Fréttir frá 1996-2018
-
Kjararýrnun í kreppunni langminnst hjá lágtekjufólki
Aðgerðir stjórnvalda til að verja lágtekju- og millitekjufólk fyrir áhrifum kreppunnar hafa skilað tilætluðum árangri. Árin 2008-2010 rýrnuðu kjör lágtekjufólks um 9% á móti 38% rýrnun hjá hæsta tekju...
-
Open PEPPOL - nýr vettvangur í rafrænum viðskiptum
PEPPOL verkefnið var gangsett til þess að koma á rafrænum innkaupum í Evrópu. Margar frumvinnslur eru að baki og fjöldi lausna og verkfæra er árangur af starfi PEPPOL. Í nóvember 2010 mælti ICEPRO me...
-
Hugmyndafræði klúbbhúsa mikilvæg í þjónustu við geðsjúka
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir hugmyndafræðina að baki klúbbhúsa í anda Fountain House hafa borið ferskan andblæ inn í umræðu á Íslandi um geðheilbrigðismál þegar klúbburinn Geysir var s...
-
Kennslutími í skyldunámi í Evrópu samkvæmt viðmiðunarstundaskrám
Nýtt yfirliti yfir skólatíma í skyldunámi í öllum ríkjum Evrópu.Eurydice, upplýsinganet um menntamál í Evrópu, hefur birt á heimasíðu sinni skýrslu með yfirliti yfir skólatíma í skyldunámi í öll...
-
Viðskipta- og efnahagssamráð við Rússland
Í dag fór fram í utanríkisráðuneytinu samráðsfundur milli Íslands og Rússlands um viðskipta- og efnahagsmál. Slíkir fundir eru haldnir reglulega m.a. til þess að liðka fyrir viðskiptum landanna með ge...
-
Vitundarvakning um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum að hefjast
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra undirrituðu í dag samning til þriggja ára um vitundarvakningu um ...
-
Vitundarvakning um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum að hefjast
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra undirrituðu í dag samning til þriggja ára um vitundarvakningu um ...
-
Kynningarfundur um Ungt fólk 2012
Niðurstöður úr æskulýðsrannsókninni Ungt fólk 2012 sem gerð var á vegum ráðuneytisins verða kynntar fimmtudaginn 3. maí 2012 í Háskólanum í Reykjavík. Niðurstöður úr æskulýðsrannsókninni „Ungt fólk 20...
-
Ný norræn barnabókmenntaverðlaun undirbúin
Norrænu menningarmálaráðherrarnir ákváðu að beita sér fyrir því að efnt verði til nýrra norrænna verðlauna fyrir barnabókmenntir.Á vettvangi norrænu ráðherranefndarinnar og Norðurlandaráðs hefur um ár...
-
Ráðgjafarhópur skipaður til að kanna möguleikann á lagningu sæstrengs til meginlands Evrópu
Á ríkisstjórnarfundi í morgun var samþykkt tillaga Oddnýjar G Harðardóttur, iðnaðar- og fjármálaráðherra, þess efnis að skipaður verður ráðgjafarhópur til að kanna nánar þann möguleika að leggja sæstr...
-
Vitundarvakning um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra undirrituðu í dag samning til þriggja ára um vitundarvakningu um ...
-
Ný rannsókn á starfskilyrðum forstöðumanna ríkisstofnana
Könnunin er á sviði stjórnunar og starfsmannamála ríkisstofnana, sem er hluti af rannsóknum sem gerðar hafa verið á síðustu árum á starfsumhverfi ríkisstarfsmanna. Að könnuninni stóðu fjármálaráðuneyt...
-
900 sumarstörf fyrir námsmenn og atvinnuleitendur ... og þar af fjögur á vegum iðnaðarráðuneytisins!
Vinnumálastofnun mun um helgina auglýsa 900 sumarstörf á vegum stofnana ríkisins og sveitarfélaga sem ætluð eru námsmönnum og atvinnuleitendum. Þetta er þriðja árið sem ráðist er í svona sumarátak og ...
-
150 milljónum króna úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2012 í samræmi við tillögur stjórnar sjóðsins. Úthlutað var fé til framkvæmda á níu dvalar- og hjúkrunarhei...
-
900 sumarstörf fyrir námsmenn og atvinnuleitendur
Velferðarráðuneytið og Vinnumálastofnun auglýsa 500 sumarstörf fyrir námsmenn laus til umsóknar í átaksverkefni ráðuneyta og stofnana þeirra. Sveitarfélög bjóða einnig sumarstörf fyrir námsmenn og atv...
-
Aukið markaðsstarf í sjávarútvegi og skapandi greinum
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, varpaði fram þeirri hugmynd í ávarpi sínu í dag á ársfundi Íslandsstofu að hluti af veiðileyfagjaldi, eða á bilinu 500 til 600 milljónir króna, yrði notaður ti...
-
Rætt um margar hliðar hatursáróðurs og viðbrögð við honum á morgunverðarfundi
Hatursáróður var umfjöllunarefni fimmta fundarins í fundaröð innanríkisráðuneytisins um mannréttindamál í tengslum við mótun landsáætlunar í mannréttindum. Fjallað var um hatursáróður í víðu samhengi ...
-
Börnum og starfsfólki í leikskólum fjölgar en leikskólum fækkar
Hagstofan hefur birt upplýsingar um starfsmannaveltu og stöðu mála á leikskólumSamkvæmt nýjustu tölum Hagstofunnar hefur börnum og starfsfólki í leikskólum fjölgað en leikskólum hefur fækkað m.a. vegn...
-
Öll í sama liði
Í framsöguræðu sinni við upphaf umræðna um utanríkismál í dag sagði Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, aðild Íslands að Evrópusambandinu snúast um langtímahagsmuni Íslands. Eitt af meginmarkmiðu...
-
Svona á að byggja upp góða ferðamannastaði!
Nýverið var gefið út leiðbeiningaritið „Góðir staðir“ en það er stútfullt af góðum ráðum hvernig standa beri að skipulagi og uppbyggingu áfangastaða ferðamanna. Ritið er unnið í samstarfi Ferðamálast...
-
Má bjóða þér vatn?
Umhverfisráðuneytið, Umhverfisstofnun, Veðurstofa Íslands, Landgræðsla ríkisins og Íslenska vatnafræðinefndin efna til hádegisfyrirlestra undir yfirskriftinni Má bjóða þér vatn? Fyrstu erindin verða í...
-
Drög að reglugerðarbreytingu um flugáætlanir til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 602/2008 um kröfur er varða verklagsreglur og flugáætlanir innan samevrópska loftrýmisins. Umsagnafrestur u...
-
Fjöldi á málþingi um Svein Pálsson
Fullt var út úr dyrum á málþingi um náttúrufræðinginn og lækninn Svein Pálsson sem haldið var í gær í tilefni af því að í dag, á Degi umhverfisins eru 250 ár liðin frá fæðingu hans. Eins og kunnugt e...
-
Viðurkenningar á Degi umhverfisins
Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, veitti Náttúrunni.is í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum. Við sama tækifæru voru neme...
-
Máltækni fyrir alla
Málræktarþing á vegum Íslenskrar málnefndar, Máltækniseturs og META-NORD-verkefnisins.Föstudaginn 27. apríl verður ráðstefnan Máltækni fyrir alla haldin í Háskóla Íslands í Odda, stofu 101, kl. 13-17....
-
Sóknaráætlanir landshluta fá byr undir báða vængi
Markmiðið með sóknaráætlunum landshluta er að stuðla að umbótum í úthlutun almannafjár, framförum í samskiptum stjórnsýslustiga og nýsköpun í opinberri stjórnsýslu. Leiðin að þessum markmiðum er að en...
-
Drög að breytingu á reglugerð um köfun til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að reglugerð til breytinga á reglugerð um köfun nr. 535/2001. Umsagnafrestur um drögin er til 7. maí næstkomandi og skal senda umsagnir á netfangið p...
-
Átján tillögur bárust í samkeppni um hönnun fangelsis á Hólmsheiði
Átján tillögur bárust í samkeppni um hönnun fangelsis á Hólmsheiði í Reykjavík en frestur til að skila tillögum rann út 16. apríl síðastliðinn. Dómnefnd sem skipuð var vegna samkeppninnar kom saman í ...
-
Gyrðir Elíasson hlaut Íslensku þýðingaverðlaunin 2012
Katrín Jakobsdóttir, mennta-og menningarmálaráðherra afhenti Gyrði Elíassyni Íslensku þýðingaverðlaunin 2012, fyrir bókina Tunglið braust inn í húsið.Katrín Jakobsdóttir, mennta-og menningarmálaráðher...
-
SagaMedica og íslensk ætihvönn ná miklum markaðsárangri erlendis - náttúrulega!
Markviss vöruþróun og öflugt markaðsstarf fyrirtækisins SagaMedica hefur skilað þeim árangri að vörur fyrirtækisins eru nú fáanlegar í yfir tvö hundruð verslunum í Norður Ameríku. Fyrirtækið leggur í ...
-
Samkomulag um að efla grunnmenntun í tækni- og raunvísindum
Mennta- og menningarmálaráðuneyti, Samband íslenskra sveitarfélaga og Samtök iðnaðarins hafa ákveðið að vinna sameiginlega að aðgerðaáætlun um eflingu grunnmenntunar í tækni- og raunvísindum.Mennta- o...
-
ATH: Opið hús á Önundarhorni fyrir áhugasama sunnudaginn 13. maí nk. kl. 13-17.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið auglýsir til leigu frá 1. júlí 2012 ríkisjörðina Önundarhorn landnr. 163730, ásamt eyðijörðinni Gíslakoti landnr. 163663 í sveitarfélaginu Rangárþingi eystra, 86...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 24. apríl 2012
Fundargerð 65. fundar, haldinn í menntamálaráðuneyti, Sölvhólsgötu 4, Reykjavík þriðjudaginn 24. apríl, 2012, kl. 14.00–16.00. Mætt: Lára Björnsdóttir, formaður velferðarvaktarinnar, Björg Bjarnadótt...
-
NordForsk styrkir rannsóknasamstarf í menntavísindum
Vakin er athygli á styrkjum sem NordForsk mun veita á sviði menntavísindaNordForsk er norræn stofnun undir Norrænu ráðherranefndinni um menntun og rannsóknir (MR-U). Hún fjármagnar norrænt rannsóknasa...
-
ESA telur allsherjarbann við gengistryggingu lána ganga gegn EES-samningnum
Þann 19. apríl sl. bárust efnahags- og viðskiptaráðuneytinu formlegar athugasemdir (e. Letter of Formal Notice) frá ESA þar sem ESA kemst að þeirri niðurstöðu að allsherjarbann við gengistryggingu lán...
-
Framlag ríkisins til flugmála um tveir milljarðar króna á árinu
Mikilvægi innanlandsflugs var efni málþings Samband sveitarfélaga á Austurlandi og Þróunarfélags Austurlands á Egilsstöðum í dag. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra flutti ávarp við upphaf þingsins ...
-
Ekki verður deilt um þörf fyrir nýjan Landspítala
Í samhengi við árlegan rekstrarkostnað sjúkrahússins og miðað við ávinninginn, hvort sem litið er til hagræðis í rekstri, öryggis sjúklinga, gæða þjónustunnar, starfsumhverfisins og þar með fýsileika ...
-
Starfshópur um áratug umferðaröryggis skilar tillögum
Starfshópur sem Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra skipaði fyrir ári í verkefni er snúa að áratug umferðaröryggis 2011 til 2020 hefur skilað ráðherra áfangaskýrslu. Hópurinn fékk það verkefni að leg...
-
Gistinóttum fjölgar um 8,3% milli ára
Það segir sig líklega sjálft að þegar erlendum ferðamönnum fjölgar þá fjölgar að sama skapi gistinóttum á hótelum og gistiheimilum. Þegar tölur um gistinætur árið 2011 eru gaumgæfðar þá sést að þær vo...
-
Alþjóðleg rannsókn á starfsumhverfi blaða- og fréttamanna
Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að veita eina milljón króna til hóps íslenskra fræðimanna á sviði fjölmiðlunar vegna þáttöku þeirra í alþjóðlegri rannsókn meðal blað...
-
Styrkir til vinnustaðanáms vorið 2012
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur lokið úthlutun styrkja til vinnustaðanáms vorið 2012.Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur lokið úthlutun styrkja til vinnustaðanáms vorið 2012. Veitt voru ...
-
Andagiftir Íslands – Frá fornsögum til skáldsagna
Bókmenntasýningin Andagiftir Íslands – Frá fornsögum til skáldsagna („Fabulous Iceland: From Sagas to Novels”) sem ræðir uppsprettu andagiftar íslenskra bókmennta, opnaði í Lincoln Center s.l. fimmtud...
-
Skoðunarferð í opinberri heimsókn forsætisráðherra Kína og málstofa um jarðhitamál
Forsætisráðherra Kína, Wen Jiabao, fór í dag í skoðunarferð ásamt forsætisráðherra, til Þingvalla, Gullfoss og Geysis. Forsætisráðherrarnir gengu um Þingvallaþjóðgarð og var sérstaklega kynnt jarðfræð...
-
Utanríkisráðherra og forsætisráðherra Kína ræða jarðhitamál
Össur Skarpéðinsson, utanríkisráðherra, bauð Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, til málstofu um jarðhitamál í Hellisheiðarvirkjun í dag. Wen Jiabao er jarðvísindamaður að mennt og hefur mikinn áh...
-
Nefnd sem móta skal stefnu um lagningu raflína í jörð
Alþingi samþykkti í vor þingsályktunartillögu um mótun stefnu vegna lagningar raflína í jörð og þau sjónarmið sem taka ber mið af hverju sinni við ákvarðanir þar um. Iðnaðarráðherra í samráði við umhv...
-
Undirritun samstarfssamninga við Kína um jarðhitasamstarf og heimskautamál
Í tengslum við opinbera heimsókn forsætisráðherra Kína, Wen Jiabao, til Íslands undirritaði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra í Þjóðmenningarhúsinu í dag samkomulag við Kínverja um jarðhitasamvin...
-
Á Smyrlabjörgum fá ferðamenn matarást á Íslandi!
Ferðamenn á Íslandi eiga svo sannarlega kost á góðu því að flóra veitingastaða er mun fjölskrúðugri en flesta grunar og þá hefur orðið mikil aukning í því að bændur og búalið selji matvörur sem unnar ...
-
Líflegar umræður um Ríó+20
Góður rómur var gerður að opnum fundi um Ríó+20 ráðstefnuna um sjálfbæra þróun sem haldinn var í vikunni en ráðstefnan fer fram í Ríó de Janeiro í júní n.k. Yfirskrift fundarins var: „Leiðin til Ríó: ...
-
Degi umhverfisins fagnað 25. apríl
Dagur umhverfisins verður haldinn hátíðlegur þann 25. apríl næstkomandi. Að þessu sinni ber daginn upp á 250 ára fæðingarafmæli náttúrufræðingsins og læknisins Sveins Pálssonar sem dagurinn er tileink...
-
Víðtækt samráð um þróun starfsmenntunar
Í vetur hefur verið haft víðtækt samráð við hagsmunaðila og haldnir hafa verið 18 fundir með u.þ.b. eitt þúsund þátttakendum undir heitinu Starfsmenntun - hvert skal stefna? Haldnir hafa verið 1...
-
Fríverslun rædd við viðskiptaráðherra Kína
Í morgun átti Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, fund með Chen Deming, viðskiptaráðherra Kína sem fer með utanríkisviðskipti en ráðherrann er í föruneyti kínverska forsætisráðherrans Wen Jiabao ...
-
Undirbúningur forsetakosninga í fullum gangi
Undirbúningur fyrir forsetakosningarnar sem fram fara 30. júní næstkomandi stendur nú yfir í innanríkisráðuneytinu. Fulltrúar ráðuneytisins, formenn yfirkjörstjórna, fulltrúar sýslumanna, landskjörstj...
-
Rætt um hatursáróður á morgunverðarfundi
Hatursáróður verður umfjöllunarefni fimmta fundarins í fundaröð innanríkisráðuneytisins um mannréttindamál í tengslum við mótun landsáætlunar í mannréttindum. Fundurinn verður haldinn í Iðnó í Reykjav...
-
Katrín Jakobsdóttir hittir fagráð eineltismála
Í tilefni af því að fagráðið er tekið til starfa átti ráðherra fund með því ásamt verkefnisstjóra og starfsmönnum ráðuneytisins.Mennta- og menningarmálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir staðfesti þann 10....
-
Mikilvægt að tryggja að Mannréttindadómstóll Evrópu geti sinnt hlutverki sínu
Framtíð og áskoranir í starfsemi Mannréttindadómstóls Evrópu eru til umræðu á fundi dómsmálaráðherra ríkja Evrópuráðsins sem stendur nú yfir í Brighton á Englandi. Ögmundur Jónasson innanríkisrá...
-
Laust til umsóknar starf sérfræðings á upplýsinga- og fjármálasviði.
Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á upplýsinga- og fjármálasviði.Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á upplýsi...
-
Álit, að því er tekur til skiptingar skóladaga í grunnskólum milli kennsludaga og annarra skóladaga
Vísað er í erindi yðar, dags. 16. febrúar 2012, þar sem óskað er eftir túlkun mennta- og menningarmálaráðuneytis á nokkrum álitaefnum sem lúta að skiptingu skóladaga í grunnskólum milli kennsludaga og...
-
Undirbúningur forsetakosninga í fullum gangi
Undirbúningur fyrir forsetakosningarnar sem fram fara 30. júní næstkomandi stendur nú yfir í innanríkisráðuneytinu. Fulltrúar ráðuneytisins, formenn yfirkjörstjórna, fulltrúar sýslumanna, landskjörst...
-
Fundur forsætisráðherra Íslands og Kína í Þjóðmenningarhúsi í dag
Forsætisráðherra Kína, Wen Jiabao, kom í dag ásamt föruneyti í opinbera heimsókn til Íslands í boði Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. Þetta er fyrsta opinbera heimsókn starfandi kínversks forsæ...
-
Samningar undirritaðir að viðstöddum forsætisráðherrrum Íslands og Kína í dag í Þjóðmenningarhúsi
Í dag voru undirritaðir í Þjóðmenningarhúsi, sex samningar og samkomulög, að viðstöddum forsætisráðherrum Íslands og Kína, svo og öðrum ráðherrum sem sátu tvíhliða fundinn fyrr í dag. Utanríkisráðher...
-
Vegna frétta á kostnaði við Icesave-samninga
Í sl. viku voru fluttar fréttir af mati ráðgjafafyrirtækis á kostnaði við þá Icesave-samninga sem Alþingi samþykkti í janúar 2011, en lög um veitingu ríkisábyrgðar vegna þeirra samninga voru felld úr ...
-
Íslensk kvikmyndahátíð í Lincoln Center
Íslenskar kvikmyndir eru í brennidepli í Lincoln Center listamiðstöðinni í New York dagana 18. til 26. apríl nk. Sýndar verða tuttugu kvikmyndir sem spanna rúmlega sex áratugi í kvikmyndasögu Íslands,...
-
Óskað umsagna um ný viðmið um aðgengi fyrir blinda, sjónskerta o.fl. að opinberum vefjum
Innanríkisráðuneytið óskar umsagna við tillögu þess efnis að ný viðmið taki gildi til að tryggja aðgengi að opinberum vefjum, m.a. fyrir blinda, sjónskerta og aðra sem þurfa að nota hjálpartæki við le...
-
Kynning á umsóknarferli hjá Sameinuðu þjóðunum
Ríflega 150 manns tók þátt í þremur kynningarfundum um umsóknarferli fyrir stöður hjá alþjóðastarfsliði SÞ sem fram fóru dagana 16. og 17. apríl. Tveir fundir fóru fram í utanríkisráðuneytinu og vegna...
-
Niðurstaða forinnritunar í framhaldsskóla
Innritunarhlutfall 89%, þ.e. hlutfall þeirra nemenda sem ljúka 10. bekk í vor og hafa þegar innritað sig.Forinnritun fyrir nemendur í 10. bekk grunnskóla í framhaldsskóla næsta skólaár lauk þann 30. m...
-
Andsvör ESA við málsvörn Íslands
Í samræmi við málsmeðferðarreglur EFTA-dómstólsins hefur Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) lagt fram andsvör við málsvörn stjórnvalda í Icesave-málinu. Undirbúningur að gagnsvörum stjórnvalda er þegar hafi...
-
Upplýsingar um kjörstaði
Sveitarfélög auglýsa kjörstaði við forsetakjör 30. júní 2012 og mörg þeirra birta einnig kjörfundarupplýsingar á vefjum sínum. Innanríkisráðuneytið hefur hvatt sveitarfélög til að birta upplýsingar á...
-
Upplýsingar um kjörstaði
Sveitarfélög auglýsa kjörstaði við forsetakjör 30. júní 2012 og mörg þeirra birta einnig kjörfundarupplýsingar á vefjum sínum. Innanríkisráðuneytið hefur hvatt sveitarfélög til að birta upplýsingar á...
-
Framtíðin liggur í kítósan ... nú er það skelin sem er dýr!
Fyrirtækið Primex hlaut í dag Nýsköpunarverðlaun Íslands 2012 en fyrirtækið byggir velgengni sína á afurð sem áður var hent – rækjuskel! Primex hefur alla tíð lagt mikla áhersla á nýsköpun, vör...
-
Óskað umsagna um ný viðmið um aðgengi fyrir blinda, sjónskerta o.fl. að opinberum vefjum
Innanríkisráðuneytið óskar umsagna við tillögu þess efnis að ný viðmið taki gildi til að tryggja aðgengi að opinberum vefjum, m.a. fyrir blinda, sjónskerta og aðra sem þurfa að nota hjálpartæki við le...
-
Breytingar á greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í geðrofslyfjum
Velferðarráðherra hefur undirritað reglugerð um 6. breytingu á reglugerð nr. 403/2010 um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga við kaup á lyfjum sem tekur gildi þann 1. júní næstkomandi. Reglugerðin felur ...
-
Norrænt ofurtölvuver formlega tekið í notkun
Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra vígði norræna háhraðatölvu, sem komið hefur verið upp hér á landi í samstarfi Háskóla Íslands og þriggja norrænna rannsóknarstofnana.Katrín Jakobs...
-
70 golfvalla landið Ísland
Erlendum kylfingum sem leika hér á Íslandi hefur fjölgað verulega á undanförnum árum og ljóst að íslenskir golfvellir í okkar sérstæða landslagi og einstöku birtu vekja mikinn áhuga og ánægju þei...
-
Skýrsla um störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2011
Út er komin skýrsla Katrínar Jakobsdóttur samstarfsráðherra Norðurlanda til Alþingis um störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2011, svo og samantekt á verkefna- og fjárhagsáætlun Norrænu ráðherranefnda...
-
Græna og bláa hagkerfið í brennidepli á fundi um Ríó+20
Í gær var haldinn opinn fundur um Ríó+20 ráðstefnuna um sjálfbæra þróun sem haldin verður í Rio de Janeiro í júní n.k. Margt fróðlegt kom fram á fundinum en yfirskrift hans var: „Leiðin til Ríó: Sjálf...
-
Utanríkisráðherra í Silfri Egils
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, var í gær gestur í Silfri Egils. Þar ræddi ráðherra m.a. Icesave-málið og meðalgöngu Evrópusambandsins í málsmeðferð fyrir EFTA dómstólnum, aðildarumsókn Íslan...
-
Áskoranir í Heilbrigðismálum : Fjármögnun og Ráðstafanir
Ráðstefna í tengslum við útgáfu 5. heftis the Nordic Economic Policy Review, Reykjavík, 7 maí 2012. Vakin er athygli á ráðstefnu í tengslum við útgáfu 5. heftis fræðiritsins the Nordic Economic Polic...
-
Vala Matt leiðir ferðamenn í matarævintýraferð um Ísland
Íslenskir og erlendir ferðamenn eiga von á góðu þegar þeir ferðast um landið því að út um allt eru framúrskarandi veitingastaðir sem ljúf upplifun er að heimsækja. Malarkaffi á Drangsnesi, Bakkabrim á...
-
Ný þjónusta
Fréttir frá stofnunum mennta- og menningarmálaráðuneytis aðgengilegar á vefsíðu þess.Nú er hægt að sjá hvað er efst á baugi í nokkrum stofnunum, sem heyra undir mennta- og menningarmálaráðuneytið, á h...
-
Fagnað 25 ára afmæli Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar
Liðin eru 25 ár í dag frá því Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli var vígð og var afmælinu fagnað í gær. Meðal gesta voru ýmsir fyrrverandi og núverandi forráðamenn stöðvarinnar og Ögmund...
-
Greiðsluuppgjör janúar-febrúar 2012 liggur nú fyrir
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu tvo mánuði ársins 2012 liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri var jákvætt um 2,2 ma.kr. en var jákvætt um 8,9 ma.kr. á sama tímabili 2011. Þetta er samt sem á...
-
„Breiðafjarðarlagið“ og Cleopatra úr trefjaplasti skila Trefjum ehf Útflutningsverðlaunum forseta Íslands
Frá árinu 1979 hefur fyrirtækið Trefjar ehf. framleitt yfir 400 smábáta af ýmsum stærðum og gerðum. Og í gær afhenti forsetinn Auðunni N. Óskarssyni sérstök útflutningsverðlaun í viðurkenningarskyni f...
-
Beinum sjónum að styrkleikum fólks og byggjum á því
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra ávarpaði ársfund VIRK-Starfsendurhæfingarsjóðs og ræddi þar meðal annars um frumvarp til laga um starfsendurhæfingu sem nú liggur fyrir Alþingi. Ráðherra sagði t...
-
Stjórn AGS lýkur reglubundnu eftirliti skv. reglugerð IV
Stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hefur lokið reglubundinni úttekt á íslensku efnahagslífi samkvæmt reglugerð fjögur (Article IV) og birti skýrslu þess efnis í gær. Í skýrslunni kemur fram að Ís...
-
Air d'Islande 2012 - íslensk menningarhátíð í París
Íslenska menningarhátíðin, Air d'Islande, verður haldin fjórða árið í röð í París dagana 10.-15. apríl og í Chessy-Sur-Marne dagana 2.-15. apríl. Á dagskrá verða tónleikar, kvikmyndasýninga...
-
Svar stjórnvalda varðandi beiðni framkvæmdastjórnar ESB um meðalgöngu í Icesave-málinu
Íslensk stjórnvöld hafa í dag svarað álitsumleitan forseta EFTA-dómstólsins á beiðni framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um leyfi til meðalgöngu í Icesave-málinu. Svarið er byggt á ráðgjöf aðalmálfly...
-
Veiðitímabil á svartfuglum stytt í vor
Umhverfisráðherra hefur breytt reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum á þann veg að stytta veiðitíma fimm tegunda svartfugla nú í vor. Veiðar á álku, langví...
-
Kallað eftir skoðunum almennings um forgangsmál á umhverfissviði
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur sett af stað samráðsferli á netinu um sjöundu aðgerðaáætlun sína í umhverfismálum (7th EAP - Environmental Action Programme) þar sem almenningi, hagsmuna...
-
Dagbók ráðherra úr Afríkuferð
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, fór í marsmánuði til Afríku þar sem hann heimsótti bæði Suður Afríku og Malaví. Á ferðalagi sínu hélt ráðherra dagbók sem hann birti í Fréttablaðinu þann 7. ap...
-
16. apríl: Opinn fundur um Ríó+20 ráðstefnuna um sjálfbæra þróun
Opinn fundur um Ríó+20, ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun, verður haldinn mánudaginn 16. apríl næstkomandi. Ríó+20 fer fram í júní nk. í Ríó de Janeiro í Brasilíu, þar sem ráðherrar og þ...
-
Starfshópur um Guðmundar- og Geirfinnsmál skilar stöðuskýrslu í apríl
Starfshópi um Guðmundar- og Geirfinnsmál, sem innanríkisráðherra skipaði í október á síðasta ári, hefur verið veittur frestur til að skila áfangaskýrslu. Gert var ráð fyrir að hún lægi fyrir nú í aprí...
-
Kynning á umsóknarferli fyrir stöður hjá Sameinuðu þjóðunum
Í næstu viku munu tveir fulltrúar mannauðsskrifstofu SÞ í New York kynna fyrir áhugasömum langt og umfangsmikið umsóknarferli fyrir stöður hjá alþjóðastarfsliði SÞ. Kynningarfundirnir verða haldnir í ...
-
Fulltrúar Eurocontrol ræddu við samgönguyfirvöld
Forráðamenn Eurocontrol, alþjóðastofnunar sem annast flugleiðsöguþjónustu í Evrópuríkjum, heimsóttu Ísland í dag og ræddu við fulltrúa flugmálayfirvalda, Isavia og innanríkisráðherra. Alls...
-
Framkvæmdastjórn PIARC á Íslandi
Framkvæmdastjórn PIARC, alþjóða vegamálasambandsins, fundar á Íslandi í dag og á morgun en hlutverk hennar er meðal annars að stýra rannsóknarverkefnum sambandsins og alþjóðlegum ráðstefnum. Ögmundur ...
-
Konur með snjallar viðskiptahugmyndir fá styrki!
Velferðarráðuneytið veitti nýlega styrki til kvenna með góðar viðskiptahugmyndir. Alls voru veittir styrkir til 36 verkefna og nam heildarstyrkupphæðin alls 26 milljónum króna. 22 styrkir fóru til kv...
-
20 umsagnir bárust vegna tillagna um endurskoðun iðnaðarlaga
Nefnd sem iðnaðarráðherra skipaði til að skoða hugsanlega endurskoðun iðnaðarlaga, nr. 42/1978, skilaði skýrslu með tillögum sínum til ráðherra í byrjun febrúar. Ákveðið var að gefa almenningi og hags...
-
Þróunarsjóður námsgagna 2012
Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum 2012.Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum 2012. Umsóknir voru alls 140 að undangenginni auglýsingu. Samanlagðar fjá...
-
Íslensk ferðaþjónustufyrirtæki gera hosur sínar grænar fyrir Kínverjum
Um 9.000 kínverskir ferðamenn sóttu Ísland heim síðasta sumar og er það 70% aukning miðað við árið á undan. Þetta er þó ekki stór hluti kínversku þjóðarinnar eða aðeins um 0,0007%. Vonir standa til að...
-
Kallað eftir erindum á ráðstefnu um tölfræði í ferðaþjónustu
Auglýst hefur verið eftir erindum á ráðstefnu um tölfræði í ferðaþjónustu (Global Forum on Tourism Statistics) sem haldin verður í fyrsta sinn á Íslandi dagana 14.-16. nóvember 2012. Vakin...
-
Opinber heimsókn forsætisráðherra Kína til Íslands
Forsætisráðherra Kína, Wen Jiabao, er væntanlegur í opinbera heimsókn til Íslands þann 20. apríl nk. Boð til forsætisráðherra Kína hefur legið fyrir frá árinu 2006 þegar Halldór Ásgrímsson, þáverandi ...
-
Frumkvöðull og fræðimaður - málþing um Svein Pálsson
Umhverfisráðuneytið, í samvinnu við Landgræðslu ríkisins, Læknafélag Íslands og Mýrdalshrepp boðar til málþings um ævi og störf náttúrufræðingsins Sveins Pálssonar í tilefni af 250 ára fæðingarafmæli ...
-
Staða vinnu við endurskoðun laga um almannatryggingar
Á 63. fundi sínum 13. mars síðast liðinn fjallaði velferðarvaktin um endurskoðun laga um almannatryggingar. Árni Gunnarsson formaður starfshóps á vegum velferðarráðherra sem vinnur að endurskoðun laga...
-
Opinn fundur um Ríó+20 ráðstefnuna um sjálfbæra þróun
Opinn fundur um Ríó+20 ráðstefnuna um sjálfbæra þróun Mánudaginn 16. apríl nk. er boðað til opins fundar um Ríó+20 ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun, sem fram fer í Rio de Janeiro í jún...
-
Margþætt átak til að bæta opinbera vefi
Hvað má betur fara á vef stofnunarinnar? er heiti námskeiðs sem innanríkisráðuneytið og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við HÍ halda fyrir vefstjóra og umsjónarmenn opinberra vefja nú á v...
-
Umhverfisráðherra heimsækir Landmælingar
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra heimsótti Landmælingar Íslands á Akranesi í dag. Í heimsókninni fékk hún upplýsingar um það nýjasta í starfsemi stofnunarinnar og heilsaði upp á starfsfólk auk ...
-
Drög að breyttum reglum um björgunar- og öryggisbúnað skipa til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá Innanríkisráðuneytinu drög að reglugerð um breytingu á reglum um björgunar- og öryggisbúnað íslenskra skipa, nr. 189/1994, með síðari breytingum. Umsagnafrestur um drögin er ti...
-
Húsey er sannkölluð perla í ferðaþjónustuflóru Íslands
Örn Þorleifsson og Laufey Ólafsdóttir fengu nýverið viðurkenninguna KLETTINN sem veitt er árlega af Ferðamálasamtökum Austurlands til einstaklinga sem hafa um árabil staðið í framlínu ferðaþjónustu á ...
-
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr þróunarfjárframlagi til hrossaræktar.
Markmið styrkveitinganna er að efla þróun og ræktun íslenska hestsins og fylgja þannig eftir árangri þeim er náðst hefur í aukinni fagmennsku í hrossarækt og þjálfun íslenska hestsins. Styrkhæf eru h...
-
Tímabundin breyting á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga
Útbúið hefur verið sérstakt svæði á forsíðu vefsíðu Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga undir Styttu þér leið og með kaflaheitinu: Tímabundin breyting á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga. Þar munu...
-
Íslenskt orkustjórnunarkerfi fær alþjóðlega viðurkenningu ... straumurinn liggur til ReMakeElectric!
Íslenska nýsköpunarfyrirtækið ReMake Electric hafnaði í öðru sæti í flokknum um Smart Meter Data Management and Solution Award 2012 í keppninni European Smart Metering Awards 2012. Dómarar í flokknum ...
-
Það er ekki brostinn á landflótti
Skýrsla um fólksflutninga til og frá Íslandi 1961-2011 með áherslu á flutninga á samdráttarskeiðum hefur verið unnin fyrir velferðarráðuneytið. Vegna umræðu um mikla flutninga fólks frá Íslandi eftir...
-
Marsmet í fjölda ferðamanna
Alls fóru 33.600 erlendir ferðamenn frá landinu í nýliðnum marsmánuði eða tæplega sjö þúsund fleiri en í sama mánuði árið 2011. Það er Ferðamálastofa sem tekur saman tölur um fjölda farþega s...
-
Úthlutun styrkja til atvinnumála kvenna árið 2012
Síðan 1991 hefur velferðarráðuneytið árlega úthlutað styrkjum til kvenna með góðar viðskiptahugmyndir. Styrkir sem þessir skipta miklu máli fyrir frumkvöðlakonur, og eru hvatning til áframhaldandi góð...
-
Þrjár umsóknir um sérleyfi til rannsókna og vinnslu kolvetnis á Drekasvæðinu
Orkustofnun fer með leyfisveitingavald samkvæmt lögum nr.13/2001 um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis. Annað útboð vegna sérleyfa á Drekasvæðinu hófst þann 3. október 2011 og lauk 2. apríl. ...
-
Utanríkisráðherra á fundi þingmannanefndar
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra ávarpaði í dag fjórða fund sameiginlegrar þingmannanefndar Alþingis Íslendinga og Evrópuþingsins sem haldinn var í Þjóðmenningarhúsinu. Í máli sínu lýsti utanrík...
-
Íslensk hönnun á Turku Design Week í Finnlandi
Sendiráð Íslands í Helsinki tók þátt í Turku Design Week sem fram fór síðustu vikuna í mars. Vikunni lauk með viðburðinum “Mässan för konst- och antikintresserade,” dagana 31. mars og 1. apríl í kaups...
-
Frumvarp um lánasamning við Vaðlaheiðargöng hf.
Fjármálaráðherra, Oddný G. Harðardóttir, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um heimild til að undirrita lánasamning við Vaðlaheiðargöng hf. Kostnaður við gangaframkvæmdina er áætlaður um 8,7...
-
Jafnt og þétt
Grein Stefáns Hauks Jóhannessonar, aðalsamningamanns Íslands, Bjargar Thorarensen og Þorsteins Gunnarssonar, varaformanna samninganefndarinnar, sem birtist í Fréttablaðinu þann 31. mars 2012. Í greini...
-
Ræða Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna á fundi "Friends of Syria" í Istanbúl
Sameiginleg ræða allra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna um ástandið í Sýrlandi var flutt á sérstökum fundi ,,Vina Sýrlands" sem haldinn var um helgina í Istanbul í Tyrklandi. Þar lýsa Norðurlöndi...
-
Brotthvarf nemenda á framhaldsskólastigi
Færri ljúka framhaldsskólastigi á réttum tíma á Íslandi en í flestum OECD-löndumÁ Íslandi höfðu 44% nýnema á framhaldsskólastigi árið 2003 brautskráðst á réttum tíma, þ.e. innan fjögurra ára frá uppha...
-
Ákveðið að semja aðgerðaáætlun í málefnum ungs fólks
Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í dag að gera aðgerðaráætlun í málefnum ungs fólks að tillögu Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra og Katrínar Jakobsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra....
-
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Nikolay Patrushev formanni þjóðaröryggisráðs Rússlands
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Nikolay Patrushev, formanni þjóðaröryggisráðs Rússlands, sem staddur er hér á landi í stuttri heimsókn. Á fundinum var meðal annars rætt ítar...
-
Æskulýðssjóður 1. úthlutun 2012
Æskulýðsfélag Heiti verkefnis Styrkupphæð kr. KFUM og KFUK Borgarnesi Uppbygging KFUM og KFUK í Borgarnesi. Þjálfa unglinga til við að taka ábyrgð í barna og unglingastarfi. 100.000 Æsku...
-
Peysufatadagur Kvennaskólans
Nemendur Kvennaskólans í Reykjavík haft haft fyrir sið undan farin ár að heimsækja mennta- og menningarmálaráðuneytið á Peysufatadegi skólans. Nemendur Kvennaskólans í Reykjavík haft haft fyrir sið...
-
Fjórir samningskaflar opnaðir og tveimur lokað
Samningaviðræður hófust í morgun um fjóra samningskafla í aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins á ríkjaráðstefnu í Brussel. Viðræðum lauk samdægurs um tvo þeirra þ.e. um utanríkis-, öryggis- og...
-
Þingsályktunartillaga um vernd og orkunýtingu landsvæða lögð fram
Oddný Harðardóttir iðnaðarráðherra hefur í samráði við Svandísi Svavarsdóttir umhverfisráðherra lagt fram í ríkisstjórn þingsályktunartillögu um rammaáætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða. Í ágústm...
-
Stefna í lánamálum ríkissjóðs fyrir árin 2012 – 2015
Fjármálaráðuneytið kynnir stefnu í lánamálum ríkissjóðs 2012 – 2015. Stefnan endurspeglar áform stjórnvalda um framkvæmd lánsfjármögnunar á tímabilinu. Í stefnunni er lýst núverandi samsetningu lána ...
-
Aðgerðaáætlun í málefnum ungs fólks
Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í dag að gera aðgerðaráætlun í málefnum ungs fólks að tillögu Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra og Katrínar Jakobsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra....
-
Svanurinn er með fast aðsetur á Grand Hótel
Grand Hótel Reykjavík fékk í dag, fyrst hótela í Reykjavík, vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum. Grand Hótel Reykjavík er stærsta hóteli...
-
Þingsályktun um fækkun ráðuneyta lögð fram á Alþingi
Forsætisráðherra lagði í dag fram á Alþingi þingsályktunartillögu um breytta skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands. Í henni er leitað eftir stuðningi Alþingis við fyrirhugaðar breytingar á heitum og...
-
Þingsályktunartillaga um rammaáætlun lögð fram
Oddný Harðardóttir iðnaðarráðherra hefur í samráði við Svandísi Svavarsdóttir umhverfisráðherra lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu um rammaáætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða. Í ágús...
-
Kjör forseta Íslands 2012
Undirbúningur stjórnvalda að kosningunum hófst með því að forsætisráðherra auglýsti kosninguna 20. mars 2012 og tilgreindi lágmark og hámark kosningarbærra meðmælenda úr hverjum landsfjórðungi. Framb...
-
Kjör forseta Íslands 2012
Kjörtímabil forseta Íslands rennur út 31. júlí 2012. Í samræmi við lög um framboð og kjör forseta Íslands nr. 36/1945, með síðari breytingum, skal forsetakjör fyrir næsta fjögurra ára tímabil fara fra...
-
Reglugerðardrög um fjárhagsmálefni sveitarfélaga til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að reglugerð um fjárhagsleg viðmið og eftirlit með fjármálum sveitarfélaga. Umsagnarfrestur um drögin er til 23. apríl og skal senda umsagnir á netfa...
-
Samráðsfundur vestnorrænna heilbrigðisráðherra á Grænlandi
Agathe Fontain, heilbrigðisráðherra Grænlendinga, bauð kollegum sínum Guðbjarti Hannessyni velferðarráðherra frá Íslandi og Karsten Hansen frá Færeyjum til fyrsta samráðsfundar vestnorrænna ráðherra á...
-
Ræða efnahags- og viðskiptaráðherra á ársfundi Seðlabanka Íslands
Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, flutti ræðu á ársfundi Seðlabanka Íslands í dag. Ræðan var spiluð af myndbandsupptöku þar sem ráðherra er staddur í Kanada á fundum um efnahag...
-
Of þungir erlendir unglingar gætu fundið lausn sinna mála á Íslandi!
Það eru margar markaðssyllurnar í ferðaþjónustunni og ein af þeim álitlegri er heilsuferðaþjónusta. Óhófleg líkamsþyngd er meðal þeirra krankleika sem herjar á Vesturlandabúa og í hópi of þungra er...
-
Styrkir til háskólanáms í Rússlandi
Stjórnvöld í Rússlandi bjóða fram tvo styrki handa Íslendingum til háskólanáms skólaárið 2012-2013Stjórnvöld í Rússlandi bjóða fram tvo styrki handa Íslendingum til háskólanáms skólaárið 2012-2013. Í ...
-
Almannatryggingakerfið og endurskoðun þess
Ágúst Þór Sigurðsson, sérfræðingur í velferðarráðuneytinu, gerði grein fyrir uppbyggingu almannatryggingakerfisins og vinnu við endurskoðun þess sem nú stendur yfir á fundi velferðarvaktarinnar nýlega...
-
Mannréttindi geðsjúkra rædd á fundi um mannréttindamál
Fjallað var um ýmsar hliðar mannréttinda geðsjúkra á fjórða fundi innanríkisráðuneytisins í morgun í fundaröð um mannréttindamál sem nú stendur yfir í tengslum við mótun landsáætlunar í mannréttindum....
-
Ný rit frá Eurydice
Eurydice hefur gefið út rit um kennslu náttúrufræðigreina og stærðfræði.Nýlega kom út á vegum Eurydice, upplýsingavefs um menntamál í Evrópu, ritið Science Education in Europe: National Policies, Prac...
-
Styrkir úr tónlistarsjóði
Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr tónlistarsjóði, samkvæmt lögum um tónlistarsjóð nr. 76/2004 sbr. og reglur nr. 125/2005, til verkefna sem efnt verður til á tímab...
-
Margrét Hólm Valsdóttir veit allt um hvað Mývetningum finnst um ferðaþjónustu
Margrétar Hólm Valsdóttur, nemandi við viðskiptadeild HA fékk á dögunum árleg verðlaun sem veitt eru fyrir framúrskarandi lokaverkefni um ferðamál sem unnið er af nemanda við háskóla hér á lan...
-
Ráðherra ræðir efnahagsmál í Kanada
Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, er staddur í Ottawa í Kanada í dag til að eiga þar nokkra fundi með ráðherrum, bankamönnum og öldungar...
-
Greiðslur fyrir búsetu á dvalar- og hjúkrunarheimilum
Greiðslur fyrir búsetu á dvalar- og hjúkrunarheimilum árið 2012 Ef mánaðartekjur íbúa eru yfir 65.005 kr. á mánuði eftir skatta, tekur hann þátt í dvalarkostnaði fyrir búsetu í dvalar- eða hjúkr...
-
Entrepreneurship Education at School in Europe: National Strategies, Curricula and Learning Outcomes
Nýlega kom út á vegum Eurydice, evrópsks upplýsinganets um menntamál í Evrópu, ritið Entrepreneurship Education at School in Europe: National Strategies, Curricula and Learning Outcomes.Nýsköpunarfræð...
-
Ráðherra ræðir efnahagsmál í Kanada
Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, er staddur í Ottawa í Kanada í dag til að eiga þar nokkra fundi með ráðherrum, bankamönnum og öldungar...
-
Námskrárnar gefnar út
Fyrstu eintökin af námskránum í prentaðri útgáfu komin í hús.Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra hefur fengið fyrstu eintökin af prentaðri útgáfu námskránna í hendur. Í vetur hafa ný...
-
Náttúruhamfara í Japan minnst
Hinn 27. mars hélt sendiráð Japans á Íslandi athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur til að minnast þess að 11. mars síðastliðinn var liðið ár frá hamförunum miklu í Japan sem fylgdu í kjölfar jarðskjálftans...
-
Dregið úr losun sóts og metans til að sporna við bráðnun jökla
Draga verður úr losun sóts og metans til að sporna gegn loftslagsbreytingum á Norðurskautssvæðinu. Þetta segja norrænu umhverfisráðherrarnir í sameiginlegri yfirlýsingu sem gefin var út í lok fundar þ...
-
Listin að veiða „inspireraða“ erlenda ferðamenn á netinu með vestfirsku rokki!
Lokahnykkurinn í vorátaki „Inspired by Iceland“ er þátttaka í tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður en tónlistarhátíðinni verður streymt af vef IBI. Hugurinn ber mann hálfa leið og þ...
-
Embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Suðurlands
Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara við Fjölbrautaskóla Suðurlands rann út þriðjudaginn 20. mars sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust fimm umsóknir um stöðuna.Umsóknarfrestur um stöðu skó...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 27. mars 2012
Fundargerð 64. fundar, haldinn hjá velferðarráðuneytinu, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu þriðjudaginn 27. 03 2012, kl. 14.00-16.00. Mætt: Lára Björnsdóttir, formaður velferðarvaktarinnar, Brynja Dö...
-
Embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Suðurnesja
Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara við Fjölbrautaskóla Suðurnesja rann út þriðjudaginn 20. mars sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust þrjár umsóknir um stöðuna.Umsóknarfrestur um stöðu sk...
-
Embætti skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla
Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara við Fjölbrautaskóla við Ármúla rann út þriðjudaginn 20. mars sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust sjö umsóknir um stöðuna.Umsóknarfrestur um stöðu skól...
-
Vefsíða Listasafns Einars Jónssonar verðlaunuð
Listasafn Einar Jónssonar opnaði nýjan vef í janúar á þessu ári. Hún var send í samkeppni Félags íslenskra teiknara og hlaut verðlaun í flokki vefsíðna. Listasafn Einar Jónssonar opnaði nýjan ve...
-
Kynning á drögum að frumvarpi til laga um Lánasjóð íslenskra námsmanna
Nefnd um endurskoðun laga um LÍN hefur lagt fram drög að frumvarpi, sem nú eru til almennrar kynningarHinn 9. júní 2011 skipaði mennta- og menningarmálaráðherra nefnd til að endurskoða lög um Lánasjóð...
-
Frumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um stjórn fiskveiða
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum sl. föstudag frumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um stjórn fiskveiða sem og frumvarp um veiðigjöld. Einnig hefur málið verið kynnt á vinns...
-
Tillögur nefndar um eflingu sveitarstjórnarstigsins
Nefnd sem innanríkisráðherra skipaði í mars í fyrra og fól það hlutverk að vinna að frekari eflingu sveitarstjórnarstigisins hefur skilað skýrslu með tillögum sínum. Í skýrslunni er meðal annars fjall...
-
Um 1.000 störf fyrir atvinnuleitendur byggð á átakinu Vinnandi vegur
Þegar hafa orðið til um 1.000 ný starfstækifæri fyrir atvinnuleitendur á grundvelli átaksverkefnisins Vinnandi vegur. Vonir standa til að með samvinnu atvinnurekenda, sveitarfélaga, stéttarfélaga og r...
-
Fundur um mannréttindi geðsjúkra 29. mars
Fjallað verður um mannréttindi geðsjúkra og sérstaklega rætt um nauðungarvistanir á grundvelli lögræðislaga á fundi um mannréttindamál sem innanríkisráðuneytið stendur fyrir 29. mars í tengslum við mó...
-
Stefnir í metsumar á Keflavíkurflugvelli 17 flugfélög munu annast áætlunar- og leiguflug í sumar
Áætlað er að umfang flugstarfsemi á Keflavíkurflugvelli slái öll fyrri met á komandi sumri. Á vef ISAVIA kemur fram að veruleg aukning verði í leiðakerfum flugrekenda sem aldrei hafa haft jafnma...
-
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 181/2011 um réttindi farþega í hópbifreiðum og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2006/2004 til umsagnar
Fyrirhugað er að taka reglugerð (ESB) nr. 181/2011 um réttindi farþega í hópbifreiðum inn í EES-samninginn á næstunni. Af þessu tilefni óskar innanríkisráðuneytið eftir umsögnum hagsmunaaðila um efni ...
-
Utanríkisráðherra fundar með Ashton
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, tók í gær þátt í fundi með Catherine Ashton, yfirmanni utanríkis- og öryggismálastefnu Evrópusambandsins, og starfsbræðrum sínum frá öðrum umsóknarríkjum ESB í...
-
Matarsmiðjan á Flúðum er vítamínsprauta fyrir matvælaframleiðslu á Suðurlandi
Á Flúðum rekur Matís í samstarfi við góða aðila sérstaka matarsmiðju en þar er áhugasömum matvælaframleiðendum hjálpað til að láta drauma um framleiðsluvörur og atvinnunýsköpun verða að veruleika. Not...
-
Hátt í 900 sumarstörf fyrir námsmenn og atvinnuleitendur
Velferðaráðuneytið og Vinnumálastofnun standa í sumar fyrir átaksverkefni til að fjölga störfum á vegum stofnana ríkisins og sveitarfélaga, fyrir námsmenn og atvinnuleitendur. Þetta er í þriðja ...
-
Fagráð vegna eineltismála í grunnskólum hefur starfsemi
Mennta- og menningarmálaráðherra staðfesti þann 10. mars 2012 verklagsreglur um starfsemi fagráðs eineltismála í samræmi við reglugerð um ábyrgð og skyldur skólasamfélagsins í grunns...
-
Margháttað samstarf ráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra flutti ræðu við upphaf XXVI. landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldið var í Reykjavík í dag. Á þinginu var kastljósinu beint að íbúalýðræði, eflingu ...
-
Framtíðarskipan fjármálakerfisins
Efnahags- og viðskiptaráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, kynnti á ríksstjórnarfundi í morgun skýrslu sína til Alþingis um framtíðarskipan íslenska fjármálakerfisins og opinbert eftirlit með því. Fjá...
-
HönnunarMars 2012 er hafinn
Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði gesti á fyrirlestradegi Hönnunarmiðstöðvar og opnun HönnunarMars.HönnunarMars hófst með fyrirlestradegi á vegum Hönnunarmiðstöðvar ...
-
Norrænn fundur embættismanna á sviði útlendingamála
Norrænn embættismannafundur um útlendingamál hefur staðið yfir í innanríkisráðuneytinu í dag. Fundinn sækja kringum 15 manns, fulltrúar ráðuneyta sem fara með útlendingamál, og fer Ísland með formenns...
-
Fæðuöryggi í forgrunni á alþjóðlegum degi vatnsins
Alþjóðlegur dagur vatnsins er í dag. Að þessu sinni beinist athyglin meðal annars að fæðuöryggi og vatnsskorti en aukin fæðuþörf vegna aukins mannfjölda hefur vaxandi álag á vatnsauðlindum jarðar til ...
-
Í Friðheimum rækta menn jöfnum höndum hesta og plómutómata!
Hjónin Knútur Rafn og Helena Hermundardóttir keyptu Friðheima í Reykholti árið 1995 og hafa síðan þá ekki setið auðum höndum. Það er reyndar spurning hvað það er mikill friður í Friðheimum því au...
-
Fundur um mannréttindi geðsjúkra 29. mars
Fjórði fundurinn í fundaröð innanríkisráðuneytisins um mannréttindamál í tengslum við mótun landsáætlunar í mannréttindum verður haldinn fimmtudaginn 29. mars. Fjallað verður um mannréttindi geð...
-
Rætt um skipulag og samgöngumál á málþingi
Til hvers eru samgöngur? spurði Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra þegar hann flutti ávarpsorð á ráðstefnu um skipulag og samgöngumál sem ráðuneytið stóð fyrir ásamt Vegagerðinni og Skipulagsfræðing...
-
Iðnaðarráðherra undirritar samning við Atvinnuþróunarfélag Suðurlands
Oddný G Harðardóttir iðnaðarráðherra gerði víðreist um Suðurlandi í gær. Tilefni heimsóknarinnar var að skrifa undir viðaukasamning við Atvinnuþróunarfélag Suðurlands varðandi átaksverkefni um uppbygg...
-
Stefnumótun um kvikmyndamenntun
Ráðuneytið stendur nú fyrir stefnumótun um kvikmyndamenntun hér á landi. Stefnumótunin byggir á víðtæku samráði við hagsmunaaðila, þá sem starfa við kvikyndagerð og tengdar greinar, og menntastofnanir...
-
Frá ráðstefnu Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu um búsetu aldraðra
Samtök fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu stóðu fyrir ráðstefnu um búsetu aldraðra og framtíðarfyrirkomulag þeirra mála 21. mars. Bolli Þór Bollason, skrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu og formaður ...
-
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Landbúnaðarháskólann
Ríkisendurskoðun hefur birt niðurstöður sinar á athugun á rekstri og starfsemi Landbúnaðarháskóla Íslands í skýrslunni „Fjármálastjórn Landbúnaðarháskólans“Ríkisendurskoðun birti í gær niðurstöður sin...
-
Úthlutun styrkja sem fjárlaganefnd Alþingis veitti áður
Velferðarráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til rekstrar og verkefna á vegum félagasamtaka sem starfa á verkefnasviði ráðuneytisins og njóta ekki framlaga á fjárlögum. Til ráðstöfunar voru 378 milljóni...
-
Umsóknir fræðsluaðila um viðurkenningu
Leiðbeiningar um gerð umsókna um viðurkenningu fræðsluaðila til að annast framhaldsfræðslu hafa verið gefnar út. Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar um gerð umsókna um ...
-
Ný sjónarhorn og leiðir til bættrar geðheilsu
Árið 2009 samþykkti Norræna ráðherranefndin tillögu Íslands, sem þá fór með formennsku í nefndinni, um að beina sjónum að geðheilbrigðismálum. Ráðist var í rannsóknarverkefni með áherslu á að skoða óh...
-
Um 2,5% þjóðarinnar eiga við spilavanda að etja
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra sagði á fundi þar sem kynnt var niðurstaða rannsóknar um spilavanda meðal Íslendinga að herða verði róðurinn þeim hópi til varnar sem glímir við slíkan vanda. Hann...
-
Úthlutun úr fornleifasjóði 2012
Stjórn fornleifasjóðs hefur lokið úthlutun styrkja úr sjóðnum fyrir árið 2012. Sjóðurinn starfar skv. 24. grein þjóðminjalaga nr. 107/2001. Fjárveiting til sjóðsins í ár var 32.900.000 krónur. 49 ums...
-
Vistunarmatsnefndir sameinaðar
Ein nefnd í hverju heilbrigðisumdæmi mun leggja mat á þörf fólks fyrir búsetu í dvalar- eða hjúkrunarrými í stað tveggja eins og verið hefur. Frumvarp velferðarráðherra þessa efnis varð að lögum frá A...
-
Ný reglugerð um nemendur með sérþarfir í framhaldsskólum
Reglugerðin tekur til nemenda í framhaldsskólum sem eiga rétt á kennslu og sérstökum stuðninngi í námi í samræmi við metnar sérþarfirGefin hefur verið út ný reglugerð, nr. 230/2012, um nemendur með sé...
-
Fækkun ráðuneyta og breytt skipan
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu ráðherranefndar um stjórnkerfisumbætur varðandi breytingar á heitum og fjölda ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands. Tillagan er nú til umfjöllunar í þingflokkum ríkis...
-
Kallað eftir leiðsögn yngri kynslóðarinnar
Enn er hægt að skila inn verkefnum í samkeppnina Varðliða umhverfisins sem umhverfisráðuneytið, Landvernd og Náttúruskóli Reykjavíkur standa fyrir meðal grunnskólabarna í 5. til 10. bekk. Markmið kepp...
-
Vorboðinn ljúfi! HönnunarMars verður um helgina
Lóan kom í fyrradag og Hönnunarmars verður um helgina – það fer ekki á milli mála að vorið er alveg að bresta á! Hönnunarmars fer nú fram í fjórða skiptið dagana 22.-25. mars og eins og jafnan er dags...
-
Fengur í Hveragerði framleiðir verðmæti úr því sem áður var urðað
Sigurður Halldórsson og hans menn hjá fyrirtækinu Feng í Hveragerði reka fullkomna verksmiðju þar sem spónn er framleiddur úr endurvinnanlegu timbri. Hráefnið er trjákurl frá Gámaþjónustunni, sem er a...
-
Open e-PRIOR kerfið án endurgjalds
Þann 19. mars s.l. birtist grein um "Open e-PRIOR" kerfið. Greinarhöfundur er verkefnisstjóri hjá DIGIT, framkvæmdastjórn upplýsingatækni í ESB, sem hefur þróað og notað kerfið í rúmlega þrjú ár. Ein...
-
Verkefnisstjóri á skrifstofu menntamála
Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir lausa til umsóknar stöðu verkefnisstjóra á skrifstofu menntamála. Um er að ræða tímabundið starf til tveggja ára. Mennta- og menningarmála...
-
Frumvarpsdrög til kynningar
Frumvarpsdrög til laga um breytingu á lögum nr. 42/2009 , um visthönnun vöru sem notar orku, með síðari breytingum eru nú aðgengileg til kynningar á vef ráðuneytisins.
-
Drög að lagafrumvarpi um sýslumenn kynnt
Innanríkisráðuneytið kynnir nú drög að lagafrumvarpi þar sem lagt er til að sýslumannsembættum landsins verði fækkað úr 24 í 8. Samhliða þessu er með frumvarpi um breytingar á lögreglulögum lagt til a...
-
Grænkun atvinnulífsins - úr brúnu í grænt
Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur í samvinnu við íslenskt atvinnulíf unnið að mótun hugmynda um hvernig draga megi úr neikvæðum umhverfisáhrifum og stuðla þannig að grænkun atvinnulífsins. Grænkun er sk...
-
Auglýsing um framboð og kjör forseta Íslands
Forsætisráðuneytið hefur í dag látið birta svofellda auglýsingu um framboð og kjör forseta Íslands: Kjör forseta Íslands skal fara fram laugardaginn 30. júní 2012. Framboðum til forsetakjörs skal sk...
-
Upplýsingavefur um yfirfærslu málefna aldraðra til sveitarfélag
Í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er unnið að því að flytja ábyrgð á helstu meginþáttum þjónustu við aldraða frá ríki til sveitarfélaga. Nefnd á vegum velferðarráðherra sem skipuð er ...
-
Auglýsing um framboð og kjör forseta Íslands
Forsætisráðuneytið hefur í dag látið birta svofellda auglýsingu um framboð og kjör forseta Íslands: Kjör forseta Íslands skal fara fram laugardaginn 30. júní 2012. Framboðum til forsetakjörs skal s...
-
Samningsafstaða Íslands í 7 köflum birt
Samningsafstaða Íslands varðandi samkeppnismál, orkumál, hagtölur, félags- og vinnumál, utanríkis-, -öryggis- og varnarmál, neytenda- og heilsuvernd, og fjárhagslegt eftirlit í samningaviðræðum Ísland...
-
Ráðherra afhendir spítala til Malaví
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra afhenti í dag fullbúið sjúkrahús til Malavístjórnar. Sjúkrahúsið hefur verið byggt fyrir þróunarfé frá Íslandi og þjónar 125.000 manna svæði. Verkefnið er stærst...