Hoppa yfir valmynd

Fréttir frá 1996-2018


Sýni 14201-14400 af 26222 niðurstöðum.

Áskriftir

  • Innviðaráðuneytið

    Ýmsar breytingar í frumvarpsdrögum til nýrra umferðarlaga

    Ökuhraði verður samræmdur í 90 km á klukkustund, bílprófsaldur hækkaður í 18 ár og ökuskólar verða þungamiðja ökukennslu er meðal tillagna í frumvarpsdrögum til nýrra umferðarlaga. U...


  • Matvælaráðuneytið

    Upplýsingar um útgefin strandveiðileyfi

    Í lok síðustu viku voru útgefin leyfi til strandveiða 478 talsins. Samkvæmt tölulegri samantekt frá Fiskistofu, sem gerð var þann 17. júlí sl. og er miðuð við þá 384 báta sem höfðu róið og landað afla...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Samkomulag stjórnvalda við skilanefndir bankanna þriggja; Glitnis, Kaupþings og Landsbanka Íslands

    Fréttatilkynning nr. 50/2009 Aðalatriði Stór áfangi í uppbyggingu íslensks efnahagslífs. Mikilvægt skref í endurreisn bankakerfisins. Fjármögnun bankanna tryggð. Mun minna skattfé fer til endurf...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Embætti rektors Landbúnaðarháskóla Íslands

    Tvær umsóknir bárust um embætti rektors Landbúnaðarháskóla Íslands. Tvær umsóknir bárust um embætti rektors Landbúnaðarháskóla Íslands. Menntamálaráðherra hefur að fenginni umsögn háskólaráðs skipað Á...


  • Utanríkisráðuneytið

    Umsókn Íslands um ESB-aðild komið á framfæri

    Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu hefur verið komið á framfæri við sænsk stjórnvöld sem fara nú með formennsku í ráðherraráði ESB. Guðmundur Árni Stefánsson, sendiherra Íslands í Stokkhólmi...


  • Matvælaráðuneytið

    Skóflustunga að fullkominni fóðurverksmiðju

    Þann 15. júlí tók Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra fyrstu skóflustungu að nýrri og fullkominni fóðurverksmiðju Líflands á Grundartanga ásamt Bergþóru Þorkelsdóttur framkvæmdastjóra og Jóni Bjarnasy...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Tillögur nefndar um úrbætur í málefnum hælisleitenda

    Nefnd sem Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra skipaði 21. apríl 2009 um meðferð hælisumsókna hefur lokið störfum og skilað ráðherra niðurstöðum sínum og tillögum til úrbóta. Skýrsla nefndarinnar verður ...


  • Matvælaráðuneytið

    Orkusjóður styrkir þrettán verkefni

    Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra hefur staðfest tillögur Orkuráðs um styrki úr Orkusjóði til rannsókar- og kynningarverkefna fyrir árið 2009. Styrkirnir voru veittir við hátíðlega athöfn í Þjóðmen...


  • Forsætisráðuneytið

    Samkomulag um birtingu upplýsinga um framlög til stjórnmálasamtaka og frambjóðenda þeirra

    Samfylkingin, Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri hreyfingin – grænt framboð, Framsóknarflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn hafa ásamt Borgarahreyfingunni undirritað samkomulag um að Ríkisendurskoðu...


  • Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Reglur nr. 570/2009 um Rannsóknastofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni

    Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 570/2009 um Rannsóknastofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni http://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?ID=b947f381-e54d-4fd2-91ae-a1ea30a8b1e3


  • Forsætisráðuneytið

    Yfirlýsing forsætisráðherra vegna samþykktar Alþingis um að gengið skuli til viðræðna við ESB

    Alþingi hefur tekið ákvörðun um að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu. Þetta er söguleg ákvörðun og atkvæðagreiðslan í dag er líklega ein sú ánægjulegasta sem ég hef tekið þátt í vegna þess að ...


  • Matvælaráðuneytið

    Fjárfestingarsamningur vegna aflþynnuverksmiðju

    Þriðjudaginn 7. júlí undirritaði iðnaðarráðherra, Katrín Júlíusdóttir, fjárfestingarsamning vegna byggingar aflþynnuverksmiðju í Eyjafirði. Samningurinn er við ítalska fyrirtækið Becromal og þróunarfé...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Auglýsing nr. 573/2009 um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2009-2010

    Birt hefur verið auglýsing nr. 573/2009 um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2009-2010 http://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?ID=9e276d9e-1567-409e-b80c-15...


  • Matvælaráðuneytið

    Þrettán styrkir til að rannsaka og kynna innlenda orkugjafa og hagkvæma orkunotkun

    Fréttatilkynning nr 7/2009 Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra hefur staðfest tillögur Orkuráðs um styrki úr Orkusjóði til rannsókar- og kynningarverkefna fyrir árið 2008. Styrkirnir eru veittir verk...


  • Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Reglur nr. 611/2009 um stjórnskipulag hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri

    Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 611/2009 um stjórnskipulag hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri http://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?ID=35c7f449-cec0-444a-b1b1-217bd3f0...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur nr. 572/2009 um Reiknistofnun Háskólans (RHÍ)

    Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr.572/2009 um Reiknistofnun Háskólans (RHÍ) http://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?ID=60ade6cf-fd8d-4069-a2e6-cafb9475f6a5


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Samningaviðræðum ríkisins og skilanefnda gömlu bankanna nánast lokið

    Fréttatilkynning nr. 49/2009 Undanfarnar vikur og mánuði hafa staðið yfir samningaviðræður milli fulltrúa stjórnvalda annars vegar, og skilanefnda gömlu bankanna f.h. kröfuhafa hins vegar, um endanle...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur nr. 571/2009 um breytingu á reglum nr. 318/2009 um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands háskólaárið 2009-2010

    Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr.571/2009 um breytingu á reglum nr. 318/2009 um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands háskólaárið 2009-2010 http://www.s...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Auglýsing nr. 593/2009 um staðfestingu reglugerðar fyrir Tónlistarskóla Hafnarfjarðar

    Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing nr. 593/2009 um staðfestingu reglugerðar fyrir Tónlistarskóla Hafnarfjarðar http://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?ID=1308e129-9b05-447f-8134-c3636f682...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Menntamálaráðherra hefur samþykkt styrkveitingar úr Æskulýðssjóði vegna annarrar úthlutunar 1. apríl 2009

    Menntamálaráðherra hefur samþykkt styrkveitingar úr Æskulýðssjóði vegna annarrar úthlutunar 1. apríl 2009 að fjárhæð 1.735.000 kr.Menntamálaráðherra hefur samþykkt styrkveitingar úr Æskulýðssjóði vegn...


  • Utanríkisráðuneytið

    Bakgrunnsskýrsla Hagfræðistofnunar; íslensk bú í finnsku umhverfi

    Hagfræðistofnun hefur unnið meðfylgjandi bakgrunnsskýrslu fyrir nefnd stjórnvalda og hagsmunaaðila þar sem leitast er við að leggja mat á stöðu íslenskra búa innan ESB miðað við þá lausn sem Finnland ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tilkynning um þróun númerakerfis fyrir námsbrautir og áfanga í framhaldsskólum

    Til skólameistara/ rektora framhaldsskóla Menntamálaráðuneyti hefur ákveðið að þróa nýtt númerakerfi fyrir námsbrautir og námsáfanga framhaldsskólans. Meðfylgjandi eru tillögur að nýju kerfi. Skólast...


  • Matvælaráðuneytið

    Auglýsing um stöðvun strandveiða á svæði A, sem er frá Eyja- og Miklaholtshreppi til Skagabyggðar

    Frá og með frá og með 16. júlí til loka júlímánaðar 2009 hefur ráðuneytið bannað strandveiðar á svæði A, sem nær frá Eyja- og Miklaholtshreppi til Skagabyggðar. Samkvæmt reglugerð nr. 550/2009, um str...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tilkynning um notkun eininga á framhaldsskólastigi

    Til skólameistara/rektora framhaldsskóla Ný lög um framhaldsskóla nr. 92/2008 gera ráð fyrir nýjum námseiningum í framhaldsskóla. Í 15. gr. stendur: Öll vinna nemenda í framhaldsskóla skal metin í ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Skrifstofustjóri skipaður

    Skipaður hefur verið skrifstofustjóri fjármála- og rekstrarskrifstofu heilbrigðisráðuneytisins. Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, hefur skipað Hafdísi Hrönn Ottósdóttur, skrifstofustjóra fjár...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Leiðrétting frá fjármálaráðherra vegna fréttaflutnings um erlendar skuldir

    Fréttatilkynning nr. 48/2008 Vegna fréttaflutnings í hádeginu óskar fjármálaráðherra eftir að taka fram að tölur sem nefndar voru um heildarskuldir þjóðarbúsins erlendis upp á 3–4.000 milljarða króna...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Norrænn loftslagsdagur og keppni meðal nemenda um verkefni á sviði loftslagsmála

    Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna verður haldin í Kaupmannahöfn í desember 2009Til leikskóla, grunnskóla, framhaldsskóla og háskóla Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna verður haldin í Kaupmanna...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur um breytingar á reglum Háskólans á Akureyri nr. 757/2006 um viðurlög við ritstuldi

    Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 546/2009 um breytingu á reglum nr. 757/2006 http://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?ID=a1fb07f4-053e-4870-a81b-4a55b6bfbbb4


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur nr. 569/2009 fyrir Háskóla Íslands

    Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 569/2009 fyrir Háskóla Íslands http://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?ID=8eff234b-30a0-43d6-8e25-2343a850c965


  • Forsætisráðuneytið

    Atvinnulausum fækkar í júní

    Skráð atvinnuleysi í júní 2009 var 8,1% eða að meðaltali 14.091 manns og minnkar atvinnuleysi um 3,5% að meðaltali frá maí eða um 504 manns. Á sama tíma á árinu 2008 var atvinnuleysi 1,1%, eða 1.842 m...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Lög um brottfall laga nr. 35/1991, um listamannalaun

    http://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?ID=3eb918e9-32ff-4ff0-922a-caec65a2cab5


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ráðherrafundur í OECD

    Ráðherrafundur OECD 2009 fór fram í höfuðstöðvum samtakanna í París dagana 24. og 25. júní sl. Ráðherrafundurinn var fjölsóttur og sóttu hann ráðherrar frá löndunum 30 innan OECD. Steingrímur J. Sigfú...


  • Forsætisráðuneytið

    Dómsmálaráðherra leggur fram frumvörp um persónukosningar til Alþingis og sveitarstjórna

    Dómsmálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi tvö frumvörp um persónukjör, annars vegar í alþingiskosningum og hins vegar í sveitarstjórnarkosningum. Er þetta í samræmi við samstarfsyfirlýsingu ríkisstjó...


  • Matvælaráðuneytið

    Nr. 26/2009 - Ákvörðun um leyfilegan hámarksafla fiskveiðiárið 2009/2010

    Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í dag tekið ákvörðun um leyfilegan heildarafla á næsta fiskveiðiári, 2009/2010. Á meðfylgjandi töflu kemur fram hver leyfilegur hámarksafli í...


  • Matvælaráðuneytið

    Fréttatilkynning frá Verðlagsnefnd búvara

    Fréttatilkynning


  • Matvælaráðuneytið

    Nr. 25/2009 - Makrílveiðar stöðvaðar

    Með vísan til 3. mgr. 1. gr. reglugerðar nr. 283/2009 um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2009 hefur Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið falið Fiskistofu að fella úr gildi öll leyfi til makr...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Framkvæmd fyrsta íslenskuprófs fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt tókst vel

    Alls tóku 206 umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt próf í íslensku í júní síðastliðnum.Alls tóku 206 umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt próf í íslensku í júní síðastliðnum og eru flestir þ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Bæklingar um inflúensufaraldur

    Sóttvarnalæknir hefur, í samvinnu við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, gefið út tvo leiðbeiningabæklinga vegna inflúensunnar sem berst um heiminn. Bæklingarnir eru gefnir út meðal annars til a...


  • Matvælaráðuneytið

    Ísland þátttakandi í 14 verkefnum innan Norðurslóðaáætlunar

    Fréttatilkynning Ísland þátttakandi í 14 verkefnum innan Norðurslóðaáætlunar Fjórði umsóknarfrestur Á stjórnarfundi Norðurslóðaáætlunar 2007-2013 þann 5. júní s.l. voru til afgreiðslu 9 aðalverk...


  • Innviðaráðuneytið

    Ýmsar ábendingar um úrbætur í öryggisátt

    Fjölmargar tillögur um úrbætur í öryggisátt má finna í nýrri skýrslu Rannsóknarnefndar umferðarslysa fyrir árið 2008. Snúast þær meðal annars um endurskoðun á reglum um aksturshæfni aldraðra og sjúkra...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Yfirlýsing frá hollenskum stjórnvöldum vegna málaferla hollenskra innistæðueigenda

    Fréttatilkynning nr. 46/2009 Fjármálaráðherra hefur borist bréf frá Wouter Bos fjármálaráðherra Hollands. Í því kemur fram að hollensk stjórnvöld muni ekki eiga aðild að hugsanlegum málaferlum hollen...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ríkissjóður selur kröfur fyrir 11,6 milljarða til endurskipulagningar Sjóvár

    Fréttatilkynning nr. 47/2009 Fjármálaráðherra hefur í samráði við ríkisstjórnina ákveðið að taka þátt í endurskipulagningu á vátryggingastarfsemi Sjóvár. Með aðkomu sinni hefur ríkissjóður aðstoðað v...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ákvörðun ESA vegna eigendaábyrgða Landsvirkjunar og Orkuveitu Reykjavíkur

    Fréttatilkynning nr. 45/2009 Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) sendi í dag frá sér ákvörðun í tengslum við rannsókn stofnunarinnar á fyrirkomulagi eigendaábyrgða Landsvirkjunar og Orkuveitu Reykjavíkur. Að...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Minnisblað Mischon de Reya

    Fréttatilkynning nr. 44/2009 Samninganefnd Íslands vegna Icesave reikninganna leitaði ráðgjafar hjá fjölmörgum sérfræðingum hér á landi og erlendis, eins og fram kemur í greinargerð með frumvarpi fjá...


  • Innviðaráðuneytið

    Ríki og sveitarfélög ræða samskiptareglur og efnahagsráðstafanir

    Nefnd sem skipuð var til að fylgja eftir samstarfssáttmála ríkis og sveitarfélaga hefur fundað stíft að undanförnu og meðal annars fjallað um húsaleigubætur Jöfnunarsjóðs sveitarféla...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Bakgrunnsefni um lán Norðurlandanna til Íslands

    Fjármálaráðuneytið Samninganefnd um gjaldeyrislán 1. júlí 2009     Bakgrunnsefni um lán Norðurlandanna til Íslands. Í dag voru undirritaðir í Stokkhólmi lánasamningar milli Norðurlanda...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Fundur SÍS með menntamálanefnd Alþingis

    Á fundinn voru jafnframt boðaðir fulltrúar menntamálaráðuneytisins, Heimilis og skóla og Kennarasambands Íslands til að gera grein fyrir stöðunni frá þeirra hálfu.


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Viðbragðsáætlun í barnavernd

    Viðbragðsáætlun í barnavernd (PDF)


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Skipulegt átak hafið gegn svikum á vinnumarkaði

    Félags- og tryggingamálaráðherra og fjármálaráðherra hafa ákveðið að auka verulega samstarf Ríkisskattstjóra og Vinnumálastofnunar til þess að sporna gegn svikum á atvinnuleysisbótum og svokallaðri sv...


  • Matvælaráðuneytið

    Drög að frumvarpi til laga um þjónustuviðskipti

    Ráðuneytið hefur nú sent hagsmunaaðilum drög að frumvarpi til laga um þjónustuviðskipti til umsagna. Frumvarpið er samið í því skyni að innleiða í íslenskan rétt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um embætti sérstaks saksóknara

    Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra mælti á Alþingi í dag fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um embætti sérstaks saksóknara.Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra mælti á Alþ...


  • Innviðaráðuneytið

    Ógildingu eignarnáms hafnað

    Samgönguráðuneytið hefur kveðið upp úrskurð í máli þar sem krafist var ógildingar á ákvörðun Hrunamannahrepps um töku lands eignarnámi samkvæmt 32. grein skipulags- og byggingarlaga,...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Upphaf endurskipulagningar á stofnunum ráðuneytisins

    Í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar segir meðal annars: „Lokið verði við endurskoðun almannatryggingakerfisins, með það að markmiði að gera það einfaldara og réttlátara og koma í veg fyrir...


  • Matvælaráðuneytið

    Nr. 23/2009 - Skipun starfshóps til endurskoðunar á fyrirkomulagi fiskveiðistjórnunar.

    Með vísan til stefnuyfirlýsingar núverandi ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða, hefur Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðar...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-maí 2009

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-maí 2009 (PDF 65K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu fimm mánuði ársins 2009 liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu er handbært fé frá rekstri neikvætt um tæpa ...


  • Innviðaráðuneytið

    Höfnun á umsókn um ferðaþjónustu felld úr gildi

    Samgönguráðuneytið hefur kveðið upp úrskurð í máli er varðar skyldu Grímsnes- og Grafningshrepps til að veita fötluðum íbúa sveitarfélagsins sem búsettur er að Sólheimum ferðaþjónust...


  • Matvælaráðuneytið

    Nr. 24/2009 - Skipun ráðgefandi hóps varðandi veiðiráðgjöf og nýtingu sjávarauðlinda og ástand í lífríki sjávar.

    Með vísan til stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar hefur Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipað ráðgefandi hóp  varðandi veiðiráðgjöf og nýtingu sjávarauðlinda og ástand í líf...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 2. júlí 2009

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 2. júlí 2009 (PDF 626K) Umfjöllunarefni: 1. Greiðsluafkoma ríkissjóðs maí 2009 2. Vöruskiptin í júní


  • Innviðaráðuneytið

    Yfir 16 þúsund brot skráð með stafrænum myndavélum

    Komin er út skýrsla um framkvæmd umferðaöryggisáætlunar 2008 þar sem fram kemur meðal annars að varið var 427 milljónum króna til ýmissa verkefna á því sviði. Yfir helmingur fjárins ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vöruskiptin í júní 2009

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 2. júlí 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar nam innflutningur vöru 32 ma.kr. (fob) í júní sem er eilítið meiri innfl...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Biðtíminn styttist

    Biðtími eftir skurðaðgerðum í heilbrigðisþjónustunni hefur að undanförnu styst í flestum tilvikum. Þetta kemur fram í samantekt Landlæknisembættisins, en þar er borin saman biðtími á fyrri hluta áran...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Unnið að aðgerðaáætlun í loftslagsmálum

    Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur skipað verkefnisstjórn til að vinna aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Við gerð áætlunarinnar verður stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar um samdrátt í losun ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Kynnti ráðherrum Mænuskaðastofnun

    Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, vakti athygli norrænna starfsbræðra sinna á Mænuskaðastofnun Íslands á fundi í vikunni. Í lok fundar norrænu heilbrigðis- og félagsmálaráðherranna sem haldinn ...


  • Innviðaráðuneytið

    Tekjustofnar sveitarfélaga endurskoðaðir

    Kristján L. Möller samgönguráðherra hefur skipað nefnd til að vinna tillögu um að breikka og styrkja tekjustofna sveitarfélaga. Í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er kveðið á...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra tók á móti TF-SIF

    „Koma flugvélarinnar til landsins markar tímamót í allri löggæslu hér á landi og skapar stóraukna möguleika til eftirlits-, björgunar- og löggæslustarfa á hafinu umhverfis landið, jafnt á nóttu ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Sameiginleg fréttatilkynning frá Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noreg og Svíþjóð um norræn lán til Íslands

    Fréttatilkynning nr. 43/2009 Í dag var skrifað undir lánasamninga milli Íslands og Danmerkur, Finnlands og Svíþjóðar og milli Seðlabanka Íslands, með ábyrgð íslenska ríkisins, og Noregsbanka, með áby...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Mikilvægt að draga úr atvinnuleysi og styrkja velferðarkerfin

    Ef Norðurlandaþjóðirnar vilja vera leiðandi á heimsvísu í velferðarmálum verða þau að vera samtaka um að slá skjaldborg um velferðarkerfið og draga úr atvinnuleysi. Á tímum efnahagssamdráttar er norræ...


  • Matvælaráðuneytið

    Forsendur byggðakvóta

    Sjá töflu með forsendum byggðakvóta


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Þjónusta HTÍ við kornabörn aukin

    Þjónusta Heyrnar- og talmeinastöðvarinnar við ungabörn hefur farið mjög vaxandi undanfarin tvö ár og verður enn aukin í haust. Um 30 af hundraði fleiri börn hafa verið heyrnarmæld á stofnuninni sjálfr...


  • Innviðaráðuneytið

    Samið um fjármögnun bíltæknirannsókna

    Samgönguráðherra og Umferðarstofa annars vegar og dómsmálaráðherra og lögreglustjórinn á Selfossi hins vegar skrifuðu í dag undir samning um fjármögnun á búnaði til bíltæknirannsókna vegna umferðarsl...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Kanna möguleika á samstarfi í lyfjamálum

    Íslendingar og Norðmenn hafa ákveðið að kanna nánar möguleika á samstarfi á sviði lyfjamála, þ.á.m. innkaupa. Bjarne Håkon Hansen, heilbrigðisráðherra Noregs, og Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Frá Höfn til Gautaborgar

    Samstarfi við Ríkisspítalann í Kaupmannahöfn um líffæraígræðslur verður hætt um áramótin og samið við Sahlgrenska háskólasjúkrahúsið í Gautaborg um þjónustuna. Ástæðan fyrir því að samningnum við Rík...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórn afgreiðir 2/3 hluta mála á fyrri helmingi 100 daga áætlunar

    Ríkisstjórnin hefur nú afgreitt 32 af 48 málum sem eru á 100 daga lista hennar á þeim 50 dögum sem liðnir eru frá því hún hófst handa. Þetta jafngildir því að afgreidd séu um 2/3 verkefnalistans. Á li...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórn samþykkir að leggja fyrir Alþingi frumvarp til laga um stjórnlagaþing

    Ríkisstjórnin hefur samþykkt að leggja fyrir Alþingi frumvarp forsætisráðherra um ráðgefandi stjórnlagaþing til samræmis við 100 daga áætlun stjórnarinnar. Frumvarpið er samið af Björgu Thorarensen la...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Vilja verja velferðarkerfið

    Á tímum efnahagssamdráttar er eitt mikilvægasta verkefni stjórnvalda að draga úr atvinnuleysi og styrkja velferðarkerfið. Þetta sjónarmið var norrænu félags- og heilbrigðisráðherrunum ofarlega í huga...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Verðlaunuð fyrir framlag sitt til lýðheilsu eldri borgara

    Barbro Westerholm, prófessor, hlýtur Norrænu lýðheilsuverðlaunin í ár. Verðlaunin voru afhent á fundi norrænu félags- og heilbrigðismálaráðherranna í Reykjavík. Barbro Westerholm fær verðlaunin fyrir...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Samningur um stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs

    Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra og eigendur Hoffells og Miðfells í sveitarfélaginu Hornafirðir undirrituðu í gær samning um friðlýsingu fjalllendis á jörðunum við Hoffellsjökul. Svæðið eru um ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

    Alls bárust 63 tilnefningar til Náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs í ár, þar af átta frá Íslandi. Í ár verða verðlaunin veitt norrænu fyrirtæki, samtökum eða einstaklingi sem á einstakan h...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Norrænir félags- og heilbrigðisráðherrar funda í Reykjavík

    Áhrif efnahagssamdráttar á velferðarmálin, félags- og heilbrigðismál, samstarf Norðurlandanna í baráttunni gegn afleiðingum inflúensu, og framtíðarskipulag norrænna stofnana á sviði velferðarmála, all...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðherrar ræða velferð á krepputímum

    Áhrif efnahagssamdráttar á velferðarmálin, félags- og heilbrigðismál, samstarf Norðurlandanna í baráttunni gegn afleiðingum inflúensu, og framtíðarskipulag norrænna stofnana á sviði velferðarmála, all...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úthlutanir úr tónlistarsjóði 2009

    Menntamálaráðherra hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr Tónlistarsjóði fyrir seinni helming þessa árs. Tónlistarsjóði bárust að þessu sinni 101 umsókn frá 93 aðilum.Menntamálaráðherra h...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Nýr vefur um vistvæn innkaup

    Nýr vefur um vistvæn innkaup hefur verið opnaður á slóðinni vinn.is. Á vefnum eru hagnýtar upplýsingar sem gagnast kaupendum og útboðsaðilum, um það hvernig best er að kaupa inn og bjóða út á vistvæna...


  • Innviðaráðuneytið

    Lágmarksfjárhæð vegna lána Íbúðalánasjóðs til endurbóta lækkuð

    Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur sett reglugerð um breytingu á reglugerð um lánshlutfall og fjárhæð ÍLS-veðbréfa, nr. 540/2006, sem lækkar lágmarkslánsfjárhæð ÍLS-veðbréfa ti...


  • Forsætisráðuneytið

    Starfshópur um endurskoðun á upplýsingalögum nr. 50/1996

    Forsætisráðherra hefur ákveðið að setja á fót starfshóp til endurskoðunar á upplýsingalögum nr. 50/1996. Starfshópnum er m.a. ætlað að skoða hvernig megi í ljósi reynslunnar af upplýsingalögum og fram...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ísland verði þátttakandi í loftslagskerfi ESB

    Umhverfisráðherrar Norðurlandanna komu saman til fundar í Lúxemborg til að undirbúa umhverfisráðherrafund Evrópusambandsins. Stærsta mál þess fundar að þessu sinni var loftslagsmál og staða samningavi...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Norrænir dómsmálaráðherrar funda á Íslandi

    Dómsmálaráðherrar Norðurlandanna funduðu hér á landi í dag, 29. júní 2009. Meðal umræðuefna var norrænt samstarf í baráttunni gegn skipulagðri glæpastarfsemi og barnaklámi á netinu auk þess sem kastlj...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Tímabundin setning í embætti forstjóra Útlendingastofnunar

    Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra hefur sett Rósu Dögg Flosadóttur lögfræðing í embætti forstjóra Útlendingastofnunar tímabundið í sex mánuði, frá og með 1. júlí -31. desember 2009.Ragna Ár...


  • Forsætisráðuneytið

    Staða mála í starfi nefndar um starfsemi vistheimila

    Nefnd samkvæmt lögum nr. 26/2007 var upphaflega skipuð af forsætis­ráð­herra með erindisbréfi, dags. 2. apríl 2007. Nefndina skipa Róbert R. Spanó prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, formaður, Dr...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að reglugerð um markaðsgreiningar - umsagnir óskast fyrir 15. júlí nk.

    Drög að reglugerð um markaðsgreiningar voru kynnt til umsagnar í október á síðasta ári. Nú eru Þeir sem óska geta sent samgönguráðuneytinu umsögn sína um reglugerðina í síðasta lagi 15. júlí nk. uppfæ...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 26. júní

    Mætt: Lára Björnsdóttir (LB) formaður, Björn Ragnar Björnsson (BRB), tiln. af fjármálaráðuneyti, Eiríkur Jónsson (EJ), tiln. af Kennarasambandi Íslands, Garðar Hilmarsson (GH), tiln. af Bandalagi star...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ríkisstjórn samþykkir frumvörp um persónukjör í alþingis- og sveitarstjórnarkosningum

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag, 26. júní 2009, frumvörp dómsmálaráðherra um persónukjör í alþingis- og sveitarstjórnarkosningum. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag, 26. júní 2009...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra skipar í stöður seðlabankastjóra og aðstoðarseðlabankastjóra

    Forsætisráðherra hefur skv. 1. mgr. 23. gr. laga um Seðlabanka Íslands skipað Má Guðmundsson í embætti Seðlabankastjóra til fimm ára frá og með 20. ágúst 2009 og Arnór Sighvatsson í embætti aðstoðarse...


  • Innviðaráðuneytið

    Ræddu útboð vegna vegaframkvæmda við samgönguráðherra

    Fulltrúar verktakafyritækja innan Samtaka iðnaðarins ræddu í dag við samgönguráðherra og vegamálastjóra um ástand og horfur í útboðum á sviði vegagerðar á næstunni. Samtök iðnaðarins hafa hvatt stjórn...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra fundar með norrænum ráðherrum útlendingamála í Noregi

    Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra sat í dag fund með norrænum ráðherrum útlendingamála í Lardal í Noregi.Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra sat í dag fund með norrænum ráðherrum ú...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Framfærslustyrkir til íslenskra námsmanna á Norðurlöndum

    Menntamálaráðherrar og samstarfsráðherrar Norðurlanda samþykktu nýlega að veita hluta af ráðstöfunarfé Norrænu ráðherranefndarinnar til að styrkja unga, íslenska námsmenn til dvalar á hinum Norðurlönd...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skipun í viðræðunefnd við lífeyrissjóði um fjármögnun framkvæmda

    Fréttatilkynning nr. 41/2009 Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum hinn 16. þ.m. að skipa sérstaka viðræðunefnd til að ræða við fulltrúa lífeyrissjóða um fjármögnun ýmissa framkvæmda sem eru eða kunna að...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skýrsla fjármálaráðherra um áætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum 2009-2013

    Fréttatilkynning nr. 42/2009 Fjármálaráðherra kynnti í dag fyrir Alþingi skýrslu um áætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum 2009–2013. Við hrun fjármálakerfisins í október sl. gjörbreyttust allar forsendur...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Eftirgjöf skulda - skattskylda eða skattfrelsi?

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 25. júní 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Undanfarin misseri hefur mikið verið rætt um eftirgjafir skulda og skattalega meðferð slíkra gjörninga, bæði v...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ný íslensk vegabréf - fingraförum bætt í örgjörvann

    Í nýju vefriti dóms- og kirkjumálaráðuneytisins er fjallað um uppfærslu á íslenska vegabréfakerfinu sem nú er unnið að hjá Þjóðskrá. Í samræmi við samþykktir Schengenríkja á vettvangi ESB skal fingraf...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Tekjuþróun árið 2009

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 25. júní 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fjármálaráðuneytið vaktar reglulega gögn um staðgreiðslu einstaklinga, bæði vegna skatttekna ríkissjóðs og til...


  • Forsætisráðuneytið

    Stöðugleikasáttmáli í höfn

    Samningar hafa tekist um stöðugleikasáttmála sem er eitt af meginmarkmiðum ríkisstjórnarinnar við endurreisn efnahagslífsins. Forsvarsmenn ríkisstjórnar, sveitarfélaga, atvinnurekenda og verkalýðshrey...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Frumvarp um Bankasýslu ríkisins

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 25. júní 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í kjölfar þeirra áfalla sem urðu á fjármálamarkaði sl. haust er ríkið orðið eignaraðili í flestum stærstu fjár...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Á réttri leið á Reykjanesi

    Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur skipað aðgerðateymi til að koma á átaki til að verja viðkvæma náttúru Reykjanesfólkvangs fyrir skemmdum af völdum aksturs utan vega og lagfæra þær skemmdi...


  • Matvælaráðuneytið

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason undirritar reglugerðir um strandveiðar, frístundaveiðar og byggðakvóta

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason undirritaði reglugerðir um strandveiðar, frístundaveiðar og byggðakvóta kl. 12.15 í dag. Undirritunin átti sér stað við flotbryggjurnar neðan við göm...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 25. júní 2009

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 25. júní 2009 (PDF 601K) Umfjöllunarefni: 1. Tekjuþróun árið 2009 2. Frumvarp um Bankasýslu ríkisins 3. Eftirgjöf skulda – skattskylda eða skattfrelsi?


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Rætt um hagræðingu í rekstri stjórnsýslustofnana

    Hagræðing í rekstri stjórnsýslustofnana tekst ekki nema í til komi góð samvinna við starfmenn. Þetta sagði heilbrigðisráðherra á fjölmennum fundi með starfmönnum. Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðh...


  • Matvælaráðuneytið

    Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar

    Eftirlitsstofnun EFTA hefur birt íslenskum stjórnvöldum þá ákvörðun að samþykkja breytingu þá er tók gildi með lögum nr. 39/2009 þegar endurgreiðsluhlutfall vegna kvikmyndagerðar á Íslandi var hækkað ...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðuneytið birtir niðurstöður matsnefndar vegna ráðningar í stöður seðlabankastjóra og aðstoðarseðlabankastjóra

    Forsætisráðuneytið hefur nú að aflokinni skoðun komist að þeirri niðurstöðu að rétt sé að birta niðurstöður matsnefndar um hæfni umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra og aðstoðarseðlabankastjóra. Niður...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Umsækjendur um embætti forstjóra Útlendingastofnunar sem laust er til setningar í sex mánuði

    Fjórar umsóknir bárust um embætti forstjóra Útlendingastofnunar sem laust er til setningar í sex mánuði, en umsóknarfrestur rann út 16. júní sl. Dóms- og kirkjumálaráðherra setur í embættið frá og með...


  • Innviðaráðuneytið

    Úttekt á tæplega 300 opinberum vefjum

    Um þessar mundir stendur forsætisráðuneytið fyrir úttekt á opinberum vefjum með tilliti til rafrænnar þjónustu. Úttektin nær til vefja ríkisstofnana, ráðuneyta, sveitarfélaga, sérvefja og opinberra hl...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Reglugerð um skilyrði þess að eftirgjöf skulda manna utan atvinnurekstrar teljist ekki til tekna

    Fréttatilkynning nr. 40/2009 Í samræmi við breytingar á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, sem gerðar voru með lögum nr. 46/2009, hefur verið gefin út reglugerð, nr. 534/2009, um skilyrði þess að efti...


  • Matvælaráðuneytið

    Áhrif háskóla og menntunar á byggðaþróun

    Iðnaðarráðuneytið, Nordregio (Norræna fræðastofnunin í skipulags- og byggðamálum) og Byggðastofnun í samstarfi við Norrænu embættisnefndina efna til ráðstefnu um áhrif háskóla og menntunar á byggðaþró...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Smitaðir fái viðhlítandi meðferð

    Baráttan gegn alnæmi þarf að taka mið af því að koma í veg fyrir smit og að tryggja þeim viðhlítandi meðferð sem smitast. Þetta var kjarninn í ávarpi Berglindar Ásgeirsdóttur, ráðuneytisstjóra í heilb...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglugerð nr. 531/2009 um heimakennslu á grunnskólastigi

    Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð nr. 531/2009 um heimakennslu á grunnskólastigi. Reglugerð nr. 531/2009 um heimakennslu á grunnskólastigi


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Auglýsing um styrki til námskeiða í íslensku haustið 2009

    Auglýst er eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku sem ekki eru hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi.Auglýst er eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku sem ekki e...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra skipar nýtt Vísinda- og tækniráð

    Forsætisráðherra hefur skipað nýtt Vísinda- og tækniráð til næstu þriggja ára. Ráðinu er meðal annars ætlað að marka stefnu stjórnvalda á sviði vísinda- og tæknimála en umfjöllun á hvoru sviði er undi...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Norræna skólahlaupið 2008

    Á skólaárinu 2008-2009 lögðu nemendur að baki vegalengd sem samtals samsvarar hlaupi 15,85 sinnum hringinn í kringum landið.Á skólaárinu 2008-2009 lögðu nemendur að baki vegalengd sem samtals samsvara...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Samvinna um framkvæmd náttúruverndaráætlunar

    Á dögunum lagði ég fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um náttúruverndaráætlun 2009 – 2013. Markmið náttúruverndaráætlunarinnar er að halda áfram að byggja upp net verndarsvæða til þess að...


  • Innviðaráðuneytið

    Ríkisfjármálin rædd við forstöðumenn stofnana og hlutafélaga

    Samgönguráðherra og fleiri fulltrúar samgönguráðuneytisins áttu í dag fund með forstöðumönnum stofnana og hlutafélaga ráðuneytisins vegna stöðunnar í ríkisfjármálum og tillagna um hagræðingu og sparn...


  • Innviðaráðuneytið

    Breyting á reglugerð um skoðun ökutækja til umsagnar

    Drög að breytingu á reglugerð nr. 8/2009 um skoðun ökutækja er nú til umsagnar hjá samgönguráðuneytinu. Þeir sem óska geta sent ráðuneytinu umsagnir sínar í síðasta lagi 1. júlí næstkomandi.Ný regluge...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra sækir utanríkisráðherrafund EFTA í Hamar

    Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sat í dag ráðherrafund Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) í Hamar í Noregi. Ráðherrarnir ræddu samskipti EFTA við Evrópusambandið (ESB) og við ýmis önnur ríki e...


  • Innviðaráðuneytið

    Álit reikningsskila- og upplýsinganefndar um hafnir

    Reikningsskila- og upplýsinganefnd hefur skilað áliti um framkvæmdakostnað hafna, um framlög vegna þeirra og um afskriftir.Hafnasamband Íslands var með hugmyndir um breytingar á færslum og framsetning...


  • Utanríkisráðuneytið

    Sparnaður 2009-2010

    Á næsta ári sker utanríkisráðuneytið niður rekstrarútgjöld um 10% til viðbótar áður ákveðnum sparnaði. Einnig er tilkynnt um 190 m.kr. viðbótarsparnað vegna yfirstandandi árs. Hafa ber í huga að nálæg...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 19. júní

    Mætt: Lára Björnsdóttir (LB) formaður, Björn Ragnar Björnsson (BRB), tiln. af fjármálaráðuneyti, Eiríkur Jónsson, tiln. af Kennarasambandi Íslands, Garðar Hilmarsson (GH), tiln. af Bandalagi starfsma...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Landsvirkjun og ríkið gera viðbúnaðarsamning

    Fréttatilkynning nr. 39/2009 Mikil óvissa hefur ríkt í íslensku efnahagslífi frá falli viðskiptabankanna í október sl. Á sama tíma hefur verið mikil óvissa á alþjóðlegum fjármálamörkuðum sem hefur le...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Markviss skref að jafnvægi í ríkisfjármálum

    Fréttatilkynning nr. 38/2009 Ríkisstjórnin kynnti í dag aðgerðir í ríkisfjármálum þar sem dregið er úr halla ríkissjóðs um 22,4 milljarða króna í ár og 63,4 milljarða króna á næsta ári. Í frumvarpi s...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skipun umsjónaraðila

    Fréttatilkynning nr. 37 Fjármálaráðherra hefur að tillögu Fjármálaeftirlitsins skipað Lífeyrissjóði starfsmanna Kópavogsbæjar umsjónaraðila sbr. 1. mgr. 46. gr. laga nr. 129/1997, um skyldutryggingu ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Norræn kvikmynda- og sjónvarpsframleiðsla efld

    Norrænu menningarmálaráðherrarnir hafa gert fimm ára samkomulag við Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðinn. Samkomulagið er einn stærsti liðurinn í fjárlögum menningamálaráðherranna og mun styrkja Nor...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Til upplýsinga um lög um náms- og starfsráðgjafa

    Lög nr. 35/2009 um náms- og starfsráðgjafa voru samþykkt á Alþingi sl. vor. Að undanförnu hefur verið til umfjöllunar í ráðuneytinu hvernig best megi standa að útgáfu leyfisbréfa til náms- og starfs...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Ráðstafanir í ríkisfjármálum á málefnasviðum félags- og tryggingamálaráðuneytisins

    Ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja fyrir Alþingi frumvarp um ráðstafanir í ríkisfjármálum til að mæta yfirstandandi erfiðleikum í efnahagslífinu. Aðgerðir sem snúa að málefnasviðum félags- og trygg...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vinna við menningarstefnu hafin

    Vinna við menningarstefnu er hafin í ráðuneyti mennta- og menningarmála. Haukur F. Hannesson, listrekstrarfræðingur, hefur verið fenginn til að hefja vinnuna.Vinna við menningarstefnu er hafin í ráðun...


  • Matvælaráðuneytið

    Átak í atvinnumálum hefur þegar skilað yfir 2.200 störfum

    Iðnaðarráðuneytið hefur lokið fyrstu samantekt á árangri sérstaks átaks ríkisstjórnarinnar í atvinnumálum sem miðar að því að draga úr atvinnuleysi með sköpun allt að 6000 ársverka á næstu misserum. Þ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 18. júní 2009

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 18. júní 2009 (PDF 614K) Umfjöllunarefni: 1. Nýleg könnun um stöðu og framtíðarhorfur fyrirtækja 2. Eiginfjárhlutfall íbúðareigenda


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Icesave samningarnir

    Fréttatilkynning nr. 36/2009 Samningarnir í endanlegri gerð verða birtir Samningar Tryggingasjóðs innistæðueiganda og íslenska ríkisins við Bretland annars vegar og Holland hins vegar voru undirrita...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Nýleg könnun um stöðu og framtíðarhorfur fyrirtækja

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 18. júní 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í upphafi mánaðar lágu fyrir niðurstöður nýrrar könnunar Capacent Gallup um stöðu og framtíðarhorfur 500 stærs...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Eiginfjárhlutfall íbúðareigenda

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 18. júní 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í nýlegri þjóðhagsskýrslu fjármálaráðuneytisins er fjallað um þróun eiginfjárhlutfalls í íbúðarhúsnæði. Þar k...


  • Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Niðurstöður úr TALIS könnun OECD - alþjóðlegrar rannsóknar á viðhorfum og aðstæðum kennara og skólastjórnenda

    Í dag birtir OECD fyrstu niðurstöður alþjóðlegrar rannsóknar á viðhorfum og aðstæðum kennara og skólastjórnenda. Jafnframt er birt skýrsla frá Námsmatsstofnun um hinn íslenska hluta rann...


  • Utanríkisráðuneytið

    Alþjóðleg ráðstefna um ályktun öryggisráðs Sþ nr. 1325 um konur, frið og öryggi

    Utanríkisráðuneytið og Háskóli Íslands standa fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1325 um konur, frið og öryggi, dagana 19.-20. júní 2009. Umfjöllunarefni ráðste...


  • Forsætisráðuneytið

    Vinna við stöðumatsskýrslu hafin

    Í samræmi við 100 daga áætlun ríkisstjórnarinnar hefur nú verið ákveðið að láta vinna yfirlit um stöðu og þróun á lykilstærðum í samfélags- og efnhagsmálum til að skilgreina nánar þann vanda sem við e...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Aðstæður barna og barnavernd

    Velferðarvaktin hefur óskað eftir samstarfi við Reykjavíkurborg, Reykjanesbæ og Árborg um gerð könnunar til að greina ástæður þess að tilkynningum til barnaverndarnefnda hefur fjölgað á undanförnum má...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Laust embætti rektors Landbúnaðarháskóla Íslands

    Í samræmi við 1. mgr. 25. gr. laga um búnaðarfræðslu, nr. 57/1999, auglýsir menntamálaráðherra hér með laust til umsóknar embætti rektors Landbúnaðarháskóla Íslands. Embætti rektors Landbúnaðarháskóla...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Ályktun um aðstæður barna og barnavernd

    Velferðarvaktin hefur samþykkt ályktun um aðstæður barna og barnavernd sem m.a. er sett fram í ljósi fjölgunar á tilkynningum til barnaverndarnefnda á undanförnum mánuðum sem gefa til kynna alvarlegan...


  • Forsætisráðuneytið

    Yfirlýsing norrænu forsætisráðherranna um loftslagsmál

    Norðurlönd eru í fararboddi í loftslagsmálum. Styrkja ber enn frekar samstarf á því sviði á næstu árum þar sem loftslagsmál verða forgangsmál í alþjóðasamstarfi. 1. Norrænu ríkin ætla að vinna markvi...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn haust 2009

    Á haustmisseri 2009 verða veittir úr Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum nokkrir ferðastyrkir.Á haustmisseri 2009 verða veittir úr Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum nokkrir ferðastyrkir. Markmið sjóðsins er...


  • Innviðaráðuneytið

    Kröfum vegna höfnunar byggingarleyfis vísað frá

    Samgönguráðuneytið hefur kveðið upp úrskurð í máli er varðar höfnun Sveitarstjórnar Álftaness á útgáfu byggingarleyfis og tiltekin ummæli á heimasíðu sveitarfélagsins.Niðurstaða ráðuneytisins var að v...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs á Filippseyjum

    Stefán Lárus Stefánsson sendiherra afhenti hinn 10. júní s.l. Gloriu Macapagal-Arroyo forseta Filippseyja trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Filippseyjum, með aðsetur í Tókýó. Af því tilefni á...


  • Forsætisráðuneytið

    Mikilvægt að Norðurlandaþjóðir hafi sterka rödd í Evrópusamstarfinu

    Á fundi norrænu forsætisráðherranna á Egilstöðum 14. júní gerði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra grein fyrir því að Alþingi Íslendinga hefði nú til umfjöllunar tillögu til þingsályktunar um ums...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 15. maí 2009

    Mætt: Lára Björnsdóttir (LB) formaður, Björn Ragnar Björnsson (BRB), tiln. af fjármálaráðuneyti, Eiríkur Jónsson, tiln. af Kennarasambandi Íslands, Guðríður Ólafsdóttir, tiln. af Öryrkjabandalagi Ísla...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Dreifibréf vegna viðbragðsáætlunar almannavarna vegna inflúensufaraldurs

    Til stjórnenda leik-, grunn-, framhalds- og háskóla, sveitarfélaga og skólaskrifstofa. Undanfarið hefur verið mikil umræða um inflúensufaraldur sem átti upptök sín í Mexíkó. Góðu heilli varð minna úr...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórn samþykkir frumvarp til laga um þjóðaratkvæðagreiðslur

    Ríkisstjórnin hefur samþykkt að leggja fyrir Alþingi frumvarp til laga um þjóðaratkvæðagreiðslur. Frumvarpið verður flutt af forsætisráðherra en það var samið í samráði við fulltrúa allra þingflokka o...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 12. júní 2009

    Mætt: Lára Björnsdóttir (LB) formaður, Björn Ragnar Björnsson (BRB), tiln. af fjármálaráðuneyti, Garðar Hilmarsson (GH), tiln. af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, Guðríður Ólafsdóttir (GÓ), tiln....


  • Dómsmálaráðuneytið

    Tvö embætti héraðsdómara laus til setningar tímabundið

    Dóms- og kirkjumálaráðuneytið auglýsir nú, samkvæmt tillögu dómstólaráðs, tvö embætti héraðsdómara laus til setningar tímabundið, meðan á leyfi skipaðra dómara stendur. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið a...


  • Forsætisráðuneytið

    100 daga áætlun ríkisstjórnarinnar - 21 verkefni af 48 afgreidd á fyrstu 33 dögunum

    Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs setti sér metnaðarfull markmið í 100 daga áætlun sinni sem birt var um leið og ríkisstjórnin tók til starfa. Áætlunin tekur t...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Greining Seðlabanka á fjárhagsstöðu heimilanna

    Fjallað var um Hversu stór hluti heimila er með þunga greiðslubyrði í hlutfalli við tekjur, býr við neikvæða eiginfjárstöðu eða hefur orðið fyrir verulegum tekjumissi vegna atvinnuleysis? Hve...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Smitaðist hér á landi

    Einstaklingur á miðjum er smitaður af inflúensunni A(H1N1) og hefur líklega smitast af hjónum sem hingað komu frá Bandaríkjunum. Í tilkynningu frá sóttvarnalækni og almannavarnadeild ríkislögreglustjó...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Stofnanir í Fjallabyggða sameinaðar

    Heilbrigðisstofnanir í Fjallabyggð sameinast 1. janúar 2010. Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, hefur ákveðið að sameina heilbrigðisstofnunina Siglufirði og heilsugæslustöðina í Ólafsfirði frá og...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Æskulýðssjóður fyrsta úthlutun 1. febrúar 2009

    Menntamálaráðherra hefur samþykkt styrkveitingar úr Æskulýðssjóði fyrstu úthlutun 1. febrúar 2009 að fjárhæð 2.270.000 kr. til 7 verkefna.Menntamálaráðherra hefur samþykkt styrkveitingar úr Æskulýðssj...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Embætti þjóðleikhússtjóra laust til umsóknar

    Embætti þjóðleikhússtjóra er laust til umsóknar, sbr. 6. gr. leiklistarlaga, nr. 138/1998. Þjóðleikhússtjóri er forstöðumaður Þjóðleikhússins og stjórnandi þess.Embætti þjóðleikhússtjóra er laust til ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Skipulagi á Landspítala gjörbreytt

    Nýtt skipurit Landspítala tók formlega gildi í dag, 11. júní 2009, með staðfestingu heilbrigðisráðuneytisins. Með nýju skipuriti eru boðleiðir styttar og stuðlað að dreifstýringu þannig að ákvarðanir ...


  • Forsætisráðuneytið

    Stýrihópur um mótun sóknaráætlunar og nýrrar atvinnustefnu skipaður

    Forsætisráðherra hefur skipað Dag B. Eggertsson borgarfulltrúa formann stýrihóps verkefnisins um sóknaráætlun fyrir alla landshluta til eflingar atvinnulífs og lífgæða til framtíðar. Gerð þeirrar áætl...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Embætti rektors Háskólans á Akureyri

    Menntamálaráðherra hefur að fenginni tilnefningu háskólaráðs Háskólans á Akureyri skipað Stefán B. Sigurðsson í embætti rektors Háskólans á AkureyriMenntamálaráðherra hefur að fenginni tilnefningu hás...


  • Forsætisráðuneytið

    Frumvarp um breytingar á stjórnkerfinu og verkefnum ráðuneyta lagt fram á Alþingi

    Forsætisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til breytinga á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðs Íslands. Frumvarpið er lagt fram í samræmi við fyrirætlanir ríkisstjórnarinn...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Samningur um Icesave

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 11. júní 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Á dögunum var undirritaður samningur við hollensk og bresk stjórnvöldum að veita Tryggingasjóði innstæðueigend...


  • Matvælaráðuneytið

    Nr. 22/2009 - Sameiginleg fréttatilkynning frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu og utanríkisráðuneytinu

    Í gær, 10. júní 2009, fór fram í sendiráðinu í London ráðstefna um ábyrgar fiskveiðar Íslendinga. Þátttakendur voru rúmlega 60, fulltrúar fiskkaupenda í Bretlandi og hagsmunaaðilar í breskum sjávarútv...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla um aðstæður hælisleitenda í Grikklandi kynnt

    Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra hefur kynnt skýrslu sem unnin var í ráðuneytinu um aðstæður hælisleitenda í Grikklandi fyrir ríkisstjórn og allsherjarnefnd Alþingis. Skýrslan var samin að...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Settur ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 11. júní 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fjármálaráðherra hefur sett Guðmund Árnason í embætti ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu frá 11. júní til ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Birni L. Bergssyni hrl. falið að gegna hlutverki ríkissaksóknara í einstökum málum er heyra undir sérstakan saksóknara

    Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra hefur falið Birni L. Bergssyni hrl. að gegna hlutverki ríkissaksóknara í einstökum málum sem heyra undir embætti sérstaks saksóknara í kjölfar þess að Valt...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Efnahagslíf Norðurlandanna

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 11. júní 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Norðurlöndin fara ekki varhluta af hinni alþjóðlegu fjármálakreppu sem nú geisar. Spáð er nokkrum samdrætti í...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 11. júní 2009

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 11. júní 2009 (PDF 620K) Umfjöllunarefni: 1. Samningur um Icesave 2. Efnahagslíf Norðurlandanna 3. Settur ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu


  • Matvælaráðuneytið

    Styrkir til bættrar einangrunar - Átaksverkefni 2009

    Iðnaðarráðuneytið í samvinnu við Orkustofnun/Orkusetur hefur ákveðið að styrkja húseigendur sem ráðast vilja í endurbætur á einangrun húsnæðis í þeim tilgangi að draga úr orkunotkun og þar með kostnað...


  • Utanríkisráðuneytið

    Sameiginleg fréttatilkynning frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu og utanríkisráðuneytinu

    Í dag fór fram í sendiráðinu í London ráðstefna um ábyrgar fiskveiðar Íslendinga. Þátttakendur voru rúmlega 60, fulltrúar fiskkaupenda í Bretlandi og hagsmunaaðilar í breskum sjávarútvegi. Jón Bjarnas...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Þriðja inflúensutilfellið greint

    Þriðja tilfelli inflúensu A (H1N1) greindist á Íslandi í gærkvöld. Þar er um að ræða eiginkonu karlmannsins sem greindist með veikina í fyrradag. Fullvíst er talið að hjónin hafi smitast í Bandaríkjun...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks á íslensku

    5. nóvember 2013 Sjá nýjustu þýðingu á samningnum á vef innanríkisráðuneytisins Samningurinn um réttindi fatlaðs fólks (CONVENTION ON THE RIGHTS OF PERSONS WITH DISABILITIES) og Valfrjáls bókun vi...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Viðhorf fólks til mismununar

    Félags- og tryggingamálaráðuneytið og Mannréttindaskrifstofa kynntu í dag niðurstöður könnunar á viðhorfum almennings til mismununar á Íslandi. Einnig var ýtt úr vör átaki sem ætlað er að sporna við m...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Annað inflúensutilvik staðfest

    Sextugur karlmaður á höfuðborgarsvæðinu greindist með inflúensu A (H1N1). Þetta er annað tilvikið sem staðfest er hér á landi. Maðurinn er á batavegi. Fylgst er með fjölskyldu og fleirum sem viðkomand...


  • Matvælaráðuneytið

    Nr. 21/2009 - 14. fundur sjávarútvegsráðherra við Norður-Atlantshafið, 3. - 6. júní 2009

    Dagana 3.-6. júní hittust sjávarútvegsráðherrar Norður-Atlantshafsins á árlegum fundi í Kaliningrad í Rússlandi. Sigurgeir Þorgeirsson ráðuneytisstjóri í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu sótti...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Menntamálaráðherra afhenti foreldraverðlaun Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra

    Foreldraverðlaun Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra voru afhent í 14. sinn þann 4. júní, við athöfn í Þjóðmenningarhúsi við Hverfisgötu. Katrín Jakobsdóttir afhenti verðlaunin. Foreldraverðlau...


  • Matvælaráðuneytið

    Skipun í stjórn Samkeppniseftirlitsins og áfrýjunarnefnd samkeppnismála

    Með vísan til 2. mgr. 15. gr. samkeppnislaga nr. 44/2005 hefur viðskiptaráðherra skipað nýja stjórn Samkeppniseftirlitsins, en skipunartími fyrri stjórnar rann út í lok maí. Rögnvaldur J. Sæmundsson ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Embætti skólameistara við Fjölbrautaskólann í Breiðholti

    Fimmtán umsóknir bárust um embætti skólameistara Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Menntamálaráðherra hefur að fenginni umsögn skólanefndar skipað Guðrúnu Hrefnu Guðmundsdóttur í embætti skólameistara ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fundur utanríkisráðherra Norðurlandanna í Reykjavík 8.-9. júní 2009

    Fundur utanríkisráðherra Norðurlandanna Reykjavík, 8.-9. júní 2009 Yfirlýsing Utanríkisráðherrar Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar funduðu í Reykjavík dagana 8.-9. júní 2009 og r...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Mannabreytingar í Stjórnarráðinu

    Fréttatilkynning nr. 35/2009 Fjármálaráðherra hefur sett Guðmund Árnason í embætti ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu frá 11. júní til 31. desember 2009. Guðmundur hefur gegnt stöðu ráðuneytisstj...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Staða samningaviðræðna við kröfuhafa og eiginfjármögnun nýju viðskiptabankanna

    Fréttatilkynning nr. 34/2009 Fyrstu samningafundir milli fjármálaráðuneytis fyrir hönd nýju bankanna og skilanefnda gömlu bankanna fóru fram í síðustu viku hjá öllum nýju bönkunum, Íslandsbanka, NBI ...


  • Innviðaráðuneytið

    Samgönguráðherra fundaði með Fjórðungssambandi Vestfirðinga

    Stjórn og samgöngunefnd Fjórðungssambands Vestfirðinga átti fund með samgönguráðherra í síðustu viku á Ísafirði. Á dagskrá voru einkum samgöngumál og lögðu Vestfirðingar áherslu á að fjórðungurinn fen...


  • Innviðaráðuneytið

    Verkfærakista í boði forsætisráðuneytis

    Forsætisráðuneytið hefur komið upp verkfærum til að auðvelda opinberum aðilum að bjóða upp á rafræna þjónustu fyrir viðskiptavini sína. Þessi verkfæri standa öllum opinberum stofnunum og sveitarfélögu...


  • Utanríkisráðuneytið

    Norrænu utanríkisráðherranir funda í Reykjavík

    Utanríkisráðherrar Norðurlandanna funda í Reykjavík á morgun, 9. júní. Á meðal umræðuefna verður Stoltenberg-skýrslan svonefnda um utanríkis- og öryggismál, sem Thorvald Stoltenberg, fyrrverandi utanr...


  • Innviðaráðuneytið

    Breyting á reglugerð um Vaktstöð siglinga til umsagnar

    Drög að breytingu á reglugerð um um vaktstöð siglinga og eftirlit með umferð skipa, nr. 672/2006 er nú til umsagnar hjá samgönguráðuneytinu. Unnt er að koma á framfæri athugasemdum til 15. júní.Frá ár...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherra flaggar Grænfána í Furugrund

    Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra afhenti nemendum og starfsfólki leikskólans Fururgrundar í Kópavogi Grænfánann í liðinni viku. Þetta var fyrsti Grænfáninn sem Svandís afhendir frá því að hún t...


  • Innviðaráðuneytið

    Afturköllun á úthlutun lóðarskika úrskurðuð ógild

    Samgönguráðuneytið hefur kveðið upp úrskurð í máli er varðar afturköllun Skeiða- og Gnúpverjahrepps á fyrri ákvörðun um afhendingu lóðarskika. Niðurstaða ráðuneytisins var sú að aftu...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Samkomulag um Icesave-skuldbindingar í höfn

    Fréttatilkynning nr. 33/2009 Mikilvægur áfangi við endurreisn íslensks efnahagskerfis og trausts Íslands á alþjóðavettvangi. Ríkisstjórnin samþykkti í gær að samninganefnd um Icesave myndi undirrita...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Skipað í embætti skólameistara við Framhaldsskólann á Húsavík

    Fjórar umsóknir bárust um embætti skólameistara Framhaldsskólans á Húsavík.

    Menntamálaráðherra hefur að fenginni umsögn skólanefndar skipað Laufeyju Petreu Magnúsdó...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vöruskiptin í maí 2009

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 4. júní 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands nam innflutningur vöru á fob virði í maí 31,7 ma.kr. sem er eilítil ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Menntaskólinn að Laugarvatni er Íþróttaskóli ársins 2009

    ,,Íþróttaskóli ársins 2009", úr röðum framhaldsskóla, var í fyrsta skiptið krýndur á útskriftarhátíð Menntaskólans að Laugarvatni, laugardaginn 30. maí síðastliðinn.,,Íþróttaskóli ársins 2009", úr röð...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Um verð á eldsneyti

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 4. júní 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Hækkanir á vörugjöldum á eldsneyti sem Alþingi samþykkti í síðustu viku eru að sjálfsögðu gerðar af brýnni þörf...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fundur Eystrasaltsráðsins í Danmörku 3.-4. júní 2009

    Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sat fund utanríkisráðherra Eystrasaltsráðsins í Danmörku dagana 3. og 4. þ.m. Eystrasaltsráðið er samvinnuvettvangur Eystrasaltsríkjanna þriggja, Norðurlandann...


  • Matvælaráðuneytið

    Heimsókn sendinefndar ESB ríkja í Brussel.

    Fimmtudaginn 4. júní 2009, kom í heimsókn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins sendinefnd ESB ríkja í Brussel; - fólk úr sendiráðum, frá framkvæmdastjórninni og ráðherraráðinu. Fulltrúar ráð...


  • Matvælaráðuneytið

    Nr. 20/2009 - Endurskoðun fiskveiðilöggjafarinnar

    Með vísan til stefnuyfirlýsingar núverandi ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða, hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón ...


  • Innviðaráðuneytið

    Fyrsti aðalfundur Keflavíkurflugvallar ohf.

    Á aðalfundi Keflavíkurflugvallar ohf. sem haldinn var í gær kom fram að nýjar áætlanir bendi til að um 20% samdráttur verði í sumarumferð um flugvölinn á árinu og að heildarfarþegafjöldi verði svipað...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherra heimsækir stofnanir umhverfisráðuneytisins

    Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur heimsótt stofnanir umhverfisráðuneytisins á undanförnum dögum. Hún hefur nýtt heimsóknirnar til að kynna sér starfsemi stofnananna og til að ræða við star...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Aðalnámskrá framhaldsskóla: námsbrautir fyrir aðstoðarfólk í leik- og grunnskólum - Kynning á drögum að nýrri námskrá

    Drögin sem nú eru til kynningar fela í sér nokkrar breytingar á gildandi aðalnámskrá fyrir aðstoðarfólk í leik- og grunnskólum sem tók gildi árið 2003.Greinargerð Drög að aðalnámskrá framhaldsskóla f...


  • Innviðaráðuneytið

    Sameiningarmál Djúpavogshrepps og Fljótsdalshéraðs rædd við ráðherra

    Fulltrúar sveitarfélaganna Djúpavogshrepps og Fljótsdalshéraðs áttu á þriðjudag fund með samgönguráðherra og fleiri fulltrúum samgönguráðuneytisins á Egilsstöðum. Fundarefnið var hugsanleg sameining s...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta