Fréttir frá 1996-2018
-
Embætti skólameistara við Fjölbrautaskólann í Garðabæ
Laust er til umsóknar embætti skólameistara við Fjölbrautaskólann í Garðabæ.Laust er til umsóknar embætti skólameistara við Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Starfssvið Skólameistari veitir framhaldsskóla...
-
Þýðingarmikið að menn þekki vel til flugslysarannsókna
Rannsóknarnefnd flugslysa stóð ásamt bandarísku flugöryggisstofnuninni Southern California Safety Institute fyrir námskeiði í vikunni um rannsóknir flugslysa. Námskeiðið sóttu 26 manns frá flugrekendu...
-
Loftferðasamningur milli Íslands og Indlands undirritaður
Guðmundur Eiríksson, sendiherra Íslands á Indlandi, undirritaði samninginn fyrir hönd Íslands og Madhavan Nambiar, ráðuneytisstjóri samgönguráðuneytisins (Ministry of Civil Aviation), fyrir hönd Indla...
-
Rússneski sendiherrann Hr. Victor I. Tatarintsev kvaddur
Rússneski sendiherrann Hr. Victor I. Tatarintsev er nú á förum frá Íslandi og tekur við öðrum verkefnum í heimalandi sínu sem m.a. felast í því að sinna málefnum Íslands. Í kveðjuhófi sendiherran...
-
Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga árið 2010
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 8. janúar síðastliðinn um áætlaðar úthlutanir framlaga árið 2010.Áætluð útgja...
-
Nr. 4/2010 - Úttekt á framgangi og áhrifum strandveiðanna sumarið 2009
Strandveiðar voru heimilaðar með lögum nr. 66 þann 19. júní 2009 um breytingu á lögum nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða og hófust þær þann 28. júní 2009. Með lögunum var gefin heimild til veiða á ...
-
Nr. 3/2010 - Verndun grunnslóðar
Sjávarútvegsráðherra Jón Bjarnason hefur ákveðið í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar að setja af stað verkefni þar sem kannaðir verði kostir þess að veiðar afkastamikilla skipa á grunns...
-
Sterkur hugmyndafræðilegur agi er forsenda árangurs í jafnréttismálum
Reynslan hefur sýnt að til þess að ná árangri í jafnréttismálum þarf beinar aðgerðir og sterkan hugmyndafræðilegan aga, sagði Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, þegar hann ávarpaði m...
-
Heilbrigðisráðuneyti í 40 ár
40 ár eru um þessar mundir frá því lög um heilbrigðisráðuneyti tóku gildi og hyggst ráðuneytið minnast þess með margvíslegum hætti á árinu. Fyrst og fremst verður þetta gert með því að tengja ráðstef...
-
Hjúkrunartími lengri á Landspítala
Álag á starfsmenn hefur almennt ekki aukist á Landspítala og tölur um raunverulegan hjúkrunartíma á sjúkling benda til meiri umönnunar. Þetta er meginniðurstaðan í greinargerð landlæknisembættisins s...
-
Framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til reksturs grunnskóla 2010
Áætlað er að framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til reksturs grunnskóla, á grundvelli reglugerðar nr. 351/2002, nemi samtals um 5,9 milljörðum króna á árinu 2010.Samgöngu- og sveitarstjór...
-
Embætti forstjóra Útlendingastofnunar laust til umsóknar
Embætti forstjóra Útlendingastofnunar hefur verið auglýst laust til umsóknar. Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur að beiðni Hildar Dungal veitt henni lausn frá embætti forstjóra f...
-
Framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til reksturs grunnskóla 2010
Áætlað er að framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til reksturs grunnskóla, á grundvelli reglugerðar nr. 351/2002, nemi samtals um 5,9 milljörðum króna á árinu 2010.Samgöngu- og sveitarstjór...
-
Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga árið 2010
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 8. janúar síðastliðinn um áætlaðar úthlutanir framlaga árið 2010.Áætluð útgja...
-
Reykjavíkurborg tekur að sér þjónustu við geðfatlaða
Félags- og tryggingamálaráðuneytið og Velferðarsvið Reykjavíkurborgar munu ganga til samninga um að Reykjavíkurborg taki að sér ábyrgð og framkvæmd á þjónustu við geðfatlaða sem Svæðisskrifstofa málef...
-
Bréf forsætisráðherra til Dominique Strauss Kahn
Forsætisráðherra hefur í dag tilkynnt Dominique Strauss Kahn, framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, bréflega að af hálfu íslenskra stjórnvalda sé lögð áhersla á að efnahagsáætlun ríkisstjórnarin...
-
Tilhögun þjóðaratkvæðagreiðslunnar
Samkvæmt lögum nr. 4/2010 um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu skal svo fljótt sem kostur er og eigi síðar en fyrsta laugardag í mars 2010 fara fram, í samræmi við 26. gr. stjórnarskrárinnar, almenn og ...
-
Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu er samvinnuverkefni
Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu er samvinnuverkefni nokkurra opinberra aðila. Má þar helst nefna dómsmála- og mannréttindaráðuneytið, utanríkisráðuneytið, sveitarstjórnir, Þjóðskrá, sýslumenn og kjörs...
-
Loftferðasamningur milli Íslands og Indlands undirritaður
Í dag var undirritaður í Nýju Delí á Indlandi loftferðasamningur milli Íslands og Indlands að viðstöddum Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, og Manmohan Singh, forsætisráðherra Indlands....
-
Ákvörðun um hækkun niðurgreiðslna vegna beinnar rafhitunar
Iðnaðarráðherra hefur á grundvelli 6. gr. laga nr. 78/2002, um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, ákveðið að hækka niðurgreiðslur á beinni rafhitun íbúðarhúsnæðis um 0,12 kr/kWst frá og með 1. janúar...
-
Forsætisráðherra skipar nefnd sem gerir tillögur um viðbrögð ríkisstjórnar og Stjórnarráðs við skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefur skipað nefnd óháðra sérfræðinga sem gera mun tillögur til ríkisstjórnar og Stjórnarráðsins um viðbrögð af hálfu stjórnsýslunnar við skýrslu rannsóknarne...
-
Skilgreining á grunnþjónustu sveitarfélaga
Velferðarvaktin hefur skilgreint hvað felst í grunnþjónustu ríkis og sveitarfélaga og sett fram ábendingar um hvaða leiðir skuli fara til að verja grunnþjónustuna þegar teknar eru ákvarðanir um hagræð...
-
Ráðherra opnaði nýja skoðunarstöð Frumherja
Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórrnarráðherra, opnaði í dag formlega nýja skoðunarstöð Frumherja við Hólmaslóð í Reykjavík. Er það sjöunda stöð fyrirtækisins á höfuðborgarsvæðinu. Í...
-
Utanríkisráðuneytið býður aðstoð við að flytja erlenda ríkisborgara frá Haítí
Utanríkisráðuneytið hefur boðið fram aðstoð við að flytja erlenda ríkisborgara frá Haítí með flugvélinni sem flytur íslensku alþjóðabjörgunarsveitina til hamfarasvæðanna þar. Nú þegar hafa stjórnvöld ...
-
Skjót viðbrögð við jarðskjálftunum á Haítí
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra ákvað í nótt að senda íslensku rústabjörgunarsveitina til hjálparstarfa eftir jarðskjálftana á Haítí. Sveitin leggur af stað klukkan 10:00 og stefnt er að því að...
-
Fyrsti fundur starfshóps um endurskoðun sveitarstjórnarlaga
Starfshópur sem samgöngu- og sveitarsjtórnarráðherra skipaði á dögunum til að endurskoða sveitarstjórnarlög kom í dag saman til fyrsta fundar. Stefnt er að því að drög að frumvarpi endurskoðaðra laga ...
-
Nr. 2/2010 - Breyting á reglum er lúta að uppboði á ísfiski sem fyrirhugað er að flytja á markað erlendis og úrtaksvigtun afla á fiskmarkaði.
Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 10. maí 2009 kemur fram að knýja eigi á um frekari fullvinnslu afla hérlendis með því m.a. að skoða hóflegt útflutningsálag á fisk og/eða að óunninn afli ver...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 12. janúar 2010
Mætt: Lára Björnsdóttir formaður, Garðar Hilmarsson, tiln. af BSRB, Guðríður Ólafsdóttir, tiln. af Þroskahjálp og Öryrkjabandalagi Íslands, Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, tiln af Sambandi íslenskra sveit...
-
Landið eitt skattumdæmi
Þann 1. janúar sl. tóku gildi ný lög um breytingar á skipulagi stofnana skattkerfisins (lög nr. 136/2009, um breyting á lögum um tekjuskatt nr. 90/2003 og fleiri lögum), sem fólu í sér sameiningu embæ...
-
Tillaga um dómaraefni af Íslands hálfu við Mannréttindadómstól Evrópu
Á fundi ríkisstjórnar í morgun var samþykkt tillaga Rögnu Árnadóttur dómsmála- og mannréttindaráðherra um að tilnefna Davíð Þór Björgvinsson, núverandi dómara við Mannréttindadómstólinn, Hjördísi Björ...
-
Kynning á frumvarpi um breytingar á ákvæðum barnalaga um forsjá, búsetu og umgengni
Nefnd sem skipuð var í desember 2008 til að fara yfir reglur barnalaga um forsjá barna, búsetu og umgengni hefur skilað Rögnu Árnadóttur dómsmála- og mannréttindaráðherra tillögum sínum að breytingum ...
-
Kynning á frumvarpi um breytingar á ákvæðum barnalaga um forsjá, búsetu og umgengni
Nefnd sem skipuð var í desember 2008 til að fara yfir reglur barnalaga um forsjá barna, búsetu og umgengni hefur skilað Rögnu Árnadóttur dómsmála- og mannréttindaráðherra tillögum sínum að breytingum ...
-
Ný námstækifæri fyrir unga atvinnuleitendur
Mennta- og menningarmálaráðuneytið og félags- og tryggingamálaráðuneytið hafa undirritað samkomulag um námstækifæri á framhaldsskólastigi fyrir unga atvinnuleitendur. Mennta- og menningarmálaráðuneyti...
-
Forsætisráðherra ræðir við starfsbræður
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefur í dag rætt við Fredrik Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar, Matti Vanhanen, forsætisráðherra Finnlands, og Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, ...
-
Ráðherra heimsækir Landspítala
Heilbrigðisráðherra heimsækir þessa dagana deildir Landspítala ásamt aðstoðarmanni sínum og embættismönnum heilbrigðisráðuneytisins. Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, heimsótti slysa- og bráð...
-
Fundur á Ísafirði um eflingu sveitarstjórnarstigsins
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Samband íslenskra sveitarfélaga og Fjórðungssamband Vestfirðinga (FV) boða til sameiginlegs kynningarfundar á Ísafirði föstudaginn 15. janúar um nýjar leiðir til ...
-
Málfundir um háskólamál og rannsóknir
Mennta- og menningarmálaráðuneytið með Vísinda- og tækniráði og Rannsóknastofu um háskóla stendur fyrir málfundum um framtíð háskóla og rannsókna. Markmiðið er að vinna að sameiginlegum skilningi á að...
-
Athugasemd vegna fjölmiðlaumfjöllunar
Í ljósi fjölmiðlaumfjöllunar um ábyrgð gistiríkja á eftirliti útibúa fjármálastofnana innan sinnar lögsögu er rétt að taka eftirfarandi fram: Með aðild sinni að EES-samningnum gerðist Ísland hluti af...
-
Málþing: Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði
Málþing um endurskoðun löggjafar um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði verður haldið nk. föstudag. Málþingið er að frumkvæði nefndar sem vinnur að endurskoðun löggjafar um vísindarannsóknir á heilbr...
-
Framlengdur frestur sveitarfélaga til að sækja um styrki vegna þjónustu við börn
Verkefnisstjórn hefur ákveðið að framlengja umsóknarfrest um styrki vegna þjónustu við langveik börn og börn með ADHD greiningu til 27. janúar næstkomandi. Ekki verður tekið við umsóknum eftir þann tí...
-
Reglugerð nr. 1103/2009 um breytingu á reglugerð nr. 697/2009 um vinnustaðanám og starfsþjálfun á vinnustað
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð nr. 1103/2009 um breytingu á reglugerð nr. 697/2009 um vinnustaðanám og starfsþjálfun á vinnustað Reglugerð nr. 1103/2009 um breytingu á reglugerð nr. 697...
-
Afhending trúnaðarbréfs í Kína
Kristín Aðalbjörg Árnadóttir sendiherra, afhenti í dag Hu Jintao forseta Kína, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Kína. Að afhendingu lokinni fundaði sendiherra með forsetanum og háttsettum em...
-
Evrópusamstarf kynnt á Háskólatorgi 14. janúar
Sameiginlegur upplýsingavefur landsskrifstofa og þjónustuskrifstofa Evrópuáætlana er evropusamvinna.is. Þar má finna grunnupplýsingar um allar þær áætlanir og styrkjamöguleika sem Íslendingum bjóðast ...
-
Utanríkisráðherra ræðir við Moratinos
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, ræddi í morgun við Miguel Ángel Moratinos, utanríkisráðherra Spánar, sem er í forsæti ráðherraráðs Evrópusambandsins. Í samtalinu við Moratinos skýrði utanrík...
-
Nýr samningur um rekstur Vaktstöðvar siglinga
Undirritaður hefur verið nýr þjónustusamningur milli Siglingastofnunar Íslands og Neyðarlínunnar um rekstur Vaktstöðvar siglinga en eldri samningur hefur verið í gildi frá árinu 2004. Hlutverk ...
-
Fræðsla og fjölskyldumorgnar
Á safninu eru leikföng og alls kyns bækur fyrir börnin og þeir fullorðnu geta nálgast allt það spennandi efni sem safnið hefur upp á að bjóða, bækur, tónlist, kvikmyndir, blöð og tímarit, auk þess að ...
-
Almenn komugjöld í heilsugæslunni óbreytt
Almenn komugjöld í heilsugæslunni breytast ekki, komugjöld barna á slysa- og bráðadeildir falla niður og gjald vegna vitjana lækna til barna fellur niður frá áramótum. Hámarksgreiðslur fyrir hverja að...
-
Fjármálaráðherra fundar með norrænum starfsbræðrum
Fréttatilkynning nr. 1/2010 Fjármálaráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, fundaði í dag með fjármálaráðherrum Noregs og Danmerkur auk utanríkisráðherra Noregs, auk þess sem hann ræddi símleiðis við fjá...
-
Dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi til laga um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu um gildi laga nr. 1/2010 um breytingu á lögum nr. 96/2009, um heimild til han...
-
Úttektir á starfsemi leik-, grunn- og framhaldsskóla
Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir hér með eftir aðilum til að taka að sér verkefni á sviði úttekta á starfi leik-, grunn- og framhaldsskóla á vormisseri 2010Mennta- og menningarmálaráðuneyti ...
-
Tollkvóti fyrir kartöflunasl frá Noregi
Með vísan til reglugerðar nr. 1037/2009, sem birt var í B-deild Stjórnartíðinda hinn 23. desember 2009, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir kartöflunasl í tollskrárnúmeri 2005.2003, ...
-
Auglýsing frá sænsk- íslenska samstarfssjóðnum
Árið 2010 verða veittir úr Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum ferðastyrkir til að styðja íslenska þátttakendur í sænsk-íslenskum og norrænum verkefnum.Árið 2010 verða veittir úr Sænsk-íslenska samstarfss...
-
Framlengdur frestur sveitarfélaga til að sækja um styrki vegna þjónustu við börn
Verkefnisstjórn hefur ákveðið að framlengja umsóknarfrest um styrki vegna þjónustu við langveik börn og börn með ADHD greiningu til 27. janúar næstkomandi. Ekki verður tekið við umsóknum eftir þ...
-
Framlengdur frestur sveitarfélaga til að sækja um styrki vegna þjónustu við börn
Verkefnisstjórn hefur ákveðið að framlengja umsóknarfrest um styrki vegna þjónustu við langveik börn og börn með ADHD greiningu til 27. janúar næstkomandi. Ekki verður tekið við umsóknum eftir þann tí...
-
Auglýsing frá fornleifasjóði
Fornleifasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum skv. 24. gr. þjóðminjalaga nr. 107/2001.Fornleifasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum skv. 24. gr. þjóðminjalaga nr. 107/200...
-
Styrkir úr Æskulýðssjóði
Mennta og menningarmálamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði sem starfar samkvæmt lögum nr. 70/2007 og reglum nr. 60/2008. Mennta og menningarmálamálaráðuneyti auglýsir efti...
-
Nr. 1/2010 - Veiðar á íslenskri síld mun meiri en búast mátti við
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, heimilaði með reglugerð dags. 29. desember 2009 auknar veiðar úr stofni íslensku sumargotssíldarinnar. Viðbótin sem hann ákvað var 7 þúsund tonn. Þ...
-
Dagsetningar samræmdra könnunarprófa í grunnskólum haustið 2010
Í lögum um grunnskóla nr. 91/2008 er kveðið á um að samræmd könnunarpróf í íslensku og stærðfræði skuli lögð fyrir alla nemendur í 4. og 7. bekk grunnskóla.Til skólastjóra og skólanefnda grunnskóla Í...
-
Yfirlit um samtöl og fundi ráðherra til að kynna erlendum ríkjum og fjölmiðlum stöðuna í Icesavemálinu 7. janúar 2010
(til viðbótar við yfirlit fyrir 5.-6. janúar sjá fréttatilkynningu: Yfirlit um aðgerðir) Samskipti við önnur ríki & alþjóðastofnanir Fjármálaráðherra flaug í dag til Oslóar til viðræðna við f...
-
Ársskýrsla OSPAR komin út
Nýlega kom út ársskýrsla OSPAR-samningsins sem fjallar um verndun Norðaustur-Atlantshafsins. Í skýrslunni er farið yfir meginviðfangsefni samningsins og þann árangur sem hefur náðst að undanförnu. OS...
-
Yfirlit um aðgerðir
Yfirlit um aðgerðir til að kynna erlendis stöðuna í Icesavemálinu 5. - 6. janúar 2010 Allt árið 2009 hafa fulltrúar forsætis-, fjármála-, efnahags- og viðskiptaráðuneytis og utanríkisráðuneytis unnið...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-nóvember 2009
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-nóvember 2009 (PDF 76 KB)
-
Námsstefna um fjármálareglur sveitarfélaga
Námsstefna um fjármálareglur sveitarfélaga verður haldin í Reykjavík 22. janúar næstkomandi á vegum Evrópuráðsins og samráðsnefndar ríkis og sveitarfélaga um efnahagsmál. Fjallað verður um fjármálareg...
-
Evrópusamvinna á Háskólatorgi 14. janúar 2010
Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi verður haldin á Háskólatorgi fimmtudaginn 14. janúar 2010 kl. 15-18. Þar gefst færi á að hitta fulltrúa evrópskra samstarfsáætlana á Íslandi og kynna ...
-
Upplýsingar um skógarmítil
Heilbrigðisráðherra fól fyrir skömmu landlæknisembættinu að uppfræða almenning um skógarmítil og hvernig forðast má skaða vegna hans. Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, lýsti þessu yfir á Alþi...
-
Námskeið um rannsóknir flugslysa
Rannsóknarnefnd flugslysa hefur milligöngu um námskeið um rannsóknir á flugslysum og alvarlegum flugatvikum sem haldið verður í Reykjavík 12. til 14. janúar. Námskeiðið er á vegum Southern California ...
-
Endurreisnaráætlun stjórnvalda sett í uppnám
Mikill árangur hefur náðst við endurreisn íslensks efnahagslífs undanfarið ár og eru horfur á nýju ári mun betri en talið var framan af árinu 2009. Endurreisn föllnu bankanna hefur verið lokið með umt...
-
50 ára afmæli EFTA, Fríverslunarsamtaka Evrópu
Í dag eru liðin 50 ár frá undirritun Stokkhólmssáttmálans, stofnsáttmála EFTA, Fríverslunarsamtaka Evrópu. Samtökin voru upphaflega stofnuð af sjö ríkjum sem annaðhvort gátu ekki gengið eða vildu ekki...
-
Niðurgreiðslur astmalyfja miðast við ódýrustu dagskammta
Frá og með áramótum miða Sjúkratryggingar Íslands endurgreiðslur við ódýrustu dagskammta astma- og ofnæmislyfja. Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga vegna öndunarfæralyfja í ATC flokkunum R03A (adrenvirk...
-
Hækkun viðmiðunarfjárhæða tekju- og eignamarka vegna félagslegra leiguíbúða
Félags- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út viðmiðunarfjárhæðir um tekju- og eignamörk vegna félagslegra leiguíbúða fyrir árið 2010. Fjárhæðirnar hækka um 7,51% í samræmi við breytingu á vísitölu ...
-
Athugasemd vegna undirskriftalista InDefence
Félags- og tryggingamálaráðuneytinu hefur borist ábending um að nafn ráðuneytisins hafi verið skráð á undirskriftalista InDefence hópsins: Áskorun til forseta Íslands - Þjóðaratkvæðagreiðslu um ný Ice...
-
Hækkun viðmiðunarfjárhæðar eignamarka vegna húsaleigubóta
Félags- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út viðmiðunarfjárhæð fyrir árið 2010 um eignamörk til útreiknings á húsaleigubótum til einstaklinga. Hækkunin nemur 7,51% í samræmi við breytingu á vísitöl...
-
Nýr landlæknir skipaður frá áramótum
Dr. Geir Gunnlaugsson verður næsti landlæknir frá 1. janúar 2010. Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, ákvað þetta í dag. Fimm sóttu um starf landlæknis, en staðan var auglýst 30. október sl. me...
-
Áramótakveðja heilbrigðisráðuneytisins
Starfsmönnum í heilbrigðisþjónustunni og í stofnunum heilbrigðisráðuneytisins eru sendar hinar bestu áramótakveðjur og þökkuð góð samskipti á árinu sem er að líða og frábært starf oft við erfiðar aðst...
-
Ríkisráðsfundi á Bessastöðum 31. desember 2009 er lokið
Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í dag voru endurstaðfestar ýmsar afgreiðslur, sem fram höfðu farið utan ríkisráðsfundar. Reykjavík 31. desember 2009
-
Icesave málið leitt til lykta
Fréttatilkynning nr. 84/2009 Alþingi samþykki í gærkvöldi lög sem heimila að ríkið ábyrgist lán Breta og Hollendinga til Tryggingasjóðs innstæðueigenda til að greiða lágmarkstryggingu til innstæðueig...
-
Reglur nr. 1022/2009 um Hugvísindastofnun Háskóla Íslands
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 1022/2009 um Hugvísindastofnun Háskóla Íslands Reglur nr. 1022/2009 um Hugvísindastofnun Háskóla Íslands
-
Reglur nr. 1021/2009 um erfðafræðinefnd Háskóla Íslands
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 1021/2009 um erfðafræðinefnd Háskóla Íslands Reglur nr. 1021/2009 um erfðafræðinefnd Háskóla Íslands
-
Hjúkrunarheimilunum í Víðinesi og á Vífilsstöðum lokað á næsta ári. Nýtt hjúkrunarheimili við Suðurlandsbraut tekið í notkun
Félags- og tryggingamálaráðuneytið hefur ákveðið að loka hjúkrunarheimilunum í Víðinesi og á Vífilsstöðum 1. september 2010. Við lokunina flyst heimilisfólk á nýtt hjúkrunarheimili við Suðurlandsbraut...
-
Reglur nr. 1023/2009 um Menntavísindastofnun Háskóla Íslands
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 1023/2009 um Menntavísindastofnun Háskóla Íslands Reglur nr. 1023/2009 um Menntavísindastofnun Háskóla Íslands
-
Uppgjör aukaframlags Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga árið 2009
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt endurskoðaða tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun og uppgjör á 1.000 milljóna króna aukaframlagi úr Jöfnunarsjóði sveita...
-
Lög nr. 133/2009 um breytingu á lögum nr. 92/2008, um framhaldsskóla
Birt hafa verið í Stjórnartíðindum lög nr. 133/2009 um breytingu á lögum nr. 92/2008, um framhaldsskóla Lög nr. 133/2009 um breytingu á lögum nr. 92/2008, um framhaldsskóla
-
Reglur nr. 1024/2009 um breytingu á reglum nr. 569/2009 fyrir Háskóla Íslands
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 1024/2009 um breytingu á reglum nr. 569/2009 fyrir Háskóla Íslands Reglur nr. 1024/2009 um breytingu á reglum nr. 569/2009 fyrir Háskóla Íslands
-
Endurskoðun sveitarstjórnarlaga hafin
Hafin er endurskoðun á sveitarstjórnarlögum á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Trausti Fannar Valsson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands, hefur verið ráðinn verkefnisstjóri starfshó...
-
Uppgjör aukaframlags Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga árið 2009
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt endurskoðaða tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun og uppgjör á 1.000 milljóna króna aukaframlagi úr Jöfnunarsjóði sveita...
-
Tekjustofnanefnd skilar áfangaskýrslu
Tekjustofnanefnd hefur skilað áfangaskýrslu til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra en nefndinni var falið að yfirfara lög um tekjustofna sveitarfélaga. Meðal ábendinga nefndarinnar er að kanna hvern...
-
Afmælisfundur Hins íslenska náttúrufræðifélags
Hið íslenska náttúrufræðifélag hélt í dag fund í tilefni af 120 ára afmæli sínu. Yfirskrift hennar var „Náttúruminjasafn Íslands: Hvernig safn viljum við eignast?“ Fjölluðu ræðumenn um það ástand sem ...
-
Ríkisráðsfundur á Bessastöðum
Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman á Bessastöðum á fimmtudag, gamlársdag, kl. 10.00. Reykjavík 28. desember 2009
-
Reglugerð Evrópusambandsins nr. 1005/2008 þýdd á íslensku
Eins og kunnugt er þá tekur reglugerð Evrópusambandsins (ESB) nr. 1005/2008, um aðgerðir gegn ólöglegum veiðum, gildi þann 1. janúar 2010. Til hægðarauka fyrir alla hlutaðeigandi þá hefur Sjávarútvegs...
-
Staðgreiðsluhlutfall tekjuskatts og útsvars og persónuafsláttur fyrir árið 2010
Fréttatilkynning nr. 83/2009 Helstu atriði: Þriggja þrepa tekjuskattkerfi tekið upp um áramót. Meðalútsvarshlutfall sveitafélaga verður 13,12% á nýju ári. Staðgreiðsluhlutfall verður í þremur þre...
-
Breyting á reglugerð nr. 676/2009 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2009/2010
Reglugerð um br. á reglugerð nr. 676/2009 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2009/2010.
-
Reglugerðir um veiðar á kolmunna, Norðuríshafsþorski og norsk-íslenskri síld fyrir árið 2010.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur gefið út reglugerðir um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski á árinu 2010, reglugerð um togveiðar á kolmunna á árinu 2010 og reglugerð um stjórn vei...
-
Embætti skrifstofustjóra skrifstofu vísinda og háskóla
Umsóknarfrestur um embætti skrifstofustjóra skrifstofu vísinda og háskóla í mennta- og menningarmálaráðuneyti rann út 18. desember sl. Mennta- og menningarmálaráðuneytinu bárust 26 umsóknir um stöðuna...
-
Innritun fatlaðra nemenda í framhaldsskóla 2010
Til skólastjóra grunnskóla í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi og Garðabæ Innritun fatlaðra nemenda, sem óska eftir skólavist á starfsbrautum framhaldsskóla, fer fram fyrr ...
-
Niðurstöður - Hvað er spunnið í opinbera vefi 2009?
Forsætisráðuneytið hefur látið gera úttekt á vefjum hátt í þrjú hundruð stofnana ríkis og sveitarfélaga. Fyrirtækið Sjá ehf framkvæmdi úttektina og er þetta í þriðja sinn sem slík úttekt er gerð. Mar...
-
Gerð þjónustusamninga áfram á hendi heilbrigðisráðuneytis
Gerð þjónustusamninga verður áfram á hendi heilbrigðisráðuneytisins og flyst ekki til Sjúkratrygginga Íslands í bráð. Breyting þess efnis hefur verið samþykkt á Alþingi. Gert var ráð fyrir því samkv...
-
Úthlutun úr Sprotasjóði 2009
Úthlutað hefur verið úr Sprotasjóði fyrir skólaárið 2009-2010.Úthlutað hefur verið úr Sprotasjóði fyrir skólaárið 2009-2010. Sprotasjóður var stofnaður samkvæmt 15. gr. laga nr. 90/2008 um leikskóla, ...
-
Uppgjör framlaga úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðun og uppgjör eftirfarandi framlaga úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga á árinu 2009.Fr...
-
Frumvarp um tryggingasjóð innstæðna brýtur í engu í bága við Icesave samning
Fjölmiðlar hafa í dag fjallað um skýrslu bresku lögmannstofunnar Mischon de Reya sem vann álit fyrir fjárlaganefnd vegna umræðna á Alþingi um frumvarp fjármálaráðherra varðandi ríkisábyrgð á l...
-
Vasapeningar aldraðra lækka ekki
Til að koma í veg fyrir misskilning vill félags- og tryggingamálaráðuneytið taka það skýrt fram að fjárhæð vasapeninga til aldraðra á stofnunum verður ekki lækkuð árið 2010. Óskertir vasapeningar eru ...
-
Reglugerð nr. 1007/2009 um breytingu á reglugerð um skipan og störf starfsgreinaráða nr. 711/2009
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð nr. 1007/2009 um breytingu á reglugerð um skipan og störf starfsgreinaráða nr. 711/2009Reglugerð nr. 1007/2009 um breytingu á reglugerð um skipan og stör...
-
Auglýsing nr. 988/2009 um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir sjóðinn Þjóðhátíðargjöf Norðmanna, sem staðfest var 30. maí 1975, nr. 279
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing nr. 988/2009 um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir sjóðinn Þjóðhátíðargjöf Norðmanna, sem staðfest var 30. maí 1975, nr. 279 Auglýsing nr. 98...
-
Uppgjör framlaga úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðun og uppgjör eftirfarandi framlaga úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga á árinu 2009.Fr...
-
NIKK fjallar um kyn og loftslagsmál
Norræna rannsóknarstofnunin í kvenna- og kynjafræðum (NIKK) fjallar á heimasíðu sinni um kyn og loftslagsbreytingar og framlag Íslands og Gana til þeirrar umræðu á Kaupmannahafnarráðstefnunni. Í grein...
-
Greiða að hámarki tuttugu af hundraði kostnaðarins
Þeir sem gista á sjúkrahóteli greiða að hámarki tuttugu af hundraði kostnaðarins við gistingu og fæði vegna dvalarinnar. Frumvarp þessa efnis hefur verið samþykkt á Alþingi en upphæð gjaldsins fyrir ...
-
Alþingi frestar gildistökuákvæði lyfjalaga
Alþingi hefur frestað því að bann við afsláttum lyfjaverslana komi til framkvæmda um áramótin. Gildistökuákvæði banns við afsláttum er með lögunum frestað til 1. janúar 2012. Er þetta fjórða sinni se...
-
Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til reksturs grunnskóla 2010
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 8. desember síðastliðinn um áætluð framlög til sveitarfélaga á árinu 2010 vegna reksturs g...
-
Landlæknisembættið metur álagið - LSH betur mannaður en áður
Landlæknisembættið hyggst á næstunni kanna ítarlega hvort álag á starfsmenn Landspítala hafi aukist frá því sem áður var og skila heilbrigðisráðherra greinargerð um málið. Álfheiður Ingadóttir, heilbr...
-
Ýmsar lagabreytingar á sviði samgöngumála
Fern lagafrumvörp sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra lagði fyrir Alþingi í haust urðu að lögum um helgina og í dag. Fjalla þau um fjarskipti, áhafnir skipa, vitamál, Siglingastofnun Íslands og s...
-
Aðalskipulag Fljótsdalshéraðs undirritað
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra undirritaði í dag nýtt aðalskipulag Fljótsdalshéraðs fyrir árin 2008-2028, sem sveitarfélagið vann í samstarfi við ráðgjafarfyrirtækið Alta. Eiríkur Björn Björ...
-
Heimilt að taka út samtals 2,5 milljónir króna af séreignarlífeyrissparnaði
Alþingi hefur samþykkt lagafrumvarp fjármálaráðherra sem heimilar einstaklingum, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, að taka út meira af séreignarlífeyrissparnaði sínum en áður var leyfilegt. Nú ve...
-
Stefnt að betri þjónustu við heyrnarlausa og heyrnarskerta
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu mennta- og menningarmálaráðherra um að sett verði á fót framkvæmdanefnd um málefni heyrnarlausra og heyrnarskertra.Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu mennta- og ...
-
Samningur um stofnun sendinefndar ESB staðfestur
Samningur um stofnun sendinefndar Evrópusambandsins á Íslandi hefur verið staðfestur af hálfu ríkisstjórnar Íslands. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra undirritaði samkomulag við Benitu Ferrero-Wa...
-
Leiðrétting á upplýsingum um sérverkefni
Villa hefur slæðst inn í skjal sem lagt var fram á Alþingi 15. desember s.l. sem svar við fyrirspurn Birkis Jóns Jónssonar þingmanns um kostnað við sérverkefni fyrir ráðuneyti. Í skjalinu segir að ...
-
Endurreisn bankanna lokið
Fréttatilkynning nr. 82/2009 Helstu atriði: Hlutafjárframlag ríkissjóðs 250 ma.kr. lægra en upphaflega vera ráðgert. 46 ma.kr. lægri vaxtakostnaður árin 2009 og 2010. Allir bankarnir standa nú á ...
-
Embætti skólameistara Framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð
Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara við Framhaldsskólann við utanverðan Eyjafjörð rann út þriðjudaginn 15. desember sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust sjö umsóknir um stöðuna, frá fjórum ...
-
Ísland og Noregur aðilar að loftferðasamningi ESB og Bandaríkjanna
Ísland og Noregur hafa gerst aðilar að loftferðasamningi Evrópusambandsins og Bandaríkjanna sem skrifað var undir í apríl 2007 og tók gildi vorið 2008. Samningurinn veitir flugfélögum í löndunum tveim...
-
Efnahags- og viðskiptaráðherra sækir fund EFTA-ráðsins í Genf
Gylfi Magnússson, efnahags- og viðskiptaráðherra, sat í dag ráðherrafund Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) í Genf í fjarveru Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra. Meginviðfangsefni ráðherrafunda...
-
Drög að reglugerðum um flugsýningar og fallhlífarstökk til umsagnar
Drög að reglugerðum um flugsýningar og fallhlífarstökk eru nú til umsagnar hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Þeir sem óska eftir að veita umsagnir um reglugerðirnar hafa frest til 18. janúa...
-
Samkomulag um þróunarsjóð EFTA áritað
Ísland, Noregur, Liechtenstein og Evrópusambandið árituðu í dag drög að samningi um nýjan þróunarsjóð EFTA. Samið var um að framlag til þróunarsjóðsins verði tæplega 200 milljónir evra á ári næstu fim...
-
106. Ráðherraráðið samþykkir drög að nýjum reglum um réttindi farþega með hópbifreiðum
Á fundi samgönguráðherra ESB þann 17. desember 2009 náðist sátt um drög að nýrri reglugerð um réttindi farþega með hópbifreiðum. Eins og við var búist bættu ráðherrarnir við möguleikum á undanþágum, a...
-
Ræða umhverfisráðherra á loftslagsráðstefnunni í Kaupmannahöfn
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hélt í nótt ræðu fyrir Íslands hönd á loftslagsráðstefnunni í Kaupmannahöfn. Hún sagði að lausn loftslagsmála þyrfti á hnattrænu samkomulagi að halda, sem væri ...
-
Ísland og Noregur aðilar að loftferðasamningi ESB og Bandaríkjanna
Ísland og Noregur hafa gerst aðilar að loftferðasamningi Evrópusambandsins og Bandaríkjanna sem skrifað var undir í apríl 2007 og tók gildi vorið 2008. Samningurinn veitir flugfélögum í löndunum tveim...
-
Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til reksturs grunnskóla 2010
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 8. desember síðastliðinn um áætluð framlög til sveitarfélaga á árinu 2010 vegna reksturs g...
-
Yfirlýsing vegna umfjöllunar um flutning hjúkrunarrýma aldraðra til félags- og tryggingamálaráðuneytisins
Félags- og tryggingamálaráðuneytið lýsir undrun á fjölmiðlaumfjöllun um andstöðu við áform stjórnvalda um að flytja þjónustu á hjúkrunarheimilum frá heilbrigðisráðuneyti til félags- og tryggin...
-
Breytingar á ættleiðingarreglugerð taka gildi
Breytingar á reglugerð um ættleiðingar taka gildi í dag, 18. desember 2009. Miða þær að því að rýmka reglur um ættleiðingar vegna lengri biðtíma eftir börnum, að svo miklu leyti sem unnt er og án þess...
-
Ráðherra kynnir skýrslu á Kragasjúkrahúsum
Heilbrigðisráðherra hefur undanfarið kynnt skýrslu um kostnað og ábata af endurskipulagningu sjúkrahúsþjónustu á Suðvesturhorninu. Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, hefur þegar kynnt efni ský...
-
Styrkir til sveitarfélaga vegna þjónustu við langveik börn
Auglýst er eftir umsóknum frá sveitarfélögum um styrki til verkefna sem ætlað er að efla stuðnings- og nærþjónustu við langveik börn og börn með ofvirkni og athyglisbrest. Styrkir verða veittir á grun...
-
Jóhanna Sigurðardóttir og Angela Merkel ræddust við í Kaupmannahöfn
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og Angela Merkel, kanslari Þýskalands hittust á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn í dag. Þær ræddu m.a. um umsókn Íslands um aðild að ESB, ...
-
Afhending trúnaðarbréfs á Írlandi
Benedikt Jónsson, sendiherra, afhenti frú Mary McAleese, forseta Írlands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Írlandi, þriðjudaginn 15. desember 2009. Að lokinni afhendingu átti sendiherra fund...
-
Súrnun hafsins ógnar framtíðarhagsmunum Íslendinga
Íslendingar þekkja betur en nokkur þjóð hversu mikilvægt hafið er viðurværi manna. Án hlýrra hafstrauma sunnan úr Karíbahafi væri eyjan okkar varla byggileg - án auðlinda sjávar hefði vart verið hægt ...
-
Stórátak í uppbyggingu fjölbreyttra tækifæra fyrir ungt fólk án atvinnu
Félags- og tryggingamálaráðherra hefur ákveðið að verja 1,3 milljörðum króna árið 2010 í stórátak til að skapa fjölbreytt tækifæri fyrir fólk án atvinnu til starfa, menntunar eða annars konar virkni. ...
-
Efnahags- og viðskiptaráðherra sækir fund EFTA-ráðsins í Genf
Gylfi Magnússson, efnahags- og viðskiptaráðherra, sat í dag ráðherrafund Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) í Genf í fjarveru Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra. Meginviðfangsefni ráðherrafunda...
-
Verkefnasjóður sjávarútvegsins
Verkefnasjóður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins, deild um sjávarrannsóknir á samkeppnissviði, auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna- og þróunarverkefna. Sjóðurinn mun fyrst og frem...
-
Ræða á loftslagsráðstefnunni í Kaupmannahöfn
Ladies and Gentlemen, Climate change is profoundly affecting the fundamentals of Earth's ecosystem and the foundations of human civilization. Climate change endangers food production and the liveliho...
-
Vefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis, 29. tbl. - 17. des 2009
Efni ritsins: Undirritun viljayfirlýsingar í Þjóðmenningarhúsinu Kompás - handbók um mannréttinda- og lýðræðisfræðslu Heimsókn ráðherra í Norðlingaskóla Arts and Cultural Eudcation at School ...
-
Innritun fatlaðra nemenda í framhaldsskóla 2010
Innritun fatlaðra nemenda, sem óska eftir skólavist á starfsbrautum framhaldsskóla, fer fram fyrr en innritun almennt í framhaldsskóla.Innritun fatlaðra nemenda, sem óska eftir skólavist á starfsbraut...
-
Samkomulag íslenskra stjórnvalda og skilanefndar Landsbankans um uppgjör
Fréttatilkynning nr. 80/2009 Helstu aðtriði: Íslenska ríkið verður eigandi 81% hlutafjár í Landsbankanum. Framlag ríkisins 122 ma.kr. sem nokkuð lægra en áður var áætlað. Skilanefnd Landsbanka Í...
-
Nýr umsóknarfrestur í Norðurslóðaáætlun
Nú hefur verið auglýstur fimmti umsóknarfrestur Norðurslóðaáætlunar með lokadagsetningu 24. mars 2010. Að þessu sinni er lögð sérstök áhersla á verkefni er falla að markmiðum um 1. ...
-
Ísland verðlaunað fyrir að tryggja aðkomu kvenna að úrbótum í loftslagsmálum
„Ekki má eingöngu líta á konur sem þolendur loftslagsbreytinga, heldur sem mikilvæga gerendur við lausn vandans,“ sagði Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra í opnunarávarpi sem hún hélt fyrr í dag ...
-
Viðurkenning til baráttufólks gegn tóbaki - óskað eftir tilnefningum
Reyksíminn og Lýðheilsustöð veita viðurkenningu einstaklingi eða hópi sem lagt hefur sitt af mörkum í tóbaksvörnum eða tóbaksmeðferð. Viðurkenningu hlýtur heilbrigðisstarfsmaður eða hópur heilbrigðis...
-
Listi yfir lögbær yfirvöld aðildarríka Evrópusambandsins vegna aflavottorða
Íslenskum stjórnvöldum hefur borist listi frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins þar sem listuð eru upp þau lögbæru yfirvöld innan sambandsins sem annast móttöku aflavottorða. Kaupendur fiskafurða í E...
-
Breytt reglugerð um bókhald og ársreikninga sveitarfélaga til umsagnar
Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 944/2000 um bókhald og ársreikninga sveitarfélaga er nú til umsagnar á vef samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Unnt er að senda ráðuneytinu ...
-
Norðurlöndin undirrita fjölda nýrra upplýsingaskiptasamninga
Fréttatilkynning nr. 81/2009 Norðurlöndin (Danmörk, Færeyjar, Finnland, Grænland, Ísland, Noregur og Svíþjóð) hafa í dag og síðustu daga undirritað fjölda samninga um upplýsingaskipti á sviði skattam...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-október 2009
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-október 2009 (PDF 72 KB)
-
Dómsmálaráðherra leggur til að heimilt verði að fjölga héraðsdómurum tímabundið
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra mælti í gær, 15. desember 2009, fyrir frumvarpi um breyting á lögum um dómstóla þar sem lagt er til að heimilt verði að fjölga héraðsdómurum tímabund...
-
Ný málsmeðferð lögskilnaðarmála
Hjónum sem óska eftir lögskilnaði í kjölfar skilnaðar að borði og sæng gefst nú kostur á að sækja um slíkan skilnað skriflega til sýslumanns í stað þess að mæta á skrifstofu sýslumanns til viðtals. Þe...
-
Dregur úr sjúkraflutningum í Árnessýslu
Nokkuð hefur dregið úr sjúkraflutningum í Árnessýslu á árinu borið saman við liðið ár. Kemur þetta fram í frétt frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Í tilkynningunni, sem send var út vegna umræðna um sj...
-
Samkomulag Íslands og Evrópusambandsins í loftslagsmálum
Ráðherraráð Evrópusambandsins ákvað á fundi sínum í dag að ganga til samninga við Ísland um fulla þátttöku Íslands í aðgerðum ESB til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda eftir 2012, en þá lýkur fy...
-
Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga
Félags- og tryggingamálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Samtök félagsmálastjóra gerðu með sér samkomulag í desember 2007 um að ráðuneytið skyldi árlega uppfæra grunnfjárhæð vegna fjárha...
-
Bráðabirgðaniðurstöður ESA í fleiri málum varðandi neyðarlögin
Sem kunnugt er tilkynnti Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) með bréfi dags. 4. desember sl. að stofnunin hefði komist að bráðabirgðaniðurstöðu vegna kvörtunar hóps almennra kröfuhafa á hendur gömlu bönkunum,...
-
Mikilvægur áfangi í fjárhagslegri endurskipulagningu Byrs
Fréttatilkynning nr. 79/2009 Fjármálaráðuneytið fundaði í gær með stjórnendum Byrs sparisjóðs, ásamt ráðgjöfum beggja aðila og fulltrúum kröfuhafa. Fjallað var um forsendur fyrir því að stjórnvöld l...
-
Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga
Félags- og tryggingamálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Samtök félagsmálastjóra gerðu með sér samkomulag í desember 2007 um að ráðuneytið skyldi árlega uppfæra grunnfjárhæð vegna fjárha...
-
Orku- og loftslagsdagur Norrænu ráðherranefndarinnar á EXPO
Norræna ráðherranefndin heldur norrænan-kínverskan orku- og loftslagsdag á heimssýningunni EXPO 2010 í Sjanghæ, 25. júní nk. Ráðherrar, fulltrúar fyrirtækja, vísindamenn og aðrir frá Norðurlöndunum og...
-
Viðbótarfrestur vegna umsóknar um stöðu íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita viðbótarfrest vegna umsóknar um að fara á lista sem dómaraefni af Íslands hálfu við Mannréttindadómstól Evrópu til og með 22. desember nk. Fresturinn rann út 3. de...
-
Um tilflutning verkefna milli sjúkrahúsa á SV-horninu
Hugmyndir um endurskipulagningu sjúkrahúsþjónustu á Suðvesturhorninu voru kynntar heilbrigðisnefnd Alþingis á laugardaginn var. Verkið var unnið af hópi manna á vegum og undir stjórn heilbrigðisráðun...
-
104. Bann við vökva í handfarangri framlengt til 2013
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur kynnt ráðherraráðinu drög að nýrri reglugerð, sem breytir reglugerð 272/2009, og framlengir banni við að taka með vökva í handfarangri um borð í flugvélar til ...
-
Sendinefnd AGS lýkur heimsókn vegna annarrar endurskoðunar efnahagsáætlunar
Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hefur lokið heimsókn sinni til Íslands, en hún var liður í annarri endurskoðun sjóðsins á framkvæmd efnahagsáætlunar ríkisstjórnarinnar og AGS. Fulltrú...
-
Ferðamálaráð skoðar Tónlistar- og ráðstefnuhúsið
Núverandi ferðamálaráð hélt sinn síðasta fund í gær en iðnaðarráðherra skipar nýtt ferðamálaráð til fjögurra ára í janúar n.k. Fulltrúar í ráðinu fengu leiðsögn um Tónlistar- og ráðstefnuhúsið en ger...
-
Samgönguáætlun lögð fram fljótlega eftir áramót
Fyrirhugað er að leggja fram á Alþingi fljótlega eftir áramót tillögu til þingsályktunar um næstu fjögurra ára samgönguáætlun. Lokið verður við áætlunina þegar fjárlög næsta árs hafa verið samþykkt....
-
Niðurstöður könnunar kynntar 16. desember
Forsætisráðuneytið hefur látið gera úttekt á á vefjum hátt í þrjúhundruð stofnana ríkis og sveitarfélaga. Fyrirtækið Sjá ehf framkvæmdi úttektina. Skýrslutæknifélagið boðar til hádegisverðarfundar á G...
-
Fundur um eflingu sveitarstjórnarstigsins
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Samband íslenskra sveitarfélaga og Samband sveitarfélaga á Austurlandi boða til sameiginlegs kynningarfundar um nýjar leiðir til að efla sveitarstjórnarstigið, á ...
-
Bóluefni dreift á heilsugæslustöðvar eftir helgi
Ný sending bóluefnis gegn inflúensunni A(H1N1) berst heilsugæslustöðvum um land allt á mánudag og þriðjudag, 14. og 15. desember. Þetta kemur fram í tilkynningu sem sóttvarnalæknir og almannavarnadeil...
-
Styrkir úr þróunarsjóði innflytjendamála
Innflytjendaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála. Tilgangur sjóðsins er að efla rannsóknir og þróunarverkefni á sviði innflytjendamála með það að markmiði að auðvelda...
-
Auglýsing um Framkvæmdasjóð aldraðra
Samstarfsnefnd um málefni aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2010. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 2010. Hlutverk Framkvæmdasjóðs aldraðra er að stuðl...
-
Sýslumaðurinn á Blönduósi og FME gera samning um innheimtu sekta
Fjármálaeftirlitið og Sýslumaðurinn á Blönduósi, fyrir hönd Innheimtumiðstöðvar sekta og sakarkostnaðar (IMST), hafa gert með sér samstarfssamning um sektarinnheimtu. Í samningnum felst m.a. að IMST t...
-
Þjóð meðal þjóða
Augu heimsins beinast nú að loftslagsráðstefnunni í Kaupmannahöfn þar sem fram fer fimmtánda aðildarríkjaþing loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna. Mismiklar vonir eru bundnar við niðurstöðu fundarins...
-
Niðurstöður könnunar kynntar 16. desember
Forsætisráðuneytið hefur látið gera úttekt á á vefjum hátt í þrjúhundruð stofnana ríkis og sveitarfélaga. Fyrirtækið Sjá ehf framkvæmdi úttektina. Skýrslutæknifélagið boðar til hádegisverðarfundar á G...
-
Staðlastofnun Evrópu (CEN) hefur gefið út tækniforskrift (CWA) fyrir rafræn innkaup
Vinnuhópurinn WS/BII (Workshop on 'Business Interoperability Interfaces on public procurement in Europe') hefur lokið 26 umgjörðum, sem snerta rafræn innkaup, sjá lista neðst. Tækniforskriftin nær yfi...
-
Ráðherra hittir fulltrúa sjúkraliðafélagsins
Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, hélt í dag fund með fulltrúum ungliðadeildar sjúkraliða og sjúkraliðafélagsins til að fara yfir stöðuna í heilbrigðisþjónustunni. Kristín Guðmundsdót...
-
Kynning á skýrslu um markaðssetningu íslenska hestsins erlendis
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, hélt í morgun, 10. Desember 2009, fréttamannafund þar sem kynnt var skýrslan: Markaðssetning íslenska hestsins erlendis. Skýrslan er unnin af nefnd...
-
Kynnti fulltrúum kvennahreyfinga aðgerðir vegna stöðu kynjanna í sveitarstjórnum
Fulltrúar nokkurra kvennahreyfinga, Jafnréttisráðs og fleiri aðila komu á fund samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra í gærmorgun til að heyra af greinargerð starfshóps og tillögur um aðgerðir til ...
-
Útgefnar reglugerðir við lög um leik-, grunn- og framhaldsskóla frá 2008
Útgefnar reglugerðir við lög um leik-, grunn- og framhaldsskóla frá 2008
-
Vefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis, 28. tbl. - 10. des 2009
Efni ritsins: Norrænt menningarsamstarf 2009 Áfangi í tungutækni Útgefnar reglugerðir við lög um leik-, grunn- og framhaldsskóla frá 2008 Vefrit mennta- og menningamálaráðuneytis 10. des. 2009 ...
-
Auglýsing um styrki til námskeiða í íslensku vorið 2010
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku sem ekki eru hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi.Auglýsing um styrki til námskeiða í íslensku vorið 2010 Auglýst er eft...
-
Kynningarfundur um KOMPÁS - handbók í mannréttindafræðslu
Mennta- og menningarmálaráðuneyti og Námsgagnastofnun hafa látið þýða og gefa út á íslensku bókina KOMPÁS, en hún kom fyrst út hjá Evrópuráðinu árið 2002.Miðvikudaginn 9. desember var kynningarfundur ...
-
Samningahópar skipaðir
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, hefur skipað samningahópana tíu sem starfa munu með samninganefnd Íslands vegna fyrirhugaðra aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Í hópunum eiga sæti fulltrúar...
-
Útgjöld til hugbúnaðargerðar og húgbúnaðarkaupa
Heildarútgjöld til heilbrigðismála á árinu 2006 voru um 130 milljarðar, og útgjöld tengd hugbúnaðargerð og hugbúnaðarkaupum námu þá um 0,5% af heildarútgjöldum ráðuneytisins. Á árinu 2007 voru heild...
-
Yfirlýsing frá 3. febrúar sl. er enn í fullu gildi
Ríkisstjórnin lýsir því yfir að yfirlýsing frá 3. febrúar sl. um að allar innstæður í innlendum bönkum og sparisjóðum og útibúum þeirra hér á landi séu tryggðar, er enn í fullu gildi. Yfirlýsingin v...
-
Óskað umsagna um breytingar á reglugerð um tilkynningarskyldu flugslysa
Drög að breytingu á reglugerð nr. 53/2006 um tilkynningarskyldu flugslysa, alvarlegra flugatvika og atvika eru nú til umsagnar hér á vef samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Þess er óskað að ath...
-
Reglur nr. 969/2009 um breytingu á reglum nr. 318/2009 um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands háskólaárið 2009-2010
Birtar hafa verið í Stjónartíðinum reglur nr. 969/2009 um breytingu á reglum nr. 318/2009 um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands háskólaárið 2009-2010 Reglur nr. 96...
-
Reglur nr. 971/2009 um árangurstengda tilfærslu starfsþátta í Háskóla Íslands
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 971/2009 um árangurstengda tilfærslu starfsþátta í Háskóla Íslands Reglur nr. 971/2009 um árangurstengda tilfærslu starfsþátta í Háskóla Íslands
-
Þjóðin notar minnst þjóða sykursýkislyf, mest af þunglyndislyfjum
Þunglyndislyf nota Íslendingar meira en aðrar þjóðir innan OECD, en sykurýskislyfjanotkun er hér hvað minnst borið saman við aðrar þjóðir OECD. Þetta kemur fram í riti OECD, efnahags-og framfarastofnu...
-
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum
Drög að aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt: Átta meginaðgerðir eiga að leiða til 19-32% minni losunar 2020 Minnka á losun frá samgöngum og sjávarútvegi og auka bindingu kolefnis Ísland á að geta...
-
KOMPÁS - handbók í mannréttindafræðslu
Hér er um að ræða handbók í mannréttindafræðslu sem er ætluð þeim sem starfa í skólum eða með börnum og unglingum á vettvangi félags-, æskulýðs- og tómstundastarfs. Bókin nýtist bæði fagfólki, forystu...
-
Reglugerð nr. 980/2009 um viðurkenningu grunnskóla sem reknir eru af öðrum en sveitarfélögum
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð nr. 980/2009 um viðurkenningu grunnskóla sem reknir eru af öðrum en sveitarfélögum Reglugerð nr. 980/2009 um viðurkenningu grunnskóla sem reknir eru af öð...
-
Aukið eftirlit landlæknis vegna efnahagsþrenginga
Landlæknisembættið hefur gripið til sérstakra ráðstafana til að fylgjast með áhrifum efnahagsþrenginga á heilsu og velferð landsmanna og aðgerða þeirra sem veita heilbrigðisþjónustu. Í nýrri ský...
-
Viðamiklar breytingar boðaðar á regluverki um hlutafélög og fjármálamarkað
Efnahags- og viðskiptaráðherra leggur á annan tug frumvarpa fram á Alþingi. Efnahags- og viðskiptaráðherra hefur að undanförnu lagt fram á Alþingi 14 frumvörp til laga og breytinga á gildandi lögum. ...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 8. desember 2009
Mætt: Lára Björnsdóttir formaður, Garðar Hilmarsson, tiln. af BSRB, Guðríður Ólafsdóttir, tiln. af Þroskahjálp og Öryrkjabandalagi Íslands, Guðrún Björk Bjarnadóttir, tiln. af Samtökum atvinnulífsins,...
-
Nr. 45/2009 - Álag á óvigtaðan afla sem fluttur er á markað erlendis
Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 10. maí kemur skýrt fram að knýja eigi á um frekari fullvinnslu afla hérlendis með því m.a. að skoða hóflegt útflutningsálag á fisk og/eða að óunninn afli ve...
-
Bráðabirgðaniðurstaða Eftirlitsstofnunar EFTA um neyðarlögin
Fallist á sjónarmið Íslands í máli lánardrottna íslensku bankanna Forgangur sem innstæðum var veittur fær staðist Íslensk stjórnvöld höfðu rétt til að verja bankakerfið og almannaöryggi Ekki fjall...
-
Árétting vegna umfjöllunar um tölvupóstsamskipti fv. ráðuneytisstjóra
Í tilefni af fréttaflutningi um tölvupóstsamskipti Indriða H. Þorlákssonar þáverandi ráðuneytisstjóra fjármálaráðuneytisins og Marks Flanagan formanns sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um Icesave...
-
Opinn kynningafundur vegna gildistöku reglugerðar ESB nr. 1005/2008 um ólöglegar veiðar
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið boðar til opins kynningarfundar vegna samkomulags Íslands og Evrópusambandsins sem varðar reglugerð nr. 1005/2008 um ólöglegar veiðar. Fundurinn verður haldinn f...
-
Meðallaun ríkisstarfsmanna 458 þ.kr. á mánuði
Viðskiptablaðið komst að rangri niðurstöðu við útreikning á meðallaunum ríkisstarfsmanna í frétt þann 19. nóvember sl. Þar sagði að þau væru 527 þ.kr. á mánuði (en hið rétta er 458 þ.kr. á mánuði m.v....
-
Samkomulag við stórnotendur raforku
Fréttatilkynning nr 16/2009 Fjármálaráðherra og iðnaðarráðherra, annars vegar, og Samtök atvinnulífsins og stórnotendur raforku, hins vegar, undirrituðu í dag sameiginlega yfirlýsingu um ráðstafanir t...
-
Endurskipulagning sparisjóða
Fréttatilkynning nr. 78/2009 Vegna umfjöllunar um stöðu Byrs sparisjóðs í fjölmiðlum undanfarna viku telur fjármálaráðuneytið rétt að eftirfarandi komi fram: Í 2. grein laga nr. 125/2008 (neyðarlaga...
-
Reglur nr. 972/2009 um meistaranám við Háskóla Íslands í talmeinafræði
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 972/2009 um meistaranám við Háskóla Íslands í talmeinafræði Reglur nr. 972/2009 um meistaranám við Háskóla Íslands í talmeinafræði
-
Auglýsing um styrki til rannsókna á stofnum villtra fugla og villtra spendýra
Samkvæmt 3. mgr. 11. gr. laga nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, eins og henni var breytt með 39. gr. laga nr. 164/2002, úthlutar umhverfisráðherra fé til r...
-
Styrkur til handritarannsókna í Kaupmannahöfn.
Ríkisstyrkur Árnastofnunar í Kaupmannahöfn fyrir árið 2010 er laus til umsóknar.NORDISK FORSKNINGSINSTITUT - KØBENHAVNS UNIVERSITET Styrkur til handritarannsókna í Kaupmannahöfn Ríkisstyrkur Árnasto...
-
Reglur nr. 968/2009 um breytingu á reglum Háskóla Íslands um starfsskyldur kennara og sérfræðinga við Háskóla Íslands, nr. 605/2006
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 968/2009 um breytingu á reglum Háskóla Íslands um starfsskyldur kennara og sérfræðinga við Háskóla Íslands, nr. 605/2006 Reglur nr. 968/2009 um breyting...