Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019
-
Nr. 001, 18. janúar 2000 Undirritun tvísköttunarsamnings milli Íslands og Tékklands
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 001Í dag undirrituðu s...
Undirritun samnings um rannsóknir á hreindýrastofninum hér á landi
Í dag undirrituðu umhverfisráðherra, Veiðistjóri og Náttúrustofa Austurlands samning um rannsóknir á hreindýrastofninum hér á landi. Með samningnum tekur Náttúrustofa Austurlands að sé...
Nefnd um val á bókasafnskerfi
Til bæjar- og sveitarstjóra, bókasafna í framhaldsskólum og háskóla- og rannsóknarbókasafna,
Nefnd um val á bókasafnskerfi Nefnd um val á bókasafn...
Álit umboðsmanns Alþingis vegna aðgangs að málsskjölum vegna ráðningar
Til stofnana á stjórnsýslusviði menntamálaráðuneytisins
Menntamálaráðuneytið vekur hér með athygli stofnana á verksviði menntamálráðuneytisins á nýlegu áliti...
Gildistaka nýrrar aðalnámskrár framhaldsskóla
Til skólameistara framhaldsskólaVísað er til bréfs menntamálaráðuneytisins til skólameistara framhaldsskóla, dags. 25. ágúst sl., vegna gildistöku n...
Tillögur um nauðsynlegar ráðstafanir vegna campylobacter.
Þann 9. desember 1999 skipaði umhverfisráðherra nefnd til að gera tillögur um framkvæmd mála í framhaldi af skýrslu Hollustuverndar ríkisins, landlæknisembættisins og embættis yfirdýralæ...
Árangursstjórnunarsamningur sjávarútvegsráðuneytisins. 07.01.00
FréttatilkynningÁrni M. Mathiesen sjávararútvegsráðherra og Hjörleifur Einarsson forstjóri Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins undir...
Flutningur starfsemi Orkusjóðs til Akureyrar
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 1/2000
Þann 19. mars 1999 gengu í gildi lög nr. 49/1999 um Orkusjóð. Samkvæmt 1. gr. laganna er yfirumsjón með sjóðnum í höndum iðnaðarráðherra. H...
Flutningur starfsemi Orkusjóðs til Akureyrar
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 1/2000
Þann 19. mars 1999 gengu í gildi lög nr. 49/1999 um Orkusjóð. Samkvæmt 1. gr. laganna er yfirumsjón með sjóðnum í höndum iðnaðarráðherra. H...
Reglugerð um rækjuveiðar ísl. skipa á Flæmingjagrunni. 07.01.00
FréttatilkynningÁrni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra hefur í dag gefið út reglugerð um rækjuveiðar íslenskra fiskiskipa á Flæmin...
Um hljóðritun símtala
Fréttatilkynning frá dómsmálaráðuneytinuÞann 1. janúar 2000 tóku gildi ný lög um fjarskipti nr. 107/1999. Er 3. mgr. 44. gr. lagan...
Lagning vegar yfir Vatnaheiði á Snæfellsnesi.
Náttúruverndarsamtök Íslands hafa sent til fjölmiðla og fleiri aðila ályktun þar sem gagnrýndur er úrskurður umhverfisráðherra um að heimila lagningu vegar yfir Vatnaheiði á Snæfellsnesi...
Bráðabirgðaúthlutun á úthafsrækjukvóta staðfest. 04.01.00
FréttatilkynningSjávarútvegsráðherra ákvað í samræmi við bráðabirgðatillögu Hafrannsóknastofnunarinnar sl. vor að heildarafli útha...
Hækkun aflamarks á skarkola. 03.01.00
FréttatilkynningSjávarútvegsráðherra hefur ákveðið að hækka aflamark á skarkola úr 3000 tonnum í 4000 tonn á yfirstandandi fiskvei...
Ráðherraskipti í ríkisstjórn Íslands
Föstudaginn 31. desember 1999 munu eiga sér stað ráðherraskipti í ríkisstjórn Íslands.Ríkisráðsfundur hefst að Bessastöðum kl. 10:30. Klukkan 13:00 mun Finnur Ingólfsson, fráfarandi iðnaðar- og viðsk...
Ráðherraskipti í ríkisstjórn Íslands
Föstudaginn 31. desember 1999 munu eiga sér stað ráðherraskipti í ríkisstjórn Íslands.Ríkisráðsfundur hefst að Bessastöðum kl. 10:30. Klukkan 13:00 mun Finnur Ingólfsson, fráfarandi iðnaðar- og viðsk...
Skýrsla rannsóknarnefnda umferðarslysa.
DÓMS- OG KIRKJUMÁLARÁÐUNEYTIÐ Fréttatilkynning, 27.12.1999 Rannsóknarnefnd umferðarslysa hefur skilað dómsmálaráðherra ársskýrslu fyrir árið 1998, sem ráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í morg...
Flugmálaáætlun 2000-2003
Flugmálaáætlun fyrir árin 2000-2003 lögð fram á Alþingi. Nánari upplýsingar veitir Jakob Falur, s. 560 9630 GSM 862 4272 netfang: [email protected] Viðtakandi: Fjölmiðlar Sendand...
Nr. 094, 21. september 2000 Fundur utanríkisráðherra með varnarmálaráðherra aðildarríkja Evrópusambandsins og varnarmálaráðherrum evrópskra aðildarríkja Atlantshafsbandal. utan ESB og umsóknarríkja E
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr.094 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, sat í dag fundi varnarmálaráðherra aðildarríkja Evrópusambandsins með varnarmálaráðherrum evrópskra aðil...
Blaðamannafundur í Ráðherrabústaðnum v/Tjarnargötu 9. desember 1999, kl. 14:00
Forsætisráðherra, landbúnaðarráðherra, menntamálaráðherra og samgönguráðherra boða til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu fimmtudaginn 9. desember kl. 14:00. Á fundinum verður undirr...
Nr. 126, 16. desember 1999. Haustfundur Evró-Atlantshafsráðsins í Brussel 16. desember 1999.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 126 Hau...
Nr. 14/1999
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 14/1999
Innflutningur á NRF fósturvísumUm nokkra hríð hefur verið til athugunar í landbúnaðarráð...
Nr. 125, 15. desember 1999.Haustfundur utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins í Brussel.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 125 Á haustfundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins í Brussel í dag, 15. desember 1999, bar hæst umræður um þróun Evró...
Nr. 124 , 14. desember 1999 Ráðherrafundur EFTA í Genf 13.-14. desember
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 124 Ráðherrafundur EFTA var haldinn í Genf 13. og 14. desember 1999. Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra sat fundinn fyrir Íslands hönd...
Nr. 123, 14. desember 1999Bókun við kvennasáttmála Sameinuðu þjóðanna
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 123 Þorsteinn Ingólfsson fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, undirritaði í gær, f.h. íslenskra stjórnvalda, bókun við kvennas...
Nr. 122, 13. desember 1999Afhending trúnaðarbréfs í Tékklandi
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 122 Föstudaginn 10. desember s.l. afhenti Kristinn F. Árnason, sendiherra, Vaclav Havel, forseta Tékklands, trúnaðarbréf sitt ...
Nr. 121, 9. desember 1999 Viðdvöl utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Madeleine Albright, á Íslandi
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 121 Mad...
Nr. 120, 8. desember 1999 Opinber heimsókn Cornelio Sommaruga, forseta alþjóðaráðs Rauða krossins til Íslands
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 120Cornelio Sommaruga,...
Nr. 119, 3. desember 1999 Haustfundur varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins í Brussel.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 119 Haustfundur varnarmálaráðherra aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins var haldinn í Brussel 2. desember sl. Á fundinum v...
Nr. 117, 3. desember 1999Ársskýrsla OECD um Ísland 1999
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 117 Ársskýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, um efnahagsmál á Íslandi kemur út í dag. Í niðurstöðukafla skýrslunnar kemur f...
Nr.118, 2.desember 1999Fréttatilkynning frá fundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) í Seattle.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 118 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, flutti í gærkvöldi ræðu á ráðherrastefnu Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO), sem nú stendur...
Ræða á ráðstefnunni "Frá foreldrum til foreldra" í Kópavogi.
Ræða dómsmálaráðherra á ráðstefnunni ,,Frá foreldrum til foreldra" í Kópavogi 1.12.99.Forseti Íslands, góðir ráðstefnugestir....
Lok formennskuárs Íslendinga í Norrænu ráðherranefndinni
Fréttatilkynning Norðurlandaskrifstofa forsætisráðuneytis Reykjavík 1. desember 1999 Lok formennskuárs Íslendinga í Norrænu ráðherranefndinni Endahnúturinn á formennsku Íslands í Norrænu ráðh...
Frumvarp um sölu á 15% af hlut ríkis í Landsbanka og Búnaðarbanka
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 19/1999
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að frumvarp viðskiptaráðherra um breytingu á lögum um stofnun hlutafélaga um Landsbanka Ís...
Frumvarp um sölu á 15% af hlut ríkis í Landsbanka og Búnaðarbanka
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 19/1999
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að frumvarp viðskiptaráðherra um breytingu á lögum um stofnun hlutafélaga um Landsbanka Ís...
Nr. 116, 29. nóvember 1999Blaðamannafundur v. fundar WTO í Seattle
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 116 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, efndi í gær til blaðamannafundar í Seattle, við upphaf ráðherrastefnu Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WT...
Ársfundur NEAFC í London. 22.-25.11.99
FréttatilkynningÍ gær fimmtudaginn 25. nóvember lauk átjánda ársfundi NEAFC Norðausturatlantshafsfiskveiðiráðsins sem hófst í Lond...
Nr. 115, 26. nóvember 1999 Ferð ráðuneytisstjóra til Kína og Japan
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 115Ráðuneytisstjóri ut...
Nr. 114, 25. nóvember 1999 Heimsókn Lord Robinsons, aðalframkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 114 George Robertson, ...
Ávarp dómsmálaráðherra á dómsmálaþingi
Ávarp dómsmálaráðherra á dómsmálaþingi 25. - 26. nóv. 1999Góðir áheyrendur,Það er mér sérstök ánægja að ...
Nr. 113, 24. nóvember 1999. Afhending trúnaðarbréfs í Armeníu
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 113Jón ...
Nr. 111, 23. nóvember 1999. Ræða fastafulltrúa Íslands hjá S.þ. um hafið
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 111 Fas...
Nr. 112Haustfundur utanríkisráðherra og varnarmálaráðherra VES í Lúxemborg 22.-23. nóvember 1999
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 112 Haustfundur utanríkisráðherra og varnarmálaráðherra Vestur-Evrópusambandsins var haldinn í Lúxemborg 22.-23. nóvember 199...
Kommentar om behov for lovgivning og lovjusteringsplanervedrørende IT og forvaltningen i Island
Seminar om de nordiske forvaltningslove under udvikling Statsrådets festvåning i Helsinki, den 22. november 1999 Kontorchef Kristján Andri Stefánsson, statsministeriet, Reykjavík Kommentar om beh...
Upplýsingatækni og stjórnsýslan - Er þörf á löggjöf eða lagabreytingum - Erindi á ráðstefnu 1999
Kristján Andri StefánssonErindi flutt á seminari um þróun stjórnsýslulaga á Norðurlöndum í Helsinki 22. nóvember 1999 I. Stefna stjórnvalda um málefni upplýsingasamféla...
Sameiginleg fréttatilkynning utanríkisráðuneytis, landbúnaðarráðuneytis og sjávarútvegsráðuneytis um kjör Íslands til setu í stjórn FAO 19. nóvember 1999
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneyti. landbúnaðaráðuneyti og sjávarútvegsráðuneyti Ísland var í dag kjörið til setu í stjórn Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, FAO, til þrig...
Nr. 110, 19. nóvember 1999 Ríkisoddvitafundur ÖSE í Istanbul 18.-19. nóvember 1999
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 110Leið...
Nr. 11/1999
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 11/1999
FRÉTTATILKYNNINGÞann 20. október s.l. rann út frestur til að sækja um embætti héraðsdýra...
Nr. 109, 18. nóvember 1999 Ræða fastafulltrúa Íslands hjá S.þ. um stöðu flóttamanna og trúfrelsi.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 109Fastafulltrúi Íslan...
Heimsókn Dr. Michael Woods sjávarútvegsráðherra Írlands. 18.11.99
FréttatilkynningÍrskur ráðherra, Michael Woods, sem fer með málefni hafsins og náttúruauðlinda var í opinberri heimsókn í boði Árn...
Nr. 108, 16. nóvember 1999 Tólfti fundur EES-ráðsins
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuNr. 108Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, sat í gær tólfta fund EE...
Nr. 12/1999
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 12/1999
Skipun í embætti héraðsdýralæknaLandbúnaðarráðherra hefur skipað í eftirtalin embætti...
Nr. 107, 12. nóvember 1999 Norðlægð vídd Evrópusambandsins
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 107 Í dag lauk tveggja daga ráðstefnu um hina norðlægu vídd. Ráðstefnan var haldin í Helsinki í boði Finnlands í krafti fo...
Nr. 105, dags. 10.nóvember 1999.Svar breskra stjórnvalda um meintar ferðir bresks kafbáts við ms Suðurland
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 105 Bresk stjórnvöld hafa svarað fyrirspurn utanríkisráðuneytisins um meintar ferðir bresks kafbáts í námunda við ms Suðurland...
Nr. 106, 10. nóvember 1999Framsaga Halldórs Ásgrímssonar um utanríkismál á 51. þingi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 106 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, hélt í dag framsögu um utanríkismál fyrir hönd norrænu utanríkisráðherranna á 51. þ...
Nr. 104, 10. nóvember 1999 Baltneskir flugumferðastjórar í þjálfun á Íslandi
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 104 Fimm flugumferðars...
Svanurinn sannfærandi
Fréttatilkynning Norðurlandaskrifstofa forsætisráðuneytis Stokkhólmur 9. nóvember 1999 Svanurinn sannfærandi Svanurinn er það umhverfismerki sem flestir neytendur á Norðurlöndum Þekkja og treysta...
Nr. 103, 9. nóvember 1999 Afhending trúnaðarbréfs í Suður Afríku
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 103Eiðu...
Nr. 102, 8. nóvember 1999 Afhending trúnaðarbréfs í Slóvakíu
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 102Kris...
Siv Friðleifsdóttir til Stokkhólms
Fréttatilkynning Þann 7. nóvember n.k. mun Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra og norrænn samstarfsráðherra, halda til Stokkhólms þar sem hún mun sitja 51. þing Norðurlandaráðs sem sett verður að...
Aðalfundur LÍÚ 5. október 1999
Ráðherra breytir reglum um útflutningsálag á óunninn fisk.Sjávarútvegsráðherra tilkynnti á fundi Landssambands íslenskra útvegsman...
Almenningssamgöngur
Skýrsla um almenningssamgöngur á landsbyggðinni unnin af að tilhlutan Samgönguráðuneytis og Vegagerðarinnar. Skýrsla um almenningssamgöngur á landsbyggðinni (PDF) ALMENNINGSSAMGÖNGUR MEÐ ÁÆTLUNARBÍL...
Nr. 101, 4. nóvember 1999. Lok formennsku Íslands hjá Evrópuráðinu.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 101Halldór Ásgrímsson ...
Bókasafnskerfi - kynningar
Kynningarnar á Microsoft Power Point formi. Þeir sem eru ekki með forritið uppsett geta náð í ókeypis Power Point skoðara fyrir Windows
Endurfundir - Dagskrá landafundanefndar árið 2000
Endurfundir Dagskrá landafundanefndar í Bandaríkjunum og Kanada á árinu 2000: 230 viðburðir á 70 stöðum. Á vegum landafundanefndar hafa nú verið skipulagðir um 230 viðburðir á tæplega 70 stöðum í B...
Reglur um styrki til lagningar nýrra hitaveitna á köldum svæðum
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 18/1999
Iðnaðarráðherra hefur í dag sett reglur um styrki til lagningar nýrra hitaveitna á köldum svæðum. Reglurnar eru í samræmi við ákvörðun ríkis...
Nr. 099, 2. nóvember 1999.Fræðimannastyrkir NATO
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 099 Fræðimannastyrkir Atlantshafsbandalagsins 2000-2002 Atlantshafsbandalagið mun að venju veita nokkra fræðimannastyrki t...
Nr. 100, 2. nóvember 1999.Ræða ráðuneytisstjóra á alþjóðaráðstefnu Rauða krossins og Rauða hálfmánans í Genf.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 100 Sverrir Haukur Gunnlaugsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins flutti í dag ræðu fyrir hönd utanríkisráðherra á ráðst...
Reglur um styrki til lagningar nýrra hitaveitna á köldum svæðum
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 18/1999
Iðnaðarráðherra hefur í dag sett reglur um styrki til lagningar nýrra hitaveitna á köldum svæðum. Reglurnar eru í samræmi við ákvörðun ríkis...
Nr. 098, 29. október 1999. Ræða fastafulltrúa á allsherjarþingi S.Þ. um réttindi barna.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 098 Fas...
Nýtt kort yfir stjórnsýslu og sveitarfélög
Í tengslum við gerð svæðisskipulags fyrir miðhálendið sem lokið var fyrr á þessu ári fól umhverfisráðuneytið Landmælingum Íslands að gera stjórnsýslu- og sveitarfélagakort með sem nákv...
Nr. 096, 28. október 1999.Afhending trúnaðarbréfs á Nýja Sjálandi.
Afhending trúnaðarbréfs á Nýja Sjálandi. FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 096 Ólafur Egilsson sendiherra afhenti 22. október s.l. Sir Michael Hardie Bo...
Heimsókn sjávarútvegsráðherra til Spánar. 28.10.99
FréttatilkynningSjávarútvegsráðherra, Árni M. Mathiesen hélt erindi í Barcelona á Spáni í dag á fundi Spænsk-íslenska verslunarráð...
Nr. 097, 28. október 1999 Afhending trúnaðarbréfs í Ástralíu.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 097Ólaf...
Nr. 095, 27. október 1999.Afhending trúnaðarbréfs í Úkraínu
Afhending trúnaðarbréfs í Úkraínu FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 095 Kornelíus Sigmundsson, sendiherra, afhenti 19. október s.l. Leonid Kuchma, forseta Ú...
Ráðstefna orkuráðherra Norðurlanda og Eystrasaltslanda í Helsinki
Iðnaðar- og viðkiptaráðuneytiNr. 17/1999
Ráðstefna orkuráðherra í Eystrasaltsráðinu og Evrópusambandsins var haldin í Helsinki dagana 24. og 25. október sl. Dr. Erkki Tuomioja, iðn...
Sameiginleg fréttatilkynning utanríks-, dóms- og kirkjumálaráðuneyta
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu og dóms- og kirkjumálaráðuneytinu _______ Fyrr í dag stýrði Gunnar Snorri Gunnarsson sendiherra Íslands hjá Evrópusambandinu fundi samsettu nefndarin...
Ráðstefna orkuráðherra Norðurlanda og Eystrasaltslanda í Helsinki
Iðnaðar- og viðkiptaráðuneytiNr. 17/1999
Ráðstefna orkuráðherra í Eystrasaltsráðinu og Evrópusambandsins var haldin í Helsinki dagana 24. og 25. október sl. Dr. Erkki Tuomioja, iðn...
Nr. 094, 26. október 1999.Opinber heimsókn Sergei Katanandov, formanns ríkisstjórnar rússneska Karelíulýðveldisins
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 94 Sergei Katanandov, formaður ríkisstjórnar rússneska Karelíulýðveldisins, kemur í opinbera heimsókn til Íslands dagana 26.-...
Leyfi til rannsókna á hveraörverum
Iðnaðar-og viðskiptaráðuneytiNr. 16/1999
Hraðfara framfarir í líftækniiðnaði, alþjóðavæðing vísindanna, Ríó samningurinn um líffræðilega fjölbreytni og nauðsyn þess að tryggja ósko...
Leyfi til rannsókna á hveraörverum
Iðnaðar-og viðskiptaráðuneytiNr. 16/1999
Hraðfara framfarir í líftækniiðnaði, alþjóðavæðing vísindanna, Ríó samningurinn um líffræðilega fjölbreytni og nauðsyn þess að tryggja ósko...
Nr. 093, 22. október 1999.Opinber heimsókn Huang Ju, aðalritara kínverska kommúnistaflokksins, til Íslands.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 093 Sendinefnd stjórnmálamanna, embættismanna og viðskiptaaðila frá borginni Shanghai í Kína kemur til Íslands í opinbera heimsókn dagan...
Nr. 092, 21. október 1999 Varafastafulltrúi Íslands hjá Evrópuráðinu viðstaddur réttarhöld yfir Abdullah Öcalan í áfrýjunarrétti
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 092Vara...
Samkomulag milli Íslands og Færeyja. 21.09.99
FréttatilkynningSameiginleg fréttatilkynning fráutanríkisráðuneytinu og sjávarútvegsráðuneytinu
Nr. 091, 20. október 1999. Sameiginleg yfirlýsing utanríkisráðherra Norðurlands og Þýskalands vegna opnunar sendiráðanna í Berlín.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 091Utan...
Nr. 089, 18. október 1999.Opnun sendiráða Norðurlanda í Berlín
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 089 Nýtt sendiráð Íslands í Berlín verður formlega opnað hinn 20. október næstkomandi, ásamt sendiráðum Danmerkur, Finnlands, ...
Nr. 090, 18. okóber 1999. Opinber heimsókn Halldórs Ásgrímssonar til Úkraínu.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 090Í da...
Nýsköpun í gagna- og fjarvinnslu á landsbyggðinni
18. október 1999
Fréttatilkynning varðandi skýrslu um fjarvinnslu á landsbyggðinni Nýsköpun í gagna- og fjarvinnslu á landsbyggðinniIðntæknistofnun hefur unnið skýrslu ...
Nr. 088, 15. október 1999. Afhending trúnaðarbréfs Sigríðar Á. Snævarr sem fastafulltrúa Íslands hjá FAO.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 088Sigr...
Nr. 10/1999
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 10/1999
Blaðamannafundurí tilefni afalþjóðlegum degi bændakvenna 15. o...
Nr. 087, 14. október 1999. Þróunarmálaráðherrar Norðurlandanna.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 087
Nr. 086, 13. október 1999 Afhending trúnaðarbréfs í Litháen.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 86Helgi...
Dreifing aðalnámskrár grunnskóla - apríl 1999
Dreifing aðalnámskrár grunnskóla Samkvæmt grunnskólalögum setur menntamálaráðuneytið grunnskólum aðalnámskrá. Ný aðalnámskrá fyrir grunnskóla teku...
Tilkynnt um valfrelsi og fjölgun lokaprófa í grunnskólum
Valfrjáls samræmd lokapróf í 10. bekk grunnskóla vorið 2001Menntamálaráðherra leggur fram á alþingi haustið 1999 frumvarp til breytinga á grunnskó...
Ráðstefna um umhverfismál á norðurslóðum í Brussel
Íslensk stjórnvöld standa fyrir ráðstefnu í Brussel í dag, mánudaginn 11. október, undir yfirskriftinni "Umhverfisþættir norðlægu víddarinnar". Í titlinum er vísað í hina sk. norðlægu ...
Umhverfisráðherra hittir nýjan umhverfisstjóra ESB
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra hittir nýjan framkvæmdastjóra umhverfismála hjá Evrópusambandinu, Margot Wallström, að máli á morgun, þriðjudag 12. okt. kl. 7:45. Wallström tók v...
Nr. 07/1998
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 07/1998
Um smitandi hitasótt í hrossum
Nr. 03/1998
Fréttatilkynning frá Landbúnaðarráðuneytinu nr. 3/1998
Fundur landbúnaðarráðherra OEDC-ríkjanna
Nr. 15/1998
3Fréttatilkynning nr. 15/1998 frá landbúnaðarráðuneyti, sjávarútvegsráðuneyti og utanríkisráðuneyti
Alþjóðaf...
Nr. 07/1999
Fréttatilkynning nr. 07/1999
Opinber heimsókn landbúnaðarráðherra NoregsKåre Gjönnes og frú Inger Gjönnes dagana 8. - 11. ágúst 1999
Nr. 06/1998
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 6/1998
Starfsleyfi til Vottunarstofunnar Túns ehf.Mánudaginn 27. apríl n.k. mun Guðmundur Bjarna...
Nr. 01/1999
Fréttatilkynning nr. 01/1999
Tilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu Landbúnaðarráðuneytið hefur ...
Nr. 03/1997
VIÐAUKI; Bls. 41Fréttatilkynning nr. 03/1997
Nr. 21/1998
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 21/1998
Staða skólastjóra Garðyrkjuskóla ríkis...
Nr. 07/1997
Fréttatilkynning nr. 07/1997
Tilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu
Nr. 08/1998
Fréttatilkynning nr. 08/1998 frá landbúnaðarráðuneytinu
Nefnd um endurskoðun ákvæða er varða jarðir Landbúnaðarráðherra hefur skipað nefnd til ...
Nr. 08/1999
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 08/1999
Blaðamannafundur vegna markaðsátaks fyrir íslenska hestinn Á h...
Nr. 04/1997
Fréttatilkynning nr. 04/1997
Tilkynning frá landbúnaðarráðuneytinuLandbúnað...
Nr. 14/1998
Fréttatilkynning nr. 14/1998
Frá landbúnaðarráðuneytinuÁður boðaður blaða- og fréttamannafundur í Borgartúni 6, þann 13. október 1998, kl. 12:00...
Nr. 18/1998
Fréttatilkynning nr. 18/1998
Tilkynning frá landbúnaðarráðuneytinuAf gefnu ...
Nr. 04/1999
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 4/1999
Ísland í hópi 13 þjóða sem vara við alfrjálsummilliríkjaviðskiptum með búvörur
Nr. 04/1998
Fréttatilkynning frá Landbúnaðarráðuneytinu nr. 4/1998
Um varnir gegn útbreiðslu á smitandi hitasótt í hrossum....
Nr. 05/1998
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 05/1998
Breyting á rg. um varnir gegn hitasóttar í hrossum Landbúnaðarráðherra hefur í dag breytt reglugerð nr. 158/1988 u...
Nr. 09/1998
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 09/1998
"Vistvænt Ísland"Tilkynning um blaðamannafund 15. júní 1998kl. 10...
Nr. 09/1997
Fréttatilkynning nr. 09/1997
Tilkynning frá landbúnaðarráðuneytinuÁ undanfö...
Nr. 10/1998
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 10/1998
Fundur landbúnaðarráðherra Norðurlandannahaldinn 25. júní 1998 í Sunne, Svíþjóð
Nr. 13/1998
Fréttatilkynning nr. 13/l998 Tilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu Landbúnaðarráðherra boðar til blaða- og fréttamannafundar, sem haldinn verður kl. 12.00 þriðjudaginn 13. október í Borgartúni 6,...
Nr. 20/1998
Fréttatilkynning nr. 20/1998
Tilkynning frá landbúnaðarráðuneytinuLandbúna...
Nr. 02/1998
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 02 Enn hefur ekki tekist að greina orsakir smitandi hitasóttar sem komin er upp í hrossum hér á landi. Fyrstu niðurstöður benda þó til þess að ekki sé u...
Nr. 22/1998
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 22/1998
Hlutafjáraukning og sala hlutabréfa til starfsmanna Sto...
Nr. 05/1999
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 5/1999
Óréttmætar ásakanir Samkeppnisráðsá landbúnaðarráðuneytiðLandbúnaðarráðuneytinu hefur borist álit samkeppnisráðs um samkeppnishö...
Nr. 05/1997
Fréttatilkynning nr. 05/1997
Tilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu Landbúna...
Nr. 08/1997
Fréttatilkynning nr. 08/1997
Tilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu
Nr. 085, 07. október 1999.Heimsókn Strobe Talbott, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 085 Strobe Talbott, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, kemur í vinnuheimsókn til Íslands 7. - 10. október næstkomandi. A...
9. ársfundur NAMMCO haldinn á Akureyri. 06.10.99
Fréttatilkynning Nú stendur yfir á Fosshótel KEA, Akureyri 9. ársfundur NAMMCO, Norður-Atlandshafs sjávarspendýraráðsins, og mun h...
Nr. 084, 6. október 1999. Samráðsfundur Evrópuráðsins og Evrópusambandsins í Strassborg 6. október 1999.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 084Hall...
Nr. 083, 4. október 1999. Undirritun tvísköttunarsamngins við Lúxemborg.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 083 Í d...
Skýrsla íslenskra stjórnvalda vegna skýrslu Evrópunefndar um varnir gegn pyndingum og ómannlegri og vanvirðandi meðferð eða refsingu
FRÉTTATILKYNNING Eftir heimsókn Evrópunefndar um varnir gegn pyndingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu til Íslands dagana 29. mars – 6. apríl 1998, sendi nefndin ...
Aðal inntak ræðu sjávarútvegsráðherra á Fiskiþingi 30.9.1999
FréttatilkynningAuknar kröfur neytenda og hvernig íslenskur sjávarútvegur á að bregðast við þeim var aðal inntak ræðu Árna M. Math...
Nr. 082, 30. september 1999. Framlenging Ómars Kristjánssonar í embætti forstjóra Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 082Stjó...
Skipun nefndar - Endurskoðun laga um stjórn fiskveiða. 28.09.99
FréttatilkynningÍ stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Íslands kemur fram að vinna skuli að sem víðtækastri sátt um fiskveiðistjórnunar...
Sjávarútvegs- og samgönguráðherra heimsækja Snæfellsnes. 27.09.99
FréttatilkynningÁrni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra og Sturla Böðvarsson samgönguráðherra eru í dag mánudag á ferð um Snæfellsnes. Ferðin er sú fjórða í ...
Nr. 081, 24. september 1999. Ræða utanríkisráðherra á 54. allsherjarþingi S.Þ.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 081
Ársfundur Norðvestur-Atlantshafsveiðistofnunarinnar, NAFO í september 1999
FréttatilkynningDagana 13. - 17. september 1999 var ársfundur Norðvestur- Atlantshafsveiðistofnunarinnar, NAFO, haldinn í Dartmout...
Nr. 080, 21. september 1999. Ræða ráðherra á þingmannasamkomu Evrópuráðsins í Strassborg 21. september 1999.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 080H...
Fyrirkomulag á sölu 51% hlutar ríkisins í FBA. 21.09.99
FréttatilkynningIðnaðar- og viðskiptaráðherra og sjávarútvegsráðherra kynna blaða- og fréttamönnum eftirfarandi fyrirkomulag á söl...
Sala á 51% hlut ríkisins í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti og sjávarútvegsráðuneytiNr. 15/1999
Öllum er heimilt að gera tilboð í 51% eignarhlut ríkisins í FBA á grundvelli þess fyrirkomulags sem um útboðið mun...
Sala á 51% hlut ríkisins í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti og sjávarútvegsráðuneytiNr. 15/1999
Öllum er heimilt að gera tilboð í 51% eignarhlut ríkisins í FBA á grundvelli þess fyrirkomulags sem um útboðið mun...
Útdráttur úr ræðu sjávarútvegsráðherra á aðalfundi Samtaka fiskvinnslustöðva 17.09.99
FréttatilkynningÁ aðalfundi Félags fiskvinnslustöðva vék sjávarútvegsráðherra Árni M. Mathiesen að aukinni nýtingu í framleiðslu þ...
Norðurlandaskrifstofa - Íslensk verkefni styrkt af Norræna menningarsjóðnum
Fréttatilkynning frá Norræna menningarsjóðnum Nýjar milljónir til norrænnar menningar Norræni menningarsjóðurinn hefur veitt alls 17,5 milljónir danskra króna til norræna menningarverkefna. Í fyrri ...
Nr. 078, 15. september 1999.Opinber heimsókn Igor Ivanov, utanríkisráðherra Rússlands, til Íslands 17.september 1999.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 078 Igor S. Ivanov, utanríkisráðherra Rússlands, kemur í opinbera heimsókn til Íslands, næstkomandi föstudag, 17. september í boði Hall...
Nr. 079, 15. september 1999. Fyrsti fundur 54. allsherjarþings S.Þ.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 079 Á fyrsta fundi 54....
Reglugerð um tegundir sem eru undanþegnar viðskiptum á Kvótaþingi. 14.09.99
FréttatilkynningAð tillögu stjórnar Kvótaþings Íslands hefur ráðuneytið í dag gefið út nýja reglugerð um tegundir sem eru undanþeg...
Árangur af breyttu skipulagi rafmagnsöryggismála
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 14/1999
Í september 1998 skipaði iðnaðar- og viðskiptaráðherra vinnuhóp til að meta árangur af breyttu fyrirkomulagi rafmagnsöryggismála á þessum ...