Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Samhliða verður unnið að eflingu sóknaráætlana landshlutanna.

Ráðuneyti

Innviðaráðuneytið

Kafli

Byggðamál

Framvinda

Vinna við endurskoðun sóknaráætlanasamninga, sem renna út í árslok 2024, er hafin. Unnið er að því að fá fleiri ráðuneyti með beinum hætti að samningunum. Á tímabilinu október 2023 til janúar 2024 fundaði stýrihópur Stjórnarráðsins um byggðamál með öllum átta landshlutasamtökunum um framvindu sóknaráætlana. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga hefur samþykkt að veita landshlutasamtökum sveitarfélaga alls 45 m.kr. framlag árið 2024 vegna vinnu við endurskoðun sóknaráætlana. Í mars var "stefnumót um stefnumótun" innviðaráðuneytis og landshlutasamtaka sveitarfélaga. Öll átta landshlutasamtök sveitarfélaga hafa hafið vinnu við gerð nýrra sóknaráætlana.  

Staða verkefnis

Komið vel á veg

Viðvarandi verkefni
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta