Fréttir frá 1996-2018
-
Ávarp á ráðstefnu um minkaveiðiátak
Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnu sem haldin var á Grand hóteli 14. mars 2011 og fjallaði um minkaveiðiátak Sigríður Auður Arnardóttir skrifstofustjóri flutti ávarpið f.h. ráðherra. Ágætu ges...
-
Utanríkisráðuneytið og sendiráð Íslands í Tókíó fylgjast með þróun mála í Japan
Utanríkisráðuneytið og sendiráð Íslands í Tókíó fylgjast náið með þróun mála í Japan og hafa samráð við önnur norræn stjórnvöld vegna ástandsins þar. Ráðuneytið hvetur Íslendinga í Japan til að fylgja...
-
Utanríkisráðherra á fundi utanríkisráðherra ESB og umsóknarríkja í Ungverjalandi
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra tók í dag þátt í fundi utanríkisráðherra Evrópusambandsins og umsóknarríkja sem haldinn var í Gödöllö í Ungverjalandi. Ráðherrarnir ræddu ástandið í Norður-Afrík...
-
Búið að ná sambandi við alla Íslendinga sem vitað er um í Japan
Tekist hefur að ná sambandi við þá Íslendinga sem vitað er um í Japan og eru þeir allir óhultir. Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins vinnur nú að því að afla fyllri upplýsinga um staðsetningu þeirr...
-
Yfirlýsing þjóða á norðurslóð um samstarf í heilbrigðismálum
Fulltrúar sjö þjóða á norðurslóðum hafa undirritað yfirlýsingu um samstarf á sviði heilbrigðismála; The Arctic Health Declaration. Undirritunin fór fram á fyrsta fundi heilbrigðisráðherra þjóðanna sem...
-
Óskað eftir tilnefningum til náttúruverndarviðurkenningar Sigríðar í Brattholti
Náttúruverndarviðurkenning Sigríðar í Brattholti verður afhent í annað sinn á degi umhverfisins 25. apríl næstkomandi. Viðurkenningin er veitt einstaklingi sem hefur unnið markvert starf á sviði náttú...
-
Samúðarkveðjur til Japan
Forsætisráðherra hefur sent forsætisráðherra Japans, Naoto Kan, samúðarkveðjur fyrir hönd ríkisstjórnar og íslensku þjóðarinnar. Þær hamfarir sem orðið hafa í Japan vegna jarðskjálftans séu átakanlega...
-
Ferðaviðvörun í kjölfar jarðskjálftans í Japan
Í kjölfar jarðskjálftans sem varð við strendur Japans í morgun varar utanríkisráðuneytið við flóðbylgjuhættu á ströndum við Kyrrahaf. Ráðuneytið ráðleggur Íslendingum sem vita um vini og ættingja á þe...
-
Starfsánægjukönnun
Fjármálaráðuneytið og samstarfsaðilar þess í Þróunar- og símenntunarsjóði SFR og Fræðslusetrinu Starfsmennt hafa sammælst um að víkka út starfsánægjukönnun SFR sem unnin hefur verið undanfarin ár í sa...
-
Nýsköpun rædd Iðnþingi
Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra hélt ræðu á Iðnþingi sem að þessu sinni var haldið undir yfirskriftinni NÝSKÖPUN ALLS STAÐAR. Boðskapur Katrínar var skýr; „Öflug nýsköpun er forsenda þess ...
-
Ferðaviðvörun í kjölfar jarðskjálftans í Japan - nánari upplýsingar
Í kjölfar jarðskjálftans sem varð við strendur Japans í morgun varar utanríkisráðuneytið við flóðbylgjuhættu á ströndum við Kyrrahaf. Ráðuneytið ráðleggur Íslendingum sem vita um vini og ættingja á þe...
-
Nefnd um endurskoðun laga um Ríkisútvarpið
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nefnd um breytingu á lögum nr. 6/2007 um Ríkisútvarpið ohf.Um mitt ár 2009 skipaði mennta- og menningarmálaráðherra starfshóp um almannaútvarp á Íslandi. ...
-
Fjörmikil matarást á Íslandi ... Food and fun!
Eitt helsta sóknarfærið í ferðaiðnaði á Íslandi er að fjölga ferðamönnum utan hins hefðbundna sumarferðatímabils. En þá þarf líka að vera gott framboð af spennandi viðburðum og afþreyingu fyrir ferðam...
-
Birtingu á áætlun um afnám gjaldeyrishafta frestað um tvær vikur
Undanfarið hefur sérstakur stýrihópur, sem í eiga sæti efnahags- og viðskiptaráðherra, fjármálaráðherra, seðlabankastjóri og forstjóri Fjármálaeftirlitsins, haft forystu um mótun áætlunar um afnám gja...
-
Auglýsing um úthlutun aflaheimilda til áframeldis á þorski á fiskveiðiárinu 2011/2012.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra auglýsir eftir umsóknum um úthlutun aflaheimilda til áframeldis á þorski, sbr. reglugerð nr. 736/2009, um úthlutun aflaheimilda í þorski vegna tilrauna við föngun ...
-
Orkuöryggi á Vestfjörðum er forgangsmál
Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra heimsótti Vestfirðinga í vikunni og hélt tvo fjölmenna fundi á Patreksfirði og Ísafirði. Tilefnið var að ræða nýútkomna skýrslu um Orkuöryggi og atvinnumál á Vestf...
-
Kvískerjasjóður auglýsir styrki
Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2011. Stjórn sjóðsins mun horfa sérstaklega til umsókna sem tengjast störfum og áhugasviði Kvískerjasystkinanna. Umsóknarfrestur er til 4. ...
-
Tíunda Food and fun matarhátíðin
Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra var ein af þeim sem opnuðu tíundu „Food and Fun“ matarhátíðina sem stendur til sunnudagsins 13. mars. Hátíðin er ein af skrautfjöðrunum í vetrarferðamennsku í Reyk...
-
Uppgjör á framlagi til sveitarfélaga vegna endurgreiðslu á hækkun tryggingagjalds
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 4. mars síðastliðnum um uppgjör á framlagi vegna endurgreiðslu á hækkun tryggingagjalds á árinu 2010.Vi...
-
Bifröst á rauðum sokkum
Góðir gestir. Það er vel við hæfi að Bifröst bregði sér í rauða sokka í dag í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Dagur sem þessi er mikilvægur til að minna á mikilvæg málefni, hvetja til umræ...
-
Ísland er landið ... og Tröllaskagi er vettvangurinn fyrir þyrluskíðaferðir.
Klængshóll í Skíðadal er kannski ekki þekktasti skíðastaðurinn meðal Íslendinga en út um allan heim er fólk sem á sér svellkalda drauma um þyrluskíðaferð á Tröllaskaganum. Ríkulega myndskreyttar lofgr...
-
80 milljónir í styrki til að bæta þjónustu við börn
Veittar verða 80 milljónir króna í styrki til fjölbreyttra verkefna með það að markmiði að efla og bæta nærþjónustu við langveik börn og börn með ofvirkni og athyglisbrest. Í fyrra var einnig úthlutað...
-
Uppgjör á framlagi til sveitarfélaga vegna endurgreiðslu á hækkun tryggingagjalds
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 4. mars síðastliðnum um uppgjör á framlagi vegna endurgreiðslu á hækkun tryggingagjalds á árinu 2010.Vi...
-
Vitundarvakning á alþjóðavettvangi um mænuskaða
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að fela utanríkis-, velferðar- og innanríkisráðherrum að kanna hvernig Ísland getur stuðlað að vitundarvakningu á alþjóðavettvangi vegna mænuskaða. Sameinuðu þjóðirnar mu...
-
Styrkir úr Æskulýðssjóði
Mennta og menningarmálamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði sem starfar samkvæmt lögum nr. 70/2007 og reglum nr. 60/2008.Mennta og menningarmálamálaráðuneyti auglýsir eftir...
-
Verndaráætlun rædd á fundi umhverfisnefndar
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra sat fyrir svörum um verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs á opnum fundi umhverfisnefndar Alþingis fyrir skömmu. Fundurinn var opinn almenningi auk þess sem hann va...
-
Lúganósamningurinn öðlast gildi gagnvart Íslandi 1. maí 2011
Lúganósamningurinn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum öðlast gildi gagnvart Íslandi þann 1. maí næstkomandi. Ákvæði hans og þeirra þriggja bókana sem honum fylgja öðlast la...
-
Unnið að bættum veðurspám með auknu samstarfi
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra og Dominique Marbouty, forstjóri Reiknimiðstöðvar evrópskra veðurstofa (ECMWF), undirrituðu í dag samning um aðild Veðurstofu Íslands að ECMWF. Veðurstofan hefu...
-
Sautján útskrifast frá Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna
Í gær, 8. mars, útskrifuðust sautján nemendur frá fjórtán löndum eftir sex mánaða nám við Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (HSÞ). Þetta er í þrettánda sinn sem nemendur útskrifas...
-
Lúganósamningurinn fullgiltur
Lúganósamningurinn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum, sem gerður var í Lúganó 30. október 2007, hefur verið fullgiltur og mun öðlast gildi gagnvart Íslandi 1. maí næstkoma...
-
Lánatryggingasjóður kvenna endurvakinn
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra, Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra og Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, undirrituðu í dag samkomulag um lánatryggingasjóð kvenna. Hlutverk sjóðsins er að st...
-
Evrópuþingið samþykkir reglugerð um réttindi farþega í langferðabifreiðum
Evrópuþingið samþykkti í síðasta mánuði niðurstöðu í sáttarferli milli fulltrúa þess og ráðherraráðsins um réttindi farþega í langferðabifreiðum. Sáttin sem náðist þann 30. nóvember 2010 var samþykkt ...
-
Mennta- og menningarmálaráðherra tekur á móti bæklingi CCU samtakanna
Katrín Jakobsdóttir hitti í dag Rán Ægisdóttur sem afhenti bækling fyrir hönd CCU samtakanna.Katrín Jakobsdóttir hitti í dag Rán Ægisdóttur sem afhenti bækling fyrir hönd CCU samta...
-
Auglýsing sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins um veitingu leyfa til hrefnuveiða árið 2011
Með auglýsingu þessari vill ráðuneytið gefa aðilum kost á að sækja um leyfi til hrefnuveiða en skilyrði fyrir veitingu leyfanna koma fram í reglugerð nr. 359/2009 um breytingu á reglugerð nr. ...
-
Lánatryggingasjóður kvenna endurvakinn
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra, Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra og Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, undirrituðu í dag samkomulag um lánatryggingasjóð kvenna. Hlutverk sjóðsins er að st...
-
Iðnaðarráðherra fundar með Vestfirðingum um orkumál og atvinnusköpun.
Orkumál og atvinnusköpun á Vestfjörðum var yfirskriftin á tveimur fundum sem Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra hélt á mánudaginn á Patreksfirði og Ísafirði. Tilefni fundanna var að kynna og ræða ný...
-
Stundin er runnin upp ... Lánatryggingasjóður kvenna endurvakinn
Lánatryggingasjóður kvenna var endurvakinn í dag en hlutverk sjóðsins er að styðja konur til þátttöku og nýsköpunar í atvinnulífinu með veitingu ábyrgða á lánum. Það var því gleðilegt undirskriftartil...
-
Tveir sérfræðingar til starfa í Mið-Austurlöndum
Nýlega héldu tveir sérfræðingar til starfa á vegum Íslensku friðargæslunnar í Mið-Austurlöndum, Margrét Rögn Hafsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, og Ágúst Flygenring, stjórnmálafræðingur. Þau sinna má...
-
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst 16. mars 2011
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fer fram á eftirfarandi stöðum: Hjá sýslumönnum um allt land, á aðalskrifstofum eða í útibúum þeirra. Þá getur sýslumaður einnig ákveðið að atkvæðagreiðsla á aðsetri ...
-
Nox Medical sefur ekki á verðinum ... enda náð afburða góðum árangri í þróun og framleiðslu á svefngreiningartækjum.
Fátt er manninum mikilvægara en góður nætursvefn. Nox Medical hefur um árabil þróað og framleitt tækjabúnað, hugbúnað og skynjara til greininga á svefnröskunum og náð mjög góðum árangri á helstu mörku...
-
Auglýsing um þjóðaratkvæðagreiðslu 9. apríl 2011
Með vísun til 5. gr. laga um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna, nr. 91/2010, sbr. 26. gr. stjórnarskrárinnar, nr. 33/1944, er hér með ákveðið að þjóðaratkvæðagreiðsla skuli fara fram hinn 9. apríl 2011...
-
Setning Búnaðarþings 2011
Í dag flutti Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ræðu við setningu Búnaðarþings. Ræða ráðherra. Ennfremur veitti ráðherra í dag hin árlegu landbúnaðarverðlaunin 2011. Þau eru nú veitt...
-
Samningur undirritaður um yfirtöku Landsbankans á Spkef
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 2/2011 Í hádeginu var undirritaður samningur milli fjármálaráðherra og Landsbanka Íslands um yfirtöku og samruna Landsbankans við Spkef sparisjóð. Fjármálaeft...
-
Fundur velferðarráðherra og Landssambands eldri borgara
Fulltrúar Landssambands eldri borgara áttu fund með velferðarráðherra nýlega þar sem þeir kynntu honum ályktun og kjarakröfur sambandsins sem rúmlega 1.500 félagar í sambandinu höfðu undirritað. ...
-
Rýnifundi um skattamál lokið
Rýnifundi um 16. kafla samningaviðræðna við Evrópusambandið, skattamál, lauk í Brussel í dag. Á fundinum, sem var sá síðari af tveimur, báru sérfræðingar Íslands og ESB saman löggjöf í þessum samnings...
-
Vegna fréttaflutnings af SpKef
Vegna fréttaflutnings af málefnum SpKef í dag vill fjármálaráðuneytið taka fram að hinn nýji sparisjóður, er tók við innistæðum úr Sparisjóði Keflavíkur sem nú er í slitameðferð, er að fullu í eigu rí...
-
Verkefnisstjórar á Suðurnesjum
Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir lausar til umsóknar tvær stöður verkefnisstjóra.Verkefnisstjórar á Suðurnesjum Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir lausar til umsóknar tvær stöður v...
-
Átak í lögreglurannsóknum til að vinna gegn skipulagðri brotastarfsemi
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að tillögu innanríkisráðherra að veita fjármunum til tólf mánaða átaks lögreglunnar til að vinna gegn skipulagðri brotastarfsemi á Íslandi. Átakið á að hefjast þegar í...
-
Flutningar hjá innanríkisráðuneytinu
Um helgina flyst starfsemi innanríkisráðuneytisins frá Hafnarhúsinu að Sölvhólsgötu í Reykjavík. Beðist velvirðingar á þeirri truflun sem verða kann í dag og fram eftir á mánudag vegna þessa. Þeir sem...
-
Gæðastefna iðnaðarráðuneytisins er gæðaskjal
Eitt af því sem rannsóknarskýrslan sem kom út í kjölfar hrunsins leiddi í ljós var að þörf er á agaðri vinnubrögðum innan stjórnkerfisins. Starfshópur innan ráðuneytisins hefur nú um allnokkurt skeið ...
-
Hinn dæmigerði erlendi ferðamaður eru rúmlega fertug bresk hjón sem koma barnlaus í frí í ágúst og gista í 10 nætur
Ferðamálastofa var að gefa út bækling með alls kyns tölfræði um íslenska ferðaþjónustu og ferðamennina sem sækja Ísland heim, bæði innlenda og útlenda. Með hæfilegri einföldun sem felst í því að taka ...
-
Orkumál og atvinnusköpun á Vestfjörðum
Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra boðar til funda með Vestfirðingum Mánudaginn 7. mars mun iðnaðarráðherra ásamt forstöðumönnum þeirra stofnana sem heyra undir ráðuneytið halda tvo opna fundi á Ves...
-
Óskað eftir tilnefningum vegna Kuðungsins 2010
Úthlutunarnefnd á vegum umhverfisráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnanir, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, eru þess verðug að hljóta umhverfisviðurkenning...
-
Atvinnumálaráðherra Færeyja og Katrín iðnaðarráðherra heimsækja fyrirtæki
Johan Dahl, atvinnumálaráðherra Færeyja er í heimsókn á Íslandi ásamt föruneyti. Hann hefur sérstakan áhuga á frumkvöðlastarfi á Íslandi og af því tilefni bauð Katrín Júlíusdóttir honum að heimsækja m...
-
Utanríkisráðherra undirritar reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn Líbíu
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra undirritaði í dag reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn Líbíu. Með reglugerðinni framfylgir Ísland ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1970 (2011) um Líbíu ...
-
Brautargengi hefur virkjað kraft 850 kvenna ... hvað skyldu það vera mörg teravött!
Brautargengi er 15 vikna sérsniðið námskeið á vegum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands fyrir athafnakonur sem hafa viðskiptahugmynd sem þær vilja hrinda í framkvæmd. Frá árinu 1998 hafa rúmlega 850 konur út...
-
Vísbendingar um að alþjóðlegir glæpahringir séu að skjóta rótum á Íslandi
Vísbendingar eru um að alþjóðlegir glæpahringir séu að skjóta rótum hérlendis, lögreglan telur að íslenskt vélhjólagengi fái brátt stöðu fullgildrar deildar innan Hells Angels samtakanna og innanríkis...
-
Allt að 900 sumarstörf fyrir námsmenn og atvinnuleitendur
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra um átak til að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn og atvinnuleitendur næsta sumar líkt og gert var í fyrra. Áætlað e...
-
Könnun á húsaleigukostnaði – áhugaverðar en umdeilanlegar niðurstöður
Velferðarráðuneytið lýsir ánægju með nýja könnun Neytendasamtakanna á leiguverði íbúðarhúsnæðis. Ráðuneytið bendir þó á að könnunin byggðist ekki á úrtaki samkvæmt viðurkenndum rannsóknaraðferðum, hel...
-
Tveir starfsmenn Nýsköpunarmiðstöðvar til liðs við iðnaðarráðuneytið.
Þau eru mörg og brýn verkefnin sem iðnaðarráðuneytið er að vinna að þessa dagana sem lúta að atvinnumálum, nýsköpun, orkumálum og málefnum ferðaþjónustunnar. Til að auka slagkraft ráðuneytisins munu t...
-
Stemma þarf stigu við skipulagðri glæpastarfsemi
Aðgerðir innanríkisráðherra til að sporna við starfsemi skipulagðra glæpasamtaka á Íslandi var umfjöllunarefni umræðu utan dagskrár á Alþingi í dag. Ólöf Nordal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hóf um...
-
Vel heppnuð ráðstefna Lifandi auðlindir hafsins
Á annað hundrað manns mætti á vel heppnaða ráðstefnuna Lifandi auðlindir hafsins sem haldin var á Hótel Loftleiðum síðastliðinn föstudag. Ráðstefnuhaldarar voru Hafrannsóknastofnunin og sj...
-
Nýir útreikningar samninganefndar á kostnaði ríkssjóðs vegna Icesave
Skilanefnd Landsbankans fundaði í dag með kröfuhöfum í búi bankans í Lundúnum og kynnti nýtt mat á virði eigna búsins. Í ljósi nýja matsins hefur samninganefnd Íslands vegna Icesave-samninganna endurn...
-
Nú er komið að Svíum að taka upp íslenskar nýjungar í skólastarfi!
Þekkingarfyrirtækið Mentor hefur í góð 20 ár þróað upplýsingakerfi fyrir skóla og heimili sem heldur utan um námsframvindu nemenda. Kjarninn í hugmyndafræði Mentors felst í þeirri hugsun a...
-
Umsækjendur um embætti ríkissaksóknara
Sjö umsóknir bárust um embætti ríkissaksóknara en umsóknarfrestur rann út 28. febrúar sl. Umsóknirnar verða nú sendar til meðferðar hjá hæfnisnefnd er skal vera ráðherra til fulltingis við undirbúning...
-
Rýnifundi um sjávarútveg lokið
Seinni rýnifundi Íslands og ESB um sjávarútvegsmál lauk í Brussel í dag. Á fundinum gerðu sérfræðingar Íslands grein fyrir íslenskri löggjöf á sviði sjávarútvegs. Fyrir íslenska hópnum fór Kolbeinn Ár...
-
Málþing um samfélagstúlkun fyrir innflytjendur
Velferðarráðuneytið og innflytjendaráð efna til málþings um samfélagstúlkun fyrir innflytjendur á Grand Hótel Reykjavík 4. mars næstkomandi. Fjallað verður um réttindi innflytjenda til túlkaþjónustu o...
-
Styrkur til háskólanáms á Tævan skólaárið 2011-2012
Stjórnvöld á Tævan bjóða fram styrk handa Íslendingum til náms í kínversku (mandarín).Stjórnvöld á Tævan bjóða fram styrk handa Íslendingum til náms í kínversku (mandarín). Styrktímabilið er frá 1. se...
-
Aðgangur veittur að gögnum er varða skipulagsmál Flóahrepps
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur ákveðið að veita almenningi og fjölmiðlum aðgang að minnisblöðum er varða annars vegar ákvörðun ráðherra um að synja skipulagi Flóahrepps staðfestingar og...
-
Styrkur til Noregsfarar
Stjórn sjóðsins Þjóðhátíðargjöf Norðmanna auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða á árinu 2011.Stjórn sjóðsins Þjóðhátíðargjöf Norðmanna auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjó...
-
Áform um aukna útbreiðslu birkiskóga
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur ákveðið að hrinda í framkvæmd aðgerðum til að auka útbreiðslu birkiskóga hér á landi. Fyrir þremur árum kom út á vegum umhverfisráðuneytisins skýrsla um b...
-
Nýtt og byltingarkennt orkustjórnunarkerfi ... straumurinn liggur til ReMakeElectric!
Sprotafyrirtækið ReMake Electric hefur þróað nýtt og byltingarkennt orkustjórnunarkerfi og stefnir á alþjóðlega markaðssetningu á næstu misserum. Hugmyndin varðar nýja kynslóð rafmagnsskynjara sem ne...
-
Markmið um bætta tannheilbrigðisþjónustu fyrir börn
Velferðarráðuneytið og Sjúkratryggingar Íslands undirbúa samningsgerð við tannlækna með það að markmiði að auka niðurgreiðslur vegna eftirlits, forvarna og tannviðgerða barna á aldrinum 0–18 ára og ja...
-
Ný reglugerð um trúnaðarmenn fatlaðs fólks
Sett hefur verið reglugerð um skipun trúnaðarmanna fatlaðs fólks. Verkefni þeirra er að fylgjast með högum fatlaðs fólks og aðstoða það við hvers konar réttindagæslu. Samkvæmt reglugerðinni get...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 1. mars 2011
Fundargerð 46. fundar, haldinn hjá BSRB Grettisgötu 89, þriðjudaginn 1. mars 2011, kl. 14.00–16.00. Mætt: Lára Björnsdóttir formaður, Garðar Hilmarsson, tiln. af BSRB, Guðríður Ólafsdóttir, tiln. af ...
-
Próf í íslensku fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt
Íslenskupróf vegna umsóknar um íslenskan ríkisborgararétt verða næst haldin á vegum Námsmatsstofnunar í maí og júní og er skráning hafin. Prófin verða haldin á höfuðborgarsvæðinu 6.-10.júní og á ...
-
Utanríkisráðherra tekur á móti forseta þýska þingsins
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra tók í dag á móti forseti þýska Sambandsþingsins, dr. Norbert Lammert, sem er í opinberri heimsókn á Íslandi. Á fundinum ræddu þeir einkum samskipti ríkjanna og s...
-
Ægir konungur hafsins ... og raforkunnar!
Rafmagnsvirkjanir framtíðarinnar gætu verið staðsettar úti í sjó ... þökk sé óendanlegri orku sjávarfallanna. Fyrirtækið Valorka vinnur að þróun hreyfils sem virkjar hægstraum, s.s. sjávarfallaorku. H...
-
Opnir málfundir um vísinda- og nýsköpunarkerfið
Vísinda- og tækniráð efnir til opinnar og gagnrýninnar umræðu um vísinda- og nýsköpunarkerfið á fjórum opnum fundum í febrúar-apríl 2011 undir yfirskriftinni; Með gæði og ávinning að leiðarljósi.Vísin...
-
Íslensk stjórnvöld styðja aðgerðir og ályktanir Sameinuðu þjóðanna gagnvart Líbíu
Íslensk stjórnvöld taka undir harðorða ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, sem samþykkt var um helgina þar sem valdbeiting og mannréttindabrot stjórnvalda í Líbíu eru fordæmd, vopnasölubann sett á...
-
Opnir málfundir um vísinda- og nýsköpunarkerfið
Opnir málfundir um vísinda- og nýsköpunarkerfið Vísinda- og tækniráð efnir til opinnar og gagnrýninnar umræðu um vísinda- og nýsköpunarkerfið á fjórum opnum fundum í febrúar-apríl 2011 undi...
-
Yfir 50 umsagnir um Orkustefnu fyrir Ísland
Stýrihópur sem iðnaðarráðherra skipaði síðla árs 2009 til að vinna heildstæða orkustefnu fyrir Ísland birti í janúar sl. drög að orkustefnu og má nálgast þau á vefsíðunni www.orkustefna.is Ákveðið va...
-
Verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs staðfest
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs. Vatnajökulsþjóðgarður er umfangsmesta verkefni á sviði náttúruverndar sem ráðist hefur verið í...
-
Fjármálaráðherra sendir samúðarkveðjur
Fjármálaráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, hefur sent sínar innilegustu samúðarkveðjur til starfsbróður síns á Nýja Sjálandi vegna jarðskjálftanna í Christchurch. Hér má lesa samúðarkveðjuna (PDF 21...
-
Mótun hönnunarstefnu fyrir Ísland
Iðnaðarráðuneytið og mennta- og menningarmálaráðuneytið í félagi við Hönnunarmiðstöð Íslands héldu opin fund þann 25. febrúar þar sem ýtt var úr vör vinnu við að móta hönnunarstefnu fyrir Ísland. Takm...
-
Styrkur til námsdvalar í Litháen skólaárið 2011-2012
Stjórnvöld í Litháen bjóða fram styrk handa Íslendingum til háskólanáms í Litháen námsárið 2011-2012. Styrkurinn er ætlaður námsmönnum, fræðimönnum eða kennurum til náms í litháísku eða ba...
-
Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnu um umhverfismengun á Íslandi
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp við upphaf ráðstefnu sem haldin var í Öskju 25. febrúar 2011 og fjallaði um umhverfismengun á Íslandi. Ágætu gestir, Það er mér sönn...
-
Nýskipan rannsókna og saksóknar fjármuna- og efnahagsbrota
Innanríkisráðherra hefur kynnt fyrir ríkisstjórninni áform sín um sameiningu efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjórans og embættis sérstaks saksóknara. Er þessi sameining liður í undirbúningi að frek...
-
Maxímús Músíkús gerir víðreist á netinu
Það eru ekki bara hámenntaðir doktorar og viðskiptafrumkvöðlar sem fá styrk úr Tækniþróunarsjóði, á meðal styrkþega er einnig músíkölsk mús sem ætlar að gera víðreist um heiminn með tónlistarskólann s...
-
Kjördagur ákveðinn 9. apríl
Innanríkisráðherra skýrði frá því á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun að ákveðið hefði verið að kjördagur þjóðaratkvæðagreiðslu verði 9. apríl næstkomandi. Efnt er til þjóðaratkvæðagreiðslu í framhald...
-
Hæfnisnefnd til að fjalla um umsækjendur um embætti ríkissaksóknara
Innanríkisráðherra hefur skipað hæfnisnefnd vegna undirbúnings skipunar í embætti ríkissaksóknara. Hæfnisnefndin skal vera ráðherra til fulltingis við undirbúning skipunar í embætti ríkissaksóknara og...
-
Frjálsi dagurinn 25. febrúar 2011
Frjálsi dagurinn er dagur helgaður notkun og innleiðingu frjáls og opins hugbúnaðar í framhaldsskólum og háskólum á Íslandi og er hluti af verkefni sem Verkefnastjórn um upplýsingasamfélagið styrkir.M...
-
Breytingar á stjórn Bankasýslu ríkisins
Breytingar hafa orðið í stjórn Bankasýslu ríkisins. Fjármálaráðherra hefur skipað Steinunni Kristínu Þórðardóttur, rekstrarhagfræðing sem nýjan stjórnarmann og Jón Sigurðsson, lögmann, til vara. Fráfa...
-
Alþingi skipi stjórnlagaráð
Í kjölfar þess að Hæstiréttur ákvað að ógilda kosningu til stjórnlagaþings sem fram fór 27. nóvember sl. skipaði forsætisráðherra, að höfðu samráði við formenn þeirra stjórnmálaflokka sem sæti eiga á ...
-
Fimm styrkir til jarðhitaleitar á köldum svæðum
Orkuráð hefur veitt fimm styrki til jarðhitaleitar að upphæð samtals 25 milljónir króna en Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra fól orkuráði úthlutunina. Megintilgangurinn með styrkjunum er að stuðla a...
-
Lifandi auðlindir hafsins - langtíma stefnumótun og aflareglur
Ráðstefna um langtímastefnumótun fyrir nýtingu lifandi auðlinda hafsins verður haldin í Bíósal á Hótel Loftleiðum föstudaginn 25. febrúar nk. Hún hefst kl. 9:00 um morguninn og stendur til kl. 1...
-
Hönnunarstefnu Íslands er ætlað að auka samkeppnishæfni landsins
Iðnaðarráðuneytið og mennta- og menningarmálaráðuneytið í félagi við Hönnunarmiðstöð Íslands eru að ýta úr vör vinnu við að móta hönnunarstefnu fyrir Ísland. Takmarkið er að auka vægi hönnunar í allri...
-
Stofnun SÞ um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna – UN Women – tekur formlega til starfa
Stofnun Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna, UN Women, tekur formlega til starfa í dag. Af því tilefni er efnt til sérstakrar dagskrár í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New Yo...
-
Sænskir þingmenn heimsækja ráðuneytið og ræða ESB mál
Nr. 7/2011 Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra veitti í gær viðtöku evrópunefnd sænska ríkisdagsins. Þingmennirnir sem eru hér í stuttri heimsókn ásamt fjárlaganefnd ræddu m.a....
-
Breytingar á reglugerð um hrognkelsaveiðar
Nr. 6/2011 Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur gefið út reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 196/2009 um hrognkelsaveiðar. Samkvæmt þeim verður hvert leyfi nú gefið út til 50 d...
-
Ráðstefna um minkaveiðiátak og framtíð minkaveiða
Umsjónarnefnd með minkaveiðiátaki boðar til ráðstefnu um árangur átaksins, rannsóknir og framtíðarsýn um fyrirkomulag minkaveiða í ljósi þeirra upplýsinga sem verkefnið hefur dregið fram. Ráðstefnan v...
-
Tónlistarsjóður - 1. úthlutun 2011
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir fyrri helming þessa árs. Sjóðnum bárust alls 148 umsóknir frá 140 aðilum. Heildarfjárhæð umsó...
-
Örkynningar
Hér má finna örkynningar sem fjármálaráðuneytið hefur látið útbúa um meginhugtök, stærðir og spár í efnahagsmálum. Markmiðið með kynningunum er að veita almenningi kost á aðgengilegu efni um helstu at...
-
Mótun Hönnunarstefnu Íslands - Kynningarfundur
Kynningarfundur Tjarnarbíó 12:00- 13:15 föstudaginn 25. febrúar Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra Halla Helgadóttir, fram...
-
Reglur nr. 154/2011 um meistara- og doktorsnám á hugvísindasviði Háskóla Íslands
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 154/2011 um meistara- og doktorsnám á hugvísindasviði Háskóla Íslands Reglur nr. 154/2011 um meistara- og doktorsnám á hugvísindasviði Háskóla Íslands
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-desember 2010
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir árið 2010 liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri var neikvætt um 73,7 ma.kr. en var neikvætt um 150,4 ma.kr. á sama tímabili 2009. Tekjur reyndust um 47,3 ma.kr. h...
-
Ekkert mál að fá einkaleiðsögumann – þú hefur hann bara í vasanum!
Ferðamenn sem vilja ferðast á eigin vegum en njóta engu að síður leiðsagnar um landið geta nú fengið ríkulega myndskreytta leiðsögn með fróðleik og kortum í gegnum Snjallsíma t.d. iPhone, iPad, iPod T...
-
Samúðarkveðjur til forsætisráðherra Nýja-Sjálands
Forsætisráðherra hefur sent samúðarkveðjur fyrir hönd ríkisstjórnar og íslensku þjóðarinnar til John Key, forsætisráðherra Nýja-Sjálands. Hugur Íslendinga sé með Nýsjálendingum vegna manntjóns og anna...
-
Umræða utan dagskrár á Alþingi um veggjöld og samgönguframkvæmdir
Veggjöld og samgönguframkvæmdir komu til umræðu utan dagskrár á Alþingi í dag. Málshefjandi var Jón Gunnarsson, þingmaður í Suðvesturkjördæmi, og Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra var til svara. J...
-
Reglur nr. 155/2011 um um val nemenda til náms í tannlæknisfræði og tannsmíði við tannlæknadeild Háskóla Íslands
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 155/2011 um um val nemenda til náms í tannlæknisfræði og tannsmíði við tannlæknadeild Háskóla Íslands Reglur nr. 155/2011 um um val nemenda til náms í t...
-
Vel staðið að sameiningu ráðuneyta
Ríkisendurskoðun telur að um flest hafi verið vel staðið að sameiningu samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis og dómsmála- og mannréttindaráðuneytis annars vegar og heilbrigðisráðuneytisins og félags-...
-
Æskulýðssjóður 4. úthlutun 2010
Æskulýðssjóði bárust alls 32 umsókn um styrk að upphæð 14.420.000 kr. vegna umsóknarfrests 1. nóvember 2010 sl. Um er að ræða 10 umsóknir alls að upphæð 2.400.000 kr.Æskulýðssjóði bárust alls 32 umsók...
-
Opnir málfundir um vísinda- og nýsköpunarkerfið
Vísinda- og tækniráð efnir til opinnar og gagnrýninnar umræðu um vísinda- og nýsköpunarkerfið á fjórum opnum fundum í febrúar-apríl 2011 undir yfirskriftinni; „Með gæði og ávinning að leiðarljósi.“ H...
-
Mælt fyrir frumvarpi um ný umferðarlög
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra mælti á Alþingi í dag fyrir frumvarpi til nýrra umferðarlaga. Er hér um heildarendurskoðun laganna að ræða sem unnið hefur verið að allt frá því seint á árinu 2007...
-
Ný yfirlitsskrá Íslands vegna vinnu við heimsminjasamning UNESCO
Í byrjun febrúar 2011 afhenti mennta- og menningarmálaráðuneytið heimsminjaskrifstofu UNESCO nýja yfirlitsskrá Íslands í tengslum við samning UNESCO um verndun menningar- og náttúruminja heims frá ári...
-
Reglur nr. 153/2011 um breytingu á reglum nr. 153/2010 um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 153/2011 um breytingu á reglum nr. 153/2010 um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar Reglur nr. 153/2011 um breytingu á reglum nr. 153/201...
-
Málþing: Daglegt líf, afkoma og aðstæður öryrkja
Öryrkjabandalag Íslands, velferðarráðuneytið, Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála bjóða til málþings föstudaginn 25. febrúar kl. 13.00–16.00 á Grand hóteli í Rey...
-
Björn Karlsson skipaður forstjóri Mannvirkjastofnunar
Umhverfisráðherra hefur skipað Björn Karlsson sem forstjóra Mannvirkjastofnunar frá og með 1. mars til fimm ára. Björn starfaði sem forstjóri Brunamálastofnunar árin 2001 til 2010 og var settur forstj...
-
Harpa stólar á íslenska húsgagnaframleiðendur
Íslenskur húsgagnaiðnaður verður í stóru hlutverki í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu en meirihluti almennra húsgagna er hannaður af íslenskum hönnuðum og þau verða, með örfáum undantekningum...
-
Ráðið frá ferðalögum til Líbíu
Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ferðalögum til Líbíu vegna ótryggs ástands þar í landi. Ráðuneytið fylgist með þróun mála og ráðleggur fólki ennfremur að fylgjast með ferðaleiðbeiningum...
-
Utanríkisráðherra fordæmir framferði líbískra stjórnvalda harkalega
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra fordæmdi harkalega framferði líbískra stjórnvalda gagnvart óbreyttum borgurum þar í landi, úr ræðustól Alþingis í dag. Ráðherra sagði að bylgja frelsis færi nú y...
-
Ný ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
Innanríkisráðherra hefur með tilvísun til 15. gr. laga, nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga, skipað ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga sem starfa skal fram að næstu sveitarstjórnarkosningu...
-
Íþróttasjóður 2011
Íþróttanefnd bárust alls 101 umsókn að upphæð 88.529.009 kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2011. Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögur íþróttanefndar, alls að upphæð 14.875...
-
Norðurslóðir auka vægi Íslands
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra birti á föstudag grein í Morgunblaðinu um auka skipaumferð; þau tækifæri og hættur sem henni fylgja. Í greininni segir m.a. „Norðurslóðir og vaxandi þýðing þeirr...
-
Landið er fagurt og frítt – og úthlutun styrkja vegna úrbóta á ferðamannastöðum er ætlað að tryggja að svo verði áfram
Göngubrú yfir Markarfljót, hjólaleið umhverfis Mývatn og tröppur við Seljalandsfoss eru á meðal 28 verkefna sem nýlega fengu styrki sem Ferðamálastofa veitir og ætlaðir eru til úrbóta á ferðaman...
-
-
Úthlutun listamannalauna 2011
Úthlutunarnefndir listamannalauna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2011. Alls barst 621 umsókn frá einstaklingum og hópum (sviðslist) um starfslaun eða ferðastyrki og var úth...
-
Nefnd um framtíðarskipulag Byggðastofnunar
Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra hefur skipað nefnd til að gera tillögur um framtíðarfyrirkomulag á lánastarfsemi Byggðastofnunar. Í nefndinni eiga sæti þau Gunnar Svavarsson, formaður, Anna Kris...
-
Kaka ársins 2011 – er hægt að hugsa sér það betra!
Sigurður M. Guðjónsson hjá Bernhöftsbakaríi bar sigur úr býtum í keppni um Köku ársins að þessu sinni. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra og vistmenn á Hrafnistu geta staðfest að hann er vel að...
-
Nefnd um erlenda fjárfestingu skilar áliti um kaup á rafmagnsframleiðslustöð OH ehf.
Nefnd um erlenda fjárfestingu hefur skilað ráðherra áliti vegna kaupa GGL (Global Geothermal Limited) á rafmagnsframleiðslustöð OH ehf. (Orkuveitu Húsavíkur). Mat nefndarinnar er að kaupin gangi ekki ...
-
Ný ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
Innanríkisráðherra hefur með tilvísun til 15. gr. laga, nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga, skipað ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga sem starfa skal fram að næstu sveitarstjórnarkosningu...
-
Kolbeinn Marteinsson er nýr aðstoðarmaður iðnaðarráðherra
Kolbeinn Marteinsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður iðnaðarráðherra og tekur hann við af Arnari Guðmundssyni. Kolbeinn lauk BA námi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands árið 2002 og Meistar...
-
Auglýsing nr. 135/2011 um friðlýsingu húsa
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing nr. 135/2011 um friðlýsingu húsa Auglýsing nr. 135/2011 um friðlýsingu húsa
-
Forseti Íslands synjar frumvarpi um Icesave
Forseti Íslands hefur í dag synjað að staðfesta frumvarp til laga um heimild til handa fjármálaráðherra um að ganga frá samningum um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innistæðueigenda til breska ...
-
Fjárfestingar fyrir 100 milljarða ... það er sem sagt hækkandi sól!
Það eru mikil og stór verkefni framundan í uppbyggingu virkjana og verksmiðja og nemur heildarfjárfestingin við þrjú verkefni sem eru að bresta á alls um 100 milljörðum króna. Fyrst ber að nefna viða...
-
Verk sjö ungra myndlistarmanna kynnt í sendiráðinu í Berlín
Á þriðja tug sýningarstjóra, safnstjóra, eigenda og starfsmanna gallería auk blaðamanna kynntu sér verk sjö íslenskra myndlistamanna í sendiherrabústað Íslands í Berlín í gærkvöldi. S...
-
Ræddi um vatnsveitur og vatnsauðlindina á aðalfundi Samorku
Vatnsveitur og vatnsauðlindin var umræðuefni Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra á aðalfundi Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja í dag. Ráðherra lagði í máli sínu áherslu á að vatnsveitur og ...
-
Þrjú embætti hæstaréttardómara laus til umsóknar
Innanríkisráðuneytið hefur auglýst laus til umsóknar þrjú embætti dómara við Hæstarétt Íslands í samræmi við lög nr. 12/2011 þar sem m.a. er veitt heimild til að fjölga dómurum tímabundið um þrjá.Þann...
-
Frumvarp til laga um breytingu á vatnalögum nr. 15/1923 afgreitt í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin afgreiddi í dag frumvarp iðnaðarráðherra um breytingu á vatnalögum. Með frumvarpinu er lagt til að gerðar verði nauðsynlegar úrbætur á vatnalögum nr. 15/1923, þar með taldar grund...
-
Embætti héraðsdómara laust til setningar
Innanríkisráðuneytið hefur auglýst embætti héraðsdómara við héraðsdóm Reykjavíkur laust til setningar í 11 mánuði meðan á leyfi skipaðs dómara stendur.Miðað er við að sett verði í embættið frá og með ...
-
Óvönduð umræða um blóðfitulækkandi lyf
Velferðarráðuneytið gerir athugasemdir við einhliða og ófaglega umræðu um meintar afleiðingar af breyttu fyrirkomulagi vegna greiðsluþátttöku í blóðfitulækkandi lyfjum. Að undanförnu hefu...
-
Styrkur til háskólanáms í Kína skólaárið 2011-2012
Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins Kína bjóða fram styrk handa Íslendingum til háskólanáms í Kína námsárið 2011-2012.Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins Kína bjóða fram styrk handa Íslendingum til háskólanáms í ...
-
Ný norræn samstarfsáætlun í jafnréttismálum
Jafnréttisráðherrar norrænu ríkjanna hafa samþykkt samstarfsáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2011–2014 sem ber heitið Jafnrétti skapar sjálfbært þjóðfélag. Í áætluninni er sérstaklega fjallað um n...
-
Æskulýðssjóður 3. úthlutun 2010 - almennt
Æskulýðssjóði bárust alls 21 umsókn um styrk að upphæð 5.568.520 kr. vegna umsóknarfrests 1. september 2010. Um er að ræða 13 umsóknir alls að upphæð 1.854.000 kr. Barnahreyfin...
-
Mælt fyrir frumvarpi til nýrra upplýsingalaga
Forsætisráðherra mælti í dag á Alþingi fyrir frumvarpi til upplýsingalaga sem er afrakstur af heildarendurskoðun gildandi laga. Helstu breytingar sem felast í frumvarpinu eru þær að gildissvið upplýsi...
-
Breytt skipan gjaldtöku á sviði flugmála í undirbúningi
Samgöngunefnd Alþingis hefur nú til umfjöllunar frumvarp um brottfall laga nr. 31./1987 um flugmálaáætlun og fjármöflun til flugmála. Með því er stefnt að samræmingu í gjaldamálum og tekjuöflun á svið...
-
Vegna athugasemda Persónuverndar
Persónuvernd hefur gert athugasemd við framkvæmd fjármálaráðuneytisins könnunar á tíðni eineltis í starfi hjá ríkisstarfsmönnum. Persónuvernd þótti skorta tilteknar upplýsingar af hálfu fjármálaráðune...
-
Nýtt kísilver rís í Helguvík.
Fréttatilkynning nr 17/2011 Samningar hafa náðst um að kísilver rísi í Helguvík og voru fjárfestingarsamningar milli stjórnvalda, Reykjanesbæjar og Íslenska kísilfélagsins ehf. undirritaðir í dag. Ein...
-
Samkomulag um friðlýsingu á Langasjó og hluta Eldgjár
Umhverfisráðuneytið og sveitarstjórn Skaftárhrepps hafa náð samkomulagi um stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs innan lögsögu sveitarfélagsins. Samkvæmt samkomulaginu mun verða unnið að friðlýsingu á Langasjó...
-
Matorka ætlar að auka fiskeldi á Íslandi um 60% í fyrsta áfanga ... þetta kemur allt með heita vatninu!
Nýting lághita jarðvarma til hlývatnseldis er lykillinn að áformum Matorku ehf. www.matorka.is Áætlanir fyrirtækisins gera ráð fyrir að í fyrsta þrepi verði byggð upp 3.000 tonna eldisstöð, en...
-
Utanríkisráðherra mælir fyrir þróunarsamvinnuáætlun á Alþingi
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra mælti í dag fyrir tillögu til þingsályktunar um áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands fyrir tímabilið 2011 til 2014. Áætlunin fjallar um þátttöku Íslands ...
-
Stærsti þekkingarvinnustaður á Íslandi á Framadögum 2011
Miðvikudaginn 9. febrúar síðastliðinn voru árlegir framadagar haldnir í Háskólabíói á vegum AIESEC, alþjóðlegra samtaka háskólanema. Á framadögum gefst nemendum sem stunda háskólanám kostur á að kynn...
-
Sigríður og Haukur hjá Norrænu nýsköpunarmiðstöðinni vinna við að festa vængi á góðar hugmyndir!
Nú er gullið tækifæri fyrir íslensk fyrirtæki með snjallar hugmyndir að gera hosur sínar grænar fyrir Norrænu nýsköpunarmiðstöðinni því að tveir íslenskir starfsmenn hennar, þau Sigríður Þormóðsdóttir...
-
Ræddu fyrirkomulag og aukna áherslu á almenningssamgöngur
Innanríkisráðuneytið boðaði til fundar um almenningssamgöngur með landshlutasamtökum sveitarfélaga, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Strætó bs. og fleirum 14. febrúar. Tilgangurinn var að leiða...
-
Alþingi hefur lokið umfjöllun sinni um Icesave
Alþingi lauk í dag umfjöllun sinni um frumvarp fjármálaráðherra um heimild til að staðfesta nýjan samning vegna Icesave. Niðurstaðan varð sú að aukinn meirihluti, ríflega 2/3 hlutar þingmanna, samþykk...
-
Tógó orðið samstarfsríki Íslands á sviði ættleiðinga
Innanríkisráðuneytið hefur gefið út löggildingu fyrir félagið Íslenska ættleiðingu til að annast milligöngu um ættleiðingar frá Tógó. Tógó er fyrsta samstarfsríki Íslands í Afríku á sviði ættleiðinga ...
-
Ávarp forsætisráðherra á Viðskiptaþingi 2011
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra flutti í dag, 16. febrúar, ávarp á Viðskiptaþingi 2011 og sagði þá meðal annars. „Við verðum að horfa fram á veginn, raunsæjum augum á þá miklu möguleika...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 15. febrúar 2011
Mætt: Lára Björnsdóttir formaður, Marta D. Sigurðardóttir fyrir Eirík Jónsson, tiln. af KÍ, Garðar Hilmarsson, tiln. af BSRB, Guðríður Ólafsdóttir, tiln. af Þroskahjálp og Öryrkjabandalagi Íslands, Gu...
-
Styrkir til atvinnuleikhópa 2011
Alls sóttu 67 aðilar um styrki til 85 verkefna auk sex umsókna um samstarfssamninga. Sviðslistahópurinn 16 elskendur / Ylfa Ösp Áskelsdóttir o.fl. 8.000 þús. kr. til uppsetningar á verkinu Sýning ársi...
-
Áætluð úthlutun vegna þjónustu við fatlaða 2011
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnendar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 4. febrúar sl. um áætlaða úthlutun almennra framlaga sjóðsins vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2011, sbr...
-
Eina búsvæði tjarnaklukku á landinu friðlýst
Búsvæði tjarnaklukku á Hálsum við Djúpavog hefur verið friðlýst. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra undirritaði friðlýsinguna nýverið með samþykki sveitarstjórnar Djúpavogshrepps og landeigenda j...
-
Áætluð úthlutun vegna þjónustu við fatlaða 2011
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnendar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 4. febrúar sl. um áætlaða úthlutun almennra framlaga sjóðsins vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2011, sbr...
-
Opnir málfundir......um vísinda- og nýsköpunarkerfið
Vísinda- og tækniráð efnir til opinnar og gagnrýninnar umræðu um vísinda- ognýsköpunarkerfið á fjórum opnum fundum í febrúar-apríl 2011 undir yfirskriftinni;Með gæði og ávinning að leiðarljósi. Fyrst...
-
Flugumýrarbrenna og Örlygsstaðabardagi koma við sögu í uppbyggingu ferðaþjónustu í Skagafirði.
Á tímum þegar sögutengd ferðaþjónusta nýtur stöðugt meiri vinsælda þá er ekki ónýtt að búa á sjálfri „Sögueyjunni“. Hér riðu hetjur um héruð og sögur af þeim hafa lifað með okkur í Íslands þúsun...
-
Lengdur umsóknarfrestur um úthlutun aflaheimilda fyrir árið 2011 úr stofni austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks
Lengdur umsóknarfrestur um úthlutun aflaheimilda fyrir árið 2011 úr stofni austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks til 21. febrúar 2011. Útgerðir sem hafa áhuga á að taka þátt í veiðum á bláuggatú...
-
Starfsemi frjálsra félagasamtaka og sjálfseignarstofnana
Nefnd sem falið var að meta þörf á setningu heildarlöggjafar um starfsemi frjálsra félagasamtaka og sjálfseignarstofnana telur lagasetningu æskilega. Niðurstöður nefndarinnar verða til umfjöllunar á m...
-
Málstofa um almannaheillasamtök
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra ávarpaði málstofu Fræðaseturs þriðjageirans og Almannaheilla þar sem rætt var um þörf á því að setja heildarlöggjöf um starfsemi frjálsra félagasamtaka og sjálfs...
-
Össur fundar með utanríkisráðherra Póllands í Varsjá
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Radoslaw Sikorski, utanríkisráðherra Póllands, í Varsjá. Pólverjar munu taka við formennsku í leiðtogaráði Evrópusambandsins 1. júlí nk. og e...
-
Rýnifundi um réttarvörslu og mannréttindi lokið
Rýnifundi um 23. kafla samningaviðræðna við Evrópusambandið, réttarvörslu og mannréttindi, lauk í Brussel s.l. föstudag. Á fundinum, sem var sá síðari af tveimur, báru sérfræðingar Íslands og ESB sama...
-
„Aftur heim“ – nýja gufubaðið á Laugarvatni opnar í júní
Gufubað og Laugarvatn eru tengd saman órjúfanlegum böndum og í sumarbyrjun opnar gufubaðið á Laugarvatni aftur undir nafninu LAUGARVATN FONTANA – uppspretta vellíðunnar. Nýja gufubaðinu er líklega bet...
-
Skipað í samráðsnefnd um málefni fatlaðs fólks
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur skipað samráðsnefnd um málefni fatlaðs fólks til ársloka 2014. Nefndin er skipuð í samræmi við ákvæði til bráðabirgða VI í lögum um málefni fatlaðs fólks n...
-
Skyndihjálparmenn heiðraðir á 112-deginum
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra tók þátt í 112-deginum síðastliðinn föstudag þegar hann kynnti ásamt Guðbjarti Hannessyni velferðarráðherra frumniðurstöður þjóðfundar um öryggis- og neyðarþjónust...
-
Leiðrétting vegna umfjöllunar Saving Iceland
Í nýbirtri skýrslu náttúruverndarsamtakanna Saving Iceland er að finna ranga staðhæfingu um samskipti innanríkisráðherra og embættis ríkislögreglustjóra. Skýrslan varðar aðkomu Marks Kennedy að náttúr...
-
Utanríkisráðherra afhjúpar minningarskjöld í Vilníus
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra afhjúpaði í dag minningarskjöld í Vilníus, höfuðborg Litháens, um viðurkenningu Alþingis á sjálfstæði landsins. "Til Íslands, sem óttalaust viðurkenndi lýðveldið...
-
Auglýsing nr. 98/2011 um friðlýsingu húsa
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing nr. 98/2011 um friðlýsingu . Auglýsing nr. 98/2011 um friðlýsingu húsa
-
Embætti ríkissaksóknara auglýst laust til umsóknar
Innanríkisráðherra hefur auglýst laust til umsóknar embætti ríkissaksóknara. Miðað er við að skipað verði í embættið frá og með 1. apríl nk., en þá lætur Valtýr Sigurðsson af störfum.Samkvæmt 20. gr. ...
-
Utanríkisráðherra heimsækir Litháen í tilefni ártíðar sjálfstæðisviðurkenningar
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra er staddur í Vilníus í boði litháískra stjórnvalda í tilefni þess að tuttugu ár eru liðin frá því að Alþingi samþykkti samhljóða að viðurkenna sjálfstæði Litháen...
-
Útrásin er í dvala ... en innrásin í blóma!
Nýliðinn janúarmánuður var metmánuður í komu ferðamanna til landsins og gefur það óneitanlega góð fyrirheit um gjöfult ferðamannaár. Um 22 þúsund erlendir gestir fóru frá landinu í nýliðnum janúarmánu...
-
Samstarfsvettvangur um atvinnumál hefur störf
Ríkisstjórnin hefur að tillögu forsætisráðherra ákveðið að setja á fót samstarfsvettvang um aðgerðir í atvinnu- og vinnumarkaðsmálum. Samstarfsvettvangurinn byggir á stefnumörkunarskjalinu Ísland 2020...
-
Fimmta endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands og AGS í apríl
Stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins mun fjalla um fimmtu endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands á fundi sínum í apríl næstkomandi. Þetta kom fram í tilkynningu sem sendinefnd AGS á Íslandi gaf út í dag. Se...
-
Opinn kynningarfundur um neysluviðmið
Opinn kynningarfundur um neysluviðmið verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 12. febrúar. Þar verður einnig kynnt vefreiknivél sem gerir fólki kleift að máta sig að neysluviðmiðunum í sa...
-
Invictus veiðihjólin eru afrakstur mikillar þróunarvinnu og ástríðu á fluguveiði
Ástríða á fluguveiði er grunnurinn að frumkvöðlafyrirtækinu Einarsson Fly fishing á Ísafirði. Fyrirtækið hefur um nokkurra missera skeið framleitt hágæða veiðihjól og rekið verslun vestur á Ís...
-
Nýtt umsóknarferli í Íslensku friðargæslunni
Íslenska friðargæslan hefur tekið í gagnið nýtt og aðengilegt, rafrænt umsóknarferli fyrir umsækjendur um friðargæslustörf. Áhugasamir geta sótt um að vera á viðbragðslista Íslensku friðargæslunnar á ...
-
Áhrif kreppunnar á velferð kvenna
Velferðarvaktin fjallaði um áhrif kreppunnar á velferð kvenna á fundi sínum 1. ferbrúar 2011 og kynntu Eygló Árnadóttir MA og Eva Bjarnadóttir MSc helstu niðurstöður úttektar sinnar sem unnin var fyri...
-
Nýr þjónustusamningur undirritaður milli mennta- og menningarmálaráðuneytis og Fjölmenntar
Þann 12. nóvember sl. var undirritaður nýr þjónustusamningur milli mennta- og menningarmálaráðuneytis og Fjölmenntar sem gildir til 31. desember 2013.Þann 12. nóvember sl. var undirritaður nýr þjónust...
-
Íslensk matvæli á rússneskan lúxusvörumarkað
Mikil áhersla er lögð á að koma íslenskum matvælum inn á ört vaxandi lúxusvörumarkað í Rússlandi. Í þessari viku hafa íslensk fyrirtæki tekið þátt í einni af stærstu kaupstefnum matvæla í Rússlandi, P...
-
Fundað með skólamönnum sveitarfélaga
Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga átti á dögunum árlegan fund með forstöðumönnum skólaskrifstofa og grunnskólafulltrúum sveitarfélaga. Hafa slíkir fundir verið haldnir árlega síðustu árin.Á f...
-
Fundað með skólamönnum sveitarfélaga
Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga átti á dögunum árlegan fund með forstöðumönnum skólaskrifstofa og grunnskólafulltrúum sveitarfélaga. Hafa slíkir fundir verið haldnir árlega síðustu árin.Á f...
-
Íslensk samtímahönnun í Stokkhólmi
Sýningin Íslensk samtímahönnun - húsgögn, vöruhönnun og arkitektúr hefur vakið athygli á Hönnunarsýningunni Stockholm Furniture Fair og Stockholm Design Week sem stendur fram til 12. febrúa...
-
Viðbrögð umhverfisráðherra vegna díoxínmengunar
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur beint þeirri ósk til sveitarstjórna Skaftárhrepps, Hornafjarðar og Vestmannaeyja að þær skoði alla möguleika til að hætta eða draga verulega úr sorpbrenns...
-
Rýnifundi um frjálsa för vinnuafls lokið í Brussel
Rýnifundi um 2. kafla samningaviðræðna við Evrópusambandið, frjálsa för vinnuafls, lauk í Brussel í dag. Á fundinum, sem var sá síðari af tveimur, báru sérfræðingar Íslands og ESB saman löggjöf í þess...
-
Þeim á Dórukoti finnst rigningin góð ... a.m.k. fyrir viðskiptin!
Vettlingahlífar, pollasokkar, regnplöst á barnavagna, hnakkahlífar fyrir reiðhjól og kerrusvuntur eru á meðal framleiðsluvara frumkvöðlafyrirtækisins Dórukots á Ísafirði. Eins og með svo mörg frumkvöð...
-
Frelsi eða höft
Ástríður Stefánsdóttir dósent við Háskóla Íslands fjallaði um staðgöngumæðrun á fundi velferðarvaktarinnar 1. febrúar 2011. Hér má sjá glærur frá kynningunni. Frelsi eða höft - glærur
-
Velferðarvaktin heldur fund hjá Umboðsmanni skuldara
43. fundur velferðarvaktarinnar var haldinn hjá Umboðsmanni skuldara og var starfsemi stofnunarinnar kynnt í upphafi fundar. Kynning á starfsemi Umboðsmanns
-
Eins og að vinna risapottinn í lottói þjóðanna á hverjum degi!
Orkan í fallvötnum og iðrum Íslands er ómetanleg náttúruauðlind og það sem gerir hana svo óendanlega dýrmæta er að hún er endurnýjanleg og umhverfisvæn. Það skiptir miklu að breið samstaða náist meða...
-
Umsagnarfrestur um Orkustefnu fyrir Ísland framlengdur til 20. febrúar.
Fréttatilkynning nr 9/2011. Síðari hluta árs 2009 skipaði iðnaðarráðherra stýrihóp til að vinna að heildstæðri orkustefnu fyrir Ísland. Vinna stýrihópsins er nú á lokasprettinum, en áður en gengið ver...
-
Áhrif kreppunnar á börn og ungmenni
Lions bíður upp á opna ráðstefnu um áhrif kreppunnar á börn og ungmenni í Norræna húsinu, fimmtudag 10. febrúar, kl. 16:30-18:30. Fjallað verður um áhrif kreppunnar á börn, ungmen...
-
Þjónustusamningur mennta- og menningarmálaráðuneytis og Iðunnar - fræðsluseturs
Föstudaginn 28. janúar s.l. undirrituðu Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Hildur Elín Vignir, framkvæmdastjóri Iðunnar-fræðsluseturs, þjónustusamning milli mennta- og men...
-
Námskeið um nýjar úthlutunarreglur til félagasamtaka haldið 24. febrúar
Utanríkisráðuneytið og Þróunarsamvinnustofnun Íslands hafa gefið út nýjar reglur um úthlutun styrkja til frjálsra félagasamtaka sem stunda þróunarsamvinnu og neyðar- og mannúðaraðstoð. Byggt er á eldr...
-
Olli Rehn heitir tæknilegri aðstoð við afnám hafta
Olli Rehn, framkvæmdastjóri efnahags- og gjaldeyrismála hjá Evrópusambandinu, og Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, funduðu í Brussel í dag í tilefni af nýútkominni skýrslu um þróun ef...