Fréttir frá 1996-2018
-
Viðskiptaráðherra skipar formann nefndar um erlenda fjárfestingu
Viðskiptaráðherra hefur skipað Unni Kristjánsdóttur formann nefndar um erlenda fjárfestingu, í samræmi við ákvæði 12. gr. laga nr. 34/1991. Þá hefur ráðherra skipað Silju Báru Ómarsdóttur varaforman...
-
Ráðherranefnd um jafnréttismál
Á fundi ríkistjórnarinnar sl. þriðjudag, 15. september, kynnti forsætisráðherra skipun ráðherranefndar um jafnréttismál. Í henni eru forsætisráðherra, félags- og tryggingamálaráðherra og fjármálaráðhe...
-
Ráðherranefnd um Evrópumál
Forsætisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær, þriðjudaginn 15. september, skipan ráðherranefndar um Evrópumál, sem í eru forsætisráðherra, utanríkisráðherra, fjármálaráðherra og menntamálaráðher...
-
Málstofa um endurskipulagningu skulda heimila og fyrirtækja
Glærur með erindinu má nálgast á vef Seðlabanka Íslands.
-
Starfshópur um nýtingu lífræns úrgangs.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að stofna starfshóp til að meta og gera tillögur um hvernig bæta megi nýtingu á lífrænum úrgangi sem fellur til við matvælavinnslu hér á landi. Tile...
-
Ríkisráðsfundur á Bessastöðum föstudaginn 18. september kl. 11
Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman á Bessastöðum föstudaginn 18. september n.k. kl. 11:00. Reykjavík 16. september 2009
-
Breytingar á fyrirkomulagi rjúpnaveiða
Umhverfisráðherra hefur ákveðið að fyrirkomulag rjúpnaveiða í haust verði með nokkuð breyttu sniði frá fyrra ári. Tveimur helgum verður bætt við tímabilið en á móti kemur að veiðihelgar verða styttar ...
-
Ný drög að frumvarpi um rannsóknir samgönguslysa til umsagnar
Ný drög að lagafrumvarpi um nýskipan á rannsókn samgönguslysa eru nú til umsagnar hjá samgönguráðuneytinu. Unnt er að senda inn umsögn um drögin til og með miðvikudagsins 23. september næstkomandi á n...
-
Árétting vegna fréttaflutnings um málsmeðferð umsókna um embætti saksóknara hjá embætti sérstaks saksóknara
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið fjallar nú um umsóknir um embætti þriggja saksóknara við embætti sérstaks saksóknara, sem eiga að rannsaka mál sem tengjast hruni stóru viðskiptabankanna þriggja. Embætti...
-
Heilbrigðisráðherra opnar nýjan vef Forvarnahúss
Föstudaginn 11. september síðastliðinn opnaði Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra nýjan vef Forvarnahússins www.forvarnahusid.is Á vefnum eru aðgengilegar og áreiðanlegar upplýsingar um alla flokka...
-
Samkomulag stjórnvalda og skilanefndar Glitnis undirritað
Fréttatilkynning nr. 62/2009 Íslensk stjórnvöld og skilanefnd Glitnis hafa undirritað samning um uppgjör vegna eigna sem færðar voru úr Glitni yfir í Íslandsbanka í október 2008 og er hann í samræmi ...
-
Sjálfbærar orkulausnir í samgöngum
Fjölmargir sérfræðingar frá stærstu bílaframleiðendum heims, framsæknum orkufyrirtækjum og rafhlöðuframleiðendum svo og háskólum eru meðal fyrirlesara á Driving Sustainability ´09, alþjóðlegri ráðstef...
-
Einar Gunnarsson nýr ráðuneytisstjóri
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hefur skipað Einar Gunnarsson ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu frá 1. október nk. Benedikt Jónsson, sem verið hefur ráðuneytisstjóri, verður sendiherra í ...
-
Ósk og Ásta í aðra umferð
Ósk Vilhjálmsdóttir og Ásta Arnardóttir eru komnar áfram í aðra umferð í vali um það hver hlýtur Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs í ár. Níu af þeim 63 sem tilnefndir voru í upphafi komust...
-
Iðnaðarráðherra á ferð um Suðaustur- og Austurland.
Heimsóknin hófst á Höfn þar sem Hjalti Þór Vignisson bæjarstjóri tók á móti ráðherra. Fyrsti viðkomustaður var Nýheimar, klasi nýsköpunar, sprotafyrirtækja, mennta og menningar undir einu þaki. Í Nýhe...
-
Ingvar Sverrisson verður aðstoðarmaður samgönguráðherra
Kristján L. Möller samgönguráðherra hefur ráðið Ingvar Sverrisson aðstoðarmann sinn. Tekur hann við starfinu á næstu dögum.Ingvar Sverrisson hefur starfað sem framkvæmdastjóri Auglýsingastofunnar Jóns...
-
Olli Rehn heimsækir Ísland
Olli Rehn, stækkunarstjóri Evrópusambandsins, segir umsóknarferli Íslands að ESB vera mikilvægan þátt í endurreisn efnahagslífs Íslands. Reynsla Finna er þeir sóttu um aðild að ESB hafi verið sú að um...
-
Ræddu næstu skref í sameiningarmálum sveitarfélaga
Samgönguráðherra og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga nýttu tækifærið í tengslum við hátíðarfund Fjórðungsþings Vestfirðinga sem haldinn var á Ísafirði í síðustu viku og funduðu um sameiningar...
-
Átak í ferðamálum
Iðnaðarráðuneytið í samstarfi við Ferðamálastofu, Útflutningsráð og Reykjavíkurborg hefur hrint af stað markaðsátaki til eflingar ferðaþjónustunni hér á landi. Sérstaklega er horft til vetrarins. Fe...
-
Spurningalisti framkvæmdastjórnar ESB til Íslands
Skv. samþykktum ESB frá árinu 1993, svokölluðum „Kaupmannahafnarviðmiðum", þurfa umsóknarríki að uppfylla þrjú skilyrði áður en til aðildar kemur. Í fyrsta lagi þarf ríki að virða grundvallarreg...
-
Íslenskir dagar í Seattle
Fréttatilkynning nr 10/2009. Öflug kynning á Íslandi, íslenskum vörum og þjónustu fer fram í Seattle dagana 10.-13. september næstkomandi enda hefur Icelandair nýlega hafið flug þangað. Borgarstjórinn...
-
Aukin samvinna og skýrari verkaskipting
Hulda Gunnlaugsdóttir tekur að sér að tímabundna verkefnisstjórn við að hrinda í framkvæmd aðgerðaáætlun um samstarf og markvissari verkaskiptingu á milli heilbrigðisstofnana. Hulda Gunnlaugsdóttir,...
-
Aukinn hvati til náms til að sporna við atvinnuleysi
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita Lánasjóði íslenskra námsmanna einn milljarð króna á fjárlögum ársins 2010 til þess að hækka framfærslugrunn sjóðsins um 20%. Ýmsar breytingar ve...
-
Óskað eftir áliti stofnana á tillögum um friðlýsingu Gjástykkis
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur óskað eftir áliti Umhverfisstofnunar og Náttúrufræðistofnunar á tillögum Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi um friðlýsingu Gjástykkis. Umhverfisráðherr...
-
Boð á blaðamannafund
Boðað er til blaðamannafundar í dag kl. 13 í menntamálaráðuneytinu.Boðað er til blaðamannafundar í dag kl. 13 í menntamálaráðuneytinu. Á fundinum munu menntamálaráðherra og félags- og tryggingamálaráð...
-
Skipun vinnuhóps vegna fornleifarannsókna á Alþingisreit
Menntamálaráðherra hefur skipað vinnuhóp sem ætlað er að gera tillögur um stefnu að því er varðar fornleifarannsóknir á AlþingisreitMenntamálaráðherra hefur skipað vinnuhóp sem ætlað er að gera tillög...
-
Mikilvægt skref til að hvetja fólk til náms
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hækka grunnframfærslu Lánasjóðs íslenskra námsmanna um 20%, samhliða ýmsum aðgerðum sem ætlað er að tryggja sparnað í námslánakerfinu og atvinnuleysistryggingakerfinu s...
-
Alþjóðleg ráðstefna um skóga og lýðheilsu
Dagana 17.-19. september 2009 verður efnt til alþjóðlegrar ráðstefnu á Grand Hótel Reykjavík sem einkum hefur það að markmiði að varpa ljósi á þátt skóga og skógræktar í því að efla útivist og lýðheil...
-
Styrkir vegna stuðnings við dönskukennslu
Samkvæmt samningi milli menntamálaráðuneyta Íslands og Danmerkur um stuðning við dönskukennslu á Íslandi leggur menntamálaráðuneyti Íslands árlega fram fjármagn til verkefnaSamkvæmt samningi milli men...
-
Fundur með Olli Rehn stækkunarstjóra Evrópusambandsins
Stækkunarstjóri Evrópusambandsins, Olli Rehn, afhenti í dag Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra lista yfir spurningar sem framkvæmdastjórn ESB óskar svara Íslands við til undirbúnings skýrslu um a...
-
Yfirlýsing vegna skýrslu vistheimilanefndar
Yfirlýsing félags- og tryggingamálaráðherra vegna skýrslu vistheimilanefndar „Það er ótvíræð niðurstaða skýrslunnar að opinbert eftirlit með starfsemi vistheimilanna hafi í öllum tilvikum brugð...
-
Viðbrögð við nýrri skýrslu um þrjú vistheimili
Sett verði almenn lög um bætur vegna misgjörða á vistheimilum Skipuð verði bótanefnd sem tengiliður vistmanna starfar með Skattfrelsi bóta og erfðaréttur vegna einstaklinga sem fallið hafa frá...
-
Nr. 32/2009 - Skipun fiskistofustjóra
Árni Múli Jónasson lögfræðingur hefur verið skipaður fiskistofustjóri, frá 1.september til fimm ára. Frá sama tíma hefur Þórði Ásgeirssyni verið veitt lausn frá störfum að eigin ósk, en hann hefur stý...
-
Árétting vegna úrskurða um samning vegna skipulagsmála
Þann 31. ágúst 2009 var kveðinn upp úrskurður í máli Ölhóls ehf. gegn sveitarfélaginu Flóahreppi, mál nr. 25/2009, vegna samkomulags Landsvirkjunar og sveitarfélagsins Flóahrepps. Um var að ræða endur...
-
Stefnumót um loftslagsmál og Kaupmannahafnarfundinn
Umhverfisráðuneytið, Stofnun Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun, Norræna ráðherranefndin, utanríkisráðuneytið og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands efna til opins fundar um alþjóðlegar samningaviðræður...
-
Ráðstefna á vegum viðskiptaráðuneytis og lagadeildar Háskóla Íslands um Bankaleynd
Ráðstefna um bankaleynd verður haldin á vegum viðskiptaráðuneytisins og lagadeildar Háskóla Íslands næst komandi fimmtudag, þann 10. september. Ráðstefnan, sem er öllum opin, fer fram í Hátíðasal Hás...
-
Evrópskur tungumáladagur 26. september 2009
Menntamálaráðuneytið hvetur skóla, aðrar fræðslustofnanir og hagsmunaaðila til að vekja athygli á Evrópska tungumáladeginum 26. september 2009Menntamálaráðuneytið hvetur skóla, aðrar fræðslustofnanir ...
-
Dregið úr rekstrarkostnaði á Landspítala
Stjórnendur Landspítalans kynntu starfsmönnum og fjölmiðlum fyrirhugaðar aðgerðir sem draga eiga úr rekstrarkostnaði spítalans. Hulda Gunnlaugsdóttir, forstjóri LSH, kynnti aðgerðirnar á fjórum fjölm...
-
Ráðstefnan Heildstæð menntastefna verður haldin 23. september
Ráðstefnan Heildstæð menntastefna á vegum menntamálaráðuneytisins og Norrænu ráðherranefndarinnar verður haldin 23. september nk. á Grand Hóteli í Reykjavík.Ráðstefnan Heildstæð menntastefna á vegum m...
-
Eigendastefna ríkisins í fjármálafyrirtækjum
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 3. september 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Ríkið hefur sett sér eigendastefnu í fjármálafyrirtækjum og er henni ætlað að skýra fyrirætlanir ríkisins ...
-
Fjórðungssamband Vestfirðinga fagnar 60 ára afmæli
Kristján L. Möller, ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála, ræddi meðal annars sameiningar sveitarfélaga á Vestfjörðum í ávarpi á þingi Fjórðungssambands Vestfirðinga sem nú fagnar 60 ára afmæli en...
-
PISA 2006 ráðstefna, Northern Lights lll - Árangur í raungreinum við lok skyldunáms, í Reykjavík 17. - 18. ágúst 2009
Dagana 17. og 18. ágúst næstkomandi verður haldin á Grand Hótel Reykjavík ráðstefna á vegum Norrænu ráðherranefndarinnarDagana 17. og 18. ágúst var haldin á Grand Hótel Reykjavík ráðstefna á vegum Nor...
-
Fjármagnstekjur landsmanna eru að breytast
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 3. september 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í upplýsingum Ríkisskattstjóra vegna álagningar tekjuskatts einstaklinga kemur fram hversu miklar fjármagn...
-
Verkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunar
Dagana 21. – 22. september n.k. verður haldið verkefnastefnumót íslenskra þátttakenda í verkefnum innan Norðurslóðaáætlunar í Nýheimum, Höfn Hornafirði. Meginmarkmið fundarins er að efla teng...
-
Vöruskiptin í ágúst 2009
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 3. september 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar nam innflutningur vöru 31,5 ma.kr. (fob) í ágúst. Það er talsvert ...
-
Samkomulag stjórnvalda og skilanefndar Kaupþings undirritað
Fréttatilkynning nr. 61/2009 Íslensk stjórnvöld og skilanefnd Kaupþings hafa undirritað samning um uppgjör vegna eigna sem færðar voru úr Kaupþingi yfir í Nýja Kaupþing í október s.l. og er hann í sa...
-
Umhverfisráðherra boðar til Umhverfisþings
Umhverfisráðherra boðar til VI. Umhverfisþings dagana 9.-10. október 2009. Þingið fer fram á Hótel Hilton Reykjavík Nordica. Sjálfbær þróun verður aðalumfjöllunarefni þingsins að þessu sinni. Kynntar ...
-
Próf í íslensku fyrir umsækjendur um ríkisborgararétt hefjast 30. nóvember
Íslenskupróf vegna umsóknar um íslenskan ríkisborgararétt hefjast næst hjá Námsmatsstofnun 30. nóvember næstkomandi.Íslenskupróf vegna umsóknar um íslenskan ríkisborgararétt hefjast næst hjá Námsmatss...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 3. september 2009
Vefrit fjármálaráðuneytisins 3. september 2009 (PDF 613K) Umfjöllunarefni: 1. Fjármagnstekjur landsmanna eru að breytast 2. Vöruskiptin í ágúst 3. Eigendastefna ríkisins í fjármálafyrirtækjum
-
Fundur umhverfisráðherra með dr. Robert Costanza
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra og dr. Robert Costanza visthagfræðingur áttu fund í umhverfisráðuneytinu fyrir helgi. Þau ræddu m.a. skoðanir dr. Constanza á vanköntum hagvaxtarútreikninga og ...
-
Bréf til forsætisráðherra Breta og Hollendinga vegna Icesave - embættismenn ræddust við í gær
Í kjölfar samþykktar Alþingis á lögum um ríkisábyrgð á láni Breta og Hollendinga til Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta sendi Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra, starfsbræðrum sínum í B...
-
Risavaxin verkefni framundan
Stjórnendur í heilbrigðisþjónustunni standa frammi fyrir vandasamara verkefni en þeir hafa áður þurft að takast á við, segir Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra. Þetta sagði heilbrigðisráðherra á f...
-
Eigendastefna ríkisins í fjármálafyrirtækjum
Fréttatilkynning nr. 60/2009 Ríkið hefur sett sér eigendastefnu í fjármálafyrirtækjum og er henni ætlað að skýra fyrirætlanir ríkisins sem eiganda að fjármálafyrirtækjum. Þetta er í fyrsta skipti sem...
-
Ný skýrsla OECD um íslensk efnahagsmál
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 59/2009 Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, birti í dag nýja skýrslu um íslensk efnahagsmál. Helstu niðurstöður skýrslunnar eru eftirfarandi. Á sama tíma o...
-
Setning ráðuneytisstjóra framlengd
Setning Þórunnar J. Hafstein, skrifstofustjóra dómsmála- og löggæsluskrifstofu ráðuneytisins, í embætti ráðuneytisstjóra hefur verið framlengd til 31. desember 2009 vegna framlengds veikindaleyfis Þor...
-
Nýr upplýsingafulltrúi í forsætisráðuneytinu
Einar Karl Haraldsson tók í dag til starfa sem upplýsingafulltrúi forsætisráðuneytisins. Í sumar hefur hann starfað sem sérfræðingur í ráðuneytinu og leyst af aðstoðarmann ráðherra. Hann starfaði áður...
-
Lækkun ríkisútgjalda hjá opinberum stofnunum
Fimmtudaginn 3. september 2009 héldu fjármálaráðuneytið og Félag forstöðumanna ríkisstofnana morgunverðarfund þar sem kynntar voru og ræddar leiðir til að lækka útgjöld vegna reksturs opinberra stofna...
-
Auglýsing um úthlutun aflaheimilda til áframeldis á þorski á fiskveiðiárinu 2009/2010
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra auglýsir eftir umsóknum um úthlutun aflaheimilda til áframeldis á þorski, sbr. reglugerð nr. 736/2009, um úthlutun aflaheimilda í þorski vegna tilrauna við föngun ...
-
Norræn ráðstefna um jafnréttisfræðslu í skólum dagana 21. og 22. september 2009
Ráðstefnan er þátttakendum að kostnaðarlausu. Hún fer fram á tungumálum Norðurlandanna og ensku og verður túlkuð.Á ráðstefnunni verða fyrirmyndarverkefni frá öllum Norðurlöndunum kynnt og farið yfir s...
-
Ísland leiðir samningaferli um málefni hafsins
Vinnuhópur allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna kemur saman í höfustöðvum samtakanna dagana 31. ágúst til 4. september til að gera tillögur til allsherjarþingsins um aðgerðir í tengslum við stofnun regl...
-
Samstarf um eignarhald á HS Orku
Sameiginleg fréttatilkynning fjármálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis. Forsendur þess að ganga til samninga við núverandi eigendur að HS Orku um kaup á meirihluta í félaginu verða kannaðar af viðræðuh...
-
Námsorlof framhaldsskólakennara og stjórnenda framhaldsskóla
Umsóknir um námsorlof á framhaldsskólastigi fyrir skólaárið 2010-2011 þurfa að berast menntamálaráðuneyti eigi síðar en 1. október næstkomandi.Umsóknir um námsorlof á framhaldsskólastigi fyrir skólaár...
-
Guðjón Arnar Kristjánsson ráðinn til sérstakra verkefna í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, hefur ráðið tímabundið Guðjón Arnar Kristjánsson fv. alþingismann til sérstakra verkefna í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu . Guðjón Arnar m...
-
Styrkir til háskólanáms og rannsóknarstarfa í Þýskalandi
Boðnir eru fram eftirtaldir styrkir handa Íslendingum til náms og rannsóknarstarfa í Þýskalandi á námsárinu 2010-2011.Menntamálaráðuneytinu hefur borist tilkynning um að boðnir séu fram eftirtaldir st...
-
Kynningarfundur og námskeið vegna löggildingarprófs fyrir dómtúlka og skjalaþýðendur
Löggildingarpróf fyrir dómtúlka og skjalaþýðendur verða haldin í febrúar 2010, að undangengnu kynningar- og undirbúningsnámskeiði á vegum Þýðingarseturs Háskóla Íslands. Kynningarfundur fyrir þá sem h...
-
Ellefu umsækjendur um embætti þriggja sjálfstæðra saksóknara við embætti sérstaks saksóknara
Tólf umsóknir bárust um embætti þriggja sjálfstæðra saksóknara við embætti sérstaks saksóknara, en einn umsækjandi hefur dregið umsókn sína til baka. Umsækjendur um stöðurnar eru því ellefu talsins.Tó...
-
Breyting á reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2009, með síðari breytingum.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur í dag gefið út reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 3/2009, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk- íslenska síldarstofninum árið 2009. Reglugerðin bir...
-
Tímabundin niðurfelling álags vegna skila á virðisaukaskatti hjá aðilum á landbúnaðarskrá
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 57/2009 Samkvæmt lögum og reglugerð um virðisaukaskatt er 1. september 2009 gjalddagi virðisaukaskatts vegna uppgjörs aðila á landbúnaðarskrá vegna viðskipta...
-
Reglugerðardrög um flugvernd til umsagnar
Unnið er nú að breytingu á reglugerð um flugvernd nr. 361/2005 með síðari breytingum sem gera þarf vegna innleiðingar tveggja reglugerða Evrópusambandsins um flugvernd. Þeir sem óska geta sent umsagni...
-
Stjórn Rannsóknasjóðs 2009-2012
Menntamálaráðherra hefur skipað stjórn Rannsóknasjóðs, sbr. 4. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir.Menntamálaráðherra hefur skipað stjórn Rannsóknasjóðs, sbr. 4. gr. laga n...
-
Skilvirkari úrræði gegn skuldavanda heimilanna
Unnið er að endurskoðun úrræða vegna greiðsluvanda heimilanna og mótun almennra reglna um leiðir lánveitenda til að laga greiðslubyrði fólks að greiðslugetu og eignastöðu. Árni Páll Árnason, félags- o...
-
Íbúaþróun á árinu 2009
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 27. ágúst 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í síðustu viku birti Hagstofa Íslands tölur um miðársmannfjölda í ár ásamt gögnum um búferlaflutninga á fyrri...
-
Skipun heimsminjanefndar Íslands 2009 - 2013
Menntamálaráðherra hefur skipað heimsminjanefnd til næstu fjögurra ára.Menntamálaráðherra hefur skipað heimsminjanefnd til næstu fjögurra ára. Nefndin er þannig skipuð: Margrét Hallgrímsdóttir, fors...
-
Samkomulag um alþjóðasamning um aðgerðir hafnríkja gegn ólöglegum fiskveiðum.
Samkomulag tókst í dag í Róm um nýjan alþjóðasamning um aðgerðir hafnríkja gegn ólöglegum fiskveiðum. Samningurinn felur í sér að aðildarríki hans verða skuldbundin til að loka höfnum sínum fyrir erle...
-
Styrkir úr Íþróttasjóði
Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði sem starfar samkvæmt íþróttalögum nr. 64/1998, sbr. reglugerð nr. 803/2008.Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki ú...
-
Málþing um þjóðaráætlun um menntun til sjálfbærni
Umhverfisfræðsluráð og Landvernd boða til málþings um þjóðaráætlun um menntun til sjálfbærni. Málþingið fer fram á Grand Hótel þriðjudaginn 15. september kl. 13:00 til 16:00. Þátttaka tilkynnist með t...
-
Ný stöðuskýrsla velferðarvaktarinnar
Stýrihópur velferðavaktarinnar hefur lagt fram aðra stöðuskýrslu sína. Skýrslan er sett upp með sama hætti og fyrsta skýrsla stýrihópsins sem birt var í mars síðast liðnum. Skýrslan byggir meðal annar...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-júlí 2009
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-júlí 2009 (PDF 63K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu sjö mánuði ársins 2009 liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu er handbært fé frá rekstri neikvætt um 91 ma...
-
Innritun í framhaldsskóla haustið 2009
Innritunin var að þessu sinni talsvert óvenjuleg af ýmsum sökum.Innritun í framhaldsskóla fyrir haustönn 2009 er nú lokið. Innritunin var að þessu sinni talsvert óvenjuleg af ýmsum sökum. Í fyrsta lag...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 27. ágúst 2009
Vefrit fjármálaráðuneytisins 27. ágúst 2009 (PDF 615K) Umfjöllunarefni: 1. Greiðsluafkoma ríkissjóðs júlí 2009 2. Íbúaþróun á árinu 2009
-
Lokasprettur á Hólmahálsi
Lokasprettur við nýjan kafla á Norðfjarðarvegi um Hólmaháls stendur nú yfir en verklok eru samkvæmt áætlun í byrjun október. Nýi vegurinn verður 5,1 km að lengd og liggur talsvert lægra í hálsinum en...
-
Ríflega 100 milljónir króna til íslenskra námsmanna á Norðurlöndum
Ríflega eitt hundrað milljónum króna hefur nú þegar verið úthlutað til íslenskra námsmanna á Norðurlöndunum sem áttu í erfiðleikum vegna slæms ástands á vinnumarkaðnum og bágs efnahagástands.Ríflega e...
-
Góð reynsla Norðmanna af sjálfvirkum hraðamyndavélum
Norrænir sérfræðingar samgönguyfirvalda í umferðaröryggismálum réðu ráðum sínum á fundi í Reykjavík í byrjun vikunnar. Meðal fundarefna var umferðaröryggisáætlun ESB sem nú er í endurskoðun.Fulltrúar ...
-
Út er komin skilagrein rýnihóps menntamálaráðherra um aðgerðir í háskóla- og vísindamálum
Skilagrein rýnihóps menntamálaráðherra 27. ágúst 2009 Aðgerðir í háskóla- og vísindamálum
-
Vinnuhópur til að endurskoða jarða- og ábúðarlög
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að skipa vinnuhóp til að endurskoða jarða- og ábúðarlög í þeim tilgangi að stuðla að skynsamlegri landnýtingu með tilliti til fæðuöyggis þjóðarinnar ...
-
Skýrsla um framtíðarhlutverk landshlutasamtaka sveitarfélaga
Starfshópur sem samgönguráðherra skipaði í nóvember 2008 um endurskoðun á starfsemi landshlutasamtaka sveitarfélaga hefur skilað skýrslu. Meðal niðurstaðna hópsins er að nauðsynlegt sé að efla byggðaþ...
-
Kanna möguleika á skaðabótamáli
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu fjármálaráðherra um að stofna starfshóp sem kanna skal möguleika ríkisins á að hefja og reka skaðabótamál á hendur þeim lögaðilum og einstaklingu...
-
Niðurgreiðslum vegna lýtaaðgerða breytt
Skilyrði greiðslna Sjúktrygginga vegna lýtalækninga breytast með reglugerð sem heilbrigðisráðherra hefur sett. Þetta þýðir að skilyrði fyrir niðurgreiðslum ríkisins t.d. vegna æðahnútaaðgerða verða he...
-
Yfir 1000 manns á opnu húsi utanríkisráðuneytisins - Evrópuvefur opnaður
Yfir eitt þúsund manns lögðu leið sína í utanríkisráðuneytið á opnu húsi á laugardag. Menningardagskrá, Evrópukynning og beint samband við starfsfólk sendiráðs Íslands í Brussel voru vel sótt, svo og ...
-
Reglugerð nr. 711/2009 um skipan og störf starfsgreinaráða
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð nr. 711/2009 um skipan og störf starfsgreinaráða. Reglugerð nr. 711/2009 um skipan og störf starfsgreinaráða
-
Nr. 31/2009 - Tólf sóttu um stöðu fiskistofustjóra
Þann 20. ágúst rann út frestur til að skila umsókn um embætti fiskistofustjóra. Umsækjendur eru eftirfarandi: Arnbjörg Sv...
-
Þúsundir manna heimsóttu Stjórnarráðið á menningarnótt.
Stjórnarráðshúsið var nú í fyrsta sinn opið á Menningarnótt og þúsundir fólks á öllum aldri litu þar inn og skoðuðu starfsaðstöðu forsætisráðherra og ríkisstjórnarinnar. Auk þess að skoða húsið gátu ...
-
Auglýsing nr. 713/2009 um friðlýsingu húsa sbr. 1. mgr. 4. gr. laga um húsafriðun, nr. 104/2001
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing nr. 713/2009 um friðlýsingu húsa sbr. 1. mgr. 4. gr. laga um húsafriðun, nr. 104/2001 Auglýsing nr. 713/2009 um friðlýsingu húsa sbr. 1. mgr. 4. gr. laga ...
-
Lög nr. 89/2009 um breytingu á lögum nr. 92/2008, um framhaldsskóla
Birt hafa verið í Stjórnartíðindum lög nr. 89/2009 um breytingu á lögum nr. 92/2008, um framhaldsskóla. Lög nr. 89/2009 um breytingu á lögum nr. 92/2008, um framhaldsskóla
-
Menntamálaráðuneyti úthlutar 50 m.kr. til íslenskukennslu útlendinga haustið 2009
Menntamálaráðuneyti auglýsti styrki til íslenskukennslu fyrir útlendinga fyrir haustið 2009 í júní sl. með umsóknarfresti til 20. júlí sl.Menntamálaráðuneyti auglýsti styrki til íslenskukennslu fyrir ...
-
Auglýsing nr. 712/2009 um friðlýsingu húsa sbr. 1. mgr. 4. gr. laga um húsafriðun, nr. 104/2001
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing um friðlýsingu húsa sbr. 1. mgr. 4. gr. laga um húsafriðun, nr. 104/2001 Auglýsing nr. 712/2009 um friðlýsingu húsa sbr. 1. mgr. 4. gr. laga um húsafriðun...
-
Stækkun friðlands í Þjórsárverum á að vera lokið snemma á næsta ári
Undirbúningur að stækkun friðlandsins í Þjórsárverum hefst nú þegar samkvæmt tillögu Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra sem var samþykkt á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Umhverfisráðherra v...
-
Opið hús í forsætisráðuneytinu á Menningarnótt frá kl. 12 - 16.
Stjórnarráðshúsið sem hýsir hluta forsætisráðuneytisins og er vettvangur ríkisstjórnarfunda, hefur gegnt mörgum hlutverkum í gegnum tíðina. Gestum Menningarnætur gefst í fyrst sinn tækifæri á að skoða...
-
Aðgerðir til að efla sjálfbærar samgöngur
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi í morgun að hefja gerð áætlunar um sjálfbærar samgöngur með það að markmiði að draga úr þörf fyrir einkabílinn. Áætluninn verður unnin á vegum Svandísar Svavarsdóttur u...
-
Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja funda á Íslandi
Össur Skarphéðinsson stýrði í dag árlegum fundi utanríkisráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkja, sem haldinn var hér á landi þar sem Ísland fer nú með formennsku í samstarfi Norðurlanda og Eystrasal...
-
Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður hefur ákveðið að halda námskeið haustið 2009. Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um p...
-
Yfirlýsing utanríkisráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
Utanríkisráðherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna samþykktu eftirfarandi yfirlýsingu eftir fund sinn á Íslandi í dag, 21. ágúst 2009: Við, utanríkisráðherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkja...
-
Um aðgerðir stjórnvalda
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 20. ágúst 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í grein „Ísland mun sigrast á erfiðleikum sínum” sem Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra s...
-
Tekjuþróun breytileg eftir tekjubilum
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 20. ágúst 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fjármálaráðuneytið fylgist reglulega með staðgreiðslu af tekjum einstaklinga í þeim tilgangi að geta lagt bet...
-
Vinnuhópur um makrílveiðar
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að setja á fót vinnuhóp til þess að fara yfir makrílveiðar íslenska skipaflotans í ár og í fyrra og vinna greinargerð um framkvæmd veiðanna sem nýst ...
-
Ráðgefandi hópur um veiðiráðgjöf og nýtingu sjávarauðlinda og ástand í lífríki sjávar
Með vísan til stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar hefur Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ákveðið að skipa ráðgefandi hóp varðandi veiðiráðgjöf og nýtingu sjávarauðlinda og ástand í...
-
Samráðshópur um kræklingarækt
Í skýrslu nefndar á vegum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um stöðu og möguleika kræklingaræktar á Íslandi, sem birt var 2. júní 2008, var gerð tillaga um stofnun samráðshóps um uppbyggingu krækl...
-
Starfshópur til þess að endurskoða lög um fiskveiðistjórnun
Með vísan til stefnuyfirlýsingar núverandi ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða, hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ákveð...
-
Nr. 30/2009 - Skipun vinnuhóps um endurskoðun jarða- og ábúðarlaga
Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er tiltekið að hún mun standa vörð um innlendan landbúnað og tryggja fæðu- og matvælaöryggi þjóðarinnar. Jarða- og ábúðarmál eru nátengd yfirlýstum markmiðum ...
-
Opið hús á Mennigarnótt frá kl. 14.00 til kl. 18.00
Menningarnótt verður haldin í miðborginni laugardaginn 22. ágúst. Þema hennar að þessu sinnni Húsin í bænum. Allmörg hús sem alla jafna eru ekki opin almenningi munu opna dyr sínar og taka á móti gest...
-
Stjórn Bjargráðasjóðs
Samkvæmt nýjum lögum um Bjargráðasjóð, sem samþykkt voru á Alþingi 15. apríl 2009, skal sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipa sjóðnum þriggja manna stjórn til fjögurra ára í senn og jafnmarga til...
-
Mikilvægur áfangi í vinnu við að stöðva akstur utan vega
Vegagerðin, tryggingafélög og bílaleigur undirrituðu í dag samstarfssamning um gerð og uppsetningu skilta með fræðslu gegn akstri utan vega sem sett verða upp á tíu helstu leiðum inn á hálendi Íslands...
-
Ráðgjafanefnd um málefni er snerta útflutning hrossa
Í samræmi við 7. gr. reglugerðar nr. 449/2002, um útflutning hrossa skal starfa ráðgjafanefnd um það efni og skal hún jafnframt vera samráðsvettvangur stjórnvalda og þeirra sem að þeim málum vinna. Í ...
-
Embætti þjóðleikhússtjóra
Menntamálaráðherra hefur borist umsögn þjóðleikhúsráðs um umsækjendur um embætti þjóðleikhússtjóra, dags. 17. ágúst sl.Menntamálaráðherra hefur borist umsögn þjóðleikhúsráðs um umsækjendur um embætti ...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 20. ágúst 2009
Vefrit fjármálaráðuneytisins 20. ágúst 2009 (PDF 618K) Umfjöllunarefni: 1. Tekjuþróun breytileg eftir tekjubilum 2. Um aðgerðir stjórnvalda
-
Utanríkisráðherra fundar með NATO, ESB formennsku og Eistlandi
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í dag fundi með Anders Fogh Rasmussen, nýjum aðalframkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, Carl Bildt utanríkisráðherra Svíþjóðar sem gegnir formennsku í rá...
-
Forsætisráðherra ræðir við framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, bauð Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins og fylgdarliði hans til hádegisverðar í Ráðherrabústaðnum í dag, en áður áttu þau stuttan...
-
Stýrihópur orkustefnu
Iðnaðarráðherra hefur skipað stýrihóp til að vinna að mótun heildstæðrar orkustefnu í samræmi við samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnnar. Eftirtaldir hafa verið skipaðir í hópinn Vilhjálmur Þorstei...
-
Framkvæmdastjóri NATO heimsækir Ísland
Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, sækir Ísland heim á fimmtudag, 20. ágúst. Er þetta fyrsta heimsókn nýs framkvæmdastjóra NATO til aðildarríkis bandalagsins. Anders Fog...
-
Velferð barna á tímum efnahagsþrenginga
Starfshópur á vegum heilbrigðisráðherra hefur skilað skýrslu þar sem fjallað er um leiðir til að verjast sálfélagslegum afleiðingum efnahagskreppunnar og var hún kynnt á ráðstefnunni „Velferð íslenskr...
-
Breyting á reglugerð um afgreiðslutíma flugvalla
Drög að breytingu á reglugerð um úthlutun afgreiðslutíma flugvalla er nú til umsagnar. Unnt er að senda inn umsagnir til 28. ágúst á netfangið [email protected]. Tvenns konar breytingar felast í regl...
-
Tímabundnar breytingar í röðum skrifstofustjóra samgönguráðuneytisins
Samgönguráðherra hefur sett Ingilín Kristmannsdóttur, viðskiptafræðing á skrifstofu stjórnsýslu og fjármála, í embætti skrifstofustjóra skrifstofunnar í eitt ár frá 1. september næstkomandi að telja.R...
-
Nýskipan almannatrygginga
Verkefnisstjórn um endurskoðun almannatryggingakerfisins hefur skilað félags- og tryggingamálaráðherra drögum að skýrslu um nýskipan málaflokksins. Í skýrslunni koma fram tillögur sem lúta að heildstæ...
-
Sparnaðarátak og lækkun kostnaðar
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu fjármálaráðherra um sparnaðarátak í ríkiskerfinu. Þá var tilaga fjármálaráðherra um aðgerðir til þess að draga úr launakostnaði og öðrum kostnaði...
-
Samstarf um sköpun nýrra atvinnutækifæra
Verkefnið Starfsorka er samstarfsverkefni Vinnumálastofnunar og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands sem hófst í ársbyrjun 2009. Verkefnið er byggt á reglugerð nr. 12/2009, um þátttöku atvinnuleitenda sem try...
-
Önnur ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur 100 daga
Önnur ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hefur nú starfað í 100 daga, en tilkynnt var um myndun hennar á blaðamannafundi í Norræna húsinu þann 10. maí. Ríkisstjórnin gaf strax út ítarlega samstarfsyfi...
-
Skilvirk fiskveiðistjórnun 27.- 28. ágúst 2009
Hér má sjá dagskrá ráðstefnunnar Skilvirk fiskveiðistjórnun á íslensku. Hér má sjá dagskrá ráðstefnunnar Skilvirk fiskveiðistjórnun á ensku.
-
Reglugerð nr. 697/2009 um vinnustaðanám og starfsþjálfun á vinnustað
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð nr. 697/2009 um vinnustaðanám og starfsþjálfun á vinnustað. Reglugerð um vinnustaðanám og starfsþjálfun á vinnustað
-
Samningur undirritaður við Icelandair í tengslum við EXPO 2010
Benedikt Jónsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, og Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair, undirrituðu í dag samstarfssamning í tengslum við þátttöku Íslands á heimssýningunni EX...
-
Umhverfisráðherra afhenti landgræðsluverðlaunin
Landgræðsla ríkisins veitti hin árlegu landgræðsluverðlaun við hátíðlega athöfn á Kirkjubæjarklaustri í liðinni viku. Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, afhenti verðlaunin. Verðlaunahafar eru h...
-
Vöruskiptin í júlí 2009
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 13. ágúst 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands nam verðmæti innfluttrar vöru (fob) í júlí 34,9 ma.kr. og eykst in...
-
Lengdur Akureyrarflugvöllur skapar ný tækifæri
Lenging Akureyrarflugvallar var formlega tekin í notkun í dag þegar Kristján L. Möller samgönguráðherra og Arngrímur Jóhannsson flugmaður klipptu á borða á flugbrautinni í lendingu á De Haviland Canad...
-
Sett tímabundið í tvær stöður héraðsdómara við héraðsdóm Reykjavíkur
Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra setti 12. ágúst sl. í stöður tveggja héraðsdómara við héraðsdóm Reykjavíkur vegna leyfis skipaðra héraðsdómara. Unnur Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri í sam...
-
Fróðleikur um pöddur
Náttúrufræðistofnun Íslands hefur opnað sérstakt vefsvæði á heimasíðu stofnunarinnar með fróðleik um pöddur. Stofnunin reynir með þessu að mæta auknum áhuga landsmanna á náttúru landsins. Á heimasíðu ...
-
Unnið að frumvarpi til lögleiðingar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur falið Þórhildi Líndal, lögfræðingi og fyrrverandi umboðsmanni barna, að vinna frumvarp til lögleiðingar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins Dóms- og k...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 14. ágúst
Mætt: Lára Björnsdóttir (LB) formaður, Garðar Hilmarsson (GH), tiln. af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, Guðríður Ólafsdóttir (GÓ), tiln. af Þroskahjálp og Öryrkjabandalagi Íslands, Guðrún Sigu...
-
Ríkisstjórnin samþykkir aukaframlag vegna innritunar í framhaldsskóla
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að leggja til við Alþingi 48 milljóna króna aukafjárveitingu á fjáraukalögum til að ljúka við innritun nemenda yngri en 18 ára í framhaldsskóla.Ríkisstjórni...
-
Fjármögnun Íslandsbanka og Nýja Kaupþings tryggð og þróun í viðræðum vegna Landsbankans
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 56/2009 Fjármögnun Íslandsbanka og Nýja Kaupþings að hálfu ríikstjórnar Íslands hefur verið tryggð. Hún var samþykkt á hluthafafundum í dag og er í samræmi vi...
-
Ríkisreikningur fyrir árið 2008
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 13. ágúst 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Ríkisreikningur fyrir árið 2008 var birtur þann 31. júlí sl. Halli á rekstri ríkissjóðs var 216 ma.kr. sem jaf...
-
Velferð íslenskra barna - sóknarfæri á umbrotatímum
Ráðstefnan Velferð íslenskra barna - sóknarfæri á umbrotatímum verður haldin 17. ágúst n.k. í húsakynnum Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8 og er ráðstefnan öllum opin. Lýðheilsustöð stendur að...
-
Velferð íslenskra barna - sóknarfæri á umbrotatímum
Ráðstefnan Velferð íslenskra barna - sóknarfæri á umbrotatímum verður haldin 17. ágúst n.k. kl. 8:30 í húsakynnum Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8. Ráðstefnan er öllum opin en skráningargjald...
-
Sóknarfæri á umbrotatímum - Ráðstefna um velferð íslenskra barna
Ráðstefnan verður haldin 17. ágúst, n.k. í sal Íslenskrar erfðagreiningar. Hún er opin öllum þeim sem áhuga hafa á velferð íslenskra barna.Ráðstefna um velferð íslenskra barna - sóknarfæri á umbrotatí...
-
Notkun frjáls hugbúnaðar í skólakerfinu
Menntamálaráðuneytið hefur í sumar í samstarfi við áhugafólk um frjálsan hugbúnað á Íslandi hugað að leiðum til að auka notkun frjáls hugbúnaðar í skólakerfinu.Til framhaldsskóla Menntamálaráðuneytið...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 13. ágúst 2009
Vefrit fjármálaráðuneytisins 13. ágúst 2009 (PDF 613K) Umfjöllunarefni: 1. Greiðsluafkoma ríkissjóðs júní 2009 2. Ríkisreikningur 2008 3. Vöruskiptin í júlí
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-júní 2009
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-júní 2009 (PDF 64K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2009 liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu er handbært fé frá rekstri neikvætt um rúma ...
-
Tekjustofnanefnd á fyrsta fundi
Nefnd sem vinna á tillögur um að styrkja tekjustofna sveitarfélaga hélt fyrsta fund sinn í dag. Kristján L. Möller samgönguráðherra skipaði nefndina fyrr í sumar og á hún að skila tillögum sínum fyrir...
-
Nýtt lögfræðiálit vegna Icesave samninganna
Í nýju áliti sem lögmennirnir Andri Árnason og Helga Melkorka Óttarsdóttir hafa unnið fyrir forsætisráðuneytið er fjallað um gildandi reglur hér á landi og í ljósi EES-réttar um úthlutun úr búi fjármá...
-
Suðurlandsskógar
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason hélt í ferð á Suðurland fyrir skömmu ásamt m.a. Atla Gíslasyni alþingismanni og formanni sjávarútvegs og landabúnaðarnefndar og Jóni Birgi Jónssyni ...
-
Skipulagsreglur fyrir Reykjavíkurflugvöll staðfestar
Samgönguráðherra hefur samþykkt skipulagsreglur fyrir Reykjavíkurflugvöll og öðlast þær gildi við birtingu í Lögbirtingablaðinu í dag, föstudag 7. ágúst. Reglurnar og uppdrætti má sjá hér að neðan.Upp...
-
Embætti þriggja saksóknara við embætti sérstaks saksóknara laus til umsóknar
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur auglýst laus til umsóknar embætti þriggja sjálfstæðra saksóknara við embætti sérstaks saksóknara skv. lögum nr. 80/2009, er tóku gildi í dag. Saksóknararnir munu st...
-
Björn L. Bergsson hrl. settur ríkissaksóknari í öllum málum er heyra undir sérstakan saksóknara
Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra hefur í dag sett Björn L. Bergsson hrl. til að fara með hlutverk og valdheimildir ríkissaksóknara gagnvart embætti sérstaks saksóknara, sbr. 1. mgr. 26. gr...
-
Andlát Grétars Más Sigurðssonar, sendiherra og fyrrverandi ráðuneytisstjóra
Grétar Már Sigurðsson, sendiherra og fyrrverandi ráðuneytisstjóri, andaðist í morgun, 50 ára að aldri, eftir baráttu við illvígt mein. Grétar Már átti langan og farsælan feril í utanríkisþjónustunni ...
-
Ísland meðflutningsaðili að nýrri ályktun öryggisráðs SÞ um börn í vopnuðum átökum
Þann 4. ágúst sl. samþykkti öryggisráð Sameinuðu þjóðanna einróma ályktun 1882, sem lýtur að því að vernda börn í vopnuðum átökum. Ísland var eitt 43 aðildarþjóða Sameinuðu þjóðanna sem lögðu ályktuni...
-
Undirritun fjárfestingarsamnings.
Í dag var undirritaður fjárfestingarsamningur á milli ríkisstjórnar Íslands og Century Aluminum Company og Norðuráls Helguvík ehf. vegna byggingar álvers í Helguvík. Samningurinn byggir á ákvæðum laga...
-
Starfshópur um nýjan veg um Dynjandisheiði
Samgönguráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að hefja undirbúning við nýjan veg um Dynjandisheiði. Hópurinn á að taka til starfa með haustinu. Kristján L. Möller samgöngurá...
-
Drög að frumvarpi til laga um ökutækjatryggingar og skaðabótaábyrgð vegna ökutækja.
Þann 1. júlí 2008 skipaði viðskiptaráðherra nefnd sem falið var það verkefni að semja frumvarp til laga um ökutækjatryggingar. Ráðuneytið fékk Guðnýju Björnsdóttur hdl., til að stýra starfi nefndarinn...
-
Reglugerð nr. 662/2009 um breytingu á reglugerð nr. 435/2009 um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra könnunarprófa í 4., 7. og 10. bekk grunnskóla
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð nr. 662/2009 um breytingu á reglugerð nr. 435/2009 um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra könnunarprófa í 4., 7. og 10. bekk grunnskóla. Reglugerð nr. 662...
-
Auglýsing nr. 669/2009 um gildistöku aðalnámskrár framhaldsskóla, námsbrautir fyrir aðstoðarfólk í leik- og grunnskólum
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing nr. 669/2009 um gildistöku aðalnámskrár framhaldsskóla, námsbrautir fyrir aðstoðarfólk í leik- og grunnskólum. Auglýsing nr. 669/2009 um gildistöku aðalná...
-
Lög nr. 79/2009 um breytingu á lögum nr. 6/2007, um Ríkisútvarpið ohf., með síðari breytingum
Birt hafa verið í Stjórnartíðindum lög nr. 79/2009 um breytingu á lögum nr. 6/2007, um Ríkisútvarpið ohf., með síðari breytingum. Lög nr. 79/2009 um breytingu á lögum nr. 6/2007, um Ríkisútvarpið ohf....
-
Auglýsing nr. 668/2009 um gildistöku aðalnámskrár framhaldsskóla, skipstjórnarnám
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing nr. 668/2009 um gildistöku aðalnámskrár framhaldsskóla, skipstjórnarnám. Auglýsing nr. 668/2009 um gildistöku aðalnámskrár framhaldsskóla, skipstjórnarnám...
-
Lög nr. 78/2009 um breytingu á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna, nr. 21/1992, með síðari breytingum
Birt hafa verið í Stjórnartíðindum lög nr. 78/2009 um breytingu á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna, nr. 21/1992, með síðari breytingum. Lög nr. 78/2009 um breytingu á lögum um Lánasjóð íslenskra ...
-
Nýr aðstoðarmaður viðskiptaráðherra
Benedikt Stefánsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Gylfa Magnússonar viðskiptaráðherra. Hann hóf störf í dag. Benedikt er fæddur árið 1964. Hann er stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð, B.Sc. í...
-
Ríkisreikningur 2008
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 55/2009 Lokið hefur verið við gerð ríkisreiknings fyrir árið 2008. Hér verður gerð grein fyrir helstu niðurstöðum reikningsins og samanburði við fyrra ár. ...
-
Utanríkisráðherra heiðursgestur á Íslendingaslóðum
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra verður heiðursgestur og fulltrúi ríkisstjórnarinnar á Íslendingadeginum í Gimli í Kanada í ár, sem og á Íslendingahátíð í Mountain í Norður-Dakóta í Bandaríkjunu...
-
Tvær nýjar leiðir á Vestfjörðum í sjónmáli
Tvær nýjar leiðir verða senn opnaðar í vegakerfinu á Vestfjörðum. Annars vegar er það nýr vegarkafli í Ísafjarðardjúpi við Mjóafjörð og hins vegar nýr vegur um Gautsdal og Arnkötludal. Nýr vegur um G...
-
Árangursríkt minkaveiðiátak
Mikil fækkun hefur orðið á mink í Eyjafirði í sérstöku veiðiátaki á vegum umhverfisráðuneytisins, sem nær til tveggja svæða og hefur staðið síðan árið 2007. Einnig hefur mink fækkað á hinu svæðinu, Sn...
-
Frestun á samþykkt efnahagsáætlunar í samstarfi við AGS
Undanfarna mánuði hafa íslensk stjórnvöld unnið ötullega að fyrstu ársfjórðungslegu endurskoðun efnahagsáætlunar sinnar og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Mikilvæg skref hafa verið stigin á undanförnum vi...
-
Lög um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum, samþykkt á Alþingi.
Þann 10. júlí 2009 var frumvarp viðskiptaráðherra um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum samþykkt á Alþingi. Með lögunum eru gerðar viðamiklar breytingar á lagau...
-
Lög um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (einföldun reglna við samruna og skiptingu) samþykkt á Alþingi.
Þann 24 júlí sl. var frumvarp viðskiptaráðherra um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög samþykkt á Alþingi. Lög þessi fela í sér innleiðingu á EES-reglum er hafa það að markmi...
-
Lög um breytingu á lögum nr. 87/1992, um gjaldeyrismál, með síðari breytingum, samþykkt á Alþingi.
Þann 10. júlí 2009 var samþykkt á Alþingi frumvarp viðskiptaráðherra um breytingu á lögum nr. 87/1992, um gjaldeyrismál, með síðari breytingum. Með lögunum er Fjármálaeftirlitinu veitt heimild...
-
Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna innleiðingar á tilskipun 2005/29/EB um óréttmæta viðskiptahætti samþykkt á Alþingi.
Þann 24. júlí 2009 var frumvarp viðskiptaráðherra um breytingar á ýmsum lögum vegna innleiðingar á tilskipun 2005/29/EB, um óréttmæta viðskiptahætti samþykkt á Alþingi. Lögin fela í sér innleiðingu á ...
-
Nr. 29/2009 - Þrjár reglugerðir vegna fiskveiðistjórnunarinnar 2009-2010 undirritaðar
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, hefur í dag undirritað þrjár reglugerðir: Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2009-2010, reglugerð um sérstaka úthlutun til skel- og r...
-
Breytt skipulag lögreglu í undirbúningi og grunnþjónusta lögreglu skilgreind
Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra hefur ákveðið að hefja undirbúning að breyttu skipulagi lögreglu. Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra hefur ákveðið að hefja undirbúning að breytt...
-
Nr. 28/2009 - Strandveiðar í ágúst.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, hefur ákveðið að strandveiðar í ágúst hefjist þriðjudaginn 4. ágúst og hefur hann gefið út sérstaka reglugerð í því skyni. Ástæðan fyrir þessu er ...
-
Varað við notkun ljósabekkja
Geislavarnir ríkisins gera tillögu til heilbrigðisráðherra um hvernig bregðast má við nýjum upplýsingum um að notkun ljósbekkja valdi húðkrabbameini. Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, óskaði í d...
-
Reglugerð nr. 655/2009 um starfsumhverfi leikskóla
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð nr. 655/2009 um starfsumhverfi leikskóla http://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?ID=ba75ec24-e04f-4e16-8901-ea5954d63147
-
Evrópumálaráðherra Frakka og utanríkisráðherra ræða umsókn Íslands
Umsókn Íslands að Evrópusambandinu bar hæst á fundi sem Evrópumálaráðherra Frakka, Pierre Lellouche átti með Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra í Reykjavík í morgun. Lellouche, sem sat fund ráðh...
-
Reglugerð nr. 658/2009 um mat og eftirlit í grunnskólum og upplýsingaskyldu sveitarstjórna um skólahald
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð nr. 658/2009 um mat og eftirlit í grunnskólum og upplýsingaskyldu sveitarstjórna um skólahald http://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?ID=316027a7-695f-4...
-
Reglugerð nr. 657/2009 um gerð og búnað grunnskólahúsnæðis og skólalóða
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð nr. 657/2009 um gerð og búnað grunnskólahúsnæðis og skólalóða http://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?ID=c94c9362-d60e-4b87-ac5f-73c4ee46141a
-
Reglugerð nr. 656/2009 um skólaakstur í grunnskóla
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð nr. 656/2009 um skólaakstur í grunnskóla http://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?ID=23517ace-64ca-4837-ab09-9a44416efca8
-
Reglugerð nr. 654/2009 um rétt nemenda í framhaldsskólum til kennslu í íslensku
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð nr. 654/2009 um rétt nemenda í framhaldsskólum til kennslu í íslensku Reglugerð nr. 654/2009 um rétt nemenda í framhaldsskólum til kennslu í íslensku
-
Almenningssamgöngur endurskoðaðar í samgönguáætlun
Meðal atriða í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er að almenningssamgöngur verði sjálfsagður hluti samgönguáætlunar. Tilgangurinn er meðal annars sá að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda sem sta...
-
Mat á arðsemi orkusölu til stóriðju: Fyrsta áfangaskýrsla
Fréttatilkynning nr. 53/2009 Helstu niðustöður Arðsemi af fjármagni bundið í orkuvinnslu rúmlega helmingi minni að jafnaði en í annarri atvinnustarfsemi að stóriðju og fjármálastarfsemi undanskilin...
-
Helstu niðurstöður skattaálagningar árið 2009
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 54/2009 Álagning opinberra gjalda á einstaklinga og þá sem stunda atvinnurekstur í eigin nafni fyrir árið 2009 liggur nú fyrir. Um er að ræða endanlega álagni...
-
Snjóflóðavarnargarðar vígðir á Siglufirði
Snjóflóðavarnargarðar fyrir ofan Siglufjörð voru vígðir fyrr í þessum mánuði. Um er að ræða fimm þvergarða og einn leiðigarð ofan byggðarinnar sem tryggja eiga öryggi Siglfirðinga gagnvart snjóflóðum....
-
Björn Zoëga settur forstjóri frá 1. október
Björn Zoëga, framkvæmdastjóri lækninga, verður forstjóri Landspítala frá 1. október 2009 eða á meðan forstjóri verður í leyfi. Að ósk forstjóra Landspítalans Huldu Gunnlaugsdóttur, hefur Ögmundur Jóna...
-
Utanríkisráðherrar ESB biðja framkvæmdastjórn að leggja mat á umsókn Íslands
Ráðherraráð Evrópusambandsins, sem í eiga sæti utanríkisráðherrar aðildarlanda þess, samþykkti í dag einróma að vísa umsókn Íslands til framkvæmdastjórnar ESB. Cecilia Malmström, Evrópumálaráðherra Sv...
-
20/20 - Sóknaráætlun fyrir Ísland
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að unnið verði áfram að verkáætlun um hvernig best verði lagður grunnur að nýrri sókn í íslensku atvinnulífi og samfélagi. Verkefnið er liður í efnahagslegri endurreisn þj...
-
Leiðrétting vegna rangrar staðhæfingar á málstofu lagadeildar Háskóla Íslands
Fréttatilkynning nr. 52/2009 Vegna fréttaflutnings af villandi ummælum á málstofu á vegum lagadeildar Háskóla Íslands í gær vill fjármálaráðuneytið koma á framfæri eftirfarandi leiðréttingu: Á málst...
-
Drög að aðalnámskrá í rytmískri tónlist
Menntamálaráðuneytið hefur birt drög að nýjum greinarhluta aðalnámskrár tónlistarskóla, rytmísk tónlistTil þeirra er málið varða Menntamálaráðuneytið hefur birt drög að nýjum greinarhluta aðalnámskrá...
-
Endurmat á löggjöf og úrræðum fyrir skuldsett heimili
Félags- og tryggingamálaráðherra kynnti í ríkisstjórn í vikunni að sett yrði á fót nefnd til að endurskoða löggjöf sem lýtur að úrræðum fyrir heimili og einstaklinga í greiðsluerfiðleikum og leggja fr...
-
Utanríkisráðherra afhendir formlega aðildarumsókn í Stokkhólmi
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra afhenti í morgun Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar og formanni ráðherraráðs Evrópusambandsins, formlega aðildarumsókn Íslands að sambandinu. Við afhendingu...
-
Þjóðhátíðarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum árið 2009 vegna ársins 2010
ÞJÓÐHÁTÍÐARSJÓÐUR auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum árið 2009 vegna ársins 2010 Þjóðhátíðarsjóður, sem starfar samkvæmt skipulagsskrá nr. 361 frá 30. september 1977 með áorðnum breytingum...
-
Litháíska þingið styður aðildarumsókn Íslands
Litháíska þingið samþykkti í dag samhljóða yfirlýsingu þar sem lýst er yfir fullum stuðningi við aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu og önnur aðildarríki ESB hvött til að gera slíkt hið sama. Í ...
-
Iðnaðarráðherra á fundi orkumálaráðherra ESB
Orkumálaráðherrar ESB sitja nú á óformlegum fundi í Åre, Svíþjóð, til að ræða græna hagkerfið og bætta orkunýtingu. Til fundarins er boðið ráðherrum EFTA ríkjanna. Iðnaðarráðherra, Katrín Júlíusdóttir...
-
Nr. 27/2009 - Breyting á gildandi grænmetissamningi, viljayfirlýsing og nýjar reglur um merkingar á umbúðum matjurta.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands annars vegar, Bændasamtök Íslands og Samband garðyrkjubænda hins vegar undirrituðu í dag breytingar á gildand...
-
Námsgagnasjóður 2009-2010-tilkynning um niðurskurð
Vegna niðurskurðar í ríkisútgjöldum hefur menntamálaráðuneytið ákveðið að grípa til þeirra ráðstafana að skerða framlag til námsgagnasjóðs fyrir árið 2009.Til sveitarfélaga og skólastjóra grunnskóla ...
-
Utanríkisráðherra til fundar við Carl Bildt
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra heldur í dag til Stokkhólms þar sem hann mun eiga fund með Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar á morgun, fimmtudag. Svíþjóð fer nú með formennsku í ráðherrar...
-
Drögum að nýjum umferðarlögum fylgt úr hlaði
Drög að frumvarpi til nýrra umferðarlaga eru nú til umsagnar á vef samgönguráðuneytisins. Nefnd sem ég skipaði í nóvember 2007 hefur skilað góðu starfi og næsta skref er að óska eftir umsögnum frá alm...
-
Breyting á reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk íslenska síldarstofninum 2009
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur í dag gefið út reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 3/2009, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk- íslenska síldarstofninum árið 2009. Reglugerðin bir...