Hoppa yfir valmynd

Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019


Sýni 1801-2000 af 27757 niðurstöðum.

Áskriftir

  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fimm ára áætlun um kynjaða fjárlagagerð 2019-2023 samþykkt í ríkisstjórn

    Fimm ára áætlun um kynjaða fjárlagagerð var samþykkt í ríkisstjórn sl. föstudag. Fjármála- og efnahagsráðherra hefur haft forystu um gerð áætlunarinnar í samráði við ráðherra jafnréttismála. Áætlunin...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Keppendum á Evrópumóti iðn- og verkgreina fagnað

    Móttaka var haldin fyrir fulltrúa Íslands á Evrópukeppni iðn- og verkgreina, (e. EuroSkills), sem fram fór í Búdapest á dögunum. Íslensku keppendurnir átta ásamt skipuleggjendum, þjálfurum og gestum k...


  • Innviðaráðuneytið

    Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs til útgjaldajöfnunar nema tæpum 10 milljörðum árið 2019

    Áætluð útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga munu nema alls 9.775 m.kr. árið 2019. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar þess efnis, sbr. b. liða...


  • Innviðaráðuneytið

    Ný reglugerð um Jöfnunarsjóð lögð fram í samráðsgátt til umsagnar

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur lagt drög að nýrri reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Í drögunum eru gerðar breytingar á forsendum útgjaldajö...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ræddu samgöngur og samskipti Íslands og Grænhöfðaeyja

    Málefni eyríkja, samgöngur og samskipti Íslands og Grænhöfðaeyja voru til umræðu á fundi Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra og Jose da Silva Goncalves, sjávarútvegs-, samgöngu- og fe...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisþing 2. nóvember – heilbrigðisþjónusta fyrir alla

    Minnt er á heilbrigðisþingið 2. nóvember næstkomandi sem heilbrigðisráðherra hefur boðað til. Þingið verður vettvangur fyrir kynningu og umræður um drög að heilbrigðisstefnu til ársins 2030: „Ég er fu...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðstefna Atlantshafsbandalagsins um afvopnun og takmörkun á útbreiðslu gereyðingarvopna hafin 

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lagði áherslu á afvopnun og frið í ræðu sinni á ráðstefnu Atlantshafsbandalagsins um takmörkun á útbreiðslu gereyðingarvopna og afvopnun sem hófst í Reykjavík...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra sækir Northern Future Forum og Norðurlandaráðsþing í Osló

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tekur þátt í Northern Future Forum (NFF) sem haldið verður í Osló 29. til 31. október. Þetta er í sjötta skiptið sem boðað er til funda undir merkjum Northern F...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Ísland og Japan skipuleggja ráðherrafund um vísindamál á norðurslóðum

    Ísland mun í samstarfi við Japan standa að ráðherrafundi um vísindi norðurslóða haustið 2020 (e. Arctic Science Ministerial 3 – AMS3). Fundurinn verður haldinn í Japan. Ákvörðun þessi var staðfest á ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra fundaði með breskum ráðamönnum um Brexit

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í vikunni fundi með breskum ráðamönnum um framgang samninga vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Guðlaugur Þór hélt utan í fyrradag og hitti þá ...


  • Innviðaráðuneytið

    Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði árið 2019 vegna þjónustu við fatlað fólk

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun almennra framlaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2019. Áætluð framl...


  • Innviðaráðuneytið

    Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði árið 2019 vegna grunnskólastarfs

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt þrjár tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaðar úthlutanir framlaga á árinu 2019. Um er að ræða áætluð framlög vegna r...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

    Dómsmálaráðuneytið vinnur að gerð áhættumats um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka sem áætlað er að liggi fyrir næstkomandi vor. Í áhættumatinu verða greindar og metnar helstu ógnir og veikleikar...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrsla heilbrigðisráðherra um geðheilbrigðismál rædd á Alþingi

    Skýrsla Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um geðheilbrigðismál og framkvæmd geðheilbrigðisáætlunar var til umfjöllunar á Alþingi í gær. Markmið ráðherra með framlagningu skýrslunnar er að v...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Niðurstöður rannsóknar á þjónustu við aldraða

    Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur skilað niðurstöðum rannsóknar vegna kortlagningar á þjónustu við aldraða sem stofnunin gerði fyrir velferðarráðuneytið. Rannsóknin tók til allrar öldrunarþjó...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Full greiðsluþátttaka sjúkratrygginga vegna kaupa á innöndunartækjum

    Sjúklingar með slímseigjusjúkdóm (Cystic Fibrosis) munu hér eftir fá innöndunartæki og nauðsynlega fylgihluti, sér að kostnaðarlausu samkvæmt ákvörðun heilbrigðisráðherra. Að jafnaði fæðist eitt barn,...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðstefnan; Tímamót í velferðarþjónustu - skráning stendur yfir

    Velferðarráðuneytið og Nýsköpunarmiðstöð Íslands minna á áhugavert málþing um velferðarþjónustu, stöðu hennar og verkefnin framundan samfara fjölgun þeirra sem á þjónustu þurfa að halda og vaxandi krö...


  • Innviðaráðuneytið

    Víðtækt samráð um frumvarp til nýrra umferðarlaga

    Mörg veigamikil nýmæli og breytingar eru boðaðar í frumvarpi til nýrra umferðarlaga sem lagt var fram á Alþingi þriðjudaginn 23. október. Um er að ræða heildarendurskoðun á núgildandi lögum sem eru í...


  • Innviðaráðuneytið

    Framlög til útgjaldajöfnunar fyrir árið 2018 endurskoðuð

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun framlaga til útgjaldajöfnunar úr sjóðnum á árinu 2018, skv. regluger...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2018

    Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að veiðidagar rjúpu verði fimmtán talsins í ár 2018, sem skiptast á fimm helgar frá 26. október. Með þessu er ráðherra að fjölga veiðidögum frá í fyrra. R...


  • Forsætisráðuneytið

    Matvælaframleiðsla eitt af stóru viðfangsefnum stjórnmálanna á þessari öld

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti setningarávarp á Matvæladegi Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands (MNÍ) 2018 sem haldinn er í dag. Í ávarpi sínu sagði forsætisráðherra m.a. að matvæl...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ákvörðun ráðuneytis vegna dagskrárkynningar RÚV í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur undanfarið haft til skoðunar fyrirspurnir sem varða dagskrárkynningu Ríkisútvarpsins (RÚV) í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sumarið 2018. Eftir að ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Um þungunarrof og frumvarp að nýrri löggjöf

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að leggja frumvarp til laga um þungunarrof fyrir Alþingi með rýmri heimildum varðandi tímamörk en miðað var við í drögum að frumvarpinu sem birt...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Stefnumótun í íþróttamálum – drög að stefnu í opið samráð

    Unnið er að gerð nýrrar íþróttastefnu og óskar mennta- og menningarmálaráðuneyti eftir umsögnum við drög að stefnumótun í íþróttamálum í gegnum Samráðsgátt stjórnvalda. Stefna ríkisins í íþróttamálum...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ráðherranefnd um jafnréttismál fundar á kvennafrídeginum 24. október 2018

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hélt fund í ráðherranefnd um jafnréttismál ásamt Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og jafnréttismálaráðherra, Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, Svandísi Svav...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Skýrsla um regluverk vegna vindorkuvera afhent ráðherra

    Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur móttekið skýrslu starfshóps um regluverk vegna vindorkuvera. Skýrslan felur í sér greiningu á því hvort í lögum og reglugerðum á sviði umhverfis- og auðlindaráðune...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Félags- og jafnréttismálaráðherra skrifar um jafnréttismenningu

    Í dag stendur kvennahreyfingin í samstarfi við samtök launafólks fyrir baráttufundi þar sem sjónum er beint að launajafnrétti og öryggi kvenna á vinnustöðum: „Stjórnvöld hafa brugðist við #ég líka hre...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ráðherra boðar til húsnæðisþings og leggur fram skýrslu um húsnæðismál

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, boðar til húsnæðisþings 30. október, í samvinnu við Íbúðalánasjóð, undir yfirskriftinni „Húsnæði fyrir alla“. Á þinginu verður í fyrsta sinn ...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Reyndi á samskipti Íslands og Norðurlandanna í hruninu

    Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands gekkst fyrir málþingi í tengslum við útkomu nýrrar bókar Baldurs Þórhallssonar prófessors í stjórnmálafræði um samskipti og stöðu Íslands í alþjóðlegu samhengi. Í bó...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Miðstöð norðurslóðarannsókna opnuð í Reykjadal

    Rannsóknastöðin á Kárhóli í Reykjadal er samstarfsverkefni íslenskra og kínverskra vísindastofnana og var hún formlega tekin í notkun í gær að viðstöddum Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálar...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Jón Sigurðsson leiðir samstarfshóp gegn félagslegum undirboðum

    Áhersla er lögð á að tryggja samstarf þeirra aðila sem eftirlit hafa á innlendum vinnumarkaði til að tryggja að ef upp koma alvarleg mál séu þau til lykta leidd og þeir sem brotlegir eru dregnir til á...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Tillögur að friðlýsingum vatnasviða Jökulsár á Fjöllum og Markarfljóts

    Umhverfisstofnun hefur lagt fram til kynningar tillögur að friðlýsingu tveggja svæða á grundvelli flokkunar þeirra í verndarflokk rammaáætlunar. Friðlýsingin tekur til verndar gegn orkunýtingu. Um er ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Aðgerðaáætlun gegn ofbeldi og afleiðingum þess

    Fjórir ráðherrar ríkisstjórnarinnar kynntu á fundi hennar í dag tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun gegn ofbeldi og afleiðingum þess, til næstu fjögurra ára. Stýrihópur með fulltrúum hlutaðeig...


  • Forsætisráðuneytið

    Skátar afhentu forsætisráðherra verkefnapakka um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

    Þau Þuríður, Heiðbrá og Andri, skátar úr Garðabæ og Vesturbæ, og Marta Magnúsdóttir, skátahöfðingi Íslands, heimsóttu Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í gær. Skátarnir afhentu forsætisráðherra ...


  • Innviðaráðuneytið

    Norrænir samstarfsráðherrar Íslands og Danmerkur funduðu í Kaupmannahöfn

    Íslenski hesturinn var í aðalhlutverki á hátíðarviðburði í Kaupmannahöfn í gær til að fagna 100 ára fullveldisafmæli Íslands og fimmtíu ára afmæli Íslandshestafélagsins í Danmörku. Sigurður Ingi Jóh...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs – frumvarp í opið samráð

    Drög að frumvarpi mennta- og menningarmálaráðherra um stöðu samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs er komið í opið samráð í Samráðsgátt stjórnvalda. Frumvarpið er liður í tillögum starfshóp...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Utanríkisráðherra Japans á Íslandi

    Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra tók í forföllum utanríkisráðherra á móti Taro Kono, utanríkisráðherra Japans þegar hann kom til Íslands í opinbera heimsókn 18.-19. október. Taro Kon...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Mikilvægi vísindasamstarfs á norðurslóðum

    Þing Hringborðs norðursins stendur nú yfir í Reykjavík og ávarpaði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra gesti þess í dag og ræddi um mikilvægi vísindasamstarfs og rannsókna á norðursló...


  • Utanríkisráðuneytið

    Sjálfbærni leiðarljós í formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu

    Sjálfbærni verður leiðarljós í formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu sem hefst á næsta ári og málefni hafsins, loftslagsmál og vistvænar lausnir í orkumálum og lífshættir íbúa norðurskautsins verða ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra tekur þátt í Hringborði norðurslóða

    Hringborð norðurslóða, sem nú stendur yfir í Hörpu, er stærsti umræðuvettvangur heims um málefni norðurslóða. Utanríkisráðuneytið tekur virkan þátt í umræðunum sem þar fara fram og stóð meðal annars f...


  • Innviðaráðuneytið

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra fjallaði um samgöngur á norðurslóðum

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra flutti ávarp í málstofu á Hringborði norðurslóða (Arctic Circle) í Hörpu í dag. Þar ræddi ráðherra um sérstöðu og hlutverk Íslands við að...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherrar Íslands og Japans ræddu norðurslóðamál

    Málefni norðurslóða, fríverslun og loftferðamál voru til umræðu á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Taro Kono, utanríkisráðherra Japans, á Keflavíkurflugvelli í morgun.  Taro K...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra mælti fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um umboðsmann barna

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mælti fyrir frumvarpi til laga um breytingar á lögum um umboðsmann barna í vikunni. Breytingar þær sem lagðar eru til er m.a. ætlað að styrkja rödd og auka áhri...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfis- og auðlindaráðherra ræðir loftslagsbreytingar við Sir David King á Hringborði norðurslóða

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ræðir loftslagsbreytingar við Sir David King í málstofu á Hringborði norðurslóða á laugardag. Hringborð norðurslóða, Arctic Circle, hófst ...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpar Hringborð norðurslóða

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti ávarp við opnun Hringborðs norðurslóða (Arctic Circle Assembly) í morgun. Forsætisráðherra lagði þunga áherslu á loftslagsmál og talaði um nýútkomna skýrs...


  • Innviðaráðuneytið

    Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði 2019 vegna lækkunar tekna af fasteignaskatti

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá því í september 2018 um áætlaða heildarúthlutun framlaga vegna lækkunar tekna af fasteigna...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heilsa Evrópubúa – mat á markmiðum Evrópudeildar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar

    Nýútkomin Heilbrigðisskýrsla Evrópu 2018 gefur vísbendingar um jákvæða þróun á flestum sviðum þegar mat er lagt á lykilmarkmið heilbrigðisstefnu Evrópu til ársins 2020 sem Evrópuskrifstofa Alþjóðahei...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Barnasáttmálaskýrsla í samráðsgátt stjórnvalda

    Á samráðsgátt stjórnvalda hafa verið birt drög að skýrslu um framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og er hægt að senda inn umsagnir um drögin út mánuðinn. Nú hafa verið birt drög að skýrslu um fr...


  • Atvinnuvegaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ríkið tekur yfir lífeyrisskuldbindingar Bændasamtaka Íslands – enginn kostnaðarauki því samhliða

    Þegar Bændasamtök Íslands voru stofnuð árið 1995 með sameiningu Búnaðarfélags Íslands og Stéttarsambands bænda ábyrgðist ríkissjóður skuldbindingar Bændasamtaka Íslands í B-deild Lífeyrissjóðs starfsm...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðgjafanefnd skipuð um fagleg málefni blóðbankaþjónustu

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað ráðgjafanefnd um fagleg málefni blóðbankaþjónustu, samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu. Hlutverk nefndarinnar er að vera heilbrigðisyfirvöldum,...


  • Utanríkisráðuneytið

    Árlegt samráð við Bandaríkin um öryggis- og varnarmál

    Árlegt samráð við Bandaríkin um öryggis- og varnarmál fór fram í dag í utanríkisráðuneytinu og voru tvíhliða samskipti ríkjanna, samstarf innan Atlantshafsbandalagsins og málefni norðurslóða meðal hel...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Sótti ráðherrafund um landamæri Schengen

    Sigríður Á. Anderssen dómsmálaráðherra sótti ráðherrafund  í Lúxemborg í tengslum við Schengen-samstarfið þann 12. október síðastliðinn. Til umræðu á  fundinum  vor  tvær  n...


  • Innviðaráðuneytið

    Rannsóknasetur um sveitarstjórnarmál sett á laggirnar á Laugarvatni

    Rannsóknir, nám og önnur fræðsla um sveitarstjórnarmál verður efld til muna í nýju rannsóknasetri um sveitarstjórnarmál sem sett verður á laggirnar á Laugarvatni í samvinnu Háskóla Íslands og samgön...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Breytingar á lögum um heimagistingu á samráðsgátt stjórnvalda

    Ferðamálaráðherra hefur birt á samráðsgátt stjórnvalda frumvarp til laga sem breytir ákvæðum varðandi heimagistingu. Breytingarnar sem lagðar eru til varða allar starfssvið Sýslumannsins á höfuðborgar...


  • Forsætisráðuneytið

    Ísland er friðsælasta ríki heims

    Ísland er friðsælasta ríki heims samkvæmt úttekt Global Peace Index (GPI) fyrir árið 2018. Ísland hefur setið í efsta sæti frá árinu 2008 og í næstu sætum á eftir koma Nýja-Sjáland, Austurríki, Portúg...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpar 45. þing BSRB

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði 45. þing BSRB á Hilton hótel Nordica í morgun. Í ávarpi sínu talaði forsætisráðherra m.a. um áherslur ríkisstjórnarinnar að eiga gott samstarf við aði...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Þjónusta fyrir konur hjá heilsugæslunni

    Velferðarráðuneytið hefur falið Þróunarmiðstöð heilsugæslunnar að útfæra tilraunaverkefni um móttöku innan heilsugæslunnar þar sem konur gætu sótt ráðgjöf og ýmsa þjónustu vegna sértækra heilsufarsvan...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Samningur um samstarf á milli Íslands og Kína á sviði einkaleyfa og vörumerkja

    Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra undirritaði í dag samstarfssamning (MOU) á milli íslenskra og kínverskra stjórnvalda um samstarf og samvinnu á sviði hugverkaréttinda (einkaleyfa og vörumerk...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Forskot til framtíðar - ráðstefna um vinnumarkaðsmál

    Ráðstefnan Forskot til framtíðar verður haldin föstudaginn 2. nóvember nk. frá klukkan 9 til 14:10 á Hilton Reykjavík Nordica. Til umfjöllunar verður vinnumarkaður framtíðarinnar, með áherslu á mögule...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Undirbúningur að samnorrænum innkaupum lyfja heldur áfram

    Ráðherrar heilbrigðismála í Danmörku og Noregi hafa lýst afdráttarlausum vilja til þess að vinna áfram með Íslandi að sameiginlegum innkaupum lyfja og að Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra undi...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Mælt fyrir frumvarpi um dvalarrými og dagdvöl

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi á Alþingi sem hefur að markmiði að jafna aðgang þeirra sem þurfa á dvöl í dvalarrými eða dagdvöl að halda, óháð aldri og snýr einn...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Tímamót í velferðarþjónustu - Ráðstefna 7. - 8. nóvember

    Velferðarráðuneytið og Nýsköpunarmiðstöð Íslands boða til ráðstefnu og málstofa dagana 7. – 8. nóvember. Sjálfstæði, nýsköpun og samvinna eru lykilhugtök ráðstefnunnar þar sem fjallað verður um velfer...


  • Utanríkisráðuneytið

    Minningarathöfn markar upphaf Trident Juncture 2018 á Íslandi

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og James E. Foggo aðmíráll leiddu í morgun minningarathöfn um þau sem létu lífið vegna átaka á Atlantshafi í síðari heimsstyrjöld. Athöfnin markar upphaf varn...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Tímamótaaðgerð til stuðnings íslenskum bókum

    Með frumvarpi um stuðning við bókaútgáfu er lagt til að komið verði á fót nýju stuðningskerfi sem heimilar endurgreiðslu 25% beins kostnaðar vegna útgáfu bóka á íslensku. Mennta- og menningarmálaráðhe...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Ljósmæður og hjúkrunarfræðingar fái heimild til að ávísa getnaðarvörnum

    Bæta á aðgengi kvenna, einkum ungra kvenna, að kynheilbrigðisþjónustu og nýta betur fagþekkingu hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra samkvæmt frumvarpi til breytinga á lyfjalögum og lögum um landlækni og lý...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Opinber stuðningur við vísindarannsóknir – lagabreytingar í Samráðsgátt

    Frumvarp um breytingar á lögum um opinberan stuðning við vísindarannsóknir hefur verið sett í Samráðsgátt stjórnvalda. Í frumvarpinu eru lagðar til breytingar á ákvæðum er varða þátttöku Rannsóknasjóð...


  • Forsætisráðuneytið

    Unnur Brá Konráðsdóttir verður fulltrúi ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum

    Unni Brá Konráðsdóttur, aðstoðarmanni ríkisstjórnarinnar, verður falið að tryggja samhæfingu loftslagsmála fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Þetta var samþykkt á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun að till...


  • Innviðaráðuneytið

    Frá fjármálaráðstefnu sveitarfélaga

    Fjármálaráðstefna sveitarfélaga stóð yfir í Reykjavík dagana 11. og 12. október. Þar var meðal annars fjallað um afkomu sveitarfélaga, stöðu og framtíð sveitarfélaga, sameiningar og fleira. Sigurður ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Skóflustunga að meðferðarkjarna Landspítalans við Hringbraut

    Laugardaginn 13. október var tekin skóflustunga að nýjum meðferðarkjarna Landspítalans við Hringbraut. Ráðherrar ásamt forstjóra, fulltrúum félaga, hagsmunasamtaka og stofnana tóku skóflustunguna að v...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra fundaði með framkvæmdastjóra Alþjóðaráðs Rauða krossins

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fundaði með Yves Daccord, framkvæmdastjóra ICRC (Alþjóðaráðs Rauða krossins) í dag. Forsætisráðherra og framkvæmdastjóri ICRC ræddu m.a. stöðu mannúðarmála og ma...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fundað um framtíðarskipan húsnæðismála Menntaskólans í Reykjavík

    Starfshópur sem skipaður hefur verið til þess að greina húsnæðisþörf Menntaskólans í Reykjavík hélt sinn fyrsta fund og heimsótti skólann í dag. Hópnum er falið það verkefni að vera Framkvæmdasýslu rí...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Boðað til heilbrigðisþings 2. nóvember

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra boðar til heilbrigðisþings 2. nóvember næstkomandi á Grand hótel, Reykjavík. Þingið verður helgað kynningu á drögum að nýrri heilbrigðisstefnu til ársins 2030...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjármálaráðherra á fundi AGS og Alþjóðabankans

    Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra sótti ársfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans á Bali í Indónesíu, sem haldinn var 8.-14. október. Þar voru meðal annars til umræðu þær ás...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Landbúnaðarráðherrar Íslands og Kína undirrita samstarfsyfirlýsingu

    Í dag átti Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fund í Reykjavík með Han Changfu landbúnaðarráðherra Kína. Í kjölfar fundarins undirrituðu ráðherrarnir samstarfsyfirlýsingu um s...


  • Forsætisráðuneytið

    Umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis kynntar

    Nefnd forsætisráðherra um umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis kynnti afrakstur vinnu sinnar í fyrri áfanga nefndarstarfsins á blaðamannafundi í dag í Þjóðminjasafninu...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Efling heilsugæslunnar: Sérnámsstöðum í heimilislækningum fjölgað

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti í dag ákvörðun sína um að veita 57 milljóna króna framlag til Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til að fjölga sérnámsstöðum í heimilislækningum um fimm....


  • Innviðaráðuneytið

    Opnað fyrir umsóknir um framlög vegna verslunar í strjálbýli

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur opnað fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru vegna verslunar í strjálbýli, sbr. aðgerð A.9 í stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-2024. Markmið með a...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Unnið að samantekt um örplast fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur beðið sjávarlíftæknisetrið BioPol á Skagaströnd að taka saman upplýsingar um losun örplasts hér á landi og leiðir þess til sjávar. Markmiðið með samantektinni er...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Aukin samvinna í menntamálum milli Íslands og Póllands

    Anna Zalewska, menntamálaráðherra Póllands er stödd hér á landi og fundaði með Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Ræddu þær meðal annars áskoranir í menntamálum í samhengi við fjórð...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpar afmælishátíð Pólska skólans í Reykjavík

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði afmælishátíð Pólska skólans í Reykjavík í dag en skólinn fagnar 10 ára afmæli í ár. Í ávarpi sínu minntist forsætisráðherra á mikilvægi þess að fólk þek...


  • Innviðaráðuneytið

    Frá ársfundi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2018

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fór fram miðvikudaginn 10. október síðastliðinn. Fundinn sóttu fulltrúar sveitarfélaga og samtaka þeirra auk gesta. Ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytisstjóri í ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Sigríður fundaði með norrænum ráðherrum útlendingamála

    Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, sótti ráðherrafund NSHF (Norrænt samstarf í útlendingamálum) á dögunum en hann var haldinn í Danmörku að þessu sinni. Inger Støjberg, ráðherra innflytjendamála ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherrar ræddu plastmengun, loftslagsbreytingar og líffræðilegan fjölbreytileika á Norðurslóðum

    Fundi umhverfisráðherra Norðurskautsríkjanna lauk í dag með umræðum um samvinnu ríkjanna í baráttunni gegn loftslagsbreytingum, vörnum gegn mengun og vernd líffræðilegs fjölbreytileika. Fundurinn fór ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Alþjóðlegur fundur ráðherra um geðheilbrigðismál

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sat í vikunni tveggja daga fund um geðheilbrigðismál í London (Global Ministerial Mental Health Summit) þar sem ráðherrar heilbrigðismála frá fjölmörgum ríkju...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ríkisreikningur 2017

    Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2017 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Samkvæmt ríkisreikningi var rekstrarafkoman jákvæð um 39 ma.kr. sem lýsir sterkri stöðu ríkisfjármálanna. ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherrar Íslands og Danmerkur funduðu í Kaupmannahöfn

    Formennska Íslands í norrænni samvinnu og Norðurskautsráðinu, Brexit og tvíhliða samskipti voru efst á baugi á fundi Guðlaugs Þór Þórðarsonar utanríkisráðherra og Anders Samuelsen, utanríkisráðherra D...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Gögn vegna samskipta í tengslum við málefni Arion banka

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur ákveðið að birta gögn um samskipti ráðuneytisins við Kaupþing/Kaupskil í tengslum við málefni Arion banka, sem nýlega voru send fjölmiðli sem fékk þau afhent á gr...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Viðbrögð stjórnvalda við dómi Hæstaréttar Íslands

    Hæstiréttur Íslands kvað í dag upp dóm í máli Ferskra kjötvara ehf. gegn íslenska ríkinu. Í dómnum kemst Hæstiréttur að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið sé skaðabótaskylt vegna tjóns sem Fersk...


  • Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vinna hafin við að sameina Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitið - Verðbólgumarkmiði viðhaldið sem meginmarkmiði peningastefnunnar

    Ráðherranefnd um efnahagsmál og endurskipulagningu fjármálakerfisins hefur ákveðið að hefja endurskoðun lagaumgjarðar um peningastefnu, þjóðhagsvarúð og fjármálaeftirlit. Fyrirliggjandi eru skýrslur s...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfis- og auðlindaráðherra fundaði með umhverfisráðherra Finnlands

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, fundaði í gær með umhverfisráðherra Finnlands, Kimmo Tiilikainen, í Rovaniemi, höfuðstað Lapplands í Finnlandi. Fundarefnið var formennsk...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ríkisreikningur 2017

    Ríkisreikningur 2017


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Úttekt á heildsölu lyfja á Íslandi

    Velferðarráðuneytið hefur samið við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands um úttekt á heildsölu lyfja hér á landi, í samræmi við ákvörðun heilbrigðisráðherra. Skoðað verður hvernig heildsala hefur þróast í ...


  • Innviðaráðuneytið

    Greinargerð um framvindu samninga um sóknaráætlanir landshluta og ráðstöfun fjármuna ársins 2017

    Stýrihópur Stjórnarráðsins um byggðamál hefur sent frá sér greinargerð um framvindu samninga um sóknaráætlanir landshluta og ráðstöfun fjármuna ársins 2017. Þar kemur m.a. fram að á árinu var unnið a...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Skráning hafin á Umhverfisþing

    Skráning er hafin á XI. Umhverfisþing sem haldið verður föstudaginn 9. nóvember 2018 á Grand Hóteli í Reykjavík. Að þessu sinni verður grunnstef þingsins ný hugsun í náttúruvernd og þau tækifæri sem g...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Fyrsti fundur þingmannanefndar um málefni barna

    Nýskipuð samráðsnefnd þingmanna sem falið hefur verið að endurskoða barnaverndarlög og leggja til aðrar breytingar sem kunna að vera nauðsynlegar til að skapa heildarsýn í málefnum barna og þjónustu ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Frumvarp um fiskeldi

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun leggja fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingar á lögum um fiskeldi. Frumvarpinu er ætlað að lagfæra með almennum hætti annmarka á lögum u...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Sjávarútvegsráðherra með opna fundi um allt land um veiðigjald og stöðu sjávarútvegs

    Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun á næstu tveimur vikum halda tíu opna fundi hringinn í kringum til að ræða  nýtt frumvarp til laga um veiðigjald og stöðu sjávarútve...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjórði fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2018

    Fjármálastöðugleikaráð hélt sinn fjórða fund á árinu 2018 föstudaginn 5. október. Á fundinum var fjallað um áhættu í fjármálakerfinu sem enn er talin tiltölulega hófleg, en hún hefur þó aukist frá sí...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Hvernig aukum við verðmætasköpun í íslenskum landbúnaði? - Morgunfundur á miðvikudaginn með fulltrúum bænda, neytenda og verslunar

    Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra boðar til opins morgunfundar með fulltrúum bænda, neytenda og verslunar um tækifærin í íslenskum landbúnaði, m.a. í ljósi endurskoðunar á bú...


  • Ambassador Palsson presents his credentials

    The Ambassador of Iceland had the honour to present his credentials to His Majesty the King of Belgium, Philippe I, on 4 October 2018. One of the Embassy‘s tasks is to represent Iceland in Belgium. Ov...


  • Forsætisráðuneytið

    Samstarfsvettvangur um framlag til loftslagsmála á alþjóðlegum vettvangi skipaður

    Ákveðið var að setja á laggirnar samstarfsvettvang atvinnulífs og stjórnvalda um framlag Íslands til loftslagsmála á alþjóðlegum vettvangi með útflutningi orkuþekkingar og grænna lausna á ríkisstjórna...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samið um fullnaðarhönnun rannsóknahúss við Hringbraut

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra undirritaði í dag samning við Corpus3 hópinn um fullnaðarhönnun rannsóknahúss Landspítala. Rannsóknahúsið er hluti af heildaruppbyggingu Landspítalans við Hri...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra skipar starfshóp um endurskoðun laga og reglna er varða eignarhald á landi og fasteignum

    Starfshópur um endurskoðun eignarhalds á bújörðum, sem skipaður var af sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í júní 2017, hefur nýlega skilað skýrslu þar sem lagðar eru til breytingar á lögum í því sky...


  • Utanríkisráðuneytið

    Flutningar forstöðumanna sendiráða og fastanefnda

    Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, hefur ákveðið flutninga forstöðumanna sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni á næsta ári. Var ákvörðun utanríkisráðherra tilkynnt starfsmönnum ráðuneytisins...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Drög að reglugerð um sérstakan úrgang frá heilbrigðisþjónustu í umsagnarferli

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um meðhöndlun úrgangs og viðauka hennar um sérstakan úrgang frá heilbrigðisþjónustu. Reglugerðin á einnig við um ...


  • Innviðaráðuneytið

    Áætluð tekjujöfnunarframlög 2018

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áæt...


  • Forsætisráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Samstarf um sókn íslenskunnar

    Viljayfirlýsing um vitundarvakningu um mikilvægi íslensks máls var undirrituð af Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og fulltrúum Kennarasamband...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Drög að reglugerðum á sviði úrgangsmála í samráðsferli

    Í samráðsgátt Stjórnarráðsins eru nú til umsagnar drög að þremur reglugerðum á sviði úrgangsmála. Í fyrsta lagi er um að ræða drög að nýrri reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang. Markmið hennar er...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Mótun nýrrar Orkustefnu - opið fyrir tillögur og ábendingar á samráðsgátt stjórnvalda

    Starfshópur um gerð langtíma orkustefnu fyrir Ísland hefur tekið til starfa og er lagt upp með að tillaga að orkustefnu fyrir Ísland verði lögð fram á Alþingi í byrjun árs 2020. Mikil áhersla er lögð ...


  • Innviðaráðuneytið

    Fyrsti fundur nýskipaðs byggðamálaráðs

    Nýskipað byggðamálaráð fundaði í fyrsta skipti þriðjudaginn 2. október síðastliðinn. Hlutverk þess er...


  • Innviðaráðuneytið

    Sveitarstjórnarstigið til framtíðar

    Á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga í síðustu viku greindi Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra frá því að vinna væri að hefjast við stefnumótun til framtíðar fyrir...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Hjúkrunarrýmum í Hafnarfirði fjölgar um 33

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur veitt Hafnarfjarðarbæ heimild sem gerir kleift að fjölga hjúkrunarrýmum í bæjarfélaginu um 33 innan tveggja ára. Hjúkrunarrými í Hafnarfirði verða þar m...


  • Utanríkisráðuneytið

    Brexit í brennidepli á fundi utanríkisráðherra Íslands og Bretlands

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, ræddu útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, fríverslunarmál og tvíhliða samskipti á fundi sínum í Birmingham í d...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Auknar eftirlitsheimildir vegna brotastarfsemi á vinnumarkaði

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, segist binda vonir við að ný lög sem auka heimildir Vinnueftirlitsins og Vinnumálastofnunar við eftirlit á vinnustöðum og veita víðtækari hei...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Samningur um stjórn fiskveiða og samstarf um fiskirannsóknir í Norður Íshafi

    Í dag undirritaði Kristján Skarphéðinsson, ráðuneytisstjóri atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, samning um stjórn fiskveiða utan lögsögu ríkja og samstarf um fiskirannsóknir og vöktun fiskistofna...


  • Íslenski skólinn í París

    Íslenski skólinn í París hefur göngu sína á ný laugardaginn 6. október kl. 10:30.  Eins og áður verður kennt í tvær klukkustundir í senn, eða til 12:30. Stefnt er á að kenna í einum hóp á aldursb...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra fundaði með aðalframkvæmdastjóra UNESCO

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ræddi framboð Íslands til framkvæmdastjórnar UNESCO og lýsti áhuga á enn nánara samstarfi á fundi með aðalframkvæmdastjóra UNESCO í París í morgun. Ráðherra f...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Skipun sáttanefndar vegna eftirmála sýknudóms Hæstaréttar Íslands í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu

    Forsætisráðherra hefur í samræmi við samþykkt ríkisstjórnar Íslands frá 28. september sl. skipað nefnd til að leiða fyrir hönd stjórnvalda sáttaviðræður við fyrrum sakborninga í Guðmundar- og Geirfinn...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Sýklalyfjanotkun og ónæmar bakteríur

    Árleg skýrsla Embættis landlæknis um sýklalyfjanotkun og algengi sýklalyfjaónæmra baktería á Íslandi hjá mönnum og dýrum er komin út. Skýrslan er samstarfsverkefni sóttvarnalæknis, sýklafræðideildar L...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fyrirkomulag gjaldtöku vegna markaðssetningar á rafrettum sem innihalda nikótín

    Neytendastofa vinnur að útfærslu á gjaldtöku vegna markaðssetningar á rafrettum sem innihalda nikótín og áfyllinga fyrir þær, á grundvelli reglugerðar heilbrigðisráðherra nr. 803/2018. Gert er ráð fyr...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Japan tekur gildi 31. október 2018

    Þann 1. október 2018 fóru fram í Reykjavík skipti á fullgildingarskjölum vegna nýs tvísköttunarsamnings við Japan sem undirritaður var þann 15. janúar 2018. Samkvæmt ákvæðum samningsins tekur hann gil...


  • Utanríkisráðuneytið

    EES-mál í brennidepli á fundi utanríkisráðherra Íslands og Frakklands

    Öryggismál á norðurslóðum, EES-mál, útganga Breta úr Evrópusambandinu og tvíhliða samskipti voru efst á baugi á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Jean-Yves Le Drian, utanríkisráðher...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjármálaráðherra fundaði með staðgengli forsætisráðherra Bretlands

    Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og David Lidington, ráðherra í ríkisstjórn Theresu May og staðgengill forsætisráðherra Bretlands, funduðu í Birmingham á Englandi í morgun. Á fundin...


  • Innviðaráðuneytið

    Hvalfjarðargöng formlega afhent íslenska ríkinu

    Í gær undirritaði samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra fyrir hönd ríkisins samning um afhendingu Hvalfjarðarganga til íslenska ríkisins. Undirritun samningsins fór fram við hátíðlega athöfn við norður...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Nýr forstjóri Norræna hússins í Reykjavík

    Sabina Westerholm tekur við sem forstjóri Norræna hússins í Reykjavík í janúar 2019 en tilkynnt var um ráðningu hennar í dag. Sabina Westerholm er frá Finnlandi og var áður framkvæmdastjóri í Stiftels...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Tímamót í velferðarþjónustu

    Ný heildarlög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir tóku gildi í dag, 1. október. Lögin fela í sér margvíslegar réttarbætur fyrir fatlað fólk. Þar með er talin lögleiðing notenda...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Rauntíma tónsköpun, bragðlaukaþjálfun og gervigreind á Vísindavöku

    Vísindavaka Rannís var fór fram á dögunum að viðstaddri Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Markmið Vísindavöku er að færa vísindin nær almenningi, kynna fólkið að baki fræðunum og m...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Frestun á sameiginlegu norrænu lyfjaútboði

    Sameiginlegu lyfjaútboði Danmerkur, Íslands og Noregs sem kynnt var fyrir völdum tilboðsgjöfum 28. september síðastliðinn hefur verið frestað og tilboðsgjöfum veittur lengri frestur til að gera athuga...


  • Forsætisráðuneytið

    Fyrsti fundur framtíðarnefndar

    Framtíðarnefnd um áskoranir og tækifæri vegna tæknibreytinga sem forsætisráðherra skipaði í sumar kom saman í fyrsta skiptið 28. september síðastliðinn. Á þessum fyrsta fundi nefndarinnar var farið...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra flutti ræðu á allsherjarþingi SÞ

    Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í kvöld. Mannréttindamál, sjálfbær þróun og stríð í Sýrlandi og Jemen voru á meðal þess sem ráðherra fjalla...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra á leiðtogafundi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra ávarpaði í gær leiðtogafund 73. allsherjarþings Sameinuðu þjónanna í New York, þar sem fjallað var sérstaklega um langvinna sjúkdóma. Alþjóðaheilbrigðismála...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla samráðsnefndar um húsnæðismál til ráðherra

    Samráðsnefnd sem sett var á fót í tengslum við samkomulag um endurskoðaða verka- og kostnaðarskiptingu milli ríkis og sveitarfélaga vegna breytinga á húsnæðisstuðningi við leigjendur, úthlutun félagsl...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Íslenska í öndvegi: stutt við útgáfu bóka

    Frumvarp til laga um stuðning við útgáfu bóka á íslensku verður lagt fram á Alþingi í októberbyrjun. Markmið nýrra laga er að efla bókaútgáfu á íslenskri tungu í ljósi mikilvægis hennar fyrir þróun ís...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fundarlotu mannréttindaráðsins lokið – 23 ályktanir samþykktar

    39. fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf lauk í dag. Ísland tók þátt sem aðildarríki ráðsins í fyrsta skipti eftir að hafa verið kosið í ráðið í sérstökum aukakosningum í New York í s...


  • Innviðaráðuneytið

    Grænbók um fjarskipti, netöryggismál, póstmál og málefni Þjóðskrár Íslands til umsagnar

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur birt grænbók um fjarskipti, netöryggismál, póstmál og málefni Þjóðskrár Íslands til umsagnar í samráðsgáttinni. Grænbókin er liður í opnu samráði um stöðu...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Rýmri tímafrestur fyrirtækja og stofnana til að öðlast jafnlaunavottun

    Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að nýta heimild sína samkvæmt lögum sem gerir honum kleift að lengja frest fyrirtækja og stofnana til að öðlast jafnlaunavottun u...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Skýrsla starfshóps um endurskoðun eignarhalds á bújörðum

    Starfshópur um endurskoðun eignarhalds á bújörðum hefur skilað skýrslu til ráðherra. Í skýrslunni er farið yfir þær takmarkanir sem unnt væri að mæla fyrir um í ákvæðum ábúðar- og jarðalaga og jafnfra...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Álagning opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2017

    Ríkisskattstjóri hefur nú lokið álagningu opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2017, sem er mánuði fyrr en á síðasta ári. Álögð gjöld eru samtals 186,8 ma.kr. sem er hækkun um 752 milljóni...


  • Forsætisráðuneytið

    Yfirlýsing forsætisráðherra fyrir hönd ríkisstjórnarinnar vegna nýfallins sýknudóms Hæstaréttar Íslands í málum allra dómfelldu í endurupptökumáli í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu

    Ríkisstjórnin fjallaði um niðurstöðu Hæstaréttar Íslands í málum allra dómfelldu í endurupptökumáli í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu á ríkisstjórnarfundi í morgun. Var samþykkt að forsætisráðherra sen...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fleiri börn af erlendum uppruna stundi íþróttir

    Fimm íþróttafélög hlutu í gær styrki til hvatningaverkefna er tengjast þátttöku barna og ungmenna af erlendum uppruna í íþrótta- og tómstundastarfi. Framtak það er liður í samstarfverkefni ÍSÍ og UMFÍ...


  • Innviðaráðuneytið

    Gjaldtöku í Hvalfjarðargöngunum lýkur í dag

    Með lögum nr. 45/1990 var þáverandi ríkisstjórn heimilað að semja við hlutafélag um byggingu Hvalfjarðarganga og rekstur þeirra um tiltekinn tíma. Framkvæmdir og rekstur skyldu fjármagnast af umferða...


  • Utanríkisráðuneytið

    Mannréttindi, öryggismál og loftslagsaðgerðir rædd í Sameinuðu þjóðunum

    Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, tekur þátt í störfum allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir. Í gær flutti ráðherra ræðu í tilefni af því að 70 ár eru liðin frá samþykkt man...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Velferðarvaktin vekur athygli í Færeyjum

    Velferðarvaktin var kynnt félagsmálaráðherra Færeyja, Eyðgunn Samuelsen, í Þórshöfn í Færeyjum sl.föstudag, en stjórnvöld í Færeyjum hafa sýnt henni áhuga. Velferðarvaktin var stofnuð að frumkvæði ísl...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Heimsókn íþróttamálaráðherra Bretlands

    Tracey Crouch, íþróttamálaráðherra Bretlands, heimsótti Ísland á dögunum og fundaði meðal annars með Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Á fundi sínum ræddu þær um virkni og þátttöku...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Drög að frumvarpi til laga um þungunarrof til umsagnar

    Velferðarráðuneytið hefur birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til nýrra laga um þungunarrof. Markmið fyrirhugaðrar lagasetningar er að tryggja að sjálfsf...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ráðuneytið staðfestir niðurstöðu um að forstjóri Barnaverndarstofu hafi ekki farið út fyrir verksvið sitt

    Niðurstaða velferðarráðuneytisins á eigin ákvörðun í máli sem snéri að afskiptum Braga Guðbrandssonar í tilteknu barnaverndarmáli í Hafnarfirði liggur fyrir. Niðurstaðan er sú að Bragi hafi ekki farið...


  • Forsætisráðuneytið

    Eðlilegt að þjóðin fái beinan og sýnilegan arð af auðlindinni

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti opnunarávarp á Sjávarútvegsdeginum í Hörpu í gær. Í ávarpi sínu fór Katrín yfir sögu íslensks sjávarútvegs, stöðu hans á alþjóðavísu og hversu langt grein...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ráðherra fundar í Finnlandi um málefni barna

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, átti í dag fund með umboðsmanni barna í Finnlandi auk þess að hitta sérfræðinga og verkefnastjóra í finnska félagsmálaráðuneytinu sem vinna a...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ríkisábyrgðir á afleiðusamningum Landsvirkjunar fólu ekki í sér ríkisaðstoð

    Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) tilkynnti í dag um niðurstöðu sína þess efnis að ríkisábyrgðir á afleiðusamningum Landsvirkjunar, sem höfðu verið til athugunar af hálfu stofnunarinnar undanfarin misseri, ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðherra veitir 40 milljónir króna í stuðningsteymi fyrir langveik börn

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Landspítalanum 40 milljónir króna til að koma á fót sérstöku stuðningsteymi fyrir langveik börn með miklar stuðningsþarfir, meðal annar...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Drög að reglugerð um landverði til umsagnar

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að nýrri reglugerð um landverði. Landverðir starfa á náttúruverndarsvæðum, annast daglegan rekstur og umsjón þeirra, sinna fræðslu og far...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra heimsótti Slysavarnafélagið Landsbjörgu

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti í dag Slysavarnafélagið Landsbjörgu í Skógarhlíð og fundaði með fulltrúum stjórnar félagsins. Starfsemi félagsins var rædd sem og þróun hennar undanfar...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna

    Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna var sett í dag í 73. sinn. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra var viðstaddur setningu þingsins. „Sameinuðu þjóðirnar hafa um áratugaskeið verið sá vettvangur ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Álagning veiðigjalds færð nær í tíma

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um veiðigjald. Meginmarkmið frumvarpsins er að færa álagningu veiðigjalds nær í tíma þannig að...


  • Innviðaráðuneytið

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn 10. október

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 10. október nk. á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Fundurinn verður í sal B sem er staðsettur á jarðhæð hótel...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Tillaga Íslands um rafræna fylgiseðla með lyfjum samþykkt í Strasbourg

    Rannsóknarverkefni sem tengist mögulegri innleiðingu rafrænna fylgiseðla með lyfjum hefst í aðildarríkjum Evrópuráðsins í byrjun næsta árs. Verkefninu er ætlað að sýna hvort þessi leið nýtist til að e...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skýrsla Félagsvísindastofnunar um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins

    Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur skilað fjármála- og efnahagsráðuneytinu skýrslu um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins haustið 2008. Samningur ráðuneytisins við Félagsvísindastofnun um verki...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ráðherrafundur um fjölskyldu- og jafnréttismál í Helsinki

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, sem staddur er í Finnlandi á nú meðal annars í viðræðum við þarlend stjórnvöld um aukið samstarf á sviði félags- og jafnréttismála. Annika Sa...


  • Innviðaráðuneytið

    Fyrsti fundur nýskipaðs Netöryggisráðs

    Fyrsti fundur nýskipaðs Netöryggisráðs var haldinn mánudaginn 17. september sl. (fyrra skipunartímabil var 2015-2018).  Hlutverk Netöryggisráðs er að vera samstarfsvettvangur stjórnvalda um málef...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Álit Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eftir heimsókn til Íslands

    Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur sent frá sér meðfylgjandi álit eftir tveggja vikna heimsókn til Íslands. Sendinefndin átti fundi með fulltrúum stjórnvalda, Seðlabanka Íslands, aðilum á vinn...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fundað um fyrirkomulag sérgreinaþjónustu og næstu skref

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti hugmyndir sínar um framtíðarfyrirkomulag við kaup á þjónustu sérgreinalækna á fundi í velferðarráðuneytinu í dag. Ráðherra lýsti þar vilja sínum til a...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Dómur í máli sérgreinalæknis undirstrikar þörf á öðru fyrirkomulagi samninga

    Heilbrigðisráðherra mun ekki áfrýja niðurstöðu héraðsdóms í máli sérgreinalæknis varðandi aðild að rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands. Ráðherra segir niðurstöðu dómsins undirstrika nauðsyn þess að ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Ásmundur Einar ræðir aukið samstarf við Finna á sviði húsnæðismála

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, er nú staddur í Finnlandi þar sem hann ræðir meðal annars við þarlend stjórnvöld um aukið samstarf í húsnæðismálum. Ásmundur átti í dag fund...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Brugðist við röngum staðhæfingum varðandi sérgreinalækna

    Þrír læknar birta grein í Morgunblaðinu í dag þar sem þeir halda því meðal annars fram að heilbrigðisráðherra ætli sér að færa þjónustu sérgreinalækna að miklu leyti eða alfarið inn á göngudeildir sjú...


  • Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Samfélagslegar áskoranir Íslands: taktu þátt!

    Vísinda- og tækniráð Íslands efnir til opins samráðs við almenning og hagsmunaaðila um skilgreiningu þeirra framtíðaráskorana sem vísindi og rannsóknir ættu markvisst að takast á við. Markmið þess er ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherrar í Reykjavík

    Fundur dómsmálaráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna fór fram í Reykjavík í dag 21. september. Fundurinn er samstarfsvettvangur dómsmálaráðherra þjóðanna, þar sem farið er yfir ýmis mál er unnið...


  • Innviðaráðuneytið

    Yfirlit yfir lögmælt verkefni sveitarfélaga

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur tekið saman yfirlit yfir lögmælt verkefni sveitarfélaga, skv. 1. mgr. 7. gr. sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011. Yfirlitinu er ætlað til leiðbeiningar fyri...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Stýrihópur um mótun nýsköpunarstefnu fyrir Ísland

    Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra nýsköpunarmála hefur skipað stýrihóp um mótun heildstæðrar nýsköpunarstefnu fyrir Ísland. Stýrihópurinn fundaði í fyrsta sinn í gær. Í stýrihópnum eru fulltrúar ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Verkefni með Umhverfisstofnun til að draga úr plastnotkun

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og Umhverfisstofnun gerðu nýlega með sér samning um verkefni sem ætlað er að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum plastnotkunar. Annars vegar er um að ræða verkefnið „H...


  • Innviðaráðuneytið

    Ráðstefna um framtíð siglinga

    Við bendum á áhugaverða ráðstefnu sem Siglingaráð og Samgöngustofa standa að í tilefni afmælis Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar. Skráning hér. Dagskrá Fundarstjórar: Guðjón Ármann Einarsson framkvæ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Samstarfssamningur um Heimilisfrið undirritaður

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra og Andrés Proppé Ragnarsson, sérfræðingur undirrituðu í dag nýjan samstarfssamning velferðarráðuneytisins og verkefnisins Heimilisfriðs. Gildi...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsagnar: Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði

    Í drögum að frumvarpi heilbrigðisráðherra sem birt hefur verið til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda er lagt til að ráðherra verði gert heimilt að setja reglugerð um gjaldtöku vísindasiðanefndar...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að breytingu á reglugerð um raforkuvirki til umsagnar

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um raforkuvirki. Meginbreytingin varðar ákvæði um starfsleyfi til bráðabirgða sem falla brott til samræmis við gi...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Tillögur um uppbyggingu og þróun fjarheilbrigðisþjónustu

    Starfshópur sem heilbrigðisráðherra skipaði til að móta tillögur um eflingu fjarheilbrigðisþjónustu, skipulag, framkvæmd og áframhaldandi uppbyggingu á því sviði hefur skilað ráðherra skýrslu með till...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ný reglugerð um starfsemi slökkviliða

    Nýverið tók gildi reglugerð um starfsemi slökkviliða sem hefur það að meginmarkmiði að tryggja að sveitarfélög landsins hafi slökkvilið sem eru fær um að bregðast við þeim hættum sem til staðar eru í ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Varnaræfingin Trident Juncture 2018 á Íslandi

    Varnaræfing Atlantshafsbandalagsins, Trident Juncture 2018, verður haldin á Norður-Atlantshafi, í Noregi og á Íslandi í október og nóvember næstkomandi. Um er að ræða stærstu varnaræfingu bandalagsi...


  • Utanríkisráðuneytið

    Annir í utanríkisráðuneytinu

    Óvenju gestkvæmt var í utanríkisráðuneytinu í dag og viðfangsefnin hjá utanríkisráðherra og starfsfólki utanríkisráðuneytins hafa verið af ýmsum toga. Sameiginlega þingmannanefnd Íslands og Evróp...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Endurskoðun reglugerðar til að jafna rétt barna

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að láta endurskoða ákvæði reglugerðar um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga fyrir tannlækningar og tannréttingar barna vegna afleiðinga meðfæddra ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Víðtækt samstarf gegn félagslegum undirboðum á vinnumarkaði

    Ríkisstjórnin hefur ákveðið að efna til víðtæks samstarfs til að sporna við félagslegum undirboðum á vinnumarkaði. Velferðarráðuneytið mun leiða vinnuna en að henni munu koma fulltrúar frá fleiri ráðu...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Tíu reglugerðir á sviði landbúnaðarmála felldar brott

    Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að fella úr gildi tíu reglugerðir á sviði landbúnaðarmála. Reglugerðirnar eru frá árunum 1986-2010 og eiga það sammerkt að ver...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Námskeið um vottun jafnlaunakerfa

    Snemmskráning er hafin á námskeið Endurmenntunar Háskóla Íslands um vottun jafnlaunakerfa. Meginmarkmið námskeiðsins er að úttektarmenn geti tekið út jafnlaunakerfi ólíkra fyrirtækja og stofnana ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Greinargerð um þriðja orkupakkann

    Birgir Tjörvi Pétursson lögmaður hefur að beiðni ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra unnið greinargerð um þriðja orkupakka Evrópusambandsins. Greinargerð Birgis Tjörva um þriðja orkupakkan...


  • Forsætisráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Breytingar á Stjórnarráði Íslands

    Velferðarráðuneytinu verður skipt upp í heilbrigðisráðuneyti og félagsmálaráðuneyti, jafnréttismál færast á ábyrgð forsætisráðuneytis og málefni mannvirkja færast úr umhverfisráðuneyti í félagsmálaráð...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Breyting á lyfjalögum og lögum um landlækni og lýðheilsu til umsagnar

    Óskað er eftir athugasemdum við drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til lagabreytinga sem heimilar hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum að ávísa hormónatengdum getnaðarvörnum. Markmiðið er að bæta aðgen...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Skýrsla um endurskoðun á regluverki um veiðarfæri, veiðisvæði og verndunarsvæði

      Starfshópur sem hafði það hlutverk að gera faglega heildarendurskoðun á regluverki er varðar notkun veiðarfæra, veiðisvæði og verndunarsvæði á Íslandsmiðum hefur skilað lokaskýrslu ásamt tillög...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Viðurkenningar veittar í tengslum við Dag íslenskrar náttúru

    Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson hlutu í dag fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Sveinn Runólfsson fékk Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Verðlaunin vor...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Yfirmaður vöruþróunar á Google Assistant leiðir vinnu við nýsköpunarstefnu fyrir Ísland

    Guðmundur Hafsteinsson yfirmaður vöruþróunar á Google Assistant hefur tekið að sér formennsku í stýrihópi um mótun nýsköpunarstefnu fyrir Ísland. Guðmundur hefur starfað hjá Google frá árinu 2014 og ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Dagur íslenskrar náttúru er í dag

    Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur 16. september ár hvert enda hefur fátt mótað íslenska þjóð eins og náttúran. Ríkisstjórn Íslands ákvað árið 2010 að tileinka íslenskri náttúru sérstakan...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Evrópsk samgönguvika hefst á morgun

    „Veljum fjölbreytta ferðamáta“ er yfirskrift Samgönguviku í ár, en hún verður sett á morgun 16. september, á Degi íslenskrar náttúru. Um er að ræða samevrópska viku sem árlega stendur yfir dagana 16. ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Fyrstu friðlýsingar rammaáætlunar

    Umhverfisstofnun hefur lagt fram til kynningar tillögur að friðlýsingu þriggja svæða á hálendinu á grunni flokkunar þeirra í verndarflokk rammaáætlunar. Þau taka til Hólmsár, Tungnaár, Jökulfalls og H...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Verkáætlun og staða stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi kynnt í ríkisstjórn

    Verkáætlun og yfirlit yfir stöðu verkefna stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi var kynnt í ríkisstjórn í morgun. Á meðal verkefna stýrihópsins er að fylgja eftir f...


  • Innviðaráðuneytið

    Opnað fyrir umsóknir um framlög vegna fjarvinnslustöðva

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur opnað fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru vegna fjarvinnslustöðva, sbr. aðgerð B.8 í stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-2024. Markmið aðger...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ríkissjóður lánar Íslandspósti 500 milljónir króna til að styrkja lausafjárstöðu

    Ríkissjóður hefur veitt Íslandspósti 500 milljóna króna lán til allt að 12 mánaða til að styrkja lausafjárstöðu félagsins, með fyrirvara um heimild í fjáraukalögum. Íslandspóstur er að fullu í eigu ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    „Ráðgjafarnefnd Landspítalans mikilvægur bakhjarl“

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fylgdi úr hlaði fyrsta fundi nýskipaðrar ráðgjafarnefndar Landspítalans sem haldinn var í velferðarráðuneytinu í vikunni. Svandís lýsti ánægju með að nefndin ...


  • Innviðaráðuneytið

    Áherslur samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra í fjárlagafrumvarpi 2019

    Heildarframlag til samgöngumála nemur um 41,3 milljörðum króna og eykst um 12,3% á milli ára. Samstaða hefur verið á meðal almennings og þingmanna um að forgangsraða þessum mikilvæga málaflokki. Þanni...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ársskýrsla mennta- og menningarmálaráðherra 2017

    Ársskýrslur ráðherra eru nú birtar í fyrsta skipti samkvæmt 62. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál. Í lögunum er kveðið á um að hver ráðherra skuli birta slíka skýrslu þar sem gera skal grein f...


  • Innviðaráðuneytið

    Ársskýrsla samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 2017

    Ársskýrsla samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, samkvæmt 62. gr. laga nr. 123/2015 um opinber fjármál, er nú birt í fyrsta skipti. Í lögunum er kveðið á um að hver ráðherra skuli birta slíka skýrslu ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ársskýrslur ráðherra birtar í fyrsta skipti

    Ársskýrslur ráðherra eru nú birtar í fyrsta skipti samkvæmt 62. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál. Í lögunum er kveðið á um að hver ráðherra skuli birta slíka skýrslu þar sem gera skal grein f...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ársskýrslur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra fyrir árið 2017

    Ársskýrslur ráðherra eru nú birtar í fyrsta skipti samkvæmt 62. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál. Í lögunum er kveðið á um að hver ráðherra skuli birta slíka skýrslu þar sem gera skal grein ...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Eflum íslenskt mál til framtíðar: heildstæð nálgun

    Aðgerðir stjórnvalda sem miða að því að styrkja stöðu íslenskrar tungu voru kynntar á fjölmiðlafundi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra í dag. Aðgerðirnar snerta ólíkar hliðar þjóðlí...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta