Hoppa yfir valmynd

Fréttir frá 1996-2018


Sýni 17601-17800 af 26215 niðurstöðum.

Áskriftir

  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherrar Norðurlanda ákveða að brugðist verði sameiginlega við hnattvæðingunni

    Geir H. Haarde forsætisráðherra sat í morgun sumarfund norrænu forsætisráðherranna í Punkaharju í Finnlandi. Á fundinum var fjallað um Rússland og aukna spennu í samskiptum þess við Evrópusambandið og...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Erlendum ríkisborgurum á íslandi fjölgar

    Málefni erlendra ríkisborgara eru til umræðu í Vefriti fjármálaráðuneytisins 14. júní 2007. Um síðastliðin áramót töldust 18.652 erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi, sem eru 6% af heildarfjöld...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Endurskoðuð þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins 2007

    Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 10/2007 Fjármálaráðuneytið hefur birt endurskoðaða þjóðhagsspá fyrir árin 2007 til 2009 í skýrslunni Þjóðarbúskapurinn - sumarskýrsla 2007. Fjallað er um fram...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Mikil aukning útgjalda til heilbrigðismála

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 14. júní 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Frá 1998 til 2007 hafa árleg útgjöld til heilbrigðismála aukist um 34 milljarða króna á föstu verði. Það jafng...


  • Innviðaráðuneytið

    Íslenskir flugrekendur á flugsýningu í París

    Íslenskir flugrekendur eiga fulltrúa sína á flugsýningunni í París sem hófst í gær og stendur út vikuna. Hér eru meðal annars fulltrúar frá Icelandair Group, Avion Aircraft Trading og Air Atlanta Ice...


  • Forsætisráðuneytið

    Málum bæinn bleikan

    Í dag eru 92 ár síðan konur fengu kosningarrétt á Íslandi og í tilefni af því er kvenréttindadagurinn haldinn í dag. Enn stendur yfir baráttan um jafnrétti kynjanna. Samkvæmt Hagstofu Íslands virðist ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Áritanadeild opnuð í Beijing

    Deild til útgáfu vegabréfsáritana tók til starfa í sendiráði Íslands í Beijing 15. júní sl. Átján manna kínversk sendinefnd fékk fyrstu áritanirnar, en hún er á leið til Íslands vegna viðræðna um frív...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Tímamótasamþykkt um vinnuskilyrði sjómanna á fiskiskipum

    Nýja ILO-samþykktin um vinnuskilyrði sjómanna á fiskiskipum var samþykkt af hálfu fulltrúa ríkisstjórna, launafólks (sjómanna) og atvinnurekenda (útgerða) með 437 atkvæðum gegn tveimur, 22 atkvæði flo...


  • Forsætisráðuneytið

    Sumarfundur forsætisráðherra Norðurlanda

    Geir H. Haarde forsætisráðherra situr árlegan sumarfund forsætisráðherra Norðurlanda á morgun, þriðjudaginn 19. júní. Matti Vanhanen, forsætisráðherra Finnlands er gestgjafi að þessu sinni og er fundu...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Búferlaflutningar Pólverja

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 14. júní 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Á undanförnum tveimur áratugum hafa um 8.300 Pólverjar flutt til landsins en 1.750 farið héðan. Mismunurinn e...


  • Forsætisráðuneytið

    Skipun nefndar til að undirbúa 200 ára afmæli Jóns Sigurðssonar

    Forsætisráðherra skipaði í dag nefnd til að undirbúa hvernig minnast eigi þess að 17. júní 2011 verða liðin 200 ár frá fæðingu Jóns Sigurðssonar forseta. Nefndinni er ætlað að gera fyrstu tillögur ei...


  • Innviðaráðuneytið

    Ekki mikil áhrif á ferðaþjónustu

    Þriðjungur þeirra sem telja líklegt að þeir muni ferðast til Íslands næstu fimm árin segir að hvalveiðar muni minnka líkurnar á að þeir heimsæki landið. Tæp 10% segja að veiðar myndu...


  • Innviðaráðuneytið

    Breytt reglugerð um fisflug

    Samin hafa verið drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um fis nr. 780/2006. Reglugerðina má sjá hér að neðan og er unnt að senda inn umsagnir til 28. júní næstkomandi. Drögin að reglugerðinni er ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Alþjóðaheilbrigðisreglugerð tekur gildi

    Ný alþjóðleg heilbrigðisreglugerð á vegum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) tekur gildi í dag, 15. júní. Hér erum að ræða alþjóðaheilbrigðisreglugerð sem er bindandi sáttmáli aðildarþjóða WHO...


  • Forsætisráðuneytið

    Nýr umboðsmaður barna

    Forsætisráðherra hefur skipað Margréti Maríu Sigurðardóttur, lögfræðing, í embætti umboðsmanns barna til næstu fimm ára frá 1. júlí nk. Margrét María lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ný spá um vinnuafl

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 14. júní 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Íbúaþróun og vinnumarkaðskönnun á fyrsta ársfjórðungi 2007 eru fjármálaráðuneytinu tilefni til að gera nýja áæ...


  • Innviðaráðuneytið

    Rætt um göng, vegagerð, ferju og flugvöll

    Vaðlaheiðargöng, uppbyggður vegur um Kjöl, Grímseyjarferja og flugvallamál komu til umræðu á fundum Kristjáns L. Möller samgönguráðherra með fulltrúum aðila þessara mála á Akureyri í gær. Ráðherrann ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 14. júní 2007

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 14. júní 2007 (PDF 603K) Umfjöllunarefni: 1. Ný spá um vinnuafl 2. Aðflutningur erlendra ríkisborgara 3. Búferlaflutningar Pólverja 4. Mikil aukning útgjalda til heilbri...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vefrit menntamálaráðuneytis, 20. tbl. 2007

    Lóan er komin. Gæðastjórnun innleidd í menntamálaráðuneyti. Smáþjóðaleikarnir 2007 í Mónakó. Samningur um lektorsstöðu í íslensku við Humboldt háskóla í Berlín. Uppbygging æðri menntunar í Evrópu. Vef...


  • Forsætisráðuneytið

    Fundur með Nicholas Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna.

    Forsætisráðherra átti í dag fund með Nicholas Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna. Reykjavík 15. júní 2007


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Tekjur skerða ekki greiðslur almannatrygginga

    Frumvarp heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, sem felur í sér að tekjur sjötugra og eldri skerða ekki greiðslur almannatrygginga, tekur gildi 1. júlí. Frumvarp ráðherra var samþykkt sem lög frá Alþi...


  • Forsætisráðuneytið

    Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs

    Forsætisráðherra hélt í dag móttöku til heiðurs þeim sem hlotið hafa hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs frá árinu 1987. Á myndinni eru auk hans, t.v. Jakob K. Kristjánsson sem hlaut fyrstu verðl...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Atvinnuleysi minnkar enn

    Skráð atvinnuleysi í maí 2007 var 1,1% sem jafngildir því að 1.759 manns hafi að jafnaði verið atvinnulausir í mánuðinum. Atvinnulausum hefur fækkað um 107 að jafnaði frá því í apríl síðastliðnum. Þá ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Nicholas Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, heimsækir Ísland

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 65/2007 Nicholas Burns, aðstoðar utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kemur í heimsókn til Íslands í kvöld í boði Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanrí...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Félagsmálaráðherra ávarpar Alþjóðavinnumálaþingið

    Þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO), sem er elsta sérstofnun Sameinuðu þjóðanna, stofnuð árið 1919, var sett í Þjóðabandalagshöllinni í Genf 30. maí síðastliðinn. Gert er ráð fyrir að þinginu lj...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fundur utanríkisráðherra Eystrasaltsráðsins

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 66/2007 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, sat í dag fund utanríkisráðherra Eystrasaltsráðsins sem haldinn var í Malmö í Svíþjóð. Í ávarpi...


  • Matvælaráðuneytið

    Tilkynning frá landbúnaðarráðuneyti um matvöruviðskipti Íslands og Evrópusambandsins

    Undanfarin misseri hefur staðið yfir vinna innan Stjórnarráðsins sem miðar að innleiðingu hérlendis á Evrópureglum um öryggi matvæla. Samhliða þessu hefur staðið yfir endurskoðun á undanþágum sem Ísla...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Alþingi samþykkir aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna

    Tillaga Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra til þingsályktunar um aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna fyrir árin 2007–2011 var samþykkt óbreytt á Alþingi með 47 samhljóða ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Aðgerða er þörf á Íslandi

    Sterkar vísbendingar eru um að breytingar séu að verða í íslenkri náttúru vegna hlýnunar andrúmslofts og sjávar. Frá Vestmannaeyjum berast þau tíðindi að allt stefni í að lundavarp bregðist í ár vegna...


  • Innviðaráðuneytið

    Ferðum Herjólfs fjölgað í sumar

    Ríkisstjórnin hefur að tillögu samgönguráðherra ákveðið að ferðum Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs verði fjölgað í sumar. Áætlað er að bæta við rúmlega 20 ferðum á mikilvægum ferðadög...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Rafræn innritun í framhaldsskóla 2007

    Um 4.200 af 4.500 nemendum 10. bekkjar grunnskóla höfðu sótt um skólavist á haustönn 2007 þegar umsóknarfrestur rann út.Umsóknarfrestur um nám í dagskóla á haustönn 2007 rann út í gær, mánudaginn 11. ...


  • Innviðaráðuneytið

    Ábendingar vegna endurskoðunar ferðamálaáætlunar

    Stýrihópur, sem vinnur að endurskoðun ferðamálaáætlunar 2006 til 2015, hefur farið yfir þrjá málaflokka áætlunarinnar: umhverfismál, gæða- og öryggismál og grunngerð. Hægt er að kom...


  • Matvælaráðuneytið

    Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2006/2007.

    Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2006/2007 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 439, 15. maí 2007. Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um úthlutun byggðakvó...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Innflutningur í maí 2007

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 7. júní 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt bráðabirgðatölum byggðum á innheimtu virðisaukaskatts frá Hagstofu Íslands var vöruskiptahallinn í maí...


  • Innviðaráðuneytið

    ,,Á ferðinni fyrir þig?

    Flutningafyrirtæki innan vébanda Samtaka verslunar og þjónustu hafa hrundið af stað átaki til að minna vegfarendur á gildi vörudreifingar fyrir landsmenn. Um 100 vöruflutningabílar í þjónustu ýmissa ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs

    Stefán Lárus Stefánsson, sendiherra, afhenti föstudaginn 1. júní s.l., Benedikt XVI páfa í Róm trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Páfagarði með aðsetur í Strassborg í Frakklandi. Bened...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Tilskipun um réttarúrræði vegna opinberra innkaupa

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 7. júní 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Á vegum framkvæmdastjórnar ESB hefur verið unnið að endurskoðun á tilskipunum um réttarúrræði vegna opinberra út...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Starfsmenn frá Klúbbnum Geysi í félagsmálaráðuneytinu

    Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra undirritaði 7. júní síðastliðinn samstarfssamning við Klúbbinn Geysi um að félagar í klúbbnum komi til starfa í ráðuneytinu árin 2007 og 2008. Um er að ræða h...


  • Forsætisráðuneytið

    Geir H. Haarde, forsætisráðherra hélt ávarp við vígslu Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði sl. laugardag

    Geir H. Haarde, forsætisráðherra hélt ávarp við vígslu Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði sl. laugardag. Á myndinni eru auk hans Alain Belda, stjórnarformaður og forstjóri Alcoa samstæðunnar, og Tómas Már ...


  • Forsætisráðuneytið

    Nýr aðstoðarmaður forsætisráðherra

    Gréta Ingþórsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Geirs H. Haarde forsætisráðherra. Gréta er fædd í Reykjavík 1966. Hún hefur verið framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna sl. tæp átta ár. Hún ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Aðstoðarmaður heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra

    Hanna Katrín Friðriksson verður aðstoðarmaður Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra. Hanna Katrín, sem er 42 ára gömul, er með BA próf í heimspeki og hagfræði...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fundur utanríkisráðherra Norðurlandanna í Helsinki

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 64/2007 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, sat í dag fund utanríkisráðherra Norðurlandanna í Helsinki, en Finnar gegna formennsku í norræn...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur fyrir Háskólann á Akureyri

    Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 466/200 fyrir Háskólann á Akureyri. Reglur nr. 466/200 fyrir Háskólann á Akureyri


  • Dómsmálaráðuneytið

    Vel búin björgunarþyrla til landsins

    Vel búin björgunarþyrla hefur nú bæst í flota Landhelgisgæslu Íslands í stað annarrar leiguþyrlu sem var skilað. Þyrlan, sem er tveggja hreyfla af gerðinni Aerospatiale Super Puma AS-332L1, hefur feng...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur fyrir Miðstöð framhaldsnáms við Háskóla Íslands

    Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 490/2007 fyrir Miðstöð framhaldsnáms við Háskóla Íslands, Reglur nr. 490/2007 fyrir Miðstöð framhaldsnáms við Háskóla Íslands


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2007-2008

    Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing nr. 467/2007 um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2007-2008. Auglýsing nr. 467/2007 um staðfestingu úthlutunarre...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur um breytingu á reglum nr. 824/2001 um Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

    Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 489/2007 um breytingu á reglum nr. 824/2001 um Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands. Reglur nr. 489/2007 um breytingu á reglum nr. 824/2001 um Viðskipt...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur um breytingu á reglum nr. 176/2003 um Stofnun fræðasetra Háskóla Íslands

    Birtar hafa verið í Stórnartíðindum reglur nr. 488/2007 um breytingu á reglum nr. 176/2003 um Stofnun fræðasetra Háskóla Íslands. Reglur nr. 488/2007 um breytingu á reglum nr. 176/2003 um Stofnun fræð...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 7. júní 2007

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 7. júní 2007 (PDF 602K) Umfjöllunarefni: 1. Greiðsluafkoma ríkissjóðs apríl 2007 2. Tilskipun um réttarúrræði vegna opinberra innkaupa 3. Innflutningur í maí


  • Innviðaráðuneytið

    Sturla Böðvarsson fær heiðursverðlaun Samstöðu

    Samstaða, áhugahópur um slysalausa sýn í umferðinni, afhenti í gær Sturlu Böðvarssyni, fyrrverandi samgönguráðherra, fyrstu heiðursverðlaun samtakanna fyrir framlag hans til umferðaröryggismála. Um l...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vefrit menntamálaráðuneytis, 19. tbl. 2007

    Niðurstöður samræmdra lokaprófa í grunnskólum vorið 2007.Opnun menningarhússins á Ísafirði. Úthlutanir úr Þróunarsjóðum leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla fyrir skólaárið 2007-2008. Vefrit mennta...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-apríl 2007

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-apríl 2007 (PDF 57K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta ársþriðjung ársins 2007 liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu er breyting á handbæru fé frá rekstri jákv...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fríverslunarsamningur milli EFTA ríkjanna og Kanada

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 063 Samkomulag hefur verið áritað milli EFTA ríkjanna og Kanada um fríverslunarsamning milli ríkjanna. Fríverslunarviðræðunum var ýtt úr vör í Reykjav...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Málefni aldraðra í forgangi

    Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur mælt fyrir frumvarpi sem miðar að því að bæta kjör aldraðra. Frumvarið sem ráðherra mælti fyrir í gær felur í sér að atvinnutekju...


  • Matvælaráðuneytið

    Forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar ráðinn

    Iðnaðarráðuneyti Nr. 2/2007 Fréttatilkynning Forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar ráðinn Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra hefur ákveðið að ráða dr. Þorstein Inga Sigfússon prófessor sem for...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Norðlingaskóli flaggar Grænfána

    Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra afhenti nemendum og starfsfólki Norðlingaskóla Grænfánann í gær. Það var fyrsti Grænfáninn sem Þórunn afhendir síðan hún tók við starfi umhverfisráðherra. S...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Íslendingar í Danmörku

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 31. maí 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Vefrit fjármálaráðuneytisins hefur áður greint frá því að flestir Íslendingar sem flust hafa utan á undanförnum...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Átak í þágu barna og ungmenna

    Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, kynnti í dag ásamt þremur ráðherrum áætlun til að bæta hag barna og ungmenna. Áætlunin er í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Aðgerðaáætlun í þágu barna og ungmenna

    Ríkisstjórnin hefur í samræmi við stefnuyfirlýsingu frá 23. maí 2007 samþykkt að félagsmálaráðherra leggi fyrir Alþingi tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun til fjögurra ára, fyrir árin 2007&nd...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    REACH hefur gengið í gildi innan Evrópusambandsins

    REACH, ný reglugerð Evrópusambandsins um efni tók gildi föstudaginn 1. júní. Reglugerðin fjallar um skráningu, mat, leyfisveitingar og takmarkanir á notkun efna innan Evrópusambandsins og markmið sem ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Endurveiting íslensks ríkisborgararéttar

    Dóms- og kirkjumálaráðuneytið vekur athygli á því að frestur til að óska eftir endurveitingu íslensks ríkisborgararéttar samkvæmt ákvæði til bráðabirgða í lögum um íslenskan ríkisborgararétt nr. 100/1...


  • Innviðaráðuneytið

    Fraktflug hafið frá Akureyri

    Norðanflug ehf. hóf á sunnudag reglulegt fraktflug milli Akureyrar og Belgíu. Áætlað er að fljúga þrjár ferðir í viku og er önnur ferðin farin í dag, þriðjudag. Norðanflug er nýtt fyrirtæki í eigu Sa...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Atvinnutekjur sjötugra og eldri skerða ekki lífeyristryggingar

    Atvinnutekjur þeirra sem eru sjötugir og eldri hafa ekki áhrif á greiðslur lífeyristrygginga verði frumvarp heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra samþykkt á Alþingi. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrig...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samstarf Háskóla Íslands og Harvard háskóla um lýðheilsu

    Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, staðfesti í dag samstarfssamning Háskóla Íslands og Lýðheilsudeildar Harvard háskóla. Ráðherra staðfesti undirritun samstarfssamningsin...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Hreyfingar á milli launahópa

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 31. maí 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Mælingar Hagstofu Evrópusambandsins á launadreifingu 31 ríkis í Evrópu á grundvelli alþjóðlegra viðurkenndra mæ...


  • Forsætisráðuneytið

    Styrkveitingar Þjóðhátíðarsjóðs 2007

    Lokið er úthlutun styrkja úr Þjóðhátíðarsjóði fyrir árið 2007 og þar með þrítugustu úthlutun úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa það verkefni að v...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umræður á Alþingi um stefnuræðu forsætisráðherra

    Hæstv. forseti. Góðir landsmenn. Í nýrri ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks hefur mér verið falið að fara með ráðuneyti umhverfismála. Ég fagna því að fá að takast á við þann málaflokk, það...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherrar Evrópuríkja funduðu í Essen í Þýskalandi

    Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra sat fund umhverfisráðherra Evrópska efnahagssvæðisins sem haldinn var í Essen í Þýskalandi 1. – 3. júní sl. Megintilgangur fundarins var að ræða helst...


  • Utanríkisráðuneytið

    Íslendingar þurfa áritun til Dóminíska lýðveldisins

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 62/2007 Utanríkisráðuneytinu hefur borist tilkynning, dags. 31. maí 2007, um að íslenskir ferðamenn til Dóminíska lýðveldisins þurfi vegabréfsáritun....


  • Matvælaráðuneytið

    Landbúnaðarstofnun opnar nýja heimasíðu

    Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra opnaði nýja heimasíðu Landbúnaðarstofnunar á Selfossi laugardaginn 2. júní. Nýi vefurinn er mjög vel úr garði gerður og ógrynni upplýsinga þ...


  • Innviðaráðuneytið

    Sjötíu ára flugafmæli fagnað

    Fagnað var 70 ára afmæli Icelandair og forvera þess á Akureyrarflugvelli í dag. Kristján L. Möller samgöngráðherra óskaði fyrirtækinu heilla á þessum tímamótum og Jón Karl Ólafsson, forstjóri Iceland...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    TR greiðir forvarnaskoðun fyrir börn

    Tryggingastofnun ríkisins greiðir frá og með deginum í dag árlega forvarnaskoðun tveggja árganga barna, þriggja og tólf ára. Þessa breytingu má rekja til samnings heilbrigðis- og tryggingamálaráðuney...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherra opnar nýjan vef Veðurstofu Íslands

    Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra opnaði í gær nýjan vef Veðurstofu Íslands, vedur.is. Nýi vefurinn tekur fyrst og fremst við mið af auknum kröfum um myndræna framsetningu upplýsinga. Á vefn...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Embætti forstöðumanns Húsafriðunarnefndar

    Umsóknarfrestur um embætti forstöðumanns Húsafriðunarnefndar rann út 25. maí sl. Menntamálaráðuneytinu bárust fimm umsóknir um stöðuna.Umsóknarfrestur um embætti forstöðumanns Húsafriðunarnefndar rann...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherra opnar Gámavelli

    Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra opnaði í gær Gámavelli Gámaþjónustunnar í Hafnarfirði. Viðskiptavinir fyrirtækisins geta héðan í frá losað sig við úrgang á Gámavöllum á einfaldan hátt sem...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Tilskipun ESB um endurskoðun ársreikninga

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 31. maí 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í maí á síðasta ári samþykkti Evrópusambandið tilskipun 43/2006/EB. Vegna skuldbindinga Íslands samkvæmt EES-sa...


  • Innviðaráðuneytið

    Breyting á reglugerð nr. 501/1997 um ökuskírteini

    Með lögum nr. 69/2007 um breytingu á umferðarlögum nr. 50/1987 urðu ýmsar breytingar á umferðarlögum. Meðal annars voru reglur um unga ökumenn hertar nokkuð. Sjá nánar á vef Alþingis.Þessar breytingar...


  • Innviðaráðuneytið

    Afhenti nýjum flugrekanda skírteini

    Kristján L. Möller samgönguráðherra afhenti í gær forráðamönnum nýs flugrekanda, Íslandsflugs, skírteini til flugreksturs. Ráðherra kynnti sér í dag starfsemi Flugmálastjórnar Íslands og afhenti skírt...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vefrit menntamálaráðuneytis, 18. tbl. 2007

    Áherslur nýrrar ríkisstjórnar í menntamálum: Menntakerfi í fremstu röð. Dreifmenntun í V-Barðastrandarsýslu. Nálægt helmingur þeirra sem útskrifast með stúdentspróf eldri en 20 ára. Úthlutun styrkja t...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Anna Kristín Ólafsdóttir ráðin aðstoðarkona umhverfisráðherra

    Anna Kristín Ólafsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarkona Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra. Anna Kristín lauk BA prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands 1995 og meistaraprófi í stjórnsý...


  • Innviðaráðuneytið

    Róbert Marshall verður aðstoðarmaður samgönguráðherra

    Kristján L. Möller, samgönguráðherra, hefur ráðið Róbert Marshall sem aðstoðarmann sinn í samgönguráðuneytinu. Róbert hefur störf í fyrramálið.Róbert hefur starfað sem blaða- og fréttamaður um árabil...


  • Matvælaráðuneytið

    Úthlutun byggðakvóta - reglur

    Þessi sveitarfélög hafa gert tillögur um sérstök skilyrði um úthlutun byggðakvóta: Kaldrananeshreppur (90,7 KB) Sveitarfélagið Árborg (233 KB) Blöndósbær (85,3 KB) Súðavíkurhreppur (109KB) Grímse...


  • Innviðaráðuneytið

    Óskað eftir viðbrögðum vegna endurskoðunar ferðamálaáætlunar

    Nú stendur yfir endurskoðun á ferðamálaáætlun 2006-2015 og hefur verið ákveðið að óska eftir viðbrögðum við afmörkuðum þáttum verkefnisins eftir því sem því vindur fram. Stýrihópurin...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 31. maí 2007

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 31. maí 2007 (PDF 617K) Umfjöllunarefni: 1. Hreyfingar á milli launahópa 2. Íslendingar í Danmörku 3. Tilskipun ESB um endurskoðun ársreikninga


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Félagsmálaráðherra heimsækir stofnanir ráðuneytisins

    Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra hóf í dag að heimsækja stofnanir ráðuneytisins og byrjaði á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins. Stefán Hreiðarsson forstöðumaður tók á móti ráðherranum ás...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherra heimsækir stofnanir ráðuneytisins

    Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur í dag og í gær heimsótt stofnanir sem heyra undir ráðuneytið. Í gær heilsaði hún upp á starfsfólk Umhverfisstofnunar og sagðist við það tilefni v...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Gengisþróun krónunnar

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 24. maí 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Mikil útgáfa erlendra aðila á skuldabréfum í íslenskum krónum, svokölluðum krónubréfum, hefur áhrif til styrkin...


  • Innviðaráðuneytið

    Nýr samgönguráðherra kynnir sér stofnanir áðuneytisins

    Kristján L. Möller samgönguráðherra hefur í dag og í gær heimsótt nokkrar stofnanir sem heyra undir samgönguráðuneytið. Næstu daga mun hann halda áfram þeirri vegferð og segir hann þýðingarmikið að k...


  • Matvælaráðuneytið

    Heimsókn ráðherra til Bændasamtaka Íslands

    Fyrst átti hann fund með Haraldi Benediktssyni formanni samtakanna og Sigurgeiri Þorgeirssyni, framkvæmdastjóra en að því loknu var boðið til starfsmannafundar með ráðherra. Að loknu spjalli við starf...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Reykingabann á veitingastöðum og víðar

    Frá og með föstudeginum 1. júní verður bannað að reykja á veitingastöðum, í þjónusturými stofnana, fyrirtækja og félagssamtaka. Lögin taka gildi 1. júní, en þau voru samþykkt vorið 2006. Reglugerðir ...


  • Matvælaráðuneytið

    Aðstoðarmaður iðnaðarráðherra

    Iðnaðarráðherra, Össur Skarphéðinsson, hefur ráðið Einar Karl Haraldsson sem aðstoðarmann sinn. Reykjavík, 29. maí 2007.


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur um breytingu á reglum nr. 239/2004, um meistaranám við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands með áorðnum breytingum

    Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 452/2007 um breytingu á reglum nr. 239/2004, um meistaranám við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands með áorðnum breytingum. Reglur nr. 452/2007 um breyt...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur um breytingu á prófareglum nr. 868/2004 fyrir Háskólann á Akureyri

    Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 459/2007 um breytingu á prófareglum nr. 868/2004 fyrir Háskólann á Akureyri. Reglur nr. 459/2007 um breytingu á prófareglum nr. 868/2004 fyrir Háskólann...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Atvinnuleysi í lágmarki þrátt fyrir innflutning vinnuafls

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 24. maí 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Vinnumálastofnun birti nýlega upplýsingar um ástand á vinnumarkaði í apríl. Atvinnuleysi er í lágmarki og mæli...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Auglýst eftir vefstjóra í menntamálaráðuneyti

    Umsóknarfrestur er til 10. júní nk.Menntamálaráðuneyti auglýsir laust til umsóknar starf vefstjóra á upplýsinga- og þjónustusvið. Um er að ræða fullt starf. Verksviðið er vefstjórn innri og ytri vefja...


  • Innviðaráðuneytið

    Unnt að auka tekjur með vegatollum og einkaframkvæmd

    Fjallað var um ýmsar hliðar á fjármögnun samgöngumannvirkja á þriðja fundi samgönguráðs um stefnumótun í samgöngum í gær. Kom þar meðal annars fram að einkaframkvæmd með veggjöldum sé leið til að auk...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úthlutun úr Fornleifasjóði 2007

    Fornleifasjóður var stofnaður skv. 24. grein þjóðminjalaga nr. 107/2001. Fjárveitingar til sjóðsins í ár voru 25 milljónir króna en honum bárust alls 57 umsóknir að upphæð rúmar 88 milljónir króna.For...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ráðherrafundur OECD í París

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 24. maí 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Árlegur ráðherrafundur OECD var haldinn í París 15.- 16. maí en þar voru tekin fyrir aðkallandi málefni sem var...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Hæstiréttur staðfestir dóm héraðsdóms

    Málið má rekja til samkomulags sem þáverandi heilbrigðismálaráðherra handsalaði við formann Öryrkjabandalags Íslands um breytingar á greiðslu örorkulífeyris. Í dómsmáli vildi ÖBÍ fá viðurkennt „að kom...


  • Utanríkisráðuneytið

    Aðstoðarmaður utanríkisráðherra

    Kristrún Heimisdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra. Kristrún er lögfræðingur að mennt og er 35 ára. Kristrún hefur m.a. starfað hjá LEX lögmanns...


  • Forsætisráðuneytið

    Umsóknir um embætti umboðsmanns barna 2007

    Umsóknarfrestur um embætti umboðsmanns barna rann út þriðjudaginn 22. maí sl. Forsætisráðuneytinu bárust þrettán umsóknir um stöðuna. Umsækjendur eru: Árni Guðmundsson, uppeldis- og menntunarfræðing...


  • Forsætisráðuneytið

    Nýr samstarfsráðherra Norðurlanda

    Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra hefur samkvæmt ákvörðun forsætisráðherra tekið við embætti samstarfsráðherra Norðurlanda.             ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Nýr umhverfisráðherra tekur við embætti

    Nýr umhverfisráðherra, Þórunn Sveinbjarnardóttir, tók við embætti í dag, fimmtudaginn 24. maí af Jónínu Bjartmarz sem gegnt hefur embætti umhverfisráðherra síðan 15. júní 2006. Þórunn er fædd í Reykj...


  • Innviðaráðuneytið

    Á vegamótum

    Vegamót eru framundan hjá mér. Þær breytingar verða nú að ég læt af embætti samgönguráðherra eftir átta ára starf á vettvangi þessa umfangsmikla málaflokks. Nýtt verkefni tekur við, að gerast forseti...


  • Utanríkisráðuneytið

    Nýr utanríkisráðherra tekur við embætti

    Nýr utanríkisráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, tók við embætti í dag af Valgerði Sverrisdóttur sem gegnt hefur embætti utanríkisráðherra frá 15. júní 2006.


  • Innviðaráðuneytið

    Nýr samgönguráðherra hefur tekið við

    Kristján L. Möller tók við embætti samgönguráðherra og fékk lyklavöld af skrifstofu ráðuneytisins hjá Sturlu Böðvarssyni, fráfarandi samgönguráðherra. Kristján er þingmaður Samfylkingarinnar í Norðau...


  • Matvælaráðuneytið

    Ráðherraskipti í landbúnaðarráðuneyti

    Fimmtudaginn 24. maí fóru fram ráðherraskipti í ríkisstjórn Íslands. Ríkisráðsfundur hófst að Bessastöðum kl. 14.00 og að honum loknum, um kl. 16.00, afhenti Guðni Ágústsson, fráfaran...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Nýr félagsmálaráðherra tekur við embætti

    Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður tók við embætti félagsmálaráðherra á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í dag. Magnús Stefánsson, fráfarandi félagsmálaráðherra, afhenti nú síðdegis Jóhönnu lyklana að ...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Heimsókn jafnlaunanefndar frá Noregi

    Félagsmálaráðuneytið fær heimsókn frá sérstakri „jafnlaunanefnd“ (Likelönnskommisjon) sem skipuð var í Noregi í júní 2006 með vísan til þess að samkvæmt nýlegum rannsóknum og úttektum hafi...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Jafnréttiskennitalan

    Rannsóknasetur vinnuréttar og jafnréttismála við Háskólann á Bifröst hefur birt upplýsingar um jafnrétti í 100 stærstu fyrirtækjum landsins. Miðað var við ársveltu fyrirtækja samkvæmt nýjustu upplýsin...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Nýr heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra tekur við embætti

    Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður, tók við embætti heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra á ríkisráðsfundi í dag. Að loknum ríkisráðfundi kom nýr ráðherra í ráðuneyti sitt og tók við lyklavöldum ...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Ráðherraskipti í félagsmálaráðuneytinu

    Í dag, fimmtudaginn 24. maí, fara fram ráðherraskipti í ríkisstjórn Íslands. Ríkisráðsfundur hefst að Bessastöðum klukkan 14 og að honum loknum, um klukkan 15.30, mun Magnús Stefánsson, fráfarandi fél...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 24. maí 2007

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 24. maí 2007 (PDF 591K) Umfjöllunarefni: 1. Ráðherrafundur OECD í París 2. Atvinnuleysi í lágmarki þrátt fyrir innflutning vinnuafls 3. Gengisþróun krónunnar


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðherraskipti í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu

    Síðdegis tekur Guðlaugur Þór Þórðarson við ráðuneyti heilbrigðis- og tryggingamála. Að loknum ríkisráðsfundi, eða um kl. 15:00, kemur nýr ráðherra í ráðuneyti sitt og tekur við lyklavöldum úr hendi fr...


  • Matvælaráðuneytið

    Ný ríkisstjórn

    Ný ríkisstjórn Á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í dag tók Einar Kristinn Guðfinnsson við embætti landbúnaðarráðherra í nýrri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Einar Kristinn, sem hefur ver...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vefrit menntamálaráðuneytis, 17. tbl. 2007

    Samningur UNESCO um að vernda og styðja við fjölbreytileg menningarleg tjáningarform. Fyrirlestrarröð Freyju lauk með hádegisfyrirlestri í menntamálaráðuneyti. European Glossary on Education. Gunnarss...


  • Forsætisráðuneytið

    Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar 2007

                                     &n...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundir á Bessastöðum

    Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til tveggja funda á Bessastöðum á morgun. Hefst sá fyrri kl. 10.30, þar sem fyrsta ráðuneyti Geirs H. Haarde lýkur störfum. Seinni funduri...


  • Innviðaráðuneytið

    Samvinna margra aðila þýðingarmikil í umferðaröryggismálum

    Finnsk yfirvöld eru duglegust við að fá íbúa til liðs við sig í umferðaröryggisaðgerðum, Danir eru duglegastir við að virkja skólana í þessum efnum og sveitarfélög ættu að nýta hvers kyns áhugahópa t...


  • Innviðaráðuneytið

    Starfshópur um almenningssamgöngur skipaður

    Sturla Böðvarsson samgönguráðherra skipaði í dag í starfshóp til að vinna að eflingu almenningssamgangna sveitarfélaga. Er það í framhaldi af samkomulagi Halldórs Halldórssonar, formanns Sambands ísle...


  • Matvælaráðuneytið

    Forsendur byggðakvóta

    Sjá töflu um úthlutuaðan byggðakvóta (20,4 kb)  


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Íslenska foreldra- og fæðingarorlofskerfið fyrirmynd í Evrópu

    Félags- og jafnréttismálaráðherrar Evrópusambandsins og EFTA-ríkjanna komu saman til fundar í Bad Pyrmont í Þýskalandi í síðustu viku. Tilgangur fundarins var að ræða leiðir til að auka jafnrétti kynj...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Sérútgáfa af Jafnréttu

    Vegna nýafstaðinna Alþingiskosninga ákvað Jafnréttisstofa að ráðast í sérstaka útgáfu af fréttablaðinu Jafnréttu. Í því kemur fram að eftir kosningarnar er hlutfall kvenna á Alþingi 32% en karlma...


  • Innviðaráðuneytið

    Samgönguráðherra og félagsmálaráðherra áttu fund um stöðu atvinnumála á Vestfjörðum

    Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra, sem báðir eru þingmenn Norðvesturkjördæmis, áttu með sér fund í félagsmálaráðuneytinu í morgun þar sem þeir fóru meðal anna...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs

    Guðmundur Árni Stefánsson, sendiherra, afhenti sl. föstudag, 18. maí, Boris Tadic, forseta Serbíu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Serbíu með aðsetur í Stokkhólmi. Í viðræðum sendih...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Embætti forstöðumanns Blindrabókasafns Íslands

    Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra hefur skipað Þóru Sigríði Ingólfsdóttur í embætti forstöðumanns Blindrabókasafns Íslands til fimm ára, frá 1. júlí 2007.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samkomulag um Íslensk-rússneskan orkumálaskóla

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu   Nr. 61/2007 Gengið hefur verið frá samkomulagi um íslensk-rússneskan skóla um orkumál með áherslu á endurnýjanlega orkugjafa. Í dag var undirritað...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Leiðsögumönnum verður heimilt að sækja felld hreindýr á vélknúnum ökutækjum

    Samkvæmt reglugerð um takmarkanir á umferð um náttúru Íslands sem sett var í júní 2005 hefur verið óheimilt að aka vélknúnum ökutækjum utan vega nema á snævi þakinni og frosinni jörð svo fremi að ekki...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Skrifstofustjóri skipaður yfir skrifstofu fjármála og rekstrar

    Umhverfisráðherra hefur í dag skipað Hrafnhildi Ástu Þorvaldsdóttur í embætti skrifstofustjóra skrifstofu fjármála og rekstrar í ráðuneytinu. Hrafnhildur Ásta hefur starfað sem settur skrifstofustjóri...


  • Innviðaráðuneytið

    Fjallað um fjármögnun samgöngumannvirkja

    Þriðji fundur samgönguráðs um stefnumótun í samgöngum verður haldinn fimmtudaginn 24. maí kl. 15 til 17 á Grand hóteli í Reykjavík. Fjallað verður um fjármögnun samgöngumannvirkja.Þr...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðstefna um fjárfestingartækifæri í þróunarlöndum

    Fjárfestingartækifæri í þróunarlöndum er yfirskrift ráðstefnu sem Þróunarsamvinnustofnun Íslands efnir til fimmtudaginn 24. maí í samstarfi við Utanríkisráðuneytið, Útflutningsráð og Fiskifélag Ísland...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Bogi Nilsson til áramóta

    Samkomulag hefur orðið um það milli Björns Bjarnasonar dóms- og kirkjumálaráðherra og Boga Nilssonar ríkissaksóknara að starfslokum Boga sé frestað frá 1. júlí 2007 til 1. janúar 2008. Í ljósi þessa ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir til starfsmenntunarnáms

    Umsóknir um styrkina eru til 15. júní 2007.Norrænir starfsmenntunarstyrkir. Menntamálaráðuneyti Danmerkur og Noregs veita á námsárinu 2007-2008 nokkra styrki handa Íslendingum til náms við fræðslustof...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Leyfi til að ráða leiðbeinanda - sent skólastjórum

    Til skólastjóra grunnskóla Reykjavík, 10. maí 2007 Undanþágunefnd grunnskóla er skipuð samkvæmt lögum nr. 86/1998 um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum grunnskólakennara, framhaldsskólake...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Skipað í embætti

    Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra skipaði í dag í eftirtalin embætti, frá og með 1. júní 2007 að telja: Pál Egil Winkel í stöðu aðstoðarríkislögreglustjóra við embætti ríkislögreglustjóra; G...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs

    Þann 2. maí afhenti Gunnar Snorri Gunnarsson landstjóra Nýja Sjálands, Anand Satyanand, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Nýja Sjálandi með aðsetur í Beijing. Í viðræðum við embættismenn í u...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Þróunarsjóður framhaldsskóla og fullorðinsfræðslu 2007-2008

    Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til þróunarverkefna í framhaldsskólum og til verkefna fullorðinsfræðslu á árinu 2007.Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til þróunarverkefna í fra...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra afhendir fyrsta eintak nýrrar útgáfu Sverris sögu

    Á morgun, 17. maí – á þjóðhátíðardegi Norðmanna, mun forsætisráðherra, Geir H. Haarde, afhenda fyrsta eintakið af nýrri útgáfu Sverris sögu sem er fyrsta bókin af fjórum í þjóðargjöf Íslendinga ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Innflutningur í apríl

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 10. maí 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands sem byggðar eru á innheimtu virðisaukaskatts var vöruskiptahalli...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri voru meðal þeirra sem tóku á móti Risessunni frönsku

    Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri voru meðal þeirra sem tóku á móti Risessunni frönsku er hún arkaði um borgina í leit að föður sínum við upp...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Erindi frá ráðstefnunni „mótum framtíð“ birt

    Erindi á ráðstefnunni mótum framtíð - straumar og stefnur í félagslegri þjónustu eru birt á heimasíðu félagsmálaráðuneytisins. Félagsmálaráðuneytið stóð fyrir ráðstefnunni á Nordica hótel dagana 29. ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs

    Stefán Skjaldarson, sendiherra, afhenti 12. þ.m., Hosny Mubarak, forseta Egyptalands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Egyptalandi með aðsetur í Osló. Sendiherrann mun eiga fund með utanrík...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Tekjuskattar lögaðila

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 10. maí 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Frá árinu 2003 hefur ríkt samfellt hagvaxtarskeið þar sem verg landsframleiðsla hefur aukist um 21,5% að raungi...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Skipað í nefnd sem úthlutar heimildum til losunar á gróðurhúsalofttegundum

    Umhverfisráðuneytið hefur skipað þriggja manna úthlutunarnefnd losunarheimilda samkvæmt lögum um losun gróðurhúsalofttegunda. Nefndinni er falið það hlutverk að úthluta losunarheimildum til atvinnurek...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Alþjóðahús veitir innflytjendum almenna og lögfræðilega ráðgjöf

    Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra og Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahúss, undirrituðu á fimmtudag samkomulag um að styrkja almenna og sérhæfða ráðgjöf Alþjóðahússins fyrir fólk af erlendum...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Samningur við RKÍ vegna móttöku flóttafólks

    Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra og Kristján Sturluson, framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands, undirrituðu á fimmtudag samning um móttöku flóttafólks 2007–2008. Samningurinn er gerður í samræ...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Embætti skrifstofustjóra í félagsmálaráðuneytinu

    Félagsmálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra á nýrri skrifstofu barna- og fjölskyldumála í ráðuneytinu. Meginverkefni nýrrar skrifstofu er að vinna að stefnumótun og þróun...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Atvinnuleysi 1,1% í aprílmánuði

    Skráð atvinnuleysi í apríl 2007 var 1,1% samkvæmt frétt Vinnumálastofnunar eða að meðaltali 1.866 manns sem eru 68 færri en í mars síðastliðnum og minnkaði um rúm 3% milli mánaða. Atvinnuleysi er um 1...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Arnarnesstrýtur og hluti jarðarinnar að Hrauni í Öxnadal friðlýst

    Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra undirritaði í gær friðlýsingar fyrir hluta jarðarinnar að Hrauni í Öxnadal og Arnarnesstrýtur á botni Eyjafjarðar. Markmið friðlýsingarinnar að Hrauni er að vernda s...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Búferlaflutningar íslenskra ríkisborgara

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 10. maí 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Á 20 ára tímabili frá 1987 til 2006 fluttu rúmlega 20.000 erlendir ríkisborgarar til landsins umfram þá sem fór...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðherrafundur Evrópuráðsins í Strassborg

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 059 Árlegur fundur utanríkisráðherra Evrópuráðsins var haldinn í Strassborg dagana 10. og 11. maí 2007. Þorsteinn Ingólfsson, sendiherra, sótti fundin...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Reglur og samskiptahefðir á íslenskum vinnumarkaði verði virtar

    Starfshópur fulltrúa stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins um málefni útlendinga á íslenskum vinnumarkaði, sem félagsmálaráðherra skipaði í júní 2006, hefur lokið störfum og skilað skýrslu með...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Sérfræðinganefnd skipuð til að kanna mögulegan samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda

    Umhverfisráðherra hefur skipað sérfræðinganefnd til að kanna möguleika á samdrætti í nettólosun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Nefndin er skipuð í samræmi við stefnumörkun stjórnvalda í loftslagsmál...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Tvær nýjar reglugerðir

    Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 9/2007 Fjármálaráðherra hefur ákveðið að gerðar verði breytingar á reglugerð um vörugjald af ökutækjum nr. 331/2001, með síðari breytingum og reglugerð nr. 27...


  • Utanríkisráðuneytið

    Viðræður Íslands og Bandaríkjanna um framtíð ratsjár- og loftvarnarkerfisins á Íslandi.

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 060 Viðræðum Íslands og Bandaríkjanna um framtíð ratsjár- og loftvarnarkerfisins á Íslandi var fram haldið í Reykjavík í dag. Áfram var rætt um fyr...


  • Innviðaráðuneytið

    Lækkun flutningskostnaðar á Vestfjörðum til athugunar

    Á vegum samgönguráðuneytisins er nú unnið að því að kanna hvort lækka megi flutningskostnað svo að Vestfirðingar sitji við sama borð og aðrir landsmenn í því efni. Skýrsla hefur veri...


  • Innviðaráðuneytið

    Flugskóli Íslands í útrás

    Starfsemi Flugskóla Íslands hefur síðustu misserin náð út fyrir landsteinana með því að skólinn hefur sinnt kennslu og þjálfun erlendra flugmanna. Hefur skólinn þannig bæði sinnt ver...


  • Innviðaráðuneytið

    Úrskurður staðfestur um Gjábakkaveg

    Umhverfisráðherra hefur staðfest úrskurð Skipulagsstofnunar um nýjan Gjábakkaveg þess efnis að áhrif hans teljist ekki umtalsverð. Úrskurðurinn hefur í för með sér að Vegagerðinni er nú unnt að hefja...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Niðurstöður nefndar um lesblindu í grunnskólum

    Hinn 27. nóvember 2006 skipaði menntamálaráðherra nefnd sem gera átti tillögur um úrræði fyrir nemendur með leshömlun (dyslexiu/lesblindu) og aðra lestrarörðugleika í grunn- og framhaldsskólum.Hinn 27...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Niðurstöður Flugminjanefndar

    Menntamálaráðherra skipaði í maí 2006 nefnd til að skoða kosti þess að stofna og starfrækja safn um flugsögu og flugminjar á Íslandi.Menntamálaráðherra skipaði í maí 2006 nefnd til að skoða kosti þess...


  • Utanríkisráðuneytið

    Nefnd Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun

    Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti ávarp á 15. ráðherrafundi nefndar S.þ. um sjálfbæra þróun fimmtudaginn 10. maí 2007. Ísland hefur mikið til mál...


  • Innviðaráðuneytið

    Nefnd skipuð um hlutverk og gerð hálendisvega

    Samgönguráðherra hefur skipað nefnd sem leggja á tillögur fyrir ráðherra um hlutverk og gerð hálendisvega og slóða utan og innan friðlanda og þjóðgarða. Einnig er nefndinni falið að ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Ný norræn skýrsla um gæði heilbrigðisþjónustunnar

    Samkvæmt skýrslu norrænu ráðherranefndarinnar um gæðamælingar í heilbrigðisþjónustu Norðurlandanna (Kvalitetsmåling i sundhedsvæsenet i Norden) sem út kom í síðasta mánuði er árangur og gæði íslenskra...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vefrit menntamálaráðuneytis, 16. tbl. 2007

    Menningarsamstarfssamningar um menningarmál og menningartengda ferðaþjónustu. Menningarstefna ESB kynnt. Skipanir í embætti. Rafræn innritun í framhaldsskóla hefst 14. maí. Royal de Luxe: Franskt ris...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherra ræsti kurlvél Fjölsmiðjunnar

    Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra ræsti í morgun kurlvél í húsakynnum Fjölsmiðjunnar. Umhverfisráðherra veitti 1.500.000 kr. styrk til kaupa á vélinni í nóvember á liðnu ári. Ætlunin er að auka enn þ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Dóms- og kirkjumálaráðherra kynnti löggæsluáætlun 2007-2011 á fundi með lögreglustjórum

    Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra kynnti löggæsluáætlun 2007-2011 á fundi með ríkislögreglustjóra og lögreglustjórum landsins í Þjóðmenningarhúsinu í dag.Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálar...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Rafræn innritun eldri nemenda á haustönn 2007

    Menntamálaráðuneytið vekur athygli á því að framhaldsskólum er heimilt að afgreiða umsóknir eldri nemenda jafnóðum eftir að rafræn innritun hefst 14. maí nk.Menntamálaráðuneytið vekur athygli á því að...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skipan starfshóps um skattlagningu ökutækja og eldsneytis

    Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 8/2007 Fjármálaráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp sem gera á tillögur um heildarstefnu að því er varðar skattlagningu ökutækja og eldsneytis. Ökutæki ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Áhrif skattbreytinga

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 3. maí 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Mikið hefur verið fjallað um það að undanförnu hvaða áhrif tilteknar breytingar á forsendum álagningar í skattke...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Eiginleikar tekjuskattskerfisins

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 3. maí 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Tekjuskattskerfinu var gerbreytt þegar staðgreiðsla skatta af almennum tekjum var tekin upp árið 1988 og síðan þ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 10. maí 2007

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 10. maí 2007 (PDF 605K) Umfjöllunarefni: 1. Búferlaflutningar íslenskra ríkisborgara 2. Tekjuskattar lögaðila 3. Innflutningur í apríl


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Sýningarkassi með dýrum og plöntum í útrýmingarhættu

    Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra afhjúpaði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í dag sýningarkassa með dýrum og plöntum í útrýmingarhættu sem óheimilt er að versla með samkvæmt CITES samningnum. Sýningunni...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úthlutun úr Þróunarsjóði leikskóla árið 2007

    Þróunarsjóður leikskóla starfar samkvæmt reglum nr. 163/2001 sem settar eru á grundvelli 5. gr. laga nr. 78/1994 um leikskóla.Þróunarsjóður leikskóla starfar samkvæmt reglum nr. 163/2001 sem settar er...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Tilraunaverkefni um starfsendurhæfingu innan heilsugæslunnar

    Heilbrigðis-og tryggingamálaráðuneytið hefur samið við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Heilsugæsluna í Salahverfi um starfsendurhæfingu allt að 150 sjúklinga sem hafa verið frá vinnu vegna veikind...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Löggilding á starfi stoðtækjafræðinga

    Heilbrigðisráðherra undirritaði í dag reglugerð um löggildingu stoðtækjafræðinga þar sem kveðið er á um menntun, réttindi og skyldur stoðtækjafræðinga. Samkvæmt reglugerðinni geta aðeins þeir sem feng...


  • Innviðaráðuneytið

    Starfshópur um heildarendurskoðun umferðarlaga

    Samgönguráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp sem falið verður að annast heildarendurskoðun umferðarlaga nr. 50/1987 með síðari breytingum. Óskað er eftir að hópurinn leggi fyrir...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Ráðstefna um mannréttindi fatlaðra

    Í dögun nýrrar aldar hafa 85 þjóðir auk Íslendinga staðfest mikilvægan alþjóðasamning á vettvangi Sameinuðu þjóðanna um mannréttindi fatlaðra. Ráðstefna um gildi lagalegrar framþróunar á þessu sviði v...


  • Innviðaráðuneytið

    Gerum gott ökunám betra

    Rætt var um stöðu, þróun, árangur og framtíð ökukennslu á Íslandi á málþingi sem Ökukennarafélag Íslands hafði forgöngu að ásamt samgönguráðuneytinu og Umferðarstofu. Fluttur var yfir tugur fyrirlest...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samkomulag um hjúkrunarheimili í Garðabæ

    Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og bæjarstjóri Garðabæjar skrifuðu í dag undir samning um fjármögnun byggingar 40 rýma hjúkrunarheimilis á Sjálandi í Garðabæ. Nýja heimilið mun leysa af hólmi hj...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Skoðanakönnun um nýtt nafn á Höfðahrepp

    Hreppsnefnd Höfðahrepps samþykkti á fundi sínum 9. maí síðastliðinn að gera skoðanakönnun á viðhorfi íbúa til þess að nafni sveitarfélagsins verði breytt og tekið upp nafnið Sveitarfélagið Skagaströnd...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samningur um að vernda og styðja við fjölbreytileg menningarleg tjáningarform

    Samningur um að vernda og styðja við fjölbreytileg menningarleg tjáningarform


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samið um kaup og þjálfun á leiðsöguhundum fyrir blinda og sjónskerta

    Í dag undirrituðu Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og Halldór Sævar Guðbergsson formaður Blindrafélagsins samkomulag um kaup og þjálfun á fimm leiðsöguhundum fyrir blinda og s...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Embætti safnstjóra Náttúruminjasafns Íslands

    Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, hefur skipað dr. Helga Torfasonar í embætti safnstjóra Náttúruminjasafns Íslands til fimm ára, frá 8. maí 2007.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, mennt...


  • Innviðaráðuneytið

    Grasrótin hefur verið undirstaða atvinnuflugs

    Flugmálafélag Íslands og Félag íslenskra einkaflugmanna efndu í morgun til opins fundar um almannaflug. Þar fluttu fulltrúar hagsmunaaðila stutt erindi og fulltrúar stjórnmálaflokkanna reifuðu sjónar...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Embætti listdansstjóra Íslenska dansflokksins

    Menntamálaráðherra hefur skipað Katrínu Hall í embætti listdansstjóra Íslenska dansflokksins til fimm ára frá 1. ágúst 2007 að telja. Menntamálaráðherra hefur skipað Katrínu Hall í embætti listdansstj...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Skrifað undir samning um nýja eftirlitsflugvél fyrir Landhelgisgæslu Íslands

    Skrifað var undir samning um kaup á nýrri eftirlitsflugvél fyrir Landhelgisgæslu Íslands í Þjóðmenningarhúsinu í morgun, 7. maí 2007. Samið var við kanadíska fyrirtækið Field Aviation um kaup á vél af...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Surtsey - jörð úr ægi

    Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra opnaði sýningu Náttúrufræðistofnunar Íslands um Surtsey í Þjóðmenningarhúsinu á sunnudag. Gert er ráð fyrir að sýningin verði síðar flutt til Vestmannaeyja og sett u...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Undirritun viljayfirlýsingar um húsnæðismál Listaháskóla Íslands

    Boð á blaðamannafund kl. 14 í Listaháskóla Íslands. Boðað er til blaðamannafundar í Listaháskóla Íslands, Sölvhólsgötu 13, kl. 14:00 í dag, 7. maí. Menntamálaráðherra, borgarstjóri og rektor Listahásk...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fyrsti græðarinn fær skráningu

    Fyrsti græðarinn hefur fengið skráningu samkvæmt skráningarkerfi Bandalags íslenskra græðara sem viðurkennt er af heilbrigðisyfirvöldum. Handhafi fyrsta skráningaskírteinisins er Anna Birna Ragnarsdót...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Væntanleg viðbygging Fjöliðjunnar

    Væntanleg 497 fermetra viðbygging myndi því sem næst tvöfalda húsnæði Fjöliðjunnar á Akranesi og gerbylta þjónustunni að mati Magnúsar Stefánssonar félagsmálaráðherra. „Atvinna er meginþáttur í...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Leitað verður að nýju húsnæði fyrir Náttúrufræðistofnun

    Umhverfisráðherra hefur fengið heimild frá ríkisstjórn Íslands til að auglýsa eftir hentugu húsnæði til leigu fyrir Náttúrufræðistofnun Íslands sem uppfyllir þörf stofnunarinnar fyrir almennan rekstur...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra, Geir H. Haarde, hefur sent nýkjörnum forseta Frakklands, Nicolas Sarkozy, heillaóskaskeyti.

    Forsætisráðherra, Geir H. Haarde, hefur sent nýkjörnum forseta Frakklands, Nicolas Sarkozy, heillaóskaskeyti. Reykjavík 7. maí 2007


  • Dómsmálaráðuneytið

    Vefrit dóms- og kirkjumálaráðuneytisins 4. tbl. 2007

    Út er komið 4. tbl. 2007 af vefriti dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. Ritið er að þessu sinni helgað málefnum Landhelgisgæslu Íslands. Sagt er frá hinum miklu breytingum sem orðið hafa á starfseminni ...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Opnun reiknistofu Atvinnuleysistryggingasjóðs á Skagaströnd

    Samkvæmt ákvörðun félagsmálaráðherra var umsýsla atvinnuleysistrygginga staðsett á Skagaströnd. Starfsstöðin var opnuð formlega föstudaginn 4. maí síðastliðinn. Sex nýir starfsmenn hafa verið ráðnir t...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samið við Tannlæknafélag Íslands um tannlæknaþjónustu þriggja og tólf ára barna

    Samninganefndir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og samninganefnd Tannlæknafélags Íslands hafa náð samkomulagi um fyrirkomulag tannlæknisþjónustu vegna forvarnarskoðana þriggja og tólf ára barna ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Aðgangur tryggður að bóluefni gegn heimsfaraldri inflúensu

    Í dag undirritaði Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra samning við lyfjafyrirtækið GlaxoSmithKline (GSK) um að fyrirtækið tryggi Íslendingum 300 þúsund skammta af bóluefni gegn hei...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Áskorun og árangur íslenska hagkerfisins

    Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 7/2007 Erindi fjármálaráðherra á Reuters Brightspot ráðstefnu á Nordica Hotel í Reykjavík 3. maí sl. Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra, flutti erindið Áskoru...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Innritun í framhaldsskóla 2007

    Innritun í framhaldsskóla fer fram dagana 14. maí til 11. júní 2007. Þann 14. maí verður opnað fyrir rafræna innritun á skólavef menntamálaráðuneytis, menntagatt.is.Innritun í framhaldsskóla fer fram ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samið um geðheilbrigðisþjónustu á Sauðárkróki og Ísafirði

    Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, undirritaði í dag samninga um geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungmenni í umdæmum Heilbrigðisstofnananna Ísafjarðarbæ, Bolungarvík og á Sa...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir til framhaldsnáms við háskóla í Japan

    Japanska ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita Íslendingum Mombukagakusho (MEXT: mennta-, menningar-, íþrótta-, vísinda- og tæknifræðiráðuneytið) styrk til framhaldsnáms við háskóla í Japan.Japanska rí...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum