Fréttir frá 1996-2018
-
Reglur nr. 970/2009 um breytingu á reglum nr. 569/2009 fyrir Háskóla Íslands
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 970/2009 um breytingu á reglum nr. 569/2009 fyrir Háskóla Íslands Reglur nr. 970/2009 um breytingu á reglum nr. 569/2009 fyrir Háskóla Íslands
-
Varnarmálastofnun lögð niður og verkefni flutt til fyrirhugaðs innanríkisráðuneytis
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu utanríkisríkisráðherra um að samræma niður-lagningu Varnarmálastofnunar og samþættingu verkefna hennar við hlutverk annarra opinberra stofn...
-
Frumvarp lagt fram um innistæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta
Efnahags- og viðskiptaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um innstæðutryggingar og tryggingarkerfi fyrir fjárfesta. Tilgangur frumvarpsins er að innleiða breytingar á tryggingarkerfi...
-
Embætti skrifstofustjóra skrifstofu vísinda og háskóla
Í mennta- og menningarmálaráðuneyti er laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra skrifstofu vísinda og háskóla.Skrifstofa vísinda og háskóla fjallar um málefni háskólastigsins og annast almenna stjó...
-
Íslensk stjórnvöld óska eftir upplýsingum frá framkvæmdastjórn ESB um um hvernig framkvæmd reglugerðar ESB nr. 1005/2008 um varnir gegn ólöglegum veiðum verður háttað í aðildarríkjum ESB
Ísland hefur í dag sent framkvæmdastjórn ESB bréf þar sem óskað er eftir upplýsingum um hvernig framkvæmd reglugerðar ESB nr. 1005/2008 um varnir gegn ólöglegum veiðum verður háttað í aðildarríkjum ES...
-
Gjaldskrá Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra nr. 959/2009
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum gjaldskrá Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra nr. 959/2009Gjaldskrá Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra nr. 959/2009
-
Aukin þjónusta við langveik og ofvirk börn
Stuðnings- og nærþjónusta við langveik börn og börn sem greind hafa verið með ofvirkni og athyglisbrest (ADHD) verður aukin með nýjum samstarfssamningi ráðuneyta og sveitarfélaga um tilraunaverkefni í...
-
Aukin þjónustu við langveik börn
Skrifað var undir samning í dag milli ráðuneyta og sveitarfélaga um að á þessu ári verði áttatíu milljónir króna veittar af fjárlögum til sveitarfélaga til að auka þjónustu við langveik börn og börn m...
-
Greiðsluþátttöku í astma- og ofnæmislyfjum breytt
Ákveðið hefur verið að miða endurgreiðslur astma- og ofnæmislyfja við ódýrustu dagskammtana. Er breytingin í samræmi við það sem gert hefur verið í lyfjamálum á árinu. Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga...
-
Skilvirkari þjónusta við langveik börn og börn með ofvirkni og athyglisbrest
Skrifað var undir samstarfssamning þriggja ráðuneyta og sveitarfélaganna í dag. Samningurinn á að tryggja bætta þjónustu við börn sem greinst hafa með ofvirkni og athyglisbrest. Þrír ráðherrar, félag...
-
Heildarendurskoðun laga um Stjórnarráðið
Starfshættir ríkisstjórnar og fyrirkomulag ráðherrafunda Innra skipulag og starfsheiti starfsmanna Pólitískir aðstoðarmenn, ráðning, starfslok og fjöldi Auglýsingaskylda og frávik vegna t...
-
Vilja auka samstarf Grænlendinga og Íslendinga
Heilbrigðisráðherrar Íslands og Grænlands lýstu báðar miklum áhuga á að efla samstarf þjóðanna á sviði heilbrigðisþjónustu á fundi sínum í dag. Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, tók á móti s...
-
Velferðarvaktin ályktar um aðgerðir fyrir ungt fólk án atvinnu
Velferðarvaktin hefur afhent Árna Páli Árnasyni, félags- og tryggingamálaráðherra, ályktun þar sem þeim eindregnu tilmælum er beint til stjórnvalda, jafnt ríkis og sveitarfélaga, að grípa til aðg...
-
Annar fundur samninganefndar Íslands
Annar fundur samninganefndar Íslands hófst á því að gestur fundarins, Timo Summo sendiherra ESB á Íslandi, gerði grein fyrir opnun sendiráðs ESB í Reykjavík og sagði frá gerð álits framkvæmdastjórnar...
-
Glærur frá morgunverðarfundi Velferðarvaktarinnar um skuldavanda heimilanna.
Velferðarvaktin stóð fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 11. nóvember 2009. Glærur frá fundinum hafa nú verið gerðar aðgengilegar á vef vaktarinnar. Greiðslujöfnun ve...
-
Ráðherrafundur WTO í Genf, 30. nóvember til 2. desember 2009
Sjöundi ráðherrafundur Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) var haldinn í Genf í Sviss 30. nóvember til 2. desember 2009. Ráðherrafundurinn, sem hefur æðsta vald í málefnum WTO, er jafnan haldinn á tv...
-
Vefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis, 27. tbl. - 3. desember 2009
Efni ritsins: Málfundir um háskóla og rannsóknir Gott ár í úthlutun evrópskra styrkja til íslenskra kvikmynda Skólasókn nemenda óbreytt eða batnað í framhaldsskólum Úttektir á grunnskólum Vefrit m...
-
Utanríkisráðherrafundur ÖSE í Aþenu, 1.-2. desember 2009
Utanríkisráðherrafundur Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, fór fram í Aþenu í Grikklandi 1.-2. desember 2009. Í fjarveru utanríkisráðherra ávarpaði Stefán Skjaldarson, fastafulltrúi Íslands ga...
-
Embætti ráðuneytisstjóra
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Ástu Magnúsdóttur í embætti ráðuneytisstjóra mennta- og menningarmálaráðuneytis frá og með 1. desember 2009.Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað ...
-
Úttektir á grunnskólum
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hyggst láta gera stofnanaúttekir á þremur grunnskólum á vormisseri 2010Mennta- og menningarmálaráðuneytið hyggst láta gera stofnanaúttekir á þremur grunnskólum á vor...
-
Samkomulag um eignarhald á Arion banka
Fréttatilkynning nr. 77/2009 Kröfuhafar eignast 87% hlutafjár í Arion banka - Skilanefnd Kaupþings leggur fram 66 milljarða í stað ríkisins Skilanefnd Kaupþings hefur að höfðu samráði við kröfuhafa ...
-
Nr. 44/2009 - Viðræður um heildarstjórnun makrílveiða
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason gaf nýlega út reglugerð sem heimilar einhliða veiðar íslenskra skipa á 130.000 tonnum af makríl á árinu 2010. Bent er á að Íslendingum var ekki boð...
-
Ályktun Velferðarvaktar til félags- og tryggingamálaráðherra
Til félags- og tryggingamálaráðherra Á fundi stýrihóps Velferðarvaktarinnar 24. nóvember sl. voru lagðar fram niðurstöður málstofu sem vaktin efndi til í Virkjun í Reykjanesbæ 12. nóvember og var sam...
-
Laust til umsóknar starf verkefnastjóra á aðalskrifstofu Norðurslóðaáætlunarinnar í Kaupmannahöfn
Á aðalskrifstofu Norðurslóðaáætlunarinnar í Kaupmannahöfn er laust til umsóknar starf verkefnastjóra. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu áætlunarinnar: http://www.northernperiphery...
-
Styrkveitingar Þjóðhátíðarsjóðs vegna ársins 2010
Lokið er úthlutun styrkja úr Þjóðhátíðarsjóði 2009 vegna ársins 2010 og þar með þrítugustu og þriðju úthlutun úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa ...
-
Styrkur til háskólanáms í Finnlandi
Íslenskum námsmönnum gefst kostur á að sækja um styrki sem stjórnvöld í Finnlandi bjóða fram til háskólanáms eða rannsóknarstarfa þar í landi háskólaárið 2010-2011.Íslenskum námsmönnum gefst kostur á...
-
Ræddi við talsmenn ungliðahreyfinga stjórnmálaflokka
Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fundaði nýlega með talsmönnum ungliðahreyfinga stjórnmálaflokkanna. Tilefnið var að fara yfir tillögur í greinargerð starfshóps um að jafna be...
-
-
Dómsmálaráðherra undirritaði samning við ESB um eflingu lögreglusamstarfs yfir landamæri
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra undirritaði í Brussel í dag samning við Evrópusambandið um eflingu lögreglusamstarfs yfir landamæri, einkum í baráttunni gegn hryðjuverkum og glæpast...
-
Fagnað stórum áfanga í Bolungarvíkurgöngum
Fjölmargir íbúar Bolungarvíkur og margra nágrannasveitarfélaga fögnuðu á laugardag þegar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sprengdi síðustu sprengjuna í Bolungarvíkurgöngunum. Framundan er nokkurra...
-
Aflað upplýsinga um stöðu Dyflinnarsamstarfsins og einkum ástand hælisleitendamála í Grikklandi
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra átti fund í Brussel í dag með Jean-Louis de Brouwer, yfirmanni innflytjenda- og hælisleitendamála hjá framkvæmdastjórn ESB. Á fundinum var fjallað al...
-
Óskað eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna
Norðurlandaráð auglýsir eftir tilnefningum til náttúru- og umhverfisverðlauna ráðsins 2010. Þá verða verðlaunin veitt norrænu fyrirtæki, stofnun, fjölmiðli eða einstaklingi, sem hefur verið í fararbro...
-
Nr. 43/2009 - Vinnuhópur skipaður og sett erindisbréf til þess að fjalla um breytingar sem kunna að verða á eignarhaldi í landbúnaði og sjávarútvegi í kjölfar bankahrunsins.
Minnisblað til ríkisstjórnar Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, lagði fram og kynnti minnisblað í ríkisstjórn, dags. 22. september 2009, um eignarhald í sjávarútvegi og landbúnaði o...
-
Kortlagningu landgerða á Íslandi lokið
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra og starfsfólk Landmælinga kynntu í gær niðurstöður CORINE-verkefnisins. Meðal þess sem fram kemur í niðurstöðunum er að byggingarsvæði stækkuðu um 1055% árin 20...
-
Fjölgun barnaverndartilkynninga svipuð og undanfarin ár
Tilkynningum til barnaverndarnefnda hefur fjölgað jafnt og þétt á síðustu árum samkvæmt nýrri athugun Rannsóknaseturs í barna- og fjölskylduvernd. Engar vísbendingar eru um að tilkynningum hafi fjölga...
-
Óbreyttir vextir af yfirteknum lánum ÍLS
Stjórn Íbúðalánasjóðs hefur samþykkt að réttur til að breyta vöxtum skuldabréfa sem sjóðurinn hefur keypt eða yfirtekið af öðrum fjármálastofnunum skuli ekki nýttur í fyrsta sinn sem slíkur réttur myn...
-
Fulltrúar ungs fólk vilja aðgerðir í loftslagsmálum
Fulltrúar ungra félaga í Félagi Sameinuðu þjóðanna á Íslandi hafa afhent Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra áskorun þar sem íslensk stjórnvöld eru hvött til að sýna öðrum þjóðum heims gott fordæ...
-
Ánægja með heilbrigðisþjónustuna nyrðra
Þingeyingar eru ánægðir með heilbrigðisþjónustuna á Norðausturlandi. Kemur þetta fram í könnun sem unnin var á vegum Þekkingaseturs Þingeyinga. Þekkingarsetur Þingeyinga kannaði viðhorf, væntingar og...
-
Nr. 42/2009 - alþjóðleg ráðstefna um strandveiðar í Biarritz í Frakklandi
Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sat alþjóðlega ráðstefnu um strandveiðar í Biarritz í Frakklandi 25. nóvember sl. og flutti þar ávarp. Í ávarpinu voru aðgerðir íslenskra stjórnval...
-
Vefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis, 26. tbl. - 26. nóvember 2009
Efni ritsins: Aukið vægi skólasamninga Ráðstefnan Sköpunarkraftur ungs fólks Samræmd könnunarpróf í 10. bekk 2009 Tillögur um úrræði fyrir ungt fólk án atvinnu Vefrit mennta- og menningamálaráðune...
-
Samkomulag Íslands og Evrópusambandsins um aðgerðir gegn ólöglegum veiðum
Þriðjudaginn 24. nóvember 2009 var undirritað samkomulag Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um sérstök skilyrði við framkvæmd reglugerðar Evrópusambandsins (ESB) nr. 1005/2008, með tillit...
-
Efla á Neyðarmóttöku vegna nauðgana
Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra bíður nú tillagna frá Landspítalanum um hvernig hægt er að efla Neyðarmóttöku spítalans. Þetta kom fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Önnu Pálu S...
-
Kurlkyndistöð á Hallormsstað
Tengill í frétt á Skogur.is vegna opnunar kurlkyndistöðvarinnar á Hallormsstað.
-
Tillögur um úrræði fyrir ungt fólk án atvinnu
Vinnuhópur sem settur var á fót í september til að fjalla um aðgerðir til að stuðla að virkni atvinnulausra hefur skilað tillögum sínum.Vinnuhópur sem settur var á fót í september til að fjalla um aðg...
-
Nýtt skólaráð Brunamálaskólans
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur skipað skólaráð Brunamálaskólans til næstu fjögurra ára. Hlutverk skólaráðsins er að vera Brunamálastofnun til ráðgjafar um fagleg og rekstrarleg málefni ...
-
Ungt fólk án atvinnu - virkni þess og menntun
Vinnuhópur sem settur var á fót í september til að fjalla um aðgerðir til að stuðla að virkni atvinnulausra hefur skilað tillögum sínum. Það voru félags- og tryggingamálaráðherra og mennta- og menning...
-
Frumvarp um aukna umhverfisábyrgð
Vernd náttúru og umhverfis er aukin til mikilla muna með nýju frumvarpi um ábyrgð þess sem veldur umhverfisstjóni frá ákveðinni starfsemi. Frumvarpið er byggt á mengunarbótareglunni og felur í sér að ...
-
Tillögur um úrræði fyrir ungt fólk án atvinnu
Vinnuhópur sem settur var á fót í september til að fjalla um aðgerðir til að stuðla að virkni atvinnulausra hefur skilað tillögum sínum. Félags- og tryggingamálaráðherra og mennta- og menningarmálaráð...
-
Neyðarmóttakan verður varin
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði í ávarpi á 20 ára afmæli UNIFEM á Íslandi í dag að þrátt fyrir yfirvofandi niðurskurð yrði starfsemi neyðarmóttöku nauðgana á Landspítala varin. Nýlega b...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 24. nóvember
Mætt: Lára Björnsdóttir formaður, Eiríkur Jónsson, tiln. af KÍ, Garðar Hilmarsson, tiln. af BSRB, Gissur Pétursson, tiln. af félags- og tryggingamálaráðherra, Guðríður Ólafsdóttir, tiln. af Þroskahjál...
-
Nr. 41/2009 - ráðherra situr fundi í Róm
Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sat í síðustu viku 36. aðalfund FAO (Matvæla- og landbúnaðarstofnunnar SÞ) í Róm og flutti þar ávarp fyrir hönd Íslands. Í ræðunni lagði ráðherra me...
-
Fjármálakreppan, húsnæðismarkaðurinn og heimilin
Fjallað verður um áhrif alþjóðlegu fjármálakreppunnar á húsnæðismarkaði norrænu ríkjanna og velferðarkerfi þeirra, á norrænni ráðstefnu sem haldin verður í Reykjavík fimmtudaginn 26. nóvember. Rætt ve...
-
Ráðherra undirritar viðauka við Evrópusáttmála um sjálfsstjórn sveitarfélaga
Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, undirritaði í síðustu viku viðauka við Evrópusáttmála um sjálfsstjórnarrétt sveitarfélaga. Viðaukinn fjallar um rétt borgara til þátttöku á sv...
-
Ráðstefna um kynjaða fjárlagagerð
Ráðstefna um kynjaða fjárlagagerð fer fram á Hotel Nordica föstudaginn 13. nóvember 2009. Ráðstefnan er sérstaklega ætluð forstöðumönnum ríkisstofnana, skrifstofu- og ráðuneytisstjórum, fulltrúum í f...
-
Embætti ráðuneytisstjóra
Umsóknarfrestur um embætti ráðuneytisstjóra í mennta- og menningarmálaráðuneyti rann út 20. nóvember sl. Mennta- og menningarmálaráðuneytinu bárust 25 umsóknir um stöðuna, þar af þrettán konur og tólf...
-
Fuglasafn Sigurgeirs í Mývatnssveit verðlaunað
Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra og ráðherra ferðamála afhenti N ýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar 2009 s.l. föstudag. Fuglasafn Sigurgeirs í Mývatnssveit hlaut verðlaunin að þessu sinn...
-
Leiðrétting á forsíðufrétt Morgunblaðsins þann 21. nóvember sl.
Fréttatilkynning nr. 76/2009 Fjármálaráðuneytið telur nauðsynlegt er að leiðrétta atriði sem fram koma í frétt á forsíðu Morgunblaðsins þann 21. nóvember sl. Í fréttinni er fjallað um samninga milli ...
-
Auglýsing nr. 928/2009 um lögformlega viðurkenningu mennta- og menningarmálaráðuneytisins á Sambandi tónskálda og eigenda flutningsréttar - STEF
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing nr. 928/2009 um lögformlega viðurkenningu mennta- og menningarmálaráðuneytisins á Sambandi tónskálda og eigenda flutningsréttar - STEF. Auglýsing nr. 928/...
-
Fimm sækjast eftir landlæknisembætti
Fimm sækja um embætti landlæknis sem auglýst var fyrir skemmstu, fjórir karlar og kona. Þeir sem sækjast eftir embætti landlæknis eru: Finnbogi O. Karlsson, læknir. Hann rekur lækningastofu í efnask...
-
Umhverfisráðherra afhendir Svansvottun
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra afhenti nýverið ræstingarsviði ISS Ísland vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins. Mikill áhugi virðist nú vera fyrir Svansvottun og þrettán fyrirtæki hafa s...
-
Virkari velferð
Það þarf að snúa af braut stofnanauppbyggingar og koma á kerfi sem byggir á persónulegri notendastýrðri þjónustu. Þetta eru höfuðdrættirnir í tillögum stýrihóps svokallaðs ViVe verkefnis, en Vi Ve ste...
-
Utanríkisráðherra heimsækir Spán
Össur Skarphéðinsson utanríkisáðherra hefur undanfarna daga verið í vinnuheimsókn á Spáni, þar sem hann fundaði með spænskum ráðamönnum og kynnti sér spænskan sjávarútveg. Spánverjar taka eins og kunn...
-
Eldvarnaátak í grunnskólum
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra og slökkviliðsmenn úr Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins heimsóttu nemendur Ísaksskóla í gær og fræddu þau um helstu atriði eldvarna. Þá fengu börnin bókina um Gl...
-
Alþjóðleg matvælaráðstefna
Nú styttist í formennskuráðstefnu Íslands í norrænu samstarfi um matvælamál en ráðstefnan: Nordic values in the Food Sector ; The way forward in a global perspective, fer fram á Grand hóteli í Reykjav...
-
Ávarp umhverfisráðherra Umbúðalaus umræða - málþing um neyslu og úrgangsmál
Ágætu ráðstefnugestir, Það er mér mikil ánægja að taka þátt í þessu málþingi hér í dag um neyslu og úrgangsmál. Þeir sem standa að þessu málþingi vilja vekja umræðu um neyslumenningu okkar og tengs...
-
NR. 40/2009 - Reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2010
Í dag hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið gefið út reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2010. Reglugerðin tekur til veiða í íslenskri lögsögu sem og á alþjóðlegu hafsvæði. Í r...
-
Umhverfisráðherra heimsækir Hekluskóga
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra heimsótti Hekluskóga í gær. Farið var um starfssvæði Hekluskóga í Þjórsárdal, Hafi og Árskógum í fylgd Hreins Óskarssonar, verkefnisstjóa Hekluskóga og fleiri s...
-
Vefrit um frumvarp til lögleiðingar Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
Í vefriti dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins er fjallað um nýtt frumvarp til laga um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (Barnasáttmálann).Í vefriti dómsmála- og mannréttindaráðuneytis...
-
Samstarf við aðstandendur þjóðfundarins
Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var ákveðið að fela stýrihópi sóknaráætlunar fyrir Ísland að vinna með Mauraþúfunni, aðstandendum þjóðfundarins sem haldinn var 14. nóvember sl., að því að niðurstö...
-
Vilja áratug aðgerða gegn umferðarslysum
Fyrsti alheimsfundur samgönguráðherra heimsins stendur nú yfir í Moskvu og er þar fjallað um umferðaröryggismál. Fulltrúi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra er sendiherra Íslands í Moskvu en auk um ...
-
Starfshópi falið að gera tillögur að vistun ungra fanga í samræmi við Barnasáttmála Sþ
Frumvarp til laga um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (Barnasáttmálann) liggur nú fyrir í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 16. mars síðastliðinn. Ragna Árnadóttir dóm...
-
Ábyrgð á Internetinu í kastljósinu
Góð þátttaka var á alþjóðlegri ráðstefnu um ábyrgð á Internetinu sem haldin var af dómsmála- og mannréttindaráðuneytinu og Mannréttindastofnun Háskóla Íslands í ráðstefnusal Þjóðminjasafns Íslands í g...
-
Námskeið í reikningsskilum fyrir sveitarfélög
Reikningsskila- og upplýsinganefnd hélt í gær málstofu í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu um reikningsskil sveitarfélaga. Þátttakendur voru framkvæmdastjórar sveitarfélaga, fjármálastjórar, aða...
-
Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu
Katrín Júlíusdóttir. iðnaðarráðherra afhenti þann 19. nóvember s.l. Íslenskum Fjallaleiðsögumönnum Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu fyrir markvissa umhverfisstefnu, með það að leiðarljósi að öll ferða...
-
Kostnaður við vetrarþjónustu lækkar um 200 milljónir króna
Vegagerðin kynnti í gær nýjar reglur um vetrarþjónustu sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt. Kostnaður lækkar um 200 milljónir króna á næsta ári en þjónustan verður svipuð og var ár...
-
Ábyrgð á Internetinu í kastljósinu
Góð þátttaka var á alþjóðlegri ráðstefnu um ábyrgð á Internetinu sem haldin var af dómsmála- og mannréttindaráðuneytinu og Mannréttindastofnun Háskóla Íslands í ráðstefnusal Þjóðminjasafns Íslands í g...
-
Nýtt skattkerfi með jafnari dreifingu
Fréttatilkynning nr. 75/2009 Tekjuskattur lækkar á einstaklinga með undir 270 þúsund krónur í mánaðartekjur og hjón með 540 þúsund krónur í mánaðartekjur. Ríflega fórðungs minni hækkun skatta en la...
-
Nýstárlegar hugmyndir í ferðaþjónustu
Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra ávarpaði fund á vegum bæjarstjórnar Kópavogs, VSÓ Ráðgjafar og Náttúrurfræðistofu Kópavogs í Salnum s.l. miðvikudag. Þar fór fram kynning á mögulegri nýtingu Þríhnú...
-
Ráðherra boðar kynjakvóta
Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, segir að sýni atvinnulífið ekki marktækan árangur í því að breyta kynjahlutföllum í stjórnum fyrirtækja fljótlega upp úr áramótum sé einboðið að se...
-
Embætti skólameistara við Framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð
Embætti skólameistara við skólann er laust til umsóknar.Starfssvið Skólameistari veitir framhaldsskólanum forstöðu. Hann stjórnar daglegum rekstri og starfi skólans og gætir þess að skólastarfið sé í ...
-
Staða íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu
Kjörtímabil íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu rennur út þann 31. október 2010. Evrópuráðið hefur því farið þess á leit við dómsmála- og mannréttindaráðuneytið að tilnefnd verði af Íslands...
-
Vefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis, 25. tbl. - 19. nóvember 2009
Efni ritsins: Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu, ný menntastefna norrænn loftslagsdagur og heimsókn ráðherra á Laugarvatn.Efni ritsins: Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi ...
-
36. aðalfundur FAO (Matvæla og landbúnaðarstofnun SÞ)
Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun á næstu dögum sitja 36. aðalfund FAO (Matvæla- og landbúnaðarstofnunnar SÞ) í Róm og flytja ávarp fyrir hönd Íslands. Fundurinn fylgir í kjölfar...
-
Skipun í verkefnisstjórn
Fréttatillkynning nr 15/2009 Hinn 22. október s.l. undirritaði iðnaðarráðherra, Katrín Júlíusdóttir, viljayfirlýsingu við Norðurþing, Skútustaðahrepp, og Þingeyjarsveit um samstarf á sviði orkurannsók...
-
Próf í íslensku fyrir umsækjendur um ríkisborgararétt haldin á fjórum stöðum á landinu
Íslenskupróf vegna umsóknar um íslenskan ríkisborgararétt verða haldin á vegum Námsmatssofnunar í Menntaskólanum í Kópavogi frá 30. nóvember til 4. desember næstkomandi. Í vikunni þar á eftir verður s...
-
Ræddu aðgerðir til að jafna hlut kynja í sveitarstjórnum
Greinargerð starfshóps um aðgerðir til að jafna betur stöðu kynjanna í sveitarstjórnum var rædd í dag á fundi sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra boðaði fulltrúa stjórnmálaflokkanna á.Greinargerð...
-
Utanríkisráðherra sækir leiðtogafund FAO
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra situr nú leiðtogafund Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) í Róm um fæðuöryggi í heiminum. Lagði ráðherra í ræðu sinni áherslu á aðgerðir ti...
-
Reglugerð um rekstrartakmarkanir á flugvöllum vegna hávaða til umsagnar
Drög að nýrri reglugerð um rekstrartakmarkanir á flugvöllum vegna hávaða er nú til umsagnar hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Þeir sem vilja koma á framfæri umsögn um reglugerðardrögin geta...
-
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Varnarmálastofnun birt
Í framhaldi af skoðun utanríkisráðuneytisins á rekstri Varnarmálastofnunar í júní sl. var ákveðið að óska eftir úttekt Ríkisendurskoðunar á nokkrum tilgreindum ákvörðunum stofnunarinnar á sviði mannar...
-
Nr. 39/2009 - Ársfundur NEAFC
Dagana 9.-13. nóvember 2009 fór fram ársfundur Norðaustur Atlantshafs fiskveiðinefndarinnar (NEAFC) í höfuðstöðvum nefndarinnar í London. Á fundinum var staðfestur samningur strandríkja um stjórnun v...
-
Framtíð sveitarstjórnarsamstarfs rædd hjá Evrópuráðinu
Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tekur nú þátt í sveitarstjórnarráðherrafundi Evrópuráðsins, sem að þessu sinni er haldinn í Utrecht í Hollandi. Þetta er 16. ráðherrafundur sv...
-
Oslóar-jólatréð fellt við hátíðlega athöfn í Osló
Oslóar-jólatréð var fellt við hátíðlega athöfn í Grefsenkollen skóginum fyrir utan Osló í dag, 16. nóvember, en tréð er árleg gjöf Oslóarborgar til Reykjavíkurborgar. Viðstaddir voru meðal annarra bor...
-
Skipun í stöðu skrifstofustjóra lögfræðisviðs fjármálaráðuneytisins
Fréttatilkynning nr. 74/2009 Fjármálaráðherra hefur skipað Hafdísi Helgu Ólafsdóttur, lögfræðing, í stöðu skrifstofustjóra lögfræðisviðs fjármálaráðuneytisins. Með auglýsingu dags. 25. september s.l...
-
Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2009
Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2009 voru afhent á hátíðardagskrá í Ketilhúsinu á Akureyri. Auk þess voru veittar tvær sérstakar viðurkenningar fyrir störf í þágu íslenskrar tu...
-
Náttúruverndarlög verða endurskoðuð
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur ákveðið að hefja endurskoðun á lögum um náttúruvernd með það fyrir augum að styrkja stöðu náttúruverndar í landinu. Ráðist er í endurskoðunina vegna brýnn...
-
Utanríkisráðherra á fundi EES ráðsins
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra sat í dag fundi EES ráðsins í Brussel og tók þátt í fundum með þingmannanefnd EFTA. Fundi EES ráðsins sitja utanríkisráðherrar Íslands, Noregs og Liechtenstein á...
-
Afhending trúnaðarbréfs í Finnlandi
Elín Flygenring sendiherra afhenti 12. nóvember, forseta Finnlands Tarja Halonen trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Finnlandi. Sérstakur fundur sendiherra og forseta Finnlands var haldin...
-
Mælt fyrir frumvarpi um stjórnlagaþing
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi til laga um stjórnlagaþing sem lagt er fram í samræmi við samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingar...
-
Reglugerð nr. 893/2009 um mat og eftirlit í leikskólum og upplýsingaskyldu sveitarstjórna um skólahald
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð nr. 893/2009 um mat og eftirlit í leikskólum og upplýsingaskyldu sveitarstjórna um skólahald. Reglugerð nr. 893/2009 um mat og eftirlit í leikskólum og up...
-
Alþjóðleg ráðstefna um ábyrgð á Internetinu haldin 19. nóvember
Mannréttindastofnun Háskóla Íslands og dómsmála- og mannréttindaráðuneytið efna til alþjóðlegrar ráðstefnu um ábyrgð á birtingu og dreifingu efnis á Internetinu. Fjallað verður um helstu knýjandi álit...
-
Andvirði jólakorta ráðherra ráðstafað til hjálparsamtaka
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að senda ekki jólakort innanlands fyrir þessi jól í nafni einstakra ráðuneyta. Þess í stað verður andvirði kortanna og sendingarkostnaðar, um 4,5 milljónir króna, afhent 9 ...
-
Reglugerð nr. 897/2009 um miðlun og meðferð upplýsinga um nemendur í grunnskólum og rétt foreldra til aðgangs að upplýsingum um börn sín
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð nr. 897/2009 um miðlun og meðferð upplýsinga um nemendur í grunnskólum og rétt foreldra til aðgangs að upplýsingum um börn sín. Reglugerð nr. 897/2009 um ...
-
Íslensk málstefna
Íslendingar eignuðust opinbera málstefnu í fyrsta sinn hinn 12. mars 2009 en þá samþykkti Alþingi tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu sem opinbera stefnu í málefnum íslenskrar tungu....
-
Reglugerð nr. 896/2009 um skil og miðlun upplýsinga milli leik- og grunnskóla
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð nr. 896/2009 um skil og miðlun upplýsinga milli leik- og grunnskóla. Reglugerð nr. 896/2009 um skil og miðlun upplýsinga milli leik- og grunnskóla
-
Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember 2009
Degi íslenskrar tungu, 16. nóvember, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, verður nú fagnað í fjórtánda sinn. Í skólum landsins og á vegum margra annarra stofnana og samtaka verður dagsins minnst með e...
-
Mælt fyrir frumvarpi um þjóðaratkvæðagreiðslur
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi til laga um þjóðaratkvæðagreiðslur. Frumvarpið er lagt fram í samræmi við samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vi...
-
Nýr Landspítali kynntur á Akureyri
Landssamtök lífeyrissjóða, heilbrigðisráðuneytið og Landspítali efna til sameiginlegs kynningarfundar um viljayfirlýsingu lífeyrissjóða og heilbrigðisráðherra um byggingu nýs Landspítala á Hótel KEA á...
-
Afhending trúnaðarbréfs í Tékklandi
Stefán Skjaldarson sendiherra afhenti hinn 11. nóvember dr. Vaclav Klaus, forseta Tékklands, trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands gagnvart Tékklandi með aðsetur í Vín. Að lokinni afhendingu átt sendihe...
-
Ekki greitt fyrir bólusetningu
Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, hefur tilkynnt að bólusetning gegn svínainflúensunni verði öllum að kostnaðarlausu. Heilbrigðisráðherra hefur þegar tilkynnt viðkomandi stofnunum ákvörðun s...
-
Vefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis, 24. tbl. - 12. nóvember 2009
Efni ritsins: Svör við spurningum ESB á íslensku Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember 2009 Niðurstöður úr rannsókninni Ungt fólk 2009 meðal nemenda í 5. til 10. bekk grunnskóla Vefrit mennta- og me...
-
Afhending trúnaðarbréfs á Indlandi
Guðmundur Eiríksson sendiherra afhenti hinn 11. nóvember 2009, forseta Indlands, frú Pratibha Devisingh Patil, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Indlandi með aðsetur í Nýju Delhí. Athöfnin fó...
-
Ráðstefna um kynjaða fjárlagagerð
Föstudaginn 13. nóvember verður haldin ráðstefna á Hótel Nordica undir yfirskriftinni Kynjuð fjárlagagerð. Hvað er það? Helsta markmiðið með ráðstefnunni er að kynna hugmyndafræði og aðferðir kynjaðr...
-
Fyrsti fundur samninganefndar Íslands
Samninganefnd Íslands vegna fyrirhugaðra aðildarviðræðna við Evrópusambandið hélt sinn fyrsta fund í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra ávarpaði nefndina í upphafi funda...
-
Breytendur afhentu umhverfisráðherra undirskriftalista
Fulltrúar Breytenda, ungliðahreyfingar Hjálparstarfs kirkjunnar, afhentu Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra, undirskriftir sem hreyfingin safnaði undir yfirskriftinni hlýnun jarðar er mannréttin...
-
Drög að starfshæfnismati til umsagnar
Faghópur framkvæmdanefndar um endurskoðun örorkumats og eflingu starfsendurhæfingar hefur skilað skýrslu með drögum að nýju starfshæfnismati. Drögin eru byggð á tillögum nefndar sem forsætisráðherra s...
-
Norræna ráðherranefndin lýsir eftir umsóknum um styrki úr mannaskiptaáætlun opinberra starfsmanna á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum
Nú er hægt að sækja um styrk í mannaskiptaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir opinbera starfsmenn á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum. Áætlunin spannar tímabilið 2009-2013 og er nú verið að ...
-
Afhentu ráðherra undirskriftir
Fulltrúar starfsmanna Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi hvetja til þess að væntanlegar fjárveitingar til stofnunarinnar verði endurskoðaðar. Fulltrúar starfsmanna eru þeirrar skoðunar að fjárlagaf...
-
Nýtt kennsluefni um loftslagsbreytingar
Nýr kennsluvefur um loftslagsbreytingar var opnaður í Sjálandsskóla í Garðabæ í dag, norræna loftslagsdaginn. Vefurinn er hluti af námsefni um loftslagsbreytingar sem Námsgagnastofnun gefur út, með st...
-
Atvinnutækifæri framtíðarinnar
Norrænir vinnumálaráðherrar hittust á árlegum fundi sínum sem haldinn var í Reykjavík í dag. Vaxandi atvinnuleysi meðal ungs fólks á krepputímum og fyrirsjáanlegur skortur á vinnuafli til framtíðar ve...
-
Hvatt til ljósabekkjabanns ungmenna
Geislavarnastofnanir Íslands, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar leggja til að börnum og ungmennum yngri en 18 ára verði bönnuð notkun ljósabekkja. Yfirlýsing norrænu geislavarnastofnananna birtist sameig...
-
Vinnuhópur kannar heimildir til að taka upp tímabundið vegabréfaeftirlit og aðrar aðgerðir
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur sett á fót vinnuhóp til að kanna hvaða möguleikar séu fyrir hendi innan gildandi laga og alþjóðlegs samstarfs til að efla eftirlit með útlendin...
-
Nýjar samgönguframkvæmdir boðnar út á næstunni
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að haldið verði áfram undirbúningi vegna útboða á samgönguframkvæmdum. Meðal framkvæmda eru fyrsti áfangi í breikkun Suðurland...
-
Drög að frumvarpi til nýrra umferðarlaga til umsagnar öðru sinni
Drög að frumvarpi til nýrra umferðarlaga eru nú til umsagnar öðru sinni hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Unnt er að senda inn umsögn um drögin til og með 26. nóvember næstkomandi á netfang...
-
Fundur norrænna vinnumálaráðherra
Norðurlandaþjóðirnar glíma við ört vaxandi atvinnuleysi ungs fólks vegna fjármálakreppunnar, en til lengri tíma litið er fyrirsjáanlegt að verulegur skortur verði á vinnuafli vegna breytinga á aldurss...
-
Ungbarnadauði hvergi fátíðari
Hvergi í heiminum var ungbarnadauði fátíðari en á Íslandi árið 2007 eða 1,5 af 1.000 lifandi fæddum, en tölurnar eru fyrir árið 2007. Í Evrópu var ungbarnadauði tíðastur í Tyrklandi eða 16,7 af 1.000 ...
-
Handók um umferðarfræðslu grunnskólanema komin út
Komin er út ný handbók um umferðarfræðslu fyrir grunnskólanema. Kristján L. Möller samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra veitti fyrsta eintakinu viðtöku á skrifstofu sinni í dag.Umferðarstofa gefur han...
-
Mælt fyrir frumvarpi um heilbrigðisstéttir
Sérlög um heilbrigðisstéttir falla niður verði frumvarp um heildarlög um heilbrigðisstarfsmenn að lögum. Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, hefur mælt fyrir frumvarpinu, en það var lagt fram ...
-
Norrænn loftslagsdagur 11. nóvember
Norræni loftslagsdagurinn verður haldinn hátíðlegur 11. nóvember, en hann er hluti af undirbúningi fyrir loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (COP15), sem haldin verður í Kaupmannahöfn í desember.Nor...
-
Upphafskvóti í síld ákveðinn 40.000 tonn.
Ráðherra hefur í dag gefið út reglugerð um veiðar á íslenskri sumargotssíld og er upphafskvótinn 40.000 tonn, sem þýðir að 25.000 tonnum verður úthlutað til skipa á morgun 11. nóvember 2009, er það ti...
-
Nr. 38/2009 - Nýtt frumvarp til breytinga á lögum um stjórn fiskveiða.
Í dag, 10. nóvember 2009, leggur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason fram á Alþingi nýtt frumvarp. Frumvarpið er samið í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, en með því eru lagðar t...
-
Morgunverðarfundur um skuldavanda heimilanna
Velferðarvaktin stendur fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 11. nóvember 2009 kl. 8.30-10.00 þar sem fjallað verður um skuldavanda heimilanna og kynnt helstu úrræði fyrir fól...
-
Skuldavandi heimilanna
Velferðarvaktin stendur fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 11. nóvember 2009 kl. 8.30-10.00. Skuldavandi heimilanna Opnun fundar Stella K. Víðisdóttir, fulltrúi í stýrihó...
-
Átak gegn akstri utan vega
Landið er okkar dýrmætasta auðlind og tilgangslaus skemmdarverk á því eru óþolandi. Þetta er meðal þess sem segir í meðfylgjandi grein Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra um átak gegn akstri uta...
-
Alþingi samþykkti frestun nauðungarsölu fram yfir 28. febrúar 2010
Frumvarp til breytinga á lögum um nauðungarsölu nr. 90/1991 var samþykkt á Alþingi í dag. Ákvörðun um lokasölu á íbúðarhúsnæði verður því ekki tekin fyrr en eftir 28. febrúar 2010 óski skuldari eftir ...
-
Jafnréttisráðherrar ræddu um kyn og kreppu
Áhrif fjármálakreppunnar á konur og karla voru til umræðu á fundi norrænu jafnréttisráðherranna sem haldinn var hér á landi fimmtudaginn 5. nóvember. Fjármálakreppan hefur haft ólík áhrif á Norðurlön...
-
Almenn bólusetning við inflúensu hefst 23. nóvember
Sóttvarnalæknir og ríkislögreglustjóraembættið hvetja til þess að menn í áhættuhópum panti sér strax tíma í bólusetningu á heilsugæslustöð sinni. Í tilkynningu sem sóttvarnalæknir og ríkislögreglustjó...
-
Sérfræði- og samhæfingarteymi um mansal
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur skipað sérfræði- og samhæfingarteymi um mansal í samræmi við aðgerðaáætlun gegn mansali, sem samþykkt var á fundi ríkisstjórnar þann 17. mars s...
-
Ráðstefnur um atvinnumál í víðu samhengi
Atvinnumál verða til umfjöllunar í víðu samhengi á tveimur norrænum ráðstefnum sem haldnar verða í Reykjavík dagana 9.-10. nóvember. Íslendingar sem fara með formennsku á þessu ári í Norrænu ráðherran...
-
Ríkisstjórnin styrkir Þjóðfund
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að veita 7 milljónum króna til Þjóðfundar sem haldinn verður laugardaginn 14. nóvember næstkomandi. Undanfarið hefur hópur fólks komið saman og unnið að undirb...
-
Ráðherranefnd um jafnréttismál á fyrsta fundi
Fyrsti fundur nýskipaðrar ráðherranefndar um jafnrétti kynja var haldinn í dag, föstudaginn 6. nóvember 2009. Í henni starfa forsætisráðherra, fjármálaráðherra, félags- og tryggingamálaráðherra og dóm...
-
Tysabri meðferð
Fimmtíu og þrír sjúklingar fá svokallaða tysabri-meðferð á Landspítalanum og á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Þetta kemur m.a. fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn frá Steinunni Valdísi Óskarsdót...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-september 2009
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-september 2009 (PDF 67K)
-
Reglur nr. 885/2009 um námsmat fyrir Háskólann á Akureyri
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 885/2009 um námsmat fyrir Háskólann á Akureyri. Reglur nr. 885/2009 um námsmat fyrir Háskólann á Akureyri
-
Þýðing hafin á spurningum og svörum um landbúnað og sjávarútveg
Í samræmi við ákvörðun Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, er byrjað að þýða á íslensku spurningar Evrópusambandsins og svör okkar við þeim um landbúnað og sjávarútveg í tengslum v...
-
Vefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis, 23. tbl. - 5. nóvember 2009
Efni ritsins: Yfir 50% aukning á fjölda háskólastúdenta á Íslandi á tímabilinu 1998 til 2006 Stuðningur við innleiðingu laga um leik- og grunnskóla „Æskilegt að skólar nýti alla möguleika í næ...
-
Reglur nr. 882/2009 um breytingu á reglum nr. 656/2009 um skólaakstur
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 882 /2009 um breytingu á reglum nr. 656/2009 um skólaakstur. Reglur nr. 882/2009 um breytingu á reglum nr. 656/2009 um skólaakstur
-
Ný vefsíða Skógræktarinnar
Skógrækt ríkisins hefur opnað nýja og breytta vefsíðu. Markmið með breytingunum er að einfalda viðmót síðunnar og bæta við efni af ýmsum toga. Meðal helstu nýjunga má nefna að ítarlegri upplýsingar má...
-
Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra tók í október sl. á móti hópi hressra stúlkna
Tilefnið var að stúlkurnar voru þátttakendur í sjálfsstyrkingarnámskeiðinu. „Að brjótast í gegnum takmarkanir“ sem skipulagt var fyrir hreyfihamlaðar stúlkur á aldrinum 10-15 ára.Katrín Ja...
-
OSPAR óskar eftir athugasemdum
OSPAR samningurinn sem fjallar um verndun Norðaustur-Atlantshafsins vinnur að skýrslu um ástand hafsins sem koma mun út árið 2010. Sambærileg skýrsla var gefin út árið 2000 og vakti þá töluverða athyg...
-
Lífsgæði og ferðaþjónusta
Fjölsóttur vinnufundur um sóknarfæri í heilsutengdri ferðaþjónustu var haldinn á Hilton Hotel Reykjavík fimmtudaginn 5. nóvember. Þarna mætti breiður hópur fulltrúa fyrirtækja í ferðaþjónustu og heil...
-
Lífsgæði og ferðaþjónusta
Fjölsóttur vinnufundur um sóknarfæri í heilsutengdri ferðaþjónustu var haldinn á Hilton Hotel Reykjavík fimmtudaginn 5. nóvember. Þarna mætti breiður hópur fulltrúa fyrirtækja í ferðaþjónustu og heil...
-
Verkefnisstjórn skipuð
Gunnar Svavarsson, fyrrverandi alþingismaður, verður formaður verkefnisstjórnar vegna nýbyggingar Landspítala. Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, tilkynnti um það við undirritun viljayfirlýsin...
-
Samninganefnd Íslands skipuð
Utanríkisráðherra hefur skipað samninganefnd Íslands vegna fyrirhugaðra aðildarviðræðna við Evrópusambandið Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra verður aðalsamningamaður Íslands og stýrir samninganefn...
-
Fyrsti fundur ráðherranefndar um efnahagsmál
Ráðherranefnd um efnahagsmál hélt sinn fyrsta fund í dag og fjallaði um samstarfið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, framtíðarskipulag peningamála, samræmingu fjármála ríkis- og sveitarfélaga, uppbyggingu...
-
Lífeyrissjóðir og ríkið: Vilji til að reisa nýjan Landspítala
Viljayfirlýsing ríkisstjórnarinnar og tuttugu lífeyrissjóða um samstarf vegna undirbúnings byggingar Landspítala var undirritað í dag. Það voru þau Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra og Arnar ...
-
Hagkvæmni sameiningar Þjóðskrár og Fasteignaskrár könnuð
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur falið samráðshópi að kanna til hlítar hagkvæmni þess að sameina starfsemi Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands. Áður hafði samráðshópurinn, sem ...
-
Ráðherra kynnti skýrslur um endurskipulagningu lögreglu fyrir ríkisstjórn
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra kynnti fyrir ríkisstjórn í gær greinargerð starfshóps ráðuneytisins um sameiningu lögregluembætta í landinu og skýrslu embættis ríkislögreglustjóra u...
-
Dómsmála- og mannréttindaráðherra mælti fyrir fjórum frumvörpum á Alþingi
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra mælti í gær fyrir fjórum frumvörpum á Alþingi: breytingu á lögum um kosningar - annars vegar til Alþingis og hins vegar til sveitarstjórna, breytingu...
-
Kynning á tækifærum, áherslum og árangri Norðurslóðaáætlunar 10. og 11. nóvember nk.
Í tengslum við alþjóðlega ráðstefnu Norðurslóðaáætlunar 2007-2013 LAVA09 verða þau fjölbreyttu verkefni sem Ísland tekur þátt í kynnt í Ráðhúsi Reykjavíkur. Opnunartími er 10. nóv. kl. 12:00 – 1...
-
Lyfjabreytingar hafa heppnast afar vel
Breytingarnar á fyrirkomulagi niðurgreiðslna lyfja tókust framar björtustu vonum að mati Landlæknis. “Skemmst er frá að segja að breytingarnar hafa tekist með afbrigðum vel. Allir þeir sem komið...
-
Embætti ráðuneytisstjóra mennta- og menningarmálaráðuneytis er laust til umsóknar
Laust er til umsóknar embætti ráðuneytisstjóra mennta- og menningarmálaráðuneytis.Laust er til umsóknar embætti ráðuneytisstjóra mennta- og menningarmálaráðuneytis. Skipað verður í embættið til fimm á...
-
Reglugerð nr. 872/2009 um inntak menntunar leik-, grunn- og framhaldsskólakennara
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð nr. 872/2009 um inntak menntunar leik-, grunn- og framhaldsskólakennara. Reglugerð nr. 872/2009 um inntak menntunar leik-, grunn- og framhaldsskólakennar...
-
Réttur þolenda mansals til heilbrigðisþjónustu treystur
Með reglugerðarbreytingu hefur heilbrigðisráðherra tryggt þolendum mansals ótvíræðan rétt til heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, breytti reglugerðinni um rétt ...
-
Málþing um stöðu sjálfbærrar þróunar
Mosfellsbær hefur boðað til málþings um stöðu sjálfbærrar þróunar í sveitarfélögum hér á landi. Sveitarfélögin eru komin mislangt í vinnu sinni að sjálfbærri þróun um merkjum Staðardagskrár 21 og á má...
-
Reglur nr. 684/2009 um stjórnskipulag viðskipta- og raunvísindasviðs Háskólans á Akureyri
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 684/2009 um stjórnskipulag viðskipta- og raunvísindasviðs Háskólans á Akureyri. Reglur nr. 684/2009 um stjórnskipulag viðskipta- og raunvísindasviðs Hás...
-
Forgangsröðun í heilbrigðismálum rædd á Alþingi
Heilbrigðisráðherra hyggst láta kanna kosti og galla valfrjáls stýrikerfis, eða það sem kallað er danska kerfið í heilbrigðisþjónustunni. „Öryggi sjúklinga verður ávalt að vera í öndvegi og sk...
-
Breytingar á yfirstjórn mennta- og menningarmálaráðuneytis
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur í dag fallist á ósk fjármálaráðherra um að Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri í mennta- og menningarmálaráðuneyti, flytjist í embætti ráðuneytisstjóra í fjármál...
-
Almennar niðurgreiðslur bundnar við ódýrustu lyfin
Almennar niðurgreiðslur hins opinbera vegna beinþéttnilyfja eru frá 1. nóvember bundnar við ódýrustu lyfin. Breytingin byggir efnislega á því sem lagt var til grundvallar þegar greiðsluþátttöku maga...
-
Samtöl og fundir utanríkisráðherra til að halda uppi málstað Íslands
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hefur átt fjölmörg samtöl og símtöl á síðustu vikum og mánuðum til að vekja athygli á málstað Íslendinga og hagsmunum, við ráðherra eða sendiherra erlendra ríkja...
-
Aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra ráðin
Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, hefur ráðið Lísu Kristjánsdóttur sem aðstoðarmann sinn í heilbrigðisráðuneytinu. Lísa Kristjánsdóttir tók til starfa í heilbrigðisráðuneytinu í dag. Lísa Kr...
-
Viðtöl við einstaklinga sem dvöldu á vistheimilinu Silungapolli sem börn á árunum 1950-1969
Með erindisbréfi, dags. 2. apríl 2007, skipaði forsætisráðherra nefnd á grundvelli laga nr. 26/2007 um skipan nefndar til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn. Hlutverk nefndarinnar...
-
Freysteinsvaka Skógræktarfélags Reykjavíkur
Skógræktarfélag Reykjavíkur heldur Freysteinsvöku næstkomandi laugardag þar sem fjallað verður um Freystein Sigurðsson náttúrufræðing sem lést á liðnu ári. Vakan fer fram laugardaginn 7. nóvember kl. ...
-
Aðalsamningamaður Íslands í fyrirhuguðum aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins
Utanríkisráðherra hefur falið Stefáni Hauki Jóhannessyni sendiherra að vera aðalsamningamaður Íslands í fyrirhuguðum aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins. Stefán Haukur er einn reyndasti samni...
-
Undirritun samninga vegna skuldavanda
Samningar við fjármálafyrirtæki, lífeyrissjóði og Íbúðalánasjóð um úrræði vegna skuldavanda einstaklinga og heimila og framkvæmd þeirra voru undirritaðir í félags- og tryggingamálaráðuneytinu í dag. S...
-
Norrænu atvinnu- og orkumálaráðherrarnir styðja þróun og samstarfs um endurnýjanlega orkugjafa og bætta orkunýtingu í samgöngugeiranum.
Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, stýrði fundi norrænna iðnaðar- og orkumálaráðherra á fundi í Stokkhólmi þann 27. okt. sl. Á fundinum kom fram mikli samstaða um að ráðast í verkefni er lúta að o...
-
Jarðir og spildur til leigu
Háa- Kotey Um er að ræða húsalausa eyðijörð í Meðallandi. Byggingarframkvæmdir eru óheimilar á landinu. Enginn framleiðsluréttur fylgir. Úr úttektarskýrslu frá 31. ágúst 2008: Tún voru ekki mæld,...
-
Framkvæmd nýrra úrræða vegna skuldavanda
Samningar við fjármálafyrirtæki, lífeyrissjóði og Íbúðalánasjóð um úrræði vegna skuldavanda einstaklinga og heimila og framkvæmd þeirra verða undirritaðir á morgun. Samningarnir taka gildi við undirri...
-
Vel sóttur fundur um mansalsmál með fulltrúa ÖSE
Fjölmenni sótti fund um mansalsmál sem utanríkis- og dóms- og mannréttindaráðuneyti stóðu að í dag. Á fundum bar varamanssalsfulltrúi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, lof á aðgerðaráætlun st...
-
Fundur um IUU reglugerðina í Brussel 27. október 2009
Þann 1. janúar 2010 kemur til framkvæmdar reglugerð Evrópusambandsins (ESB) nr. 1005/2008. Markmið reglugerðarinnar er að leitast við að koma í veg fyrir innflutning sjávarafurða sem eiga uppruna sinn...
-
Skýrsla um nýskipan almannatrygginga
Verkefnisstjórn um endurskoðun almannatrygginga hefur skilað skýrslu með tillögum sínum til Árna Páls Árnasonar, félags- og tryggingamálaráðherra. Í skýrslunni kemur fram að markmið tillagna að breytt...
-
Sameiginleg fréttatilkynning íslenskra stjórnvalda og skilanefndar Kaupþings: Frestur vegna ákvörðunar um Nýja Kaupþing lengdur út nóvember
Fréttatilkynning nr. 73/2009 Fjármálaráðuneytið og skilanefnd Kaupþings hafa orðið ásátt um að lengja frest skilanefndarinnar til að taka endanlega ákvörðun um aðkomu kröfuhafa Kaupþings að Nýja Kaup...
-
Átak þjóðar gegn atvinnuleysi
Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, þakkaði starfsfólki Vinnumálastofnunar mikið og gott starf á liðnu ári þegar hann ávarpaði ársfund stofnunarinnar í dag. Hann sagði að þar hefði fá...
-
Embætti landlæknis
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti landlæknis. Landlæknir er skipaður af heilbrigðisráðherra til fimm ára í senn að fengnu mati nefndar skv. 9. gr. laga um heilbrigðisþjónustu ...
-
Hlutverk eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga
Vegna umfjöllunar um fjárhagsstöðu sveitarfélaga og aðkomu eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga þykir rétt að draga hér saman helstu atriði um hlutverk og skipan nefndarinnar.Skipan nefndarinn...
-
Drög að breyttum reglugerðum um ökuskírteini og ökukennara
Ný drög að breytingu á reglugerð nr. 501/1997 um ökuskírteini og drög að breytingu á reglugerð nr. 327/1999 um löggildingu ökukennara og starfsleyfi ökuskóla eru nú til umsagnar hjá samgöngu- og sveit...
-
Neistinn kynnir upplýsingavef um meðfædda hjartagalla.
Föstudaginn 30. október nk. kl. 15:30 stendur Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, fyrir kynningu á vef Corience - www.corience.org/ í Hringsal Barnaspítala Hringsins. Vefur Corience inni...
-
Umhverfisráðherra ávarpar þing Norðurlandaráðs
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti ræðu fyrir hönd norrænu umhverfisráðherranna á þingi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi í gær. Í ræðunni gerði hún grein fyrir stöðu mála í alþjóðlegum viðræðu...
-
Fræðslumyndband um hóflega rjúpnaveiði
Fræðslumyndband um hóflega rjúpnaveiði var frumsýnt í sjónvarpi í gær. Myndin er samstarfsverkefni Skotveiðifélags Íslands, umhverfisráðuneytisins, Náttúrufræðistofnunar Íslands og Umhverfisstofnunar....
-
Doktorsnám við EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu
Til umsóknar er doktorsnám við EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu.Til umsóknar er doktorsnám við EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu. EMBL (www.embl.org) býður upp á doktorsnám í sameindalíffræði o...
-
Vefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis, 29. október 2009
Efni ritsins: Æskulýðsrannsóknin Ungt fólk 2009 Heimsókn á Þjóðminjasafn Færeyjar öðlast aukaaðild að UNESCO Vefrit mennta- og menningamálaráðuneytis 29. október 2009Efni ritsins: Ungt fólk 2009...
-
Utanríkisráðherra á Norðurlandaráðsþingi
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra stýrði í dag fundum norrænna utanríkisráðherra og utanríkisviðskiptaráðherra í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Stokkhólmi. Utanríkisáðherra flutti sameiginle...
-
Nýtt frumvarp um frestun nauðungarsölu fram yfir 31. janúar 2010
Ragna Árnadóttir, dómsmála- og mannréttindaráðherra, hefur mælt fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um nauðungarsölu nr. 90/1991. Í frumvarpinu er lagt til að nauðungarsölum á íbúðarhúsnæði verði fr...
-
Utanríkisráðherra fundar með formanni grænlensku landsstjórnarinnar
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Kuupik Kleist, formanni grænlensku landsstjórnarinnar í tengslum við fund Norðurlandaráðs í Stokkhólmi. Urðu ráðherrarnir ásáttir um að styrk...
-
Nr. 37/2009 - Kynning á áformuðum breytingum á reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla er varða útflutning á óvigtuðum afla íslenskra skipa og framkvæmd úrtaksvigtunar við endurvigtun sjávarafla
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið kynnir drög að nýrri reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla. Þær áformuðu breytingar sem stefnt er að og nú eru kynntar eru tvíþættar. Annars vegar er heimi...
-
Málþing um rekstur og öryggi farþegaskipa
Siglingastofnun Íslands stendur í dag fyrir málþingi um rekstur og öryggi farþegaskipa. Fjallað er meðal annars um menntun og þjálfun áhafna, neytendavernd og öryggisstjórnunarkerfi ...
-
Norrænir utanríkisráðherrar fordæma árásina á SÞ-starfsmenn í Kabúl
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og norrænir starfsbræður hans, fordæmdu í dag á blaðamannafundi í Stokkhólmi hina mannskæðu hryðjuverkaárás sem gerð var á starfsfólk Sameinuðu þjóðanna í Kabúl ...
-
Ráðherra heimsótti Fasteignaskrá Íslands og Neytendastofu
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra heimsótti Fasteignaskrá Íslands og Neytendastofu í vikunni til að kynna sér starfsemi stofnananna.Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra ...
-
Fyrstu endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands og AGS lokið
Framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) samþykkti fyrstu endurskoðun á efnahagsáætlun íslenskra stjórnvalda á fundi sínum í Washington í dag. Með því veitir stjórnin heimild til þess að afgre...
-
Yfirlýsing forsætis- og fjármálaráðherra
Forsætisráðherra og fjármálaráðherra hafa fyrir hönd ríkisstjórnarinnar sent frá sér yfirlýsingu um framgang stöðugleikasáttmálans frá 25. júní sl. Að undanförnu hafa stjórnvöld átt fundi með fulltrú...
-
Nr. 36/2009 - Stjórnun makrílveiða
Íslensk stjórnvöld hafa árum saman, án árangurs, leitað eftir því að taka þátt í heildarstjórnun makrílveiða ásamt Evrópusambandinu, Noregi og Færeyjum, þ.e. ákvörðun um leyfilegan heildarafla og skip...