Fréttir frá 1996-2018
-
Neyðarvegabréf
Fréttatilkynning Vegna tafa sem orðið hafa á afgreiðslu vegabréfa frá erlendum framleiðanda þeirra og óvenju mikillar útgáfu vegabréfa sl. sumar er nú svo komið að vegabréfabirgðir ráðuneytis...
-
Nr. 083, 28. september 1998:Fundur Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra og Kofi Annan framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna í New York.
Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinu Nr. 083 Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Kofi Annan framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna í aðalstöðvum samtakanna í New York. T...
-
Nr. 084, 28. september 1998: Samningur gegn hryðuverkasprengingum undirritaður af Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra.
Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinuNr. 084Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra undirritaði í dag í aðals...
Nr. 82, 25 september 1998: Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra flytur að kvöldi föstudags, hinn 25. september, ávarp af Íslands hálfu í almennri umræðu 53. allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna.
Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra flytur að kvöldi föstudags, hinn 25. september, ávarp af Íslands hálfu í almennri umræðu 53. allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Í upphafi ræðu sinnar minnist uta...
Nr. 81, 21. september 1998: Utanríkisráðherrafundur Norðurskautsráðsins var haldinn í bænum Iqaluit á Baffinslandi 17.-18. september sl.
Utanríkisráðherrafundur Norðurskautsráðsins var haldinn í bænum Iqaluit á Baffinslandi 17.-18. september sl. Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra sat fundinn fyrir hönd Halldórs Ásgrímssonar utanríki...
Ársfundur NAFO. 18.09.98
FréttatilkynningÁrsfundi Norðvestur-Atlantshafsfiskveiðistofnunarinnar, NAFO, sem staðið hefur yfir í Lissabon í Portúgal frá 14. september lau...
Nr. 80, 15. september 1998: Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra hvetur alla stjórnmálaleiðtoga í Albaníu til að sýna stillingu á viðsjárverðum tímum.
Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra hvetur alla stjórnmálaleiðtoga í Albaníu til að sýna stillingu á viðsjárverðum tímum, standa vörð um réttarskipan og styrkja friðsamlegt og lýðræðislegt stjórnmála...
Nr. 79, 14. september 1998: Þorsteinn Ingólfsson afhenti hinn 11. september sl., Kofi Annan trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands hjá S.þ.
Þorsteinn Ingólfsson, sendiherra, afhenti hinn 11. september sl., Kofi Annan, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. Utanríki...
Nr. 078, 14. september 1998:APAG fundur á Egilsstöðum 17.-18. september 1998.
Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinu Nr. 078. Dagana 17.-18. september n.k. verður haldinn fundur á Egilstöðum í stefnumótunarhópi Atlantshafsbandalagsins (Atlantic Policy Advisory Group) s...
Rækjuveiðisvæði fyrir Norðurlandi.
Rækjuveiðisvæði fyrir Norðurlandi. Samkvæmt reglugerð um úthafsrækjuveiðar hefur bátum stærri en 200 brú...
17. heimsþing Alþjóða orkuráðsins
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 13/1998
Dagana 13. - 18. september nk. verður 17. heimsþing Alþjóða orkuráðsins haldið í Houston í Texas. Á þinginu koma saman áhrifamenn á sviði...
17. heimsþing Alþjóða orkuráðsins
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 13/1998
Dagana 13. - 18. september nk. verður 17. heimsþing Alþjóða orkuráðsins haldið í Houston í Texas. Á þinginu koma saman áhrifamenn á sviði...
Til upplýsingar nr. 1 - Hjartaaðgerðir, kransæðaútvíkkanir og hjartaþræðingar
Til upplýsingarNokkurrar ónákvæmni hefur gætt í umfjöllun um hjartaaðgerðir, kransæðaútvíkkanir og hjartaþræðingar upp á síðkastið. Af gefnu tilefni sendir heilbrigðis- og trygginga...
Síldveiðar við Noreg.
FréttatilkynningSíldveiðar við Noreg. Samkvæmt samkomulagi við norsk stjórnvö...
Dagur hafsins. 01.09.98
Dagur hafsinsRíkistjórnin ákvað í ársbyrjun, að tillögu sjávarútvegsráðherra, að laugardagurinn 12. september yrði dagur hafsins á...
Úrskurður vegna Vatnsfellsvirkjunar
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur fellt úr gildi úrskurð skipulagsstjóra ríkisins, frá 8. maí 1998 um allt að 140 MW virkjun við Vatnsfell, 220 kV háspennulínu milli Vatnsfel...
Nr. 77, 27. ágúst 1998:Í dag undirritaði Helgi Ágústsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins fyrir Íslands hönd Rómarsamþykktina um alþjóðlega sakamáladómstólinn.
Í dag undirritaði Helgi Ágústsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins fyrir hönd Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra Rómarsamþykktina um alþjóðlega sakamáladómstólinn sem samþykkt var á ráðste...
Nr. 76, 26. ágúst 1998:Utanríkisráðherrafundur Norðurlanda var haldinn í Västerås í Svíþjóð 25. - 26. ágúst 1998.
Utanríkisráðherrafundur Norðurlanda var haldinn í Västerås í Svíþjóð 25. - 26. ágúst 1998. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra sat fundinn fyrir Íslands hönd. Hefðbundin Norðurlandasamvinna, samstar...
Nr. 075, 25. ágúst 1998: Stuðningsyfirlýsing H.Á. við tillögur stjórnvalda vegna sakborninga í Lockerbie-tilræðinu og hvatning til Líbýustjórnar að fallast á tillögurnar.
Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinuNr. 075.Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra lýsir yfir stuðningi við...
Tímabundin friðun helsingja á nýjum varpstöðvum
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur breytt reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum, í því skyni að friða varpstofn helsingja í Austur-Skaft...
Nr. 074, 20. ágúst 1998: Fordæming Íslendinga á hryðjuverkum.
Nr. 074
Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinuUtanríkisráðherra fordæmir þá illvirkja sem standa að baki hry...
Samráðshópur sveitarfélaga, atvinnulífs og launþega o.fl.
Komið hefur verið á formlegum samstarfsvettvangi milli verkefnisstjórnar og fulltrúa atvinnurekenda, launþega, sveitarfélaga og fleiri aðila sem hagsmuna eiga að gæta við þróun íslenska upplýsingasamf...
Nefnd um könnun á starfsskilyrðum stjórnvalda o.fl.
Forsætisráðherra hefur í samræmi við ályktun Alþingis frá 2. júní sl. skipað nefnd til að kanna starfsskilyrði stjórnvalda, eftirlit með starfsemi þeirra og viðurlög við réttarbrotum í stjórnsýslunni....
Samráðshópur ráðuneyta og Alþingis
Starfandi er samráðshópur ráðuneyta og Alþingis sem er vettvangur samstarfs þessara aðila á sviði upplýsinga- og fjarskiptatækni. Hópurinn vinnur með verkefnisstjórninni að því að koma stefnu ríkisstj...
Faghópar ráðuneyta
Komið hefur verið upp föstum farvegi innan hvers ráðuneytis fyrir þróun upplýsingasamfélagsins. Slíkur farvegur er nauðsynlegur til þess að tryggja að stefna ríkisstjórnarinnar verði útfærð á vettvang...
Verkefnanefndir
Verkefnanefndir á vegum ráðuneyta Fjölmargar nefndir starfa að verkefnum sem falla undir framkvæmd stefnu um íslenska upplýsingasamfélagið. Hér á eftir er yfirlit yfir nokkrar þeirra, en listinn er e...
RUT- nefnd
Verkefnisstjórn hefur sér til ráðuneytis ráðgjafanefnd sérfræðinga á sviði upplýsingatækni. Í samráði við fjármálaráðuneyti hefur verið ákveðið að RUT-nefnd, sem um árabil hefur starfað á vegum fjármá...
Nefnd um stjórnarráðsvef
Nefndin sér um þróun stjórnarráðsvefsins. Stefnt er að því að hönnun stjórnarráðsvefsins verði samræmd til þess að auðvelda notendum notkun hans. Nefndin er skipuð fulltrúum allra ráðuneyta og starfar...
Verkefnisstjórn - hlutverk og skipan
Verkefnisstjórn er ráðgefandi fyrir forsætisráðuneyti og stýrir, fyrir þess hönd, víðtæku samráði ráðuneyta, sveitarfélaga, fulltrúa atvinnurekenda, launþega o.fl. um málefni upplýsingasamfélagsins. ...
Málaskrárnefnd
Nefndin sér um þróun Málaskrár ráðuneyta sem er mjög mikilvægt kerfi fyrir starfsemi ráðuneyta. Hafin er uppsetning á kerfinu hjá sendiráðum Íslands erlendis. Aukin notkun kerfisins hjá ráðuneytum og ...
Umhverfisráðherra lýsir yfir áhyggjum vegna Sellafield
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur sent John Prescott, aðstoðarforsætisráðherra og umhverfisráðherra Bretlands, bréf, þar sem lýst er yfir áhyggjum vegn nýlegs atviks í kjarnork...
Ár hafsins - Fréttatilkynning 10.02.98
Ár hafsinsRíkisstjórnin hefur samþykkt tillögur starfshóps sjávarútvegsráðherra um hvað skuli gert hér á landi í tilefni af ákvörð...
Nr. 73, 14. ágúst 1998: Yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasambands milli Íslands og Malaví.
Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra Íslands og Mapopa Chipeta utanríkisráðherra Malaví undirrituðu í gærdag í Lilongwe sameiginlega yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasambands milli ríkjanna. Uta...
Rgl. um friðunarsvæði við Ísl. og notkun smáfiskaskilju.
Nýjar reglugerðirum friðunarsvæði við Íslandog notkun smáfiskaskilju.Ráðuneyti...
Styrkir til framhaldsnáms
FréttatilkynningÞorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra afhenti í dag tveimur námsmönnum styrki til framhaldsnáms.
Samráðsfundir Íslands, Grænlands og Færeyja
Á fundi Davíðs Oddssonar forsætisráðherra og Jonathan Motzfeldt formanns grænlensku landsstjórnarinnar í Nuuk í dag var gefin út hjálögð yfirlýsing. Þar kemur m.a. fram að ákveðið hafi verið, í samrá...
Nr. 72, 10. ágúst 1998: Sigríður Ásdís Snævarr afhenti í dag trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Mósambík.
Sigríður Ásdís Snævarr sendiherra afhenti í dag Joachim Alberto Chissano forseta Mosambík trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Mósambík með aðsetri á Íslandi. Utanríkisráðuneytið Reyk...
Nr. 71, 7. ágúst 1998: Ársfundur Efnahags- og félagsmálaráðs Sameinuðu þjóðanna (ECOSOC).
Ársfundi Efnahags- og félagsmálaráðs Sameinuðu þjóðanna (ECOSOC) lauk í höfuðstöðvum samtakanna í New York, föstudaginn 31. júlí sl. Meginviðfangsefni fundarins var markaðsaðgengi þróunarríkja á h...
Sala á Fjárfestingarbanka atvinnulífsins undirbúin
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiSjávarútvegsráðuneytiNr. 12/1998
Iðnaðarráðherra og sjávarútvegsráðherra, sem saman fara með eignarhlut ríkisins í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins h...
Sala á Fjárfestingarbanka atvinnulífsins undirbúin
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiSjávarútvegsráðuneytiNr. 12/1998
Iðnaðarráðherra og sjávarútvegsráðherra, sem saman fara með eignarhlut ríkisins í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins h...
Umhverfisráðherra staðfestir úrskurði skipulagsstjóra
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur staðfest tvo úrskurði skipulagsstjóra varðandi mat á umhverfisáhrifum, sem kærðir voru til umhverfisráðuneytisins. Annars vegar er um að ræð...
Nr. 70, 31. júlí 1998:Fastafloti Atlantshafsbandalagsins í heimsókn til Reykjavíkur 3. - 10. ágúst 1998.
Nr. 70 Fastafloti Atlantshafsbandalagsins á Ermarsundi, Standing Naval Force Channel, kemur í boði utanríkisráðherra í heimsókn til Reykjavíkur 3.-10. ágúst nk. Í flotanum eru sex tundurduflaslæðarar...
Reglugerð um viðbrögð við bráðamengun sjávar
Umhverfisráðherra hefur gefið út reglugerð um viðbrögð við bráðamengun sjávar. Markmið hennar er að samræma aðgerðir sem beita þarf þegar sjór og strendur mengast skyndilega vegna olíu...
Reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur sett reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum, þar sem kveðið er á um búnað, hreinlæti og þrif á sund- og baðstöðum, hreinsun og sótt...
Niðurstöður og eftirfylgni OSPAR-fundar
Umhverfisráðherrar aðildarríkja OSPAR samningsins, sem fjallar um vernd hafrýmis Norðaustur-Atlantshafsins, funduðu í Sintra, Portúgal dagana 20.-24. júlí 1998. Tilefni fundarins var a...
Viðurlög við náttúruspjöllum vegna aksturs utan vega
Í fréttaflutningi af atviki í Kerlingarfjöllum, þar sem akstur utan vega olli spjöllum á hverasvæði, hefur sums staðar komið fram að "engin viðurlög" séu við skemmdum af völdum slíks a...
Sértæk lesröskun, skýrsla.
Vinsamlegast athugið að þetta skjal er með svokölluðu PDF-sniði sem varðveitir uppsetningu þess. Sniðið krefst forritsins Acrob...
Starfstími í framhaldsskólum 1997-1998
Vinsamlegast athugið að þetta skjal er með svokölluðu PDF-sniði sem varðveitir uppsetningu þess. Sniðið krefst forritsins Acrob...
Fundur sjávarútvegsráðherra og Pâviâraq Heilmann.09.07.98
FréttatilkynningEftir fund Þorsteins Pálssonar sjávarútvegsráðherra og Pâviâraq Heilmann sem fer með sjávarútvegsmál í Grænlandi g...
Nr. 068, 7. júlí 1998: Stofnun stjórnmálasambands við Möltu
Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinuNr. 68.Fastafulltrúar Íslands og Möltu hjá Sameinuðu þjóðunum í New Y...
Hermann Sveinbjörnsson skipaður forstjóri Hollustuverndar
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur skipað Dr. Hermann Sveinbjörnsson, líf- og umhverfisfræðing í stöðu forstjóra Hollustuverndar ríkisins til næstu fimm ára frá og með 1. júlí...
Nr. 067, 2. júlí:Róbert Trausti Árnason afhenti forseta Tyrklands trúnaðarbréf
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu _____________ Nr. 67 Róbert Trausti Árnason sendiherra afhenti hinn 29. júní s.l., forseta Tyrklands, Süleyman Demirel, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra...
Nr. 066, 1. júlí 1998: Viðtalstímar sendiherra og fastafulltrúa
Fréttatilkynningfrá utanríkisráðuneytinuNr. 66.Utanríkisráðuneytið býður fyrirtækjum, samtökum, stofnunum og e...
Ísland skrifar undir þrjár alþjóðasamþykktir um umhverfismál
Dagana 23. - 25. júní var haldin í Árósum í Danmörku, fjórða ráðstefna umhverfisráðherra um umhverfismál í Evrópu. Ráðstefnuna sóttu fulltrúar 55 ríkja Evrópu, auk Bandaríkjanna og Kan...
Markaðsstarf á sviði erlendra fjárfestinga samræmt
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisLandsvirkjunNr. 11/1998
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið, Landsvirkjun og Útflutningsráð hafa undirritað samning um breytingar á stofnskjölum Markaðss...
Markaðsstarf á sviði erlendra fjárfestinga samræmt
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisLandsvirkjunNr. 11/1998
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið, Landsvirkjun og Útflutningsráð hafa undirritað samning um breytingar á stofnskjölum Markaðss...
Nr. 065, 25. júní 1998: Blaðamannafundur á Litlu Brekku vegna viðskiptaþjónustu
Fréttatilkynningfrá utanríkisráðuneytinuNr. 65FréttamannafundurUtanríkisrá...
Nr. 064, 25. júní 1998: Bifreiðarslys í Bosníu
Fréttatilkynningfrá utanríkisráðuneytinuNr. 64.Vegna frétta af bifreiðarslysi í ...
Nr. 62, 23. júní 1998:Utanríkisráðherrafundur Eystrasaltsráðsins var haldinn 22. - 23. júní í bænum Nyborg á Fjóni.
Utanríkisráðherrafundur Eystrasaltsráðsins var haldinn 22. - 23. júní í bænum Nyborg á Fjóni. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra sat fundinn fyrir Íslands hönd. Á fundinum var rætt um hin ýmsu svi...
Nr. 63, 23. júní 1998: Heimsókn James D. Wolfensohn forseta Alþjóðabankans.
Föstudaginn 26. júní nk. munu ráðherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna er fara með málefni Alþjóðabankans eiga fund með forseta bankans, James D. Wolfensohn. Að þessu sinni fer fundurinn fram í...
Nr. 61, 18. júní 1998: Í dag, 18. júní, var undirritaður samningur milli Íslands, Grænlands og Noregs um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen, sem samkomulag náðist um 20. maí sl.
Nr. 61.Samningur milli Íslands, Grænlands og Noregs um samstarf um stjórn veiða úr loðnustofninum á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen, sem samkomulag náðist um 20. maí sl., var undirrit...
Laxveiðiferðir Búnaðarbanka Íslands
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr.10/1998
Í gærkvöld var, að tilhlutan viðskiptaráðherra, haldinn fundur ráðherra með formanni og varaformanni bankaráðs Búnaðarbankans, auk aðalban...
Laxveiðiferðir Búnaðarbanka Íslands
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr.10/1998
Í gærkvöld var, að tilhlutan viðskiptaráðherra, haldinn fundur ráðherra með formanni og varaformanni bankaráðs Búnaðarbankans, auk aðalban...
Nr. 060, 15. júní 1998: Í viðræðum sínum við Algirdas Saudargas utanríkisráðherra Litháen lýsti Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra stuðningi Íslands við inngöngu Litháen í Atlantshafsbandalagið og ESB.
Nr. 60.Í viðræðum sínum við Algirdas Saudargas utanríkisráðherra Litháen lýsti Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra stuðningi Íslands við inngöngu Litháen í Atlantshafsbandalagið og ESB. Hann sagði a...
Framleiðslugjald ISAL vegna ársins 1997
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 9/1998
Samkvæmt aðalsamningi milli ríkisstjórnar Íslands og Alusuisse Lonza Group Ltd. greiðir ISAL framleiðslugjald í stað tekju- og eignaskatts ...
Framleiðslugjald ISAL vegna ársins 1997
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 9/1998
Samkvæmt aðalsamningi milli ríkisstjórnar Íslands og Alusuisse Lonza Group Ltd. greiðir ISAL framleiðslugjald í stað tekju- og eignaskatts ...
Ný reglugerð um kjöt og kjötvörur
Umhverfisráðuneytið hefur gefið út reglugerð um kjöt og kjötvörur, þar sem skilgreindar eru leyfilegar merkingar á kjötvörum og settar reglur um markaðssetningu þeirra og um eftirlit o...
Nr. 059, 11. júní 1998:Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra átti í dag fund með dr. Valdis Birkavs, utanríkisráðherra Lettlands.
Nr. 59. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra átti í dag fund með dr. Valdis Birkavs, utanríkisráðherra Lettlands. Ráðherrarnir ræddu tvíhliða samskipti landanna og létu í ljós áhuga á eflingu þeirra...
Nr. 058, 11. júní 1998: Aukaallsherjarþing Sameinuðu þjóðanna um fíkniefnavandann.
Nr. 58.Aukaallsherjarþing Sameinuðu þjóðanna um fíkniefnavandann var haldið í New York dagana 8. - 10. júní sl. Þingið samþykkti samhljóða ýmsar ályktanir til að sporna við hinum mikla vanda sem fylgi...
Nr. 057, 10. júní 1998: Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra átti fundi með Toomas Hendrik Ilves utanríkisráðherra Eistlands og með fulltrúum utanríkismálanefndar eistneska þingsins.
Nr. 57Í tengslum við opinbera heimsókn forseta Íslands til Eistlands átti Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra fundi með Toomas Hendrik Ilves utanríkisráðherra Eistlands og með fulltrúum utanríkismála...
Nr. 056, 9. júní 1998: Níundi fundur EES-ráðsins í Lúxemborg
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_______________Nr. 056Í dag var haldinn níundi fundur EES-ráðsins í Lúxemborg. Í EES-ráðinu sitja utanríkisráðherrar...
Nr. 055, 5. júní 1998: Vefsíða sendiráðs Íslands í Helsinki
Fréttatilkynningfrá utanríkisráðuneytinuNr.55.Sendiráð Íslands í Helsinki opnaði í dag eigin heimasíðu á veral...
Fjórða þing samningsins um líffræðilega fjölbreytni
Fjórða aðildarríkjaþing samningsins um líffræðilega fjölbreytni (Convention on Biological Diversity) var haldið í Bratislava í Slóvakíu 4.-15. maí sl. Fulltrúar frá um 180 ríkjum tóku...
Ákvörðun leyfðs heildarafla á komandi fiskveiðiári. 04.06.98
FréttatilkynningÁkvörðun leyfðs heildaraflaá komandi fiskveiðiáriSjávarútvegsr...
Veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum
FréttatilkynningVeiðar úr norsk-íslenska síldarstofninumAf þeim 60 síldarbátum sem leyfi fengu til veiða...
Loðnuvertíðin 1998/1999
Loðnuvertíðin 1998/1999Sjávarútvegsráðuneytið hefur ákveðið eftirfarandi varðandi næstu loðnuvertíð:1. L...
Umhverfisráðherra fellst á Háreksstaðaleið
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur fellt úrskurð vegna kæru á úrskurði skipulagsstjóra varðandi mat á umhverfisáhrifum hringvegar úr Langadal að Ármótaseli í Norður-Múlasýslu,...
Nr. 053, 29. maí 1998: Utanríkisráðherrafundir í Evró-Atlantshafssamstarfsráðinu og Samstarfsnefnd NATO og Úkraínu voru haldnir í dag, 29. maí í Lúxemborg.
Nr. 53. Utanríkisráðherrafundir í Evró-Atlantshafssamstarfsráðinu og Samstarfsnefnd NATO og Úkraínu voru haldnir í dag, 29. maí í Lúxemborg. Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra sat fundina fyrir Ís...
Leyfður heildarafli fiskveiðiárið 1998/1999.
FréttatilkynningÁkvörðun leyfðs heildaraflaá komandi fiskveiðiáriSjávarútvegsr...
Úrskurðarnefnd vegna laga um hollustuhætti
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur skipað úrskurðarnefnd vegna laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir. Sigurmar K. Albertsson, hrl., er formaður nefndarinnar, en e...
Nr. 048, 28. maí 1998: Afhending trúnaðarbréfs Jóns Egils Egilssonar sendiherra í Moskvu.
Nr. 48. Jón Egill Egilsson sendiherra afhenti í dag, fimmtudaginn 28. maí, forseta Rússlands, Boris Nikolaévits Yeltsin, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Rússlandi. Utanríkisráðuneytið R...
Nr. 049, 28. maí 1998: Íslensk stjórnvöld harma kjarnasprengingar Pakistana.
Íslensk stjórnvöld harma mjög, að Pakistanar sprengdu fimm kjarnasprengjur í tilraunaskyni í dag. Eru Pakistanar hvattir til að...
Skipun forstöðumanns Verðlagsstofu skiptaverðs. 28.05.98
FréttatilkynningSkipun forstöðumannsVerðlagsstofu skiptaverðsRáðherra hefur í ...
Nr. 051, 28. maí 1998: Halldór Ásgrímsson sat í dag utanríkisráðherrafund Atlantshafsbandalagsins í Lúxemborg.
Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra sat í dag utanríkisráðherrafund Atlantshafsbandalagsins í Lúxemborg. Í yfirlýsingu sinni lýstu utanríkisráðherrarnir ánægju sinni með fullgildingu viðbótarbókana u...
Nr. 050, 28. maí 1998: Fundur Halldórs Ásgrímssonar með utanríkisráðherra Tyrklands um málefni Sophiu G. Hansen og dætra hennar.
Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Ismail Cem, utanríkisráðherra Tyrklands, en þeir sitja nú utanríkisráðherrafund Atlantshafs- bandalagsins í Lúxemborg. Utanríkisráðherra fjalla...
Nr. 052, 28. maí 1998: Samstarfsráð Atlantshafsbandalagsins og Rússlands fordæmir kjarnasprengingar Indverja og Pakistana.
Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra sat í dag fund Samstarfsráðs Atlantshafs- bandalagsins og Rússlands í Lúxemborg. Á fundinum var samþykkt meðfylgjandi yfirlýsing, þar sem kjarnasprengingar Indver...
Upplýsingar - Fréttatilkynningar
FréttatilkynningarHér á síðunni er listi yfir fréttatilkynningar umhverfisráðuneytisins á yfirstandandi ári. Hægt er að nálgast t...
Framsæknustu frumkvöðlar Íslands og Evrópu
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiSamtök iðnaðarinsNr. 8/1998
Fyrirtæki íslenskra frumkvöðla skara fram úrÍslensk fyrirtæki á lista yfir 500 framsæknustu fyrirtæki Evrópu vaxa umfram ön...
Nr. 047, 26. maí 1998: VES - Nýbúar
Fréttatilkynningfrá utanríkisráðuneytinuNr. 47.Utanríkisráðuneytið vísar alfarið á bug frétt sem birtist í DV ...
Framsæknustu frumkvöðlar Íslands og Evrópu
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiSamtök iðnaðarinsNr. 8/1998
Fyrirtæki íslenskra frumkvöðla skara fram úrÍslensk fyrirtæki á lista yfir 500 framsæknustu fyrirtæki Evrópu vaxa umfram ön...
Nr. 046, 25. maí 1998: Fjórða aðildaríkjaþing samningsins um líffræðilega fjölbreytni
Fréttatilkynningfrá utanríkisráðuneytinu Nr. 46 Fjórða aðildarríkjaþing samningsins...
Stjórn Kvótaþings. 20.05.98
FréttatilkynningStjórn KvótaþingsÁ grundvelli laga nr. 11/1998, um Kvótaþing, hefur sjávarútvegsráðherra...
Samningur við Sjúkrahús Reykjavíkur um læknisþjónustu
Dómsmálaráðuneytið hefur undirritað samning við Sjúkrahús Reykjavíkur um læknisþjónustu, vegna þyrluvaktar o.fl. Er í fyrsta lagi um að ræða að Sjúkrahús Reykjavíkur tekur að sér að annast umsjón og ...
20. maí 1998:Undirskrift nýs loðnusamnings milli Íslands, Grænlands og Noregs
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneytinu og utanríkisráðuneytinu Undanfarna þrjá daga hafa staðið yfir viðræður milli Íslands, Noregs og Grænlands um stjórn veiða úr loðnustofninum. Í dag ná...
Nr. 045, 20. maí 1998: Ráðherrastefna Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO), Genf, Sviss
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_________________Nr. 045Ráðherrastefna Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (...
Nr. 044, 15. maí 1998: Opinber heimsókn utanríkisráðherra Svíþjóðar
Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinuNr. 44.Lena Hjelm-Wallén utanríkisráðherra Svíþjóðar og eiginmaður he...
Frigg fær Norræna umhverfismerkið
Sápugerðin Frigg hefur fengið leyfi til að merkja ákveðna vörutegund, Maraþon milt þvottaduft, með Norræna umhverfismerkinu - Svaninum. Um er að ræða viðurkenningu á því að varan og fr...
Nr. 043, 14. maí 1998: Ársskýrsla OECD um efnahagsmál Íslands 1998
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu
Nr. 042, 13. maí 1998: Yfyrlýsing utanríkisráðherra Norðurlandanna vegna kjarnasprenginga Indverja í tilraunaskyni.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuNr. 42.Þrátt fyrir hörð mótmæli hins alþjóðlega samf...
Jakob Jakobsson
FréttatilkynningJakob Jakobsson hefur með bréfi dagsettu í dag beðist lausnar frá starfi sínu sem forstjóri Hafrannsóknastofnunari...
Nr. 041, 12. maí 1998: Kjarnasprengingar Indverja í tilraunaskyni
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuNr. 41 Íslensk stjórnvöld harma mjög að Indverjar ha...
Áhugi barna og unglinga á sjávarútvegi á ári hafsins. 08.05.98
Hvað er gert til að auka áhuga barna og unglinga á hafinu og sjávarútvegiá ári hafsins?Því hefur verið haldið fram að lítið sem ekkert námsefni sé til fyrir grunnskólane...
Heimsókn sjávarútvegsráðherra Sri Lanka
FréttatilkynningHeimsókn sjávarútvegsráðherra Sri LankaSjávarútvegsráðherra Sri Lanka, herra Mahinda Raj...
Skýrslur heimilisofbeldisnefnda
Skýrslur heimilisofbeldisnefndaÍ marsmánuði 1997 mælti dómsmálaráðherra á Alþingi fyrir skýrslu um orsakir, umfang og afleiðingar heimilisofbeldis og annars...
Átak til leitar að jarðhita á köldum svæðum
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 7/1998
Iðnaðarráðherra boðar til blaðamannafundar í Borgartúni 6, fimmtudaginn 7. maí, kl. 11:00.Tilefni fundarins er undirritun samkomulags milli...
Átak til leitar að jarðhita á köldum svæðum
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 7/1998
Iðnaðarráðherra boðar til blaðamannafundar í Borgartúni 6, fimmtudaginn 7. maí, kl. 11:00.Tilefni fundarins er undirritun samkomulags milli...
Skýrsla úrskurðarnefndar um upplýsingamál
Hinn 1. janúar 1997 tóku gildi upplýsingalög nr. 50/1996. Á grundvelli V. kafla laganna tók þá jafnframt til starfa sérstök stjórnsýslunefnd á kærustigi, úrskurðarnefnd um upplýsingamál, til að leysa ...
Álit starfshóps um ósnortin víðerni
Starfshópur sem Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra skipaði í september 1997 til að skilgreina hugtakið "ósnortin víðerni" hefur nú lokið störfum og skilað áliti sínu.Niðurstaða star...
Nr. 040, 5. maí 1998: Heimsókn Varnarskóla Atlantshafsbandalagsins til Íslands.
Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinuNr. 40Tveggja daga heimsókn Varn...
Reglugerð um losun gróðurhúsalofttegunda
Umhverfisráðuneytið hefur sett reglugerð um tiltekin efni sem stuðla að auknum gróðurhúsaáhrifum, með það að markmiði að takmarka notkun þeirra og losun. Um er að ræða vetnisflúorkolefni...
Nr. 039, 05. maí 1998:Halldór Ásgrímsson situr utanríkisráðherrafund Evrópuráðsins.
Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinu Nr. 39 Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra sat í dag utanríkisráðherrafund Evrópuráðsins, í Strassborg í Frakklandi. Á dagskrá fundarins var m.a. stjór...
Veiðitímabil humars. 04.05.98
FréttatilkynningVeiðitímabil humarsRáðuneytið hefur ákveðið veiðitímabil humars á komandi vertíð. Heimil...
Nr. 038, 30. apríl 1998: Fyrirlestur um stórmarkaði í Frakklandi.
Fréttatilkynningfrá utanríkisráðuneytinuNr. 38Miðvikudaginn 6. maí nk. heldur franskur sérfræðingur, François ...
Nr. 037, 29. apríl 1998: Ráðherrafundur OECD, París, Frakklandi
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuog fjármálaráðuneytinu
Nr. 036, 28. apríl 1998: Fimmtugasta og fjórða þing Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna.
Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinuNr. 36Fimmtugasta og fjórða þing Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna ...
Nr. 035, 28. apríl 1998: Utankjörfundarstaðir III
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 35 Frá því að fréttati...
Nr. 034, 28. apríl 1998:Fundur um frjálsa för fólks innan EES.
Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinu Nr. 34 Haldinn verður opinn Haldinn verður opinn fundur um frjálsa för fólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, EES, á vegum utanríkisráðuneytisins, fé...
Meint útgáfa á leyfi til bifreiðasölu
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 6/1998
Vegna fréttaflutnings um helgina, þar sem fjallað var um meinta útgáfu viðskiptaráðuneytisins á leyfi til bifreiðasölu á grundvelli vafasa...
Nr. 033, 27. apríl 1998:Utanríkisráðherra hittir Sergio Marchi, utanríkisviðskiptaráðherra Kanada.
Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinu Nr. 33 Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra átti í dag fund með hr. Sergio Marchi utanríkisviðskiptaráðherra Kanada. Ræddu þeir viðskipti Íslands og Kanad...
Meint útgáfa á leyfi til bifreiðasölu
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 6/1998
Vegna fréttaflutnings um helgina, þar sem fjallað var um meinta útgáfu viðskiptaráðuneytisins á leyfi til bifreiðasölu á grundvelli vafasa...
Nr. 032, 24. apríl 1998: Íslensk stjórnvöld lýsa áhyggjum vegna mengunarhættu frá Dounreay.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuNr. 32. Helgi Ágústsson ráðuneytisstjóri kallaði í d...
Setning sérstaks ríkislögreglustjóra til að kanna meðferð, vörslur og afhendingu fíkniefna hjá embætti lögreglustjórans í Reykjavík o.fl.
Fréttatilkynning Með bréfi dags. 18. júlí 1997 fól dómsmálaráðuneytið ríkislögreglustjóra að gera úttekt á fíkniefnageymslu lögreglustjórans í Reykjavík. Tilefni úttektarinnar var beiðni lögreglus...
Nr. 030, 21. apríl 1998:Halldór Ásgrímsson situr fund utanríkisráðherrafund Norðurlanda í Svíþjóð.
Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinu Nr. 30 Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra sat utanríkisráðherrafund Norðurlanda sem haldinn var í Thoresta Herrgård utan við Stokkhólm 20. - 21. apríl...
Umhverfisyfirlýsing sjávarútvegsráðuneytisins. 21.04.98
Umhverfisyfirlýsing sjávarútvegsráðuneytisinsUmhverfisyfirlýsing sjávarútvegsráðuneytisins hefur verið gefin út. Þar er að finna þ...
Veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum vorið 1998.
Veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum vorið 1998.Eins og fram hefur komið er til umfjöllunar á Alþingi frumvarp til laga um stj...
Nr. 031, 21. apríl 1998: Fastafloti Atlantshafsbandalagsins heimsækir Reykjavík.
Fréttatilkynningfrá utanríkisráðuneytinuNr. 31Fastafloti Atlantshafsbandalagsins, Standing Naval Force Atlanti...
Nr. 028, 18. apríl 1998:Utanríkisráðherra lýsir áhyggjum vegna aukinnar spennu í samskiptum Rússa og Letta.
Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinu Nr. 28 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, lýsir yfir áhyggjum vegna aukinnar spennu í samskiptum tveggja vinaþjóða Íslendinga, Rússa og Letta. Han...
Nr. 029, 18. apríl 1998: Fundur utanríkisráðherra með Thomas R. Pickering, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna.
Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinuNr. 29Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra átti í gær fund með Thomas...
Nr. 026, 15. apríl 1998: Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninga 23. maí nk.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_______________Nr. 26Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórn...
Fallist á lagningu Búrfellslínu 3A
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur fallist á lagningu 400 kV Búrfellslínu 3A frá Búrfellsvirkjun að Lyklafelli við Sandskeið. Að mati umhverfisráðuneytisins hefur lagning línu...
Mannabreytingar í starfi ráðuneytisstjóra
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 5/1998
Halldór J. Kristjánsson, settur ráðuneytisstjóri í iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti hefur í dag óskað eftir lausn frá störfum til að taka vi...
Mannabreytingar í starfi ráðuneytisstjóra
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 5/1998
Halldór J. Kristjánsson, settur ráðuneytisstjóri í iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti hefur í dag óskað eftir lausn frá störfum til að taka vi...
Bókmenntir á samræmdu prófi 1999 - apríl 1998
Bókmenntir á samræmdu prófi 1999Til grunnskóla Menntamálaráðuneytið hefur ákveðið að prófað verði úr einni fornsögu og einni nútímaskáldsögu í bók...
Útskrift úr grunnskóla - apríl 1998
Útskrift úr grunnskóla Sent skólastjórum grunnskóla og skólaskrifstofum Hér með sendist sýnishorn af eyðublaði fyrir vitnisburð í lok 10. bekkjar ...
Lögbundinn skóladagafjöldi skólaárið 1996-97 - apríl 1998
Lögbundinn skóladagafjöldi skólaárið 1996-97Sent sveitarstjórnum Vorið 1997 óskaði menntamálaráðuneytið eftir ýmsum upplýsingum fr...
Evrópsk viðurkenning fyrir nýbreytniverkefni á sviði tungumálanáms (European Label) - apríl 1998
European LabelEvrópsk viðurkenning fyrir nýbreytniverkefniá sviði tungumálanáms Sent m.a. öllum framhaldsskólu...
Nr. 024, 31. mars 1998:Utanríkisráðherra kynnir álit nefndar um framtíð utanríkisþjónustunnar.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu _____________ Nr. 24 Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun álit nefndar um framtíð utanríkisþjónustunnar. Utanríkisrá...
Nr. 025, 31. mars 1998: Viðtalstímar við sendiherra Íslands sem eru staddir á Íslandi í embættisernindum.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_______________Nr. 25Ákveðið hefur verið að gefa kost á v...
Nr. 023, 30. mars 1998: Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis hafin vegna sveitarstjórnarkosninga 23. maí 1998.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_______________Nr. 23 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlen...
Nr. 022, 30. mars 1998:Utanríkisráðherra Noregs í opinberri heimsókn á Íslandi.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 22 Knut Vollebæk utanríkisráðherra Noregs verður í opinberri heimsókn á Íslandi dagana 1. og 2. apríl næstkomandi í boði Halldórs Ásgrímssonar utanr...
Ár hafsins - yfirlýsing ríkistjórnar. 27.03.98
Ár hafsinsYfirlýsing ríkisstjórnar ÍslandsRíkistjórnin hefur sent frá sér yfirlýsingu í tilefni af ári h...
Ár hafsins - yfirlýsing ríkisstjórnarinnar. 27.03.98
FréttatilkynningÁr hafsinsYfirlýsing ríkisstjórnar ÍslandsRíkistjórnin hefur s...
Nr. 021, 26. mars 1998: Afhending trúnaðarbréfs í Kína
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_____________Nr. 21 Ólafur Egilsso...
Verkefnisstjórn um upplýsingasamfélagið
Í október 1996 gaf ríkisstjórn Íslands út ritið "Framtíðarsýn ríkisstjórnar Íslands um upplýsingasamfélagið". Í ritinu kemur fram sá ásetningur að upplýsingatæknin verði sem best nýtt til að tryggja v...
Nr. 020, 24. mars 1998: Viðræður um fríverslunarsamning milli Kanada og EFTA.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu Nr. 20. Dagana 23. - 24. mars var stödd hér á landi sendinefnd frá Ka...
500 framsæknustu fyrirtækin í Evrópu
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 4/1998
Sex íslensk fyrirtæki eru á lista yfir 500 framsæknustu fyrirtæki Evrópu á tímabilinu frá 1991-96. Þessi fyrirtæki eru stoðtækjaframleiðand...
Aukið norrænt samstarf um upplýsingatækni
Fréttatilkynning - Norðurlandaskrifstofa forsætisráðuneytis Ráðherrar Norðurlanda á sviði upplýsingatækni tóku á samráðsfundi í Haga-höllinni í Stokkhólmi í dag, 20. mars, ákvörðun um að stofnað skuli...
Skipun Þjóðhátíðarsjóðs
Þjóðhátíðarsjóður er starfræktur samkvæmt staðfestri skipulagsskrá nr. 361 frá 30. september 1977 í þeim tilgangi að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa það verkefni að vinna að varðve...
500 framsæknustu fyrirtækin í Evrópu
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 4/1998
Sex íslensk fyrirtæki eru á lista yfir 500 framsæknustu fyrirtæki Evrópu á tímabilinu frá 1991-96. Þessi fyrirtæki eru stoðtækjaframleiðand...
Nr. 019, 20. mars 1998: Afhending trúnaðarbréfs í Bandaríkjunum.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_____________Nr. 19 Jón Baldvin Hannibalsson, sendiherra,...
Norrænt samstarf um upplýsingatækni
Ráðherrar Norðurlanda á sviði upplýsingatækni tóku á samráðsfundi í Haga-höllinni í Stokkhólmi í dag, 20. mars, ákvörðun um að stofnað skuli til formlegs norræns samstarfs um upplýsingatækni. Myndað v...
Nr. 018, 18. mars 1998: Utanríkisráðherra Eistlands í opinberri heimsókn á Íslandi.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_____________Nr. 18 Toomas Hendrik Ilves, utanríkisráðher...
17. mars 1998: Fréttatilkynning frá fundir samstarfsráðherra
Fréttatilkynning Norðurlandaskrifstofa forsætisráðuneytis 17. mars 1998 Halldór Ásgrímsson, utanríkis- og samstarfsráðherra sat í ...
17. mars 2001: Fréttatilkynning frá skrifstofu Norðurlandamála
Fréttatilkynning Norðurlandaskrifstofa forsætisráðuneytis Halldór Ásgrímsson, utanríkis- og samstarfsráðherra sat í dag, þriðjudaginn 17. mars, fund sam...
Nr. 017, 16. mars 1998: Utanríkisráðherra í opinberri heimsókn í Belgíu.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_____________Nr. 17. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra...
Nr. 016, 14. mars 1998: Óopinberri heimsókn utanríkisráðherra til Bosníu-Hersegóvínu lýkur.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_____________Nr. 16 Óopinberri heimsókn utanríkisráðherra...
Mannaflaþörf/sérhæfni vegna stóriðjuframkvæmda
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr.3/1998
Í ársbyrjun 1996 kom út skýrsla á vegum Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis um mannaflaþörf og sérhæfni vegna stóriðjuframkvæmda 1996-2002. Stór...
Samningur um umhverfisáætlanir sveitarfélaga - Staðardagskrá 21
Samband íslenskra sveitarfélaga og umhverfisráðuneytið hafa gert með sér samstarfssamning um verkefni sem miðar að gerð umhverfisáætlana í sveitarfélögum, eða svokallaða Staðardagskrá ...
Mannaflaþörf/sérhæfni vegna stóriðjuframkvæmda
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr.3/1998
Í ársbyrjun 1996 kom út skýrsla á vegum Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis um mannaflaþörf og sérhæfni vegna stóriðjuframkvæmda 1996-2002. Stór...
Nr. 015, 10. mars 1998: Utanríkisráðherra lýsir áhyggjum vegna ástandsins í Kosovo.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_____________Nr. 15.Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra ...
Nr. 014, 6. mars 1998: Kynning á matvælum og matargerðarlist í Bandaríkjunum .
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_____________Nr. 14
Starfslok nefndar. 04.03.98
FréttatilkynningÍ dag lauk störfum nefnd sjávarútvegsráðherra skipaði þann 11. febrúar sl. til að gera t...
Samræmd próf í 4. og 7. bekk - mars 1998
Samræmd próf í 4. og 7. bekkTil skólastjóra og skólanefnda grunnskóla Menntamálaráðherra hefur ákveðið að samræmd próf í íslensku og stærðfræði ve...
Samræmd lokapróf verði lögð fyrir í fjórum námsgreinum í 10. bekk - mars 1998
Samræmd lokapróf verði lögð fyrirí fjórum námsgreinum í 10. bekkTil skólastjóra og skólanefnda grunnskóla Menn...
Nr. 013, 3. mars 1998: Stofnun stjórnmálasambands við Aserbaídsjan.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_____________Nr. 13 Fastafulltrúar Íslands og Aserbaídsjan hjá Sameinu...
Níels Einarsson skipaður forstöðumaður Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur skipað Níels Einarsson forstöðumann Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar. Stjórn stofnunarinnar mælti einróma með Níelsi í stöðuna, en sex umsækje...
Friðun hrygningarþorsks á vetrarvertíð 1998. 02.03.98
Friðun hrygningarþorsksá vetrarvertíð 1998Ráðuneytið hefur gefið út reglugerð um friðun hrygningarþorsks...
Starf að loknu síðasta samræmda prófi - mars 1998
Starf að loknu síðasta samræmda prófi Til skólastjóra, foreldraráða og félagsmiðstöðva Eins og yður er kunnugt líður senn að samræmdum lokaprófum ...
Samræmd lokapróf í 10. bekk 1998 - sjúkrapróf - mars 1998
Samræmd lokapróf í 10. bekk 1998 - sjúkrapróf Sent skólastjórum grunnskóla og skólanefndumDagsetningar verða sem hér segir:
Norðurlandaráðherrar mótmæla mengun frá Sellafield
Umhverfisráðherrar Norðurlanda hafa sent John Prescott, umhverfisráðherra Bretlands, bréf, þar sem þess er krafist að losun geislavirka efnisins teknesíum-99 frá kjarnorkuendurvinnsluv...
Skattlagning einstaklinga og atvinnurekstrar, skattlagning í alþjóðlegu samhengi
Fjármálaráðuneytið. 24. febrúar 1998 Til umfjöllunar. Skattlagning einstaklinga og atvinnurekstrar Skattlagning í alþjóðlegu samhengi I. Inngangur Skattar og staða skattgreiðenda hafa verið ofa...
Minnisblað um gagnrýni á skattkerfið, úrbætur og breytingar
Fjármálaráðuneytið. 24. febrúar 1998 Til umfjöllunar. Minnisblað um gagnrýni á skattkerfið, úrbætur og breytingar. Á minnisblaði þesssu er farið yfir nokkur atriði í skattamálum, sem verið hafa ...
Minnisblað, skýrsla skattanefndar OECD um skaðlega skattasamkeppni
Fjármálaráðuneytið. 24. janúar 1998. Til umfjöllunar. Skýrsla skattanefndar OECD um skaðlega skattasamkeppni Minnisblað til fjármálaráðherra, viðskiptaráðherra og utanríkisráðherra. Frá Indriða H...
Nr. 012, 20. febrúar 1998: Afhending trúnaðarbréfs í Bosníu-Hersegóvínu.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu_____________Nr. 12 Róbert Trausti Árnason, sendiherra, afhenti í gær ...