Fréttir frá 1996-2018
-
Úthlutun vaxtabóta 2012
Vefrit fjármálaráðuneytisins 25. júlí 2012 (PDF 900 KB) Vaxtakostnaður heimilanna vegna öflunar íbúðarhúsnæðis árið 2011 nam 54.740,0 milljónum miðað við 61.056,7 milljónir árið áður. Þetta er læk...
-
Aukin tryggingavernd með nýrri reglugerð um slysatryggingar við heimilisstörf
Gildissvið slysatryggingar við heimilisstörf sem Sjúkratryggingar Íslands annast verður aukið með nýrri reglugerð velferðarráðherra sem tekur gildi 1. ágúst. Reglugerðin felur í sér aukna tryggingave...
-
Framlengdur frestur vegna landsáætlunar um úrgang
Umhverfisráðuneytið hefur ákveðið að framlengja frest til að skila inn umsögnum um drög að landsáætlun um meðhöndlun úrgangs fyrir tímabilið 2013-2024. Umsögnum verður nú hægt að skila til 10. septemb...
-
Breytingar á lögum um útgáfu lagasafns
Alþingi samþykkti í maí frumvarp innanríkisráðherra um breytingu á lögum nr. 15/2005 um Stjórnartíðindi og Lögbirtingarblað. Breytingunum er ætlað að treysta grundvöll útgáfu lagasafns sem gefið hefur...
-
Ýmsir hagræðingarmöguleikar með rafrænni stjórnsýslu
Stýrihópur sem Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra skipaði nýlega til að fjalla um rafræna stjórnsýslu hefur nú haldið þrjá fundi. Í fyrstu er lögð áhersla á að ræða þær áskoranir sem í verkefninu fe...
-
Ríkisreikningur 2011
Fréttatilkynning nr. 9/2012 Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2011 hefur nú verið birt. Niðurstaðan sýnir að hvað reglubundinn rekstur ríkisins varðar hefur náðst sá árangur sem að var stefnt í aðhald...
-
Breyting á lögum um nálgunarbann og brottvísun af heimili
Lagafrumvarp innanríksiráðherra um breytingu á lögum um nálgunarbann og brottvísun af heimili, nr. 85/2011, var samþykkt á Alþingi í lok maí. Með lagabreytingunni var 15. gr. laganna breytt á þann hát...
-
Ísland styður hertar aðgerðir SÞ gagnvart Sýrlandi
Íslensk stjórnvöld lýsa yfir fullum stuðningi við hertar aðgerðir alþjóðasamfélagsins gagnvart Sýrlandi. Tillaga þess efnis er nú til umfjöllunar á vettvangi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna að frumkvæð...
-
Lagabreytingar vegna samnings Evrópuráðsins um vernd barna gegn kynferðislegri misnotkun
Alþingi hefur samþykkt frumvarp innanríkisráðherra um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, vegna fullgildingar samnings Evrópuráðsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og kyn...
-
Viðurkenning fyrir umhverfisstefnu í hafinu
Samtökin World Future Council hafa tilnefnt stefnumörkun Íslands um vernd hafsins gegn mengun frá landi og á sviði fiskveiðistjórnunar til svokallaðra Framtíðarstefnuverðlauna. Alls eru ...
-
Fela má aðstoðarmönnum dómara fleiri dómstörf
Alþingi samþykkti í júní frumvarp innanríkisráðherra um breytingu á 17. gr. laga um dómstóla nr. 15/1998 sem fjallar um lögfræðilega aðstoðarmenn dómara. Nú getur dómstjóri falið aðstoðarmönnum önnur ...
-
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
Þann 4. september verður sett á stofn atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.Þetta gerist með sameiningu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins, iðnaðarráðuneytisins og efnahags- og viðskiptaráðuneyti...
-
Þakkaði Karli Sigurbjörnssyni biskupi fyrir störf hans í þágu kirkju og þjóðar
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hélt í gær samsæti til heiðurs Karli Sigurbjörnssyni fráfarandi biskupi þar sem hann þakkaði honum fyrir störf hans í þágu kirkju og þjóðar. Viðstödd voru kona han...
-
Fimmta lægsta dánartíðni af völdum umferðarslysa
Ísland er fimmta landið í röð þeirra ríkja í Evrópu sem hafa lægstu dánartíðni í umferðinni. Banaslysum í umferðinni hérlendis hefur fækkað á síðustu árum og árið 2010 var dánartíðnin sú lægsta í öllu...
-
Tímasett aðgerðaáætlun á sviði landbúnaðar og dreifbýlisþróunar
Tímasett aðgerðaáætlun um hvernig undirbúningi á sviði landbúnaðar- og dreifbýlisþróunar verður háttað komi til aðildar Íslands að Evrópusambandinu hefur verið afhent framkvæmdastjórn og aðildarríkjum...
-
Yfirlýsing vegna opinberrar umræðu um forsjármál
Þegar málefni sem varða velferð barna eru til umfjöllunar ber stjórnvöldum ævinlega að hafa hagsmuni barnanna að leiðarljósi og aðhafast það sem börnunum er fyrir bestu. Íslensk löggjöf og alþjóðlegir...
-
Útgjöld sjúkratrygginga vegna þunglyndislyfja lækkuðu um 53% á tveimur árum
Aðgerðir stjórnvalda til að draga úr lyfjakostnaði hafa skilað verulegum árangri og árið 2011 lækkaði kostnaðurinn þriðja árið í röð. Kostnaður sjúkratrygginga vegna þunglyndislyfja lækkaði um 575 mil...
-
Meðferð MS-lyfsins Gilenya samþykkt
Sjúkratryggingar Íslands hafa veitt heimild fyrir greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í MS lyfinu Gilenya og verður meðferð veitt þeim MS sjúklingum sem þegar hafa reynt MS lyfið Tsyabri og orðið að hætt...
-
Nýr samningur við Neytendasamtökin um aðstoð við leigjendur
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra og Jóhannes Gunnarsson formaður Neytendasamtakanna undirrituðu í dag nýjan þjónustusamning um aðstoð samtakanna við leigjendur íbúðarhúsnæðis sem felur í sér upp...
-
Kínverskur aðstoðarráðherra heimsækir innanríkisráðherra
Aðstoðarráðherra iðnaðar og viðskipta í Kína, Wang Dongfeng, heimsótti innanríkisráðuneytið og Neytendastofu í dag ásamt forstjóra kínversku Neytendastofunnar og forstjóra neytendasamtakanna þar í lan...
-
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður 26. september
Ákveðið hefur verið að ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verði haldinn miðvikudaginn 26. september næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica milli klukkan 17 og 19.Ársfundurinn verður með svipuðu sni...
-
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður 26. september
Ákveðið hefur verið að ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verði haldinn miðvikudaginn 26. september næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica milli klukkan 17 og 19.Ársfundurinn verður með svipuðu sni...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-maí 2012
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu fimm mánuði ársins 2012 liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri var neikvætt um 15,1 ma.kr. en var neikvætt um 21,7 ma.kr. á sama tímabili 2011. Tekjur reyndus...
-
Ákvarðanir ESA á sviði ríkisaðstoðar
Fréttatilkynning nr. 8/2012 Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) tilkynnti í dag um þrjár ákvarðanir á sviði ríkisaðstoðar. Arion banki og Landsbankinn Í fyrsta lagi er um að ræða tvær ákvarðanir um a...
-
Sautján styrkir til að rannsaka og kynna innlenda orkugjafa og hagkvæma orkunotkun
Miðvikudaginn 11. júlí afhentu Steingrímur J. Sigfússon, iðnaðarráðherra og Mörður Árnason, formaður orkuráðs, styrki úr Orkusjóði til rannsóknar- og kynningarverkefna fyrir árið 2012. Afhendingin fór...
-
Vegna strandveiða á svæði A.
Vegna tæknilegra mistaka sem snúa að birtingu auglýsingar í Stjórnartíðindum, um stöðvun strandveiða á svæði A, frá Eyja- og Miklholtshreppi að Súðavík, birtist auglýsing um stöðvun veiða þann 1...
-
Embætti skólameistara við Framhaldsskólann á Húsavík laust til umsóknar
Umsóknir með upplýsingum um starfsheiti ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist mennta- og menningarmálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir kl. 16:00, fös...
-
Skýrsla Íslands um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi tekin fyrir í Genf
Fyrirtaka á fimmtu skýrslu um framkvæmd Íslands á samningi Sameinuðu þjóðanna um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi fór fram hjá mannréttindanefnd SÞ í Genf í dag og í gær. Ragnhildur Hjaltadóttir, ...
-
Sjóðurinn Gjöf Jóns Sigurðssonar
Sjóðurinn Gjöf Jóns Sigurðssonar var stofnaður samkvæmt erfðaskrá Ingibjargar Einarsdóttur, ekkju Jóns Sigurðssonar forseta, dagsettri 12. desember 1879.Sjóðurinn Gjöf Jóns Sigurðssonar var stofnaður ...
-
Ráðherra hefur óskað eftir greinargerð
Isavia er nú að fara yfir hvað fór úrskeiðis þegar tveir menn komust inn á flugvallarsvæðið í Keflavík og upp í flugvél Flugleiða. Ekki tókst þeim það ætlunarverk sitt að komast úr landi sem lau...
-
Ísland styður gerð alþjóðasamnings um vopnaviðskipti
Fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, Gréta Gunnarsdóttir, ávarpaði hinn 9. júlí ráðstefnu SÞ um gerð alþjóðasamnings um vopnaviðskipti. Hún greindi frá helstu áherslumálum Íslands en íslensk ...
-
Breytingar á skipan Stjórnarráðsins
Ákveðið hefur verið að áður boðaðar breytingar á skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands taki gildi frá og með 4. september nk. Taka þá til starfa atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, fjármála- og efn...
-
Sýrlensk stjórnvöld fordæmd
Á fundi „Vina Sýrlands“ sem haldinn var í dag í París fordæmdu Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin sýrlensk stjórnvöld fyrir að skeyta lítt um líf og limi óbreyttra borgara í þeirri öldu ofbeldis og mann...
-
Vistheimilanefnd endurskipuð – falið að rannsaka aðbúnað barna með fötlun
Forsætisráðherra hefur endurskipað vistheimilanefnd með það fyrir augum að taka til sérstakrar rannsóknar vistun og aðbúnað barna með fötlun á opinberum stofnunum. Formaður nefndarinnar verður Hrefna...
-
Lögfræðiálit um stjórnskipulegar heimildir til upptöku í EES-samninginn vegna viðskipta með losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda (ETS)
Hinn 22. maí 2012 fóru forsætisráðuneyti, umhverfisráðuneyti og utanríkisráðuneyti þess á leit við Björgu Thorarensen og Stefán Má Stefánsson, prófessora í lögfræði við Háskóla Íslands, að þau veittu ...
-
Tvö embætti hæstaréttardómara laus til umsóknar
Innanríkisráðuneytið hefur auglýst tvö embætti dómara við Hæstarétt laus til umsóknar. Umsóknir skulu berast ráðuneytinu eigi síðar en 1. ágúst næstkomandi. Auglýsingin fer hér á eftir.Innanríkisráðun...
-
Samningum lokið við alla háskóla í landinu
Samningar við Háskólann á Akureyri, Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri og Hólaskóla undirritaðir Samningar við Háskólann á Akureyri, Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri og Hólaskóla undirritaðir Katrín Ja...
-
Ákvörðun ESA vegna sölu á byggingum til Verne
Fréttatilkynning nr. 7/2012: Ákvörðun ESA vegna sölu á byggingum til Verne Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) tilkynnti í dag að hún hefði lokið formlegri rannsókn á málefnum Verne, sem rekur gagnaver á...
-
Styrkir til mannúðarsamtaka í þróunarsamvinnu
Í fyrri úthlutun ársins fengu átta verkefni frá sex félagasamtökum framlög samtals að upphæð tæplega 80 m.kr. Verkefnin eru eftirfarandi: Barnaheill – Save the Children á Íslandi sem vinna að...
-
Framlög til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá því í júní að áætluðu uppgjöri framlaga til sveitarfélaga á árinu 2012 til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteig...
-
Fundur fjármálaráðherra Norðurlandanna í Osló 2. júlí sl.
Oddný G. Harðardóttir, fjármálaráðherra sat í gær fund norrænu fjármálaráðherranna í Osló. Á fundinum ræddu ráðherrarnir ástand og horfur í efnahagsmálum í löndunum og þar kom fram að hvergi er meiri ...
-
Veruleg hækkun á endurgreiðslu kostnaðar vegna tannlækninga
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur falið Sjúkratryggingum Íslands að hækka gjaldskrá vegna almennra tannlækninga barna yngri en 18 ára tímabundið um 50%. Gjaldskrárbreytingin gildir frá 1. j...
-
Skipun ráðgjafarhóps um lagningu sæstrengs
Iðnaðarráðherra hefur skipað ráðgjafarhóp til að kanna nánar þann möguleika að tengja íslenska raforkukerfið við raforkukerfi meginlands Evrópu með lagningu sæstrengs. Slík framkvæmd hefur um nokkurt ...
-
Breytingar á lögum um ríkisborgararétt
Alþingi samþykkti í lok maí frumvarp innanríkisráðherra um breytingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt nr. 100/1952 og öðluðust þau þegar gildi sem lög nr. 40/2012. Breytingarnar snúa fyrst og fre...
-
Uppfærsla og breytingar á neysluviðmiðum fyrir íslensk heimili
Neysluviðmið sem velferðarráðuneytið kynnti fyrir rúmu ári hafa nú verið endurskoðuð og uppfærð í samræmi við nýjustu rannsóknir Hagstofu Íslands á útgjöldum heimilanna. Viðmiðin verða framvegis uppfæ...
-
Landslagssamningur Evrópu undirritaður sl. föstudag
Ísland hefur undirritað Landslagssamning Evrópu. Það var Berglind Ásgeirsdóttir, sendiherra í Frakklandi, sem undirritaði samninginn fyrir Íslands hönd í París sl. föstudag. Markmið Landslagssamning...
-
Breytingar á löggjöf um hollustuhætti og mengunarvarnir
Umhverfisráðuneytið hefur óskað eftir umsögnum vegna breytinga á lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir. Um er að ræða frumvarp sem lagt var fram á vorþingi 2012 og náði ekki fram ...
-
Lærum hvert af öðru - virkjum grunnþættina
Á málþinginu verður fjallað um innleiðingu grunnþáttanna í skólastarf og þar gefst tækifæri til að miðla hugmyndum og reynslu milli skóla og skólastiga.Með útgáfu nýrrar aðalnámskrár leik-, grunn- og ...
-
Samningur undirritaður við Háskóla Íslands
Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, hafa skrifað undir samning um kennslu og rannsóknir við skólann til næstu fimm ára.Katrín Jakobs...
-
Tillögur nefndar um málefni útlendinga utan EES
Starfshópur sem fjallað hefur um málefni útlendinga utan Evrópska efnahagssvæðisins (EES) leggur til að sett verði heildarlög sem taki til dvalar- og atvinnuleyfa útlendinga, réttindi fylgi einstaklin...
-
Jafnréttissjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki
Jafnréttissjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að efla kynjarannsóknir og stuðla þannig að bættri stöðu kvenna og karla og framgangi jafnréttis. Í samræmi við hlu...
-
Upplýsingar um kjörstaði
Sveitarfélög auglýsa kjörstaði við forsetakjör 30. júní 2012 og mörg þeirra birta einnig kjörfundarupplýsingar á vefjum sínum. Innanríkisráðuneytið hefur hvatt sveitarfélög til að birta upplýsingar á ...
-
Kosning hafin - hagnýtar upplýsingar
Forsetakosningar eru nú hafnar. Hér að neðan er tilgreint hvar kjósendur geta leitað almennra upplýsinga um kjörskrár, kjörstaði eða atriði um framkvæmd kosningarinnar og hvert kjósendur geta snúið s...
-
Forsetakjörið fer vel af stað
Kosningar til embættis forseta Íslands standa yfir í dag og hefur framkvæmd þeirra farið vel af stað. Alls eru 235.784 á kjörskrá og þar af er fjöldi kjósenda í Reykjavík 89.912. Fyrir utan Reykjavíku...
-
Þjónusta á kjördag
Innanríkisráðuneytið Í innanríkisráðuneytinu verða veittar upplýsingar meðan kjörfundur stendur yfir eða frá klukkan 9 að morgni til klukkan 22 að kvöldi. Símanúmerin eru 5458280, 5458281 og 897 099...
-
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á kjördag
Á vefnum syslumenn.is eru upplýsingar frá embættum sýslumanna um það hvert kjósendur geti snúið sér til að greiða atkvæði utan kjörfundar á kjördag víðs vegar um landið. Þeir sem kjósa utan kjörfunda...
-
Hvar ertu á kjörskrá?
Kjósendur geta kannað hvar þeir eru á kjörskrá í forsetakosningunum á morgun, 30. júní 2012, með því að smella hér. Þegar slegin er inn kennitala kemur upp nafn, lögheimili og sveitarfélag. Reykvíking...
-
Styrkir til starfsmenntanáms í Svíþjóð 2012-2013
Sænsk stjórnvöld veita árlega styrki til Íslendinga til starfsmenntanáms í Svíþjóð. Sænsk stjórnvöld veita árlega styrki til Íslendinga til starfsmenntanáms í Svíþjóð. Styrkirnir eru einkum ætlaðir...
-
Upplýsingar um þjónustu á kjördag
Forsetakosningar fara fram á morgun, laugardaginn 30. júní. Hér að neðan er tilgreint hvar kjósendur geta leitað almennra upplýsinga um kjörskrár, kjörstaði eða atriði um framkvæmd kosningarinnar.Inna...
-
Ráðuneytisstjóri fundar með Íslandsdeild Amnesty International
Einar Gunnarsson ráðuneytisstjóri átti í dag fund með Jóhönnu K. Eyjólfsdóttur framkvæmdastjóra Íslandsdeildar Amnesty International og Sigurlaugu Soffíu Friðþjófsdóttur frá ungliðahreyfingu Íslandsde...
-
Réttur fósturbarna til menntunar styrktur með nýrri reglugerð
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um skólagöngu fósturbarna í grunnskólum. Reglugerðin er ný reglugerð við grunnskólalögin í samræmi við breytingar á lögum sem samþykkt ...
-
Íslenski EXPÓ skálinn opnaður í Hörpu
Í dag opnar í Hörpu tónlistarhúsi sýning á myndverkinu sem hannað var vegna þátttöku Íslands á heimssýningunni EXPO 2010 í Sjanghæ. Í tilefni af því er nú aðgengileg á vef ráðuneytisins skýrsla ...
-
Unnið að nýrri upplýsinga- og samskiptastefnu Stjórnarráðsins
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að skipa vinnuhóp sem fær það verkefni að semja drög að upplýsinga- og samskiptastefnu Stjórnarráðsins og að drög að slíkri stefnu verði lögð fyrir ríkisstj...
-
Úttekt á geislavirkum úrgangi á hafsbotni
Ársfundur OSPAR-samningsins um vernd NA-Atlantshafsins, sem lauk í dag í Bonn, samþykkti að gera úttekt á geislavirkum úrgangi sem liggur á hafsbotni, í því skyni að meta hvort hætta stafar af honum. ...
-
ESA samþykkir ríkisaðstoð við Íslandsbanka
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur samþykkt ríkisaðstoð sem veitt var í tengslum við endurskipulagninu og endurreisn Íslandsbanka. Samkvæmt ákvörðun ESA fólu ráðstafanir stjórnvalda sem tengjast stofnu...
-
Göngubrú og samgöngustígur opnuð í Mosfellsbæ
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra opnaði í gær formlega göngubrú við Krikahverfi í Mosfellsbæ og samgöngustíg meðfram Vesturlandsvegi. Hann naut aðstoðar Hreins Haraldssonar vegamálastjóra og Haral...
-
Iðnaðarráðherra á ráðstefnu um olíuvinnslu á Norðurskautinu
Oddný G. Harðardóttir, starfandi iðnaðarráðherra, sótti ráðstefnuna Arctic Energy Roundtable í Þrándheimi, Noregi. Ráðstefnan sem fjallar um öryggismál á Norðurskautssvæðinu stóð yfir í gær, 26. júní...
-
Leggðu orð í belg
Taktu þátt í skemmtilegu verkefni Norrænu ráðherranefndarinnarNorræna ráðherra hvetur alla til að taka þátt í skemmtilegu verkefni, sem tengist ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun, Ríó+20....
-
Sumarfundur norrænu ráðherranefndarinnar um auðlindamál
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, situr í dag sumarfund Norrænu ráðherranefndarinnar um auðlindamál í Þrándheimi í Noregi ásamt samráðherrum sínum frá hinum Norðurlöndunu...
-
Yfirlýsing innanríkisráðherra vegna aðstoðar í kjörklefa við kosningar
Hér fer á eftir yfirlýsing innanríkisráðherra vegna einstaklinga sem þurfa aðstoðar við í kjörklefa í kosningum. Fyrir kosningar til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010 kom fram krafa af hálfu Blindrafé...
-
Skýrsla nefndar um málefni útlendinga utan Evrópska efnahagssvæðisins komin út
Starfshópur innanríkisráðherra sem fjallað hefur um málefni útlendinga utan Evrópska efnahagssvæðisins hefur skilað tillögum sínum og eru þær settar fram í ellefu liðum. Skýrslan var kynnt á fundi í Þ...
-
Aukin tækifæri í útflutningi á landbúnaðarafurðum til EFTA ríkjanna
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra tók í dag þátt í ráðherrafundi EFTA-ríkjanna í Gstaad í Sviss. Á fundinum fögnuðu ráðherrarnir því að nýlega náðist samkomulag um aukið frjálsræði í viðskiptum m...
-
Hryðjuverk og ofbeldi til umræðu hjá dómsmálaráðherrum Norðurlanda
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra sat á þriðjudag fund dómsmálaráðherra Norðurlandanna í Osló. Ráðherrarnir ræddu meðal annars hryðjuverkaárásina í Osló og Utöya í fyrrasumar, fyrirbyggjandi aðgerð...
-
Að lokinni Ríó+20 ráðstefnunni
Ríó+20, ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun, fór fram í Ríó de Janeiró dagana 20. til 22. júní 2012. Í aðdraganda ráðstefnunnar setti Ísland fjögur atriði á oddinn: Málefni hafsins, endurn...
-
Nýr biskup Íslands hefur tekið við tilsjóninni
Séra Agnes, biskup Íslands, nú tekur þú við tilsjóninni, sagði Karl Sigurbjörnsson biskup þegar hann við lok prestastefnu afhenti Agnesi M. Sigurðardóttur, nýkjörnum biskupi, lykil að Biskupsstofu og ...
-
Ísland hvetur til þess að mannréttindabrotum í Sýrlandi verði vísað til Alþjóðlega sakamáladómstólsins
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna fjallaði í dag um sérstaka skýrslu rannsóknarnefndar á vegum ráðsins um meint mannréttindabrot í Sýrlandi, þ.m.t. fjöldamorðin í El-Houleh. Ísland tók þátt í yfirlýs...
-
Stýrihópur um rafræna stjórnsýslu hefur störf
Stýrihópur um rafræna stjórnsýslu og rafrænt lýðræðisem Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra skipaði nýlega kom til fyrsta fundar í gær og sat ráðherra fyrsta fundinn. Verkefni hópsins er að vinna úr ...
-
Drög að lyfjastefnu til umsagnar
Óskað er umsagna um drög að lyfjastefnu sem nú liggur fyrir. Í stefnunni er birt framtíðarsýn á sviði lyfjamála, auk mælanlegra markmiða og tillagna að aðgerðum til að ná þeim árangri sem að er stefnt...
-
Norðurslóðasamstarf Íslands og Noregs á góðum rekspöl
Utanríkisráðherrar Íslands og Noregs undirrituðu viljayfirlýsingu í september 2011 um samstarf á sviði norðurslóðafræða m.a. stofnun gestaprófessorsstöðu í norðurslóðafræðum, styrki til nemendaski...
-
Aðsetur yfirkjörstjórna á kjördag
Reykjavíkurkjördæmi suður: Hagaskóli, bæði meðan kosning fer fram og við talningu atkvæða. Símanúmer: 411 4920 og 664 7727 Reykjavíkurkjördæmi norður: Ráðhús Reykjavíkur, bæði meðan kosning fer fr...
-
Kínverskir ferðamenn geta greitt með korti á Íslandi
Kínverskir ferðamenn geta nú notað greiðslukort á Íslandi. Samningar þess efnis tókust nýlega á milli Borgunar hf. og kínverska kreditkortarisans Union Pay sem er eitt stærsta kreditkortafyrirtæki hei...
-
Tímamót í Þjóðkirkjunni og samfélaginu
Innanríkisráðherra óskaði nývígðum biskupi Íslands, Agnesi M. Sigurðardóttur, til hamingju með embættið og óskaði henni velfarnaðar í vandasömu starfi í upphafi ræðu sinnar við setningu prestastefnu í...
-
Vel heppnað málþing um auðlindastefnu
Meginmarkmið heildstæðrar auðlindastefnu er að varanlegur eignar- og yfirráðaréttur þjóðarinnar yfir sameiginlegum auðlindum sínum og arði af þeim verði tryggður. Auðlindaarður þjóðarinnar af nýting...
-
Efnahags- og viðskiptaráðherra á þingmannafundi Evrópuráðsins 25. - 29. júní
Á þingmannafundi Evrópuráðsins sem stendur yfir í Strassborg dagana 25. - 29. þ.m. tekur Steingrímur J. Sigfússon efnahags- og viðskiptaráðherra þátt í sérstakri umræðu 26. júní um banka- og efnahagsk...
-
Sólin er komin í hástöðu ... og hin efnahagslega sól hækkar jafnt og örugglega!
Það er mikilvægt að vekja athygli á því sem vel er gert og horfir til framfara og alla virka daga frá 23. janúar hefur iðnaðarráðuneytið birt eina jákvæða frétt á dag undir heitinu Hækkandi sól . Og ...
-
Framhaldsfræðsla
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar um gerð umsókna um viðurkenningu fræðsluaðila á grundvelli laga og reglugerðar um framhaldsfræðslu. Mennta- og menningarmálaráðuneytið ...
-
Rafbíll iðnaðarráðuneytisins heillar fyrirtæki og stofnanir
Iðnaðarráðuneytið er hamingjusamur eigandi að rafmagnsbíl af gerðinni Mitsubishi MiEV, eða Jarðarberinu eins og hann er jafnan kallaður. Þessar vikurnar geta áhugasamar stofnanir og fyrirtæki fengið J...
-
Samningur gerður við Listaháskóla Íslands
Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og Hjálmar H. Ragnarsson, rektor Listaháskóla Íslands, skrifuðu undir þjónustusamning um kennslu og rannsóknir við skólann til næstu fimm ára.Katr...
-
Frumvarp að staðli um launajafnrétti til umsagnar
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra er bjartsýnn á að jafnlaunastaðall verði mikilvægt tæki til að jafna launamun kynjanna. Þessi aðferð hefur hvergi verið reynd í heiminum og er því algjör nýjung....
-
Ný reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2012
Innanríkisráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2012.Reglugerðin er sett á grundvelli 13. gr. a. laga um tekjustofn...
-
Vel heppnað málþing um auðlindastefnu
Meginmarkmið heildstæðrar auðlindastefnu er að varanlegur eignar- og yfirráðaréttur þjóðarinnar yfir sameiginlegum auðlindum sínum og arði af þeim verði tryggður. Auðlindaarður þjóðarinnar af nýting...
-
Innanríkisráðherrasló upphafshögg í góðgerðargolfleik
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra sló upphafshögg í góðgerðargolfleik Kiwanishreyfingarinnar aðfaranótt mánudags 18. júní. Ætlunin er að slá golfkúlu meðfram Hringveginum næstu daga, alls um 1.350 ...
-
Endurskoðuð áætlun framlaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2012
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða áætlun um úthlutun almennra framlaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2012 á grundvelli 3. ...
-
Fyrsta heildarlöggjöfin um loftslagsmál samþykkt
Alþingi hefur samþykkt ný lög um loftslagsmál, sem leysa af hólmi lög nr. 65/2007 um losun gróðurhúsalofttegunda. Þetta er fyrsta heildstæða löggjöf á sviði loftslagsmála hérlendis. Markmið lagasetni...
-
Endurskoðuð áætlun framlaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2012
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða áætlun um úthlutun almennra framlaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2012 á grundvelli 3. ...
-
Ný reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2012
Innanríkisráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2012.Reglugerðin er sett á grundvelli 13. gr. a. laga um tekjustofn...
-
Þrír kaflar opnaðir til viðbótar
Í morgun voru þrír nýir kaflar opnaðir í viðræðum við Evrópusambandið um aðild Íslands á sérstakri ríkjaráðstefnu í Brussel. Kaflarnir sem opnaðir voru fjalla um flutningastarfsemi, félags- og vinnumá...
-
Opnun Suðurstrandarvegar fagnað í Grindavík og Ölfusi
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra og Hreinn Haraldsson vegamálastjóri opnuðu í dag formlega Suðurstrandarveg með því að klippa á borða og lýsa veginn opinn. Með veginum tengjast byggðarlög á Reykja...
-
Ráðuneytisstjóri fundar með aðstoðarutanríkisráðherra Úkraínu
Hinn 20. júní átti Einar Gunnarsson, ráðuneytisstjóri, fund með Pavlo Klimkin, aðstoðarutanríkisráðherra Úkraínu, sem staddur er í heimsókn á Íslandi. Á fundinum var fjallað um tvíhliða samskipti ríkj...
-
Fréttatilkynning Verðlagsnefnd búvara 21. júní 2012
Fréttatilkynning Verðlagsnefnd búvara 21. júní 2012.
-
Stöðvun strandveiða á svæði B frá og með 22. júní 2012
Vakin er athygli á að frá og með 22. júní 2012 munu strandveiðar verða stöðvaðar á svæði B, frá Strandabyggð til Grýtubakkahrepps. Sjá auglýsingu.
-
Málþing um auðlindastefnu
Nefnd forsætisráðherra um auðlindastefnu boðar til málþings í Hörpu, föstudaginn 22. júní frá kl. 9 til 12 í salnum Rímu. Á málþinginu mun Arnar Guðmundsson formaður nefndarinnar kynna drög að skýrsl...
-
Ríó+20: Opinber innkaup geta ýtt undir græna hagkerfið
Hið opinbera hefur úr töluverðum fjármunum að spila við innkaup. Ef grænar vörur og þjónusta verða fyrir valinu getur það orðið umtalsverður hvati fyrir grænna hagkerfi. Umhverfismerki eru meðal þeirr...
-
Áhrifavaldar á hamingju þjóðarinnar
Tekjur skýra minna en 1% af hamingju Íslendinga, atvinnuleysi hefur neikvæð tengsl við hamingju en gæði sambands við fjölskyldu og vini spáir best fyrir um hamingju fólks samkvæmt nýrri rannsókn Embæt...
-
Styrkir til vinnustaðanáms eða starfsþjálfunar haustið 2012
Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til fyrirtækja eða stofnana sem taka nemendur í vinnustaðanám. Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um sty...
-
Auglýsing um styrki til námskeiða í íslensku haustið 2012
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku sem ekki eru hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi.Auglýst er eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku sem ekki e...
-
Innritun 10. bekkinga í framhaldsskóla haustið 2012
Hátt hlutfall 10. bekkinga fá skólavist samkvæmt fyrsta eða öðru vali.Innritun 10. bekkinga í framhaldsskóla á haustönn 2012 er nú lokið. Hlutfall þeirra sem fengu inni í öðrum hvorum þeim skóla, sem ...
-
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar fært Listasafni Íslands að gjöf
Gjafabréf og samkomulag um gjöf á listaverkum Sigurjóns Ólafssonar og öðrum eignum safnsins til Listasafns Íslands hefur verið undirritað. Í dag, fimmtudag 21. júní 2012, var staðfest með undirritun ...
-
Nám er vinnandi vegur skilar góðum árangri
Tæplega 1.500 nemendur innrituðust í nám á framhaldsskólastigi haustið 2011 undir formerkjum átaksins Nám er vinnandi vegur.Tæplega 1.500 nemendur innrituðust í nám á framhaldsskólastigi haustið 2011 ...
-
Dómur í máli Önnu Kristínar Ólafsdóttur gegn ríkinu – yfirlýsing forsætisráðuneytisins
Í tilefni af dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í dag í máli Önnu Kristínar Ólafsdóttur gegn íslenska ríkinu sendir forsætisráðuneytið frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: Forsætisráðuneytið fagnar því að niðu...
-
Nýr vefur hjá Embætti landlæknis
Embætti landlæknis hefur tekið í notkun nýjan vef sem sameinar efni af vefjum þeirra tveggja stofnana, Lýðheilsustöðvar og Landlæknisembættisins sem sameinaðar voru fyrir rúmu ári. Áhersl...
-
Drög að reglugerð um eftirlit með ósjálfvirkum vogum til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 254/2009 um mælifræðilegt eftirlit með ósjálfvirkum vogum. Umsagnafrestur er til og með 4. júlí nk. og skul...
-
Stefnumörkun varðandi lagningu raflína í jörð – samráðsferli
Á undanförnum árum hefur orkuframleiðsla á Íslandi aukist mjög og jafnframt gagnrýni á neikvæð umhverfisáhrif hennar. Einn þáttur þeirra áhrifa er sjónmengun af völdum háspennulína og hefur sú krafa o...
-
Stjórnvöld svara meðalgöngugreinargerð framkvæmdastjórnar ESB í Icesave-málinu
Íslensk stjórnvöld svöruðu í dag greinargerð framkvæmdastjórnarinnar sem meðalgönguaðila í Icesave-málinu. Þar með lýkur skriflegum hluta málflutnings í málinu en það verður flutt munnlega á dómþin...
-
Undirbúningur að upptöku á nýju greiðsluþátttökukerfi lyfja
Velferðarráðuneytið undirbýr nú innleiðingu á nýju greiðsluþátttökukerfi sem hefur það meginmarkmið að verja sjúklinga fyrir háum lyfjakostnaði. Alþingi samþykkti 1. júní breytingar á lögum um sjúkrat...
-
Brugðist verður við athugasemdum ESA
Velferðarráðuneytið hefur upplýst Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) um aðgerðir sínar til að bregðast við áliti stofnunarinnar um að Ísland þurfi að styrkja reglur um jafnrétti kynjanna til samræmis við gil...
-
Björgunarbúningar í alla smábáta
Innanríkisráðherra hefur staðfest reglur um að öll skip, sem falla undir gildissvið reglna um björgunar- og öryggisbúnað íslenskra skipa, nr. 189/1994, með síðari breytingum, skuli vera búin björgunar...
-
Réttlátara og betra samfélag
Grein Guðbjarts Hannessonar velferðararáðherra Birt í Fréttablaðinu 19. júní 2012 Eftir nákvæmlega þrjú ár verður þess minnst að 100 ár verða liðin frá því að íslenskar konur 40 ára og eldri...
-
Kynbundinn launamunur í innanríkisráðuneytinu leiðréttur
Innanríkisráðuneytið hefur ákveðið að leiðrétta kynbundinn launamun í ráðuneytinu en við jafnlaunaúttekt kom í ljós 2,5% óútskýrður launamunur meðal sérfræðinga ráðuneytisins. Ráðuneytið telur óviðuna...
-
Kræklingatínsla, pönnsuveisla, fótabað og prjónakennsla fá gullverðlaun á Cannes auglýsingahátíðinni!
Gestrisni er Íslendingum í blóð borin og á auglýsingahátíðinni í Cannes hlaut Inspired by Iceland gullverðlaunin fyrir herferð sem byggir á sígildri íslenskri gestrisni. Íslendingar voru hvattir til ...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 19. júní 2012
Mætt: Lára Björnsdóttir, formaður velferðarvaktarinnar, Árni Egilsson varamaður Garðar Hilmarssonar, tiln. af BSRB, Brynja Dögg Guðmundsdóttir Briem, varamaður Ástu S. Helgadóttur umboðsmanns skuldara...
-
Ný tæki í baráttu fyrir launajafnrétti kynjanna
„Það er mér mikið ánægjuefni að geta í dag, á kvenréttindadeginum 19. júní, ýtt úr vör kynningu á brautryðjendaverki í jafnréttisbaráttunni - nýjum staðli um launajafnrétti kynjanna,“ sagði Jóha...
-
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða - umsóknarfrestur
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki til uppbyggingar á ferðamannastöðum fyrir árið 2013. Umsóknarfrestur er til og með 10 september 2012 og umsóknir sem berast eftir það...
-
Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu, auk áorðinna breytinga.
Fiskur er með allra viðkvæmustu matvælum og því lögð mikil áhersla á að varðveita ferskleika hans og forðast skemmdir. Óumdeilt er mikilvægi þess að að kæla fisk vandlega strax eftir að hann er veiddu...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - apríl 2012
Innheimtar tekjur ríkissjóðs námu 167,5 ma.kr. á fyrstu fjórum mánuðum ársins. Það er 16,6% aukning frá sama tímabili í fyrra og 14,7 ma.kr. eða 9,6% yfir tekjuáætlun fjárlaga. Þ...
-
STEFNUMÖRKUN VARÐANDI LAGNINGU RAFLÍNA Í JÖRÐ – SAMRÁÐSFERLI
Á undanförnum árum hefur orkuframleiðsla á Íslandi aukist mjög og jafnframt gagnrýni á neikvæð umhverfisáhrif hennar. Einn þáttur þeirra áhrifa er sjónmengun af völdum háspennulína og hefur sú krafa o...
-
Drög að landsáætlun um meðhöndlun úrgangs 2013-2024
Umhverfisráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að landsáætlun um meðhöndlun úrgangs fyrir tímabilið 2013-2024. Í drögunum er að finna ítarlegt yfirlit yfir núverandi stöðu úrgangsmála á Íslandi, bæð...
-
Samgönguáætlanir samþykktar á Alþingi
Fjögurra ára og tólf ára samgönguáætlanir voru samþykktar á Alþingi í dag. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra sagði þegar áætlanirnar höfðu verið afgreiddar að þetta væri fagnaðarefni, með aukn...
-
Ungir Vestur-Íslendingar heimsækja ráðuneytið
Ráðuneytisstjóri og starfsmenn ráðuneytisins ræddu við þátttakendur í Snorra-verkefninuÞjóðræknisfélag Íslendinga stofnaði Snorraverkefnið árið 1998 í samvinnu við Norræna Félagið á Íslandi. Frá árinu...
-
Málþing um auðlindastefnu
Nefnd forsætisráðherra um auðlindastefnu boðar til málþings í Hörpu, föstudaginn 22. júní frá kl. 9 til 12 í salnum Rímu. Á málþinginu mun Arnar Guðmundsson formaður nefndarinnar kynna drög að skýrsl...
-
Sýning á tillögum um nýtt fangelsi opnuð á Háskólatorgi 20. júní
Sýning á tillögum sem bárust í hugmyndasamkeppni um byggingu nýs fangelsis á Hólmsheiði verður opnuð á Háskólatorgi miðvikudaginn 20. júní. Dómnefnd bárust alls 18 tillögur og bar tillaga Arkís arkite...
-
Ríkissjóður Íslands og Seðlabanki Íslands fyrirframgreiða lán til AGS og Norðurlandanna
Ríkissjóður Íslands og Seðlabanki Íslands greiða í byrjun þessarar viku samtals 171 ma.kr. af lánum frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) og Norðurlöndunum sem tekin voru í tengslum við efnahagsáætlun st...
-
Upplýsingar um skráningu á kjörskrá
Kjósendur geta nú kannað hvar þeir eru á kjörskrá í forsetakosningunum laugardaginn 30. júní næstkomandi á kosningavef innanríkisráðuneytisins, kosning.is. Reykvíkingar og íbúar nokkurra stærri sveita...
-
Ný reglugerð um fjármálareglur sveitarfélaga og fjárhagsleg viðmið
Innanríkisráðuneytið hefur gefið út reglugerð um fjármálareglur og fjárhagsleg viðmið sveitarfélaga. Hún er sett á grundvelli nýrra sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 sem tóku gildi í byrjun árs. Tók hú...
-
Staðall um launajafnrétti – opinn kynningarfundur á þriðjudag
Staðall um launajafnrétti verður kynntur á morgunverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 19.júní kl. 8-10. Velferðarráðuneytið, Alþýðusamband Íslands (ASÍ) og Samtök atvinnulífsins (SA) hafa...
-
Áframhaldandi fríverslunarviðræður framundan
Áttundi fundur íslensk-kínversku viðskiptanefndarinnar fór fram í utanríkisráðuneytinu í dag. Á fundinum var ákveðið að stefna að því að halda tvær samningalotur í fríverslunarviðræðum Íslands og Kína...
-
Ríó+20 hefst á miðvikudag
Grænt hagkerfi, sjálfbær þróun og útrýming fátæktar eru efst á baugi á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun, Ríó+20, sem hefst á miðvikudag. Stefnt er að því ráðstefnunni ljúki á föstudag ...
-
Atkvæði greidd utan kjörfundar erlendis sendist sýslumönnum eða kjörstjórnum
Kjósendur á erlendri grundu bera sjálfir ábyrgð á því að koma atkvæðum sínum til skila. Senda skal atkvæði til sýslumanns eða kjörstjórnar í því umdæmi þar sem kjósandinn telur sig standa á kjörskrá.&...
-
Samráðshópi falið að vinna aðgerðaáætlun í málefnum ungs fólks
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra og Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hafa skipað samráðshóp til að semja aðgerðaáætlun í málefnum ungs fólks á aldrinum 18–35 ára. Ákvörðun...
-
Upplýsingar um skráningu á kjörskrá
Kjósendur geta nú kannað hvar þeir eru á kjörskrá í forsetakosningunum laugardaginn 30. júní næstkomandi. Með því að slá inn kennitölu kjósanda kemur upp nafn hans, lögheimili og sveitarfélag. Reykvík...
-
VAKINN er vakinn og sofinn í að auka fagmennsku í ferðaþjónustunni
VAKINN er nýtt gæða- og umhverfiskerfi sem er ætlað að efla gæði og fagmennsku á sviði ferðaþjónustu. Gæðakerfi VAKANS er tvíþætt; annars vegar er um að ræða gæðaúttekt fyrir ferðaþj...
-
Drög að reglugerð um vaktstöð siglinga til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að reglugerð um vaktstöð siglinga og eftirlit með umferð skipa. Umsagnafrestur er til 2. júlí næstkomandi og skulu umsagnir sendar á netfangið postur...
-
Alþjóðlegur dagur jarðvegsverndar – 17. Júní
Árið 1995 gerðu Sameinuðu þjóðirnar 17. júní að alþjóðlegum degi baráttu gegn landhnignun og myndun eyðimarka. Í ár sviðsljósinu beint að því að heilbrigður jarðvegur er undirstaða mannlífs og að hægj...
-
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ - fyrsta skóflustungan
Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og Haraldur Sverrisson bæjarstjóri tóku fyrstu skóflustunguna að byggingu fyrir Framhaldsskólann í Mosfellsbæ. Katrín Jakobsdóttir, mennta- og men...
-
Vegslóði opnaður að Flóðgátt Flóaáveitunnar
Efnt var nýlega til hátíðarsamkomu við flóðgátt Flóaáveitunnar í Flóahreppi í tilefni þess að 85 ár eru frá því vatni var hleypt í áveituna. Opnaður var vegslóði að flóðgáttinni en að vegagerðinni stó...
-
Drög að gjaldskrá vegna bakgrunnsskoðana til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að gjaldskrá fyrir framkvæmd bakgrunnsathugunar eða bakgrunnsskoðunar lögreglu á einstaklingi og útgáfu öryggisvottunar. Unnt er að senda athugasemdi...
-
Fyrsta stefnumörkunin um beina erlenda fjárfestingu samþykkt á Alþingi
Þingsályktunartillaga efnahags- og viðskiptaráðherra um opinbera stefnu um beina erlenda fjárfestingu á Íslandi var samþykkt á Alþingi með öllum greiddum atkvæðum. Í þingsályktuninni er kveðið á um að...
-
Málþing um svæðahagfræði norðurslóða
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fulltrúi Íslands í embættismannanefnd Norðurskautsráðsins kynnti áherslu Íslands varðandi nýtingu og verndun lifandi sjávarauðlinda á norðurslóðum gær á málþingi á ...
-
Breytingar á lögum um varnir gegn mengun hafs og stranda samþykktar
Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um varnir gegn mengun hafs og stranda. Breytingunum er ætlað að styrkja framkvæmd mála vegna bráðamengunar á sjó og að tryggja að brugðist sé við á viðeigandi ...
-
Fyrsta stefnumörkunin um beina erlenda fjárfestingu samþykkt á Alþingi
Þingsályktunartillaga efnahags- og viðskiptaráðherra um opinbera stefnu um beina erlenda fjárfestingu á Íslandi var samþykkt á Alþingi með öllum greiddum atkvæðum. Í þingsályktuninni er kveðið á um að...
-
Þegar neyðin er stærst ... er nýja 112 Iceland „appið“ næst!
112 Iceland er nýtt snjallsímaforrit eða „app“ fyrir ferðafólk. Með forritinu geta ferðamenn kallað eftir aðstoð ef um slys eða óhapp er að ræða. Einnig geta þeir nýtt það til að skilja eftir si...
-
Afhending trúnaðarbréfs í Bosníu og Hersegóvínu
Hinn 8. júní afhenti Stefán Skjaldarson, sendiherra Íslands í Vín, Bakir Izetbegovic, forseta Bosníu og Hersegóvínu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart landinu. Í samtali við hann kom m...
-
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Laugardalshöll frá og með 14. júní
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á vegum embættis sýslumannsins í Reykjavík færist úr Skógarhlíð 6 yfir í Laugardalshöll frá og með fimmtudeginum 14. júní. Opið verður alla daga frá kl. 10:00–22:00. ...
-
Stefnir í Íslandsmet í komu ferðamanna um Reykjavíkurhöfn á mánudaginn
Þau hjá Reykjavíkurhöfn vita það víst manna best að sjaldan er ein báran stök og á mánudaginn lætur nærri að það sé hægt að tala um flóðbylgju í komu ferðamanna með skemmtiferðaskipum. Þá munu fjögur ...
-
Katrín Jakobsdóttir heiðruð af JCI
JCI á Íslandi veitti verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar í 11. sinn til fjögurra einstaklinga.Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar, sem veitt eru árlega af JCI á Íslandi, eru hvat...
-
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á sjúkrahúsum, dvalarheimilum aldraðra o.fl. í Reykjavík
Kjósanda, sem er til meðferðar á sjúkrahúsi eða vistmaður þar, á dvalarheimili aldraðra og stofnun fyrir fatlaða, er heimilt að greiða atkvæði á stofnuninni. Með sama hætti fer um fangelsi og vistmenn...
-
Mengunarbótareglan innleidd í íslensk lög
Ný lög um umhverfisábyrgð voru samþykkt á Alþingi í gær. Með lögunum er greiðsluregla umhverfisréttarins, eða mengunarbótareglan (Polluter pays principle), innleidd í íslenskan rétt. Þetta er sú megin...
-
Yfirlýsing vegna úrskurðar um yfirtöku Landsbankans á SpKef sparisjóði
Í tilefni af fréttaflutningi og umræðna í kjölfar niðurstöðu úrskurðarnefndar um yfirtöku Landsbankans hf. á SpKef sparisjóði vill fjármálaráðuneytið árétta eftirfarandi atriði vegna SpKef sparisjóðs,...
-
Reglur byggðakvóta 2011/2012
Eftirfarandi sveitarfélög hafa gert tillögur um sérstök skilyrði um úthlutun byggðakvóta : Húnaþing vestra 12. janúar 2012. Grýtubakkahreppur 13. janúar 2012. Sveitarfélagið Árborg 16. janú...
-
Skóflustunga á Háskólahátíð
Fyrsta skóflustunga Katrínar Jakobsdóttur í embætti mennta- og menningarmálaráðherraLaugardaginn 9. júlí var Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, gestur Háskólans á Akureyri á Háskól...
-
Tillögur starfshóps um vinnuumhverfi forstöðumanna
Starfshópur, skipaður af fjármálaráðherra, skilaði á dögunum greinagerð sem fjallar um stöðu, starfsskilyrði og kjör forstöðumanna. Starfshópinn var skipaður bæði fulltrúum úr röðum forstöðumanna og ...
-
Stöðvun strandveiða á svæði A, frá og með 14. júní 2012
Vakin er athygli á að frá og með 14. júní 2012 munu strandveiðar verða stöðvaðar á svæði A, frá Eyja- og Miklaholtshreppi til Súðavíkurhrepps. Sjá auglýsingu.
-
Lög um réttarstöðu einstaklinga með kynáttunarvanda
Alþingi hefur samþykkt frumvarp velferðarráðherra til laga um réttarstöðu einstaklinga með kynáttunarvanda. Lögin kveða einkum á um úrbætur sem snúa að stjórnsýslu og málsmeðferð, tilhögun kynleiðrétt...
-
Auglýsing um framlagningu kjörskráa
Kjörskrár vegna kjörs forseta Íslands sem fram á að fara laugardaginn 30. júní 2012 skulu lagðar fram eigi síðar en miðvikudaginn 20. júní. Kjörskrá skal leggja fram á skrifstofu sveitarstjórnar eða ...
-
Yfir 800 manns á ráðstefnu Norræna vegasambandsins í Reykjavík
Ráðstefna Norræna vegasambandsins, NVF, hófst í Hörpu í Reykjavík í morgun með ávörpum vegamálastjóra og innanríkisráðherra. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra sagði meðal annars að almenningu...
-
Norrænir ráðherrar funda um heilbrigðismál og félagslega velferð
Ráðherrar heilbrigðis- og félagsmála á Norðurlöndunum sitja nú árlegan fund sinn í Bergen í Noregi þar sem rætt er um velferðarmál í víðu samhengi. Í viðræðum ráðherranna í dag lagði Guðbjartur Hannes...
-
Samningsafstaða Íslands í köflum 9 og 24 birt
Samningsafstaða Íslands varðandi fjármálaþjónustu annars vegar og dóms- og innanríkismál hins vegar í samningaviðræðum Íslands og ESB hefur verið birt á heimasíðunni viðræður.is. Hún var send framkvæ...
-
Forsætisráðherrar Norðurlandanna: Aukin samvinna á sviði öryggismála og heilbrigðisþjónustu
Lokið er tveggja daga fundi forsætisráðherra Norðurlandanna, en hann var haldinn um borð í M/S Finnmarken, sem siglir meðfram ströndum norðurhluta Noregs. Á fundinum var rætt um norræna samvinnu, stö...
-
Haraldi Briem veitt Norrænu lýðheilsuverðlaunin
Norrænu lýðheilsuverðlaunin árið 2012 hlotnast að þessu sinni dr. Haraldi Briem, sóttvarnalækni og sérfræðingi í smitsjúkdómum hjá Embætti landlæknis, fyrir mikilvægar rannsóknir á útbreiðslu smitsjúk...
-
Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru
Umhverfisráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til tveggja verðlauna, sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru, sem haldinn verður hátíðlegur öðru sinni þann 16. september næstkomandi. Annars vegar...
-
Fundur forsætisráðherra Norðurlandanna í Noregi
Forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, tekur þátt í forsætisráðherrafundi Norðurlandanna á sunnudag og mánudag. Á fundinum verður rætt um norræna samvinnu, stöðu efnahagsmála á alþjóðavísu, s...
-
Fundur um forvarnir vegna olíuvinnslu á norðurslóðum.
Sérfræðingar Norðurskautsráðsins funda í Keflavík dagana 10.-12. júní næstkomandi um forvarnir vegna olíumengunar á norðurslóðum en á fundinum verður m.a. fjallað um hvað læra megi af reynsl...
-
Landslagssamningur Evrópu undirritaður
Ísland hefur ákveðið að undirrita Landslagssamning Evrópu og verður það formlega gert síðar í júní-mánuði. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra tilkynnti þetta á norrænni ráðstefnu um landslag sem ...
-
Mörk kjördæmanna í Reykjavík þau sömu og við síðustu alþingiskosningar
Við fyrirhugað kjör forseta Íslands 30. júní 2012, eiga mörk kjördæma að vera þau sömu og við síðustu alþingiskosningar, sbr. 2. mgr. 1. gr. laga um framboð og kjör forseta Íslands, nr. 36/1945. Lands...
-
Drög að menningarstefnu til umsagnar
Mennta- og menningarmálaráðherra mun á komandi haustþingi leggja fram þingsályktunartillögu um menningarstefnu stjórnvalda í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar.Mennta- og menningarmálará...
-
Úrskurðarnefnd um yfirtöku Landsbankans hf. á SpKef sparisjóði hefur kveðið upp úrskurð
Úrskurðarnefnd sem sett var á laggirnar með samningi milli íslenska ríkisins og Landsbankans hf. í því skyni að skera úr um endurgjald til Landsbankans hf. vegna yfirtöku á SpKef sparisjóði kvað upp ú...
-
Opinber húsnæðisáætlun á fjögurra ára fresti
Vinnuhópur um gerð húsnæðisáætlunar hefur skilað velferðarráðherra skýrslu með tillögum sínum. Störf hópsins eru liður í stærra verkefni sem miðar að því að móta heildstæða húsnæðisstefnu á Íslandi í ...
-
Þjóðskjalavörður lætur af störfum
Ólafur Ásgeirsson, þjóðskjalavörður óskar eftir lausn frá embætti.Mennta- og menningarmálaráðherra hefur fallist á beiðni Ólafs Ásgeirssonar þjóðskjalavarðar um lausn frá störfum. Ólafur hefur verið þ...
-
Forsætisráðherra afhendir hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs
Dr. Páll Jakobsson, prófessor í stjarneðlisfræði við Háskóla Íslands, tók í dag við hvatningarverðlaunum Vísinda- og tækniráðs fyrir árið 2012 úr hendi forsætisráðherra. Verðlaunin eru veitt ungum ví...
-
Húsnæðisstefna rædd á aðalfundi Búmanna
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra ræddi stefnumótun á sviði húsnæðismála á aðalfundi Búmanna sem haldinn var í gær. Hann sagði meginmarkmið stefnumótunar sem nú er unnið að ver að tryggja landsmö...
-
Táknmál á vef umhverfisráðuneytisins
Upplýsingar á táknmáli er nú að finna hér á vef umhverfisráðuneytisins. Er með þessu leitast við að gera vef ráðuneytisins aðgengilegri fyrir heyrnarlausa og heyrnarskerta og aðra þá sem hafa íslenskt...
-
Skipan viðræðunefndar um skiptingu makrílstofnsins
Sjávarútvegsráðherra hefur falið Sigurgeir Þorgeirssyni ráðuneytisstjóra í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu að leiða viðræðunefnd Íslands um skiptingu makrílstofnsins. Að viðræðunum koma auk Ís...
-
Rætt um skýrslutökur af börnum og notkun dómstóla á Barnahúsi
Innanríkisráðuneytið og Lagadeild Háskóla Íslands héldu í dag vel sótt málþing um skýrslutökur af börnum í sakamálum. Fjallað var um málið frá sjónarhóli dómara, Barnahúss og lögreglunnar á höfuðborga...
-
Bein útsending frá málþingi um skýrslutökur af börnum í sakamálum
Innanríkisráðuneytið og Lagadeild Háskóla Íslands halda í dag málþing um skýslutökur af börnum í sakamálum í sal 101 í Lögbergi kl. 12.00-13.30. Hægt er að sjá beina útsendingu frá málþinginu með því ...
-
Íslendingar geta búist við 3 olíusvæðum norðan Íslands
Íslendingar geta búist við því að upp úr 2025 verði þrjú olíusvæði norðan Íslands; á Drekasvæðinu, útaf Austur-Grænlandi, og við Jan Mayen. Íslensk stjórnvöld stefna að því að byggja upp þj...
-
Öflugir gestir í vinnuferð í Reykjavík
Veðrið lék við 30 góða gesti frá 10 Evrópulöndum dagana 4. til 7. júní. Þetta er ein af vinnunefndum Staðlasamtaka Evrópu (CEN/BII). Hópurinn vinnur að mörgum gerðum rafrænna skeyta, svo sem reikningu...
-
Eftirlit með kynferðisbrotamönnum að lokinni afplánun
Innanríkisráðuneytið hefur um nokkurt skeið verið með í endurskoðun þau ákvæði almennra hegningarlaga sem lúta meðal annars að því að unnt verði að láta kynferðisafbrotamenn með barnagirnd á háu stigi...
-
Verklagsreglur varðandi viðbætur á staðalista
Samkvæmt nýju reglunum mun Fjarskiptasjóður senda tillögur til Símans á þriggja mánaða fresti um viðbætur á listann. Viðmiðunardagsetningar fyrir uppfærslu á listanum verða 1. mars, 1. júní, 1. ...
-
Niðurstaða Mannréttindanefndar SÞ í máli nr. 1306/2004
Stjórnvöldum barst í gær orðsending frá Mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna um að nefnd sem fjallað hefur um mál nr. 1306/2004 gegn íslenskum stjórnvöldum hafi ákveðið að loka málinu þar sem stj...
-
Samningur um styrktarframlag til Heimilis og skóla
Mennta- og menningarmálaráðherra Katrín Jakobsdóttir og Ketill Magnússon formaður Landssamtakanna Heimilis og skóla, undirrituðu samning um ráðstöfun styrktarframlags til samtakanna á þessu ári.Í samn...
-
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra kortleggur hættu vegna eldgosa í samstarfi við vísindamenn
Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum á síðustu dögum um hættu af eldsumbrotum á höfuðborgarsvæðinu og nýlega áhættuskoðun almannavarna tekur innanríkisráðuneytið eftirfarandi fram: Í umræddum fréttum er vís...
-
Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, tekur þátt í fundi með starfsfólki Brim.
Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, tekur þátt í fundi með starfsfólki Brim kl. 12 í dag og flytur þar kynningu á helstu atriðum er snerta frumvarp um stjórn fiskveiða og f...
-
Efla þarf eftirlit með bótasvikum og svartri atvinnustarfsemi
Um 1.500 störf hafa orðið til með átaksverkefninu Vinnandi vegur sem stjórnvöld og atvinnurekendur standa að og um 1.000 langtímaatvinnulausir hafa þegar fengið starf í tengslum við átakið. Stjórn Vin...
-
Lærum hvert af öðru - virkjun grunnþáttanna
Mennta- og menningarmálaráðuneytið mun í samstarfi við K.Í. og S.Í.S. efna til ráðstefnu 31. ágúst nk. um grunnþætti í nýrri menntastefnu.Lærum hvert af öðru - virkjun grunnþáttanna Málþing hald...
-
Arkís arkitektar hlutu fyrstu verðlaun í hönnunarsamkeppni um byggingu nýs fangelsis á Hólmsheiði
Arkís arkitektar ehf. hlutu fyrstu verðlaun í hönnunarsamkeppni um byggingu nýs fangelsis á Hólmsheiði í Reykjavík. Dómnefnd kynnti þær tillögur sem bárust við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu í...
-
Niðurstaða Mannréttindanefndar SÞ í máli nr. 1306/2004
Stjórnvöldum barst í gær orðsending frá Mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna um að nefnd sem fjallað hefur um mál nr. 1306/2004 gegn íslenskum stjórnvöldum hafi ákveðið að loka málinu þar sem s...
-
Örlygur Kristfinnsson á Siglufirði er sannkallaður landstólpi
Á ársfundi Byggðastofnunar í síðustu viku var Örlygi Kristfinnssyni forstöðumanni Síldarminjasafnsins á Siglufirði afhentur Landstólpinn árið 2012. Samkvæmt orðabókinni er landstólpi einhver eða ...
-
Einar Már Guðmundsson heiðraður
Mennta- og menningarmálaráðherra heiðraði Einar Má Guðmundsson rithöfund í tilefni af því að hann hlaut Norrænu bókmenntaverðlaun sænsku akademíunnar.Sænska akademían veitti Einari Má Guðmundssyni Nor...
-
Fangelsið Sogni formlega tekið í notkun
Nýtt fangelsi að Sogni í Ölfusi var formlega tekið í notkun 1. júní síðastliðinn. Fangelsið er skilgreint sem „opið“ fangelsi og verður það rekið sem útibú frá öryggisfangelsinu á Litla-Hrauni. Gert e...
-
Dagur nemenda
Nemendur í Grunnskóla Vesturbyggðar gerðu sér dagamun á degi nemenda„Dagur nemenda“ var haldinn í fyrsta sinn í Grunnskóla Vesturbyggðar föstudaginn 25. maí. Hann var haldinn að frumkvæði nemenda, sem...