Fréttir frá 1996-2018
-
Skýrsla bandarískra stjórnvalda um mansal
Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur undanfarin ár birt árlega skýrslu sína um mansal. Í skýrslunni er fjallað um stöðu mansalsmála í ríkjum heimsins og aðgerðir stjórnvalda einstakra ríkja til að spy...
-
Íslendingar velviljaðir þátttöku í alþjóðasamstarfi
Þorri Íslendinga er jákvæður í garð alþjóðastofnana og þátttöku Íslands í alþjóðlegu samstarfi. Þetta er niðurstaða könnunar sem Maskína gerði fyrir utanríkisráðuneytið um viðhorf Íslendinga til alþjó...
-
Áform um friðlýsingu Dranga í Árneshreppi á Ströndum í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Dranga á Ströndum sem óbyggð víðerni og landslagsverndarsvæði. Áformin eru kynnt í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Árneshrepp. Jörðin Dra...
-
Áform um breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga í samráðsgátt
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra áformar að leggja fram frumvarp til laga til breytinga á lögum um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995. Áformin hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsag...
-
Áform um friðlýsingar í Garðabæ í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu tveggja svæða í Garðabæ. Annars vegar er um að ræða áform um friðlýsingu Búrfells, Búrfellsgjár og Selgjár sem kynnt eru í samstarfi við Garðabæ og la...
-
Fundur utanríkisráðherra og yfirmanns leyniþjónustumála Bandaríkjanna
Daniel Coats, yfirmaður leyniþjónustumála Bandaríkjanna, kom við á Íslandi á leið sinni yfir Atlantshafið. Átti hann stuttan fund með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra þar sem þeir ræddu öryg...
-
Allt að 900 milljónir á þremur árum fari í rannsóknir um samfélagslegar áskoranir: umhverfismál og sjálfbærni, heilsu og velferð og tæknibreytingar
Auglýst verður eftir umsóknum um styrki í markáætlun um samfélagslegar áskoranir fyrir allt að 300 m.kr. árlega á komandi árum. Vísinda – og tækniráð samþykkti tillögu forsætisráðherra um þetta á fun...
-
Fundur um fjarheilbrigðisþjónustu í dreifbýli
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra boðar til fundar um fjarheilbrigðisþjónustu í dreifbýli miðvikudaginn 26. júní nk. í Norræna húsinu. Fundurinn er haldinn í tilefni af formennsku Íslands í No...
-
Kennarafrumvarp samþykkt á Alþingi
Markmið nýrra laga um um menntun, hæfni og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla er að stuðla að sveigjanlegra skólakerfi – nemendum og kennurum til hagsbóta....
-
Ný lög um Seðlabanka Íslands
Seðlabanki Íslands og Fjármálaeftirlitið sameinast í eina stofnun um næstu áramót Alþingi hefur samþykkt ný lög um Seðlabanka Íslands. Með lögunum sameinast Seðlabanki Íslands og Fjármálaeftirlitið í...
-
Hækkun til framhaldsskólastigsins heldur sér í fjármálaáætlun
Framlög ríkisins til framhaldsskólastigsins hafa hækkað um tæpa 5 milljarða kr. á sl. tveimur árum og samkvæmt nýsamþykktri endurskoðaðri fjármálaáætlun mun sú hækkun halda sér út tímabilið 2020-2024....
-
Sameinuðu þjóðirnar birta landsrýniskýrslu Íslands um heimsmarkmiðin
Sameinuðu þjóðirnar hafa birt á vef sínum skýrslu íslenskra stjórnvalda um innleiðingu heimsmarkmiðanna. Skýrslan er hluti af landsrýni Íslands á stöðu innleiðingar heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um...
-
Fjölmenni á vinnufundi þingmannanefndar í málefnum barna
Fjöldi fólks kom saman á vinnufundi þingmannanefndar í málefnum barna sem haldinn var á Hilton Reykjavík Nordica í morgun en til hans boðuðu Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, Svand...
-
Vel heppnaðir kynningarfundir um nýja heilbrigðisstefnu fyrir norðan og vestan
Opinn kynningarfundur sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra efndi til um heilbrigðisstefnu til ársins 2030 var haldinn á Ísafirði í gær og annar fundur á Akureyri fyrir viku. Ráðherra mun stan...
-
Tillögur um bætta réttarstöðu brotaþola kynferðisofbeldis ræddar á fundi ráðherranefndar um jafnréttismál
Tillögur um bætta réttarstöðu brotaþola kynferðisofbeldis voru til umfjöllunar á ráðherranefndarfundi um jafnréttismál í dag. Dómsmálaráðherra mun hefja endurskoðun á löggjöf og lagaframkvæmd þegar í ...
-
Ríkisstjórnin styrkir danskt-íslenskt vísindasamstarf
Í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins samþykkti ríkisstjórnin á fundi sínum í morgun að veita 8,6 millj. kr. af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til verkefnis, tengdu Nesstofu við Seltjörn á Seltjarn...
-
Breytingar á tillögu að fjármálaáætlun: Áfram vöxtur í helstu málaflokkum
Nýverið mælti fjármála- og efnahagsráðherra fyrir breytingum á fjármálastefnu fyrir árin 2018-2022. Breytingarnar eru lagðar til vegna breyttra efnahagshorfa sem stafa einkum af samdrætti í ferðaþjón...
-
Fyrsti stjórnarnefndarfundur Norðurskautsráðsins í formennskutíð Íslands haldinn í Reykjanesbæ
Ísland tók í byrjun maí síðastliðnum við formennsku í Norðurskautsráðinu til næstu tveggja ára. Dagana 18.-19. júní var fyrsti stjórnarfundur embættismannanefndar ráðsins, á formennskutíma Íslands, ha...
-
Norðurlöndin verði sjálfbærasta og samþættasta svæði í heimi
Sigurður Ingi Jóhannsson stýrði fundi samstarfsráðherra Norðurlandanna sem fram fór á Hellu í dag. Á fundinum var ný framtíðarsýn fyrir Norrænu ráðherranefndina samþykkt en hún felur í sér vilja til s...
-
Úthlutað úr Jafnréttissjóði Íslands
Styrkjum úr Jafnréttissjóði Íslands fyrir árið 2019 var úthlutað við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag. Markmið sjóðsins er að styrkja verkefni og rannsóknir sem miða að því að efla jafnrétti í íslensku ...
-
Alþjóðleg könnun á viðhorfum fólks til bólusetninga
Hér á landi telja 97% almennings að bólusetningar séu áhrifaríkar til að koma í veg fyrir sjúkdóma og 99% telja bólusetningar mikilvægar fyrir börn. Aftur á móti eru um 40% aðspurða í vafa um öryggi b...
-
Ísland í fremstu röð í málefnum hinsegin fólks eftir samþykkt lagafrumvarps forsætisráðherra á Alþingi
Lagafrumvarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um kynrænt sjálfræði var samþykkt á Alþingi í dag. Með samþykkt laganna er staðfestur með lögum réttur einstaklings til að breyta opinberri kynskr...
-
Umsóknum í grunnskólakennaranám fjölgar um 45% – veruleg fjölgun karlkyns umsækjenda
Umsóknum um kennaranám fjölgar verulega milli ára, alls um rúmlega 200 í háskólunum fjórum sem bjóða upp á kennaranám hér á landi. Hlutfallslega er fjölgunin mest hjá Listaháskóla Íslands þar sem ums...
-
Viljayfirlýsing stjórnvalda, stóriðjunnar og Orkuveitu Reykjavíkur um hreinsun og bindingu kolefnis
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Lilja Dögg Alfreðs...
-
Nýjar reglur um starfskjör forstöðumanna ríkisstofnana og viðbótarlaun
Nýjar reglur um almenn starfskjör forstöðumanna og reglur um viðbótarlaun þeirra hafa tekið gildi. Unnið er að umfangsmiklum breytingum á starfsumhverfi forstöðumanna, sem miða að því að bæta stjórne...
-
3200 manns heimsóttu opið hús í Stjórnarráðinu
Um 3200 manns heimsóttu opið hús í Stjórnarráðinu sem var hluti sérstakrar hátíðardagskrár í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins í gær. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, stóð vaktina hluta dags...
-
Orkusjóður auglýsir styrki til uppbyggingar á hleðslustöðvum fyrir rafbíla
Nýlega var tilkynnt um ráðstöfun 450 milljóna króna vegna orkuskipta í samgöngum á árunum 2019-2020 en samkvæmt fjármálaáætlun er áætlað að verja 1,5 milljarði króna til orkuskipta á fimm ára tímabili...
-
Ávarp forsætisráðherra á 75 ára afmæli lýðveldisins, 17. júní 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, talaði um þær breytingar sem hafa orðið á samfélaginu síðast liðin 75 ár í ávarpi sínu á Austurvelli á 75 ára afmæli lýðveldisins, 17. júní 2019. Hún minntist á ...
-
Nýr Herjólfur formlega nefndur og afhentur Vestmannaeyingum
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, voru við móttökuathöfn í Friðarhöfninnu í Vestmannaeyjum í dag þar sem nýr Herjólfur var afhen...
-
Norrænir sérfræðingar funduðu um ríkisaðstoð
Í dag komu sérfræðingar af Norðurlöndunum á sviði ríkisaðstoðar saman til fundar í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Norrænir fundir um ríkisaðstoð hafa verið haldnir óslitið í tvo áratugi og var fun...
-
Verkefnahópur skipaður um störf án staðsetningar
Ríkisstjórnin hefur að tillögu samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra samþykkt að skipa verkefnahóp til að undirbúa átak á vegum Stjórnarráðsins að skilgreina störf í ráðuneytum og stofnunum þess og au...
-
Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið júlí – desember 2019
Föstudaginn 31. maí sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 390/2019 fyrir tímabilið 1. júlí til 31. desember 2019. S...
-
Magnús Guðmundsson skipaður í embætti framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Magnús Guðmundsson í embætti framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs frá 11. júní sl. en hann hefur verið settur framkvæmdastjóri þjóðgarðsins síðasta ár. Ma...
-
Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta ársfjórðung 2019
Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2019 liggur fyrir. Uppgjörið í heild sinni er aðgengilegt á vefsíðu Fjársýslu ríkisins. Helstu niðurstöður fyrsta ársfjórðungs eru: Tekjuj...
-
Hátíðardagskrá í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins 17. júní 2019
Sérstök hátíðardagskrá í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins verður í boði í samstarfi við Reykjavíkurborg og Alþingi á þjóðhátíðardaginn 17. júní 2019. Hátíðardagskráin hefst á Austurvelli klukkan ...
-
Ríkissjóður gefur út nýtt skuldabréf í evrum á hagstæðustu vöxtum í sögu lýðveldisins
Ríkissjóður Íslands hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 500 milljónir evra, eða að jafnvirði um 71 milljarði króna. Skuldabréfin bera 0,1% fasta vexti og eru gefin út til 5 ára á ávöxtunarkröf...
-
Ný heilbrigðisstefna kynnt á opnum fundi á Ísafirði 18. júní
Efnt verður til opinna kynningarfunda um nýsamþykkta heilbrigðisstefnu til ársins 2030 í öllum heilbrigðisumdæmum landsins og verður fundur haldinn í fundarsal hjúkrunarheimilisins Eyri á Ísafirði 18....
-
Forsætisráðherra fundar með forseta Þýskalands
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fundaði með Frank-Walter Steinmeier, forseta Þýskalands, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag. Forsætisráðherra og forseti Þýskalands ræddu meðal anna...
-
Endurskoðaðar áætlanir um úthlutanir Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga árið 2019
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt nokkrar tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaðar áætlanir um úthlutanir Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga á árinu 2019. ...
-
Stórsókn í þjónustu við börn - ný framkvæmdaáætlun í barnavernd samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í dag tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar til fjögurra ára, en Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, mælti fyrir henni 29. apríl...
-
Ný fræðslurit um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
Stýrihópur dómsmálaráðherra um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hefur gefið út tvö ný fræðslurit. Alls eru þá komin út sex fræðslurit til leiðbeiningar um varnir gegn peningaþvætt...
-
Aukin fjölbreytni í menntakerfinu – lög um lýðskóla samþykkt á Alþingi
Alþingi í samþykkti í gær ný lög um lýðskóla en til þessa hefur ekki verið löggjöf í gildi um starfsemi þeirra hér á landi. Markmið laganna er að renna stoðum undir nýja námskosti hér á landi sem...
-
Skimun fyrir sjúkdómsvaldandi bakteríum í kjöti á markaði 2018
Árið 2018 fór fram skimun fyrir sjúkdómsvaldandi bakteríum í kjöti. Tilgangur skimunarinnar var að kanna stöðu sjúkdómsvaldandi örvera í afurðum þegar neytandinn fær þær í hendurnar og fór sýnataka þv...
-
Frumvarp um vandaða starfshætti í vísindum samþykkt
Frumvarp forsætisráðherra um vandaða starfshætti í vísindum var samþykkt á Alþingi í gær. Lögunum er ætlað að stuðla að því að rannsóknir fari fram í samræmi við siðferðisviðmið og auka þannig trúverð...
-
Opinn kynningarfundur um heilbrigðisstefnu til ársins 2030
Nýsamþykkt Heilbrigðisstefna – stefna fyrir íslenska heilbrigðisþjónustu til ársins 2030 boðar nýja tíma fyrir heilbrigðisþjónustuna í landinu. Efnt var til opins kynningarfunda um nýsamþykk...
-
Lagabreytingar á sviði tjáningarfrelsis og upplýsingaréttar
Alþingi hefur samþykkt frumvörp forsætisráðherra um breytingar á stjórnsýslu- og upplýsingalögum. Frumvörpin voru unnin í nefnd um umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis...
-
Íþróttir sameina: fundur íþróttamálaráðherra Íslands og Tyrklands
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði í dag með Mehmet Muharrem Kasapoğlu íþróttamálaráðherra Tyrklands. Ráðherrann er staddur hér á landi til þess að fylgjast með leik karlalan...
-
Ákvörðun Fiskistofu vegna Kleifabergs felld úr gildi
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvörðun Fiskistofu að svipta skipið Kleifaberg RE-70 leyfi til veiða í atvinnuskyni í 12 vikur vegna meints brottkasts afla. Fiskistofa byggð...
-
Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins í heimsókn á Íslandi
Öryggismál á Norður-Atlantshafi, fyrirhuguð verkefni Íslands í Kosovo, norrænt öryggismálasamstarf og fjölþátta ógnir voru aðalumræðuefnin á fundum Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, og Guðlaugs...
-
Sigríður Ingvarsdóttir settur forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur sett Sigríði Ingvarsdóttur í embætti forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, frá og með 1. júní. Þorsteinn I. Sigfússon, h...
-
Utanríkisráðherrar ræddu komu tyrkneska landsliðsins
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ræddi í morgun í síma við Mevlüt Çavuşoğlu, utanríkisráðherra Tyrklands, um komu tyrkneska karlalandsliðsins í knattspyrnu hingað til lands á sunnudaginn. Í ...
-
Hröð og einföld yfirsýn yfir þjónustu um allt land með nýju þjónustukorti
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynntu nýtt gagnvirkt þjónustukort á blaðamannafundi í Þjóðminjasafninu í dag. Kortið sýni...
-
Ný heilbrigðisstefna kynnt á opnum fundi á Akureyri 12. júní
Efnt verður til opinna kynningarfunda um nýsamþykkta heilbrigðisstefnu til ársins 2030 í öllum heilbrigðisumdæmum landsins og verður fyrsti fundurinn haldinn í Hofi á Akureyri 12. júní næstkomandi. Fj...
-
Ferðamannavegurinn Norðurstrandarleið opnaður
Ferðamannavegurinn Norðurstrandarleið (e. Arctic Coast Way) var formlega opnaður í dag á Hvammstanga og Bakkafirði. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Arn...
-
Þingsályktun um að efla íslensku sem opinbert mál samþykkt á Alþingi
Þingsályktunartillaga um að efla íslensku sem opinbert mál hér á landi var samþykkt á Alþingi í gær. Í tillögunni er fjallað um alls 22 aðgerðir sem því tengjast en meginmarkmið þeirra eru að íslensk...
-
Framtíð menntamála og næstu skref við mótun menntastefnu
Framtíð menntamála og mótun nýrrar menntastefnu voru aðalfundarefni dr. Andreasar Schleichers, yfirmanns menntamála hjá Efnahags- og framfarastofnuninni (e. OECD) og Lilju Alfreðsdóttur mennta- og men...
-
Ilmbanki og Íslenskt tweed á meðal verkefna sem fá styrk úr Hönnunarsjóði
Úthlutun úr Hönnunarsjóði fór fram á ársfundi Hönnunarmiðstöðvar Íslands í gær og hlutu alls 33 verkefni styrki, samtals að upphæð 23,7 milljónir. Nordic Angan hlaut hæsta einstaka styrkinn 2 m.k...
-
Ásta Magnúsdóttir til starfa hjá UNESCO
Ásta Magnúsdóttir sem gegnt hefur embætti ráðuneytisstjóra mennta- og menningarmálaráðuneytis fer brátt til starfa í höfuðstöðvum Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (e. UNESCO) í París. Ásta mu...
-
Alþjóðleg ráðstefna um áskoranir fjármálamarkaða til framtíðar
Lærdómur sem draga má af fjármálakreppunni fyrir áratug og sá árangur sem Ísland náði í endurreisn efnahags- og ríkisfjármála, uppbyggingu fjármálakerfisins og umgjörð þess í kjölfar kreppunnar, var m...
-
Nýtt þjóðleikhúsráð
Í ljósi þess að staða þjóðleikhússtjóra er nú laus til umsóknar hafa fulltrúar í þjóðleikhúsráði sammælst um að segja sig úr ráðinu. Þetta gerðu þau til að umsóknarferlið sé hafið yfir allan vafa um m...
-
Gróska í íslenskum bókmenntum: nýræktarstyrkir til ungra höfunda
Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta eru árlega veittir höfundum sem eru að stíga sín fyrstu skref á ritvellinum, óháð aldri, til að hvetja þá til frekari dáða á þeirri braut. Í gær hlutu tv...
-
Efnahagssamráð við Bandaríkin og Japan
Í dag fór fram fyrsti fundur Íslands og Bandaríkjanna í reglulegu viðskiptasamráði sem komið var á fót á fundi utanríkisráðherra ríkjanna í Reykjavík í febrúar síðastliðinn. Manisha Singh, starfandi a...
-
Vegna umræðu um alþjóðlega réttaraðstoð
Dómsmálaráðuneytið er samkvæmt lögum miðlægt stjórnvald þegar kemur að gagnkvæmri alþjóðlegri réttaraðstoð. Hlutverk ráðuneytisins í slíkum málum er eingöngu að leggja mat á hvort skilyrði laga um fra...
-
Verkefni um þjóðgarð á miðhálendinu í kynningu: Mörk þjóðgarðs, verndarflokkar ofl.
Nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu óskar eftir umsögnum um drög að skilgreiningu marka þjóðgarðsins, áherslur um skiptingu landsvæða í verndarflokka og umfjöllun um aðkomuleiðir og þjónustumiðs...
-
Breytingar á reglugerðum varðandi baðstaði í náttúrunni í umsagnarferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerðum um baðstaði í náttúrunni og um hollustuhætti á sund- og baðstöðum. Breytingarnar á reglugerð um baðstaði í nát...
-
Handverk og hönnun hlýtur styrk af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar
Ríkisstjórnin ákvað að veita 6 m. kr. af ráðstöfunarfé sínu til verkefnisins ,,Handverk og hönnun“ á fundi sínum í morgun. Markmiðið með styrknum er að stuðla að eflingu handverks og listiðnaðar hér á...
-
Lýðheilsuvísar: Heilsa og líðan fólks eftir landshlutum
Tæplega 30% fullorðinna og rúmlega 70% framhaldsskólanema ná ekki nægum svefni. – Dagleg neysla orkudrykkja meðal framhaldsskólanema hefur aukist úr 21,7% árið 2016 í 54,6% árið 2018. – Dregið hefur ú...
-
Fjarskiptasjóður styrkir uppbyggingu Neyðarlínu á stofnleiðum ljósleiðara og aðstöðu fyrir fjarskiptasenda
Í dag staðfestu Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu og sveitarstjórnarráðherra, Páll Jóhann Pálsson, formaður stjórnar fjarskiptasjóðs og Þórhallur Ólafsson, forstjóri Neyðarlínunnar, samkomulag um all...
-
Virkjum hugvitið í ferðaþjónustu – námskeið og vinnuaðstaða
Í dag undirrituðu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og Íslenski ferðaklasinn samstarfssamning varðandi framkvæmd á verkefninu Virkjum hugvitið. Það er til komið vegna breyttra aðstæðna í ferðaþjónu...
-
Minnt á samráðsferli um rafræna fylgiseðla
Drög að stefnu um rafrænar lyfjaupplýsingar eru til umsagnar í samráðsgátt á vegum Lyfjastofnunar Evrópu o.fl. Stefnan fjallar um samræmingu upplýsinga um lyf á Evrópska efnahagssvæðinu og eru þar set...
-
Auglýsing um WTO-tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, smjöri, ostum, fuglseggjum og afurðum þeirra og unnum kjötvörum.
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993 og með vísan til reglugerðar nr. 533/2019 er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir innflutning á nauta-, svína- kinda-, geita- og alifuglakjöti...
-
Fyrsti ársfundur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
„Hér fyrir þig“ eru ný einkunnarorð Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem kynnt voru á ársfundi stofnunarinnar í liðinni viku. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra ræddi í ávarpi um margþætt og mi...
-
Ríkissjóður tilkynnir um tilboð í uppkaup á eigin bréfum og áform um nýja útgáfu
Í tengslum við fyrirhugaða skuldabréfaútgáfu ríkissjóðs í evrum, tilkynnti ríkissjóður í dag að hann býðst til að kaupa eigin bréf útgefin í evrum sem eru á gjalddaga í júlí 2020 €750.000.000, 2,5%, (...
-
Þjónusta við fólk með ákominn heilaskaða
Starfshópur skipaður af Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra til að fjalla um þjónustu við fólk með ákominn heilaskaða og leiðir til að bæta hana hefur skilað ráðherra skýrslu með tillögum sín...
-
Nýsköpunardagur hins opinbera haldinn í fyrsta sinn: Opinberir vinnustaðir virkir í nýsköpun
Nýsköpunardagur hins opinbera var haldinn í fyrsta sinn í dag fyrir fullu húsi í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur, í samstarfi ráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Bjarni Bened...
-
Markviss uppbygging innviða vegna orkuskipta í samgöngum
Hraðhleðslustöðvum við þjóðveginn verður fjölgað verulega og blásið verður til átaks með ferðaþjónustunni til að stuðla að orkuskiptum hjá bílaleigum, sem hafa víðtæk áhrif á samsetningu bílaflota lan...
-
Heilbrigðisstefna til ársins 2030 samþykkt á Alþingi
Samþykkt var á Alþingi í gær tillaga Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra til þingsályktunar um heilbrigðisstefnu til ársins 2030. Tillagan var samþykkt með 45 atkvæðum og án mótatkvæða. „Heilb...
-
Mannréttindamál og tvíhliða samskipti rædd á fundi með You Quan
Tvíhliða samskipti Íslands og Kína, málefni norðurslóða og mannréttindamál voru á meðal umræðuefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og You Quan, háttsettum embættismanni í miðstjórn...
-
Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd upplýsingalaga árið 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mun leggja skýrslu um framkvæmd upplýsingalaga árið 2018 fyrir Alþingi og er skýrslan sú fjórða frá árinu 2016. Fjallað er um meðferð kærumála hjá úrskurð...
-
Sveitarfélögum kynnt ný stjórntæki hins opinbera í húsnæðismálum
Íbúðalánasjóður og Mannvirkjastofnun hófu fundaröð um húsnæðis- og byggingarmál í vikunni sem leið og munu á næstu vikum funda með sveitarfélögum um allt land. Er það í samræmi við áherslur Ásmundar ...
-
Mikilvægt samráð vegna fyrirhugaðra breytinga á húsaleigulögum
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, setti í síðustu viku opinn fund félagsmálaráðuneytisins og Íbúðalánasjóðs um leigumarkaðinn. Fundurinn bar yfirskriftina Leigudagurinn en tilgangu...
-
Ferðamenn hvattir til að draga úr plastnotkun og drekka kranavatn
Ferðamenn eru hvattir til þess að draga úr plastnotkun og drekka kranavatn á ferð sinni um landið í nýrri markaðsherferð undir merkjum Inspired by Iceland í samstarfi við Umhverfisstofnun og hagaðila....
-
Tillögur að því hvernig auka megi aðkomu barna og ungmenna að stefnumótun færðar ráðherra
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, tók í dag við tillögum nemenda við Hagaskóla um það hvernig auka megi aðkomu barna og ungmenna að stefnumótun stjórnvalda. Tillögurnar eru afraks...
-
Jón Gunnar Jónsson skipaður forstjóri Samgöngustofu
Jón Gunnar Jónsson var í dag skipaður forstjóri Samgöngustofu frá og með 6. ágúst nk. Jón Gunnar er með M.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði frá Technical University of Denmark og B.Sc. gráðu í vélaverkfræ...
-
Frestur til að skila umsögnum um grænbók um stefnu í málefnum sveitarfélaga framlengdur
Frestur til að skila inn umsögn um grænbók um stefnu ríkisins í málefnum sveitarfélaga hefur verið framlengdur til 11. júní nk. Þær umræður og ábendingar sem fram koma í tengslum við umræðuskjali...
-
Starf sem eflir menningu, rannsóknir og nýsköpun
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn er þjóðabókasafn landsmanna og safnar öllum íslenskum gögnum, varðveitir þau, skráir og flokkar. Safnið sinnir þjónustu við kennslu og rannsóknarstarfsemi Háskó...
-
Sendiráðið í Brussel flytur í nýtt húsnæði
Sendiráð Íslands í Brussel, sem einnig er fastanefnd Íslands gagnvart ESB, mun flytja í nýtt húsnæði dagana 6. og 7. júní næstkomandi. Í u.þ.b. tíu daga þar á eftir verður símasambandslaust við sendir...
-
Ráðherra og nemendur gróðursetja tré í tilefni eflingu Yrkjusjóðs
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gróðursetti trjáplöntur í Þorláksskógum á Suðurlandi í dag með hópi grunnskólabarna sem taka þátt í fræðslu- og gróðursetningarverkefni Yrk...
-
Undirritun samnings um samstarf á sviði sjálfbærni, orku, nýsköpunar og loftslagsmála
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra undirritaði í dag samning við Háskólann í Reykjavík, Orkuklasann og GRP ehf., um samstarf á sviði sjálfbærni, orku, nýsköpunar og loftslagsmála. Undanfarin ...
-
Stafræn þjónusta efld: Ísland verði meðal fremstu í heiminum
Aðgerðaáætlun um eflingu stafrænnar þjónustu var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Efling þjónustunnar er eitt af forgangsmálum stjórnvalda og því hafa verið unnar tillögur að aðgerðum sem leggj...
-
Mennt er máttur – uppbygging á Suðurnesjum
Samþykkt var á ríkisstjórnarfundi í dag að veita 45 milljónum kr. til fyrri hluta aðgerðaráætlunar til að efla menntaúrræði á Suðurnesjum. Aðgerðirnar eru liður í viðbrögðum stjórnvalda við gjaldþroti...
-
Endurskoðuð fjármálastefna: Jákvæð heildarafkoma hins opinbera verði tryggð
Vegna lægri skuldastöðu og samfellds afgangs ríkisfjármálanna undanfarin ár er þjóðarbúið vel í stakk búið til að takast á við tímabundinn mótvind Dregið úr afkomumarkmiðum til þess að mæta ...
-
Norræn menningarkynning í Kanada 2021: Grænn fundur norrænna menningarmálaráðherra
Ráðherrar Norðurlandanna funda reglulega á vettvangi Norrænu ráðherranefndarinnar en Ísland fer með formennsku í nefndinni árið 2019. Aðild að samstarfinu eiga Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Sv...
-
Ísland í fararbroddi í aðgerðum til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmis
Ísland ætlar að vera í farabroddi í aðgerðum til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmis. Þá ætla íslensk stjórnvöld, innan ramma alþjóðlegra skuldbindinga og á grundvelli lýðheilsusjónarmiða, að ko...
-
Mikilvægt skref í kjölfar #églíka-byltingarinnar
Markmið nýrra laga um samskiptafulltrúa er að íþrótta- og æskulýðsstarf sé öruggt umhverfi þar sem börn, unglingar og fullorðnir, óháð kyni eða stöðu að öðru leyti, geta stundað íþróttir eða æskulýðss...
-
Forsætisráðherra fundar með bandarískri þingmannanefnd
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fundaði með bandarískri þingmannanefnd undir forystu Lisu Murkowski í Stjórnarráðinu í dag. Heimsóknin til Íslands er hluti af ferð þingmannanefndarinnar til f...
-
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins heldur fræðslufund um jafnlaunamál í samstarfi við forsætisráðuneytið
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) í samstarfi við skrifstofu jafnréttismála í forsætisráðuneytinu hélt fræðslufund um jafnlaunamál 27.-28. maí sl. Megintilgangur fundarins var að ræða aðgerðir ...
-
Aðgerðir félags- og barnamálaráðherra í ljósi nýrrar tölfræði um ofbeldi gegn börnum á Íslandi
UNICEF á Íslandi kynnti í síðustu viku nýja tölfræði sem bendir til þess að um þrettán þúsund eða 16,4% af þeim áttatíu þúsund börnum sem búa hér á landi verði fyrir líkamlegu eða kynferðislegu ofbel...
-
Greiðsluþátttaka vegna tæknifrjóvgunar aukin umtalsvert
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð sem kveður á um aukna greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í kostnaði þeirra sem fara í tæknifrjóvgun. Þegar reglugerðin tekur gildi verður g...
-
Ni Yuefeng, tollamálaráðherra Kína fundar með sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Þann 24. maí 2019 átti Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fund í Reykjavík með Ni Yuefeng, tollamálaráðherra Kína. Á fundinum ræddu þeir m.a. gott samband ríkjanna, árangur og...
-
Stofnun samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir
Samkomulag um samstarfsvettvang stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir var undirritað í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag. Forsætisráðuneytið, umhverfis- og auðlindaráðuney...
-
Skýrsla og viðbrögð vegna skipulagðrar brotastarfsemi
Embætti ríkislögreglustjóra hefur nú birt áhættumatsskýrslu greiningardeildar um skipulagða brotastarfsemi á Íslandi en þar kemur fram að skipulögð brotastarfsemi sé alvarlegasta ógn við samfélag...
-
Skýrara regluverk í skipulags- og byggingarmálum
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, setti í gær samráðsdag byggingavettvangsins en þar var fjallað um þær áskoranir sem Íslendingar standa frammi fyrir í skipulags- og byggingarmálu...
-
Brýr milli iðnnáms og háskólanáms
Iðn- og starfsnám er góður undirbúningur fyrir margvíslegt tækninám á háskólastigi og sóknarfæri felast í að byggja fleiri brýr á milli þeirra skólastiga. Í gær skrifuðu fulltrúar Háskólans í Reykjaví...
-
Leigudagurinn – dagskrá samráðsdags stjórnvalda um leigumarkaðinn
Félagsmálaráðuneytið og Íbúðalánasjóður boða til opins fundar á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 29. maí undir yfirskriftinni Leigudagurinn. Fundurinn er haldinn í tilefni af fyrirhuguðum breyti...
-
Endurskoðað stjórnskipulag við uppbyggingu Landspítala
Ábyrgð á öllum verkþáttum sem varða uppbyggingu nýs Landspítala verður á einni hendi samkvæmt drögum að nýju skipulagi sem heilbrigðisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið hafa þróað. Markmið...
-
Páfi ávarpaði fund fjármálaráðherra í Vatíkaninu
„Við ætlum að leggja okkar af mörkum til að mæta loftslagsvandanum,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra á fundi fjármálaráðherra í Vatíkaninu í dag.Vísindaakademía Páfagarðs boða...
-
Heilbrigðisráðherra skrifar um heilsueflingu
„Það er tímabært að breyta um kúrs og forgangsraða fjármunum til verkefna sem stuðla að bættri heilsu og auknum lífsgæðum alla ævi" skrifar Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í nýrri blaðagrein...
-
Vegna umfjöllunar um Guðmundar- og Geirfinnsmálið
Í tilefni af umfjöllun í fjölmiðlum í dag telur forsætisráðuneytið rétt að fram komi að forsætisráðuneytið hefur ekki fengið skilagrein frá nefnd sem skipuð var til að leiða fyrir hönd stjórnvalda sát...
-
Vel sótt vinnustofa um uppbyggingu árangursríkra geðheilsuteyma
Heilbrigðisráðuneytið hélt fyrir helgi vinnustofu með fulltrúum geðheilsuteyma af öllu landinu og fulltrúum notenda geðheilbrigðisúrræða um uppbyggingu árangursríkra geðheilsuteyma á landsvísu. Mikill...
-
Til umsagnar: Reglugerð um tilkynningar til þátttakenda í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði
Í desember árið 2016 skipaði þáverandi heilbrigðisráðherra starfshóp um nýtingu erfðaupplýsinga í einstaklingsmiðuðum forvörnum. Starfshópurinn skilaði skýrslu um tillögur sínar í maí 2018. Hópnum var...
-
Úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands á degi barnsins
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra voru viðstaddar úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands fyrir árið 2019 við hátíðlega athöfn í Alþingishú...
-
Auður – nýr barna og ungmennabókasjóður: fyrsta úthlutun 2019
Tilkynnt var um fyrstu úthlutun úr nýjum barna- og ungmennabókasjóði í vikunni. Stofnun sjóðsins er liður í aðgerðaáætlun mennta- og menningarmálaráðherra um eflingu íslenskunnar og er ætlað að styrkj...
-
Fitch ratings hækkar skammtímaeinkunnir ríkissjóðs í F1+ og staðfestir langtímaeinkunnir sem A með stöðugum horfum
Fitch ratings birti í dag mat á lánshæfi ríkissjóðs. Skammtímaeinkunnir hækka úr F1 í F1+ vegna breyttrar aðferðafræði, í framhaldi af tilkynningu fyrirtækisins frá 3. maí. Langtímaeinkunnir standa ób...
-
Bið eftir aðgerðum: margþættur vandi sem kallar á fjölbreyttar úrlausnir
Ný úttekt Embættis landlæknis með ýtarlegri greiningu á biðlistum vegna valinna aðgerða og ástæðum þess að ekki hefur náðst ásættanlegur árangur við að stytta biðtíma varpar ljósi á margþættan vanda s...
-
Greitt fyrir útflutningi á íslenskum framleiðsluafurðum til Kína
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Ni Yuefeng, tollamálaráðherra Kína, undirrituðu í dag þrjár nýjar bókanir við fríverslunarsamning Íslands og Kína. Með bókununum opnast ný tækifæri fyrir ú...
-
1200 hugmyndir frá 38 skólum
Uppskeruhátíð Nýsköpunarkeppni grunnskólanna fór fram á dögunum og voru þar kynntar verðlaunatillögur ársins 2019. Hugmyndasamkeppni þessi er skipulögð árlega fyrir nemendur í 5.-7. bekk íslenskra gru...
-
122% aukning umsókna í listkennsludeild LHÍ
Fjöldi umsókna í listkennsludeild Listaháskóla Íslands hefur aukist um 122% frá síðasta ári, ekki síst vegna tilkomu nýrrar námsleiðar við deildina fyrir nemendur sem hafa grunngráðu í öðru en listum ...
-
Sigurður Ingi flutti ávarp á aðalfundi alþjóðasamtaka samgönguráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti í gær ávarp á aðalfundi alþjóðasamtaka samgönguráðherra (ITF) í Leipzig sem haldinn er dagana 22.-24. maí. Viðfangsefni fundarins...
-
Skýrsla forsætisráðherra um málefni þjóðlendna 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mun leggja fyrir Alþingi skýrslu um ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi og er skýrslan sú sjöunda í röðinni...
-
InterRAI-mælitækin og framkvæmd færni- og heilsumats
Vinnuhópur á vegum heilbrigðisráðherra hefur skilað skýrslu með ýtarlegum tillögum um úrbætur við notkun InterRAI- mælitækjanna í öldrunarþjónustu og ýmsum breytingum á framkvæmd færni- og heilsumats....
-
Ávarp heilbrigðisráðherra á þingi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar
Harald Aspelund, sendiherra í Genf, flutti ræðu Svandísar Svavarsdóttur á 72. þingi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar sem nú stendur yfir í Genf. Yfirskrift ræðunnar var Heilbrigðisþjónusta fyrir a...
-
Notkun svartolíu verði bönnuð innan landhelgi Íslands
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerðarbreytingu sem bannar notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi. Frestur til að skila umsögnum um drögin er til 7. júní n.k...
-
Fyrsti norðurslóðaviðburðurinn í formennskutíð Íslands
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra tók í dag þátt í ráðstefnu um viðskipti á norðurslóðum sem haldin var í sendiráði Íslands í Washington. Formennska Íslands í Norðurskautsráðinu og efnahagshva...
-
Samið um lengri hálendisvakt í sumar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra hefur annað árið í röð ákveðið að auka framlag ráðuneytisins til Hálendisvaktar björgunarsveitanna til þess að unnt verði að hefja viðveru á hále...
-
Bláskelin: Ný viðurkenning fyrir framúrskarandi plastlausa lausn
Umhverfisstofnun óskar eftir tilnefningum til nýrrar viðurkenningar sem hlotið hefur heitið Bláskelin. Viðurkenningin verður veitt fyrirtæki, stofnun, einstaklingi eða öðrum fyrir framúrskarandi laus...
-
Taktu þátt í að móta leigumarkað til framtíðar
Félagsmálaráðuneytið og Íbúðalánasjóður boða til opins fundar á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 29. maí undir yfirskriftinni Leigudagurinn. Tilgangur fundarins er að kalla eftir opinni umræðu...
-
Umsækjendur um stöður dómara
Dómsmálaráðuneytið auglýsti stöður héraðsdómara og dómara við Landsrétt þann 3. maí síðastliðinn. Eftirtaldir umsækjendur voru um stöðurnar: Umsækjendur um embætti héraðsdómara: Auður...
-
Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið 1. júlí til 31. desember 2019
Miðvikudaginn 15. maí 2019 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna seinni hluta ársins 2019, sbr. reglugerð nr. 1025/2018. Þrjú tilboð bárust í tollkvóta fyrir blómstrandi pottaplöntur í tol...
-
Forsætisráðherra ávarpar alþjóðlega ráðstefnu á sviði kynjafræða
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók þátt í opnun alþjóðlegrar ráðstefnu á sviði kynjafræða í dag, ásamt Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands, og rappsveitinni Reykjavíkurdætrum. R...
-
Forsætisráðherra tók við lotukerfi fjölbreytileikans
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók þátt í upphafsathöfn árvekniátaks um fjölbreytileika í Safnahúsinu á alþjóðlegum degi Sameinuðu þjóðanna um menningarlegan fjölbreytileika. Þar veitti hún ...
-
Moody´s birtir álit á lánshæfi Íslands – A3 lánshæfiseinkunn er óbreytt með jákvæðum horfum
Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody´s Investors Service birti í dag uppfært álit í tengslum við lánshæfi ríkissjóðs. Álitið felur ekki í sér endurskoðun á lánshæfiseinkunn ríkissjóðs, sem er áfram A3 með ...
-
Ísland hlýtur viðurkenningu fyrir einarða baráttu fyrir jafnrétti
Ísland hlaut í dag viðurkenningu fyrir einarða baráttu fyrir jafnrétti á norrænu viðskiptaráðstefnunni Womenomics í Kaupmannahöfn en það er í fyrsta sinn sem land eða þjóð hlýtur slíka viðurkenningu. ...
-
Áhersla á góða samvinnu Íslands og Grænlands
Í ræðu sinni á ráðstefnunni „Future Greenland – economic independence and political autonomy“ sem haldin var 14.-15. maí í Nuuk, ræddi Þórdís Kolbrún Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýs...
-
Aðsókn í kennaranám eykst um 30%
Umsóknum um framhaldsnám til kennsluréttinda í leik- og grunnskólakennaranámi við Háskóla Íslands fjölgar um 30% miðað við meðaltal síðustu fimm ára samkvæmt upplýsingum frá Menntavísindasviði Háskóla...
-
Staða aðgerða stjórnvalda gegn mansali og félagslegu undirboði
Forsætisráðherra, dómsmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra kynntu sameiginlega stöðu aðgerða stjórnvalda gegn mansali og félagslegu undirboði á ríkisstjórnarfundi í morgun. Í yfirlýsingu...
-
EES-ráðið fagnar 25 ára afmæli EES-samningsins
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra undirstrikaði sameiginlegan skilning á upptöku þriðja orkupakkans á fundi EES-ráðsins í Brussel í dag og skoraði á ESB að fella niður tolla á íslenskar sjávar...
-
Forsætisráðherra heimsótti Múlalund
Forsætisráðherra heimsótti Múlalund í tilefni af 60 ára afmæli Múlalundar. Gengið var um vinnustaðinn og fékk forsætisráðherra kynningu á starfseminni fyrr og nú. Múlalundur hefur ávallt lagt áh...
-
Fjölmiðlafrumvarp lagt fram á Alþingi
Frumvarp til laga um breytingu á fjölmiðlalögum nr. 38/2011 hefur nú verið lagt fram á Alþingi og mun Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mæla fyrir því á yfirstandandi þingi. Fr...
-
72. þing Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar-innar
Í dag hófst í Genf 72. þing Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Áhugasamir geta fylgst með beinni útsendingu frá þinginu á vefnum. Þingið sækja fyrir Íslands hönd Harald Aspelund, sendiherra í Genf ...
-
Innkaupastefna matvæla fyrir ríkisaðila
Á fundi ríkisstjórnarinnar á föstudag var samþykkt tillaga Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um innkaupastefnu matvæla fyrir ríkisaðila. Íslenska ríkið kaupir matvæli f...
-
S&P staðfestir A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs
Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur staðfest A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands með stöðugum horfum. S&P reiknar með neikvæðum hagvexti á yfirstandandi ári vegna samdrá...
-
Samstarf félags- og barnamálaráðherra og umboðsmanns barna á afmælisári Barnasáttmálans
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og Salvör Nordal, umboðsmaður barna, skrifuðu í dag undir yfirlýsingu um aukið samstarf á árinu er varðar málefni barna. Með samkomulaginu ...
-
Stærsti sigurinn að vera með
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, færði í dag Íþróttasambandi fatlaðra tvær milljónir að gjöf í tilefni af 40 ára afmæli sambandsins. Sömuleiðis blómvönd fyrir hönd ríkisstjórnari...
-
Greining tækifæra og ávinnings af friðlýsingu svæða á Suðurlandi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Eva Björk Harðardóttir, formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, skrifuðu í dag undir samning á Selfossi um greiningu tækifæra og áhr...
-
Fjölhæfir íslenskunemar heilluðu ráðherra í Kína
Glæsilegur hópur íslenskunema tók á móti Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra sem heimsótti Háskóla erlendra fræða í Peking í Kína í vikunni. Við skólann er einnig rannsóknarsetur ísle...
-
Drög að frumvarpi um leigubifreiðar í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til nýrra laga um leigubifreiðar hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Markmið með frumvarpinu er að auka frelsi á leigubifreiðamarkaðnum og tryggja örugga og góða...
-
Nýtt fræðsluefni um aðgerðir gegn peningaþvætti
Stýrihópur dómsmálaráðherra um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hefur unnið að gerð fræðsluefnis um málaflokkinn. Í nóvember var birt fræðsluefni um þjálfun starfsmanna og ranns...
-
Vel sótt ráðstefna Loftslagsráðs um aðlögun að loftslagsbreytingum
Bekkurinn var þétt setinn á ráðstefnu Loftslagsráðs í gær um aðlögun að loftslagsbreytingum, en yfirskrift ráðstefnunnar var „Erum við viðbúin?“ Ráðstefnunni var streymt beint og eru erindin nú aðgeng...
-
Skýrsla um #metoo og Stjórnarráð Íslands sem vinnustað
Skýrsla um #metoo og Stjórnarráð Íslands sem vinnustað var kynnt í ríkisstjórn í morgun en skýrslan var unnin af stýrihópi um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi. Í skýrslunni...
-
Utanríkisráðherra á ráðherrafundi Evrópuráðsins
Framtíð Evrópuráðsins og staða mannréttindamála í Evrópu voru helstu umræðuefnin á ráðherrafundi ráðsins sem lauk í Helsinki í dag. Ráðið fagnar sjötíu ára afmæli um þessar mundir og sótti Guðlau...
-
Styrkir sem skila sér margfalt til baka
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, úthlutaði í dag styrkjum til atvinnumála kvenna. Alls fengu 29 verkefni styrki og nam upphæð þeirra 40 milljónum króna. Hæsta styrk, eða fjórar mi...
-
Félags- og barnamálaráðherra fundaði með félagsmálastjórum af öllu landinu
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, átti fund með félagsmálastjórum allra sveitarfélaga landsins í Skagafirði í dag. Þar var farið ítarlega yfir vinnu er varðar málefni barna sem fe...
-
Móttaka flóttafólks
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, undirritaði í dag tvo samninga við annars vegar Húnaþing vestra og hins vegar Blönduós vegna móttöku flóttafólks frá Sýrlandi. Hópur sýrlens...
-
Þrjátíu ný dagdvalarrými fyrir fólk með heilabilun
Opnuð hefur verið í Hrafnistu í Laugarási ný dagdvöl ætluð fólki með heilabilun, með aðstöðu fyrir 30 einstaklinga. Aðstöðunni var komið á fót með breytingum á húsnæði sem ekki var lengur hægt að nýta...
-
Ráðherra hitti fulltrúa notenda geðheilbrigðisþjónustu á samráðsfundi
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hitti á fundi í heilbrigðisráðuneytinu í vikunni fulltrúa notenda geðheilbrigðisþjónustu. Þetta er í annað sinn sem slíkur samráðsfundur er haldinn en áformað...
-
Jóni Sigurðssyni falin yfirumsjón með aðgerðum gegn félagslegum undirboðum og brotastarfsemi á vinnumarkaði
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur falið Jóni Sigurðssyni, fyrrverandi ráðherra sem leiddi vinnu samstarfshóps um félagsleg undirboð og brotastarfsemi á innlendum vinnumarkaði...
-
Loftslagsaðgerðir á Norðurlöndum gætu verið enn áhrifaríkari
Í nýju riti Norrænu ráðherranefndarinnar Climate Policies in the Nordics kemur fram fjöldi ábendinga um hvernig Norðurlöndin geti með hagkvæmustum hætti stuðlað að sem mestum samdrætti í losun gróðurh...
-
Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 2/2019
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: 1. Gisting og fæð...
-
Samkomulag undirritað um Kjaratölfræðinefnd
Áreiðanlegar upplýsingar um laun og efnahag sem nýtast við undirbúning kjarasamninga Samkomulag um hlutverk og umgjörð Kjaratölfræðinefndar var undirritað á 15. samráðsfundi stjórnvalda og aði...
-
Niðurstöður úttektar á þjónustu við fatlað fólk í Hveragerðisbæ
Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar (GEF) hefur unnið úttekt á þjónustu við fatlað fólk í Hveragerðisbæ og liggja niðurstöður nú fyrir. Í úttektinni var m.a. kannað hvernig þjónus...
-
Opinn fundur um vinnu nefndar um stofnun miðhálendisþjóðgarðs
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og þverpólitísk nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu boða til opins fundar vegna vinnu nefndarinnar. Á fundinum verður sagt frá stöðu vinnunnar og þeim verkefnum ...
-
Menntamálaráðherrar Íslands og Japans funda í Tókýó
Ísland og Japan standa sameiginlega að alþjóðlegum ráðherrafundi um vísindi norðurslóða á næsta ári og af því tilefni fundaði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra með Masahiko Shibayam...
-
Frumvarp um húsnæðismál - fyrstu tillögur í tengslum við lífskjarasamninga
Frumvarp um breytingar á lögum um almennar íbúðir hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Umsagnarfrestur er til 21. maí. Frumvarpið er liður í aðgerðum ríkisstjórnarinnar til að...
-
Hildur Knútsdóttir skipuð formaður stjórnar loftslagssjóðs
Hildur Knútsdóttir hefur verið skipuð formaður stjórnar loftslagssjóðs. Hildur er rithöfundur, hefur látið baráttuna í loftslagsmálum sig miklu varða og er yfirlýstur aðgerðasinni í loftslagsmálum. R...
-
Auglýst eftir veitendum geðheilbrigðisþjónustu í fangelsum
Sjúkratryggingar Íslands hafa auglýst eftir áhugasömum aðila til að útfæra og veita geðheilbrigðisþjónustu við fanga í öllum fangelsum landsins. Auknir fjármunir til að efla geðheilbrigðisþjónust...
-
Framkvæmd sóknaráætlana almennt tekist vel
Framkvæmd sóknaráætlana landshluta hefur almennt tekist vel frá árinu 2015 að því er fram kemur í úttekt sem ráðgjafarfyrirtækið Evris gerði fyrir samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið. Í úttektinn...
-
Kortlagning hugsanlegrar sameiningar Íbúðalánasjóðs og Mannvirkjastofnunar hafin
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur skipað starfshóp sem ætlað er að kanna kosti þess og galla að Íbúðalánasjóður og Mannvirkjastofnun verði sameinuð í Húsnæðis- og mannvirkja...
-
Fjallað um viðbrögð við eldgosi og hópslysum á fundi þjóðaröryggisráðs
Fjallað var um viðbúnað vegna mögulegs eldgoss í Öræfajökli og viðbúnað í dreifbýli vegna almannavarnavár og hópslysa á sjöunda fundi þjóðaröryggisráðs sem haldinn var í gær. Gestir fundarins voru Rö...
-
Nýmæli í þjónustu Sjúkrahússins á Akureyri
Bjarni Jónasson, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, fjallaði um ýmis nýmæli í þjónustu sjúkrahússins í ávarpi á ársfundi þess í liðinni viku. Hann sagði frá bættu vinnulagi sem hefur gert kleift að f...
-
Miklum árangri heimagistingarvaktar fylgt eftir
Að frumkvæði ferðamálaráðherra var eftirlit sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu með heimagistingu stóraukið í fyrra með átaksverkefninu Heimagistingarvakt. Árangurinn var ótvíræður: Tíðni nýskráninga ...
-
Frumvarp um þungunarrof samþykkt á Alþingi
Frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um þungunarrof var samþykkt sem lög frá Alþingi í gær. Markmið laganna er að tryggja að sjálfsforræði kvenna sem óska eftir þungunarrofi sé v...
-
Norræn ráðstefna: JÖFNUÐUR - HEILSA - VELLÍÐAN
JÖFNUÐUR – HEILSA – VELLÍÐAN áskoranir á Norðurlöndum - 29. maí 2019. Ráðstefna um jöfnuð, heilsu og vellíðan verður haldin í Reykjavík 29. maí 2019 í samvinnu við Norrænu ráðherranefndina. Markm...
-
Menningarsamstarf Íslands og Kína
Menningarmálaráðherrar Íslands og Kína skrifuðu í gær undir samkomulag um menningarsamstarf landanna. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmála-ráðherra og Luo Shugang menningar- og ferðamálaráðher...
-
Samningur um þorskveiðar íslenskra fiskiskip í rússneska hluta Barentshafsins 2019
Dagana 7.-8. maí sl. var haldinn fundur í Moskvu í fiskveiðinefnd Íslands og Rússlands um fiskveiðisamning fyrir árið 2019, svokallaðan „Smugusamning“ sem í þessu tilviki snýst um þorskveiðar Íslands ...
-
Merkur áfangi í samskiptum Íslands og Kína: gagnkvæm viðurkenning háskólanáms
Menntamálaráðherrar Íslands og Kína skrifuðu í fyrsta sinn undir samning um gagnkvæma viðurkenningu háskólanáms milli landanna. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Chen Baosheng me...
-
Þingfundur ungmenna 17. júní
Í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins verður haldinn þingfundur ungmenna á aldrinum 13‒16 ára, 17. júní nk. Opnað hefur verið fyrir umsóknir til þátttöku í þingfundinum hér á vef Stjórnarráðsins, ww...
-
Mikilvægi nýsköpunar og vísindasamstarfs á norðurslóðum rætt í Shanghai
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði alþjóðlega ráðstefnu Hringborðs norðursins í Shanghai í dag og fjallaði í ræðu sinni um mikilvægi vísindasamstarfs og nýsköpunar fyrir ste...
-
Utanríkisviðskiptaráðherra Bretlands fundaði með Guðlaugi Þór
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Liam Fox, utanríkisviðskiptaráðherra Bretlands, hittust í dag á fundi á Nesjavöllum en Fox er staddur í heimsókn hér á landi. Ráðherrarnir ræddu tvíhl...
-
Stjórnarskrárákvæði um auðlindir og umhverfisvernd í samráðsgátt
Á fundi formanna stjórnmálaflokkanna sem sæti eiga á Alþingi fyrr í dag var ákveðið að afgreiða tvö frumvörp um breytingar á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands til samráðs við almenning á samráðsgátt s...
-
Frumvarp til nýrra lyfjalaga til umsagnar í samráðsgátt
Drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til nýrra lyfjalaga eru komin til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda í kjölfar endurskoðunar. Umsagnarferli lýkur 3. júní næstkomandi. Gildandi lyfjalög eru ...
-
Ráðherra færði Hugarafli gjöf í tilefni opnunar nýs húsnæðis
Nýtt húsnæði félagasamtakanna Hugarafls var opnað í dag að Lágmúla 9. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, var viðstaddur opnunina en fyrir atbeina félagsmálaráðuneytisins var á haus...
-
Sameiginleg yfirlýsing EFTA-ríkjanna í EES um sérstöðu Íslands
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun sameiginlega yfirlýsingu Íslands, Noregs og Liechtenstein á fundi í sameiginlegu EES-nefndinni þann 8. maí þar ...
-
Umhverfisstofnun skilar skýrslu um áætlaðan samdrátt í losun
Umhverfisstofnun hefur skilað skýrslu til Evrópusambandsins með spá fyrir losun gróðurhúsalofttegunda fyrir Ísland til 2035. Spáin byggir m.a. á orku- og eldsneytisspá og á upplýsingum sem stofnunin h...
-
Miklar breytingar með nýrri reglugerð um dvöl á sjúkrahóteli
Heilbrigðisráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um dvöl á sjúkrahóteli. Nýja sjúkrahótelið við Hringbraut er tekið til starfa og voru fyrstu gestirnir innritaðir í byrjun vikunnar. Reglugerðin fe...
-
Skýrsla um nýtt greiðslukerfi vegna skertrar starfsgetu – dregið úr skerðingum og hlutastörfum fjölgað
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnti á ríkisstjórnarfundi í dag skýrslu samráðshóps um breytt framfærslukerfi almannatrygginga. Samráðshópurinn hafði það hlutverk að móta framf...
-
Staða jafnlaunavottunar
Á ríkisstjórnarfundi í morgun var fjallað um stöðu jafnlaunavottunar og niðurstöður nýrrar könnunar sem skrifstofa jafnréttismála í forsætisráðuneytinu lét gera meðal þeirra 76 fyrirtækja sem höf...
-
Grunn- og framhaldsnámskeið um NPA
Félagsmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um þátttöku væntanlegra notenda, aðstoðarmanna og umsýsluaðila á grunn- og framhaldsnámskeið um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA). Ráðuneytið skipuleg...
-
Mikilvægt að hlusta á raddir barna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, fékk í dag afhenta skýrslu sérfræðihóps fatlaðra barna en þar er að finna ábendingar um það sem betur má fara þegar kemur að málefnum fatlaðra bar...
-
Íslenski skálinn umbreytir Homo Sapiens í Chromo Sapiens á 58. Feneyjatvíæringnum í myndlist
Íslenski myndlistamaðurinn Hrafnhildur Arnardóttir / Shoplifter er fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringunum í ár. Sýningin er í vöruhúsu á Giudecca-eyju í Feneyjum og einkennisefniviður listamannsins er...
-
Endurgreiðslur vegna leiðréttinga á búsetuhlutfalli hefjast
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, sendi í dag bréf til Tryggingastofnunar þess efnis að stofnunin geti hafið endurútreikning örorkubóta vegna ákvörðunar búsetuhlutfalls einstakling...
-
Umferðarslys kortlögð til að fækka slysum og forgangsraða framkvæmdum
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið stóð fyrir morgunverðarfundi um umferðaröryggi í Norræna húsinu í dag. Þar opnaði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, nýtt og endurb...
-
Fjármála- og efnahagsráðherra á ársfundi Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók þátt í ársfundi Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD) sem haldinn var í Sarajevo í Bosníu og Hersegóvínu 7.-9. maí. Bjarni hefur verið var...
-
Baudenbacher kynnir utanríkismálanefnd álitsgerð vegna þriðja orkupakkans
Þótt mögulegt sé að hafna upptöku nýrrar löggjafar ESB í EES-samninginn á lokastigum málsmeðferðar er þriðji orkupakkinn ekki mál af því tagi að réttlætanlegt sé að grípa til slíkra neyðarráðstafana. ...
-
Ný lög um ófrjósemisaðgerðir
Frumvarp heilbrigðisráðherra til laga um ófrjósemisaðgerðir hefur verið samþykkt á Alþingi. Með lögun er skýrt kveðið á um rétt fólks til ófrjósemisaðgerðir, að þær skuli vera gjaldfrjálsar og framkvæ...
-
Virkni lykilþáttur í að ná og viðhalda bata
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, tók í dag við skýrslu faghóps um samfélagslega virkni fyrir einstaklinga með geðrænan vanda. Hópurinn var skipaður í september 2018 og hafði það ...
-
Heilbrigðisráðherra skrifar: Stöndum vörð um heilbrigðisþjónustuna
„Það er stefna mín og lögbundin skylda að stofna ekki til samninga um veitingu heilbrigðisþjónustu sem vega að stoðum hins opinbera þjónustukerfis" skrifar Svandís Svavarsdóttir meðal annars í blaðagr...
-
Hús íslenskunnar rís
Gengið verður að tilboði lægstbjóðanda í byggingu Húss íslenskunnar sem rísa mun við Arngrímsgötu í Reykjavík. Í kjölfar útboðs vegna framkvæmdanna var gerð heildarkostnaðaráætlun fyrir verkefnið en h...
-
Erum við viðbúin? - Ráðstefna Loftslagsráðs um aðlögun að loftslagsbreytingum
Loftslagsráð boðar til ráðstefnu um aðlögun Íslands að loftslagsbreytingum á Grand Hóteli, fimmtudaginn 16. maí 2019 kl. 9:30 – 12:00. Markmið ráðstefnunnar er að kalla fram viðbrögð við fyrirsjáanle...
-
Löggæsluáætlun 2019 til 2023
Dómsmálaráðherra birti í dag löggæsluáætlun sem tekur til áranna 2019-2023. Í áætluninni er sett fram almenn stefnumörkun í löggæslumálum þar sem umfang og eðli lögreglustarfsins er skilgreint auk þ...