Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Við endurskoðun búvörusamninga verður lögð áhersla á að tryggja fæðuöryggi á Íslandi með því að efla innlenda landbúnaðarframleiðslu. Stuðningur hins opinbera verður samhæfður með það að markmiði að styrkja og fjölga stoðum landbúnaðar á grunni sjálfbærrar nýtingar, í þágu loftslagsmála, umhverfis- og náttúruverndar og fjölbreytni í ræktun.

Ráðuneyti

Matvælaráðuneytið

Kafli

Landbúnaður

Framvinda

Endurskoðun búvörusamninga lauk þann 17. janúar 2024 með undirritun samkomulags milli Bændasamtaka Íslands og stjórnvalda. Þá er unnið að framkvæmd aðgerðaáætlunar um eflingu kornræktar. Samið hefur verið við Landbúnaðarháskóla Íslands um kynbótaverkefni og var fjárfestingarstuðningi í kornrækt til uppbygginga innviða úthlutað í fyrsta skipti í júní 2024. 

Staða verkefnis

Lokið
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta