Utanríkisráðherrar Íslands og Kína funda í tilefni fimmtíu ára stjórnmálasambands ríkjanna
22.12.2021Samskipti Íslands og Kína í áranna rás, samstarfsmöguleikar ríkjanna á ýmsum sviðum, loftslagsmál og...
Samskipti Íslands og Kína í áranna rás, samstarfsmöguleikar ríkjanna á ýmsum sviðum, loftslagsmál og...
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, lagði áherslu á gott...
Hlutverk sendiráðsins er margþætt en snýr einkum að því að gæta hagsmuna Íslands í Kína og öðrum umdæmisríkjum ásamt því að þróa og efla enn frekar samskipti ríkjanna. Auk Kína eru Mongólía, Taíland og Víetnam í umdæmi sendiráðsins.
Sendiráð Íslands í Peking var opnað árið 1995.