Fréttir frá 1996-2018
-
Nr. 029, 18. apríl 1998: Fundur utanríkisráðherra með Thomas R. Pickering, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna.
Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinuNr. 29Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra átti í gær fund með Thomas...
Nr. 028, 18. apríl 1998:Utanríkisráðherra lýsir áhyggjum vegna aukinnar spennu í samskiptum Rússa og Letta.
Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinu Nr. 28 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, lýsir yfir áhyggjum vegna aukinnar spennu í samskiptum tveggja vinaþjóða Íslendinga, Rússa og Letta. Han...
Nr. 026, 15. apríl 1998: Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninga 23. maí nk.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_______________Nr. 26Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórn...
Fallist á lagningu Búrfellslínu 3A
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur fallist á lagningu 400 kV Búrfellslínu 3A frá Búrfellsvirkjun að Lyklafelli við Sandskeið. Að mati umhverfisráðuneytisins hefur lagning línu...
Mannabreytingar í starfi ráðuneytisstjóra
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 5/1998
Halldór J. Kristjánsson, settur ráðuneytisstjóri í iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti hefur í dag óskað eftir lausn frá störfum til að taka vi...
Mannabreytingar í starfi ráðuneytisstjóra
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 5/1998
Halldór J. Kristjánsson, settur ráðuneytisstjóri í iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti hefur í dag óskað eftir lausn frá störfum til að taka vi...
Bókmenntir á samræmdu prófi 1999 - apríl 1998
Bókmenntir á samræmdu prófi 1999Til grunnskóla Menntamálaráðuneytið hefur ákveðið að prófað verði úr einni fornsögu og einni nútímaskáldsögu í bók...
Útskrift úr grunnskóla - apríl 1998
Útskrift úr grunnskóla Sent skólastjórum grunnskóla og skólaskrifstofum Hér með sendist sýnishorn af eyðublaði fyrir vitnisburð í lok 10. bekkjar ...
Lögbundinn skóladagafjöldi skólaárið 1996-97 - apríl 1998
Lögbundinn skóladagafjöldi skólaárið 1996-97Sent sveitarstjórnum Vorið 1997 óskaði menntamálaráðuneytið eftir ýmsum upplýsingum fr...
Evrópsk viðurkenning fyrir nýbreytniverkefni á sviði tungumálanáms (European Label) - apríl 1998
European LabelEvrópsk viðurkenning fyrir nýbreytniverkefniá sviði tungumálanáms Sent m.a. öllum framhaldsskólu...
Nr. 024, 31. mars 1998:Utanríkisráðherra kynnir álit nefndar um framtíð utanríkisþjónustunnar.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu _____________ Nr. 24 Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun álit nefndar um framtíð utanríkisþjónustunnar. Utanríkisrá...
Nr. 025, 31. mars 1998: Viðtalstímar við sendiherra Íslands sem eru staddir á Íslandi í embættisernindum.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_______________Nr. 25Ákveðið hefur verið að gefa kost á v...
Nr. 023, 30. mars 1998: Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis hafin vegna sveitarstjórnarkosninga 23. maí 1998.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_______________Nr. 23 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlen...
Nr. 022, 30. mars 1998:Utanríkisráðherra Noregs í opinberri heimsókn á Íslandi.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 22 Knut Vollebæk utanríkisráðherra Noregs verður í opinberri heimsókn á Íslandi dagana 1. og 2. apríl næstkomandi í boði Halldórs Ásgrímssonar utanr...
Ár hafsins - yfirlýsing ríkisstjórnarinnar. 27.03.98
FréttatilkynningÁr hafsinsYfirlýsing ríkisstjórnar ÍslandsRíkistjórnin hefur s...
Ár hafsins - yfirlýsing ríkistjórnar. 27.03.98
Ár hafsinsYfirlýsing ríkisstjórnar ÍslandsRíkistjórnin hefur sent frá sér yfirlýsingu í tilefni af ári h...
Nr. 021, 26. mars 1998: Afhending trúnaðarbréfs í Kína
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_____________Nr. 21 Ólafur Egilsso...
Verkefnisstjórn um upplýsingasamfélagið
Í október 1996 gaf ríkisstjórn Íslands út ritið "Framtíðarsýn ríkisstjórnar Íslands um upplýsingasamfélagið". Í ritinu kemur fram sá ásetningur að upplýsingatæknin verði sem best nýtt til að tryggja v...
Nr. 020, 24. mars 1998: Viðræður um fríverslunarsamning milli Kanada og EFTA.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu Nr. 20. Dagana 23. - 24. mars var stödd hér á landi sendinefnd frá Ka...
Aukið norrænt samstarf um upplýsingatækni
Fréttatilkynning - Norðurlandaskrifstofa forsætisráðuneytis Ráðherrar Norðurlanda á sviði upplýsingatækni tóku á samráðsfundi í Haga-höllinni í Stokkhólmi í dag, 20. mars, ákvörðun um að stofnað skuli...
500 framsæknustu fyrirtækin í Evrópu
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 4/1998
Sex íslensk fyrirtæki eru á lista yfir 500 framsæknustu fyrirtæki Evrópu á tímabilinu frá 1991-96. Þessi fyrirtæki eru stoðtækjaframleiðand...
Nr. 019, 20. mars 1998: Afhending trúnaðarbréfs í Bandaríkjunum.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_____________Nr. 19 Jón Baldvin Hannibalsson, sendiherra,...
Skipun Þjóðhátíðarsjóðs
Þjóðhátíðarsjóður er starfræktur samkvæmt staðfestri skipulagsskrá nr. 361 frá 30. september 1977 í þeim tilgangi að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa það verkefni að vinna að varðve...
Norrænt samstarf um upplýsingatækni
Ráðherrar Norðurlanda á sviði upplýsingatækni tóku á samráðsfundi í Haga-höllinni í Stokkhólmi í dag, 20. mars, ákvörðun um að stofnað skuli til formlegs norræns samstarfs um upplýsingatækni. Myndað v...
500 framsæknustu fyrirtækin í Evrópu
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 4/1998
Sex íslensk fyrirtæki eru á lista yfir 500 framsæknustu fyrirtæki Evrópu á tímabilinu frá 1991-96. Þessi fyrirtæki eru stoðtækjaframleiðand...
Nr. 018, 18. mars 1998: Utanríkisráðherra Eistlands í opinberri heimsókn á Íslandi.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_____________Nr. 18 Toomas Hendrik Ilves, utanríkisráðher...
17. mars 1998: Fréttatilkynning frá fundir samstarfsráðherra
Fréttatilkynning Norðurlandaskrifstofa forsætisráðuneytis 17. mars 1998 Halldór Ásgrímsson, utanríkis- og samstarfsráðherra sat í ...
17. mars 2001: Fréttatilkynning frá skrifstofu Norðurlandamála
Fréttatilkynning Norðurlandaskrifstofa forsætisráðuneytis Halldór Ásgrímsson, utanríkis- og samstarfsráðherra sat í dag, þriðjudaginn 17. mars, fund sam...
Nr. 017, 16. mars 1998: Utanríkisráðherra í opinberri heimsókn í Belgíu.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_____________Nr. 17. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra...
Nr. 016, 14. mars 1998: Óopinberri heimsókn utanríkisráðherra til Bosníu-Hersegóvínu lýkur.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_____________Nr. 16 Óopinberri heimsókn utanríkisráðherra...
Mannaflaþörf/sérhæfni vegna stóriðjuframkvæmda
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr.3/1998
Í ársbyrjun 1996 kom út skýrsla á vegum Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis um mannaflaþörf og sérhæfni vegna stóriðjuframkvæmda 1996-2002. Stór...
Samningur um umhverfisáætlanir sveitarfélaga - Staðardagskrá 21
Samband íslenskra sveitarfélaga og umhverfisráðuneytið hafa gert með sér samstarfssamning um verkefni sem miðar að gerð umhverfisáætlana í sveitarfélögum, eða svokallaða Staðardagskrá ...
Mannaflaþörf/sérhæfni vegna stóriðjuframkvæmda
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr.3/1998
Í ársbyrjun 1996 kom út skýrsla á vegum Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis um mannaflaþörf og sérhæfni vegna stóriðjuframkvæmda 1996-2002. Stór...
Nr. 015, 10. mars 1998: Utanríkisráðherra lýsir áhyggjum vegna ástandsins í Kosovo.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_____________Nr. 15.Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra ...
Nr. 014, 6. mars 1998: Kynning á matvælum og matargerðarlist í Bandaríkjunum .
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_____________Nr. 14
Starfslok nefndar. 04.03.98
FréttatilkynningÍ dag lauk störfum nefnd sjávarútvegsráðherra skipaði þann 11. febrúar sl. til að gera t...
Samræmd próf í 4. og 7. bekk - mars 1998
Samræmd próf í 4. og 7. bekkTil skólastjóra og skólanefnda grunnskóla Menntamálaráðherra hefur ákveðið að samræmd próf í íslensku og stærðfræði ve...
Samræmd lokapróf verði lögð fyrir í fjórum námsgreinum í 10. bekk - mars 1998
Samræmd lokapróf verði lögð fyrirí fjórum námsgreinum í 10. bekkTil skólastjóra og skólanefnda grunnskóla Menn...
Nr. 013, 3. mars 1998: Stofnun stjórnmálasambands við Aserbaídsjan.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_____________Nr. 13 Fastafulltrúar Íslands og Aserbaídsjan hjá Sameinu...
Níels Einarsson skipaður forstöðumaður Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur skipað Níels Einarsson forstöðumann Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar. Stjórn stofnunarinnar mælti einróma með Níelsi í stöðuna, en sex umsækje...
Starf að loknu síðasta samræmda prófi - mars 1998
Starf að loknu síðasta samræmda prófi Til skólastjóra, foreldraráða og félagsmiðstöðva Eins og yður er kunnugt líður senn að samræmdum lokaprófum ...
Friðun hrygningarþorsks á vetrarvertíð 1998. 02.03.98
Friðun hrygningarþorsksá vetrarvertíð 1998Ráðuneytið hefur gefið út reglugerð um friðun hrygningarþorsks...
Samræmd lokapróf í 10. bekk 1998 - sjúkrapróf - mars 1998
Samræmd lokapróf í 10. bekk 1998 - sjúkrapróf Sent skólastjórum grunnskóla og skólanefndumDagsetningar verða sem hér segir:
Norðurlandaráðherrar mótmæla mengun frá Sellafield
Umhverfisráðherrar Norðurlanda hafa sent John Prescott, umhverfisráðherra Bretlands, bréf, þar sem þess er krafist að losun geislavirka efnisins teknesíum-99 frá kjarnorkuendurvinnsluv...
Skattlagning einstaklinga og atvinnurekstrar, skattlagning í alþjóðlegu samhengi
Fjármálaráðuneytið. 24. febrúar 1998 Til umfjöllunar. Skattlagning einstaklinga og atvinnurekstrar Skattlagning í alþjóðlegu samhengi I. Inngangur Skattar og staða skattgreiðenda hafa verið ofa...
Minnisblað um gagnrýni á skattkerfið, úrbætur og breytingar
Fjármálaráðuneytið. 24. febrúar 1998 Til umfjöllunar. Minnisblað um gagnrýni á skattkerfið, úrbætur og breytingar. Á minnisblaði þesssu er farið yfir nokkur atriði í skattamálum, sem verið hafa ...
Minnisblað, skýrsla skattanefndar OECD um skaðlega skattasamkeppni
Fjármálaráðuneytið. 24. janúar 1998. Til umfjöllunar. Skýrsla skattanefndar OECD um skaðlega skattasamkeppni Minnisblað til fjármálaráðherra, viðskiptaráðherra og utanríkisráðherra. Frá Indriða H...
Tvöföldun Gullinbrúar matsskyld
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur sent gatnamálastjóranum í Reykjavík svar við beiðni hans um afstöðu umhverfisráðuneytisins varðandi mat á umhverfisáhrifum vegna tvöföldunar...
Nr. 012, 20. febrúar 1998: Afhending trúnaðarbréfs í Bosníu-Hersegóvínu.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_____________Nr. 12 Róbert Trausti Árnason, sendiherra, afhenti í gær ...
Nr. 01/1998 - Blaðamannafundur
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu um blaðamannafund 19.02.1998 kl: 15:00 í Borgartúni Nefnd sem landbúnaðarráðherra skipaði 7. mars 1997 til að gera tillögur um hvernig unnt væ...
Svæðisskipulag norðan Skarðsheiðar staðfest
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur staðfest Svæðisskipulag norðan Skarðsheiðar 1997-2017, er tekur til fimm sveitarfélaga: Andakílshrepps, Hálsahrepps, Lundarreykjadalshrepps,...
Áki Ármann Jónsson settur veiðistjóri
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur sett Áka Ármann Jónsson til þess að gegna stöðu veiðistjóra til 31. maí næstkomandi.Áki Ármann hefur starfað hjá veiðistjóraembættinu síðan 1....
CLRTAP-samningur gegn mengun af völdum þrávirkra lífrænna efna samþykktur
Samkomulag hefur tekist á milli iðnríkja í Evrópu og Norður-Ameríku um að aðilar hætti notkun ákveðinna þrávirkra lífrænna efna og takmarki notkun og losun annarra. Efnin sem um ræðir ...
