Jafnréttisþing 2018
7. – 8. mars 2018 á Hilton Reykjavík Nordica
Útvíkkun jafnréttisstarfs – #metoo og margbreytileiki
Þingstjóri: Árni Matthíasson
- Streymi frá fyrri degi
- Streymi frá síðari degi: Málstofa, salur A
- Streymi frá síðari degi: Málstofa, salur B
- Jafnréttisþing 2018 - dagskrá (PDF)
- Skýrsla um stöðu og þróun jafnréttismála 2015–2017
7. mars 2018 – miðvikudagur
08.45–09.15 |
Skráning og afhending ráðstefnugagna |
09.15–12.00 |
Ávörp, opnunarfyrirlestrar og umræður
|
10.15–10.45 |
Coffee break
Guðbjörg Lilja Hjartardóttir, Political Scientist, Katrín Björg Ríkarðsdóttir, Secretary General of the Centre for Gender Equality, Margrét Steinarsdóttir, Secretary General of the Icelandic Human Rights Centre, Sigrún Ingibjörg Gísladóttir, District Attorney. Moderator: María Mjöll Jónsdóttir, Counsellor, Office of the Permanent Secretary of State Information and Analysis, Ministry for Foreign Affairs. |
12.00–13.00 |
Hádegisverður á VOX Restaurant |
13.00–15.00 |
Málstofa:Mismununarhugtakið í íslenskri löggjöf og stjórnsýslu
Embla Guðrúnar Ágústsdóttir, Tabú – femínísk fötlunarhreyfing, María Helga Guðmundsdóttir, formaður Samtakanna '78, Sema Erla Serdar, stofnandi og formaður hjálparsamtakanna Solaris, Tatjana Latinovic, formaður Innflytjendaráðs og varaformaður Kvenréttindafélags Íslands. Umræðustjórn: Linda Rós Alfreðsdóttir, sérfræðingur í velferðarráðuneytinu. |
15.00 –15.30 |
Kaffi |
15.30–17.00 |
Málstofa: #metoo – áhrif á stöðu og þróun jafnréttismála
Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, Freyja Haraldsdóttir, Tabú – femínísk fötlunarhreyfing, Sabine Leskopf, varaborgarfulltrúi Reykjavík, Þórey Vilhjálmsdóttir, ráðgjafi hjá Capacent. Umræðustjórn: Kristín Ástgeirsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastýra Jafnréttisstofu. |
17.00 –19.00 |
Málstofa og móttaka í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið: Konur, karlar, fjölmiðlar og lýðræði
Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins, Sunna Karen Sigurþórsdóttir, aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins, Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans Umræðustjórn: Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar. Móttaka í Vox Club. |
8. mars 2018 – fimmtudagur
MÁLSTOFUR, SALUR A OG B
SALUR A |
|
8.30–12.00 |
Málstofa: Jafnlaunamál og jafnrétti á vinnumarkaði
|
10.10–10.30 |
Kaffi |
10.30–12.00 |
Málstofa: Samhæfing fjölskyldu- og atvinnulífs
Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, Jensína Valdimarsdóttir, starfsmannastjóri hjá Landmælingum Íslands, Maríanna Traustadóttir, sérfræðingur hjá Alþýðusambandi Íslands, Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna. Umræðustjórn: Guðný Einarsdóttir, sérfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. |
Salur B |
|
08.30–12.00 |
Málstofa: Kynjuð fjárlagagerð og samþætting kynja- og jafnréttissjónarmiða í stefnumótun – hvert erum við komin?
|
10.10–10.30 |
Kaffi |
Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands, Finnborg Salome Steinþórsdóttir, doktorsnemi og stundarkennari við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, Freyja Barkardóttir, sérfræðingur hjá Reykjavíkurborg Magnea Marinósdóttir, sérfræðingur í jafnréttisteymi velferðarráðuneytisins, Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Umræðurstjórn: Halldóra Friðjónsdóttir,formaður verkefnisstjórnar kynjaðrar fjárlagagerðar og sérfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. |
|
12.10–12.35 |
Slit Jafnréttisþings |
Kristín A. Árnadóttir, sendiherra jafnréttismála, utanríkisráðuneytinu – Ísland best í heimi Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.Ávarp– formleg slit Jafnréttisþings 2018. |
Sjá einnig:
Lög og reglugerðir
Stofnanir
Úrskurðarnefndir
Nefndir
Áhugavert
Jafnrétti
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.