Komið vel á veg |
Framvinda verkefnisins
Unnið að endurskoðun laga um Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. Ráðherra undirritaði í febrúar 2020 Sáttmála Alheimssamtaka heyrnarlausra um rétt allra til táknmáls. Mennta- og menningarmálaráðuneytið vinnur nú að málstefnu um íslenskt táknmál fyrir árin 2021-2024 og áformar að endurskoða lög um breytingu á lögum um Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra, og er hlutverk félagsmálaráðuneytisins í þeirri vinnu að setja í farveg aðkomu að túlkun á vinnustað.Ábyrgð
Félagsmálaráðuneytið
Samstarfsráðuneyti
Mennta- og menningarmálaráðuneytiðKafli
Jöfn tækifæri