Fréttir frá 1996-2018
-
Réttur til atvinnuleysisbóta lengdur um eitt ár
Réttur til atvinnuleysisbóta lengdur úr þremur árum í fjögur Alþingi samþykkti í dag breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar sem lengir rétt fólks til atvinnuleysisbóta tímabundið um eitt ár, úr...
-
Skipurit innanríkisráðuneytisins kynnt
Skipurit innanríkisráðuneytisins, sem tekur til starfa 1. janúar næstkomandi, var kynnt starfsfólki sem sameinast í hinu nýja ráðuneyti á miðvikudag. Þar gert ráð fyrir sex skrifstofum, þremur fagskri...
-
Ráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi um staðfestingu samninga vegna Icesave
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra mælti á Alþingi í gær þann 16. desember, fyrir frumvarpi til laga um heimild til handa fjármálaráðherra til að staðfesta samninga, sem áritaðir voru í London...
-
Halldór Runólfsson skipaður í stöðu yfirdýralæknis til næstu fimm ára.
Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað Halldór Runólfsson í stöðu yfirdýralæknis til næstu fimm ára. Halldór var fyrst skipaður yfirdýralæknir 1997 og aftur við breytta tilhög...
-
Skipurit innanríkisráðuneytis kynnt
Skipurit innanríkisráðuneytisins, sem tekur til starfa 1. janúar næstkomandi, var kynnt starfsfólki sem sameinast í hinu nýja ráðuneyti á miðvikudag. Þar gert ráð fyrir sex skrifstofum, þremur fagskri...
-
Flutningur málefna fatlaðs fólks til sveitarfélaga
Alþingi samþykkti í dag frumvarp til breytinga á lögum um málefni fatlaðra sem felur í sér flutning málaflokksins frá ríki til sveitarfélaga 1. janúar 2011. Samþykkt var breyting á heiti laganna og he...
-
Nr. 76/2010 - Ákvörðun um hlutdeild Íslands í makrílveiði fyrir árið 2011
Í fréttatilkynningu ráðuneytisins, dags. 30. nóvember 2010, var skýrt frá því að Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefði ákveðið að Ísland tæki sér óbreytta hlutdeild í makríl...
-
Lokaráðstefna Evrópuárs 2010 gegn fátækt og félagslegri einangrun
Senn lýkur Evrópuári 2010 gegn fátækt og félagslegri einangrun og af því tilefni var haldin vegleg lokaráðstefna í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Þar voru kynnt helstu verkefni og rannsóknir er hlutu styr...
-
Ávarp umhverfisráðherra við vígslu húss Náttúrufræðistofnunar Íslands
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp við vígslu húsnæðis Náttúrufræðistofnunar Íslands í Urriðaholti föstudaginn 17. desember 2010. Ágæta starfsfólk Náttúrufræðistofnunar...
-
Rannsókn á starfsemi Íbúðalánasjóðs
Þingsályktunartillaga um að fram fari sjálfstæð og óháð rannsókn á starfsemi Íbúðalánasjóðs var samþykkt samhljóða á Alþingi í dag. Rannsóknin mun ná aftur til ársins 1999 þegar Íbúðalánasjóður...
-
Aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna
Velferðarvaktin fjallaði um aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna á fundi sínum 14. desember sl. Þorbjörn Guðmundsson gerði þar grein fyrir viljayfirlýsingu frá 3. desember 2010. Aðgerðir vegna skul...
-
Rýnifundi um fjármálaþjónustu lokið
Rýnifundi um 9. kafla samningaviðræðna við Evrópusambandið, fjármálaþjónustu, lauk í Brussel á miðvikudag. Á fundinum, sem stóð í tvo daga, báru sérfræðingar Íslands og ESB saman löggjöf í þessum samn...
-
ESA staðfestir gildi neyðarlaganna
Bráðabirgðaniðurstaða ESA um gildi neyðarlaganna staðfest Fallist á sjónarmið Íslands í máli lánardrottna íslensku bankanna Forgangur sem innstæðum var veittur fær staðist Íslensk stjórnvöld höfðu...
-
Lokið við gerð alþjóðasamnings um leit og björgun á norðurslóðum
Á fundi aðildarríkja Norðurskautsráðsins, sem haldinn var í Reykjavík 14.-16. desember., var lokið gerð alþjóðasamnings um samstarf við leit og björgun á hafi og í lofti á norðurslóðum. Fundinn sóttu ...
-
Vinnuhópi falið að skoða hvort setja skuli á fót millidómstig sem tekur bæði til sakamála og einkamála
Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið hefur skipað vinnuhóp sem taka á til skoðunar hvort setja skuli á fót hér á landi millidómstig sem taki bæði til sakamála og einkamála, fara yfir kosti þess og gall...
-
Rýnifundi um frjálsa fjármagnsflutninga lokið
Rýnifundi um 4. kafla löggjafar Evrópusambandsins, frjálsa fjármagnsflutninga, lauk í Brussel sl. föstudag. Á fundinum, sem stóð í einn dag, báru sérfræðingar Íslands og ESB saman löggjöf í þessum sam...
-
Vinnuhópi falið að skoða hvort setja skuli á fót millidómstig sem tekur bæði til sakamála og einkamála
Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið hefur skipað vinnuhóp sem taka á til skoðunar hvort setja skuli á fót hér á landi millidómstig sem taki bæði til sakamála og einkamála, fara yfir kosti þess og gall...
-
Auglýsing um styrki til námskeiða í íslensku vorið 2011
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku sem ekki eru hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi.Auglýst er eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku sem ekki e...
-
Fyrirtækin á beinu brautina
Víðtækt samkomulag hefur náðst um leiðir við úrvinnslu skuldamála lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Að því standa efnahags- og viðskiptaráðuneytið, Félag atvinnurekenda, fjármálaráðuneytið, Samtök at...
-
ESA rannsakar ríkisaðstoð
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur í dag tilkynnt íslenskum stjórnvöldum um að stofnunin hafi tekið ákvörðun um að taka til formlegrar rannsóknar ráðstafanir íslenska ríkisins í tengslum við stofnun og...
-
Drög að nýrri reglugerð um flugvelli til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu drög að nýrri reglugerð sem er breyting á reglugerð um flugvelli nr. 464/2007. Umsagnir skulu sendar á netfangið [email protected] og e...
-
Leiðsögu- og hjálparhundar í fjölbýlum
Guðbjartur Hannesson, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur lagt fyrir Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús þar sem meðal annars er kveðið á um sérstaka heimild fyrir fólk...
-
Frumvarp til upplýsingalaga – aukinn upplýsingaréttur almennings
Forsætisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til nýrra upplýsingalaga. Þar er gildissvið laganna víkkað út og látið ná til fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga auk þess sem möguleikar almen...
-
Þjónusta við íbúa á Sólheimum verður tryggð
Samkomulag um flutning málefna fatlaðra tryggir óbreytt rekstrarfé til Sólheima líkt og annarra sjálfseignarstofnana á næsta ári. Íbúum verður tryggð þar áframhaldandi þjónusta eins og lög gera ráð fy...
-
Samstarf Íslands og Bretlands á sviði rannsókna og eftirlits með eldsumbrotum
Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri umhverfisráðuneytisins og Ian Whitting, sendirherra Bretlands á Íslandi, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu umhverfisráðuneytis Íslands og viðskipta- og nýsköpunar...
-
ESA staðfestir gildi neyðarlaganna
Bráðabirgðaniðurstaða ESA um gildi neyðarlaganna staðfest Fallist á sjónarmið Íslands í máli lánardrottna íslensku bankanna Forgangur sem innstæðum var veittur fær staðist Íslensk stjórnvöld höfðu...
-
Alþingi samþykkti lög um mannvirki
Alþingi samþykkti í dag frumvarp umhverfisráðherra til laga um mannvirki. Markmið nýju laganna er að auka öryggi og gæði mannvirkja, efla neytendavernd, gera stjórnsýslu mannvirkjamála sem skilvirkast...
-
Tannheilbrigðisþjónusta barna verði tryggð
8. desember 2010 Heilbrigðisráðherra Guðbjartur Hannesson Velferðarvaktin skorar á heilbrigðisráðherra að leita allra leiða til að tryggja að börn sem búa við fátækt eða aðrar erfiðar félagslegar að...
-
Viðurkenning Jafnréttisráðs árið 2010
Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, hlaut viðurkenningu Jafnréttisráðs fyrir árið 2010. Guðbjartur Hannesson, félags- og tryggingamálaráðherra, flutti ávarp við afhendingu viðurkenningarinnar, föst...
-
Ávarp umhverfisráðherra á afmælishátíð Veðurstofu Íslands
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp við upphaf afmælisfundar sem haldinn var 14. desember 2010 í tilefni af 90 afmæli Veðurstofu Íslands. Góðir gestir, Veðurathuganir e...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 14. desember 2010
Mætt: Lára Björnsdóttir formaður, Lovísa Ósk Þrastardóttir, varamaður Ástu Sigrúnar Helgadóttur, án tiln., Einar Jón Ólafsson, til. af heilbrigðisráðuneyti, Eiríkur Jónsson, tiln. af KÍ, Guðríður Ólaf...
-
Verklok Straumhvarfa, átaks til eflingar þjónustu við geðfatlaða
Nærri 140 manns hafa fengið búsetuúrræði, sérhæfðan stuðning og aðstoð til að stunda vinnu, menntun eða endurhæfingu eða nýta sér aðra þjónustu í tengslum við Straumhvörf, átaks til eflingar...
-
-
Níutíu ár liðin frá stofnun Veðurstofu Íslands
Veðurstofa Íslands fagnar níutíu ára afmæli á þessu ári og af því tilefni efnir stofnunin til afmælisfundar í dag og veðurspáleiks á heimasíðu stofnunarinnar. Afmælisfundur Afmælisfundurinn hóf...
-
Lokaráðstefna Evrópuárs gegn fátækt og félagslegri einangrun
Haldin verður lokaráðstefna Evrópuársins 2010 gegn fátækt og félagslegri einangrun í Ráðhúsi Reykjavíkur, föstudaginn 17. desember. Kynnt verða verkefni og rannsóknir sem efnt hefur verið til á á...
-
Tillögur að breytingum á náttúruverndarlögum til umsagnar
Drög að frumvarpi til laga um breytingar á náttúruverndarlögum er nú opið til umsagnar. Drögin voru unnin af nefnd sem Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra skipaði í nóvember 2009 til að vinna að e...
-
Ríkissaksóknara send málefni er varða starfsemi eftirlitssveitar við bandaríska sendiráðið á Íslandi
Dómsmála- og mannréttindaráðherra boðaði til fréttamannafundar í dag, þriðjudaginn 14. desember, vegna könnunar á starfsemi svokallaðrar eftirlitssveitar eða öryggissveitar við bandaríska sendiráðið á...
-
Verkefni með íslenskri þátttöku tilnefnt til RegioStars verðlaunanna 2011.
Íslenskir samstarfsaðilar verkefnisins eru Öldrunarheimilin á Akureyri, félagsþjónustan í Hafnarfirði og Heilbrigðisstofnun Suðausturlands en auk þeirra taka þátt Norðmenn, Svíar, Finnar og Fæ...
-
Kristín A. Árnadóttir afhendir trúnaðarbréf í Víetnam
Kristín A. Árnadóttir, sendiherra Íslands, afhenti hr. Nguyen Minh Triet forseta Vietnam trúnaðarbréf sitt sem sendiherra þann 9. desember í Hanoi. Að athöfn lokinni var rætt um hagsmunamál ríkj...
-
Rannsókn á áhrifum starfsendurhæfingar
Starfsendurhæfing dregur úr félagslegri einangrun, eykur sjálfstraust, hvetur fólk til náms og ætla má að með henni megi draga úr fátækt til lengri tíma litið. Þetta eru meðal niðurstaðna úr könnun á ...
-
Langveikum börnum tryggð heimaþjónusta áfram
Samningur Sjúkratrygginga Íslands við Heilsueflingarmiðstöðina sem annast heimaþjónustu við langveik börn hefur verið framlengdur um ótiltekinn tíma. Þetta er forgangsþjónusta sem mun verða tryggð til...
-
Úrslit í fjölmiðlasamkeppni Evrópuárs gegn fátækt og félagslegri einangrun
Félags- og tryggingamálaráðherra afhenti fyrir helgi verðlaun í fjölmiðlasamkeppni Evrópuársins 2010 gegn fátækt og félagslegri einangrun á Íslandi. Vinningstillagan hefur verið send í Evrópuhluta kep...
-
Tannvernd og kostnaður við tannlæknaþjónustu við börn
Helga Ágústsdóttir tannlæknir og sérfræðingur í heilbrigðisráðuneyti fjallaði um tannheilsu íslenskra barna og kostnað við tannlæknaþjónustu á fundi velferðarvaktarinnar, 7. desember sl. Tannvernd o...
-
Samkomulag í loftslagsmálum í Cancún
Samkomulag náðist í dag á loftslagsráðstefnunni í Cancún í Mexíkó um efldar alþjóðlegar aðgerðir og fjármögnun í loftslagsmálum. Eitt stærsta skrefið í samkomulaginu eru vilyrði um stóraukin framlög t...
-
Heimsminjanefnd Íslands opnar heimasíðu
Heimsminjanefnd Íslands hefur opnað heimasíðu um heimsminjasamning UNESCO og framkvæmd hans hér á landi. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra og Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherr...
-
Grænlensk þingnefnd í heimsókn
Fulltrúar í veiði- og landbúnaðarnefnd grænlenska þingsins heimsóttu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið þann 9. desember. Starfsmenn ráðuneytisins og forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar kynntu ge...
-
Rýnifundi um staðfesturétt og þjónustu lokið
Rýnifundi um 3. kafla löggjafar Evrópusambandsins, staðfesturétt og þjónustu, lauk í Brussel í gær, fimmtudag. Á fundinum, sem stóð í einn dag, báru sérfræðingar Íslands og ESB saman löggjöf í þessum ...
-
Tannvernd barna
Á fundi velferðarvaktarinnar 7. desember sl. var fjallað um tannvernd barna. Hólmfríður Guðmundsdóttir tannlæknir og starfsmaður á Lýðheilsustöð fjallaði meðal annars um aukna áherslu á forvarnir í er...
-
Flugfélagið Ernir og Vegagerðin semja um áætlunarflug
Flugfélagið Ernir og Vegagerðin hafa náð samkomulagi um að tryggja áframhaldandi áætlunarflug milli Reykjavíkur annars vegar og hins vegar Sauðárkróks, Gjögurs og Bíldudals. Flugfélagið fær aukinn sty...
-
Kínverjar heimsækja ráðuneyti
Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra tók þann 8. desember á móti kínverskri sendinefnd sem er hér á landi í boði Marel á Íslandi. Kínverjarnir koma frá fyrirtækinu Dalian Tianbao sem er ...
-
Samantekt samninganefndar á niðurstöðum viðræðna vegna Icesave
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 27/2010 Samninganefnd Íslands í viðræðum vegna Icesave - málsins kynnti í dag, fimmtudag 9. desember 2010, niðurstöður viðræðna við samninganefndir Bretlands ...
-
Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga á árinu 2011
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaðar úthlutanir framlaga á árinu 2011:Áætluð útgjaldajöfnunarframlög...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-október 2010
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu tíu mánuði ársins 2010 liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri var neikvætt um 54,7 ma.kr. en var neikvætt um 107,6 ma.kr. á sama tímabili 2009. Tekjur reynd...
-
Ný reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga. Reglugerðin, sem nær til allra lögákveðinna verkefna sjóðsins, er sett á grundvelli 18. gr. laga um te...
-
Fundum um Icesave lokið í Lundúnum
Samninganefndir Íslands, Bretlands og Hollands í Icesave - málinu funduðu í Lundúnum í gær. Íslenska samninganefndin mun gera formönnum allra flokka á Alþingi sem stóðu að skipun nefndarinnar, grein f...
-
Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga á árinu 2011
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaðar úthlutanir framlaga á árinu 2011:Áætluð útgjaldajöfnunarframlög...
-
Kynningar á niðurstöðum viðræðna um Icesave
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 26/2010 Samninganefndir Íslands, Bretlands og Hollands funduðu um málefni Icesave í Lundúnum í gær, miðvikudag. Afrakstur viðræðnanna verður fyrst kynntur í ...
-
Ný reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga. Reglugerðin, sem nær til allra lögákveðinna verkefna sjóðsins, er sett á grundvelli 18. gr. laga um te...
-
Fundað um Icesave í Lundúnum
Samninganefnd íslenskra stjórnvalda vegna Icesave-málsins hélt í morgun til fundar í Lundúnum með fulltrúum breskra og hollenskra stjórnvalda. Á þeim fundum verður framhaldið viðræðum til lausnar Ices...
-
50 - 2010 Eitt símanúmer fyrir fyrirtæki á svæði Evrópusambandsins
Fjarskiptamálaráðherra Evrópusambandsins, Neelie Kroes, hefur kynnt þá hugmynd að fyrirtæki geti fengið eitt símanúmar fyrir alla starfsemi innan ESB.Það myndi í reynd þýða að ekki þyrfti að slá inn l...
-
Kynning á frumvarpi til nýrra laga um Þjóðskjalasafn Íslands
Unnið hefur verið að heildarendurskoðun laga um Þjóðskjalasafn Íslands á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis.Unnið hefur verið að heildarendurskoðun laga um Þjóðskjalasafn Íslands á vegum mennta-...
-
Fyrsti fundur samráðshóps stjórnvalda og sveitarfélaga á Suðurnesjum
Föstudaginn 3. desember var haldinn fyrsti fundur hjá samráðshópi stjórnvalda og sveitarfélaga og hagsmunaaðila á Suðurnesjum. Fundurinn var haldinn í Reykjanesbæ. Þar voru saman komnir fulltrúar fimm...
-
Styrkveitingar til fagfélaga kennara 2010
Á árinu 2010 varð breyting á fyrirkomulagi við styrkveitingar ráðuneytisins til fagkennarafélaga með það að markmiði að gera verklag skýrara.Á árinu 2010 varð breyting á fyrirkomulagi við styrkveiting...
-
Umhverfisráðherra afhenti Sólborg Grænfánann
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra afhenti nýverið leikskólanum Sólborg í Reykjavík Grænfánann. Nú taka tæplega 200 skólar á öllum skólastigum þátt í verkefninu Skólar á grænni grein (Eco-Schools...
-
Ritgerðasamkeppni um Jón Sigurðsson fyrir 8. bekk grunnskóla
Á næsta ári, 17. júní 2011, verða liðin 200 ár frá fæðingu Jóns Sigurðssonar forseta. Afmælisnefnd skipuð af Alþingi hefur af því tilefni ákveðið, í samráði við mennta- og menningarmálaráðuneytið, að ...
-
45 -2010 Flugvellir í Evrópu vinna að því að draga úr losun CO2
Kolefnisspor flugvalla nemur um 5% af heildarlosun gróðurhúsalofttegunda frá flugi. Árið 2009 setti ACI Europe, samtök flugvallayfirvalda í Evrópu, fram áætlun um vottun losun flugvalla í álfunni til ...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 7. desember 2010
Mætt: Lára Björnsdóttir formaður, Lovísa Ósk Þrastardóttir, varamaður Ástu Sigrúnar Helgadóttur, án tiln., Eiríkur Jónsson, tiln. af KÍ, Rafn Sigurðsson, tiln. af fjármálaráðuneyti, Garðar Hilmarsson,...
-
48 - 2010 Ráðherraráðið leggur áherslu á vernd óvarðra vegfarenda
Ráðherraráð ESB telur að brýn þörf sé á að vernda óvarða vegfarendur, þ.e. unga og gamla vegfarendur, hjólreiðafólk, gangandi fólk, fólk á mótorhjólum og fatlað fólk, og að unnin verði áætlun í þá ver...
-
47 - 2010 Ráðherraráðið styður við flutninga á sjó
Ráðherraráðið lýsti yfir stuðningi við áætlun um Bláa beltið svokallaða, Blue Belt, sem framkvæmdastjórnin hefur ýtt úr vör til að styðja flutninga á sjó.Því er ætlað að lágmarka formsatriði sem þeir ...
-
46 – Ráðherraráðið og Evrópuþingið komast að samkomulagi um réttindi farþega í hópbifreiðum
Evrópuþingið og ráðið náðu ekki samkomulagi um nýjar reglur um réttindi farþega í hópbifreiðum og fór málið því í formlegan sáttaferil til að leiða það til lykta.Fyrsti fundur sáttanefndar sem sk...
-
Rýnifundi um stefnu í samkeppnismálum lokið
Rýnifundi um 8. kafla löggjafar Evrópusambandsins, samkeppnisrétt og ríkisaðstoðarreglur, lauk í Brussel í gær. Á fundinum, sem stóð í einn dag, báru sérfræðingar Íslands og ESB saman löggjöf í þessum...
-
Úthlutun styrkja úr sjóðnum „Gjöf Jóns Sigurðssonar“ fyrir árið 2010
Úthlutun styrkja úr sjóðnum „Gjöf Jóns Sigurðssonar“ fyrir árið 2010 er lokið. Að þessu sinni eru veittar 13 viðurkenningar, samtals 11.700.000 kr. Þær eru eftirfarandi: Anna Hinriksdóttir, Ástin ...
-
Góðgerðasamtök styrkt um 6 milljónir króna
Að tillögu forsætisráðherra samþykkti ríkisstjórnin á síðasta fundi sínum að ekki yrðu send jólakort innanlands í nafni einstakra ráðuneyta en að andvirðinu yrði varið til félagasamtaka sem aðstoða þá...
-
Styrkir til grunnnáms í listdansi
Mennta- og menningarmálamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um rekstrarstyrki til dansskóla sem kenna listdans samkvæmt aðalnámskrá fyrir listdansskóla.Mennta- og menningarmálamálaráðune...
-
Víðtækar aðgerðir vegna skulda- og greiðsluvanda heimilanna
Ríkisstjórnin hefur náð samkomulagi við lánastofnanir og lífeyrissjóði um víðtækar aðgerðir vegna skulda- og greiðsluvanda heimilanna. Aðgerðirnar byggja á umfangsmiklu samráði við hagsmunaaðila og sa...
-
Úrbætur fyrir örorku- og ellilífeyrisþega
Víxlverkanir milli bóta örorkulífeyrisþega úr almannatryggingakerfinu og tekna þeirra úr lífeyrissjóðum verða aftengdar tímabundið í þrjú ár. Einnig verður frítekjumark ellilífeyrisþega vegna lífeyris...
-
Víðtækar aðgerðir vegna skulda- og greiðsluvanda heimilanna
Ríkisstjórnin hefur náð samkomulagi við lánastofnanir og lífeyrissjóði um víðtækar aðgerðir vegna skulda- og greiðsluvanda heimilanna. Aðgerðirnar byggja á umfangsmiklu samráði við hagsmunaaðila og sa...
-
Ríkisstjórnin mun hraða aðgerðum til að draga úr vægi verðtryggingar í íslensku efnahagslífi
Í tengslum við undirritun viljayfirlýsingar vegna skuldavanda heimilanna í dag var jafnframt gengið frá yfirlýsingu um verðtryggingu og lífeyrismál. Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar um verðtryggingu og ...
-
Frítekjumark ellilífeyrisþega hækkað í áföngum 2013 - 2015
Í tengslum við undirritun viljayfirlýsingar vegna skuldavanda heimilanna í dag var jafnframt undirrituð yfirlýsing um hækkun frítekjumarks ellilífeyrisþega í áföngum 2013 - 2015. Yfirlýsing Víx...
-
Nr. 75/2010 - Fundað um skuldamál bænda
Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra boðaði í vikunni til fundar með forsvarsmönnum banka og bænda um skuldamál í landbúnaði. Á fundinum var rætt um stöðu þeirra bænda sem lent h...
-
Tímabundið afnám víxlverkana milli bóta almannatrygginga og greiðslna úr lífeyrissjóðum
Í tengslum við viljayfirlýsingu sem undirrituð var í dag um aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna var undirrituð yfirlýsing um víxlverkun bóta almannatrygginga og lífeyrissjóða sem hefur verið vanda m...
-
Leiðtogafundur ÖSE ítrekar mannréttindaskuldbindingar aðildarríkja
Á leiðtogafundi aðildarríkja Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, sem lauk í Astana í Kasakstan í gærkvöldi, var ítrekað að grundvallarskuldbindingar ÖSE, m.a. á sviði mannréttinda væru enn í fu...
-
Ljósmyndasýning í tilefni Evrópuársins 2010
Laugardaginn 4. desember verður opnuð ljósmyndasýning sem fjallar um fátækt og félagslega einangrun í húsakynnum Samhjálpar í Borgartúni 1 í Reykjavík. Guðbjartur Hannesson, félags- og tryggingamálará...
-
Ljósmyndasýning í tilefni Evrópuársins 2010
Laugardaginn 4. desember verður opnuð ljósmyndasýning sem fjallar um fátækt og félagslega einangrun í húsakynnum Samhjálpar í Borgartúni 1 í Reykjavík. Guðbjartur Hannesson, félags- og tryggingamálará...
-
Alþjóðlegur dagur fatlaðra
Alþjóðlegur dagur fatlaðra er er á morgun. Hann hefur verið haldinn 3. desember ár hvert frá því að Sameinuðu þjóðirnar stóðu fyrir alþjóðlegu ári fatlaðs fólks árið 1981. Markmið alþjóðlegs dags fatl...
-
Áfangaskýrsla starfshóps um fátækt í Reykjavík
Á fundi velferðarvaktarinnar 23. nóvember 2010 kynnti Stella K. Víðisdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar nýja áfangaskýrslu um fátækt í Reykjavík. Í skýrslunni er að finna skilgr...
-
Skipun Æskulýðsráðs
Mennta- og menningarmálaráðuneyti leitar hér með eftir tilnefningum æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka sbr. reglugerð nr. 1088/2007 um skipan fulltrúa í Æskulýðsráð.Mennta- og menningarmálaráðuneyti le...
-
Vinnuhópur v/skýrslu starfshóps um bætta nýtingu bolfisks (sjávarafla) (skipaður 17. nóvember 2010)
Í október 2010 skilaði starfshópur á vegum Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins um bætta nýtingu bolfisks af sér skýrslu. Í skýrslunni er fjallað um almenn atriði sem talið er að geti leitt til b...
-
Samráðsvettvangur um nýtingu nytjafiska (skipaður 16. nóvember 2010)
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur sett á fót samráðsvettvang um nýtingu helstu nytjafiska. Við þær aðstæður sem nú eru í efnhags- og atvinnulífi þjóðarinnnar er eðlilegt að menn horfi til þes...
-
Undirstöðuatvinnuvegur kemur í ljós
Helstu atriði: Skapandi greinar eru einn af undirstöðuatvinnuvegum þjóðarinnar. Virðisaukaskattskyld velta í greininni nam 191 ma.kr. árið 2009. Tæp 6% vinnuaflsins starfa við skapandi greinar. ...
-
Katrín Jakobsdóttir heimsótti Framhaldsskólann á Laugum í Reykjadal
Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Framhaldsskólann á Laugum í Reykjadal, þriðjudaginn 23. nóvember ásamt fylgdarliði úr ráðuneytinu.Katrín Jakobsdóttir mennta- og men...
-
Styrkveitingar Þjóðhátíðarsjóðs vegna ársins 2011
Lokið er úthlutun styrkja úr Þjóðhátíðarsjóði 2010 vegna ársins 2011 sem jafnframt er síðasta almenna úthlutun sjóðsins. Tilgangur sjóðsins er að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa þ...
-
Undirstöðuatvinnuvegur kemur í ljós
Helstu atriði: • Skapandi greinar eru einn af undirstöðuatvinnuvegum þjóðarinnar. • Virðisaukaskattskyld velta í greininni nam 191 ma.kr. árið 2009. • Tæp 6% vinnuaflsins starfa við skapandi greinar. ...
-
Fyrsti kvótamarkaður í mjólk
Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra undirritaði fyrr á árinu reglugerð um markað með greiðslumark mjólkur. Fyrsti markaðurinn er haldinn í dag 1. desember. Það er Matvælastofnun...
-
Börn og unglingar í kreppu
Glærur frá fundi velferðarvaktarinnar sem haldinn var í Hafnarfirði 23. nóvember 2010 þar sem fjallað var meðal annars um starfsemi Hafnarfjarðarbæjar með börnum og unglingum á tímum kreppu. Glærur:...
-
Grein umhverfisráðherra í Fréttablaðinu - Náttúruvernd og ferðaþjónusta
Eftirfarandi grein Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra birtist í Fréttablaðinu 1.desember 2010. Ferðaþjónusta á Íslandi hefur vaxið og dafnað um árabil og er orðin einn af mikilvægustu atv...
-
Nr. 74/2010 - 200 lesta aukning í skötusel
200 lesta aukning í skötusel Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í dag gefið út reglugerð sem hækkar heildaraflamark í skötusel um 200 lestir og kemur til ráðstöfunar nú ...
-
Fjárhagsstaða sveitarfélaganna og hagræðingaraðgerðir 2011
Fjallað var um fjárhagsstöðu sveitarfélaganna á fundi velferðarvaktarinnar 23. nóvember sl. og lagði Gunnlaugur Júlíusson hagfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga fram yfirlit yfir stöðu svei...
-
43 - 2010 Evrópusambandið hyggst auka eftirlit með farmi frá ríkjum utan sambandsins og styrkja þannig flugvernd
Evrópusambandið hyggst setja nýjar reglur um eftirlit með farmi og pósti sem kemur til sambandsins frá ríkjum utan þess.Þetta eru tillögur vinnuhóps um flugöryggi sem lagðar voru fram þann 29. nóvembe...
-
44 - 2010 Samkomulag ráðherraráðsins um eftirlit með akstursbrotum yfir landamæri
Líklegt er að samgönguráðherrar ríkja Evrópusambandsins muni ná samkomulagi 2. desember 2010 um mikilvægt umferðaröryggisatriði, þ.e. um samskipti vegna ökumanna sem brjóta umferðareglur í öðrum ríkju...
-
155 milljarða gjaldeyristekjur af erlendum ferðamönnum
Hagstofa Íslands birtir nú öðru sinni ferðaþjónustureikninga, að þessu sinni fyrir tímabilið 2000–2008. Greint verður frá ferðaneyslu innanlands á árinu 2008 og dreginn upp ferðajöfnuður fyrir árið 20...
-
Nr. 73/2010 - Makrílveiðar 2011
Á lokafundi strandríkjanna fjögurra sem aðild eiga að makrílveiðum í NA Atlantshafi varð ljóst að ekki næst samkomulag um hlutdeild Íslands í makrílveiðum næsta árs. Fundurinn var haldinn í Os...
-
Menningarsjóður útvarpsstöðva
Menningarsjóður útvarpsstöðva hefur auglýst eftir umsóknum vegna lokaúthlutunar sjóðsins. Umsóknarfrestur rennur út 15. desember nk.Menningarsjóður útvarpsstöðva hefur auglýst eftir umsóknum vegna lok...
-
Kynning á tölulegum niðurstöðum rannsóknar á hagrænum áhrifum skapandi greina - 1. desember
Hvenær: Miðvikudaginn 1. desember 2010 klukkan 11:00-12:00. Hvar: Bíó Paradís, Hverfisgötu 52 í Reykjavík. Hvað: Kynning á tölulegum niðurstöðum rannsóknar á hagrænum áhrifum. Síðastliðið...
-
Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna sameiningar ráðuneyta
Forsætisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna sameininga ráðuneyta sem samþykkt voru af Alþingi 9. september sl., sbr. lög nr. 121/2010. Í þeim er kveði...
-
Menntamálaráðherra heimsótti Fjölbrautaskóla Vesturlands í boði deildarstjóra verknámsdeilda
Hópurinn skoðaði fyrst og fremst verknámsdeildir skólans og fékk góða leiðsögn skólameistara, Harðar Helgasonar auk þess sem deildarstjórar málm- raf- og tréiðnadeilda fræddu gestina nánar um ná...
-
Átaksverkefnið ÞOR
Á fundi velferðarvaktarinnar, 9. nóvember sl., var meðal annars fjallað um átaksverkefni Vinnumálastofnunar fyrir langtímaatvinnulausa. Hér má sjá nánari upplýsingar um þetta verkefni. Upplýsi...
-
Atvinnuleitendur fá desemberuppbót
Atvinnuleitendur sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins fá eingreiðslu í desember samkvæmt tillögu Guðbjarts Hannessonar, félags- og tryggingamálaráðherra, sem ríkisstjórnin samþykkti ...
-
Ríkisstjórnin samþykkir 67 millj. kr. framlag vegna verkefna á gossvæðinu við Eyjafjallajökul og alls hefur því verið veitt 867,7 millj. kr. til verkefna á svæðinu.
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun 67 milljóna króna framlag til verkefna í kjölfar eldgossins í Eyjafjallajökli og á Fimmvörðuhálsi. 27 milljónir króna verða veittar til greiðslu ko...
-
Framkvæmdastjórn ESB segir skuldir fyrirtækja hægja á endurreisn
Skuldir einkageirans eru ein helsta fyrirstaða efnahagsbata á Íslandi, samkvæmt haustspá framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins sem gefin var út í dag. Endurskipulagningar skulda er þörf til þess að fyr...
-
Gefin hefur verið út skýrslan Velferð til framtíðar - Sjálfbær þróun í íslensku samfélagi - Áherslur 2010-2013
Skýrslan skiptist í fjóra kafla um heilbrigt og öruggt umhverfi, vernd náttúru, sjálfbæra nýtingu auðlinda og hnattræn viðfangsefni.Mennta- og menningarmálaráðuneytið vekur athygli á að gefin hefur ve...
-
Áfangaskýrsla um útbreiðslu, varnir og nýtingu lúpínu og skógarkerfils
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra skipaði í sumar stýrihóp til að fylgja eftir tillögum um aðgerðir varðandi útbreiðslu, varnir og nýtingu alaskalúpínu og skógarkerfils. Stýrihópurinn hefur nú s...
-
Nr. 71/2010 - Tilkynning frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Að gefnu tilefni vill undirritaður taka fram að ráðuneytið fór eftir tilnefningum fagstofnana við skipan í starfshóp um dragnótaveiðar í Skagafirði. 18. september 2009 sendi ráðuneytið Veiðimálasto...
-
Nr. 72/2010 - Málefni svínaræktarinnar
Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað starfshóp til að leysa úr þeim vanda sem steðjar að svínarækt í landinu. Þetta var ákveðið á fundi sem ráðherra hélt með fulltr...
-
Mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Raunvísindadeild og rannsóknavettvang hennar, Eðlis-, efna og stærðfræðistofnun Háskólans sem ásamt Jarðvísindastofnun Háskólans
Mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Raunvísindadeild og rannsóknavettvang hennar, Eðlis-, efna og stærðfræðistofnun Háskólans sem ásamt Jarðvísindastofnun HáskólansÞann 22. nóv. heimsótti mennt...
-
Velferð til framtíðar 2010-2013
Velferð til framtíðar, stefnumótun Íslands um sjálfbæra þróun hefur nú verið uppfærð fyrir tímabilið 2010-2013 og hefur skýrslan verið gefin út á netinu. Stefnumörkun um sjálfbæra þróun var fyrst gefi...
-
Blindir, sjónskertir og þeir sem ekki geta fyllt út kjörseðil með eigin hendi kjósa með aðstoð að eigin vali
Ákveðið hefur verið að blindir, sjónskertir og þeir sem ekki geta fyllt út kjörseðil með eigin hendi geti notið aðstoðar við útfyllingu kjörseðils á kjördag. Verður þeim heimilt að hafa með sér aðstoð...
-
Mælt fyrir frumvarpi um flutning málefna fatlaðra til sveitarfélaganna
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni fatlaðra vegna flutnings málaflokksins til sveitarfélaganna hefur verið lagt fyrir Alþingi. Mælt var fyrir frumvarpinu í dag hefur því verið vísað til...
-
Fjárreiður fangelsisins að Kvíabryggju kannaðar
Fangelsismálastofnun hefur vakið athygli dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins á aðfinnslum sem hún hefur gert við fjárreiður og bókhald fangelsisins að Kvíabryggju. Ráðuneytið hefur rætt málið við f...
-
Ákvörðun setts umhverfisráðherra um aðalskipulag Ölfuss
Guðbjartur Hannesson, settur umhverfisráðherra, staðfestir í meginatriðum niðurstöðu Skipulagsstofnunar um breytingu á aðalskipulagi Ölfuss. Staðfestingu á breytingu skipulagsins vegna Bitruvirkjunar ...
-
FÍB hlýtur viðurkenninguna Umferðarljósið 2010
Félag íslenskra bifreiðaeigenda hlaut í morgun verðlaunin Umferðarljósið, viðurkenningu Umferðarráðs árið 2010. Viðurkenningin er veitt einstaklingum eða samtökum sem hafa lagt fram mikilsverðan skerf...
-
Atkvæðagreiðslu utan kjörfundar lýkur kl. 12 á hádegi föstudaginn 26. nóvember
Atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna kosninga til stjórnlagaþings lýkur klukkan 12 á hádegi á morgun, föstudaginn 26. nóvember. Hægt er að kjósa hjá öllum sýslumönnum á landinu og í útlöndum hjá send...
-
Hlynntur núllsýn í umferðarmálum á Íslandi
Ögmundur Jónasson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sagði á umferðarþingi í morgun að stefna ætti að því að taka upp núllsýn í umferðarmálum hér á landi. Enginn ætti að farast í umferðarslysum og...
-
Reglugerð nr. 879/2010 um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð nr. 879/2010 um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi Reglugerð nr. 879/2010 um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til sta...
-
Ungt fólk til athafna
Kynning Hrafnhildar Tómasdóttur á verkefninu „Ungt fólk til athafna“ á fundi velferðarvaktarinnar 9. nóvember 2010. Með átakinu Ungt fólk til athafna sem var ýtt úr vör af félags- og ...
-
Heildarsamkomulag um tilfærslu málefna fatlaðra til sveitarfélaga undirritað í dag
Samkomulag um faglegt og fjárhagslegt fyrirkomulag á tilfærslu málefna fatlaðra til sveitarfélaganna var undirritað í dag. Frumvarp til laga um tilfærsluna á grundvelli samkomulagsins verður lagt fyr...
-
Verkefnasjóður sjávarútvegsins
Sjóðurinn mun styrkja rannsóknir á sjávarlífverum sem nú eru nytjaðar eða sem mögulegt væri að nytja. Áhersla verður lögð á verkefni sem efla rannsókna- og þróunarstarf á lífríki sjávar umhverfis Ísla...
-
Leitað leyfa til að undirbúa flutning á ósum Markarfljóts til bráðabirgða
Siglingastofnun hefur sótt um leyfi til sveitarfélagsins Rangárþings eystra vegna hugsanlegs flutnings á ósum Markarfljóts til austurs. Með flutningnum er talið að minna berist af sandi og gosefnum úr...
-
Nefnd um erlenda fjárfestingu skilar áliti um kaup í Stormi Seafood ehf.
Nefnd um erlenda fjárfestingu hefur skilað ráðherra áliti vegna kaupa Nautilus Fisheries Ltd. á 43,75% hlut í Stormi Seafood ehf. sem nefndin hefur haft til umfjöllunar. Mat nefndarinnar er að kaupin ...
-
Íslenskur ríkisborgararéttur ekki til sölu
Dómsmála- og mannréttindaráðuneytinu hafa að undanförnu borist fyrirspurnir frá útlöndum þar sem vísað er til sögusagna um að á Íslandi hafi verið samþykktar nýjar reglur um að mögulegt sé fyrir útle...
-
Viðræður um fríverslun við Rússa á næsta ári
Össur Skarphéðinsson, utanríkisviðskiptaráðherra, staðfesti í dag fyrir Íslands hönd að viðræður um fríverslunarsamning við Rússland hefjist í byrjun næsta árs. Staðfestingin fór fram á ráðherrafun...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 23. nóvember 2010
Mætt: Lára Björnsdóttir formaður, Lovísa Ósk Þrastardóttir, varamaður Ástu Sigrúnar Helgadóttur, án tiln., Garðar Hilmarsson, tiln. af BSRB, Guðríður Ólafsdóttir, tiln. af Þroskahjálp og Öryrkjabandal...
-
Íslenskar samtímabókmenntir kynntar í ráðhúsi Parísarborgar
Laugardaginn 20 nóvember sl. stóð sendiráð Íslands í París fyrir kynningu á íslenskum samtímabókmenntum. Málstofa var haldin í tengslum við þátttöku Íslands í Salon du Livre 2011, en þar verða Norðurl...
-
Málþing um eignarhald og áhættutöku orkufyrirtækja
Stýrihópur um heildstæða orkustefnu stendur fyrir málþingi um eignarhald orkufyrirtækja og áhættutöku sem tengist rekstri þeirra. Málþingið verður haldið föstudaginn 26. nóvember kl. 13:30-15:30 ...
-
Styrkir til rannsókna á stofnum villtra fugla og spendýra
Umhverfisráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Veiðikortasjóði til rannsókna á stofnum villtra dýra sem fjallað er um í lögum um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum...
-
Nýr vefur tengiliðar vegna vistheimila
Nýr vefur tengiliðar vegna vistheimila hefur verið opnaður á slóðinni tengilidur.is. Skrifstofu embættisins var fundinn staður í Tollhúsinu við Tryggvagötu 19 og þar hefur Guðrún Ögmundsdóttir félagsr...
-
Utanríkisráðherra stýrði fundi EES-ráðsins
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, stýrði í dag fundi EES-ráðsins, sem haldinn var í Brussel, en utanríkisráðherra hefur verið formaður ráðsins. Á vettvangi ráðsins eiga fulltrúar EFTA-ríkjanna,...
-
Losun gróðurhúsalofttegunda þáttur í útboði á ríkisbifreiðum
Losun gróðurhúsalofttegunda er veigamikill þáttur í mati á tilboðum í útboði Ríkiskaupa á bifreiðum sem nú stendur yfir. Það er í samræmi við aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum, en notkun...
-
Árbót – óhjákvæmileg og réttmæt aðkoma ráðuneytisins
Aðkoma félags- og tryggingamálaráðuneytisins að gerð samkomulags við lokun Árbótar var óhjákvæmileg og réttmæt. Sameiginlegur vilji var til þess milli Barnaverndarstofu, ráðuneytisins og rekstraraðila...
-
Vímuvarnir – samtaka nú!
Nýlega var árleg vímuvarnavika haldin í sjöunda sinn. Að baki standa fjölmörg félagasamtök sem hafa það að markmiði að efla forvarnir. Minnt var á nauðsyn samstöðu ólíkra hópa um að uppræta markaðsset...
-
Auglýsing um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála
Innflytjendaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála. Tilgangur sjóðsins er að efla rannsóknir og þróunarverkefni á sviði innflytjendamála með það að markmiði að auðvelda...
-
Ný grundvallarstefna Atlantshafsbandalagsins og náið samstarf við Rússland
Leiðtogaráð NATO samþykkti á fundum sínum 19.- 20. nóvember nýja grundvallarstefnu bandalagsins, sem unnið hefur verið að síðasta ár. Stefnunni er ætlað að gera störf NATO markvissari, hagkvæmari og a...
-
Nr. 70/2010 - Reglugerðir um loðnuveiðar
Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í dag gefið út reglugerðir um loðnuveiðar. Samkvæmt þeim er heimilt að veiða 200 þúsund tonn af loðnu í íslenskri fiskveiðilögsögu á tí...
-
Hátæknisamstarf Íslands og Japan
Á fundum Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra með ráðherrum utanríkis-, efnahags- og iðnaðarráðherra Japans og forstjórum Mitsubishi Heavy Industries og japanskra fjárfestingasjóða, var ákveðið ...
-
Innritun í framhaldsskóla á vorönn 2011
Innritun í dagskóla er til 26. nóvember 2010 á skólavef mennta- og menningarmálaráðuneytis, menntagatt.is.Innritun í dagskóla er til 26. nóvember 2010 á skólavef mennta- og menningarmálaráðuneytis, ww...
-
Norðmenn kynna sér íslenska myndlist
Fagfólk úr norska myndlistargeiranum er komið til Íslands til að kynna sér íslenskt myndlistarlíf og heimsækja íslenskar menningarstofnanir og vinnustofur myndlistarmanna. Heimsóknin er liður í átaksv...
-
Frumvarp til umferðarlaga samþykkt í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin samþykkti í dag að tillögu Ögmundar Jónassonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, að senda þingflokkum stjórnarflokkanna frumvarp til nýrra umferðarlaga og leita samþykkis þeirra til...
-
Ávarp umhverfisráðherra á málstofu um náttúruvernd og ferðaþjónustu
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp á málþingi um náttúruvernd og ferðaþjónustu sem haldið var á Grand Hóteli 18. nóvember 2010. Góðir gestir, Ferðaþjónusta á Íslandi h...
-
Nr. 69/2010 - 11. fundur samstarfsnefndar Íslands og Rússlands um sjávarútvegsmál
Ellefti fundur samstarfsnefnd Íslands og Rússlands um tiltekna þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegsmála var haldinn í Reykjavík dagana 16.-17. október 2010. Á fundinum voru rædd þau mál sem ...
-
Forsætisráðherra á leiðtogafund NATO
Forsætisráðherra fór utan í dag vegna þátttöku í leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins, sem að þessu sinni er haldinn í Lissabon í Portúgal. Fundurinn hefst á morgun og stendur fram á laugardag. Megi...
-
Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri nýs innanríkisráðuneytis
Ragnhildur Hjaltadóttir verður ráðuneytisstjóri nýs innanríkisráðuneytis sem tekur formlega til starfa um næstu áramót við sameiningu dómsmála- og mannréttindaráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórna...
-
Nýr ráðuneytisstjóri í efnahags- og viðskiptaráðuneytinu
Helga Jónsdóttir lögfræðingur hefur verið skipuð ráðuneytisstjóri í efnahags- og viðskiptaráðuneytinu frá 1. desember 2010 að telja.Hún hefur haft með höndum stjórnunarstörf á vegum opinberra og...
-
Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri nýs innanríkisráðuneytis
Ragnhildur Hjaltadóttir verður ráðuneytisstjóri nýs innanríkisráðuneytis sem tekur formlega til starfa um næstu áramót við sameiningu dómsmála- og mannréttindaráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórna...
-
Níu friðlýst svæði á rauðum lista
Umhverfisstofnun hefur tekið saman að beiðni umhverfisráðuneytisins yfirlit um ástand friðlýstra svæða sem eru undir miklu álagi og hlúa þarf að. Níu svæði eru sett á svonefndan rauðan lista og átta s...
-
Samstarf utanríkisráðuneytisins og UNIFEM rætt á Akureyri
Samstarf utanríkisráðuneytisins og UNIFEM, Þróunarsjóðs Sameinuðu þjóðanna fyrir konur, hefur staðið í tíu ár um þessar mundir. Samstarfið hefur falist í því, að sérfræðingar í jafnréttismálum hafa st...
-
Um dreifingu kynningarblaðs
Íslandspóstur hf. hefur lokið dreifingu á kynningarblaði um frambjóðendur og kosningum til stjórnlagaþings og sýnishorni af kjörseðli. Þeir sem hafa ekki fengið bæklinginn og/eða kjörseðilinn ...
-
Anna Lilja Gunnarsdóttir verður ráðuneytisstjóri í nýju velferðarráðuneyti
Guðbjartur Hannesson, félags- og tryggingamálaráðherra og heilbrigðisráðherra, hefur ákveðið að skipa Önnu Lilju Gunnarsdóttur í embætti ráðuneytisstjóra nýs velferðarráðuneytis sem verður til við sam...
-
Rýnifundi um upplýsingatækni og fjölmiðlun lokið
Rýnifundi um 10. kafla löggjafar Evrópusambandsins, Upplýsingatækni og fjölmiðlar, lauk í Brussel í gær. Á fundinum, sem stóð í einn dag, báru sérfræðingar Íslands og ESB saman löggjöf í þessum samnin...
-
Anna Lilja Gunnarsdóttir verður ráðuneytisstjóri í nýju velferðarráðuneyti
Guðbjartur Hannesson, félags- og tryggingamálaráðherra og heilbrigðisráðherra, hefur ákveðið að skipa Önnu Lilju Gunnarsdóttur í embætti ráðuneytisstjóra nýs velferðarráðuneytis sem verður til við sam...
-
Styrkir til aukinnar þjónustu við börn. Umsóknarfrestur að renna út
Umsóknarfrestur sveitarfélaga um styrki til verkefna sem ætlað er að efla stuðnings- og nærþjónustu við langveik börn og börn með athyglisbrest rennur út 25. nóvember. Sveitarfélög geta sótt um styrki...
-
Rýnifundi um félagarétt lokið
Rýnifundi um 6. kafla löggjafar Evrópusambandsins, félagarétt, lauk í Brussel í gær. Á fundinum, sem stóð í einn dag, báru sérfræðingar Íslands og ESB saman löggjöf í þessum samningskafla en í honum e...
-
Nr. 68/2010 - Samráðsvettvangur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um nýtingu helstu nytjafiska
Samráðsvettvangur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um nýtingu helstu nytjafiska - verkefnislýsing- Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur sett á fót samráðsvettvang um nýtingu helstu...
-
Rætt um núllsýn á árlegu umferðarþingi
Umferðarþing verður haldið fimmtudaginn 25. nóvember á Grand hóteli í Reykjavík og stendur daglangt. Þingið hefst með ávarpi Karls Matthíassonar, formanns umferðarráðs, og síðan flytur Ögmundur Jónass...
-
Eftirlit lögreglu og Landhelgisgæslu með rjúpnaveiðum
Lögregla og Landhelgisgæslan hafa stundað virkt eftirlit með rjúpnaveiði á þessu veiðitímabili og hefur lögreglan skráð fjórtán meint lögbrot í tengslum við veiðarnar. Flest þeirra tengjast brotum á l...
-
Utanríkisráðherra hvetur til samstarfs á jarðhitaráðstefnu í Tókíó
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra, hvatti til aukins samstarfs íslenskra og japanskra fyrirtækja um nýtingu jarðhita á Íslandi, í Japan og í öðrum ríkjum í opnunarræðu sérstakrar jarðhitaráðstefn...
-
Dagur íslenskrar tungu 2010
Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2010 voru afhent á hátíðardagskrá í Landnámssetrinu í Borgarnesi.Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2010 voru afhent á hátí...
-
Forsendur verðtryggingar kannaðar
Efnahags- og viðskiptaráðherra hefur skipað nefnd sem mun kanna forsendur verðtryggingar á Íslandi. Nefndin er skipuð í kjölfar þingsályktunar frá 16. júní sl. og mun meðal annars meta kosti og galla ...
-
Staða viðræðna vegna Icesave
Vegna fréttaflutnings um stöðu Icesave-viðræðna vill fjármálaráðuneytið að fram komi að samningsniðurstaða í málinu liggur enn ekki fyrir. Jákvæð samskipti hafa átt sér stað á undanförnum misserum mil...
-
Útgáfa ritsins „Ábyrgð aðila sem standa fyrir félags- og tómstundastarfi fyrir börn og unglinga“
Til þeirra sem standa fyrir starfi fyrir og með börnum og unglingum Reykjavík 12. október 2010 Ritið „Ábyrgð aðila sem standa fyrir félags- og tómstundastarfi fyrir börn og unglinga“er komið út á veg...
-
Ráðstefnan Samstarf og samstaða um framhaldsfræðslu haldin 19. nóvember
Mennta- og menningarmálaráðuneytið gengst fyrir ráðstefnu um innleiðingu laga um framhaldsfræðslu föstudaginn 19. nóvember nk. Ráðstefnan sem hefur yfirskriftina Samstarf og samstaða um framhaldsfræðs...
-
Athafnateygjan 2010
Iðnaðarráðherra Katrín Júlíusdóttir opnaði formlega Athafnaviku þann 15. nóvember s.l. og veitti viðtöku Athafnateygju Innovit. Markmið Athafnateyjunnar er að mæla hversu miklu íslenska þjóðin getur ...
-
-
Kynningarblaði um frambjóðendur og sýnishorni af kjörseðli dreift
Dreifing er nú hafin á kynningarblaði sem dómsmála- og mannréttindaráðuneytið hefur gefið út um frambjóðendur og kosningar til stjórnlagaþings 27. nóvember næstkomandi. Sýnishorn af kjörseðli, merkt ...
-
Aðgerðir til að styrkja Landeyjahöfn í undirbúningi
Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við Íslenska gámafélagið um dýpkunarverkefni í Landeyjahöfn. Fulltrúar Siglingastofnunar kynntu í gær fyrir samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra ýmsar tillögu...
-
Rýnivinna Íslands og Evrópu-sambandsins hafin
Rýnifundir íslenskra sérfræðinga og sérfræðinga framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins til undirbúnings samningaviðræðum um aðild Íslands að ESB hófust í Brussel í dag. Á rýnifundunum er farið yfir lögg...
-
Aðildarumsókn Íslands rædd og kynnt í Stokkhólmi
„Umsókn Íslands nýtur víðtæks stuðnings í höfuðborgum Evrópusambandsríkja sem eru þess fullkomlega meðvituð, að ef af aðild Íslands verður, mun það efla ESB. Ekki síst mun rödd Norðurlanda...
-
Fyrsta rýnifundinum lokið
Rýnifundi um 5. kafla löggjafar ESB, Opinber útboð, lauk í Brussel í dag. Á fundinum, sem hófst í morgun, báru sérfræðingar Íslands og Evrópusambandsins saman löggjöf í þessum samningskafla en í honum...
-
Frjór fundur um meðferð nauðgunarmála
Um fjörtíu manns mættu til umræðufundar um meðferð nauðgunarmála í réttarvörslukerfinu sem dómsmála- og mannréttindaráðherra boðaði til föstudaginn 12. nóvember. Til fundarins var boðið fulltrúum ríki...
-
Fundur um náttúruvernd og ferðaþjónustu
Umhverfisráðuneytið og iðnaðarráðuneytið efna til fundar um náttúruvernd og ferðaþjónustu á Grand Hótel, fimmtudaginn 18. nóvember kl. 8:30-10:00. Á fundinum verður fjallað um nýlega úttekt Umhverfiss...
-
UPPTAKTUR : 2010 kynning á list og hönnun frá Íslandi í Kína
Fimm sýningar íslenskra listamanna og hönnuða verða opnaðar í Peking á Degi íslenskrar tungu, þriðjudaginn 16. nóvember. Fjórar sýninganna verða haldnar í 751, stærsta lista- og hönnunarhverfi borgari...
-
Hægt að ná miklum sparnaði í orkunotkun bygginga.
Hér á landi hefur ekki farið mikið fyrir umræðu um orkunýtni og orkusparnað. Þessi málaflokkur hefur hins vegar verið ofarlega á baugi erlendis. Norðurlöndin hafa í ýmsu verið þar í fararbroddi og Evr...
-
Morgunverðarfundur um áhrif niðurskurðar á framhaldsskólann
Samstarfshópurinn Náum áttum heldur morgunverðarfund miðvikudaginn 17. nóvember á Grand Hóteli í Reykjavík, kl. 8:15–10:00. Yfirskrift fundarins er „Áhrif niðurskurðar á framhaldsskólann og brottfall“...
-
Fundur um heilsuferðaþjónustu
Iðnaðarráðuneyti, Samtök um heilsuferðaþjónustu og Ferðamálastofa boða til fundar um heilsuferðaþjónustu, fimmtudaginn 18. nóvember kl. 15:00 í Bláa lóninu. Dagskrá: 1. Heilsutengd ferðaþjónusta á s...
-
Sendinefnd AGS lýkur heimsókn vegna fjórðu endurskoðunar efnahagsáætlunar
Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) lauk í gær tæplega tveggja vikna heimsókn sinni til Íslands. Heimsóknin var liður í fjórðu endurskoðun sjóðsins á framkvæmd efnahagsáætlunar stjórnvalda og A...
-
Notkun öflugra leysibenda takmörkuð
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að setja reglur til að takmarka almenna notkun öflugra leysa vegna hættu sem getur stafað af meðhöndlun þeirra. Sett verður ný reglugerð á grundvelli laga um geislava...
-
Auglýsing nr. 863/2010 um friðlýsingu húsa sbr. 1. mgr. 4. gr. laga um húsafriðun, nr. 104/2001
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing nr. 863/2010 um friðlýsingu húsa sbr. 1. mgr. 4. gr. laga um húsafriðun, nr. 104/2001 Auglýsing nr. 863/2010 um friðlýsingu húsa sbr. 1. mgr. 4. gr. laga ...
-
Umræður á villigötum vegna rangra útreikninga
Heilbrigðisráðuneytið gerir athugasemdir við úttekt sem gerð hefur verið á svonefndri Kragaskýrslu ráðuneytisins um sjúkrahúsþjónustu og vísað hefur verið til í fjölmiðlum. Niðurstöður úttektarinnar e...
-
Auglýsing nr. 864/2010 um friðlýsingu húsa sbr. 1. mgr. 4. gr. laga um húsafriðun, nr. 104/2001
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing nr. 864/2010 um friðlýsingu húsa sbr. 1. mgr. 4. gr. laga um húsafriðun, nr. 104/2001 Auglýsing nr. 864/2010 um friðlýsingu húsa sbr. 1. mgr. 4. gr. laga ...
-
Ráðherra boðar lög um smálánafyrirtæki
Efnahags- og viðskiptaráðherra hefur látið semja frumvarp til laga um starfsemi smálánafyrirtækja. Frumvarpið er á heimasíðu efnahags- og viðskiptaráðuneytisins og geta þeir sem áhuga hafa sent ...
-
33 sækja um embætti framkvæmdastjóra ÞSSÍ
Umsóknarfrestur um embætti framkvæmdastjóra Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, sem nýlega var auglýst laust til umsóknar, rann út 8. nóvember sl. Alls bárust 33 umsóknir um embættið. Utanríkisráðherra,...
-
Nr. 67/2010 - 29. ársfundur Norðaustur Atlantshafs fiskveiðinefndarinnar (NEAFC)
Dagana 8.-12. nóvember 2010 fór fram 29. ársfundur Norðaustur Atlantshafs fiskveiðinefndarinnar (NEAFC) í höfuðstöðvum nefndarinnar í London. Á fundinum var staðfestur samningur strandríkja u...
-
Ný aðflugsljós á Egilsstaðaflugvelli
Ný aðflugsljós við suðurenda Egilsstaðaflugvallar voru tekin formlega í notkun í dag. Þar með uppfyllir flugvöllurinn kröfur um nákvæmnisaðflug (CAT I) og unnt er að lækka lágmarksfjarlægð úr þúsund m...
-
Dagur íslenskrar tungu 2010
Degi íslenskrar tungu, 16. nóvember, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, verður nú fagnað í fimmtánda sinn. Í skólum landsins og á vegum margra annarra stofnana og samtaka verður dagsins minnst með e...
-
Sameining landlæknis og Lýðheilsustöðvar
Lýðheilsustöð og landlæknisembættið verða sameinuð í eitt embætti um næstu áramót, samkvæmt frumvarpi sem heilbrigðisráðherra hefur lagt fyrir Alþingi. Verkefni þessara stofnana falla vel saman og eru...
-
Ræddu samskipti ríkis og sveitarfélaga og stöðuna í fjármálum
Samráðsfundur fulltrúa ríkis og sveitarfélaga var haldinn í gær í Reykjavík þar sem rætt var um stöðu og horfur í fjármálum ríkis og sveitarfélaga og samskipti þessara aðila. Einnig var fjallað um und...
-
Aðgangur veittur að Íraksskjölum
Utanríkisráðuneytið hefur veitt þeim fjölmiðlum sem eftir því óskuðu, aðgang að alls 67 skjölum er varða aðdraganda stuðnings Íslands við Íraksstríðið. Um er að ræða beiðnir frá fréttastofum RÚV og St...
-
Aðstaða til innanlandsflugs verði bætt vestan við Reykjavíkurflugvöll
Borgarstjóri og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra ræddu málefni samgöngumiðstöðvar við Reykjavíkurflugvöll á fundi sínum í gær. Ákveðið var að bæta aðstöðu til innanlandsflugs vestan við flugvöllin...
-
Ávarp umhverfisráðherra við afhendingu Landgræðsluverlaunanna 2010
Hafdís Gísladóttir aðstoðarmaður umhverfisráðherra flutti ávarp ráðherra við afhendingu Landgræðsluverlaunanna í Gunnarsholti 11. nóvember 2010. Ágætu handhafar Landgræðsluverðlaunanna, landgræðslust...
-
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafin hjá sendiráðum og ræðismönnum
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna kosninga til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010 er hafin. Atkvæðagreiðslan fer fram í öllum sendiráðum Íslands erlendis og aðalræðisskrifstofum Íslands í Ne...
-
Skýrsla um skuldavanda heimilanna
Hópur sérfræðinga sem fjallað hefur um skuldavanda heimilanna skilaði niðurstöðum sínum í gær, 11. nóvember, með ítarlegri skýrslu um skuldastöðu heimilanna og mati á leiðum sem helst hafa verið ...