Verkefni
Lokið verður við þriðja áfanga rammaáætlunar. Kostum í biðflokki verður fjölgað. Lög um verndar- og orkunýtingaráætlun verða endurskoðuð frá grunni. Markmiðið er að tryggja nýtingu orkuauðlinda með hagkvæmum og sjálfbærum hætti.
Ráðuneyti
Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytiðKafli
Orkumál og náttúruvernd
Framvinda
Endurmat virkjunarkosta er í samráðsgátt stjórnvalda. Starfshópur er að störfum.Staða verkefnis
HafiðViðvarandi verkefni