Hoppa yfir valmynd

Fréttir frá 1996-2018


Sýni 16601-16800 af 26222 niðurstöðum.

Áskriftir

  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Siglingar olíuskipa á Íslandsmiðum

    Á sjötta Stefnumóti umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða verður fjallað um aukna umferð skipa með ströndum Íslands, vandamál sem kunna að fylgja og viðbrögð við þeim. Stefnumótið fer fra...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fyrsta stjórn sjúkratrygginga

    Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur skipað fyrstu stjórn nýrrar sjúkratryggingastofnunar sem tekur að fullu til starfa í haust. Benedikt Jóhannesson, framkvæmdastjóri, verður formaður ...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Aðgerðaáætlun gegn fátækt

    Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingarmálaráðherra, hefur skipað starfshóp sem falið verður að vinna aðgerðaáætlun til að sporna gegn fátækt og treysta öryggisnet velferðarkerfisins. Starfshóp...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur nr. 60/2008 um Æskulýðssjóð

    Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 60/2008 um Æskulýðssjóð. Reglur nr. 60/2008 um Æskulýðssjóð


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Ávarp á málþingi Kvenréttindafélags Íslands

    Kvenréttindafélag Íslands fagnaði 101 árs afmæli sínu sunnudaginn 27. janúar sl. Í tilefni af tímamótunum stóð félagið fyrir málþingi í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur undir yfirskriftinni Jafnréttislö...


  • Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Auglýsing nr. 51/2008 um gjaldskrá fyrir þjónusturannsóknir sem Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræðum annast

    Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing nr. 51/2008 um gjaldskrá fyrir þjónusturannsóknir sem Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræðum annast. Auglýsing nr. 51/2008 um gjaldskrá fyrir þjónustu...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur nr. 1358/2007 um breytingu á reglum um störf dómnefndar, ráðningar og framgang háskólakennara við Háskólann á Akureyri nr. 1207/2007

    Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 1358/2007 um breytingu á reglum um störf dómnefndar, ráðningar og framgang háskólakennara við Háskólann á Akureyri nr. 1207/2007. Reglur nr. 1358/2007 u...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs

    Þann 17. þ.m. afhenti Svavar Gestsson, sendiherra, Dr. Danilo Türk, forseta Slóveníu, trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands í Slóveníu með aðsetur í Kaupmannahöfn. Dr. Danilo Türk, sem kjörinn var fors...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Stjórnun og starfsmannamál hjá ríkisstofnunum

    Annar hluti niðurstaðna könnunar meðal forstöðumanna ríkisstofnana 2007 og möguleg viðbrögð í ljósi þeirra. Morgunverðarfundur fjármálaráðuneytisins, Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála og Félag...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir til háskólanáms í Kína og Tékklandi skólaárið 2008-2009

    Umsóknarfrestur er til 16. mars 2008Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins Kína bjóða fram styrk handa Íslendingum til háskólanáms í Kína námsárið 2008-2009. Umsækjendur um styrk til grunnnáms í háskóla skulu ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Árangursríkur ríkisrekstur: aðgerðaáætlun 2008-2010

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 24. janúar 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í upphafi árs 2007 kynnti fjármálaráðuneytið nýja stefnu í umbóta- og hagræðingarmálum sem kallast Árangursr...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir til háskólanáms í Danmörku

    Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2008Stjórnvöld í Danmörku bjóða fram fjóra styrki til handa Íslendingum til háskólanáms í Danmörku skólaárið 2008-2009. Styrkirnir eru ætlaðir þeim sem komnir eru no...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fundur utanríkisráðherra Íslands og Liechtenstein

    Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra átti í dag fund með Ritu Kieber-Beck utanríkisráðherra Liechtenstein. Fundurinn er liður í heimsókn ráðherra til Liechtenstein en ríkin hafa lengi átt ná...


  • Utanríkisráðuneytið

    Undirritun fríverslunarsamnings milli EFTA ríkjanna og Kanada

    Í dag, 26. janúar, undirritaði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, fyrir Íslands hönd fríverslunarsamning milli EFTA ríkjanna og Kanada. Undirritunin fór fram í Davos í Sviss. Samninguri...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Auglýsing um styrki úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2008

    Umsóknarfrestur er til 17. febrúar 2008Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum í Endurmenntunarsjóð grunnskóla árið 2008. Þeir sem hyggjast standa fyrir endurmenntun fyrir grunnskólakennara geta ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ísland sendir 10 milljóna neyðaraðstoð til Kenía

    Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, hefur ákveðið að leggja 7 milljónir kr. til hjálparstarfs Rauða krossins í Kenía. Neyðarástand hefur skapast í landinu í kjölfar forsetakosninga sem fr...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Viðbrögð við óróa á alþjóðlegum fjármálamörkuðum

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 24. janúar 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í endurskoðaðri þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins sem gefin var út 15. janúar sl. kemur fram að íslenska hag...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tilkynnt um dagsetningar samræmdra prófa í 4. og 7. bekk haustið 2008

    Samræmd próf í íslensku og stærðfræði verða lögð fyrir nemendur í 4. og 7. bekk haustið 2008, sbr. 46. gr. laga nr. 66/1995 um grunnskóla.Til skólastjóra grunnskóla og skólanefnda Samræmd próf í ísle...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Góður árangur af alltiljos.is

    Vinnumálastofnun hefur nú skilað til félags- og tryggingamálaráðherra greinargerð um átaksverkefnið alltiljos.is. Um var að ræða þriggja mánaða átak stofnunarinnar til að framfylgja ákvæðum laga um at...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 24. janúar 2008

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 24. janúar 2008 (PDF 603K) Umfjöllunarefni: 1. Viðbrögð við óróa á alþjóðlegum fjármálamörkuðum 2. Árangursríkur ríkisrekstur: aðgerðaáætlun 2008–2010 3. Íbúaþróun...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Skipun samstarfsnefndar um málefni aldraðra

    Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur skipað í samstarfsnefnd um málefni aldraðra í kjölfar flutnings málefna aldraðra frá heilbrigðisráðuneytinu til félags- og tryggingamála...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Landsráðstefna um Staðardagskrá 21

    Tíunda landsráðstefna um Staðardagskrá 21 verður haldin að Hótel Örk í Hveragerði dagana 8. og 9. febrúar næstkomandi. Meginþema ráðstefnunnar verða tengsl umhverfis og heilsu, en einnig er ætlunin að...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Dregið úr magni raftækjaúrgangs og endurvinnsla aukin samkvæmt frumvarpi

    Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs. Megin markmið frumvarpsins er að draga úr magni raftækjaúrgangs, auka endurnýtingu og...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vefrit menntamálaráðuneytis, 3. tbl. 2008

    Forngripir afhentir á Þjóðminjasafni Íslands. Heimsókn frá Sierra Leone. Frumvarp til myndlistarlaga. Stefnumótun í menntunarmálum fanga. Vefrit menntamálaráðuneytis, 3. tbl. 2008 Textaútgáfa vefrits...


  • Innviðaráðuneytið

    Námskeið og próf til réttinda leigumiðlunar

    Í samstarfi Endurmenntunar Háskóla Íslands og félags- og tryggingamálaráðuneytisins verður haldið námskeið og próf til réttinda leigumiðlunar. Prófnefnd leigumiðlara heldur námskeið og próf til rétti...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ný reglugerð um skilyrði gjafsóknar og starfshætti gjafsóknarnefndar

    Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, hefur gefið út nýja reglugerð um skilyrði gjafsóknar og starfshætti gjafsóknarnefndar. Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, hefur gefið út nýja r...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Aðgerðir gegn mansali

    Félags- og tryggingamálaráðherra hefur skipað sérstakan starfshóp sem hefur það hlutverk að fjalla um með hvaða hætti standa megi að gerð og framkvæmd heildstæðrar áætlunar um aðgerðir gegn mansali á ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Allir eiga rétt á að skrá sig á heilsugæslustöð

    Allir eiga að geta skráð sig á heilsugæslustöðvar og ekki er gert ráð fyrir að hægt sé að loka fyrir skráningar á stöðvarnar. Forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hefur áréttað þetta í bréfi sem...


  • Innviðaráðuneytið

    Lægst boðnir 3,4 milljarðar króna í Bolungarvíkurgöng

    Íslenskir aðalverktakar og svissneska fyrirtækið Marti Contractors buðu lægst í gerð Bolungarvíkurganga eða 3.479.000.000 krónur. Kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar var 3.950.000.000 krónur og er tilboð...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Val á fyrirmyndastofnun ríkisins 2008

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 17. janúar 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í fjármálaráðuneytinu er hafinn undirbúningur að vali á ríkisstofnun til fyrirmyndar 2008. Um er að ræða vi...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir til íslenskukennslu

    Menntamálaráðuneytið auglýsir hér með eftir umsóknum frá framhaldsskólum um styrki til íslenskukennslu fyrir nemendur með annað móðurmál en íslenskuTil skólameistara framhaldsskóla Menntamálaráðuneyt...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs

    Guðmundur Árni Stefánsson, sendiherra, afhenti þann 16. janúar 2008, emírnum af Kúveit, Sheikh Sabah Al-Ahmed Al-Jaber Al-Sabah, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Kúveit með aðsetur í Stokkhó...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Um tekjuafkomu ríkissjóðs

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 17. janúar 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í endurskoðaðri þjóðhagsspá er ekki gert ráð fyrir miklum breytingum á afkomu ríkissjóðs árið 2008. Áhrif l...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fimm sjúkrahús og heilbrigðisstofnanir gera samninga

    Í dag var undirritað víðtækt samkomulag milli Landspítala - háskólasjúkrahúss og fjögurra sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana um tilfærslu verkefna frá Landspítala til viðkomandi stofnana. Forstjórar st...


  • Matvælaráðuneytið

    Matsnefnd um lax- og silungsveiði

    Samkvæmt 44. gr. laga nr. 61/2006, um lax- og silungsveiði, með síðari breytingum, sbr. lög nr. 47/2011, skal sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipa þrjá menn í matsnefnd til fjögurra ára í senn, ...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Fyrstu skrefin endurprentuð

    Upplýsingabæklingurinn Fyrstu skrefin hefur verið endurprentaður á ensku, rússnesku, þýsku, litháísku og pólsku. Hægt er að panta bæklinginn með því að hafa samband við félags- og tryggingarmálaráðune...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Erindi frá málþingi um málefni innflytjenda

    Erindi frá málþingi innflytjendaráðs og félags- og tryggingamálaráðuneytis um málefni innflytjenda 11. janúar 2008 eru komin á heimasíðu ráðuneytisins. Erindin eru fjölbreytt og fjalla um miðlun uppl...


  • Matvælaráðuneytið

    Nr. 1/2008 - Ráðherra fundar með framkvæmdastjóra landbúnaðarmála ESB

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fundar með framkvæmdastjóra landbúnaðarmála ESB Einar Kristinn Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hitti þann 16. janúar Marianne Fischer Boel, fr...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Afmælisár hjá Skipulagsstofnun

    Á árinu 2008 eru tímamót í sögu Skipulagsstofnunar að ýmsu tilefni. Með breytingu á skipulagslögum árið 1938 var skipulagsnefndinni, sem fram að þeim tíma hafði sjálf unnið að skipulagsgerð, veitt hei...


  • Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Laust embætti forstöðumanns Rannsóknarmiðstöðvar Íslands

    Skipað verður í embættið 1. apríl 2008Rannsóknamiðstöð Íslands (Rannís) er þjónustustofnun sem heyrir undir menntamálaráðuneyti og gegnir mikilvægu hlutverki fyrir allt rannsókna-, þróunar- og nýsköpu...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Endurskoðuð þjóðhagsspá fyrir árin 2007-2009

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 17. janúar 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fjármálaráðuneytið hefur birt endurskoðaða þjóðhagsspá fyrir árin 2007 til 2009 í skýrslunni Þjóðarbúskapuri...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Auglýsing um styrki til námskeiða í íslensku vorið 2008

    Umsóknarfrestur er til 8. febrúar 2008Auglýst er eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku sem ekki eru hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi. Markmið með styrkjunum er að gef...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Stefnumótun í menntunarmálum fanga

    Nefnd sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra skipaði í maí 2006 til að vinna að stefnumótun í menntunarmálum fanga hefur lokið störfum og skilað skýrslu til ráðherraNefnd sem Þorgerður ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Þróunarsjóður leikskóla 2008

    Umsóknir skulu hafa borist Símenntun Rannsóknum Ráðgjöf - SRR fyrir kl.16:00 mánudaginn 3. mars 2008Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum í Þróunarsjóð leikskóla fyrir árið 2008. Tilgangur sjóðs...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Þróunarsjóður grunnskóla 2008

    Umsóknir skulu hafa borist Símenntun Rannsóknum Ráðgjöf - SRR fyrir kl. 16:00 mánudaginn 3. mars 2008Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki til þróunarverkefna í grunnskólum skólaárið 2...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vefrit menntamálaráðuneytis, 2. tbl. 2008

    Eyrarrósin 2008 afhent á Bessastöðum. Lóan er komin í Listasafn Reykjavíkur. Nýr framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð. Frumvarp til laga um framhaldsskóla. Aðalnámskrá framhaldsskóla: Fótaaðgerðaf...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 17. janúar 2008

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 17. janúar 2008 (PDF 600K) Umfjöllunarefni: 1. Endurskoðuð þjóðhagsspá fyrir árin 2007-2009 2. Um tekjuafkomu ríkissjóðs 3. Val á fyrirmyndastofnun ríkisins 2008


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ræða dóms- og kirkjumálaráðherra um frumvarp til varnarmálalaga á Alþingi

    Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra flutti í dag ræðu á Alþingi við fyrstu umræðu um frumvarp til varnarmálalaga. Ráðherra sagði vissulega tímabært að á Alþingi væri fjallað um hvernig Íslendi...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Starf í móttöku

    Umsóknarfrestur er til 5. febrúar 2008Menntamálaráðuneyti auglýsir laust til umsóknar starf í móttöku ráðuneytisins. Um er að ræða fullt starf. Starfið felst m.a. í símsvörun, móttöku viðskiptavina, f...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Nýtt frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuréttindi útlendinga

    Í dag var dreift á Alþingi frumvarpi félags- og tryggingamálaráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur, um breytingu á lögum nr. 97/2002, um atvinnuréttindi útlendinga, með síðari breytingum, og lögum nr. 47/1...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Umsækjendur um stöðu forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins

    Umsóknarfrestur um embætti forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins rann út 15. janúar sl. Félags- og tryggingamálaráðuneytinu bárust fimm umsóknir um stöðuna. Umsækjendur eru: Arnþór Helgason blaðam...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ísland á alþjóðavettvangi - erindi og ávinningur

    Í dag verður haldið fimmta málþing háskólafundaraðarinnar Ísland á alþjóðavettvangi - erindi og ávinningur sem skipulagt er af utanríkisráðuneytinu í samstarfi við alla háskóla landsins. Að þessu sinn...


  • Utanríkisráðuneytið

    VI. Átakalínur í framtíðinni - geta Íslendingar komið að liði í baráttunni gegn matvælaskorti, þurrkum og loftlagsbreytingum?

    Málþing í Landbúnaðarháskólanum, 15. janúar 2008 Málþing sett Ágúst Sigurðsson, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands Ávarp Árni Páll Árnason, alþingismáður Umhverfisógnir – Hvað geta Ísle...


  • Forsætisráðuneytið

    Umsækjendur um stöðu hagstofustjóra

    Umsóknarfrestur um embætti hagstofustjóra rann út 10. janúar sl. Forsætisráðuneytinu bárust níu umsóknir um stöðuna. Umsækjendur eru: Björn Gunnar Ólafsson, hagfræðingur Halla Björg Baldursdóttir, ...


  • Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Reglur nr. 16/2008 um Rannsóknarnámssjóð

    Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 16/2008 um Rannsóknarnámssjóð. Reglur nr. 16/2008 um Rannsóknarnámssjóð


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra afhendir varðliðum þakklætisvott

    Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra heimsótti börn í bekk 63 í Hólabrekkuskóla í Reykjavík í gær og afhenti þeim þakklætisvott fyrir þátttöku þeirra á Umhverfisþingi umhverfisráðuneytisins í o...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur nr. 1297/2007 um breytingu (35) á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Íslands

    Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 1297/2007 um breytingu (35) á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Íslands. Reglur nr. 1297/2007 um breytingu (35) á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Ís...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Endurskoðuð þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins

    Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 1/2008 Fjármálaráðuneytið birtir í dag endurskoðaða þjóðhagsspá fyrir árin 2007 til 2009 í skýrslunni Þjóðarbúskapurinn - vetrarskýrsla 2008. Fjallað er um fr...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur nr. 1298/2007 um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands háskólaárið 2008-2009

    Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 1298/2007 um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands háskólaárið 2008-2009. Reglur nr. 1298/2007 um takmörkun á inntöku ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður

    Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið fyrri hlut...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vöruviðskipti í desember 2007

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 10. janúar 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar voru fluttar inn vörur fyrir 34,8 ma.kr. í desember (fob virði) og út...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Yfirstjórn ráðuneytisins heimsækir stofnanir

    Yfirstjórn umhverfisráðuneytisins heimsækir þessa dagana starfsfólk þeirra stofnana sem færðust til ráðuneytisins um áramót. Þar er um að ræða Skógrækt ríkisins, Landgræðsu ríkisins og Vatnamælingar O...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Um gjafir og góða starfshætti

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 10. janúar 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í leiðbeiningum sem fjármálaráðuneytið setti í ársbyrjun 2006 um þau viðmið og gildi sem ríkisstarfsmanni be...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Brýnt fyrir stofnunum að upplýsa sjúklinga

    Heilbrigðisráðuneytið hefur brýnt fyrir heilbrigðisstofnunum og sjúkrahúsum að upplýsa sjúklinga fyrirfram um kostnað við læknisaðgerðir. Ráðuneytið hefur með bréfi vakið athygli heilbrigðisstofnana ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Háskólafundaröð: Ísland á alþjóðavettvangi - erindi og ávinningur

    Háskólafundaröð Ísland á alþjóðavettvangi - erindi og ávinningur Næst á dagskrá: Átakalínur í framtíðinni - geta Íslendingar komið að liði í baráttunni gegn matvælaskorti, þurrkum og loftlagsb...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Um 200 manns sóttu fjölbreytt málþing um framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar í málefnum innflytjenda

    Á málþinginu voru haldin 23 erindi í átta málstofum þar sem leitast var við að ná fram veigamestu atriðunum sem hafa áhrif á velferð innflytjenda og þátttöku þeirra í íslensku samfélagi. Einnig voru h...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Vistunarmat samræmt - nefndum fækkað úr fjörutíu í sjö

    Heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð um vistunarmat nr 1262/2007 í samræmi við breytingar á lögum um málefni aldraðra. Gerð vistunarmats vegna hjúkrunarrýma flyst frá þjónustuhópum aldraðra, sem s...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Styrkir veittir úr þróunarsjóði innflytjendamála á málþingi um innflytjendamál

    Um tvö hundruð manns sóttu málþing sem félags- og tryggingamálaráðuneytið og innflytjendaráð stóðu fyrir í dag um framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar í málefnum innflytjenda. Að málþingi loknu afhenti...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Rekstrar- og verkefnastyrkir til félagasamtaka hækka í 12 milljónir

    Félagasamtök á sviði umhverfisverndar fá 12 milljónir króna í rekstrar- og verkefnastyrki á þessu ári frá umhverfisráðuneytinu, en það er tveimur milljónum króna meira en á liðnu ári. Þórunn Sveinbjar...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Íbúðir og stoðþjónusta fyrir geðfatlaða á Suðurlandi

    Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, undirritaði fimmtudaginn 10. janúar 2008 samning við Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra Suðurlandi um búsetu og stoðþjónustu fyrir geðfatlaða á...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Nýr ráðherra málefna aldraðra heimsækir hjúkrunarheimili og öldrunarstofnanir

    Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, heimsækir nú hjúkrunarheimili og öldrunarstofnanir og kynnir sér starfsemi þeirra og uppbyggingu. Ráðherra hefur þegar heimsótt hjúkrunarheimi...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vefrit menntamálaráðuneytis, 1. tbl. 2008

    Samningur menntamálaráðuneytis og Háskólans á Akureyri. Menntamálaráðherra heimsækir Hólaskóla. Frumvarp til laga um grunnskóla. Menntamálaráðherra á Austurlandi. Bætt aðgengi á vef menntamálaráðuney...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Íbúðir og dagþjónusta fyrir geðfatlaða á Reykjanesi

    Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, og Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, undirrituðu miðvikudaginn 9. janúar 2008 samkomulag um eflingu dagþjónustu við geðfatlaða á Reyk...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 10. janúar 2008

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 10. janúar 2008 (PDF 616K) Umfjöllunarefni: 1. Greiðsluafkoma ríkissjóðs nóvember 2007 2. Um gjafir og góða starfshætti 3. Vöruviðskipti í desember


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-nóvember 2007

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-nóvember 2007 (PDF 47K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs eftir fyrstu ellefu mánuði ársins 2007 liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu nam handbært fé frá rekstri 53,5 ma.k...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Endurnýjun samnings menntamálaráðuneytis, iðnaðarráðuneytis og sveitarfélaganna á Austurlandi um menningarmál og menningartengda ferðaþjónustu

    Í dag, 9. janúar 2008, var á Egilsstöðum undirritaður samningur um samstarf ríkis og allra níu sveitarfélaganna á Austurlandi um menningarmál og menningartengda ferðaþjónustu.Í dag, 9. janúar 2008, va...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Dagskrá málþings um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda

    Félags- og tryggingamálaráðuneytið og innflytjendaráð standa fyrir opnu málþingi um framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar í málefnum innflytjenda föstudaginn 11. janúar 2008 klukkan 10.00–16.30. M...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Stefán Ólafsson prófessor skipaður formaður stjórnar Tryggingastofnunar ríkisins

    Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur skipað fimm manna stjórn Tryggingastofnunar ríkisins, en stofnunin heyrir frá 1. janúar 2008 undir félags- og tryggingamálaráðuneytið. ...


  • Innviðaráðuneytið

    Uppreiknuð eignamörk vegna húsaleigubóta

    Samkvæmt 3. mgr. 9. gr. laga um húsaleigubætur, nr. 138/1997, og 7. gr. reglugerðar um húsaleigubætur, nr. 118/2003, tekur viðmiðunarfjárhæð vegna eignamarka við útreikning húsaleigubóta breytingum 1....


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Félags- og tryggingamálaráðherra heimsótti Tryggingastofnun ríkisins

    Í gær heimsótti Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, Tryggingastofnun ríkisins en frá síðustu áramótum heyrir stofnunin undir félags- og tryggingamálaráðuneytið. Í fylgd með Jóhö...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Starfsemi MND félagsins styrkt

    Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, afhenti MND félaginu styrk til rekstar starfsemi sinnar í gær. Guðlaugur Þór Þórðarson afhenti forsvarsmönnum MND félagsins styrkinn í gær, en ráðherra ák...


  • Innviðaráðuneytið

    Uppreiknuð tekju- og eignamörk vegna félagslegra leiguíbúða

    Í reglugerð um lánveitingar til leiguíbúða, ráðstöfun þeirra og rekstur, nr. 873/2001, er við hækkun á tekju- og eignamörkum miðað við hækkun á neysluverðsvísitölu. Í reglugerðinni er miðað við árlega...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    133 umsækjendur um ný stjórnunarstörf í félags- og tryggingamálaráðuneytinu

    Alls sóttu 133 um fjórar stjórnunarstöður sem félags- og tryggingamálaráðuneytið auglýsti lausar til umsóknar samkvæmt nýju skipuriti félags- og tryggingamálaráðuneytisins. Skipað verður í stöðurnar s...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fjárfestingasamningur undirritaður í Kaíró

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 6/2008 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, undirritaði í dag í Kaíró gagnkvæman fjárfestingasamning Íslands og Egyptalands. Samningurinn er...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Forsetakjör 2008

    Samkvæmt lögum um framboð og kjör forseta Íslands skal forsetakjör fara fram síðasta laugardag í júnímánuði fjórða hvert ár, árið 2008 hinn 28. júní. Kjörtímabil forseta Íslands rennur út í lok júlí 2...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Margrét S. Frímannsdóttir sett forstöðumaður Fangelsisins Litla-Hrauni

    Margrét S. Frímannsdóttir, fyrrverandi alþingismaður, hefur verið sett forstöðumaður Fangelsisins Litla-Hrauni tímabundið frá 1. febrúar nk. vegna leyfis Kristjáns Stefánssonar skipaðs forstöðumanns. ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Útgáfa ritsins Þjóðarbúskapurinn árið 2008

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 20. desember 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Á árinu 2008 verður ritið Þjóðarbúskapurinn gefið út fjórum sinnum, bæði á íslensku og ensku. Á vetrar- o...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Biðtími styttur

    Frá áramótum breyttist fyrirkomulag á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þannig að nú verður boðið upp á sérstaka hraðþjónustu heilsugæslunnar á dagvinnutíma. Þetta þýðir að fólk sem á við skammtímavanda a...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Trúarbragðadagatal 2008

    Í tilefni Evrópuársins 2007, árs jafnra tækifæra, hefur verið gefið út trúarbragðadagatal fyrir árið 2008. Með ári jafnra tækifæra vilja Evrópuríkin undirstrika að hver einstaklingur á rétt á jöfnum t...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra heimsækir Egyptaland

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 5/2008 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra heldur á mánudag í opinbera heimsókn til Egyptalands sem standa mun dagana 8. og 9. janúar. Heim...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samningur um að vernda og styðja við fjölbreytileg menningarleg tjáningarform

    Þrítugasti og þriðji fundur aðalráðstefnu Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO), sem kom saman í París dagana 3.-21. október 2005, staðfestir að eitt af því sem einkennir mannkynið er men...


  • Forsætisráðuneytið

    Nefndir til að fjalla um leiðir til að styrkja atvinnulíf á svæðum með lítinn hagvöxt

    Forsætisráðherra hefur ákveðið með samþykki ríkisstjórnarinnar að skipa tvær nefndir til að fjalla um leiðir til að styrkja atvinnulíf og samfélag á svæðum þar sem hagvöxtur er lítill. Annarri nefndin...


  • Utanríkisráðuneytið

    Sameiginleg fréttatilkynning utanríkisráðherra Norðurlandanna vegna Srí Lanka

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 4/2008 Norrænu ríkin harma þá ákvörðun stjórnvalda á Srí Lanka að segja upp vopnahléssamningnum frá 2002 Ríkisstjórn Srí Lanka hefur tilkynnt norskum...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Suðurlands

    Menntamálaráðherra hefur skipað Örlyg Karlsson í embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Suðurlands til fimm ára frá 1. febrúar 2008 að telja.Menntamálaráðherra hefur skipað Örlyg Karlsson í embætti skó...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir úr þróunarsjóði námsgagna

    Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneyti, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, í síðasta lagi 8. febrúar 2008Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði námsgagna. Hlutverk þróuna...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Laust embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands

    Umsóknir skulu hafa borist menntamálaráðuneyti, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík fyrir kl. 16:00, föstudaginn 1. febrúar 2008Embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands er laust til umsóknar. Samk...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Nefnd geri tillögur um aðgerðir til að draga úr úrgangi vegna óumbeðins prentpappírs

    Umhverfisráðherra hefur skipað nefnd sem á að skila tillögum um aðgerðir til að minnka úrgang og auka endurvinnslu á dagblöðum, tímaritum og öðrum óumbeðnum prentpappír. Nefndin á að kanna mögule...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ferðaviðvörun vegna ástands í Kenía

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 2/2008 Í kjölfar kosninga sem fram fóru í Kenía 27. desember síðastliðinn hefur borið á mótmælum og átökum í landinu. Utanríkisráðuneytið ráðleggur Ís...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Breytingar á verkefnum umhverfisráðuneytisins

    Nú um áramótin fluttust Skógrækt ríkisins, Landgræðsla ríkisins og Vatnamælingar Orkustofnunar til umhverfisráðuneytins í samræmi við breytingar sem gerðar voru á verkefnaskiptingu innan stjórnarráðsi...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglugerð nr. 1268/2007 um þróunarsjóð námsgagna

    Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð nr. 1268/2007 um þróunarsjóð námsgagna. Reglugerð nr. 1268/2007 um þróunarsjóð námsgagna


  • Forsætisráðuneytið

    Ný reglugerð um Stjórnarráð Íslands

    Forseti Íslands hefur samkvæmt tillögu forsætisráðherra gefið út reglugerð nr. 177/2007 um Stjórnarráð Íslands sem gildir frá og með 1. janúar 2008. Þar er kveðið á um breytta verkaskiptingu milli ráð...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn

    Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2008. Styrkjunum verður úthlutað í mars.Árið 2008 verða veittir úr Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum nokkrir ferðastyrkir. Markmið sjóðsins er að stuðla að auknu samsta...


  • Matvælaráðuneytið

    Byggðakvóti Stykkishólmsbæjar

    Sjávarútvegsráðuneytið staðfestir hér með áður auglýstar úhlutunarreglur vegna byggðakvóta Stykkishólmsbæjar sem birtust í auglýsingu nr. 844, 24. september 2007 í B - deild Stjórnartíðinda. Vegna st...


  • Utanríkisráðuneytið

    Hugsanleg uppsögn vopnahléssamnings á Sri Lanka

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 1/2008 Stjórnvöld á Sri Lanka hafa ákveðið að segja upp vopnahléssamkomulagi stjórnvalda og baráttusamtaka Tamíl Tígra (LTTE) sem verið hefur í gildi ...


  • Innviðaráðuneytið

    Ársskýrsla RNF 2006 komin út

    Rannsóknarnefnd flugslysa tók árið 2006 alls 41 mál til formlegrar rannsóknar en árið 2005 voru málin 23. Árin 2004 og 2003 var fjöldinn 41 hvort ár, 38 árið 2002 og 20 2001. Ársskýr...


  • Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Reglur nr. 1208/2007 um vísindaráð Háskólans á Akureyri

    Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 1208/2007 um vísindaráð Háskólans á Akureyri. Reglur nr. 1208/2007 um vísindaráð Háskólans á Akureyri


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur nr. 1207/2007 um störf dómnefndar, ráðningar og framgang háskólakennara við Háskólann á Akureyri

    Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 1207/2007 um störf dómnefndar, ráðningar og framgang háskólakennara við Háskólann á Akureyri. Reglur nr. 1207/2007 um störf dómnefndar, ráðningar og fra...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Yfirstjórn málefna aldraðra og almannatrygginga í nýju félags- og tryggingamálaráðuneyti

    Yfirstjórn málefna aldraðra og almannatrygginga færist frá heilbrigðisráðuneyti til félags- og tryggingamálaráðuneytisins samkvæmt laga- og reglugerðarbreytingum sem gengu í gildi 1. janúar 2008. Lög...


  • Matvælaráðuneytið

    Nýtt ráðuneyti tekur til starfa

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið tók til starfa 1. janúar 2008 við sameiningu sjávarútvegsráðuneytis og landbúnaðarráðuneytis. Aðsetur þess er að Skúlagötu 4, þar sem sjávarútvegsráðuneytið var ...


  • Innviðaráðuneytið

    Breytingar í samgönguráðuneytinu um áramót

    Ýmsar breytingar verða í samgönguráðuneytinu nú um áramótin. Verkefni verða færð til samgönguráðuneytisins og fjölgar starfsmönnum í samræmi við það um 8 og verða alls 32. Í samræmi ...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundi 31. desember 2007 lokið

    Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í dag voru endurstaðfestar ýmsar afgreiðslur, sem fram höfðu farið utan ríkisráðsfundar. Reykjavík 31. desember 2007


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Komugjöld barna felld niður

    Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að fella niður komugjöld barna á heilsugæslustöðvum og á sjúkrahúsum. Þetta er meginefni reglugerðar sem heilbrigðis- og ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Öldruðum gefinn kostur á að dvelja sem lengst heima

    Þjónustusamningur um rekstur Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri og stofnanaþjónustu fyrir aldraða var undirritaður í morgun af heilbrigðismálaráðherra og bæjarstjóranum á Akureyri. Í samningunum er g...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skattaumsýsla stórfyrirtækja

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 20. desember 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Lagt hefur verið fram á Alþingi frumvarp um breytingar á skattaumsýslu stórra og umsvifamikilla fyrirtækja...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Opið málþing félagsmálaráðuneytis og innflytjendaráðs um gerð framkvæmdaáætlunar

    Félagsmálaráðuneytið og innflytjendaráð standa fyrir málþingi um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda sem haldið verður föstudaginn 11. janúar 2008 klukkan 10–16.30 í Borgartúni 6 í Reykjaví...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundur á Bessastöðum

    Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman á Bessastöðum á mánudag, gamlársdag, kl. 10.30. Reykjavík 28. desember 2007


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Úthlutun til sveitarfélaga vegna samdráttar í aflamarki þorsks

    Félagsmálaráðherra hefur ákveðið úthlutun á 250 m.kr. til að koma til móts við þau sveitarfélög sem verða fyrir tekjumissi vegna tímabundins samdráttar í aflamarki þorsks. Um er að ræða fyrsta hluta a...


  • Innviðaráðuneytið

    Krossar reistir við Kögunarhól

    Sex krossar voru í dag reistir við Kögunarhól til viðbótar við þá 52 sem þar voru settir upp í fyrra til að minnast þeirra sem látist hafa í umferðarslysum á Suðurlandsvegi milli Reykjavíkur og Selfo...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Skipun starfshóps til að fjalla um þjónustu við langveik börn og fjölskyldur þeirra

    Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra hefur lagt áherslu á að langveikum börnum og fjölskyldum þeirra verði veitt aukið aðgengi að félagslegri þjónustu sem og að sálfélagslegur stuðningur við fjöl...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Tryggingastofnun ríkisins mun annast framkvæmd laga um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna

    Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra hefur ákveðið að fela Tryggingastofnun ríkisins framkvæmd laga nr. 22/2006, um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna, með síðari brey...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Allir fá þá eitthvað fallegt, í það minnsta kerti og spil

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 20. desember 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Þessar hendingar er að finna í inngangsljóðinu í kveri Jóhannesar úr Kötlum, Jólin koma, sem kom út í fyrs...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    MND félagið styrkt

    Heilbrigðisráðuneytið styrkir starfsemi MND félagsins í stað þess að senda út jólakort og kveðjur. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, ákvað að senda ekki út jólakveðjur eð...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samið við sálfræðinga

    Fyrsta sinni hefur nú verið samið við sjálfstætt starfandi sálfræðinga um greiðsluþátttöku TR vegna þjónustu við börn. Samninganefnd heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og sálfræðingar gengu á dögun...


  • Innviðaráðuneytið

    Málefni Keflavíkurflugvallar til samgönguráðuneytis um áramótin

    Málefni flugstarfsemi á Keflavíkurflugvelli og þjónustu í flugstöð Leifs Eiríkssonar flytjast um áramótin til samgönguráðuneytisins. Er það í samræmi við ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að öll flugsta...


  • Innviðaráðuneytið

    Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2008

    Tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 7. desember sl. um áætluð framlög til sveitarfélaga árið 2008.Tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 7. desember sl. um áæ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Dóms- og kirkjumálaráðherra tekur þátt í hátíðarhöldum í Tallinn í tilefni af stækkun Schengen-svæðisins

    Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra tekur í dag, föstudaginn 21. desember, þátt í hátíðarhöldum við höfnina í Tallinn, höfuðborg Eistlands, í tilefni af stækkun Schengen-svæðisins. Björn Bjar...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Bóluefni gegn fuglainflúensu

    Keyptir hafa verið tíu þúsund skammtar af bóluefni gegn fuglainflúensu til landsins. Það er sóttvarnalæknir sem hefur fyrir hönd heilbrigðisyfirvalda fest kaup á 10.000 skömmtum af bóluefni gegn fugla...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Gjörgæsla LSH verður stækkuð

    Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að gjörgæsla Landspítala við Hringbraut verði stækkuð eins fljótt og verða má. Þetta þýðir að Landspítalinn fær sérstaka f...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Auglýst eftir verkefnisstjóra vegna stofnunar framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð

    Umsóknarfrestur er til 18. janúar 2008Í menntamálaráðuneytinu er unnið að stofnun framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð og er stefnt að því að skólinn taki til starfa haustið 2009. Skólinn verður me...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Auglýsing nr. 1206/2007 um breytingu á aðalnámskrá framhaldsskóla, brautalýsing og aðalnámskrá í fótaaðgerðafræði

    Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing nr. 1206/2007 um breytingu á aðalnámskrá framhaldsskóla . Auglýsing nr. 1206/2007 um breytingu á aðalnámskrá framhaldsskóla


  • Matvælaráðuneytið

    Samningur við Háskólann á Akureyri

    Samningur við Háskólann á Akureyri   Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skrifaði í gær undir samning við Háskólann á Akureyri vegna gagnaveitu um haf og sjávarútv...


  • Innviðaráðuneytið

    Endurskoðun umferðarlaga undirbúin

    Kristján L. Möller samgönguráðherra hefur skipað nefnd til að endurskoða umferðarlögin í heild sinni. Núgildandi umferðarlög eru frá árinu 1987 með síðari breytingum. Við endurskoðun...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Endurbætur og viðhaldsverkefni húsnæðis í tengslum við mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar

    Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 29/2007 Við kynningu á mótvægisaðgerðum ríkisstjórnarinnar til að draga úr neikvæðum áhrifum af tímabundnum samdrætti í aflamarki þorsks var þess getið að rík...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Skipun dómara við héraðsdóm

    Árni M. Mathiesen, settur dómsmálaráðherra, hefur í dag skipað Þorstein Davíðsson, aðstoðarsaksóknara og deildarstjóra við embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, héraðsdómara frá og með 1. ja...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Staðgreiðsluhlutfall opinberra gjalda og persónuafsláttur fyrir árið 2008

    Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 28/2007 Staðgreiðsluhlutfall, persónuafsláttur fyrir árið 2008 og útsvarshlutfall sveitarfélaga 2007-2008. 1. Staðgreiðsluhlutfall Lögum samkvæmt ákveður og...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 20. desember 2007

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 20. desember 2007 (PDF 917K) Umfjöllunarefni: 1. Allir fá þá eitthvað fallegt, í það minnsta kerti og spil 2. Skattaumsýsla stórfyrirtækja 3. Útgáfa ritsins Þjóðarbúskap...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Reglugerð um för yfir landamæri

    Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra hefur gefið út reglugerð um för yfir landamæri. Reglugerðin er birt í Stjórnartíðindum í dag og tekur gildi þegar í stað. Reglugerðin, sem nú hefur verið ge...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Undirritun samninga vegna þjónustu við geðfatlaða

    Í dag undirritaði Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra samkomulag við Brynju, Hússjóð Öyrkjabandalagsins, um kaup á 15 íbúðum í Reykjavík sem notaðar verða í þágu geðfatlaðra. Íbúðirnar hafa þega...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    1.400 milljón króna aukaframlag til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á árinu 2007

    Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar frá 7. desember sl. um úthlutanir framlaga á grundvelli 3., 4. og 5. gr. reglna nr. 884/2007 sem ráðherra setti í sam...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga hækka um 1.000 milljónir króna

    Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka framlög til sveitarfélaga um rúmlega 1.000 milljónir króna fyrir árið 2007. ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs

    Dr. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, sendiherra, afhenti þann 21. nóvemeber 2007 Pohamba, forseta Namibíu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Namibíu með aðsetur í Pretoríu. Sendiherra átti ein...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Umsýsla frá ráðuneyti til Tryggingastofnunar

    Tryggingastofnun metur í framtíðinni hvort einstaklingar eru tryggðir í almannatryggingakerfinu hér, en ekki ráðuneytið eins og tíðkast hefur. Þetta þýðir að ákvörðun um almannatryggingar er á hendi ...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Nýtt skipurit félags- og tryggingamálaráðuneytisins endurspeglar breytingar á verkefnum

    Nýtt skipurit félags- og tryggingamálaráðuneytisins mun öðlast gildi 1. janúar 2008. Skipuritið felur í sér umtalsverðar breytingar á skipulagi félagsmálaráðuneytisins, meðal annars í samræmi við brey...


  • Utanríkisráðuneytið

    Heimavarnaráðuneyti Bandaríkjanna harmar atvik í máli Erlu Óskar

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 141/2007 Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra barst í morgun bréf frá heimavarnaráðuneyti Bandaríkjanna í Washington vegna máls Erlu Óskar...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Tillit verði tekið til landfræðilegrar sérstöðu Íslands

    Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur beint þeim tilmælum til umhverfisráðherra Norðurlandanna og fleiri ríkja að ráðherraráð Evrópusambandsins taki tillit til sérstöðu Íslands þegar það f...


  • Matvælaráðuneytið

    Verkefnisstjórn til að auka nýtingu og verðmæti í silungsveiði á Íslandi

    Landbúnaðarráðherra hefur skipað verkefnisstjórn þann 18. mars 2005, sem kanna á leiðir til að auka nýtingu og verðmæti í silungsveiði á Íslandi. Starf verkefnisstjórnarinnar skal miða að því að gera ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Starfsemi Vatnamælinga og Veðurstofu Íslands sameinast í einni stofnun

    Ákveðið hefur verið að sameina starfsemi Vatnamælinga og Veðurstofu Íslands í nýrri stofnun sem gert er ráð fyrir að taki til starfa eigi síðar en 1. janúar 2009. Fyrirhuguð stofnun gengur undir vinnu...


  • Matvælaráðuneytið

    Verkefnisstjórn átaks um sumarexem í hrossum

    Starfshópurinn hefur nú skilað tillögum um að ráðist verði í þriggja ára rannsóknarátak á sumarexemi í hrossum. Ákveðið hefur verið að skipa fimm manna verkefnisstjórn til þess að fylgjast með framvin...


  • Matvælaráðuneytið

    Stjórn sjávarútvegshúss

    Tilgangur nefndar: yfirstjórn með rekstri byggingarinnar Nefndarmenn: Arndís Ármann Steinþórsdóttir Jóhann Sigurjónsson Sjöfn Sigurgísladóttir


  • Matvælaráðuneytið

    Yfirmatsnefnd skv. ábúðarlögum

    Samkvæmt 2. mgr. 7. gr. laga nr. 21/2000 um breytingu á ábúðarlögum, nr. 64/1976, með síðari breytingum skal landbúnaðarráðherra skipa þrjá menn í yfirmatsnefnd fyrir landið í heild til fjögurra ára í...


  • Matvælaráðuneytið

    Stjórn Hafrannsóknarstofnunarinnar

    Samkvæmt lögum nr. 72 1984 um breyting á lögum nr. 64 21.maí 1965, um rannsóknir í þágu atvinnuveganna. Stjórn stofnunarinnar er skipuð fimm mönnum sem skipaðir eru af sjávarútvegsráðherra til fjögurr...


  • Matvælaráðuneytið

    Framkvæmdanefnd búvörusamninga

    Nefndin starfar í samræmi við samning um framleiðslu sauðfjárafurða sem tók gildi 1. janúar 2008 og gildir til 31. desember 2013, samningi um starfsskilyrði mjólkurframleiðslunnar sem tók gildi 1. sep...


  • Matvælaráðuneytið

    Stjórn Norðurlandsskóga

    Samkvæmt 5. gr. laga nr. 95/2006 um landshlutabundin skógræktarverkefni skal landbúnaðarráðherra skipa þriggja manna stjórn fyrir hvert landshlutaverkefni til fjögurra ára í senn. Skal einn stjórnarma...


  • Matvælaráðuneytið

    Stjórn AVS - rannsóknasjóðs

    Standa að 5 ára átaki til að auka virði íslenskra sjávarafurða. Hlutverk sjóðsins er að styrkja og stuðla að rannsóknum á margskonar verkefnum sem tengjast sjávarútvegi, s.s. fiskeldi, líftækni, marka...


  • Matvælaráðuneytið

    Nefnd til að gera tillögur með hvaða hætti tryggt verði að við uppgjör aflahlutar sé ekki tekið tillit til kaupa á aflaheimildum

    Hlutverk nefndarinnar er að skoða sérstaklega í þessu sambandi 2. tl. 1. gr. laga nr. 24/1986 um skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins, ákv. laga nr. 13, 17. mars 1998, um Verðlaagsst...


  • Matvælaráðuneytið

    Ráðgjafarnefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara

    Skipuð skv. ákvæðum 87. gr. laga nr. 99/1993, um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum. Nefndin skal vera sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til ráðuneytis um neðangrei...


  • Matvælaráðuneytið

    Úrskurðarnefnd um greiðslumark o.fl.

    Í 49. gr. laga nr. 99/1993, um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum, er kveðið á um skipan úrskurðarnefndar sem heimilt er að skjóta til ágreiningi um ákvörðun á greiðslu...


  • Matvælaráðuneytið

    Stjórn Suðurlandsskóga

    Samkvæmt 5. gr. laga nr. 95/2006 um landshlutabundin skógræktarverkefni skal landbúnaðarráðherra skipa þriggja manna stjórn fyrir hvert landshlutaverkefni til fjögurra ára í senn. Skal einn stjórnarma...


  • Matvælaráðuneytið

    Verðlagsnefnd búvara

    Verðlagsnefnd búvara starfar skv. IV. kafla laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum Hún er skipuð sex mönnum og ákveður afurðaverð til búvöruframleiðenda og verð búvara í heil...


  • Matvælaráðuneytið

    Stjórn Skjólskóga á Vestfjörðum

    Samkvæmt 5. gr. laga nr. 95/2006 um landshlutabundin skógræktarverkefni skal landbúnaðarráðherra skipa þriggja manna stjórn fyrir hvert landshlutaverkefni til fjögurra ára í senn. Skal einn stjórnarma...


  • Matvælaráðuneytið

    Úttektarnefnd skv. ábúðarlögum

    Samkvæmt 39. gr. ábúðarlaga nr. 80/2004 skal landbúnaðarráðherra skipa tvo úttektarmenn fyrir landið í heild til fjögurra ára í senn. Skipa skal annan úttektarmanninn samkvæmt tilnefningu Bændasamtaka...


  • Matvælaráðuneytið

    Starfshópur um aðgerðir vegna afnáms útflutningsálags - nefndin hefur lokið störfum.

    Hlutverk starshópsins er að skila tillögum um hvernig fiskkaupendum hérlendis verur best tryggður möguleiki á að bjóða í þennan fisk áður en hann er fluttur út. Starshópurinn er skipaður 27. apríl 200...


  • Matvælaráðuneytið

    Starfshópur um eftirlit með búrekstri og tengdri starfsemi

    Landbúnaðarráðherra hefur, að höfðu samráði við umhverfisráðuneyti, skipað starfshóp þann 14. október 2003, sem hefur það verkefni að leita leiða til þess að einfalda og samræma það eftirlit sem hafa ...


  • Matvælaráðuneytið

    Úrskurðarnefnd um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu - nefndin hefur lokið störfum.

    Samkvæmt ákvæðum 46. gr. laga nr. 99/1993 og 21. gr. reglugerðar um gæðastýrða sauðfárframleiðslu, nr. 175/2003, skal landbúnaðarráðherra skipa úrskurðarnefnd til þess að leysa úr ágreiningi um hvort ...


  • Matvælaráðuneytið

    Úrskurðarnefnd vegna álagningar gjalds af ólöglegum sjávarafla

    Samkvæmt lögum nr. 37 27. maí 1992. Skipunartími er til þriggja ára, frá 1. september 2007 til 31. ágúst 2010. Endurskipuð 29. október 2010 til þriggja ára. Aðalmenn: Stefán Ólafsson, formaður ...


  • Matvælaráðuneytið

    Stjórn verkefnasjóðs sjávarútvegsins

    Skipuð þann 26. september 2006 samkvæmt l. nr. 37/2992, um sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla, með síðari breytingum. Deild um sjávarrannsóknir á samkeppnissviði      ...


  • Matvælaráðuneytið

    Úrskurðarnefnd sjómanna og útgerðarmanna

    Samkvæmt lögum nr. 13 27. mars 1998 um Verðlagsstofu skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna. Tilnefndir af: Farmanna- og fiskim.samb. Íslands: Aðalmaður: Árni Bjarnason Varamaður: Bene...


  • Matvælaráðuneytið

    Ráðgjafanefnd Hafrannsóknastofnunarinnar

    Skipað var í nefndina samkvæmt 15. gr. l. nr. 64, 21.maí 1965. Ráðherra ákveður að fengnum tillögum stjórnar stofnunarinnar hvernig ráðgjafarnefndin skuli skipuð til fjögurra ára í senn. Nefndin kýs s...


  • Matvælaráðuneytið

    Málskotsnefnd

    Málskotsnefnd vegna meðferðar sjávarafurða skv. 30. gr. l. nr. 93/1992.


  • Matvælaráðuneytið

    Stjórn MATÍS ohf.

    Stjórn MATÍS OHF.var skipuð á aðalfundi sem haldinn var þann 14. september 2006 sbr. lög um hlutafélög. Nefndarmenn: Frirðik Friðriksson, formaður Guðrún Elsa Gunnarsdóttir Jón Eðvald Friðriksson...


  • Matvælaráðuneytið

    Dýralæknaráð

    Samkvæmt 4. gr. laga nr. 66/1998 um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr, skal landbúnaðarráðherra skipa Dýralæknaráð, skipað fjórum dýralæknum til fimm ára í senn og skal það vera Landbúnaðarstof...


  • Matvælaráðuneytið

    Umgengnisnefnd um auðlindir sjávar

    Skipuð þann: 26.maí 1994 Tilgangur nefndar: að fjalla um hvernig megi bæta umgengni um auðlindir sjávar. Nefndarmenn: Sævar Gunnarsson Sjómannasamb. Íslands Kristján Þórarinsson, form. frá 01.03.2...


  • Matvælaráðuneytið

    Erfðanefnd landbúnaðarins

    Samkvæmt ákvæðum 16. gr. laga nr. 70/1998, með síðari breytingum, skal landbúnaðarráðherra skipa sjö menn og jafnmarga til vara í erfðanefnd landbúnaðarins til þriggja ára í senn að fengnum tilnefning...


  • Matvælaráðuneytið

    Faghópur sérfræðinga um rannsókn á íslenska kúastofninum

    Landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að fram fari á næstu sjö árum rannsókn á íslenska kúastofninum sem nái m.a. til eftirtalinna þátta: 1. Mögulegrar hámarksafurðasemi íslenskra kúa. 2. Fóðurþarfar í...


  • Matvælaráðuneytið

    Stjórn Hagþjónustu landbúnaðarins

    Skipuð samkvæmt 3.gr. laga nr. 63/1989, með síðari breytingum, til fjögurra ára. Stjórnar er lögbundin og var skipuð 2010 og mun starfa til 2014. Stjórnarmeðlimir eru: Aðalmenn Gyða Þórðardóttir...


  • Matvælaráðuneytið

    Fjareftirlitsnefndin

    Skipuð þann: 3. júlí 1995, endurskipuð 1999. Nefndin á að kanna möguleika á fjareftirliti með fiskiskipum og gera tillögur um upptöku slíks eftirlits hér á landi. Nefndarmenn: Þórður Eyþórsson, fo...


  • Matvælaráðuneytið

    Fisksjúkdómanefnd

    Fisksjúkdómanefnd starfar skv. 4. grein laga nr. 60/2006 um varnir gegn fisksjúkdómum. Landbúnaðarráðherra fer með yfirstjórn mála samkvæmt lögum þessum. Framkvæmd stjórnsýslunnar er að öðru leyti ...


  • Matvælaráðuneytið

    Stjórn Héraðs- og Austurlandsskóga

    Samkvæmt 5. gr. laga nr. 95/2006 um landshlutabundin skógræktarverkefni skal landbúnaðarráðherra skipa þriggja manna stjórn fyrir hvert landshlutaverkefni til fjögurra ára í senn. Skal einn stjórnarma...


  • Matvælaráðuneytið

    Stjórn rekstarfélags Matvælaseturs Háskólans á Akureyri

    Skipuð: Endurskipuð 29. nóvember 2004 til 29. nóvember 2007. Nefndarmenn: Eyjólfur Guðmundsson, formaður Jon Kjartan Jónsson Stefanía Katrín Karlsdóttir


  • Matvælaráðuneytið

    Markanefnd

    Skv. 69. gr. laga nr 6/1986 skipar landbúnaðarráðherra þrjá menn í markanefnd til átta ára í senn. Skal einn skipaður eftir tilnefningu Bændasamtaka Íslands, annar eftir tilnefningu yfirdýralæknis og ...


  • Matvælaráðuneytið

    Stjórn Veiðimálastofnunar

    Samkvæmt 88. gr. laga nr. 76/1970 um lax- og silungsveiði, með síðari breytingum, skal landbúnaðarráðherra skipa fimm menn í stjórn Veiðimálastofnunar, til fjögurra ára í senn, einn án tilnefningar, e...


  • Matvælaráðuneytið

    Samráðsnefnd eftirlitsskyldra aðila í sjávarútvegi

    Nefnd til að skapa vettvang til gagnkvæmra skoðanaskipta og umræðu um starfshætti og rekstur Fiskistofu, umræðu og kynningar á nýjungum og breytingum. Skipuð þann 16. mars 2005. Nefndarmenn:  &...


  • Matvælaráðuneytið

    Nefnd til að endurskoða rg. 638/1997 um bólusetningu sauðfjár og geitfjár til varnar garnaveiki

    Landbúnaðarráðherra skipaði nefnd 6. janúar 2004 til þess að endurskoða reglugerð nr. 638/1997 um bólusetningu sauðfjár og geitfjár til varnar garnaveiki. Í nefndinni eiga sæti: Arnór Snæbjörnsson,...


  • Matvælaráðuneytið

    Stjórn Vesturlandsskóga

    Samkvæmt 5. gr. laga nr. 95/2006 um landshlutabundin skógræktarverkefni skal landbúnaðarráðherra skipa þriggja manna stjórn fyrir hvert landshlutaverkefni til fjögurra ára í senn. Skal einn stjórnarma...


  • Matvælaráðuneytið

    Verkefnastjórn vegna öryggis útflutningstekna sem starfar til aðstoðar MATÍS ohf. - nefndin hefur lokið störfum.

    Nefndarmenn: Arndís Ármann Steinþórsdóttir, formaður Inga Jóna Friðgeirsdóttir Katrín Péturdóttir Halldór Zoega Finnur Garðarsson Helga Gunnlaugsdóttir Nefndin hefur lokið störfum.


  • Matvælaráðuneytið

    Nefnd um umsjón aðgerða vegna rekstrarvanda loðdýraræktarinnar

    Í áliti nefndar um bráðan rekstrarvarna loðdýraræktarinnar frá maí 2004, eru settar fram hugmyndir um aðgerðir til þess að verð á loðdýrafóðri hér á landi lækki og verði hliðstætt því sem gerist í sam...


  • Matvælaráðuneytið

    Ullarmatsnefnd

    Landbúnaðarráðherra skal skipa þriggja manna ullarmatsnefnd skv. lögum 57/1990 um flokkun og mat á gærum og ull . Skal einn tilnefndur af Bændasamtökum Íslands, annar af ullarkaupendum og sá þriðji án...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Losun gróðurhúsalofttegunda frá vegasamgöngum hefur aukist mikið

    Losun gróðurhúsalofttegunda frá vegasamgöngum jókst um 60% frá 1990 til 2006 að mati Vegagerðarinnar. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu fjármálaráðuneytisins. Þar segir ennfremur að í árslok 1990 h...


  • Matvælaráðuneytið

    Stjórn Framleiðnisjóðs landbúnaðarins

    Samkvæmt ákvæðum laga um Framleiðnisjóð landbúnaðarins nr. 89 frá 17. desember 1966 með síðari breytingum skal stjórn Framleiðnisjóðs skipuð fimm mönnum sem landbúnaðarráðherra skipar til fjögurra ára...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Losun gróðurhúsalofttegunda frá vegasamgöngum hefur aukist mikið

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 13. desember 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fjármálaráðuneytið vinnur nú að heildarstefnumótun um skattlagningu ökutækja og eldsneytis. Markmiðið er ...


  • Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Samningur menntamálaráðuneytis og Háskólans á Akureyri um kennslu og rannsóknir

    Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Þorsteinn Gunnarsson rektor undirrituðu í dag á ársfundi Háskólans á Akureyri samning um kennslu og rannsóknir.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir mennt...


  • Matvælaráðuneytið

    Stefnt að útboði sérleyfa til olíuleitar við Ísland í janúar 2009

    Fréttatilkynning. Ríkisstjórn Íslands samþykkti í morgun, 18. desember 2007, tillögu iðnaðarráðherra um að stefnt verði að útboði sérleyfa til leitar, rannsókna og vinnslu á olíu og gasi á Drekasvæði...


  • Forsætisráðuneytið

    Áskoranir og áherslur Vísinda- og tækniráðs

    Á fundi Vísinda- og tækniráðs sem haldinn var í Ráðherrabústaðnum í dag, þriðjudag, voru samþykktar áskoranir og áherslur í vísindum, tækniþróun og nýsköpun á næstu árum. Vísinda- og tækniráð horfir ...


  • Matvælaráðuneytið

    8. fundur samstarfsnefndar Íslands og Rússlands um sjávarútvegsmál

    Samstarfsnefnd Íslands og Rússlands um tiltekna þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegsmála hélt áttunda fund sinn í St. Pétursborg dagana 13.-14. desember sl. Á fundinum voru rædd þau mál sem helst er...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Auglýsing nr. 1182/2007 um breytingu á aðalnámskrá framhaldsskóla, brautalýsingum í tækniteiknun

    Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing nr. 1182/2007 um breytingu á aðalnámskrá framhaldsskóla, brautalýsingum. Auglýsing nr. 1182/2007 um breytingu á aðalnámskrá framhaldsskóla, brautalýsingum...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Íslenska þjóðin er ung

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 13. desember 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Mikið hefur verið fjallað um það undanfarin ár að lífslíkur íslenskra karla og kvenna séu með því besta se...


  • Innviðaráðuneytið

    Útboð í lokaáfanga við Grímseyjarferju

    Útboðsgögn fyrir síðustu verkefnin við nýja Grímseyjarferju hafa verið send fjórum skipasmíðastöðvum. Opna á tilboðin 4. janúar.Grímseyjarferjunni Sæfara var reynslusiglt fyrir helgina og gekk siglin...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Starf forstjóra Umhverfisstofnunar er laust til umsóknar

    Umhverfisráðuneytið auglýsir starf forstjóra Umhverfisstofnunar laust til umsóknar. Starfssvið forstjórans er stjórnun og stefnumótun stofnunarinnar, ábyrgð á rekstri, áætlanagerð, starfsmannamál og s...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Velgengni og vellíðan

    Lýðheilsustöð kynnti nýútgefna bók sína Velgengni og vellíðan - Um geðorðin 10 í Borgarbókasafninu, Tryggvagötu, í hádeginu í dag og við sama tækifæri tók Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðis- og tryg...


  • Utanríkisráðuneytið

    Grannríkjasamráð á sviði öryggis- og varnarmála

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 140/2007 Í dag, mánudaginn 17. desember, fór fram samsráðsfundur embættismanna Íslands og Bretlands um öryggis- og varnarmál. Fundurinn fór fram í Rey...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta