Fréttir frá 1996-2018
-
Ræða á þingi Norðurlandaráðs 07.11.00.-
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
NorðurlandaráðsþingEndurs...
Nr. 090, 9. nóvember 2000. Afhending trúnaðarbréfs í Víetnam
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 090Hinn 8. nóvember af...
Nr. 088, 8. nóvember 2000.Afhending trúnaðarbréfs í Mósambík
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 88 Eiður Guðnason sendiherra afhenti í dag, 8. nóvember 2000, Joaquim Alberto Chissano, forseta Mósambík, trúnaðarbréf sitt sem sendihe...
4. - 10. nóvember
Fréttapistill vikunnar 4. - 10 nóvember Heilbrigðisáætlun til ársins 2010 lögð fyrir Alþingi á næstu dögum Drög að heilbrigðisáætlun til ársins 2010 liggja nú fyrir og verða lögð fram á Alþin...
Nr. 087, 06.11.2000 Fríverslunarsamningur EFTA og Mexíkó
Samningaviðræðum EFTA ríkjanna og Mexíkó um fríverslun er nú lokið með áritun samningsins af hálfu aðalsamningamanna EFTA ríkjanna og Mexíkó í Genf. Benedikt Jónsson, sendiherra og fastafulltrúi Íslan...
28. október - 3. nóvember
Fréttapistill vikunnar 28. október - 3. nóvember Alþingi : Rætt um greiðsluþátttöku sjúklinga í lyfjakostnaði Almennar niðurgreiðslur vegna lyfja lækka ekki hlutfallslega þótt fyrirkomulagi e...
Ávarp flutt við kynningu Rannsóknarmiðstöðvar Háskóla Íslands í jarðskjálftaverkfræði á rannsóknum á jarðskjálftum á Suðurlandi sumarið 2000
Ávarp flutt við kynningu Rannsóknarmiðstöðvar Háskóla Íslands í jarðskjálftaverkfræði á rannsóknum á jarðskjálftum á Suðurlandi sumarið 2000
Úrskurður umhverfisráðherra um kísilgúrvinnslu í Mývatni
Umhverfisráðherra hefur í dag fellt úrskurð um kísigúrvinnslu úr Mývatni þar sem felldur er úr gildi úrskurður skipulagsstjóra ríkisins um kísilgúrvinnslu á námusvæði...
Nr.086, 31. október 2000Íslensk hönnun og íslenskar kvikmyndir í Norræna húsinu í NY
Utanríkisráðuneytið Fréttatilkynning FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 086 Íslensk hönnun og íslenskar kvikmyndir verða í sviðsljósinu á næstu mánuðum í ...
3ja alheimsráðstefna sjávarútvegsins í Kína 31.10.01
FréttatilkynningSjávarútvegsráðherra Árni M. Mathiesen flutti í dag fyrirlestur á 3ju alheimsráðstefnu sjávarútvegsins í Kína. Ár...
Nr. 11/2000 - Landbúnaðarráðherra boðar til fundar með blaða- og fréttamönnum að Stóra-Ármóti í Hraungerðishreppi
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 11/2000 Tilkynning til fjölmiðla um blaðamannafund Landbúnaðarráðherra boðar til fundar með blaða- og fréttamönnum að Stóra-Ármóti í Hraungerðis...
Nr. 085, 1. nóvember 2000. Afhending trúnaðarbréfs í Egyptalandi.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 85 Kristinn F. Árnason...
Fréttatilkynning frá félagsmálaráðuneytinu um skýrslu kostnaðarnefndar vegna tilflutnings þjónustu við fatlaða til sveitarfélaga
Kostnaðarnefnd Með frumvarpi til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga sem lagt var fyrir Alþingi á 125. löggjafarþingi 1999–2000 og verður endurflutt á yfirstandandi þingi er gert ráð fyrir því að á...
Nr. 083, 27. október 2000 Ræða fastafulltrúa á allsherjarþingi S.þ. um málefni hafsins og hafréttarmál
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu Þorsteinn Ingólfsson, fastafulltr...
Útboð á rekstri Herjólfs
Samgönguráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun málalyktir í útboði á rekstri Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs. Rekstur Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs var boðinn út í júlí sl. Áður en til útboðs...
Verkefnið "konur til forystu og jafnara námsval kynjanna", HÍ, 26.10.00 -
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Kynningarfundur um verkefnið
Nr. 084, 27. október 2000. Fræðimannastyrkir Atlantshafsbandalagsins 2001-2003
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 084 Atlantshafsbandalagið mun að venju veita nokkra fræðimannastyrki til rannsókna og eru nú styrkir fyrir tímabilið 2001/2003 lausir til ...
Auglýsing um staðfestingu félagsmálaráðuneytisins á sameiningu sveitarfélaga
A U G L Ý S I N G um staðfestingu félagsmálaráðuneytisins á sameiningu Glæsibæjarhrepps, Skriðuhrepps og Öxnadalshrepps Með vísan til 95. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998 tilkynnir ráðuneytið...
Kynningarbæklingur um NORDBAS
Til grunn- og framhaldsskóla og fl. aðila
Kynningarbæklingur um NORDBASHjálagður er kynningarbæklingur um NORDBAS, þ.e. gagna...
21. - 27. október
Fréttapistill vikunnar 21. - 27. október Ráðherra boðar stórherta sókn gegn reykingum með lagafrumvarpi Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra kynnti ríkisstjórninni í mo...
Ávarp á ráðstefnunni "Ný hugsun á nýrri öld", 27.10.00-
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
"Ný hugsun á nýrri öld"
Íslensku vefverðlaunin, 26.10.00 -
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp í tilefni af afhend...
Heimsókn Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra til Kína. 26.10.00
FréttatilkynningÁrni M. Mathiesen heldur til Peking í Kína nú í lok mánaðarins þar sem hann verður einn þriggja aðal fyrirlesara á...
Nr. 082, 26. október 2000.Stjórnmálasamband við El Salvador
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 082 Í gær, 25. október, undirrituðu Þorsteinn Ingólfsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum og José Roberto Andino Salazar, fas...
Opnun heimasíðu fyrir konur í atvinnurekstri, 24.10.00-
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp við opnun heimasíðu fyrir konur í atvinnurekstri24. október 2000
Ráðstefna VFÍ um nýjungar og rannsóknir í verkfræði, 24.10.00. -
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á ráðstefnu Verkfræðingafélags Íslands24. október 2000 um nýjungar og r...
Samgöngu- og þjónustumiðstöð við Reykjavíkurflugvöll
Samgönguráðherra hefur skipað nefnd til að undirbúa byggingu samgöngu- og þjónustumiðstöðvar við Reykjavíkurflugvöll. Í skipunarbréfi nefndarinnar kemur fram að hún skuli leggja fram tillögur um hvaða...
Nr. 081, 23 október 2000 Ræður fastafulltrúa á 55. allsherjarþingi S.þ.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinuFastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, Þorsteinn Ingólfsson se...
14. - 20. október
Fréttapistill vikunnar 14. - 20. október Nærri 1,5 milljarða aukafjárveiting til sjúkratrygginga Farið er fram á 1.457 milljóna króna aukaframlag til sjúkratrygginga í frumvarpi til fjáraukal...
Aðgengi að Internetinu haustið 2000
Niðurstöður rannsóknar um aðgang að Interneti í september árið 2000 sem PricewaterhouseCoopers vann fyrir Verkefnisstjórn um upplýsingasamfélagið. Nú á haustmánuðum lét Verkefnisstjórn um upplýsingasa...
Íslenskur mengunarvarnarbúnaður fyrir díselvélar
Í dag var Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, viðstödd afhendingu íslensks mengunarvarnarbúnaðar fyrir díselvélar um borð í Sturlaugi Böðvarssyni. Búnaður þessi er svokallaður brenns...
Úrskurður um að fyrirhugað laxeldi í Mjóafirði skuli ekki fara í mat á umhverfisáhrifum.
Umhverfisráðherra hefur í dag staðfest með úrskurði sínum ákvörðun skipulagsstofnunar frá 9. ágúst 2000 um að ekki skuli fara fram mat á umhverfisáhrifum á fyrirhuguðu þauleldi á laxi í ...
Afkoma ríkissjóðs fyrstu níu mánuði ársins 2000. Greinargerð 19. október 2000
Nú liggja fyrir tölur um afkomu ríkissjóðs fyrstu níu mánuði ársins 2000. Þær eru á greiðslugrunni og því ekki sambærilegar við fjárlög ársins, en þau eru sett fram á rekstrargrunni...
Ráðstefna Skýrslutæknifélags Íslands og Staðlaráðs Íslands 19.10.00 -
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp við setningu ráðstefnu Skýrslutæknifélags Íslandsog Staðlaráðs Íslands,...
Heimsókn norska neytendamálaráðherrans, Karita Bekkemellem Orheim
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 20/2000
Norski neytendamálaráðherrann, Karita Bekkemellem Orheim sem er í heimsókn hér á landi átti í gær fund með Valgerði Sverrisdóttur, viðskip...
Opnun Grenivíkurvegar og Fnjóskárbrúr
Föstudaginn 13. okt. var Grenivíkurvegur ásamt nýrri brú á Fnjóská hjá Laufási opnuð formlega við hátíðlega athöfn. Við það tækifæri klippti samgönguráðherra Sturla Böðvarsson á borða á brúnni . Nýi...
Heimsókn norska neytendamálaráðherrans, Karita Bekkemellem Orheim
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 20/2000
Norski neytendamálaráðherrann, Karita Bekkemellem Orheim sem er í heimsókn hér á landi átti í gær fund með Valgerði Sverrisdóttur, viðskip...
Nýtt húsnæði sýslumannsins á Stykkishólmi
Fréttatilkynning Dómsmálaráðherra, Sólveig Pétursdóttir, mun vígja nýtt húsnæði embættis sýslumannsins á Stykkishólmi föstudaginn 20. október nk. kl. 14:00, en fyrsta skóflustungan að húsinu var ...
Nr. 079, 18. október 2000 Samkomulag um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2001
UtanríkisráðuneytiðFrjálst formFréttatilkynningfrá utanríkisráðuneytinu og sjáv...
Nr. 080, 18. október 2000Ísland tekur þátt í kosningaeftirliti í Kosóvó
Fréttatilkynning Ísland tekur þátt í kosningaeftirliti í Kosóvó Sveitarstjórnarkosningar fara fram í Kosóvó-héraði laugardaginn 28. október næstkomandi. Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE,...
Nr. 078, 16. október 2000Ávarp fulltrúa á allsherjarþinginu
Utanríkisráðuneytið Fréttatilkynning FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 078 Fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, Þorsteinn Ingólfsson sendiherra...
Nr. 077, 16.10.2000. Viðskiptaþróun, samstarfssamkomulag utanríkisráðuneytisins, Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og ÞSSÍ
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 077Í dag var undirrita...
Bankaráð Landsbanka og Búnaðarbanka hefja viðræður um samruna
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 19/2000
Ríkisstjórn samþykkti í morgun tillögu viðskiptaráðherra um að beina þeim tilmælum til bankaráða Landsbanka Íslands hf. og Búnaðarbanka Ís...
Bankaráð Landsbanka og Búnaðarbanka hefja viðræður um samruna
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 19/2000
Ríkisstjórn samþykkti í morgun tillögu viðskiptaráðherra um að beina þeim tilmælum til bankaráða Landsbanka Íslands hf. og Búnaðarbanka Ís...
Nr. 076, 13.10. 2000 Undirritun samstarfssamnings milli UTN, Nýsköpunarsj. atvinnulífsins og ÞSSÍ um íslenska markaðssókn í þróunarlöndum
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 076B...
7. - 13. október
Fréttapistill vikunnar 7. - 13. október Ársfundur Tryggingastofnunar ríkisins Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, varpaði fram þeirri hugmynd á ársfundi Tryggingastofnu...
Ávarp á fundi Tækifæris, fjárfestingarsjóðs á Akureyri, 13.10.00
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á fundi Tækifæris fjárfestingarsjóðs á Akureyri 13. október 2000.
Ávarp við opnun Skrín ehf. á Akureyri, 13.10.00-
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp við opnun Skrín ehf á Akureyri 13. október 2000
Ráðherrafundur Norðurskautsráðsins í Barrow í Alaska
Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, sat ráðherrafund Norðurskautsráðsins sem haldinn var í Barrow, Alaska, 12.-13. október.Norðurskautsráðið sem er samstarfsvettvangur Norðurlandanna...
Rjúpnaveiði haustið 2000
Næstkomandi sunnudag þann 15. október hefst veiðitímabil rjúpu. Að því tilefni vill ráðuneytið vekja athygli á að vegna rannsókna á vetraraföllum rjúpna er óheimilt að veiða rjúpu hausti...
Nr. 075, 12. október 2000. Trúnaðarbréf afhent í Vín.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 075Þórður Ægir Óskarss...
Ráðstefna um byggingarstaðla, 09.10.00 -
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Evrópsk ráðstefna um byggingarstaðla,Hótel Saga, 9. október 2000
Breyting á lögum um stjórn fiskveiða og umgengni um nytjastofna sjávar. 09.10.00
FréttatilkynningBreyting á lögum um stjórn fiskveiða og umgengni um nytjastofna sjávar.
Nr. 074, 7. október 2000. Árnaðaróskir til réttkjörins forseta Júgóslavíu
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 074 Halldór Ásgrímsson...
Samstarfsráðherra í Ríga
Fréttatilkynning Norðurlandaskrifstofa forsætisráðuneytis Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra og norrænn samstarfsráðherra, situr fund samstarfsráðherra Norðurlanda sem haldinn verður í Ríga í Le...
30. sept. - 06. október
Fréttapistill vikunnar 30. sept. - 06. október Kynntar leiðir til að draga úr hárri tíðni fóstureyðinga á Íslandi. Um 900 fóstureyðingar voru framkvæmdar á Íslandi á síðasta ári. Fóstureyðing...
Norsk Hydro á Íslandi
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 18/2000
Fulltrúar íslenskra stjórnvalda áttu í dag gagnlegar og ánægjulegar viðræður við fulltrúa norska fyrirtækisins Norsk Hydro. Rætt var ítarl...
Norsk Hydro á Íslandi
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 18/2000
Fulltrúar íslenskra stjórnvalda áttu í dag gagnlegar og ánægjulegar viðræður við fulltrúa norska fyrirtækisins Norsk Hydro. Rætt var ítarl...
Nr. 073. 4. október 2000. Trúnaðarbréf afhent í Vín
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 073Þórður Ægir Óskarss...
Nr. 072, 4. október 2000, Opnun ljósmyndasýningar utanríkisráðuneytisins á Hornafirði
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 072Halldór Ásgrímsson,...
Nr. 071, 3. október 2000. Trúnaðarbréf afhent í Vín.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 071Þórður Ægir Óskarss...
Fjárlög fyrir árið 2001
Lokafjárlög fyrir árið 2001 (PDF 187K) - sótt á vef Alþingis Fjárlög ársins 2001 - Fréttatilkynning 14. desember 2002 Framsaga ráðherra - fjárlagafrumvarp 2001 5. október 2000 Fjárlög 2001 - Umræða...
Nr. 069, 29. september 2000.Nýafstaðnar forsetakosningar í Júgóslavíu.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 069 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, fagnar niðurstöðum nýafstaðinna forsetakosninga í Júgóslavíu. Jafnframt skorar hann á sitjandi f...
Nr. 070, 29. september 2000.Aðild Íslands að WTO-samningi um opinber innkaup.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 070 Ísland gerðist í dag aðili að samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, WTO, um opinber innkaup. Aðildin var samþykkt samhljóða á fun...
Nr. 068, 29. september 2000. Samstarfssamningur RANNÍS og Vísindastofnunar Bandaríkjanna undirritaður
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkis- og menntamálaráðuneytunum Nr. 068 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, Björn Bjarnason, menntamálaráðherra og Madeleine Albright, utanríkisráðherra Bandaríkjann...
Nr. 067, 29. september 2000. Opinber heimsókn Madeleine Albright utanríkisráðherra Bandaríkjanna
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 067Dr. Madeleine K. Al...
23. - 29. september
Fréttapistill vikunnar 23. - 29. september Tuttugu og tvö ný hjúkrunarrými fyrir aldraða á Landspítala. Ný hjúkrunardeild fyrir aldraða var opnuð á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í vikunni. M...
Umhverfisverðlaun 2000
Samönguráðherra veitti umhverfisverðlaun Ferðamálaráðs fyrir skömmu og fylgir ávarp sem hann flutti við það tækifæri hér á eftir. Það er öllum ljóst að helsta aðdráttarafl landsins er fjölbreytt og st...
Aukið valfrelsi nemenda í 10. bekk
Til skólastjóra grunnskóla
Aukið valfrelsi í kjölfar nýrrar námskrárMenntamálaráðuneytið sendir hjálagt öllum grunnskólum landsins ...
Nr. 066, 27. september 2000. Ársfundur Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Prag
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 66 Halldór Ásgrímsson ...
Skipun nefndar um afþreyingarfyrirtæki í ferðaþjónustu
Samgönguráðherra skipaði í gær, þriðjudag, nefnd sem ætlað er það hlutverkað kanna hvort ástæða er til, og ef svo er, að gera tillögur að reglum umrekstrarleyfi til handa fyrirtækjum sem bjóða upp á ...
Lesskimunarpróf í 1. og 2. bekk grunnskóla
Til grunnskóla og ýmissa stofnana og samtaka
Lesskimunarpróf í 1. og 2. bekk grunnskólaÍ skólastefnu menntamálaráðherra sem lög...
Tóbaksvarnir í skólum
Til grunnskóla og framhaldsskólaog ýmissa stofnana og samtaka
Tóbaksvarnir í skólumÍ tóbaksvarnalög...
Fyrirkomulag samræmdra prófa í 10. bekk
Til grunnskóla, sveitarstjórna, skólanefnda og annara hagsmunaaðila
Reglugerð um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra prófa
Ráðstefna Efnafræðifélags Íslands, 23.09.00
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Setningarávarp á ráðstefnu Efnafræðifélags Íslands,Reykholti, 23. september 20...
Gildistaka reglugerðar um mat á umhverfisáhrifum
Umhverfisráðherra Siv Friðleifsdóttir hefur skrifað undir reglugerð um mat á umhverfisáhrifum sem tekur gildi miðvikudaginn 27. september 2000. Reglugerðinni er ætlað að ná heildstætt yf...
NAMMCO-fundur í Noregi 26.-29. september 2000
FréttatilkynningTíundi fundur Norður-Atlantshafs sjávarspendýraráðsins (NAMMCO) verður haldinn í Sandefjord í Noregi dagana 26. -2...
Afkoma ríkissjóðs fyrstu átta mánuði ársins 2000. Greinargerð 22. september 2000
Nú liggja fyrir tölur um afkomu ríkissjóðs fyrstu átta mánuði ársins 2000. Þær eru á greiðslugrunni og því ekki sambærilegar við fjárlög ársins, en þau eru sett fram á rekstrargrunn...
Þing Neytendasamtakanna, 22.09.00
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á þingi Neytendasamtakanna 22. september 2000F...
16. - 22. september
Fréttapistill vikunnar 16. - 22. september Frítekjumörk örorku- og ellilífeyrisþega hækka - dregið úr tengingu tekna og bóta. Frítekjumark þeirra sem fá ellilífeyri en eiga maka sem ekki er ellil...
Rannsókn á áhrifum sameiningar sveitarfélaga
Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri hefur tekið að sér fyrir félagsmálaráðuneytið að ráðast ítarlega úttekt á afleiðingum og áhrifum sameiningar sveitarfélaga hér á landi hin síðari ár. Samningur þ...
Nr. 065, 21. september 2000.Opinber heimsókn Madeleine Albright utanríkisráðherra Bandaríkjanna til Íslands
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu _______ Nr. 065 Madeleine Albright utanríkisráðherra Bandaríkjanna kemur í opinbera heimsókn til Íslands laugardaginn 30. september næstkomandi í boði H...
Opinber heimsókn til Nýfundnalands og Nova Scotia í Kanada
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 17/2000
Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra verður í opinberri heimsókn á Nýfundnalandi og í Nova Scotia í Kanada dagana 25. – 2...
Opinber heimsókn til Nýfundnalands og Nova Scotia í Kanada
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 17/2000
Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra verður í opinberri heimsókn á Nýfundnalandi og í Nova Scotia í Kanada dagana 25. – 2...
Norræn málmsuðuráðstefna- 20.09.00
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp við setningu norrænnar málmsuðuráðstefnuHótel Loftleiðum, 20. september 2000
Verkefnisstjórn um upplýsingasamfélagið 1997 - 2003
Í október 1996 gaf ríkisstjórn Íslands út ritið "Framtíðarsýn ríkisstjórnar Íslands um upplýsingasamfélagið". Í ritinu kemur fram sá ásetningur að upplýsingatæknin verði sem best nýtt til að tryggja v...
Nr. 064, 19. september 2000. Ráðsfundur EES í Brussel
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 064 Haustfundur ráðherraráðs Evrópska efnahagssvæðisins var haldinn í Brussel í dag undir stjórn Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra,...
Samgönguráðherra á ferð um Vestfirði
Samgönguráðherra, Sturla Böðvarsson, er á ferð um Vestfirði fyrri hluta vikunnar. Ráðherra hyggst fara "Vestfjarðahringinn" og hitta heimamenn, frá Reykhólum og réttsælis þaðan til Hólmavíkur. Með ráð...
Opnun Kaupþings í Stokkhólmi 14.09.00
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Presentation at the Opening of Kaupthing StockholmSeptember 14th 2000.I.
Nr. 063, 15. september 2000. 55. allsherjarþing SÞ í New York
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 063 Undanfarna daga hefur Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, setið 55. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York. Jafnframt hefur ha...
9. - 15. september
Fréttapistill vikunnar 9. - 15. september Óvenju mörg og alvarleg slys hafa raskað rekstri Landspítalans. Margir tugir fólks hafa á undanförnum mánuðum verið fluttir til aðhlynningar á Landspítala...
Nr. 062, 14. september 2000. Opinber heimsókn Madam Wu Yi til Íslands dagana 15.-19. september n.k.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 061 Frú Wu Yi, meðlimur kínverska ríkisráðsins, æðsta handhafa framkvæmdavaldsins í Kína, kemur í opinbera heimsókn til Íslands dagana 1...
Nr. 061, 14. september 2000. Opinber heimsókn frú Wu Yi til Íslands.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuNr. 061Frú Wu Yi, meðlimur kínverska ríkisráðsins, æðsta handhafa fram...
Ávarp á "Hyforum 2000" í Munchen 12.09.00
Valgerður SverrisdóttirMinister of Industry and Commerce
Iceland}s Renewable Power SourcesAdress delivere...
Ferð samgönguráðherra til Nýfundnalands og Nova Scotia
Sunnudagskvöldið 20. ágúst 2000 hófst heimsókn Sturlu Böðvarssonar, samgönguráðherra til Nýfundnalands í boði ferðamálaráðherra héraðsstjórnarinnar, Charles J. Furey. Meðfylgjandi er frásögn af ferðin...
Árleg athugun eftirlitsnefndar árið 2000
Í kjölfar árlegrar athugunar eftirlitsnefndar á reikningsskilum sveitarfélaga árið 2000 voru samtals 20 sveitarfélögum send bréf þar sem óskað var eftir að nefndinni verði gerð grein fyrir því hvernig...
Leiðtogafundur Sameinuðu þjóðanna
Leiðtogafundur Sameinuðu þjóðanna Davíð Oddsson forsætisráðherra ávarpaði í dag leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna, sem haldinn er í New York í Bandaríkjunum. Ávarp forsætisráðherra fylgir hjálagt. Í ...
Opnun nethátíðar Símey, Akureyri, 06.09.00
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp við opun nethátíðar Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðará Akureyri6. septe...
Árni Kolbeinsson skipaður dómari við Hæstarétt.
Fréttatilkynning Forseti Íslands hefur í dag skipað Árna Kolbeinsson ráðuneytisstjóra til þess að vera dómari við Hæstarétt Íslands frá og með 1. nóvember 2000 að telja. Í dóms- og kirkjumál...
Nr. 060, 5. september 2000.SACLANT- ráðstefnan - fjölmiðlar, blaðamannafundir utanríkisráðherra og Lord Robertson
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 60 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, mun eiga samráðsfund með George Robertson, lávarði, aðalframkvæmdastjóra Atlantshafsbandalags...
Fundur með Dominick Voynet, umhverfisráðherra Frakklands
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra átti í dag fund með Dominick Voynet umhverfisráðherra Frakklands í París. Dominick Voyent fer nú um þessar mundir einnig með fo...
Heimsókn Gerhard Schröder kanslara Þýskalands til Íslands
Heimsókn Gerhard Schröder kanslara Þýskalands til Íslands Gerhard Schröder kanslari Þýskalands kemur til Íslands þriðjudaginn 5. september í boði Davíðs Oddssonar forsætisráðherra. Forsætisráðherra t...
Ávarp á námskeiði um persónueftirlit á landamærum
Ávarp á námskeiði um persónueftirlit á landamærum, 4. september 2000Góðir gestir.Undirbúningur námskeiðs...
Nr. 058, 4. september 2000.Koma Gerard Schröder og Joschka Fischer
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 58 Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands og Joschka Fischer, utanríkisráðherra Þýskalands, koma til Íslands á morgun, þriðjudaginn 5.september, til...
Námskeið um persónueftirlit á landamærum.
Í dag, 4. september 2000, hefst í Keflavík námskeið fyrir alla löggæslumenn í landinu sem sinna landamæraeftirliti. Í september og október verða, á vegum Lögregluskóla ríkisi...
Nr. 059, 4. september 2000.Ljósmyndasýning á Egilsstöðum
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 59 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, opnar ljósmyndasýninguna "Yfirlit yfir þróun íslenskrar utanríkisþjónustu" í Safnahúsinu á Egilsstöðum í d...
26. ágúst - 1. september
Fréttapistill vikunnar 26. ágúst - 1. september Gildismat í heilbrigisþjónustu - hver er framtíðin? Þetta var yfirskrift 16. norrænu ráðstefnunnar um sjúkrahús-og heilbrigðismál sem lauk í Reykjav...
Nr. 057, 31. ágúst 2000. SACLANT- ráðstefnan í Reykjavík 6.-7. september 2000
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuNr. 057Fjölmiðlum sendist hér með til upplýsingar nýrri útgáfa af frét...
Nr. 55, 31. ágúst 2000.SACLANT - ráðstefnan
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 55 Ríkisstjórn Íslands og Atlantshafsherstjórn Atlantshafsbandalagsins, (SACLANT), standa sameiginlega að alþjóðlegu málþingi helgað öryggismálum ...
Nr. 056, 31. ágúst 2000Afhending trúnaðarbréfs í Ísrael
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 056 Helgi Ágústsson sendiherra afhenti í dag, 31. ágúst, Moshe Katzav, forseta Ísraels, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Ísrael með aðsetu...
Nr. 054, 30. ágúst 2000. Norrænn utanríkisráðherrafundur
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 54 Fundur utanríkisráðherra Norðurlanda var haldinn 29. ágúst í Middelfart í Danmörku. Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, sat fundinn fyrir hönd...
Opnun verslunarmiðstöðvar á Netinu, 28.08.00
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp í tilefni opnunar verslunarmiðstöðvar á Netinu í Árbæjarsafni mánudaginn...
Um hlaupahjól.
Um hlaupahjólDóms- og kirkjumálaráðuneytið vill að gefnu tilefni taka fram að hlaupahjól með hjálparmótor falla undir skilgreiningu umferðarlaga á ,,léttu b...
-Nýir vikulegir fréttapistlar - vímuefnaráðst. í sept
Vímuefnaneytendur og afbrot Ráðstefna Háskóla Íslands og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins Haldin í hátíðasal í Aðalbyggingu Háskóla Íslands miðvikudaginn 6. september 2000 kl. 13:00-16...
Ársþing Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, 26.08.00
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ársþing Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra26. ágúst 2000
Ræða dómsmálaráðherra á fundi um umferðardag hjá lögreglunni í Reykjavík
Ræða dómsmálaráðherra á fundi um umferðardag hjá lögreglunni í Reykjavík, 25.8.2000Lögreglustjóri, Böðvar Bragason,
19. - 25. ágúst
Fréttapistill vikunnar 19. - 25. ágúst Ráðstefna um vímuefnaneytendur og afbrot, 6. september. Háskóli Íslands og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið efna til ráðstefnu um vímuefnaneytendur ...
Opinber heimsókn ráðherra til Eistlands í ágúst
Opinber heimsókn ráðherra til Eistlands í ágúst Davíð Oddsson forsætisráðherra og Ástríður Thorarensen eiginkona hans verða í opinberri heimsókn í Eistlandi 29.-31. ágúst. Hinn 28. ágúst situr forsæ...
Opnun norrænnar hitaveituráðstefnu á Akureyri, 21.08.00
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Opnun norrænnar hitaveituráðstefnu á Akureyri 21. ágúst 2000Fjernvarme i et ny...
Nr. 053, 23. ágúst 2000. Rússnesku þjóðinni vottuð hluttekning.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 053 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, vottaði í dag í bréfi til Igors Ivanovs, utanríkisráðherra Rússlands, rússnesku þjóðinni hluttekningu sí...
Nr. 052, 18. ágúst 2000 Vinnuheimsókn Hubert Védrine, utanríkisráðherra Frakklands, til Íslands 20. ágúst 2000
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 052Utanríkisráðherra F...
Afkoma ríkissjóðs fyrstu sjö mánuði ársins 2000. Greinargerð 18. ágúst 2000
Nú liggja fyrir tölur um stöðu ríkissjóðs tímabilið fyrstu sjö mánuði ársins 2000. Þær eru á greiðslugrunni og því ekki sambærilegar við fjárlög ársins, en þau er...
Veiðitími grágæsar og heiðagæsar hefst 20. ágúst
Veiðitími fyrir grágæs og heiðagæs hefst um land allt sunnudaginn 20. ágúst og stendur fram til 15. mars í samræmi við reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villt...
12. -18. ágúst
Fréttapistill vikunnar 12. - 18. ágúst Fjórir umsækjendur um stöðu forstjóra Lyfjastofnunar. Fjórir sóttu um stöðu forstjóra Lyfjastofnunar, en umsóknarfrestur rann út 31. júlí. Umsækjendur eru; ...
Samgönguráðherra til Grænlands
Í byrjun ágúst hélt samgönguráðherra til Grænlands, og var tilgangur fararinnar að kynna fyrir heimamönnum nýtt flugvallarstæði en íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að leggja Grænlendingum lið við byggi...
Skýrsla nefndar um heilsutengda ferðaþjónustu
Um síðustu áramót skipaði samgönguráðherra nefnd um heilsutengda ferðaþjónustu. Skýrsla nefndarinnar fylgir hér á eftir. Formaður nefndarinnar var Anna G. Sverrisdóttir, rekstrarstjóri Bláa Lónsins en...
Nr. 051, 14. ágúst 2000. Afhending trúnaðarbréfs í Túrkmenistan.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 51 Jón Egill Egilsson sendiherra afhenti 5. ágúst s.l. Saparmyrat Niyazovs, forseta Túrkmenistan, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Ísla...
Bann við rækjuveiðum fyrir Norðurlandi. 11.08.00
FréttatilkynningNotkun smárækjuskilju áskilin við úthafsrækjuveiðar milli 16°V og 18°V fyrir Norðurlandi.
Nr. 050, 8. ágúst 2000. Opnun sendiráðs Kanada í Reykjavík
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 50 Lloyd Axworthy, utanríkisráðherra Kanada, greindi frá því í hátíðarræðu á Íslendingadeginum í Gimli í Manitoba í gær að ríkisstjórn Kanada hefði ...
Ávarp dómsmálaráðherra við afhjúpun fyrsta umferðarmerkis við hættulega staði á þjóðvegunum. Seleyri undir Hafnarfjalli
Ávarp dómsmálaráðherra við afhjúpun fyrsta umferðarmerkis við hættulega staði á þjóðvegunum. Seleyri undir Hafnarfjalli 4. ágúst 2...
Merkingar á slysasvæðum.
Merkingar á slysasvæðumFyrsta nýja vegamerkið um hættulega staði við þjóðvegina hefur verið sett upp undir á Seleyri undir Hafnarf...
Minister's address on the occasion of a visit by a Japanese Women's Group to Iceland (Ávarp dómsmálaráðherra í tilefni af heimsókn japanskra kvenna til Íslands
Minister's address on the occasion of a visit by a Japanese Women's Group to Iceland August 2nd 2000Ávarp dómsmálaráðherra í tile...
Byggðastyrkir á Íslandi
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiðNr. 16/2000
Iðnaðarráðuneytið hefur í dag svarað bréfi Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) dags. 12. júlí sl. þar sem stofnunin kynnti ...
Nr. 07/2000 - Kynntar tillögur starfshóps
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 7/2000 Kynntar tillögur starfshóps um rannsóknir á sumarexemi í hrossum Landbúnaðarráðherra boðar til blaðamannafundar í dag, miðvikudaginn 14...
Byggðastyrkir á Íslandi
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiðNr. 16/2000
Iðnaðarráðuneytið hefur í dag svarað bréfi Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) dags. 12. júlí sl. þar sem stofnunin kynnti ...
Opinber heimsókn forsætisráðherra til Noregs - ágúst 2000
Davíð Oddsson, forsætisráðherra, og eiginkona hans, Ástríður Thorarensen, verða í opinberri heimsókn í Noregi dagana 7.-8. ágúst í boði Jens Stoltenbergs, forsætisráðherra. Dagana 4.-6. ágúst verða f...
Leiðtogafundur Sameinuðu þjóðanna í New York
Leiðtogafundur Sameinuðu þjóðanna Davíð Oddsson forsætisráðherra sækir leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna í New York dagana 6.-8. september. Nánari upplýsingar veita Ólafur Davíðsson og Albert Jónsson ...
Ræða dómsmálaráðherra við kynningu niðurstaðna ESPAD-könnunar 2000 - BSÍ 28.9.2000.
Ræða dómsmálaráðherra við kynningu niðurstaðna ESPAD-könnunar 2000. BSÍ 28.9.2000.HeilbrigðisráðherraGóð...
Ávarp dómsmálaráðherra við afhjúpun mannvirkis við Suðurlandsveg í Svínahrauni
Ávarp dómsmálaráðherra við afhjúpun mannvirkis við Suðurlandsveg í Svínahrauni 26.7.2000 Biskup ÍslandsA...
Embættistaka forseta Íslands
Embættistaka forseta Íslands fer fram þriðjudaginn 1. ágúst nk. Athöfnin hefst kl. 15.30 með helgistund í Dómkirkjunni en síðan verður gengið til Alþingishúss þar sem afhending kjörbréfs fer fram. Þeg...
Gangsetning orkustöðvar Orkuveitu Húsavíkur, 22.07.00. -
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp við gangsetningu orkustöðvar Orkuveitu Húsavíkur22. júlí 2000
Afkoma ríkissjóðs á fyrri árshelmingi 2000. Greinargerð 19. júlí 2000
Nú liggja fyrir tölur um afkomu ríkissjóðs á fyrri helmingi ársins 2000. Þær eru á greiðslugrunni og því ekki sambærilegar við fjárlög ársins, en þau eru sett fra...
Ísland fullgildir samþykkt ILO nr. 156
Hinn 22. júní sl. afhenti fastafulltrúi Íslands fullgildingarskjal Íslands vegna samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) nr. 156, um jafna möguleika og jafnrétti til handa körlum og konum í at...
Bætt umferðarmenning-burt með mannfórnir.
Bætt umferðarmenning-burt með mannfórnirÁ ráðstefnunni ,,Bætt umferðarmenning - burt með mannfórnir" sem dómsmálaráðherra boðaði ...
Ræða dómsmálaráðherra á blaðamannafundi til kynningar umferðarátaki í flugskýli LHG
Ræða dómsmálaráðherra á blaðamannafundi til kynningar umferðarátaki í flugskýli LHG 18.07.2000Góðir gestir
Sigrún Jóhannesdóttir skipuð forstjóri Persónuverndar.
Sigrún Jóhannesdóttir skipuð forstjóri PersónuverndarDóms- og kirkjumálaráðherra hefur í dag skipað Sigrúnu Jóhannesdóttur forstjóra Persónuverndar frá 1. á...
Ræða dómsmálaráðherra á stofnfundi European youth without drugs 14. júlí 2000 (á ensku).
European Youth without Drugs, Minister's Address at Foundation Meeting July 14th 2000Ræða á stofnfundi Vímulausrar æsku í Evrópu, ...
Alþjóðlegt málþing um hamfaraflóð, 17.07.00 -
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp við opnun alþjóðlegs málþings um hamfaraflóðí Reykjavík 17.-19. júlí 200...
1. - 7. júlí
Fréttapistill vikunnar 1. – 7. júlí Framkvæmdir hafnar við byggingu hjúkrunarheimilisins Sóltúns í Reykjavík. Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra tók í vikunni fyrstu sk...
Flutningur Byggðastofnunar
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 15/2000
Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra hefur í dag tekið ákvörðun um að flytja höfuðstöðvar Byggðastofnunar frá Reykjavík til Sauðárkrók...
Flutningur Byggðastofnunar
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 15/2000
Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra hefur í dag tekið ákvörðun um að flytja höfuðstöðvar Byggðastofnunar frá Reykjavík til Sauðárkrók...
Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 13/2000Undirritaðar hafa verið samþykktir og samkomulag um úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki.Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki starfa...
Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 13/2000Undirritaðar hafa verið samþykktir og samkomulag um úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki.Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki starfa...
Aðgerðir gegn brottkasti. 05.07.00
VerkefnissjórnSjávarútvegsráðherra hefur ákveðið að raunverulegt umfang brottkasts sé metið og að gripið verði til viðeigandi aðgerða til þess að ko...
Nr. 048, 04.07.2000 Opnun ljósmyndasýningar á Ísafirði
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 048 Halldór Ásgrímsson...
Nr. 048, 4. júlí 2000 Starfsemi utanríkisþjónustunnar kynnt á Vestfjörðum
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuNr. 048 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, mun opna ljósmyndasýnin...
Nr. 08/2000
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 8/2000:
Skipun í embætti ráðuneytisstjóraí landbúnaðarráð...
Alþingi á Þingvöllum
Frá ríkisráðsritara Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í dag var gefið út forsetabréf um að Alþingi skuli koma saman á Þingvöllum sunnudaginn 2. júlí nk. Jafnframt var gefið út forsetabréf um að fundum ...
Opnun Verðbréfaskráningar Íslands, 29.06.00 -
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp við opnun Verðbréfaskráningar Íslands, 29. júní 2000.<...
Auknar niðurgreiðslur á raforku til hitunar íbúðarnúsnæðis
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 14/2000
Í fjárlögum yfirstandandi árs voru fjárveitingar til niðurgreiðslu á raforku til hitunar íbúðarhúsnæðis auknar um 160 milljónir kr. eða ú...
Auknar niðurgreiðslur á raforku til hitunar íbúðarhúsnæðis, 28.06.2000
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 14/2000
Auknar niðurgreiðslur á raforku til hitunar íbúðarhúsnæðisÍ fjá...
Auknar niðurgreiðslur á raforku til hitunar íbúðarnúsnæðis
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 14/2000
Í fjárlögum yfirstandandi árs voru fjárveitingar til niðurgreiðslu á raforku til hitunar íbúðarhúsnæðis auknar um 160 milljónir kr. eða ú...
Auknar niðurgreiðslur á raforku til hitunar íbúðarhúsnæðis, 28.06.2000
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 14/2000
Auknar niðurgreiðslur á raforku til hitunar íbúðarhúsnæðisÍ fjá...
Útflutningsaukning og hagvöxtur, útskrift þátttakenda, 28.06.00 -
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp ráðherra í tilefni af útskrift þátttakenda úr verkefninu "Útflutnin...
Nr. 046, 27. júní 2000. Fundur utanríkisráðherra um samfélag lýðræðisríkja í Varsjá.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 046 Skyldur rótgróinna...
Sameiginleg fréttatilkynning utanríkisráðuneytisins og fjármálaráðuneytisins um ráðherrafund OECD í París 26.-27. júní 2000
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu og fjármálaráðuneytinu _______ Dagana 26.-27. júní 2000 var haldinn í París árlegur ráðherrafundur Efnahagssamvinnu- og þróunarstofnunarinnar, OECD. Fun...
Íslendingur kvaddur
Víkingaskipið Íslendingur hélt af stað til Ameríku frá Búðardal á laugardaginn. Við það tækifæri flutti ráðherra ræðu sem fer hér á eftir.Ræða samgönguráðherra Sturlu Böðvarssonar Formaður Eiríksstað...
Nýjar reglur um slysavarnir í höfnum
Samgönguráðherra hefur ávallt lagt mikla áherslu á öryggismál sjómanna. Nýverið tóku gildi nýjar reglur um slysavarnir í höfnum, og fylgir hér á á eftir grein um málið sem birtist í síðasta tölublaði ...
Fundur dómsmálaráðherra Norðurlanda
Fundur dómsmálaráðherra NorðurlandaHaldinn í Ilulissat, Grænlandi 19. og 20. júní árið 2000Sólveig Pétur...
Afkoma ríkissjóðs fyrstu fimm mánuði ársins 2000. Greinargerð 26. júní 2000
Nú liggja fyrir tölur um afkomu ríkissjóðs á fyrstu fimm mánuðum ársins 2000. Þær eru fyrir hendi á greiðslugrunni og því ekki sambærilegar við fjárlög ársins, en þau eru sett fram á ...
Vígsla Sultartangavirkjunar, 25. 06.00 -
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Sumarsólstöðuræða við vígslu Sultartangavirkjunar 25. júní 2000
Opnun atvinnulífssýningar á Hvammstanga, 24.06.00 -
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp við opnun atvinnulífssýningar á Hvammstanga, 24. júní 2000
88. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf
88. þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO)var haldið í Genf dagana 30. maí til 15. júní s.l. Mario Alberto Flamarique vinnumálaráðherra Argentínu var kjörinn forseti þingsins en sérstakur gestur þe...
Ræða dómsmálaráðherra vegna opnunar á nýrri lögreglustöð á Hólmavík
Opnun nýrrar lögreglustöðvar á Hólmavík 22. júní 2000Sýslumaður, sveitarstjórar, þingmenn kjördæmisins og aðrir g...
Nr. 045, 22. júní 2000. Utanríkisráðherrafundur Eystrasaltsráðsins í Bergen 21.-22. júní.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 45 Utanríkisráðherrafu...
Grein vegna samþykktar ILO nr. 182
Ísland fullgildir samþykkt ILO nr. 182 um afnám barnavinnu í sinni verstu mynd Í lok maí sl. fullgilti Ísland samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) nr. 182 um afnám barnavinnu í sinni verstu...
17. - 23. júní
Fréttapistill vikunnar 17.-23. júní Heilsugæsla best þar sem heilbrigðiskerfið er fjármagnað með sköttum, samkvæmt nýrri skýrslu WHO. Heilsugæsla talin best í Frakklandi og á Ítalíu. Ísland í 15....
Nr. 044, 21.júní 2000 Viðtalstímar sendiherra Íslands
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 44Utanríkisráðuneytið ...
Heimur í norðri, Fåborg 19. júní 2000 -
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 12/2000
Ráðherrar neytendamála á Norðurlöndum lýstu því yfir á fundi sínum þann 19. júní 2000 að ýmis úrlausnarefni á sviði neytendamála sé vænleg...
Heimur í norðri, Fåborg 19. júní 2000 -
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 12/2000
Ráðherrar neytendamála á Norðurlöndum lýstu því yfir á fundi sínum þann 19. júní 2000 að ýmis úrlausnarefni á sviði neytendamála sé vænleg...
Nr. 043, 19.júní 2000Ráðherrafundur EFTA í Zürich
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 043 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, undirritaði í dag ásamt starfsbræðrum sínum fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Maked...
500 framsæknustu fyrirtæki í Evrópu
Í tilefni af útnefningu Europe}s 500 á framsæknustu fyrirtækjum Evrópu munu iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Samtök iðnaðarins veita viðurkenningu þeim íslensku frumkvöðlum sem ná...
Ávarp v. Europe 500- 16.06.00 -
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp í mótttöku til heiðurs íslenskum frumkvöðlum á lista Europe}s 500
-Nýir vikulegir fréttapistlar - 10. - 16. júní - Nánar um Gigtarráð
Gigtarráð Skipað af heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti Stofnun Gigtarráðs Í árslok 1995 skipaði heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra Ingibjörg Pálmadóttir í gigtarráð, en sama ár skilaði nefn...
Ársskýrsla rannsóknarnefndar umferðarslysa fyrir árið 1999.
Ársskýrsla rannsóknarnefndar umferðarslysa fyrir árið 1999 afhent dómsmálaráðherraRannsóknarnefnd umferð...
500 framsæknustu fyrirtæki í Evrópu
Í tilefni af útnefningu Europe}s 500 á framsæknustu fyrirtækjum Evrópu munu iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Samtök iðnaðarins veita viðurkenningu þeim íslensku frumkvöðlum sem ná...
Ný lög um atvinnuréttindi útlendinga
Alþingi samþykkti í apríl sl. lög nr. 41/2000 um breytingar á lögum nr. 133/1994 um atvinnuréttindi útlendinga þar sem gerðar voru breytingar á ákvæðum 13. og 14. gr. laganna. Með breytingu á 14. gr. ...
Ný lög um fjölskylduábyrgð
Í maí sl. samþykkti Alþingi ný lög um bann við uppsögnum vegna fjölskylduábyrgðar starfsmanna nr. 27/2000.Í lögunum segir orðrétt: Óheimilt er að segja manni upp störfum eingöngu vegna fjölskylduábyrg...
Ávarp dóms- og kirkjumálaráðherra við opnun réttarsögusýningar á Blönduósi
Ávarp dóms- og kirkjumálaráðherra við opnun réttarsögusýningar á Blönduósi, 15. júní 2000Góðir gestir,M...
Heimsókn forsætisráðherra Nýfundnalands og Labrador
Heimsókn forsætisráðherra Nýfundnalands og Labrador Brian Tobin forsætisráðherra Nýfundnalands og Labrador kemur hingað til lands í boði forsætisráðherra Davíðs Oddssonar síðar í dag og dvelur hér á ...
Leyfilegur heildarafli á fiskveiðiárinu 2000/2001.
FréttatilkynningLeyfilegur heildarafliá fiskveiðiárinu 2000/2001.Ráðuneytið he...
Ný lög um hópuppsagnir
Ný lög um hópuppsagnir, nr. 63/2000 voru samþykkt á Alþingi í maí sl. Lögin leysa af hólmi eldri lög um sama efni, nr. 95/1992.Nýju lögin voru m.a. samin með hliðsjón af nauðsynlegum lagabreytingum ve...
Samningar um stækkun Norðuráls undirritaðir
Iðnaðarráðherra og fjármálaráðherra hafa fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands undirritað samninga við Norðurál um stækkun álversins á Grundartanga um sem nemu...