Fréttir frá 1996-2018
-
Nr. 049, 13. júní 2000.Harold W. Gehman flotaforingi og yfirmaður Atlantshafsflota NATO í opinberri kveðjuheimsókn.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 49 Föstudaginn 14. júlí, mun Harold W. Gehman, flotaforingi og yfirmaður Atlantshafsflota Atlantshafsbandalagsins, koma í opinbera kveðjuheimsókn ...
-
Ávarp hjá Háskólanum á Akureyri, 10.06.00-
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Þakkarávarp á Háskólahátíð á Akureyri, laugardaginn 10. júní 2000.Virðulegu samkomugestir.Mér er það sé...
3. - 9. júní
Fréttapistill vikunnar 3.- 9. júní Sjö umsóknir um stöðu framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunarinnar á Siglufirði: Sjö sóttu um stöðu framkvæmdastjóra heilbrigðisstofnunarinnar á Siglufirði, en ums...
Úttektir á sjálfsmatsaðferðum skóla
Til grunn- og framhaldsskóla
Úttektir á sjálfsmatsaðferðum skólaÍ lögum um grunnskóla nr. 66/1995 og framhaldsskóla nr. 80/1996 eru ákvæði þess efn...
Fundur forsætisráðherra Norðurlanda og forseta Suður-Afríku
Fundur forsætisráðherra Norðurlanda og forseta Suður-Afríku Í morgun átti Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra, sem nú situr vorfund norrænu forsætisráðherra í Skagen í Danmörku í fjarveru Davíðs Odd...
Endurskoðuð reglugerð um skólareglur í grunnskólum nr. 270/2000
Dreifibréf til ýmissa aðila
Menntamálaráðuneytið hefur gefið út endurskoðaða reglugerð um skólareglur í grunnskólum
Ársfundur Byggðastofnunar 07.06.00
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á fyrsta ársfundi Byggðastofnunar á Akureyri 7. júní 2000
Nr. 042, 7. júní 2000. Íslandsheimsókn Ding Guangen.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 42 Ding Guangen, ráðherra upplýsingamála í Kína, verður í opinberri heimsókn á Íslandi 7.-9. júní ásamt sendinefnd. Í heimsókninni mu...
Átak um jarðhitaleit á köldum svæðum
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 9/2000
Átaksverkefni iðnaðarráðuneytis, Byggðastofnunar og Orkusjóðs um jarðhitaleit á köldum svæðum hefur verið framlengt um tvö ár í ljósi góðs ...
Grunnskóli Mýrdalshrepps: Lokaskýrsla til menntamálaráðuneytisins´: Úttekt á grundvelli auglýsingar 17./12. 1999
Grunnskóli Mýrdalshrepps : lokaskýrsla : til menntamálaráðuneytisins : úttekt á grundvelli auglýsingar 17./12. 1999 (PDF - 343KB)
Fundur forsætisráðherra Norðurlanda á Skagen í Danmörku
Fundur forsætisráðherra Norðurlanda á Skagen í Danmörku Fundur forsætisráðherra Norðurlanda á Skagen í Danmörku, sameiginlegur fundur norrænu forsætisráðherranna með Thabo Mbeki, forseta Suður-Afríku...
Stofnun líftæknifyrirtækisins Prokaria, 06.06.00
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp í tilefni af stofnun líftæknifyrirtækisins Prokaria.á Grand Hótel 6. jú...
Ráðstefna norrænna verk- og tæknifræðinga, 05.06.00
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á ráðstefnu norrænna verk- og tæknifræðinga5. júní 2000
Nr. 041, 5. júní 2000. Almannavarnaræfingin Samvörður 2000
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 041 BLAÐAMANNAFUNDUR UTANRÍKISRÁÐHERRA V/ SAMVARÐAR 2000. Utanríkisráðherra mun í dag, 5. júní, kl. 14:00 halda blaðamannafund í utanríkisráðune...
Upplýsingaöflun frá tónlistarskólum
Til skólastjóra tónlistarskóla
Upplýsingaöflun frá tónlistarskólumMeðfylgjandi samantekt úr upplýsingaöflun ráðuneytisins frá tónlistarskólum vegna...
Málþing 14. október 2000 í KHÍ um rannsóknir - nýbreytni - þróun
Til leik-, grunn- og framhaldsskóla, skólaskrifstofa o.fl.
Málþing 14. október 2000 í KHÍum rannsóknir - nýbrey...
Nr. 047, 4. júní 2000. Heimsókn fastaflota Atlantshafsbandalagsins á Atlantshafi 07.-13. júlí 2000.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 047 Fastafloti Atlantshafsbandalagsins á Atlantshafi (Standing Naval Force Atlantic) mun heimsækja Reykjavík dagana 7. til 13. júlí n.k. Í flotan...
Meðferð sjávarafla. 02.06.00
FréttatilkynningÍ samræmi við tillögu nefndar sem Brynjólfur Sandholt leiddi og fjallaði um meðferð á sjávarafla er sjávarútvegsrá...
Fullgilding reglna ESB
Vegna fréttar í Ríkisútvarpinu frá fréttamanni þess í Brussel í gær vill ráðuneytið taka eftirfarandi fram: Fréttin fjallaði um stöðu Íslands við að fullgilda reglur sem eiga að gilda á Evrópska efna...
Móttaka til heiðurs orkumálaráðherra Jórdaníu 26.05.00 -
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp í móttöku í Þjóðmenningarhúsinu 26. maí 2000til heiðurs orkumálaráðherra...
Móttaka fyrir erlenda bankamenn 26.05.00
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp í móttöku í Þjóðmenningarhúsinu 26.05.00fyrir erlenda bankamenn.
Erindi á fundi um byggðamál á Akureyri 24.05.00-
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Erindi á fundi um byggðamálí Fiðlaranum á Akureyri, 24.05.00.
Nr. 040, 29. maí 2000. Afhending trúnaðarbréfs í Suður-Kóreu.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 040 Ólafur Egilsson sendiherra afhenti, þann 25. maí 2000, Kim Dae-jung forseta Suður-Kóreu trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Suð...
Aðalfundur Félags kvenna í atvinnurekstri 25.03.00
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á aðalfundi Félags kvenna í atvinnurekstri25. maí kl. 17:00
Fundur Sjávarútvegsráðherra við N-Atlantshaf haldinn á Grænlandi 24.-26. maí 2000
FréttatilkynningSjávarútvegsráðherra Árni M. Mathiesen sótti fund sjávarútvegsráðherra Norður-Atlantshafsins sem haldinn var á Græ...
Málþing um húsaleigubætur
Erindi sem flutt voru á málþingi um húsaleigubætur þann 10. mars 2000 Ávarp Páll Pétursson, félagsmálaráðherra Húsaleigubætur í nútíð og framtíð Ingi Valur Jóhannsson, deildarstjóri í félagsmálaráð...
20. - 26. maí
Fréttapistill vikunnar 20. – 26. maí. 53. þing Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) haldið í Genf í Sviss: Fulltrúar heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins og landlæknisembættisins sátu 53....
Nr. 036, 25. maí 2000.Opnun heimssýningarinnar EXPO 2000
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 036 Heimssýningin EXPO 2000 verður formlega opnuð í Hannover í Þýskalandi 1. júní næstkomandi. Ísland tekur nú þátt í heimssýningu í fjórða sinn o...
Nr. 039, 25. maí 2000. Fundur utanríkisráðherra með Dr. Fayes Tarawneh, hirðstjóra konungs Jórdaníu
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 039 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, og Dr. Fayes Tarawneh, hirðstjóri konungs Jórdaníu, eiga hádegisverðarfund í Ráðherrabústaðnum á morgun...
Nr. 038, 25. maí 2000. Fundur utanríkisráðherra Evró-Atlantshafsbandalagsins.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 35 Á vorfundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins sem haldinn var í Flórens í dag ítrekaði Halldór Ásgrímsson utanríkisr...
Nr. 037, 25. maí 2000. Opnun ljósmyndasýningar á Akureyri um sögu Utanríkisþjónustunarinnar.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 037 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, mun opna ljósmyndasýningu um sögu utanríkisþjónustunnar í Amtsbókasafninu á Akureyri næstkomandi mánuda...
Noral-verkefnið - undirbúningur virkjana og álvers á Austurlandi
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 8/2000
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, og fulltrúar Hydro Aluminium as, Hæfis hf., Landsvirkjunar...
Nr. 035, 24. maí 2000. Vorfundur utanríkisráðherra NATO í Flórens.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 35 Á vorfundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins sem haldinn var í Flórens í dag ítrekaði Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra mikil...
Nr. 034, 24. maí 2000. Stjórnmálasamband við Jamaíka
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 34 Í dag undirrituðu Þorsteinn Ingólfsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, og Mignonette Patricia Durrant, fastafulltrúi J...
Noral-verkefnið - undirbúningur virkjana og álvers á Austurlandi
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 8/2000
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, og fulltrúar Hydro Aluminium as, Hæfis hf., Landsvirkjunar...
Grein um neytendamál í Morgunblaðinu 20.05.00
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Stór skref í átt til aukinnar neytendaverndar á ÍslandiÁ Alþingi voru nýverið ...
Skýrsla úrskurðarnefndar um upplýsingamál fyrir árið 1999
Skýrsla úrskurðarnefndar um upplýsingamál fyrir árið 1999 Úrskurðarnefnd um upplýsingamál starfar samkvæmt V. kafla upplýsingalaga nr. 50/1996 við að leysa úr ágreiningsmálum um aðgang að upplýsingu...
Samningur um strandstöðvaþjónustu
Þann 17. apríl sl. féllst samgönguráðherra á að framlengja samning Póst- og fjarskiptastofnunar f.h. ríkisins við Landssíma Íslands hf. um þjónustu við strandarstöðvar. Samningurinn gildir til 1. janú...
Undirritun samstarfssamninga
Samgönguráðuneytið hefur átt árangursríkt samstarf við Slysavarnafélagið Landsbjörgu og forvera þess. Til að treysta enn frekar samstarf ráðuneytisins og Slysavarnafélagsins Landsbjargar mun samgöngur...
Nr. 033, 23. maí 2000. 13. fundur EES-ráðsins haldinn í Brussel 23. maí 2000.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 033 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, sat í Brussel í dag 13. fund EES-ráðsins. Í EES-ráðinu sitja utanríkisráðherrar aðildarríkja evrópska efna...
Ávarp dómsmálaráðherra á fundi samtaka um kvennaathvarf um kynbundið ofbeldi
Ávarp dómsmálaráðherra á fundi samtaka um kvennaathvarf um kynbundið ofbeldi, 12. maí 2000Ágætu fundargestir
Ávarp dómsmálaráðherra á fundi með Jürgen Storbeck
Fundur með Jürgen Storbeck, forstjóra Europol, 16. maí 2000Ágætu lögreglustjórar og aðrir fundargestir Þ...
Ritið Handskrift við aldamótin 2000
Ritið Handskrift við aldamótin 2000Út er komið ritið Handskrift við aldamótin 2000. Ritið er leiðbeining unnin af Norrænum hugmyndahópi um handskr...
Nr. 032, 23. maí 2000. Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Belgíu
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuNr. 32 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, átti í dag fund í Brusse...
Nr. 031, 22. maí 2000. Almannavarnaræfingin Samvörður 2000.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 31Almannavarnaræfingin...
Nr. 030, 21. maí 2000. Ráðstefna VUR og Alþjóðabankans.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 030 Markaðssókn íslens...
Fiskiþing - Alþjóðleg samskipti í sjávarútvegi. 19.05.00
FréttatilkynningSjávarútvegsráðherra, Árni M. Mathiesen gerði grein fyrir erlendum samskiptum um sjávarútvegsmál í ræðu sinni á Fi...
13. - 19. maí
Fréttapistill vikunnar 13. - 19. maí Ný lög um sjúklingatryggingu samþykkt á Alþingi. Veruleg réttarbót fyrir sjúklinga sem verða fyrir heilsutjóni í tengslum við rannsókn eða sjúkdómsmeðferð: Lö...
Ársfundur RARIK, 19. 05. 00
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á ársfundi RARIK19. maí 2000Ágætu ársfundarful...
Ávarp dómsmálaráðherra við kynningu umferðarverkefnis JC á Íslandi
Ávarp dómsmálaráðherra við kynningu umferðarverkefnis JC á Íslandi, 12. maí 2000Góðir gestir,Mér er miki...
Opening Address by the Minister of Justice at the European Regional Conference of Interpol (Opnunarræða dómsmálaráðherra á ráðstefnu Interpol
Opening Address by the Minister of Justice at the European Regional Conference of Interpol, 17th May 2000Mr Kendall, Secretary-Gen...
Nr. 029, 16. maí 2000. Utanríkis- og varnarmálaráðherrafundur VES.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 029 Ísl...
Opinber heimsókn ráðherra til Liechtenstein og Sloveníu maí 2000
Opinber heimsókn ráðherra til Liechtenstein og Sloveníu maí 2000 Davíð Oddsson, forsætisráðherra og Ástríður Thorarensen, eiginkona hans, verða í opinberri heimsókn í Liechtenstein mánudaginn 15. maí...
Ársfundur Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga, 12. 05.00-
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á ársfundi Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga 12. maí 2000Góðir fundarmenn,Ég vil byrja á því að þakk...
Aukin framlög til vegáætlunar
Samgönguráðherra lagði fram í vetur bæði vegáætlun og jarðgangaáætlun. Við meðferð Alþingis á vegáætlun hefur verið bætt við vegáætlunina framkvæmdum við jarðgangagerð á Norður- og Austurlandi. Þá hef...
6. - 12. maí
Fréttapistill vikunnar 06. maí – 12. maí Samræmdar aðgerðir við hættu á útbreiðslu smitnæmra sjúkdóma sem ógnað geta heilsu fólks tryggðar með breytingu á sóttvarnalögum. Lög um breytingu á sóttva...
Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember 2000
Til leikskóla, grunnskóla, framhaldsskóla, tónlistarskóla, skólaskrifstofa og ýmissa annarra aðilaDagur íslenskrar tungu verður haldinn hátíðlegur í fimmta sinn 16. nóvember næstkomandi. Í tengslum vi...
Fundur um nýtingu jarðvarma við ferðaþjónustu og baðlækningar, 11.05.00. -
Valgerður SverrisdóttirIðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á kynningarfundi Orkusjóðs um niðurstöður verk...
Notkun hauggass til raforkuframleiðslu
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 6/2000
Metan hf. hefur fengið leyfi iðnaðarráðherra til raforkuframleiðslu með notkun hauggass. Samkvæmt orkulögum þarf leyfi ráðherra til að rek...
Fundur iðnaðar- og viðskiptaráðherra með framkvæmdasstjórum Evrópusambandsins, 04.05.2000
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 7/2000
Fundur iðnaðar- og viðskiptaráðherra í Brussel 4. apríl s.l.með 3 framkvæmdastjórum Evrópusambandsins....
Fundur iðnaðar- og viðskiptaráðherra með framkvæmdasstjórum Evrópusambandsins, 04.05.2000
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 7/2000
Fundur iðnaðar- og viðskiptaráðherra í Brussel 4. apríl s.l.með 3 framkvæmdastjórum Evrópusambandsins....
Notkun hauggass til raforkuframleiðslu
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 6/2000
Metan hf. hefur fengið leyfi iðnaðarráðherra til raforkuframleiðslu með notkun hauggass. Samkvæmt orkulögum þarf leyfi ráðherra til að rek...
Ávarp dómsmálaráðherra á umferðarráðstefnunni
Bætt umferðarmenning.Ráðstefnustjóri,hæstvirtur samgönguráðherra,þingmenn,
Nr. 028, 8. maí 2000 Afhending trúnaðarbréfs í Túrkmenistan
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 028Jón ...
Úboð sjúkraflugs ofl.
Komið hefur fram að Flugfélag Íslands hyggist fljótlega hætta öllu flugi út frá Akureyri vegna þess að starfsemin stendur ekki undir sér fjárhagslega.Komið hefur fram að Flugfélag Íslands hyggist fljó...
Flug til Gjögurs
Þriðjudaginn 18. apríl staðfesti samgönguráðuneytið samning til þriggja ára við Leiguflug Ísleifs Ottesen(LÍO) um áætlunarflug milli Reykjavíkur og Gjögurs í Árneshreppi. Samningstíminn er frá 1. maí ...
29. apríl - 05. maí
Fréttapistill vikunnar 29. apríl – 5. maí Konur og karlar virðast ekki fá sambærilegar úrlausnir við heilsufarsvandamálum sínum: Konur nota heilbrigðisþjónustu meira en karlar, eru sendar í fleiri...
Fjarvinnslufundur á Hótel Sögu, 04.05.00 .
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á fundi með forstöðumönnum ráðuneyta og ríkisstofnana um ...
Heimsókn Joe Jacobs orkumálaráðherra Írlands
Á morgun 5. maí kemur Joe Jacobs orkumálaráðherra Írlands til landsins til fundar við Siv Friðleifsdóttur umhverfisráðherra. Auk orkumála fer Joe Jacobs einnig með málefni geislavarna ...
Nr. 06/2000
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 6/2000
Tilraunaeldi á norskum laxiAð undanförnu hafa land...
Ávarp ráðherra á blaðamannafundi um DNA-skýrslu
Ávarp dómsmálaráðherra á blaðamannafundi um skýrslu nefndar, sem skipuð var til að vinna að undirbúningi reglna um DNA-rannsóknir, 28. apríl 2000.
Nr. 026, 28. apríl 2000. Heimsókn Halldórs Ásgrímssonar til Bandaríkjanna
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 026 Nú stendur yfir heimsókn Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, til Bandaríkjanna. Næstu daga dvelur hann í Norfolk í tengslum við AZALEA hát...
Nr. 027, 28. apríl 2000. 56. þing Mannréttindaráðs Sameinuðu Þjóðanna.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 027 Fimmtugasta og sjötta þingi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna (Commission of Human Rights), sem staðið hefur yfir undanf...
22. - 28. apríl
Fréttapistill vikunnar 22. – 28. apríl Samningur um 92 ný hjúkrunarrými fyrir aldraða í Reykjavík undirritaður: Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, hefur ásamt Geir H. Ha...
Nám í sænsku og norsku haustið 2000
Nám í sænsku og norsku haustið 2000 Allir nemendur, sem lokið hafa grunnskólaprófi í norsku og sænsku eiga rétt á að halda náminu áfram í framhald...
Ræða á Tórrek, kaupstefnu í Færeyjum, 28.02.00.
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
Erindi á TÓRREK 2000, föstudaginn 28. apríl 2000....
15. - 21. apríl
Fréttapistill vikunnar 15. - 21. apríl Möguleikar á jöfnun lyfjakostnaðar kannaðir: Í tengslum við gerð kjarasamninga Verkamannasambandsins, iðnverkafólks og Samtaka atvinnulífsins hefur ríkisstj...
Viðurkenningar umhverfisráðuneytisins á Degi umhverfisins
Umhverfisráðuneytið veitti í dag árlegar viðurkenningar til fyrirtækja og fjölmiðla í tilefni af Degi umhverfisins, 25. apríl. Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra og starfandi umhverfi...
Ráðherrafundur nefndar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í New York
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra mun dagana 25.-28. apríl sitja ráðherrafund nefndar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í New York. Nefndin hefur það megin verkefni að fylgja eft...
Nr. 025, 19.apríl 2000 Opinber heimsókn utanríkisráðherra til Tyrklands.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 025 Hal...
Málþing um lesskimun og lestrarerfiðleika 6. júní 2000
Til þeirra sem málið varðar
Málþing um lesskimun og lestrarerfiðleika 6. júní 2000Á undanförnum árum hefur verið unnið að stefnumótun í málefnum ne...
Dagur umhverfisins haldinn hátíðlegur víðs vegar um land, 25. apríl 2000
Dagur umhverfisins verður haldinn hátíðlegur í annað sinn á Íslandi 25. apríl næstkomandi. Viðburðir verða af þessu tilefni á a.m.k. átta stöðum á landinu. Dagurinn er hugsaður sem hvatn...
Nýr vefur samgönguráðuneytis
Opnaður hefur verið nýr vefur ráðuneytisins. Markmið með vefnum er að auka þjónustu ráðuneytisins, gera upplýsingar um það aðgengilegri, og um leið vera vettvangur umræðu um samgöngumál í víðasta skil...
Helstu tillögur nefndar um meðferð sjávarafla dagróðrabáta. 17.04.00
FréttatilkynningNefnd sem sjávarútvegsráðherra skipaði í nóvember sl. og falið var að athuga meðferð sjávarafla og koma með tillög...
Konur og upplýsingasamfélagið
Ráðstefnan Konur og upplýsingasamfélagið var haldin þann 14. apríl árið 2000. Að henni stóðu: Verkefnisstjórn um upplýsingasamfélagið Jafnréttisráð Rannsóknastofa í kvennafræðum Jafnréttisnefnd Háskó...
Ráðstefna um konur og upplýsingasamfélagið
Ráðstefna um konur og upplýsingasamfélagið 14. apríl 2000
Námsval kynja
Átak til að jafna námsval kynja og auka hlut kvenna í forystustörfum Í tilefni undirskriftar og kynningar á samstarfssamningi um átak til að jafna námsval kynja og auka hlut kvenna í forystustörfum b...
Ráðherrafundur í Perth um bindingu kolefnis.
Umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir mun 18.-19. apríl n.k. taka þátt í ráðherrafundi um Kyoto bókunina og bindingu kolefnis með ræktun sem haldinn verður í Perth í Ástralíu. Á fundinu...
Nr. 024, 14. apríl 2000. Opinber heimsókn utanríkisráðherrahjóna til Tyrklands
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 24Utanr...
8. - 14. apríl
Fréttapistill vikunnar 8. - 14. apríl Áfrýjunarnefnd samkeppnismála staðfestir ákvörðun Samkeppnisstofnunar vegna kvörtunar Félags íslenskra heimilislækna um samkeppnishömlur: Félag íslenskra ...
Nr. 023, 12. apríl 2000. Tvíhliða samkomulag um samstarf í friðargæslu á Balkanskaga.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 23Sendiherra Íslands í...
Leiðtogafundur í Kolding
Leiðtogafundur í Kolding Davíð Oddsson forsætisráðherra heldur í dag til Danmerkur til að sitja leiðtogafund Eystrasaltsráðsins í Kolding á Jótlandi 12.-13. apríl. Meðan á leiðtogafundinum stendur m...
Reglugerð um öryggislok og áþreifanlega viðvörun
Umhverfisráðuneytið hefur gefið út reglugerð um öryggislok og áþreifanlega viðvörun sem tók gildi 10. mars sl. Ákvæði reglugerðarinnar gilda um umbúðir af öllum stærðum og gerðum sem í...
Ávarp dómsmálaráðherra á borgarafundi á Akureyri þann
Ávarp dómsmálaráðherra á borgarafundi á Akureyri þann 11. apríl 2000Fundarstjóri,ágætu gestir.
Nr. 022, 11. apríl 2000 Ávarp Eiðs Guðnasonar, sendiherra, á 11. þingi CITES
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 22Þriðjudaginn 11. apr...
Fundur Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra með Jeam Glavany sjávarútvegsráðherra Frakklands. 17.04.00
FréttatilkynningÁrni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra átti fund með Jeam Glavany sjávarútvegsráðherra Frakklands í dag þar sem þe...
Nr. 021, 10. apríl 2000 Ávarp Benedikts Jónssonar á 56. þingi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 21Fastafulltrúi Ísland...
Vorfundur atvinnuþróunarfélaganna í Reykjanesbæ 10.04.00.
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp iðnaðarráðherraá vorfundi atvinnuþróunarfélaganna í Reykjanesbæ 10. apríl 2000haldi...
1. - 7. apríl
Fréttapistill vikunnar 1. - 7. apríl Staða foreldra langveikra barna verður bætt, samkvæmt frumvarpi til laga um breytingar á lögum um almannatryggingar sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðh...
Hátt í hundrað manns á fundi
Mjög góð fundarsókn var á fund ráðherra í félagsheimilinu á Patreksfirði í gærkvöld, eða hátt í eitthundrað manns. Ráðherra var á ferð um suðurfirði Vestfjarða í gær, fimmtudag, með þingmönnunum Einar...
Nr. 020, 7. apríl 2000 60 ára afmæli utanríkisþjónustunnar
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuNr. 020Utanríkisþjónusta Íslands m...
Langtímaáætlun í öryggismálum sjómanna
Ráðherra hefur sett af stað vinnu við að gera langtímaáætlun í öryggismálum sjómanna. Samgönguráðuneytið sendi frá sér fréttatilkynningu þessa efnis, sem er birt hér á vefnum í heild sinni. Langtímaáæ...
Samráðsfundur Landsvirkunar, 07.04.00.-
Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á samráðsfundi Landsvirkjunar7. apríl 2000Ágæ...
Nýskipan raforkumála- fundur hjá Samtökum iðnaðarins 06.04.00.
Valgerður Sverrisdótiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á fundi Samtaka iðnaðarins
Losun búfjáráburðar í yfirborðsvatn óheimil.
Að gefnu tilefni hefur umhverfisráðuneytið, í dreifibréfi til allra heilbrigðisnefnda í landinu, vakið athygli á að losun búfjáráburðar, s.s. frá svínabúum, í yfirborðsvatn er óheimil. Í...
Opinber heimsókn sjávarútvegsráðherra til Rússlands. 03.04.00
FréttatilkynningNú stendur yfir opinber heimsókn sjávarúvegsráðherra, Árna M. Mathiesen, til Rússlands, en þar er hann í boði Yu. ...
Álvers- og orkuframkvæmdir á Austurlandi - ávarp 02.04.00.
Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
Álvers- og orkuframkvæmdir á AusturlandiÁvarp á opnum kynningarfundi á Egil...
Ávarp kirkjumálaráðherra á kristnihátíð í Reykjanesbæ
Kristnihátíð í Reykjanesbæ 2. apríl 2000 , ávarp ráðherraForseti Íslands,Ágætu hátíðargestir,
Nr. 019, 1. apríl 2000, Ferskfiskdagar í París 29. til 31. mars 2000
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 019Ferskfiskdagar voru...
Nr. 05/2000
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 05/2000:
Aðsetur embættis kjötmatsformanns ríkisins flutt...
Nr. 018, 31. mars 2000. Opinber heimsókn Nitin Desai, aðstoðarframkvæmdastjóra SÞ á sviði efnahags- og félagsmála, 3.-5. apríl.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuNr. 018Nitin Desai, aðstoðarframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna á svið...
Ávarp hjá samtökum verslunar og þjónustu , 29.03.00.
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á aðalfundi Samtaka verslunar og þjónustu,miðvikudaginn 29. mars 2000 kl...
Ávarp kirkjumálaráðherra í sýningarskrá ljósmyndasýningar af 44 kirkjum í Vesturheimi
Ljósmyndasýning af 44 kirkjum í Vesturheimi,Ávarp Sólveigar Pétursdóttur, kirkjumálaráðherra, 25. mars 2000,
Ávarp dómsmálaráðherra á Málþingi um sakhæf börn og réttarkerfið
Ávarp dómsmálaráðherra á Málþingi um sakhæf börn og réttarkerfið, 29.02.2000 ...
Ávarp dómsmálaráðherra við undirritun samnings um íslensku alþjóðabjörgunarsveitina 24. mars 2000
Undirritun samnings um íslensku alþjóðabjörgunarsveitina,ávarp dómsmálaráðherra 24. mars 2000Undirritun...
Ávarp dómsmálaráðherra á fundi um eftirlitsmyndavélar í miðbæ Reykjavíkur
Eftirlitsmyndavélar í miðbæ Reykjavíkur,ávarp dómsmálaráðherra á fundi27. mars 2000.Ágætu gestir
Fréttatilkynning um notkun fjarkennslu við símenntun lögreglumanna
Notkun fjarkennslu við símenntun lögreglumanna Í dag, 20. mars 2000, kl. 13:00, mun fyrsta fjarsending kennsluefnis frá Lögregluskóla ríkisins fara fram. Er þetta stór áfangi í sögu skólans og um l...
Samræmd lokapróf í fjórum námsgreinum í 10. bekk
Til skólastjóra og skólanefnda grunnskóla,skólaskrifstofa og annarra hagsmunaðilaMenntamálaráðherra hefur ákveðið að samræmd lokapróf verði lögð fyrir í fjórum námsgreinum í 10. bekk vorið 2001, sbr. ...
Samræmd próf í íslensku og stærðfræði í 4. og 7. bekk
Til skólastjóra og skólanefnda grunnskólaMenntamálaráðherra hefur ákveðið að samræmd próf í íslensku og stærðfræði verði lögð fyrir nemendur í 4. og 7. bekk, haustið 2000, sbr. 46. gr. laga nr. 66/199...
Nr. 04/2000
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 04/2000
Bændafundir um nýjan sauðfjársamningLandbúnaðarrá...
Öryggi í ferjum
Samgönguráðherra óskaði eftir því í lok síðasta árs við Siglingastofnun Íslands og slysavarnaskóla sjómanna að gerð yrði úttekt á björgunar- og öryggismálum um borð í skipum með leyfi til fólksflutnin...
Ávarp kirkjumálaráðherra á Útskálahátíð
Útskálahátíð 19. mars 2000.Minningarathöfn um sr. Sigurð Br. Sívertsen, se...
Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í tengslum við kjarasamninga
16. mars 2000 Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í tengslum við kjarasamninga og áhrif þeirra á ríkissjóð Í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar vegna kjarasamninga á árinu 2000 sem gefin var út 10. mars ...
Veiðar úr úthafskarfastofnum. 16.03.00
FréttatilkynningFrá því að upp var tekin stjórn veiða á úthafskarfa hefur hún miðast við, að veitt væri úr einum karfastofni. Á sí...
Ársfundur Orkustofnunar 15.03.00.
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á ársfundi Orkustofnunar15. mars 2000.I
Nr. 017, 15. mars 2000. Utanríkisráðherrafundur Barentsráðsins 14.-15. mars
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuNr. 017Utanríkisráðherrrafundur Barentsráðsins var haldinn í Oulu í Fi...
Framtíðarskipulag raforkuflutnings
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 5/2000
Sjálfstætt fyrirtæki í eigu orkuveitnanna tekur við flutningi raforku í ársbyrjun 2002, ef tillögur nefndar sem iðnaðarráðherra skipaði ti...
Framtíðarskipulag raforkuflutnings
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 5/2000
Sjálfstætt fyrirtæki í eigu orkuveitnanna tekur við flutningi raforku í ársbyrjun 2002, ef tillögur nefndar sem iðnaðarráðherra skipaði ti...
Nýr skrifstofustjóri í iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 4/2000
Iðnaðarráðherra hefur skipað Helga Bjarnason verkfræðing í stöðu skrifstofustjóra orku- og stóriðjumála í iðnaðarráðuneytinu. Skipunin gild...
Auglýsing um framboð og kjör forseta Íslands
Forsætisráðuneytið hefur sent Lögbirtingablaðinu til birtingar svolátandi auglýsingu um framboð og kjör forseta Íslands: Kjör forseta Íslands skal fara fram laugardaginn 24. júní 2000. Framboðum til...
Aðalfundur Samorku 10.03.00
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á aðalfundi Samorku10. mars 2000.Ágætir fundarmenn.
Nr. 016, 10.03.2000. Afhending trúnaðarbréfs í Portúgal.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 016 Frú Sigríður Ásdís Snævarr, sendiherra, afhenti 10. mars, forseta Portúgals, Dr. Jorge Fernando Braco de Sampaio, trúnaðarbréf sitt ...
Nr. 015, 10.03.2000 Afhending trúnaðarbréfs í Hollandi
UtanríkisráðuneytiðFRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu
Ávarp við kynningu á rannsókn um ofbeldi meðal unglinga.
Kynning á rannsókn um ofbeldi meðal unglinga 9.3.2000, ávarp ráðherraÁgætu gestir.
Nr. 014, 8. mars 2000. Fastafulltrúi Íslands hjá S.þ. verður starfandi forseti 8. - 22. mars 2000.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 14Þorst...
Sjávarútvegsráðherra á Norðurlandi vestra. 07.03.00
FréttatilkynningSjávarútvegsráðherra Árni M. Mathiesen heimsækir sjávarútvegsfyrirtæki á Norðurlandi vestra á morgun miðvikudaginn...
Nr. 03/2000
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 3/2000
Nefnd skilar áliti um hlutverk íslenskra hesta og ...
Ávarp dómsmálaráðherra á kristnitökuhátíð Kjalarnesprófastsdæmis í Mosfellsbæ
Kristnitökuhátíð Kjalarnesprófastsdæmis í Mosfellsbæ 5. mars 2000,
Heimsókn ráðherra til Ottawa Kanada
Heimsókn ráðherra til Ottawa Kanada Davíð Oddsson, forsætisráðherra, og Ástríður Thorarensen, eiginkona hans, halda til Ottawa í Kanada síðdegis þriðjudaginn 4. apríl. Forsætisráðherra mun eiga viðræ...
Ávarp v. Evrópuverkefnisins "Bonus-Ortho" 03.03.00.
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
Ávarpvegna Evrópuverkefnisins BONUS-ORTHO á Hallveigarstíg 1, 3. mars 2000.<...
11th Annual U.S. Hydrogen Meeting and Exposition , Virginia, U.S.A. 01.03.00
Valgerdur Sverrisdottir,Minister of Industry and Commerce
ENERGY IN ICELANDT...
Nr. 013, 29. febrúar 2000. Fundur utanríkisráðherra Norðurlandanna í Kaupmannahöfn.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 13Fundur utanríkisráðh...
Sjávarútvegsráðherra heimsækir Vestmannaeyjar. 01.03.00
FréttatilkynningSjávarútvegsráðherra Árni M. Mathiesen heimsækir sjávarútvegsfyrirtæki í Vestmannaeyjum á morgun miðvikudaginn 1. ...
Úrskurður umhverfisráðherra varðandi mat á umhverfisáhrifum 480.000 tonna álvers í Reyðarfirði.
Umhverfisráðherra hefur í dag fellt úr gildi úrskurð skipulagsstjóra ríkisins frá 10. desember 1999 um mat á umhverfisáhrifum 480.000 tonna álvers í Reyðarfirði. Ekki er fallist á aðalkr...
Iðnþing 25.02.00
Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ræða á Iðnþingi, 25. febrúar 2000.Ágætu iðnþingsgestir,
Nr. 012, 25. febrúar 2000. Fundur utanríkisráðherra með Robin Cook
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 012 Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Robin Cook utanríkisráðherra Bretlands í Lundúnum. Ráðherrarnir r...
Dagsetningar samræmdra prófa í 4. og 7. bekk 1999 - mars 1999
Til skólastjóra og skólanefnda grunnskóla
Dagsetningar samræmdra prófa í 4. og 7. bekk 1999Menntamálaráðherra hefur ákveðið að samræmd próf í íslen...
Dagsetningar samræmdra prófa í 10. bekk árið 2000 - mars 1999
Til skólastjóra og skólanefnda grunnskóla
Dagsetningar samræmdra prófa í 10. bekk árið 2000Menntamálaráðherra hefur ákveðið að samræmd lokapróf ver...