Hoppa yfir valmynd

Fréttir frá 1996-2018


Sýni 12801-13000 af 26222 niðurstöðum.

Áskriftir

  • Innviðaráðuneytið

    Mælti fyrir frumvarpi til nýrra umferðarlaga

    Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur á Alþingi mælt fyrir frumvarpi til nýrra umferðarlaga. Lagafrumvarpið er alls 120 greinar og ítarleg greinargerð fylgir frumvarpinu...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis, 6. tbl.

    Meðal efnis: Góð þátttaka í menningarþingi Vefkönnun meðal félagsmiðstöðva og æskulýðsfélag Mat á skólastarfi - Áætlun til þriggja ára Vefrit mennta- og menningamálaráðuneytis 6.5.2010 7_2010Efni ...


  • Matvælaráðuneytið

    Nr. 30/2010 - Reglur um aðstoð Bjargráðasjóðs vegna elgossins í Eyjafjallajökli

      Samráðshópur sem Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði eftir að gos hófst í Eyjafjallajökli, hélt fund í fyrra dag og fór yfir stöðu og horfur á öskufallssvæðinu. Ákveði...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Listi yfir formenn kjörstjórna

    Hér að neðan er skjal með upplýsingum um formenn kjörstjórna og/eða tengiliði vegna sveitarstjórnarkosninganna 29. maí nk. Listi yfir formenn kjörstjórna og/eða tengiliði (excel-skjal)


  • Innviðaráðuneytið

    Aldarafmæli varnargarða við Markarfljót

    Hundrað ár voru í gær liðin frá því fyrstu varnargarðarnir við Markarfljót voru reistir. Var þess minnst með opnun sýningar í Heimalandi og afmælishátíð. Aðstoðarmaður samgöngu- og sveitarstjórnarráðh...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Frumvarp um bætta réttarstöðu barna og eflingu barnaverndarstarfs

    Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur mælt fyrir frumvarpi á Alþingi um breytingar á barnaverndarlögum sem ætlað er að bæta réttarstöðu barna og efla barnaverndarstarf í landinu. ...


  • Matvælaráðuneytið

    Nr. 29/2010 - Atvinnuátak í sjávarútvegi og landbúnaði- 70 fjölbreytileg störf

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur ákveðið að bregðast við miklum skorti á sumarstörfum og skapa í samvinnu við stofnanir sínar allt að 70 sumarstörf. Haft var samband við Hafrannsóknastofnu...


  • Forsætisráðuneytið

    Fjöldi nefnda og ráða stendur í stað á milli ára en launakostnaður lækkar

    Nefndum og ráðum á vegum ríkisins fækkaði milli áranna 2008 og 2009, kostnaður minnkaði og kynjahlutfall jafnaðist. Þetta kemur fram í svari Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra við fyrirspurn Birk...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    856 störf auglýst

    Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra kynnti í dag 856 ný störf sem spanna allt frá þáttagerð hjá Ríkisútvarpinu til rannsókna á áhrifum eldfjallaösku á flugvélahreyfla. Um er að ræða tímabundin störf ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra setur á fót vinnuhóp vegna rannsóknarskýrslu

    Heilbrigðisráðherra barst í dag skýrsla starfshóps forsætisráðherra um viðbrögð stjórnsýslunnar við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Ráðherra hefur af þessu tilefni sett á laggirnar vinnuhóp skrifs...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samið við Mýflug um sjúkraflug í Vestmannaeyjum

    Sjúkratryggingar Íslands ganga í dag frá tímabundnu samkomulagi við Mýflug vegna sjúkraflugs á Vestmannaeyjasvæði. Með samningnum verður þjónusta í sjúkraflugi vegna Vestmannaeyja tryggð. Flugfélag Ve...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Staða skólameistara við Borgarholtsskóla

    Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara við Borgarholtsskóla rann út mánudaginn 3. maí sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust fjórtán umsóknir um stöðuna, frá fjórum konum og tíu körlum.Umsóknarf...


  • Matvælaráðuneytið

    Kynning í Noregi á nýsköpun og vöruþróun Íslendinga

    Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra hélt til Noregs í síðustu viku ásamt sendinefnd skipaðri fulltrúum frá níu íslenskum fyrirtækjum, sem öll vinna markvisst að nýsköpun í rekstri sínum. Markmið ferða...


  • Matvælaráðuneytið

    Þjóðarátak um að bjóða fólk velkomið til Íslands

    Á ferðamálaþingi í dag undirrituðu Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra og Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs samning við Icelandair, Reykjavíkurborg, Iceland Express, Útflutnin...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs í Búlgaríu

    Hinn 30. apríl sl. afhenti Sturla Georgi Parvanov, forseta Búlgaríu, trúnaðarbréf í forsetahöllinni í Sofíu sem sendiherra Íslands þarlendis. Af því tilefni átti hann fund með Marin Raykov, aðstoðar-u...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkur til grunnnáms í Japan á háskólastigi

    Stjórnvöld í Japan ætla að veita einum íslenskum ríkisborgara styrk til grunnnáms á háskólastigi.Stjórnvöld í Japan ætla að veita einum íslenskum ríkisborgara styrk til grunnnáms á háskólastigi. Áhuga...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Tímabundið í stöðu upplýsingafulltrúa

    Elva Björk Sverrisdóttir hefur tekið tímabundið við stöðu upplýsingafulltrúa í heilbrigðisráðuneytinu. Hún leysir Helga Má Arthursson af, en hann er í leyfi. Elva Björk starfaði um árabil sem blaðama...


  • Innviðaráðuneytið

    Samgöngusamningar hvetja til vistvæns samgöngumáta

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og nokkrir starfsmenn ráðuneytisins skrifuðu í dag undir fyrstu samgöngusamningana sem ráðuneytið gerir við starfsmenn sína. Tilgangur þeirra er að hvetja til vist...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Nýtt hjúkrunarheimili rís í Reykjanesbæ

    Hjúkrunarheimili fyrir 30 aldraða verður byggt á Nesvöllum í Reykjanesbæ samkvæmt samningi sem Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, og Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, undir...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Laugardalshöll frá 10. maí

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fer fram hjá sýslumannsembættinu í Reykjavík, Skógarhlíð 6,  á skrifstofutíma á milli kl. 9:00–15:30 virka daga. Um helgar er opið frá kl. 12:00–14:00. Atkvæðagr...


  • Utanríkisráðuneytið

    Sjötti fundur samninganefndar Íslands

    Á 6. fundi samninganefndar Íslands vegna fyrirhugaðra aðildarviðræðna við Evrópusambandið gerði formaður grein fyrir því að áætlað er að ákvörðun leiðtogaráðs ESB um að hefja formlegar aðildarviðræður...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Þemaumræða um börn í ljósi kreppunnar

    Dagskrá 28. fundar haldinn á Barnaverndarstofu þriðjudaginn 4. maí  2010 Þemaumræða um börn í ljósi kreppunnar og hvernig koma megi í veg fyrir barnafátækt   Erindi: Guðný Björk Eydal p...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkur til framhaldsnáms á háskólastigi í Japan

    Ríkisstjórn Japans mun veita 2 íslenskum ríkisborgurum Monbukagakusho (MEXT) styrki til rannsóknarnáms á framhaldsstigi í Japan.Ríkisstjórn Japans mun veita tveimur íslenskum ríkisborgurum Monbukagaku...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkur til iðntæknináms í Japan

    Stjórnvöld í Japan hyggjast veita einum íslenskum ríkisborgara styrk til náms í iðntæknigrein.Stjórnvöld í Japan hyggjast veita einum íslenskum ríkisborgara styrk til náms í iðntæknigrein. Umsækjendur...


  • Dómsmálaráðuneytið

    GRECO, ríkjahópur Evrópuráðsins gegn spillingu, fjallar um eftirfylgni tilmæla til Íslands í nýútkominni skýrslu

    GRECO, ríkjahópur Evrópuráðsins gegn spillingu, hefur birt skýrslu um það hvernig tilmælum hópsins, sem fram komu í 3. úttekt hans um Ísland, hafi verið framfylgt af hálfu íslenskra stjórnvalda.GRECO,...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ávarp umhverfisráðherra á málþingi um umhverfismál á Akureyri

    Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp á málþingi sem haldið var á Akureyri 5. maí 2010 undir yfirskriftinni Margt smátt gerir eitt stórt - Hugsaðu hnattrænt og framkvæmdu h...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Ræddi stöðu vegna eldgoss á fundi Sóttvarnastofnunar ESB

    Haraldur Briem, sóttvarnalæknir, situr í dag og á morgun fund ráðgjafanefndar Sóttvarnastofnunar Evrópusambandsins, en fundurinn er haldinn í Stokkhólmi. Nefndin er skipuð fulltrúum heilbrigðisyfir...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Lyfjakostnaður ríkisins lækkar

    Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra hefur undirritað breytingu á reglugerð um lyfjagreiðslunefnd, en markmið breytingarinnar er að draga úr útgjöldum vegna S-merktra lyfja. Ráðuneytið mun á næst...


  • Matvælaráðuneytið

    Starfshópur um aðbúnað nautgripa og eftirlit með framleiðslu mjólkur og annarra afurða þeirra

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, hefur ákveðið að skipa starfshóp til að endurskoða reglugerð nr. 438/2002 um aðbúnað nautgripa og eftirlit með framleiðslu mjólkur og annarra afurð...


  • Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Auglýsing nr. 364/2010 um fjöldatakmörkun í iðjuþjálfunarfræði við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri

    Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing nr. 364/2010 um fjöldatakmörkun í iðjuþjálfunarfræði við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri Auglýsing nr. 364/2010 um fjöldatakmörkun í iðjuþjálf...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 4. maí 2010

    Mætt: Lára Björnsdóttir formaður, Garðar Hilmarsson, tiln. af BSRB, Guðríður Ólafsdóttir, tiln. af Þroskahjálp og Öryrkjabandalagi Íslands, Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, tiln. af Sambandi íslenskra svei...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Ákvæði um kaupleigurétt, öflugri húsnæðissamvinnufélög og endurbætur fjölbýlishúsa

    Ríkisstjórnin hefur samþykkt að leggja fyrir Alþingi frumvarp Árna Páls Árnasonar, félags- og tryggingamálaráðherra, um breytingar á lögum um húsnæðismál. Helstu breytingarnar felast í heimild til Íbú...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglugerð nr. 374/2010 um innleiðingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 279/2007 um breytingar í viðauka II með tilskipun 2005/36/EB um viðurkenningu á menntun og hæfi í samræmi við ákvæði 11. gr. c (ii)

    Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð nr. 374/2010 um innleiðingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 279/2007 um breytingar í viðauka II með tilskipun 2005/36/EB um viðurkenningu á...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglugerð nr. 376/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 755/2008 um breytingu á viðauka II með tilskipun 2005/36/EB um viðurkenningu á menntun og hæfi í samræmi við ákvæði 11. gr. c (ii)

    Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð nr. 376/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 755/2008 um breytingu á viðauka II með tilskipun 2005/36/EB um viðurkenningu á m...


  • Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Auglýsing nr. 365/2010 um fjöldatakmörkun í hjúkrunarfræði við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri

    Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing nr. 365/2010 um fjöldatakmörkun í hjúkrunarfræði við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri Auglýsing nr. 365/2010 um fjöldatakmörkun í hjúkrunarfræð...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglugerð nr. 375/2010 um innleiðingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1430/2007 um breytingar á viðaukum II og III með tilskipun Evrópusambandsins og ráðsins nr. 2005/36/EB um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi

    Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð nr. 375/2010 um innleiðingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1430/2007 um breytingar á viðaukum II og III með tilskipun Evrópusambandsins og...


  • Matvælaráðuneytið

    Jarðir og spildur til leigu

    Lága – Kotey, Skaftárhreppi. Um er að ræða húsalausa eyðijörð í Meðallandi. Úr úttektarskýrslu frá 31. ágúst 2008: Tún voru ekki mæld en eru samkvæmt fasteignamati 9,1 ha. Þar til viðbótar he...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga er til 8. maí

    Frestur til að skila framboðslistum til yfirkjörstjórnar í viðkomandi sveitarfélagi er til kl. 12 á hádegi laugardaginn 8. maí 2010. Sveitarstjórnarmenn sem hyggjast skorast undan endurkjöri skulu til...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Samið um byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis í Hafnarfirði

    Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, og Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar, undirrituðu í dag samning um byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis á Völlum í Hafnarfirði. Áætlað ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga er til 8. maí

    Frestur til að skila framboðslistum til yfirkjörstjórnar í viðkomandi sveitarfélagi er til kl. 12 á hádegi laugardaginn 8. maí 2010. Sveitarstjórnarmenn sem hyggjast skorast undan endurkjöri skulu til...


  • Innviðaráðuneytið

    Af CEN/BII2 vinnuhópi Staðlasamtaka Evrópu um rafræn viðskipti

    BII2 vinnuhópur CEN, Staðlasamtaka Evrópu héldu fyrsta fund sinn í febrúar síðastliðnum. BII2 (fasi-2) hópurinn byggir á vinnu upphaflega BII (fasa-1) hópsins, sem skilaði afurðum sínum í árslok 2009,...


  • Matvælaráðuneytið

    Nr. 28/2010 - Ný reglugerð um strandveiðar

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, hefur undirritað reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2009/2010. Þann 19. júní 2009 tóku gildi ný lög um frjálsar handfæraveiðar meðfram strönd...


  • Utanríkisráðuneytið

    Menningarhátíðinni ”Norðurlönd unga fólksins” lauk í gær í Kuopio

    Norræna félagið í Kuopio, sem er um 90.000 manna borg í Austur-Finnlandi, stóð fyrir viðamiklum norrænum menningardögum dagana 19.- 29. apríl 2010. Dagskráin var einkum sniðin með þarfir ungs fólks í ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Landupplýsingar samræmdar og aðgengi aukið

    Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra mælti fyrir frumvarpi til laga um grunngerð landupplýsinga á Alþingi síðastliðinn föstudag. Markmið frumvarpsins er að samræma framsetningu landupplýsinga frá h...


  • Utanríkisráðuneytið

    Íslenski skálinn á heimssýningunni í Shanghai opnaður

      Íslenski skálinn á heimsýningunni EXPO 2010 í Shanghai var opnaður formlega 1. maí. Kristín A. Árnadóttir sendiherra Íslands í Kína, Pétur Ásgeirsson formaður framkvæmdastjórnar, Hreinn Pálss...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Nýr aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra

    Andrés Ingi Jónsson hefur tekið við sem aðstoðarmaður Álfheiðar Ingadóttur heilbrigðisráðherra. Hann mun leysa Lísu Kristjánsdóttur af, sem fer í fæðingarorlof – en hún á von á sínu þriðja barni á næ...


  • Matvælaráðuneytið

    Nr. 27/2010 - Nýjar tillögur um verndun grunnslóðar í sjö fjörðum

    Þann 15. janúar 2010 boðaði Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, með fréttatilkynningu, að í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar yrðu kannaðar veiðar afkastamikilla skipa á grunnslóð...


  • Innviðaráðuneytið

    Vinnuhópar tækninefndar FUT myndaðir

    Tækninefnd um grunngerð rafrænna viðskipta hjá fagstaðlaráði Staðlaráðs í upplýsingatækni (FUT) hefur gangsett þrjá vinnuhópa sem munu vinna að gerð tækniforskrifta um BII 04 - Basic Invoice, BII 05 -...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðstefna um vernd og endurheimt votlendis

    Að frumkvæði umhverfisráðuneytisins verður efnt til ráðstefnu í samstarfi við Landbúnaðarháskóla Íslands um votlendi og endurheimt þess. Titill ráðstefnunnar er Endurheimt votlendis - hvað þarf til? R...


  • Matvælaráðuneytið

    Breyting á reglugerð nr. 285/2010 um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2010

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur í dag gefið úr reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 285/2010 um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2010. Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 2...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Menningarlandið 2010 - Mótun menningarstefnu, á Hótel Loftleiðum, í dag föstudaginn 30. apríl

    Mennta- og menningarmálaráðuneyti boðar til menningarþings undir yfirskriftinni Menningarlandið 2010 - Mótun menningarstefnu, á Hótel Loftleiðum, í dag föstudaginn 30. apríl kl. 12:30-16:45. Menninga...


  • Innviðaráðuneytið

    Forsagan

    Síðan árið 2005 hafa Evrópuþjóðir stefnt að því að koma á sameiginlegu rafrænu innkaupakerfi árið 2010. Því er ætlað að taka á flestum hlutum aðfangakeðjunnar, en einkum þó rafrænum reikningum, þar se...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ávarp umhverfisráðherra á ársfundi Úrvinnslusjóðs 2010

    Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi á varp á ársfundi Úrvinnslusjóðs sem haldinn var þann 29. apríl 2010. Fundarstjóri, starfsfólk og stjórn Úrvinnslusjóðs, ágætu ársfundarges...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ávarp umhverfisráðherra á málþingi til heiðurs Ingva Þorsteinssyni áttræðum.

    Svandís Svavarsdóttir flutti eftirfarandi ávarp á málþingi sem haldið var til heiðurs Ingva Þorsteinssyni náttúrufræðingi þann 29. apríl 2010. Kæru gestir, Í dag erum við samankomin til að heiðra el...


  • Matvælaráðuneytið

    Íslensk náttúra – afl ferðaþjónustunnar og áskorun

    Þriðjudaginn 4. maí kl. 13-17 gengst Ferðamálastofa í samvinnu við iðnaðarráðuneytið fyrir ferðamálaþingi á Hilton Reykjavík Nordica.


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Úttekt á heilsugæsluþjónustu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja

    Landlæknisembættið hefur skilað til heilbrigðisráðuneytisins úttekt á heilsugæsluhluta Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS). Ráðuneytið óskaði eftir úttektinni í febrúar síðastliðnum. Íbúar á Suðurn...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Hlutfall kynjanna í sveitarstjórnum

    Á vef Jafnréttisstofu, www.jafnretti.is, má finna upplýsingar um hlutfall kynjanna í sveitarstjórnum. Þar kemur fram að hlutfall kvenna í sveitarstjórnum á Íslandi hefur aukist hægt og bítandi sí...


  • Innviðaráðuneytið

    Mælt fyrir samgönguáætlun á Alþingi

    Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur mælt fyrir tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun áranna 2009 til 2012. Í áætluninni er sett fram verkefnaáætlun og fjármögnum fyr...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ísland í sviðsljósinu á EXPO 2010 í Kína

      Ísland var í hópi þeirra þjóða á heimssýningunni EXPO 2010 í Shanghai sem opnuðu fyrst dyr sínar fyrir gestum á prufuopnun sýningarinnar þann 20., 23., 24. og 26. apríl s.l.  Alls heimsót...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Mælingar á svifryki efldar vegna eldgossins í Eyjafjallajökli

    Sex milljónum króna verður varið til kaupa og uppsetningar á sjálfvirkum mæli til að mæla svifryk á áhrifasvæði eldgossins í Eyjafjallajökli. Tillaga Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra þess efn...


  • Innviðaráðuneytið

    Kennslu- og ökuprófamiðstöð opnuð

    Ökukennarafélag Íslands og Frumherji opnuðu í dag formlega kennslu- og ökuprófamiðstöð á Kirkjusandi í Reykjavík, þar sem áður var athafnasvæði Strætó bs. Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjór...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmála- og mannréttindaráðherra mælti fyrir breytingum á útlendingalögum og happdrættislöggjöf

    Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur mælt fyrir tveimur frumvörpum er snerta breytingar á útlendingalögum og frumvarpi um hert auglýsingabann í happdrættislöggjöfinni.Breytingar á ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs í Hollandi

    Stefán Haukur Jóhannesson afhenti í dag, 28. apríl, Beatrix Hollandsdrottningu trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Hollandi með aðsetur í Brussel. Athöfnin fór fram í Noordeinde höllinni í Haag...


  • Forsætisráðuneytið

    Kostnaðarsöm töf á lausn Icesave

    Ætla má að tafir á Icesave-viðræðum og framgangi efnhagsáætlunar íslenskra stjórnvalda hafi leitt til þess að samdráttur ársins 2010 verði nærri 2% meiri en áður var spáð. Það svarar til 30 milljarða ...


  • Innviðaráðuneytið

    Lög um fjárhagsskil sveitarfélaga samþykkt

    Alþingi samþykkti í dag breytingu á sveitarstjórnarlögum nr. 45/1998 sem kveða á um að samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sé heimilt að setja reglugerð sem mæli fyrir um ársfjórðungsleg skil sv...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Atvinnumiðstöð fyrir unga atvinnuleitendur í Kópavogi

    Atvinnumiðstöð Kópavogs, þróunarverkefni á sviði staðbundinna vinnumarkaðsúrræða í Kópavogi, tekur til starfa í byrjun næsta mánaðar. Samningur um það var undirritaður í gær af þeim Árna Páli Árnasyni...


  • Matvælaráðuneytið

    Nr. 26/2010 - Tillaga formanns og varaformanns Alþjóðahvalveiðiráðsins

    Á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins á Madeira síðastliðið sumar var hópi tólf ríkja falið að leita málamiðlunarsamkomulags innan ráðsins en það hefur verið nánast óstarfhæft á undanförnum árum vegna to...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 27. apríl 2010

    Mætt: Lára Björnsdóttir formaður, Guðríður Ólafsdóttir, tiln. af Þroskahjálp og Öryrkjabandalagi Íslands, Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Guðrún Ögmundsdóttir, f...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samstarfssamningur um verknám á Austurlandi

    Síðastliðinn föstudag var undirritaður samningur milli Háskólans á Akureyri og Heilbrigðisstofnunar Austurlands um samvinnu við verknám nemenda á heilbrigðisvísindasviði HA. Annars vegar er um að ræða...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Kannað hvort skýrsla rannsóknarnefndar kalli á breytta starfshætti ráðuneytisins

    Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur sett af stað vinnu í umhverfisráðuneytinu til að fara yfir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis og skoða hvort niðurstöður hennar kalli á breytingar á starf...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs í Slóvakíu

      Þann 20. apríl afhenti Stefán Skjaldarson, sendiherra, Ivan Gasparovic, forseta Slóvakíu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Slóvakíu, með aðsetur í Vín. Athöfnin fór fram í forsetahö...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra veitti Kvennaskólanum í Reykjavík viðurkenningu

    Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra veitti Kvennaskólanum í Reykjavík viðurkenningu sem Íþróttaskóli ársins 2010.Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra veitti miðvikudag...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs í Slóvakíu

      Þann 20. apríl afhenti Stefán Skjaldarson, sendiherra, Ivan Gasparovic, forseta Slóvakíu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Slóvakíu, með aðsetur í Vín. Athöfnin fór fram í forsetahö...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Viðurkenningar veittar á degi umhverfisins

    Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra afhenti Sigrúnu Helgadóttur náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Haldið var upp á dag umhverfisins í dag me...


  • Innviðaráðuneytið

    Flókið að halda úti skipulagi millilandaflugs

    Samhæfing á skipulagi millilandaflugs meðan öskuský truflar bæði innanlands- og millilandaflug landsmanna fer fram á vegum aðgerðarstjórnstöðvar Flugstoða. Daglegir fundir eru þar haldnir með þeim sem...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Grein umhverfisráðherra í Fréttablaðinu - Á ári líffræðilegrar fjölbreytni

    Eftirfarandi grein Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra birtist í Fréttablaðinu 23. apríl 2010. Baráttan fyrir líffræðilegri fjölbreytni er barátta fyrir vexti og viðgangi dýra- og plöntutegunda...


  • Innviðaráðuneytið

    Bláskeggsárbrú komin í upprunalegt horf

    Brúin yfir Bláskeggsá í Hvalfirði var tekin í notkun á ný síðastliðinn fimmtudag, sumardaginn fyrsta, eftir að hafa verið færð í upprunalegt horf. Brúin var byggð árið 1907 og á 100 ára afmælinu var h...


  • Utanríkisráðuneytið

    Lokun Keflavíkurflugvallar


  • Innviðaráðuneytið

    Nýtt álit frá reikningsskila- og upplýsinganefnd

    Reikningsskila- og upplýsinganefnd samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins hefur skilað áliti er varðar færslu á lóðum og lendum í bókhaldi sveitarfélaga.Niðurstaða nefndarinnar er sú að sveitarféla...


  • Utanríkisráðuneytið

    Þýska sambandsþingið samþykkir aðildarviðræður við Ísland

    Þýska sambandsþingið samþykkti 22. apríl sl. með yfirgnæfandi meirihluta að styðja aðildarviðræður Evrópusambandsins við Íslands. Atkvæðagreiðslan í þýska þinginu um aðildarumsókn Íslands, markar þátt...


  • Innviðaráðuneytið

    18 - 2010 Öskuský – átök um réttindi farþega í flugi

    Samtök flugfélaga í heiminum, IATA, telja að öskuskýið frá gosinu í Eyjafjallajökli muni kosta flugfélög um það bil 1,3 milljarða evra (um 1,7 milljarða dollara). Samtök flugvalla í Evrópu, ACI Europe...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Föstudagurinn 23. apríl er Aþjóðlegur dagur bókarinnar

    Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra setti Viku bókarinnar miðvikudaginn 21. apríl í samkomusal Austurbæjarskóla. Vika bókarinnar var sett í dag, miðvikudaginn 21. apríl í samkomusal Austurbæjarskól...


  • Matvælaráðuneytið

    Nr. 25/2010 - Gripið til aðgerða strax vegna eldgossins í Eyjafjallajökli og flóða í Svaðbælisá

    Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur kynnt þá ákvörðun í samráði við stjórn Bjargráðsjóðs að heimila að hafist verði handa við hreinsun túna á bænum Önundarhorni undir Eyjafjöl...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ferðaviðvörun vegna ástandsins í Bangkok

      Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ferðalögum til Bangkok í Taílandi vegna óeirða og sprengjutilræða síðastliðnar vikur. Ráðuneytið ráðleggur fólki að fylgjast með ferðaleiðbeiningum an...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjármálaráðherra staðfestir nýskipan starfshóps um breytingar á skattkerfinu

    Fréttatilkynning nr. 12/2010 Á grundvelli endurnýjaðra tilnefninga hefur fjármálaráðherra undirritað skipunarbréf starfshóps sem ætlað er að móta og setja fram heildstæðar tillögur um breytingar og u...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Nýjar fjármálastofnanir taka við rekstri Sparisjóðs Keflavíkur og Byrs sparisjóðs

    Fréttatilkynning nr. 11/2010 Helstu atriði: Ný fjármálafyrirtæki taka við starfsemi Sparisjóðsins í Keflavík og Byrs sparisjóðs. Fjármálaeftirlitið hefur flutt innlán og eignir Sparisjóðsins í Kef...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherra skoðar afleiðingar öskufalls

    Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra skoðaði í vikunni þau svæði í byggð sem hafa orðið verst úti af völdum náttúruhamfaranna í Eyjafjallajökli. Kjartan Þorkelsson sýslumaður í Rangárval...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Undirritun samnings um byggingu hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ

    Félags- og tryggingamálaráðherra og bæjarstjóri Mosfellsbæjar undirrituðu í dag samning um byggingu hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ. Ráðgert er að hefja framkvæmdir í sumar og að heimilið verði tekið í...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Efling umræðu um fjölbreytileg úrræði í barnavernd

    Meðfylgjandi bréf um eflingu umræðu um fjölbreytileg úrræði í barnavernd hefur verið sent  sveitarstjórnum og barnaverndarnefndum sveitarfélaganna:   Velferðarvaktin Félags- og tryggi...


  • Matvælaráðuneytið

    Starfsemi Sparisjóðsins í Keflavík og Byrs sparisjóðs yfirtekin af nýjum fjármálafyrirtækjum

    Helstu atriði: Ný fjármálafyrirtæki í eigu ríkisins taka við starfsemi Sparisjóðsins í Keflavík og Byrs sparisjóðs. Innstæður eru tryggðar. Engin röskun er á þjónustu við viðskiptavini. Undanf...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ávarp umhverfisráðherra við afhendingu umhverfisviðurkenningar Hveragerðis 2010

    Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra afhenti umhverfisviðurkenningu Hveragerðisbæjar á sumardaginn fyrsta, 22. apríl 2010, og flutti eftirfarandi ávarp af því tilefni. Ágætu Hvergerðingar og aðrir...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðstefna um endurheimt votlendis

    Umhverfisráðuneytið efnir til ráðstefnu um endurheimt votlendis þann 12. maí í samstarfi við fleiri aðila. Ráðstefnan er haldin í tilefni alþjóðlegs árs líffræðilegrar fjölbreytni og í ljósi vaxandi u...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Heimasíða með fróðleik um strand- og fiskveiðimenningu

    Svandís  Svavarsdóttir umhverfisráðherra opnaði fyrir skömmu heimasíðuna fishernet.is. Síðan er unnin af Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og hún hefur að geyma margvíslegan fróðleik um st...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Kosið til 76 sveitarstjórna

    Sveitarstjórnarkosningar verða haldnar í 77 sveitarfélögum 29. maí næstkomandi. Frá því kosið var til sveitarstjórna síðast árið 2006 hefur sveitarfélögum fækkað um tvö, úr 79 í 77. Að loknum kosningu...


  • Forsætisráðuneytið

    Ræða forsætisráðherra á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins

    Í ræðu sinni á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins sem haldinn var í dag hvatti Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, samtökin til að koma aftur að stöðugleikasáttmálanum og vinna út frá þeim forsend...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Íþróttaskóli ársins 2010 er Kvennaskólinn í Reykjavík

    Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mun miðvikudaginn 21. apríl kl. 11.15 veita Kvennaskólanum í Reykjavík viðurkenningu sem Íþróttaskóli ársins 2010.Katrín Jakobsdóttir mennta- og me...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Menningarlandið 2010 - menningarþing 30. apríl 2010

    Mennta- og menningarmálaráðuneyti boðar til menningarþings undir yfirskriftinni Menningarlandið 2010 - Mótun menningarstefnu, á Hótel Loftleiðum, föstudaginn 30. apríl 2010 kl. 12:30-16:45.Mennta- og ...


  • Innviðaráðuneytið

    Eigið fé Íbúðalánasjóðs verður mögulega aukið

    Við ársuppgjör Íbúðalánasjóðs hefur komið í ljós að eiginfjárhlutfall hans er um 3% en markmið laga um sjóðinn er að það sé 5% eða hærra. Lögin gera ráð fyrir að fari hlutfallið niður fyrir 4% skuli r...


  • Forsætisráðuneytið

    Yfirlýsing ríkisstjórnar vegna gossins í Eyjafjallajökli

    Ríkisstjórnin ræddi ítarlega um málefni tengd eldgosinu í Eyjafjallajökli á fundi sínum í morgun. Allur viðbúnaður Almannavarna og stjórnkerfisins hefur reynst vel og allir aðilar eru í viðbraðgsstöðu...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs í Rúmeníu

    Sturla Sigurjónsson afhenti Traian Basescu, forseta Rúmeníu, trúnaðarbréf 12 .apríl sl. sem sendiherra Íslands þar í landi. Athöfnin fór fram í Cotroceni-höllinni í Búkarest en áður átti sendiherra fu...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-febrúar 2010

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs janúar-febrúar 2010 (PDF 65K)


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Dagur umhverfisins 25. apríl

    Dagur umhverfisins er haldinn 25. apríl ár hvert og í ár verður hann tileinkaður líffræðilegri fjölbreytni. Efnt verður til fjölda viðburða af þessu tilefni. Meðal annars mun Svandís Svavarsdóttir umh...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Starfshópur um breytingar á skattkerfinu

    Fréttatilkynning nr. 10/2010 Fjármálaráðherra hefur skipað starfshóp til að móta og setja fram heildstæðar tillögur um breytingar og umbætur á skattkerfinu. Starfshópnum er ætlað að skila áfangaskýr...


  • Utanríkisráðuneytið

    Upplýsingar til flugfarþega vegna eldgossins


  • Utanríkisráðuneytið

    Upplýsingar til flugfarþega vegna eldgossins

    Eldgosið í Eyjafjallajökli veldur því að margir erlendir ferðamenn og Íslendingar búsettir í útlöndum hafa ekki komist til síns heima á réttum tíma. Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins vill beina þ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Upplýsingar til flugfarþega vegna eldgossins

    Eldgosið í Eyjafjallajökli veldur því að margir erlendir ferðamenn og Íslendingar búsettir í útlöndum hafa ekki komist til síns heima á réttum tíma. Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins vill beina þ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ávarp umhverfisráðherra á málþinginu Umhverfisvottaðir Vestfirðir

    Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp á málþingi um Umhverfisvottaða Vestfirði sem haldið var á Núpi í Dýrafirði 17. apríl 2010. Ágætu ráðstefnugestir, Það er mér sérstök...


  • Matvælaráðuneytið

    Viljayfirlýsing íslenskra stjórnvalda

    Í tengslum við aðra endurskoðun efnahagsáætlunar íslenskra stjórnvalda í samvinnu við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn var gefinn út endurnýjuð viljayfirlýsing. Lýsir hún árangri áætlunarinnar og höfuðmarkmið...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samráð um upplýsingamál

      Fréttatilkynning frá iðnaðarráðuneytinu og utanríkisráðuneytinu Samráðshópur stjórnvalda og hagsmunaaðila í ferðaþjónustu hittist í dag í utanríkisráðuneytinu til að ræða samstarf og aðgerðir...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samráð um upplýsingamál

      Fréttatilkynning frá iðnaðarráðuneytinu og utanríkisráðuneytinu Samráð um upplýsingarmál Samráðshópur stjórnvalda og hagsmunaaðila í ferðaþjónustu hittist í dag í utanríkisráðuneytinu til að...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ávarp umhverfisráðherra á þingi LSS 2010

    Svandís Svavarsdóttir flutti eftirfarandi á varp á 13. þingi Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna sem haldið var 16. apríl 2010. Góðir slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn og aðrir gesti...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Landspítali innan fjárlaga á fyrsta fjórðungi

    Uppgjör Landspítalans fyrir fyrsta ársfjórðung 2010 liggur nú fyrir. Í bréfi Björns Zoëga, forstjóra LSH, til starfsmanna spítalans kemur fram að mikill árangur hafi náðst í hagræðingaraðgerðum. Þakka...


  • Utanríkisráðuneytið

    Eldgosið - upplýsingaefni á ensku

    Útbúin hefur verið sameiginleg tilkynning á ensku frá utanríkisráðuneytinu, Útflutningsráði og Ferðamálastofu vegna gossins undir Eyjafjallajökli. Í henni er leitast við að draga fram helstu staðreynd...


  • Forsætisráðuneytið

    Yfirlýsing frá ríkisstjórn Íslands

    Ríkisstjórnin hitti á fundi sínum í morgun ríkislögreglustjóra og deildarstjóra almannavarnadeildar þar sem þeir kynntu almannavarnaástand á svæðinu í grennd við eldgosið í Eyjafjallajökli. Eftir að ...


  • Matvælaráðuneytið

    Nr. 24/2010 - Viðbrögð við afleiðingum gossins á matvæla- og fæðuöryggi þjóðarinnar

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra boðaði til fundar í ráðuneytinu í dag um möguleg áhrif eldgossins í Eyjafjallajökli á landbúnað og sjávarútveg og viðbrögð við því. Til fundarins voru boðaðir ful...


  • Innviðaráðuneytið

    Víðtæk vöktun og viðbrögð vegna flugumferðar

    Að gefnu tilefni telur samgöngu- og sveitarstjórnaráðuneytið rétt að gera stutta grein fyrir skipulagi og viðbrögð við stjórnun flugumferðar við aðstæður eins og þær sem skapast hafa við eldgosið úr E...


  • Utanríkisráðuneytið

    Eldgosið - upplýsingaefni á ensku

    Útbúin hefur verið sameiginleg tilkynning á ensku frá utanríkisráðuneytinu, Útflutningsráði og Ferðamálastofu vegna gossins undir Eyjafjallajökli. Í henni er leitast við að draga fram helstu staðreynd...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundar með Evu Joly

    Forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir átti fund með Evu Joly, ráðgjafa sérstaks saksóknara í dag til að heyra hennar viðhorf um stöðu mála og nauðsynlegar aðgerðir við rannsókn efnahagsbrota í ljós...


  • Innviðaráðuneytið

    Flugfarþegar eiga rétt á breytingum á farmiðum og endurgreiðslu kostnaðar

    Flugfarþegar sem verða fyrir töfum og truflunum þegar flugferðum er aflýst eða seinkað vegna eldgoss eiga rétt á að fá greiddan aukakostnað sem af töfum hlýst, til dæmis vegna máltíða eða gistinga. Um...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmála- og mannréttindaráðherra mælti fyrir sex frumvörpum á Alþingi

    Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra mælti í dag fyrir sex frumvörpum á Alþingi. Frumvörpin varða fækkun lögregluumdæma á landinu o.fl., breytingu á lögum um framkvæmdavald í héraði, bre...


  • Matvælaráðuneytið

    Önnur endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands samþykkt í stjórn AGS

    Stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) samþykkti í dag föstudag 16. apríl 2010 á fundi í höfustöðvum AGS í Washington aðra endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands og AGS. Við samþykkt stjórnar AGS verðu...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisviðbúnaður vegna öskufalls

    Hugsanleg heilsufarsáhrif gosösku eru meðal þess sem gætt er vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Sóttvarnarlæknir vinnur í samstarfi við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, sem fylgist náið með þró...


  • Matvælaráðuneytið

    Brúar í Aðaldal, Þingeyjarsveit til leigu.

    Brúar í Aðaldal, Þingeyjarsveit. Jörðin tilheyrir svokallaðri Grenjaðarstaðartorfu. Landið er leigt til slægna og beitar. Enginn framleiðsluréttur fylgir jörðinni. Ræktað land er 27,5 ha. Með í leigu...


  • Matvælaráðuneytið

    Forsendur byggðakvóta 2009 - 2010

    Forsendur byggðakvóta 2009-2010


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Embætti skólameistara við Fjölbrautaskólann í Garðabæ

    Tíu umsóknir bárust um embætti skólameistara Fjölbrautaskólans í Garðabæ.Tíu umsóknir bárust um embætti skólameistara Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fenginni um...


  • Innviðaráðuneytið

    Víða truflanir á samgöngum vegna eldgossins í Eyjafjallajökli

    Alþjóðlegu flugöryggissamtökin Flight Safety Foundation hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau þakka Alþjóða flugmálastjórninni og þeim flugstjórnarmiðstöðvum sem hafa takmarkað flug vegna öskufall...


  • Utanríkisráðuneytið

    Umsókn Íslands um aðild að ESB er grundvallarþáttur í endurreisninni

      Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra opnaði í morgun ráðstefnu um stuðning Evrópusambandsins (ESB) við atvinnuuppbyggingu og byggðaþróun í aðildarríkjum þess. Í ávarpi sínu lagði utanríkisr...


  • Innviðaráðuneytið

    Sérfræðingar ræða rannsóknir umferðarslysa

    Norrænar rannsóknarnefndir umferðarslysa funda á Íslandi í dag og á morgun ásamt hollenskum starfsbræðrum sínum. Starfsmenn Rannsóknarnefndar umferðarslysa á Íslandi skipuleggja fundinn sem haldinn er...


  • Utanríkisráðuneytið

    Bein útsending á vefnum af ráðstefnu


  • Utanríkisráðuneytið

    Bein útsending á vefnum af ráðstefnu


  • Utanríkisráðuneytið

    Bein útsending á vefnum af ráðstefnu


  • Utanríkisráðuneytið

    Bein útsending á vefnum af ráðstefnu


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Tilefni til áminningar ekki lengur til staðar

    Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra upplýsti í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag að reglugerð nr. 190/2010 sé komin til framkvæmda í kjölfar fundar forstjóra Sjúkratrygginga Íslands me...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Reglugerð nr. 190/2010 hrint í framkvæmd

    Afgreiðsla umsókna á grundvelli reglugerðar nr. 190/2010 er hafin og hafa Sjúkratryggingar Íslands sent þeim einstaklingum sem þegar höfðu lagt inn umsókn bréf þess efnis. Jafnframt munu Sjúkratryggin...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010 hafin

    Utankjörfundaratkvæðagreiðslan fer fram í öllum sendiráðum Íslands erlendis og aðalræðisskrifstofum Íslands í New York, Winnipeg, Shanghai og Þórshöfn í Færeyjum. Einnig er unnt að kjósa utan kjörfund...


  • Matvælaráðuneytið

    Stefnan tekin á heilsuferðaþjónustu

    Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra og Magnús Orri Schram formaður Samtaka um heilsuferðaþjónustu undirrituðu í dag samning um stuðning iðnaðrráðuneytis við fyrsta stig markaðsátaksins „Heilsulandið Í...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Sýslumannsembættið á Blönduósi tekur að sér innheimtu fyrir Vinnumálastofnun og Tryggingastofnun ríkisins

    Sýslumaðurinn á Blönduósi, f.h. innheimtumiðstöðvar embættisins (IMST), hefur gert samstarfssamninga við Vinnumálastofnun (VMST) og Tryggingastofnun ríkisins (TR) um innheimtumál. Í samningunum felst...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmála- og mannréttindaráðherra heimsótti Litla-Hraun og Bitru

    Páll E. Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, og Margrét Frímannsdóttir forstöðumaður, tóku á móti ráðherra og gestum á Litla-Hrauni. Rædd voru ýmis mál, svo sem heilbrigðismál fanga og vinnumál þ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ávarp umhverfisráðherra á vorfundi Jarðhitafélags Íslands 2010

    Svandís Svavarsdóttir ávarpaði gesti við upphaf vorfundar Jarðhitafélags Íslands sem haldinn var 14. apríl 2010. Góðir félagsmenn Jarðhitafélagsins og aðrir gestir, Það er mér sönn ánægja að ávarpa ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Lög nr. 26/2010 um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi

    Birt hafa verið í Stjórnartíðindum lög nr. 26/2010 um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi Lög nr. 26/2010 um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Lög nr. 27/2010 um framhaldsfræðslu

    Birt hafa verið í Stjórnartíðindum lög nr. 27/2010 um framhaldsfræðslu Lög nr. 27/2010 um framhaldsfræðslu


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Dreifibréf til grunnskóla vegna danskennslu

    Að gefnu tilefni vill mennta- og menningarmálaráðuneytið taka fram að samkvæmt lögum nr. 87/2008 um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla á að augl...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Fjárhagsstaða heimilanna - breytingar síðustu misseri og áhrif aðgerða

    Seðlabanki Íslands stóð fyrir málstofu 13. apríl síðatliðinn þar sem fjallað var um skuldastöðu heimila hér á landi og um hverju aðgerðir í þágu heimila hafa fengið áorkað. Kynntar voru niðurstöður gr...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Skýrsla um samræmd könnunarpróf haustið 2009

    Mennta- og menningarmálaráðuneytið vekur athygli á skýrslu sem nýlega kom út á vegum Námsmatsstofnunar, Skýrsla um samræmd könnunarpróf í 4., 7. og 10. bekk 2009.Sveitarstjórnir og skólanefndir grunns...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Kynningarfundur um fjármögnunarsjóði

    Norrænu fjármögnunarsjóðirnir NEFCO og NOPEF efna til kynningar á starfsemi sjóðanna og möguleikum íslenskra fyrirtækja til að sækja um stuðning á Hótel Nordica Reykjavík fimmtudaginn 15. apríl kl. 8:...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Víðtækt samstarf ráðuneytis og Umhverfisstofnunar

    Umhverfisráðuneytið vinnur nú að mörgum verkefnum á sviði umhverfisverndar í góðu samstarfi við Umhverfisstofnun, þar á meðal að endurskoðun á náttúruverndarlögum, reglugerð um kjölfestuvatn og r...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fimmti fundur samninganefndar Íslands

    Í upphafi fimmta fundar samninganefndar Íslands var Harald Aspelund, nýr formaður EES II samningahópsins boðinn velkominn, en Anna Jóhannsdóttir, fráfarandi formaður, hefur tekið til starfa í forsætis...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fagnar skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis

    Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra fagnar skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsök falls íslensku bankanna árið 2008. Í umræðum um skýrsluna á Alþingi í dag sagði forsætisráðher...


  • Utanríkisráðuneytið

    Stuðningur ESB við atvinnu- og byggðaþróun í aðildarríkjunum

    Gert er ráð fyrir að á annað hundrað manns muni sækja ráðstefnu um stuðning Evrópusambandsins við atvinnu- og byggðaþróun í aðilarríkjunum sem haldin verður í Salnum Kópavogi fimmtudaginn 15. apríl og...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ávarp umhverfisráðherra á Degi húnvetnskrar náttúru

    Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra ávarpaði gesti á málþingi um náttúru Húnavatnssýslna sem haldið var að Gauksmýri 10. apríl 2010. Góðir Húnvetningar og aðrir gestir, Náttúra Íslands er merkil...


  • Forsætisráðuneytið

    Samúðarkveðjur til pólsku þjóðarinnar

    Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sendi í dag forsætisráðherra Póllands, Donald Tusk, samúðarkveðju. Í bréfi til ráðherrans lýsir hún yfir dýpstu samúð ríkisstjórnarinnar og íslensku þjóðarinnar...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samúðarkveðjur til pólsku þjóðarinnar

    Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sendi í dag forsætisráðherra Póllands, Donald Tusk, samúðarkveðju. Í bréfi til ráðherrans lýsir hún yfir dýpstu samúð ríkisstjórnarinnar og íslensku þjóðarinnar...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Átak í atvinnumálum - sumarstörf og uppbygging hjúkrunarheimila

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi í morgun tillögu Árna Páls Árnasonar, félags- og tryggingamálaráðherra, sem tryggir allt að 830 störf fyrir námsmenn í sumar. Ráðherra kynnti einnig á fundinum fjármögn...


  • Forsætisráðuneytið

    Stöðuskýrsla frá starfshópi um endurskoðun upplýsingalaga

    Starfshópur um endurskoðun upplýsingalaga áformar að skila forsætisráherra frumvarpi að nýjum upplýsingalögum á næstu vikum. Í meðfylgjandi bréfi frá formanni starfshópsins eru raktar helstu hugmyndir...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Atvinnuþátttaka öryrkja hvergi meiri en á Íslandi

    Atvinnuþátttaka fólks með örorku eða langvarandi sjúkdóma er hvergi meiri en á Íslandi, borið saman við ríki OECD, eða rúm 61%, en er að meðaltali um 43% í OECD-ríkjunum. Þetta kemur fram í nýlegri kö...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ávarp umhverfisráðherra á ársfundi Umhverfisstofnunar 2010

    Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp á ársfundi Umhverfisstofnunar sem haldinn var á Grand Hóteli 9. apríl 2010. Fundarstjóri, starfsfólk Umhverfisstofnunar, ágætu ársfund...


  • Matvælaráðuneytið

    Skýrsla um mat á möguleikum til frekari samþættingar við framkvæmd verkefna stofnana ráðuneytisins

    Á síðasta ári fól sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið ParX viðskiptaráðgjöf IBM að meta möguleika til frekari samþættingar við framkvæmd verkefna stofnana ráðuneytisins. Þær stofnanir sem komu til ...


  • Matvælaráðuneytið

    Reglugerð um störf eftirlitsnefndar samkvæmt lögum um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins.

    Ráðherra hefur undirritað og sent til birtingar reglugerð um störf eftirlitsnefndar samkvæmt lögum nr. 107/2009 um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsin...


  • Matvælaráðuneytið

    Samkomulag um aðra endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands

    Samkomulag hefur náðst um að önnur endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands í samstarfi við  Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (AGS) verði tekin fyrir í stjórn sjóðsins. Stefnt er að því að endurskoðunin verð...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir úr tónlistarsjóði

    Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr tónlistarsjóði, samkvæmt lögum um tónlistarsjóð nr. 76/2004 sbr. og reglur nr. 125/2005, til verkefna sem efnt verður til á tímab...


  • Utanríkisráðuneytið

    Þriggja ára samstarfssamningur utanríkisráðuneytis og Félags SÞ á Íslandi

    Utanríkisráðuneytið og Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi hafa gert með sér samstarfssamning til þriggja ára. Samningurinn byggir á áralöngu samstarfi ráðuneytisins og félagsins, sem og fyrri samningi...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Málstofa Seðlabanka um stöðu heimilanna 9. apríl

    Málstofa verður haldin föstudaginn 9. apríl í fundarsal Seðlabanka Íslands, Sölvhóli. Frummælendur eru Karen Á. Vignisdóttir og Þorvarður Tjörvi Ólafsson, hagfræðingar á hagfræðisviði Seðlabanka Íslan...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Nýr aðstoðarmaður ráðherra

    Indriði H. Þorláksson hefur látið af störfum sem aðstoðarmaður fjármálaráðherra en mun áfram starfa í fjármálaráðuneytinu að sérverkefnum. Við starfi hans tekur Huginn Freyr Þorsteinsson, aðjúnkt við ...


  • Innviðaráðuneytið

    Færanlegt forvarnahús tekið í notkun

    Sjóvá afhenti í dag Forvarnahúsi svokallað færanlegt forvarnahús, sem er sérinnréttaður vöruflutningabíll með tengivagni sem hefur að geyma búnað og aðstöðu til ökukennslu. Ætlunin er að fara með bíli...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnu Lagnafélags Íslands

    Svandís Svavarsdóttir flutti ávarp á ráðstefnu Lagnafélags Íslands sem haldin var 8. apríl 2010. Ágætu ráðstefnugestir Það er mér ánægja að fá að setja ráðstefnu Lagnafélags Íslands um lokafrágang h...


  • Innviðaráðuneytið

    Margvísleg verkefni á lokaspretti við Landeyjahöfn

    Nærri 70 manns eru nú að margvíslegum störfum við Landeyjahöfn. Dýpkun er nýlega hafin, bygging brimvarnargarða stendur enn yfir og verið er að reisa farþegaaðstöðu.Gert er ráð fyrir að höfnin verði t...


  • Forsætisráðuneytið

    Skýrsla um leigu á vatns- og jarðhitaréttindum í eigu ríkisins

    Nefnd um fyrirkomulag leigu á vatns- og jarðhitaréttindum í eigu ríkisins hefur lokið störfum. Verður skýrsla nefndarinnar kynnt á fundi í Þjóðmenningarhúsinu á morgun, fimmtudaginn 8. apríl, kl. 10.3...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Farfuglaheimili fá Svansvottun

    Farfuglaheimilunum í Laugardal og við Vesturgötu var veitt vottun norræna umhverfismerkisins Svansins í gær til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðh...


  • Innviðaráðuneytið

    Brettum upp ermar - bætum opinbera vefi!

    Morgunverðarfundur á Grand Hótel þriðjudaginn 13. apríl kl. 8:00-10:00 Í framhaldi af fundum Ský um könnunina „Hvað er spunnið í opinbera vefi 2009“ sem haldnir voru þann 16. des. og 24. mars sl. efn...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis hafin á 235 stöðum í 84 löndum

    Utankjörfundaratkvæðagreiðslan fer fram í öllum sendiráðum Íslands erlendis og aðalræðisskrifstofum Íslands í New York, Winnipeg, Shanghai og Þórshöfn í Færeyjum. Einnig er unnt að kjósa utan kjörfund...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fréttatilkynning frá stjórn fornleifasjóðs

    Úthlutun úr fornleifasjóði 2010. Stjórn fornleifasjóðs hefur lokið úthlutun styrkja úr sjóðnum fyrir árið 2010.Úthlutun úr fornleifasjóði 2010 Stjórn fornleifasjóðs hefur lokið úthlutun styrkja úr sjó...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Úthlutun listabókstafa

    Við úthlutun listabókstafa í sveitarstjórnarkosningum tekur yfirkjörstjórn hliðsjón af skrám yfir listabókstafi stjórnmálasamtaka sem boðið hafa fram við kosningar til Alþingis. Ef framboðslistar eru ...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Upplýsingar frá barnaverndarnefndum

    Velferðarvaktin hefur frá upphafi beint sjónum sínum að velferð barna. Tölulegar upplýsingar frá barnaverndarnefndum í landinu gefa mikilvægar upplýsingar um aðstæður þeirra. Af því tilefni sendi Velf...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs í Króatíu

    Þann 1.apríl afhenti Gunnar Snorri Gunnarsson forseta Króatíu, Ivo Josipovíc, trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands gagnvart Króatíu, með aðsetur í Berlín. Á fundi með forseta var einkum fjallað um tven...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 6. apríl 2010

    Mætt: Lára Björnsdóttir formaður, Ellý Þorsteinsdóttir frá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar f.h. Stellu K. Víðisdóttur, Garðar Hilmarsson, tiln. af BSRB, Guðríður Ólafsdóttir, tiln. af Þroskahjálp og ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur nr. 263/2010 um framgang og ótímabundna ráðningu akademískra starfsmanna við Háskóla Íslands

    Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 263/2010 um framgang og ótímabundna ráðningu akademískra starfsmanna við Háskóla Íslands Reglur nr. 263/2010 um framgang og ótímabundna ráðningu akademí...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Auglýsing nr. 255/2010 um friðlýsingu húsa sbr. 1. mgr. 4. gr. laga um húsafriðun, nr. 104/2001

    Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing nr. 255/2010 um friðlýsingu húsa sbr. 1. mgr. 4. gr. laga um húsafriðun, nr. 104/2001 Auglýsing nr. 255/2010 um friðlýsingu húsa sbr. 1. mgr. 4. gr. laga ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur nr. 262/2010 um breytingu á reglum nr. 569/2009 fyrir Háskóla Íslands

    Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 262/2010 um breytingu á reglum nr. 569/2009 fyrir Háskóla Íslands Reglur nr. 262/2010 um breytingu á reglum nr. 569/2009 fyrir Háskóla Íslands


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Tilkynning frá fjármálaráðuneytinu um endurgreiðslu stimpilgjalda af aðfarargerðum

    Með dómi Hæstaréttar Íslands frá 12. nóvember 2009, í máli nr. 255/2009, var staðfest að sýslumann hefði skort lagaheimild til að krefjast greiðslu stimpilgjalds við þinglýsingu á endurriti fjárnámsge...


  • Matvælaráðuneytið

    Nr. 23/2010 - Um fyrirkomulag makrílveiða árið 2010

    Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur í dag undirritað reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2010. Tekið skal fram að ekki hefur náðst samkomulag við önnur strandr...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Upplýsingavefur um sveitarstjórnarkosningarnar 29. maí opnaður

    Upplýsingavefur dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins um sveitarstjórnarkosningarnar 29. maí næstkomandi hefur verið opnaður. Á vefnum, sem hefur slóðina www.kosning.is, eins og við aðrar kosningar, ...


  • Matvælaráðuneytið

    Nr. 22/2010 - Reglugerð um sérstaka úthlutun aflaheimilda í skötusel og reglugerð um veiðar á skötusel í net

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, hefur undirritað tvær reglugerðir er snerta veiðar á skötusel. Annars vegar er reglugerð um sérstaka úthlutun aflaheimilda í skötusel samkvæmt ákv...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að breyttri reglugerð um ökuskírteini til umsagnar

    Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um ökuskírteini nr. 501/1997 er nú til umsagnar á vef samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Unnt er að senda ráðuneytinu athugasemdir til 9. apríl næstk...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Framfylgd skilyrða í úrskurði um Kárahnjúka könnuð

    Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur falið Umhverfisstofnun að kanna hvernig staðið hefur verið við þau skilyrði sem umhverfisráðuneytið setti í úrskurði um mat á umhverfisáhrifum Kárahnjúkav...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherra kynnir sér hálendisvaktina

    Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra heimsótti starfsfólk Slysavarnarfélagsins Landsbjargar í höfuðstöðvar félagsins í dag til að fræðast um verkefnið Safetravel, sem felst meðal annars í hálendisv...


  • Innviðaráðuneytið

    Færa ber langtímaleigusamninga í efnahagsreikning

    Reikningsskila- og upplýsinganefnd hefur gefið út álit vegna færslu leigusamninga fasteigna og annarra mannvirkja í bókhaldi og reikningsskilum sveitarfélaga. Nefndin telur sveitarfélögum skylt að fær...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkjum hefur verið úthlutað til að efla nærþjónustu við langveik börn og börn með ADHD

    Verkefnisstjórn hefur ákveðið úthlutun styrkja til verkefna sem ætlað er að efla þjónustu í heimabyggð við langveik börn og börn með athyglisbrest og ofvirkni. Úthlutað verður 80 milljónum króna til f...


  • Utanríkisráðuneytið

    Frumvarp til laga um breytingu á varnarmálalögum

    Ríkisstjórnin hefur samþykkt að leggja fram frumvarp til laga um breytingu á varnarmálalögum nr. 34/2008 í samræmi við niðurstöður í skýrslu starfshóps fimm ráðuneyta, sem skipaður var í desember að t...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Frumvarp um fækkun lögregluumdæma úr 15 í 6

    Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Rögnu Árnadóttur dómsmála- og mannréttindaráðherra þess efnis að lögregluumdæmum verði fækkað úr 15 í 6 og að yfirstjórn lögreglu verði skilin frá embættum sýsluma...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisteikn 2010 - líffræðileg fjölbreytni og loftslagsbreytingar

    Umhverfisstofnun Evrópu hefur gefið út skýrsluna Umhverfisteikn 2010. Skýrslan fjallar að þessu sinni um líffræðilega fjölbreytni og loftslagsbreytingar. Í skýrslunni eru meðal annars sagðar sögur sex...


  • Forsætisráðuneytið

    Fundur um stöðugleikasáttmálann haldinn í dag

    Forsætisráðherra, fjármálaráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra boðuðu í dag til fundar með aðilum stöðugleikasáttmálans. Fundinn sóttu fulltúar Alþýðusambands Íslands, Bandalags háskólaman...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    80 milljónum króna úthlutað í styrki til að efla nærþjónustu við börn

    Verkefnisstjórn hefur ákveðið úthlutun styrkja til verkefna sem ætlað er að efla þjónustu í heimabyggð við langveik börn og börn með athyglisbrest og ofvirkni. Úthlutað verður 80 milljónum króna til f...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Yfirlýsing vegna fréttaflutnings af dreypilyfjum

    Vegna frétta undanfarinna daga af útboði á dreypilyfjum vill heilbrigðisráðuneytið taka fram að þar sem útboð á dreypilyfjum fara fram á EES-svæðinu standi þau íslenskum framleiðendum opin jafnt sem e...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Vel heppnað stefnumót við þriðja geirann

    Rúmlega hundrað fulltrúar frjálsra félagasamtaka mættu á stefnumót sem heilbrigðisráðuneytið boðaði með fulltrúum þriðja geirans 24. mars 2010.  Stefnumótinu var ætlað að vera samráðsfundur og u...


  • Utanríkisráðuneytið

    Hryðjuverkaárásirnar í Moskvu í dag fordæmdar

    Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, hefur sent Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, samúðarkveðjur vegna hryðjuverkaárásanna á neðanjarðarlestakerfið í Moskvu í morgun. Þar eru árásirnar j...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs á Möltu

    Þann 25. þ.m. afhenti Benedikt Jónsson, sendiherra, Dr. George Abela, forseta Möltu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Möltu, með aðsetri í London. Að lokinni afhendingu átti sendiherra fund ...


  • Matvælaráðuneytið

    Nr. 21/2010 - Þjóðhagslegt gildi hvalveiða

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, vísar til þess að sl. vor var ákveðið að fá Hagfræðistofnun Háskóla Íslands til þess að vinna skýrslu um þjóðhagslegt gildi hvalveiða. Nú er skýrsl...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst þriðjudaginn 6. apríl

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst þriðjudaginn 6. apríl 2010. Kjósanda sem ekki getur kosið á kjördag er heimilt að greiða atkvæði utan kjörfundar frá og með þeim degi til kjördags. Hægt verður a...


  • Matvælaráðuneytið

    Viðtækari heimildir Samkeppniseftirlitsins til að skipta upp markaðsráðandi fyrirtæki

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun föstudag 26. mars 2010 að vísa frumvarpi efnahags- og viðskiptaráðherra um breytingar á samkeppnislögum til þingflokka stjórnarflokkanna og Alþingis....


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Samið um áframhaldandi starfsemi Ekron

    Félags- og tryggingamálaráðuneytið hefur samið við Ekron - atvinnutengda endurhæfingu, um áframhaldandi rekstur úrræða á sviði atvinnutengdrar endurhæfingar en fyrri samningur rann úr gildi um síðustu...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta