Fréttir frá 1996-2018
-
Engin banaslys í siglingum eða flugi 2008
Banaslysum í samgöngum fór fækkandi á síðasta ári. Þau voru 12 í umferðinni en ekkert í siglingum eða flugi. Talið er að þetta sé í fyrsta sinn frá landnámi sem enginn ferst á sjó og engir hafa látist...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-nóvember 2008
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-nóvember 2008 (PDF 62K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs eftir fyrstu ellefu mánuði ársins 2008 liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu nam handbært fé frá rekstri 7,3 ma.kr...
-
Yfirlýsing frá framkvæmdastjórn FSA
Í yfirlýsingunni segir: “Vegna villandi og rangra frétta um stofnun Heilbrigðistofnunar Norðurlands og snúið hafa meðal annars að stöðu og hlutverki Sjúkrahússins á Akureyri vill framkvæmdastjór...
-
Skipun nefndar til að fara yfir reglur barnalaga um forsjá, búsetu og umgengni
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra hefur skipað nefnd til að fara yfir reglur barnalaga um forsjá barna, búsetu og umgengni.Nefndin lauk störfum í janúar 2010 og skilaði Rögnu Árnadóttur...
-
Nefnd um Landnýtingu - nefndin hefur lokið störfum.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað nefnd til að meta hvort þörf sé á að endurskoða ákvæði laga í þeim tilgangi að tryggja betur en nú er, að land sem nýtanlegt er til matvælaframleiðslu...
-
Úthlutun aflaheimilda fyrir árið 2009 úr stofni Austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks.
Auglýsing Úthlutun aflaheimilda fyrir árið 2009 úr stofni Austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks Ísland hefur verið aðili að Atlantshafs túnfiskveiðiráðinu (ICCAT) frá árinu 2002. Samkvæmt stjórnunarr...
-
Skipulagsbreytingar heilbrigðisþjónustunnar í landinu
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur í hyggju að gera umtalsverðar breytingar á skipulagi heilbrigðisþjónustunnar á næstunni. Skipulagsbreytingarnar byggjast á vinnu sem farið hefur fra...
-
Nýr íslenskur hugbúnaður í baráttunni gegn barnaklámi tekinn í notkun af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra, Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, og fyrirtækið Eff2 Technologies hafa undirritað tímabundinn verksamning um þróun, uppsetningu og afn...
-
Flutningar á sendiherrum
Eftirtaldir flutningar á sendiherrum eru ákveðnir í upphafi árs: Hjálmar W. Hannesson fastafulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum í New York tekur við sem sendiherra Íslands í Washington. Albert Jónsson se...
-
Hækkun greiðslna til stuðningsfjölskyldna
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur sett reglugerð um hækkun á greiðslum til stuðningsfjölskyldna sem annast sólarhringsvistun fatlaðra barna í skamman tíma samkvæmt reglug...
-
Framkvæmdasjóður aldraðra
Frestur til að sækja um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra árið 2009 rennur út 10. janúar næstkomandi. Sjóðurinn starfar samkvæmt ákvæðum laga um málefni aldraðra nr. 125/1999 og reglugerð um sjóðinn...
-
Afhending trúnaðarbréfs í Páfagarði
Elín Flygenring, sendiherra, afhenti Benedikt XVI páfa trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands gagnvart Páfagarði 18. desember sl. Í samtali við páfa við trúnaðarbréfsafhendinguna sagðist hann fylgjast v...
-
Veiðar íslenskra skipa úr norsk-íslenskri síldarstofninum árið 2009
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur í dag gefið út reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2009. Íslenskum skipum er heimilt að veiða samtals 238.299 ...
-
Yfirlýsing frá ríkisstjórninni vegna lögsóknar á hendur breskum yfirvöldum
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að kanna til þrautar möguleika á að leita réttar Íslendinga fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu vegna beitingar breskra stjórnvalda á svonefndum hryðjuverkalögum (Anti Terror...
-
8,5 milljónir króna í styrki gegn kynbundnu ofbeldi
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, veitti á nýliðnu ári tæpar 8,5 milljónir króna í styrki til félagasamtaka sem sinna forvarnaverkefnum gegn kynbundnu ofbeldi gagnvart konum og...
-
Aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi
Ofbeldi í nánum samböndum – Orsakir, afleiðingar, úrræði er heiti nýútkominna fræðslurita fyrir fagstéttir sem félags- og tryggingamálaráðuneytið hefur gefið út að tilstuðlan samráðsnefndar um aðgerði...
-
Stuðningur ríkisstjórnarinnar vegna málshöfðunar á hendur breskum stjórnvöldum.
Forsætisráðherra og utanríkisráðherra hafa í dag fundað með fulltrúum skilanefndar Kaupþings. Áður höfðu ráðherrarnir fundað með skilanefnd Landsbankans. Skilanefnd Kaupþings hefur afráðið að hö...
-
Bættur aðgangur að lyfjum
Heilbrigðisráðherra hefur með reglugerð opnað fyrir möguleika á útgáfu markaðsleyfa fyrir lyf sem skortur er á og ekki hefur verið sótt um markaðsleyfi fyrir. Forsenda fyrir heimild af þessu tagi er s...
-
Uppreiknuð eignamörk vegna húsaleigubóta
Samkvæmt 3. mgr. 9. gr. laga um húsaleigubætur, nr. 138/1997, og 7. gr. reglugerðar um húsaleigubætur, nr. 118/2003, tekur viðmiðunarfjárhæð vegna eignamarka við útreikning húsaleigubóta breytingum 1....
-
Lög nr. 174/2008 um breytingu á lögum nr. 6/2007, um Ríkisútvarpið ohf.
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum lög nr. 174/2008 um breytingu á lögum nr. 6/2007, um ríkisútvarpið ohf. Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum lög nr. 174/2008 um breytingu á lögum nr. 6/2007, um r...
-
Uppreiknuð tekju- og eignamörk vegna félagslegra leiguíbúða
Í reglugerð um lánveitingar til leiguíbúða, ráðstöfun þeirra og rekstur, nr. 873/2001, er við hækkun á tekju- og eignamörkum miðað við hækkun á neysluverðsvísitölu. Í reglugerðinni er miðað við árlega...
-
Andrá 1. tbl. 2. árg. 2009
Út er komið 1. tbl. 2. árg. Andrá, vefriti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytsins. Andrá 1. tbl. 2. árg. 2009
-
Utanríkisráðherra frá í 3-5 daga vegna meðferðar
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra fer í geislameðferð á Karólínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi í næstu viku, en sjúkrahúsið hefur yfir að ráða tækjum sem ekki eru til hér á landi. Um er að ...
-
Keflavíkurflugvelli ohf. hleypt af stokkunum
Kristján L. Möller samgönguráðherra hleypti starfsemi Keflavíkurflugvallar ohf. formlega af stað í dag við athöfn í brottfararsal flugstöðvarinnar þegar hann flutti ávarp og afhjúpaði merki félagsins....
-
Gjaldskrárbreytingar í heilbrigðisþjónustunni
Tvær reglugerðir um komugjöld í heilbrigðisþjónustunni tóku gildi um áramótin, önnur gildir fyrir sjúkratryggða og hin fyrir þá sem eru ósjúkratryggðir. Engar breytingar eru gerða á komugjöldum í hei...
-
12 milljónir króna í neyðaraðstoð til Palestínumanna
Vegna hörmungarástandsins á Gaza hefur utanríkisráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttiir, ákveðið að veita rúmum 12 milljónum íslenskra króna til mannúðaraðstoðar á svæðinu. Aðstoðin er veitt með milli...
-
Keflavíkurflugvöllur ohf. tekur til starfa
Opinbera hlutafélagið Keflavíkurflugvöllur tekur til starfa í dag en í því er sameinuð starfsemi Flugmálastjórnar á Keflavíkurflugvelli og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Við athöfn með starfsmönnum og...
-
Utanríkisráðherra tekur undir yfirlýsingu Friðaráðs um ástandið á Gaza
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra og heiðursfélagi Friðarráðs palestínskra og ísraelskra kvenna, hvetur almenning, ríkisstjórnir, alþjóðastofnanir, fjölmiðla, alþjóðlega verkalýðshreyfin...
-
Uppgjör framlaga úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga
Samgönguráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um uppgjör tekjujöfnunarframlaga og útgjaldajöfnunarframlaga á árinu 2008.Tekjujöfnunarfamlög 2008 Farið hefur fr...
-
Leiðrétting vegna fréttatilkynningar nr. 26/2008 um staðgreiðsluhlutfall opinberra gjalda og persónuafslátt fyrir árið 2009
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 27/2008 Meðalútsvar á árinu 2009 samkvæmt fyrirliggjandi ákvörðunum sveitarfélaga verður 13,1% en ekki 13,11% eins og sagði í fréttatilkynningu nr. 26/2008 um...
-
Ríkisráðsfundi 31. desember 2008 lokið
Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í dag voru endurstaðfestar ýmsar afgreiðslur, sem fram höfðu farið utan ríkisráðsfundar. Reykjavík 31. desember 2008
-
Staðgreiðsluhlutfall opinberra gjalda og persónuafsláttur fyrir árið 2009
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 26/2008 Staðgreiðsluhlutfall, persónuafsláttur fyrir árið 2009 og útsvarshlutfall sveitarfélaga 2008-2009. 1. Staðgreiðsluhlutfall Lögum samkvæmt ákveður og...
-
Samningur við sýslumann Snæfellinga um umsýslu þjóðlendumála
Forsætisráðuneytið og embætti sýslumanns Snæfellinga hafa undirritað samning til tveggja ára um að sýslumaður Snæfellinga annist í umboði ráðuneytisins tiltekin verkefni við umsýslu þjóðlendumála og v...
-
Heimhjúkrun sameinuð heimaþjónustu Reykjavíkur
Miðstöð heimahjúkrunar á höfuðborgarsvæðinu flyst til borgarinnar frá 1. janúar næst komandi samkvæmt þjónustusamningi sem skrifað var undir í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, og Ha...
-
Íslendingar fúsir að gefa úr sér nýra
Ígræðslur nýrna frá lifandi gjöfum hafa verið 65-70% allra nýrnaígræðslna í íslenska sjúklinga síðustu tvo áratugi. Þetta kemur fram í skýrslu líffæraígræðslunefndar. Þetta hlutfall er með því mesta ...
-
Skipun skrifstofustjóra fjárlagaskrifstofu fjármálaráðuneytisins
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 25/2008 Fjármálaráðherra hefur skipað Nökkva Bragason til að gegna embætti skrifstofustjóra fjárlagaskrifstofu fjármálaráðuneytisins frá 1. janúar 2009. Nökk...
-
Styrkir úr þróunarsjóði innflytjendamála
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur úthlutað styrkjum úr þróunarsjóði innflytjendamála fyrir árið 2008. Veittir voru styrkir til 19 verkefna, samtals um 9,6 milljónir króna...
-
Skipun starfshóps um vinnumarkaðsaðgerðir
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, kynnti á fundi ríkisstjórnar í morgun skýrslu Vinnumálastofnunar um horfur á vinnumarkaði fyrri hluta ársins 2009. Ráðherra hefur ákveðið að s...
-
Umsóknarfrestur um embætti sérstaks saksóknara framlengdur til 12. janúar nk.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur framlengt til 12. janúar nk. umsóknarfrest um embætti sérstaks saksóknara. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur framlengt til 12. janúar nk. umsókna...
-
Slysabætur almannatrygginga og sjúkradagpeningar hækka
Bætur slysatrygginga almannatrygginga og sjúkradagpeningar hækka um áramótin samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra. Samkvæmt reglugerðinni sem Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, gaf út í d...
-
Viðar Már Matthíasson skipaður varadómari við Hæstarétt Íslands
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra hefur í dag, að tillögu Hæstaréttar Íslands, skipað Viðar Má Matthíasson prófessor til að vera varadómari í Hæstarétti Íslands frá 1. janúa...
-
Vákort yfir Norður-Atlantshaf stærsta formennskuverkefnið
Eitt af meginstefnumiðum Íslendinga á formennskutímanum í Norrænu ráðherranefndinni á árinu 2009 er að efla samstarf um verndun Norður-Atlantshafsins og um málefni Norðurskautsins. Liður í því er að h...
-
Bætur, styrkir og frítekjumörk hækka
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur gefið út reglugerðir um hækkun bóta, styrkja og frítekjumarka árið 2009 samkvæmt lögum um almannatryggingar og félagslega aðstoð. Hækkan...
-
Reglugerð nr. 1157/2008 um skólaráð við grunnskóla
Reglugerð um skólaráð við grunnskóla Reglugerð um skólaráð við grunnskóla
-
Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2009
Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hefur lagt fram tillögu um úthlutun útgjaldajöfnunarframlaga á árinu 2009 að upphæð 3.900 milljónir króna og hefur Kristján L. Möller samgön...
-
Ríkisráðsfundur á Bessastöðum
Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman á Bessastöðum á miðvikudag, gamlársdag, kl. 10.30. Reykjavík 29. desember 2008
-
Æskulýðssjóður 1. úthlutun 2009
Æskulýðssjóður starfar samkvæmt æskulýðslögum nr. 70/2007 og reglum um Æskulýðssjóð nr. 60/2008.Æskulýðssjóður starfar samkvæmt æskulýðslögum nr. 70/2007 og reglum um Æskulýðssjóð nr. 60/2008. Næsti ...
-
Bann við notkun ósoneyðandi efna
Umhverfisráðuneytið vekur athygli útgerðarmanna og eigenda báta og skipa á að frá 31. desember 2008 er óheimilt að hafa og nota halón 1301 slökkvikerfi um borð í skipum og bátum. Þá vekur umhverfisráð...
-
Afhentu umhverfisráðherra Flora Islandica
Eggert Pétursson myndlistarmaður og Kristján B. Jónasson útgefandi afhentu nýverið Þórunni Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra fyrsta eintak bókarinnar Flora Islandica. Bókin er heildarsafn flóruteik...
-
Hækkun atvinnuleysisbóta flýtt
Félags- og tryggingamálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, hefur í samráði við forsætisráðherra, fjármálaráðherra og utanríkisráðherra ákveðið að flýta hækkun atvinnuleysisbóta sem átti að koma til fra...
-
Heilbrigðisráðherra styrkir líknar- og stuðningsfélög
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur ákveðið að styrkja átta líknar- og stuðningsfélög sjúkra. Þá ákvað ráðherra að styrkja Foreldrasímann með 500 þúsund króna framlagi. Eftirfarandi f...
-
Kvöldskattur
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 18. desember 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Nú, þegar þrengir að í búskap heimilanna, er vert að hyggja að jólahaldi íslenskra heimila á fyrri tímum þ...
-
Sænska ríkisstjórnin styrkir fjárhagsstöðu sænsk-íslenska samstarfssjóðsins.
Sænska ríkisstjórnin hefur nú í lok árs ákveðið að styrkja enn frekar fjárhagslega stöðu sænsk-íslenska samstarfssjóðsins en hann hefur árlega úthlutað ferðastyrkjum vegna verkefna á sviði menningar, ...
-
Styrkir til hjálparsamtaka
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur veitt 5 milljónir króna til styrktar félaga- og hjálparsamtaka sem liðsinna heimilislausum og fjölskyldum í fjárhagsvanda. Styrki hljóta...
-
Útgáfa ritsins Þjóðarbúskapurinn árið 2009
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 18. desember 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Á árinu 2009 verður ritið Þjóðarbúskapurinn gefið út þrisvar sinnum, bæði á íslensku og ensku. Á vetrarmá...
-
Frumvarp um greiðslur til líffæragjafa
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um réttindi fólks til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar verði það óvinnufært eða ófært um að stunda n...
-
Andlát frú Halldóru Eldjárn
Vegna fráfalls Halldóru Eldjárn fyrrverandi forsetafrúar hefur forsætisráðherra sent fjölskyldu hennar samúðarkveðjur. Jafnframt hefur verið ákveðið, að höfðu samráði við fjölskylduna, að útför frú Ha...
-
Heimasíða Vatnajökulsþjóðgarðs
Búið er að opna heimasíðu Vatnajökulsþjóðgarðs á slóðinni www.vatnajokulsthjodgardur.is. Á heimasíðunni er m.a. fjallað um markverða staði innan þjóðgarðsins, samgöngur, gististaði og starfsemi stofnu...
-
Sveitarfélögum heimilað að hækka útsvarshlutfall
Í nýjum lögum um ráðstafanir í ríkisfjármálum sem Alþingi samþykkti síðastliðinn laugardag 20.desember er sveitarfélögum heimilað að hækka útsvarshlutfall úr 13,03% í 13,28%. Gefur þe...
-
Reglugerð nr. 1150/2008 um innritun nemenda í framhaldsskóla
Reglugerð um innritun nemenda í framhaldsskóla Reglugerð um innritun nemenda í framhaldsskóla
-
Laust embætti forstöðumanns Fangelsisins Litla-Hrauni
Embætti forstöðumanns Fangelsisins Litla-Hrauni, sem dóms- og kirkjumálaráðherra veitir, er laust til umsóknar.Embætti forstöðumanns Fangelsisins Litla-Hrauni, sem dóms- og kirkjumálaráðherra veitir, ...
-
Af vettvangi tvísköttunarmála
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 18. desember 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Næstu áramót munu fimm nýir tvísköttunarsamningar sem fullgiltir voru á þessu ári koma til framkvæmda. Um...
-
Jafnréttisþing haldið 16. janúar 2009
Í samræmi við nýsamþykkt lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla boða félags- og tryggingamálaráðuneytið og Jafnréttisráð til jafnréttisþings 16. janúar næstkomandi að Hótel Nordica klukkan ...
-
Vegna forsíðufréttar í Fréttablaðinu 22. desember um sparnað í ríkisrekstri og sameiningu stofnana
Vegna forsíðufréttar í Fréttablaðinu 22. desember um sparnað í ríkisrekstri og sameiningu stofnana vill dóms- og kirkjumálaráðuneytið taka fram: Ríkisstjórnin féllst hinn 16. desember sl. á tillögu B...
-
Styrkir til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni 2008
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir styrki vegna gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni árið 2008 í samræmi við stefnumörkun heilbrigðisyfirvalda í gæðamálum til ársins 2010. Afgreiðsla styrkja til gæðaver...
-
Rúmir 5,5 milljarðar frá Jöfnunarsjóði áætlaðir til grunnskóla 2009
Áætlað er að framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til rekstur grunnskóla muni nema rúmlega 5,5 milljöðrum króna á næsta ári. Samgönguráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar J...
-
Tímamót hjá blindum og sjónskertum
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Jóhönnu Sigurðardóttur, félags- og tryggingamálaráðherra, um stofnun þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga. Lögin taka gi...
-
Drög að reglugerð um verkflug til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá samgönguráðuneytinu drög að reglugerð um verkflug í atvinnuskyni. Þeir sem óska geta sent ábendingar og athugasemdir á netfangið [email protected] í síðasta l...
-
Lokagreiðsla Jöfnunarsjóðs fyrir 2008 greidd næstu daga
Samgönguráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 12. desember síðastliðinn um endanlega úthlutun og uppgjör á 1.400 milljón króna aukaframlagi ...
-
Skilyrði tímabundinna atvinnuleyfa vegna fjölskyldutengsla
Breyting á lögum um atvinnuréttindi útlendinga sem samþykkt hefur verið á Alþingi heimilar Vinnumálastofnun að veita tímabundin atvinnuleyfi vegna starfa nánustu aðstandenda íslenskra ríkisborgara á g...
-
Lokagreiðsla Jöfnunarsjóðs fyrir 2008 greidd næstu daga
Samgönguráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 12. desember síðastliðinn um endanlega úthlutun og uppgjör á 1.400 milljón króna aukaframlagi ...
-
IMF sendinefnd í heimsókn - Allar aðgerðir ríkisstjórnarinnar á áætlun
Sex manna sendinefnd frá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum (AGS) hefur verið hér á landi undanfarna fjóra daga til að fara yfir þróun efnahagsmála á Íslandi, fjármála ríkisins, peningamála og endurskipulagnin...
-
Mótmæla ónákvæmum og röngum fregnum
Sjúkrahúsið á Akureyri hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ragnfærslna um mál barna- og unglingageðdeildarinnar við sjúkrahúsið. Þjónusta Sjúkrahússins á Akureyri á sviði barna- og unglingageðlækning...
-
Mannréttindadómstóllinn vísaði frá kærumáli gegn íslenska ríkinu um bann við grásleppuveiðum í netlögum
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur vísað frá kærumáli Björns Guðna Guðjónssonar gegn íslenska ríkinu um bann við grásleppuveiðum í netlögum. Dómstóllinn lýsti kæruna ótæka þar sem hún þótti ,,augljósle...
-
Viðskiptaráðuneytið styrkir Mæðrastyrksnefnd í stað þess að senda út jólakort
Viðskiptaráðherra hefur ákveðið að senda ekki út jólakort í ár í nafni ráðuneytisins, en styrkja þess í stað Mæðrastyrksnefnd fyrir andvirði þess kostnaðar sem ella hefði farið í jólakort, eða kr. 20...
-
Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2009
Ráðuneytið hefur í dag gefið út reglugerð um togveiðar á kolmunna á árinu 2009 . Verður íslenskum skipum heimilt að veiða 95.730 þúsund lestir af kolmunna. Reglugerðin kemur til framkvæmdar 1. janúar ...
-
Dómsmálaráðherra kynnir tillögur um skuldaaðlögun
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, hefur kynnt í ríkisstjórn tillögur um skuldaaðlögun, það er breytingar á nauðasamningakafla gjaldþrotaskiptalaga. Í tillögum dóms- og kirkjumálaráðuneytis...
-
Útgáfa leyfisbréfa leikskólakennara
Ný lög um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda í leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, nr. 87/2008, tóku gildi 1. júlí 2008.Ný lög um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda í leik...
-
Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2009
Ráðuneytið hefur í dag gefið út reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2009, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands. Reglugerðin kemur til framkvæmdar 1. janúar 2009. Regl...
-
Utanríkisráðherrar Norðurlandanna segja óstjórn Roberts Mugabe í Simbabve verði að ljúka
Utanríkisráðherrar Norðurlandanna, Noregs, Svíþjóðar, Finnlands, Danmerkur og Íslands lýsa yfir hneykslan á hinu alvarlega ástandi í Simbabve, sem fer versandi dag frá degi. Í yfirlýsingu sem ráðherra...
-
Nefnd leggur til þríþætt nám í lögregluskólanum
Nefnd sem Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra skipaði 20. ágúst 2007 til að gera tillögur um uppbyggingu alhliða löggæslu- og öryggismálaskóla hefur skilað skýrslu til ráðherra.Nefnd sem Björn...
-
Rúmir 5,5 milljarðar frá Jöfnunarsjóði áætlaðir til grunnskóla 2009
Áætlað er að framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til rekstur grunnskóla muni nema rúmlega 5,5 milljöðrum króna á næsta ári. Samgönguráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar J...
-
Uppfærð áætlun um tekjur ríkissjóðs
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 18. desember 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fjármálaráðuneytið hefur að undanförnu, í samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, uppfært tekjuáætlun ríki...
-
Andrá 11. tbl. 1. árgangur 2008
Fjallað eru um breytt matvælafrumvarp sem lagt hefur verið fram á Alþingi og frávísun Mannréttindadómstóls Evrópu á kærumáli gegn íslenska ríkinu um bann við grásleppuveiðum í netlögum. Andrá 11. tbl....
-
Skipun skólameistara Framhaldsskólans í Mosfellsbæ
Tólf umsóknir bárust um embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosfellsbæ.Tólf umsóknir bárust um embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosfellsbæ. Menntamálaráðherra hefur að fenginni umsögn skó...
-
Upplýsingaskipta- og tvísköttunarsamningum við erlend ríki fjölgar
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 24/2008 Íslensk stjórnvöld hafa á undanförnum árum gert upplýsingaskipta- og tvísköttunarsamninga við fjölda ríkja um allan heim og eru þeir nú á fimmta tugin...
-
Nr. 34/2008 - Níundi fundur samstarfsnefndar Íslands og Rússlands um sjávarútvegsmál
Fréttatilkynning frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti Nr. 34/2008 Níundi fundur samstarfsnefndar Íslands og Rússlands um sjávarútvegsmál Samstarfsnefnd Íslands og Rússlands u...
-
Andvirði jólakortasendinga til einstakra barna
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að senda ekki jólakort með kveðjum ráðherra og starfsfólks ráðuneytisins að þessu sinni en verja þess í stað fjárhæð sambærilegr...
-
Reglur settar um sparisjóði
Reglurnar byggjast á 2. gr. laga nr. 125/2008 um heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði. Samkvæmt 2. gr. fyrrgreindra laga er fjármálaráðherra, við sérstaka...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 18. desember 2008
Vefrit fjármálaráðuneytisins 18. desember 2008 (PDF 718K) Umfjöllunarefni: 1. Uppfærð áætlun um tekjur ríkissjóðs 2. Af vettvangi tvísköttunarmála 3. Útgáfa ritsins Þjóðarbúskapurinn árið 2009 4. Kv...
-
Frítekjumark örorkulífeyrisþega áfram 100.000 krónur
Samþykkt var á Alþingi í dag frumvarp Jóhönnu Sigurðardóttur, félags- og tryggingamálaráðherra, sem felur í sér að ákvæði um 100.000 króna frítekjumark á atvinnutekjur örorku- og endurhæfingarlífeyris...
-
Ný reglugerð um próf í íslensku fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt
Í nýju vefriti er kynnt reglugerð sem dóms- og kirkjumálaráðherra hefur gefið út um íslenskupróf fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt, en frá 1. janúar 2009 skal umsækjandi lögum samkvæmt h...
-
Framlenging takmarkana á frjálsri för launafólks
Samþykkt var á Alþingi í dag frumvarp Jóhönnu Sigurðardóttur, félags- og tryggingamálaráðherra, sem felur í sér að aðlögunarheimildir aðildarsamnings EES frá árinu 2007 um aðgengi ríkisborgara Búlgarí...
-
Úthlutað úr sjóðnum Gjöf Jóns Sigurðssonar
Úthlutað hefur verið úr sjóðnum Gjöf Jóns Sigurðssonar. Þessu sinni voru veittar 12 viðurkenningar, samtals 6.500.000- kr. Þær eru eftirfarandi: 1) Sverrir Tómasson o.fl. Heilagra karla sögur. 600.00...
-
Auka má vegöryggi með einföldum aðgerðum
Meðal niðurstaðna í EuroRap gæðamatsins á íslenska vegakerfinu er að af 4.900 kílómetrum á hliðum veganna er meira en 5 metra fall á 720 km, breidd vegar er víðast hvar of lítil og að víða er hægt að ...
-
Embætti skólameistara við Fjölbrautaskóla Snæfellinga, Grundarfirði
Laust er til umsóknar embætti skólameistara við Fjölbrautaskóla Snæfellinga, Grundarfirði.Laust er til umsóknar embætti skólameistara við Fjölbrautaskóla Snæfellinga, Grundarfirði. Starfssvið Skólame...
-
Endurskoðun kafla um harmoniku í Aðalnámskrá tónlistarskóla
Vegna ábendinga og athugasemda ákvað menntamálaráðuneytið að endurskoða kafla um harmoniku í Aðalnámskrá tónlistarskóla. Drög að breytingum hafa verið sett á vef ráðuneytisins til kynningar og óskast ...
-
Endurskoðun laga á sviði fjármálamarkaðar
Viðskiptaráðherra hefur óskað eftir tilnefningum í nefnd sem hann hyggst skipa til að fara yfir lög á sviði fjármálamarkaðar í ljósi þeirrar reynslu sem unnt er að draga af fjármálaáfallinu. Stefnt er...
-
Auglýsing um fjöldatakmörkun í iðjuþjálfun við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing um fjöldatakmörkun í iðjuþjálfun við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri Auglýsing um fjöldatakmörkun í iðjuþjálfun við heilbrigðisdeild Háskólans á Aku...
-
Verkefnisstjórn um stefnumótun ráðuneytisins á sviði háskólamála og vísinda
Menntamálaráðherra hefur ákveðið að skipa sérstaka verkefnisstjórn til að leggja drög að stefnumótun ráðuneytisins á sviði háskólamála og vísinda til að bregðast við breyttum aðstæðum í atvinnu- og ef...
-
Styrkir til rannsókna á stofnum villtra dýra
Samkvæmt lögum um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum úthlutar umhverfisráðherra fé úr Veiðikortasjóði til rannsókna. Hér með auglýsir ráðuneytið eftir umsóknum til rannsókn...
-
Atvinnuleysi hefur aldrei vaxið jafn ört
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 11. desember 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Atvinnulausum hefur fjölgað gríðarlega að undanförnu og ekkert lát virðist þar á enn sem komið er. Hlutfa...
-
Dóms- og kirkjumálaráðherra hélt erindi á málþingi í Háskólanum á Akureyri
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra flutti í gær, sunnudaginn 14. desember, erindi á málþingi lagadeildar Háskólans á Akureyri í kjölfar þess að afhjúpaður var minnisvarði um þrískiptingu ríki...
-
Frumvarp um framlengingu frítekjumarks
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra mælti fyrir á Alþingi síðastliðinn föstudag frumvarpi til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar sem kveður á um framlengingu 100.000 k...
-
Embætti sérstaks saksóknara auglýst laust til umsóknar
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur auglýst laust til umsóknar embætti sérstaks saksóknara. Hann mun veita forstöðu rannsóknar- og saksóknaraembætti skv. lögum nr. 135/2008 sem taka gildi í dag, 12. d...
-
Þjónustu- og þekkingarmiðstöð blindra, sjónskertra og daufblindra
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðhera mælti fyrir á Alþingi í dag frumvarpi til laga um stofnun þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga. ...
-
Ávarp dóms- og kirkjumálaráðherra við brautskráningu úr Lögregluskóla ríkisins
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra flutti ávarp við brautskráningu úr Lögregluskóla ríkisins í Bústaðakirkju í dag, föstudaginn 12. desember. Sjá ávarp ráðherra hér.
-
Samið um bætta sjúkraflutninga
Tveir samningar um sjúkraflutninga voru undirritaðir í dag, annar var gerður við Slökkvilið Akureyrar og hinn við Brunavarnir Suðurnesja. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, og forsvarsmenn ...
-
Frumvörp fjármálaráðherra til meðferðar á Alþingi
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 11. desember 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Óvenjumörg frumvörp á ábyrgðarsviði fjármálaráðherra eru nú til meðferðar á Alþingi. Má þar sérstaklega ne...
-
Ávarp umhverfisráðherra á loftslagsfundinum í Poznan
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra flutti í dag ræðu á 14. aðildarríkjaþingi Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna í Poznan í Póllandi. Á þinginu var fram haldið samningaviðræðum um hertar aðg...
-
Bókagjöf í jólahjálpina
Forsvarsmenn Lýðheilsustöðvar og heilbrigðisráðherra færðu í dag fulltrúum Hjálparstarfs kirkjunnar, Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur og Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands bókina Velgengni og vellíð...
-
34. tbl. vefrits menntamálaráðuneytis
Efni: Frumvörp menntamálaráðherra á haustþingi, grundvallarrit um menntamál og mannréttindafræðsla í skólum Vefrit menntamálaráðuneytis, 34. tbl. 2008 Frumvörp menntamálaráðherra á haustþingi Grun...
-
Afkoma ríkissjóðs bætt um 45 milljarða króna
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 23/2008 Ríkisstjórnin kynnir sparnaðaraðgerðir við 2. umræðu fjárlaga - vörður staðinn um velferð, menntun og löggæslu. Í tillögum ríkisstjórnarinnar sem lag...
-
Umhverfisráðherra ver andvirði jólakorta til góðgerðamála
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur afhent forsvarsmönnum Hugarafls og Klúbbsins Geysi peningagjafir, hvora að andvirði 100.000 kr. Umhverfisráðherra ákvað að senda ekki út jólakort með ...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 11. desember 2008
Vefrit fjármálaráðuneytisins 11. desember 2008 (PDF 614K) Umfjöllunarefni: 1. Frumvörp fjármálaráðherra til meðferðar á Alþingi 2. Atvinnuleysi hefur aldrei vaxið jafn ört
-
Andrá 10. tbl. 1. árg. 2008
Út er komið 10. tbl. 1. árg. Andrá, vefriti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytsins. Andrá 10. tbl. 1. árg.
-
Umsóknir um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Auglýst er eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra árið 2009. Framkvæmdasjóður aldraðra starfar samkvæmt ákvæðum laga um málefni aldraðra nr. 125/1999 og reglugerð um sjóðinn nr. 1033/2...
-
Unnið að innleiðingu INSPIRE
Tilskipun Evrópusambandsins um notkun og miðlun landupplýsinga (INSPIRE) tók gildi í maí á liðnu ári. Tilskipunin mun taka gildi hér á landi á grundvelli samningsins um Evrópska efnahagssvæðið og nú e...
-
Framlag til sveitarfélaga vegna samdráttar í aflamarki ákveðið
Samgönguráðherra hefur ákveðið skiptingu 250 milljóna króna framlags úr ríkissjóði til sveitarfélaga vegna tímabundins samdráttar í aflamarki þorsks á árinu. Er framlaginu ætlað að ko...
-
Vegna aðgangs að rannsóknargögnum
Viðskiptaráðherra hefur óskað eftir því við stjórnvöld í Lúxemburg að þau veiti öllum þeim aðilum sem hafa með rannsókn á falli íslensku bankanna að gera og aðdraganda þess nauðsynlegan aðgang að gögn...
-
Norrænar frændþjóðir rétta Íslendingum hjálparhönd
Á fundi norrænu ráðherranna sem haldinn var í Kaupmannahöfn, lögðu þeir áherslu á að sérlega mikilvægt væri að tryggja að m.a. íslenska fræðasamfélagið og íslensk ungmenni gætu áfram verið virk í no...
-
Reglur um aukastörf akademískra starfsmanna Háskóla Íslands
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur um aukastörf akademískra starfsmanna Háskóla ÍslandsReglur um aukastörf akademískra starfsmanna Háskóla
-
Ný reglugerð um hjálpartæki - styrkir hækka
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur sett nýja reglugerð um hjálpartæki sem felur í sér verulega hækkun styrkja vegna tækjanna. Meginbreytingin frá reglugerðum nr. 460/2003 og nr. 752...
-
Hátíðafundur í tilefni 60 ára afmælis mannréttindayfirlýsingar SÞ
Utanríkisráðuneytið og Mannréttindaskrifstofa Íslands standa fyrir hátíðarfundi í Iðnó á morgun, miðvikudag, í tilefni þess að þá eru 60 ár liðin frá því að mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna v...
-
Vöruskiptin í nóvember 2008
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 4. desember 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands nam verðmæti innfluttrar vöru í nóvember 40,8 ma. kr. sem er nok...
-
Alþingi samþykkir breytingu á lögum um húsnæðismál
Samþykkt hefur verið á Alþingi frumvarp Jóhönnu Sigurðardóttur, félags- og tryggingamálaráðherra, um breytingu á lögum um húsnæðismál. Samkvæmt lögunum er nú heimilt að lengja lánstíma lána vegna grei...
-
Reglur um greiðslu barnabóta
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 4. desember 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt lögum skal ríkissjóður greiða barnabætur vegna hvers barns innan 18 ára og eru þær ákveðnar við ál...
-
Ísland verði eitt tollumdæmi
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 4. desember 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fram er komið á Alþingi frumvarp þar sem lagt er til að landið verði gert að einu tollumdæmi. Frá árinu 20...
-
Utanríkisráðherra ávarpar ráðherrafund ÖSE
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, tók í gær og í dag þátt í sextánda ráðherrafundi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, sem fram fór í Helsinki í Finnlandi. Um 50 utanríkisráðherr...
-
Fundir um umhverfismál hjá Evrópusambandinu
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra átti fund með Nathalie Kosciuscko-Morizet, umhverfisráðherra Frakklands, í gær. Frakkland fer nú með formennsku í Evrópusambandinu. Ráðherrarnir ræddu stef...
-
EXPO 2010 : Heimssýningin í Shanghai í Kína
Framkvæmdasýsla ríkisins auglýsir nú eftir tillögum um útfærslu á innanhússkipulagi og sýningu í skála Íslands á Heimssýningunni Expo 2010 sem haldin verður frá maí til október 2010. Þátttaka Íslands ...
-
Útboð og innkaup skili sér í betri rekstri
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, kynnti hugmyndir sínar um stóraukið samstarf á sviði útboða og sameiginlegra innkaupa heilbrigðisstofnana á fundi ríkisstjórnar í morgun. Hann segir mjög ...
-
Skipun Æskulýðsráðs
Menntamálaráðuneyti leitar hér með eftir tilnefningum æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka sbr. reglugerð nr. 1088/2007 um skipan fulltrúa í Æskulýðsráð.Menntamálaráðuneyti leitar hér með eftir tilnefnin...
-
Tillaga að nýrri náttúruverndaráætlun
Í tillögu til þingsályktunar um náttúruverndaráætlun 2009-2013 sem Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur lagt fram á Alþingi, er lagt til að þrettán svæði verði friðlýst. Markmið áætlunari...
-
Viðmið um skipulag hjúkrunarheimila
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur sett viðmið um skipulag hjúkrunarheimila. Lagt er til grundvallar að hjúkrunarheimilum sé ætlað að vera heimili fólks sem heilsu sinnar ...
-
Nr. 33/2008 - 26. þing Sjómannasambands Íslands
Fréttatilkynning frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti Nr. 33/2008 Ræða ráðherra á 26. þingi Sjómannasambands Íslands Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, fjallaði í ræðu...
-
Ný flugvélamyndabók frá Baldri Sveinssyni
Samgönguráðherra heimsótti í dag Flugklúbbinn Þyt þar sem fagnað var útkomu nýrrar flugvélamyndabókar Baldurs Sveinssonar. Tók ráðherra við fyrsta eintaki bókarinnar og sagði hana hafa að geyma mikilv...
-
Utanríkisráðherra undirritar samning um bann við klasasprengjum
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, undirritaði í Osló í dag alþjóðlegan samning um bann við klasasprengjum. Samningurinn bannar þróun, framleiðslu, notkun, birgðasöfnun og afhendingu kla...
-
Umhverfisráðherra skoðar endurvinnslu á plasti
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra heimsótti PM endurvinnslu ehf. í Gufunesi í fyrradag. Fyrirtækið sérhæfir sig í endurvinnslu á bændafilmu, trollum og þorskanetum. Vinnsla fyrirtækisins er...
-
Jafnlaunastefna á almennum vinnumarkaði
Starfshópur um framkvæmd jafnlaunastefnu á almennum vinnumarkaði, svokallaður jafnlaunahópur, sem Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, skipaði í október 2007 undir forystu Jóns Si...
-
Gæðakerfi Geislavarna vottað
Geislavarnir ríkisins hafa innleitt gæðakerfi samkvæmt ISO 9001:2000 staðlinum. Nýlega var gæðakerfið vottað af bresku staðlastofnuninni, British Standard Institute, BSI, en BSI er stærsti vottunaraði...
-
Yfirlýsing um aðgerðir til að bæta rekstrarumhverfi fyrirtækja
Vinnuhópur á vegum ríkisstjórnarinnar sem í eiga sæti utanríkisráðherra, fjármálaráðherra, menntamálaráðherra, iðnaðar- og orkumálaráðherra, þingmennirnir Ólöf Nordal, Illugi Gunnarsson og Steinunn Va...
-
Opið bréf frá forsætisráðherra
Geir H. Haarde forsætisráðherra hefur ritað opið bréf til þeirra þjóða sem hafa opinberlega boðist til að leggja fjárhagslega af mörkum til framkvæmdar áætlunar íslenskra stjórnvalda og Alþjóðagjaldey...
-
Mats Josefsson tekur við störfum Ásmundar Stefánssonar
Forsætisráðuneytið hefur ráðið til tímabundinna starfa Mats Josefsson, sænskan bankasérfræðing. Mats tekur við þeirri stöðu sem Ásmundur Stefánsson hefur gegnt við uppbyggingu bankakerfisins. Starf þ...
-
Styrkveitingar Þjóðhátíðarsjóðs 2008 vegna ársins 2009
Lokið er úthlutun styrkja úr Þjóðhátíðarsjóði 2008 vegna ársins 2009 og þar með þrítugustu og annarri úthlutun úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa ...
-
Stefnumót um framleiðslu eldsneytis
Möguleikar á framleiðslu vistvæns eldsneytis hér á landi verða til umfjöllunar á 10. Stefnumóti umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun. Á fundinum mun Ágústa Loftsdóttir...
-
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna í Poznan
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hófst í dag í Poznan í Póllandi. Markmið fundarins er að færast nær samkomulagi um aðgerðir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda þegar Kýótó-sáttmáli rennu...
-
Breytingar á lögum um gjaldeyrismál
Alþingi hefur í dag samþykkt breytingar á lögum um gjaldeyrismál nr. 87/1992 sem byggja á viljayfirlýsingu íslenskra stjórnvalda til...
-
Ný rannsókn á launum karla og kvenna
Ný rannsókn Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á launum karla og kvenna sýnir að kynbundinn launamunur á heildarlaunum mælist nú 16,3% á vinnumarkaðnum í heild. Hann er meiri meðal fólks sem starf...
-
Dóms- og kirkjumálaráðherra flutti ávarp á aðalfundi Dómarafélags Íslands
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, flutti ávarp á aðalfundi Dómarafélags Íslands föstudaginn 28. nóvember og birtist það hér.
-
Verðlagsþróun
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 27. nóvember 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Hagstofa Íslands birti verðbólgutölur fyrir nóvember á miðvikudaginn. Verðbólgan reyndist vera 17,1% í má...
-
Ferðaviðvörun vegna ástands í Taílandi
Utanríkisráðuneytið ráðleggur Íslendingum frá ferðalögum til Taílands vegna mótmæla og átaka að undanförnu. Þeim sem nú eru í landinu er ráðlagt að halda sig fjarri mótmælaðgerðum. Flugvellirnir Suvar...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-október 2008
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-október 2008 (PDF 62K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs eftir fyrstu tíu mánuði ársins liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu nam handbært fé frá rekstri um 24,2 ma.kr., se...
-
Ferðaviðvörun vegna ástands í Mumbai
Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ferðalögum til Mumbai (Bombay) á Indlandi í kjölfar árásanna þar á hótel og samgöngumiðstöðvar í gær. Íslendingar í Mumbai eða nákomnir ættingjar þeirra geta ...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 27. nóvember 2008
Vefrit fjármálaráðuneytisins 27. nóvember 2008 (PDF 603K) Umfjöllunarefni: 1. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-október 2008 2. Verðlagsþróun
-
Reglugerð um heimild Íbúðalánasjóðs til yfirtöku húsnæðislána
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð um heimild Íbúðalánasjóðs til að yfirtaka íbúðaveðlán fjármálafyrirtækja. Reglugerðin er sett með stoð í nýju ákvæð...
-
Reykjavík síðdegis fékk viðurkenninguna Umferðarljósið
Kristján L. Möller samgönguráðherra afhenti stjórnendum útvarpsþáttarins Reykjavík síðdegis á Bylgjunni viðurkenningu Umferðarráðs, Umferðarljósið, við setningu umferðarþings í dag. Á þinginu var fjal...
-
Viðskiptaráðherra stýrir ráðherrafundi EFTA
Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra stýrði í dag ráðherrafundi EFTA í Genf í fjarveru Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra. Meginviðfangsefni fundarins var staða og stefna í fríver...
-
Munu erlendir ríkisborgarar flytjast héðan á næstunni?
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 20. nóvember 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Atvinnuleysi eykst nú hratt og nær til bæði innlendra og erlendra starfsmanna. Hér á eftir er fjallað um ...
-
Viðskiptaráðherra sækir ráðherrafund EFTA f.h. utanríkisráðherra
Fréttatilkynning Viðskiptaráðherra sækir ráðherrafund EFTA f.h. utanríkisráðherra Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra, sækir ráðherrafund EFTA í Genf í dag og á morgun f. h. Ingibjargar Sólrún...
-
Breyttar horfur í alþjóðlegum efnahagsmálum
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 20. nóvember 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur nýlega endurnýjað spá sína um horfur í alþjóðlegum efnahagsmálum. Venjul...
-
Atvinnustyrkir til kvenna
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, veitti í dag 50 milljónir króna í atvinnustyrki til kvenna við athöfn sem fram fór í Þjóðmenningarhúsinu. Verkefnin að þessu sinni voru afar f...
-
Drög að reglugerð um úttektir á öryggi loftfara til umsagnar
Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um úttektir á öryggi loftfara er nú til umsagnar hjá samgönguráðuneytinu. Hagsmunaaðilar geta skilað inn umsögnum á netfangið [email protected]...
-
Samgönguráðherra opnaði Grænlandssýningu
Flugfélag Íslands, Destination South Greenland og Norræna húsið efna í dag til sýningar um Suður-Grænland sem stendur til klukkan 19 í Norræna húsinu í Reykjavík. Kristján L. Möller samgönguráðherra o...
-
Samgönguráðherra á ársfundi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Kristján L. Möller samgönguráðherra ávarpaði í gær ársfund Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Kom meðal annars fram í máli hans þar að þrátt fyrir að draga kunni úr umfangsmiklum framkvæmdum ...
-
Takmarkanir um frjálsa för launafólks
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi í morgun að lagt verði fyrir Alþingi frumvarp Jóhönnu Sigurðardóttur, félags- og tryggingamálaráðherra, um að aðlögunarheimildir aðildarsamnings EES frá 2007 um aðgengi...
-
Lögum um eftirlaun ráðherra, þingmanna og æðstu embættismanna verður breytt
Til þess að fylgja eftir stefnuyfirlýsingu ríkisstjórarinnar hafa ríkisstjórnarflokkarnir komist að samkomulagi um að leggja til breytingar á l. nr. 141/2003 um eftirlaun. Markmið breytinganna er að...
-
Fjölbreytt dagskrá á umferðarþingi
Blásið verður til umferðarþings miðvikudaginn 26. nóvember næstkomandi og stendur það daglangt á Grand hóteli í Reykjavík. Meðal umfjöllunarefna eru umferðaröryggisáætlun, umferðaröry...
-
Styrkir til háskólanáms í Danmörku
Stjórnvöld í Danmörku bjóða fram fjóra styrki til handa Íslendingum til háskólanáms í Danmörku skólaárið 2009-2010.Stjórnvöld í Danmörku bjóða fram fjóra styrki til handa Íslendingum til háskólanáms í...
-
Aðgerðir stjórnvalda á sviði opinberra fjármála
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 20. nóvember 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkomulag stjórnvalda við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (IMF) felur í sér þríþætta aðgerðaáætlun sem snýr að e...
-
Styrkur til háskólanáms í Finnlandi
Íslenskum námsmönnum gefst kostur á að sækja um styrki sem stjórnvöld í Finnlandi bjóða fram til háskólanáms eða rannsóknarstarfa þar í landi háskólaárið 2009-2010.Íslenskum námsmönnum gefst kostur á...
-
Styrkir til háskólanáms í Ungverjalandi
Íslenskum námsmönnum gefst kostur á að sækja um styrki sem stjórnvöld í Ungverjalandi bjóða erlendum námsmönnum skólaárið 2009-2010.Íslenskum námsmönnum gefst kostur á að sækja um styrki sem stjórnvöl...
-
Frestur til að sækja um greiðslujöfnun
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur gefið út reglugerð um frest einstaklinga til að óska eftir greiðslujöfnun fasteignaveðlána sinna samkvæmt nýsamþykktum lögum um greiðslu...
-
Fullgilding tvísköttunarsamninga
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 13. nóvember 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Nýlega voru tvísköttunarsamningar sem Ísland hefur gert við Ítalíu og Úkraínu fullgiltir og munu þeir koma...
-
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn samþykkir efnahagsáætlun og lán til Íslands
Framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) samþykkti á fundi sínum í kvöld áætlun um að koma á efnahagsstöðugleika á Íslandi, sem samin var af íslenskum sérfræðingum í samstarfi við sendinefnd I...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 20. nóvember 2008
Vefrit fjármálaráðuneytisins 20. nóvember 2008 (PDF 598K) Umfjöllunarefni: 1. Aðgerðir stjórnvalda á sviði opinberra fjármála 2. Breyttar horfur í alþjóðlegum efnahagsmálum 3. Munu erlendir ríkisbor...
-
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn samþykkir efnahagsáætlun og lán til Íslands
Framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) samþykkti á fundi sínum 19. nóvember áætlun um að koma á efnahagsstöðugleika á Íslandi, sem samin var af íslenskum sérfræðingum í samstarfi við sendine...
-
Ávarpaði ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga
Kristján L. Möller samgönguráðherra flutti ræðu á ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga í dag og ræddi meðal annars áhrif efnahagskreppunnar á sveitarfélögin og viðbrögð samgönguráðuneytisins við...
-
Samantekt varðandi möguleg úrræði um sálrænan stuðning
Í ljósi efnahagsástandsins og þeirrar óvissu sem ríkir nú í samfélaginu hefur menntamálaráðherra látið vinna samantekt varðandi möguleg úrræði um sálrænan stuðning.Í ljósi efnahagsástandsins og þeirra...
-
Breyting á lögum um stimpilgjald
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 13. nóvember 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp til breytinga á lögum um stimpilgjald. Er það sett fram í ljósi...
-
Sameinast um að efla lýðheilsurannsóknir
Heilbrigðisráðuneytið, Lýðheilsustöð og háskólarnir í Reykjavík ætla í sameiningu að vinna að og efla rannsóknir í lýðheilsuvísindum. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, Þórólfur Þórlindsso...
-
Andrá 9. tbl. 1. árg. 2008
Út er komið 9. tbl. 1. árg. 2008, vefriti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins. Andrá 9. tbl. 2008
-
Reglugerð um aðgang að flugafgreiðslu á flugvöllum til umsagnar
Reglugerð um aðgang að flugafgreiðslu á flugvöllum er nú til umsagnar hjá samgönguráðuneytinu. Þeir sem þess óska geta sent umsagnir sínar um reglugerðardrögin á netfangið postur@sam....
-
Heilbrigð sál í hraustum líkama
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, kynnti í dag heilsustefnu sína á fundi þar sem voru saman komnir flestir þeir sem taka þátt í að hrinda stefnunni í framkvæmd. Heilbrigðisráðherra sagði ...
-
Undirritun viljayfirlýsingar um lán frá færeysku landstjórninni
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 21/2008 Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra, og Jóannes Eidesgaard, fjármálaráðherra Færeyja, áttu í dag fund í Reykjavík þar sem rætt var um lán sem Færeying...
-
Rétt notkun sýklalyfja - vitundarvakning í Evrópu
Í dag er haldinn fyrsta sinni vitundarvakning um notkun sýklalyfja í Evrópu. Er þetta gert til að vekja athygli á mikilvægi sýklalyfja og réttri notkun þeirra. Ætlunin er að halda árlega slíka vitunda...
-
Frumvarp um greiðslujöfnun samþykkt
Frumvarp Jóhönnu Sigurðardóttur, félags- og tryggingamálaráðherra, um breytingu á lögum um greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga, nr. 63/1985, var samþykkt á Alþingi í gær. Viðskiptavinir a...
-
Utanríkisráðherra Færeyja heimsækir starfsystur sína
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra færði færeyskum starfsbróður sínum, Jørgen Niclasen, þakkir Íslendinga fyrir lánveitingu Færeyinga á blaðamannafundi sem þau áttu í Þjóðmenningarhúsinu í...
-
Rekstur ríkissjóðs janúar-september 2008
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 13. nóvember 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Uppgjör ríkissjóðs eftir fyrstu níu mánuði ársins 2008 liggur nú fyrir. Heildargjöld tímabilsins námu 318...
-
Hert barátta gegn fíkniefnum á Norðurlandi
Samstarf lögregluembættanna fjögurra á Norðurlandi gegn fíkniefnavanda sem undirritað var 7. ágúst síðastliðinn hefur gefið góða raun. Í umfjöllun í nýútkomnu vefriti dóms- og kirkjumálaráðuneytisins ...
-
Fjórða Fréttabréf Jöfnunarsjóðs um húsaleigubætur komið út
Út er komið 4. tölublað Fréttabréfs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um húsaleigubætur á árinu 2008.Þar er fjallað um greiðslur sveitarfélaga á almennum húsaleigubótum á III. ársfjórðungi, fjölda þeirra ei...
-
Spá um losun gróðurhúsalofttegunda
Samkvæmt nýrri spá Umhverfisstofnunar verður losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi innan marka Kýótó-bókunarinnar, að því gefnu að losun flúorkolefna (PFC) frá áliðnaði haldist lág. Heildarlosun gr...
-
Áætlun Íslands um efnahagsstöðugleika
Í kjölfar hamfaranna á alþjóðlegum fjármagnsmarkaði stendur þjóðarbúskapur Íslendinga frammi fyrir svo alvarlegri fjármálakreppu að slíks eru fá dæmi. Þjóðarbúskapurinn er nú á leið inn í tímabil miki...
-
Samkomulag næst við Evrópusambandið fyrir hönd Hollendinga og Breta - Greiðir fyrir láni frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (IMF)
Mikilvægur áfangi hefur náðst til lausnar deilunnar um innstæðutryggingar vegna íslenskra bankaútibúa á Evrópska efnahagssvæðinu og stöðu sparifjáreigenda í þeim. Viðræður Íslands við nokkur Evrópusam...
-
Nr. 32/2008 - Ársfundur NEAFC
Fréttatilkynning frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti Nr. 32/2008 Ársfundur NEAFC Föstudaginn 14. nóvember lauk í London 27. ársfundi Norðaustur-Atlantshafs fiskveiðinefndarinnar, NEAFC. Á fu...
-
Samkomulag næst við Evrópusambandið fyrir hönd Hollendinga og Breta - Greiðir fyrir láni frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (IMF)
Mikilvægur áfangi hefur náðst til lausnar deilunnar um innstæðutryggingar vegna íslenskra bankaútibúa á Evrópska efnahagssvæðinu og stöðu sparifjáreigenda í þeim. Viðræður Íslands við nokkur Evrópusam...
-
Morgunverðarfundur verkefnisstjórnar 50+
Árið 2005 skipaði félagsmálaráðherra sjö manna verkefnisstjórn sem ætlað er að stýra fimm ára verkefni sem hefur það meginmarkmið að styrkja stöðu miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði. Verkefnisstj...
-
Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2008
Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar árið 2008 voru afhent í hátíðardagskrá íhátíðasal Háskóla Íslands 16. nóvember. Auk þess voru einnig veittarsérstakar viðurkenningar fyrir störf í þágu íslenskrar tungu...
-
Greiðslujöfnun vegna verðtryggðra fasteignalána
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að leggja fyrir Alþingi frumvarp félags- og tryggingamálaráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur, um breytingu á lögum um greiðslujöfnun fasteignalána til einstaklinga nr. 63/198...
-
Tímabundin niðurfelling álags vegna skila á staðgreiðslu
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 20/2008 Samkvæmt 20. gr. laga nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, er 17. nóvember eindagi staðgreiðslu launamanna, útsvars launamanna, álagðra skat...