Verkefni
Við endurskoðun búvörusamninga verður lögð áhersla á að tryggja fæðuöryggi á Íslandi með því að efla innlenda landbúnaðarframleiðslu. Stuðningur hins opinbera verður samhæfður með það að markmiði að styrkja og fjölga stoðum landbúnaðar á grunni sjálfbærrar nýtingar, í þágu loftslagsmála, umhverfis- og náttúruverndar og fjölbreytni í ræktun.
Ráðuneyti
MatvælaráðuneytiðKafli
Landbúnaður