Hoppa yfir valmynd

Fréttir frá 1996-2018


Sýni 8801-9000 af 26222 niðurstöðum.

Áskriftir

  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs hjá EFTA

    Martin Eyjólfsson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands í Genf, afhenti Kristni F. Árnasyni, framkvæmdastjóra EFTA trúnaðarbréf þann 18. september sl. Fastanefnd Íslands í Genf fer með fyrirsvar Íslan...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir til háskólanáms í Finnlandi skólaárið 2013 - 2014

     Íslenskum námsmönnum gefst kostur á að sækja um styrki sem stjórnvöld í  Finnlandi  bjóða fram til háskólanáms eða rannsóknarstarfa þar í landi háskólaárið 2013-2014.  Íslenskum n...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Evrópski tungumáladagurinn 26. september

    Hvatt er til þess að skólar, fræðslustofnanir og aðrir taki þátt í deginum. Evrópski tungumáladagurinn er 26. september ár hvert. Haldið hefur verið upp á hann frá árinu 2001 í samstarfi við Evrópurá...


  • Innviðaráðuneytið

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á miðvikudag

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn á Hilton Hótel Nordica í Reykjavík miðvikudaginn 26. september og hefst kl. 16. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1.    ...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Fimm frumvörp ráðherra komin til velferðarnefndar

    Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur mælt fyrir fimm lagafrumvörpum frá því að Alþingi hóf störf 11. september síðastliðinn og eru þau nú til umfjöllunar í velferðarnefnd þingsins. Samkvæmt þi...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Óbreytt rjúpnaveiði 2012

    Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið fyrirkomulag rjúpnaveiða haustið 2012, að fengnu mati og tillögum Náttúrufræðistofnunar Íslands og Umhverfisstofnunar. Veiðar verða heimilar í níu daga lík...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Samningur um Varmárósa undirritaður

    Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur staðfest samning milli Umhverfisstofnunar og Mosfellsbæjar um rekstur og umsjón sveitarfélagsins með friðlandinu við Varmárósa. Samningurinn...


  • Utanríkisráðuneytið

    Sterkari evra er skýr valkostur fyrir Ísland

    Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, hélt í morgun ávarp á málþingi sem bar yfirskriftina „Er evran lausnin“ en þingið markaði endurreisn Fransk-íslenska verslunarráðsins. Í máli sínu sagðist Öss...


  • Utanríkisráðuneytið

    Þrjár greinar utanríkisráðherra um árangur í þróunarsamvinnu og tillögu um aukin framlög

    Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hefur lagt sitt af mörkum í umfjöllun um þróunarsamvinnu í vikunni, en hann hefur birt þrjár blaðagreinar þar sem hann fjallar um árangur í þróunarsamvinnu Íslan...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vel heppnað HRINGÞING um menntamál innflytjenda

    Fjallað var um stöðu og framtíð menntamála innflytjenda á öllum skólastigum og í fullorðinsfræðslu á 250 manna þingi sem haldið var 14. september sl.Helsta markmið þingsins var að skapa samræðuvettvan...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Mikil aðsókn að leikhúsum

    Yfir 260 þúsund manns sáu leikrit, óperu eða söngleik leikárið 2010/2011 Hagstofan hefur birt upplýsingar um gestafjölda, sýningarfjölda og fleira fyrir leikárið 2010/2011. Á vef Hagstofunnar eru ei...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir úr tónlistarsjóði 2013

    Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr tónlistarsjóði  til verkefna sem efnt verður til á tímabilinu janúar til ágúst 2013. Næst verður auglýst eftir umsóknum í a...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Enska er algengasta erlenda tungumálið í nær öllum ríkjum Evrópu

    Eurydice hefur gefið út rit um fyrirkomulag kennslu í erlendum tungumálum í 32 ríkjum í Evrópu.Eurydice, sem safnar og vinnur úr upplýsingum um menntamál í Evrópu,  hefur gefið út ritið Key Data ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Norrænu samstarfsráðherrarnir héldu fund á Svalbarða

    Katrín Jakobsdóttir samstarfsráðherra tók þátt í fundinum fyrir Íslands höndÁrlegur fundur norrænu samstarfsráðherranna var haldinn í Longyearbænum á Svalbarða á dögunum. Allir norrænu ráðherrarnir tó...


  • Innviðaráðuneytið

    Tækniforskrift TS-137 fyrir rafrænt reikningaferli

    Í vinnslu eru drög að tækniforskrift TS137 fyrir rafrænt reikningaferli samkvæmt CEN/BII umgjörð 5. Verkið er unnið af tækninefnd FUT, fagstaðlaráðs í upplýsingatækni, í samvinnu við ICEPRO og fleiri....


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Fallið frá breytingu á starfskjörum forstjóra Landspítala

    Með hagsmuni Landspítala að leiðarljósi hefur orðið að samkomulagi milli Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra og Björns Zoega, forstjóra Landspítala, að falla frá breytingu á starfskjörum Björns se...


  • Innviðaráðuneytið

    Fundað um viðbrögð við tilraunum til að brjótast inn á hafnarsvæði og um borð í skip

    Innanríkisráðherra átti á mánudag samráðsfund með fulltrúum Eimskipafélags Íslands hf., Siglingastofnunar Íslands, ríkislögreglustjóra, lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu og Faxaflóahafna. Tilefni...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Nýjar stofnanir og verkefni sótt heim

    Undanfarið hefur Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótt stofnanir og verkefni sem heyra til verkefnasviðs ráðuneytisins frá síðustu mánaðarmótum, en þá voru auðlindamál færð u...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Innanríkisráðherra segir Ísland hafa mikilvægu hlutverki að gegna á norðurslóðum

    Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra sem fylgdist með fjölþjóðlegri leitar- og björgunaræfingu við Grænland í síðustu viku segir augljóst að Ísland hafi mikilvægu hlutverki að gegna á norðurslóðum. Ís...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ísland segir upp samstarfssamningi við Noreg um kaup á björgunarþyrlum

    Ríkistjórnin samþykkti í morgun tillögu Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra um að falla frá samstarfssamningi við Norðmenn um kaup á nýrri björgunarþyrlu sem gerður var 30. nóvember 2007. Hér að ne...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýleg rit frá Eurydice, upplýsingavefi um menntamál í Evrópu

    Eftirfarandi rit hafa nýlega komið út á vegum Eurydice, upplýsingavefs um menntamál í Evrópu: Key Data on Education in Europe 2012  Þar eru birtar margvíslegar samanburðarhæfar upplýsingar um m...


  • Utanríkisráðuneytið

    Máflutningi í Icesave-málinu lokið

    Í dag fór fram málflutningur fyrir EFTA-dómstólnum í Icesavemálinu. Réttað var í húsakynnum Verslunarráðsins í Luxembourg sökum þess að hinn reglulegi dómssalur rúmar ekki þann fjölda málflutningsmann...


  • Matvælaráðuneytið

    Heimsókn landbúnaðarnema frá Troms fylki, Noregi í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið.

    Nemendur frá Landbúnaðarskóla og ungir bændur ásamt kennurum frá Troms fylki, Noregi  komu í stutta heimsókn að morgni 17. september 2012. Ferð þeirra er heitið einkum í Skagafjörð til að kynna s...


  • Matvælaráðuneytið

    Opinber heimsókn utanríkisráðherra Kýpur

    Steingímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköðunarráðherra, hitti utanríkisráðherra Kýpur Erato Kozakou-Marcoullis í morgun en ráðherrann er hér á landi í opinberri heimsókn. Á fundinum ræddu ráðherr...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Málshöfðun gegn Eftirlitsstofnun EFTA

    Íslenska ríkið höfðaði 4. september 2012 mál fyrir EFTA-dómstólnum í Lúxemborg til ógildingar á hluta ákvörðunar Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) frá 4. júlí sl. um ríkisaðstoð. Með stefnu ríkisins á hen...


  • Innviðaráðuneytið

    Vinnustofa sérfræðinga um öryggi í rafrænum samskiptum og rafræna auðkenningu

    Stýrihópur um rafræna stjórnsýslu og rafrænt lýðræði efndi í dag til vinnustofu um rafræna auðkenningu. Sérfræðingar og ýmsir hagsmunaaðilar á sviði rafrænnar auðkenningar komu saman í Iðnó í þeim til...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra Kýpur á Íslandi, ítrekar stuðning

    Utanríkisáðherra Kýpur, Erato Kozakou-Marcoullis, heimsækir Ísland í dag, mánudag, en Kýpur fer nú með formennsku í ráðherraráði Evrópusambandsins. Með heimsókninni endurgeldur ráðherrann opinbera hei...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Heimili og skóli 20 ára

    Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði afmælisþing samtakannaHeimili og skóli fagna 20 ára afmæli sínu og héldu af því tilefni afmælisþing í Gerðubergi undir heitinu „Samráð í s...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Degi íslenskrar náttúru fagnað í blíðskaparveðri

    Dagur íslenskrar náttúru var í gær, 16. september, haldinn hátíðlegur víða um land en þetta er í annað sinn sem deginum er fagnað. Dagurinn hófst á Veðurstofu Íslands þar sem Svandís Svavarsdóttir, u...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Verðlaunahafar á Degi íslenskrar náttúru

    Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, veitti í dag í tilefni af Degi íslenskrar náttúru, Rúnari Pálmasyni, blaðamanni á Morgunblaðinu, Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneyt...


  • Matvælaráðuneytið

    Samkomulag milli Íslands og Grænlands um veiðar og veiðistjórnun á grálúðu

    Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra og Ane Hansen sjávarútvegsráðherra Grænlands undirrituðu í Narssarsuaq í gær samning um stjórn grálúðuveiða á hafinu milli landanna. Samnin...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Samgönguvika hefst á sunnudag

    Nú styttist í  Evrópsku samgönguvikuna sem haldin er árlega dagana 16.-22. september.   Hér á landi munu sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu taka þátt en vikan verður formlega sett sunnud...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Degi íslenskrar náttúru fagnað á fjölbreyttan hátt

    Gönguferðir, ratleikir, hjólatúrar, fjallgöngur, opin söfn og sýningar, fyrirlestrar, opnun heimasíðna, ráðgjöf og fræðsla um íslenska náttúru – það verður fjölbreytt dagskrá með viðburðum í öllum lan...


  • Utanríkisráðuneytið

    Lagt til að framlög til þróunarmála hækki um 1 milljarð og áfram hagrætt í rekstri utanríkisráðuneytis

    Lagt er til að framlög Íslands til þróunarmála verði hækkuð um ríflega 1 milljarð króna í fjárlagafrumvarpi næsta árs, sem lagt var fram á Alþingi í vikunni. Áfram er þó hagrætt í rekstri utanríkisráð...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra tekur á móti Villy Søvndal

    Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra tók í dag á móti Villy Søvndal, utanríkisráðherra Danmerkur, sem er í opinberri heimsókn hér á landi, en hann kemur hingað frá Færeyjum. Á fundi utanríkisráðher...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Lagafrumvarp um persónukjör lagt fyrir Alþingi á næstunni

    Innanríkisráðherra mun á næstunni leggja fyrir Alþingi frumvarp til laga sem gerir mögulegt að viðhafa persónukjör við sveitarstjórnarkosningar. Með persónukjöri eru kjósendum veitt aukin áhrif um val...


  • Innviðaráðuneytið

    Starfshópur skipaður um endurmenntun atvinnubílstjóra

    Skipaður hefur verið starfshópur um endurmenntun atvinnubílstjóra sem stunda akstur með farþega og vörur. Er hópnum ætlað að skila tillögum að reglum um hvernig hátta skuli endurmenntun sem atvinnubíl...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Dregið úr barnadauða á heimsvísu

    Samkvæmt nýútkominni skýrslu frá UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, hefur dregið úr barnadauða á heimsvísu og marktækur árangur náðst við að ráðast gegn helstu þáttum sem valda honum. Árið 1990 l...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Innanríkisráðherra heimsótti embætti sýslumannsins í Reykjavík

    Ögmundur Jónasson innanríksráðherra heimsótti í dag ásamt fylgdarliði úr ráðuneytinu embætti sýslumannsins í Reykjavík og ræddi við Guðmund Sophusson og samstarfsmenn hans. Kynnti ráðherra sér starfse...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Innanríkisráðherra heimsótti sýslumenn í Vík og á Hvolsvelli

    Innanríkisráðherra átti í síðustu viku fundi með sýslumönnunum í Vík og á Hvolsvelli. Var meðal annars farið yfir ýmis atriði er tengjast almannavörnum og lögðu sýslumenn meðal annars áherslu á að try...


  • Utanríkisráðuneytið

    Starfshópur Norðurskautsráðsins fundar í Reykjavík

    Starfshópur Norðurskautsráðsins um sjálfbæra þróun fundar í Reykjavík 17.-19. september n.k. og verður þar m.a. fjallað um tvö stór verkefni sem Ísland tekur þátt í að leiða innan ráðsins. Í fyrsta l...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Samningur um hjúkrunarheimili í Bolungarvík

    Í gær undirrituðu Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra og Elías Jónatansson, bæjarstjórinn í Bolungarvík, samning milli velferðarráðuneytisins og Bolungarvíkurkaupstaðar um byggingu og þátttöku í le...


  • Matvælaráðuneytið

    Greinargerð trúnaðarmannahóps um frumvarp til laga um stjórn fiskveiða

      Trúnaðarmannahópur fulltrúa stjórnmálaflokkanna hefur skilað af sér greinargerð um frumvarp til laga um stjórn fiskveiða.  Hinn 18. júní 2012 undirrituðu formenn stjórnarflokkanna, Jóhann...


  • Matvælaráðuneytið

    Veiðigjaldsnefnd skipuð

    Í samræmi við lög nr. 74/2012 hefur atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra skipað veiðigjaldsnefnd en samkvæmt 9. gr. laganna skal hún skal ákvarða sérstakt veiðigjald. Formaður nefndarinnar er Arndís Á. ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Myndræn framsetning fjárlagafrumvarpsins

    Á vef fyrirtækisins Datamarket er hægt að skoða súlurit yfir útgjöld ríkisins eftir ráðuneytum fyrir fjárlagafrumvarp ársins 2013 . Einnig er hægt að bera frumvarpið 2013 saman við fjárlög ársins 201...


  • Matvælaráðuneytið

    Tjón af völdum fárviðris

    Mikið tjón hefur orðið á rafmagnslínum á Norð-Austurlandi af völdum fárviðrisins sem geysaði þar um síðustu helgi. Auk þess hafa bændur orðið fyrir umtalsverðum fjárskaða og rafmagnsleysi hefur valdið...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Viðamikil úttekt á námi sjómanna

    Alþjóðasamþykkt um menntun, þjálfun og vaktstöður sjómanna framfylgtMennta- og menningarmálaráðuneytið fer með yfirstjórn málefna er varða sjómannaskóla og hefur eftirlit með að námskrár sjómannaskóla...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Samið um gerð stuttmyndar vegna vitundarvakningar um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum

    Verkefnisstjórn innanríkisráðuneytis, mennta- og menningarmálaráðuneytis og velferðarráðuneytis um vitundarvakningu um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum hefur undirritað samning um styrkveitingu til g...


  • Matvælaráðuneytið

    Lífskjör við N-Atlantshafið

    Norræna Atlantssamstarfið - NORA býður til ráðstefnu á Hotel Hilton Reykjavík Nordica dagana 7.-8. nóvember n.k. Yfirskrift ráðstefnunnar er NORDIC WELFARE: THE NORTH ATLANTIC WAY. Ráðstefnan fer fr...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Málþing um innleiðingu og eftirlit mannréttindasáttmála SÞ fyrir fatlað fólk

    Öryrkjabandalag Íslands í samvinnu við Háskóla Íslands, Mannréttindaskrifstofu Íslands, innanríkisráðuneytið og velferðarráðuneytið efnir til málþings um innleiðingu og eftirlit með mannrétttindasáttm...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samið um gerð stuttmyndar vegna vitundarvakningar um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum

    Verkefnisstjórn innanríkisráðuneytis, mennta- og menningarmálaráðuneytis og velferðarráðuneytis um vitundarvakningu um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum hefur undirritað samning um styrkveitingu til g...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Íslendingar taka þátt í leitar- og björgunaræfingu við Grænland

    Íslendingar taka um þessar mundir þátt í fjölþjóðlegri leitar- og björgunaræfingu við austurströnd Grænlands ásamt samstarfsaðilum frá Kanada, Noregi, Bandaríkjunum, Grænlandi, Færeyjum og Danmörku. F...


  • Dómsmálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Samið um gerð stuttmyndar vegna vitundarvakningar um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum

    Verkefnisstjórn innanríkisráðuneytis, mennta- og menningarmálaráðuneytis og velferðarráðuneytis um vitundarvakningu um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum hefur undirritað samning um styrkveitingu til g...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Málþing um mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna fyrir fatlað fólk

    Öryrkjabandalag Íslands, innanríkisráðuneytið, velferðarráðuneytið, Mannréttindaskrifstofa Íslands og Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum standa sameiginlega að málþingi um mannréttindasáttmála Sameinuðu...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjárlög fyrir árið 2013

    Safn upplýsinga vegna fjárlaga fyrir árið 2013. Fjáraukalög fyrir árið 2013, althingi.is Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2013, althingi.is Fjárlög fyrir árið 2013, althingi.is Fj...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Stór hluti matar á veitingastöðum endar í ruslinu

    Mötuneyti og veitingastaðir í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku henda 456 þúsund tonnum af mat árlega. Magnið samsvarar 18 kílóum á hvern íbúa þessara landa. Nýlega gaf norræna ráðherranefndin ú...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Starfshópur um undirbúning frumvarps um staðgöngumæðrun

    Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur skipað starfshóp um undirbúning frumvarps til laga sem heimili staðgögumæðrun í velgjörðarskyni. Unnið hefur verið að verkefninu í velferðarráðuneytinu sí...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjárlagafrumvarp 2013

    Fréttatilkynning nr. 11/2012 Oddný G. Harðardóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnir fjárlagafrumvarp 2013 Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2013 ber þess merki að aðhaldssöm ríkisfjárm...


  • Matvælaráðuneytið

    Auglýsing til bæjar- og sveitarstjórna um úthlutun byggðakvóta fiskveiðiársins 2012/2013.

    Með auglýsingu þessari vill ráðuneytið gefa bæjar- og sveitarstjórnum kost á að sækja um byggðakvóta, fyrir fiskveiðiárið 2012/2013, á grundvelli 10. gr. laga nr. 116/2006, með síðari breytingum. Bæja...


  • Innviðaráðuneytið

    Nýjar veglínur Hringvegarins við Höfn og Vík til skoðunar

    Nýjar veglínur Hringvegarins gegnum bæina Höfn og Vík hafa verið til skoðunar hjá samgönguyfirvöldum og Sveitarfélaginu Hornafirði og Mýrdalshreppi undanfarin misseri. Ögmundur Jónasson innanríkisráðh...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Staða menntamála árið 2010

    Skýrsla OECD um stöðu menntamála. Menntunarstaða Íslendinga hefur batnað jafnt og þétt frá aldamótum. Árið 2010 höfðu 33% fólks á aldrinum 25 – 64 ára á Íslandi lokið háskólaprófi og 33% höfðu ekki l...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Mennta- og menningarmálaráðherra og velferðarráðherra tóku á móti Ólympíuförunum

    Mikið um dýrðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þegar þátttakendur á Ólympíumóti fatlaðra komu heimMikið var um dýrðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þegar þátttakendur á Ólympíumóti fatlaðra komu heim frá...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úttekt á starfsemi Iðnskólans í Hafnarfirði

    Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir úttekt á starfsemi Iðnskólans í Hafnarfirði á grundvelli 42. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008 og samkvæmt þriggja ára áætlun ráðuneytisins um úttektir á fra...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Kostnaður og stuðningur við nemendur á háskólastigi í Evrópu

    Skýrsla frá Eurydice með upplýsingum og samanburði á skólagjöldum, námskostnaði og stuðningi við nemendur í 29 EvrópuríkjumNámskostnaður nemenda á háskólastigi er mjög mismunandi í þeim ríkjum, sem tó...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Leifar af lyfjum og hreinlætisvörum greinast í skólpi

    Ný rannsókn sýnir að lyfjaleifar og leifar af hreinlætisvörum, s.s. sápum, hársnyrtivörum og kremum, mælast í skólpi á Íslandi. Magn lyfja og hreinlætisvöru var þó í flestum tilfellum minna í skólpsýn...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra færir Íþróttasambandi fatlaðra 4 milljónir króna

    Ríkisstjórnin færði í dag Íþróttasambandi fatlaðra fjórar milljónir króna að gjöf í viðurkenningarskyni fyrir glæsileg afrek íslensku þátttakendanna í Ólympíuleikum fatlaðra sem nýlokið er í Lundúnum....


  • Utanríkisráðuneytið

    Norðurskautsríkin æfa leit og björgun við Austur-Grænland

    Í dag  hefst fjögurra daga leitar- og björgunaræfing norðurskautsríkjanna á Grænlandshafi sem byggir á alþjóðasamningi Norðurskautsráðsins um leit og björgun. Samningurinn var undirritaður af ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Þrjár tilnefningar til fjölmiðlaverðlauna

    Dómnefnd hefur tilnefnt þrjá til fjölmiðlaverðlauna umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, sem veitt verða á Degi íslenskrar náttúru, sunnudaginn 16. september næstkomandi. Tilnefnd til verðlaunanna er...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Drög að heilbrigðisáætlun til umsagnar

    Óskað er umsagna um drög að heilbrigðisáætlun sem nú liggja fyrir. Í áætluninni er birt framtíðarsýn í heilbrigðismálum til ársins 2020, auk markmiða og aðgerða til að ná þeim árangri sem að er stefnt...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Tuttugu ára afmæli héraðsdómstóla fagnað

    Héraðsdómstólar landsins fagna því um þessar mundir að 20 ár eru liðin frá stofnun þeirra og var af því tilefni efnt til umræðufundar um stefnumótun héraðsdómstóla og dómstólaráðs. Ögmundur Jónasson i...


  • Matvælaráðuneytið

    Borghildur Erlingsdóttir skipuð forstjóri Einkaleyfastofu

    Borghildur Erlingsdóttir hefur verið skipuð forstjóri  Einkaleyfastofu til fimm ára. Borghildur er með meistaragráðu frá Stanford Law School á sviði hugverkaréttar og embættispróf í lögfræði ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs á Evrópuskrifstofu Sameinuðu þjóðanna

    Martin Eyjólfsson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands í Genf, afhenti Kassym-Jomart Tokayev, framkvæmdastjóra Evrópuskrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Genf, trúnaðarbréf þann 5. september sl. Fastanefn...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Vegna umræðu um laun forstjóra Landspítala

    Laun Björns Zoega, forstjóra Landspítala, eru ákveðin af kjararáði. Annars vegar tekur kjararáð ákvörðun um grunnlaun og hins vegar fjölda þóknunareininga til að mæta yfirvinnu og álagi sem starfinu f...


  • Innviðaráðuneytið

    Innanríkisráðherra kynnti sér áherslur Austfirðinga í samgöngumálum

    Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra kynnti sér í vikunni áherslur sveitarstjórnarmanna á Austurlandi í málaflokkum sem heyra undir ráðuneytið, meðal annars í samgöngu- og lögreglumálum. Sat ráðherra ...


  • Matvælaráðuneytið

    Ritun sögu ferðaþjónustunnar

    Samtök ferðaþjónustunnar hafa, í samstarfi við atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið, ákveðið að hefja skrif á sögu ferðaþjónustunnar. Ritnefnd hefur verið kölluð saman en hana skipa Hildur Jónsdóttir, Far...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Kynning og opið samráð um frumvarp um breytingar á lögum um opinbera háskóla, nr. 85/2008, (landbúnaðarháskólar og samstarf opinbera háskóla).

    Á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis,  í samráði við opinberu háskólana, hefur verið unnið að drögum að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um opinberan háskóla, nr. 85/2008. Þau fara n...


  • Matvælaráðuneytið

    Framkvæmdastjóri miðstöðvar í SV Finlandi heimsækir Ísland

    Í ráðuneyti atvinnuvega og nýsköpunar kom þann 6. sept. 2012, í heimsókn Dr. Timo Metsä-Tokila ásamt fimm manna föruneyti, en hann er framkvæmdastjóri miðstöðvar í SV Finlandi,sem aðstoðar aðila einku...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Embætti þjóðskjalavarðar Þjóðskjalasafns Íslands

    Umsóknarfrestur um stöðu þjóðskjalavarðar Þjóðskjalasafns Íslands rann út mánudaginn 3. september sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust níu umsóknir um stöðuna, þar af frá fjórum konum og fimm ...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Velferð barna í erfiðri stöðu

    Vakin er athygli á tveimur skýrslum um velferð barna í erfiðri stöðu. Um er að ræða niðurstöður könnunar sem velferðarvaktin stóð fyrir árið 2011 og framhaldskönnunar árið 2012. Vorið 2011 voru senda...


  • Matvælaráðuneytið

    Tilkynnt um val á ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum í nýju atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið tekur til starfa laugardaginn 1. september með sameiningu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins, iðnaðarráðuneytisins og hluta efnahags- og viðskiptaráðuneytis...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Mikilvægir áfangar í íslenskri máltækni

    Hafa mikla þýðingu fyrir málrækt og bæta lífsskilyrði og framtíðarmöguleika íslenskunnar í stafrænum heimi.Nýlega var greint frá að íslenska er komin inn í raddleit Google. Nú er hægt að biðja snjalls...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðherra hvetur til aukinnar pólitískrar samvinnu milli norðurskautsríkja

    Utanríkisráðherra flutti í gær opnunarávarp á fjölmennri ráðstefnu þingmanna frá norðurskautsríkjunum átta og Evrópuþinginu (CPAR). Í ræðunni hvatti hann til aukins pólitísks samstarfs og hagnýtr...


  • Utanríkisráðuneytið

    Auglýst eftir umsóknum í styrktarsjóð fyrir vísindasamstarf um norðurslóðir

    Utanríkisráðherrar Íslands og Noregs undirrituðu viljayfirlýsingu í september 2011 um samstarf á sviði norðurslóðafræða m.a. stofnun gestaprófessorsstöðu í norðurslóðafræðum, styrki til nemendaski...


  • Innviðaráðuneytið

    Niðurstöður könnunar á leiguíbúðum í eigu sveitarfélaga

    Varasjóður húsnæðismála hefur birt niðurstöður könnunar sem gerð var að beiðni velferðarráðherra til að afla upplýsinga um stöðu leiguíbúðakerfis sveitarfélaganna við lok árs 2011.   Niðurs...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-júlí 2012

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu sjö mánuði ársins 2012 liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri var neikvætt um 31,8 ma.kr. en var neikvætt um 64,1 ma.kr. á sama tímabili 2011. Tekjur reyndus...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Reglugerðarbreyting vegna greiðsluþátttöku í tilteknum lyfjum

    Velferðarráðherra hefur ákveðið breytingu á reglugerð nr. 403/2010 sem varðar skilyrta greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands við kaup á tilteknum lyfjum. Breytingin er sambærileg og gerð var í maí ...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 4. september 2012

    Mætt: Lára Björnsdóttir, formaður velferðarvaktarinnar, Björg Bjarnadóttir til. af KÍ, Ellý Þorsteinsdóttir varamaður Stellu K. Víðisdóttur tiln. af Reykjavíkurborg, Guðrún Eyjólfsdóttir til. af SA., ...


  • Matvælaráðuneytið

    Frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra vegna makrílfundar

    Í framhaldi af fundi strandríkja sem komu að viðræðum um skiptingu makrílstofnsins í London sl. mánudag er ástæða til að fara yfir málið og skýra sjónarmið Íslands. Því miður skilaði fundurinn litlu s...


  • Utanríkisráðuneytið

    Auglýst eftir umsóknum vegna verkefna í þróunarsamvinnu eða mannúðaraðstoð

    Frestur mannúðarsamtaka til að skila inn umsóknum vegna verkefna í þróunarsamvinnu eða mannúðaraðstoð er til 15. september nk. Um er að ræða seinni úthlutun ársins 2012. Sérstakar verklagsreglur utan...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra fundar með öldungadeilarþingmanni Alaska

    Utanríkisráðherra fundaði í dag með Lisa Murkowski öldungadeildarþingmanni Repúblikanaflokksins fyrir Alaskafylki og bandarískum embættismönnum um málefni norðurslóða, nýtingu endurnýjanlegra orku...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Rétt tímasetning til hækkunar virðisaukaskatts

    Ætla má að heildarútgjöld erlendra ferðamanna hækki um tæp 2% við hækkun virðisaukaskatts á gistingu. Þetta kemur fram í skýrslu sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hefur látið taka saman fyrir fjármá...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Áttatíu ára afmæli Fossvogskirkjugarðs fagnað

    Hátíðarguðsþjónusta var haldin í Fossvogskirkju síðastliðinn sunnudag þegar fagnað var 80 ára afmæli Fossvogskirkjugarðs. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra flutti ávarp við guðsþjónustuna og að hen...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Nýja hjúkrunarheimilið Lögmannshlíð á Akureyri tilbúið

    Nýtt hjúkrunarheimili á Akureyri er nú fullbúið til notkunar og hefur fengið nafnið Lögmannshlíð. Á nýja heimilið flytja 45 íbúar af dvalarheimilunum Kjarnalundi og Bakkahlíð. Í húsinu eru fimm íbúðar...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að reglugerð um sameiginlegar reglur um almenningsflug og stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópu til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að reglugerð um sameiginlegar reglur um almenningsflug og stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópu. Unnt er að senda athugasemdir til ráðuneytisins til og...


  • Matvælaráðuneytið

    Samningafundur um makríl í London

    Í dag fóru fram í London viðræður milli Íslands, Færeyja, Noregs og Evrópusambandsins um makríl. Fundurinn var að hluta sameiginlegur með aðild allra  fjögurra en að hluta í formi þríhliða viðræð...


  • Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Einstakar æskulýðsrannsóknir í 20 ár

    Gefa mikilvægar upplýsingar um hagi og líðan ungs fólks. Út er komið ritið Ungt fólk 2012, menntun, menning, íþróttir, tómstundir, hagir og líðan nemenda í 8., 9. og 10. bekk grunnskóla. Það birtir ...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Nýráðnir réttindagæslumenn fatlaðs fólks teknir til starfa

    Gengið hefur verið frá ráðningu átta réttindagæslumanna fatlaðs fólks víðsvegar um landið í samræmi við lög um réttindagæslu fyrir fatlað fólk nr. 88/2011. Réttindagæslumennirnir hafa allir tekið til ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    „Göngum í skólann“ 2012

    Meginmarkmið verkefnisins er að hvetja nemendur og foreldra á Íslandi til að ganga, hjóla eða fara á annan virkan hátt til og frá skóla.Í ár tekur Ísland þátt í sjötta skipti í alþjóðlega verkefninu G...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Drög að frumvarpi til náttúruverndarlaga til kynningar

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til náttúruverndarlaga sem áformað er að leggja fram á Alþingi í haust. Drögin byggja á Hvítbók um löggjöf til verndar náttúr...


  • Matvælaráðuneytið

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið tekur til starfa

    Frá og með 1. september 2012 sameinast hluti af verkefnum efnahags- og viðskiptaráðuneytis, iðnaðarráðuneytis og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins undir nýju ráðuneyti atvinnuvega og nýsköpuna...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfis- og auðlindaráðuneyti tekur til starfa

    Umhverfis- og auðlindaráðuneyti tekur til starfa laugardaginn 1. september við tilflutning verkefna úr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti og iðnaðarráðuneyti til umhverfisráðuneytis. Nýtt skipurit ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nánari skilgreining á skóladögum í grunnskólum

    Í kjölfar álits mennta- og menningarmálaráðuneytis, dags. 16. apríl 2012, um skiptingu skóladaga í grunnskólum milli kennsludaga og annarra skóladaga bárust ráðuneytinu athugasemdir og fyrirspurnir um...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Setning Ólympíumóts fatlaðra einstök upplifun

    Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra var heiðursgestur Íþróttasambands fatlaðra við setningu Ólympíumóts fatlaðra sem nú stendur yfir í London. Frjálsíþróttamaðurinn Helgi Sveinsson var fánaberi ísl...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Skilgreining á skóladögum í grunnskólum

    Álit mennta- og menningarmálaráðuneytis birt Mennta- og menningarmálaráðuneyti birti í apríl sl. álit um skiptingu skóladaga í grunnskólum milli kennsludaga og annarra skóladaga. Í kjölfar viðræðna ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fjölmenni á málþingi um skólamál

    Meira en 400 manns taka þátt í málþingi um grunnþætti í skólastarfiMikill áhugi og góð þátttaka er á málþingi, sem  nú stendur yfir í Flensborgarskóla í Hafnarfirði á vegum mennta- og menningarmá...


  • Innviðaráðuneytið

    Náin tengsl þurfa að vera milli byggðamála og sveitarstjórnarmála

    Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra sagði í ávarpi sínu á aðalfundi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi að hann sæi fyrir sér að byggðamál myndu færast undir regnhlíf innanríkisráðuneytisins enda þyr...


  • Utanríkisráðuneytið

    Auglýst eftir IPA-verkefnistillögum

    Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst eftir hugmyndum að IPA-verkefnum á Íslandi en markmið þeirra er að undirbúa mögulega þátttöku í uppbyggingarsjóðum ESB komi til aðildar að sambandinu. ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Skýrari ákvæði um þjónustusamninga sveitarfélaga við einkarekna skóla.

    Heimild til að viðurkenna skólahald samkvæmt erlendri eða alþjóðlegri námskrá.Ný reglugerð mennta- og menningarmálráðherra um viðurkenningu grunnskóla, nr. 699/2012, sem reknir eru af öðrum en sveitar...


  • Utanríkisráðuneytið

    Kristinn F. Árnason, sendiherra, tekur við stöðu framkvæmdastjóra EFTA

    Á morgun, 1. september 2012, mun Kristinn F. Árnason, sendiherra, taka við stöðu framkvæmdastjóra EFTA, líkt og ákveðið var á ráðherrafundi EFTA sem haldinn var í Genf hinn 14. nóvember 2011.  K...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Námsorlof framhaldsskólakennara og stjórnenda framhaldsskóla

    Umsóknir um námsorlof á framhaldsskólastigi fyrir skólaárið 2013 - 2014 þurfa að berast mennta- og menningarmálaráðuneytinu eigi síðar en 1. október næstkomandi.Umsóknir um námsorlof á framhaldsskólas...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjármála- og efnahagsráðuneyti tekur til starfa

    Fjármála- og efnahagsráðuneyti tekur til starfa 1. september í samræmi við boðaðar breytingar á skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands. Hið nýja ráðuneyti sinnir  verkefnum sem fjármálaráðuneyt...


  • Matvælaráðuneytið

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur nú sameinast iðnaðarráðuneytinu og efnahags- og viðskiptaráðuneytinu í nýtt atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti. Sími nýja ráðuneytisins er 545 9700. Atvi...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Vatnsnotkun Íslendinga í brennidepli

    Sóa Íslendingar vatni? er yfirskrift fyrirlesturs sem Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar heldur í Þjóðminjasafninu miðvikudaginn 5. september. Fyrirlesturinn er sá þriðji í röð hád...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að reglugerð um umferðareftirlit Vegagerðarinnar til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að reglugerð um umferðareftirlit Vegagerðarinnar. Umsagnarfrestur um drögin er til 13. september næstkomandi og skal senda umsagnir á netfangið postu...


  • Matvælaráðuneytið

    Tilkynnt um val á ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum í nýju atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið tekur til starfa laugardaginn 1. september með sameiningu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins, iðnaðarráðuneytisins og hluta efnahags- og viðskiptaráðuneytis...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Reglugerð um Mývatn og Laxá sett að loknu samráðferli

      Þann 10. júlí síðastliðinn undirritaði umhverfisráðherra reglugerð um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu. Reglugerðin er sett á grunni laga nr. 97/2004 um verndun Mývatns og Laxár...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Bréf velferðarvaktarinnar til sveitarstjórna o.fl.

    Velferðarvaktin hefur sent sveitarstjórnum og skólanefndum sínar árlegu kveðjur  í upphafi skólaárs, hvetur þær til að huga sérstaklega að líðan barna í vanda, fagnar um leið aðgerðum skólastjórn...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Starfshópur um skattlagningu í ferðaþjónustu

    Fjármálaráðherra hefur í samráði við aðila ferðaþjónustunnar stofnað starfshóp um skattlagningu ferðaþjónustugreina og málefni sem henni tengjast. Ákveðið var að stofna hópinn í framhaldi af gagnlegu...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Starfshópi falið að meta horfur um efnahag Íbúðalánasjóðs

    Íbúðalánasjóður birti í dag árshlutareikning fyrir afkomu sjóðsins fyrir fyrstu sex mánuði ársins. Þar kemur fram að rekstrarniðurstaða tímabilsins er neikvæð um 3,1 ma.kr. Eigið fé sjóðsins var í lo...


  • Forsætisráðuneytið

    Ný verkaskipting í Stjórnarráði Íslands

    Tillögur forsætisráðherra um breytt skipulag Stjórnarráðs Íslands voru staðfestar á fundi ríkisráðs í dag. Breytingarnar fela í sér að í stað iðnaðarráðuneytis, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Öflugt mennta- og menningarstarf

    Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti mennta- og menningarstofnanir á Austurlandi og Suðurlandi Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra gerði víðreist um A...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Glæsilegur árangur íslenskra þátttakenda í Ólympíuleikunum í eðlisfræði

    Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra heiðraði keppendur og aðstandendur keppninnar á Íslandi með móttöku í Ráðherrabústaðnum.  Íslenska liðið stóð sig með afbrigðum vel á 43. Ól...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja. Umsagnarfrestur um drögin er til 11. september næstkomandi og skal send...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundur á Bessastöðum 30. ágúst 2012

    Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman á Bessastöðum fimmtudaginn 30. ágúst 2012, kl. 14.00.


  • Dómsmálaráðuneytið

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hjá sýslumönnum

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar innan lands vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar sem fram fer 20. október 2012 hófst hinn 25. ágúst sl. Hægt er að greiða atkvæði hjá sýslumönnum um land allt en á vef embæt...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Börn í Dalskóla í Reykjavík unnu til verðlauna í alþjóðlegri myndlistarsamkeppni í Ungverjalandi

    Börnin unnu verkin í samvinnu við Hildi Yeoman fatahönnuð og kennara í Listaháskóla ÍslandsBörn í Dalskóla í Reykjavík sendu myndir í alþjóðlega myndlistarsamkeppni, sem barnamenningarhús í Ungverjala...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar erlendis

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar erlendis vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar 20. október hófst 26. ágúst sl. Hægt er að greiða atkvæði í öllum sendiráðum Íslands erlendis og aðalræðisskrifstofum Íslands í...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að reglugerð um breyting á reglugerð um skoðun ökutækja til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 8/2009 um skoðun ökutækja. Umsagnarfrestur um drögin er til 10. september næstkomandi og skal senda um...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Umsóknir um viðurkenningu erlendrar iðnmenntunar

    Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur samið við IÐUNA-fræðslusetur ehf. og Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins um að liðsinna einstaklingum með iðnmenntun frá erlendum skólum við að afla sér viðurkenn...


  • Matvælaráðuneytið

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs og Bændasamtök Íslands gera með sér samning

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs og Bændasamtök Íslands gera með sér svohljóðandi samning um verkefni samkvæmt búnaðarlögum nr. 70/1998 og fram...


  • Forsætisráðuneytið

    Stuðningur Dana við aðildarumsóknina að ESB

    Forsætisráðherrar Íslands og Danmerkur funduðu í gær í Þingvallabústaðnum, ásamt embættismönnum.  Rætt var um stöðu efnahagsmála, bæði á Íslandi og í Danmörku, svo og stöðu efnahagsmála í Evrópu....


  • Matvælaráðuneytið

    Landbúnaðarráðherra og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs og Bændasamtök Íslands gera með sér svohljóðandi

    Landbúnaðarráðherra og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs og Bændasamtök Íslands gera með sér svohljóðandi samning um verkefni samkvæmt búnaðarlögum nr. 70/1998 og framlög ríkisins til þeirra...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir Snorra Sturlusonar lausir til umsóknar

    Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum auglýsir styrki Snorra Sturlusonar fyrir árið 2013 lausa til umsóknar.Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum auglýsir styrki Snorra Sturlusonar fyrir á...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Hillevi Engström vinnumálaráðherra Svía í heimsókn

    Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra tók í dag á móti Hillevi Engström, vinnumálaráðherra Svía, sem stödd er hér á landi til að kynna sér aðgerðir íslenskra stjórnvalda á sviði vinnumarkaðsmála og f...


  • Forsætisráðuneytið

    Fundi forsætisráðherra Danmerkur og Íslands á Þingvöllum lokið

    Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra tók á móti Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, við Hakið á Þingvöllum en hún kom í opinbera heimsókn til landsins á hádegi í dag. Þær héldu þaða...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Hluta- og sameignarfélögum sett almenn eigandastefna

    Fjármálaráðuneytið hefur sett hlutafélögum og sameignarfélögum í eigu ríkisins almenna eigandastefnu. Kjarni stefnunnar er að félög í eigu ríkisins séu rekin með faglegum og gagnsæjum hætti þannig að ...


  • Innviðaráðuneytið

    Efni um rafræna stjórnsýslu á sérstöku vefsvæði

    Sjötti fundur stýrihóps um rafræna stjórnsýslu var haldinn í dag en Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra skipaði hópinn fyrr í sumar. Verkefni hópsins er að vinna úr tillögum nefndar um eflingu sveita...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Landgræðsluverðlaunin afhent

    Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, afhenti landgræðsluverðlaunin við hátíðlega athöfn í Félagsheimilinu Hofgarði í Öræfum sl. miðvikudag. Verðlaunin eru árlega veitt einstaklingum, félagas...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Katrín Jakobsdóttir heiðursgestur Skákakademíunnar á Menningarnótt

      Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra var heiðursgestur Skákakademíunnar sem hélt mikla hátíð á Lækjartorgi á Menningarnótt.Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utankjörfundar­atkvæðagreiðsla erlendis vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs 20. október 2012

    Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis, vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs sem fer fram 20. október 2012, hefst 26.ágúst n.k. og fer fram í öllum sendiráðum Íslands erlendis og aða...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir til atvinnuleikhópa 2013

    Auglýst er eftir umsóknum um styrki á árinu 2013 til starfsemi atvinnuleikhópa er ekki hafa sérgreinda fjárveitingu á fjárlögum.Auglýst er eftir umsóknum um styrki á árinu 2013 til starfsemi atvinnule...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 20. október hefst á laugardag

    Innanríkisráðuneytið hefur birt auglýsingu um ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga og tiltekin álitaefni þeim tengd. Atkvæðagreiðslan fer f...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 20. október hefst á laugardag

    Innanríkisráðuneytið hefur birt auglýsingu um ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga og tiltekin álitaefni þeim tengd. Atkvæðagreiðslan fer f...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir úr Íþróttasjóði

    Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði sem starfar samkvæmt íþróttalögum nr. 64/1998, sbr. reglugerð nr. 803/2008Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Verzlunarskóli Íslands hlýtur Gulleplið

    Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, veitti Verzlunarskólanum Gulleplið – viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf á sviði heilsueflandi framhaldsskóla Katrín Jakobsdóttir, mennta- ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Embætti skólameistara Framhaldsskólans á Húsavík

    Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara við Framhaldsskólans á Húsavík rann út föstudaginn 17. ágúst sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust tvær umsóknir um stöðuna.Umsóknarfrestur um stöðu skóla...


  • Matvælaráðuneytið

    Undirbúningur vegna stofnunar nýs atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytis gengur vel

    Nýtt ráðuneyti atvinnuvega og nýsköpunar verður formlega stofnsett 4. september n.k. og gengur öll undirbúningsvinna samkvæmt áætlun. Í hádeginu í dag voru drög að skipuriti nýja ráðuneytisins kynnt s...


  • Matvælaráðuneytið

    Undirbúningur vegna stofnunar nýs atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytis gengur vel

    Nýtt ráðuneyti atvinnuvega og nýsköpunar verður formlega stofnsett 4. september n.k. og gengur öll undirbúningsvinna samkvæmt áætlun. Í hádeginu í dag voru drög að skipuriti nýja ráðuneytisins kynnt s...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 20. október

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hér á landi fer fram hjá kjörstjórum á eftirfarandi stöðum: Hjá sýslumönnum um allt land, á aðalskrifstofum eða í útibúum þeirra. Þá getur sýslumaður einnig ákveðið a...


  • Matvælaráðuneytið

    (Há)spenna hjá vegagerðinni, löggunni og Landspítalanum fyrir rafmagnsbíl

    Ágúst Mogensen hjá Rannsóknarnefnd umferðarslysa og Elísabet Anna Jónsdóttir starfsmaður iðnaðarráðuneytisins Í sumar hefur fagurrauður Mitsubishi MiEV rafmagnsbíll í eigu Iðnaðarráðuney...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Helstu dagsetningar í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar
    20. október

     25. ágúst  Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar getur hafist innan lands og utan.       29. september   Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar má hefjast í sjúkrahúsum,...


  • Forsætisráðuneytið

    Opinber heimsókn forsætisráðherra Danmerkur

    Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, kemur til landsins í opinbera heimsókn mánudaginn 27. ágúst næstkomandi. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, mun taka á móti danska forsætisr...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Advertisement regarding the Referendum to be held on 20 October 2012

    With reference to Article 5 of the Conduct of Referendums Act, No. 91/2010 (cf. the Resolution by the Althingi of 24 May 2012), an advisory referendum is to be held on 20 October 2012 on the proposals...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Ný rannsókn á sviði barnaverndar

    Á vegum velferðarráðuneytisins er nú unnið að rannsókn á aðgerðum barnaverndar vegna barna sem bíða tjón af áfengis- og vímuefnaneyslu foreldra. Erlendar rannsóknir sýna að misnotkun foreldra á áfengi...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    HRINGÞING um menntamál innflytjenda

    Fjallað verður um stöðu og framtíð menntamála innflytjenda á öllum skólastigum og í fullorðinsfræðslu á opnu þingi sem haldið verður í Rúgbrauðsgerðinni í Reykjavík 14. september kl. 8.30-16.30. Aðgan...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    HRINGÞING um menntamál innflytjenda

    HRINGÞING um menntamál innflytjenda. Opið þing um stöðu og framtíð menntamála innflytjenda á öllum skólastigum og um fullorðinsfræðslu fyrir innflytjendur Fjallað verður um stöðu og framtíð menntam...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Minningarlundur um  þá er létu lífið í hryðjuverkunum í Osló og Útey

    Katrín Jakobsdóttir, tók þátt í minningarstund í reit, sem komið hefur verið upp til minningar um þá sem féllu í árásinni.Föstudaginn 17. ágúst sl. tók Katrín Jakobsdóttir, samstarfsráðherra Norðurlan...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ráðherra heimsækir Skriðuklausturshátíð

    Viljayfirlýsing um Menningarsjóð Stofnunar Gunnars Gunnarssonar undirrituð og  minjasvæði vígt. Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing milli mennta- og menningarmálaráðuneytis og Gunnarsstofnun...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vegna yfirlýsinga Víglundar Þorsteinssonar

    Fjármálaráðuneytinu hafa borist nokkur erindi frá Víglundi Þorsteinssyni um afhendingu samninga og gagna í tengslum við stofnun og fjármögnun Nýja-Kaupþings, nú Arionbanka. Fjármálaráðuneytið hefur a...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að reglugerð um flugvirkt til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að reglugerð um flugvirkt. Flugvirkt tekur til samhæfingar opinberra aðila og annarra sem koma að afgreiðslu eða þjónustu við loftför, farþega, faran...


  • Matvælaráðuneytið

    Framkvæmdasjóður ferðamannastaða - Styttist í lok umsóknarfrests

    Vert er að minna á að nú eru tæpar fjórar vikur í lok umsóknarfrests um styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir árið 2013. Umsóknarfrestur er til og með 10 september 2012 og umsóknir sem beras...


  • Utanríkisráðuneytið

    Heimsókn kínverska ísbrjótsins Snædrekans og málþing um heimskautarannsóknir

    Kínverski ísbrjóturinn Xu Long eða Snædrekinn heimsækir Ísland næstu daga  í boði íslenskra stjórnvalda í tengslum við fimmta rannsóknarleiðangur Kína á norðurslóðum. Rannsóknamiðstöð Íslands (RA...


  • Matvælaráðuneytið

    Jörðin Tjörn I í Húnaþingi vestra.

    Jörðin Tjörn I í Húnaþingi vestra. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið auglýsir til ábúðar ríkisjörðina Tjörn I á Vatnsnesi, landnr. 144579, 531 Hvammstanga, í sveitarfélaginu Húnaþingi vestra....


  • Matvælaráðuneytið

    Jörðin Streiti í Breiðdalshreppi til leigu.

    Jörðin Streiti í Breiðdalshreppi til leigu. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið auglýsir til leigu frá 1. október 2012 ríkis- og eyðijörðina Streiti í Breiðdalshreppi, 760 Breiðdalsvík, til slæ...


  • Matvælaráðuneytið

    Hæfnisnefnd verður ráðherra til aðstoðar við val á embættismönnum í nýtt ráðuneyti atvinnuvega og nýsköpunar

    Nýtt ráðuneyti atvinnuvega og nýsköpunar verður formlega stofnsett 4. september n.k. við sameiningu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis, iðnaðarráðuneytis og hluta efnahags- og viðskiptaráðuneytis....


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðuneytið hvetur fyrirtæki til að koma upplýsingum um viðskiptahagsmuni á framfæri vegna fríverslunarviðræðna

    Utanríkisráðuneytið fer með gerð fríverslunarsamninga fyrir hönd íslenskra stjórnvalda, en flestir fríverslunarsamningar Íslands eru gerðir í samstarfi við samstarfsríkin í fríverslunarsamtökum Evrópu...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Lærum hvert af öðru – virkjum grunnþættina

    Málþing í Flensborgarskóla í Hafnarfirði 31. ágúst um grunnþættina í námsskránumMeð útgáfu nýrrar aðalnámskrár leik-, grunn- og framhaldsskóla er brotið blað í íslensku skólastarfi. Áherslan er færð á...


  • Matvælaráðuneytið

    Áfram mikill makríll í íslenskri lögsögu

    Samkvæmt mælingum Hafró á útbreiðslu makríls í íslenskri lögsögu er magn hans áþekkt og undanfarin ár. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá stofnuninni í dag. Þessi niðurstaða er jákvæð fyrir Ísland...


  • Matvælaráðuneytið

    Hæfnisnefnd verður ráðherra til aðstoðar við val á embættismönnum í nýtt ráðuneyti atvinnuvega og nýsköpunar

    Nýtt ráðuneyti atvinnuvega og nýsköpunar verður formlega stofnsett 4. september n.k. við sameiningu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis, iðnaðarráðuneytis og hluta efnahags- og viðskiptaráðuneytis....


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Skipað í sérfræðinefnd um kynáttunarvanda

    Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur skipað þriggja manna sérfræðinefnd um kynáttunarvanda í samræmi við lög nr. 57/2012, um réttarstöðu einstaklinga með kynáttunarvanda, sem samþykkt voru á A...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Innanríkisráðherra fundaði með sýslumanninum á Blönduósi

    Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra átti í gær fund með sýslumanninum á Blönduósi, Bjarna Stefánssyni. Alls starfa liðlega 30 manns hjá embættinu að meðtöldu lögregluliðinu en í þéttbýlinu á Blönduós...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýmæli vegna starfslauna listamanna fyrir árið 2013

    Ráðherra hefur að tillögu stjórnar listamannalauna samþykkt að til viðbótar því að einstakir listamenn geti sótt um starfslaun til skilgreinds verkefnis í ákveðinn launasjóð verði bryddað upp á eftirg...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Minnismerki um Hrafna-Flóka afhjúpað í Fljótum

    Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra afhjúpaði laugardaginn 11. ágúst minnismerki um Hrafna-Flóka Vilgerðarson sem sett hefur verið upp að Ysta-Mói í Fljótum. Hópur áhugafólks um uppbyggingu í Fljótum...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Nýr vígslubiskup fær skipunarbréf

    Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra afhenti í morgun sr. Solveigu Láru Guðmundsdóttur, nývígðum vígslubiskupi á Hólum, skipunarbréf í embættið á skrifstofu vígslubiskups í Auðunarstofu. Viðstaddur va...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Dagur íslenskrar náttúru haldinn hátíðlegur öðru sinni

    Undirbúningur vegna Dags íslenskrar náttúru er nú kominn á fullt skrið en dagurinn verður haldinn hátíðlegur í annað sinn sunnudaginn 16. september næstkomandi. Sérstakt vefsvæði tileinkað deginum hef...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-júní 2012

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2012 liggur nú fyrir.  Handbært fé frá rekstri var neikvætt um 19,2 ma.kr. en var neikvætt um 29,7 ma.kr. á sama tímabili 2011.&#...


  • Innviðaráðuneytið

    Almenn endurskoðun á CEN/BII2 til 2. september 2012

    CEN/BII2 (Business Interoperability Interfaces) vinnunefndin hefur gefið út þessi drög að samþykkt nefndarinnar (CWA - CEN Workshop Agreement): CEN CWA XXXX0: BII Architecture CEN CWA XXXX1: BII eN...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Embætti þjóðskjalavarðar

    Embætti þjóðskjalavarðar er laust til umsóknar. Þjóðskjalasafn Íslands er sjálfstæð skjalavörslustofnun undir yfirstjórn ráðuneytisins, sem skal safna og varðveita skjöl og aðrar skráðar heimildir þ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Innanríkisráðherraflutti ávarp í tengslum við opnun sýningar um kjarnorkuárásirnar á Hírósíma ogNagasaki

    Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra ávarpaði síðdegis í gær gesti við athöfn í Listasafni Reykjavíkur, í tengslum við opnun fræðslu- og ljósmyndasýningar um kjarnorkusprengjurnar sem varpað var á Hír...


  • Matvælaráðuneytið

    Stöðvun strandveiða á svæði C, frá og með 10. ágúst 2012

    Auglýsing um stöðvun strandveiða á svæði C, frá Þingeyri til Djúpavogshrepps


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Umsagnarfrestur um drög að lyfjastefnu framlengdur

    Frestur til að skila umsögnum um drög að lyfjastefnu sem velferðarráðuneytið birti opinberlega í lok júní hefur verið framlengdur til 1. september næstkomandi. Í stefnunni er birt framtíðarsýn á sviði...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir úr Æskulýðssjóði

    Mennta og menningarmálamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði sem starfar samkvæmt lögum nr. 70/2007 og reglum nr. 60/2008. Mennta og menningarmálamálaráðuneyti auglýsir efti...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ljósmyndir, munir og fræðsluefni um kjarnorkuárásirnar á Hírósíma og Nagasaki 1945

    Fræðslu- og ljósmyndasýning um kjarnorkusprengjurnar sem varpað var á Hírósíma og Nagasaki árið 1945 og afleiðingar þeirra verður opnuð í Borgarbókasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu á morgun, fimmtuda...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Umsækjendur um embætti tveggja dómara við Hæstarétt Íslands

    Sjö umsóknir bárust um embætti tveggja dómara við Hæstarétt Íslands, sem auglýst voru laus til umsóknar í byrjun júlí. Umsóknarfrestur rann út 1. ágúst síðastliðinn.Umsækjendur um embættin, í stafrófs...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Hugmyndasamkeppni um Stöng í Þjórsárdal

    Efnt hefur verið til samkeppni um hönnun ásýndar og umhverfis fornleifa við Stöng.Fornleifavernd ríkisins í samvinnu við Skeiða- og Gnúpverjahrepp og Arkitektafélag Íslands efnir í sumar til almennrar...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Innanríkisráðuneytið 2.270 sinnum í fréttum á fyrri helmingi ársins

    Fjallað var um innanríkisráðuneytið í 2.270 fréttum eða greinum á fyrri helmingi ársins samkvæmt samantekt Creditinfo. Flestar birtust á vefmiðlum eða 1.163,  707 í prentmiðlum og 400 í ljósvakam...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýtt stjórnskipulag Hörpu

    Að loknu fyrsta starfsári Hörpu hafa eigendur Hörpu ákveðið að endurskoða stjórnarfyrirkomulag og rekstrarforsendur hússins og er unnið að því að klára eigendastefnu og rekstraráætlun til næstu fimm á...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Þremur nýjum listabókstöfum úthlutað

    Innanríkisráðuneytinu hafa borist nokkrar fyrirspurnir og erindi sem varða tilkynningar um ný stjórnmálasamtök og umsóknir um listabókstafi. Erindin hafa verið afgreidd með tilvísum til 38. gr. laga u...


  • Innviðaráðuneytið

    Unnið verði áhættumat og settar fram tillögur um flugvernd til frambúðar

    Innanríkisráðuneytinu hefur borist skýrsla Flugmálastjórnar Íslands um atvik á Keflavíkurflugvelli aðfaranótt 8. júlí þegar tveir menn komust yfir girðingu, um flugvélastæði og inn í flugvél sem beið ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tónlistarsjóður 2012 - 2. úthlutun

    Að þessu sinni verða veittir styrkir til 49 verkefna og átta samninga að heildarfjárhæð 12.990.000 kr. Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsj...


  • Matvælaráðuneytið

    Samráðshópur ráðherra og ráðuneyta vegna áforma um erlenda fjárfestingu á Grímsstöðum á Fjöllum

      Á fundi ríkisstjórnar í morgun var samþykkt tillaga iðnaðarráðherra um að skipaður verði samráðshópur ráðherra og ráðuneyta til að fara yfir álitamál vegna áforma um erlenda fjárfestingu á ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Rússland verður aðili að Alþjóðaviðskiptastofnuninni 22. ágúst 2012

    Rússnesk stjórnvöld tilkynntu Alþjóðaviðskiptastofnuninni (e. World Trade Organization - WTO) hinn 23. júlí sl. um fullgildingu samnings Rússlands um aðild þess að stofnuninni. Rússland mun því verða...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ráðherra á Landsmóti skáta

    Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra skoðaði mótsvæðið í blíðskaparveðriKatrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, heimsótti Landsmót skáta við Úlfljótsvatn. Ráðherra skoð...


  • Utanríkisráðuneytið

    Opið hús á aðalræðisskrifstofu Íslands í Þórshöfn

    Á laugardaginn s.l. var opið hús á aðalræðisskrifstofu Íslands í Þórshöfn í Færeyjum í tilefni af Olavsvöku, þjóðhátíð Færeyinga. Nokkur hundruð manns lögðu komu sína á skrifstofuna þ.á.m. Jón Gnarr b...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Innanríkisráðherra heimsótti skátamótið á Úlfljótsvatni

    Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra heimsótti skátamótið á Úlfljótsvatni um helgina ásamt konu sinni Valgerði Andrésdóttur. Mótinu lauk um helgina. Forráðamenn skátahreyfingarinnar kynntu mótshaldið...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðstefnu um alþjóðlegan vopnaviðskiptasamning lokið

    Ekki náðist samkomulag um gerð alþjóðlegs vopnaviðskiptasamnings á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New York, en ráðstefnan hefur staðið frá því 2. júlí s.l. og lauk í gærkveldi.   Íslens...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Ráðherrar ræddu rafræn samskipti og málefni flóttamanna

    Ráðherrar aðildarríkja Evrópusambandsins svo og ráðherrar ríkjanna sem aðild eiga að Evrópskra efnahagssvæðinu funduðu nýverið á Kýpur og sótti Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra báða fundina. Annar...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Guðfríður Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri við stefnumótun um mannréttindamál

    Ákveðið hefur verið að Guðfríður Lilja Grétarsdóttir alþingismaður annist verkefnisstjórn á vegum þriggja ráðuneyta: Innanríkisráðuneytis, velferðarráðuneytis og utanríkisráðuneytis, um kortlagningu o...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Hæstiréttur Íslands hafnar kröfum um að ógilda forsetakosningarnar

    Hæstiréttur hefur hafnað kröfu Ásdísar Jennu Ástráðsdóttur, Guðmundar Magnússonar og Rúnars Björns Herrera Þorkelssonar um að forsetakjörið 30. júní verði lýst ógilt. Þá hefur Hæstiréttur einnig hafna...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Álagning á einstaklinga 2012

    Fréttatilkynning nr. 10/2012 Niðurstöður álagningar ríkisskattstjóra á einstaklinga staðfesta viðsnúning í afkomu heimilanna á árinu 2011. Ríkisskattstjóri hefur nú lokið álagningu á einstaklinga. Á...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta