Komið vel á veg |
Framvinda verkefnisins
Árið 2019 var tekið á móti 74 einstaklingum og var um aðra stærstu móttöku frá upphafi að ræða. Hefur ríkisstjórnin samþykkt móttöku 85 einstaklinga sem áttu að koma til landsins árið 2020 en hefur frestast vegna Covid-19 faraldursins. Meirihluti hópsins er væntanlegur í september og hinn hlutinn síðar á árinu. Gert er ráð fyrir að allur hópurinn verði kominn fyrir loks árs 2021.
Ábyrgð
Félagsmálaráðuneytið
Samstarfsráðuneyti
DómsmálaráðuneytiðKafli
Jöfn tækifæri