Fréttir frá 1996-2018
-
Ávarp umhverfisráðherra - aðgerðaráætlun í loftslagsmálum
Hafdís Gísladóttir aðstoðarmaður umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp ráðherra á kynningu um aðgerðaráætlun í loftslagsmálum sem haldin var í Tjarnarbíói 11. nóvember 2010. Góðir gestir, Nú n...
-
Links to notable press coverage for Nuna(now) 2010
“Arm in Arm—Nuna(now) festival links Icelandic and Canadian Cultures Through Art,” cover story, Winnipeg Free Press, April 29, 2010 “Manitoba and Iceland Converge with Nuna (now),” Manitoba Music New...
-
Ávarp umhverfisráðherra á málþingi um betri byggð
Hafdís Gísladóttir aðstoðarmaður umhverfisráðherra flutti ávarp ráðherra á málþinginu "Betri byggð - frá óvissu til árangurs" sem haldið var á Grand Hóteli 11. nóvember 2010. Ágætu málþingsgestir Það ...
-
Ávarp umhverfisráðherra á Norðurslóðardeginum 2010
Hafdís Gísladóttir aðstoðarmaður umhverfisráðherra flutti ávarp ráðherra á Norðurslóðardeginum sem haldinn var í Norræna húsinu 10. nóvember 2010. Það er mér sönn ánægja að vera með ykkur hér í dag á...
-
Nr. 66/2010 - Ráðherra setur strangar reglur um transfitusýrur að danskri fyrirmynd
Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að setja reglur um hámarksmagn transfitusýra í matvælum. Reglur á Íslandi verða að danskri fyrirmynd. Rannsóknir sýna a...
-
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu kanni lögmæti auglýsinga frá Betsson
Dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur beint því til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu að kanna lögmæti auglýsinga frá veðmálafyrirtækinu Betsson sem birtar eru á strætisvagnaskýlum á höfuðborgar...
-
Ríkisstjórnarfundur í Reykjanesbæ afgreiðir fjölda mála sem nýtast Suðurnesjunum sérstaklega
Ríkisstjórnin hélt reglulegan fund sinn í morgun í Reykjanesbæ og er það í fyrsta sinn sem ríkisstjórn Íslands fundar á Suðurnesjum. Fyrir fundinn átti ríkisstjórnin fund með bæjar- og sveitarstjórum ...
-
Húsnæðisstefna til framtíðar
Guðbjartur Hannesson, félags- og tryggingamálaráðherra hefur skipað samráðshóp sem falið er að móta heildstæða húsnæðisstefnu til framtíðar. Markmiðið er að tryggja landsmönnum fjölbreytta og örugga v...
-
Stefnt að breytingum á reglum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áramótin
Stefnt er að því að tillögur að breyttum reglum um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga er falla undir valkost 1 taki gildi um næstu áramót.Í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu er nú unnið að innleiðingu b...
-
Ráðstefna um orkunýtni í byggingum
Iðnaðarráðuneytið stendur fyrir ráðstefnu um orkunýtni í byggingum í samstarfi við Orkustofnun, Orkusetur, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Neytendastofu og Samtök iðnaðarins. Staður: Orkugarður, Grensásveg...
-
Verkefni til stuðnings íbúum Suðurnesja
Fundur ríkisstjórnarinnar var haldinn í Reykjanesbæ í dag og voru á dagskrá hennar ýmis mál sem varða stuðning við íbúa á Suðurnesjum. Fyrir fundinn hitti ríkisstjórnin forsvarsmenn allra sveitarfélag...
-
Hagsýn – nýtt vefrit efnahags- og viðskiptaráðuneytisins
Hagsýn, nýtt vefrit efnahags- og viðskiptaráðuneytisins kemur út í fyrsta sinn í dag. Hagsýn kemur út annan hvern þriðjudag og inniheldur umfjöllun um þróun efnahagsmála og efnahagsstefnu stjórnvalda ...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-september 2010
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2010 liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri var neikvætt um 73,6 ma.kr. en var neikvætt um 88,7 ma.kr. á sama tímabili 2009. Tekjur reyndu...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 9. nóvember 2010
Mætt: Lára Björnsdóttir formaður, Lovísa Ósk Þrastardóttir varamaður Ástu Sigrúnar Helgadóttur, starfsmaður hjá Umboðsmanni skuldara, Einar Jón Ólafsson, tiln. af heilbrigðisráðuneyti, Garðar Hilmarss...
-
Framvinduskýrsla ESB um Ísland birt
Framkvæmdastjórn ESB birti í dag skýrslu um framvindu samningaviðræðna Íslands og Evrópusambandsins um aðild að ESB. Í framvinduskýrslunni, sem er hluti af föstu verklagi í stækkun ESB, er lagt mat þr...
-
Stefnt að breytingum á reglum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áramótin
Stefnt er að því að tillögur að breyttum reglum um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga er falla undir valkost 1 taki gildi um næstu áramót.Í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu er nú unnið að innleiðingu b...
-
Kynnti þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna
Í mannauðnum felst hinn raunverulegi auður þjóða og í þróun felst fyrst og fremst sjálfbærni, jöfnuði og valdeflingu en ekki aðeins hagvexti. Þetta eru meginskilaboðin í þróunarskýrslu Sameinuðu þjóða...
-
Styrkir til sveitarfélaga vegna þjónustu við börn
Auglýst er eftir umsóknum frá sveitarfélögum um styrki til verkefna sem ætlað er að efla stuðnings- og nærþjónustu við langveik börn og börn með ofvirkni og athyglisbrest. Styrkir verða veittir á grun...
-
Átak til atvinnusköpunar á Suðurnesjum
Ríkisstjórnin hélt reglulegan fund sinn í morgun í Reykjanesbæ og er það í fyrsta sinn sem ríkisstjórn Íslands fundar á Suðurnesjum. Fyrir fundinn átti ríkisstjórnin fund með bæjar- og sveitar...
-
Haítíbúar komnir til fjölskyldusameiningar á Íslandi
Sunnudaginn 7. nóvember komu þrír einstaklingar frá Haítí til Íslands til búsetu, tímabundið eða til frambúðar. Um er að ræða fjölskyldusameiningu vegna hamfaranna í Haítí í janúar síðastliðnum. Þetta...
-
Vegur um Hófaskarð og nýr Raufarhafnarvegur opnaðir
Vegurinn um Hófaskarð og Raufarhafnarvegur voru formlega opnaðir laugardaginn 6. nóvember. Þar með eru Kópasker, Raufarhöfn og Þórshöfn tengd heilsársvegi með bundnu slitlagi og byggðirnar komnar í go...
-
Póstkort skólabarna um framtíðina
63 nemendur í 3. bekk Hörðuvallaskóla mættu á Alþingi í dag 8. nóvember og afhentu Katrínu Júlíusdóttur, iðnaðarráðherra og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur, forseta Alþingis póstkort til allra alþingism...
-
Ný rannsókn um hagi og líðan ungs fólks á Norðurlöndunum
Rannsóknir & greining lauk nýverið samanburðarrannsókn meðal 16 – 19 ára nemenda á Norðurlöndunum og sjálfstjórnarsvæðunum, Grænlandi, Álandseyjum og Færeyjum. Rannsóknin heitir ,,The Nordi...
-
Styrkir til háskólanáms í Finnlandi
Íslenskum námsmönnum gefst kostur á að sækja um styrki sem stjórnvöld í Finnlandi bjóða fram til háskólanáms eða rannsóknarstarfa þar í landi háskólaárið 2011-2012.Íslenskum námsmönnum gef...
-
Námskeið um þróunarsamvinnu, friðaruppbyggingu og hjálparstarf
Utanríkisráðuneytið, Þróunarsamvinnustofnun, Rauði krossinn og Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands standa að námskeiði um þróunarsamvinnu og hjálparstarf á vettvangi, sem hefst í dag hjá Endurmenntu...
-
Aukinn stuðningur við minni sjávarbyggðir
Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í dag undirritað tvær reglugerðir sem fela í sér aukningu aflamarks til stuðnings minni byggðarlögum á fiskveiðiárinu 2010/2011. Aukningin er i...
-
Aðalskipulag Ölfuss til lögbundinnar umfjöllunar hjá ráðherra
Niðurstöðu Guðbjarts Hannessonar, setts umhverfisráðherra, um aðalskipulag Ölfuss er að vænta um miðjan nóvember. Ný gögn komu fram í málinu í byrjun október sem senda þurfti til umsagnar hjá málsaðil...
-
Athugasemd frá dómsmála- og mannréttindaráðuneytinu vegna umræðna um fangelsisbyggingu
Vegna umræðna um aðkomu danskra arkítekta að undirbúningi nýrrar fangelsisbyggingar vill dómsmála- og mannréttindaráðuneytið taka eftirfarandi fram: Íslensk yfirvöld hafa unnið að hugmyndum um uppby...
-
Ríkisstjórnin fundar á Suðurnesjum
Reglulegur fundur ríkisstjórnarinnar á morgun, þriðjudaginn 9. nóvember, verður haldinn í Reykjanesbæ, nánar tiltekið í Víkingaheimum sem eru staðsettir að Víkingabraut 1 í Reykjanesbæ. Áður en ríkiss...
-
Fyrsta námskeið sinnar tegundar
Ráðherrar, aðstoðarmenn og ráðuneytisstjórar sátu námskeið í Kríunesi við Elliðavatn síðdegis í gær. Páll Hreinsson hæstaréttardómari lýsti lagalegri umgjörð ráðherrastarfsins, Gunnar Helgi Krist...
-
Hjálp til sjálfshjálpar - samráðsdagur
Samráðsdagur félags- og tryggingamálaráðuneytisins, þriðja geirans, Sambands íslenskra sveitarfélaga og velferðarvaktarinnar um hlutverk þriðja geirans og samstarf allra aðila var haldinn fimmtudaginn...
-
Utanríkisráðherra fundar með yfirmanni herafla NATO
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með James G. Stavridis aðmírál, yfirmanni herafla Atlantshafsbandalagsins, sem kom í stutta heimsókn til Íslands. Á fundinum ræddu þeir nýja grun...
-
Heilsutengd ferðaþjónusta Hvatningarverðlaun iðnaðarráðherra
Ný heimasíða Ráðherra tilkynnti um þetta á kynningarfundi sem samtök um heilsuferðaþjónustu gengust fyrir í dag. Þar var einnig opnuð ný heimasíða samtakanna á slóðinni http://www.islandofhealth.is/ ...
-
Heimsókn yfirmanns herafla NATO
Forsætisráðherra fundaði í dag með yfirmanni herafla Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Evrópu, James G. Stavridis. Rætt var um leiðtogafund NATO sem forsætisráðherra mun sækja og haldinn verður í Lissa...
-
Aukinn stuðningur við Svaninn
Umhverfisráðherrar Norðurlandanna hafa samþykkt nýja metnaðarfulla stefnumótun fyrir norræna umhverfismerkið Svaninn til ársins 2015. Meðal annars ákváðu ráðherrarnir á fundi sínum í Reykjavík 2. nóve...
-
Ná þarf áfram niður slysatíðni í alþjóðaflugi
Slysatíðni í alþjóðlegu atvinnuflugi hefur lækkað jafnt og þétt síðustu áratugina, í stökkum frá sjöunda áratugnum en síðustu þrjú til fjögur ár hefur hún staðið í stað. Verkefni okkar er að halda áfr...
-
Nýr formaður og varaformaður stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur skipað Kristveigu Sigurðardóttur formann stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs og Rósu Björk Halldórsdóttur varaformann. Kristveig hefur starfað hjá Almennu verk...
-
Leiðrétting á yfirlýsingum um stöðu Sólheima
Skýrt er kveðið á um stöðu sjálfseignarstofnana sem þjónusta fólk með fötlun í áætlun um flutning málefna fatlaðra til sveitarfélaga. Rekstur Sólheima er tryggður, líkt og annarra sjálfseignarstofnana...
-
Þrír bankar fengu norrænu náttúru- og umhverfisverðlaunin 2010
Norrænu náttúru- og umhverfisverðlaunin voru afhent þremur bönkum við athöfn í Íslensku óperunni í gær. Bankarnir Merkur Andelskasse, Ekobanken og Cultura fengu verðlaunin fyrir sjálfbæra bankastarfse...
-
Til starfa fyrir Barnahjálp SÞ í Pakistan
Ólöf Magnúsdóttir hefur hafið störf sem upplýsingafulltrúi Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, í Pakistan. Hlutverk hennar er að miðla upplýsingum innan stofnunarinnar og utan um afleiðingar flóð...
-
Norrænn forsætisráðherrafundur og umræður leiðtoga á Norðurlandaráðsþingi
Norrænu forsætisráðherrarnir funduðu í Reykjavík 2. nóvember og áttu einnig fund með leiðtogum Færeyja, Grænlands og Álandseyja. Forsætisráðherrarnir ræddu meðal annars stöðu verkefna og rannsókna í ...
-
Styrkir til háskólanáms og rannsóknarstarfa í Þýskalandi
Mennta- og menningarmálaráðuneytinu hefur borist tilkynning um að boðnir séu fram eftirtaldir styrkir handa Íslendingum til náms og rannsóknarstarfa í Þýskalandi á námsárinu 2011-2012.Mennta- og menni...
-
Upphafskvóti í síld ákveðinn 40.000 tonn
Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í dag gefið út reglugerð um veiðar á íslenskri sumargotssíld og er upphafskvótinn 40.000 tonn, sem þýðir að 25.000 tonnum verður úthlutað að þe...
-
Utanríkisráðherrar Norðurlandanna ræða aukna samvinnu
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra lagði áherslu á aukna samvinnu Norðurlandanna, m.a. í öryggismálum á fundi norrænu utanríkisráðherranna sem fram fór samhliða þingi Norðurlandaráðs í morgun. Sag...
-
Opnað fyrir athugasemdir við kolefnisstefnu
Almenningi og fyrirtækjum á Evrópska efnahagssvæðinu er nú gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögur framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um kolefnisstefnu sambandsins. Tillögurnar verða tekna...
-
Kynning á frambjóðendum til stjórnlagaþings opnuð á vefnum kosning.is
Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið hefur nú opnað vefsvæði með kynningu á frambjóðendum til stjórnlagaþings á vefnum kosning.is. Þar er líka að finna hjálparkjörseðil þar sem kjósendur geta raðað þei...
-
Skýrsla um nytjaskógrækt
Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra veitti í dag, 2. nóvember 2010, viðtöku skýrslu nefndar um mörkun langtímastefnu íslenskrar nytjaskógræktar. Í skýrslunni kemur fram að síðus...
-
Skora á írönsk stjórnvöld að milda dóm yfir Ashtiani
Utanríkisráðherrar Norðurlandanna lýstu í dag yfir miklum áhyggjum vegna frétta af því að aftaka írönsku konunnar Sakineh Mohammadi-Ashtiani væri yfirvofandi. Kröfðust ráðherrarnir þess að írönsk stjó...
-
Vegna hugsanlegrar skráningar flugvéla á vegum E.C.A á Íslandi
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur haft til skoðunar álitsgerð frá Flugmálastjórn dags. 24. september sl. varðandi möguleika á starfrækslu fyrirtækisins E.C.A. Program Ltd. á sérhæfðum þotum...
-
Skýrsla um þjónustu sveitarfélaga
Komin er út skýrsla með niðurstöðum könnunar sem hafði það markmið að taka saman þjónustu sveitarfélaga við börn og barnafjölskyldur, umfram lögbundnar skyldur. Rannsóknin náði til allra sveitarfélaga...
-
Fundað með fulltrúum allra flokka um samstarf í atvinnumálum
Forsætisráðherra og fjármálaráðherra áttu í dag fund með fulltrúum stjórnarandstöðunnar um mótun samstarfsvettvangs um samstarfsáætlun í atvinnu- og vinnumarkaðsmálum í samræmi við samþykkt ríkisstjór...
-
Allra úrræða leitað áður en kemur til nauðungarsölu
Íbúðalánasjóður leitar allra úrræða áður en til nauðungarsölu á íbúðarhúsnæði einstaklinga og fjölskyldna kemur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íbúðalánasjóði vegna fjölmiðlaumfjöllunar að undanfö...
-
Upplýsingar um dagsetningar samræmdra könnunarprófa haustið 2011
Í lögum um grunnskóla nr. 91/2008 er kveðið á um að samræmd könnunarpróf í íslensku og stærðfræði skuli lögð fyrir alla nemendur í 4. og 7. bekk grunnskóla.Til skólastjóra grunnskóla og skólanefnda Í...
-
Kynningarfundur um heilsuferðaþjónustu á Íslandi | Íslandsstofa
Iðnaðarráðherra og Samtök um heilsuferðaþjónustu á Íslandi bjóða á kynningarfund þann 4. nóvember n.k. á Hótel Loftleiðum, Víkingasal frá kl. 16:00-18:00. Dagskrá: 16:00 Magnús Orri Schram formaður...
-
Aukin tækifæri í Norðlægu víddinni
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, lagði áherslu á það í ræðu sinni á ráðherrafundi Norðlægu víddarinnar (Northern Dimension) í Osló í dag, að ríkin ykju samstarf í endurnýjanlegri orku og orkus...
-
Össur fundar með utanríkisráðherra Rússlands
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra átti í dag formlegan fund ásamt sendinefnd með Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og sjö manna fylgdarliði. Fundurinn fór fram í Osló. Á fundinum lýst...
-
KreaNord
Samstarf Norðurlandanna um skapandi greinar hófst árið 2008 með stofnun þverfaglega stýrihópsins KreaNord en hópurinn samanstendur af fulltrúum atvinnu- og menningarráðuneyta á Norðurlöndunum. Árið 20...
-
Utanríkisráðherra fundar með Michel Rocard um Norðurslóðamál
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra fundaði í morgun með Michel Rocard, sérlegum fulltrúa Frakklandsforseta í málefnum heimskautsvæðanna. Ræddu þeir þróun mála á Norðurslóðum, áhrif aukinnar skipa...
-
Framsýni og nýsköpun í Norræna húsinu
Á norrænum vettvangi er nú mikil umræða um þá fjölbreyttu möguleika sem nýsköpun og framsýn hugsun, m.a. í ferðamálum, orkugeiranum og heilbrigðisþjónustu, geta skapað fyrir efnahagslífið á Norðurlönd...
-
Fundað á Suðurnesjum um skuldavanda heimilanna
Velferðarvaktin átti fund með lykilaðilum á Suðurnesjum um skuldavanda heimilanna á svæðinu, miðvikudaginn 13. október 2010. Meðal annars var rætt um atvinnumál unga fólksins, aukið álag á félagsþjónu...
-
Áskorun til sveitarstjórna, fjárlaganefndar og félags og tryggingamálanefndar
Velferðarvaktin hvetur stjórnvöld til aðgæslu þegar ákvarðanir eru teknar í hagræðingarskyni og hefur sent sveitarstjórnum, félags- og tryggingamálanefnd og fjárlaganefnd Alþingis bréf þar að lútandi....
-
Ávarp umhverfisráðherra á 10. aðildarríkjafundi samningsins um líffræðilega fjölbreytni
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp á 10. aðildarríkjaþingi samningsins um líffræðilega fjölbreytni, CBD COP-10, í Nagoya í Japan 28. október 2010. Ministers, ladies and...
-
Árangursríkur fundur um líffræðilega fjölbreytni
Árangursríkum ársfundi aðildarríkja samningsins um líffræðilega fjölbreytni lauk á föstudag með samkomulagi um framkvæmd samningsins til ársins 2020 og um réttláta skiptingu hagnaðar af nýtingu erfðaa...
-
Lögskráning sjómanna orðin rafræn
Lögskráning sjómanna hefur verið færð frá lögskráningarstjórum til skipstjóra og útgerða eða Siglingastofnunar Íslands, samkvæmt nýjum lögum og nýrri reglugerð. Unnt er nú að lögskrá sjómenn rafrænt o...
-
Norræn jafnréttisstefna til framtíðar
Norðurlandaráðsþing 2010 verður haldið í Reykjavík frá 2. nóvember til 4. nóvember nk. Þingið hefst síðdegis á þriðjudag með leiðtogafundi norrænu forsætisráðherranna en efni fundarins í ár er: Grænn...
-
Mikil þátttaka Íslands í verkefnum innan Norðurslóðaáætlunar 2007-2013 (NPP)
Alls hafa borist 71 umsóknir um aðalverkefni á þeim 6 umsóknarfrestum sem liðnir eru. Samtals hafa borist liðlega 53 umsóknir um forverkefni og þar af verið samþykkt 26 og 3 bíða afgreið...
-
Íslendingar koma að virkjunarmálum á Indlandi
Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra , Guðni A. Jóhannesson orkumálastjóri og fulltrúar íslenskra orkufyrirtækja sóttu ráðstefnuna DIREC 2010 um endunarnýjanlega orku sem var að ljúka í Nýju-Delhi. Á f...
-
Ársfundur Vinnumálastofnunar 2010
Guðbjartur Hannesson, félags- og tryggingamálaráðherra, vill efla hlutverk Vinnumálastofnunar á sviði starfsendurhæfingar, enda aukist mikilvægi þessa vinnumarkaðsúrræðis við núverandi aðstæður í samf...
-
Alþjóðleg athafnavika á Íslandi
Yfir 100 þjóðir munu taka þátt í Alþjóðlegri athafnaviku sem haldin verður í þriðja sinn dagana 15. – 21. nóvember næstkomandi. Aldrei áður hafa jafn margar þjóðir tekið virkan þátt í vikunni og gera ...
-
Sólstjakar Viktors Arnars Ingólfssonar kynnt í Berlín
Húsfyllir var í Sameiginlegu húsi norrænu sendiráðanna er sendiherra Íslands, Gunnar Snorri Gunnarsson, bauð gesti velkomna á kynningu glæpasagnahöfundarins Viktors Arnars Ingólfssonar í tilefni af ný...
-
Starfshópur um fækkun sjálfstæðra úrskurðarnefnda.
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að setja á fót starfshóp ráðuneyta undir forustu forsætisráðuneytisins sem falið verði að móta stefnu og semja viðmiðunarreglur um það í hvaða tilvikum s...
-
Samúðarkveðjur til Grænlendinga
Forsætisráðherra hefur í dag sent grænlensku þjóðinni samúðarkveðjur vegna fráfalls Jonathan Motzfeldt, fyrrverandi formanns landstjórnar Grænlands. Reykjavík 29. október 2010
-
Öryggi sundstaða aukið
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur undirritað reglugerð sem auka mun öryggi fólks á sundstöðum. Í reglugerðinni eru gerðar ítarlegri kröfur um öryggiskerfi og laugargæslu en gert var í eldr...
-
Ríkisstjórnin styrkir Evrópumeistarana í Gerplu um þrjár milljónir
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að styrkja kvennalið Gerplu, nýkrýnda Evrópumeistara í hópfimleikum, um þrjár milljónir króna. Kvennalið Gerplu í fimleikum náði þeim einstaka ára...
-
Samgöngur í Eyjafirði ræddar hjá Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar
Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar efndi á miðvikudag til fundar þar sem rætt var um samgöngumál í Eyjafirði og nágrenni í víðu samhengi. Í lok fundar voru afhentir styrkir til nokkurra verkefna frá vaxt...
-
Allir kallaðir að borðinu
Á ríkisstjórnarfundi í morgun var samþykkt tillaga forsætisráðherra um samstarfsáætlun í atvinnu- og vinnumarkaðsmálum með aðkomu allra stjórnmálaflokka. Tilgangur með áætluninni er að auka samráð og...
-
Norrænir styrkjamöguleikar - Kynningafundir
Í tengslum við þing Norðurlandaráðs 2. - 4. nóvember verða haldnir kynningafundir um samnorræna styrkjamöguleika á nokkrum sviðum.Í tengslum við þing Norðurlandaráðs 2. - 4. nóvember verða haldnir kyn...
-
Frumvarp til upplýsingalaga kynnt í ríkisstjórn
Forsætisráðherra kynnti í morgun á ríkisstjórnarfundi frumvarp til nýrra upplýsingalaga en endurskoðun þeirra var ákveðin í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Meðal helstu breytinga eru að lagt er ...
-
Norrænir forsætisráðherrar funda í tengslum við Norðurlandaráðsþing
Fundur norrænna forsætisráðherra verður haldinn þriðjudaginn 2. nóvember í Reykjavík í tengslum við árlegt þing Norðurlandaráðs. Fundirnir fara fram á Grand Hótel þar sem þingið er haldið. Auk fundar ...
-
Nr. 65/2010 - Reglugerð um merkingu og rekjanleika erfðabreyttra matvæla og erfðabreytts fóðurs
Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs segir að ríkisstjórnin ætli sér að: “Tryggja að erfðabreytt matvæli séu merkt þannig að neytendum sé ljós...
-
Nýjar tillögur til ráðherra um tekjustofna sveitarfélaga
Tekjustofnanefnd, sem falið var að leggja fram tillögur um að styrkja og breikka tekjustofna sveitarfélaga, leggur til nokkrar tímabundnar ráðstafanir á þessu og næsta ári og síðan tillögur til framtí...
-
Ráðstefnan Æskan, rödd framtíðar hófst í dag
Mennta- og menningarmálaráðherra setti ráðstefnuna Youth - Voice of the Future í dag. Ráðstefnan er síðasti hluti formennskuárs Íslands í Norrænu ráðherranefndinniMennta- og menningarmálaráðherra, Kat...
-
Kynningarfundur um norræna styrki
Í tengslum við þing Norðurlandaráðs 2. - 4. nóvember verður efnt til kynningarfunda um samnorræna styrkjamöguleika. Margar samnorrænar stofnanir senda fulltrúa á þingið og var tækifærið nýtt til ...
-
Norrænir styrkjamöguleikar - Kynningafundir
Í tengslum við þing Norðurlandaráðs 2. - 4. nóvember verða haldnir kynningafundir um samnorræna styrkjamöguleika á nokkrum sviðum. Margar samnorrænar stofnanir senda fulltrúa á þingið, og var tækifæri...
-
Norrænir styrkjamöguleikar á ýmsum sviðum - kynningafundir 2. og 3. nóvember
Í tengslum við þing Norðurlandaráðs 2.-4. nóvember verða haldnir kynningafundir um samnorræna styrkjamöguleika á nokkrum sviðum. Margar samnorrænar stofnanir senda fulltrúa á þingið, og var tækifærið ...
-
Hjálp til sjálfshjálpar
Guðbjartur Hannesson, félags- og tryggingamálaráðherra, tók þátt í fjölmennum samráðsfundi hjálparsamtaka og opinberra aðila sem fram fór á Grand hótel í Reykjavík í dag. Rætt var um fyrirkomulag hjál...
-
Ráðstefna um niðurstöður samnorrænnar rannsóknar um hagi og líðan ungmenna á Norðurlöndum og sjálfstjórnarsvæðum
Frekari upplýsingar um ráðstefnuna má finna á vefnum www.nyr2010.isMennta- og menningarmálaráðuneyti stendur fyrir norrænni ráðstefnu, Æskan - rödd framtíðar, sem haldin verður 29. - 30. október nk. á...
-
Fyrstu áfangar STORK verkefnisins kynntir
Verkefnisstjórn STORK, sem er viðamikið verkefni í upplýsingatækni með aðkomu 17 Evrópuþjóða, hefur nú tilkynnt um að sex tilraunaverkefni eru nú tiltæk fyrir almennan aðgang. Þau gera borgurum kleift...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 26. október 2010
Mætt: Lára Björnsdóttir formaður, Ásta Sigrún Helgadóttir, án tilnefningar, Einar Jón Ólafsson, tiln. af heilbrigðisráðuneyti, Garðar Hilmarsson, tiln. af BSRB, Guðríður Ólafsdóttir, tiln. af Þroskahj...
-
Lækkun lyfjakostnaðar
Breytingar sem gerðar hafa verið á greiðsluþátttöku ríkisins í lyfjakostnaði og fleiri aðgerðir hafa sparað þjóðarbúinu hátt á þriðja milljarð króna á ársgrundvelli. Áhrif breytinganna eru tvíþættar. ...
-
Drög að nýjum upplýsingalögum
Starfshópur sem forsætisráðherra skipaði til að endurskoða upplýsingalög nr. 50/1996 hefur skilað af sér drögum að frumvarpi. Trausti Fannar Valsson lektor er formaður starfshópsins en í honum eiga au...
-
Áætluð úthlutun aukaframlaga Jöfnunarsjóðs 2010
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur gefið út reglur um úthlutun aukaframlags Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á árinu 2010. Aukaframlaginu er ætlað að bæta rekstrarstöðu sveitarfélaga en við ákvörðu...
-
Varnargarðar vígðir í Ólafsvík
Snjóflóðavarnargarðar voru vígðir í Ólafsvík í liðinni viku. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra fagnaði þessum áfanga með heimamönnum og óskaði þeim til hamingju með að lokið væri gerð og frágang...
-
Ráðherranefnd um jafnréttismál fundar í forsætisráðuneytinu
Ráðherranefnd um jafnréttismál, sem skipuð er forsætisráðherra, fjármálaráðherra, félags- og tryggingamálaráðherra og dómsmála- og mannréttindaráðherra, hélt reglulegan fund í forsætisráðuneytinu föst...
-
Styrkir til sveitarfélaga vegna þjónustu við börn
Auglýst er eftir umsóknum frá sveitarfélögum um styrki til verkefna sem ætlað er að efla stuðnings- og nærþjónustu við langveik börn og börn með ofvirkni og athyglisbrest. Styrkir verða veittir á grun...
-
Til hamingju Evrópumeistarar!
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefur sent kvennaliði Gerplu í hópfimleikum hamingjuóskir með framúrskarandi og einstæðan árangur á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fór í Malmö í Svíþjóð...
-
Erindi ráðherra á norrænni ráðstefnu um nauðganir
Ögmundur Jónasson, dómsmála- og mannréttindaráðherra, hélt í gær opnunarerindi á norrænni ráðstefnu Stígamóta og samtakanna „Nordiske kvinner mot vold“ sem eru regnhlífarsamtök 230 kvennaathvarfa. ...
-
Ráðherrar á skólabekk
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra um að fela Stjórnsýsluskóla Stjórnarráðsins að skipuleggja fræðslu fyrir ráðherra og aðstoðarmenn þeirra um stjórnsýslu- og uppl...
-
Fræddust um stöðu sveitarstjórnarmála á Íslandi
Fulltrúar frá Kommunalbanken í Noregi, sem er eins konar systurstofnun Lánasjóðs sveitarfélaga hér á landi, eru á Íslandi um þessar mundir og halda fund sinn og fræðast um leið um stöðu sveitarstjórna...
-
Nr. 64/2010 - Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir ráðin aðstoðarmaður ráðherra
Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ráðið Gunnfríði Elínu Hreiðarsdóttur í starf aðstoðarmanns ráðherra. Hún hefur þegar hafið störf í ráðuneytinu. Gunnfríður Elín er búf...
-
Yfir 400 hafa útskrifast úr Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna
Utanríkisráðherra flutti í dag ávarp í tilefni af útskrift nemenda frá Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Með útskriftinni lauk skólinn sínu 32. starfsári þar sem 28 nemendur frá 15 ríkjum luku...
-
Styrkir úr þróunarsjóði námsgagna
Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði námsgagna.Styrkir úr þróunarsjóði námsgagna Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styr...
-
Hæfnisnefnd fer yfir umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra
Ögmundur Jónasson, dómsmála- og mannréttindaráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fól í dag þriggja manna hæfnisnefnd að fara yfir umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra hins nýja innanríkis...
-
Breyting á afgreiðslu stefnubirtinga erlendis
Frá og með 22. október 2010 mun milliganga um stefnubirtingar á Norðurlöndum og í fjölda annarra ríkja færast frá utanríkisráðuneytinu til dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins. Þessi breyting er ger...
-
Nr. 62/2010 - Bætt nýting bolfisks
Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra veitti á miðvikudag viðtöku skýrslu frá starfshópi á vegum ráðuneytisins um bætta nýtingu bolfisks. Í tillögum starfshópsins koma fram tíu ti...
-
Hæfnisnefnd fer yfir umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra
Ögmundur Jónasson, dómsmála- og mannréttindaráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fól í dag þriggja manna hæfnisnefnd að fara yfir umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra hins nýja innanríkis...
-
Nr. 63/2010 - Skrifað undir búnaðarlagasamning
Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Steingrímur J. Sigfússon skrifuðu á miðvikudag undir nýjan búnaðarlagasamning við Bændasamtökin. Fyrir hönd Bændasamtakanna skrifuðu undir...
-
Nr. 61/2010 - Fundur strandríkja um norsk-íslenska síld og kolmunna
Á fundi strandríkja um stjórnun veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum, sem lauk í Lundúnum í dag, náðist samkomulag um að heildarafli verði 988.000 tonn árið 2011. Niðurstaða strandríkjanna...
-
Stopp – hingað og ekki lengra
Hingað og ekki lengra, hættum að kenna hvert öðru um heldur sameinumst í því að endurreisa samfélagið á traustum grunni, sagði Guðbjartur Hannesson, félags- og tryggingamálaráðherra, þegar hann ávarpa...
-
Áætluð úthlutun tekjujöfnunarframlaga árið 2010
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun tekjujöfnunarframlaga árið 2010 á grundvelli 12. gr. reglugerðar um Jöfnuna...
-
Áætluð úthlutun tekjujöfnunarframlaga árið 2010
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun tekjujöfnunarframlaga árið 2010 á grundvelli 12. gr. reglugerðar um Jöfnuna...
-
Dregur úr akstri utan vega
Vel gengur að framfylgja þriggja ára aðgerðaráætlun gegn akstri utan vega að mati verkefnisstjórnar áætlunarinnar. Svo virðist sem dregið hafi úr utanvegaakstri það sem af er þessu ári miðað við liðið...
-
Ávarp umhverfisráðherra við vígslu ofanflóðavarna í Ólafsvík
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp við vígslu ofanflóðavarna í Ólafsvík 21. október 2010. Ágætu íbúar Snæfellsbæjar og aðrir gestir, Það er mér sönn ánægja að vera hér...
-
Endurútreikningur lækkar lán og tryggir öllum ávinning af gengislánadómi
Efnahags- og viðskiptaráðuneytið áætlar að fjármálafyrirtæki hafi nú þegar endurreiknað gengisbundna lánasamninga 25 til 30 þúsund einstaklinga. Þeir lántakendur sem um ræðir hafa fengið tilkynningu u...
-
Aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna
Ítarleg umræða um skuldavanda heimilanna fór fram á fundi ríkisstjórnarinnar í gær. Skuldavandi heimilanna og endurskoðun úrræða hefur verið forgangsverkefni ríkisstjórnarinnar á undanförnum vikum. He...
-
Utanríkisráðuneytið birtir fundaáætlun vegna rýnivinnu
Utanríkisráðuneytið hefur birt tímaáætlun fyrir rýnivinnu komandi vetrar á heimasíðu sinni, en hún mun hefjast um miðjan nóvember og ljúka í júní á næsta ári. Rýnivinnan er tæknileg vinna, þar s...
-
Styrktargreiðslum vegna tjóna af völdum jarðskjálftans á Suðurlandi 29. maí 2008 að ljúka
Með fjáraukalögum árið 2008 var veitt fjárveiting vegna afleiðinga jarðskjálftans sem varð á Suðurlandi 29. maí fyrir rúmum tveimur árum. Jarðskjálftasjóður þessi var nýttur til að mæta kostnaði við f...
-
Grein umhverfisráðherra í Fréttablaðinu - Mælikvarði lífsgæða og velferðar
Eftirfarandi grein Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra birtist í Fréttablaðinu 20. október 2010. Umhverfismál eru mál 21. aldarinnar, mál framtíðar og komandi kynslóða. Mannkynið stendur á...
-
Nr. 60/2010 - Ráðherra hittir fyrrum evrópuþingmenn
Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra tók í gær á móti hópi fyrrverandi Evrópuþingmanna frá samtökunum European Parliament Former Members Association. Pat Cox frá Írlandi fór fyrir hópnu...
-
Norrænt samstarf gegn ofbeldi í nánum samböndum
Norrænir jafnréttisráðherrar leggja áherslu á baráttu gegn kynbundnu ofbeldi og ofbeldi gegn börnum. Þetta er leiðarstef í nýrri samstarfsáætlun norrænu þjóðanna í jafnréttismálum og var til umræðu á ...
-
Alþjóðaflugmálastofnun tekur út Flugmálastjórn Íslands
Hafin er úttekt Alþjóðaflugmálastofnunarinnar, ICAO, á Flugmálastjórn Íslands og verður fimm manna úttektarteymi hér við störf fram í lok næstu viku. Tilgangurinn er heildar flugöryggisúttekt á Ísland...
-
Rætt um fjárhagsstöðu sveitarfélaga á Alþingi
Ögmundur Jónasson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, var til svara á Alþingi í dag í utandagskrárumræðu um fjármál sveitarfélaga. Málshefjandi var Kristján Þór Júlíusson, þingmaður í Norðausturkjö...
-
Norræn ráðstefna um ofvirkni og athyglisbrest (ADHD)
Fjallað verður um nýja nálgun meðferðar barna og fullorðinna með ofvirkni og athyglisbrest (ADHD) á norrænni ráðstefnu sem Danir efna til í Kaupmannahöfn 1. desember næstkomandi í tengslum við formenn...
-
Nýr vegur um Lyngdalsheiði formlega opnaður
Nýr vegur um Lyngdalsheiði milli Laugarvatns og Þingvallarvegar austan vatnsins hefur formlega verið tekinn í notkun. Ögmundur Jónasson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, klippti á borða ásamt þei...
-
Utanríkisráðherra fundar með orkumálaráðherra Rússa
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í morgun fund með Sergei Shmakto, orkumálaráðherra Rússlands, sem er í heimsókn á Íslandi ásamt sendinefnd. Á fundinum ræddu ráðherrarnir samstarf í orkumá...
-
Mikill áhugi á íslenskum bókmenntum í Finnlandi
Fimm til sex verk hafa verið gefin út á finnsku á hverju ári undanfarin ár. Um er að ræða fjölbreytt úrval bóka s.s Íslendingasögur, barnabækur, glæpasögur, smásögur og svokallaðar fagurbókmenntir. Ár...
-
Orkumálaráðherra Rússlands fundar með iðnaðarráðherra
Sergey Shmatko, orkumálaráðherra Rússlands, kemur í opinbera heimsókn til Íslands, ásamt sendinefnd, til fundar við Katrínu Júlíusdóttur iðnaðarráðherra og fulltrúa íslenskra orkufyrirtækja til að ræð...
-
Telja sameiningu Flugstoða og Keflavíkurflugvallar hafa tekist vel
Ríkisendurskoðun hefur lokið athugun sinni á undirbúningi sameiningar opinberu hlutafélaganna Flugstoða og Keflavíkurflugvallar sem fram fór í byrjun þessa árs. Fjallað er um ákvörðun og undirbúning s...
-
Þrettán umsækjendur um embætti ráðuneytisstjóra nýs innanríkisráðuneytis
Þrettán umsækjendur eru um embætti ráðuneytisstjóra nýs innanríkisráðuneytis. Embættið var auglýst laust til umsóknar 28. september sl. og rann umsóknarfrestur út 13. október sl. Innanríkisráðuneytið ...
-
Umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra velferðarráðuneytis
89 umsóknir bárust um embætti ráðuneytisstjóra nýs velferðarráðuneytis, sem verður til 1. janúar 2011 með sameiningu heilbrigðisráðuneytisins og félags- og tryggingamálaráðuneytisins. Emb...
-
Nefnd um erlenda fjárfestingu skilar áliti um tengd félög HS orku hf.
Nefnd um erlenda fjárfestingu hefur skilað áliti til efnahags- og viðskiptaráðherra um tilkynningu HS Orku hf. á fjárfestingu Magma Energy Sweden AB á öllum dóttur- og hlutdeildarfélögum HS Orku hf. N...
-
Ríkisstjórn samþykkir styrk til Skottanna og setur upp kynjagleraugu
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að styrkja landssöfnun Skottanna gegn kynferðisofbeldi um eina milljón króna. Skotturnar eru samstarfsvettvangur 21 kvennasamtaka á Íslandi og er átaki þ...
-
Breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga framundan
Þriðji ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fór fram í dag og sagði Ögmundur Jónasson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, að framundan væri að meta tillögur starfshóps um breytingar á regluverki J...
-
Fjöldi umsókna um embætti ráðuneytisstjóra - leiðrétting
Á lista yfir umsækjendur um embætti ráðuneytisstjóra sem birtur var í dag á vef heilbrigðisráðuneytisins og félags- og tryggingamálaráðuneytisins, vantaði nöfn tveggja umsækjenda. Þeim hefur n...
-
Umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra velferðarráðuneytis
89 umsóknir bárust um embætti ráðuneytisstjóra nýs velferðarráðuneytis, sem verður til 1. janúar 2011 með sameiningu heilbrigðisráðuneytisins og félags- og tryggingamálaráðuneytisins. Embættið ...
-
Þrettán umsækjendur um embætti ráðuneytisstjóra nýs innanríkisráðuneytis
Þrettán umsækjendur eru um embætti ráðuneytisstjóra nýs innanríkisráðuneytis. Embættið var auglýst laust til umsóknar 28. september sl. og rann umsóknarfrestur út 13. október sl. Innanríkisráðuneytið ...
-
Nr. 59/2010 - Upphafsúthlutun aflamarks í sumargotssíld
Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í dag tekið ákvörðun um að úthluta 15.000 lesta afla í sumargotssíld fyrir fiskveiðiárið 2010/2011. Er það upphafsúthlutun í sumargotssíld fyr...
-
Fjöldi umsókna um embætti ráðuneytisstjóra - leiðrétting
Á lista yfir umsækjendur um embætti ráðuneytisstjóra sem birtur var í dag á vef heilbrigðisráðuneytisins og félags- og tryggingamálaráðuneytisins, vantaði nöfn tveggja umsækjenda. Þeim hefur nú verið ...
-
Tillögur starfshóps um vöktun og vörslu á miðhálendinu
Nauðsynlegt er að fræða ferðamenn betur um þær hættur sem sem eru til staðar í landinu og um umgengni við náttúru landsins og verndun hennar. Þetta er meðal þess sem kemur fram í niðurstöðu&...
-
Samkomulag um framtíð Byrs hf
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 25/2010 Fjármálaráðuneytið, fyrir hönd ríkissjóðs, hefur náð samkomulagi við Slitastjórn Byrs sparisjóðs og Byr hf. um uppgjör og eignarhald Byrs hf. Undirr...
-
Breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga framundan
Þriðji ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fór fram í dag og sagði Ögmundur Jónasson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, að framundan væri að meta tillögur starfshóps um breytingar á regluverki J...
-
Sendingar hælisleitenda til Grikklands stöðvaðar að svo stöddu
Dómsmála- og mannnéttindaráðherra hefur ákveðið að stöðva að svo stöddu endursendingar hælisleitenda til Grikklands á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar.Dómsmála- og mannnéttindaráðherra hefur ákveð...
-
Fréttir á táknmáli um kosningar til stjórnlagaþings
Fréttir á táknmáli um kosningar til stjórnlagaþings eru á kosningavef dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins, www.kosning.is. Fréttir á táknmáli um kosningar til stjórnlagaþings er að finna á kosninga...
-
Frumvarp um breytingar á barnaverndarlögum
Guðbjartur Hannesson, félags- og tryggingamálaráðherra, mælti á Alþingi í dag fyrir frumvarpi til laga um breytingar á barnaverndarlögum. Markmið breytinganna er að bæta réttarstöðu barna og efla barn...
-
Nr. 58/2010 - Makrílviðræðum haldið áfram
Í dag lauk viðræðum strandríkjanna fjögurra, Íslands, ESB, Færeyja og Noregs, um stjórn makrílveiða á næsta ári sem hófust í London sl. þriðjudag. Fundurinn var gagnlegur og var ákveðið að halda v...
-
Álit, að því er tekur til markmiða í skólanámskrá í kristinfræði í 1. bekk grunnskóla
Mennta- og menningarmálaráðuneytinu hafa undanfarin ár borist reglulega fyrirspurnir er lúta að mismunandi samstarfi skóla og kirkju eða framkvæmd kristinfræðikennslu í skólum. Í aðalnámskrá grunnskól...
-
Mikilvægt skref í átt að sameiginlegum lausnum um skuldavanda
Samráðshópur ríkisstjórnarinnar um skuldavanda heimila boðaði forsvarsmenn fjármálastofnanna og lífeyrissjóða til fundar í gær, auk umboðsmann skuldara, talsmann neytenda og fulltrúa Hagsmunasamtaka h...
-
Álit, að því er tekur til synjunar á þátttöku í vorferðalagi vegna dræmrar skólasóknar
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur haft til meðferðar erindi A (hér eftir nefndur málshefjandi) þar sem kærð er sú ákvörðun skólastjórnenda xx að leyfa B ekki að taka þátt í vorferðalagi, þ.e. ú...
-
Samkomulag við Kanada um samstarf í varnarmálum
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og Peter G. MacKay varnarmálaráðherra Kanada undirrituðu í dag samkomulag um samstarf í varnarmálum. Samkomulagið leggur grunn að frekari samvinnu í varnarmál...
-
Traustið endurheimt – skipulag og starfsemi Stjórnarráðsins endurskoðuð
Nefnd um endurskoðun laga um Stjórnarráð Íslands boðar til málþings þriðjudaginn 19. október nk. í Háskólanum í Reykjavík við Nauthólsvík (sal Herkúles 5, 2. hæð). Málþingið hefst kl. 13:00 og stendur...
-
Össur Skarphéðinsson á sameiginlegum fundi utanríkisráðherra og varnarmálaráðherra NATO í Brussel
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra sat í dag sameiginlegan fund utanríkisráðherra og varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins í Brussel. Meginefni fundarins voru drög Anders Fogh Rasmussen, fram...
-
Álit, að því er tekur til þess hvort grunnskólinn skili hugmyndum þjóðkirkju um kristindóm til nemenda
Í aðalnámskrá grunnskóla í kristin fræði, siðfræði og trúarbragðafræði í grunnskóla eru sett fram markmið til viðmiðunar í kennslu í greininni og er kennslustundafjöldi sem nemendur eiga rétt á skilgr...
-
Álit, skv. 31. gr. laga nr. 91/2008 um grunnskóla, að því að tekur til vettvangsferða
Vísað er til erindis í tölvupósti 22. september 2009 þar sem óskað var eftir áliti mennta- og menningarmálaráðuneytis á nokkrum atriðum er lúta að túlkun á 31. gr. laga um grunnskóla nr. 91/2008. I. ...
-
Álit, að því er tekur til samræmdra könnunarprófa í upphafi 10. bekkjar
Vísað er í bréf til menntamálaráðuneytisins, dags. 24. september 2009, þar sem gerðar eru athugasemdir við samræmd könnunarpróf í upphafi 10. bekkjar og lagt til að þau verði lögð niður og samræ...
-
Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember
Degi íslenskrar tungu verður fagnað í fimmtánda sinn 16. nóvember 2010. Fastlega má gera ráð fyrir að flestir skólar landsins og margar aðrar stofnanir og samtök fagni deginum með einhverju móti.Degi ...
-
Álit, að því er tekur til forsendna matskerfis sem Menntasvið Reykjavíkurborgar hefur tekið upp við eftirlit á starfsháttum grunnskóla
Vísað er til tölvupósta, dags. 3. og 4. mars 2010, þar sem óskað er eftir því að mennta- og menningarmálaráðuneytið skoði forsendur matskerfis sem Menntasvið Reykjavíkurborgar hefur tekið upp við efti...
-
Álit, að því er tekur til fimm ára bekkja í grunnskóla og um réttindi til að kenna í slíkum bekkjum
Vísað er til erindis, dags. 8. apríl 2009, þar sem óskað er eftir túlkun menntamálaráðuneytis á lögum um leikskóla nr. 90/2008, lögum um grunnskóla nr. 91/2008 vegna fimm ára bekkja í grunnskóla og lö...
-
Álit, að því er tekur til samrekstrar leik- og grunnskóla og aðgerðaleysis skólayfirvalda gagnvart einelti
Mennta- og menningarmálaráðuneytið vísar til erindis í tölvupósti, dags. 9. desember 2009, þar sem lýst er alvarlegri stöðu í samreknum leik- og grunnskóla X þar sem málshefjandi á börn. Einkum snýst ...
-
Álit, skv. 43. gr. laga nr. 91/2008 um grunnskóla að því er tekur til einkarekinna grunnskóla
Í erindi til mennta- og menningarmálaráðuneytisins eru settar fram spurningar í fjórum liðum og þess óskað að ráðuneytið úrskurði um lagaleg álitamál þar að lútandi. Af því tilefni þykir rétt að...
-
Álit, að því er tekur til foreldrafélaga
Vísað er til fyrirspurnar til mennta- og menningarmálaráðuneytis um hvort það stæðist grunnskólalög að við grunnskóla starfi ekki foreldrafélag heldur foreldra- og kennarafélag þar sem skólastjóri er ...
-
Álit, skv. 5. gr. laga nr. 91/2008 um grunnskóla, að því er tekur til skólagöngu fósturbarna
Menntamálaráðuneytið vísar til erindis, dags. 13. október 2008, þar sem óskað er eftir túlkun ráðuneytisins á „nýju ákvæði 5. gr. grunnskólalaganna nr. 91/2008 að því er tekur til skólagöngu fósturbar...
-
Álit, að því er tekur til heimildar stjórnenda framhaldsskóla að setja það skilyrði fyrir inngöngu á skóladansleik að nemendur (nýnemar, 15-16 ára) blási í áfengismæla hjá starfsmönnum skólans og sýni með því að þeir séu ekki undir áhrifum áfengis
Vísað er til erindis til embættis ríkislögreglustjóra, sem framsent var mennta- og menningarmálaráðuneytinu með bréfi, mótt. 4. nóvember 2009. Í erindinu er spurt hvort stjórnendum skólans sé heimilt ...
-
Árangursríkur samráðsfundur ráðherra og þingnefnda um lausnir vegna skuldavanda
Samráðsfundur um skuldavanda heimilanna var haldinn í gærkvöldi með fimm ráðherrum og nefndarmönnum allsherjarnefndar, félags- og tryggingamálanefndar , efnahags - og skattanefndar og viðskiptanefndar...
-
Fjárfestingar fyrir 86 milljarða – 1300 ársverk
Fjárfestingar fyrir 86 milljarða – 1300 ársverk við framkvæmdir Í dag undirritaði Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, og Rannveig Rist, forstjóri fyrir hönd Alcan á Ísl...
-
Fjórði fundur samráðshóps um skuldavanda heimilanna
Fjórði samráðsfundur ráðherra og stjórnarandstöðu um skuldavandann var haldinn í forsætisráðuneytinu í morgun. Fundinn sátu auk forsætisráðherra, fjármálaráðherra, dóms- og mannréttindaráðherra, efnah...
-
Niðurstöður starfsdags velferðarvaktarinnar 21. sept. 2010
Hvað hefur áunnist með starfi velferðarvaktarinnar? Í velferðarvaktinni hefur skapast gott og traust tengslanet milli fjölmarga aðila og er hún samráðsvettvangur fólks með breiða þekkingu og víðtæka ...
-
Framboðsfrestur vegna kosninga til stjórnlagaþings er til hádegis 18. október
Framboðum vegna kosninga til stjórnlagaþings skal skilað til landskjörstjórnar fyrir klukkan 12 á hádegi mánudaginn 18. október nk. Kosið verður 27. nóvember og stjórnlagaþing kemur saman eigi síðar e...
-
Þrjár blaðagreinar utanríkisráðherra um Evrópumál
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hefur birt þrjár greinar um umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu í íslenskum blöðum í dag og gær. Í greinunum fer ráðherra yfir undirbúning samingaviðræðn...
-
Nr. 57/2010 - Upplýsingarfulltrúi ráðinn
Í gær, 11. október 2010, réð Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Bjarna Harðarson í tímabundið starf upplýsingafulltrúa í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu. Bjarni var valinn úr...
-
55 milljónum króna úthlutað úr starfsmenntasjóði
Guðbjartur Hannesson, félags- og tryggingamálaráðherra, úthlutaði í dag 55 milljónum króna úr starfsmenntasjóði ráðuneytisins. Auglýst var eftir umsóknum sem stuðluðu að atvinnusköpun og fólu í sér ný...
-
Auglýsing nr. 761/2010 um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá Watanabe styrktarsjóðsins við Háskóla Íslands, sem staðfest var 28. maí 2009, nr. 523
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing nr. 761/2010 um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá Watanabe styrktarsjóðsins við Háskóla Íslands, sem staðfest var 28. maí 2009, nr. 523 Auglýsing n...
-
Norrænt tungumálaverkefni - Átak til að efla norræna málvitund og málskilning barna og ungmenna
Norræna ráðherranefndin stendur nú fyrir heilsársverkefni með það að markmiði að efla norræna málvitund og málskilning (Nordisk sprogkampagne).Norræna ráðherranefndin stendur nú fyrir heilsársverkefni...
-
Reglugerð nr. 762/2010 um námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð nr. 762/2010 um námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla Reglugerð nr. 762/2010 um námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 12. október 2010
Mætt: Lára Björnsdóttir formaður, Ásta Sigrún Helgadóttir, án tilnefningar, Eiríkur Jónsson, tiln. af KÍ, Einar Jón Ólafsson, tiln. af heilbrigðisráðuneyti, Garðar Hilmarsson, tiln. af BSRB, Guðríður ...
-
Laust er til umsóknar starf lögfræðings á lögfræðisviði
Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf lögfræðings á lögfræðisviði ráðuneytisins. Um er að ræða fullt starf.Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar...
-
Mikilvægt að vinna að því að bæta líf barna og fjölskyldna
Þeir sem starfa við að tryggja og bæta líf barna eða fjölskyldna vinna mikilvægustu störfin í samfélaginu. Þetta kom fram í erindi sem Guðbjartur Hannesson, heilbrigðisráðherra, flutti við set...
-
Fundur samráðshóps um skuldavanda heimilanna
Samráðsnefnd ríkisstjórnarinnar og fulltrúa stjórnarandstöðunnar um skuldavanda heimilanna hittist í þriðja sinn í morgun. Til fundarins mættu forsætisráðherra, fjármálaráðherra, félags- og tryggingam...
-
Styrkir úr Æskulýðssjóði
Mennta og menningarmálamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 2010.Mennta og menningarmálamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki ...
-
Staða lífeyrisþega og annarra í kreppunni.
Stefán Ólafsson prófessor við Háskóla Íslands fór yfir stöðuna og bar saman stöðu lífeyrisþega og annarra í kreppunni og fyrir kreppu á fundi stýrihóps velferðarvaktarinnar 21. september 2...
-
Námsstefna í kynjaðri hagstjórn og fjárlagagerð með Dr. Elisabeth Klatzer
Mánudaginn 18. október næstkomandi kl. 9-12 verður haldin námsstefna í kynjaðri hagstjórn og fjárlagagerð á Hótel Nordica. Á námsstefnunni mun Dr. Elisabeth Klatzer, sérfræðingur í kynjaðri hagstjórn...
-
Ráðherra afhendir frumkvöðlaverðlaun Geðhjálpar
Guðbjartur Hannesson, félags- og tryggingamálaráðherra, var viðstaddur afmælisfagnað Geðhjálpar sem átti 31 árs afmæli 9. október og afhenti frumkvöðlaverðlaun félagsins sem veitt voru í annað sinn. A...
-
Utanríkisráðherra hvetur kínversk stjórnvöld til að sleppa Liu Xiaobo
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hvetur kínversk stjórnvöld til að sleppa Liu Xiaobo, handhafa friðarverðlauna Nóbels í ár, úr haldi. Segir ráðherra engan eiga að sitja í fangelsi fyrir skoðanir...
-
Birkiskógar draga úr öskufoki í Þórsmörk
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra heimsótti nýverið Þórsmörk og Goðaland í boði Skógræktar ríkisins til að skoða áhrif öskugossins í Eyjafjallajökli á birkiskóga. Skógarnir virðast ekki hafa bor...
-
Áhersla á Evrópu
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með eistneskum starfsbróður sínum, Urmas Paet, í Tallinn í Eistlandi. Ráðherrarnir ræddu Evrópumál, samskipti ríkjanna og öryggis- og varnarmál. ...
-
Svarbréf sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og utanríkisráðherra við bréfi þriggja framkvæmdastjóra ESB
Svarbréf Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Össurar Skarphéðinssonar, utanríkisráðherra vegna bréfs þriggja framkvæmdastjóra Evrópusambandsins dags. 7. október 2010, um makrílve...
-
Svarbréf Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Össurar Skarphéðinssonar, utanríkisráðherra vegna bréfs þriggja framkvæmdastjóra Evrópusambandsins dags. 7. október 2010, um makrílveiðar.
Svarbréf Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Össurar Skarphéðinssonar, utanríkisráðherra vegna bréfs þriggja framkvæmdastjóra Evrópusambandsins dags. 7. október 2010, um makrílve...
-
Hæfnisnefnd metur umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra
Guðbjartur Hannesson, heilbrigðisráðherra og félags- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að fela þriggja manna hæfnisnefnd að fara yfir umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra í nýju velferðarráðuney...
-
Hæfnisnefnd metur umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra
Þriggja manna hæfnisnefnd mun fara yfir umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra nýs velferðarráðuneytis. Embættið var auglýst 28. september og rennur umsóknarfrestur út 13. október. Guðbjartur H...
-
Fjárlagafrumvarp 2011 - útgjöld forsætisráðuneytisins dragast saman um 8,3% eða 16% á tveimur árum
Heildargjöld forsætisráðuneytis samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2011 eru áætluð 903,9 m.kr. á rekstrargrunni að frádregnum sértekjum. Að teknu tilliti til áhrifa af almennum verðlags- og gengisb...
-
Skýrsla forsætisráðherra um skuldavanda heimila og fyrirtækja og aðgerðir ríkisstjórnar.
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra gaf Alþingi munnlega skýrslu í gær um aðgerðir ríkisstjórnar vegna skuldavanda heimila og fyrirtækja. Í máli hennar kom fram að flest bendi til að um 23...
-
Óbreytt fyrirkomulag á rjúpnaveiði
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur ákveðið að fyrirkomulag rjúpnaveiða í haust verði óbreytt frá fyrra ári. Veiðitímabilið hefst föstudaginn 29. október og stendur til sunnudagsins 5. desem...
-
Aðalsamningamaður á opnum fundi á Akureyri
Opinn fundur verður haldinn á Akureyri í kvöld, fimmtudagskvöld, þar sem Stefán Haukur Jóhannesson, aðalsamningamaður Íslands, gerir grein fyrir stöðunni í samningaviðræðum Íslands og ESB um aðild að ...
-
Vegna fjárlagafrumvarps ársins 2011 og áforma um samdrátt hjá sjúkrasviðum heilbrigðisstofnana
Heilbrigðisráðherra hefur sent eftirfarandi orðsendingu til heilbrigðisstofnana varðandi fjárlagafrumvarp ársins 2011 og áform um samdrátt hjá sjúkrasviðum heilbrigðisstofnana: Frá efnahagshr...
-
Átak til að efla norræna málvitund og málskilning (Nordisk sprogkampagne)
Norræna ráðherranefndin stendur nú fyrir heilsársverkefni með það að markmiði að efla norræna málvitund og málskilning (Nordisk sprogkampagne) þ.e. í dönsku, norsku og sænsku. Íslendingar taka þátt í ...
-
Ábyrgð aðila sem standa fyrir félags- og tómstundastarfi fyrir börn og unglinga
Ritið „Ábyrgð aðila sem standa fyrir félags- og tómstundastarfi fyrir börn og unglinga“ er komið út á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis og Æskulýðsráðs. Ritið „Ábyrgð aðila sem standa fyrir fé...
-
Ísland og Bandaríkin skrifa undir samning um nýtingu á hreinni orku frá jarðhita
Í dag skrifuðu Ísland og Bandaríkin undir tvíhliða samning sem miðar að því að auka þekkingu í heiminum á háþróaðri jarðhitatækni og hraða upptöku hennar. Samningurinn var undirritaður af sendiherra ...
-
Fjárlagafrumvarp 2011 – útgjöld ráðuneytisins dragast saman um 5,7%
Útgjöld félags- og tryggingamálaráðuneytisins dragast saman um 5,7% milli ára samkvæmt fjárlagafrumvarpi ársins 2011. Lækkun útgjalda felst annars vegar í beinum sparnaðaraðgerðum sem nema rúmum 3,8 m...
-
Vefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis 8. tbl.
Meðal efnis: Mælt fyrir fjölmiðlafrumvarpi á ný á haustþingi Skýrsla OECD um menntamál - Menntunarstaða íslensku þjóðarinnar Hlutfall nýnema sem fengu skólavist í draumaskólanumEfni ritsins: M...
-
Nr. 56/2010 - Fiskistofustjóri skipaður
Í gær, 5. október 2010, skipaði Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Eyþór Björnsson, forstöðumann fiskveiðistjórnunarsviðs Fiskistofu, fiskistofustjóra til fimm ára. Hann tekur v...
-
Fjárlagafrumvarp 2011 – Útgjöld ráðuneytisins dragast saman um 4,7%
Áætluð heildarútgjöld heilbrigðisráðuneytisins árið 2011 nema 97,6 milljörðum króna samkvæmt fjárlagafrumvarpinu sem lagt hefur verið fram á Alþingi. Útgjöld heilbrigðisráðuneytisins dragast ...