Fréttir frá 1996-2018
-
Yfir þrjátíu mottur í utanríkisráðuneytinu
31 starfsmaður utanríkisráðuneytisins tók áskorun Krabbameinsfélags Íslands og safnaði yfirvaraskeggi á Mottumars sem lýkur í dag. Fjölmargir studdu átakið og hétu á lið ráðuneytisins, sem safnaði all...
-
Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu yfirstjórnar heilbrigðisráðuneytisins laust til umsóknar
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra á skrifstofu yfirstjórnar. Heilbrigðisráðuneytið var formlega stofnað 1. janúar 1970 og hefur á hendi yfirstjórn, heildarste...
-
Fjölgun sumarstarfa námsmanna
Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri hafa, fyrir hönd ráðuneytisins og Reykjavíkurborgar, ákveðið að leggja aukið fé í Nýsköpunarsjóð námsma...
-
Styrkir til atvinnumála kvenna
Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, úthlutaði í dag rúmum 30 milljónum króna í styrki til atvinnumála kvenna. Sótt var um styrki til rúmlega 300 verkefna og hafa umsóknir aldrei verið...
-
Kaup Magma Energy Sweden á hlut í HS Orku heimil
Nefnd um erlenda fjárfestingu hefur fjallað um tilkynningu HS Orku hf. um fjárfestingu Magma Energy Sweden AB (MES) á hlutum í HS Orku hf. Ráðherra hefur nú borist álit nefndarinnar sem kemst að þeirr...
-
Tvöþúsundasta Svansleyfið veitt á afmælisári
Norræna umhverfismerkið Svanurinn verður 20 ára í ár og tvöþúsundasta Svansleyfið var veitt á afmælisárinu. Það var tölvuframleiðandinn Lenovo sem varð þess heiðurs aðnjótandi að fá leyfi númer 2000. ...
-
Árétting vegna ummæla Talsmanns neytenda
Talsmaður neytenda hefur á heimasíðu sinni birt allsérstæða túlkun á skattalögum hvað varðar afskriftir eða niðurfærslu skulda. Sú túlkun er fullkomlega í andstöðu við skýr ákvæði skattalaga, sem ver...
-
Sjónarmið fræðimanna mikilvæg í umræðunni
,,Í allt of langan tíma hefur náttúran verið vikið til hliðar fyrir framkvæmdum sem hafa verið ákvarðaðar á grundvelli skammtímasjónarmiða, gróðahyggju og sérhagsmuna." Þetta var meðal þess sem fram k...
-
Úttektir á sjálfsmatsaðferðum grunnskóla haustið 2009
Í lögum um grunnskóla nr. 91/2008 segir að hver grunnskóli skuli meta með kerfisbundnum hætti árangur og gæði skólastarfs.Í lögum um grunnskóla nr. 91/2008 segir að hver grunnskóli skuli meta með kerf...
-
Mælt fyrir frumvarpi um sanngirnisbætur
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra mælti í dag á Alþing i fyrir frumvarpi til laga um sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum og heimilum fyrir börn. Þar er kveðið á um bætur allt að 6 millj...
-
Vefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis, 5. tbl.
Efni ritsins: Ný lög um framhaldsfræðslu Vefrit mennta- og menningamálaráðuneytis 25.3.2010 5_2010 Efni ritsins: Ný lög um framhaldsfræðslu samþykkt Vefrit menntamálaráðuneytis, 5. tbl. (PDF...
-
Almennar sveitarstjórnarkosningar verða haldnar laugardaginn 29. maí 2010
Almennar sveitarstjórnarkosningar verða haldnar laugardaginn 29. maí 2010. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst þriðjudaginn 6. apríl en frestur til að skila framboðslistum til yfirkjörstjórnar í við...
-
Ávarp umhverfisráðherra á málþingi um jarðminjagarða á Íslandi
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp á málþingi um jarðminjagarða á Íslandi sem haldið var í Salnum í Kópavogi 24. mars 2010. Góðir áheyrendur, Það er mér sönn ánægja að...
-
Starfshópi falið að gera tillögur um breytingar á opinberu réttarfari er hraði málsmeðferð án viðbótarfjárveitinga
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur skipað starfshóp sem ætlað er að gera tillögur að breytingum á opinberu réttarfari og réttarreglum er miða að því að draga úr óþarfa umstangi, ...
-
Ráðherra leggur fram frumvörp til laga um vernd minni hluthafa og rannsókn á skuldum heimila
Ríkisstjórnin samþykkti á þriðjudag 23. mars 2010 að vísa til þingflokka stjórnarflokkanna og Alþingis tveimur frumvörpum efnahags- og viðskiptaráðherra til laga. Þau eru frumvarp um breytingar á lögu...
-
-
Áhrifa kreppu á líðan barna lítið farið að gæta en vísbendingar um vaxandi erfiðleika
Ekki virðist gæta að ráði neikvæðra áhrifa fjármálakreppunnar á líðan og velferð barna en ýmsar vísbendingar eru um vaxandi erfiðleika sem mikilvægt er að bregðast við strax og beita fyrirbyggjandi að...
-
Umhverfisráðherra fylgist með eldhræringum á Fimmvörðuhálsi
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flaug yfir gosstöðvarnar á Fimmvörðuhálsi með Landhelgisgæslunni í gær og heimsótti Veðurstofu Íslands. Flugvél Landhelgisgæslunnar flaug yfir gosstöðvarnar me...
-
Styrkjum úthlutað úr þróunarsjóði innflytjendamála
Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur úthlutað styrkjum úr þróunarsjóði innflytjendamála fyrir árið 2009. Alls bárust 40 umsóknir til sjóðsins og voru veittir styrkir til 16 verke...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 23. mars 2010
Mætt: Lára Björnsdóttir formaður, Eiríkur Jónsson, tiln. af KÍ, Garðar Hilmarsson, tiln. af BSRB, Guðríður Ólafsdóttir, tiln. af Þroskahjálp og Öryrkjabandalagi Íslands, Héðinn Unnsteinsson frá heilbr...
-
Aldurstakmark í ljósabekki
Ríkisstjórn samþykkti í dag tillögu Álfheiðar Ingadóttur heilbrigðisráðherra um bann við ljósabekkjanotkun einstaklinga undir 18 ára aldri. Verður frumvarp um breytingu á lögum nr. 44/2002 um geislava...
-
Yfirlýsing ríkisstjórnar vegna afstöðu stjórnar SA til afgreiðslu skötuselsfrumvarpsins
Ríkisstjórnin lýsir vonbrigðum sínum og undrun með yfirlýsingar Samtaka atvinnulífsins varðandi stöðugleikasáttmálann. Ríkisstjórnin vísar því alfarið á bug að stöðugleikasáttmálanum hafi verið slitið...
-
Opinn fundur um staðgöngumæðrun
Heilbrigðisráðuneytið stendur fyrir opnum fundi um staðgöngumæðrun föstudaginn 26. mars næstkomandi, kl. 13:00-16:00. Fundurinn fer fram á Grand Hóteli. Fundarstjóri: Vilhjálmur Árnason prófessor, st...
-
Mælikvarðar fyrir opinbera vefi, hvað vantar, hverju er ofaukið?
Morgunverðarfundur á Grand Hótel fimmtudaginn 25. mars kl. 8:00 – 10:00 Í framhaldi af hádegisfundi Ský um könnunina „Hvað er spunnið í opinbera vefi 2009?“ sem haldinn var 16. desember sl. efnir fag...
-
Skipulögð leit að krabbameini tryggð til næstu ára
Þjónustusamningur milli Krabbameinsfélags Íslands og Sjúkratrygginga Íslands um skipulagða leit að krabbameini í leghálsi og brjóstum kvenna var undirritaður þann 18. mars í aðalstöðvum Krabbameinsfél...
-
Ríkisstjórnin sendir kveðju til allra er lagt hafa hönd á plóg við að stuðla að bættu öryggi vegna gossins í Eyjafjallajökli
Ríkisstjórn Íslands fjallaði í morgun um stöðu mála vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Ríkisstjórnin lýsir yfir mikilli ánægju með framlag þeirra fjölmörgu sem lagt hafa hönd á plóg við að stuðla að ...
-
Lög frá Alþingi stöðva verkfall Flugvirkjafélagsins hjá Icelandair
Alþingi hefur samþykkt lagafrumvarp sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra mælti fyrir skömmu eftir hádegi í dag þar sem verkfall Flugvirkjafélags Íslands sem hófst hjá Icelandair í nótt er lýst óhe...
-
Frumkvöðlaráðstefna - MIT Global Startup Workshop á Íslandi
Dagana 24. - 26. mars nk. fer fram á Íslandi ein virtasta frumkvöðlaráðstefna í heiminum, MIT Global Startup Workshop. Um 200 erlendir gestir hafa þegar boðað komu sína til Íslands. Í þeim hópi eru v...
-
Ávarp á Degi vatnsins
Hafdís Gísladóttir aðstoðarmaður ráðherra flutti eftirfarandi ávarp í forföllum ráðherra á ráðstefnunni Betra vatn til framtíðar sem haldin var á Degi vatnsins 22. mars 2010. Fundarstjóri og ágæ...
-
Sveitarstjórnarkosningar verða haldnar 29. maí 2010
Almennar sveitarstjórnarkosningar verða haldnar laugardaginn 29. maí 2010. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst þriðjudaginn 6. apríl en frestur til að skila framboðslistum til yfirkjörstjórnar í við...
-
Fundur ráðherra og forseta Maldíveyja
Iðnaðarráðherra, Katrín Julíusdóttir, átti í dag fund með Mohamed Nasheed, forseta Maldíveyja í iðnaðarráðuneytinu þar sem þau ræddu orkumál. Forsetinn hefur á undanförnum árum vakið heimsathygli fyri...
-
Reglugerð um Landeyjahöfn til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu drög að reglugerð um Landeyjahöfn í Rangárþingi eystra. Reglugerðina skal setja samkvæmt 4. grein hafnalaga nr. 61/2003. Umsagnarfrestur...
-
Helstu dagsetningar
6. apríl Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst. 8. maí Viðmiðunardagur kjörskrár.* Framboðsfrestur rennur út kl. 12 á hádegi. 19. maí Kjörskrá skal lögð fram í síðasta lagi þennan dag og skal...
-
Sameining Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar samþykkt
Sameining Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar var samþykkt í kosningum í sveitarfélögunum síðastliðinn laugardag. Sameiningin mun taka gildi í framhaldi af sveitarstjórnarkosningunum 29. maí.Með þessari s...
-
Afhending trúnaðarbréfs í Þýskalandi
Í dag afhenti Gunnar Snorri Gunnarsson Dr. Horst Köhler forseta Þýskalands trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Þýskalandi. Á stuttum fundi eftir afhendingu var einkum rætt um þróun efnahagsmál...
-
Vinnueftirlitið og Vinnumálastofnun sameinast í einni öflugri vinnumarkaðsstofnun
Stefnt er að því að Vinnueftirlit ríkisins og Vinnumálastofnun sameinist um næstu áramót í nýrri og öflugri vinnumarkaðsstofnun. Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, kynnti áformaða sa...
-
Styrkir úr Sprotasjóði
Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Sprotasjóði leik-, grunn- og framhaldsskóla.Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Sprotasjóði ...
-
Forsætisráðherra heimsótti í dag samhæfingar- og stjórnstöð almannavarna og aðgerðarmiðstöðina að Hellu
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra heimsóttu í dag samhæfingar- og stjórnstöð almannavarna í Skógarhlíð vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Þ...
-
Forsætisráðherra og dómsmálaráðherra heimsóttu samhæfingar- og stjórnstöð almannavarna og aðgerðarmiðstöðina á Hellu
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra heimsóttu í dag samhæfingar- og stjórnstöð almannavarna í Skógarhlíð vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. ...
-
Ný reglugerð um úthlutun hjálpartækja vegna blindu, sjónskerðingar og daufblindu
Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur sett nýja reglugerð um úthlutun hjálpartækja á vegum Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga. Rá...
-
Forsætisráðuneytið lokað eftir hádegi föstudaginn 19. mars vegna útfarar
Vegna útfarar Elísabetar Sigurðardóttur, lögfræðings í forsætisráðuneytinu, verður ráðuneytið lokað eftir hádegi í dag, föstudaginn 19. mars. Reykjavík 19. mars 2010
-
Árlegur fundur með forstöðumönnum stofnana ráðuneytisins
Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið bauð forstöðumönnum stofnana ráðuneytisins til árlegs fundar í gær, fimmtudaginn 18. mars 2010. Rekstrarumhverfi stofnana var í deiglunni á fundinum auk þess sem fl...
-
Fundur um Evrópuár gegn fátækt og félagslegri einangrun
Félags- og tryggingamálaráðuneytið efnir til fundar um Evrópuár gegn fátækt og félagslegri einangrun 25. mars næstkomandi í Iðnó. Evrópuárið 2010 er tileinkað baráttunni gegn fátækt og félagslegri ei...
-
Nýja hjúkrunarheimilið við Boðaþing í Kópavogi var vígt í dag
Vígsla Hrafnistu í Kópavogi sem er nýtt hjúkrunarheimili við Boðaþing fór fram í dag. Framkvæmdum er að ljúka og munu fyrstu íbúarnir flytja inn á næstunni. Bygging hjúkrunarheimilisins fer fram í áfö...
-
Nr. 20/2010 - Meintur ólöglegur útflutningur á hvalaafurðum frá Íslandi
Vegna frétta um meintan ólöglegan útflutning á hvalaafurðum hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið kannað þau tilvik sem vísað er til og gögn eru um á vef Hagstofu Ísland (www.hagstofa.is). Við...
-
Framlag til sveitarfélaga vegna endurgreiðslu á hækkun tryggingagjalds
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur að höfðu samráði við Samband íslenskra sveitarfélaga sett vinnureglur um úthlutun og greiðslur framlags að fjárhæð 1.200 milljónir króna til að mæta hæ...
-
Kristín Völundardóttir skipuð forstjóri Útlendingastofnunar
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur skipað Kristínu Völundardóttur, sýslumann á Ísafirði og lögreglustjóra Vestfjarða, í embætti forstjóra Útlendingastofnunar, frá og með 1. apríl...
-
Handbók um kynjaða fjárlagagerð
Fréttatilkynning nr. 9/2010 Fréttatilkynning nr. 9/2010 Í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er lögð rík áhersla á kynjajafnrétti og er kynjuð fjárlagagerð ein leið að því marki. Stefnt er að ...
-
Framlag til sveitarfélaga vegna endurgreiðslu á hækkun tryggingagjalds
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur að höfðu samráði við Samband íslenskra sveitarfélaga sett vinnureglur um úthlutun og greiðslur framlags að fjárhæð 1.200 milljónir króna til að mæta hæ...
-
Ávarp umhverfisráðherra á ársfundi Náttúrufræðistofnunar Íslands 2010
Ágætu starfsmenn Náttúrufræðistofnunar Íslands og aðrir gestir. Á tíunda degi í starfi mínu sem umhverfisráðherra ávarpaði ég ársfund Náttúrufræðistofnunar, þ.e. í maí mánuði 2009. Á þeim tíma var ég ...
-
Fundur um heildaraflamark
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið bauð til fundar í gær 17. mars 2010, ýmsum hagsmunaaðilum úr sjávarútvegi þar sem umfjöllunarefnið var ákvörðun heildaraflamarks. Fundurinn var vel sóttur og kom...
-
Afhending trúnaðarbréfs í Ungverjaverjalandi
Stefán Skjaldarson, sendiherra, afhenti í gær László Sólyom, forseta Ungverjalands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Ungverjalandi, með aðsetur í Vín. Athöfnin fór fram í forsetahöllinni í ...
-
Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnu slökkviliðsstjóra 2010
Ágætu slökkviliðsstjórar og aðrir ráðstefnugestir. Ég þakka þann heiður sem mér er sýndur með því að fá að setja árlega ráðstefnu slökkviliðsstjóra á Íslandi. Eins og ykkur er kunnugt um þá urðu tal...
-
Nr. 19/2010 - Samningafundi um stjórn makrílveiða lokið
Samningafundi um stjórn makrílveiða sem fram fór í Álasundi í Noregi, dagana 16.-18. mars 2010, er lokið. Markmið fundarins var að leita samkomulags um framtíðarstjórnun makrílveiða í Norðaustur-Atlan...
-
Óskað eftir tilnefningum til Varðliða umhverfisins
Umhverfisráðuneytið, Landvernd og Náttúruskóli Reykjavíkur óska eftir tilnefningum til Varðliða umhverfisins 2010, verkefnasamkeppni um umhverfismál á meðal grunnskólabarna í 5. til 10. bekk. Markmið ...
-
Umfangsmiklar aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna
Frá upphafi banka- og gjaldmiðilshrunsins í október 2008 hefur ríkisvaldið gripið til viðamikilla aðgerða til að bæta erfiða stöðu skuldsettra heimila. Aðgerðirnar eru einhverjar þær umfangsmestu sem ...
-
Afhending trúnaðarbréfs í Litháen
Elín Flygenring, sendiherra, afhenti í gær, 16.mars, Dalia Grybauskaitė, forseta Litháen, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Litháen, með aðsetri í Helsinki. Athöfnin fór fram í forseta...
-
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins heimsótt
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra heimsótti starfsfólk Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í gær og tók þátt í störfum þess. Umhverfisráðherra fékk kynningu á starfseminni og fylgdi sjúkraflutning...
-
Um 150 ungir atvinnuleitendur til starfa hjá Íþróttasambandi Íslands
Vinnumálastofnun hefur samið við Íþróttasamband Íslands um að skipuleggja og stjórna sjálfboðaliðastarfi fyrir um 150 unga atvinnuleitendur á á þessu ári. Samningurinn er hluti af átaki félags- og try...
-
Heiðruðu minningu Alfreðs Elíassonar eins stofnanda Loftleiða
Minning Alfreðs Elíassonar, frumkvöðuls í flugmálum Íslendinga, var heiðruð í dag þegar Keilir flugakademía gaf einni af nýjustu kennsluvélum sínum nafn Alfreðs. Kristjana Milla Thorsteinsson, ekkja A...
-
Nr. 18/2010 - Aukin gæði og fullnýting afla smábáta
Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hélt fund í morgun með Arthuri Bogasyni, formanni Landssambands smábátaeigenda ásamt Sjöfn Sigurgísladóttur, forstjóra Matís ohf. og Sigurjóni Arasy...
-
HönnunarMars - árleg hönnunarhátíð
Dagana 18. – 21. mars 2010 stendur Hönnunarmiðstöðin öðru sinni fyrir HönnunarMars. Markmiðið er að halda áfram því góða starfi sem farið var af stað með, þar sem grasrótin í hönnunarsamfélagi landsi...
-
Nr. 17/2010 - Um úthlutun aflaheimilda í skötusel
Á vef Landssambands íslenskra útvegsmanna birtist á föstudag grein undir heitinu “Ábyrgar fiskveiðar eða vísvitandi ofveiði.” Er greinin hluti af ritröð Landssambands íslenskra útvegsmanna...
-
Auglýsing um niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um gildi laga nr. 1/2010
Þjóðaratkvæðagreiðsla fór fram laugardaginn 6. mars 2010 þar sem lögð var fyrir kjósendur spurning um hvort lög nr. 1/2010, sem forseti Íslands hafði synjað staðfestingar, ættu að halda gildi eða hvor...
-
Samráðshópur um vigtun sjávarafla
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að skipa samráðshóp ráðuneytisins, Hafnasambandsins og Fiskistofu til að fara yfir ýmis umkvörtunarefni og álitamál varðandi hlutverk hafnanna við vi...
-
Ráðherra heimsækir Hússtjórnarskóla Reykjavíkur
Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsækir Hússtjórnarskóla Reykjavíkur.Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsækir Hússtjórnarskóla Reykjavíkur. Ráðherra, ásam...
-
Um skuldastöðu ríkissjóðs
Fréttatilkynning nr. 8/2010 Heildarskuldir ríkissjóðs í árslok 2009 svöruðu til 78% af vergri landsframleiðslu (VLF). Hreinar skuldir ríkissjóðs (þ.e. skuldir að frádregnum peningalegum eignum) nám...
-
Forseti Maldíveyja Mohamed Nasheed á fund með Jóni Bjarnasyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Mohamed Nasheed forseti Maldíveyja, ásamt sendinefnd, átti fund með Jóni Bjarnasyni sjávarútvegs- og landbúnaðrráðherra laugardaginn 13. mars 2010, í tilefni af opinberri heimsókn hans til Íslands. R...
-
Styrkir til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni
Heilbrigðisráðuneytið ítrekar áður auglýsta styrki vegna gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni árið 2010 í samræmi við stefnumörkun heilbrigðisyfirvalda í gæðamálum til ársins 2010. Í styrkumsókn þar...
-
Unnið að fjölþættum aðgerðum vegna skuldavanda heimilanna
Á vegum félags- og tryggingamálaráðuneytisins er nú unnið að fjölþættum aðgerðum vegna skuldavanda heimilanna. Meðal þess sem taka þarf á í þessu samhengi er sú þunga greiðslubyrði sem leiðir af yfirv...
-
Vistvæn innkaupastefna hefur þegar skilað árangri
Samkvæmt markmiðum ríkisstjórnarinnar verða umhverfisskilyrði sett í 60% útboða á vegum ríkisins á næsta ári og 80% útboða árið 2012. Þetta var meðal þess sem kom fram í ávarpi Svandísar Svavarsdóttur...
-
Tæpur helmingur forstöðumanna stofnana ráðuneytisins er konur
Af 16 stofnunum sem heyra undir félags- og tryggingamálaráðuneytið er níu þeirra stjórnað af körlum en sjö af konum, eða 44%. Forstöðumenn ríkisstofnana voru í febrúar 193 talsins, þar af voru konur 5...
-
Opin samkeppni um hönnun nýs hjúkrunarheimilis í Fjarðabyggð
Boðað er til opinnar samkeppni um hönnun á nýju hjúkrunarheimili sem byggt verður á Eskifirði í Fjarðabyggð. Þetta er fyrsta heimili aldraðra sem verður hannað og skipulagt frá grunni samkvæmt viðmiðu...
-
Auglýst eftir styrkumsóknum til verkefna tengdum Evrópuári gegn fátækt
Félags- og tryggingamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna Evrópuárs 2010 sem er tileinkað baráttunni gegn fátækt og félagslegri einangrun. Til ráðstöfunar eru 35 milljónir króna. Verk...
-
Umhverfisráðherra hitti forseta Maldíveyja
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra átti fund með Mohamed Nasheed, forseta Maldíveyja, í hádeginu í dag. Þau ræddu meðal annars stöðu alþjóðlegra viðræðna um loftslagsmál og hlutverk smáríkja í þe...
-
Nr. 16/2010 - Skipting karfa í gullkarfa og djúpkarfa
Í Morgunblaðinu í fyrradag er birt heilsíðuauglýsing frá fyrirtækinu “Guðmundur Runólfsson hf.” þar sem hart er deilt á þá ætlan stjórnvalda að skipta stofnum karfa í gullkarfa og djúpkarf...
-
Auglýsing sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins um veitingu leyfa til hrefnuveiða árið 2010
Með auglýsingu þessari vill ráðuneytið gefa aðilum kost á að sækja um leyfi til hrefnuveiða en skilyrði fyrir veitingu leyfanna koma fram í reglugerð nr. 359/2009 um breytingu á reglugerð nr. 163 30. ...
-
Forsætisráðherra fundar með fulltrúum Evrópunefndar þýska þingsins
Forsætisráðherra fundaði í dag með sendinefnd frá Evrópunefnd þýska þingsins.Nefndin mun fjalla um umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, áður en kanslari Þýskalands tekur afstöðu til umsóknarin...
-
Áætlun um fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, kynnti á fundi ríkisstjórnarinnar í dag tillögur nefndar sem fjallað hefur um fyrirhugaða fullgildingu Íslands á samningi Sameinuðu þjóðanna um rét...
-
Rós í hnappagatið
Á ársfundi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands í morgun færði iðnaðarráðherra, Katrín Júlíusdóttir, starfsmönnunum stofnunarinnar rós í hnappagatið sem táknrænan vott þess að iðnaðarráðuneytið kann að meta o...
-
Frumvarp um sanngirnisbætur afgreitt í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun frumvarp forsætisráðherra um sanngirnisbætur vegna misgjörða á stofnunum og heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007. Þar er kveðið á um bætur til þeirra...
-
Keppnislýsing afhent og dómnefnd skipuð í samkeppni um nýjan Landspítala
Heilbrigðisráðherra hefur skipað dómnefnd vegna samkeppni um nýjan Landspítala sem hófst formlega í dag þegar Ríkiskaup afhentu keppnisgögn hönnunarteymunum fimm sem urðu hlutskörpust í forvali um ver...
-
Vefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis, 3. tbl.
Efni ritsins: Umfjöllun um menntaþing 2010 Vefrit mennta- og menningamálaráðuneytis 11.3.2010 3_2010 Efni ritsins: Umfjöllun um menntaþing 2010 Vefrit menntamála...
-
Forsætisráðherra fundar með Mohamed Nasheed, forseta Maldíveyja
Forsætisráðherra tók í dag á móti forseta Maldíveyja í heimsókn hans til Íslands. Forsetinn lýsti áhuga á nánara samstarfi ríkjanna, einkum við uppbyggingu þekkingar og tækni í sjávarútvegi, auk þess ...
-
Frumvarp um gjafaegg samþykkt í ríkisstjórn
Ríkisstjórn samþykkti á fundi sínum í morgun frumvarp Álfheiðar Ingadóttur heilbrigðisráðherra til laga um gjafaegg. Í frumvarpinu er lagt til að einhleypum konum sem búa við skerta frjósemi verði hei...
-
Ríki og borg virkja atvinnulaust ungt fólk
Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, og Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri, hafa undirritað viljayfirlýsingu um samstarf ríkis og borgar um námskeið fyrir ungt atvinnulaust fólk...
-
Björn Óli Hauksson ráðinn forstjóri FLUG-KEF ohf.
Stjórn Flug-Kef ohf. hefur ákveðið að ráða Björn Óla Hauksson forstjóra Keflavíkurflugvallar ohf. sem forstjóra sameinaðs opinbers hlutafélags um rekstur Flugstoða og Keflavíkurflugvallar.Umsækjendur ...
-
Endurskipulagning lyfjamála hafin
Framkvæmd lyfjamála verður tekin til gagngerrar endurskoðunar á vegum heilbrigðisráðuneytisins. Þetta er í samræmi við tillögu starfsnefndar um breytta skipan stjórnsýslu heilbrigðisráðuneytisins, se...
-
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um loftferðir til umsagnar
Ný drög að lagafrumvarpi um um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum eru nú til umsagnar hjá samgönguráðuneytinu. Unnt er að senda inn umsögn um drögin til og með miðviku...
-
Fundur Össurar Skarphéðinssonar með Lene Espersen utanríkisráðherra Danmerkur
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Lene Espersen utanríkisráðherra Danmerkur í tengslum við utanríkisráðherrafund Norðurlandanna sem haldinn var í Kaupmannahöfn í dag. Á fundin...
-
Mjög góður árangur af starfi NEFCO
Mjög góður árangur náðist í rekstri Norræna Umhverfisfjármögnunarsjóðsins, NEFCO, á liðnu ári. Þau verkefni sem sjóðurinn fjármagnaði urðu til þess að draga úr losun mengandi efna, sér í lagi koltvísý...
-
Ráðherra sækir utanríkisráðherrafund Norðurlandanna í Kaupmannahöfn
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra tók í dag þátt í fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna sem fram fór í Kaupmannahöfn undir forystu nýs utanríkisráðherra Danmerkur, Lene Espersen. Í upphafi fund...
-
Styrkir til mannréttindamála
Samkvæmt fjárlögum ársins 2010 hefur dómsmála- og mannréttindaráðuneytið átta milljónir króna til ráðstöfunar vegna verkefna að mannréttindamálum. Ráðuneytið hyggst úthluta þessu fé á grundvelli umsók...
-
Unnið að því að efla stöðu heilsugæslunnar
Heilbrigðisráðherra hefur komið á fót nefnd til að leggja fram tillögur um hvernig unnt verði að efla stöðu heilsugæslunnar og tryggja að landsmenn búi við sem jafnasta kosti í heilsufarslegum efnum. ...
-
Tillaga um ársfjórðungsleg skil úr bókhaldi sveitarfélaga
Dreift hefur verið á Alþingi lagafrumvarpi til breytinga á sveitarstjórnarlögum sem felur í sér að sveitarfélögum verði gert að skila ársfjórðungslega upplýsingum úr bókhaldi og reikningsskilum til af...
-
Sameining Lýðheilsustöðvar og landlæknisembættisins undirbúin
Undirbúningshópur sem vinna mun að sameiningu Landlæknisembættis og Lýðheilsustöðvar fundaði í fyrsta sinn í heilbrigðisráðuneytinu í gær. Margrét Björnsdóttir, forstjóri Lýðheilsustöðvar, hefur með h...
-
Tilskipun um varnir gegn beittum áhöldum
Á fundi ráðherraráðs vinnu-, félags- og heilbrigðismála þann 8. mars var samþykkt tilskipun um vinnuvernd. Tilskipunin miðar að því að draga úr hættu á að heilbrigðisstarfsmenn verði fyrir skaða af n...
-
Afhending trúnaðarbréfs í Lettlandi
Í gær, 9. mars 2010, afhenti Elín Flygenring, sendiherra, Valdis Zatlers, forseta Lettlands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Lettlandi með aðsetur í Helsinki. Athöfnin fór fram í forsetahöl...
-
Lokað vegna útfarar
Vegna útfarar Þorsteins Geirssonar ráðuneytisstjóra verða skrifstofur dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins lokaðar eftir hádegi á morgun, miðvikudaginn 10. mars 2010. Dómsmála- og mannréttindaráðun...
-
Kvennaskólanemar fræða heilbrigðisráðherra um Hugarafl
Nemendur í 3. NÞ í Kvennaskólanum ræddu í dag við Álfheiði Ingadóttur heilbrigðisráðherra um Hugarafl, sem eru samtök fólks sem hefur átt við geðræna erfiðleika að stríða og iðjuþjálfa með víðtæka rey...
-
Tveir vegarkaflar boðnir út
Tvö stór verkefni í vegagerð á suðvesturhorni landsins verða boðin út í þessum mánuði. Annars vegar er það tvöföldun á 6,5 km kafla á Suðurlandsvegi og hins vegar breikkun Vesturlandsvegar á kafla í...
-
Afhending trúnaðarbréfs í Danmörku
Mánudaginn 15. febrúar 2010 afhenti Sturla Sigurjónsson Margréti Þórhildi II Danadrottningu trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Danmörku.
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 9. mars 2010
Mætt: Lára Björnsdóttir formaður, Garðar Hilmarsson, tiln. af BSRB, Gissur Pétursson, án tiln., Guðríður Ólafsdóttir, tiln. af Þroskahjálp og Öryrkjabandalagi Íslands, Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, tiln...
-
Friðlýsing Gjástykkis undirbúin
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur ákveðið að hefja undirbúning að friðlýsingu Gjástykkis. Ákvörðun þess efnis var tilkynnt á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Umhverfisráðuneytið óskaði ...
-
Nefnd skipuð um lækningatengda ferðaþjónustu
Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað nefnd til að skoða þær margvíslegu hugmyndir sem á lofti eru um uppbyggingu lækningatengdrar ferðaþjónustu á Íslandi. Nefndinni er m.a. ætlað að ...
-
Reglur nr. 153/2010 um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 153/2010 um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands Reglur nr. 153/2010 um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsg...
-
Auglýsing nr. 171/2010 um friðlýsingu húsa sbr. 1. mgr. 4. gr. laga um húsafriðun, nr. 104/2001
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing nr. 171/2010 um friðlýsingu húsa sbr. 1. mgr. 4. gr. laga um húsafriðun, nr. 104/2001 Auglýsing nr. 171/2010 um friðlýsingu húsa sbr. 1. mgr. 4. gr. laga ...
-
Reglur nr. 154/2010 um val nemenda til náms í næringarfræði við matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 154/2010 um val nemenda til náms í næringarfræði við matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands Reglur nr. 154/2010 um val nemenda til náms í næring...
-
Þróunarsjóður námsgagna 2010
Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum 2010Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum 2010. Umsóknir voru alls 175 að undangenginni auglýsingu. Samanlagðar fjár...
-
Reglugerð nr. 160/2010 um matsnefnd náms- og starfsráðgjafa
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð nr. 160/2010 um matsnefnd náms- og starfsráðgjafa Reglugerð nr. 160/2010 um matsnefnd náms- og starfsráðgjafa
-
Stígamót 20 ára - Aðgerðir ríkisstjórnarinnar og Evrópuráðssamningur gegn kynbundnu ofbeldi
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra minntist, í ávarpi í tilefni tvítugsafmælis Stígamóta, þeirra tímamóta sem urðu fyrir tuttugu árum þegar samtökin voru stofnuð og það mikilvæga og nauðsynlega s...
-
Styrkir til háskólanáms á Ítalíu
Ítölsk stjórnvöld bjóða íslenskum nemendum að sækja um styrk til námsdvalar á Ítalíu næsta skólaár, 2010-2011.Ítölsk stjórnvöld bjóða íslenskum nemendum að sækja um styrk til námsdvalar á Ítalíu næsta...
-
Stígamót 20 ára - Aðgerðir ríkisstjórnarinnar og Evrópuráðssamningur gegn kynbundnu ofbeldi
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra minntist, í ávarpi í tilefni tvítugsafmælis Stígamóta, þeirra tímamóta sem urðu fyrir tuttugu árum þegar samtökin voru stofnuð og það mikilvæga og nauðsynlega s...
-
Könnun á menningarneyslu Íslendinga
Mennta- og menningarmálaráðuneytið í samvinnu við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands boðar til kynningarfundar um niðurstöður úr könnuninni: Íslensk menningarvog - könnun á menningarneyslu Íslending...
-
Anna Jóhannsdóttir - nýr ráðgjafi um utanríkismál í forsætisráðuneytinu
Anna Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu, hefur tekið til starfa sem alþjóðafulltrúi í forsætisráðuneytinu. Hún tekur við störfum af Sturlu Sigurjónssyni sem hefur flust til starfa ...
-
Skipulagsstofnun opnar vefsjá
Skipulagsstofnun hefur opnað svokallaða Skipulagsvefsjá sem er rafrænt gagnasafn skipulagsáætlana sem varðveittar eru hjá stofnuninni. Með tímanum verður hægt að nálgast þar allt deili- og aðalskipula...
-
Kosið um sameiningu Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar 20. mars
Kjósa á laugardaginn 20. mars um sameiningu Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar í Eyjafirði.Kjörskrár vegna sameiningarkosninganna verða aðgengilegar almenningi annars vegar á skrifstofu Hörgárbyggðar í Þ...
-
Erlendir fjölmiðlar haldnir til síns heima
Á annað hundrað erlendir fjölmiðlamenn frá um fimmtíu fjölmiðlum komu til Íslands til að fylgjast með þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave í vikunni 1-7. mars. Fjölmiðlafólkið kom einkum frá Norðurlönd...
-
Frétt frá landskjörstjórn um niðurstöðu talningar
Samkvæmt skýrslum yfirkjörstjórna voru 229.977 kjósendur á kjörskrá við þjóðaratkvæðagreiðslu um gildi laga nr. 1/2010, sem fram fór laugardaginn 6. mars 2010, og greiddu 144.231 manns atkvæði. Spurn...
-
Áfram unnið að farsælli lausn Icesave-málsins
Helstu atriði: Fyrstu þjóðaratkvæðagreiðslunni frá stofnun íslenska lýðveldisins lokið. Fyrstu tölur benda ótvírætt til þess að lög Alþingis um breytingu á áður samþykktum Icesave lögum fal...
-
Ný áætlun um aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Árna Páls Árnasonar, félags- og tryggingamálaráðherra, um að ráðast í gerð nýrrar aðgerðaáætlunar stjórnvalda gegn kynbundnu ofbeldi fyrir tímabi...
-
Spurningar vegna kjörskrár
Kjósendur geta kannað hvar þeir eru á kjörskrá í þjóðaratkvæðagreiðslunni með því að smella hér. Þegar slegin er inn kennitala kemur upp nafn, lögheimili, sveitarfélag og kjördæmi - og Reykvíkingar fá...
-
Sveitarfélögum innan Eyþings fækkað úr 14 í 7, 5 eða 2?
Sjöundi fundur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga og landshlutasamtaka sveitarfélaga um eflingu sveitarfélaga var haldinn í gær á Akureyri. Nálega 50 sveitarstjór...
-
Endurgreiðslur vegna fæðingargalla í munnholi hækkaðar verulega
Heilbrigðisráðherra, Álfheiður Ingadóttir, undirritaði í dag nýja reglugerð um aukna þátttöku sjúkratrygginga í nauðsynlegum tannlækninga- og tannréttingakostnaði vegna alvarlegra afleiðinga fæðingarg...
-
Upplýsingar um kjörstaði
Sveitarfélög auglýsa kjörstaði í þjóðaratkvæðagreiðslunni 6. mars nk. og mörg þeirra birta einnig kjörfundarupplýsingar á vefjum sínum. Kjörstaðir eru almennt opnir frá kl. 9 árdegis til kl. 22 að kvö...
-
Erindi Svandísar Svavarsdóttur á ráðstefnu um vistvæn innkaup
Fjármálaráðherra, fundarstjóri og ágætu ráðstefnugestir. Mér er það mikil ánægja að fá að vera með ykkur hér í dag og fá tækifæri til að fjalla um eitt af áherslumálum mínum þ.e.a.s. vistvæn innkaup ...
-
Upplýsingar um kjörstaði
Sveitarfélög auglýsa kjörstaði í þjóðaratkvæðagreiðslunni 6. mars nk. og mörg þeirra birta einnig kjörfundarupplýsingar á vefjum sínum. Kjörstaðir eru almennt opnir frá kl. 9 árdegis til kl. 22 að kvö...
-
Umsagnarferli að hefjast í vinnu við rammaáætlun
Niðurstöður faghópa 2. áfanga rammaáætlunar liggja nú fyrir og eru komnar í opið umsagnarferli. Öllum er heimilt að skila inn athugasemdum frá 8. mars til 19. apríl næstkomandi. Upplýsingar um niðurst...
-
Skipað í stjórn Tækniþróunarsjóðs
Fréttatilkynning nr 3/2010 Iðnaðarráðherra hefur skipað nýja stjórn Tækniþróunarsjóðs. Fulltrúi ráðherra í stjórninni er Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP og er hann stjórnarformaður. Tækniþróun...
-
Hlé gert á Icesaveviðræðum
Fréttatilkynning nr. 7/2010 Síðustu þrjár vikur hafa farið fram viðræður milli samninganefndar Íslands og stjórnvalda í Bretlandi og Hollandi um lausn Icesave-málsins. Viðræður hafa verið uppbyggill...
-
Iðnaðarráðherra heimsækir Actavis hf
Iðnaðarráðherra, Katrín Júlíusdóttir, heimsótti Actavis hf í dag fimmtudaginn 4. mars. Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, aðstoðarforstjóri og Stefán J Sveinsson, framkvæmdastjóri rannsókna- og þróunarsviðs...
-
Ný lög auka gagnsæi eignarhalds og skerpa áherslu á jöfn kynjahlutföll
Alþingi samþykkti í dag frumvarp efnahags- og viðskiptaráðherra til laga um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög. Tilgangur frumvarpsins er að svara auknum kröfum sem fram...
-
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar í Laugardalshöll
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á vegum sýslumannsins í Reykjavík er í Laugardalshöll. Opið verður alla daga frá kl. 10:00-22:00 fram að þjóðaratkvæðagreiðslunni 6. mars. Á kjördag er opið frá 10:00...
-
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar í Laugardalshöll
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á vegum sýslumannsins í Reykjavík er í Laugardalshöll. Opið verður alla daga frá kl. 10:00-22:00 fram að þjóðaratkvæðagreiðslunni 6. mars. Á kjördag er opið frá 10:00...
-
Vefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis, 2. tbl.
Meðal efnis: Um inntökuskilyrði í framhaldsskólum 88,5 milljónum úthlutað til innlendrar dagskrárgerðar Ný námstækifæri fyrir unga atvinnuleitendur 2010 Vefrit mennta- og menningamálaráðune...
-
Upplýsingar um kjörstaði
Sveitarfélög auglýsa kjörstaði í þjóðaratkvæðagreiðslunni 6. mars nk. og mörg þeirra birta einnig kjörfundarupplýsingar á vefjum sínum. Kjörstaðir eru almennt opnir frá kl. 9 árdegis til kl. 22 að kvö...
-
Utanríkisráðherra hittir Westerwelle í Berlín
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, átti í dag fund með Guido Westerwelle, utanríkisráðherra Þýskalands, í Berlín. Þeir ræddu m.a. umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu og með hvaða hætti þ...
-
Embætti skólameistara Framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð
Sjö umsóknir bárust um embætti skólameistara Framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð.Sjö umsóknir bárust um embætti skólameistara Framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð. Mennta- og menningarmálaráðhe...
-
Dómsmálaráðherra á fundi með erlendum fréttamönnum
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra fundaði í dag með erlendum blaða- og fréttamönnum sem komnir eru hingað til lands til að fylgjast með þjóðaratkvæðagreiðslunni næstkomandi laugardag....
-
Fjölmiðlamiðstöð fyrir erlenda fréttamenn opnuð
Íslensk stjórnvöld opnuðu í morgun fjölmiðlamiðstöð fyrir erlenda fréttamenn en um þrjátíu erlendir fréttamiðlar hafa boðað komu sína til Íslands vegna fyrirhugaðs þjóðaratkvæðis um Icesave-lögin. Fl...
-
Ráðherra á fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York
„Aldrei hefur verið mikilvægara en nú að vinna ötullega að jafnrétti karla og kvenna. Jafnrétti kynja er grundvöllur þess að efla lýðræði og skapa sjálfbæran heim, líkt og okkur ber skylda til gagn...
-
Aðstoðarmaður ráðherra í leyfi í mars.
Arnar Guðmundsson, aðstoðarmaður iðnaðarráðherra, er í launalausu leyfi frá störfum í mars og kemur aftur til starfa í byrjun apríl. Einar Karl Haraldsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Össurar Skarphéðin...
-
Æskulýðssjóður 2010
Mennta og menningarmálamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr ÆskulýðssjóðiMennta og menningarmálamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði sem starfar samkvæmt lögu...
-
Nr. 15/2010 - Nýting sjávarafla
Matís ohf. hefur frá vorlokum 2009 unnið að greiningu fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið á nýtingu sjávarafla hér við land. Skýrsla þessi er nú tiltæk og aðgengileg á netsvæði ráðuneytisins....
-
Þakkað fyrir útboð á Suðurlandsvegi
Fulltrúar íbúa á Suðurlandi afhentu í gær Kristjáni L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, undirskriftir 27 þúsund íbúa þar sem ráðherra er þakkað fyrir þann áfanga Suðurlandsvegar sem nú er...
-
Stefnumót um jökla og spár IPCC
Á 17. Stefnumóti umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun verður fjallað um bráðnun jökla í Himalayafjöllum og loftslagsskýrslu Sameinuðu þjóðanna. Þorsteinn Þor...
-
Styrkjum úthlutað til meira en 65 menningarverkefna á Austurlandi
Menningarráð Austurlands úthlutaði í gær 25. febrúar styrkjum til ríflega 65 menningarverkefna á Austurlandi, samtals að upphæð 23 milljónum króna. Hæstu styrkir námu 1 milljón króna en þeir lægstu 10...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-desember 2009
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-desember 2009 (PDF 72K)
-
Svör við spurningum ESB um umhverfismál
Umhverfisráðuneytið hefur látið þýða svör ráðuneytisins við spurningalista framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um umhverfismál sem unnin var í tengslum við aðildarumsókn Íslands að sambandinu. Með þv...
-
Umsækjendur um embætti héraðsdómara
Alls sóttu 37 um sex embætti héraðsdómara sem miðað er við að skipað verði í frá og með 1. maí nk. Þar af voru fimm embætti auglýst laus vegna fjölgunar dómara í samræmi við lög nr. 147/2009 og eitt e...
-
Umboðsmenn ólíkra sjónarmiða í einstökum kjördæmum
Landskjörstjórn hefur skipað tólf einstaklinga sem umboðsmenn ólíkra sjónarmiða við þjóðaratkvæðagreiðsluna í einstökum kjördæmum, sbr. 9. gr. laga nr. 4/2010 um framkvæmd atkvæðagreiðslunnar. Norðve...
-
Vistvæn innkaup - ráðstefna 5. mars
Umhverfisráðuneytið og fjármálaráðuneytið boða til ráðstefnu um vistvæn innkaup á Grand Hótel föstudaginn 5. mars 2010. Ráðstefnan er öllum opin og fer skráning fram á heimasíðu umhverfisráðuneytisins...
-
Andlát Þorsteins Geirssonar ráðuneytisstjóra
Þorsteinn Geirsson, ráðuneytisstjóri dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins, lést síðastliðið föstudagskvöld, hinn 26. febrúar, eftir erfið veikindi. Þorsteinn átti að baki áratugalangt starf innan St...
-
Landbúnaðarverðlaunin 2010 veitt við setningu Búnaðarþings
Árlega veitir landbúnaðarráðherra svonefnd “Landbúnaðarverðlaun” við setningu Búnaðarþings og fór sú athöfn fram í sunnudaginn 28. febrúar. Reynt hefur verið að skapa breydd í verðlaunaha...
-
Nýr formaður stjórnar Fjármálaeftirlitsins
Efnahags- og viðskiptaráðherra hefur skipað Lilju Ólafsdóttur héraðsdómslögmann formann stjórnar Fjármálaeftirlitsins (FME), í stað Dr. Gunnars Haraldssonar hagfræðings. Gunnar óskaði lausnar fr...
-
Rætt um eflingu sveitarstjórnarstigsins á Norðurlandi
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Samband íslenskra sveitarfélaga og Eyþing (Samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum) boða til kynningarfundar um nýjar leiðir til að efla sveitarstjór...
-
Styrkir til atvinnuleikhópa 2010
Alls sóttu 73 aðilar um styrki til 95 verkefna auk sjö umsókna um samstarfssamninga. Ég og vinir mínir/Álfrún Helga Örnólfsdóttir o.fl. 3.500 þús. kr. vegna uppsetningar á verkinu Verði þér að góðu....
-
Ferðaviðvörun til tveggja héraða í Chile
Utanríkisráðuneytið varar við ferðum til héraðanna Maule og Biobio í Mið-Chile í kjölfar jarðskjálfta á svæðinu s.l. laugardag. Í höfuðborg Biobio héraðs, Concepcion, hafa orðið miklar skemmdir. Stjór...
-
Utanríkisráðuneytið óskar upplýsinga um Íslendinga í Chile
Utanríkisráðuneytið hefur sett upp vakt í kjölfar jarðskjálftanna sem urðu í morgun í Chile. Ráðuneytinu hefur verið gert viðvart um 37 Íslendinga sem talið er að séu í landinu. Erfitt hefur reynst að...
-
Auglýsing vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar 6. mars 2010
Samkvæmt lögum nr. 4/2010 skal dómsmála- og mannréttindaráðuneytið viku fyrir kjördag birta spurninguna sem lögð verður fyrir kjósendur í þjóðaratkvæðagreiðslunni 6. mars 2010. Spurningin er eftirfar...
-
Nr. 14/2010 - Staðan í skuldamálum bænda, fundur í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu 26. febrúar 2010
Sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, boðaði til fundar í ráðuneytinu um stöðuna í skuldamálum bænda. Á fundinn mættu auk ráðherra Atli Gíslason, þingmaður og formaður sjávarútvegs- og l...
-
Utanríkisráðuneytið og RKÍ undirrita samstarfsyfirlýsingu
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, og Anna Stefánsdóttir, formaður Rauða kross Íslands, undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu sem nær til ársins 2011. Með undirrituninni festa íslensk stjórnvöl...
-
Sérnámsstöður í heimilislækningum lausar til umsóknar
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir fimm námsstöður til sérnáms í heimilislækningum lausar til umsóknar. Stöðurnar eru lausar frá 1. júní 2010 og eru að hámarki til þriggja ára. Gert er ráð fyrir að sérná...
-
Nr. 13/2010 - Nefnd skilar skýrslu um hvernig efla megi svínarækt á Íslandi
Þann 8. október 2009 skipaði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, starfshóp, sem hafði það að verkefni að kanna og leggja fram tillögur um hvernig megi efla svínarækt á Íslan...
-
Framlag til norsks-íslensks menningarsamstarfs
Árið 1994 ákváðu norsk stjórnvöld að leggja til árlegt framlag til norsks-íslensks menningarsamstarfs sem Haraldur V Noregskonungur kynnti í heimsókn sinni til Íslands vegna 50-ára afmælis íslenska lý...
-
Auglýsing vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar 6. mars 2010
Samkvæmt lögum nr. 4/2010 skal dómsmála- og mannréttindaráðuneytið viku fyrir kjördag birta spurninguna sem lögð verður fyrir kjósendur í þjóðaratkvæðagreiðslunni 6. mars 2010. Spurningin er eftirfar...
-
Heilbrigðisráðuneytið leggst alfarið gegn opnun spilavíta
Heilbrigðisráðuneytið leggst alfarið gegn því að heimilað verði að opna spilavíti á Íslandi og tekur undir orð landlæknis um neikvæð áhrif spilavíta á heilsu landsmanna. Þetta kemur fram í svari ráðun...
-
Opin málstofa um makrílveiðar
Þann 24. febrúar 2010 var opin málstofa um makrílveiðar og haldin á vegum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins á Hótel Loftleiðum. Mikill áhugi var fyrir málefninu sem var haldinn fyrir fullu hús...
-
Styrkir vegna stuðnings við dönskukennslu 2010
Samkvæmt samningi milli menntamálaráðuneyta Íslands og Danmerkur um stuðning við dönskukennslu á Íslandi leggur mennta- og menningarmálaráðuneyti Íslands árlega fram 6.0 milljónir króna til verkefnaSa...
-
Nýjung á sviði vinnumiðlunar og þjónustu við unga atvinnuleitendur
Atvinnumiðstöð Hafnarfjarðar verður opnuð á næstunni þar sem sinnt verður svæðisbundinni vinnumiðlun, ráðgjöf og annarri þjónustu við atvinnuleitendur í Hafnarfirði, einkum langtímaatvinnulausa og ung...
-
Forsætisráðherra mælir fyrir frumvarpi um siðareglur
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra mælti í gær á Alþingi fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands og fleiri lögum. Frumvarpið er liður í aðgerðum ríkisstjórnarinnar t...
-
Náttúruverndarviðurkenning Sigríðar í Brattholti
Í tilefni af 20 ára afmæli umhverfisráðuneytisins 23. febrúar hefur Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra ákveðið að heiðra minningu Sigríðar Tómasdóttur í Brattholti með því að afhenda náttúruvernd...
-
Unnið að lagafrumvarpi um viðskiptakerfi með losunarheimildir
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur skipað nefnd til að semja frumvarp til laga vegna innleiðingar reglna um viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda (ETS)...
-
Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnu um sjálfbærar samgöngur og byggðarskipulag
Dear guests, It is a pleasure for me to have the opportunity to address conference here in Reykjavik that is held to focus on Sustainable Transportation and Land Use Planning. The Ministry for the E...
-
Fundi um Icesave-málið í Lundúnum lokið
Fréttatilkynning nr. 6/2010 Fundi Íslendinga með Bretum og Hollendingum um Icesave málið lauk í dag án niðurstöðu. Fulltrúar þjóðanna þriggja hafa átt fundi í Lundúnum síðastliðnar tvær vikur. Íslen...
-
Vefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis, 1. tbl.
Efni ritsins: Menntaþing 2010 Samið um kauprétt á listaverkum í eigu Arion banka Innritun nýnema í framhaldsskóla vorið 2010 Vefkönnun meðal íþróttafélaga Vefrit mennta- og menningamálaráðun...
-
Fjórði fundur samninganefndar Íslands
Samninganefnd Íslands hélt sinn fjórða fund í dag þar sem rædd voru m.a. helstu efnisatriði í áliti framkvæmdarstjórnarinnar frá 24. febrúar. Önnur mál fundarins vörðuðu ferðakostnaðaráætlanir, birtin...
-
Nr. 12/2010 - Heimsókn sjávarútvegsráðherra til Bremen 21. - 22. febrúar 2010
Heimsókn sjávarútvegsráðherra til Bremen 21. – 22. febrúar í tilefni sjávarútvegssýningarinnar Fish International 2010 og aðalfundar þýsk-íslenska viðskiptaráðsins Málefni karfa hafa verið nokk...
-
Framkvæmdastjórn ESB mælir með því að hafnar verði aðildarviðræður við Ísland
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) gaf í dag út álit um aðildarumsókn Íslands að ESB. Í álitinu kemst framkvæmdastjórnin að þeirri niðurstöðu að Ísland fullnægi öllum skilyrðum sem umsóknarríki ...
-
Framlög til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 12. febrúar um áætlaða úthlutun framlaga til jöfnunar á tekjutapi einstakra sveitarfélaga á...
-
Ný reglugerð um greiðsluþátttöku í lyfjum
Heilbrigðisráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga við kaup á lyfjum. Efnislegar breytingar eru tvenns konar: Í fyrsta lagi eru lágmarks-og hámarksgreiðslur sjúkli...
-
Styrkur til Noregsfarar
Stjórn sjóðsins Þjóðhátíðargjöf Norðmanna auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða á árinu 2010. Stjórn sjóðsins Þjóðhátíðargjöf Norðmanna auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sj...
-
Kjósendur á kjörskrárstofni eru 230.014 talsins
Sveitarstjórnir semja kjörskrár eftir kjörskrárstofnum sem Þjóðskrá lætur þeim í té. Á kjörskrárstofnum vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar 6. mars 2010 eru 230.014 kjósendur, konur eru 115.400 ...
-
Menntaþing 2010 - Heildstæð menntun á umbrotatímum
Menntaþing verður haldið í Valsheimilinu að Hlíðarenda þann 5. mars nk.Yfirskrift þingsins er Heildstæð menntun á umbrotatímum og er tilgangur þess að efna til opinnar umræðu um menntastefnu.Menntaþi...
-
Styrkir úr Grænlandssjóði
Stjórn Grænlandssjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 2010.Stjórn Grænlandssjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 2010. Grænlandssjóður er starfræktur í samræm...
-
Sameiningarkosningar í Eyjafirði 20. mars
Kosið verður um sameiningu sveitarfélaganna Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar í Eyjafirði laugardaginn 20. mars næstkomandi. Samstarfsnefnd um sameininguna hefur undirbúið kosninguna.Gefið verður út kyn...
-
Framlög til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 12. febrúar um áætlaða úthlutun framlaga til jöfnunar á tekjutapi einstakra sveitarfélaga á...
-
Greinargerð um makrílveiðar
Þann 4. ágúst 2009 skipaði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vinnuhóp um makrílveiðar. Í skipunarbréfi kemur fram að hlutverk vinnuhópsins sé að fara yfir makrílveiðar íslenska skipaflotans síðustu...
-
Ávarp umhverfisráðherrra á stofnfundi Vistvænnar byggðar
Ágætu fundarmenn, Það er mér sérstakur heiður að fá að setja þennan stofnfund „Vistvænnar byggðar – vettvangs um sjálfbæra þróun í mannvirkjagerð“. Sá vettvangur sem hér er verið að koma á fót er afa...
-
Athugasemd vegna úrskurðar um ávana- og fíkniefni
Í dómi Hæstaréttar Íslands frá 19. febrúar síðast liðnum vegna gæsluvarðhalds yfir manni sem hafði í fórum sínum 3,7 kg. af „efni sem líktist amfetamíni“ segir rétturinn að umrætt efni sé „ekki á skrá...
-
Áhrif og afleiðingar kreppunnar á líðan og velferð barna
Umræðu- og upplýsingafundur á vegum velferðarvaktarinnar um áhrif og afleiðingar kreppunnar á líðan og velferð barna Haldinn í húsakynnum Barnaverndarstofu Borgartúni 21 í Reykjavík, 23. febrúar 2010...
-
Samkomulag um listaverk í eigu Arion banka
Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra, og Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Arion banka undirrituðu samkomulagið í Þjóðmenningarhúsinu í dag...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 23. febrúar 2010
Mætt: Lára Björnsdóttir formaður, Eiríkur Jónsson tiln. af Kennarasambandi Íslands, Garðar Hilmarsson, tiln. af BSRB, Guðrún Björk Bjarnadóttir, tiln. af Samtökum atvinnulífsins, Gissur Pétursson án t...
-
Undirritað samkomulag um listaverk í eigu Arion banka
Í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu í dag klukkan 16:30 verður undirritað samkomulag mennta- og menningarmálaráðuneytis og fjármálaráðuneytis annars vegar og Arion banka hins vegar.Í Þjóðmenningarhú...
-
Sameining stofnana og endurskoðun á verkaskiptingu
Forsætisráðherra og fjármálaráðherra lögðu til á ríkisstjórnarfundi föstudaginn 19. febrúar að haldið yrði áfram á þeirri braut sem mörkuð er í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um stjórnkerfisb...
-
Þjóðskrá hefur opnað upplýsingaveitu fyrir kjósendur um skráningu á kjörskrá
Kjósendur geta nú kannað hvar þeir eru á kjörskrá í fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu 6. mars næstkomandi, á kosningavef dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins, www.kosning.isog á vef Þjóðskrár, www....
-
Drög að frumvörpum um breytingar á útlendingalögum lögð fram til kynningar
Lagastofnun Háskóla Íslands hefur að beiðni dómsmála- og mannréttindaráðherra samið frumvarp til breytinga á lögum um útlendinga sem miðar að því að auka vernd þeirra sem leita hælis hér á landi, og e...
-
Reglugerð nr. 114/2010 um Þjóðmenningarhúsið
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð nr. 114/2010 um Þjóðmenningarhúsið Reglugerð nr. 114/2010 um Þjóðmenningarhúsið
-
Fimm hönnunarteymi taka þátt í samkeppni um nýjan Landspítala
Nú er ljóst að yfir 700 íslenskir sérfræðingar á byggingarsviði og flestar stærstu arkitekta- og verkfræðistofur landsins munu taka þátt í hönnunarsamkeppni nýs Landspítala við Hringbraut. Tilkynnt va...
-
Þjóðskrá hefur opnað upplýsingaveitu fyrir kjósendur um skráningu á kjörskrá
Kjósendur geta nú kannað hvar þeir eru á kjörskrá í fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu 6. mars næstkomandi, á kosningavef dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins, www.kosning.is og á vef Þjóðskrár, www...