Fréttir frá 1996-2018
-
Athugasemdir Umhverfisstofnunar
Umhverfisstofnun hefur gert athugasemdir við yfirlýsingu Norðuráls um bókhald stofnunarinnar yfir losun á gróðurhúsalofttegundum. Umhverfisráðuneytið birti frétt um niðurstöður Umhverfisstofnunar. Ath...
-
Fundur forsætisráðherra með Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, átti í dag fund í Lundúnum með Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands. Á fundinum var fjallað um ástand og horfur í alþjóðlegum efnahags- og fjármálum og áhrif brey...
-
Ísland skipar fulltrúa gagnvart palestínskum stjórnvöldum
Utanríkisráðherra, Ingibjörg Sórún Gísladóttir, hefur skipað Þórð Ægi Óskarsson sendiherra sérstakan fulltrúa gagnvart palestínskum stjórnvöldum. Var tilkynnt um skipunina á fundi ráðherra og Mahmúd A...
-
Losun gróðurhúsalofttegunda jókst um 14% á milli ára
Heildarlosun gróðurhúsalofttegunda (ghl) jókst úr 3.710 þús. tonnum árið 2005 í 4.235 þús. tonn árið 2006. Það er aukning um 525.000 tonn, eða 14,2%. Þetta kemur fram í nýjum tölum sem Umhverfisstofnu...
-
Frá ráðstefnu um umfjöllun fjölmiðla um innflytjendur og afbrot
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, ávarpaði ráðstefnuna um umfjöllun fjölmiðla um innflytjendur og afbrot í upphafi, en að ráðstefnunni stóðu félags- og tryggingamálaráðuneytið,...
-
Heilbrigðisráðherrar Íslands og Bretlands hittust í Lundúnum
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, átti síðdegisfund með breska heilbrigðisráðherranum, Alan Johnson. Heilbrigðisráðherra er í heimsókn í Lundúnum þar sem hann hefur kynnt sér starfsemi ti...
-
Dagsetningar samræmdra könnunarprófa í 10. bekk vorið 2009
Til grunnskóla og skólanefnda Í frumvarpi til laga um grunnskóla sem nú liggur fyrir Alþingi er gert ráð fyrir allmiklum breytingum á fyrirkomulagi samræmds námsmats í grunnskólum (sjá nymenntastefna...
-
Viðburðir á Degi umhverfisins
Boðað hefur verið til nokkurra viðburða á Degi umhverfisins, föstudaginn 25. apríl. Umhverfisráðuneytið boðar til uppákomu í Perlunni og hér er birtur listi yfir aðra viðburði sem umhverfisráðuneytið ...
-
Viðurkenning háskóla á Íslandi
Í dag var haldin athöfn í Þjóðmenningarhúsi þar sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra gerði niðurstöður viðurkenningarferilsins opinberar. Í dag var haldin athöfn í Þjóðmenningarhúsi þ...
-
Fundur forsætisráðherra með David Cameron, leiðtoga breska Íhaldsflokksins
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, átti í dag fund með David Cameron, leiðtoga breska Íhaldsflokksins, og William Hague, talsmanns flokksins í utanríkismálum. Á fundinum var fjallað um þróun alþjóðlegr...
-
Auglýsing um styrki til að semja próf í lestrarfærni fyrir grunnskólanemendur
Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til að semja lestrarpróf fyrir grunnskólanemendur.Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til að semja lestrarpróf fyrir grunnskól...
-
Ný stefna um upplýsingasamfélagið 2008-2012
Á fundi ríkisstjórnarinnar nú í morgun var samþykkt ný stefna um upplýsingasamfélagið fyrir árin 2008-2012. Stefnan verður kynnt á ráðstefnu sem forsætisráðuneytið stendur fyrir þann 7. maí nk. á degi...
-
Auglýsing um styrki til námskeiða í íslensku sumarið 2008
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku sem ekki eru hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi.Auglýst er eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku sem ekki e...
-
Vistvænn lífsstíll í Perlunni 26. apríl
Umhverfisráðuneytið, Úrvinnslusjóður og SORPA bjóða til sýningar í Perlunni á vistvænum vörum og þjónustu, laugardaginn 26. apríl. Umhverfisráðherra opnar sýninguna á Degi umhverfisins, 25. apríl kl. ...
-
Húsnæðisverð
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 17. apríl 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Eftir að óróleiki magnaðist á alþjóðlegum fjármálamörkuðum árið 2007 hefur aðgengi að lánsfjármagni dregist s...
-
Árangur minkaveiðiátaks
Á árinu 2006 ákvað umhverfisráðherra að hrinda af stað tilraunaverkefni í minkaveiðum til að athuga hvort fýsilegt væri að útrýma mink á Íslandi. Tvö svæði urðu fyrir valinu, Eyjafjörður og Snæfellsne...
-
Siðareglur vegna umfjöllunar um innflytjendur
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, ávarpaði föstudaginn 18. apríl 2008 ráðstefnuna: Hinn grunaði er útlendingur! - Umfjöllun fjölmiðla um innflytjendur og afbrot. Jóhanna Sigur...
-
Fundir forsætisráðherra í Bretlandi
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, mun eiga fund með Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, í Lundúnum nk. fimmtudag. Gert er ráð fyrir að þeir ræði alþjóðleg efnahagsmál, öryggismál og orkumál. For...
-
Ás styrktarfélag 50 ára
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, ávarpaði 50 ára afmælisfagnað Áss styrktarfélags síðastliðin sunnudag. Í ávarpi sínu þakkaði ráðherra félaginu fyrir ómetanlegt framlag í þágu...
-
Auglýsing um styrki til framhaldsnáms í Frakklandi
Sendiráðs Frakklands á Íslandi auglýsir eftir umsóknum um námsstyrki fyrir skólaárið 2008-2009. Nemendur úr öllum námsgreinum geta sótt um styrki en þeir eru einkum ætlaðir masters- og doktorsnemum.Se...
-
Viðurkenning háskóla á Íslandi
Klukkan 15:00 í dag verður haldin athöfn í Bókasal Þjóðmenningarhússins þar sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra mun gera niðurstöður viðurkenningarferlisins opinberar.Ný rammalög um ...
-
Sérnámsstöður í heimilislækningum
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir átta námsstöður til sérnáms í heimilislækningum lausar til umsóknar. Stöðurnar eru lausar frá 1. ágúst 2008 og eru til þriggja ára. Gert er ráð fyrir að sérnámslæknir s...
-
Styrkir til atvinnulegrar endurhæfingar
Samningateymi á vegum forsætisráðuneytis, félags- og tryggingamálaráðuneytis, heilbrigðisráðuneytis og menntamálaráðuneytis auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki til atvinnulegrar endurhæfingar. M...
-
Fyrirlestur forsætisráðherra í St. John's
Geir H. Haarde forsætisráðherra flutti fyrirlestur í Memorial-háskólanum í St. John's á Nýfundnalandi í Kanada þriðjudaginn 15. apríl sl. Fyrirlesturinn, sem kenndur er við John Kenneth Galbraith,...
-
Ávarp dóms- og kirkjumálaráðherra við brautskráningu úr Lögregluskóla ríkisins
„Þið gangið til liðs við mikils metinn hóp karla og kvenna, sem leggur ómetanlegt starf af mörkum til að tryggja öryggi samborgara sinna,“ sagði Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra...
-
Guðgeir Eyjólfsson skipaður sýslumaður í Kópavogi
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra hefur skipað Guðgeir Eyjólfsson, sýslumann í Keflavík, til að vera sýslumaður í Kópavogi frá og með 1. júní 2008.Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra...
-
Áfangaskýrsla um mat á breytingum á nýskipan lögreglu
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun áfangaskýrslu um mat á breytingum á nýskipan lögreglu.Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra kynnti á ríkisstjórna...
-
Endurskoðun dýraverndarlaga hafin
Umhverfisráðherra hefur skipað nefnd til að endurskoða dýraverndarlög. Markmið með endurskoðun laganna er m.a. að stjórnsýsla og eftirfylgni mála á sviði dýraverndar verði skilvirk og sem einföldust í...
-
Fundur forsætisráðherra Íslands og Kanada
Ísland og Kanada undirbúa gerð tvíhliða samkomulags um samstarf í öryggis- og varnarmálum. Þetta var eitt þeirra viðfangsefna sem Geir H. Haarde, forsætisráðherra, og Stephen Harper, forsætisráðherra ...
-
Embætti forstjóra Varnarmálastofnunar er laust til umsóknar
Utanríkisráðherra skipar forstjóra Varnarmálastofnunar til fimm ára í senn. Skipað verður í embættið frá og með 1. júní 2008. Um laun og önnur starfskjör fer skv. ákvörðun kjararáðs. Varnarmálastofnun...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 17. apríl 2008
Vefrit fjármálaráðuneytisins 17. apríl 2008 (PDF 632K) Umfjöllunarefni: 1. Ný þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins 2. Húsnæðisverð
-
Íslenska erlendis - málþing
Málþing um íslenskukennslu erlendis, þýðingar, bókmenntakynningu og norræna málstefnu haldið í Þjóðarbókhlöðunni 18. apríl.Málþing um íslenskukennslu erlendis, þýðingar, bókmenntakynningu og norræna m...
-
Ársfundur Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, ávarpaði í dag ársfund Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna. Í ávarpinu fjallaði hún meðal annars um áhrif efnahagsástandsins á þær fjölskyldu...
-
Innritun fatlaðra nemenda í framhaldsskóla 2008
Ákveðið hefur verið að innritun fatlaðra nemenda, sem óska eftir skólavist á starfsbrautum framhaldsskóla, fari fram fyrr en innritun almennt í framhaldsskóla.Ákveðið hefur verið að innritun fatlaðra ...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis, 14. tbl. 2008
Málþing um nýja sjónvarpstilskipun ESB. Njálssaga gefin grunnskólum. Úthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs Suðurnesja. Úthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs Eyþings. Vorboðinn ljúfi. Aðalnámskrá fra...
-
Nefnd kanni atvik tengd árás á friðargæsluliða í Kabúl 2004
Utanríkisráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, hefur fengið tvo fyrrverandi hæstaréttardómara, Guðrúnu Erlendsdóttur og Harald Henrysson, til að yfirfara og kanna atvik varðandi sprengjuárás á íslen...
-
Stefnumót um vistvænar byggingar
Á sjöunda Stefnumóti Umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða verður fjallað um vistvænar byggingar. Stefnumótið fer fram í fundarsal Þjóðminjasafnsins, föstudaginn 18. apríl og stendur frá ...
-
Foreldrahús fær nýtt húsnæði
Félags- og tryggingamálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, opnaði formlega nýtt Foreldrahús Vímulausrar æsku í gær. Nýja húsnæðið sem er í Borgartúni 6 er allt hið glæsilegasta og rúmar starfsemi samta...
-
Konur og karlar á Íslandi 2008
Félags- og tryggingamálaráðuneytið hefur í samvinnu við Jafnréttisstofu og Hagstofu Íslands gefið út bæklinginn Konur og karlar á Íslandi 2008. Í bæklingnum er samantekt á helstu tölum um hlutfall kyn...
-
Starf Íslands á vettvangi Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar
Dreift hefur verið á Alþingi skýrslu heilbrigðisráðherra um þátttöku Íslands í starfsemi Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Í skýrslunni er greint frá fundum framkvæmdastjórnar WHO, alþjóðaheilbrigðis...
-
Fundur Geirs H. Haarde, forsætisráðherra, og Stephen Harper, forsætisráðherra Kanada, á morgun
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, mun eiga fund með Stephen Harper, forsætisráðherra Kanada, í Ottawa nk. fimmtudag í boði þess síðarnefnda. Þar ræða þeir tvíhliða samskipti ríkjanna og þátttöku þeirr...
-
Ráðstefna um umfjöllun fjölmiðla um innflytjendur og afbrot
Hinn grunaði er útlendingur er heitið á ráðstefnu sem haldin verður í Salnum í Kópavogi 18. apríl 2007 kl. 13.00–17.45. Umfjöllunarefni ráðstefnunnar eru umfjöllun fjölmiðla um málefni innflytje...
-
Ragna Árnadóttir sett ráðuneytisstjóri til 1. ágúst
Þorsteinn Geirsson, ráðuneytisstjóri dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, hefur óskað eftir leyfi frá störfum til 1. ágúst 2008 vegna veikinda. Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri lagaskrifstofu ráðuneyti...
-
Ráðherra í opinberri heimsókn til Brussel
GRECO, samtök ríkja í Evrópuráðinu gegn spillingu, samþykkja tvær skýrslur um Ísland
GRECO, samtök ríkja í Evrópuráðinu gegn spillingu, samþykktu á fundi sínum 4. apríl síðastliðinn tvær skýrslur um Ísland; annars vegar um innleiðingu á mútuákvæðum Evrópuráðssamnings gegn spillingu á ...
Auglýsing til sveitarstjórna um úthlutun byggðakvóta fiskveiðiársins 2007/2008
Auglýsing til sveitarstjórna um úthlutun byggðakvóta fiskveiðiársins 2007/2008. Með tilkynningu þessari vill ráðuneytið gefa s...
Ný þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 6/2008 Fjármálaráðuneytið birtir í dag nýja þjóðhagsspá í skýrslunni Þjóðarbúskapurinn – vorskýrsla 2008. Fjallað er um framvindu og horfur helstu þátta efnah...
IX. Hvernig á íslensk náttúra, menning og þekking erindi til alþjóðasamfélagsins?
Háskólinn á Hólum, 15. apríl 2008 Mikilvægi sjálfbærrar þróunar er ótvírætt og umræða um hana skipar veigamikinn sess hjá Sameinuðu þjóðunum og í allri umræðu um stöðu og framtíð þjóða. Þannig hef...
Af vettvangi tvísköttunarmála
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 10. apríl 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Hinn 4. apríl 2008 var undirrituð í Helsinki bókun við norræna tvísköttunarsamninginn (PDF 24 KB) frá árinu 1...
Tekjur aldraðra
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 10. apríl 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Á undanförnum árum hafa orðið miklar breytingar á tekjum landsmanna. Tekjur og ráðstöfunartekjur hafa vaxið ...
Samkomulag um tvíhliða samstarf Íslands og Nýfundnalands og Labrador
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, og Danny Williams, forsætisráðherra Nýfundnalands og Labrador, undirrituðu í dag í St. John´s samkomulag um tvíhliða samstarf Íslands og þessa nágrannafylkis okkar í ...
Auglýsing um styrk til framhaldsskólanema til námsdvalar í Japan 2008-2009
Stjórnvöld í Japan bjóða íslenskum framhaldsskólanemum á 1. og 2. ári (16-17 ára), að sækja um styrk til námsdvalar í Japan frá seinni hluta ágúst 2008 til fyrri hluta janúar 2009. Frestur til að sækj...
Málþing um nýja sjónvarpstilskipun ESB
Menntamálaráðuneyti efnir til málþings um nýja tilskipun ESB um hljóð- og myndmiðlunarþjónustu.Menntamálaráðuneyti efnir til málþings um nýja tilskipun ESB um hljóð- og myndmiðlunarþjónustu. Íslensk s...
Náttúruvernd og líffræðileg fjölbreytni
Meðal verkefna ráðuneytisins á þessu sviði eru friðlýsing lands, búsvæða og tegunda, umsjón þjóðgarða og annarra friðlýstra svæða, gerð náttúruverndaráætlunar og áætlunar um verndun votlendis. Lög ...
Námsvist við alþjóðlegan menntaskóla
Umsóknir berist menntamálaráðuneyti, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, í síðasta lagi 25. apríl næstkomandi.Auglýst er eftir umsóknum um skólavist við alþjóðlegan menntaskóla í Fjaler í Noregi. Skólinn e...
Styrkur til háskólanáms á Ítalíu
Umsóknarfrestur er til 28. apríl 2008.Ítölsk stjórnvöld munu væntanlega bjóða fram styrk/styrki handa Íslendingum til háskólanáms á Ítalíu námsárið 2008-2009. Styrkurinn er einkum ætlaður til framhal...
Viðskiptaþróunarsjóður
Utanríkisráðherra hefur stofnað Viðskiptaþróunarsjóð þar sem fyrirtækjum sem hyggja á útrás í þróunarríkjum gefst kostur á að sækja um styrk til hagkvæmnisúttekta, forkannana, tilraunaverkefna, starfs...
Úthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs Eyþings
Í gær úthlutaði Menningarráð Eyþings styrkjum samkvæmt menningarsamningi Eyþings, menntamálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis. Var þetta önnur úthlutun ráðsins og fór athöfnin fram í Tónlistarhúsinu La...
Ávarp umhverfisráðherra á ársþingi LSS
Ágætu slökkviliðsmenn, sjúkraflutningamenn og aðrir áheyrendur. Það er mér mikil ánægja að fá tækifæri til þess að ávarpa ykkur við setningu ársþings Landsambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna...
Reglur nr. 340/2008 um breytingu á reglum nr. 342/2007, um doktorsnám við hugvísindadeild Háskóla Íslands
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 340/2008 um breytingu á reglum nr. 342/2007, um doktorsnám við hugvísindadeild Háskóla Íslands. Reglur nr. 340/2008 um breytingu á reglum nr. 342/2007,...
Samstarf kvenutanríkisráðherra og öryggissamstarf rætt
Efling samstarfs kvenutanríkisráðherra, áritanir fyrir Íslendinga sem sinna viðskiptum í Bandaríkjunum og öryggissamstarf voru á meðal þeirra atriða sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra ...
Reglur nr. 341/2008 um breytingu á reglum nr. 1298/2007 um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands háskólaárið 2008-2009
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 341/2008 um breytingu á reglum nr. 1298/2007 um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands háskólaárið 2008-2009. Reglur nr...
Reglur nr. 343/2008 um breytingu á reglum nr. 952/2002, um framhaldsnám við hugvísindadeild Háskóla Íslands
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 343/2008 um breytingu á reglum nr. 952/2002, um framhaldsnám við hugvísindadeild Háskóla Íslands. Reglur nr. 343/2008 um breytingu á reglum nr. 952/2002...
Reglur nr. 346/2008 um breytingu á reglum nr. 502/2002 um val stúdenta til BS-náms í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 346/2008 um breytingu á reglum nr. 502/2002 um val stúdenta til BS-náms í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands. Reglur nr. 346/2008 um breytingu á reglum ...
Reglur nr. 323/2008 um greiðslur fyrir afnot á bókasöfnum
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 323/2008 um greiðslur fyrir afnot á bókasöfnum. Reglur nr. 323/2008 um greiðslur fyrir afnot á bókasöfnum
Reglur nr. 344/2008 um breytingu á reglum nr. 731/2001, um Guðfræðistofnun Háskóla Íslands
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 344/2008 um breytingu á reglum nr. 731/2001, um Guðfræðistofnun Háskóla Íslands. Reglur nr. 344/2008 um breytingu á reglum nr. 731/2001, um Guðfræðistof...
Reglur nr. 347/2008 um breytingu (36) á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Íslands
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 347/2008 um breytingu (36) á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Íslands. Reglur nr. 347/2008 um breytingu (36) á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Ísla...
Kennarar - styrkir til námsheimsóknar til Japans
Japönsk stjórnvöld bjóða þrjá styrki til námsheimsókna til Japans til þess að kynnast menntakerfi, menningu og þjóðfélagsmálum.Japönsk stjórnvöld bjóða þrjá styrki til námsheimsókna til Japans til þes...
Reglur nr. 342/2008 um breytingu á reglum nr. 573/2005, um inntökuskilyrði í Háskóla Íslands
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 342/2008 um breytingu á reglum nr. 573/2005, um inntökuskilyrði í Háskóla Íslands. Reglur nr. 342/2008 um breytingu á reglum nr. 573/2005, um inntökuski...
Frítekjumark atvinnutekna örorkulífeyrisþega hækkar í 100.000 kr. á mánuði 1. júlí nk.
Félags- og tryggingamálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007, þar sem lagt er til að á tímabilinu 1. jú...
Starfsmenntasjóður styrkir 32 verkefni um 46 milljónir króna
Félags- og tryggingamálaráðherra hefur að tillögu Starfsmenntaráðs úthlutað vegna ársins 2008 rúmlega 46 milljónum króna úr starfsmenntasjóði til 32 verkefna. Til úthlutunar að þessu sinni voru 55 mi...
Ráðherra ávarpaði aðalfund Aðstandendafélags aldraðra (AFA)
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, ávarpaði aðalfund Aðstandendafélags aldraðra sem haldinn var í Hafnarfirði 10. apríl síðastliðinn. Ráðherra ræddi þar stefnu sína í málefnum ...
Niðurfelling stimpilgjalda vegna lána til fyrstu fasteignakaupa
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 10. apríl 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fjármálaráðherra hefur á Alþingi mælt fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um stimpilgjald. Núgilda...
Íslenskum skipum heimilt að veiða 220.262 tonn af norsk-íslenskri síld í ár
Íslenskum skipum heimilt að veiða 220.262 tonn af norsk-íslenskri síld í ár Gefin hefur verið út reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2008. Á árinu 2008 er...
Nr. 18/2008 - Sjávarútvegsráðherra Indónesíu á Íslandi
Fréttatilkynning frá sjávarútvegs og landbúnaðarráðuneyti Nr. 18/2008 Sjávarútvegsráðherra Indónesíu á Íslandi Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Freddy Numberi, sjávar...
Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda
Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fjallaði m.a. um nýja matvælalöggjöf, tilkomu hennar og afleiðingar á aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda sem hófst á Hótel Sögu í dag. Ráðhe...
Háskólafundaröð: Ísland á alþjóðavettvangi - erindi og ávinningur
Háskólafundaröð Ísland á alþjóðavettvangi - Erindi og ávinningur Næst á dagskrá: Sjálfbær þróun: íslensk náttúra, menning og þekking í alþjóðasamhengi Málþing í Háskólanum á Hólum Þriðjudaginn 15...
Norski sendiherrann í heimsókn
Margit F. Tveiten sendiherra Noregs á Íslandi kom á fund Kristjáns L. Möller samgönguráðherra í dag. Á fundinum ræddu þau ýmis sameiginleg hagsmunamál ríkjanna á sviði samgöngumála. Einkum og sér í la...
Skipulag og landmælingar
Umhverfisráðuneytið fer með skipulagsmál, mat á umhverfisáhrifum, landmælingar og kortagerð. Meðal verkefna á þessu sviði er gerð landnýtingaráætlana og þróun landupplýsingakerfa. Lög Skipulags- og...
Utanríkisráðherra fundar með Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og fulltrúum Alþjóðabankans
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, heldur til Washington, D.C. dagana 11.-13. apríl nk. þar sem hún mun eiga fund með Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og sitja fund þró...
Vefrit menntamálaráðuneytis, 13. tbl. 2008
Þríhliða samningur um Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík. Styrkir til menningarverkefna á Norðurlandi vestra. Þvottahús að þýskri fyrirmynd. Vefrit menntamálaráðuneytis, 13. tbl. 2008 Textaútgáfa...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 10. apríl 2008
Vefrit fjármálaráðuneytisins 10. apríl 2008 (PDF 612K) Umfjöllunarefni: 1. Niðurfelling stimpilgjalda vegna lána til fyrstu fasteignakaupa 2. Tekjur aldraðra 3. Af vettvangi tvísköttunarmála
MND-félagið veitir viðurkenningar vegna aðgengis fatlaðra
Félags- og tryggingamálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, afhenti Franch Michelsen úrsmíðameistara og Gullkúnst Helgu við Laugaveginn fyrstu viðurkenningar MND-félagsins um að aðgengi verslananna væri...
Aðgerðaáætlun skilar árangri
Aðgerðaáætlun heilbrigðisráðherra sem ráðherra beitti sér fyrir sl. sumar vegna geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungmenni er þegar farin að skila árangri. Þegar aðgerðaáætlunin var kynnt síðsumars á...
Nýtt búsetuúrræði fyrir 20 heimilislausa styrkt um 85,6 milljónir króna
Félags- og tryggingamálaráðuneytið og Velferðarsvið Reykjavíkurborgar hafa ákveðið að efna til samstarfs um rekstur á nýju búsetuúrræði með félagslegum stuðningi fyrir allt að 20 einstaklinga. Á næstu...
Landsáætlun vegna heimsfaraldurs inflúensu
Ríkislögreglustjóri og sóttvarnalæknir undirrituðu á dögunum Landáætlun vegna heimsfaraldurs inflúensu. Þeir Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri og Haraldur Briem, sóttvarnarlæknir undirrituðu ...
Viðskiptaráðherra fundar með aðilum vinnumarkaðarins
Viðskiptaráðherra fundar með aðilum vinnumarkaðarins Fyrr í dag fundaði viðskiptaráðherra með fulltrúum frá Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja (BSRB), Alþýðusambandi Íslands (ASÍ) og Samtökum Atvinn...
Norrænn leiðtogafundur um áskoranir hnattvæðingar
Geir H. Haarde forsætisráðherra sækir norrænan leiðtogafund um sameiginleg viðbrögð Norðurlanda við áskorunum hnattvæðingar. Fredrik Reinfeldt forsætisráðherra Svíþjóðar býður til fundarins sem verður...
Upplýsingar um ferðir forsætisráðherra til Rúmeníu, Norður-Svíþjóðar og Nýfundnalands
Forsætisráðherra og utanríkisráðherra sátu leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Búkarest 2. til 4. apríl. Til fararinnar var leigð þota af gerðinni Dornier 328-310ER af flugfélaginu IceJet. Upphafle...
Reglur nr. 345/2008 um breytingu á reglum nr. 1055/2006, um alþjóðlegt meistaranám í auðlindarétti og alþjóðlegum umhverfisrétti (LL.M. in Natural Resources Law and International and Environmental Law
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 345/2008 um breytingu á reglum nr. 1055/2006, um alþjóðlegt meistaranám í auðlindarétti og alþjóðlegum umhverfisrétti (LL.M. in Natural Resources Law an...
Nr. 17/2008 - Alþjóðleg ráðstefna í Færeyjum um áhrif loftslagsbreytinga á lífríki sjávar í N-Atlantshafi
Fréttatilkynning frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti Nr. 17/2008 Alþjóðleg ráðstefna í Færeyjum um áhrif loftslagsbreytinga á lífríki sjávar í N-Atlantshafi Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegs...
Húsaleigubætur hækkaðar í fyrsta sinn frá árinu 2000
Félags- og tryggingamálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, undirritaði í dag reglugerð sem kveður á um hækkun húsaleigubóta frá og með 1. apríl 2008. Húsaleigubætur hafa ekki hækkað frá árinu 2000. Ein...
Um þjóðlendukröfur ríkisins
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 4/2008 Í tilefni af umfjöllun um þjóðlendukröfur ríkisins á sunnanverðu Mið-Norðurlandi vill fjármálaráðherra koma eftirfarandi á framfæri: Fullyrðingar í fj...
Skipun skattstjóra á Skattstofu Suðurlandsumdæmis
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 5/2008 Fjármálaráðherra hefur skipað Steinþór Haraldsson til að gegna embætti skattstjóra á Skattstofu Suðurlandsumdæmis frá 1. maí 2008 til fimm ára. Steinþ...
Ársfundur Útflutningsráðs Íslands
Ágætu fundarmenn, Það er mér sönn ánægja að ávarpa þennan fyrsta ársfund Útflutningsráðs síðan ég tók við embætti utanríkisráðherra fyrir tæpu ári síðan. Í þeim sviptivindum sem gengið hafa yfir alþ...
Styrkveitingar Grænlandssjóðs 2008
Úthlutað hefur verið styrkjum þessa árs úr Grænlandssjóði. Sjóðurinn er starfræktur í samræmi við lög nr. 102/1980 til að veita styrki til kynnisferða, námsdvalar, listsýninga, íþróttasýninga og annar...
Ferðir forsætisráðherra á næstunni
Forsætisráðherra sækir fund norrænu forsætisráðherranna um alþjóðavæðingu og áhrif hennar í bænum Riksgränsen í Norður-Svíþjóð dagana 8.–9. apríl. Fundinn sækir einnig viðskiptaráðherra sem stað...
Ávarp umhverfisráðherra við endurreisn Náttúruverndarsamtaka Vestfjarða
Kæru félagar og vinir. Það er mér einstakur heiður og ánægja að vera með ykkur í dag og taka þátt í endurreisn Náttúruverndarsamtaka Vestfjarða. Samtaka sem fyrir hartnær fjórum áratugum spruttu úr...
Þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna í þróunarmálum
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti ávarp á sérstökum fundi allsherjarþingsins um þúsaldarmarkmið SÞ í þróunarmálum, miðvikudaginn 2. apríl 2008. T...
Innflytjandi stýrir innflytjendaráði
Það voru tímamót hjá innflytjendaráði 26. mars síðastliðinn þegar Amal Tamimi, félagsfræðingur og varaformaður innflytjendaráðs, bar upp og fékk samþykkta tillögu að fyrstu framkvæmdaáætlun stjórnvald...
Ávarp umhverfisráðherra á ársfundi Umhverfisstofnunar
Forstjóri, starfsfólk Umhverfisstofnunar, aðrið gestir Umhverfisstofnun gegnir afar mikilvægu hlutverki í stjórn og framkvæmd umhverfismála enda er stofnuninni falið lögum samkvæmt mjög víðtækt verks...
Leiðtogafundi NATO í Búkarest lokið
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, tóku þátt í leiðtogafundi NATO sem lauk í dag í Búkarest. Einnig var þar haldinn fundur Norður Atlantshafsráðsins,...
Dagur upplýsingatækninnar 7. maí 2008
Dagur upplýsingatækninnar verður haldinn 7. maí 2008. Í tilefni dagsins verður haldin ráðstefna þar sem kynnt verður ný stefna ríkisstjórnar Íslands um upplýsingasamfélagið og fjallað um verkefni sem ...
Leiðtogafundi NATO í Búkarest lokið
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, tóku þátt í leiðtogafundi NATO sem lauk í dag í Búkarest. Einnig var þar haldinn fundur Norður Atlantshafsráðsins,...
Heilsuvernd á tímum loftslagsbreytinga - Alþjóðaheilbrigðisdagurinn 7. apríl 2008
Alþjóðaheilbrigðisdagurinn er að venju haldinn 7. apríl ár hvert í aðildarríkjum Alþjóðaheilbrigðis-málastofnunarinnar (WHO). Einkunnarorð dagsins í ár eru Heilsuvernd á tímum loftslagsbreytinga (Prot...
Vöruviðskiptin í mars
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 3. apríl 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt bráðabirgðatölum voru fluttar inn vörur í mars fyrir um 36,4 ma.kr. (fob) sem er 14% aukning frá fyrr...
Úttektir á sjálfsmatsaðferðum í grunnskólum árið 2007
Samkvæmt ákvæðum 49. gr. laga um grunnskóla nr. 66/1995 er grunnskólum skylt að innleiða aðferðir til að meta skólastarf.Samkvæmt ákvæðum 49. gr. laga um grunnskóla nr. 66/1995 er grunnskólum skylt að...
Sjötíu og sjö styrkir veittir
Gengið hefur verið frá styrkveitingum vegna mótvægisaðgerða ríkistjórnarinnar á sviði ferðaþjónustu 2008-2009. Styrkirnir voru auglýstir í janúar s.l. og voru 160 milljónir króna til úthlutunar. Umsók...
Nr. 16/2008 - Aðalfundur Landssambands kúabænda 2008
Fréttatilkynning frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti Aðalfundur Landssambands kúabænda Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra greindi frá því á aðalfundi Landssamba...
Íslenskum skipum heimilt að veiða 21.083 tonn af úthafskarfa í ár
Íslenskum skipum heimilt að veiða 21.083 tonn af úthafskarfa í ár Í dag tekur gildi reglugerð um veiðar íslenskra skipa úr úthafskarfastofnum 2008. Á árinu 2008 er íslenskum skipum heimilt að veiða...
Nýjar reglur um byggðakvóta Vesturbyggðar - Bíldudalur
Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur óskað eftir nýjum úthlutunarreglum vegna byggðakvóta Bíldudals. Sjá reglur
Samstarfssáttmáli undirritaður á fundi ríkis og sveitarfélaga
Árlegur samráðsfundur ríkis og sveitarfélaga var haldinn í vikunni. Á fundinum var m.a. fjallað um fjármálareglur fyrir sveitarfélögin og breytingu á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga. Fundurinn v...
Dagur upplýsingatækninnar 7. maí 2008
Dagur upplýsingatækninnar verður haldinn 7. maí 2008. Í tilefni dagsins verður haldin ráðstefna þar sem kynnt verður ný stefna ríkisstjórnar Íslands um upplýsingasamfélagið og fjallað um verkefni sem ...
Að gefnu tilefni tekur menntamálaráðuneytið fram eftirfarandi:
Til sveitarstjórna Samkvæmt ákvæðum laga nr. 86/1998 um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum grunnskólakennara, framhaldsskólakennara og skólastjóra, sbr. ákvæði 2. gr. laga nr. 72/1996 um rét...
Evrópusáttmáli um jafna stöðu kvenna og karla í sveitarfélögum
Samband íslenskra sveitarfélaga, félagsmálaráðuneytið og Jafnréttisstofa hafa tekið höndum saman um að láta þýða Evrópusáttmála um jafna stöðu kvenna og karla í sveitarfélögum. Sáttmálinn verður kynnt...
Vefrit menntamálaráðuneytis, 12. tbl. 2008
Nám að loknum grunnskóla á átta tungumálum. Nýr forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar Íslands. Skólasamningar framhaldsskóla. Styrkir til framhaldsskóla til íslenskukennslu fyrir nemendur með annað móðurm...
Erindi umhverfisráðherra á fagráðstefnu skógræktargeirans
Skógræktarstjóri, góðir gestir, Nokkur tímamót urðu nú um áramótin þegar málefni skógræktar fluttust að mestu leyti yfir til umhverfisráðuneytisins frá landbúnaðarráðuneytinu í kjölfar ríkisstjórnars...
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-febrúar 2008
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-febrúar 2008 (PDF 54K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu tvo mánuði ársins liggur nú fyrir. Þar sem uppgjörið nær aðeins til tveggja mánaða er samanburður við...
Hátt eldsneytisverð?
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 3. apríl 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Svo sem kunnugt er hefur heimsmarkaðsverð á olíu hækkað mjög að undanförnu. Í ljósi umræðna um hátt eldsneyti...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 3. apríl 2008
Vefrit fjármálaráðuneytisins 3. apríl 2008 (PDF 611K) Umfjöllunarefni: 1. Hátt eldsneytisverð? 2. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - febrúar 2008 3. Vöruviðskiptin í mars
Framkvæmdaætlun í málefnum innflytjenda
Félags- og tryggingamálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda sem samþykkt er af ríkisstjórninni. Áætlunin ...
Greiðsluþátttaka vegna bæklunarlækninga
Heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð um greiðsluþátttöku Tryggingastofnunar ríkisins vegna þjónustu sjálfstætt starfandi bæklunarlækna sem eru án samninga. Samningar samninganefndar ráðherra og s...
Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnu slökkviliðsstjóra
Ágætu slökkviliðsstjórar og aðrir áheyrendur Það er mér mikil ánægja að fá að vera hér með ykkur í dag til að setja árlega ráðstefnu slökkviliðsstjóra á Íslandi. Í febrúar lagði ég fram á Alþingi tv...
Lagafrumvörp lögð fram af fjármálaráðherra
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 3/2008 Fjármálaráðherra mun á næstu dögum mæla fyrir eftirfarandi átta frumvörpum til laga sem samþykkt hafa verið af ríkisstjórn og þingflokkum stjórnarflokk...
Fréttatilkynning frá forsætis- og utanríkisráðuneyti
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins sem fer fram í Búkarest í Rúmeníu dagana 2.- 4. apríl. Leiðtogafundurin...
Hagvöxtur á mann
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 27. mars 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Hagfræðingar beina gjarnan sjónum sínum að hagvexti til að mæla velgengni þjóðarbúskaparins. Mælingar á hagve...
Frumvarp til breytinga á friðunar- og veiðilögum
Umhverfisráðherra mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Í frumvarpinu eru lagðar til þrenns konar breytingar á l...
Nr. 15/2008 - Árlegar viðræður Íslendinga og Færeyinga um fiskveiðisamning þjóðanna
Fréttatilkynning frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti Árlegar viðræður Íslendinga og Færeyinga um fiskveiðisamning þjóðanna Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Tórbjörn...
Fréttatilkynning frá forsætis- og utanríkisráðuneyti
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins sem fer fram í Búkarest í Rúmeníu dagana 2.- 4. apríl. Leiðtogafundurin...
Framkvæmdaáætlun í barnavernd lögð fram í fyrsta sinn
Félags- og tryggingamálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, leggur fram á Alþingi í dag tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun ríkisins í barnavernd. Þar eru ýmis nýmæli meðal annars varðandi gæ...
Afgreiðsla starfsleyfa heilbrigðisstétta hjá landlækni
Landlæknisembættið veitir heilbrigðisstéttum starfsleyfi frá deginum í dag að telja og flyst útgáfa leyfanna þar með frá heilbrigðisráðuneytinu. Frá og með deginum í dag, 1. apríl 2008, tekur Landlæk...
Yfirlýsing um Hvíta-Rússland
Íslensk stjórnvöld taka undir yfirlýsingu Evrópusambandsins þar sem lýst er miklum vonbrigðum vegna handtöku þátttakenda í friðsamlegum mótmælum, sem fram fóru í Minsk og fleiri borgum Hvíta-Rússlands...
Atvinnu- og íbúaþróun
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 27. mars 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Skráð atvinnuleysi er tiltölulega næm vísbending um ástand í efnahagsmálum og gefur tilefni til að draga álykt...
Réttur til aðildar starfsmanna við samruna félaga
Frumvarpi félags- og tryggingamálaráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur, til laga um aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri hefur verið dreift á Alþingi. Markmið frumva...
Fundur forsætisráðherra og utanríkisráðherra með nefnd um þróun Evrópumála
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, áttu í dag fund með nýskipaðri nefnd um þróun Evrópumála. Hjálagt fylgir listi yfir nefndarmenn og afrit af frétta...
Umferðarslys eru alvarleg ógnun sem steðja að nútímasamfélögum
Umferðarslys eru alvarleg ógnun sem steðja að nútímasamfélögum en alls láta um 1.2 milljónir manna lífið árlega í umferðarslysum, ekki síst í fátækari ríkjum. Í ávarpinu var m.a. fjallað um aðgerðir í...
Félag eldri borgara í Hafnarfirði 40 ára
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, ávarpaði fund Félags eldri borgara í Hafnarfirði þegar 40 ára afmælis þess var minnst 25. mars síðastliðinn. Í ávarpi sínu sagði Jóhanna að H...
Nýjar áherslur í málefnum aldraðra
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, ávarpaði aðalfund Öldrunarfræðafélags Íslands sem haldinn var 27. mars síðastliðinn. Í ávarpi sínu fjallaði ráðherra um þá stefnumótun sem unn...
Úthlutun Varasjóðs húsnæðismála á rekstrarframlögum fyrir árið 2007
Félags- og tryggingamálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, staðfesti föstudaginn 28. mars síðastliðinn tillögu ráðgjafarnefndar Varasjóðs húsnæðismála um rekstrarframlög vegna leiguíbúða sveitarfélaga ...
Nýjar reglugerðir á sviði almannatrygginga og málefna aldraðra
Félags- og tryggingamálaráðherra hefur undirritað sjö nýjar reglugerðir sem allar öðlast gildi 1. apríl næstkomandi. Annars vegar er um að ræða tvær reglugerðir um hækkanir bóta sem öðlast þegar gildi...
Umsækjendur um embætti sýslumannsins í Kópavogi
Þrettán umsóknir bárust um embætti sýslumannsins í Kópavogi en umsóknarfrestur rann út 25. mars síðastliðinn. Þrettán umsóknir bárust um embætti sýslumannsins í Kópavogi en umsóknarfrestur rann út 25....
Upplýsingar vegna skipulagsbreytinga á Suðurnesjum
Í tilefni af fyrirspurnum frá fjölmiðlum varðandi breytingar á skipan löggæslu- og tollgæslumála á Suðurnesjum tekur dóms- og kirkjumálaráðuneytið fram eftirfarandi: Rökin fyrir breytingunum eru alve...
653 milljónir í bættan aðbúnað aldraðra
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur í dag ákveðið úthlutanir að fjárhæð rúmlega 653 milljónir króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2008 til verkefna er lúta að bætt...
Kjöllagning nýs varðskips Landhelgisgæslunnar við hátíðlega athöfn í Chile
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra var í gær viðstaddur kjöllagningu nýs og fullkomins varðskips Landhelgisgæslu Íslands í Asmar-skipasmíðastöðinni í Talcahuano í Chile. Björn Bjarnason dóms...
Útboð hjúkrunarheimilis við Suðurlandsbraut
Framkvæmdasýsla ríkisins hefur boðið út byggingu 110 rýma hjúkrunarheimilis við Suðurlandsbraut 66. Tilboð verða opnuð hjá Ríkiskaupum 29. apríl 2008. Verkinu skal fulllokið eigi síðar en 4. febrúar 2...
Framkvæmdastjóri vísindasiðanefndar
Vísindasiðanefnd hefur ráðið Dr. Eirík Baldursson, í starf framkvæmdastjóra nefndarinnar og hefur hann tekið til starfa. Eiríkur tekur hann við starfinu af Ólöfu Ýrr Atladóttur sem lét af starfi fram...
Nr. 14/2008 - ársfundur Veiðimálastofnunar 2008
Fréttatilkynning frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti Nr. 14/2008 Ársfundur Veiðimálastofnunar 2008 Í setningarávarpi ársfundar Veiðimálastofnunar 27. mars fjallaði E...
Tvísköttunarsamningur við Mexíkó
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 27. mars 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Undirritaður hefur verið samningur milli Íslands og Mexíkó til að komast hjá tvísköttun og nær samningurinn ti...
Embætti forstöðumanns Rannsóknamiðstöðvar Íslands
Menntamálaráðherra hefur skipað Hallgrím Jónasson, framkvæmdastjóra hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands, sem forstöðumann Rannsóknamiðstöðvar Íslands.Menntamálaráðherra hefur skipað Hallgrím Jónasson, framk...
VIII. Menntun í samfélagi þjóða
Málþing í Kennaraháskóla Íslands, 27. mars 2008 Fjallað var frá mismunandi sjónarhornum um menntun á tímum hnattvæðingar, alþjóðlegt samstarf til að efla menntun, tækifæri og skyldur ríkja heims o...
Yfirlýsing um Taívan
Ísland hefur gerst aðili að yfirlýsingu Evrópusambandsins þar sem kosningunum sem voru haldnar á Taívan 22. mars er fagnað og ítrekaður stuðningur við lýðræðisleg gildi á Taívan. Segir í yfirlýsingunn...
Vefrit menntamálaráðuneytis, 11. tbl. 2008
Opinber heimsókn til Mexíkó. Ferðasjóður íþróttafélaga: Úthlutun fyrir árið 2007. Starfsfólk menntamálaráðuneytis tók virkan þátt í Lífshlaupinu. Úttektir á sjálfsmatsaðferðum grunnskóla: Haustmisseri...
Háskólafundaröðinni Ísland á Alþjóðavettvangi, erindi og ávinningur
Næst á dagskrá í Háskólafundaröðinni Ísland á Alþjóðavettvangi, erindi og ávinningur er málþing í Kennaraháskóla Íslands undir yfirskriftinni Menntun í samfélagi þjóða. Málþingið verður haldið í Skrið...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 27. mars 2008
Vefrit fjármálaráðuneytisins 27. mars 2008 (PDF 611K) Umfjöllunarefni: 1. Hagvöxtur á mann 2. Atvinnu- og íbúaþróun 3. Tvísköttunarsamningur við Mexíkó
Samið um upplýsingasöfnun í gagnabanka um mænuskaða
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, og Auður Guðjónsdóttir, stjórnarformaður Mænuskaðastofnunar Íslands, undirrituðu í dag samning um söfnun og úrvinnslu upplýsinga um meðferð við mænuskaða....
Lífeyrir hækkar og lágmarksframfærsluviðmiði flýtt
Í tengslum við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar vegna kjarasamninga Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins hefur fjármálaráðuneytið reiknað út að meðaltalshækkun lægstu launa þann 1. febrúar s...
Straumhvörf styðja endurhæfingarþjónustu á Akranesi
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, undirritaði í dag samkomulag Straumhvarfa, átaksverkefnis við geðfatlaða, við Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Vesturlandi um stuðning við ...
Heilbrigðisráðherra styrkir Endurhæfingaklúbb öryrkja á Akranesi
Heilbrigðisráðherra hefur gert samkomulag um þjónustu við fólk með geðraskanir á Akranesi og nágrenni. Samkomulagið felur í sér að heilbrigðisráðuneytið veitir styrk til að byggja upp stoðþjónustu á ...
Auglýsing um framboð og kjör forseta Íslands
Forsætisráðuneytið hefur í dag látið birta svofellda auglýsingu um framboð og kjör forseta Íslands: Kjör forseta Íslands skal fara fram laugardaginn 28. júní 2008. Framboðum til forsetakjörs skal sk...
Alþjóðleg ráðstefna um smáeyþróunarríki í Karíbahafi
Alþjóðleg samvinna á sviði sjálfbærrar þróunar, samstarf Íslands og smáeyþróunarríkja í Karíbahafi er yfirskrift ráðstefnu sem hefst í dag á Barbados. Utanríkisráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, ...
Framtíðaráherslur í stjórnun og starfsmannamálum ríkisins
Morgunverðarmálþing Félags forstöðumanna ríkisstofnana, fjármálaráðuneytis og Stofnunar stjórnsýslufræða v. H.Í. verður haldið fimmtudaginn 27. mars nk. á Grand hótel, kl. 8.00-10.00. Á morgunverðarm...
Ráðherra lýsir áhyggjum vegna Tíbet
Utanríkisráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, átti í dag samtal við sendiherra Kína á Íslandi, Zhang Keyuan, þar sem hún lýsti þungum áhyggjum vegna ástandsins í Tíbet. Nefndi hún sérstaklega fregn...
Skipulagsbreytingar hjá lögreglustjóraembættinu á Suðurnesjum
Skipulagsbreytingar verða gerðar á embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum, þannig að yfirstjórn tollgæsluverkefna verði óskoruð á forræði fjármálaráðherra og yfirstjórn öryggisverkefna vegna flugvernd...
Yfirlýsing um Tíbet
Ísland hefur gerst aðili að yfirlýsingu Evrópusambandsins þar sem lýst er þungum áhyggjum yfir ástandinu í Tíbet og lýst yfir samúð með fjölskyldum fórnarlambanna. Í yfirlýsingunni er þess krafist að...
Heimsókn utanríkisráðherra til Afganistan
Heimsókn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra til Afganistan, sem staðið hefur síðan síðdegis á mánudag, lauk í dag með fundi hennar og Hamid Karzai, forseta landsins. Ræddu þau stöðu má...
Vinnuafl í fjármálageiranum
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 13. mars 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Uppgangur fjármálastofnana hefur verið í brennidepli undanfarin misseri en eftir því sem óróleikinn á alþjóðle...
Samningur um ferðasjóð íþróttafélaga
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Ólafur Rafnsson forseti ÍSÍ undirrituðu í dag samning þar sem Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands er formlega falin umsjón og umsýsla með Ferðasjóð...
Flestar konur fæða á Landspítala
Langflestar konur fæða í heimabyggð og þrjár af hverjum fjórum konum fæða á Landspítalanum. Þetta kom frá í máli heilbrigðisráðherra á Alþingi. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, svaraði á ...
Hagstætt að semja við einkaaðila um heilsugæsluþjónustu
Ekkert bendir til annars en að það sé hagkvæmt fyrir heilbrigðisyfirvöld að semja við einkaaðila um að veita heilsugæsluþjónustu þegar horft er til kostnaðar og gæða. Þetta kom meðal annars fram í mál...
Greinargerð um þróunarsamvinnu
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir stjórnsýslufræðingur hefur skilað utanríkisráðherra greinargerð um skipulag þróunarsamvinnu innan utanríkisráðuneytisins. Í greinargerðinni eru gerðar tillögur til ráðherra...
Athyglisverður dómur EFTA dómstólsins
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 13. mars 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í 61. gr. samningsins um evrópska efnahagssvæðið kemur fram sú meginregla að óheimilt er að veita ríkisaðstoð ...
Tæknifrjóvgunaraðgerðir
Ráðherra skipaði í október nefnd til að endurskoða reglugerð um tæknifrjóvganir og þegar ráðherra svaraði fyrirspurn um tæknifrjóvganir frá Kolbrúnu Halldórsdóttur, VG, upplýsti hann að nefndin væri a...
Tannlæknakostnaður: Gerið verðsamanburð segir ráðherra
Mikill verðmunur á þjónustu tannlækna ætti að hvetja neytendur til að gera verðsamanburð á þessu sviði að mati heilbrigðisráðherra. Heilbrigðisráðherra lét þessi orð falla þegar hann svaraði fyrirspur...
Skýrsla OECD um skattlagningu launa
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 13. mars 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í nýrri skýrslu OECD um skattlagningu launa (Taxing Wages 2007) eru kynntar niðurstöður um þróun skattbyrði ei...
Skipan sjúkraflutninga
Nefnd sérfróðra aðila sem heilbrigðisráðherra skipaði til að gera úttekt á sjúkraflutningum í landinu hefur skilað greinargerð sinni til ráðherra. Guðlaugur Þór Þórðarson skipaði í september s.l. nef...
Nýjar áherslur í málefnum barna
Félags- og tryggingamálaráðuneytið og samráðshópur ráðuneyta um framkvæmd aðgerðaáætlunar ríkisstjórnarinnar í málefnum barna stóð fyrir fjölmennri ráðstefnu á Grand Hótel Reykjavík í dag. Tilgangurin...
Breytingar á yfirstjórn Landspítalans
Anna Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, og Björn Zoëga, framkvæmdastjóri lækninga, á Landspítala, munu sameiginlega gegna starfi forstjóra spítalans þar til nýr forstjóri hefur verið ráðinn, e...
Heilsugæslan og Velferðarsviðs borgarinnar vinna saman
Í dag var undirritaður leigusamningur um nýtt húsnæði fyrir Heilsugæslustöð Árbæjar. Húsnæðið er að Hraunbæ 115, leigusali er Faghús ehf, Akralind 6, 201 Kópavogi og er stærð hins leigða húsnæðis er ...
Vistvænn lífsstíll - umhverfissýning
Umhverfisráðuneytið, Úrvinnslusjóður og SORPA standa fyrir sýningunni Vistvænn lífsstíll í Perlunni 25. og 26. apríl næstkomandi. Þar verður fyrirtækjum, stofnunum og félögum gefinn kostur á að kynna ...
Tilkynning forstjóra og lækningaforstjóra LSH til starfsmanna
Í tilkynningunni frá Magnúsi Péturssyni til starfsmanna segir: “Núna í lok marsmánaðar 2008 læt ég af störfum sem forstjóri Landspítala, samkvæmt samkomulagi milli mín og heilbrigðisráðherra. ...
Umhverfisráðherra var aðalræðumaður á fundi FAO
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra var aðalræðumaður á fundi Matvæla og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) um kynjamál og loftslagsbreytingar sem fram fór í Róm fyrr í þessari viku...
Meistaramót íslenskra hesta á ís í Þýskalandi
Meistaramót íslenskra hesta á ís í Þýskalandi Laugardaginn 8. mars 2008 var flautað til leiks á Ice-Horse mótinu í Berlín þar sem hestar og knapar reyndu með sér á ís. Yfir hundrað þátttakendur frá n...
Dóms- og kirkjumálaráðherra flutti ræðu við opnun neyðar- og öryggisfjarskiptaráðstefnu
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra flutti í morgun erindi við opnun neyðar- og öryggisfjarskiptaráðstefnu sem haldin er á Hótel Loftleiðum. Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra flutti...
Unnið að sameiningu Veðurstofu og Vatnamælinga
Starfshópur sem Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra skipaði til að undirbúa sameiningu Veðurstofu Íslands og Vatnamælinga hefur skilað greinargerð til ráðherra. Í henni segir m.a. að með samei...
Heilbrigðisráðherra mælir fyrir frumvarpi um lyfjamál
Ráðherra sagði þegar hann mælti fyrir frumvarpinun að lagðar væru til nokkrar breytingar á gildandi lyfjalögum sem miðuðu að því að efla samkeppni og auka þjónustu við neytendur. Þetta væri gert með þ...
Nr. 13/2008 - Nefnd um markaðssetningu íslenska hestsins erlendis
Fréttatilkynning frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu Einar Kristinn Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað nefnd um markaðssetningu íslenska hestsins erlendis. Nefn...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 13. mars 2008
Vefrit fjármálaráðuneytisins 13. mars 2008 (PDF 599K) Umfjöllunarefni: 1. Skýrsla OECD um skattlagningu launa 2. Vinnuafl í fjármálageiranum 3. Athyglisverður dómur EFTA dómstólsins
Ástandið í Afganistan
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá SÞ, flutti ávarp fyrir hönd Norðurlandanna, þann 12. mars, á opnum fundi öryggisráðs SÞ sem helgaður var ástandinu í Afganistan. Fyrir fun...
Úthlutun byggðakvóta í Ísafjarðarbæ - Þingeyri
Á fundi bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar fimmtudaginn 6. mars sl. var eftirfarandi bókun gerð. Sjá bréf
Vefrit menntamálaráðuneytis, 10. tbl. 2008
Íslensk málstefna á öllum sviðum - Málþingaröð Íslenskrar málnefndar. Menntamálaráðherra heimsækir Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Þjónustusamningur um hönnunarmiðstöð. Listaverk frá Jakútíu. ...
Blásið til sóknar á Keflavíkurflugvelli
"Með þessum breytingum tel ég að skapa megi forsendur til þess að blása til sóknar í uppbyggingu hér á svæðinu, í kringum þessa mikilvægu starfsemi sem hér fer fram," sagði Kristján L. Möller samgöngu...
Ný lög um bætt kjör aldraðra og öryrkja samþykkt á Alþingi í dag
Í dag voru samþykkt á Alþingi ný lög um breytingu á lögum um almannatryggingar og lögum um málefni aldraðra. Hér er um að ræða fyrsta frumvarp félags- og tryggingamálaráðherra á þessu sviði en málefni...
Styrkir til háskólanáms í Rússlandi og á Tævan
Umsóknarfrestur um styrkina er til 7. apríl 2008Styrkir til háskólanáms í Rússlandi. Stjórnvöld í Rússlandi bjóða fram einn styrk handa Íslendingi til háskólanáms skólaárið 2008-2009 og tvo styrki til...
Ráðherrafundur Schengen-ríkjanna: Sjálfvirkni við landamæravörslu rædd
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra sat í dag, 12. mars, ráðherrafund Schengen-ríkjanna í Brdo í Slóveníu. Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra sat í dag, 12. mars, ráðherrafund Schen...
Styrkir til jarðhitaleitar og rannsókna 2008
Styrkir til jarðhitaleitar 2008 Um er að ræða tvær gerðir styrkja Annarsvegar styrki til sérstaks jarðhitaleitarátaks árin 2008 - 2010, hinsvegar styrki til almennrar jarðhitaleitar á köldum svæðum f...
Nám að loknum grunnskóla
Menntamálaráðuneyti hefur gefið út bæklinginn Nám að loknum grunnskóla. Honum er ætlað að kynna fyrir grunnskólanemendum, foreldrum þeirra eða forráðamönnum, það nám sem er í boði í íslenskum framhald...
Framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs ráðinn
Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs hefur ákveðið að ráða Þórð H. Ólafsson í starf framkvæmdastjóra þjóðgarðsins. Þórður lauk prófi í efna- og rekstrartæknifræði frá tækniháskólanum í Osló árið 1976. Að námi...
Ráðstefna: Sjónum beint að uppeldishlutverki foreldra
Félags- og tryggingamálaráðuneyti og samstarfsráð ráðuneyta efna til ráðstefnu þar sem sjónum er beint að hæfni foreldra við að ala upp börn sín. Ráðstefnan sem verður mánudaginn 17. mars nk. er hald...
Forseti Alþjóðabankans fundar á Íslandi
Robert B. Zoellick, forseti Alþjóðabankans, kemur til Íslands fimmtudaginn 13. mars, til að funda með ráðherrum Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í stjórn bankans og til viðræðna við Ingibjörgu Sólrúnu ...
Staða jafnréttismála í tilefni af alþjóðabaráttudegi kvenna
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, ávarpaði málþing ungra jafnaðarmanna, Bleika orku, í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Í ávarpi sínu kom ráðherra víða við, fór yfir ...