Skipun nefndar. 11.02.98
FréttatilkynningSkipun nefndarSjávarútvegsráðherra hefur í dag með vísan til bréfs samninganefnda Sjóman...
Nr. 010, 10. febrúar 1998: Ísland tekur þátt í heimssýningunni í Hannover árið 2000
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_____________Nr. 10Ríkisstjórnin s...
Ár hafsins. 10.02.98
FréttatilkynningÁr hafsinsRíkisstjórnin hefur samþykkt tillögur starfshóps sjávarútvegsráðherra um hvað ...
Fiskistofa og Löggildingarst.í þróunarverkefni á Sri Lanka. 06.02.98
Fiskistofa og Löggildingarstofa í þróunarverkefni á Sri Lanka.Gengið hefur verið frá samningi á milli Fi...
Umhverfisráðherra fagnar því að olíuborpallinum Brent Spar verður ekki sökkt
Umhverfisráðherra fagnar þeirri ákvörðun að hinum umdeilda olíuborpalli Brent Spar verði ekki sökkt í Atlantshafið eins og ráðgert hafði verið og telur að hún boði breytt viðhorf til þes...
Frekari rannsóknir á loðnu- og síldargöngum. 30.01.98
Frekari rannsóknirá loðnu- og síldargöngumSíðast liðnar fjórar vikur hafa rannsóknaskipin Árni Friðrikss...
Nr. 008, 28. janúar 1998: Kjör dómara við mannréttindadómstól Evrópuráðsins.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu _____________ Nr. 8 Dr. Gaukur Jörundsson umboðsmaður Alþingis var í dag kjörinn dómari við nýjan mannréttindadómstól Evrópuráðsins í Strassborg. Mannrétt...
Samkomulag um samstarf Íslands og Nova Scotia
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 2/1998
Í kjölfar heimsóknar Finns Ingólfssonar, iðnaðar- og viðskiptaráðherra til Nova Scotia í Kanada fyrr í þessum mánuði, ha...
Samkomulag um samstarf Íslands og Nova Scotia
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 2/1998
Í kjölfar heimsóknar Finns Ingólfssonar, iðnaðar- og viðskiptaráðherra til Nova Scotia í Kanada fyrr í þessum mánuði, ha...
Nr. 009, 28. janúar 1998: Tölvupóstsendingar til ráðuneytisins og vefsetur
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_____________Nr. 9Utanríkisráðuneytið vill vekja athygli á því að eins...
Nr. 007, 23. janúar 1998: Fimmti fundur Barentsráðsins, Luleå, Svíþjóð.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu _____________ Nr. 7 5. fundur Barentsráðsins(Barents-Euro-Arctic Council/BEAC) var haldinn í Luleå, Svíþjóð, dagana 19.-20. janúar 1998. Störf fundarins...
Nr. 006, 23. janúar 1998: Utanríkisráðherra flytur ræðu hjá CEPS.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu _____________ Nr. 006 Hjálögð er ræða sem Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, flutti í dag hjá CEPS, Centre for European Policy Studies, sjálfstæðri ran...
Rgl. um botn- og flotvörpur og rgl. um möskvamæla og framkvæmd möskvamælinga
Reglugerð um botn- og flotvörpurReglugerð um möskvamælaog framkvæmd möskvamælinga
Nr. 005, 22. janúar 1998: Utanríkisráðherra hittir fulltrúa framkvæmdastjórnar ESB.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu _____________ Nr. 005 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, átti í dag fundi með Hans Van Den Broek, Sir Leon Brittan, Anitu Gradin, Erkki Liikanen og Rit...
Árni Bragason forstjóri Náttúruverndar ríkisins
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur skipað Árna Bragason forstjóra Náttúruverndar ríkisins, að fenginni umsögn stjórnar stofnunarinnar. Árni er skipaður forstjóri frá og með 1. febrúar, en han...
Nr. 004, 20. janúar 1998: Afboðun heimsóknar utanríkisráðherra Kanada.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_____________Nr. 004...
Nr. 003, 19. janúar 1998: Heimsókn utanríkisráðherra Kanada.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_____________Nr. 003...
Umhverfisráðherra heimilar sorpurðun í Fíflholtum eða Jörfa með skilyrðum
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur staðfest úrskurð skipulagsstjóra frá 12. september 1997 og fallist á fyrirhugaða urðun úrgangs í landi Fíflholta eða Jörfa á Mýrum með skilyr...
Kynningarrit um erlenda fjárfestingu
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 1/1998
Kynningarskrifstofur iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins, MIL og Fjárfestingarskrifstofa Íslands, hafa gefið út sameiginlegt fréttabréf á e...
Verðlagsstofa skiptaverðs - úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna. 14.01.98
FréttatilkynningSíðastliðið sumar tók Verðlagsstofa skiptaverðs til starfa í samræmi við lög nr. 13/1998, um Verðlagsstofu skiptav...
Handbók um umhverfisstjórnun: Hreinni framleiðslutækni
Út er komin Handbók um umhverfisstjórnun: Hreinni framleiðslutækni . . . grænn gróði. Handbókin lýsir því hvernig fyrirtæki geta með einföldum og skipulögðum hætti haldið mengun og úrgan...
Kynningarrit um erlenda fjárfestingu
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 1/1998
Kynningarskrifstofur iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins, MIL og Fjárfestingarskrifstofa Íslands, hafa gefið út sameiginlegt fréttabréf á e...
Ísland með mestan "vistfræðilegan afgang" allra þjóða
Engin þjóð á jafn mikinn vistfræðilegan auð (ecological capacity) á íbúa og við Íslendingar, skv. nýrri skýrslu sem unnin er af alþjóðlegri rannsóknastofnun um umhverfismál. Þrátt fyrir ...
Nr. 002, 12. janúar 1998: Formennska Alþjóðaráðs UNESCO um siðferði í vísindum.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu ogmenntamálaráðuneytinu
Fréttabréf 2. tbl., okt. 1997
2. tölublað fréttabréfs ráðuneytisins frá október 1997, 1. árgangurNýjar heilsugæslustöðvar og samningar um stækkunHeilsulindin Bláa lóniðHeilsugæslan treyst í sess...
Fréttabréf 1.tbl., júní 1997
1. tölublað fréttabréfs ráðuneytisins frá júní 1997, 1. árgangurEfnisyfirlit:* Réttindi sjúklinga betur tryggð- sérstök lagasetning markar þáttaskil. Lögin byggja m.a. á ábendingum 45 sjúklingahópa* U...
Nr. 001, 9. janúar 1998: Fræðimannastyrkir NATO 1998-2000.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_____________Nr. 001...
Umhverfisráðuneyti tekur við yfirstjórn brunamála; Ný skipulags- og byggingarlög ganga í gildi
Um síðustu áramót tók umhverfisráðuneytið við yfirstjórn brunamála af félagsmálaráðuneytinu. Með breytingum á á lögum um brunavarnir og brunamál, sem samþykkt voru á Alþingi á sl. ári, v...
Reglugerð um bann við veiðum milli lands og Vestm.
Reglugerðum bann við veiðummilli lands og VestmannaeyjaRáðuneytið hefur í dag ...
Fréttatilkynning nr. 24/1997. Tollstjórinn í Reykjavík tekur við innheimtu Gjaldheimtunnar í Reykjavík
Frá og með 1. janúar 1998 tekur embætti tollstjórans í Reykjavík við innheimtu á tekjuskatti, eignarskatti og útsvari í Reykjavík. Frá og með sama tíma hættir Gjaldheimtan í Reykjavík starfsemi. Samkv...
Fréttatilkynning nr. 23/1997. Samningur um aðlögun landskerfa vegna ártalsins 2000
Að undanförnu hefur mikið verið rætt á alþjóðavettvangi um að ýmis tölvukerfi muni ekki fara rétt með ártöl við upphaf nýrrar aldar. Algengasta ástæðan er sú að fyrrum létu menn sér duga tvö sæti fyri...
Hækkun gjaldskrár Landsvirkjunar
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 25/1997
Í tilefni af gagnrýni Vinnuveitendasambands Íslands á 1,7% gjaldskrárhækkun Landsvirkjunar nú um áramótin vill iðnaðarráðuneytið taka fram...
Hækkun gjaldskrár Landsvirkjunar
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 25/1997
Í tilefni af gagnrýni Vinnuveitendasambands Íslands á 1,7% gjaldskrárhækkun Landsvirkjunar nú um áramótin vill iðnaðarráðuneytið taka fram...
Ísland og Schengensamningurinn
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu
Fréttatilkynning nr. 22/1997. Staðgreiðsla opinberra gjalda 1998.
Fjármálaráðuneytið ákveður staðgreiðsluhlutfall hvers árs og er það samtala af tekjuskattshlutfalli skv. lögum um tekjuskatt og eignarskatt og útsvarshlutfalli eins og það er að meðaltali skv. ákvörðu...
Utanríkisráðherrafundir á vegum NATO
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu
Kynningarrit um erlenda fjárfestingu
Iðnaðar og viðskiptaráðuneyti Nr. 24/1997
Kynningarskrifstofur iðnaðar- og viðskiptaráðuneyta, MIL og Fjárfestingarskrifstofa Íslands, hafa gefið út sameiginlegt fréttabréf á ensku...
Kynningarrit um erlenda fjárfestingu
Iðnaðar og viðskiptaráðuneyti Nr. 24/1997
Kynningarskrifstofur iðnaðar- og viðskiptaráðuneyta, MIL og Fjárfestingarskrifstofa Íslands, hafa gefið út sameiginlegt fréttabréf á ensku...
Vátryggingaeftirlitið
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 23/1997
Með bréfi, dags. 9. desember sl, óskaði dómsmálaráðuneytið eftir því við viðskiptaráðuneytið að það hlutaðist til um að Vátryggingaeftirl...
Utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu
Vátryggingaeftirlitið
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 23/1997
Með bréfi, dags. 9. desember sl, óskaði dómsmálaráðuneytið eftir því við viðskiptaráðuneytið að það hlutaðist til um að Vátryggingaeftirl...
Tilfærslur í utanríkisþjónustunni
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu
Fréttabréf
FréttabréfGefin voru út tvö fréttabréf heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins á árinu 1997. Hér að neðan er hægt að skoða þau. ...
Fréttir ráðuneytisins
Stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 100 Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu utanríkisráðherra um að ráðast í fyrsta áfanga stækkunar flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á Kefl...
Undirritun alþj.samn. um bann gegn jarðsprengjum
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu
Ráðherrafundur EFTA í Genf 3.-4.12.97.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu
Skýrsla um úrvinnslu léttmálma
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr.22/1997
Allar götur frá því álframleiðsla hófst hér á landi hefur ríkt áhugi á að koma á fót úrvinnsluiðnaði er byggði á álframleiðslunni. Nú þega...
Skýrsla um úrvinnslu léttmálma
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr.22/1997
Allar götur frá því álframleiðsla hófst hér á landi hefur ríkt áhugi á að koma á fót úrvinnsluiðnaði er byggði á álframleiðslunni. Nú þega...
Fréttatilkynning nr. 21/1997. Fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri stofnana ríkisins
Ríkisstjórnin hefur samþykkt stefnu um fjárhagslegan aðskilnað í rekstri stofnana ríkisins. Hún felur í sér að stofnun, sem stundar umtalsverðan samkeppnisrekstur, skal aðgreina hann fjárhagslega frá ...
Aukinn loðnukvóti íslenskra loðnuskipa
Aukinn loðnukvóti íslenskra loðnuskipaRáðuneytið hefur í dag gefið út reglugerð um aukningu leyfilegs hámarksafla íslenskra loðnuv...
Framtíð fjarskiptamála
Samgönguráðherra hefur skipað fimm manna sérfræðinefnd sér til ráðuneytis um stefnumótun í fjarskiptamálum. Hlutverk nefndarinnar er að skilgreina stöðu fjarskiptamála hér á landi og meta hvernig þróu...
Áttundi fundur EES-ráðsins í Brussel
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu
Afhending trúnaðarbréfs í Egyptalandi
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu
Ársfundur NEAFC í London dagana 19.-21.nóv. 1997
FRÉTTATILKYNNINGfrá sjávarútvegsráðuneytinu og utanríkisráðuneytinuÁrsfundur Norðaustur-Atlantshafsfiskv...
Samskipti Íslands og Kína
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu
Heimsókn Gerhard Schröder, forsætisráðherra Neðra-Saxlands
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu
Fréttatilkynning nr. 20/1997. Viðurkenning til ríkisstofnunar fyrir árangur í starfi
Í september s.l. skipaði fjármálaráðherra nefnd til að veita viðurkenningu til ríkisstofnunar sem skarar fram úr og er til fyrirmyndar í starfi sínu. Er þetta í annað sinn sem þetta er gert. Í apríl 1...
Afhending trúnaðarbréfs hjá FAO
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu
Ávarp ráðherra á þingi Norðurl.ráðs
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu
Undirr. samn. um afmörkun hafsvæðisins milli Íslands og Grænlands
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu