Fréttir frá 1996-2018
-
Sérákvæði fyrir eldri sorpbrennslustöðvar felld úr gildi
Sérákvæði um starfandi sorpbrennslustöðvar hafa nú verið felld úr gildi með breytingu á reglugerð um brennslu úrgangs. Reglugerðin, sem nýlega var undirrituð, hefur í för með sér að allar íslenskar so...
-
Miðstöð munnlegrar sögu sameinast Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni
Miðstöð munnlegrar sögu verður sérstök eining á sviði varðveislu og stafrænnar endurgerðar.Miðstöð munnlegrar sögu var sameinuð Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni þann 15. mars 2012 og verður h...
-
FerðaAskur er ómissandi í útivistarferðina!
Frumkvöðlafyrirtækið MatAskur ehf býður nú ferðamönnum sérlagað nesti eftir kúnstarinnar reglum undir heitinu FerðaAskur. Nestinu er sérpakkað þ.a. vel fari um það í ferðalaginu og allur maturinn er t...
-
Fjölmenni á ráðstefnu um málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi
Nauðsynlegt er að samþætta alla almenna stefnumótun, skipulag, stofnanir og þjónustu og efla skilning almennings á fötlun til að stuðla að aukinni þátttöku fatlaðs fólks í samfélaginu. Þetta var meðal...
-
Aukin skilvirkni og sparnaður með sameiningu ráðuneyta
Fyrir rúmu ári voru fjögur ráðuneyti lögð niður og á grunni þeirra stofnuð tvö ný. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og dómsmála- og mannréttindaráðuneytið urðu að nýju innanríkisráðuneyti. Heilb...
-
Landsbankinn og iðnaðarráðuneytið veita 38,9 milljónir króna í styrki úr Þróunarsjóði
Iðnaðarráðherra, Oddný G. Harðardóttir, veitti í dag styrki samtals að upphæð 38,9 milljónir króna úr Þróunarsjóði Landsbankans og iðnaðarráðuneytisins. Afhending styrkja úr Þróunarsjóðnum fór fram í ...
-
Eitt stærsta fyrirtæki heims í snyrtivöruframleiðslu semur við Ensímtækni
Intercos, sem er eitt stærsta fyrirtæki í snyrtivöruframleiðslu í heiminum, samdi nýlega við fyrirtækið Ensímtækni um að nota tækni- og efnaþekkingu fyrirtækisins í snyrtivörur sínar. Ensímtækni, eða...
-
Nýjar upplýsingar um PIP brjóstafyllingar
Samkvæmt nýjum upplýsingum sem frönsk yfirvöld hafa gefið út er ekki unnt að útiloka að PIP brjóstafyllingar sem framleiddar voru fyrir árið 2001 séu gallaðar. Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa því ákv...
-
Samúðarkveðjur til belgísku þjóðarinnar
Forsætisráðherra sendi í gær forsætisráðherra Belgíu, Elio Di Rupo, samúðarkveðjur til belgísku þjóðarinnar, fjölskyldna og aðstandenda þeirra sem fórust í hörmulegu rútuslysi í Sviss á þriðjudag.
-
Á fjórða hundrað sóttu ráðstefnu Evrópuárs um virkni aldraðra og samstöðu kynslóða
Evrópusambandið tileinkar árið 2012 öldruðum; virkni á efri árum og samstöðu milli kynslóða (e. European Year for Active Ageing and Solidarity between Generations). Ráðstefnan var liður í þátttöku Ísl...
-
Styrkir úr Æskulýðssjóði
Mennta og menningarmálamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði sem starfar samkvæmt lögum nr. 70/2007 og reglum nr. 60/2008. Mennta og menningarmálamálaráðuneyti auglýsir e...
-
Bjarni Jónasson settur forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur sett Bjarna Jónasson forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri til 1. febrúar 2013 en þá lýkur námsleyfi Halldórs Jónssonar forstjóra. Ákvörðun ráðhe...
-
Utanríkisráðherra fundar með aðstoðarutanríkisráðherra S-Afríku
Mannréttinda- og loftslagsmál og málefni Afríku, Palestínu og BRICS-ríkjanna voru meginefni á fundi Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra og Ebrahim I. Ebrahim aðstoðarutanríkisráðherra Suður Afr...
-
Yrsa Sigurðardóttir á Alþjóðlegu bókmenntahátíð Bókaormsins í Peking
Sennusagnahöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir mun koma fram á Alþjóðlegu bókmenntahátíð Bókaormsins í Peking um helgina. Bókaormurinn er bókabúð og kaffihús sem stendur fyrir þessum árlega viðburði se...
-
Utanríkisráherra heimsækir skuldastýringarmiðstöð OECD í S-Afríku
Í dag heimsótti Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra miðstöð Efnahags og framfarastofnunarinnar, OECD, um skuldastýringu Afríkuríkja í Jóhannesarborg í Suður Afríku. Ísland er einn helsti styrktara...
-
Málþing um samvinnu í jarðhitamálum
Fulltrúar stjórnvalda og iðnaðar frá Íslandi, Japan og Evrópusambandinu komu saman í Brussel í síðustu viku á málþingi um samvinnu í jarðhitamálum. Málþingið fór fram í húsakynnum Efnahags- og féla...
-
Úthlutun styrkja til verkefna 2012.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til verkefna sem stuðla að faglegri uppbyggingu á verkefnasviði ráðuneytisins. Úthlutunin er í samræmi við breytt fyrirkomulag úthlutuna...
-
Auglýsing sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins um veitingu leyfa til hrefnuveiða árið 2012
Með auglýsingu þessari vill ráðuneytið gefa aðilum kost á að sækja um leyfi til hrefnuveiða en skilyrði fyrir veitingu leyfanna koma fram í reglugerð nr. 359/2009 um breytingu á reglugerð nr. 163 30. ...
-
Öryggi ferðamanna hér á landi
Iðnaðarráðherra mun á næstu dögum mæla fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um skipan ferðamála. Af því tilefni vill ðnaðarráðuneytið upplýsa innlendar sem erlendar ferðaskrifstofur um það nýnæmi í f...
-
Kraftmikill ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands
Fundurinn bar yfirskriftina Samfélagsleg nýsköpun - velferð og lífsgæði og var mikil áhersla lögð á grænkun atvinnulifsins. Oddný G Harðardóttir hélt stutta tölu og má lesa hana hér. ...
-
Endurgreiðsla á lánum frá AGS og Norðurlöndum
Í þessum mánuði endurgreiða Ríkissjóður Íslands og Seðlabanki Íslands 116 ma.kr. af lánum frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) og Norðurlöndunum. Um er að ræða fyrirframgreiðslu á 289 milljónum S...
-
Öflug útgáfa í tengslum við ársfund Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands
Samfélagsleg nýsköpun – var yfirskrift ársfundar Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands (NMÍ) og í tengslum við fundinn voru kynnt þrjú ný rit sem gefin eru út af NMÍ og ríma vel viðþema fundarins. Í ritinu Gr...
-
Iðnaðarráðherra á Iðnþingi 2012
Í ræðu sinni á aðalfundi Samtaka iðnaðarins í dag fjallaði Oddný G Harðardóttir iðnaðarráðherra m.a. um hlutverk ríkisins í uppbyggingu atvinnulífsins, gjaldeyrismál og stöðu ríkissjóðs. R...
-
Ögmundur Jónasson tók þátt í ráðstefnu um sveitarstjórnarmál á Grænlandi
Innanríkisráðherra Grænlands, Anton Frederiksen, bauð Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra og Kára Höjgaard, ráðherra sveitarstjórnarmála í Færeyjum, að vera viðstaddir fund forsvarsmanna allra sveita...
-
Bein útsending frá fundi mannréttindaráðs SÞ í Genf
Fulltrúi úr fastanefnd Íslands í Genf kynnir í dag lokaafstöðu íslenskra stjórnvalda til tilmæla sem fram komu á vettvangi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í reglubundnu eftirliti með mannréttindum...
-
Heimsókn starfsmanna frá norskum landskiptadómstól - Østfold jordskifterett
13. mars 2012 komu í heimsókn í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hópur starfsmanna frá norskum landskiptadómstól - Østfold jordskifterett. Sigríður Norðmann lögfræðingur flutti erindi á f...
-
Ný handbók um fjármál sveitarfélaga
Ný sveitarstjórnarlög tóku gildi um síðustu áramót, nr. 138 2011. Þau gera ráð fyrir töluverðum breytingum varðandi fjármál og reikningsskil sveitarfélaga. Í gildi hafa verið ýmsar reglur og gilda áfr...
-
Fundur um spilahegðun og mögulegar aðgerðir stjórnvalda til að draga úr spilafíkn
Innanríkisráðuneytið gengst fyrir hádegisfundi um spilafíkn og happdrættismál þar sem einnig verður rætt til hvaða aðgerða unnt er að grípa til að sporna við spilafíkn. Fundurinn verður haldinn í Iðnó...
-
Nýtt vefsetur um landsskipulagsstefnu
Skipulagsstofnun hefur opnað nýjan vef, www.landsskipulag.is, í tengslum við vinnu við landsskipulagsstefnu. Á honum er að finna almennar upplýsingar um landsskipulagsstefnu, svo sem um samráðsað...
-
Áformað að hjúkrunarfræðingar og ljósmæður fái heimild til að ávísa hormónatengdum getnaðarvörnum
Hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum verður heimilt að ávísa hormónatengdum getnaðarvörnum að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, samþykki Alþingi frumvarp Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra þess efnis se...
-
Vel skal vanda það sem lengi skal standa
Nú þegar vinna við rammaáætlun er á lokametrunum er farið að gæta óþreyju hjá mörgum. Ástæða þess að málið hefur tekið lengri tíma en áætlað var er einfaldlega hversu viðamikið það er og að við viljum...
-
Hönnunarsýningin Norðaustan 10 opnuð á Húsavík
Norðaustan 10 er vöruþróunarverkefni sem unnið hefur verið á Norðaustur- og Austurlandi í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands, „Úti á Túni - menningarmiðstöð" á Húsavík og „Þorpið - skapandi samfé...
-
Úthlutun styrkja sem áður var úthlutað af fjárlaganefnd Alþingis
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til verkefna er stuðla að faglegri uppbyggingu á sviði menningarmála.Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til verkefna er...
-
Afhending trúnaðarbréfs í Kanada
Þann 8. mars s.l. afhenti Þórður Ægir Óskarsson David Johnston, landstjóra Kanada, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Kanada. Á fundi sendiherrans með landstjóranum lofaði Johnsto...
-
Úthlutun styrkja til verkefna 2012
Umhverfisráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til verkefna er stuðla að faglegri uppbyggingu á sviði umhverfismála. Úthlutunin er í samræmi við breytt fyrirkomulag úthlutunar styrkja til félaga, samtak...
-
Stefnt að millilandaflugi um Akureyrarflugvöll allt árið um kring
Forsvarsmenn flugklasans AIR 66N hafa háleitar hugmyndir um fjölgun ferðamanna á Norðurlandi. Stefnan hefur verið sett á að koma á reglulegu millilandaflugi um Akureyrarflugvöll allt árið um kring með...
-
Heimsókn í Iðnskólann í Hafnarfirði
Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Iðnskólann í Hafnarfirði og opnaði vorsýningu skólans.Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Iðnskólann í Hafnarf...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 13. mars 2012
Fundargerð 63. fundar, haldinn hjá Öryrkjabandalagi Íslands, Hátúni 10, þriðjudaginn 13. mars 2012, kl. 14.00–16.00. Mætt: Lára Björnsdóttir, formaður velferðarvaktarinnar, Brynja Dögg Guðmunds...
-
Drög að reglugerð um dagsektir við brotum á lyfjalögum til umsagnar
Velferðarráðherra áformar að setja reglugerð sem kveður á um heimildir Lyfjastofnunar til að leggja dagssektir á eftirlitsskylda aðila brjóti þeir gegn ákvæðum lyfjalaga eða gegn ákvörðunum sem Lyfjas...
-
Málþing um samfélagsleg áhrif skipulags samgöngukerfisins
Snúast samgöngur eingöngu um kostnað? er yfirskrift málþings um samfélagsleg áhrif skipulags samgöngukerfisins sem haldið verður í Reykjavík fimmtudaginn 22. mars. Málþingið er haldið að frumkvæði inn...
-
Genis setur upp lyfjaverksmiðju á Siglufirði
Lyfjaþróunar fyrirtækið Genis hf kynnti nýlega áform sín um að setja upp verksmiðju á Siglufirði til framleiðslu á líftæknivörum sem það hefur þróað. Vörurnar eru unnar úr fásykrungum sem unnir ...
-
Notkun tölvuskýja í opinberum rekstri
Innanríkisráðuneytið og fjármálaráðuneytið stóðu fyrir vinnustofu um notkun opinberra aðila á tölvuskýjum 9. mars 2012. Með tilkomu tölvuskýja hefst þróun á nýju viðskiptalíkani fyrir tölvuþjónustu þ...
-
Afhending trúnaðarbréfs í Palestínu
Anna Jóhannsdóttir, sendiherra, afhenti 11. mars 2012 Mahmoud Abbas, forseta Palestínu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Palestínu með aðsetur í Reykjavík. Ísland viðurkenndi sj...
-
Vinnustofa um notkun tölvuskýja í opinberum rekstri
Innanríkisráðuneytið og fjármálaráðuneytið stóðu fyrir vinnustofu um notkun opinberra aðila á tölvuskýjum 9. mars 2012. Með tilkomu tölvuskýja hefst þróun á nýju viðskiptalíkan fyrir tölvuþjónustu þar...
-
Rætt um málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi á málþingi á fimmtudag
Velferðarráðuneytið býður til málþings næstkomandi fimmtudag í samstarfi við forsætisráðuneytið, innanríkisráðuneytið, embætti landlæknis, Mannréttindaskrifstofu Íslands, Öryrkjabandalag Íslands, Land...
-
Vinnandi vegur
Aðgerðir til að tryggja allt að 1.500 atvinnuleitendum störf og starfstengd úrræði. Sérstök áhersla er lögð á hvata og úrræði fyrir langtímaatvinnulausa. Svokölluð atvinnumessa var haldin í Laugardals...
-
Íslandsmót iðn- og verkgreina
Mennta- og menningarmálaráðherra setti mótið og átti fund með forseta World Skills Katrín Jakobsdóttir menningar- og menntamálaráðherra setti Íslandsmótið og Menntadag iðnaðarins föstudaginn 9. mars ...
-
Tillögur nefndar um réttarstöðu transfólks
Nefnd sem Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra skipaði í mars 2011 og fól að gera tillögur að úrbótum á réttarstöðu transfólks hefur lokið störfum og skilað ráðherra tillögu að frumvarpi til laga um...
-
Ráðstefna um virkni á efri árum 14. mars
Velferðarráðuneytið, Landssamband eldri borgara og Öldrunarráð Íslands standa fyrir ráðstefnu um virkni á efri árum - samband og samstöðu kynslóða þann 14. mars næstkomandi. Evrópusambandið tileinkar ...
-
Algeng blóðþrýstingslyf fá aftur greiðsluþátttöku almannatrygginga
Velferðarráðherra hefur ákveðið breytingu á reglugerð nr. 403/2010 um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga við kaup á lyfjum. Með þessu er tekið á vanda sem kom upp um síðustu mánaðamót þegar veruleg verð...
-
Góðirstjórnarhættir og fjölbreytni í stjórnum skiptir máli
Samtök atvinnulífsins, Viðskiptaráð Íslands, Félag kvenna í atvinnurekstri, Kauphöllin, Samtök verslunar og þjónustu og efnahags- og viðskiptaráðuneytið efndu til morgunverðarfundar fimmtudaginn 8. ma...
-
Málsvörn stjórnvalda í Icesave-málinu
Íslensk stjórnvöld sendu í gær greinargerð sína í Icesave-málinu til EFTA-dómstólsins. Greinargerðin felur í sér viðbrögð stjórnvalda við stefnu Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) og leggur grunninn að...
-
Á þriðja hundrað manns fundaði um heilbrigðisstefnu
Velferðarráðuneytið stóð í dag fyrir fjölmennum vinnufundi þar sem rætt var um mótun nýrrar stefnu og aðgerðaáætlunar í heilbrigðismálum. Fundurinn var með þjóðfundasniði þar sem saman kom breiður hóp...
-
Breytingar í utanríkisþjónustunni
Utanríkisráðherra hefur tekið ákvörðun um eftirtaldar breytingar í utanríkisþjónustunni: Þórður Ægir Óskarsson, sendiherra, sem hefur verið við störf í ráðuneytinu frá 2008 og í Íslensku friðargæslun...
-
Verkefnissamningur um fjármögnun Kím Medical Park undirritaður
Frumkvöðlasetrið KÍM-Medical Park er vettvangur sprotafyrirtækja á heilbrigðissviði þar sem þau fá aðstöðu og faglega þjónustu við þróun viðskiptahugmynda og uppbyggingu fyrirtækja sinna. KÍM var sett...
-
Nýsköpunarmiðstöðvarnar eru klakstöðvar fyrir fyrirtæki framtíðarinnar
Það hefur aldrei verið mikilvægara að ýta undir og efla nýsköpun og frumkvöðlastarf í atvinnulífinu. Nýsköpunarmiðstöð Íslands rekur fjögur frumkvöðlasetur og kemur að auki að rekstri fjögurra annarra...
-
Febrúar tvenn fjórtán þúsund ber!
Erlendum ferðamönnum í febrúar fjölgar um 22%Ferðaárið 2012 fær fljúgandi start og erlendir ferðamenn í nýliðnum febrúarmánuði reyndust vera um 28.000 og fjölgaði því um 5.000 frá því í fyrra. Ferðamenn eru nú ríflega helmingi fleiri en árið 200...
-
Leiðbeiningar um gangsetningu rafrænna innkaupa
PEPPOL hefur gefið út „starter kit“ þ.e. leiðbeiningar um gangsetningu rafrænna innkaupa um alla Evrópu. Tilgangurinn er að auka áhuga og auðvelda gangsetningu rafrænna innkaupa. Leiðbeiningabókin er...
-
Verðum að forðast alhæfingar
Innanríkisráðherra telur engan vafa leika á því að samfélagið vilji taka höndum saman í baráttunni gegn skipulagðri glæpastarfsemi, sá vilji hafi til dæmis komið í ljós meðal þingmanna. Hann varar hin...
-
Starf ritara á skrifstofu yfirstjórnar
Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir laust til umsóknar starf ritara á skrifstofu yfirstjórnar. Starfið er mjög fjölþætt og felst í almennum ritara- og skrifstofustörfum auk sérhæfðra verkefna...
-
Jákvæð sálfræði
Á fundi velferðarvaktarinnar 28. febrúar sl. kynnti Hrefna Guðmundsdóttir MA í félagssálfræði og formaður félags um jákvæða sálfræði hugmyndafræðina sem liggur að baki jákvæðri sálfræði sem fræðigrein...
-
Starfshópur um neytendamál ræðir við ýmsa hagsmunaaðila
Starfshópur á vegum innanríkisráðuneytisins um neytendamál tók til starfa fyrir nokkru og hélt hann í dag sjötta fund sinn. Hlutverk hópsins er að fara yfir skipan neytendamála, hlutverk ráðuneyta, st...
-
Starfshópur um myrkurgæði skipaður
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur skipað starfshóp um myrkurgæði, en hópnum er ætlað að taka saman upplýsingar um þau lög og reglur sem gilda um ljósmengun á Íslandi og víðar. Hópurinn ska...
-
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir árið 2011
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir árið 2011 liggur nú fyrir. Helstu niðurstöður er þær að handbært fé frá rekstri var neikvætt um 53,4 ma.kr. en var neikvætt um 73,7 ma.kr. á árinu 2010. Tekjur jukust...
-
Já - það er VINNANDI VEGUR að tryggja allt að 1500 atvinnuleitendum störf og starfstengd úrræði!
Fimmtudaginn 8. mars verður haldin atvinnumessa í Laugardalshöllinni. Með því er verið að hrinda í framkvæmd aðgerðum sem eiga að tryggja allt að 1500 atvinnuleitendum störf og starfste...
-
Frakkar vilja aukið samstarf við Ísland
Íslensk og frönsk stjórnvöld munu stórauka samstarf um norðurslóðarannsóknir. Þetta kom fram á fundi Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra með Alain Juppé utanríkisráðherra Frakklands í París í d...
-
Samningar undirritaðir um hjálparlið almannavarna
Innanríkisráðherra, ríkislögreglustjóri og fulltrúar Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Rauða kross Íslands undirrituðu í dag samninga vegna hjálparliðs almannavarna. Samningarnir eru gerðir með hli...
-
Nicolai Wammen, Evrópumálaráðherra Danmerkur ræðir við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Þann 6. mars s.l. kom Nicolai Wammen, Evrópumálaráðherra Danmerkur ásamt fylgdarliði til stuttra viðræðna við Steingríms J. Sigfússon, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Fóru þeir yfir stöðu þeirra...
-
Opinn fundur um trúfrelsi á Íslandi
Frummælendur á fundi um trúfrelsi á Íslandi lýstu ánægju sinni með lagafrumvarp sem snýst um breytingar á skráningu trú- og lífsskoðunarfélaga en innanríkisráðherra mælti fyrir frumvarpinu í síð...
-
Danir styðja aðild Íslands að ESB
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, fundaði í gærkvöldi með Nicolai Wammen, Evrópumálaráðherra Danmerkur. Utanríkisráðherra gerði grein fyrir stöðu aðildarviðræðna Íslands og ESB sem hleypt var a...
-
Norræn menningarhátíð í Kennedy Center
Menningarstofnunin Kennedy Center í Washington DC stendur fyrir norrænni menningarhátíð dagana 19. febrúar til 17. mars 2013 með fjölda menningarviðburða frá Norðurlöndunum og sjálfsstjórnarsvæðunum...
-
Hótelin gerðu það gott í janúar. Gistinóttum fjölgaði um 34%!
Gistinætur á hótelum í janúar voru 71.600 samanborið við 53.600 í janúar 2011. Þetta er enn ein staðfestingin á þeim stöðuga vexti sem verið hefur í ferðaþjónustunni. Gistinætur erlendra gesta voru u...
-
Forsætisráðherra tók í dag á móti Nicolai Wammen, Evrópumálaráðherra Danmerkur í Stjórnarráðshúsinu
Forsætisráðherra tók í dag á móti Nicolai Wammen, Evrópumálaráðherra Danmerkur í Stjórnarráðshúsinu. Þau ræddu aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið og stöðu mála, m.a. á evrusvæðinu. Danir eru ...
-
Styrkir til háskólanáms í Lettlandi skólaárið 2012-2013
Stjórnvöld í Lettlandi bjóða fram styrk handa íslenskum námsmönnum eða kennurum til háskólanáms eða rannsókna í Lettlandi námsárið 2012-2013.Stjórnvöld í Lettlandi bjóða fram styrk handa í...
-
Vinnustofa um notkun opinberra aðila á tölvuskýjum
Innanríkisráðuneyti og fjármálaráðuneyti boða til vinnustofu um notkun opinberra aðila á tölvuskýjum kl. 8:30 til 12 föstudaginn 9. mars 2012 í Háskólanum í Reykjavík í sal M104 Fönix. Dagskrá...
-
Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi á málþingi 15. mars
Málefni fatlaðs fólks í alþjóðlegu ljósi Málþing um skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og Alþjóðabankans; World Report on Disability, Grand Hóteli Reykjavík 15. mars kl. 13.15 – 16.30 Dagsk...
-
Efnahags- og viðskiptaráðherra skipar Dr. Katrínu Ólafsdóttur í peningastefnunefnd Seðlabankans
Efnahags- og viðskiptaráðherra hefur skipað Dr. Katrínu Ólafsdóttur, lektor við Háskólann í Reykjavík, fulltrúa í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands. Katrín er lektor við viðskiptadeild Háskólans ...
-
Evrópumálaráðherra Danmerkur á Íslandi
Nicolai Wammen, Evrópumálaráðherra Danmerkur, kom í dag í vinnuheimsókn til Íslands en Danir eru nú í formennsku í Evrópusambandinu. Wammen fundar síðdegis í dag með Össuri Skarphéðinssyni, utanríkisr...
-
Sendinefnd AGS segir Ísland hafa náð miklum árangri
Eftir tvö ár af samdrætti varð hagvöxtur á ný á Íslandi í fyrra, auk þess sem atvinnuleysi minnkaði. Þetta er meðal þess sem kom fram í tilkynningu sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins að lokinni he...
-
Vefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis 9. tbl.
Meðal efnis: Skipun í embætti listdansstjóra Íslenska dansflokksins. Innritun í framhaldsskóla fyrir haustönn 2012. Skipun í embætti listdansstjóra Íslenska dansflokksins Mennta- og menningarmál...
-
Akureyri og Vestmannaeyjar eru til fyrirmyndar hvað varðar sjálfbærar orkulausnir
Nýverið var haldin á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar samkeppni um titilinn ”Norrænt orkusveitarfélag 2011” og hlutu bæði Akureyri og Vestmannaeyjabær tilnefningu. Samkeppninni er ætlað að vekja ath...
-
Lagafrumvarp um breytingar á fasteignagjöldum á hesthús
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur kynnt í ríkisstjórn lagafrumvarp þar sem lagt er til að fasteignagjöld á hesthús verði færð til um flokk sem leiða myndi til lækkunar gjalda. Með lögunum er ...
-
Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2011
Úthlutunarnefnd á vegum umhverfisráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðugt að hljóta umhverfisviðurkenninguna Kuð...
-
Breytingar á lögum um meðhöndlun úrgangs til umsagnar
Umhverfisráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um meðhöndlun úrgangs. Tillögurnar fela m.a. í sér að umhverfisráðherra gefi út sérstaka landsáætlun um minnkun úrga...
-
Uppbygging og eftirlit með sjúkraskrá á ábyrgð Embættis landlæknis
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra ræddi um eftirlitshlutverk Embættis landlæknis og hugmyndir um enn frekari verkefni á því sviði á opnun degi hjá embættinu í dag. Embættið hefur nú fengið ábyrgð...
-
Drög að frumvarpi til efnalaga í umsögn
Drög að frumvarpi til efnalaga eru nú til umsagnar hjá hagsmunaaðilum og almenningi. Meginmarkmið frumvarpsins er að tryggja öryggi neytenda við meðferð á efnum og efnablöndum þannig að þau valdi ekki...
-
Eldhúsið er miðdepill fjörsins ... og nú er ferðamönnum boðið inn!
Í marsmánuði verður erlendum ferðamönnum boðið að heimsækja Eldhús – en það er lítið hús á hjólum sem rúmar sex manns í sæti. Húsið dregur nafn sitt af þeim vana Íslendinga að safnast saman í eldhúsin...
-
Velferðarráðherra setti árvekniátakið Mottumars
„Ávinningur átaksins snýst auðvitað ekki um fjölda karla með skegg, heldur um hugarfarið að baki skeggi hvers og eins og umræðurnar sem það vekur “ sagði Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra við set...
-
Atvinnutorg opnað í Kópavogi
Samstarfssamningur um atvinnutorg fyrir ungt fólk í Kópavogi var undirritaður í dag en markmið atvinnutorga er að auka virkni ungs fólks á aldrinum 16 – 25 ára sem hvorki er í vinnu né skóla. Þetta er...
-
Spurningar og svör tengdar PIP brjóstapúðum
Velferðarráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um aðgerðir stjórnvalda vegna PIP brjóstapúða, boð til kvenna með slíka púða um ómskoðun til að kanna ástand þeirra og boð um aðgerð til að nema þá br...
-
Fréttatilkynning vegna málefna Fjármálaeftirlitsins
Vegna yfirlýsingar stjórnar Fjármálaeftirlitsins í dag um uppsögn forstjóra eftirlitsins, vill efnahags- og viðskiptaráðuneytið taka fram að það hefur staðið og mun standa vörð um stjórnskipulegt og f...
-
Innanríkisráðherra fundaði með allsherjar- og menntamálanefnd um skipulagða glæpastarfsemi
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra og fulltrúar lögreglunnar funduðu í morgun með allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis um skipulagða glæpastarfsemi hér á landi. Lögreglan veitti nefndarmönnum ýms...
-
Eru rafmagnsbílar við sjónarrönd? Ný kynslóð rafhlaða gæti lækkað verð um 50%!
Ef rafmagnsbílar verða framtíðin þá má segja að við Íslendingar höfum dottið í lukkupottinn! Þjóðin myndi spara óheyrilegar upphæðir sem nú renna úr landi til kaupa á bensíni - og af rafmagni eigum vi...
-
Ný reglugerð lækkar dreifingarverð raforku til garðyrkjubænda og annarra stórra orkukaupenda í dreifbýli
Iðnaðarráðuneytið gaf út í dag út reglugerð þar sem komið er til móts við hagsmuni stórra raforkunotenda í dreifbýli. Með reglugerðinni er, að tilteknum skilyrðum uppfylltum, heimilt að láta almenna g...
-
Skipun í embætti listdansstjóra Íslenska dansflokksins
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Láru Stefánsdóttur í embætti listdansstjóra Íslenska dansflokksins til fimm ára frá 1. ágúst 2012 að telja.Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað...
-
Lokaafstaða íslenskra stjórnvalda um stöðu mannréttinda á Íslandi send mannréttindaráði SÞ
Íslensk stjórnvöld skiluðu í gær lokaafstöðu sinni til tilmæla sem fram komu á vettvangi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í reglubundnu eftirliti með mannréttindum á Íslandi sem fram fór í Genf 10....
-
Styrkur til Noregsfarar
Stjórn sjóðsins „Þjóðhátíðargjöf Norðmanna“ auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða á árinu 2012.Stjórn sjóðsins „Þjóðhátíðargjöf Norðmanna“ auglýsir eftir umsóknum um styrki úr...
-
Rætt um íslenska myndlist í Kaupmannahöfn
Straumar og stefnur í íslenskri myndlist voru til umræðu á hádegisverðarfundi sem Sturla Sigurjónsson, sendiherra í Danmörku, efndi til í sendiherrabústaðnum í Kaupmannahöfn föstudaginn 24. febrúa...
-
Innritun í framhaldsskóla fyrir haustönn 2012
Upplýsingar um innritun í framhaldsskóla fyrir haustönn 2012. Forinnritun nemenda í 10. bekk verður 12. til 30. mars Forinnritun nemenda í 10. bekk (fæddir 1996 eða síðar) hefst mánudaginn 12. mars...
-
Verðlækkun nokkurra lyfja sem hefur áhrif á greiðsluþátttöku sjúkratrygginga
Vegna mikillar verðlækkunar á blóðþrýstingslyfinu Enalpril frá Lyfis 1. mars munu nokkur algeng blóðþrýstingslyf sem nú eru með almennri greiðsluþátttöku sjúkratrygginga falla út fyrir þann ramma sem ...
-
Auglýst er eftir verkefnaumsóknum í frumkvöðlamennt – umsóknarfrestur er til 16. Apríl 2012.
Markmið verkefnisins er að styðja við framkvæmd meginreglu 1 tilskipunar um lítil fyrirtæki (The Small Business Act) og framkvæmdaáætlunar Osló um frumkvöðlamenntun í Evrópu (The Oslo Agenda for Entre...
-
Styrkur til háskólanáms í Kína skólaárið 2012-2013
Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins Kína bjóða fram styrk handa Íslendingum til náms á framhaldsstigi í háskólum í Kína námsárið 2012-2013. Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins Kína bjóða fram styrk handa Ís...
-
Réttargeðdeild Landspítala opnuð á Kleppi
Nýtt húsnæði réttargeðdeildar Landspítala á Kleppi var formlega tekið í notkun í dag. Íbúar Sogns í Ölfusi þar sem réttargeðdeildin hefur starfað frá árinu 1992 flytjast allir í nýja húsnæðið á Kleppi...
-
Nýsköpun í stafrænni rannsóknartækni. Lögreglu um allan heim hefur bæst öflugur liðsauki í baráttunni gegn barnaklámi!
Nýlega fór af stað nýtt samstarfsverkefni milli fyrirtækjanna Forensic Pathways Ltd. frá Bretlandi og hins íslenska Videntifier Technologies ehf., en fyrirtækin hafa bæði getið sér gott orð fyrir nýsk...
-
Ensk þýðing á reglugerð nr. 442/2011, um uppruna og ræktun íslenska hestsins.
Þýðing á reglugerð nr. 442/2011, um uppruna og ræktun íslenska hestsins er komin á ensku síðu ráðuneytisins. Fréttin ásamt reglugerðinni á ensku síðunni.
-
Seljahjallagil, Bláhvammur og Þrengslaborgir friðlýstar
Svandís Svavarsdóttir umvherfisráðherra undirritaði í gær friðlýsingu Seljahjallagils, Bláhvamms, Þrengslaborga og nágrennis í Skútustaðahreppi sem náttúruvætti. Um er að ræða svæði í landi jarðarinna...
-
Allsherjarnefnd fundar um skipulagða glæpastarfsemi með ráðherra og lögreglu
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra og fulltrúar lögreglunnar funda með allsherjarnefnd Alþingis um skipulagða glæpastarfsemi hér á landi í fyrramálið.Vísbendingar eru um að alvarleg skipulögð glæpas...
-
Gæða- og umhverfiskerfið VAKINN markar tímamót í ferðaþjónustu
Gæða- og umhverfiskerfið VAKINN var formlega tekin í notkun í dag af Oddnýju G Harðardóttir ráðherra ferðamála. Með VAKANUM fá ferðaþjónustuaðilar í hendur tæki sem er þeim verkfæri og leiðsögn í átt ...
-
Breytingar á skipan réttarfarsnefndar
Breytingar hafa verið gerðar á skipan réttarfarsnefndar sem hefur það hlutverk að vera ráðherra til ráðgjafar á sviði réttarfars.Nefndin er þannig skipuð: Eiríkur Tómasson, dómari við Hæstarétt ...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 28. febrúar 2012
Mætt: Lára Björnsdóttir, formaður velferðarvaktarinnar, Björg Bjarnadóttir, tiln. af KÍ, Brynja Dögg Guðmundsdóttir Briem, varamaður Ástu Sigrúnar Helgadóttur, umboðsmanns skuldara, Elín Rósa Finnboga...
-
Smærri styrkir til úrbóta á ferðamannastöðum 2012
Ferðamálastofa auglýsir eftir umsóknum um styrki til smærri verkefna til úrbóta í umhverfismálum á ferðamannastöðum. Umsóknarfrestur er til og með 12. mars 2012. Nánari upplýsingar á vef Ferðamá...
-
Öflugir Vaxtarsprotar víða um land
Samstarf Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Framleiðnisjóðs landbúnaðarins hefur á síðustu fjórum árum getið af sér 149 Vaxtarsprota víða um land. Hér er um að ræða árangursríkt verkefni sem eflir atvinn...
-
Ríkisendurskoðun: Óskert þjónusta á hjúkrunarheimilum þrátt fyrir minni fjárveitingar
Ríkisendurskoðun segir í nýrri skýrslu um úttekt á rekstri hjúkrunarheimila á árunum 2008-2010 að þrátt fyrir lækkun fjárveitinga til þeirra verði hvorki séð að álag á starfsfólk hafi aukist á tímabil...
-
Ráðherra heimsækir Langholtsskóla
Katrín Jakobsdóttir ræðir við nemendur í LangholtsskólaKatrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, heimsótti Langholtsskóla í morgun. Erindið var m.a. að ræða við nemendur um fyrirhugaða PI...
-
Opinn fundur um trúfrelsi á Íslandi
Innanríkisráðuneytið stendur fyrir opnum morgunverðarfundi um trúfrelsi á Íslandi miðvikudaginn 7. mars nk. kl. 8.30–10.00 á efri hæðinni í Iðnó. Þetta er þriðji fundurinn í fundaröð ráðuneytisins um ...
-
Allt um íslenskar kvikmyndir á einum stað
Katrín Jakobsdóttir opnar Kvikmyndavefinn, miðlægan gagnagrunn um íslenskar kvikmyndir.Miðlægur gagnagrunnur, kvikmyndavefurinn.is, með ítarlegum upplýsingum, á íslensku og ensku, um íslenskar k...
-
Kennarar með kennsluréttindi hafa aldrei verið fleiri
Aldrei áður í mælingum Hagstofunnar hefur hlutfall kennara með réttindi mælst hærra. Á árunum 1998-2008 var hlutfall réttindakennara á bilinu 80-87%. Haustið 2010 voru 92,3% kennara með kennsluréttind...
-
Fyrsti fundur samráðshóps
Samráðshópur í tengslum við samningaviðræður um aðild Íslands að Evrópusambandinu hélt sinn fyrsta fund í utanríkisráðuneytinu föstudaginn 24. febrúar sl. Formaður hópsins er Salvör Nordal, heimsp...
-
Vefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis 8. tbl. 2012
Meðal efnis Fundur samstarfsráðherra Norðurlanda. Katrín Sigurðardóttir fulltrúi Íslands í Feneyjum Verður skólinn án bóka? Ráðstefna Félags lesblindra á Íslandi Ráðstefna Félags lesblindra á Ísl...
-
Ungur frumkvöðull nemur – gamall frumkvöðull temur
Innan skamms opnast spennandi möguleiki fyrir unga frumkvöðla til að sækja sér reynslu og afla sambanda í öðrum löndum Evrópu – þökk sé áætluninni „Erasmus for Young Entrepreneurs“ Þar munu ungir fru...
-
Verður skólinn án bóka? Ráðstefna Félags lesblindra á Íslandi
Ráðstefna Félags lesblindra á Íslandi 29. febrúar 2012. Ráðstefnan er ætluð aðilum í menntakerfinuog annað áhugafólks um þetta áhugaverða málefni. Aðgangur er ókeypis.Á ráðstefnunni verður m.a. leitað...
-
Nýr vefur um vistvæn innkaup í loftið
Nýr og endurbættur vefur vistvænna innkaupa www.vinn.is hefur verið opnaður. Á honum má finna upplýsingar og hagnýt ráð um það hvernig standa má að vistvænum innkaupum á sem hagkvæmastan hátt. Vefuri...
-
Íslander - ný heimildarmynd um heimboð Íslendinga.
Íslander er ný stutt heimildarmynd sem fjallar um heimboð Íslendinga haustið 2011 í tengslum við markaðsátakið Inspired by Iceland. Fjölmargir Íslendingar tóku þátt í verkefninu með því að bjó...
-
Nýjar rannsóknir á Drekasvæðinu sýna ummerki um olíu frá Júratímabilinu á hafsbotni
Olíuleitarfélögin TGS og Volcanic Basin Petroleum Research (VBPR) söfnuðu sýnum úr 1000 m háum hamri á hafsbotni á Drekasvæðinu í september sl. í samræmi við leitarleyfi sem Orkustofnun veitti...
-
Aðalfundur ICEPRO 22. febrúar. Reykjavíkurborg vann EDI-bikarinn!
Aðalfundur ICEPRO fór fram á öskudag, miðvikudaginn 22. febrúar 2012. Sólarglæta eftir hádegið setti svip á fundinn, eftir hellirigningu og haglél um morguninn. Sannkallað góuveður. 49 manns mættu á ...
-
Drög að frumvarpi að nýjum lögum um skiptileigusamninga fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að frumvarpi að nýjum lögum um skiptileigusamninga fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum, o.fl. Koma þau í stað laga um gerð samninga um hlu...
-
Frumvarpsdrög til breytinga á lögreglulögum til umsagnar
Til umsagnar eru nú á vef innanríkisráðuneytisins drög að frumvarpi til breytinga á lögreglulögum nr. nr. 90/1996, með síðari breytingum. Unnt er að senda ráðuneytinu umsögn um frumvarpið í síðasta la...
-
Umsögn dómnefndar um umsækjendur um tvö embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur
Dómnefnd sem fjallar um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað innanríkisráðherra umsögn sinni um umsækjendur um tvö embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem auglýst voru 16. desemb...
-
Kynbundin áhrif loftslagsbreytinga rædd á morgunverðarfundi
Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, ávarpaði morgunverðarfund um kynbundin áhrif loftslagsbreytinga, sem haldinn var á Hóteli Sögu í morgun. Fundurinn var á vegum Alþjóðlegs jafnréttisskóla við ...
-
Þátttaka ríkisstofnana í Framadögum 2012
Fyrsta febrúar síðastliðinn voru hinir árlegu Framadagar haldnir. Framadagar hafa verið haldnir frá árinu 1995 og hafa fest sig í sessi sem árlegur viðburður. Á Framadögum sem haldnir voru í Háskóla ...
-
Fundur forsætisráðherra með fulltrúum landshlutasamtaka um sóknaráætlanir
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, átti í dag fund með forsvarsmönnum landshlutasamtaka sveitarfélaga ásamt embættismönnum frá öllum ráðuneytum. Alls sóttu um 40 manns fundinn sem haldinn...
-
Námskeið um álitamál í þróunarsamvinnu og hjálparstarfi í mars
Í mars fer fram námskeið um álitamál í þróunarsamvinnu og hjálparstarfi þar sem m.a. verður fjallað um neyðaraðstoð, mannúðarstarf og friðaruppbyggingu. Námskeiðið fer fram í Endurmenntun Háskó...
-
Nýr vefur um vistvæn innkaup í loftið
Nýr og endurbættur vefur vistvænna innkaupa www.vinn.is hefur verið opnaður en á honum má finna upplýsingar og hagnýt ráð um það hvernig standa má að vistvænum innkaupum á sem hagkvæmastan...
-
Yfir 20.000 störf á Íslandi byggjast á flugi og tengdri starfsemi
Efnhagslegur ábati af flugtengdri starfsemi á Íslandi er margháttaður. Þannig skapar atvinnugreinin alls um 20.600 störf og þjóðhagsleg áhrif á verga landsframleiðslu eru kringum 12,9%. Þetta kemur fr...
-
Drög að lagabreytingu um greiðslu á bótum til þolenda afbrota til umsagnar
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um greiðslu ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, nr. 69 10. mars 1995, með síðari breytingum eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Með því e...
-
Fundur samstarfsráðherra Norðurlanda
Katrín Jakobsdóttir tók þátt í fundi samstarfsráðherra Norðurlanda, sem haldinn var í Osló.Katrín Jakobsdóttir, sem gegnir embætti samstarfsráðherra Norðurlanda, sat í vikunni fund í Osló þar sem meða...
-
Brýnt að upplýsingaöryggi sé sem öflugast
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra ávarpaði ráðstefnu um upplýsingaöryggi í dag sem haldin var á vegum Capacent og Promennt. Var þar fjallað um ýmsar ógnir sem steðjað geta að upplýsingakerfum svo s...
-
Atvinnutorg fyrir ungt fólk opnað í Hafnarfirði
Ungu fólki sem hvorki er í námi né vinnu gefst kostur á einstaklingsmiðaðri atvinnutengdri ráðgjöf og stuðningi til að styrkja stöðu sína á vinnumarkaði hjá nýju atvinnutorgi í Hafnarfirði. Guðbjartur...
-
Frumvarp til laga um innflytjendur
Velferðarráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um innflytjendur. Samkvæmt frumvarpinu verður hlutverk og starfsemi Fjölmenningarseturs, innflytjendaráðs og þróunarsjóðs innflytjenda bun...
-
Vinnandi vegur - átak gegn langtímaatvinnuleysi
Stefnt er að því að ráða til starfa allt að 1.500 manns af atvinnuleysisskrá í tengslum við sameiginlegt átak atvinnurekenda, sveitarfélaga, stéttarfélaga og ríkisins gegn langtímaatvinnuleysi. Vinnum...
-
Norðlendingar fá 48 klukkustundir til að leggja grunninn að nýjum framtíðarfyrirtækjum
Það verður mikill kraftur í aðalsal Háskólans á Akureyri um helgina en þá verður efnt til sérstakrar Atvinnu- og nýsköpunarhelgi og eru allir sem luma á góðri viðskiptahugmynd velkomnir. Erlend fyrir...
-
Vaxtarsamningur Eyjafjarðar endurnýjaður með breyttum formerkjum til næstu tveggja ára
Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar (AFE) og iðnaðarráðuneytið undirrituðu í dag samning um Vaxtarsamning Eyjafjarðar sem gildir fyrir árin 2012 og 2013. Til samningsins er varið 75 milljónum krón...
-
Ný reglugerð um hrognkelsaveiðar
Ráðuneytið hefur í dag gefið út nýja reglugerð um hrognkelsaveiðar. Reglugerðina má sjá hér.
-
Framlag til kynningarmiðstöðva listgreina aukið
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur undirritað samninga um rekstrarframlag við kynningarmiðstöðvar listgreina og hönnunar.Helstu atriði: Samningar gerðir til þriggja ára um rekstur kynningarmiðst...
-
Þið þekkið Ugga Ævarsson minjavörð Suðurlands á Uppsveitabrosinu!
Í uppsveitum Árnessýslu og Flóanum er blómleg ferðaþjónusta og þar í sveit leggja menn mikið upp úr jákvæðni og samvinnu allra þeirra sem koma málum. Liður í því er að veita árlega viðurkenninguna Bro...
-
Heimboð Íslendinga gera víðreist ... fréttamiðlar í 57 löndum fjölluðu um átakið
„Fiskisagan flýgur“ segir orðtakið og það má til sanns vegar heimfæra það upp á heimboð Íslendinga til útlendra ferðamanna í tengslum við markaðsverkefnið „Ísland allt árið“. Átakið náði að kitla frét...
-
Samráðsfundur stjórnvalda, félagasamtaka og hagsmunasamtaka um ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, Ríó+20
Í gær var haldinn í utanríkisráðuneytinu fundur íslenskra stjórnvalda með fulltrúum félagasamtaka og hagsmunasamtaka um undirbúning vegna Ríó + 20, ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldin verður ...
-
Embætti rektors Hólaskóla - Háskólans á Hólum
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fenginni tilnefningu háskólaráðs Hólaskóla- Háskólans á Hólum skipað Erlu Björk Örnólfsdóttur í embætti rektors Hólaskóla- Háskólans á Hólum til fimm ára frá ...
-
Möguleikar á framleiðslu endurnýjanlegrar orku aukast með hlýnandi loftslagi
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra tók í gær á móti fyrsta eintakinu af nýrri skýrslu um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á endurnýjanlega orkugjafa á 21. öld á Norðurlöndunum og í Eystr...
-
Keflavíkurflugvöllur er afbragð annarra evrópskra flugvalla
Í nýrri könnun alþjóðasamtaka flugvalla, Airports Council International, er það staðfest einn ganginn enn að Keflavíkurflugvöllur er á meðal allra bestu flugvalla í Evrópu. Í könnuninni er Keflavíkur...
-
Félagsvísar kynntir í fyrsta sinn á Íslandi – mikilvægt stjórntæki
Velferðarráðherra kynnti fyrir ríkisstjórn í liðinni viku nýja skýrslu um félagsvísa sem stefnt er að því að safna og birta reglulega. Félagsvísarnir eiga að auðvelda aðgengi stjórnvalda og hagsmunaað...
-
Þeim er ætlað stórt hlutverk í umhverfis- og orkurannsóknum
Í vikunni var úthlutað úr Orkurannsóknasjóði Landsvirkjunar alls 58 milljónum króna í styrki til framhaldsnáms og rannsóknarverkefna á sviði umhverfis- og orkurannsókna. Orkurannsóknasjóður var stofn...
-
Samstarf Íslands og Japans um jarðhitanýtingu
Utanríkisráðherra undirritaði í dag samstarfsyfirlýsingu milli utanríkisráðuneytisins og þingmannanefndar á japanska þinginu um víðtækt samstarf Íslands og Japan á sviði jarðhitanýtingar. Undirritunin...
-
Atvinnutorg – nýtt úrræði fyrir unga atvinnuleitendur
Atvinnutorg fyrir unga atvinnuleitendur á aldrinum 16-25 ára voru opnuð í Reykjavík og Reykjanesbæ í dag. Verkefnið er samstarfsverkefni velferðarráðuneytisins, Vinnumálastofnunar, Reykjavíkurborgar, ...
-
Japönsk sendinefnd ber kveðju forsætisráðherra Japans og kynnir sér jarðhitanýtingu
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra tók í morgun á móti sendinefnd frá Japan, sem leidd er af hópi japanskra þingmanna, með þátttöku fulltrúa japanskra fyrirtækja og stofnana. Sendinefndin f...
-
Aðalfundur ICEPRO verður haldinn 22. febrúar og EDI bikarinn afhentur í sextánda sinn
Aðalfundur ICEPRO verður haldinn í Snæfelli á Hótel Sögu, miðvikudaginn 22. febrúar 2012. Fundurinn hefst kl. 12:00. Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra ávarpar fundinn og afhend...
-
Katrín Jakobsdóttir afhendir starfsmenntaverðlaun SAF
Starfsmenntaverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar voru veitt ferðaskrifstofunni Iceland TravelKatrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra afhenti í dag ferðaskrifstofunni Iceland Travel starfsm...
-
Ræða ráðherra á aðalfundi Samorku
Oddný G Harðardóttir, iðnaðarráðherra flutti ræðu á aðalfundi Samorku í dag. Þar fjallaði hún m.a. um orkustefnu fyrir Ísland og lagði sérstaka áherslu á orkuskipti í samgöngum. Ræða ráðherra á aðal...
-
Ræða efnahags- og viðskiptaráðherra á Alþingi um gengislán
Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, flutti munnlega skýrslu á Alþingi 16. febrúar 2012 um dóm Hæstaréttar um gengislán, sem féll degi áður. Ræðuna má lesa hér.
-
Katrín Sigurðardóttir verður fulltrúi Íslands í Feneyjum 2013
Tilkynnt var í dag hver var valinn til að sýna fyrir Íslands á Feneyjatvíæringnum á næsta ári.Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra tilkynnti í dag að nafna hennar, Katrín Sigurðardótt...
-
Áhrif gengislánadóms Hæstaréttar frá 15. febrúar 2012
Í dómi Hæstaréttar nr.600/2011 er fallist á rök lántakenda þess efnis að ekki hafi verið heimilt fyrir lánveitanda að krefja lántaka gengistryggðs láns um vexti samkvæmt viðmiðun Seðlabanka Íslands ef...
-
Lánshæfiseinkunn Ríkissjóðs Íslands hækkuð – viðurkenning á góðum árangri við stjórn ríkisfjármála
Matsfyrirtækið Fitch hefur hækkað lánshæfiseinkunn Íslands fyrir langtímaskuldbindingar í erlendri mynt í BBB- úr BB+. Einnig hefur lánshæfiseinkunnin fyrir skammtímaskuldbindingar í erlendri mynt ver...
-
Matsfyrirtækið Fitch hækkar lánshæfismat Íslands upp í fjárfestingarflokk
Matsfyrirtækið Fitch Ratings hækkaði í dag lánshæfismat Íslands upp í fjárfestingarflokk með stöðugum horfum. Fitch hækkaði einkunn ríkissjóðs Íslands fyrir langtímaskuldbindingar í erlendri mynt úr B...
-
Embætti skólameistara við Fjölbrautaskóla Suðurnesja
Laust er til umsóknar embætti skólameistara við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Í skólanum eru í boði margar námsleiðir í bóknámi og starfsnámi. Starfssvið Skólameistari veitir framhaldsskólanum...
-
Auglýsing frá barnamenningarsjóði
Meginhlutverk sjóðsins er að styrkja verkefni á sviði barnamenningar. Til barnamenningar teljast verkefni á sviði lista og menningar sem unnin eru fyrir börn og/eða með virkri þátttöku barnaMeginhlutv...
-
Tónlistarsjóður - fyrri úthlutun 2012
Ráðuneytið hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir fyrri helming þessa árs. Að þessu sinni verða veittir styrkir til 53 verkefna og átta samninga að heildarfjárhæ...
-
Embætti skólameistara við Fjölbrautaskólann við Ármúla
Laust er til umsóknar embætti skólameistara við Fjölbrautaskólann við Ármúla. Í skólanum eru í boði margar námsleiðir í bóknámi og starfsnámi. Laust er til umsóknar embætti skólameistara v...
-
Embætti skólameistara við Fjölbrautaskóla Suðurlands
Laust er til umsóknar embætti skólameistara við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Í skólanum eru í boði margar námsleiðir í bóknámi og starfsnámi. Starfssvið Skólameistari veitir framhaldsskólanum...
-
Makrílviðræðum lokið án samkomulags.
Nr. 2/2012 Makrílviðræðum lokið án samkomulags. Lokafundi strandríkjanna fjögurra, Íslands, ESB, Noregs og Færeyja, auk Rússlands um stjórn markrílveiða í Norðaustur-Atlantshafi á árinu 201...
-
Jarðvangur á Reykjanesi mun skapa mikla möguleika í ferðaþjónustu og vísindastarfi
Bæjarfélögin á Suðurnesjum eru með stórar og metnaðarfullar áætlanir um stofnun jarðvangs á Reykjanesi. Með því móti ætla þau að efla ferðaþjónustu á svæðinu sem og vísindarannsóknir um svæðið. GEO-t...
-
Umhverfisráðherra heimsækir ÍSOR
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra heimsótti Íslenskar orkurannsóknir í gær, ÍSOR, eftir að stofnunin bauð ráðherranum að koma og kynna sér starfsemina sem þar fer fram. Heimsóknin byrjaði á því...
-
Tillögur um bætta öflun og miðlun upplýsinga um húsnæðismál
Vinnuhópur sem fjallað hefur um leiðir til að efla og samræma öflun og miðlun upplýsinga um húsnæðismál skilaði velferðarráðherra tillögum sínum í dag. Tillögur hópsins eru liður í stærra verkefni sem...
-
Athugasemdir á vettvangi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna teknar alvarlega
Unnið er að því á vegum innanríkisráðuneytisisins að taka afstöðu til þeirra athugasemda sem komu fram á vettvangi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í reglubundnu eftirliti með mannréttindum á Íslan...
-
Íþróttasjóður - úthlutun 2012
Íþróttanefnd bárust alls 119 umsóknir að upphæð 72.581.257 kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2012. Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögur íþróttanefndar, alls að upphæð 15.8...
-
Könnun á íþróttakennslu í framhaldssskólum
Liður í þriggja ára áætlun um ytra mat á framhaldsskólumMennta- og menningarmálaráðuneyti réð Capacent Gallup til að kanna ýmsa þætti í íþróttakennslu í framhaldsskólum vorið 2011. Könnunin var gerð í...
-
Framtíð innanlandsflugs til umræðu á Alþingi
Sérstök umræða um framtíð innanlandsflugs á Íslandi fór fram á Alþingi í dag. Einar K. Guðfinnsson var málshefjandi og sagði hann ríkja óvissu um stöðu innanlandsflugs meðal annars vegna umræðna um fr...
-
Akureyri blífur og sundlaugarnar og jarðböðin eru algert „möst“
Íslendingar eru duglegir að ferðast innanlands og í nýrri könnun Ferðamálastofu um ferðalög Íslendinga kemur í ljós að níu af hverjum tíu Íslendingum ferðuðust innanlands í fyrra og langflestir hafa f...
-
Kokteiláhrif efna – raunverulegt áhyggjuefni
Umræðan um neikvæð áhrif tilbúinna efna sem finnast í ýmis konar framleiðsluvörum er í algleymingi víðar en hér á Íslandi. Á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar hefur nýlega verið gefið út fræðsl...
-
Ávinningur og upplifun af rafrænum viðskiptum
Mikil og góð þróun hefur átt sér stað hérlendis við innleiðingu rafrænna viðskipta undanfarna mánuði og ár. Flest öll hugbúnaðarfyrirtæki eru komin með lausnir og mörg stór og lítil fyrirtæki ásamt st...
-
Frumvarp um breytingu á lögum um skráð trúfélög á dagskrá Alþingis á morgun
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra mun á þingfundi á morgun mæla fyrir lagafrumvarpi um breytingu á lögum um skráð trúfélög, nr. 108/1999 með síðari breytingum. Drög að frumvarpinu voru birt á vef r...
-
Rúmlega 50 tillögur bárust vegna umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs.
Alls bárust 52 tillögur um verðlaunahafa umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs. Sjö tillagnanna lúta að samtökum eða einstaklingum frá Íslandi. Verðlaunin nema 350.000 dönskum krónum og verða í á...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 14. febrúar 2012
Mætt: Lára Björnsdóttir, formaður velferðarvaktarinnar, Björg Bjarnadóttir, tiln. af KÍ, Brynja Dögg Guðmundsdóttir Briem, varamaður Ástu Sigrúnar Helgadóttur, umboðsmanns skuldara, Fanney Karlsdóttir...
-
Hjálparstarf kirkjunnar
Á fundi velferðarvaktarinnar 31. janúar sl. fjallaði Vilborg Oddsdóttir um hjálparstarf kirkjunnar á Íslandi á árinu 22011 og hvernig notkun gjafakorta hefur reynst. Hjálparstarf kirkjunnar: Afgreið...
-
Fagrifoss, Flögufoss, Gullfoss, Hengifoss og Skógarfoss njóta góðs af Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
Við Íslendingar getum státað af ótölulegum fjölda fagurra fossa. Í fyrstu úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða er fossum gert hátt undir höfði og hlutu verkefni við fimm fossa styrki úr sjóðnum...
-
Tilkynnt um háa lekatíðni falsaðra PIP brjóstafyllinga
Lyfjastofnun hefur sent Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins upplýsingar um háa lekatíðni falsaðra PIP brjóstafyllinga hér á landi. Búið er að ómskoða 105 konur hér á landi með slíkar fyllingar og hefur...
-
Iðnaðarráðherra mælir fyrir skýrslu um Orkustefnu fyrir Ísland
Oddný G Harðardóttir, iðnaðarráðherra lagði í dag fram á Alþingi skýrslu um heildstæða Orkustefnu fyrir Ísland en í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá því í maí 2009 er kveðið á um að mótuð verð...
-
Styrkir til atvinnuleikhópa 2012
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur að fenginni tillögu leiklistarráðs úthlutað styrkjum til atvinnuleikhópa árið 2012.Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur að fenginni tillögu leiklistarráðs út...
-
Sýnisbók íslenskra fornleifa
Katrín Jakobsdóttir tekur á móti bókinni Mannvist, sýnisbók íslenskra fornleifa, eftir Birnu Lárusdóttur fornleifafræðing.Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra hitti Birnu Lárusdóttur,...
-
Þjónusta til framtíðar
Skýrsla um skipan þjónustu við heyrnarlausa, heyrnarskerta og daufblinda einstaklinga afhent mennta- og menningarmálaráðherra og velferðarráðherra.Framkvæmdanefnd í málefnum heyrnarlausra og hey...
-
Formaður Frjálsíþróttasambands Evrópu í heimsókn
Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra fundaði með formanni Frjálsíþróttasambands Evrópu (EAA) og forsvarsmönnum Frjálsíþróttasambands Íslands.Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarm...
-
Innanríkisráðherra flutti ávarp við setningu 1-1-2 dagsins
Einn-einn-tveir dagurinn var haldinn víða um land síðastliðinn laugardag en markmið dagsins er að kynna neyðarnúmerið og þá margvíslegu aðstoð sem almenningur hefur aðgang að í gegnum það. Ögmundur Jó...
-
Frestur til að sækja um framlag til neyðaraðstoðar eða þróunarsamvinnuverkefna til 15. mars 2012
Á fjárlögum 2012 er gert ráð fyrir 174 milljón króna framlagi til neyðar- og mannúðaraðstoðar og þróunarsamvinnuverkefna á vegum frjálsra félagasamtaka sem úthlutað er tvisvar á ári, vor og haust. Hel...
-
Fjárhagslega staða sveitarfélaga og gjaldskrárbreytingar
Á fundi velferðarvaktarinnar 31. janúar sl. var fjallað um Fjárhagslega stöðu sveitarfélaganna og gjaldskrárbreytingar þeirra 2012. Gunnlaugur Júlíusson fjallaði almennt um stöðu sveitarfélaganna og...
-
Styrkir til náms í Japan
Japönsk stjórnvöld bjóða fram styrki handa íslenskum ríkisborgurum til grunnnáms á háskólastigi í japönsku og japönskum fræðum við háskóla í Japan. Japönsk stjórnvöld bjóða fram styrki handa íslenskum...
-
Bók listakonunnar Rúríar, Monograph „Rúrí“ kynnt í Berlín
Bók listakonunnar Rúríar Monograph „Rúrí“ var kynnt fyrir fjölda gesta í sameiginlegu húsi norrænu sendiráðanna í Berlín þann 7. febrúar sl. en meðal gesta voru blaðamenn, fulltrúar gallería og safn...
-
Vernd barna gegn kynferðislegum glæpum
„Það er dapurleg staðreynd að fjöldi barna í heiminum í dag verður fyrir kynferðislegu ofbeldi, þ.m.t. á Íslandi. Samkvæmt upplýsingum frá Evrópuráðinu benda rannsóknir til þess að eitt af hverjum fim...
-
Ísland sem fyrirmynd í nýtingu jarðhita – þáttur í kínverska ríkissjónvarpinu
Ríkissjónvarp Kína sýndi á sunnudagskvöld heimildarþátt um jarðhitasamvinnu Íslendinga og Kínverja. Þar var fjallað sérstaklega um jarðhitanýtingu í Reykjavík og kínversku borginni Baoding. Þátturin...
-
Nú skal lyfta grettistaki að Fjallabaki, í Dyrhólaey, við Skógarfoss og við 27 aðra ferðamannastaði
í dag var fyrsta úthlutunin úr Framkvæmdasjóðir ferðamannastaða og fengu 30 verkefni um allt land samtals 69 milljónir. Erlendum ferðamönnum fjölgar jafnt og þétt og á síðasta ári var sett ný...
-
Tilraunaverkefni um vinnumiðlun til þriggja ára
Ráðist verður í tilraunaverkefni um vinnumiðlun í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnar vegna kjarasamninga síðastliðið vor. Verkefnið er skipulagt í samráði velferðarráðuneytisins og Vinnumálastofnun...
-
Athugasemd vegna samskipta forsætisráðuneytisins og Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra
Þann 21. nóvember 2011 sendu Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) bréf til forsætisráðuneytisins með ósk um að hitta forsætisráðherra. Í erindinu var óskað eftir aðstoð og þátttöku í...