Fréttir frá 1996-2018
-
Æskulýðssjóður 2. úthlutun 2009
Æskulýðssjóður starfar samkvæmt æskulýðslögum nr. 70/2007 og reglum um Æskulýðssjóð nr. 60/2008.Æskulýðssjóður starfar samkvæmt æskulýðslögum nr. 70/2007 og reglum um Æskulýðssjóð nr. 60/2008. Næsti ...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 19. mars 2009
Vefrit fjármálaráðuneytisins 19. mars 2009 (PDF 599K) Umfjöllunarefni: 1. Launatekjur eftir aldri 2. Greiðsluaðlögun fyrir atvinnulífið 3. Fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða
-
Fjármálaráðherra skipar stjórn ÁTVR og starfshóp til að gera úttekt á áfengislöggjöfinni
Fréttatilkynning nr. 18/2009 Fjármálaráðherra hefur gert tvenns konar breytingar á reglugerð um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins og tekur hún gildi nú þegar. Annars vegar er ákvæðum reglugerðarinn...
-
Fjórtán sækjast eftir forstjórastarfi heilsugæslunnar
Fimm konur og níu karlar sóttu um starf forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Einn tók aftur umsókn sína. Forstjórastaðan var auglýst laus til umsóknar 27. febrúar og er gert ráð fyrir að forstj...
-
Upplýsingavefur fyrir alþingiskosningarnar 2009 opnaður
Upplýsingavefur dóms- og kirkjumálaráðuneytisins vegna alþingiskosninganna 25. apríl næstkomandi hefur verið opnaður á slóðinni kosning.is.Upplýsingavefur dóms- og kirkjumálaráðuneytisins vegna alþing...
-
Morgunverðarfundur - Heilbrigðisþjónusta á tímamótum: Ný viðhorf - nýjar lausnir - aukinn jöfnuður
Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, boðar til morgunverðarfundar um heilbrigðisþjónustu á tímamótum í fyrramálið. Morgunverðarfundurinn er fyrsti fundurinn af þremur sem heilbrigðisráðherra boðar...
-
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum.
Viðskiptaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum. Með frumvarpinu eru lagðar til viðamiklar breytingar á XII...
-
Lög um breytingar á frestum sem gilda í aðdraganda kosninga
Alþingi samþykkti í dag frumvarp til laga um breytingar á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000.Alþingi samþykkti í dag frumvarp til laga um breytingar á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24...
-
Jafnrétti í Afganistan í orði en enn ekki á borði
Alþjóðlegur dagur kvenna 8. mars var í ár haldinn hátíðlegur í borginni Maimana í Faryabhéraði í Afganistan með stuðningi íslensku friðargæslunnar en Hrafnhildur Sverrisdóttir er þróunarfulltrúi þar.&...
-
Ráðherrar gefi strax upp fjárhagslega hagsmuni sína - fyrsta íslenska aðgerðaáætlunin gegn mansali samþykkt í ríkisstjórn
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í dag að tillögur sem lagðar voru fyrir Alþingi 16. mars um reglur um skráningu á fjárhagslegum hagsmunum alþingismanna og trúnaðarstörfum utan þings eigi þ...
-
Nýir tímar framundan í jafnréttismálum
Ásta R. Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, segir ákvörðun Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra um að hefja undirbúning að kynjaðri hagstjórn boða nýja tíma í jafnréttismálum hér á...
-
Borgarafundur í Neskaupstað um Norðfjarðargöng
Samgönguráðherra boðar til borgarafundar um Norðfjarðargöng og samgöngumál á Austurlandi í Neskaupstað á fimmtudagskvöld.Kristján L. Möller samgönguráðherra mun einkum fjalla um fyrirhuguð Norðfjarðar...
-
Hvetur til aukins samstarfs Norðurlandanna
Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, hvetur eindregið til aukins norræns samstarfs á heilbrigðissviði á ráðstefnu um málið. Heilbrigðisráðherra undirstrikaði að sú samvinna þyrfti að vera á grundv...
-
Langþráðum áfanga náð gegn mansali á Íslandi
Ásta R. Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, kynnti á blaðamannafundi í dag aðgerðaáætlun stjórnvalda gegn mansali sem ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun. Ráðherra fagn...
-
Undanþágur frá hvíldartímaákvæðum fyrir atvinnubílstjóra
Fastanefnd EFTA ríkjanna hefur samþykkt fjórar undanþágubeiðnir íslenskra samgönguyfirvalda er varða hvíldartímaákvæði atvinnubílstjóra. Snúast þær um að heimila lengri aksturslotur og að bílstjórnum ...
-
Stóraukin upplýsingagjöf til almennings - nýtt útlit og endurskipulagning á www.island.is
Í samræmi við verkáætlun ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs var mótuð skýr stefna í upplýsingamiðlun, bæði hvað varðar framsetningu og innihald. Starfshópur á vegum f...
-
Fjórir kosningaeftirlitsmenn til Makedóníu og Móldóvu
Tveir kosningaeftirlitsmenn halda í þessari viku til Makedóníu þar sem forsetakosningar fara fram á sunnudag, 22. mars. Viku síðar fara tveir fulltrúar til Moldóvu til að fylgjast með þingkosningum se...
-
Íslenskur þjóðarbúskapur og ríkisfjármál
Fjármálaráðherra fór yfir íslenskan þjóðarbúskap og ríkisfjármál á vikulegum blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í dag. Megináhersla var lögð á að skýra stöðu ríkisfjármála fyrir almenningi. Skuldasta...
-
Fjármálaráðherra skipar umsjónaraðila
Fréttatilkynning nr. 17/2009 Fjármálaráðherra hefur að tillögu Fjármálaeftirlitsins skipað Íslenska lífeyrissjóðnum, Lífeyrissjóði Eimskipafélags Íslands, Lífeyrissjóði Tannlæknafélags Íslands, Eftir...
-
Endurgreiðsla vörugjalds og virðisaukaskatts af ökutækjum sem flutt hafa verið úr landi
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 12. mars 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Þann 11. desember 2008 voru lögfestar tímabundnar breytingar á lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl...
-
Verkefnisstjórn um stefnumótun og undirbúning að kynjaðri hagstjórn
Fréttatilkynning nr. 16/2009 Fjármálaráðherra hefur ákveðið að skipa verkefnisstjórn um stefnumótun og undirbúning að kynjaðri hagstjórn (gender budgeting). Óskað verður tilnefninga frá félags- og tr...
-
Fullgilding Árósasamningsins undirbúin
Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra hefur skipað starfshóp til að undirbúa fullgildingu Árósasamningsins hér á landi. Verkefni starfshópsins er að gera tillögu um hvernig best sé að tryggja almen...
-
Félagslegt réttlæti fyrir sanngjarna hnattvæðingu
Félags- og tryggingamálaráðherra, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, hefur lagt fram á Alþingi skýrslu um 97. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2008. Meðal efnis í skýrslunni er yfirlýsing sem þingið afgreid...
-
Eyrnamerktir skattar
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 12. mars 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Eyrnamerktir eða markaðir skattar eru þeir skattar og þau gjöld nefnd sem er fyrirfram ráðstafað í lögum til t...
-
Fundur um vanrækslugjald vegna skoðunar ökutækja
Opinn fundur um álagningu og innheimtu vanrækslugjalds vegna ökutækja sem ekki hafa verið færð til skoðunar á tilsettum tíma verður haldinn miðvikudaginn 18. mars kl. 8.30 á Grand hóteli í Reykjavík. ...
-
Styrkir til mannréttindamála
Samkvæmt fjárlögum ársins 2009 hefur dóms- og kirkjumálaráðuneytið 8 milljónir króna til ráðstöfunar vegna verkefna að mannréttindamálum. Ráðuneytið hyggst úthluta þessu fé á grundvelli umsókna frá st...
-
Skipulagsreglur fyrir Reykjavíkurflugvöll auglýstar
Samgönguráðherra hefur ákveðið að setja skipulagsreglur fyrir Reykjavíkurflugvöll í samræmi við heimild í lögum um loftferðir. Reglurnar hafa meðal annars að geyma fyrirmæli um starfsemi innan flugval...
-
Ráðherra tók þátt í æfingu hjá Landhelgisgæslunni
Ragna Árnadóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, kynnti sér starfsemi Landhelgisgæslu Íslands í gær. Ragna Árnadóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, kynnti sér starfsemi Landhelgisgæslu Íslands í gær. ...
-
Fjallað verði um sameiningu sveitarfélaga á Alþingi
Efling sveitarfélaga var meðal umfjöllunarefna Kristjáns L. Möller samgönguráðherra þegar hann flutti ávarp við setningu landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga í dag. Ráðherrann setti fram þá hug...
-
Stefnumót um umhverfis- og auðlindaákvæði í stjórnarskrám
Á 12. stefnumóti umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun verður fjallað um umhverfis- og auðlindaákvæði í stjórnarskrám. Á fundinum mun Aðalheiður Jóhannsdóttir, dósent ...
-
Viljayfirlýsing um flutning þjónustu fatlaðra til sveitarfélaga undirrituð
Undirrituð var í dag viljayfirlýsing milli ríkisstjórnarinnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga um að sveitarfélög landsins taki við málefnum fatlaðra af ríkinu árið 2011. Heildarkostnaður þjónustu...
-
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar getur hafist á morgun, laugardaginn 14. mars
Þar sem kjördagur fyrir kosningar til Alþingis hinn 25. apríl 2009 hefur verið formlega ákveðinn mun utankjörfundarkosning hefjast hjá sýslumönnum og utanríkisþjónustunni svo fljótt sem kostur er.Atkv...
-
Þróunarsjóður EFTA auglýsir eftir eftirlitsaðilum með styrktum verkefnum
Þróunarsjóður EFTA auglýsir eftir eftirlitsaðilum með verkefnum sem sjóðurinn styrkir. Umfang einstakra verkefna getur numið tugum og jafnvel hundruðum milljóna króna. Til að tryggja að fjármagn nýtis...
-
Fréttatilkynning sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á íslensku
Sendinefnd frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, (AGS), undir forystu Marks Flanagan dvaldi á Íslandi 26. febrúar til 13. mars til að meta stöðu efnahagsáætlunar AGS og íslenskra stjórnvalda. Hún er hluti 2,1...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 13. mars 2009
Mætt: Lára Björnsdóttir formaður (LB) fulltrúi félags- og tryggingamálaráðherra, Guðríður Ólafsdóttir tiln. af ÖBÍ og Þroskahjálp, Ása Ólafsdóttir tiln. af dómsmálaráðuneyti, Sigurrós Kristinsdóttir ...
-
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna alþingiskosninga 25. apríl 2009 hefst 16. mars nk. og fer fram í öllum sendiráðum Íslands erlendis, fastanefnd Íslands hjá Evrópuráðinu og aðalræðisskrifst...
-
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn lýkur heimsókn sinni
Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hefur undanfarnar rúmar tvær vikur unnið með íslenskum stjórnvöldum að fyrstu endurskoðunar efnahagsáætlunar stjórnvalda vegna lánafyrirgreiðslu sjóðsins. Se...
-
Mikilvægt skref stigið í málefnum fatlaðra
Ásta R. Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, segir stórt skref hafa verið stigið til hagsbóta fyrir fatlaða í dag þegar undirrituð var viljayfirlýsing ríkisstjórnarinnar og Sambands íslen...
-
Atvinnuleysi vex mishratt eftir greinum og kynjum
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 12. mars 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Sú mikla aukning atvinnuleysis sem gengur yfir á sér enga hliðstæðu lengur í íslenskri atvinnusögu. Í lok jan...
-
Heilsa á dagskrá Norðurlandanna
Dagana 17. og 18. mars verða haldnar tvær málstofur á vegum Norrænu nýsköpunarmiðstöðvarinnar og Norrænu ráðherranefndarinnar undir formennsku Íslands. Málstofurnar sem eru öllum opnar fjalla um heils...
-
Nr. 9/2009 - Stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2009
Í dag hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið gefið út reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra skipa árið 2009. Reglugerðin tekur til veiða í íslenskri lögsögu sem og á alþjóðlegu hafsvæði. Í ...
-
Norðurlöndin og Cayman-eyjar gera samning um baráttu gegn skattaflótta
Fréttatilkynning nr. 15/2009 Eftir umfangsmikla undirbúningsvinnu var í síðustu viku gengið frá samkomulagi milli aðildarríkja Norrænu ráðherranefndarinnar og Cayman-eyja um undirritun upplýsingaskip...
-
Breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar
Ásta R. Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur mælt fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar á Alþingi. Samkvæmt frumvarpinu verður gildistími bráðabirgðaákvæð...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 12. mars 2009
Vefrit fjármálaráðuneytisins 12. mars 2009 (PDF 603K) Umfjöllunarefni: 1. Atvinnuleysi vex mishratt eftir greinum og kynjum 2. Eyrnamerktir skattar 3. Endurgreiðsla vörugjalds og virðisaukaskatts af...
-
Sjávarútvegsskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna útskrifar 20 nemendur
Í dag útskrifuðust 20 nemendur frá 14 löndum eftir sex mánaða nám við Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Þetta er í ellefta sinn sem nemendur útskrifast frá Sjávarútvegsskólanum og hafa sam...
-
7. tbl. vefrits menntamálaráðuneytis
LÍN breytir undanþágu vegna greiðslu fastrar afborgunar 2009 Páll Skúlason heimspekingur skipaður í verkefnisstjórn Mótun stefnu um nám alla ævi Nýsköpunarverðlaun veitt Mentis Cura Vefrit menntamál...
-
Mælt fyrir frumvarpi til laga um breytingar á frestum sem gilda í aðdraganda kosninga
Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi til laga um breytingar á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000. Með frumvarpinu er bætt inn í lögin ákvæði til bráðabirg...
-
Frumvarp um breytingu á lögum um sérstakan saksóknara
Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra lagði í gær fram frumvarp um breytingu á lögum um embætti sérstaks saksóknara.Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra lagði í gær fram frumvarp um bre...
-
Nýtt efni um Evrópumál
Settur hefur verið upp nýr hlekkur á vefsíðu samgönguráðuneytisins um Evrópumál. Er hann undir: Ráðuneyti-Evrópumál. Undir þessum hlekk er að finna ýmsar fréttir varðandi samþykktir ...
-
Áhrif kreppunnar á börn og unglinga
„Hin rétta mæling á stöðu þjóðar er hversu vel hún sinnir börnum sínum“ sagði Ásta R. Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, þegar hún setti ráðstefnu Lionshreyfingarinnar í dag um áhrif kr...
-
Málþing um rafræna sjúkraskrá
Það verður að gera átak í að byggja upp rafræna sjúkraskrá fyrir allt landið, sagði heilbrigðisráðherra á málþingi um málefnið í dag. Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, bætti því að að veruleg hæ...
-
Forsætisráðherra biður Breiðavíkurdrengi afsökunar
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra bað í dag, fyrir hönd stjórnvalda og þjóðarinnar, fyrrverandi vistmenn á Breiðavíkurheimilinu og fjölskyldur þeirra afsökunar á þeirri ómannnúðlegu meðferð sem ...
-
Forsætisráðherra ávarpar Viðskiptaþing - Hvetur forsvarsmenn viðskiptalífsins til að horfast í augu við ábyrgð sína
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra ávarpaði Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands í dag. Forsætisráðherra sagði meðal annars í ræðu sinni að stjórnvöld væru nú komin með miklu víðtækara hlutverk í ...
-
Dregur úr líffræðilegum fjölbreytileika á Norðurlöndum
Líffræðilegur fjölbreytileiki á í vök að verjast á Norðurlöndum. Svæði með verðmætri náttúru hafa minnkað samhliða því að landbúnaður, samgöngukerfi og byggð breiða úr sér. Þetta eru niðurstöður nýrra...
-
Málefni blindra, sjónskertra og daufblindra
Ásta R. Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hitti fulltrúa samráðsnefndar um Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga á fyrsta fundi hópsins sem ...
-
367 milljónir í umferðaröryggisáætlun í ár
Framlag til umferðaröryggisáætlunar verður í ár alls 367 milljónir króna. Samgönguráðherra kynnti áætlunina í dag og um leið var skrifað undir samninga um umferðareftirlit milli Ríkislögreglustjóra a...
-
Námskeið og próf til réttinda leigumiðlunar
Í samstarfi Endurmenntunar Háskóla Íslands og félags- og tryggingamálaráðuneytisins verður haldið námskeið og próf til réttinda leigumiðlunar. Prófnefnd leigumiðlunar heldur námskeið og próf til rétt...
-
LÍN breytir undanþágu vegna greiðslu fastrar afborgunar 2009
Tekjumörk vegna undanþágu frá greiðslu fastrar afborgunar árið 2009 hækkuð úr 2,1 milljón í 4 milljónirTekjumörk vegna undanþágu frá greiðslu fastrar afborgunar árið 2009 hækkuð úr 2,1 milljón í 4 mil...
-
Orkusparnaður iðnaðarráðuneytið ríður á vaðið.
Um 20% af raforkunotkun heimila fer til lýsingar. Með því að skipta út hefðbundnum glóperu fyrir sparperur má draga verulega úr raforkunotkun. Sparperur nota einungis brot þeirrar orku sem glóperur þu...
-
Menntamálaráðuneyti úthlutar 82 m.kr. til námskeiða í íslensku fyrir útlendinga vorið 2009
Menntamálaráðuneyti auglýsti styrki til íslenskukennslu fyrir útlendinga fyrir vorið 2009 þann 12. janúar sl. með umsóknarfresti til 2. febrúar sl.Menntamálaráðuneyti auglýsti styrki til íslenskukenns...
-
Breyting á reglugerð nr. 196/2009, um hrognkelsaveiðar
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur gefið út breytingarreglugerð á nýsettri reglugerð um hrognkelsaveiðar. Veigamestu breytingarnar felast í því að veiðileyfin eru nú gefin út til samfelldra ...
-
Velferðarvaktin á Netinu
Ásta R. Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hitti fulltrúa stýrihóps um velferðarvakt á fundi fyrir helgi og opnaði formlega vefsvæði sem komið hefur verið á fót í tengslum við verkefni ...
-
Nr. 8/2009 - Hrefnuveiðileyfi auglýst
Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur staðfest reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 163, 30. maí 1973, um hvalveiðar, með síðari breytingum, sem gefin verður út í Stj...
-
Auglýsing sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins um veitingu leyfa til hrefnuveiða árið 2009
Með auglýsingu þessari vill ráðuneytið gefa aðilum kost á að sækja um leyfi til hrefnuveiða en skilyrði fyrir veitingu leyfanna koma fram í reglugerð nr. 263/2009 um breytingu á reglugerð nr. 163 30. ...
-
Ríkisstjórn samþykkir frumvarp fjármálaráðherra um stofnun eignaumsýslufélags - Eva Joly verður ráðgjafi ríkisstjórnar við rannsókn á bankahruninu
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun frumvarp fjármálaráðherra um stofnun hlutafélags í eigu ríkisins til að stuðla að endurskipulagningu þjóðhagslegra mikilvægra atvinnufyrirtækja. Hl...
-
Ráðning fjármálaráðgjafa til að stýra viðræðum við kröfuhafa bankanna
Fréttatilkynning nr. 14 /2009 Ríkisstjórnin hefur ákveðið að koma samningaviðræðum milli nýju bankana sem stofnaðir voru eftir hrun gömlu bankann og kröfuhafa gömlu bankanna í fastan farveg. Fyrir h...
-
Heimildir Fjármálaeftirlitsins til að lækka eða fella niður stjórnvaldssektir og falla frá kæru til lögreglu.
Þann 3. mars 2009 mælti viðskiptaráðherra fyrir frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn. Í frumvarpinu er lagt til að Fjármálaeftirlitið fái til að fella niður eða læk...
-
Aukið gagnsæi í störfum Fjármálaeftirlitsins
Þann 3. mars 2009 mælti viðskiptaráðherra fyrir frumvarpi til laga um breytingar á lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi nr. 87/1998 og lögum um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007. Í frumvarpi...
-
Frumvarp til laga um breytingar á hlutafélagalögum og einkahlutafélagalögum.
Viðskiptaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi til laga um breytingar á lögum um hlutafélög og einkahlutafélög. Með frumvarpinu eru lagðar til breytingar á lögum um hlutafélög, nr. 2/1995, og lögum um e...
-
Forsætisráðherra mælir fyrir frumvörpum um breytingar á stjórnarskrá og persónukjöri til alþingis
Forsætisráðherra mælti þann 6. mars fyrir frumvarpi til stjórnskipunarlaga og breytingum á stjórnarskrá Íslands en frumvörp þessa efnis höfðu verið boðuð í verrkefnaskrá ríkisstjórnarinnar og eru hlut...
-
Staða vegamálastjóra auglýst
Samgönguráðuneytið hefur auglýst lausa til umsóknar stöðu vegamálastjóra. Umsóknarfrestur er til 23. mars næstkomandi.Hreinn Haraldsson hefur gegnt embætti vegamálastjóra frá 1. maí á síðasta ári en h...
-
Stuðningur við málefni kvenna í alþjóða- og þróunarstarfi íslenskra stjórnvalda
Ísland hefur stutt sérstaklega við málefni kvenna, eflingu jafnréttis, fræðslu og stuðning við mæður í sínu alþjóðastarfi og þróunaraðstoð. Fyrir ári síðan setti Ísland sér áætlun varðandi ályktun öry...
-
Ný heimasíða rammaáætlunar
Verkefnisstjórn rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma hefur opnað heimasíðuna www.rammaaaetlun.is. Vefsíðan er sniðin að þeim sem vilja kynna sér rammaáætlun, tilurð hennar, markmið, verklag...
-
Grunnskólanemum gefið jafnréttisdagatal
Ásta R. Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hitti 12 ára nemendur í Langholtsskóla á föstudag og afhenti þeim eintak af Jafnréttisdagatali sem ráðuneytið útbjó ásamt Jafnréttisstofu, K...
-
Með jafnrétti að leiðarljósi
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars verður efnt til fundar um jafnréttismál mánudaginn 9. mars á Grand Hótel Reykjavík. Að fundinum standa Alþýðusamband Íslands, Bandalag háskólamanna,...
-
Vöruskiptin í febrúar 2009
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 5. mars 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands nam innflutningur vöru (fob) í febrúar 26,4 ma.kr. sem er nokkuð min...
-
Atvinnutækifæri í Manitoba
Ásta R. Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, og Nancy Allan, ráðherra atvinnu- og inflytjendamála í Manitoba í Kanada, hafa undirritað samkomulag sem skapar tímabundna atvinnumöguleika fy...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 6. mars 2009
Mætt: Lára Björnsdóttir formaður (LB) fulltrúi félags- og tryggingamálaráðherra, Eiríkur Jónsson (EJ) tiln. af KÍ, Guðríður Ólafsdóttir tiln. af ÖBÍ og Þroskahjálp, Ása Ólafsdóttir tiln. af dómsmálar...
-
Norrænir styrkir til fræðimanna og ungra íslenskra námsmanna
Samstarfsráðherrar Norðurlanda samþykktu á fundi sínum í Kaupmannahöfn í dag að veita jafnvirði 14,4 milljóna danskra króna til að aðstoða Íslendinga í fjármálakreppunni. Meginmarkmiðið er aðstoða fræ...
-
Hækkun endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna íbúðarhúsnæðis
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 5. mars 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í verkefnaskrá ríkisstjórnarinnar kemur fram að tekin verði upp full endurgreiðsla á virðisaukaskatti vegna vin...
-
Allt að 4 þúsund ársverk í atvinnusköpun
Ríkisstjórnin fjallaði á ríkisstjórnarfundi sínum í morgun um tillögur Stýrihóps ríkisstjórnarinnar um aðgerðir í atvinnumálum til þess að sporna gegn atvinnuleysi. Samþykkt var að vinna að framgangi ...
-
Lækkun ferðakostnaðar ráðherra og starfsmanna ríkisins á ferðalögum erlendis
Fréttatilkynning nr. 13/2009 Fjármálaráðherra hefur beitt sér fyrir lækkun ferðakostnaðar með því að beina þeim tilmælum til ferðakostnaðarnefndar að lækka dagpeninga starfsmanna ríkisins á ferðalögu...
-
Úttektir á sjálfsmatsaðferðum framhaldsskóla 2007-2008
Með setningu laga um framhaldsskóla árið 1996 var framhaldsskólum gert skylt að innleiða aðferðir við að meta starf sitt.Með setningu laga um framhaldsskóla árið 1996 var framhaldsskólum gert skylt að...
-
Embætti seðlabankastjóra og aðstoðarseðlabankastjóra auglýst laust til umsóknar.
Forsætisráðherra hefur, í samræmi við ný lög um Seðlabanka Íslands, auglýst embætti seðlabankastjóra og aðstoðarseðlabankastjóra laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 31. mars nk. og skal umsóknum...
-
Íslenskum ríkisborgurum sem hafa verið búsettir erlendis í meira en átta ár gert kleift að kjósa
Breyting á lögum um kosningar til Alþingis sem tók gildi í dag gerir íslenskum ríkisborgurum, sem hafa verið búsettir erlendis í meira en átta ár og höfðu ekki sótt um að verða teknir á kjörskrá fyrir...
-
Velferðarvaktin skipar í vinnuhópa
Velferðarvaktin skipaði á fundi sínum fyrir helgi sex vinnuhópa sem hver um sig tekur fyrir mál sem snerta einstaklinga og fjölskyldur í kjölfar kreppunnar. Í einum vinnuhópnum verður hugað að málefn...
-
6. tbl. vefrits menntamálaráðuneytis
Lýðræði snýst um að fólk sé virkir þátttakendur í samfélagi. Úrræði fyrir framhaldsskólanema á komandi sumri. Menntatorg - Upplýsingar um nám og ráðgjöf fyrir atvinnulausa. Námsframvinda - ný þjónust...
-
Ákvörðun um upptöku tímabundins landamæraeftirlits á innri landamærum Schengen-svæðisins
Dóms- og kirkjumálaráðherra hefur ákveðið að tímabundið landamæraeftirlit á innri landamærum Schengen-svæðisins fari fram í Flugstöð Leifs Eiríkssonar dagana 5.-7. mars 2009. Ákvörðun þessi er tekin ...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar 2009
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar 2009 (PDF 63K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúarmánuð liggur nú fyrir. Þar sem uppgjörið nær aðeins til eins mánaðar er samanburður við fyrra ár háður óvissu ...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 5. mars 2009
Vefrit fjármálaráðuneytisins 5. mars 2009 (PDF 616K) Umfjöllunarefni: 1. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar 2009 2. Hækkun endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna íbúðarhúsnæðis 3. Vöruskiptin í febrúar ...
-
Starfsemi Landspítala og Heilbrigðisstofnunar Suðurlands samhæfð
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að samhæfa starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og meginstarfsemi Landspítala. Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, lýsti yfir þessu þegar hann heimsótti Heil...
-
Áhersla á grænan hagvöxt
,,Norrænu ríkin gegna mikilvægu hlutverki við að knýja fram alþjóðlegar lausnir í loftslagsmálum". Þetta er meðal þess sem segir í sameiginlegri grein forsætisráðherra Norðurlandanna sem sátu nor...
-
Ráðstöfun túnfiskkvóta Íslands árið 2009
Með auglýsingu þann 7. janúar sl. var íslenskum útgerðum gefinn kostur á að sækja um leyfi til túnfiskveiða á árinu 2009. Samkvæmt samþykktum stjórnunarráðstöfunum Atlantshafs túnfiskveiðiráðsins (ICC...
-
Félagsmálaráðherra tekur á móti ráðherra atvinnumála í Manitoba
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir félags- og tryggingamálaráðherra fundaði í dag með Nancy Allan, atvinnu- og innflytjendamálaráðherra Manitoba í Kanada, en ráðherrann er hér stödd í boði Ástu Ragnheiðar...
-
Umhverfisráðherra ræðir loftslagsmál í Brussel
Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra stýrði morgunverðarfundi norrænu umhverfisráðherranna, sem haldinn var í Brussel í gær. Reglulega er efnt til slíkra morgunverðarfunda til að undirbúa fundi rá...
-
Búferlaflutningar innanlands hafa mikil áhrif á íbúaþróun
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 26. febúar 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Mikill aðflutningur til landsins undanfarin ár hefur verið mjög í umræðunni. Minna hefur farið fyrir umfjöll...
-
Reglugerð nr. 242/2009 um Sprotasjóð leik-, grunn- og framhaldsskóla
Ný reglugerð um Sprotasjóð leik-, grunn- og framhaldsskóla. Reglugerð um Sprotasjóð leik-, grunn- og framhaldsskóla
-
Reglugerð um matsnefnd leikskóla-, grunnskóla- og framhaldsskólakennara
Ný reglugerð um matsnefnd leikskóla-, grunnskóla- og framhaldsskólakennara Reglugerð um matsnefnd leikskóla-, grunnskóla- og framhaldsskólakennara
-
Auglýsing um staðfestingu reglna um úthlutun úr húsafriðunarsjóði
Nýjar reglur um úthlutun úr húsafriðunarsjóði.Auglýsing um staðfestingu reglna um úthlutun úr húsafriðunarsjóði
-
Menntatorg - Upplýsingar um nám og ráðgjöf fyrir atvinnulausa
Föstudaginn 6. mars verður opið hús í Skeifunni 8 frá kl. 14-18 en þar munu ýmsir fræðsluaðilar kynna nám og ýmis úrræði fyrir atvinnulausa einstaklinga.Föstudaginn 6. mars verður opið hús í Skeifunni...
-
Börnin í borginni
Aðilar Reykjavíkurborgar sem sérstaklega vinna með börnum og unglingum hafa tekið höndum saman undir yfirskriftinni Börnin í borginni. Markmið starfsins er m.a. að fylgjast með líðan barna og starfsf...
-
Ráðherrar funda um atvinnutækifæri Íslendinga í Kanada
Ásta R. Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, tekur á móti Nancy Allan, atvinnu- og innflytjendamálaráðherra Manitoba í Kanada á morgun og munu ráðherrarnir funda um möguleg atvinnutækifær...
-
Vísinda- og tæknistefna 2009-2012
Í lok janúar efndu vísindanefnd og tækninefnd til opinna funda til að undirbúa nýja stefnu Vísinda- og tækniráðs. Nú boða nefndirnar til fundar þar sem fyrstu drög að nýrri stefnu verða kynnt.Opinn fu...
-
Nefnd til að endurskoða reglur um skipan dómara
Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra hefur ákveðið að skipa þriggja manna nefnd er vinni að því að móta tillögur um setningu nýrra reglna um skipan dómara, í samræmi við verkefnaskrá ríkisstjó...
-
Sérfræðingar til starfa til Jórdaníu og Afganistan
Íslenska friðargæslan hefur sent Þorvarð Atla Þórsson sérfræðing til starfa hjá svæðisskrifstofu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, fyrir Mið-Austurlönd og norðurhluta Afríku sem staðsett er í J...
-
Ný lyfjaverðskrá tekur gildi
Ný lyfjaverðskrá tók gildi 1. mars sl. og er í henni meðal annars tekið mið af breyttri lyfjareglugerð sem tók gildi sama dag. Í lyfjaverðskránni eru nú tvö lyf, magalyf (PPI) og blóðfitulækkandi sem ...
-
Betri rekstrarlegar forsendur fyrir sveitarfélög
Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga og lögum um gatnagerðargjöld. Breytingin er gerð að frumkvæði samgönguráðherra og í samráði við Samband íslenskra sveitarfélaga. ...
-
Forsætisráðherra skipar Dr. Anne Sibert og Dr. Gylfa Zoega í peningastefnunefnd Seðlabankans
Forsætisráðherra hefur í dag skipað tvo fulltrúa í peningastefnunefnd samkvæmt nýju ákvæði í lögum nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands, með síðari breytingum. Þau eru Anne Sibert, Dr. í hagfræði og pró...
-
Erlendir samningamenn ráðnir til að verja hagsmuni ríkissjóðs
Ríkisstjórn Íslands afréð á fundi sínum í dag, 3. febrúar, að tillögu forsætisráðherra, að ganga til samninga við hið alþjóðlega ráðgjafafyrirtæki Hawkpoint um að vinna að samningagerð milli gömlu og ...
-
Frumvörp og þingsályktanir afgreidd úr ríkisstjórn til 27. febrúar 2009
Frá 1. til 27. febrúar 2009 hefur ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri-grænna afgreitt úr ríkisstjórn 30 frumvörp og þingsályktunartillögur til alþingis. Þar af snerta tíu þeirra breytingar á stjórnker...
-
Vel heppnað hnattvæðingarþing að baki
Norðurlönd eiga alla möguleika á því að ná forystu í heiminum á sviði sjálfbærrar orkunýtingar. Sameiginleg árhersla á umhverfistækni og sjálfbæra orku veitir einnig mikla möguleika á hagvexti. Þetta ...
-
Skipaður saksóknari við ríkissaksóknaraembættið
Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra skipaði í dag Björn Þorvaldsson, aðstoðarsaksóknara og staðgengil saksóknara efnahagsbrota, í embætti saksóknara við ríkissaksóknaraembættið.Ragna Árnadótt...
-
Upplýsingasíða Samtaka atvinnulífsins um viðbrögð við fjármálakreppu
Samtök atvinnulífsins og aðildarfélög samtakanna, Alþýðusamband Íslands og landssambönd þess ásamt Viðskiptaráði Íslands fylgjast náið með afleiðingum fjármálakreppunnar á fólk og fyrirtæki. Sérstakur...
-
Ráðherra heimsótti Landhelgisgæslu Íslands
Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra heimsótti Landhelgisgæslu Íslands í dag, mánudaginn 2. mars 2009, ásamt starfsfólki úr ráðuneytinu. Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, tók á m...
-
Upplýsingar um sálrænan stuðning
Vegna efnahagsástands og óvissu í samfélaginu hefur menntamálaráðherra látið vinna samantekt um sálrænan stuðning til að styðja starfsfólk skóla, fræðslustofnana og stjórnendur íþrótta- og æskulýðssta...
-
Ráðherra heimsótti Útlendingastofnun
Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra heimsótti Útlendingastofnun í dag, mánudaginn 2. mars 2009, og kynnti sér starfsemi hennar.Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra heimsótti Útlending...
-
Ráðist gegn vanda heimilislausra
Tuttugu heimilislausum í Reykjavík hefur verið tryggt húsnæði, þjónusta og félagslegur stuðningur samkvæmt samningi sem Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, og Hanna Birna...
-
Nýr forstjóri tekinn til starfa
Huld Magnúsdóttir, nýr forstjóri Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, tók til starfa í dag. Í upphafi fyrsta vinnudags átti Huld stuttan fund með Ástu ...
-
Tímafrestir varðandi kosningar
Þegar kosningar til Alþingis fara fram er annað hvort um að ræða almennar reglulegar kosningar, sem fara fram á fjögurra ára fresti, eða kosningar þegar Alþingi hefur verið rofið. Þegar kosningar til...
-
Frumvarp um rannsókn samgönguslysa til umsagnar
Frumvarp til laga um rannsókn samgönguslysa er nú til umsagnar. Felur það í sér sameiningu núverandi rannsóknarnefnda sjóslysa, flugslysa og umferðarslysa í eina og er markmiðið að efla og bæta slysar...
-
Afhending landbúnaðarverðlauna 2009
Heiðraða samkoma. Það er orðinn fastur liður við setningu Búnaðarþings að landbúnaðarráðherra veiti svokölluð landbúnaðaverðlaun til einstaka bænda eða býla sem þykja skara fram úr á ýmsum sviðum ísl...
-
Spurt og svarað um uppsögn starfs og réttindi starfsfólks
Hvenær hefst uppsagnarfrestur og hvað er hann langur? Hver eru réttindi starfsmanna þegar farið er fram á lækkun launa? Má segja upp fastri yfirvinnu? BSRB hefur tekið saman upplýsingar um þessar spur...
-
Embætti forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins laust til umsóknar
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Undir Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins heyra m.a. fimmtán heilsugæslustöðvar í Reykjavík, Seltjar...
-
Seðlabankastjóri og aðstoðarseðlabankastjóri settir í embætti.
Forsætisráðherra hefur í dag í samræmi við ákvæði II til bráðabirgða með lögum um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands sett Svein Harald Öygard, tímabundið í embætti seðlabankastjóra og Arnór Sighv...
-
Stjórn Nýja Kaupþings
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 12/2009 Á hluthafafundi Nýja Kaupþings hf. 26. febrúar 2009, var Hulda Dóra Styrmisdóttir kosin formaður í stað Gunnars Arnar Kristjánssonar, sem látið hefur ...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 27. febrúar 2009
Mætt: Lára Björnsdóttir formaður (LB) fulltrúi félags- og tryggingamálaráðherra, Eiríkur Jónsson (EJ) tiln. af KÍ, Guðríður Ólafsdóttir tiln. af ÖBÍ og Þroskahjálp, Garðar Hilmarsson (GÓ) tiln. af BS...
-
Tímabundin niðurfelling álags vegna skila á virðisaukaskatti hjá aðilum á landbúnaðarskrá
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 11/2009 Samkvæmt lögum og reglugerð um virðisaukaskatt er 2. mars 2009 gjalddagi virðisaukaskatts vegna uppgjörs aðila á landbúnaðarskrá vegna viðskipta á síð...
-
Gild rök gegn sameiningu
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða og Heilbrigðisstofnunin á Patreksfirði verða ekki sameinaðar gegn gildum rökum heimamanna. Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, tilkynnti þetta í dag eftir að hafa ræt...
-
Ríkisstjórnin afgreiddi 6 frumvörp til laga á fundi sínum í dag.
Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hefur þar með samþykkt að leggja 29 mál fyrir Alþingi, þar af 26 lagafrumvörp sem gera ráð fyrir breytingum á 42 lögum. Ríkisstjórnin samþykkti frumvarp dóms og kir...
-
Frumvarp um tímabundna heimild til útgreiðslu séreignarsparnaðar
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 26. febúar 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í samræmi við verkefnaskrá ríkisstjórnarinnar hefur fjármálaráðherra lagt fram á Alþingi frumvarp til laga u...
-
Seðlabankafrumvarpið samþykkt
Frumvarp ríkisstjórnarinnar um Seðlabanka Íslands hefur verið samþykkt sem lög frá Alþingi. Grundvallarbreytingar verða á stjórnskipulagi bankans, bankastjórum er fækkað og til starfa tekur peningaste...
-
Umsóknir í Daphne III áætlunina
Vakin er athygli á því að unnt er að sækja um styrki á vegum Daphne III sem er Evrópuáætlun gegn ofbeldi gegn konum og börnum. Skilyrði er að samstarf verði haft við að minnsta kosti tvö önnur samtök ...
-
Stórvirkar vinnuvélar undirbúa Landeyjahöfn
Framkvæmdir við Landeyjahöfn hófust á liðnu hausti í framhaldi af undirritun samnings Siglingastofnunar Íslands og Vegagerðarinnar við Suðurverk sem bauð lægst fjögurra bjóðenda og var tilboðsupphæði...
-
Fundur umhverfisráðherra með félagasamtökum
Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra sat sinn fyrsta samráðsfund með félagasamtökum á sviði umhverfismála í Þjóðmenningarhúsinu á þriðjudag. Á fundinum sagði umhverfisráðherra að í ljósi ástandsi...
-
5. tbl. vefrits menntamálaráðuneytis
Þéttum öryggisnet samfélagsins Menntamálaráðherra heimsótti ÍSÍ PISA könnun á færni 15 ára nemenda í lestri, náttúrufræði og stærðfræði 2009 Menntamálaráðuneyti í 3. sæti í Lífshlaupinu Samræmd kön...
-
Styrkir vegna stuðnings við dönskukennslu
Samkvæmt samningi milli menntamálaráðuneyta Íslands og Danmerkur um stuðning við dönskukennslu á ÍslandiSamkvæmt samningi milli menntamálaráðuneyta Íslands og Danmerkur um stuðning við dönskukennslu á...
-
Boðað er til blaðamannafundar með forsætisráðherrum Íslands, Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands og framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar í Lækningalindinni í Bláa lóninu fimmtudaginn 26. febrúar kl. 15.30
Anders Fogh Rasmussen, Fredrik Reinfeldt, Jens Stoltenberg og Matti Vanhanen komu til landsins í morgun til að sitja norrænt hnattvæðingarþing ásamt á annað hundruð boðsgestum hvaðanæva að á Norðurlön...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 25. febrúar 2009
Vefrit fjármálaráðuneytisins 25. febrúar 2009 (PDF 616 KB) Efni vefritsins Frumvarp um tímabundna heimild til útgreiðslu séreignarsparnaðar Búferlaflutningar innanlands hafa mikil áhrif á íbúaþr...
-
Hækkun bifreiðastyrkja til hreyfihamlaðra í fyrsta skipti í 9 ár
Fjárhæðir styrkja og uppbóta vegna bifreiðakaupa hreyfihamlaðs fólks hækka um 20% og ýmis skilyrði fyrir styrkjum verða rýmkuð samkvæmt nýrri reglugerð sem Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir félags- og tr...
-
Áhrif efnahagsþrenginga á fjölskylduna
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra ávarpaði í dag málþing nemenda í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands um áhrif efnahagsþrenginga á fjölskylduna. Ráðhera lagði áherslu á ...
-
Forsætisráðherrar Norðurlandanna og heimsþekktir fyrirlesarar á hnattvæðingarþingi
Forsætisráðherrar Norðurlandanna, þau Jóhanna Sigurðardóttir, Anders Fogh Rasmussen, Fredrik Reinfeldt, Jens Stoltenberg og Matti Vanhanen munu taka þátt í hnattvæðingarþingi sem haldið verður í Bláa ...
-
Breyting í bankaráði Kaupþings
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 10/2009 Gunnar Örn Kristjánsson viðskiptafræðingur sem nýlega var skipaður í bankaráð Kaupþings, hefur óskað eftir því við fjármálaráðherra að láta af störfum...
-
Yfirlýsing frá viðskiptaráðuneytinu
Vegna umræðu um hugsanleg málaferli á hendur Bretum vegna aðgerða þeirra gegn íslenskum bönkum s.l. haust þá skal áréttað að engin breyting hefur orðið á fyrirhuguðum stuðningi ríkisstjórnarinnar við ...
-
Málstofa um íslenskt alþjóðastarf
Háskólinn á Bifröst heldur málstofu miðvikudaginn 25. febrúar þar sem fjallað verður um íslenskt alþjóðastarf, þróunarsamvinnu, friðaruppbyggingu og mannúðarmál. Íslenska friðargæslan, Þróunarsamvinn...
-
Víðtækt samráð um lausnir
Heilbrigðisráðherra hefur skipað vinnuhóp sem hefur það hlutverk að útfæra hugmynd hans um samhæfingu Landspítala og Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Þetta kom fram hjá heilbrigðisráðherra á Alþingi ...
-
Minnisblað vegna Evrópuskýrslu um fjármálastarfsemi lagt fram í viðskiptanefnd
Minnisblað um Larosiere skýrsluna, um fjármálastarfsemi, sem samið var af þremur ráðuneytum, var lagt fram í viðskiptanefnd Alþingis í morgun. Skýrslan hefur verið mjög til umræðu vegna breytinga á lö...
-
Umsækjendur um embætti saksóknara við ríkissaksóknaraembættið
Fimm umsóknir bárust um embætti saksóknara við ríkissaksóknaraembættið, en umsóknarfrestur rann út 18. febrúar síðastliðinn. Fimm umsóknir bárust um embætti saksóknara við ríkissaksóknaraembættið, en ...
-
Lög um meðferð sakamála tóku gildi 1. janúar 2009
Lög um meðferð sakamála nr. 88 12. júní 2008 tóku gildi hinn 1. janúar síðastliðinn en þau leysa af hólmi eldri lög nr. 19/1991 um meðferð opinberra mála.Lög um meðferð sakamála nr. 88 12. júní 2008 t...
-
Umbætur í lýðræðismálum
Stjórnarskrárbreytingar, stjórnlagaþing og persónukjör Ríkisstjórnin hefur nú samþykkt hugmyndir ráðgjafarhóps, sérstaks ráðgjafa og frumvörp sem á þeim eru byggðar, er mæla fyrir um breytingar á stj...
-
Ráðherra heimsótti ríkislögreglustjóra og lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu
Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra heimsótti embætti ríkislögreglustjóra og embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu í gær, mánudaginn 23. febrúar, ásamt starfsmönnum úr ráðuneytinu. Ra...
-
Breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að leggja fyrir Alþingi frumvarp Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur, félags- og tryggingamálaráðherra um breytingu á lögum um atvinnleysistryggingar nr. 54/2006. Hlutfallsleg...
-
Frumvörp til að bæta stöðu fólks sem á í miklum greiðsluvanda
Í samræmi við verkefnaskrá ríkisstjórnarinnar hefur Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra lagt fram frumvarp um greiðsluaðlögun og frumvarp um breytingu á lögum um aðför, nauðungarsölu og gjald...
-
Forstjóri nýrrar stofnunar
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Huld Magnúsdóttur forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstakling...
-
Tilkynnt um dagsetningar samræmdra könnunarprófa í 4., 7. og 10. bekk haustið 2009
Í lögum um grunnskóla nr. 91/2008 er kveðið á um að samræmd könnunarpróf í íslensku og stærðfræði skuli lögð fyrir alla nemendur í 4. og 7. bekk grunnskóla. Til skólastjóra grunnskóla og skólanefn...
-
Unnið að bindandi samkomulagi um kvikasilfur
Stórt skref var stigið í átt að alþjóðlegum samningi um kvikasilfur á árlegum ráðherrafundi Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) sem haldinn var í Nairobi í Kenía í liðinni viku. Samkomulag ná...
-
Minnisblað um væntanlega skýrslu ESB um fjármálamarkað
Skýrslan hefur komið til umræðu í Viðskiptanefnd alþingis. Minnisblað hefur verið sent nefndinni og fylgir hér: Minnisblað (PDF 9,50Kb)
-
Óskað eftir tilnefningum vegna Kuðungsins 2008
Úthlutunarnefnd á vegum umhverfisráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnanir, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðugt að hljóta umhverfisviðurkenningu umh...
-
Stjórn Nýja Kaupþings
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 9/2009 Á hluthafafundi Nýja Kaupþings hf. 23. febrúar 2009, var Gunnar Örn Kristjánsson kosinn formaður í stað Magnúsar Gunnarssonar, sem nýverið lét af störf...
-
Fósturvísa má nú geyma í tíu ár í stað fimm
Geymslutími fósturvísa er tvöfaldaður samkvæmt reglugerð um tæknifrjóvgun. Hann verður tíu ár í stað fimm, eins og áður var ákveðið í reglugerð sem fellt hefur verið úr gildi. Reglugerðin var sett 11....
-
Listdansara á skautum boðið í bolludagskaffi
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félags og tryggingamálaráðherra, bauð í dag Katrínu Guðrúnu Tryggvadóttur ásamt fjölskyldu og þjálfara í bolludagskaffi í félags- og tryggingamálaráðuneytinu, til að fa...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 20. febrúar 2009
Mætt: Lára Björnsdóttir formaður (LB) fulltrúi félags- og tryggingamálaráðherra, Sigurrós Kristinsdóttir (SK) tiln. af ASÍ, Páll Ólafsson (PÓ) tiln. af BHM, Garðar Hilmarsson (GÓ) tiln. af BSRB, Vilb...
-
Ráðherra heimsækir Barnaverndarstofu
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, heimsótti Barnaverndarstofu í gær og ræddi við starfsfólk sem gerði henni grein fyrir starfseminni og helstu verkefnum stofnunarinnar....
-
Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum
Kvískerjasjóður er stofnaður af umhverfisráðuneytinu, til heiðurs systkinunum á Kvískerjum í Öræfum, fyrir framlag þeirra til öflunar þekkingar og rannsókna á náttúru og sögu Austur Skaftafellssýslu. ...
-
Ráðherra heimsækir Vinnumálastofnun
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, heimsótti Vinnumálastofnun í dag, kynnti sér starfsemina og ræddi við starfsfólk. Gissur Pétursson forstjóri sagði að vegna mikils og ...
-
Ríkisstjórn óskar eftir áframhaldandi frystingu myntkörfulána
Ríkisstjórn Íslands fjallaði á fundi sínum í dag einkanlega um tvennt, annars vegar fyrirhugað frumvarp til breytinga á stjórnskipunarlögum sem fellur undir fyrirheit stjórnarinnar um lýðræðislegar um...
-
Tillögur um aðstoð við þá sem eiga við erfiðleika að stríða vegna efnahagsástandsins
Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra, hefur óskað eftir því við yfirmenn menningar- og menntastofnana og sérsambanda í íþróttum að þeir skilgreini hlutverk sinna stofnana/listgreina/félaga í uppbygg...
-
Tugir umsókna um tvær skrifstofustjórastöður
Umsóknarfrestur um stöður tveggja skrifstofustjóra í samgönguráðuneytinu runnu út 16. febrúar síðastliðinn. Alls bárust 65 umsóknir um stöðu skrifstofustjóra samskiptaskrifstofu og 5...
-
Guðrún Nordal skipuð í embætti forstöðumanns Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Menntamálaráðherra hefur skipað Guðrúnu Nordal í embætti forstöðumanns Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum til fimm ára frá 1. mars nk. að telja.Fjórar umsóknir bárust um embætti forstöðuman...
-
Markmiðið að enginn látist í umferðarslysum
Umferðarráð hélt í gær fyrsta fund sinn eftir nýja skipan og samþykkti ályktun þar sem hvatt er til þess að yfirvöld og landsmenn stuðli að framtíðarsýn um að enginn látist í umferða...
-
Auglýsing til sveitarstjórna um úthlutun byggðakvota fiskveiðiársins 2008/2009
Með tilkynningu þessari vill ráðuneytið gefa sveitarstjórnum kost á að sækja um byggðakvóta á grundvelli 10. gr. laga nr. 116/2006, með síðari breytingum. Sveitarstjórnir eru umsóknaraðilar fyrir bygg...
-
Frysting á íbúðalánum í erlendri mynt
Viðskiptaráðuneytið beinir þeim tilmælum til fjármálafyrirtækja að þau framlengi frystingu myntkörfulána, sérstaklega vegna húsnæðislána, þar til varanleg lausn verði fundin á þeim vanda sem hækkun my...
-
Lög kveði á um umferðarfræðslu í skólum
Komin er út skýrsla um umferðarfræðslu í skólum sem tekin var saman að beiðni samgönguráðherra. Hefur hún að geyma stutta lýsingu á umferðaröryggi barna á Íslandi og tillögur um að styrkja umferðarfr...
-
Ráðherra heimsótti sérstakan saksóknara og Fangelsismálastofnun
Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra heimsótti embætti sérstaks saksóknara og Fangelsismálastofnun ríkisins í dag, föstudaginn 20. febrúar. Kynnti ráðherra sér starfsemi stofnananna og ræddi m...
-
Frumvarp um afnám eftirlaunalaga
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 19. febúar 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í samræmi við verkefnaskrá ríkisstjórnarinnar hefur fjármálaráðherra lagt fram á Alþingi frumvarp til laga u...
-
Stjórn Íslandsbanka hf.
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 8/2009 Á hluthafafundi Glitnis hf., nú Íslandsbanka hf. í dag, var kosið í stjórn félagsins í stað stjórnarmanna, sem nýverið hafa látið af störfum. Stjórn b...
-
Mikilvægt að framkvæmdum við Tónlistarhús og ráðstefnumiðstöð verði haldið áfram
Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra og Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um framkvæmdir við Tónlistarhús og ráðstefnumiðstöð við Austurhöfnina í Reykjaví...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 19. febrúar 2009
Vefrit fjármálaráðuneytisins 19. febrúar 2009 (PDF 601K) Umfjöllunarefni: 1. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-desember 2008 2. Frumvarp um afnám eftirlaunalaga
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-desember 2008
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-desember 2008 (PDF 64K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs ársins 2008 liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu var handbært fé frá rekstri neikvætt um 12,3 ma.kr. innan ársins...
-
Losun koltvísýrings í siglingum
Stýrihópur sem samgönguráðherra skipaði á síðasta ári til að fylgjast með þróun mála varðandi losun koltvísýrings í siglingum hefur skilað ráðherra áfangaskýrslu. Hópurinn telur mikilvægt að Íslendin...
-
Stýrihópur um velferðarvakt hefur verið skipaður
Félags- og tryggingamálaráðherra, Ásta R. Jóhannesdóttir, hefur í samræmi við samþykkt ríkisstjórnarinnar frá 10. þessa mánaðar skipað fimmtán manna stýrihóp um velferðarvakt sem ætlað er að fylgjast ...
-
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir skipuð formaður vinnuhóps um mat á áhrifum efnahagsástandsins á stöðu kynjanna
Félags- og tryggingamálaráðherra, Ásta R. Jóhannesdóttir, hefur skipað Bryndísi Ísfold Hlöðversdóttur formann sjö manna vinnuhóps sem starfa mun í samræmi við samþykkt ríkisstjórnarinnar frá 10. þessa...
-
St. Jósefspítali samhæfður starfsemi Landspítala
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að samhæfa starfsemi St. Jósefsspítala og Landspítala. Hann tilkynnti þetta á Alþingi í dag. Ráðherra hefur ákveðið að fela Huldu Gunnlaugsdóttur, forstjóra Landspí...
-
Rit um tungumálakennslu í Evrópulöndum
Ritið er gefið út af Eurydice, upplýsinganeti á vegum Evrópusambandsins um menntamál í Evrópu.Til hagsmunaaðila Menntamálaráðuneytið bendir á ritið Key Data on Teaching Languages at School in Europe ...
-
Slysum og óhöppum fækkar á höfuðborgarsvæðinu
Í ársskýrslu umferðardeildar lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, sem borist hefur samgönguráðuneytinu, kemur fram að skráðum umferðaróhöppum og umferðarslysum á svæðinu fækkaði umtalsvert árið 2008...
-
Aflvaki á erfiðum tímum
Íslendingar tóku um síðustu áramót við formennsku í Norrænu ráðherranefndinni. Sumum kannað virðast það ærið verkefni fyrir litla þjóð að leiða svo umfangsmikið svæðasamstarf á sama tíma og hún er að ...
-
Halla aðstoðar Ögmund
Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, hefur ráðið Höllu Gunnarsdóttur, blaðamann, sér til aðstoðar í heilbrigðisráðuneytinu. Höllu Gunnarsdóttur er ætlað að vinna að sérstökum verkefnum sem snúa m.a...
-
Norrænt hnattvæðingarþing á Íslandi
Markar fjármálakreppan endalok eða upphaf framsækinnar loftslagsstefnu? Leitað verður svara við þessari spurningu og öðrum á hnattvæðingarþingi norrænu forsætisráðherranna sem haldið verður við Bláa l...
-
Rætt um íslensk byggðamál á krossgötum
Íslensk byggðamál á krossgötum er yfirskrifs ráðstefnu sem halda á í Borgarbyggð föstudaginn 20. febrúar. Stendur hún daglangt eða frá 10 til 16 og flutt verða nokkur erindi og endað á pallborðsumræðu...
-
Ríkisstjórnin eykur upplýsingagjöf til almennings
Í samræmi við verkáætlun ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs hefur verið mótuð skýrari stefna í upplýsingamiðlun, bæði hvað varðar framsetningu og innihald. Starfshópu...
-
Formenn stjórnmálaflokkanna hvattir til að tryggja jafnræði kynjanna fyrir komandi alþingiskosningar
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, sendi í byrjun vikunnar bréf til formanna stjórnmálaflokkana og beindi þeim tilmælum til þeirra að þeir leituðu leiða til að tryggja j...
-
Nr. 7/2009 - Varðandi hvalveiðar
Að undanförnu hefur verið unnið að því í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu að yfirfara og endurmeta ákvörðun fyrrverandi ráðherra, sem heimilaði veiðar á langreyði og hrefnu næstu fimm ár með út...
-
Fundur heilbrigðisráðherra og fulltrúa Eflingar
Ögmundur Jónasson, hitti í morgun, þriðjudaginn 17. febrúar, forystumenn Eflingar – stéttarfélags, til að ræða aðstæður ófaglærðra á heilbrigðisstofnunum. Það voru þau Sigurður Bessason, formað...
-
Ríkisstjórn samþykkir frumvarp um kosningalög
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag frumvarp dóms- og kirkjumálaráðherra um breytingar á kosningalögum. Frumvarpið miðar að því að tryggja framgang þeirra hugmynda sem kynntar voru í verkefnas...
-
Samþykktir Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) um vinnueftirlit í iðnaði, verslun og landbúnaði
Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var samþykkt tillaga um að Ísland fullgildi tvær samþykktir Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um virkt vinnueftirlit á sviði iðnaðar, verslunar og landbúnaðar. Um er a...
-
Aðstoðarmaður viðskiptaráðherra
Helga Valfells hefur verið ráðin aðstoðarmaður Gylfa Magnússonar viðskiptaráðherra. Hún hóf störf í gær, 16. febrúar. Helga er fædd árið 1964. Hún er stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð, BA í bó...
-
Styrkur til framhaldsskólanema til námsdvalar í Japan 2009-2010
Stjórnvöld í Japan bjóða upp á styrk til námsdvalar í Japan fyrir evrópsk ungmenni á framhaldsskólastigi. Markmið styrkveitinganna er að ýta undir nemendaskipti milli svæðanna og renna stoðum undir a...
-
Fyrsti þjónustusamningur Keflavíkurflugvallar ohf. og samgönguráðuneytis
Skrifað var í dag undir þjónustusamning milli Keflavíkurflugvallar ohf. og samgönguráðuneytisins. Samningsupphæðin er 1.455 milljónir króna og stendur hún undir hluta af rekstri flugvallarins og flugs...
-
Úrræði ríkisstofnana á samdráttartímum
Morgunverðarfundur forstöðumanna og stjórnenda verður haldinn af fjármálaráðuneyti og Félagi forstöðumanna ríkisstofnana miðvikudaginn 18. febrúar á Grand Hótel Reykjavík. Morgunverður er frá kl. 8:0...
-
Aukning atvinnuleysis
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 12. febúar 2009 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Atvinnuleysi hefur aukist mjög mikið á undanförnum mánuðum og eru ekki miklar líkur til þess að það gangi ti...
-
Lyfjanotkuninni beint í ódýrari lyf
Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, hefur gefið út reglugerð sem hefur í för með sér umtalsverðar breytingar á niðurgreiðslum vegna lyfjakostnaðar sjúklinga. Með reglugerðinni er lögð áhersla á að...