Fréttir frá 1996-2018
-
Gott samstarf ríkis og sveitarfélaga skilar miklum árangri
Forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir flutti ávarp við upphaf fjármálaráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hún þakkaði mikilvægt framlag sveitarstjórnanna til að milda afleiðingar hrunsins o...
-
Ráðstefna um fæðuöryggi 17. október 2011
Matvælaframleiðsla morgundagsins er heiti á hádegisfundi sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið stendur fyrir í samvinnu við Bændasamtök Íslands, Landgræðslu ríkisins og Landbúnaðarháskóla Íslands...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-ágúst 2011 - betri en áætlanir gerðu ráð fyrir
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu átta mánuði ársins 2011 liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri var neikvætt um 54,4 ma.kr. en var neikvætt um 65,2 ma.kr. á sama tímabili 2010. Tekjur drógust...
-
Utanríkisráðherra tekur þátt í umfangsmestu kynningu íslenskrar menningar
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra er nú staddur á Bókasýningunni í Frankfurt, þar sem Ísland er heiðursgestur undir yfirskriftinni "Sögueyjan Ísland". Ráðherra hefur tekið þátt í kynningum í ísl...
-
Hampiðjan framleiðir sterkasta kaðal í heimi – sem þýðir meiri veiðihæfni og minni olíunotkun!
DYNEX togtaugin sem Hampiðjan framleiðir er þróaðasta tóg sem notuð er við fiskveiðar í heiminum í dag. DYNEX tæknin er afrakstur 15 ára þróunarstarfs og í tauginni koma saman nýjustu gerviefnatrefjar...
-
Evrópusambandið og umhverfismál
Utanríkisráðuneyti og umhverfisráðuneyti í samvinnu við framkvæmdastjórn ESB standa þann 25. október fyrir málþingi um ESB og umhverfismál. Á málþinginu verður fjallað um hvaða áhrif þátttaka Í...
-
Fjármálaráðherra í Hardtalk á BBC
Steingrímur J . Sigfússon var gestur í fréttaþættinum Hardtalk í breska ríkisútvarpinu BBC í dag. Hardtalk er eitt af helstu flaggskipum breska ríkisútvarpsins með gríðarlega gott orðspor fyrir vandað...
-
Framvinduskýrsla ESB segir Ísland uppfylla pólitísk og efnahagsleg skilyrði aðildar
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins birti í dag skýrslu um framvindu samningaviðræðna Íslands og ESB um aðild að sambandinu. Megin niðurstöður framvinduskýrslunnar eru að Ísland uppfylli áfram öll póli...
-
Sumargotssíld
Nr. 51/2011 Sumargotssíld Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð um úthlutun allt að 350 lesta af íslenskri sumargotssíld á fiskveiðiá...
-
Westerwelle ítrekar stuðning Þjóðverja við Ísland
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í gær fund með Guido Westerwelle utanríkisráðherra Þýskalands en fundurinn fór fram á Bókamessunni í Frankfurt þar sem Ísland er heiðursþjóð. Á fundinum ræd...
-
Samið um kolmunna
Nr. 52/2011 Samið um kolmunna Dagana 10. – 11. október var fundur strandríkja um stjórnun veiða úr kolmunnastofninum á árinu 2012 haldinn í Lundúnum. Samkomulag náðist um að heildarafli ve...
-
Rýniskýrsla Evrópusambandsins um byggðamál
Íslenskum stjórnvöldum hefur borist niðurstaða Evrópusambandsins vegna rýnivinnu um byggðamál sem er liður í viðræðum Íslands um aðild að ESB. Í svonefndri rýniskýrslu ESB er tíundaður málflutningur f...
-
Kanna eignastöðu Granda
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur sent efnahags- og viðskiptaráðuneyti bréf þar sem þess er farið á leit að ráðuneytið kanni eignarhald á HB Granda hf í tengslum við kaup Arion banka á þrið...
-
Ráðherra gagnrýnir dóm yfir Tímósjenkó
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra lýsir yfir miklum vonbrigðum með dóm yfir Júlíu Tímósjenkó, fyrrum forsætisráðherra Úkraínu, en hún var dæmd til sjö ára fangavistar í gær fyrir misbeitingu vald...
-
Ný stjórn þróunarsjóðs námsgagna
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýja stjórn þróunarsjóðs námsgagna til næstu fjögurra ára.Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýja stjórn þróunarsjóðs námsgagna til næstu fjögu...
-
Atvinnuvegurinn.is er vegvísir fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
Iðnaðarráðuneytið og stofnanir sem undir það heyra hafa það meginhlutverk að skapa kjöraðstæður fyrir öflugt og sterkt atvinnulíf. Saman hafa þau sett á laggirnar upplýsingasíðuna atvinnuvegurinn.is e...
-
Innanríkisráðherra heimsækir sérstakan saksóknara
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra heimsótti nýverið embætti sérstaks saksóknara. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, kynnti ásamt samstarfsmönnum sínum ráðherra og fylgdarliði starfsemi embæ...
-
Starfshópur um málefni framhaldsskólans
Mennta- og menningarmálaráherra hefur skipað starfshóp , sem á að athuga vinnutilhögun framhaldsskólakennara, menntunarþörf þeirra, starfsþróun og faglegt starf.Mennta- og menningarmálaráherra hefur s...
-
Mannréttindi á Íslandi í kastljósi hjá SÞ í Genf
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra fór fyrir íslenskri sendinefnd sem svaraði fyrir stöðu mannréttindamála á Íslandi hjá Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í Genf mánudaginn 10. október. Sent var b...
-
Umhverfisráðuneytið viðhafði vandaða stjórnsýslu
Umboðsmaður Alþingis telur ekki að umhverfisráðuneytið hafi orðið uppvíst að óvandaðri stjórnsýslu við staðfestingu stjórnunar- og verndaráætlunar Vatnajökulsþjóðgarðs fyrr á árinu. Þetta kemur fram í...
-
Hildur Briem skipuð dómari við héraðsdóm Austurlands
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur skipað Hildi Briem, aðstoðarmann dómara, í embætti dómara með fast sæti við héraðsdóm Austurlands. Hildur er skipuð í samræmi við mat dómnefndar sem fjallar ...
-
Benedikt Bogason settur dómari við Hæstarétt Íslands til þriggja ára
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur sett Benedikt Bogason dómstjóra í embætti dómara við Hæstarétt Íslands frá og með 1. nóvember 2011 til og með 31. desember 2014.Umsækjendur auk Benedikts vor...
-
Framsöguræða utanríkisráðherra um Palestínu
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra mælti 6. október sl. fyrir þingsályktunartillögu um að Alþingi feli ríkisstjórninni að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt og fullvalda ríki innan landamæranna f...
-
Skipulagsreglur fyrir Akureyrarflugvöll samþykktar
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra skrifaði þann 3. október síðastliðinn undir skipulagsreglur fyrir Akureyrarflugvöll. Reglurnar eru settar samkvæmt heimild í 59. grein laga um loftferðir nr. 60/19...
-
Hlutverk Norðurlanda í fæðuöryggi
Norðurlöndin hafa mikilvægu hlutverki að gegna í fæðuöryggi heimsins og geta sameinast um að hjálpa þróunarlöndunum. Norðurlöndin eru ekki bara mikil matvælaframleiðslulönd heldur eiga þau sérstaka og...
-
ÁTAKIÐ „ÍSLENDINGAR! BJÓÐUM HEIM“
Katrín Júlíusdóttir, ferðamálaráðherra kynnti í dag átakið „Íslendingar! Bjóðum heim“ sem er fyrsti þáttur þriggja ára markaðsverkefnis til að efla vetrarferðaþjónustu hérlendis. Átakið byggir á því ...
-
Alþjóðageðheilbrigðisdagurinn er í dag
Í tilefni alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins 10. október, sem haldinn er árlega víðsvegar í heiminum, verður skemmtidagskrá í miðbæ Reykjavíkur frá kl. 16:00–18:30. Dagskráin byrjar kl. 16:00 með l...
-
Mannréttindi á Íslandi til umfjöllunar hjá SÞ í morgun
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra og sendinefnd frá Íslandi svöruðu fyrir stöðu mannréttindamála á Íslandi hjá mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í Genf í dag, mánudaginn 10. október. Sent var bei...
-
-
Innanríkisráðherra skipar starfshóp til að fara yfir Guðmundar- og Geirfinnsmál
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur skipað starfshóp til að fara yfir svonefnd Guðmundar- og Geirfinnsmál. Starfshópurinn skal skila ráðherra áfangaskýrslu fyrir lok apríl á næsta ári.Ögmundur ...
-
Siglt um Landeyjahöfn eins og aðstæður leyfa
Í vetur er stefnt að því að sigla í Landeyjahöfn eftir því sem aðstæður leyfa, segir í frétt frá samstarfshópi um málefni siglinga til Vestmannaeyja.Ljóst er að siglingar Herjólfs í höfnina eru vandkv...
-
Fjallað um forsögu og framkvæmd Schengen samningsins
Fjallað var um forsögu, umfang og framkvæmd Schengen landamæraeftirlitsins sem Íslendingar gerðust aðiliar að fyrir tíu árum á ráðstefnu á vegum innanríkisráðuneytisins 6. október síðastliðinn. Erindi...
-
Styrkir úr Æskulýðssjóði
Mennta og menningarmálamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði sem starfar samkvæmt lögum nr. 70/2007 og reglum nr. 60/2008.Mennta og menningarmálamálaráðuneyti auglýsir eftir...
-
Svar til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) varðandi Íbúðalánasjóð
Íbúðalánasjóður gegnir mikilvægu hlutverki á húsnæðismarkaði, hann verður áfram rekinn sem ein heild og öll starfsemin skilgreind sem þjónusta í almannaþágu. Þetta kemur fram í svari stjórnvalda við a...
-
Hugvitið er næsta stórvirkjun þjóðarinnar
„Upphaf og stundum endir í umræðum um atvinnumál á Íslandi er ál eða fiskur og jafnvel um stund var það alþjóðafjármálamiðstöð. Í umræðunni var gjarna talað niður til annarra kosta í atvinnuuppbygging...
-
Evrópusambandið og umhverfismál
Utanríkisráðuneyti og umhverfisráðuneyti í samvinnu við framkvæmdastjórn ESB standa þann 25. október fyrir málþingi um ESB og umhverfismál. Á málþinginu verður fjallað um hvaða áhrif þá...
-
Frumvarp til sviðslistalaga
Á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis hefur um skeið verið unnið að endurskoðun á leiklistarlögum nr. 138/1998. Þeim sem vilja koma á framfæri ábendingum vegna frumvarpsins er bent á að sen...
-
Kynjuð fjárlagagerð - þar sem réttlæti og sanngirni haldast í hendur við efnahagslega velferð
Vefrit fjármálaráðuneytisins 6. október 2011 (PDF 56 KB) Undanfarna áratugi hefur kynjuð hagstjórn og fjárlagagerð verið að ryðja sér til rúms sem öflugt tæki í efnahagsstjórn á heimsví...
-
Umsögn dómnefndar um skipun í embætti dómara við Héraðsdóm Austurlands
Dómnefnd sem fjallar um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilaði innanríkisráðherra hinn 3. október sl. umsögn sinni um hæfni þeirra sem sóttu um skipun í embætti dómara með fast sæti við Héraðsdóm ...
-
Til leikskóla vegna nýrrar aðalnámskrár
Nýjar áherslur í aðalnámskrám allra skólastiga felast m.a. í sex grunnþáttum í menntun, þar sem lögð er áhersla á persónuleg og samfélagsmiðuð gildi almennrar menntunar.Í framhaldi af setningu nýrra l...
-
Sérfræðingur á skrifstofu menntamála - námskrárgerð og þróun námsbrauta á framhaldsskólastigi
Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar tímabundið starf sérfræðings í í málefnum er einkum varða námskrárgerð og þróun námsbrauta á framhaldsskólastigi, á skrifstofu menn...
-
Sérfræðingur á skrifstofu menntamála
Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings í málefnum er einkum varða innritun í framhaldsskóla á skrifstofu menntamála. Um er að ræða fullt starf í eitt ár.Mennt...
-
Tillögur nefndar um eignarhald á fjölmiðlum
Nefnd, skipuð fulltrúum allra þingflokka á Alþingi, um eignarhald á fjölmiðlum hefur lokið störfum og kynnt mennta- og mennningarmálaráðherra niðurstöður sínar.Helstu atriði: Samstaða um tillögur ...
-
Bætt heilbrigði og heilbrigðisþjónusta við ungt fólk
Starfshópur sem þáverandi heilbrigðisráðherra skipaði 1. september 2010 til að gera tillögur um leiðir til að efla heilbrigði og bæta heilbrigðisþjónustu við ungt fólk á aldrinum 14–23 ára hefur lokið...
-
„Eigið frumkvöðlastarf“ er nýtt tækifæri fyrir fólk í atvinnuleit.
Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Vinnumálastofnun hafa skrifað undir samstarfssamning, sem miðar að því að skapa aukin tækifæri fyrir fólk í atvinnuleit með fræðslu, handleiðslu og virkri eftirfylgni við ...
-
Umsögn dómnefndar um setningu í embætti dómara við Hæstarétt Íslands
Dómnefnd sem fjallar um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilaði innanríkisráðherra hinn 3. október sl. umsögn sinni um hæfni þeirra sem sóttu um setningu í embætti dómara við Hæstarétt Íslands. Ums...
-
Stjórnvöld svara ESA vegna Icesave málsins
Stjórnvöld hafa svarað Eftirlitsstofnun EFTA vegna rökstudds álits sem stofnunin sendi íslenskum stjórnvöldum 6. júní sl. Í bréfi stjórnvalda er vísað almennt til fyrri sjónarmiða stjórnvald...
-
Ný sveitarstjórnarlög dæmi um náið samstarf ríkis og sveitarfélaga
Reglulegur samráðsfundur fulltrúa ríkis og sveitarfélaga var haldinn í dag hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Þar kynnti formaður sambandsins stefnumörkun þess fyrir árin 2011 til 2014, innanríkisr...
-
Klasasamstarf á þremur sviðum; „Betri lausnir fyrir minna fé“
Markáætlun um þróunarverkefni í samstarfi við opinbera kaupendur á sviði menntamála, heilbrigðismála og orku- og umhverfismála.Markáætlun um þróunarverkefni í samstarfi við opinbera kaupendur á sviði ...
-
Styrkjakerfi vísindarannsókna frá kynjasjónarmiði - Samantekt til undirbúnings kynjaðri fjárlagagerð
Ráðuneytið ákvað að greina og vinna verkefnið "Háskólar og rannsóknir" innan ramma þriggja ára áætlunar um innleiðingu kynjaðrar hagstjórnar og fjárlagagerðar, sem ríkistjórnin samþykkti þann 27. aprí...
-
Sjúkratryggingar taka þátt í kostnaði vegna tæknifrjóvgana
Í kjölfar þess að samningur Sjúkratrygginga Íslands við ArtMedica um tæknifrjóvganir rann út, hefur velferðarráðherra sett reglugerð um endurgreiðslu sjúkratrygginga vegna kostnaðar við tæknifrjóvgun ...
-
Ný og endurbætt ábendingalína um ólöglegt og óviðeigandi efni á Netinu
Barnaheill- Save the Children á Íslandi í samstarfi við SAFT og embætti Ríkislögreglustjóra hafa tekið í notkun nýjan ábendingahnapp um ólöglegt og óviðeigandi efni tengt börnum á Netinu. Barnaheill- ...
-
Rjúpnaveiði minnki frá fyrra ári
Umhverfisráðherra hefur fallist á ráðleggingar Náttúrufræðistofnunar um ráðlagða rjúpnaveiði árið 2011 upp á 31.000 fugla. Þetta eru ríflega helmingi færri fuglar en árið 2010, sem skýrist af verri st...
-
Sérfræðingahópur metur svigrúm banka og afskriftir á lánum heimila
Forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, hefur ákveðið að kalla saman sérfræðingahópinn sem vann skýrslu um skuldavanda heimilanna fyrir um ári síðan. Hópnum er ætlað að fara yfir fyrirliggjandi gögn...
-
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra heimsækir Spán
Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra er á Spáni þar sem hann heimsækir CONXEMAR 2011 í Vigo á vesturströnd Spánar. CONXEMAR ER er alþjóðleg sýning á sjávarafurðum (XIII International Fro...
-
Vika helguð frumkvöðlum og nýsköpun
Evrópska fyrirtækjavikan stendur nú sem hæst, en tvö undanfarin ár hefur ein vika á ári verið helguð nýsköpunarfyrirtækjum og frumkvöðlum í Evrópu undir yfirskriftinni SME Week eða Evrópska fyrirtækja...
-
Efling stoðkerfis atvinnulífsins
Ráðherra og forstöðumenn Byggðastofnunar, Ferðamálastofu og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands skrifuðu nýverið undir stofnskjal verkefnisins „Efling stoðkerfis atvinnulífsins“. Markmiðið er að ráðuneytið o...
-
Átta sérfræðingar útskrifast úr Landgræðsluskóla SÞ
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra afhenti á dögunum átta sérfræðingum útskriftarskírteini við útskrift þeirra úr Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Landgræðsluskólinn er starfræktur á...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 4. október 2011
Mætt: Lára Björnsdóttir formaður, Alexandra Þórlindsdóttir, tiln. af innanríkisráðuneyti, Björg Bjarnadóttir, tiln. af KÍ, Garðar Hilmarsson, tiln. af BSRB, Hannes Ingi Guðmundson, frá Umboðsmanni sku...
-
Hagfræðistofnun HÍ metur kröfur Hagsmunasamtaka heimilana
Þann 1. október sl. afhenti formaður Hagsmunasamtaka heimilanna forsætisráðherra undirskriftalista með nöfnum 33.525 einstaklinga þar sem krafist er afnáms verðtryggingar og leiðréttingar á stökkbreyt...
-
atvinnuvegurinn.is
Stuðningsumhverfi nýsköpunar hefur vaxið mikið á síðustu árum og er oft á tíðum erfitt að átta sig á hvert hlutverk hvers og eins er í stuðningsumhverfinu. Síðustu mánuði hefur teymi á vegum iðnaðarrá...
-
Íslensk stjórnvöld og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn efna til alþjóðlegrar ráðstefnu um lærdóma af efnahagskreppunni og verkefni framundan
Ísland var eitt af fyrstu löndunum sem alþjóðlega fjármálakreppan 2008 skall á af fullum þunga. Nú, þremur árum síðar, þegar hagkerfið er á batavegi, munu íslensk stjórnvöld og Alþjóðagjaldeyrissjóður...
-
Annað útboð á sérleyfum til rannsóknar og vinnslu kolvetnis á Drekasvæðinu hefst í dag.
Í dag, þann 3.október, hefst annað útboð á sérleyfum til rannsókna og vinnslu kolvetnis á Drekasvæðinu. Útboðið verður opið til og með 2. apríl 2012. Í tilefni þessa hefur Orkustofnun opna sérstaka g...
-
Staða upplýsingafulltrúa í mennta- og menningarmálaráðuneytinu
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur ákveðið að setja á laggirnar stöðu upplýsingafulltrúa ráðuneytisins frá 1. október 2011.Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur ákveðið að setja á laggirnar stö...
-
Framlengdur umsóknarfrestur vegna íþróttasjóðs og starfslauna listamanna
Vegna bilunar í umsóknarvef er umsóknarfrestur framlengdur um einn sólarhring. Vefurinn er kominn í lag.Vegna bilunar í umsóknarvef er umsóknarfrestur framlengdur um einn sólarhring. Vefurinn er komin...
-
Styrktarsamningur við Kvikmyndaskóla Íslands
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gert styrktarsamning við Kvikmyndaskóla Íslands. Forsvarsmenn skólans hafa tilkynnt ráðuneytinu að þegar í stað verði hafist handa við að undirbúa skólahald þa...
-
Fjárlög fyrir árið 2012
Safn upplýsinga vegna fjárlaga fyrir árið 2012. Fjárlög fyrir árið 2012, althingi.is Ríkisbúskapurinn 2012-2015, fréttatilkynning nr. 8/2011 Ríkisbúskapurinn 2012-2015, skýrsla um áætlu...
-
Ríkisbúskapurinn 2012-2015
Fréttatilkynning nr. 8/2011 Ríkisbúskapurinn 2012-2015, skýrsla um áætlun í ríkisfjármálum (PDF 650 KB) Samhliða fjárlagafrumvarpi 2012 gefur ráðuneytið út skýrslu um áætlun í ríkisfjármálum 201...
-
Fjárlagafrumvarp 2012
Fréttatilkynning nr. 7/2011 Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2012 markar ákveðin tímamót í ríkisfjármálum eftir efnahagshrunið sem varð á Íslandi 2008. Eftir erfið ár að baki í ríkisfjármálum stefnir í...
-
Forsætisráðherra fundar með utanríkisráðherra Noregs
Forsætisráðherra tók í morgun á móti Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs, í Stjórnarráðinu. Á fundinum var rætt um samstarf ríkjanna í málefnum Norðurslóða og lýsti forsætisráðherra ánæg...
-
Laust embætti rektors Hólaskóla - Háskólans á Hólum
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með 14. nóvember nk.Embætti rektors Hólaskóla - Háskólans á Hólum er laust til umsóknar. Í samræmi við 1. mgr. 25. gr. laga um búnaðarfræðslu, nr. 57/19...
-
Viðræður um gagnkvæman almannatryggingasamning milli Íslands og Bandaríkjanna
Viðræður eru hafnar milli Íslands og Bandaríkjanna um tvíhliða almannatryggingasamning milli þjóðanna. Margvíslegur ávinningur felst í slíkum samningi fyrir borgara beggja þjóða. Fyrsta áfanga viðræðn...
-
Akstursgjald ríkisstarfsmanna - auglýsing nr. 3/2011
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið akstursgjald í aksturssamningum ríkisstarfsmanna og ríkisstofnana sem hér segir: Almennt gjald Fyrstu 10.000 km, kr. 111,00 pr. km Frá 10.000 til 20.000 km, kr. ...
-
Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 4/2011
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: Gisting og fæði í einn sólarhring, kr. 2...
-
Ávarp velferðarráðherra á þingi Læknafélags Íslands um tóbaksvarnir
Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra, ávarpaði fyrir hans hönd þing Læknafélags Íslands um tóbaksvarnir sem var sett um hádegisbil í dag, og ræddi meðal ann...
-
Forsetaúrskurðir um skipulag Stjórnarráðs Íslands.
Forseti Íslands hefur samkvæmt tillögu forsætisráðherra gefið út tvo nýja forsetaúrskurði er varða skipulag Stjórnarráðs Íslands. Úrskurðirnir eiga sér stoð í 15. gr. stjórnarskrárinnar og nýjum lögum...
-
Stofnun nýrrar prófessorsstöðu í norðurslóðafræðum
Utanríkisráðherrar Íslands og Noregs, Össur Skarphéðinsson og Jonas Gahr Støre, tilkynntu á Akureyri í dag um stofnun nýrrar prófessorsstöðu í norðurslóðafræðum til þriggja ára við Háskólann á Akureyr...
-
Úttektir á sjálfsmatsaðferðum skóla
Úttektum á sjálfsmatsaðferðum skóla er ætlað að veita upplýsingar um hvernig grunnskólar uppfylla ákvæði laga um mat á skólastarfi. Þessar úttektir fela ekki í sér að fjalla eigi efnislega um einstaka...
-
Sótthreinsilausn sem gerir bakteríur landlausar
Ragnar Ólafsson var búinn að vera skipstjóri í fjölda ára þegar hann fékk „hugmynd ævinnar“ og síðasta áratuginn hefur hann ásamt samstarfsfélögum sínum í fyrirtækinu DIS unnið að byltingarkenndri sót...
-
Tilgangur ytra mats á skólum
Megintilgangur ytra mats á skólum er að fá heildarmynd af skólastarfinu eða einstökum þáttum þess eins og það er á hverjum tíma. Sjónum er beint að ýmsum þáttum í innra starfi skólanna, svo sem stjórn...
-
Sjálfsmat
Sjálfsmat er leið til þess að vinna kerfisbundið að gæðum og umbótum í skólastarfi. Sjálfsmat er einnig leið til þess að miðla þekkingu og upplýsingum um skólastarf. Í sjálfsmati skal koma fram stefna...
-
Eftirlitsnefnd kynnir fjármál sveitarfélaga
Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur unnið upplýsingar úr rafrænum skilum sveitarfélaga á ársreikningum þeirra fyrir árið 2010. Þar kemur fram að heildarskuldir og skuldbindingar A-hluta r...
-
Utanríkisráðherrar Noregs og Íslands ræða norðurslóðamál á Akureyri
Utanríkisráðherrar Noregs og Íslands, Jonas Gahr Støre og Össur Skarphéðinsson, verða á opnum fundi um norðurslóðamál á morgun, fimmtudag, í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Fundurinn, sem Háskólinn ...
-
Forsætisráðherra skipar Einar Karl Hallvarðsson í embætti ríkislögmanns.
Forsætisráðherra hefur í dag skipað Einar Karl Hallvarðsson, hæstaréttarlögmann, í embætti ríkislögmanns til fimm ára. Einar Karl er fæddur 6. júní árið 1966 og lauk embættisprófi frá lagadeild Háskól...
-
Ræddu fjármögnun samgönguverkefna og öryggismál við upphaf ráðstefnu um vegamál
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra var meðal 30 starfsbræðra sinna frá ýmsum löndum sem tók þátt í umræðufundi samgönguráðherra á alþjóðlegri ráðstefnu um vegamál í Mexíkóborg. Ráðherrann tók þátt í...
-
Starfshópi falið að meta gildi fjármálareglna fyrir sveitarfélög
Í framhaldi af samþykkt nýrra sveitarstjórnarlaga hefur Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra skipað starfshóp sem meta á gildi fjármálareglna fyrir sveitarfélög, eins og þær hafa verið ákveðnar í nýju...
-
Samráð um að draga úr losun koltvíoxíðs frá samgöngum
Hinn 16. september sl. sendi Framkvæmdastjórn Evrópusambandins út til almennra athugasemda Hvítbók um samgöngur m.a. með það að markmiði að draga úr losun tvíkolsýrings (CO2) frá umferð vélknú...
-
Breytingar á starfsstöðvum sendiherra
Utanríkisráðherra hefur tekið ákvörðun um eftirtaldar breytingar á starfsstöðvum sendiherra í utanríkisþjónustunni: Hjálmar W. Hannesson, sem verið hefur sendiherra í Washington frá árinu 2009, flyst...
-
Nýsköpunarverðlaun í opinberum rekstri
Fjármálaráðuneytið, Félag forstöðumanna ríkisstofnana, Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannís hafa tekið höndum saman um að draga athygli að ný...
-
Eru vaxtarmöguleikar sjávarútvegsins á þurru landi?
Íslenski sjávarklasinn er samstarfsverkefni margra fyrirtækja í haftengdri starfsemi sem hefur það að markmiði að bæta samstarf, auka verðmæti og efla skilning á mikilvægi samvinnu fyrirtækja á öllum ...
-
Setið fyrir svörum um framkvæmd Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
Fjölmörg málefni sem varða velferð barna, lagasetning og stefnumótun voru til umfjöllunar þegar Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna spurði sendinefnd Íslands um framkvæmd Barnasáttmálans við fyrirtöku...
-
Drög að frumvarpi til breytinga á lögum um loftferðir til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að frumvarpi til breytinga á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum. Þeir sem óska geta sent umsagnir sínar á netfangið [email protected]...
-
Stóraukin rafræn þjónusta Sjúkratrygginga Íslands
Einstaklingar geta nú nálgast á rafrænan hátt upplýsingar um eigin réttindi og stöðu í sjúkratryggingakerfinu, sótt afsláttarkort og skoðað reikningyfirlit og endurgreiðslur vegna heilbrigðisþjónustu....
-
Fjallað um framkvæmd á barnasáttmála SÞ á Íslandi
Viðmót dómstóla gagnvart börnum, áhrif kreppu á réttindi barna, brjóstagjöf og fræðsla um kynlíf og kynheilbrigði voru meðal umræðuefna þegar sendinefnd Íslands sat fyrir svörum um framkvæmd Barnasátt...
-
Styrkir til háskólanáms og rannsóknarstarfa í Þýskalandi
Stjórnvöld í Þýskalandi bjóða fram styrki handa Íslendingum til að stunda háskólanám og rannsóknastörf í Þýskalandi skólaárið 2012-2013. Stjórnvöld í Þýskalandi bjóða fram styrki handa Íslendingum til...
-
Goddur á hönnunarvikunni í Peking
Sýning á 32 veggspjöldum eftir Guðmund Odd Magnússon, sem er betur þekktur sem Goddur, var opnuð í gær á Alþjóðlegu hönnunarvikunni í Peking. Þetta er í annað sinn sem sendiráð Íslands í Kína vinnur m...
-
Utanríkisráðherra á Allsherjarþingi SÞ
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hefur þessa vikuna tekið þátt í störfum Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York. Ráðherrann var viðstaddur opnun þingsins á miðvikudag þar sem Ban Ki-moon,...
-
Nýja varðskipið Þór afhent með viðhöfn í Chile
Hið nýja varðskip Íslendinga, Þór, var afhent við hátíðlega athöfn í Asmar, skipasmíðastöð sjóhersins í Chile, í gær, 23. september. Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, og Ragnhildur Hj...
-
Umsóknarfrestur í lánatryggingasjóð kvenna - Svanna - er til 19. október.
Lánatryggingasjóður kvenna er er liður í viðleitni stjórnvalda til að efla atvinnulíf og hvetja til nýsköpunar á Íslandi. Sjóðurinn veitir lánatryggingar til kvenna með góðar viðskiptahugmyndir og er ...
-
Íslensk eldfjallaaska og kínversk glerbrot á Múrnum
Guðrún Kristjánsdóttir listamaður er þessa dagana að vinna að útilistaverki í miðborg Peking með nemendum úr Listakademíu Pekingborgar. Verkið hefur hlotið heitið Múrinn og er hluti af árlegri n...
-
Evrópski tungumáladagurinn 26. september
Dagskrá í Hátíðarsal Háskóla Íslands – afhending Evrópumerkisins mánudaginn 26. september nk. kl. 16:00 Dagskrá í Hátíðarsal Háskóla Íslands – afhending Evrópumerkisins Stofnun Vigdísar Fi...
-
Fjármálaráðherra sækir árlegan fund AGS og Alþjóðabankans
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, heldur til Washington nú um helgina til að sækja árlegan fund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans. Auk þess að sitja fundinn mun ráðherra eiga fundi...
-
Umhverfismatsskýrsla við tillögu að samgönguáætlun til umsagnar til 4. nóvember
Samgönguráð hefur lokið við drög að tillögu að samgönguáætlun 2011 til 2022 ásamt greinargerð og jafnframt látið vinna mat á umhverfisáhrifum tillögunnar. Umhverfismatsskýrslan er auglýst til kynninga...
-
Kynningarfundur - Niðurstöður úr rannsókninni Ungt fólk 2011
Mennta- og menningarmálaráðuneyti boðar til kynningarfundar, þriðjudaginn 27. september 2011 í KFUM og KFUK húsinu við Holtaveg 28, Reykjavík.Niðurstöður úr rannsókninni Ungt fólk 2011 5., 6. og 7. be...
-
Unnið að friðlýsingu Látrabjargs og Rauðasands
Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, kynnti í morgun í ríkisstjórn samstarf sem hafið er við bæjarstjórn Vesturbyggðar um að vinna að friðlýsingu Látrabjargs og Rauðasands. Svæðið hefur frá uppha...
-
Gæði og siðræn umgengni - fjöllunarefni í ræðum ráðherra
Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra gerði gæði sjávarfangs og siðræna umgengi um sjávarauðlindina í ávörpum sem hann flutti í vikunni. “Það er ánægjulegt hlutskipti að ve...
-
Fundur jafnréttisráðherra Norðurlandaþjóðanna
Norrænir jafnréttisráðherrar funduðu í Helsinki 21. september síðastliðinn. Undir formennsku Finna eru áhrif kynja á loftslagsbreytingar meginumfjöllunarefni þessa árs. Guðbjartur Hannesson velferðarr...
-
Ráðherra flutti fyrirlestur í John Hopkins háskóla í Washington
Árni Páll Árnason efnahags- og viðskiptaráðherra hélt í gær fyrirlestur hjá SAIS stofnun John Hopkins háskólans í Washington. Fyrirlesturinn bar heitið „Of stór til að falla og of stór til að bjarga“ ...
-
Eftirlitsnefnd um sértæka skuldaaðlögun skilar þriðju skýrslu
Eftirlitsnefnd vegna aðgerða í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins skilaði efnahags- og viðskiptaráðherra þriðju skýrslu sinni 9. september sl. Í skýrslunni er ...
-
Ráðherra opnar Sigríðarstíg við Gullfoss
Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, opnaði í gær við Gullfoss fræðslustíg sem kenndur er við Sigríði í Brattholti. Á Sigríðarstíg eru fjölmörg upplýsingaskilti um fossinn og Sigríði í Brattholti...
-
Svanni; lánatryggingasjóður kvenna tekur til starfa
Lánatryggingasjóður kvenna sem hlotið hefur nafnið Svanni verður formlega settur á laggirnar á morgun. Boðað hefur verið til fréttamannafundar í Víkinni – Sjóminjasafni í Reykjavík kl. 12:30 á morgun,...
-
Bætt rannsóknarumhverfi – Opið samráð um Evrópska rannsóknarsvæðið
Þann 13. september síðastliðinn hóf framkvæmdastjórn Evrópusambandsins opið samráð um Evrópska rannsóknarsvæðið (e. European Research Area (ERA) Framework).Þann 13. september síðastliðinn hóf framkv...
-
Styrkir úr tónlistarsjóði
Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr tónlistarsjóði.Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr tónlistarsjóði, samkvæmt lögum um tónlist...
-
Viljayfirlýsing um tíu ára tilraunaverkefni í almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu
Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing innanríkisráðuneytis, fjármálaráðuneytis, Vegagerðarinnar og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að vinna að samningi um 10 ára tilraunaverkefni um alm...
-
Kerecis umbreytir fiskroði í hátækni-lækningavörur
Verðmætin leynast víða og nú hefur fyrirtækið Kerecis þróað aðferð til að umbreyta fiskroði í verðmætar lækningavörur undir heitunum MariGen™ og MariCell™ til meðhöndlunar á sköðuðum vef og húð. Fyrir...
-
Skilyrði ESB og valdamörk ráðherra
Jón Bjarnason skrifar: Um skilyrði ESB og valdmörk ráðherra Nú á haustdögum sendi Evrópusambandið frá sér svokallaða rýniskýrslu um landbúnað og samhliða setti sambandið Íslandi skilyrði fyr...
-
Doktorsvörn í umhverfis- og þróunarfræði
Jón Geir Pétursson,sérfræðingur hjá umhverfisráðuneytinu, varði á dögunum doktorsritgerð sína í umhverfis- og þróunarfræði við Norska lífvísindaháskólann, með sérhæfingu í auðlindastjórnun. Ritgerð J...
-
Torfajökulssvæðið verði tilnefnt til heimsminjaskrár UNESCO
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun, að tillögu umhverfisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra að bæta Torfajökulssvæðinu á yfirlitsskrá Íslands með tilnefningu til heimsminjaskrár UNESCO í huga.&...
-
Ný lög um breytingu á lögum um greiðslu ríkissjóðs á bótumtil þolenda afbrota
Með nýjum lögum sem Alþingi hefur samþykkt er gert heimilt að víkja frá því skilyrði að umsókn um bætur vegna tjóns sem leitt verður af broti sem framið var fyrir 1. júlí 1996 skuli hafa borist bótane...
-
Torfajökulssvæðið verði tilnefnt til heimsminjaskrár UNESCO
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun, að tillögu umhverfisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra að bæta Torfajökulssvæðinu á yfirlitsskrá Íslands með tilnefningu til heimsminjaskrár UNESCO í huga.&...
-
Evrópski tungumáladagurinn 26. september 2011
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hvetur skóla, aðrar fræðslustofnanir og hagsmunaaðila til að taka þátt í Evrópska tungumáladeginum 26. september 2011. Haldið hefur verið upp á tungumáladaginn...
-
Alþingi samþykkti frumvarp um rýmri reglur um fullnustu refsingar utan fangelsa
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fullnustu refsinga, nr. 49/2005 (rafrænt eftirlit, samfélagsþjónusta) var samþykkt á Alþingi 17. september síðastliðinn. Þar er m.a. kveðið á um að fangelsism...
-
Starfshópur til að gera tillögur um hvernig standa megi að því að endurnýja og styrkja holdanautastofn á Íslandi
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp sem hafi það hlutverk að gera tillögur um hverning standa megi að því að endurnýja og styrkja holdanautastofn á Íslandi. Nefndina...
-
Íslenski jarðvarmaklasinn getur leyst mikla orku úr læðingi
Íslenski jarðvarmaklasinn var stofnaður nýverið og er vinna hafin við framkvæmd einstakra verkefna. Íslenski jarðvarmaklasinn var stofnaður nýverið og er vinna hafin við framkvæmd einstakra verkefna....
-
Pólverjar og Íslendingar undirrita viljayfirlýsingu um
orkusamstarfÍ dag undirrituðu Waldemar Pawlak, efnahagsmálaráðherra Póllands og Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, viljayfirlýsingu um aukið samstarf ríkjanna á sviði endurnýjanlegrar orku. Í viljayfirlýsingun...
-
Hátíðarhöld í Hrífudal í tilefni af því 50 ár eru liðin frá því að styttan af Ingólfi Arnarsyni var afhjúpuð.
Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra flutti ræðu í Hrífudal um helgina þegar haldið var upp á 50 ára afmæli styttunnar af Ingólfi sem var gjöf Íslendinga til Norðmanna. Styttan stendur á fögrum útsýni...
-
Siðareglur fyrir íslenskt vísindasamfélag
Rannís hefur að beiðni Vísinda- og tækniráðs sett fram tillögur að siðareglum fyrir íslenskt vísindasamfélag sem er ætlað að vera leiðbeinandi fyrir vönduð vinnubrögð í vísindum.Rannís hefur að beiðni...
-
Ný lög um Stjórnarráð Íslands
Alþingi hefur samþykkt frumvarp forsætisráðherra sem felur í sér heildarendurskoðun laga um Stjórnarráð Íslands. Með lögunum er lagður nýr grunnur að þeirri umbótavinnu og endurreisn innan stjórnsýsl...
-
Breytingar á lögum um starfsmannaleigur
Alþingi hefur samþykkt breytingar á lögum um starfsmannaleigur. Breytingarnar varða einkum tímafresti varðandi upplýsingar sem starfsmannaleigum sem hyggjast veita þjónustu hér á landi ber að veita Vi...
-
Breytt fyrirkomulag styrkjaveitinga
Á árinu 2012 verða gerðar breytingar á úthlutun styrkja til félaga, samtaka og einstaklinga á þann veg að Alþingi hættir úthlutunum á styrkjum til ýmissa verkefna til eins og verið hefur. Alþingi held...
-
Rýmri réttur starfsfólks til töku orlofs í kjölfar veikinda
Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um orlof sem veita starfsfólki rýmri rétt en áður til töku orlofs í kjölfar veikinda. Fyrir lagabreytinguna var áskilið að starfsmaður sem þurfti að breyta ti...
-
Breytingar á lögum um fæðingar- og foreldraorlof
Alþingi hefur samþykkt breytingar á lögum um fæðingar- og foreldraorlof. Ein helsta breytingin varðar skilyrði fyrir samlagningu starfstíma á vinnumarkaði hérlendis við starfstíma á vinnumarkaði í öðr...
-
Íbúðalánasjóði veitt heimild til að bjóða óverðtryggð lán
Íbúðalánasjóður hefur fengið heimild til að veita óverðtryggð lán samkvæmt breytingu á lögum um húsnæðismál sem Alþingi hefur samþykkt en frumvarpið var lagt fram á Alþingi í október í fyrra. Íbúðalán...
-
Alþingi samþykkir fullgildingu Árósasamningsins
Alþingi hefur samþykkt frumvarp til laga um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála vegna fullgildingar Árósasamningsins, en hann fjallar um aðgang almennings að upplýsingum, þátttöku hans í á...
-
Áætlun um losun gjaldeyrishafta – höftin gildi lengst til ársloka 2013
Alþingi samþykkti á laugardag frumvarp efnahags- og viðskiptaráðherra um breytingar á lögum um gjaldeyrismál og tollalögum. Lagasetningin er liður í áætlun stjórnvalda um losun gjaldeyrishafta, sem in...
-
Starfshópur skipaður vegna alvarlegrar stöðu svartfuglastofna
Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur skipað starfshóp sem ætlað er að gera tillögur um aðgerðir sem stuðlað geti að endurreisn svartfuglastofna hér við land. Þá skal hópurinn gera tillögur ...
-
Víða komið við á Degi íslenskrar náttúru
Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hafði í nógu að snúast á Degi íslenskrar náttúru sem fagnað var um allt land á föstudag. Ráðherra tók þátt í útikennslustund í Kópavogi, afhenti fjölmiðlaverð...
-
Skýrslu um áhrif bresku hryðjuverkalaganna dreift á Alþingi
Skýrslu fjármálaráðherra um mat á áhrifum af beitingu Breta á lögum um varnir gegn hryðjuverkum, glæpum og um öryggi fyrir íslensk fyrirtæki,hefur nú verið dreift á Alþingi en skýrslan var gerð að bei...
-
Stöðuskýrsla um þjónustu við fatlað fólk
Ný skýrsla um þjónustu við fatlað fólk var kynnt í velferðarráðuneytinu í dag. Þar birtist kortlagning á þjónustunni eins og hún var við flutning á ábyrgð hennar frá ríki til sveitarfélaga um síðustu ...
-
Ávarp umhverfisráðherra við stofnun Líf- og umhverfisvísindastofnunar HÍ
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra og starfandi menntamálaráðherra flutti eftirfarandi ávarp við formlega stofnun Líf- og umhverfisvísindastofnunar HÍ sem fram fór í Öskju á Degi íslenskrar náttú...
-
Ráðherra kynnir stöðu efnahagsmála fyrir forystufólki í dönsku efnahagslífi
Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, flutti á þriðjudag erindi um stöðu efnahagsmála á Íslandi hjá Institut for selskabsledelse í Kaupmannahöfn. Í erindinu gerði ráðherra grein fyrir þei...
-
Ákvörðun um byggingu hjúkrunarheimila á Ísafirði og í Reykjanesbæ
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að heimila velferðarráðherra og fjármálaráðherra að ganga til samninga við Reykjanesbæ um byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis og við Ísafjarðarkaupstað um byggingu 30 r...
-
Ragnar Axelsson hlýtur fjölmiðlaverðlaun umhverfisráðuneytisins, Jarðarberið
Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, veitti í dag í tilefni af Degi íslenskrar náttúru, Ragnari Axelssyni, Rax, ljósmyndara á Morgunblaðinu, fjölmiðlaverðlaun umhverfisráðuneytisins - Jar...
-
Laust embætti rektors Hólaskóla - Háskólans á Hólum
Embætti rektors Hólaskóla - Háskólans á Hólum er laust til umsóknar. Í samræmi við 1. mgr. 25. gr. laga um búnaðarfræðslu, nr. 57/1999, auglýsir mennta- menningarmálaráðherra hér með laust til umsókn...
-
Þjóðargjöf til Norðmanna
Á málþingi sem sendiráð Íslands efndi til í samstarfi við Oslóarháskóla á fimmtudaginn afhenti Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra Anniken Huitfeldt, menningarmálaráðherra Noregs fyrsta eintaki...
-
Enginn lagalegur eða vísindalegur grundvöllur fyrir aðgerðum Bandaríkjanna vegna hvalveiða Íslendinga.
Nr. 50/2011 Enginn lagalegur eða vísindalegur grundvöllur fyrir aðgerðum Bandaríkjanna vegna hvalveiða Íslendinga. Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segi...
-
Breytt fyrirkomulag umsókna um styrki og úthlutanir þeirra á safnliðum á fjárlögum
Á árinu 2012 verða gerðar breytingar á úthlutun styrkja til félaga, samtaka og einstaklinga á þann veg að Alþingi hættir úthlutunum á styrkjum til ýmissa verkefna til félaga, samtaka og einstaklinga e...
-
Dragnótabann úti fyrir Vestfjörðum
Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra gaf í dag út nýja reglugerð um bann við dragnótaveiðum á Vestfjörðum. Reglugerðina má lesa hér.
-
Ferðamálaþing 2011 samspil ferðaþjónustu og skapandi greina
Iðnaðarráðuneyti og Ferðamálastofa í samvinnu við Hönnunarmiðstöð, Arkitektafélag Íslands og Byggðasafn Vestfjarða bjóða til ferðamálaþings á Ísafirði 5-6 október 2011. Meginþema þingsins er upp...
-
Grein umhverfisráðherra í Fréttablaðinu - Hvítbók um náttúruvernd
Eftirfarandi grein Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra birtist í Fréttablaðinu 15. september 2011. Hvítbók um náttúruvernd – ný vinnubrögð Um nokkurt skeið hefur þótt ástæða til að styrkja stö...
-
Evrópski tungumáladagurinn 26. september 2011
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hvetur skóla, aðrar fræðslustofnanir og hagsmunaaðila til að taka þátt í Evrópska tungumáladeginum 26. september 2011.Mennta- og menningarmálaráðuneyti hvetur s...
-
Skýrsla um meðferð strandveiðiafla 2011
Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra kynnti í dag skýrslu Matís um gæði strandveiðiafla 2011. Jónas R. Viðarsson fagstjóri hjá Matís fylgdi skýrslunni úr hlaði. Niðurstöður skýrslunnar...
-
Auka þarf lýðræði hjá hinu opinbera og í atvinnulífi
Á síðari hluta ráðstefnu innanríkisráðuneytisins í gær um beint lýðræði og aukna þátttöku íbúa störfuðu umræðuhópar og ræddu spurninguna um hvernig stuðla mætti að auknu beinu lýðræði og hvernig...
-
TIL HAMINGJU ... og takk!
Ég óska öllum aðstandendum Inspired by Iceland átaksins til hamingju með gullverðlaun og Grand Prix verðlaun í samkeppni um evrópsku Effie verðlaunin. Íslandsstofa og Íslenska auglýsingastofan tóku á ...
-
Rafræn viðskipti til aukinnar hagræðingar
Hagræðing er lykilorð í nútíma viðskiptum. Hvernig er hægt að flýta viðskiptum og lækka kostnað? Nútíma tækni býður upp á pantanir á Netinu, greitt er með greiðslukorti og varan berst með póstinum inn...
-
Niðurstöður heildarendurskoðunar á verði lyfja
Áætlað er að breytingar á hámarksverði lyfja vegna lögbundinnar verðendurskoðunar lyfjagreiðslunefndar hafi lækkað lyfjakostnað í heilbrigðiskerfinu um rúman hálfan milljarð króna á ársgrundvelli. Lyf...
-
Degi íslenskrar náttúru fagnað víða um land á morgun
Dagur íslenskrar náttúru verður haldinn hátíðlegur á morgun, föstudaginn 16. september. Efnt verður til margra viðburða víða um land í tilefni dagsins, þar sem almenningur, skólabörn, náttúrufræðingar...
-
Mikilvægt skref að íbúar geti krafist atkvæðagreiðslu
Beint lýðræði og aukin þátttaka íbúa er heiti ráðstefnu á vegum innanríkisráðuneytisins sem nú stendur í Ráðhúsinu í Reykjavík. Upphafserindi ráðstefnunnar flutti Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra ...
-
Athugasemdir vegna yfirlýsingar framkvæmdastjóra Heilsustofnunarinnar í Hveragerði
Velferðarráðuneytið gerir athugasemdir við yfirlýsingar framkvæmdastjóra Heilsustofnunarinnar í Hveragerði um samskipti við ráðuneytið og stöðu samningamála við stofnunina. Framkvæmdastjórinn fór frjá...
-
Ráðherra á fundi með velferðarvaktinni
Velferðarvaktin er mikilvægur álitsgjafi stjórnvalda sem ber að vera gagnrýnin, benda á brotalamir og gera tillögur um úrbætur. Þetta hefur tekist vel sagði Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra sem ...
-
Iðnaðarráðherra í Noregi og Póllandi
Katrín Júlíusdóttir hélt í morgun til Noregs. Á fimmtudag mun hún afhenda norsku þjóðinni að gjöf fyrsta eintak sérstakrar hátíðarútgáfu Morkinskinnu og um helgina verður hún viðstödd hátíðahöld vegna...
-
Tímabundin friðun vegna rannsókna á hrygningarsvæði steinbits á Látragrunni.
Nr. 49/2011 Tímabundin friðun vegna rannsókna á hrygningarsvæði steinbíts á Látragrunni. Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur gefið út regluger...
-
Bein útsending á netinu frá ráðstefnuum aukið lýðræði hjá ríki og sveitarfélögum
Sent verður beint út á netinu frá ráðstefnu um eflingu lýðræðis hjá ríki og sveitarfélögum sem innanríkisráðuneytið efnir til og hefst útsendingin hefst kl. 10:15. Ráðstefnan fer fram í Tjarnarsal Ráð...
-
Styrkir til vinnustaðanáms haustið 2011
Áður auglýstur frestur til þess að sækja um styrk til vinnustaðanáms haustið 2011 er framlengdur til föstudagsins 23. september n.k.Áður auglýstur frestur til þess að sækja um styrk til vinnustaðanáms...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 13. september 2011
Fundargerð 53. fundar, haldinn í velferðarráðuneyti þriðjudaginn 13. september 2011, kl. 14.00–16.00. Mætt: Lára Björnsdóttir formaður, Björg Bjarnadóttir, tiln. af KÍ, Einar Jón Ólafsson, tiln. af v...
-
Sanngjarnari reglur og aukin yfirsýn yfir lyfjanotkun
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra fjallar um fyrirhugaðar breytingar á greiðsluþátttöku sjúklinga í lyfjakostnaði í grein í Fréttablaðinu í dag. Markmiðið er ekki að draga úr útgjöldum ríkisins h...
-
Olíuleit á Drekasvæðinu – opin málstofa í hádeginu
þriðjudaginn 13. sept.Í hádeginu á þriðjudag verður málstofa á vegum Viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands sem ber yfirskriftina Olíuleit á Drekasvæðinu. Málstofan verður á Háskólatorgi, stofu 101. Fyrirlesarar á málstofu...
-
Forsætisráðherra tók á móti varaforseta kínverska ráðgjafarþingins í Stjórnarráðinu
Forsætisráðherra tók á móti varaforseta kínverska ráðgjafarþingsins, Wang Gang, í Stjórnarráðinu í dag. Á fundinum var rætt um efnahagsmál, aðildarviðræður Íslands við ESB, og tvíhliða samskipti Íslan...
-
Þjóðargjöf til Noregs og hátíðahöld vegna 50 ára afmælis styttu Ingólfs Arnarsonar
Þjóðargjöf til Noregs – afhending Morkinskinnu Næstkomandi fimmtudag verður norsku þjóðinni afhent fyrsta eintak sérstakrar hátíðarútgáfu Morkinskinnu, sem er hluti af þjóðargjöf Íslendinga til Norðm...
-
Fundað í Washington um hvalveiðimál.
Nr. 48/2011 Fundað í Washington um hvalveiðimál. Tómas H. Heiðar, aðalfulltrúi Íslands í Alþjóðahvalveiðiráðinu, og Hjálmar W. Hannesson, sendiherra Íslands í Washington, áttu á föstudag fun...
-
Vara forsætisráðherra Víetnam í heimskókn
Fimmtudaginn 8. september 2011, tók sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason á móti Mr. Hoang Trung Hai, varaforsætisráðherra Víetnam. Ráðherrarnir áttu klukkustundar fund ásamt embættismönn...
-
Bræðratunguvegur formlega opnaður
Innanríkisráðherra og vegamálastjóri opnuðu formlega í gær hinn nýja Bræðratunguveg með brú yfir Hvítá. Með veginum tengjast Bláskógabyggð og Hrunamannahreppur á nýjan hátt og leiðin milli Reykholts o...
-
Skipulag heilbrigðisþjónustu og ráðstöfun fjármuna
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur sett á fót ráðgjafahóp til að fjalla um skipulag heilbrigðiskerfisins og ráðstöfun fjármuna. Hópurinn mun skoða hvort þörf sé á grundvallarbreytingum og í ...
-
Allar nauðsynlegar lagabreytingar vegna olíuútboðs samþykktar á Alþingi. Norska félagið TGS-NOPEG hefur þegar fengið fyrsta leitarleyfið!
Nauðsynlegar lagabreytingar varðandi skattlagningu kolvetnisvinnslu og leyfisveitingar hafa verið samþykktar á Alþingi. Útboð á sérleyfum á Drekasvæðinu mun því hefjast 3. október eins og ráð var fyri...
-
Reglugerð nr. 821/2011 um breytingu á reglugerð um Lánasjóð íslenskra námsmanna, nr. 478/2011
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð nr. 821/2011 um breytingu á reglugerð um Lánasjóð íslenskra námsmanna, nr. 478/2011 Reglugerð nr. 821/2011 um breytingu á reglugerð um Lánasjóð íslenskra ...
-
Skráning stendur yfir á lýðræðisráðstefnuna 14. september
Skráning stendur enn yfir á ráðstefnuna Beint lýðræði og aukin þátttaka íbúa sem innanríkisráðuneytið stendur að í samráði við Reykjavíkurborg og fleiri miðvikudaginn 14. september næstkomandi. Skráni...
-
Samstarfssamningur um vottun fjármálaráðgjafa
Samningur um vottun fjármálaráðgjafa var undirritaður í dag. Verkefnið er samstarfssamningur efnahags- og viðskiptaráðuneytis, Háskólans á Bifröst, viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands, Háskólans í R...
-
Íslandsmet! Erlendir ferðamenn í fyrsta sinn yfir 100 þúsund í einum mánuði
Samkvæmt talningum Ferðamálastofu voru erlendir ferðamenn í ágúst 101.841. Erlendir ferðamenn hafa aldrei áður farið yfir 100 þúsund í einum mánuði og eru þeir nú helmingi fleiri en þeir voru í ágústm...
-
Varaforsætisráðherra Víetnam í heimsókn ásamt viðskiptasendinefnd
Hoang Tsung Hai, varaforsætisráðherra Víetnam, er í vinnuheimsókn hér á landi 8.-9. september, ásamt viðskiptasendinefnd. Hann átti í dag fund með forsætisráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur og ræddu þau...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - júlí 2011
Greiðsluafkoma ríkissjóðs fyrstu sjö mánuði ársins liggur nú fyrir. Nálgast má afkomutölur hér
-
Samkeppniseftirlitið vísar frá kæru tannlæknis
Samkeppniseftirlitið hefur vísað frá kæru tannlæknis á hendur velferðarráðuneytinu og fleiri aðilum þar sem hann bar þeim á brýn að hafa staðið fyrir ólöglegri samkeppni með því að efna til átaks í ta...
-
Stuðningur ríkisins við málefni íslenska hestsins
Mennta- og menningarmálaráðuneyti og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti hafa gert úttekt á stuðningi ríkisins og umgjörð stjórnsýslu tengdri íslenska hestinum. Úttektin felur einnig í sér kortlagni...
-
Ríkisendurskoðun staðfestir mat mennta- og menningarmálaráðuneytis
Niðurstaðan breytir engu um mat mennta- og menningarmálaráðuneytisins á rekstrarhæfi Kvikmyndaskóla Íslands sem kynnt var fyrir fosvarsmönnum hans þann 18. ágúst sl. Niðurstaða þess er að skólinn geti...
-
Endurskoðun reglna í tengslum við einelti á vinnustöðum
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur skipað nefnd sem falið hefur verið að endurskoða reglur sem fram koma í lögum og reglugerðum í tengslum við einelti á vinnustöðum, þar á meðal ...
-
Framtíðarskipan atvinnumála fatlaðs fólks
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur skipað starfshóp til að fjalla um framtíðarskipan atvinnumála fatlaðs fólks. Hlutverk starfshópsins er að fara yfir og skilgreina hvað telst vera atvinnut...
-
180 þúsund tonna upphafsheimild í loðnu
Nr. 47/2011 180 þúsund tonna upphafsheimild í loðnu Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra gaf í dag út heimild til íslenska loðnuveiðiskipa á komandi loðnuvertíð til veiða...
-
Fullur stuðningur Ítala við aðildarumsókn Íslendinga
Ítalski utanríkisráðherrann, Franco Frattini, lýsti fullum stuðningi við aðildarumsókn Íslendinga að Evrópusambandinu á fundi sem hann átti í morgun með Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra. Fratt...
-
Íslensk bókmenntahátíð opnuð í Nýju Delí í dag
Íslensk bókmenntahátíð var opnuð í Nýju Delí í dag, “A Celebration of Icelandic Literature”. Staða Íslendinga sem bókaþjóðar er í brennidepli um þessar mundir en Ísland verður heiðursgestu...
-
Loftferðasamningur milli Íslands og Víetnam undirritaður
Starfandi utanríkisráðherra, Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra, og varaforsætisráðherra Víetnam, Hoang Tsung Hai, undirrituðu í dag loftferðasamning milli Íslands og Víetnam. Þetta er fyrsti samning...
-
Stuðningur ríkisins við málefni íslenska hestsins
Mennta- og menningarmálaráðuneyti og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti hafa gert úttekt á stuðningi ríkisins og umgjörð stjórnsýslu tengdri íslenska hestinum. Úttektin felur einnig í sér k...
-
Réttarstaða atvinnuleitenda bætt sem og starfsfólks við aðilaskipti
Þátttaka atvinnuleitanda í starfstengdu vinnumarkaðsúrræði skerðir ekki lengur rétt hans til atvinnuleysisbóta, samkvæmt frumvarpi velferðarráðherra sem samþykkt hefur verið á Alþingi. Einnig hefur ve...
-
Þunglyndislyf – árangur í lækkun lyfjakostnaðar
Kostnaður Sjúkratrygginga Íslands vegna þunglyndislyfja hefur lækkað um 488 milljónir króna á einu ári miðað við síðustu 12 mánuði á undan. Fjöldi þeirra sem nota þunglyndislyf hefur ekki breyst heldu...
-
Fjórir tilnefndir til fjölmiðlaverðlauna
Dómnefnd hefur tilnefnt fjóra til fjölmiðlaverðlauna umhverfisráðuneytisins sem veitt verða í fyrsta sinn 16. september næstkomandi á Degi íslenskrar náttúru. Tilnefnd til verðlaunanna eru: ...
-
Nám er vinnandi vegur: Fjöldi ungmenna og atvinnuleitenda hefur nám
Rúmlega 1.100 atvinnuleitendur hefja nám í haust á grundvelli átaksins Nám er vinnandi vegur og um 1.040 ungmenni yngri en 25 ára hafa skráð sig í framhaldsskóla í tengslum við átakið. Samningur um fr...
-
Forsætisráðherra fundar með forseta króatíska þingsins
Forsætisráðherra tók á móti forseta króatíska þingsins, Luka Bebić, í Stjórnarráðinu í dag. Forseti þingsins er í opinberri heimsókn hér á landi í boði forseta Alþingis. Á fundinum var rætt um aðildar...
-
Reglugerðardrög um flugvernd til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu reglugerðardrög um flugvernd. Reglugerðina má sjá hér að neðan ásamt nokkrum fylgiskjölum. Óskað er eftir að umsagnir berist ráðuneytinu á netfangið postu...
-
Viðurkenning sænskra dómstóla á rétti íslenskra námsmanna til almannatrygginga
Sænskur dómstóll hefur úrskurðað að sænsku tryggingastofnuninni (Försäkringskassan) hafi verið óheimilt að hafna umsókn íslensks námsmanns og maka hans um fæðingarorlofsgreiðslur á þeim forsendum að þ...
-
Til framhaldsskóla vegna nýrrar aðalnámskrár framhaldsskóla
Í framhaldi af setningu nýrra laga árið 2008 um leikskóla, nr. 90/2008, grunnskóla, nr. 91/2008 og framhaldsskóla, nr. 92/2008 hefur mennta- og menningarmálaráðuneyti unnið að innleiðingu þeirrar menn...
-
Til grunnskóla vegna nýrrar aðalnámskrár grunnskóla
Í framhaldi af setningu nýrra laga árið 2008 um leikskóla, nr. 90/2008, grunnskóla, nr. 91/2008 og framhaldsskóla, nr. 92/2008 hefur mennta- og menningarmálaráðuneyti unnið að innleiðingu þeirrar menn...
-
Utanríkisráðherra fundar með forseta króatíska þingsins
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hitti í dag Luka Bebic, forseta króatíska þingsins sem er staddur hér í opinberri heimsókn ásamt sendinefnd frá króatíska þinginu. Á fundi sínum ræddu þeir reyns...