Fréttir frá 1996-2018
-
Athugasemdir fjármála- og efnahagsráðuneytis við skýrsludrög Ríkisendurskoðunar vegna fjárhags- og mannauðskerfis ríkisins
Eins og fram kemur í athugasemdum fjármála- og efnahagsráðuneytisins um skýrsludrög Ríkisendurskoðunar vegna fjárhags- og mannauðskerfis ríkisins, sem sendar voru Ríkisendurskoðun, birtir ráðuney...
-
Drög að lagafrumvarpi um almenningssamgöngur á landi til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að frumvarpi til laga um almenningssamgöngur á landi. Unnt er að senda athugasemdir til ráðuneytisins til og með 15. nóvember á netfangið postur@irr....
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 30. október 2012
Mætt: Lára Björnsdóttir, formaður velferðarvaktarinnar, Stella K. Víðisdóttir tiln. af Reykjavíkurborg, Garðar Hilmarsson, tiln. af BSRB, Kristján Sturluson, tiln. af Rauða krossinum á Íslandi, Hrefna...
-
Úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefur skipað nefnd sem gera á úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði og setja fram tillögur um hvernig styrkja megi stöðu einstaklinga og heimila gagnvart a...
-
Samræmd flokkun og merking hættulegra efna
Ný reglugerð um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna hefur tekið gildi en með henni er komið á flokkunarkerfi efna og efnablandna sem tekið verður upp í áföngum. Um er að ræða innleiðingu ...
-
Reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum
Reglugerðin tekur til réttinda og skyldna aðila skólasamfélagsins í allri starfsemi á vegum skóla, skólabrags, samskipta í skóla, skólareglna og málsmeðferðar vegna brota á þeim.Til grunnskóla, skólas...
-
Forsætisráðherra til norrænna funda í Helsinki
Forsætisráðherra sækir í dag fund Norðurlandanna og Eystrasaltsríkja, sem haldinn er í Helsinki síðdegis. Á dagskrá fundarins eru m.a. efnahagsmálin í Evrópu, alþjóðamál og samstarf ríkjanna átta á ým...
-
Reglugerð um gerð og búnað ökutækja nr. 822/2004 breytt
Reglugerð um gerð og búnað ökutækja nr. 822/2004 tekur örum breytingum enda tekur reglugerðin til allra vélknúinna ökutækja og krafna sem gerðar eru til öryggis þeirra og búnaðar.Hér með er kynnt að f...
-
Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga á árinu 2013
Innanríkisráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 24. október um áætlaðar úthlutanir framlaga á árinu 2013:Almenn jöfnunaframlög til reksturs gru...
-
Nýr ráðgjafi á sviði efnahags- og atvinnumála
Ágúst Ólafur Ágústsson, lögfræðingur og hagfræðingur, hefur verið ráðinn til forsætisráðuneytisins sem efnahags- og atvinnuráðgjafi forsætisráðherra og hefur hann störf hinn 1. nóvember næstkomandi. Á...
-
Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga á árinu 2013
Innanríkisráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 24. október um áætlaðar úthlutanir framlaga á árinu 2013: Almenn jöfnunaframlög til reksturs...
-
Dagur upplýsingatækninnar 2. nóvember 2012 á Hótel Hilton Nordica
Efni frá ráðstefnunni á vefnum sky.is Á hverri vinnustofu verða 3 stutt inngangserindi og að þeim loknum verða 40-45 mínútna umræður þar sem áhersla verður lögð á að fá fram sem flest viðhorf úr sal....
-
Styrkir til þróunar á rafrænu náms og kennsluefni
Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki til þróunar á rafrænu náms- og kennsluefni á leik-, grunn- eða framhaldsskólastigi. Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir ef...
-
Skipulags,- arkitekta- og verkfræðistofan ehf. hlaut fyrstu verðlaun
Skipulags,- arkitekta- og verkfræðistofan ehf. hlaut fyrstu verðlaun í verðlaunasamkeppni um hönnun viðbyggingar við Menntaskólann við Sund í Reykjavík. Úrslit hafa verið kunngjörð ...
-
Embætti safnstjóra Náttúruminjasafns Íslands
Embætti safnstjóra Náttúruminjasafns Íslands er laust til umsóknar.Náttúruminjasafn Íslands er höfuðsafn á sviði náttúrufræða. Hlutverk safnsins er að varpa ljósi á náttúru Íslands, náttúrusögu landsi...
-
Upplýsingar um innkallaðar vörur á einum stað
Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) hefur opnað vefsvæði þar sem nálgast má með einföldum hætti nýjustu upplýsingar um vörur, aðrar en matvæli, sem hafa verið innkallaðar af markaði í Evrópu, Bandar...
-
Ráðstefna um lýðræði á 21. öld haldin 10. nóvember
Ráðstefna um eflingu lýðræðis á Íslandi undiryfirskriftinni Lýðræði á 21. öld verður haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 10. nóvember klukkan 10 til 15. Að ráðstefnunni standa innanríkisráðuneyt...
-
Álit umboðsmanns Alþingis vegna kvörtunar Geysir Green Energy ehf.
Forsætisráðuneytið hefur farið yfir álit umboðsmanns Alþingis dagsett 22. október sl. Álitið varðar afskipti íslenskra stjórnvalda í tengslum við sölu Geysir Green Energy ehf. á hlutum þess í HS Orku ...
-
Breið samstaða um aðgerðir gegn kynbundnum launamun
Stjórnvöld og samtök aðila vinnumarkaðarins undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um samstarf til að eyða kynbundnum launamun sem enn er viðvarandi vandi á innlendum vinnumarkaði. Við sama tækifæri kynnt...
-
Kynjajafnrétti á Íslandi í alþjóðlegu ljósi
Ísland er í efsta sæti árlegrar úttektar Alþjóðaefnahagsráðsins á jafnrétti kynjanna, sem birt var í dag og tekur til 135 ríkja í heiminum. Hér á landi er 24. október tileinkaður baráttunni fyrir jafn...
-
Styrkir úr Jafnréttissjóði eftir þriggja ára hlé
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, afhenti í dag 5 styrki úr Jafnréttissjóði, samtals 9 milljónir króna. Þetta eru fyrstu styrkveitingarnar úr Jafnréttissjóði í þrjú ár og hefur starfsemi sjóð...
-
Viðurkenningar fyrir vinnuverndarstarf
Fjögur fyrirtæki fengu viðurkenningu fyrir vinnuverndarstarf á fjölmennri vinnuverndarráðstefnu sem haldin var í gær í tilefni evrópskrar vinnuverndarviku sem nú stendur yfir. Guðbjartur Hannesson vel...
-
Kynbundinn launamunur verði úr sögunni
Katrín Júlíusdóttir, fjármála- og efnahagsráðherra og Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra, ásamt samtökum aðila vinnumarkaðarins, hafa undirritað viljayfirlýsingu um aðgerðir til að eyða kynbundnu...
-
Rætt um nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu
Ráðstefna og málstofa um nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu verður haldin á Grand hótel 30. október nk. Á ráðstefnunni verða veitt nýsköpunarverðlaun og viðurkenningar en 62 verkefni frá 31...
-
Niðurstaða talningar við þjóðaratkvæðagreiðsluna 20.október 2012
Landskjörstjórn hefur gefið út tilkynningu um niðurstöðu talningar þjóðaratkvæðagreiðslunnar 20. október 2012. Hún mun koma saman til fundar mánudaginn 29. október til að lýsa úrslitum hennar. H...
-
Niðurstaða talningar við þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október 2012
Landskjörstjórn hefur gefið út tilkynningu um niðurstöðu talningar þjóðaratkvæðagreiðslunnar 20. október 2012. Hún mun koma saman til fundar mánudaginn 29. október til að lýsa úrslitum hennar. H...
-
Outcome of thecounting of votes cast in the referendum on 20 October 2012.
The National Electoral Commission has released details of the outcome of the counting of votes in the referendum held on 20 October 2012. The commission will meet on Monday, 29 October, to declare the...
-
Tveimur frumvörpum sem varða tekjustofna sveitarfélaga dreift á Alþingi
Tveimur nýjum lagafrumvörpum Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra sem varða tekjustofna sveitarfélaga hefur verið dreift á Alþingi og er gert ráð fyrir að ráðherra mæli fyrir þeim á morgun. Annað fr...
-
Makrílfundi lokið í London
Þriggja daga fundi strandríkja um sjórnun makrílveiða lauk í dag í London án þess að samkomulag næðist um skiptingu heildarafla. Í því augnamiði að þoka samningaviðræðum áfram lagði Ísland til að öll...
-
Styrkir til háskólanáms og rannsóknarstarfa í Þýskalandi
Stjórnvöld í Þýskalandi bjóða fram styrki handa Íslendingum til að stunda háskólanám og rannsóknastörf í Þýskalandi skólaárið 2013-2014. Stjórnvöld í Þýskalandi bjóða fram styrki handa Íslendingum til...
-
Utanríkisráðherra tekur á móti Títov, varautanríkisráðherra Rússlands
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Vladimír Títov, varautanríkisráðherra Rússlands, sem er hér á landi í vinnuheimsókn. Ráðherrarnir ræddu samstarf Íslendinga og Rússa í Norður...
-
Samningar hafnir um tvo-þriðju samningskafla
Í morgun voru opnaðir þrír kaflar til viðbótar í aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið á sérstakri ríkjaráðstefnu sem fram fór í Brussel. Kaflarnir sem opnaðir voru í morgun eru kafli 9 um f...
-
Upptökur frá ráðstefnu um klám út frá lagalegu og samfélagslegu sjónarmiði komnar á vefinn
Upptökur frá ráðstefnunni um klám út frá lagalegu og samfélagslegu sjónarmiði sem haldin var í Reykjavík 16. október eru komnar á vef ráðuneytisins. Sérfræðingar ræddu málið út frá hlutverki löggjafan...
-
Samræmd könnunarpróf í 10. bekk 2012
Fyrstu niðurstöður með landshlutameðaltölum úr samræmdum könnunarprófum í 10. bekk liggja fyrir.Námsmatsstofnun hefur sent skólastjórum í grunnskólum landsins niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum í...
-
Fimm milljóna króna styrkur til Fimleikasambands Íslands
Ríkisstjórn Íslands ákveðið að veita Fimleikasambandi Íslands fimm milljóna króna styrk af ráðstöfunarfé sínu til áframhaldandi uppbyggingarstarfs. Í viðurkenningarskyni fyrir glæsilegan árangur kv...
-
Forsendur byggðakvóta - 6.707 þorskígildistonna byggðakvóta úthlutað til 49 byggðarlaga
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, hefur úthlutað 6.707 þorskígildistonna byggðakvóta fiskveiðiársins 2012/2013, samkvæmt 10. gr. laga nr. 116/2006, með síðari breytingum og...
-
Styrkir úr Jafnréttissjóði og ný aðgerðaáætlun um launajafnrétti kynja
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra afhendir styrki úr Jafnréttissjóði á Kvennafrídaginn, miðvikudaginn, 24. október. Styrkirnir verða afhentir við athöfn í Rímu á jarðhæð Hörpu kl. 15. Að styrkve...
-
Málþing og úthlutun styrkja úr Jafnréttissjóði fyrir árið 2012
Forsætisráðherra afhendir styrki úr Jafnréttissjóði á Kvennafrídeginum, miðvikudaginn 24. október. Styrkirnir verða afhentir við athöfn í Rímu á jarðhæð Hörpu kl. 15. Dagskráin hefst með málþingi um n...
-
Aðferðir mannauðsstjórnunar hafa fest sig í sessi
Aðferðir mannauðsstjórnunar hafa fest sig í sessi hjá forstöðumönnum ríkisstofnana. Þetta má lesa úr niðurstöðum könnunar meðal forstöðumanna stofnana sem nú hafa verið kynntar. Könnunin var sam...
-
Fimm milljóna króna styrkur til Fimleikasambands Íslands
Í viðurkenningarskyni fyrir glæsilegan árangur kvenna- og stúlknalandsliða Íslands á Evrópumótinu í hópfimleikum, þar sem bæði liðin unnu til gullverðlauna, hefur ríkisstjórn Íslands ákveðið að veit...
-
Sameining Álftaness og Garðabæjar tekur gildi 1. janúar 2013
Sameining sveitarfélaganna Álftaness og Garðabæjar var samþykkt í kosningum í sveitarfélögunum síðastliðinn laugardag. Í Garðabæ voru 53,11% þeirra sem tóku afstöðu samþykk sameiningunni en 46,89% vor...
-
Auglýsing um próf til viðurkenndra bókara
Með vísan til laga nr. 145/1994 um bókhald, er fyrirhugað að halda próf til viðurkenningar bókara 2012 sem hér segir: Skattskil og upplýsingatækni 15. október - prófið hefst kl. 15 og stendur...
-
Samkomulag um samstarf Náttúrufræðistofnunar Íslands og Náttúruminjasafn Íslands
Mikilvægt skref tekið í því að efla samvinnu þessara náttúruvísindastofnana.Mánudaginn 22. október var undirritað samkomulag um samstarf Náttúrufræðistofnunar Íslands og Náttúruminjasafn Íslands. Það ...
-
ESB reiðubúið til viðræðna um staðfesturétt, þjónustufrelsi og frjálsa fjármagnsflutninga
Íslenskum stjórnvöldum hefur borist staðfesting frá formennskuríki Evrópusambandsins, Kýpur, þess efnis að sambandið sé reiðubúið til að hefja viðræður um samningskafla 3 um staðfesturétt og þjónustuf...
-
Íslenskt fimleikafólk á sigurbraut - hamingjuóskir
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur sent kvenna- og stúlknalandsliðum Íslands innilegar hamingjuóskir en bæði liðin unnu til gullverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Árósum. Þessi fráb...
-
Álitaefni um persónuvernd rædd á málþingi
Margs konar álitaefni um meðferð persónuupplýsinga voru til umfjöllunar á ráðstefnu um persónuvernd sem innanríkisráðuneytið og Persónuvernd stóðu að síðastliðinn föstudag í samvinnu við Mannréttindas...
-
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á kjördag
Upplýsingar frá sýslumönnum á vefnum syslumenn.is Á vef sýslumanna, syslumenn.is, má sjá upplýsingar frá embættum sýslumanna um það hvert kjósendur geti snúið sér til að greiða atkvæði utan kjör...
-
Þjónusta á kjördag
Hér að neðan er tilgreint hvar kjósendur geta leitað almennra upplýsinga um kjörskrár, kjörstaði eða atriði um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslunnar í dag, 20. október 2012, meðan kjörstaðir eru opnir.I...
-
Þjónusta á kjördag
Hér að neðan er tilgreint hvar kjósendur geta leitað almennra upplýsinga um kjörskrár, kjörstaði eða atriði um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslunnar í dag, 20. október 2012, meðan kjörstaðir eru opnir. ...
-
Kjörseðillinn við þjóðaratkvæðagreiðsluna
Kjörseðillinn við þjóðaratkvæðagreiðsluna er á margan hátt frábrugðinn venjulegum kjörseðli sem kjósendur þekkja að því leyti að á honum eru sex mismunandi spurningar. Þannig var hann settur fram í þi...
-
Hvar ertu á kjörskrá?
Kjósendur geta kannað hvar þeir eru á kjörskrá í þjóðaratkvæðagreiðslunni 20. október 2012, með því að smella hér. Þegar slegin er inn kennitala kemur upp nafn, lögheimili og sveitarfélag. Reykvíkinga...
-
Fimm stöður héraðsdómara auglýstar lausar til umsóknar
Innanríkisráðuneytið auglýsir lausar stöður fimm héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur og af þeim eru þrjár lausar til setningar, tvær til hálfs árs og ein til eins árs. Umsóknarfrestur um allar stöð...
-
Upplýsingar um kjörstaði við þjóðaratkvæðagreiðsluna
Sveitarfélög auglýsa kjörstaði við þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október 2012 og flest þeirra birta einnig kjörfundarupplýsingar á vefjum sínum. Innanríkisráðuneytið hefur hvatt sveitarfélög til að ...
-
Sýnishorn af kjörseðli við þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október 2012
Hér að neðan má sjá sýnishorn af kjörseðli sem notaður er við þjóðaratkvæðagreiðsluna á morgun, 20. október.Sýnishorn af kjörseðli við þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október 2012: ...
-
Velferðarráðherra ávarpaði aðalfund Læknafélags Íslands
Samningamál sérfræðilækna og ríkisins, tækjakostur á Landspítala, undirbúningur að byggingu nýs sjúkrahúss, stefnumótun og meðferð fjármuna í velferðarkerfinu og gerð nýrrar heilbrigðisáætlunar voru m...
-
Umsóknir um styrki á safnliðum ráðuneyta samkvæmt frumvarpi til fjárlaga 2013
Umsóknarfrestur um styrki á safnliðum ráðuneyta er til miðnættis 20. nóvember 2012. Sótt er um á rafrænu formi á umsóknavef Stjórnarráðsins Umsóknarfrestur er til miðnættis 20. nóvember 2012 Á ...
-
Styrkir til félagasamtaka vegna velferðarverkefna lausir til umsóknar
Velferðarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki frá félagasamtökum sem starfa á verkefnasviði ráðuneytisins og njóta ekki framlaga á fjárlögum. Umsóknarfrestur er til miðnættis 20. nóvember næst...
-
Umsóknir um styrki á safnliðum ráðuneyta samkvæmt frumvarpi til fjárlaga 2013
Á árinu 2012 voru gerðar breytingar á úthlutun styrkja til félaga, samtaka og einstaklinga á þann veg að Alþingi hætti úthlutunum á styrkjum til ýmissa verkefna til félaga, samtaka og einstaklinga ein...
-
Ráðherra hélt tölu á aðalfundi smábátaeigenda
Í ræðunni kom Steingrímur víða við og sagði að smábátaveiðarnar hafi í öllum aðalatriðum gengið vel. Fyrirkomulag þeirra sé í sífelldri þróun en bætt hafi verið í strandveiðikvótann á þeim 3-4 árum se...
-
Fundum um stjórnun veiða á kolmunna og síld lauk án niðurstöðu
Dagana 16. – 19. október voru haldnir fundir strandríkja um stjórnun veiða úr kolmunnastofninum og norsk-íslenska síldarstofninum fyrir árið 2013. Lauk báðum fundum án niðurstöðu og boðað verður til f...
-
Ráðherra fundar með Chen Jian, vara viðskiptaráðherra Kína
Sendinefnd kínverskra embættismanna, undir forystu Chen Jian, vara viðskiptaráðherra Kína, átti í morgun fund með Steingrími J. Sigfússyni atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra. Á fundinum var farið yfir...
-
Umsóknir um styrki á safnliðum ráðuneyta samkvæmt frumvarpi til fjárlaga 2013
Umsóknarfrestur er til miðnættis 20. nóvember 2012 Umsóknarfrestur er til 20. nóvember. Á árinu 2012 voru gerðar breytingar á úthlutun styrkja til félaga, samtaka og einstaklinga á þann veg...
-
Breytingar á kosningalögum hafa tekið gildi
Lög um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis og lögum um kosningar til sveitarstjórna (aðstoð við kosningu) nr. 111/2012 hafa nú tekið gildi. Með breytingunum verður kjósanda sem sakir sjónleysi...
-
Vaxtarsprotar í skólastarfi - málþing 9.-10. nóvember
Sprotasjóður leik- grunn og framhaldsskóla heldur í samvinnu við Samtök áhugafólks um skólaþróun málþingið „Vaxtarsprotar í skólastarfi“ í Lækjarskóla í Hafnarfirði 9.–10. nóvember 2012.Sprota...
-
Ísland styður útgáfu Alþjóðabankans á handbók um nýtingu jarðhita
Orkuráðgjafadeild Alþjóðabankans, ESMAP, gaf í gær út handbók um nýtingu og fjármögnun jarðhita. Höfundar handbókarinnar eru Magnús Gehringer og Viktor Loksha, en utanríkisráðuneytið hefur kostað vinn...
-
Rætt um friðhelgi einkalífs og meðferð persónuupplýsinga á ráðstefnu á morgun
Ráðstefnan um meðferð persónuupplýsinga og friðhelgi einkalífs fer fram á morgun, föstudag 19. október, í hátíðarsal Háskóla Íslands. Hefst hún klukkan 13.15 og gert er ráð fyrir ráðstefnulokum laust ...
-
Forsætisráðherra: Breytingar á stjórnarskrá í höndum fólksins
„Tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá fela í sér mikilvægar umbætur í stjórnskipan landsins. Eigum við að leggja þær tillögur til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Svar mitt við þ...
-
Aðsetur yfirkjörstjórna á kjördag
Reykjavíkurkjördæmi suður: Hagaskóli, bæði meðan kosning fer fram og við talningu atkvæða. Símanúmer: 411 4920 og 664 7727. Reykjavíkurkjördæmi norður: Ráðhús Reykjavíkur, bæði meðan kosning fer ...
-
Breytingar á kosningalögum hafa tekið gildi
Lög um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis og lögum um kosningar til sveitarstjórna (aðstoð við kosningu) nr. 111/2012 hafa nú tekið gildi. Með breytingunum verður kjósanda sem sakir sjónleysi...
-
Tvö lagafrumvörp út frá tillögum sérfræðingahóps um fjármálastöðugleika
Fréttatilkynning nr. 13/2012 Sameiginleg fréttatilkynning Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis og fjármála- og efnahagsráðuneytis Setja þarf rammalöggjöf um fjármálastöðugleika til að efla og viðhald...
-
Norrænir Afríkudagar
Alþjóðleg ráðstefna um málefni Afríku undir heitinu Norrænir Afríkudagar, verður haldin 18. og 19. október nk. Ráðstefnan er samstarfsverkefni Norrænu Afríkustofnunarinnar og Háskóla Íslands, með stuð...
-
Hver stendur vörð um réttindi og öryggi sjúklinga?
Heilbrigðisþjónusta á Íslandi er góð og örugg fyrir sjúklinga, hvort sem í hlut á einkarekin þjónusta eða þjónusta á vegum hins opinbera, þótt sitthvað megi bæta. Þetta er mat ráðgjafarhóps sem velfer...
-
Athugasemdir vegna skýrslu um sértekjur ríkisaðila
Út er komin skýrsla á vegum Ríkisendurskoðunar um sértekjur ríkisaðila. Fjármála- og efnahagsráðuneytinu var gefinn kostur á að gera athugasemdir við skýrsluna þegar hún lá fyrir í drögum. Í skýrslunn...
-
Samþætta þarf vernd lífríkis og vöxt í ferðamennsku
Ísland hefur styrkt stefnu sína varðandi líffræðilega fjölbreytni og tekist hefur að draga úr hnignun vistkerfa landsins. Þetta er meðal þess sem kom fram í ræðu Svandísar Svavarsdóttur umhverfis- og ...
-
Endurskoðun þýðingar samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks er hafin
Þann 11. október sl. stóðu Öryrkjabandalag Íslands í samstarfi við Háskóla Íslands, Mannréttindaskrifstofu Íslands, innanríkisráðuneyti og velferðarráðuneyti fyrir málþingi um 4. og 33. gr. samnings S...
-
Tvö lagafrumvörp út frá tillögum sérfræðingahóps um fjármálastöðugleika.
Strax verður hafin vinna við innleiðingu tillagna sérfræðingahóps sem skoðað hefur heildarumgjörð laga og reglna um íslenskt fjármálakerfi. Stefnt er að því að tvö lagafrumvörp sem taka á tillögunum l...
-
Opinn aðgangur að rannsóknarniðurstöðum
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn hefur undirritað Berlínaryfirlýsinguna um opinn aðgang að rannsóknarniðurstöðum sem unnar eru fyrir opinbert fé.Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn hefur un...
-
Skilabréf samráðsnefndar um mótun gengis- og peningastefnu
Samráðsnefnd um mótun gengis- og peningastefnu sem skipuð var 7. mars sl. hefur afhent Steingrími J. Sigfússyni, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, og Katrínu Júlíusdóttur, fjármála- og efnahagsráðhe...
-
Ráðherra ræddi matvælalöggjöf á Matvæladegi MNÍ
Matvælaöryggi og neytendavernd voru fyrirferðarmikil á Matvæladegi Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands sem haldinn var í dag en þar hélt Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvega- og nýsköpunar...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 16. október 2012
Mætt: Lára Björnsdóttir, formaður velferðarvaktarinnar, Stella K. Víðisdóttir tiln. af Reykjavíkurborg, Garðar Hilmarsson, tiln. af BSRB, Kristján Sturluson, tiln. af Rauða krossinum á Íslandi, Hrefna...
-
Úthlutun styrkja til vinnustaðanáms
Veittir voru styrkir vegna 389 nemenda sem eru í vinnustaðanámi seinni hluta árs 2012.Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur lokið úthlutun styrkja til vinnustaðanáms haustið 2012. Veitt voru vilyrð...
-
Opnar vonandi á gagnlega umræðu um klám og klámvæðingu á Íslandi
Klám út frá lagalegu og samfélagslegu sjónarmiði var viðfangsefni ráðstefnu í Reykjavík í dag þar sem sérfræðingar ræddu málið út frá hlutverki löggjafans og stjórnvalda, ábyrgð foreldra, sálfræð...
-
Ráðstefna um samfélagsleg áhrif kláms 16. október
Velferðarráðherra hvetur til hreinskiptinnar umræðu um aðgengi að klámi í íslensku samfélagi, áhrif þess á viðhorf, kynhegðun, hugsanleg bein áhrif á ofbeldi og mansal og annars konar misbeitingu. Han...
-
Málþing um valdeflingu í héraði á ársþingi Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra
Valdefling í héraði var efni málþings á ársþingi Samtaka sveitarfélaga í Norðurlandi vestra sem haldið var á Skagaströnd á föstudag og laugardag. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra var einn frummæle...
-
Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda
Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra tók þátt í lokahófi keppninnar, sem haldin var í 21. sinn.Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda var haldin í 21. sinn á dögunum og lokahófið fór fram ...
-
Framtíðarsýn í jafnréttismálum rædd á norrænum ráðherrafundi
Norrænir jafnréttisráðherrar hafa samþykkt tillögu um að samþætta aðgerðir á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar til að berjast gegn mismunun, hvort sem hún snýr að kynjajafnrétti, réttindamálum fatlað...
-
Opnunarviðmið í landbúnaðarmálum uppfyllt með aðgerðaráætlun
Opnunarviðmið sem sett var fyrir samningakaflanum um landbúnaðarmál í aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins hefur verið uppfyllt af hálfu íslenskra stjórnvalda. Framkvæmdastjórn ESB óskaði á sí...
-
Styrkir úr Æskulýðssjóði
Mennta og menningarmálamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði sem starfar samkvæmt lögum nr. 70/2007 og reglum nr. 60/2008. Mennta og menningarmálamálaráðuneyti auglýsir e...
-
Lokið við gerð alþjóðasamnings um samstarf vegna olíumengunar í hafi á norðurslóðum
Á fundi aðildarríkja Norðurskautsráðsins, sem haldinn var í Reykjavík 9.-11. október, var lokið gerð alþjóðasamnings um samstarf vegna olíumengunar í hafi á norðurslóðum. Fundinn sóttu um 70 sérfræðin...
-
Skýr stefna í málefnum fatlaðs fólks
Með undirritun sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks gáfu stjórnvöld út afdráttarlausa yfirlýsingu um hvert skuli stefna í margvíslegum réttindamálum fatlaðs fólks sem snerta flest eða...
-
Talsmenn Tilveru hittu velferðarráðherra í tilefni vitundarvakningar um ófrjósemi
Fulltrúar Tilveru, samtaka um ófrjósemi, hittu Guðbjart Hannesson velferðarráðherra í vikunni í tengslum við vitundarvakningu sem samtökin hafa efnt til í því skyni að vekja umræðu og athygli á því hv...
-
Drög að frumvarpi til breytinga á hafnalögum til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að frumvarpi til laga um breytingu á hafnalögum nr. 61/2003, með síðari breytingum. Unnt er að senda athugasemdir til ráðuneytisins til og með 28. ok...
-
Sækja ársfund AGS og Alþjóðabankans
Sendinefnd á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins og Seðlabanka Íslands tekur dagana 11-14. október þátt í ársfundi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) og Alþjóðabankans. Fundurinn er haldinn í Tókýó ...
-
-
Ákvæðum kosningalaga um aðstoð við fatlaða kjósendur breytt
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra mælti fyrir lagabreytingunni 27. september síðastliðinn og eftir umræðu var frumvarpinu vísað til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Nefndin fjallaði um...
-
-
Tíu milljónum króna varið til fullgildingar mannréttindasáttmála SÞ um réttindi fatlaðs fólks
Á annað hundrað manns sitja nú málþing í Reykjavík um innleiðingu og eftirlit með mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna fyrir fatlað fólk. Ísland hefur skrifað undir sáttmálann og vinnur ríkisstjórn...
-
Ákvæðum kosningalaga um aðstoð við fatlaða kjósendur breytt
Alþingi samþykkti í dag breytingar á lögum um kosningar til Alþingis og lögum um kosningar til sveitarstjórna og lögfesti því með skýrum hætti það nýmæli að fatlaðir kjósendur, sem lögin taka til, haf...
-
Ríkisstjórnin hefur samþykkt nýja stefnu til að tryggja aðgengi blindra, sjónskertra o. fl. að opinberum vefjum
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra um nýja aðgengisstefnu fyrir opinbera vefi til að tryggja aðgengi m.a. fyrir blinda, sjónskerta og aðra sem þurfa að nota hj...
-
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar í Laugardalshöll frá og með 10. október
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á vegum embættis sýslumannsins í Reykjavík færist úr Skógarhlíð 6 yfir í Laugardalshöll frá og með miðvikudeginum 10. október. Opið verður alla daga frá kl. 10:00–22:00...
-
Jákvæð framvinduskýrsla um Ísland
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins birti í dag skýrslu um framvindu samningaviðræðna Íslands og ESB um aðild að sambandinu. Skýrslan er jákvæð um Ísland og kemur fram að aðild Íslands komi báðum til g...
-
Innritun í framhaldsskóla á vorönn 2013
Innritun í dagskóla fyrir vorönn 2013 fer fram á menntagatt.is dagana 1. nóvember til 23. nóvember 2012. Einstakir skólar kunna að bjóða upp á lengra innritunartímabil og eru upplýsingar um það á ve...
-
Forsætisráðherra ávarpar þing BSRB
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, ávarpaði þing BSRB sem sett var í dag, 10. október 2012. Samtökin fagna sjötíu ára afmæli sínu á þessu ári og er þingið haldið undir kjörorðunum „Framtíð bygg...
-
Ráðherra heimsækir Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri
Steingrímur J. Sigfússon ráðherra atvinnuvega- og nýsköpunar heimsótti LbhÍ á Hvanneyri í gær og fræddist um helstu verkefni, kynnti sér rekstur skólans og fór í skoðunarferð um Hvanneyrarþorp. Ráðher...
-
Ríkisútvarp, sviðslistir, vísindarannsóknir og menningarstefna
Mennta- og menningarmálaráðherra mælir fyrir þremur frumvörpum og einni tillögu til þingsályktunarKatrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mælir í dag, miðvikudag 10. október, fyrir þremur...
-
Fræðsluþing vitundarvakningar um kynferðislegt ofbeldi á börnum
Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ávarpar þátttakendur á fræðsluþingum á Ísafirði og í Reykjavík.Einn liður í vitundarvakningu gegn kynferðislegri misnotkun og kynferðislegri misney...
-
Mikilvægar staðreyndir vegna umræðu um ofvirknilyf
Notkun ofvirknilyfja sem innihalda metýlfenidat er hvergi í heiminum meiri en á Íslandi. Notkunin hefur aukist ár frá ári, sérstaklega hjá fullorðnum. Niðurgreiðslum metýlfenidats verður ekki hætt en ...
-
Lyfjameðferð vegna ADHD og misnotkun fíkla á metylfenidati eru óskyld mál
ADHD samtökin hafa lýst áhyggjum af því að umræða um misnotkun fíkla á metýlfenidati geti skaðað meðferð og jafnvel leitt til þess að fólk hætti nauðsynlegri lyfjameðferð vegna neikvæðrar umræðu um ly...
-
Forseti FIFA á Íslandi
Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hitti Joseph S. Blatter forseta FIFA á fundi í ráðuneytinu.Joseph S. Blatter forseti alþjóða knattspyrnusambandsins FIFA hitti Katrínu Jakobsdóttur...
-
Ráðstefna um friðhelgi einkalífs og meðferð persónuupplýsinga 19. október
Nýjar ógnir við friðhelgi einkalífs og meðferð persónuupplýsinga er umfjöllunarefni ráðstefnu á vegum innanríkisráðuneytisins og Persónuverndar í samvinnu við Mannréttindastofnun Háskóla Íslands og la...
-
Frestun á eindaga almenns og sérstaks veiðigjalds frá 15. október til 1. desember 2012
Með gildistöku laga nr. 74/2012, um veiðigjöld, var mælt fyrir um álagningu tvenns konar veiðigjalda, þ.e. almenns gjalds og sérstaks gjalds. Áætla má að tekjur ríkissjóðs af gjöldu...
-
Auglýsing um erindisbréf nemaleyfisnefnda
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur sett nemaleyfisnefndum nýtt erindisbréf og fellt úr gildi erindisbréf nemaleyfisnefnda nr. 950/2002.ERINDISBRÉF nemaleyfisnefnda. 1. gr. Nemaleyfisnefndir eru ...
-
Skráning hafin á ráðstefnu um klám í næstu viku
Fjallað verður um klám út frá lagalegu og samfélagslegu sjónarmiði á ráðstefnu næstkomandi þriðjudag í Háskóla Íslands. Að ráðstefnunni standa innanríkisráðuneytið, mennta- og menningarmálaráðuneytið ...
-
Rafbækur ryðja sér til rúms
Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra opnaði nýja stafræna verslun með hljóð – og rafbækur.Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra opnaði eBækur.is, sem er ný stafræn versl...
-
Drög að reglugerð um mælifræðilegt eftirlit með gjaldmælum leigubifreiða til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að reglugerð um mælifræðilegt eftirlit með gjaldmælum leigubifreiða. Unnt er að senda athugasemdir til ráðuneytisins til og með 28. október á netfang...
-
Málþing á fimmtudag um mannréttindasáttmála SÞ um réttindi fatlaðs fólks
Málþing um innleiðingu og eftirlit með mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks verður haldið í Hörpu í Reykjavík fimmtudaginn 11. október og stendur frá kl. 9 til 16. Að því ...
-
Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga á árinu 2013 vegna lækkunar tekna af fasteignaskatti
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða heildarúthlutun framlaga vegna lækkunar tekna af fasteignaskatti á árinu 2013, sbr. reglugerð, nr. 80/...
-
Klám: Lög, kynferði, (ó)menning, sjálfsmynd og nánd
Velferðarráðuneyti, innanríkisráðuneyti og mennta- og menningarmálaráðuneyti, í samstarfi við lagadeild Háskóla Íslands, efna til ráðstefnu um klám þriðjudaginn 16. október nk. Á ráðstefnunni ver...
-
Þörf fyrir náms- og starfstengda endurhæfingu er alltaf fyrir hendi
Á öllum tímum er fólk sem hefur þörf fyrir náms- eða starfstengda endurhæfingu en þegar þrengir að á vinnumarkaði og atvinnuleysi eykst verður þörfin mun sýnilegri en ella. Aðstoðarmaður Guðbjarts Han...
-
Frumvarp um persónukjör vegna sveitarstjórnarkosninga í undirbúningi
Rafræn stjórnsýsla og persónukjör við sveitarstjórnarkosningar var meðal þess sem Ögmundur Jónasson innanríkiráðherra ræddi í ávarpi sínu á aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum síðastliðinn ...
-
Fjórum af sex fræðsluþingum lokið um forvarnir vegna kynferðisbrota gegn börnum
Lokið er fjórum fræðsluþingum af sex um hlutverk grunnskóla í forvörnum og viðbrögðum við kynferðislegu ofbeldi gagnvart börnum. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra ávarpaði þingið sem haldið v...
-
Vel sótt fræðsluþing um kynferðisofbeldi gegn börnum
Tæplega tvö hundruð grunnskólakennarar og fagaðilar sem starfa með börnum sóttu fræðsluþing um kynferðisofbeldi gegn börnum sem fram fóru á þremur stöðum á landinu í síðustu viku. Á þingunum er fjalla...
-
Embætti forstöðumanns Minjastofnunar Íslands
Embætti forstöðumanns Minjastofnunar Íslands er laust til umsóknar. Minjastofnun Íslands er ný stjórnsýslustofnun sem annast framkvæmd minjavörslu í landinu.Minjastofnun Íslands er ný stjórnsýslustofn...
-
Lítil og meðalstór fyrirtæki – tækifæri á innri markaði ESB
Utanríkisráðuneyti, Fastanefnd ESB á Íslandi og Evrópustofa halda málstofu þriðjudaginn 16. október nk. kl. 16:00 – 17:30 í tilefni af 20 ára afmælis innri markaðar ESB. Þar verður fjallað um tækifæri...
-
Reglugerð um framkvæmdaleyfi tekur gildi
Reglugerð nr. 772/2012 um framkvæmdaleyfi hefur tekið gildi en reglugerðinni er ætlað að tryggja faglegan undirbúning við útgáfu framkvæmdaleyfa og koma á samræmdu ferli vegna umsókna um framkvæmdaley...
-
Klám: Lög, kynferði, (ó)menning, sjálfsmynd og nánd
Innanríkisráðuneyti, velferðarráðuneyti og mennta- og menningarmálaráðuneyti, í samstarfi við lagadeild Háskóla Íslands, efna til ráðstefnu um klám þriðjudaginn 16. október nk. Innanríkisráðuneyti, ...
-
Ræddi rafræna stjórnsýslu, persónukjör og samgöngumál á aðalfundi Eyþings
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra gerði samgöngumál, eflingu sveitarfélaga, rafræna stjórnsýslu og persónukjör meðal annars að umræðuefni í ávarpi sínu á aðalfundi Eyþings, samtaka sveitarfélaga á ...
-
Mörk kjördæmanna í Reykjavík þau sömu og við síðustu alþingiskosningar
Við fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu laugardaginn 20. október 2102 um tillögur stjórnlagaráðs til breytinga á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944 og tiltekin álitaefni þeim tengd, eiga mör...
-
Ríkisstjórnin hefur samþykkt nýja stefnu til að tryggja aðgengi blindra, sjónskertra o. fl. að opinberum vefjum
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra um nýja aðgengisstefnu fyrir opinbera vefi til að tryggja aðgengi m.a. fyrir blinda, sjónskerta og aðra sem þurfa að nota hj...
-
Svar ráðherra til náttúruverndarsamtaka
Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, sendi í gær bréf til náttúruverndarsamtakanna World Wildlife Fund og Náttúruverndarsamtaka Íslands í ljósi þess að þau hafa lýst yfir áhyg...
-
Áætluð úthlutun tekjujöfnunarframlaga á árinu 2012
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 19. september sl. um áætlaða úthlutun tekjujöfnunarframlaga á árinu 2012 á grundvelli 12. gr. reglugerð...
-
Áfangaskýrsla nefndar um lagningu raflína í jörð
Þann 1. Mars 2012, skipaði iðnaðarráðherra nefnd til að móta stefnu um lagningu raflína í jörð í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á vorþingi. Þingsályktunin var lögð fram af umhverfis- og sam...
-
Umsækjendur um stöðu skrifstofustjóra
Tuttugu og fimm umsækjendur eru um stöðu skrifstofustjóra á skrifstofu landgæða í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, en ráðuneytið auglýsti starfið laust til umsóknar þann 8. september síðastliðinn. ...
-
Stofnun mannréttindastofnunar rædd á fundi um mannréttindamál
Sjöundi og næstsíðasti fundur innanríkisráðuneytisins í fundaröð um mannréttindamál var haldinn í gær og var þar fjallað um hvort stofna beri sjálfstæða mannréttindastofnun á Íslandi. Ögmundur Jónasso...
-
Menningarstefna í mannvirkjagerð skýtur fastari rótum
Mennta- og menningarmálaráðherra undirritaði í dag Nordic Built sáttmálann, sem er norrænt samvinnuverkefni sem hvetur til þróunar samkeppnishæfra lausna í vistvænni mannvirkjagerð Mennta- og ...
-
Unnið að gerð alþjóðasamnings um aðstoð vegna olíumengunar á norðurslóðum
Í næstu viku hittast um 70 fulltrúar allra norðurskautsríkjanna á þriggja daga fundi í Reykjavík til að vinna að lagalega bindandi samkomulagi um gagnkvæma aðstoð, komi til olíumengunar í hafi á norðu...
-
Málþing um mannréttindasáttmála SÞ um réttindi fatlaðs fólks
Öryrkjabandalag Íslands í samstarfi við innanríkisráðuneytið, velferðarráðuneytið, Mannréttindaskrifstofu Íslands og Rannsóknasetur í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands bjóða til málþings um innleiðin...
-
Fundað með aðalsamningamanni Svartfjallalands gagnvart ESB
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í morgun fund með Aleksandar Andrija Pejovic, aðalsamningamanni Svartfjallalands gagnvart Evrópusambandinu. Pejovic er hér á landi til að kynna sér starf sa...
-
Heimsókn ráðherra til Hafnar í Hornafirði
Afmælismálþing og viljayfirlýsing undirrituð um framtíðarstefnumótun NýheimaKatrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Höfn í Hornafirði 3. október sl. Þar kynnti hún sér sta...
-
Aukinn fjöldi ferðamanna kallar á sjálfbærnivottun
Norðurlöndin ættu að íhuga að þróa sitt eigið vottunarkerfi fyrir sjálfbæra ferðamannastaði. Þetta er meðal tillagna sérfræðinga í nýrri norrænni skýrslu um vottunarkerfi í ferðaþjónustu á Norðurlöndu...
-
Taka verður kynferðislegt ofbeldi alvarlega
Fræðsluþing um hlutverk grunnskóla í forvörnum og viðbrögðum við kynferðislegu ofbeldi gagnvart börnum eru nú haldin víðs vegar um landið og hafa verið haldnir fundir í Borgarnesi, Akureyri og á Egils...
-
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á sjúkrahúsum, dvalarheimilum aldraðra o.fl. í Reykjavík
Kjósanda, sem er til meðferðar á sjúkrahúsi eða vistmaður þar, á dvalarheimili aldraðra og stofnun fyrir fatlaða, er heimilt að greiða atkvæði á stofnuninni. Með sama hætti fer um fangelsi og vistmenn...
-
Spurt um gerð stafræns korts af hafsbotninum
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur sett af stað samráðsferli um hvernig best verður staðið að gerð stafræns korts af hafsbotninum umhverfis Evrópu. Stefnt er að því að kortið liggi fyrir árið 20...
-
Menntakvika; rannsóknir, nýbreytni og þróun
Árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands verður haldin 5. október.Árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands verður haldin í húsnæði Menntavísindasviðs v/Stakkahlíð þann 5. október 2...
-
"Menn geta auðvitað grenjað í sig alla bölsýni heimsins"
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra ræddi um skuggahliðar kvótakerfisins, samninga Íslands við Evrópusambandið, hlutdeild Eyjamanna í íslensku diplómatíunni og það að míga í saltan sjó, í hre...
-
Utanríkisráðherra ræðir Jarðhitaskóla SÞ og samkomulag um jarðhitanýtingu í Austur-Afríku
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra ávarpaði í gær haustfund Jarðhitafélags Íslands þar sem hann ræddi starfsemi Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna og sagði frá tímamóta samkomulagi sem gert he...
-
Háskólalestin hlýtur viðurkenningu á Vísindavöku
Katrín Jakobsdóttir afhenti viðurkenningu Rannís fyrir vísindamiðlun árið 2012 Vísindavaka er árlegur viðburður þar sem almenningi gefst kostur á að hitta vísindamenn sem stunda rannsóknir í hinum ý...
-
Nordic Built hugmyndafræði nýtt við hönnun fangelsis á Hólmsheiði
Innanríkisráðherra undirritaði í dag Nordic Built sáttmálann ásamt fulltrúum hönnunarteymisins sem vinnur að hönnun nýs fangelsis á Hólmsheiði í Reykjavík. Nordic Built er samvinnuverkefni sem hvetur ...
-
Embætti hæstaréttardómara laust til setningar
Innanríkisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti dómara við Hæstarétt Íslands til setningar meðan á leyfi skipaðs dómara stendur, sbr. 2. mgr. 9. gr. laga nr. 15/1998 um dómstóla. Meðan á setn...
-
Ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum
Upplýsingar um verklagsreglur og leiðbeiningar á grundvelli reglugerðar.Mennta- og menningarmálaráðuneyti gaf út í október 2011reglugerð nr. 1040/2011 um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í gr...
-
Embætti skólameistara Framhaldsskólans á Húsavík
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Dóru Ármannsdóttur í embætti skólameistara Framhaldsskólans á Húsavík til fimm ára. Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Dóru Ármannsdóttur í ...
-
Fundur um stofnun sjálfstæðrar mannréttindastofnunar á Íslandi
Innanríkisráðuneytið stendur fyrir opnum morgunverðarfundi um hvort að ráðast eigi í að stofna sjálfstæða mannréttindastofnun á Íslandi fimmtudaginn 4. október næstkomandi kl. 8.30–11 í Iðnó í Reykjav...
-
Auknar barnabætur og breyttar úthlutunarreglur
Fréttatilkynning nr. 12/2012 Að tillögu Oddnýjar G. Harðardóttur, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur ríkisstjórnin samþykkt breytingar á úthlutunarreglum barnabóta við álagningu 2013. Í fjárlagafr...
-
Umferðarstofa tíu ára
Tíu ár eru í dag liðin frá því Umferðarstofa tók til starfa og fögnuðu starfsmenn því með afmæliskaffi. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra heimsótti Umferðarstofu í tilefni dagsins og færð starfsfól...
-
Gildistaka fríverslunarsamninga við Hong Kong og Svartfjallaland
Í dag, 1. október, taka gildi fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Hong Kong, Kína, samningur um vinnumál milli sömu aðila og landbúnaðarsamningur milli Íslands og Hong Kong. Sama dag taka gil...
-
Vatnavá – hættumat, eftirlit og viðvaranir
„Vatnavá“ er yfirskrift fyrirlesturs sem Matthew G. Roberts og Emmanuel P. Pagneux á Veðurstofu Íslands halda í Þjóðminjasafni Íslands miðvikudaginn 3. október. Fyrirlesturinn er sá fjórði í röð hádeg...
-
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs og Bændasamtök Íslands gera með sér samning
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs og Bændasamtök Íslands gera með sér svohljóðandi samning um verkefni samkvæmt búnaðarlögum nr. 7...
-
Landshlutaþing um kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum
Á næstu tveimur vikum verða haldin sex fræðsluþing í jafnmörgum landshlutum þar sem fjallað verður um hlutverk grunnskóla í forvörnum og viðbrögð við kynferðislegu ofbeldi gagnvart börnum. Landshlutaþ...
-
Ræða utanríkisráðherra á Allsherjarþingi í morgun
Í ræðu sinni á Allsherjarþinginu í morgun gagnrýndi Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna harðlega fyrir að vera afdankað og úr takti við þarfir nútímans. Hann sagði þ...
-
Drög að reglugerð til umsagnar um skaðabætur til handa farþegum vegna flugs sem er aflýst
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að reglugerð um skaðabætur og aðstoð til handa farþegum í flugi sem neitað er um far og þegar flugi er aflýst, seinkað eða flýtt eða vegna tapaðs far...
-
Ríkisráðsfundur á Bessastöðum 1. október 2012
Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman á Bessastöðum mánudaginn 1. október 2012, kl. 11.30.
-
Hahn kynnir sér stöðu byggðamála á Íslandi
Johannes Hahn, sem fer með byggðamál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, er staddur hérlendis til að kynna sér stöðu byggðamála á Íslandi. Hahn á fundi með ráðamönnum og heldur svo síðar í dag...
-
8 milljóna króna stuðningur ríkisstjórnarinnar til frekari björgunaraðgerða
Að tillögu forsætisráðherra samþykkti ríkisstjórnin á fundi sínum í dag að verja 8 milljónum króna til björgunarstarfa í kjölfar óveðursins á Norðausturlandi á dögunum. Gert er ráð fyrir að frekari le...
-
Íslenskur hönnuður tekur þátt í Hönnunarvikunni í Peking
Hönnuðurinn og frumkvöðullinn Kristrún Hjartar tekur þátt í Hönnunarvikunni í Peking, Beijing Design Week, í ár með nýtt „app“ fyrir Iphone og Ipad sem hún kallar Starters. Það gengur út á að bjóða u...
-
Ráðherra talar á fundum fiskvinnslustöðva og sveitarfélaga
Steingrímur J. Sigfússon hélt í gær tvær ræður. Fyrri ræðuna flutti hann á aðalfundi Samtaka fiskvinnslustöðva á Grand hótel en þar fjallaði hann um ytri aðstæður í íslenskum sjávarútvegi ásamt ...
-
Utanríkisráðherra á Allsherjarþingi SÞ
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra tekur þessa vikuna þátt í störfum allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York. Ráðherrann var viðstaddur opnun þingsins á þriðjudag þar sem Ban Ki-moon, aðalfr...
-
Breytingar á búvörusamningum og nýr búnaðarlagasamningur undirritaður
Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra og Oddný G. Harðardóttir, fjármála- og efnahagsráðherra undirrituðu í dag breytingu á búvörusamningum og nýjan búnaðarlagasam...
-
Yfirlýsing Íslands í sameiginlegu EES nefndinni og fastanefnd EFTA
Fulltrúi Íslands lagði í dag og gær fram yfirlýsingu í sameiginlegu EES nefndinni og fastanefnd EFTA í Brussel, vegna nýlegrar samþykktar ráðherraráðs Evrópusambandsins og Evrópuþingsins um heim...
-
Fundur um framtíðarskipan ákæruvalds og dómstóla
Innanríkisráðuneytið boðaði í dag til fundar þar sem rætt var um framtíðarskipan ákæruvalds og dómstóla og um endurupptöku dæmdra mála. Til fundarins var boðið fulltrúum frá dómstólum, lögreglu, sýslu...
-
Tveir nýir hæstaréttardómarar fá skipunarbréf
Tveir nýir hæstaréttardómarar, þeir Benedikt Bogason og Helgi I. Jónsson, tóku við skipunarbréfum hjá Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra í dag en forseti Íslands hefur fallist á tillögu ráðherra um ...
-
Viðmiðunardagur kjörskrár er 29. september
Kjörskrár miðast við skráð lögheimili í sveitarfélagi eins og það er samkvæmt íbúaskrá þjóðskrár þremur vikum fyrir kjördag, eða 29. september 2012. Óheimilt er því að breyta kjörskrá ef tilkynning um...
-
Norrænir ráðherrar útlendingamála funduðu á Íslandi
Norrænir ráðherrar sem bera ábyrgð á málefnum útlendinga, hælisleitenda og flóttamanna héldu fund á Íslandi í dag. Með þeim sátu fundinn embættismenn og sérfræðingar ráðuneytanna í málaflokknum og for...
-
Tveir nýir hæstaréttardómarar skipaðir
Forseti Íslands hefur fallist á tillögu innanríkisráðherra um að skipa þá Benedikt Bogason, dómstjóra og settan hæstaréttardómara, og Helga I. Jónsson, dómstjóra í embætti tveggja hæstaréttardómara fr...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-ágúst 2012
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu átta mánuði ársins 2012 liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri batnaði á milli ára og var neikvætt um 33,7 ma.kr. samanborið við 54,4 ma.kr. á sama tímabili ...
-
Evrópski tungumáladagurinn 2012
Sérfræðingar telja nauðsynlegt að auka máltæknistuðning við tungumál í EvrópuÍ tilefni af Evrópska tungumáladeginum stóð Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur fyrir hátíðardagskrá í Háskóla Íslands. Á dagsk...
-
Kynningarvefur og bæklingur um þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október 2012
Kynningarvefur Lagastofnunar Háskóla Íslands, gerður að beiðni forsætisnefndar Alþingis, um þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október nk., hefur verið opnaður. Á vefnum er að finna margvíslegt efni er lýtur...
-
Fundur forsætisráðherra með David Miliband
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, átti í dag fund með David Miliband, fyrrverandi utanríkisráðherra og umhverfisráðherra Bretlands, sem heldur fyrirlestur í Háskóla Íslands í dag. ...
-
Vaxtarsprotar í skólastarfi
Kynnt verða um 50 verkefni á öllum skólastigum á ársþingi Samtaka áhugafólks um skólaþróunÁrsþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun verður haldið í Lækjarskóla í Hafnarfirði 9.–10. nóvember 2012. Þingi...
-
Atvinnuhorfur og þjónusta við útlendinga
Á fundi velferðarvaktarinnar 4. september sl. fjallaði Gissur Pétursson forstjóri Vinnumálastofnunar og fulltrúi í velferðarvaktinni um atvinnuhorfur og helstu áherslur Vinnumálastofnunar í þjónustu v...
-
Drög að breytingu á reglugerð um flugafgreiðslu til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1186/2008 um aðgang að flugafgreiðslu á flugvöllum. Unnt er að senda athugasemdir til ráðuneytisins til og ...
-
Norrænir ráðherrar á bókasýningunni í Gautaborg
Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra tekur þátt í opnun sýningarinnarBókasýningin í Gautaborg verður haldin 27.-30 september og hún er á meðal mikilvægustu bókmenntaviðburða í Evrópu á...
-
Jöfnunarsjóður sveitarfélaga nauðsynlegur vettvangur í samskiptum ríkis og sveitarfélaga
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra sagði á ársfundi Jöfnunarsjós sveitarfélaga sem haldinn var í dag að sjóðurinn væri nauðsynlegur vettvangur umræðu og samskipta ríkis og sveitarfélaga um fjármál s...
-
Drög að breytingu á reglugerð um skylduvátryggingar til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um skylduvátryggingar vegna loftferða nr. 78/2006. Unnt er að senda athugasemdir til ráðuneytisins til og með 9...
-
Athugasemdir frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu vegna umræðu um kostnað vegna fjárhags- og mannauðskerfi ríksins
Undanfarna daga hefur farið fram umræða um kostnað vegna þróunar og reksturs fjárhags- og mannauðskerfa ríkisins, þar sem vitnað hefur verið í drög að skýrslu sem Ríkisendurskoðun hefur unnið að...
-
Samráðsfundur um klám út frá lagalegu og samfélagslegu sjónarhorni
Um fimmtíu manns mættu til samráðsfundar um klám á Íslandi sem innanríkisráðuneyti, mennta- og menningarmálaráðuneyti og velferðarráðuneyti efndu til síðastliðinn mánudag. Á fundinum var fjallað um kl...
-
Skattabyrði hinna tekjulægri hefur lækkað
Í Morgunblaðinu í dag er viðtal við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um skattbyrði. Viðtalinu fylgir línurit þar sem sýnt er að skattbyrði hafi vaxið hjá öllum tekjuhópum frá árinu ...
-
Rafræn skilríki fyrir alla lækna
Embætti landlæknis hyggst nota rafræn skilríki til öruggrar auðkenningar fyrir aðgang lækna að lyfjasögu skjólstæðinga sinna úr lyfjagagnagrunni. Gert er ráð fyrir að tilraunaverkefni með þátttöku 30...
-
Fyrstu áfangaskýrslur í kynjaðri hagstjórn og fjárlagagerð komnar á vefinn
Áfangaskýrslur ráðuneyta og stofnana sem unnið hafa að meginmálaflokkum með aðferðum kynjaðrar hagstjórnar og fjárlagagerðar eru komnar út. Greind eru kynjaáhrif af rúmlega 150 mia.kr. veltu fjárlaga...
-
Jöfnunarsjóður sveitarfélaga nauðsynlegur vettvangur í samskiptum ríkis og sveitarfélaga
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra sagði á ársfundi Jöfnunarsjós sveitarfélaga sem haldinn var í dag að sjóðurinn væri nauðsynlegur vettvangur umræðu og samskipta ríkis og sveitarfélaga um fjármál s...
-
Landskjörstjórn hefur skipað umboðsmenn ólíkra sjónarmiða við þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október 2012
Umboðsmenn ólíkrasjónarmiða við þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október 2012 Landskjörstjórn hefur skipað tólf einstaklinga sem umboðsmenn ólíkra sjónarmiða við þjóðaratkvæðagreiðsluna í einstökum kjö...
-
Drög að stöðumati málaflokka innanríkisráðuneytisins kynnt á forstöðumannafundi
Innanríkisráðuneytið efndi í dag til reglulegs forstöðumannafundar stofnana sem tilheyra ráðuneytinu og sóttu hann hátt í 100 manns. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra flutti ávarp í upphafi fundari...
-
Brynjar Níelsson dregur umsókn sína til baka
Innanríkisráðuneytið kynnti fyrr í dag niðurstöðu dómnefndar um umsækjendur um tvö embætti hæstaréttardómara sem auglýst voru 5. júlí síðastliðinn. Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður og einn umsækj...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 25. september 2012
Fundargerð 70. fundar, haldinn í mennta og menningarmálaráðuneytinu þriðjudaginn 25. september 2012, kl. 14.00 – 16.00. Mætt: Lára Björnsdóttir, formaður velferðarvaktarinnar, Ingibjörg Broddadóttir t...
-
Fundur vinnuhóps um afnám gjaldeyrishafta
Fyrsti fundur vinnuhóps íslenskra stjórnvalda og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins með þáttöku Seðlabanka Evrópu og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um afnám gjaldeyrishafta fór fram í Reykjavík 20. og 21...
-
Dómnefnd metur tvo umsækjendur hæfasta
Dómnefnd sem fjallað hefur um umsækjendur um tvö embætti hæstaréttardómara og auglýst voru laus til umsóknar 5. júlí 2012 hefur skilað samdóma niðurstöðum. Niðurstaða dómnefndar er sú að Benedikt Boga...
-
80 umsókn um þrjár stöður skrifstofustjóra
Í upphafi mánaðarins voru þrjár stöður skrifstofustjóra í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu auglýstar lausar til umsókna. 38 umsóknir bárust um starf skrifstofustjóra á skrifstofu innri þjónustu o...
-
Vísindavaka - stefnumót við vísindamenn
Vísindavaka er árlegur viðburður þar sem almenningi gefst kostur á að hitta vísindamenn sem stunda rannsóknir í hinum ýmsu vísindagreinum og kynnast viðfangsefnum þeirra Hún verður haldin í Háskólabíó...
-
Breytingar á reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum
Auknar kröfur eru gerðar til innra eftirlits með öryggi sundgesta skv. breytingum á reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum nr. 814/2010, sem öðlast gildi í dag. Heimilt er við vissar aðstæður...
-
Mennta- og menningarstofnanir á Norðurlandi heimsóttar
Þekkingarnet Þingeyinga hlaut formlega viðurkenningu fræðsluaðila um framhaldsfræðslu. Á dögunum fór Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra til Akureyrar og Húsavíkur ...
-
Trúnaðarbréf afhent í Andorra
Hinn 21. september sl. afhenti Berglind Ásgeirsdóttir, sendiherra, Joan Enric Vives Sicilla erkibiskupi í Urgell trúnaðarbréf sitt sem sendiherra gagnvart Andorra. Andorra er í umdæmi send...