Hoppa yfir valmynd
27. október 2020

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Samstarfssjóði við atvinnulíf um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna - mynd

Vakin er athygli á heimasíðu samstarfssjóðsins utn.is/samstarfssjodur þar sem finna má eftirfarandi:

  • Nýjar reglur um styrkveitingar utanríkisráðuneytisins til fyrirtækja
  • Verklagsreglur samstarfssjóðsins
  • Fylgiskjöl með umsókn
  • Önnur gögn til upplýsinga

Umsókn skal send til utanríkisráðuneytisins fyrir lok 7. desember 2020 í gegnum miðlæga þjónustugátt hins opinbera island.is/samstarfssjodur. Umsóknarkerfið krefst rafrænnar auðkenningar með Íslykli eða rafrænum skilríkjum.

Fyrirspurnir um sjóðinn skal senda á netfangið [email protected] eigi síðar en 30. nóvember nk.

- Alþjóða- og þróunarsamvinnuskrifstofa utanríkisráðuneytisins

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta