Fréttir frá 1996-2018
-
Óskað eftir tilnefningum vegna Kuðungsins 2009
Úthlutunarnefnd á vegum umhverfisráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnanir, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, eru þess verðug að hljóta umhverfisviðurkenningu umh...
-
Opin málstofa um makríl - veiða og vinnslu
Auglýsing Opin málstofa um makríl – veiðar og vinnslu Opin málstofa á vegum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins um veiðar og vinnslu á makríl verður haldin í Þingsal 5, “bíósal&rd...
-
Forsætisráðherra mælti fyrir ályktun um Sóknaráætlun 20/20
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra mælti fyrir tillögu til þingsályktunar fimmtudaginn 18. febrúar sl. þar sem Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að undirbúa sóknaráætlun til að efla atvinnu...
-
Opinn fundur um orkustefnu fyrir Ísland
Iðnaðarráðherra hefur skipað stýrihóp sem skal móta heildstæða orkustefnu fyrir Ísland. Hópurinn er kominn vel af stað í sinni vinnu en telur nauðsynlegt að leita eftir samráði við stjórnmálaflokka, ...
-
Staða forstjóra sameinaðs félags Flugstoða og Keflavíkurflugvallar auglýst
Auglýst hefur verið laus til umsóknar staða forstjóra hins nýstofnaða sameinaða félags Flugstoð og Keflavíkurflugvallar. Umsóknarfrestur er til 3. mars.Í auglýsingunni kemur fram að forstjóri hafi með...
-
Auglýst eftir rekstraraðilum nýs hjúkrunarheimilis við Suðurlandsbraut
Rekstur á nýju 110 rýma hjúkrunarheimili við Suðurlandsbraut í Reykjavík hefst 1. ágúst og munu Ríkiskaup, fyrir hönd félags- og tryggingamálaráðuneytisins, auglýsa eftir rekstraraðilum nú um helgina....
-
Landgræðsluskólinn orðinn aðili að Háskóla Sameinuðu þjóðanna
Landgræðsluskóli Sameinuðu þjóðanna, sem rekinn er af Landgræðsu ríkisins og Landbúnaðarháskóla Íslands, er nú orðinn formlegur aðili að Háskóla Sameinuðu þjóðanna og heitir héðan í frá Landgræðs...
-
Vinnustaðaskírteini og virkt samstarf um eftirlit á vinnustöðum
Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum. Frumvarpið byggist á stöðugleikasáttmála stjórnvalda ...
-
Unnið að margs konar endurskipulagningu opinberrar þjónustu
Átak til eflingar sveitarfélögum stendur nú yfir, skattstofur landsins verða sameinaðar í eina og ráðuneyti verða sameinuð. Þetta er meðal aðgerða sem nú er unnið að varðandi endurskipulagningu opinbe...
-
Tæknileg innleiðing rafrænna reikninga
Námskeið verður haldið 4. mars fyrir tæknimenn sem annast útfærslu og innleiðingu á rafrænum reikningum. Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist skilning á uppbyggingu staðla fyrir rafræna rei...
-
Samningur um Landgræðsluskóla Háskóla SÞ undirritaður
Utanríkisráðuneytið, Landbúnaðarháskóli Íslands, Landgræðsla ríkisins og Háskóli Sameinuðu þjóðanna hafa undirrritað samning um rekstur Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi. Landgræð...
-
Afhending trúnaðarbréfs í Eistlandi
Elín Flygenring sendiherra afhenti í dag, 19. febrúar, forseta Eistlands Toomas Hendrik Ilves trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Eistlandi. Sérstakur fundur sendiherra og forseta Eistlands var...
-
Nr 11/2010 - Úttekt Alþjóðahafrannsóknaráðsins á nýtingarstefnu fyrir þorsk
Þann 20. janúar sl. barst sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jóni Bjarnasyni, hjálagt svar Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES), sem íslenska Hafrannsóknarstofnunin á aðild að, þar sem gerð er grein f...
-
Íslensk stjórnvöld mótmæla fundi hluta Norðurskautsráðsins í Kanada
Íslensk stjórnvöld hafa mótmælt fundi fimm aðildarríkja Norðurskautsráðsins sem fyrirhugaður er í Kanada í mars, án þátttöku Íslands, Svíþjóðar og Finnlands. Hafa þau alfarið lagst gegn því að gerður ...
-
Vefsíðan thjodaratkvaedi.is hefur verið opnuð
Vefsíðan thjodaratkvaedi.is hefur verið opnuð í tilefni af þjóðaratkvæðagreiðslunni 6. mars um lög nr. 1/2010. Þar eru útskýrð á hlutlausan hátt meginatriði máls sem varða atkvæðagreiðsluna, ástæður h...
-
Vefsíðan thjodaratkvaedi.is hefur verið opnuð
Vefsíðan thjodaratkvaedi.is hefur verið opnuð í tilefni af þjóðaratkvæðagreiðslunni 6. mars um lög nr. 1/2010. Þar eru útskýrð á hlutlausan hátt meginatriði máls sem varða atkvæðagreiðsluna, ástæður h...
-
Alþjóðaár um aukinn skilning milli ólíkra menningarheima
Alþjóðaár um aukinn skilning milli ólíkra menningarheima (International Year for the Rapprochement of Cultures) hefst formlega í dag í höfuðstöðvum UNESCO í ParísAlþjóðaár um aukinn skilning milli ólí...
-
Auglýsing frá barnamenningarsjóði
Meginhlutverk sjóðsins er að styrkja verkefni á sviði barnamenningar.Meginhlutverk sjóðsins er að styrkja verkefni á sviði barnamenningar. Til barnamenningar teljast verkefni á sviði lista og menninga...
-
Staða skólameistara við Fjölbrautaskólann í Garðabæ
Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara við Fjölbrautaskólann í Garðabæ rann út mánudaginn 15. febrúar sl.Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara við Fjölbrautaskólann í Garðabæ rann út mánudaginn 15. f...
-
Keflavíkurflugvöllur með besta þjónustu evrópskra flugvalla 2009
Keflavíkurflugvöllur er besti flugvöllur í Evrópu að mati þátttakenda í viðamikilli þjónustukönnun sem fram fer á 140 helstu flugvöllum um heim allan, þar af 48 í Evrópu. Keflavíkurflugvöllur hefur te...
-
Forsætisráðherra hitti Diana Wallis, varaforseta Evrópuþingsins
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra átti fund með Diana Wallis, varaforseta Evrópuþingsins, í Stjórnarráðshúsinu í morgun. Á fundinum ræddu þær ýmis mál sem tengjast Icesave deilunni við Breta og ...
-
Nr. 10/2010 - Nefnd skilar skýrslu um notkun og varðveislu ræktanlegs lands á Ísland
Nefnd sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði 29. desember 2008 til þess að taka til athugunar notkun og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi hefur lokið störfum. Skýrsla nefndarinnar var af...
-
Réttur einyrkja til atvinnuleysisbóta og hlutabóta
Í lögum um atvinnuleysistryggingar er gert ráð fyrir því að sjálfstætt starfandi einstaklingur teljist án atvinnu hafi hann stöðvað rekstur sinn og kunni því að eiga rétt á atvinnuleysisbótum úr Atvin...
-
Áhyggjur af hækkun tryggingargjalds
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði á Viðskiptaþingi á Hótel Nordica í dag að samvinna ríkisstjórnar og atvinnulífsins væri lykilatriði í endurreisn efnahagslífsins. Hún hvatti viðskiptaþing...
-
Hjálpartækjamiðstöðin í nýtt húsnæði
Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra opnaði í gær nýtt og rúmbetra húsnæði Hjálpartækjamiðstöðvar Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) að Vínlandsleið 16 í Grafarholti í Reykjavík. Við sama tækifæri var o...
-
Styrkir til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni árið 2010
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir styrki vegna gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni árið 2010 í samræmi við stefnumörkun heilbrigðisyfirvalda í gæðamálum til ársins 2010. Í styrkumsókn þarf markmið v...
-
Afhending trúnaðarbréfs á Ítalíu
Þórir Ibsen sendiherra, afhenti mánudaginn 15. febrúar sl. Giorgio Napolitano forseta Ítalíu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra gagnvart Ítalíu með aðsetur í París. Að afhendingu lokinni fundaði sendih...
-
112 svarar fyrir heilbrigðisstofnanir á Vesturlandi
Samið hefur verið við Neyðarlínuna um að starfrækja eitt sameiginlegt þjónustusíma-númer, 112, fyrir allar heilbrigðisstofnanir á Vesturlandi. Nýtt fyrirkomulag símsvörunar tók gildi í gær, mánudaginn...
-
Dómsmálaráðherra flutti erindi um skipun dómara og nýtt frumvarp á hátíðarmálþingi Orators
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra flutti í dag erindi um nýjar reglur um skipun dómara og nýtt frumvarp þess efnis á hátíðarmálþingi Orators, félags laganema, sem tileinkað var 90 ára...
-
Meira en helmingur þeirra sem fluttu frá Íslandi árið 2009 var erlendir ríkisborgarar
Tæplega 5.780 manns fluttust til Íslands frá öðrum löndum árið 2009. Brottfluttir voru þó mun fleiri en aðfluttir og nam fólksfækkunin 4.835 manns. Meira en helmingur þeirra sem fluttu frá landinu var...
-
Utanríkisráðherrar Íslands og Svíþjóðar funda
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar, í Stokkhólmi. Ráðherra fór ítarlega yfir stöðuna í Icesave málinu og gerði grein fyrir nýrri nálgun ...
-
Dómsmálaráðherra flutti erindi um skipun dómara og nýtt frumvarp á hátíðarmálþingi Orators
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra flutti í dag erindi um nýjar reglur um skipun dómara og nýtt frumvarp þess efnis á hátíðarmálþingi Orators, félags laganema, sem tileinkað var 90 ára...
-
Ferðaþjónusta til Kína 2010
Fyrirtækjum í ferðaþjónustu býðst nú einstakt tækifæri til að kynna Ísland sem áfangastað fyrir kínverska ferðamenn. Útflutningsráð Íslands undirbýr ferð viðskiptasendinefndar ferðaþjónustufyrirtækja ...
-
Lagastofnun HÍ falið að semja kynningarefni vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar 6. mars
Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið hefur falið Lagastofnun Háskóla Íslands að semja hlutlaust kynningarefni fyrir almenning vegna fyrirhugaðrar þjóðaratkvæðagreiðslu um lög nr. 1/2010, sem fram fer l...
-
Skráning í íslenskupróf fyrir umsækjendur um ríkisborgararétt hefst 1. mars
Íslenskupróf vegna umsóknar um íslenskan ríkisborgararétt hefjast næst hjá Námsmatsstofnun 31. maí næstkomandi fyrir þá sem hafa skráð sig í próf fyrir 10. maí. Þeir sem skrá sig eftir þann tíma eiga ...
-
Skipað í innflytjendaráð til næstu fjögurra ára
Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur skipað fulltrúa í innflytjendaráð til næstu fjögurra ára. Nýr formaður ráðsins er Íris Björg Kristjánsdóttir og tekur hún við af Hrannari B. ...
-
Skráning í íslenskupróf fyrir umsækjendur um ríkisborgararétt hefst 1. mars
Íslenskupróf vegna umsóknar um íslenskan ríkisborgararétt hefjast næst hjá Námsmatsstofnun 31. maí næstkomandi fyrir þá sem hafa skráð sig í próf fyrir 10. maí. Þeir sem skrá sig eftir þann tíma eiga ...
-
Ráðgjafarnefnd hitti forstöðumenn skólaskrifstofa og grunnskólafulltrúa
Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hélt á föstudag fund með forstöðumönnum skólaskrifstofa og grunnskólafulltrúum sveitarfélaga. Slíkir fundir eru haldnir árlega og fjallað um verkefni sjóðsin...
-
Ráðgjafarnefnd hitti forstöðumenn skólaskrifstofa og grunnskólafulltrúa
Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hélt á föstudag fund með forstöðumönnum skólaskrifstofa og grunnskólafulltrúum sveitarfélaga. Slíkir fundir eru haldnir árlega og fjallað um verkefni sjóðsin...
-
Rúmlega 80 manns á þjóðfundi á Sauðárkróki
Rúmlega 80 manns sóttu þjóðfund á Sauðárkróki á laugardag en hann var sá þriðji í röð slíkra funda sem haldnir eru um landið vítt og breitt. Næsti fundur verður á laugardaginn kemur í Borgarnesi.Tilga...
-
Lagastofnun HÍ falið að semja kynningarefni vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar 6. mars
Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið hefur falið Lagastofnun Háskóla Íslands að semja hlutlaust kynningarefni fyrir almenning vegna fyrirhugaðrar þjóðaratkvæðagreiðslu um lög nr. 1/2010, sem fram fer l...
-
Fundað um Icesave í Lundúnum
Fréttatilkynning nr. 5/2010 Samninganefnd íslenskra stjórnvalda átti í dag fund með fulltrúum breskra og hollenskra stjórnvalda í Lundúnum. Á fundinum kynnti samninganefndin tillögur til lausnar Ices...
-
Fréttatilkynning frá iðnaðarráðherra
Ríkisstjórnin fjallaði í dag um tillögur iðnaðarráðherra um margvíslegar aðgerðir í atvinnu- og nýsköpunarmálum. Eigið fé Byggðastofnunar verður aukið um 3.6 milljarða í því skyni að stuðla að atvinnu...
-
Þjóðfundur á Sauðárkróki
Þjóðfundur verður haldinn á morgun, laugardaginn 13. febrúar, í Fjölbrautaskóla Norð-Vesturlands á Sauðárkróki. Þar koma saman fulltrúar íbúa á svæðinu sem valdir eru með tilviljunarkenndu úrtaki úr þ...
-
Iðnaðarráðuneytið auglýsir eftir fyrirtækjum til þátttöku í ráðstefnunni "Gulltaggen" sem haldin verður í Osló í Noregi 27.-29. apríl n.k.
Ráðstefna þessi, sem nú verður haldin í 12. sinn, er helsta markaðstorg Noregs á sviði markaðssetningar, auglýsinga og margmiðlunar. Áhersla er lögð á að kynna notkun nýjustu tækni margmiðlunar svo og...
-
Fundur á Akureyri um eflingu sveitarstjórnarstigsins
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Samband íslenskra sveitarfélaga og Eyþing, Samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, boða til sameiginlegs kynningarfundar um nýjar leiðir til að efla...
-
Störfum fjölgar í upplýsinga- og hátækni
Upplýsingar um ný störf sem eru að verða til í hátækni- og nýsköpunarfyrirtækjum og hjá skapandi greinum gefa góða vísbendingu um endurnýjarþrótt atvinnulífsins og getu til að skapa störf á nýjum svið...
-
Utanríkisráðherra hittir nýjan stækkunarstjóra ESB
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Stefan Füle, sem tók í vikunni við stöðu framkvæmdastjóra stækkunarmála í nýrri framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Þeir ræddu stöðu mála á Í...
-
Fjárfestingarverkefni tengd orkufrekum iðnaði og raforkukerfinu
Fjárfestingar sem tengjast orkufrekum iðnaði og raforkukerfinu eru áætlaðar samtals um 400 milljarðar til ársins 2017, þar af um 265 milljarðar í ár og næstu þrjú ár. Áhrif þeirra á þróun efnahagsmála...
-
Afhending trúnaðarbréfs í Frakklandi
Þórir Ibsen, sendiherra, afhenti föstudaginn 15. janúar 2010 Nicolas Sarkozy, forseta Frakklands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Frakklandi. Við þetta tækifæri áttu sendiherra og forseti ...
-
Íslensk samtímahönnun- húsgögn, vöruhönnun og arkitektúr
Samningar hafa tekist á milli Danmarks Design Center (DDC) í Kaupmannahöfn og Hönnunarmiðstöðvar Íslands, um að sýningin Íslensk Samtímahönnun, húsgögn, vöruhönnun og arkitektúr verður til sýnis í DDC...
-
Áfangaskýrsla um staðgöngumæðrun lögð fram
Vinnuhópur sem skipaður var til að skoða siðfræðileg, lögfræðileg og læknisfræðileg álitaefni varðandi staðgöngumæðrun hefur skilað áfangaskýrslu til heilbrigðisráðherra. Vonast er til að skýrslan get...
-
Össur ræðir við nýjan utanríkisráðherra Litháens
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í dag símafund með Audronius Azubalis en hann tók við embætti utanríkisráðherra Litháens fyrr í dag. Utanríkisráðherra greindi honum frá flókinni stöðu Ice...
-
Daglega fá um 80 ungmenni ráðgjöf hjá miðstöð átaksins Ungt fólk til athafna
Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, heimsótti þjónustuskrifstofu Vinnumálastofnunar við Engjateig í morgun, ræddi við starfsfólk og atvinnuleitendur og kynnti sér námskeið og úrræði f...
-
Utanríkisráðherra hitti Moratinos í Madrid
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í gærkvöldi fund með Miguel Angel Moratinos, utanríkisráðherra Spánar en hann gegnir nú formennsku í ráðherraráði Evrópusambandsins. Fundurinn fór fram í ut...
-
215 milljónir til vaxtarsamninga
215 milljóna króna árlegu framlagi til vaxtarsamninga iðnaðarráðuneytisins og atvinnuþróunarfélaga árin 2010 til 2013 er skipt niður á átta samningssvæði út frá fólksfjölda, þéttleika byggðar, atvinnu...
-
Nr. 9/2010 - Fiskveiðisamningur milli Íslendinga og Færeyinga fyrir árið 2010
Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Jacob Vestergaard starfsbróðir hans í Færeyjum hittust í Þórshöfn í Færeyjum í gær til að ganga frá fiskveiðisamningi Íslendinga og Færeyinga fyr...
-
Fjárhaldsstjórn tekur til starfa
Fjárhaldsstjórn fyrir Sveitarfélagið Álftanes hefur tekið formlega til starfa. Auglýsing um skipan fjárhaldsstjórnarinnar birtist í Stjórnartíðindum í gær.Í fjárhaldsstjórn sitja: Andri Árnason, hrl. ...
-
Utanríkisráðherra fundar með Miliband
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í morgun fund með David Miliband, utanríkisráðherra Bretlands, í London. Á fundinum fór Össur yfir stöðuna í Icesave, samráð íslensku stjórnmálaflokkanna og...
-
Þörf á 200 þúsund nýjum flugmönnum til 2018
Á innan við áratug er þörf á um 200 þúsund flugmönnum og rúmlega 400 þúsund flugvirkjum og öðrum tæknimönnum til að sinna viðhaldi flugflota heimsins. Þetta er niðurstaða könnunar á vegum Alþjóða flug...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 9. febrúar 2010
Mætt: Lára Björnsdóttir formaður, Garðar Hilmarsson, tiln. af BSRB, Guðrún Björk Bjarnadóttir, tiln. af Samtökum atvinnulífsins, Guðríður Ólafsdóttir, tiln. af Þroskahjálp og Öryrkjabandalagi Íslands,...
-
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst í Laugardalshöll 10. febrúar
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á vegum sýslumannsins í Reykjavík færist yfir í Laugardalshöll frá og með morgundeginum, 10. febrúar 2010. Opið verður alla daga frá kl. 10:00-22:00 fram að þjóðaratkv...
-
Mörk kjördæmanna í Reykjavík við þjóðaratkvæðagreiðsluna 6. mars 2010
Landskjörstjórn hefur ákveðið að við fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu 6. mars, um skilmála ríkisábyrgðar á láni út af ICESAVE-samningunum, verði mörk kjördæmanna tveggja í Reykjavík þau sömu og við s...
-
Afhending trúnaðarbréfs í Bretlandi
Benedikt Jónsson, sendiherra, afhenti í dag, þriðjudaginn 9. febrúar 2010, Elísabetu II. Bretadrottningu trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Bretlandi. Við þetta tækifæri áttu sendiherra og Br...
-
Nýtt lagafrumvarp um bætt aðgengi að landupplýsingum
Með nýju frumvarpi um grunngerð landupplýsinga er tilskipun nr. 2007/2/EB INSPIRE innleidd. Í frumvarpinu er lagt til að að byggð verði upp grunngerð landupplýsinga á vegum stjórnvalda og henni viðhal...
-
Fjárhaldsstjórn skipuð vegna Sveitarfélagsins Álftaness
Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur ákveðið að fara að tillögu eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga og með vísan til 76. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998, að ski...
-
Heilbrigðisráðherra boðar til stefnumóts við þriðja geirann
Stefnumót við „þriðja geirann“ er yfirskrift ráðstefnu sem Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra hefur boðað til þann 24. mars næst komandi. Til stefnumótsins er boðið fulltrúum 95 félagasamtaka s...
-
Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið vorið 2010...
-
Tíu umsækjendur um embætti forstjóra Útlendingastofnunar
Tíu umsækjendur eru um embætti forstjóra Útlendingastofnunar, sem auglýst var laust til umsóknar 15. janúar síðastliðinn. Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra skipar í embættið til fimm ...
-
Virkjum karla og konur 10. febrúar 2010 fjölbreytni í forystu
Miðvikudaginn 10. febrúar 2010 efna Samtök atvinnulífsins, Félag kvenna í atvinnurekstri, Viðskiptaráð Íslands, Leiðtoga-Auður, iðnaðarráðuneytið, efnahags- og viðskiptaráðuneyti og Creditinfo til tím...
-
Mid Atlantic 2010 ferðakaupstefna
Katrín Júlíusdóttir, ferðamálaráðherra, heimsótti í dag Mid Atlantic 2010 ferðakaupstefnuna í Laugardalshöll. Um 500 fulltrúar frá 14 löndum taka þátt í kaupstefnunni, sem er sú fjölmennasta sem hér ...
-
Forsætisráðuneytið lokað eftir hádegi vegna útfarar Steingríms Hermannssonar
Vegna útfarar Steingríms Hermannssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, verður forsætisráðuneytið lokað eftir hádegi þriðjudaginn 9. febrúar.
-
Auglýsing um styrki úr mótvægissjóði velferðarvaktarinnar
Velferðarvaktin auglýsir eftir umsóknum í mótvægissjóð vaktarinnar í samræmi við reglur sjóðsins. Tilgangur sjóðsins er að styðja við aðgerðir sem draga úr afleiðingum efnahagskreppunnar fyrir fjölsky...
-
Embætti héraðsdómara auglýst laus til umsóknar
Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið auglýsir nú laus til umsóknar fimm embætti héraðsdómara í samræmi við lög nr. 147/2009 þess efnis að heimilt sé að fjölga héraðsdómurum tímabundið um fimm, úr 38 í ...
-
Útför Steingríms Hermannssonar
Útför Steingríms Hermannssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, fer fram á vegum ríkisins næstkomandi þriðjudag 9. febrúar kl. 14.00, frá Dómkirkjunni í Reykjavík. Reykjavík 5. febrúar 2010
-
Ávarp Svandísar Svavarsdóttur á málþingi um kyn og loftslagsbreytingar
Góðir áheyrendur, Það er mér mikil ánægja að ávarpa þetta málþing, sem fjallar um loftslagsmálin út frá sjónarhóli jafnréttismála og kynjasjónarmiða. Hvers vegna að ræða um kyn og loftslagsbrey...
-
Námstækifæri fyrir allt að 700 unga atvinnuleitendur
Vinnumálastofnun hefur samið við Kvasir, samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva, um að annast kennslu, starfsþjálfun vegna atvinnutengds náms, stuðning og ráðgjöf fyrir allt að 700 unga atvinnuleiten...
-
Sveitarfélög á Vesturlandi verði eitt tvö eða þrjú?
Efling sveitarstjórnarstigsins var umræðuefni á fundi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi efndu til í Borgarnesi á miðvik...
-
110 manns hafa skráð sig á þjóðfund í Bolungarvík
Á morgun, laugardaginn 6. febrúar, verður haldinn þjóðfundur í Íþróttahúsinu á Bolungarvík þar sem koma saman fulltrúar íbúa á Vestfjörðum, sem valdir eru með tilviljunarkenndu úrtaki úr þjóðskrá, og ...
-
Náttúruverndaráætlun samþykkt
Alþingi samþykkti 2. febrúar 2010 tillögu til þingsályktunar um náttúruverndaráætlun 2009-2013. Með ályktun Alþingis er lagt til að hafist verði handa um friðlýsingu tólf svæða sem ætlað er að stuðla ...
-
Auglýsing um styrki úr mótvægissjóði velferðarvaktarinnar
Velferðarvaktin auglýsir eftir umsóknum í mótvægissjóð vaktarinnar í samræmi við reglur sjóðsins. Tilgangur sjóðsins er að styðja við aðgerðir sem draga úr afleiðingum efnahagskreppunnar fyrir fjölsky...
-
Nr. 7/2010 - Minni útflutningur á óunnum ísfiski
Samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskistofu, sem eru í viðhengi með þessari fréttatilkynningu, hefur útflutningur á óunnum ísfiski bæði minnkað að magni til og einnig sem hlutfall af heildarafla. Samanburð...
-
Innleiðing Árósasamningsins undirbúin
Vinna er hafin hjá umhverfisráðuneytinu við að semja frumvarp til innleiðingar Árósasamningsins. Samningurinn tryggir aðgang að upplýsingum, þátttöku almennings í ákvarðanatöku og aðgang að réttlátri ...
-
Móttaka fólks frá Haítí til umfjöllunar í flóttamannanefnd
Félags- og tryggingamálaráðherra hefur falið flóttamannanefnd að fjalla um möguleika þess að taka á móti fólki frá Haítí á grundvelli ákvæða í lögum um útlendinga sem fjalla um fjölskyldusameiningu og...
-
Yfirlýsing frá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja sendi frá sér eftirfarandi yfirlýsingu að afloknum fundi með heilbrigðisráðherra föstudaginn 5. febrúar 2010. „Á fundi stjórnenda Heilbrigðisstofnunar...
-
Nr. 8/2010 - Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra leggur fram frumvarp um strandveiðar
Á næstu dögum mun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, mæla fyrir tveimur frumvörpum á Alþingi, en með því fyrra eru lagðar til breytingar á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða og ...
-
Umfangsmikið verkefni að sameina félögin
Nýskipuð stjórn félagsins FLUG-KEF ohf. kom saman til fundar þriðjudaginn 4. febrúar og ræddi fyrstu skrefin í starfi stjórnarinnar í því að sameina opinberu hlutafélögin Flugstoðir og Keflavíkur...
-
Engin samskipti milli viðskiptaráðuneytis og hollenskra yfirvalda um stöðu íslensku bankanna 2008
Að gefnu tilefni vill efnahags- og viðskiptaráðuneytið árétta að viðskiptaráðuneytið hafði engin samskipti við Fjármálaeftirlit eða Seðlabanka Hollands til að skýra frá stöðu íslensku bankanna á árinu...
-
Efnismikill og gagnlegur fundur Barroso og Jóhönnu í Brussel
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra átti í dag fund með José Manuel Barroso, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, og Olli Rehn, núverandi yfirmanni stækkunarmála, sem mun taka við stöðu f...
-
Samúðarkveðja forsætisráðherra til Haítí
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sendi forsætisráðherra Haítís, Jean-Max Bellerive, samúðarkveðju í dag. Í skeyti til ráðherrans lýsir hún yfir dýpstu samúð ríkisstjórnarinnar og íslensku þjóða...
-
EFS leggur til skipan fjárhaldsstjórnar fyrir Sveitarfélagið Álftanes
Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga (EFS) hefur lagt til við samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að Sveitarfélaginu Álftanesi verði skipuð fjárhaldsstjórn sem hafi forystu um endurskipulagning...
-
Gagnlegur fundur Barroso og Jóhönnu í Brussel
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra átti í dag fund með José Manuel Barroso, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, og Olli Rehn, núverandi yfirmanni stækkunarmála, sem mun taka við stöðu f...
-
Samið við RKÍ um sjálfboðastörf fyrir allt að 180 unga atvinnuleitendur
Vinnumálastofnun og Rauði kross Íslands hafa gert með sér samning um viðamikið verkefni til að tryggja sjálfboðastörf fyrir allt að 180 unga atvinnuleitendur á aldrinum 18–24 ára. Samningurinn var und...
-
Fundur á Reykjanesi um eflingu sveitarstjórnarstigsins
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Samband íslenskra sveitarfélaga og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) boða til sameiginlegs kynningarfundar um nýjar leiðir til að efla sveitarstjórnarstig...
-
Tónlistarsjóður 2010
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir fyrri helming þessa árs.Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur að tillögu tónlistarráðs úthl...
-
Nefnd leggur til umfangsmiklar breytingar á meðlagskerfinu
Nefnd sem falið var að endurskoða ákvæði barnalaga um framfærslu barna, með það fyrir augum að kanna hvort núgildandi fyrirkomulag þjónaði hagsmunum barna og foreldra með sanngjörnum hætti, hefur nú s...
-
Hugsaðu áður en þú sendir
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2010 verður haldinn 9. febrúar næstkomandi undir yfirskriftinni „Hugsaðu áður en þú sendir”. Í tilefni dagsins stendur SAFT fyrir opnu málþingi í Skriðu, aðal...
-
Efni um Icesave á vef Alþingis
Á vef Alþingis hefur verið safnað saman efni sem tengist setningu laga um ríkisábyrgð vegna Icesave-reikninga Landsbankans í Bretlandi og Hollandi. Efnið er tengt lögunum sem samþykkt voru í ágúst 2...
-
Lífshlaupið 2010 hófst formlega í þriðja skiptið í gær
Þátttaka almennings í Lífshlaupinu hefur aukist ár frá ári og hafa nú yfir 270 vinnustaðir skráð sig til keppni og um 200 bekkir úr um 30 grunnskólum. Reikna má með að þátttakan í ár verði á bilinu 8...
-
Mikill áhugi sveitarfélaga á styrkjum til að efla þjónustu við langveik og ofvirk börn
Um þrjátíu sveitarfélög og samtök þeirra sóttu um styrki til tæplega áttatíu verkefna í tengslum við átak sem ætlað er að efla stuðnings- og nærþjónustu í heimabyggð fyrir langveik börn og börn með of...
-
Mikill áhugi sveitarfélaga á styrkjum til að efla þjónustu við langveik og ofvirk börn
Um þrjátíu sveitarfélög og samtök þeirra sóttu um styrki til tæplega áttatíu verkefna í tengslum við átak sem ætlað er að efla stuðnings- og nærþjónustu í heimabyggð fyrir langveik börn og börn með of...
-
Styrkur til háskólanáms í Kína skólaárið 2010-2011
Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins Kína bjóða fram styrk handa Íslendingum til háskólanáms í Kína námsárið 2010-2011.Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins Kína bjóða fram styrk handa Íslendingum til háskólanáms í ...
-
Styrkir til háskólanáms í Ungverjalandi
Íslenskum námsmönnum gefst kostur á að sækja um styrki sem stjórnvöld í Ungverjalandi bjóða erlendum námsmönnum skólaárið 2010-2011.Íslenskum námsmönnum gefst kostur á að sækja um styrki sem stjórnvöl...
-
Nýr þjónustusamningur við Slysavarnaskóla sjómanna
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Slysavarnafélagið Landsbjörg hafa gert með sér nýjan þjónustusamning til þriggja ára um rekstur Slysavarnaskóla sjómanna. Samningsupphæð er 61,2 milljónir kró...
-
Ökugerði í sjónmáli á Reykjanesi
Stofnað hefur verið félag um nýtt ökugerði á Reykjanesi, nánar tiltekið á lóð á vegamótum Reykjanesbrautar og Grindavíkurvegar. Nafn félagsins er Ökugerði ehf. og er stefnt að því að opna æfingabrauti...
-
Styrkir til að efla nærþjónustu við langveik og ofvirk börn
Um þrjátíu sveitarfélög og samtök þeirra sóttu um styrki til tæplega áttatíu verkefna ætluð til að efla stuðnings- og nærþjónustu við langveik börn og börn með ofvirkni og athyglisbrest. Umsóknarfrest...
-
Íslensk þýðing á spurningum og svörum um landbúnað í tengslum við aðildarumsókn Íslands að ESB.
Í samræmi við ákvörðun Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hafa verið þýddar yfir á íslensku spurningar Evrópusambandsins og svör ráðuneytisins við þeim um landbúnað í tengslum við...
-
Sameiginlegur fundur stjórnenda og trúnaðarmanna í framhaldsskólum
Fimmtudaginn 28. janúar héldu fjármálaráðuneytið og Kennarasambandi Íslands í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið og Félag íslenskra framhaldsskóla sameiginlegan fund á Hótel Nordica með ...
-
Yfirlýsing efnahags- og viðskiptaráðherra vegna ummæla við yfirheyrslur í hollenska þinginu
Við yfirheyrslur hollenskrar þingnefndar á mánudag lét fyrrum embættismaður í hollenska seðlabankanum þau ummæli falla að íslenskir embættismenn hefðu veitt rangar upplýsingar um stöðu íslensku ba...
-
Málþing um kyn og loftslagsbreytingar
Föstudaginn 5. febrúar verður málþingið Kyn og loftslagsbreytingar haldið í Háskóla Íslands, stofu 101 Lögbergi, kl. 14.30-16.45. Samstarfsaðilar um málþingið eru Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræð...
-
Fundur í Borgarnesi um eflingu sveitarstjórnarstigsins
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Samband íslenskra sveitarfélaga og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi boða til sameiginlegs kynningarfundar um nýjar leiðir til að efla sveitarstjórnarstigið, í M...
-
Skipulagi vegna virkjana í neðri Þjórsá synjað staðfestingar
Umhverfisráðherra hefur synjað staðfestingar skipulagsbreytingum sem snúa að virkjunum í neðri Þjórsá, þar sem þátttaka Landsvirkjunar í kostnaði sveitarfélaga við skipulagsvinnu hafi stangast á við s...
-
Vinnuhópur skipaður um veggjöld
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Kristján L. Möller, hefur skipað vinnuhóp til að fjalla um veggjöld. Tilgangurinn er að fá fram hugmyndir og ábendingar um hvaðeina er tengist fjármögnun samgöngu...
-
Endurskoða þarf hafnalög og auðvelda verkaskiptingu hafna
Meðal tillagna nefndar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um fjárhagsvanda hafna er að endurskoða þurfi hafnalög, verkaskipting hafna verði auðvelduð og úrelding gerð möguleg og að eftirlitsne...
-
Auglýsing frá Menningarsjóði Íslands og Finnlands
Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finnlands og Íslands. Í því skyni veitir sjóðurinn árlega ferðastyrki og annan fjárstuðning.Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finnlands og Ísl...
-
Konur sækja á í nefndum og ráðum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis
Hlutfall kvenna í nefndum, ráðum og stjórnum á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins hækkaði mjög milli áranna 2008 og 2009. Er það í kjölfar átaks þar sem þess er gætt í ríkara mæli en áður...
-
Fagnaðarfundur íslensku þjóðarinnar með íslenska landsliðinu í handbolta
Ríkisstjórnin, Reykjavíkurborg og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands bjóða til fagnaðarfundar íslensku þjóðarinnar í dag, mánudaginn 1. febrúar í tilefni af heimkonu íslenska landsliðsins í handbolta ...
-
Fagnaðarfundur íslensku þjóðarinnar með íslenska landsliðinu í handbolta
Ríkisstjórnin, Reykjavíkurborg og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands bjóða til fagnaðarfundar íslensku þjóðarinnar í dag, mánudaginn 1. febrúar í tilefni af heimkonu íslenska landsliðsins í handbolta ...
-
Fagnaðarfundur vegna komu landsliðsins hefst kl. 17:45 í stað 17:30
Fagnaðarfundur vegna heimkomu bronsverðlaunahafa og annarra íslenskra þátttakenda á EM í handbolta 2010 verður í Laugardagshöll í dag, 1. febrúar. Smávægileg seinkun verður á athöfninni vegna tafa á f...
-
Undirbúningi stórverkefna miðar áfram, sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra á fundi Sóknaráætlunar 20/20 í gær
Húsfyllir var á fundi Sóknaráætlunar 20/20 á Radisson SAS Hotel Sögu í gær þar sem horft var til framtíðar fyrir atvinnulíf og samfélag og kallað eftir sjónarmiðum samtaka, grasrótarhópa og hagsmunaað...
-
Straumhvörf á fjármálamarkaði - eftirlit, aðhald og ábyrgð
Kynningar frá morgunfundi föstudaginn 29. janúar 2010. Föstudaginn 29. janúar 2010 boðaði efnahags- og viðskiptaráðuneytið til morgunfundar í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Tilefni fundarins var a...
-
Icesave fundur í Haag
Undanfarnar vikur hafa verið stöðug samskipti milli íslenskra, breskra og hollenskra stjórnvalda vegna þeirrar stöðu sem komin er upp í Icesavemálinu. Síðdegis í dag er fyrirhugaður fundur í Haag þar ...
-
Úthlutun aflaheimilda fyrir árið 2010 úr stofni Austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks.
Auglýsing Úthlutun aflaheimilda fyrir árið 2010 úr stofni Austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks Ísland er aðili að Atlantshafs túnfiskveiðiráðinu (ICCAT). Samkvæmt stjórnunarráðstöfunum ráðsins sem Ísl...
-
Fyrsti þjóðfundur landshluta á Egilsstöðum - hlé gert til að horfa á leik Íslendinga og Frakka
Á morgun, laugardaginn 30. janúar, verður fyrsti þjóðfundur landshlutanna af átta haldinn á Hótel Héraði á Egilsstöðum. Á fundinum verður fólk hvaðanæva af Austurlandi frá Djúpavogi til Vopnafjarðar. ...
-
Nr. 5/2010 - Úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2009/2010
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, undirritaði í dag reglugerðir um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2009/2010. Reglugerðirnar eru samhljóða reglugerðum síðustu fiskveiðiára ...
-
Fundur fjármálaráðherra Íslands, Bretlands og Hollands í Haag
Fréttatilkynning nr. 4/2010 Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, átti í dag í Haag fund með fjármálaráðherrum Bretlands og Hollands. Með honum sátu fundinn þeir Bjarni Benediktsson, formaður S...
-
Nr. 6/2010 - Leyfðar loðnuveiðar
Sjávarútveg- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, hefur í dag ákveðið að heimila veiðar á 130.000 tonnum af loðnu, en þar af koma rúmar 90.000 þús. tonn í hlut íslenskra loðnuskipa samkvæmt ákvæðum ...
-
Umsóknarfrestur um endurgreiðslu umtalsverðs tannlæknakostnaðar framlengdur
Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að sækja um endurgreiðslu á umtalsverðum tannlæknakostnaði til 15. febrúar. Samkvæmt ákvörðun heilbrigðisráðherra með reglugerð nr. 1061/2009 er Sjúkratryg...
-
Flugstoðir og Keflavíkurflugvöllur sameinuð í nýtt opinbert hlutafélag
Stofnað var í dag opinbert hlutafélag um sameinaðan rekstur opinberu hlutafélaganna Flugstoða og Keflavíkurflugvallar. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Kristjáni L. Möller, var heimilað með lögum...
-
Ráðgjöf fyrir innflytjendur í Rauðakrosshúsinu
Í Rauðakrosshúsinu eru sjálfboðaliðar með víðtæka reynslu sem aðstoða gesti við leysa úr ýmsum málum og þar er einnig hægt að fá sérfræðiviðtöl hjá sálfræðing og almenna lögfræðiráðgjöf. Sérsniðin lö...
-
Setning ráðuneytisstjóra framlengd
Setning Þórunnar J. Hafstein, skrifstofustjóra dómsmála- og löggæsluskrifstofu ráðuneytisins, í embætti ráðuneytisstjóra hefur verið framlengd til 15. maí 2010 vegna framlengds veikindaleyfis Þorstein...
-
Heimsókn iðnaðarráðherra í sólarorkuver á suður Spán
Í tengslum við óformlegan fund orkumálaráðherra Evrópusambandsins á Spáni 15. Janúar, sem Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra sótti, var farið í heimsókn til Sanlúcar la Mayor í nágrenni Sevilla. Þar ...
-
Stofnfundur FLUG-KEF á morgun
Á morgun, föstudaginn 29. janúar, verður haldinn í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu stofnfundur opinbers hlutafélags um rekstur Flugstoða ohf. og Keflavíkurflugvallar ohf. Nafn hins nýja félags...
-
Afurðir undanþegnar veiðivottorði
Í 8. gr. reglugerðar Evrópusambandsins (ESB) nr. 1005/2008, um aðgerðir gegn ólöglegum veiðum, er tilgreint hvaða sjávarafurðum þarf að fylgja veiðivottorð. Fram kemur að sjávarafurðir sem falla undir...
-
Skýrsla um heildarendurskoðun áfengislöggjafarinnar
Fréttatilkynning nr. 3/2010 Starfshópur á vegum fjármálaráðherra hefur lokið gerð skýrslu um heildarendurskoðun áfengislöggjafarinnar. Verkefni hópsins var leggja mat á lagaumhverfi Áfengis- og tóbak...
-
Stofnfundur um heilsuferðaþjónustu á Íslandi
Stofnfundur samtaka um heilsuferðaþjónustu á Íslandi verður haldinn 28. janúar kl. 09:30 - 11:00 að Kaffi Nauthól í Nauthólsvík. Fundarefni: - Samtök um heilsuferðaþjónustu á Íslandi stofnuð - Farið...
-
Ísland efst í alþjóðlegu mati á frammistöðu í umhverfismálum.
Ísland er í fyrsta sæti af 163 þjóðum í samræmdri umhverfisvísitölu sem hópur umhverfissérfræðinga í Yale og Columbia háskólunum tekur saman. Frá þessu var greint á ársfundi World Economic Forum í Dav...
-
Breytingar í mennta- og menningarmálaráðuneyti
Þann 1. febrúar verða þær breytingar í mennta- og menningarmálaráðuneyti að Sigtryggur Magnason lætur af störfum sem aðstoðarmaður ráðherra.Þann 1. febrúar verða þær breytingar í mennta- og menningarm...
-
Ráðherra afhenti 10 vetnisrafbíla
Árið 1988 tók Ríkisstjórn Íslands þá ákvörðun að auka hlut endurnýjanlegrar íslenskrar orku í samgöngum. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar í þeim efnum og í dag afhenti Iðnaðarráðherra, Katr...
-
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í útlöndum
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar 6. mars 2010, hefst í dag, 28. janúar, eins og hér innanlands. Búist er við því að kosið verði á u.þ.b. 235 stöðum í 84 löndum. U...
-
Suðvesturlínur ekki í sameiginlegt mat
Umhverfisráðuneytið hefur staðfest ákvörðun Skipulagsstofnunar frá 30. október 2009 um að ekki skuli fara fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar Suðvesturlínur, styrking raforkuflut...
-
Starfshópur um líffræðilega fjölbreytni
Starfshópi verður falið að ganga frá tíma- og áfangaskiptri framkvæmdaráætlun á grundvelli stefnumótunar ríkisstjórnarinnar um líffræðilega fjölbreytni, auk þess að leggja til verkaskiptingu á milli r...
-
Ávarp Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra á ráðstefnu um landnotkun
Ágætu gestir, Það er mér mikil ánægja að vera boðið til að fylgja úr hlaði þessari ráðstefnu - ráðstefnu sem fjallar um landnotkun á Íslandi sem er afar mikilvægt en jafnframt yfirgripsmikið ...
-
Íþróttasjóður 2010
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögur Íþróttanefndar um styrkveitingar, alls að upphæð kr. 15.690.000 til 78 verkefna.Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögur Íþrótt...
-
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst 28. janúar
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar 6. mars 2010, hefst á morgun, 28. janúar. Greidd verða atkvæði um framtíðargildi laga nr. 1/2010 um breytingu á lögum nr. 96/2009...
-
Kaflar á Suðurlandsvegi og Vesturlandsvegi boðnir út á næstunni
Boðnir verða út á næstu vikum vegarkaflar á Suðurlandsvegi og Vesturlandsvegi. Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tilkynnti þetta á málstofu Vegagerðarinnar og ráðuneytisins í d...
-
Morgunfundur um nýtt regluverk og aðhald með fjármálastarfsemi á Íslandi
Efnahags- og viðskiptaráðuneytið býður til morgunfundar í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins kl. 8:15 – 10:00 föstudaginn 29. janúar 2010 undir yfirskriftinni: „Straumhvörf á fjármálamarkaði – eftirli...
-
Jóhanna Sigurðardóttir og Angela Merkel ræddust við í Kaupmannahöfn
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og Angela Merkel, kanslari Þýskalands hittust á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn í dag. Þær ræddu m.a. um umsókn Íslands um aðild að ESB, ...
-
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst fimmtudaginn 28. janúar
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar 6. mars 2010 hefst fimmtudaginn 28. janúar. Kjósanda sem ekki getur kosið á kjördag, er heimilt að greiða atkvæði utan kjörfundar frá og...
-
Upplýsingavefur um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslunnar opnaður
Upplýsingavefur dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslunnar 6. mars næstkomandi hefur verið opnaður. Á vefnum, sem hefur slóðina www.kosning.is, eins og við fyrri kos...
-
Tillögur vinnuhóps um aukið eftirlit með útlendingum til að uppræta skipulagða glæpastarfsemi
Vinnuhópur sem Ragna Árnadóttir, dómsmála- og mannréttindaráðherra, setti á fót í desember sl. til að kanna möguleika innan gildandi laga og alþjóðlegs samstarfs til að efla eftirlit með útlendingum o...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 26. janúar 2010
Mætt: Lára Björnsdóttir formaður, Eiríkur Jónsson, tiln. af KÍ, Garðar Hilmarsson, tiln. af BSRB, Guðríður Ólafsdóttir, tiln. af Þroskahjálp og Öryrkjabandalagi Íslands, Héðinn Unnsteinsson frá heilbr...
-
Fundur á Selfossi um eflingu sveitarstjórnarstigsins
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Samband íslenskra sveitarfélaga og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga boða til sameiginlegs kynningarfundar um nýjar leiðir til að efla sveitarstjórnarstigið, í Try...
-
Sóknaráætlun kallar eftir sjónarmiðum hagsmunaaðila við mótun atvinnustefnu
Vinna við sóknaráætlun ríkisstjórnarinnar, 20/20 Sóknaráætlun, gengur samkvæmt áætlun. Í upphafi árs er lögð áhersla á að fá yfirsýn yfir þá stefnumótun sem gerð hefur verið á ýmsum sviðum samfélagsin...
-
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst fimmtudaginn 28. janúar
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar 6. mars 2010 hefst fimmtudaginn 28. janúar. Kjósanda sem ekki getur kosið á kjördag, er heimilt að greiða atkvæði utan kjörfundar frá og...
-
Nýr formaður flóttamannanefndar
Félags- og tryggingamálaráðherra hefur skipað Mörð Árnason formann flóttamannanefndar. Hann tekur við af Guðrúnu Ögmundsdóttur sem sagði af sér formennsku í október síðastliðnum, en varamaður hefur ge...
-
Fyrirkomulag innritunar nýnema í framhaldsskóla vorið 2010
Ný lög voru sett um leik-, grunn- og framhaldsskóla árið 2008 og er nú verið að semja aðalnámskrár fyrir þessi skólastig.Til skólastjóra grunnskóla og skólameistara framhaldsskóla Ný lög voru sett um...
-
Málfundir um háskólamál og rannsóknir
Mennta- og menningarmálaráðuneytið með Vísinda- og tækniráði og Rannsóknastofu um háskóla stendur fyrir málfundum um framtíð háskóla og rannsókna. Mennta- og menningarmálaráðuneytið með Vísinda- og t...
-
Fjárframlög til Ríkisútvarpsins ohf.
Fréttatilkynning nr. 2/2010 Helstu atriði: Framlag ríkissjóðs til RÚV árið 2009 var 575 m.kr. umfram innheimtar tekjur af útvarpsgjaldi. Fjárlög 2010 gera ráð fyrir að framlag ríkissjóðs til RÚV ...
-
Kjörtímabil íslensks dómara við Mannréttindadómstólinn lengist um þrjú ár
Rússar fullgiltu viðauka nr. 14 við Mannréttindasáttmála Evrópu 15. janúar síðastliðinn og hefur það meðal annars í för með sér að kjörtímabil íslensks dómara við dómstólinn lengist um þrjú ár. Því mu...
-
Auglýsing nr. 29/2010 um brottfall reglna um Gunnarsstofu, Stofnun Gunnars Gunnarssonar að Skriðuklaustri, nr. 702/1997
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing nr. 29/2010 um brottfall reglna um Gunnarsstofu, Stofnun Gunnars Gunnarssonar að Skriðuklaustri, nr. 702/1997 Auglýsing nr. 29/2010 um brottfall reglna um...
-
Auglýsing nr. 28/2010 um námskrá í íslensku fyrir útlendinga
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing nr. 28/2010 um námskrá í íslensku fyrir útlendinga. Auglýsing nr. 28/2010 um námskrá í íslensku fyrir útlendinga
-
Dagur leikskólans 6. febrúar 2010
Þann 6. febrúar n.k. er dagur leikskólans, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Þetta er þriðja árið í röð sem leikskólar halda daginn hátíðlegan. Daginn ber ...
-
Framlög til björgunarstarfs á Haíti
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að leggja fram 35 milljónir króna vegna ferðar Íslensku alþjóðabjörgunarsveitarinnar til Haítí. Ennfremur ákvað ríkisstjórnin að veita af ráðstöfunarfé sínu ...
-
Um fimmtíu manns á námsstefnu um fjármálareglur sveitarfélaga
Um fimmtíu manns sitja nú námsstefnu um fjármálareglur sveitarfélaga sem haldið er á vegum Evrópuráðsins og samráðsnefndar ríkis og sveitarfélaga um efnahagsmál. Námsstefnan er ætluð forráðamönnun sve...
-
Evrópuár gegn fátækt og félagslegri einangrun
Evrópusambandið hefur helgað árið 2010 baráttu gegn fátækt og félagslegri einangrun. Stöðvum fátæktina strax er kjörorð átaksins sem José Manuel Barroso, forseti Evrópuráðsins og spænski forsætisráðhe...
-
Starfshópur um eflingu alifuglaræktar
Starfshópur um eflingu alifuglaræktar - skipaður 19. janúar 2010 Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp um eflingu alifuglaræktar með sérstöku tilliti til íslenskra aðs...
-
Fundur um eflingu sveitarstjórnarstigsins
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Samband íslenskara sveitarfélaga og Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) boða til sameiginlegs kynningarfundar um nýjar leiðir til að efla sveitarstjó...
-
Tillögur að breyttri skipan stjórnsýslustofnana heilbrigðisráðuneytisins
Stýrihópur sem skipaður var þann 26. ágúst 2009 af þáverandi heilbrigðisráðherra Ögmundi Jónassyni, skilaði tillögum sínum að breyttri skipan stjórnsýslustofnana heilbrigðisráðuneytisins til Álfheiðar...
-
Starfshópur um kjötútflutning
Starfshópur um kjötútflutning - skipaður 19. janúar 2010 Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að meta hvort og með hvaða hætti sé rétt að skapa kjötframleiðendum ...
-
Ávarp forsætisráðherra á fundi 20/20 Sóknaráætlunar á Selfossi
Aldrei nóg að pakka bara í vörn Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra flutti í morgun ávarp á Selfossi, og sagði að þjóðin þyrfti að líta til landsliðsins í handbolta um fyrirmyndir í vörn og sókn ...
-
Samráðshópur skipaður um framkvæmd laga um greiðsluvandaúrræði
Að höfðu samráði við félags- og tryggingamálanefnd Alþingis hefur Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, skipað þverpólitískan samráðshóp til að fjalla um framkvæmd laga nr. 30/2009 um a...
-
Lára V. Júlíusdóttir settur ríkissaksóknari í máli á hendur níu einstaklingum fyrir meint brot gegn Alþingi o.fl.
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur falið Láru V. Júlíusdóttur hæstaréttarlögmanni að vera settur ríkissaksóknari í máli á hendur níu nafngreindum mönnum fyrir meint brot gegn Alþ...
-
Endurskoðun á byggingarreglugerð hafin
Vinna er hafin við að endurskoða byggingarreglugerð, sem ætlað er að standast samanburð við það sem best gerist hvað varðar sjálfbæra þróun þar sem opin stjórnsýsla, gegnsæi og lýðræðisumbætur eru höf...
-
Iðnaðarráðherra á fundi með orkumálaráðherrum ESB
Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra sat fund orkumálaráðherra Evrópusambandsins á Spáni 15. janúar sl. Á fundinum var m.a fjallað um væntanlega aðgerðaáætlun Evrópusambandsins í orkumálum fyrir 2010 –...
-
Fjölmennur fundur um sameiningarmál á Ísafirði
Fjölmennt var á kynningarfundi um sameiningu sveitarfélaga á Ísafirði föstudaginn 15. janúar. Þetta var annar fundur um kynningu á nýju átaksverkefni um eflingu sveitarstjórnarstigsins á Íslandi.Á fun...
-
Eflum lýðræðið - konur í sveitarstjórn
Kominn er út bæklingurinn Eflum lýðræðið - konur í sveitarstjórn sem Jafnréttisstofa og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið gefa út í sameiningu í tilefni af sveitarstjórnarkosningunum í vor.Í bækl...
-
Frumvarp forsætisráðherra um siðareglur samþykkt í ríkisstjórn
Í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er áformað að setja ráðherrum og stjórnsýslu ríkisins siðareglur. Setning siðareglna verður mikilvægur liður í að endurreisa traust til íslenska stjó...
-
Markviss kynning á Íslandi vestan hafs
Stórar kynningarherferðir á íslenskum ferðaiðnaði, kynning á íslenskum sjávarafurðum, kynning á endurnýjanlegri orku og tækni, íslenskir úrvalskokkar sem elda fyrir almenning, tónleikar, kvikmynda- ...
-
Þjóðaratkvæðagreiðsla fer fram 6. mars 2010
Með vísun til 1. gr. laga nr. 4/2010, sbr. 26. gr.stjórnarskrárinnar nr. 33/1944 hefur Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra í samráði við landskjörstjórn ákveðið að þjóðaratkvæðagreiðsla...
-
Utanríkisríkisráðuneytið skipuleggur heimkomu alþjóðabjörgunarsveitarinnar
Utanríkisráðuneytið skipuleggur nú heimkomu íslensku alþjóðabjörgunarsveitarinnar, sem unnið hefur þrekvirki við erfiðar aðstæður á Haítí í kjölfar jarðskjálftans þar fyrir tæpri viku. Þota frá Icelan...
-
Nýtt ferðamálaráð skipað
Katrín Júlíusdóttir, iðnaðrráðherra og ráðherra ferðamála skipaði í dag í ferðamálaráð til fjögurra ára. Formaður ferðamálaráðs er Svahildur Konráðsdóttir, sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs Rey...
-
Átta þjóðfundir í öllum landshlutum
Vinna við sóknaráætlun hafin af fullum krafti Valið á þjóðfundi landshluta með úrtaki úr þjóðskrá Nýtt vefsvæði 20/20 sóknaráætlunar opnað á island.is Þingsályktunartillaga fyrir Alþingi, áæ...
-
Ný námstækifæri í framhaldsskólum fyrir ungt fólk án atvinnu
Félags- og tryggingamálaráðuneyti og mennta- og menningarmálaráðuneyti hafa gert með sér samkomulag um þróun nýrra námstækifæra á framhaldsskólastigi fyrir ungt fólk í atvinnuleit. Undirbúningur að ve...
-
Styrkir til atvinnumála kvenna
Auglýst er eftir styrkjum til atvinnumála kvenna sem félags- og tryggingamálaráðherra veitir ár hvert. Að þessu sinni eru 30 milljónir króna til úthlutunar. Vinnumálastofnun hefur umsjón með styrkvei...
-
Óbreyttar greiðslur aldraðra með óskertan lífeyri
Engar hækkanir verða á gjaldi fyrir heilbrigðisþjónustu í heilsugæslunni fyrir aldraða sem fá óskertan ellilífeyri. Þetta er efni reglugerðarbreytingar sem Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, ...
-
Þjóðaratkvæðagreiðsla fer fram 6. mars 2010
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur í samráði við landskjörstjórn ákveðið að þjóðaratkvæðagreiðsla skuli fara fram hinn 6. mars 2010 um framtíðargildi laga nr. 1/2010 um breytingu...
-
Ákveðið að sameina starfsemi Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur ákveðið að sameina starfsemi Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands eigi síðar en um næstu áramót. Ráðherra fól samráðshópi, sem skipaður var tve...
-
Þjóðaratkvæðagreiðsla fer fram 6. mars 2010
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur í samráði við landskjörstjórn ákveðið að þjóðaratkvæðagreiðsla skuli fara fram hinn 6. mars 2010 um framtíðargildi laga nr. 1/2010 um breytingu...
-
Ákveðið að sameina starfsemi Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands
Ráðherra fól samráðshópi, sem skipaður var tveimur fulltrúum dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins ásamt settum ráðuneytisstjóra, skrifstofustjóra Þjóðskrár og forstjóra Fasteignaskrár, að skoða hagk...
-
Handbók á íslensku um flutning hættulegra efna á vegum
Komin er út handbók um flutning á hættulegum farmi á vegum, svonefnd ADR handbók. Vinnueftirlitið gefur bókina út og er höfundur hennar Víðir Kristjánsson, deildarstjóri efna- og hollustuháttadeildar ...
-
Átta þjóðfundir í öllum landshlutum
Vinna við sóknaráætlun hafin af fullum krafti Valið á þjóðfundi landshluta með úrtaki úr þjóðskrá Nýtt vefsvæði 20/20 sóknaráætlunar opnað á island.is Þingsályktunartillaga fyrir Alþingi, áætlun l...
-
Þriðji fundur samninganefndar Íslands
Á þriðja fundi samninganefndar Íslands og þeim fyrsta á nýju ári gerðu formenn einstakra samningahópa grein fyrir starfi þeirra undanfarnar vikur og formaður samninganefndar fjallaði um verkefni nefnd...
-
Auknar niðurgreiðslur vegna alvarlegustu tannviðgerðanna
Heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerðir sem koma til móts við þá sem bera mikinn tannlæknakostnað vegna fæðingargalla, sjúkdóma eða slysa. Aðgerðir Álfheiðar Ingadóttur, heilbrigðisráðherra, gagnv...
-
Stjórnsýsluleið í Árósasamningnum
Starfshópur sem umhverfisráðherra skipaði til að undirbúa fullgildingu Árósasamningsins hefur skilað skýrslu sinni. Hlutverk starfshópsins var að gera tillögu um hvernig standa eigi að innleiðingu sam...
-
Námskeið og próf til réttinda leigumiðlunar
Námskeið og próf til réttinda leigumiðlunar verður haldið í samstarfi Endurmenntunar Háskóla Íslands og félags- og tryggingamálaráðuneytisins í febrúar. Samkvæmt húsaleigulögum mega þeir einir reka mi...
-
Gott ár að baki í ferðaþjónustu hér á landi
Umfang íslenskrar ferðaþjónustu óx á síðasta ári þrátt fyrir hnattræna kreppu og versnandi afkomu greinarinnar í Evrópu. Þennan vöxt má ekki síst rekja til þess að erlendum ferðamönnum fjölgaði frá m...
-
Samræming rafrænna innkaupa í Evrópu
Vinnunefnd Staðlastofnunar Evrópu (CEN/BII) gaf út samþykktir (CWA) um 26 umgjarðir (profiles) fyrir rafræn innkaup í nóvember síðastliðnum, samanber frétt hér á UT-vefnum. Nú er búið að opna formleg...
-
Styrkur til framhaldsskólanema til námsdvalar í Japan 2010
Með það að markmiði að ýta undir nemendaskipti og auka gagnkvæman skilning milli Japans og Evrópu, bjóða stjórnvöld í Japan nú upp á skiptinámsdvalir fyrir evrópska framhaldsskólanema í Japan.Með það ...
-
7 milljónir í neyðaraðstoð til Haítí
Utanríkisráðherra, Össur Skarphéðinsson, hefur ákveðið að veita um sjö milljónum ísl. kr. til neyðaraðstoðar Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) á Haítí. Þörf er á umfangsmikilli neyðar- og mann...