Hoppa yfir valmynd

Fréttir frá 1996-2018


Sýni 20801-21000 af 26222 niðurstöðum.

Áskriftir

  • Heilbrigðisráðuneytið

    Ríkið sýknað í tóbaksmáli

    Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði kröfu tveggja erlendra tóbaksfyrirtækja, British American Tobacco Nordic og British American Investment, en þau létu reyna á lögmæti ákvæða í 7. grein laga um tóbaksvar...


  • Forsætisráðuneytið

    Gjöf Íslendinga til norsku þjóðarinnar í tilefni aldarafmælis landsins

    Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra mun á fundi með Kjell Magne Bondevik forsætisráðherra Noregs laugardaginn 14. maí afhenda norsku þjóðinni gjöf Íslendinga í tilefni þess að 100 ár eru frá því að No...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs

    Benedikt Ásgeirsson, sendiherra, afhenti í gær, 12. maí 2005, forseta Úganda, Yoweri Kaguta Museveni, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Úganda með aðsetur í Mósambík. Í framhaldi af...


  • Innviðaráðuneytið

    Leiðtogafundur um upplýsingasamfélagið - 2. fundur í Túnis 16. -18. nóvember 2005

    Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna ákvað að halda tvo leiðtogafundi til að fylgja eftir markmiðum sem sett voru fram í Millenium Declaration. Markmiðið er að leita leiða til að brúa hinu stafrænu gjá m...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samningur Íslands og Kína um hagkvæmnikönnun

    Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, og Bo Xilai, utanríkisviðskiptaráðherra Kína, hafa undirritað samkomulag milli landanna sem er undanfari fríverslunarviðræðna. Samkomulagið felur í sér að gerð verður...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra í opinbera heimsókn til Noregs

    Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Sigurjóna Sigurðardóttir eiginkona hans verða í opinberri heimsókn í Noregi dagana 13. - 15. maí næstkomandi. Tilefni heimsóknarinnar er meðal annars að nú eru 1...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 12. maí 2005

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 12. maí 2005 (PDF 170K) Umfjöllunarefni: 1. Áhrif olíugjalds á tekjur ríkissjóðs 2. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - mars 2005 3. Innflutningur í apríl 2005


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - mars 2005: Greinargerð 12 maí 2005.

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - mars 2005 (PDF 108K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2005 liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu er breyting á handbæru fé frá rekstri jákv...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 17. tbl. 2005 - 12. maí 2005

    Fyrsta konan á stórmeistaralaun, Nýjar niðurstöður úr könnun í tengslum við Olweusaráætlunina gegn einelti, Úttektir á leikskólum, FRAMTÍÐARFRUMKVÖÐLAR - Málþing um mótun nýsköpunar- og frumkvöðlamenn...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samræmd stúdentspróf

    Til skólameistara og skólanefnda framhaldsskóla Samkvæmt reglugerð nr. 196/2003 um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra stúdentsprófa er öllum nemendum er þreyta stúdentspróf skylt að ljúka samræmdu s...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Kynning á rafrænni innritun

    Til skólastjóra grunnskóla með 10. bekk. Menntamálaráðuneytið fer þess vinsamlegast á leit við yður að meðfylgjandi bréfi með kynningu á rafrænni innritun í framhaldsskóla nú í vor verði dreift til n...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglugerð nr. 453/2005 um breytingu á reglugerð nr. 196/2003 um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra stúdentsprófa í framhaldsskólum

    Breyting hefur verið gerð á reglugerð nr. 196/2003 um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra stúdentsprófa í framhaldsskólum og hefur verið birt í Stjórnartíðindum.Breyting hefur verið gerð á reglugerð n...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úthlutun styrkja til þróunarverkefna í framhaldsskólum og til fullorðinsfræðslu 2005

    Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til þróunarverkefna í framhaldsskólum og til fullorðinsfræðslu á árinu 2005.Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til þróunarverkefna í framhaldsskó...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Efling löggæslu á Norður- og Austurlandi

    Dóms- og kirkjumálaráðherra kynnti á blaðamannafundi á Akureyri í dag að gera ætti breytingar á skipulagi sérsveitar lögreglunnar á Akureyri. Fjórir sérsveitarmenn, sem starfa í dag hjá lögreglunni á...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Námsgagnastofnun leggur UNESCO-verkefni til 15 kennsluforrit

    Forritin verða þýdd á nokkur tungumál s.s. arabísku, ensku, frönsku og swahili, í samstarfi Námsgagnastofnunar og UNESCO. Sérkennsluverkefni á vegum UNESCO fær 15 kennsluforrit ókeypis frá Námsgagnas...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Listakonur afhenda myndverk

    Listakonurnar Sigríður Rut og Ebba Þuríður, íbúar Sólheima, afhentu í dag Árna Magnússyni félagsmálaráðherra myndverk sín sem félagsmálaráðuneytið festi kaup á nýlega. Myndirnar prýða nú veggi skrifst...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Þróunarsjóður leikskóla árið 2005

    Úthlutun úr Þróunarsjóði leikskóla árið 2005 Þróunarsjóður leikskóla starfar samkvæmt reglum nr. 163/2001 sem settar eru á grundvelli 5. gr. laga nr. 78/1994 um leikskóla. Tilgangur sjó...


  • Innviðaráðuneytið

    Kröfum vélstjóra hafnað

    Ráðuneytinu hefur borist niðurstaða Umboðsmanns Alþingis vegna kvörtunar Vélstjórafélags Íslands þess efnis að samgönguráðherra hafi skort heimild til að heimila niðurfærslu á skráðu...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fjöltækniskóli Íslands

    Fjöltækniskóli Íslands býður fram nám á almennri námsbraut.Menntamálaráðuneytið hefur gengið frá samkomulagi við Fjöltækniskóla Íslands um að skólinn bjóði fram nám á almennri námsbraut á skólaárinu 2...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs

    Tómas Ingi Olrich, sendiherra, afhenti þann 5. maí biskupnum af Urgell, hr. Joan Enric Vives Sicilia, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Andorra með aðsetur í París. Sendiherra hafði þann...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Skipan saksóknara

    Fréttatilkynning Nr.: 17/2005 Dóms- og kirkjumálaráðherra hefur skipað Kolbrúnu Sævarsdóttur í embætti saksóknara hjá ríkissaksóknara frá og með 1. júní nk. Reykjavík 9. maí 2005


  • Innviðaráðuneytið

    Ályktun vegna framtaks samgönguráðherra

    Í ályktun sem Félag hópbifreiðaleyfishafa sendi ráðuneytinu nýlega kemur fram að félagið fagnar heilshugar framtaki Sturlu Böðvarssonar að bjóða út öll sérleyfi á Íslandi á árinu 2005...


  • Utanríkisráðuneytið

    Nýtt vefsetur í Washington

    Opnað hefur verið nýtt vefsetur sendiráðs Íslands í Washington D.C. Hlutverk sendiráðsins er að hlúa að og efla tvíhliða samstarf Íslands og Bandaríkjanna á sviði stjórnmála, varnar- og öryggismála, v...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fréttapistill vikunnar 30. apríl - 6. maí.

    Lög um græðara samþykkt á Alþingi Frumvarp til laga um græðara var samþykkt á Alþingi í vikunni. Markmið laganna er að ,,stuðla að gæðum heilsutengdrar þjónustu græðara og öryggi þeirra sem leita eft...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úthlutun úr Þróunarsjóði grunnskóla 2005

    Þróunarsjóður grunnskóla starfar samkvæmt reglum sem menntamálaráðherra setur á grundvelli 52. gr. laga nr. 66/1995 um grunnskóla.Þróunarsjóður grunnskóla starfar samkvæmt reglum sem menntamálaráðherr...


  • Innviðaráðuneytið

    Erlent samstarf um upplýsingatækni

    Norræna ráðherranefndin Norrænt samstarf um upplýsingtækni á að stuðla að því að auka þekkingu um þýðingu upplýsingatækninnar á Nrðurlöndum og efla stefnumótun á þessu sviði. Samstarf er haft við gra...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Bætir náttúruupplifun heilsuna?

    Er hugsanlegt að nálægð við græn svæði og fallega náttúru auki líkurnar á því að fólk stundi hreyfingu? Getur nálægð við náttúruna stuðlað að bættri heilsu? Þetta er meðal þess sem rætt er um á ráðste...


  • Matvælaráðuneytið

    Ríkisjörðin Randversstaðir Breiðdal laus til ábúðar

    Um er að ræða lífstíðarábúð. Á jörðinni hefur verið rekið fjárbú og er greiðslumark jarðarinnar 258,8 ærgildi. Umsóknarfrestur er til 24. maí 2005. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást í la...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Vígsla á nýju húsnæði umhverfisráðuneytisins

    Vígsla á nýju húsnæði umhverfisráðuneytisins Skuggasundi 1, 4. maí 2005 Ávarp Magnúsar Jóhannessonar, ráðuneytisstjóra Forsætisráðherra, umhverfisráðherra, fyrrverandi umhverfisráðherrar og aðrir g...


  • Matvælaráðuneytið

    Fundur sjávarútvegsráðherra 17 ríkja í St. John's, Kanada

      Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneytinu     Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra tók þátt í fundi sjávarútvegsráðherra sautján ríkja sem fram fór í St. John’s í Ka...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Nýjung á vef átaks um eflingu sveitarstjórnarstigsins

    Á vef átaks um eflingu sveitarstjórnarstigsins hefur verið sett upp sérstök síða með leiðbeiningum og gögnum fyrir fulltrúa í samstarfsnefndum um sameiningu sveitarfélaga, en sem kunnugt er munu íbúar...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 16. tbl. - 04. maí 2005

    Heimsótti Íslendingabyggðir í Kanada, EXPO 2005 - Heimssýningin í Japan, Menntun kennara í stærðfræði og náttúrufræðigreinum í grunn- og framhaldsskólum, Skólasókn 16 ára ungmenna hefur aldrei verið ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Norræn ráðstefna í Skaftafelli um náttúrvernd, þjóðgarða, útilíf og heilsu dagana 5. - 7. maí

    Um 100 manna hópur áhugafólks og sérfræðinga sem vinna að náttúruvernd og útvist koma saman í Hótel Skaftafell á ráðstefnu sem Norræna ráðherranefndin og umhverfisráðuneytið standa fyrir 5. - 7. maí n...


  • Innviðaráðuneytið

    Ríkið selur hlut sinn í Flugskóla Íslands hf.

    Nú fyrir stundu undirritaði samgönguráðherra kaupsamning um hlutafé milli íslenska ríkisins og Flugtaks ehf., Air Atlanta hf. og Flugskólans hf.Flugskóli Íslands sem varð til með setningu laga um skól...


  • Innviðaráðuneytið

    Breyting á námi og prófum vegna ökuréttinda

    Samgönguráðuneytið óskar eftir viðbrögðum almennings og hagsmunaaðila á drögum að reglugerð sem breytir ákvæðum sem varða nám og próf til að öðlast ökuréttindi samkvæmt flokki C1 og ...


  • Matvælaráðuneytið

    Undirritun samkomulags um sameiginlegt þróunarverkefni varðandi upplýsingaverkefni í þjónustu við fatlaða.

    Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 11/2005 Fréttatilkynning Undirritun samkomulags um sameiginlegt þróunarverkefni varðandi upplýsingaverkefni í þjónustu við fatlaða. Árni Magnússon félagsmálaráð...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fundur fjármálaráðherra OECD

    Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 6/2005 Dagana 3.-4. maí er haldinn í París árlegur ráðherrafundur Efnahagssamvinnu- og þróunarstofnunarinnar, OECD. Fjármálaráðherra, Geir H. Haarde, situr fu...


  • Matvælaráðuneytið

    Undirritun samkomulags um sameiginlegt þróunarverkefni varðandi upplýsingaverkefni í þjónustu við fatlaða.

    Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 11/2005 Fréttatilkynning Undirritun samkomulags um sameiginlegt þróunarverkefni varðandi upplýsingaverkefni í þjónustu við fatlaða. Árni Magnússon félagsmálaráð...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ráðherrar undirrita samstarfssamning

    Dóms- og kirkjumálaráðherra og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra ásamt forsvarsmönnum Landhelgisgæslunnar og Landspítala-háskólasjúkrahúss, skrifuðu undir nýjan samning um þyrluvakt lækna á Landsp...


  • Utanríkisráðuneytið

    Hindrun útbreiðslu kjarnavopna (NPT)

    CHECK AGAINST DELIVERY Statement by Ambassador Hjálmar W. Hannesson Permanent Representative of Iceland to the United Nations at the General Debate of the 2005 Review Conference of the Non-Proli...


  • Innviðaráðuneytið

    Stefnumótun í ferðamálum samþykkt á Alþingi

    Alþingi samþykkti í morgun þingsályktunartillögu samgönguráðherra sem byggð er á sérstakri ferðamálaáætlun fyrir árin 2006-2015.Með samþykkt áætlunar um ferðamál er lagður grunnur að ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Gildi friðlýstra svæða fyrir ferðamenn

    Í tilefni af Degi umhverfisins 25. apríl sl. boðuðu umhverfisráðuneytið og Umhverfisstofnun til opins fundar í Norræna húsinu. Hér er hægt að skoða ávarp ráðherra og glærur fyrirlesaranna. Opnunaráva...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Upplýsingaverkefni í þjónustu við fatlaða

    Árni Magnússon félagsmálaráðherra og Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, undirrituðu í gær samkomulag um sameiginlegt þróunarverkefni varðandi upplýsingaverkefni í þjónustu við fat...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Rafræn innritun nýnema í framhaldsskóla skólaárið 2005-2006

    Rafræn innritun nýnema í framhaldsskóla skólaárið 2005-2006 fer fram á menntagatt.is. Aðsókn að framhaldsskólum landsins hefur verið að aukast jafnt og þétt og samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands hóf...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðherrafundur G-10 í París 02. - 03. maí 2005

    Í dag hélt hópur aðildarríkja* Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) ráðherrafund í París um stöðu mála í yfirstandandi samningaviðræðum stofnunarinnar hvað varðar landbúnaðarmál. Átti fundurinn sér st...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra á ráðstefnu um akstur utan vega

    Góðir ráðstefnugestir, Frummælendur hafa þegar rakið þau vandamál sem við okkur blasa þegar fjallað er um akstur um landið og hvað teljist löglegur og hvað ólöglegur akstur eða akstur utan vega. Þe...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrsla um störf Íslands á vettvangi WHO

    Lögð hefur verið fram á Alþingi skýrsla Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, um starf Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Í skýrslunni er farið yfir helstu mál sem rædd ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs

    Guðmundur Eiríksson sendiherra afhenti 28. apríl 2005 Alejandro Toledo Manrique, forseta Perú, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Perú með aðsetur í Ottawa. Viðstaddur athöfnina var einnig Arm...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ávarp umhverfisráðherra á landsráðstefnu Staðardagskrár 21

    Landsráðstefna um Staðardagskrá 21, Félagsheimili Kópavogs 29. apríl 2005 Ávarp umhverfisráðherra, Sigríðar Önnu Þórðardóttur     Ágætu ráðstefnugestir,   Söngvar til jarðarinna...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nám í nútíð og framtíð - Pælt í PISA - 07.- 08.10.2005

    9. málþing RKHÍ um rannsóknir, nýbreytni og þróun 7.-8. október 2005.9. málþing Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands um rannsóknir, nýbreytni og þróun Dagana 7.-8. október 2005 verður haldið 9....


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Mikil uppbygging í öldrunarmálum á Akureyri

    Fyrsta skóflustungan að glæsilegri nýbygginu við Öldrunarstofnun Akureyrarbæjar, Hlíð, var tekin á Akureyri í gær að viðstöddu fjölmenni. Í byggingunni verður hjúkrunarheimili með 60 einstaklingsherbe...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fréttapistill vikunnar 23. - 29. apríl

    Áfengisneysla Íslendinga samkvæmt könnun Lýðheilsustöðvar Mikill munur er á áfengisdrykkju landsmanna eftir aldri og kyni og þróun áfengisneyslu er töluvert ólík milli aldurshópa. Karlar drekka ná...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 15. tbl. - 28. apríl 2005

    Samningur um tilraun með sveigjanlegra skólastarf í grunnskólum, „Heilbrigð sál í hraustum líkama”, Starfsfólk við kennslu í framhaldsskólum í mars 2003, eftir réttindum, Nemendur í Lundar...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Fólkið, fákar, foldarskart

    Ávarp umhverfisráðherra á Málþingi Gróðurs fyrir fólk í landnámi Ingólfs, 28. apríl 2005 Ágætu málþingsgestir, Það er ánægjulegt að sjá hversu mikil gróska er í starfi samtakanna frá því fyrir á...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs

    Hinn 28. apríl afhenti Hjálmar W. Hannesson Sir Daniel Williams, landsstjóra Grenada, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Grenada með aðsetur í New York. Í viðræðum við landsstjórann, ráðher...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nemendur í 10. bekk sæki um skólavist í framhaldsskólum á netinu

    Menntamálaráðuneytið hefur ákveðið að þeir nemendur sem eru að ljúka 10. bekk nú í vor sæki um skólavist í framhaldsskólum á netinu.Til skólastjóra grunnskóla með 10. bekk Menntamálaráðuneytið hefur ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 28. apríl 2005

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 28. apríl 2005 (PDF 247K) Umfjöllunarefni: 1. Kröftugur hagvöxtur 2. Verð á dísilolíu og bensíni


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samkeppni um skipulag lóðar Landspítala

    Fulltrúum sjö fyrirtækjahópa sem völdust til þátttöku í samkeppni um skipulag lóðar Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbrautar var afhent samkeppnislýsingin í morgun. Jón Kristjánsson heilbrigði...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ráðuneytið mun vinna úr tillögum aðgerðahóps gegn kynbundnu ofbeldi

    Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur hug á því að vinna úr þeim tillögum sem aðgerðahópur gegn kynbundnu ofbeldi lagði fram og hefur tilkynnt allsherjarnefnd alþingis um þau áform sín.Hinn 13. apríl sí...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Endurskoðuð þjóðhagsspá

    Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 5/2005 Efnahagsskrifstofa fjármálaráðuneytisins hefur gefið út nýja skýrslu ,,Úr þjóðarbúskapnum" sem hefur að geyma greinargerðir um framvindu og horfur hels...


  • Utanríkisráðuneytið

    Umbætur á stofnunum Sameinuðu þjóðanna

    Harald Aspelund, varafastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti ræðu í umræðum á óformlegum fundi í allsherjarþingi S.þ. 27. apríl 2005 um þann hluta í nýrri skýrslu Kofi Annan sem fjallar u...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Sveitarstjórnir skipa samstarfsnefndir um sameiningu

    Sveitarstjórnir vítt og breitt um landið eru nú í óða önn að skipa fulltrúa sína í samstarfsnefnd sem skal undirbúa atkvæðagreiðslu um sameiningu sveitarfélaga í samræmi við tillögur sameiningarnefnda...


  • Utanríkisráðuneytið

    Heimssýningin EXPO 2005 í Aichi, Japan

    Heimssýningin EXPO-2005 fer fram í Aichi, Japan, á tímabilinu 25. mars – 25. september 2005. Meginþema hennar er “Viska náttúrunnar”. Norðurlöndin taka sameiginlega þátt í sýningunni...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Fjölskyldustefna og vinnumarkaður

    Árni Magnússon félagsmálaráðherra flutti ræðu um fjölskyldustefnu á Íslandi og lögin um fæðingarorlof á ráðstefnu í Berlín fimmtudaginn 21. apríl. Viðfangsefni ráðstefnunnar var hlutverk fjölskyldust...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Málþing um starfsendurhæfingu

    Dagana 14. og 15. apríl stóð félagsmálaráðuneytið fyrir fjölmennu málþingi um starfsendurhæfingu, í samvinnu við heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og Tryggingastofnun ríkisins. Málþingið bar yfi...


  • Innviðaráðuneytið

    Framtíðarstefna stjórnvalda varðandi strandflutninga

    Samgönguráðherra tekur undir niðurstöðu nefndar sem fjallað hefur um afleiðingar af breyttu fyrirkomulagi vöruflutninga á Íslandi. Síðastliðinn nóvember skipaði samgönguráðherra nefnd sem ætlað var a...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjármálaráðherra staðfestir samkomulag um kjarasamning við BHM

    Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 4/2005 Fjármálaráðherra hefur staðfest samkomulag við stéttarfélög innan BHM um kjarasamning félaganna, dags. 28. febrúar sl. Öll aðildarfélög BHM sem að samk...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrsla um fjölgun öryrkja – orsakir og afleiðingar

    Fréttatilkynning nr. 5/2005 Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, kynnti í dag skýrsluna Fjölgun öryrkja – orsakir og afleiðingar, sem Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður ...


  • Matvælaráðuneytið

    Iðnaðarráðherra ávarpar alþjóðlegu jarðhitaráðstefnuna í Antalya í Tyrklandi

    Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 10/2005 Fréttatilkynning Iðnaðarráðherra ávarpar alþjóðlegu jarðhitaráðstefnuna í Antalya í Tyrklandi Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra flutti í dag ávarp...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs

    Guðmundur Eiríksson, sendiherra, afhenti sl. föstudag, 22. apríl 2005, Enrique Bolaños Geyer, forseta Nikaragva, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Nikaragva með aðsetur í Ottawa. Viðstaddur a...


  • Utanríkisráðuneytið

    Þróun, öryggi og mannréttindi

    Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti ræðu í umræðum á óformlegum fundi í allsherjarþingi S.þ. mánudaginn 25. apríl 2005 um þann hluta í nýrri skýrsl...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Opnunarávarp á málþingi um "Gildi friðlýstra svæða fyrir ferðamenn"

    Opnunarávarp Sigríðar Önnur Þórðardóttur á fundi undir yfirskriftinni "Gildi friðlýstra svæða fyrir ferðamenn" á Degi umhverfisins 25. apríl 2005 Góðir fundarmenn, Degi umhverfisins er nú fagnað...


  • Matvælaráðuneytið

    Iðnaðarráðherra ávarpar alþjóðlegu jarðhitaráðstefnuna í Antalya í Tyrklandi

    Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 10/2005 Fréttatilkynning Iðnaðarráðherra ávarpar alþjóðlegu jarðhitaráðstefnuna í Antalya í Tyrklandi Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra flutti í dag ávarp...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisviðurkenningar umhverfisráðuneytisins veittar á Degi umhverfisins 25. apríl 2005

    Umhverfisráðuneytið veitir árlegar viðurkenningar til fyrirtækja sem staðið hafa vel að umhverfismálum í rekstri sínum. Ráðuneytið veitti umhverfisviðurkenningu fyrst árið 1995 og er hún því tíu ára í...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Dagur umhverfisins 25. apríl er tileinkaður þjóðgörðum og náttúruvernd

    Dagur umhverfisins verður haldinn hátíðlegur í sjöunda mánudaginn 25. apríl n.k. Dagurinn er fæðingardagur Sveins Pálssonar fyrsta íslenska náttúrufræðingsins og þess manns sem einna fyrstur hvatti ti...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra ávarpar ráðstefnu SÞ í Bangkok

    Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, ávarpaði í dag, laugardaginn 23. apríl, elleftu ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um baráttu gegn glæpum og opinbert réttarfar, sem haldin er í Bangkok, höfu...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherra ræðir sjálfbæra þróun á fundi nefndar Sameinuðu þjóðanna

    Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra, ávarpaði þann 20. apríl, sl. 13. fund nefndar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun, sem nú er haldinn í New York. Fundurinn er tileinkaður sjálfbærri ný...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkveitingar úr tónlistarsjóði

    Fyrsta úthlutun úr tónlistarsjóði árið 2005.Menntamálaráðuneytið hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði og er það í fyrsta sinn að úthlutað er úr sjóðnum. Alls bárust 123 u...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fréttapistill vikunnar 16. - 22. apríl

    Samantekt Lyfjastofnunar á tilkynningum um aukaverkanir á fyrsta ársfjórðungi 2005 Lyfjastofnun hefur tekið saman tilkynningar um aukaverkanir lyfja á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, en skráning aukav...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ávarp umhverfisráðherra á vorfundi Veðurstofunnar

    Ávarp umhverfisráðherra, Sigríðar Önnu Þórðardóttur, á vorfundi Veðurstofunnar Hótel Loftleiðum, 22. apríl 2005 Góðir gestir, Það er mér mikil ánægja að fá að ávarpa hér vorfund Veðurstofu Íslands ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Réttur til að lifa án ótta

    Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti ræðu í umræðum á óformlegum fundi í allsherjarþingi S.þ. fimmtudaginn 21. apríl 2005 um þann hluta í nýrri skýr...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fundur utanríkisráðherra aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins

    Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, sat fund utanríkisráðherra aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins, í Vilníus 20.-21. apríl 2005. Á fundinum var fjallað um samskipti Atlantshafsbandalagsins og Evrópusa...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Umræður um Landspítala - háskólasjúkrahús

    Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, lagði áherslu á það á Alþingi í dag að stjórnskipulag Landspítala væri í fullu samræmi við lög um heilbrigðisþjónustu. Vegna deilna sem verið h...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs

    Ólafur Davíðsson, sendiherra, afhenti þann 19. apríl 2005 forseta Póllands, Aleksander Kwasniewski, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Póllandi með aðsetur í Berlín. Eftir afhendingu trúnaðar...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ávarp umhverfisráðherra á CSD-13 20. apríl 2005

    Ávarp umhverfisráðherra, Sigríðar Önnu Þórðardóttur á CSD-13 í New York 20. apríl 2005 Mr. Chairman, Ministers, Ladies and Gentlemen, Water and sanitation are basic foundations of human li...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fréttatilkynning frá menntamálaráðuneyti og Háskóla Íslands vegna skýrslu Ríkisendurskoðunar um stjórnsýslu- og fjárhagsúttekt á Háskóla Íslands

    Ríkisendurskoðun hefur skilað menntamálaráðherra úttektarskýrslu um fjárhag og stjórnsýslu Háskóla Íslands.Ríkisendurskoðun hefur skilað menntamálaráðherra úttektarskýrslu um fjárhag og stjórnsýslu Há...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Atkvæðagreiðsla um sameiningu sveitarfélaga fer fram nk. laugardag

    Eins og kunnugt er verða greidd atkvæði nk. laugardag, 23. apríl, um sameiningu sveitarfélaganna Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar, Hvítársíðuhrepps, Kolbeinsstaðahrepps og Skorradalshrepps. Þeim ...


  • Forsætisráðuneytið

    Ellefu tónlistarhópar tilnefndar til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs

    Tilnefnt hefur verið til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs. Ellefu tónlistarhópar frá öllum Norðurlöndum keppa um verðlaunin sem afhent verða á Norðurlandaráðsþinginu, en það verður haldið í Reykjaví...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Gildi friðlýstra svæða fyrir ferðamenn


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samningur um tilraun með sveigjanlegra skólastarf í grunnskólum

    Menntamálaráðuneytið og Fræðslumiðstöð Reykjavíkur hafa gert með sér samning um tveggja ára tilraunaverkefni um breytingar á viðmiðunarstundaskrá.Menntamálaráðuneytið og Fræðslumiðstöð Reykjavíkur haf...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Árvakur hf. fær umhverfismerkið Svaninn

    Ávarp umhverfisráðherra við afhendingu Norræna umhverfismerkisins, Svansins, til Árvakurs hf. fyrir ákveðna gerð prentgripa, þ.e. fyrir sérblöð Morgunblaðsins, þann 18. maí 2004 kl. 14.00. Ágætu gest...


  • Utanríkisráðuneytið

    Skýrsla Kofi Annans um þróun, öryggi og mannréttindi fyrir alla

    Hjálmar W. Hannesson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti ræðu í umræðum á óformlegum fundi í allsherjarþingi S.þ. þriðjudaginn 19. apríl 2005 þar sem umræðum um nýja skýrslu Kofi Ann...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ísland tekur sæti í upplýsingamálanefnd Sameinuðu þjóðanna í fyrsta sinn

    Á ársfundi upplýsingamálanefndar Sameinuðu þjóðanna, sem nú stendur yfir í New York, flutti Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá S.þ. ávarp, en Ísland tók nú í fyrsta sinn sæt...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Lýðheilsustöð og Háskólinn á Akureyri vinna saman

    Samstarf Lýðheilsustöðvar og Háskólans á Akureyri um rannsóknir og fræðslu á sviði lýðheilsu var staðfest með samstarfssamningum sem undirritaðir voru á Akureyri í morgun. Með samningunum er ætlunin a...


  • Matvælaráðuneytið

    Þorkeli Helgasyni orkumálastjóra veitt tímabundið leyfi frá starfi.

    Nr. 9/2005 Fréttatilkynning Þorkeli Helgasyni orkumálastjóra veitt tímabundið leyfi frá starfi. Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir, verkfræðingur sett í hans stað. Þorkell Helgason, orkumálastjóri hefur...


  • Matvælaráðuneytið

    Þorkeli Helgasyni orkumálastjóra veitt tímabundið leyfi frá starfi.

    Nr. 9/2005 Fréttatilkynning Þorkeli Helgasyni orkumálastjóra veitt tímabundið leyfi frá starfi. Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir, verkfræðingur sett í hans stað. Þorkell Helgason, orkumálastjóri hefur...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Opinn íbúafundur í Borgarnesi

    Þriðjudaginn 19. apríl verður haldinn íbúafundur í Hótel Borgarnesi. Fundurinn er sá síðasti í röð íbúafunda sem haldnir hafa verið til að ræða sameiningu sveitarfélaga í Borgarfirði norðan Skarðsheið...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Þróun mönnunar í hjúkrun á LSH

    Skriflegt svar Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra við fyrirspurn Ástu Möller á Alþingi um hjúkrun á Landspítala - háskólasjúkrahúsi (LSH). Fjallað er um þróun mönnunar í hjúk...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fréttapistill vikunnar 9. - 15. apríl.

    Evrópskt sjúkratryggingakort leysir af hólmi sjúkratryggingavottorðið E-111 Tryggingastofnun hættir útgáfu á sjúkratryggingavottorðinu E-111 í lok þessa mánaðar. Í stað þess kemur evrópska sjúkratryg...


  • Matvælaráðuneytið

    Veiðar á norsk-íslenskri síld.

    Fréttatilkynning um veiðar á norsk-íslenskri síld.                 Sjávarútvegsráðherra hefur ákveðið að íslenskum skipum verði hei...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Dómnefnd í skipulagssamkeppni LSH

    Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur skipað dómnefnd í skipulagssamkeppni til undirbúnings deiliskipulagi á lóð sem ætluð er fyrir Landspítala - háskólasjúkrahús (LSH) við Hri...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 14. apríl 2005

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 14. apríl 2005 (PDF 171K) Umfjöllunarefni: 1. Framlög í Jöfnunarsjóð sveitarfélaga 2. Samstarf ríkis og fjármálastofnana um útbreiðslu rafrænna skilríkja 3. Gerð tvísk...


  • Utanríkisráðuneytið

    Nýtt vefsetur aðalræðisskrifstofu í New York

    Opnað hefur verið nýtt vefsetur aðalræðisskrifstofu Íslands í New York. Vefurinn hefur að geyma upplýsingar um aðalræðisskrifstofuna og þjónustu hennar ásamt öðru gagnlegu efni. Aðalræðisskrifstofa Í...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Opinn kynningarfundur um rjúpnarannóknir

    Tomas Willebrand frá háskólanum í Umeå, einn helsti vísindamaður Svía á sviði rjúpnarannsókna, gerir grein fyrir niðurstöðum athugunar sinnar á rannsóknagögnum og rannsóknum á íslenska rjúpnastofninum...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heilsugæslan – Fannborg í Kópavogi í nýtt húsnæði

    Fréttatilkynning nr. 4/2005 Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, og fulltrúar fyrirtækisins Ris ehf undirrituðu í dag samning um nýtt húsnæði heilsugæslunnar í Kópavogi. Stendur hú...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Málþing um starfsendurhæfingu

    Breaking the Barriers – New Thoughts in Organizing Vocational Rehabilitation and Other Interventions Dagana 14. og 15. apríl 2005, kl. 09:00 – 16:30 Hótel Loftleiðir Dagana 14. og 15. ap...


  • Innviðaráðuneytið

    Ólöglegar aðgerðir sem beint er gegn almannaflugi

    Tekið hefur gildi reglugerð samgönguráðuneytisins um flugvernd nr. 361/2005Almennt um reglugerðina Eftir atburði 11. september 2001 hefur eftirlit með flugi verið stórhert. Meginmarkmið með setningu...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Lágt nýgengi HIV smits

    Í nýjasta tölublaði Farsóttarfrétta sóttvarnarlæknis (1. árgangur 3. tbl. Apríl 2005) kemur fram að árið 2004 hafi einungis greinst fimm manns með nýsmit af völdum HIV og hafa ekki greinst jafnfáir me...


  • Innviðaráðuneytið

    Hámarkslán Íbúðalánasjóðs hækkar

    Félagsmálaráðuneytið hefur með reglugerð hækkað hámarkslán Íbúðalánasjóðs. Hámarkslánið verður 15,9 m.kr. í stað 14,9 m.kr. nú og tekur breytingin þegar gildi. Reglugerð um breytingu á reglugerð, nr....


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Stóra upplestrarkeppnin

    Undirritaður hefur verið samningur um þriggja ára stuðning menntamálaráðuneytis við Stóru upplestrarkeppnina í 7. bekk grunnskóla.Undirritun samnings um þriggja ára stuðning menntamálaráðuneytis við ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Uppbygging - refsing: andstæður?

    Uppbygging - refsing: andstæður? er yfirskrift ráðstefnu um þjónustu við fanga sem haldin verður á Hótel Örk þann 15. apríl. Þar verður þjónusta við fanga skoðuð út frá mismunandi sjónarhornum, s.s. f...


  • Innviðaráðuneytið

    Fjarskiptaáætlun hefur verið gefin út

    Samgönguráðherra hefur kynnt fjarskiptaáætlun fyrir árin 2005-2010. Sjá nánari upplýsingar á vef samgönguráðuneytis.


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Ný reglugerð um vistun barna á vegum annarra en barnaverndarnefnda samkvæmt ákvæðum barnaverndarlaga (sumarbúðir o.fl.).

    Félagsmálaráðherra hefur sett nýja reglugerð um vistun barna á vegum annarra en barnaverndarnefnda samkvæmt ákvæðum barnaverndarlaga (sumarbúðir o.fl.). Reglugerðardrögin voru samin af sérfræðingum Ba...


  • Innviðaráðuneytið

    Fjarskiptaáætlun hefur verið gefin út

    Samgönguráðherra hefur kynnt fjarskiptaáætlun fyrir árin 2005-2010. Sjá nánari upplýsingar á vef samgönguráðuneytis.


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherra fer fyrir íslenskri viðskiptasendinefnd í tengslum við opinbera heimsókn til Slóvakíu

    Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra er í fararbroddi íslenskrar viðskiptasendinefndar sem stödd er í Slóvakíu. Skipulagning og allur undirbúningur ferðarinnar var í höndum Útflutningsráðs. Al...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Markáætlun um erfðafræði í þágu heilbrigðis og um örtækni

    Á fundi ríkisstjórnarinnar nýlega var að tillögu menntamálarráðherra staðfest ákvörðun um markáætlun til fimm ára er fjalli um Erfðafræði í þágu heilbrigðis og um Örtækni.Á fundi ríkisstjórnarinnar ný...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ársfundur Umhverfisstofnunar

    Ávarp umhverfisráðherra á ársfundi Umhverfisstofnunar 8. apríl 2005 á Grand Hóteli. Ágætu gestir. Það er mér sönn ánægja að ávarpa ykkur hér á ársfundi Umhverfisstofnunar. Nú eru aðeins rúm tvö á...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fréttatilkynning um veikindafrí utanríkisráðherra

    Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, leggst inn á Landspítala Háskólasjúkrahús í dag, föstudag 8. apríl, til áður ákveðinnar eftirmeðferðar vegna þeirra sjúkdóma sem meðhöndlaðir voru þar s.l. sumar og h...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Sigríður Anna Þórðardóttir á fundi umhverfisráðherra Norðurlandanna

    Norðurlöndin leiðandi á sviði umhverfisvænnar orkutækni Norðurlöndin eru leiðandi á heimsvísu á ýmsum sviðum umhverfisvænnar tækni, ekki síst á sviði endurnýjanlegrar orku. Ríkin ætla að leggja áhers...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fréttapistill vikunnar 2. - 8. apríl

    Annað gigtarlyf, Bextra, tekið af markaði Gigtarlyfið Bextra hefur verið tekið af markaði í Evrópu og Bandaríkjunum. Lyfið er talið hafa sambærilegar hættulegar aukaverkanir og Vioxx sem tekið var af...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs

    Guðmundur Eiríksson, sendiherra, afhenti þann 1. apríl 2005 hr. Hugo Rafael Chávez Fríaz, forseta Venesúela, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Venesúela með aðsetur í Ottawa. Viðstaddur athöf...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs

    Tómas Ingi Olrich sendiherra afhenti í gær Dr. Jorge Fernando Branco de Sampaio, forseta Portúgal, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands með aðsetur í París. Að afhendingu lokinni átti sendiherra ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Skýrsla Kofi Annan um endurbætur á Sameinuðu þjóðunum 2005

    Statement by Ambassador Hjálmar W. Hannesson Permanent Representative of Iceland to the United Nations Items 45 and 55 Integrated and coordinated implementation of and follow-up to the outcomes ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - febrúar 2005: Greinargerð 7. apríl 2005

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - febrúar 2005 (PDF 101K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir febrúarmánuð liggur nú fyrir. Þar sem uppgjörið nær aðeins til tveggja mánaða er samanburður við fyrra ár h...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Alþjóðaheilbrigðisdagurinn er í dag

    Fjallað var um heilsufar mæðra og barna hérlendis og í alþjóðlegu samhengi og um þá félagslegu þætti sem hafa áhrif á heilsufar mæðra og barna á morgunverðarfundi sem haldinn var á Nordica hótelinu í ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Landbúnaður og Dóha-lotan, „Doing Business“ skýrsla Alþjóðabankans og fríverslunarviðræður

    Í 10. tbl. Stiklna viðskiptaskrifstofu er fjallað um landbúnað og Dóha-lotuna hjá WTO, kynningu á „Doing Business“ -skýrslu Alþjóðabankans og fríverslunarviðræður á döfinni hjá EFTA. Stiklur - 10. tö...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Verð heyrnartækja hjá HTÍ lækkar

    Heyrnartækin lækka í verði um 5% að meðaltali frá og með deginum í dag. Gengi íslensku krónunnar hefur styrkst verulega á undanförnum mánuðum og því er svigrúm til þess að lækka verð heyrnartækja. Hey...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Skýrsla nefndar um málefni fjölmiðla

    Skýrslan hefur verið gerð aðgengileg á vef ráðuneytisins.Hér með tilkynnist að skýrsla nefndar um málefni fjölmiðla sem út kom í dag er aðgengileg á vef menntamálaráðuneytis.


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Blaðamannafundur vegna kynningar á niðurstöðum nefndar um málefni fjölmiðla

    Á fundinum mun nefnd menntamálaráðherra um málefni fjölmiðla kynna niðurstöður sínar.Menntamálaráðherra boðar til blaðamannafundar í Þjóðmenningarhúsinu fimmtudaginn 7. apríl klukkan 15.00 Á fundinum ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 7. apríl 2005

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 7. apríl 2005 (PDF 174K) Umfjöllunarefni: 1. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - febrúar 2005 2. Innflutningur í mars 2005 3. Ríkið sem kaupandi opinberrar þjónustu &n...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Ný reglugerð um vatnsveitur sveitarfélaga

    Félagsmálaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um vatnsveitur sveitarfélaga, sem samin er af nefnd sem í áttu sæti fulltrúar frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Samorku og félagsmálaráðuneyti. Einnig...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úthlutun úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2005

    Úthlutað hefur verið úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2005.Úthlutað hefur verið úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2005. Auglýst var eftir umsóknum í byrjun janúar og var umsóknarfrestur gefinn til 28...


  • Matvælaráðuneytið

    Niðurstöður könnunar um viðhorf Norðlendinga til álvers og virkjana

    Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið lét IMG Gallup framkvæma fyrir sig könnun þar sem spurt var út í viðhorf manna varðandi álver og virkjanir á Norðurlandi. Könnunin var framkvæmd í gegnum síma á tímabil...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Skýrsla sameiningarnefndar

    Sameiningarnefnd hefur lagt fram tillögur sínar um breytta sveitarfélagaskipan, með það að markmiði að hvert sveitarfélag verði heildstætt atvinnu- og þjónustusvæði. Viðhorfskannanir veita vísbendinga...


  • Matvælaráðuneytið

    Niðurstöður könnunar um viðhorf Norðlendinga til álvers og virkjana

    Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið lét IMG Gallup framkvæma fyrir sig könnun þar sem spurt var út í viðhorf manna varðandi álver og virkjanir á Norðurlandi. Könnunin var framkvæmd í gegnum síma á tímabil...


  • Matvælaráðuneytið

    Breytingar á veiðieftirliti Fiskistofu

    Sjávarútvegsráðherra kynni í Vestmannaeyjum í dag breytingar sem verða gerðar á Veiðieftirliti Fiskistofu.  Þær felast í að stofnuð verða fjögur ný útibú  Fiskistofu, í Vestmannaeyjum á Hö...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Skipan saksóknara

    Fréttatilkynning Nr. 13/ 2005 Dómsmálaráðherra hefur skipað Helga Magnús Gunnarsson í embætti saksóknara hjá ríkissaksóknara frá og með 1. júní nk. Þá hefur Kolbrún Sævarsdóttir verið sett sem saksók...


  • Matvælaráðuneytið

    Auglýsing um úthlutun aflaheimilda úr stofni Austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks.

    Auglýsing um úthlutun aflaheimilda úr stofni Austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks Ísland hefur verið aðili að Atlantshafs túnfiskveiðiráðinu (ICCAT) frá árinu 2002. Árið 2005 koma í hlut Íslands aflah...


  • Matvælaráðuneytið

    Veiðar á úthafskarfa 2005

       Veiðar á úthafskarfa 2005.   Ráðherra hefur í dag gefið út reglugerð um veiðar á úthafskarfastofnum 2005. Samkvæmt reglugerð þessari er íslenskum skipum heimilt að veiða samtals...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nám án aðgreiningar og skólastarf í efri bekkjum grunnskóla

    Nýtt rit er komið út frá Evrópumiðstöð fyrir þróun í sérkennslu.Til grunnskóla, skólaskrifstofa og ýmissa annarra aðila Hjálagt er til fróðleiks nýtt rit frá Evrópumiðstöð fyrir þróun í sérkennslu (T...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Sérhver móðir – sérhvert barn

    Í tilefni Alþjóðaheilbrigðisdagsins, 7. apríl 2005, verður efnt til morgunverðarfundar undir kjörorði dagsins Sérhver móðir – sérhvert barn (Make every mother and child count). Morgunverðarfundu...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglugerð nr. 333/2005 um breytingu á reglugerð nr. 414/2000 um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra lokaprófa í 10. bekk grunnskóla

    Reglugerð nr. 333/2005 um breytingu á reglugerð nr. 414/2000 um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra lokaprófa í 10. bekk grunnskóla hefur verið birt í Stjórnartíðindum.Reglugerð nr. 333/2005 um breyti...


  • Innviðaráðuneytið

    Skýrsla um þróun og stöðu hátækniiðnaðar á Íslandi

    Á Iðnþingi 18. mars 2005, var lögð fram skýrsla Samtaka iðnaðarins og iðnaðarráðuneytis um þróun og stöðu hátækniiðnaðar á Íslandi og samanburð við Norðurlönd og Írland. Sjá nánar á vef Samtaka iðnaða...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur nr. 312/2005 um takmörkun á fjölda nemenda í tilteknum námsgreinum við Háskóla Íslands háskólaárið 2005-2006

    Reglur nr. 312/2005 um takmörkun á fjölda nemenda í tilteknum námsgreinum við Háskóla Íslands háskólaárið 2005-2006 hafa verið birtar í Stjórnartíðindum.Reglur nr. 312/2005 um takmörkun á fjölda nemen...


  • Forsætisráðuneytið

    Yfirlýsing frá Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra vegna fráfalls Jóhannesar Páls páfa annars

    Með andláti Jóhannesar Páls páfa annars er genginn mikill maður sem hafði mikil áhrif á mótun heimsmála með framgangi sínum. Jóhannes Páll annar páfi eyddi meirihluta ferils síns við að hvetja til fri...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra heimsækir Kína

    Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, er í opinberri heimsókn í Kína og hitti í morgun starfsbróður sinn þar í landi. Tilefni heimsóknarinnar er að framlengja sérstakan samning landa...


  • Forsætisráðuneytið

    Fyrirkomulag sölu á hlut ríkisins í Landssíma Íslands hf.

    English version Framkvæmdanefnd um einkavæðingu hefur að undanförnu unnið að undirbúningi við sölu á hlutabréfum í Landssíma Íslands (Símanum) í samræmi við þá stefnu sem ríkisstjórnin og ráðherran...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Sjö valdir til þátttöku í skipulaggsamkeppni um byggingu nýs sjúkrahúss við Hringbraut

    Sjö hópar hafa verið valdar til að taka þátt í skipulagssamkeppni vegna byggingar nýs spítala við Hringbraut. Í janúar var auglýst eftir hópum sem vildu taka þátt í samkeppninni og bárust 18 umsók...


  • Matvælaráðuneytið

    Reglugerð um dragnótaveiðar

    Ráðuneytið hefur í dag gefið út reglugerð um dragnótaveiðar sem kemur í stað eldri reglugerðar með sama nafni. Meginbreyting frá eldri reglugerð felst í því að aðeins er heimilt að veita bátum dragnót...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samið um lægra lyfjaverð í smásölu

    Í árslok 2006 ætti smásöluverð lyfja hér á landi að verða svipað og það sem gengur og gerist í nálægum löndum og er þá einkum horft til verðs í Danmörku og í Finnlandi. Lyfjagreiðslunefnd og fulltrúar...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Viðurkenningar til framsækinna sveitarfélaga

    Á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga um nýjungar í stjórnun sveitarfélaga, sem haldin var föstudaginn 1. apríl sl. voru sex sveitarfélögum veittar viðurkenningar fyrir framsækni í stjórnsýslu....


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Þjónustusamningar : handbók. Nýtt rit aðgengilegt á vef ráðuneytisins.

    Fjármálaráðuneytið hefur gefið út nýtt rit: Þjónustusamningar : handbók. Hægt er að nálgast eintak af ritinu á vef ráðuneytisins undir útgefið efni, www.fjarmalaraduneyti.is/utgefid-efni/utgafa/yfirli...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Málþing um starfsendurhæfingu

    Þann 14. og 15. apríl næstkomandi stendur félagsmálaráðuneytið fyrir málþingi um starfsendurhæfingu, í samvinnu við heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og tryggingastofnun ríkisins. Málþingið fer ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fréttapistill vikunnar 26. mars - 1. apríl

    Alþjóðaheilbrigðisdagurinn 7. apríl Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin beinir sjónum sínum að heilbrigði móður og barns að þessu sinni í tengslum við alþjóðaheilbrigðisdaginn þann 7. apríl næstkomandi. A...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðuneytið staðfestir úrskurð Skipulagsstofnunar um rafskautaverksmiðju

    Umhverfisráðuneytið hefur staðfest úrskurð Skipulagsstofnunar frá síðastliðnu hausti um að fallast á byggingu rafskautaverksmiðju á Katanesi í Hvalfirði. Tildrög málsins eru þau að í byrjun september ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Kynningarfundur um nýgerða kjarasamninga ríkisstarfsmanna haldinn á Grand Hótel 12. apríl 2005.

    Kynning í tilefni af endurnýjun kjarasaminga. (PPS 599Kb) Almennt um mat kjarasamninga. (PPS 597Kb) Kynning á kjarasamningum þar sem samið var um launatöflu annars vegar án aldursþrepa og hins vegar...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 31. mars 2005

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 31. mars 2005 (PDF 181K) Umfjöllunarefni: Ný Gallupkönnun um væntingar fyrirtækja Aðkoma ríkisins að kolefnisbindingu samkvæmt ákvæðum Kyoto bókunarinnar


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Fundur félagsmálaráðherra OECD-ríkjanna

    Sjálfstæður réttur feðra til fæðingarorlofs á Íslandi vekur athygli á fundi félagsmálaráðherra OECD-ríkja sem nú stendur yfir í París. Íslendingar standa mjög framarlega varðandi atvinnuþátttöku kvenn...


  • Innviðaráðuneytið

    Tillaga til þingsályktunar um ferðamál

    Á morgun mun samgönguráðherra mæla fyrir tillögu til þingsályktunar um ferðamálTillagan gerir ráð fyrir að samgönguráðherra verði falið að stefna að ákveðnum markmiðum í ferðamálum á tímabilinu 2006-2...


  • Matvælaráðuneytið

    Fiskurinn framtíðin

    The buying and Marketing Strategy for Fish in Waitrose Erindi Quentin Clark innkaupastjóra Waitrose (5,11MB) Future Sales and Supply of Seafood in the U.S. Erindi Magnúsar Gústafssonar, forstjóra Ice...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úthlutun úr fornleifasjóði 2005

    Frá stjórn fornleifasjóðs. Fornleifasjóður var stofnaður skv. 24. grein þjóðminjalaga nr. 107/2001. Honum voru í ár ætlaðar fimm milljónir króna til styrkveitinga. Stjórn sjóðsins ákvað að úthluta aðe...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Geðlæknisþjónusta efld á Litla-Hrauni.

    Ákveðið hefur verið að efla geðlæknisþjónustu við fangelsið á Litla-Hrauni. Þar starfar nú læknir í 25% starfi en heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur ákveðið að veita Heilbrigðisstofnun Suðurl...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Lyfjagagnagrunnur Landlæknisembættisins

    Undirritað var í morgun samkomulag heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, Landlæknisembættisins, Lyfjastofnunar og Tryggingastofnunar ríkisins um rekstur lyfjagagnagrunns. Þetta þýðir að Landlæknisembæ...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Breyting á reglugerð um eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga

    Félagsmálaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um breytingu á reglugerð um eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga, nr. 374/2001, með síðari breytingum. Breytingin er gerð að höfðu samráði við eftir...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Athugasemd frá félagsmálaráðuneyti vegna fréttar Hagstofu Íslands um afkomu sveitarfélaga 2004

    Hagstofa Íslands birti í dag, 30. mars, frétt með bráðabirgðauppgjöri hins opinbera fyrir árið 2004. Samkvæmt fréttinni var afkoma sveitarfélaga neikvæð um 9,7 milljarða króna. Af því tilefni telur fé...


  • Innviðaráðuneytið

    Tilraunir með vettvang fyrir samráð og samskipti milli almennings og opinberra aðila

    Forsætisráðuneyti hefur gert samning við félagsmálaráðuneytið og Garðabæ um að þessir aðilar taki að sér að gera tilraunir með umræðutorg í anda stefnu ríkisstjórnarinnar um upplýsingasamfélagið, Auðl...


  • Innviðaráðuneytið

    Tilraunir með vettvang fyrir samráð og samskipti milli almennings og opinberra aðila

    Forsætisráðuneyti hefur gert samning við félagsmálaráðuneytið og Garðabæ um að þessir aðilar taki að sér að gera tilraunir með umræðutorg í anda stefnu ríkisstjórnarinnar um upplýsingasamfélagið, Auðl...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Breyting á sveitarfélagamörkum

    Félagsmálaráðherra hefur staðfest samkomulag milli Villingaholtshrepps og Skeiða- og Gnúpverjahrepps um breytingu á mörkum sveitarfélaganna. Breytingin felst í því að sveitarfélagamörkin færast til n...


  • Utanríkisráðuneytið

    Málþing um WTO og stöðuna í landbúnaðarviðræðum

    Utanríkisráðuneytið mun nú á vordögum standa fyrir nokkrum stuttum málþingum til að kynna stöðuna í helstu samningamálum á vettvangi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO). Fyrsta málþingið - um stöðun...


  • Innviðaráðuneytið

    Framkvæmdir við Héðinsfjarðargöng hefjast í júlí 2006

    Fjölmennt var á opnum fundi um samgöngumál sem samgönguráðherra boðaði til á Siglufirði á laugardag.Með samþykkt vegaáætlunar vorið 2000 voru Héðinsfjarðargöng ákveðin, en í júlí 2003 ákvað ríkisstjór...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Auglýsing um breytingu á námskrá fyrir sérdeildir framhaldsskóla, starfsbrautir nr.302/2005

    Auglýsing um breytingu á námskrá fyrir sérdeildir framhaldsskóla, starfsbrautir nr.302/2005


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Reglugerð um atvinnuréttindi útlendinga

    Félagsmálaráðherra undirritaði í dag reglugerð um atvinnuréttindi útlendinga og hefur hún verið send í birtingu til Stjórnartíðinda. Reglugerð um atvinnuréttindi útlendinga (PDF, 200 KB)


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir til námsefnisgerðar á framhaldsskólastigi 2005

    Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til námsefnisgerðar í bóklegum og verklegum námsgreinum á framhaldsskólastigi. Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum yfirstandandi árs...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fyrri úthlutun Æskulýðssjóðs árið 2005

    Menntamálaráðherra hefur samþykkt styrkveitingar úr Æskulýðssjóði alls að upphæð kr. 3.970.000 til 27 verkefna.Menntamálaráðherra hefur samþykkt styrkveitingar úr Æskulýðssjóði alls að upphæð kr. 3.97...


  • Innviðaráðuneytið

    Í átt að auknu umferðaröryggi

    Ný löggjöf varðandi Rannsóknarnefnd umferðarslysaNýverið samþykkti Alþingi ný lög um rannsóknarnefnd umferðarslysa sem taka eiga gildi 1. september 2005. Er þetta fyrsta heildastæða löggjöfin um ranns...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Utankjörfundaratkvæðagreiðsla um sameiningu sveitarfélaga

    Samkvæmt ákvörðun samstarfsnefndar um sameiningu Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar, Hvítársíðuhrepps, Kolbeinsstaðahrepps og Skorradalshrepps verða greidd atkvæði um sameiningu þessara sveitarfélaga...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Ný lög frá Alþingi um frestun sameiningarkosninga

    Alþingi samþykkti í gær ný lög um breytingu á sveitarstjórnarlögum. Lögin fela það í sér að atkvæðagreiðsla um sameiningu sveitarfélaga fer fram laugardaginn 8. október 2005, í stað 23. apríl nk., ein...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Menn treysta heilbrigðisþjónustunni

    Traustið sem menn bera til heilbrigðisþjónustunnar hefur í annan tíma ekki verið meira. Þetta kemur fram í Þjóðarpúlsi Gallups í mars. Sjö af hverjum tíu treysta heilbrigðiskerfinu sem er þannig í ö...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Breytingar á skipan þjónustu blóðbanka

    Árni Magnússon, starfandi heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi til laga um breytingar á lyfjalögum og lögum um heilbrigðisþjónustu. Í frumvarpinu er lagt til meðal annars...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Nýjar aðgerðir á Landspítala

    Þeir sjúklingar sem eru með op á milli hjartagátta sjá nú fram á að geta farið í aðgerð á Landspítalanum í stað þess að þurfa að fara í aðgerð til útlanda. Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingam...


  • Innviðaráðuneytið

    Ný stefna menntamálaráðuneytis um upplýsingatækni er komin út

    Menntamálaráðuneytið hefur gefið út nýja stefnu um upplýsingatækni í menntun, menningu og vísindum 2005–2008. Stefnan nefnist Áræði með ábyrgð. Sjá nánar á vef menntamálaráðuneytis.


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Stuðningur við dönskukennslu á Íslandi

    Bæklingur um stuðning við dönskukennslu á Íslandi.Til skóla og annarra hagsmunaaðila Meðfylgjandi er bæklingurinn Stuðningur við dönskukennslu á Íslandi. Bæklingnum er ætlað að vekja athygli á gildan...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samræmd stúdentspróf 2005

    Samræmd stúdentspróf í íslensku, ensku og stærðfræði verða haldin í maí og desember 2005. Til skólameistara og skólanefnda framhaldsskóla Samræmd stúdentspróf í íslensku, ensku og stærðfræði verða h...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fréttapistill vikunnar 12. - 18. mars.

    Söluhæstu lyfin – Ísland á toppinn Tryggingastofnun ríkisins hefur tekið saman lista yfir tíu söluhæstu lyfin á liðnu ári m.v. endurgreiðslur stofnunarinnar. Sömuleiðis hefur TR borið saman smás...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Afgerandi stuðningur almennings við sameiningu sveitarfélaga

    Niðurstöður viðhorfskannana sem IMG Gallup hefur unnið fyrir félagsmálaráðuneytið gefa vísbendingar um að meirihluti almennings sé hlynntur sameiningu sveitarfélaga. Rúmlega 66% svarenda eru mjög eða ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Stuðningsyfirlýsing við Vistvernd í verki

    Stuðningsyfirlýsing bakhjarla Vistverndar í verki 2005 var undirrituð nýlega í umhverfisráðuneytinu. Vistvernd í verki snýst um að breyta á einfaldan hátt ýmsum venjum í daglegu lífi til þess að ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Tengsl húðkrabba og notkunar ljósabekkja

    Börn yngri en 18 ára ættu ekki að nota ljósabekki að mati Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) þar sem þeir eigi þátt í mikilli fjölgun húðkrabbameinstilfella. Ungu fólki er hættara við því en ö...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 17. mars 2005

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 17. mars 2005 (PDF 174K) Umfjöllunarefni: 1. Vöxtur samneyslu ríkissjóðs í samræmi við langtímamarkmið 2. Reglugerð um litun á gas- og dísilolíu 3. Útboðsskýrsla hins ...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Útreikningur á fjárhagslegum áhrifum tillagna tekjustofnanefndar og annarra breytinga á fjárhagslegum samskiptum ríkis og sveitarfélaga

    Tillögur tekjustofnanefndar eru eftirfarandi: 1.   Viðbótarframlag í Jöfnunarsjóð sveitarfélaga á árunum 2006–2008. Tillagan skilar sveitarfélögunum 700 m.kr. ár hvert eða alls 2.1...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Fréttatilkynning um eflingu sveitarstjórnarstigsins

    Vinna við átak um eflingu sveitarstjórnarstigsins, sem staðið hefur frá því á haustmánuðum 2003, er nú komin vel á veg. Um er að ræða samvinnuverkefni ríkis og sveitarfélaga sem hófst að frumkvæði Sam...


  • Innviðaráðuneytið

    Ferðaþjónusta bænda vinnur til verðlauna

    Ferðaþjónusta bænda hreppti Skandinavísku ferðaverðlaunin í flokknum, "Besta söluvaran í ferðaþjónustu í Norðri".Verðlaunin voru veitt á IBT ferðakaupstefnunni í Berlín 14. mars síðas...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ráðherra ávarpar fund dóms- og innanríkisráðherra aðildarríkja Evrópuráðsins

    Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, situr nú fund dóms- og innanríkisráðherra aðildarríkja Evrópuráðsins í Varsjá. Í umræðum vék ráðherrann að skýrslugjöf Íslands fyrir mannréttindanefnd Sam...


  • Utanríkisráðuneytið

    Tillaga að þjónustutilskipun og ákvörðun um verndaraðgerðir vísað til ráðherraráðs ESB

    Í 9. tölublaði Stiklna, vefrits viðskiptaskrifstofu, er fjallað um mögulega endurskoðun umdeildrar tillögu að þjónustutilskipun, ákvörðun um verndaraðgerðir sem hefur verið vísað til ráðherraráðs Evró...


  • Innviðaráðuneytið

    Ísland er í öðru sæti yfir þjóðir heims sem nýta vel nýja upplýsinga- og fjarskiptatækni

    Af þeim 104 þjóðum sem Alþjóðaefnahagsráðið nær til er Ísland í 2. sæti yfir þjóðir sem nýta vel nýja upplýsinga- og fjarskiptatækni. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins (Worl...


  • Innviðaráðuneytið

    Menningarsamningur ríkis og sveitarfélaga á Austurlandi

    Samningur um menningarmál og menningartengda ferðaþjónusta var undirritaður í gær á Breiðdalsvík.Um er að ræða samstarf ríkis og allra 13 sveitarfélaganna á Austurlandi. Er þetta í annað sinn sem geng...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Undirritun menningarsamnings við Austurland

    Boðað er til fjölmiðlafundar á Hótel Bláfelli, Breiðdalsvík þriðjudaginn 15. mars 2005 kl. 15:00.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Soffía Lárusdóttir formaður sveitarfélaga á Austur...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum

    Félagsmálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 45/1998, með síðari breytingum, sem felur í sér að atkvæðagreiðsla um sameiningu sveitarfélaga f...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Menningarsamningur við Austurland

    Í dag, 15. mars 2005 var á Breiðdalsvík undirritaður samningur um samstarf ríkis og allra 13 sveitarfélaganna á Austurlandi um menningarmál og menningartengda ferðaþjónustu.Í dag, 15. mars 2005 var á ...


  • Innviðaráðuneytið

    Afmælissýning Flugmálastjórnar í Tjarnsal Ráðhúss Reykjavíkur

    Í dag eru 60 ár síðan Flugmálastjórn Íslands hóf starfsemi sína, 15. mars 1945. Í tilefni afmælissins verður afmælissýning í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur.Sýningin opnar á morgunn, miðvikudaginn 16. ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Undanþágunefnd grunnskóla

    Breyting á skipan nefndarinnar. Reykjavík, 24. febrúar 2005 Til skólastjóra grunnskóla Undanþágunefnd grunnskóla er skipuð samkvæmt lögum nr. 86/1998 um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum ...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta