Fréttir frá 1996-2018
-
Auglýsing um greiðslur til sveitarfélaga vegna kosninga til Alþingis 12. maí 2007
Með 14. gr. laga nr. 162 21. desember 2006 var ákveðið að greiða skuli úr ríkissjóði kostnað sem sveitarfélög bera af kosningum til Alþingis við störf undirkjörstjórna og kjörstjórna, og fyrir kjörgög...
-
Þróunarsjóður og aðlögunarverkefni á sviði innflytjendamála
Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra tilkynnti að stofnaður yrði nýr þróunarsjóður á sviði innflytjendamála í ávarpi sínu á íbúaþingi á Ísafirði síðdegis. Íbúaþingið var haldið í tengslum við ráðstefn...
-
Umhverfisráðherra í viðtali við japanskan fréttaþátt
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra var í viðtali við Tetsuya Chikushi, fréttamann japanska fréttaþáttinn News 23, í dag. Viðtalið kemur til með að verða sýnt í stuttum innslögum um Ísland sem sýndir v...
-
Ráðstefna á Ísafirði um móttöku innflytjenda
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti. Eru innflytjendur hvalreki eða ógn við samfélögin á landsbyggðinni? Í logni við ókunna strönd var yfirskrift ræðu sem Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsr...
-
Umhverfisráðherrar Íslands, Írlands, Noregs og Austurríkis hvetja til lokunar Sellafield
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra sat í gær fund umhverfisráðherra fjögurra ríkja í Dublin á Írlandi, þar sem rætt var um kjarnorku og fyrirhugaða enduropnun THORP-endurvinnsluversins í Sellafield á ...
-
Greiðslur til sveitarfélaga vegna kosninga til Alþingis 12. maí
Ríkisstjórnin ákvað í dag hvernig greiða skuli úr ríkissjóði kostnað sem sveitarfélög bera af kosningum til Alþingis vegna starfa undirkjörstjórna og kjörstjórna og fyrir kjörgögn, áhöld o.fl. með hli...
-
Launa- og arðgreiðslur til eigenda einkahlutafélaga
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 22. mars 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn um skattamál einkahlutafélaga og hluthafa þeirra árin 2003–2005 sem la...
-
Endurskoðun meginmarkmiða heilbrigðisáætlunar til ársins 2010
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið gaf í dag út skýrslu um stöðu og endurskoðun á markmiðum heilbrigðisáætlunar til ársins 2010. Í henni er gerð grein fyrir hvernig gengið hefur að ná upphaflegum...
-
Heimsókn Fredriks Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar til Íslands
Fredrik Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar, kemur í opinbera heimsókn til Íslands mánudaginn 2. apríl n.k. Hann mun eiga fund og snæða hádegisverð með Geir H. Haarde, forsætisráðherra, og síðan hit...
-
Reglugerð um sérfræðileyfi lífeindafræðinga undirrituð
Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra undirritaði í dag reglugerð um veitingu sérfræðileyfa í lífeindafræði. Lífeindafræðingar sem uppfylla tilskilin skilyrði og fengið hafa leyfi ...
-
Litmyndir til aðvörunar á tóbaksumbúðir
Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur ákveðið að hefja undirbúning að setningu reglugerðar þar sem mælt verður fyrir um breyttar viðvaranir á tóbaksumbúðum. Þessi ákvörðun by...
-
Úthlutun styrkja til íslenskukennslu fyrir útlendinga á vorönn 2007
Menntamálaráðuneytið hefur að tillögu verkefnisstjórnar um íslenskukennslu fyrir útlendinga úthlutað kr. 89.818.180 í styrki til námskeiðahalds í íslensku fyrir útlendinga vorið 2007.Menntamálaráðune...
-
Ferðasjóður íþróttafélaga
Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var ákveðið að koma á fót ferðasjóði íþróttafélaga í samræmi við tillögur nefndar sem menntamálaráðherra fól að fjalla um ferðakostnað íþróttafélaga.Á fundi ríkisst...
-
Styrkir til námsefnisgerðar fyrir framhaldsskóla 2007
Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum yfirstandandi árs til námsefnisgerðar í bóklegum og verklegum námsgreinum á framhaldsskólastigi.Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum a...
-
Skrifað undir samning um útvarpsþjónustu í almannaþágu
23. mars skrifuðu Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra og Páll Magnússon útvarpsstjóri undir samning um útvarpsþjónustu í almannaþágu.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og...
-
Ný könnun um stöðu og framtíðarhorfur fyrirtækja
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 22. mars 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Niðurstöður nýrrar könnunar um stöðu og framtíðarhorfur stærstu fyrirtækja á Íslandi liggja nú fyrir. Könnuni...
-
Alþjóðleg ráðstefna um þróun siglingaleiða á norðurslóðum
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 043 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra setur á morgun á Hótel KEA á Akureyri alþjóðlega ráðstefnu um þróun siglingaleiða á norðurslóðum. Utanríki...
-
Afhendingar trúnaðarbréfa
Sendiherra Jórdaníu, Dr. Alia Bouran, og sendiherra Búlgaríu, Hr. Nikolas Ivanov Karadimov, afhenda forseta Íslands trúnaðarbréf sín í dag sem sendiherrar þjóða sinna gagnvart Íslandi. Sendiherra Jór...
-
Reglur um greiðslu viðbótarlauna komnar á vefinn
Reglur um greiðslu viðbótarlauna sem Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra undirritaði 7. mars sl. eru nú aðgengilegar á vef fjármálaráðuneytisins. Reglurnar gilda fyrir alla starfsmenn ríkisins aðra en ...
-
Röngum ásökunum vísað á bug
Samstarfsnefnd um málefni aldraðra sem fer með stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra, lýsir ásakanir LEB (Landssambands eldri borgara) um að ekki hafi verið farið að lögum við afgreiðslu tillagna til ráðher...
-
Drög að reglugerð um öryggis- og verndarbúnað farþega og ökumanns ökutækja
Samin hafa verið drög að reglugerð um öryggis- og verndarbúnað farþega og ökumanns ökutækja. Frestur til að koma að athugasemdum við reglugerðardrögin er til mánudagsins 2. apríl.Tilgangur reglugerðar...
-
Umhverfisráðuneytið auglýsir eftir sérfræðingi til starfa
Laus er til umsóknar staða sérfræðings á skrifstofu sjálfbærrar þróunar og alþjóðamála. Meðal verkefna skrifstofunnar eru starf á sviði loftslagsmála og umhverfisverndar í hafinu auk söfnunar og frams...
-
Verkefnisstjórn um verkefnaflutning milli ríkis og sveitarfélaga
Á árlegum samráðsfundi ríkis og sveitarfélaga sem haldinn var 16. febrúar síðastliðinn var ákveðið að hefja formlegar viðræður um að sveitarfélög taki að sér verkefni sem ríkið hefur á sinni könnu. Va...
-
Auglýst eftir tilnefningum fyrir Kuðunginn 2006
Úthlutunarnefnd á vegum umhverfisráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðugt að hljóta umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneyt...
-
Morgunverðarfundur um hollar matvörur
Heilbrigðis-og tryggingamálaráðuneytið, Lýðheilsustöð og Samtök iðnaðarins efna til sameiginlegs morgunverðarfundar næstkomandi miðvikudag 28. mars undir yfirskriftinni “Samstarf um aukið framboð á ho...
-
Veruleg fjölgun á dagvistar- og hvíldarrýmum fyrir aldraða á næstu mánuðum
Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur ákveðið að fjölga verulega úrræðum sem miða að því að styðja aldraða til að búa sem lengst heima. Alls verður varið 370 milljónum króna ...
-
Íslenskir ellilífeyrisþegar standa vel miðað við hin Norðurlöndin samkvæmt OECD
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 22. mars 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í skýrslu frá OECD, „Pensions at a glance”, eru teknir saman mælikvarðar um stöðu ellilífeyrisþega. Í skýrslu...
-
Ný lög um heilbrigðisþjónustu og landlækni
Hinn 17. mars sl. samþykkti Alþingi ný lög um heilbrigðisþjónustu og taka þau gildi 1. september 2007. Núgildandi lög um heilbrigðisþjónustu nr. 97/1990 eru að stofni til frá árinu 1973 og eru þau úre...
-
Viljayfirlýsing ríkisstjórnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fimmtudaginn 22. mars undirrituðu Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra og Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands, og Halldór Halldórsson formaður og Þórður Skúlason framk...
-
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið fundaði með forstöðumönnum stofnana
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið bauð forstöðumönnum stofnana ráðuneytisins til árlegs fundar í gær, fimmtudaginn 22. mars, á Nordica hóteli. Málefni útlendinga voru í kastljósinu að þessu sinni auk þess...
-
Skýrsla Umferðarstofu um umferðarslys árið 2006 komin út
Skýrsla Umferðarstofu um umferðarslys á síðasta ári var kynnt á blaðamannafundi í dag. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra sagði við það tækifæri að slysin á síðasta ári hefðu verið of mörg og ekki í ...
-
Auglýsing til sveitarstjórna um úthlutun byggðakvóta
Auglýsing til sveitarstjórna um úthlutun byggðakvóta. Með tilkynningu þessari vill ráðuneytið gefa sveita...
-
Frumvarp nefndar um endurskoðun jafnréttislaga í umsagnarferli
Frumvarp nefndar um endurskoðun laga nr. 96/2000 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla er komið í opið umsagnarferli og birt á heimasíðu félagsmálaráðuneytisins og samskiptatorgi þess. Þar ge...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 22. mars 2007
Vefrit fjármálaráðuneytisins 22. mars 2007 (PDF 605K) Umfjöllunarefni: 1. Ný könnun um stöðu og framtíðarhorfur fyrirtækja 2. Íslenskir ellilífeyrisþegar standa vel miðað við hin Norðurlöndin samkvæ...
-
Undirritun samstarfssamninga við Háskólann á Akureyri
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 42/2007 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra opnaði í dag útibú frá Þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytisins í húsnæði Háskólans á Akureyri. Af því t...
-
Alþjóðlegur dagur vatnsins
Ávarp Valgerðar Sverrisdóttur utanríkisráðherra á ráðstefnu í tilefni af alþjóðlegum degi vatnsins fimmtudaginn 22. mars 2007 kl. 13:00 í Orkuveituhúsinu Ágætu ráðstefnugestir, Rúm sex ár eru nú li...
-
Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnu slökkviliðsstjóra 2007
Ágætu slökkviliðsstjórar og aðrir áheyrendur Það er mér mikil ánægja að fá að vera hér með ykkur í dag og ávarpa ykkur í upphafi þessarar árlegu ráðstefnu slökkviliðsstjóra á Íslandi. Fyrir rúmu ári ...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis, 11. tbl. 2007
Orkuskóli í undirbúningi á Akureyri. Samningur um uppgröft við Hrísbrú. Þrjár greinarnámskrár komnar út. Ráðstefna um málefni innflytjenda í framhaldsskólum. Nýr vefur Háskólans á Akureyri opnaður. Ve...
-
Námsvist við alþjóðlegan menntaskóla
Umsóknarfrestur er til 13. apríl 2007.Auglýst er eftir umsóknum um skólavist við alþjóðlegan menntaskóla í Fjaler í Noregi. Skólinn er rekinn sameiginlega af Norðurlöndunum í tengslum við Rauða krossi...
-
Samningur um árangursstjórnun milli dómsmálaráðherra og ríkislögreglustjóra
Samkvæmt samningi um árangursstjórnun sem undirritaður var í dag, miðvikudaginn 21. mars, leggur ríkislögreglustjóri fram tillögur til dómsmálaráðuneytisins að fjögurra ára löggæsluáætlun fyrir 15. ap...
-
Drög að breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja nr. 822/2004
Að undanförnu hefur kastljósi fjölmiðla verið beint að skorti á reglum um öryggisbelti fyrir farþega í bifreiðum sem ætlaðar eru til flutnings hreyfihömluðum og sitja í hjólastól se...
-
Ný skammtímavistun fyrir fötluð börn og ungmenni á Suðurnesjum
Skammtímavistun fyrir fötluð börn og ungmenni að Heiðarholti 14 til 16 í Garði var formlega opnuð klukkan 16 í dag að viðstöddu fjölmenni. Þangað hefur verið flutt sú skammtímaþjónusta sem áður var í ...
-
Norrænn-afrískur utanríkisráðherrafundur í Ósló
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra sat óformlegan samráðsfund utanríkisráðherra Norðurlanda og utanríkisráðherra Benín, Botsvana, Gana, Lesótó, Malí, Mósambík, Nígeríu, Senegal, Suður-Afríku og...
-
Breytingar á lögum um lögheimili og brunavarnir
Alþingi hefur samþykkt frumvarp til laga um breytingu á lögum um lögheimili og lögum um brunavarnir sem umhverfisnefnd Alþingis lagði fram. Það var byggt á tillögum starfshóps Magnúsar Stefánssonar fé...
-
Ástandið í Afganistan
Ástandið í Afganistan var til umræðu í öryggisráði S.þ. þriðjudaginn 20. mars 2007 en fyrir fundi þess lá ný skýrsla aðalframkvæmdastjóra S.þ. um þróunina í landinu. Hjálmar W. Hannesson, sendiherra o...
-
Nýtt viðbótarhúsnæði Lögregluskólans tekið í notkun
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra opnaði föstudaginn 16. mars nýtt viðbótarhúsnæði Lögregluskóla ríkisins við Krókháls 5b. Við sama tækifæri var ritað undir árangursstjórnunarsamning um star...
-
Þyrlurekstur Landhelgisgæslu Íslands - þróun og tillaga um framtíðarlausn
Ríkisstjórnin samþykkti í dag tillögu Björns Bjarnasonar, dóms- og kirkjumálaráðherra, um að unnið verði að framtíðarlausn í þyrlurekstri Landhelgisgæslu Íslands í samræmi við tillögur starfshóps, sem...
-
Áhrif breytinga á virðisaukaskatti á útsöluverð veitingahúsa
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 15. mars 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í neysluverðskönnun Hagstofunnar í mars 2007 kom í ljós að verð á mat- og drykkjarvörum hafði lækkað um 7,4% f...
-
Ný lög og breytingar á eldri lögum við þinglok
Á nýafstöðnu Alþingi voru fimm lagafrumvörp samþykkt sem umhverfisráðherra lagði fram eða tengdust starfsemi umhverfisráðuneytisins á annan hátt. Um er að ræða breytingar á lögum um náttúruvernd, brey...
-
Umferðarráð telur brýnt að aðskilja akstursstefnur
Umferðarráð samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum 15. mars. Er þar fagnað þeirri fyrirætlun að skilja að akstursstefnur á fjölförnustu þjóðvegunum í nágrenni Reykjavíkur.Umfer...
-
Innflytjendur - hvalreki eða ógn fyrir landsbyggðina?
Margir helstu fræði- og kunnáttumenn um málefni innflytjenda og byggðarþróun flytja erindi og velta ýmsum flötum upp á ráðstefnu Fjölmenningarsetursins og Háskólaseturs Vestfjarða á Ísafirði 26.-28. m...
-
Aðalnámskrár grunnskóla: hönnun og smíði, lífsleikni, upplýsinga- og tæknimennt
Vísað er til dreifibréfs menntamálaráðuneytisins, dags. 22. desember 2006, varðandi breytingar á grunnskólalögum og endurskoðun á almennum hluta aðalnámskrár grunnskóla frá 1999.Til grunnskóla, sveita...
-
Hvers vegna reglugerð?
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 15. mars 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Hinn 14. febrúar sl. gaf fjármálaráðherra út reglugerð um veitingu heimildar til færslu bókhalds og samningar ...
-
Þýðingarsjóður 2007
Stjórn þýðingarsjóðs hefur ákveðið að framlengja frest til að skila umsóknum um styrki úr þýðingarsjóði til 28. mars nk.Stjórn þýðingarsjóðs hefur ákveðið að framlengja frest til að skila umsóknum um ...
-
Ný lög um útsenda starfsmenn framfaraspor
Alþingi samþykkti í morgun sem lög frumvarp félagsmálaráðherra um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra. Talið var mikil...
-
Skýrsla um störf Íslands á vettvangi WHO árið 2006
Lögð hefur verið fram á Alþingi skýrsla Sivjar Friðleifsdóttur, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, um starf Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) árið 2006. Í skýrslunni er greint frá starfi ...
-
Athugasemd í tilefni af umfjöllun fréttastofu Sjónvarps og Kastljóss 13. mars sl. um svokallaða 24 ára reglu í útlendingalögum
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið sendi fréttastjóra Sjónvarps og umsjónarmanni Kastljóss hinn 16. mars eftirfarandi: Dómsmálaráðuneytið vill að gefnu tilefni taka fram: Þegar rætt var í fréttatíma Sjónv...
-
Embætti forstöðumanns Blindrabókasafns Íslands
Umsóknarfrestur er til 13. apríl 2007. Embætti forstöðumanns Blindrabókasafns Íslands er laust til umsóknar. Hlutverk Blindrabókasafns Íslands er að sjá blindum, sjónskertum, og öðrum þeim, sem ekki g...
-
Aukin þjónusta við fyrrverandi vistmenn
Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur falið Landlækni að tryggja að sú geðheilbrigðisþjónusta sem boðin hefur verið fyrrverandi vistmönnum Breiðavíkurheimilisins standi einni...
-
Utanríkisráðherra veitir ABC-barnahjálp styrk til landakaupa
Í dag lauk söfnuninni "Börn hjálpa börnum 2007" sem er í samvinnu við ABC-hjálparstarf sem nærri 3000 nemendur, í um 150 bekkjum í 105 skólum á öllu landinu, tóku þátt í. Söfnunin hefur staðið frá 15....
-
Íslensku lýðheilsuverðlaunin 2007
Þann 24. apríl nk. mun heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra veita Íslensku lýðheilsuverðlaunin í fyrsta skipti. Verðlaununum er ætlað að styðja framtak stofnana, félagasamtaka eða fyrirtækja til að b...
-
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 12. maí 2007
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 12. maí 2007 hefst 17. mars nk. og fer fram í öllum sendiráðum Íslands erlendis, fastanefnd Íslands hjá Evrópuráðinu og aðalræðisskrifstofum Ísland...
-
Lög sett um aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum
Alþingi hefur samþykkt sem lög frumvarp félagsmálaráðherra um aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum. Með slíku félagsformi eru aðilar sem reka starfsemi í fleiri en einu ríki evrópska efnahag...
-
Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum
Kvískerjasjóður er stofnaður af Umhverfisráðuneytinu, til heiðurs systkinunum á Kvískerjum í Öræfum, fyrir framlag þeirra til öflunar þekkingar og rannsókna á náttúru og sögu Austur Skaftafellssýslu. ...
-
Félagsmálaráðherra leggur fram á Alþingi skýrslu um 95. Alþjóðavinnumálaþingið 2006
Samkvæmt stofnskrá Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) ber stjórnvöldum aðildarríkja að kynna innan árs samþykktir sem gerðar eru á þingi stofnunarinnar, Alþjóðavinnumálaþinginu, fyrir löggjafarsamko...
-
Ráðherra í veikindaleyfi
Vegna inflúensu verður Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra í veikindaleyfi fram í næstu viku. Herdís Á. Sæmundardóttir varaþingmaður tekur sæti Magnúsar á Alþingi í fjarveru hans. Læknar hafa ráðlag...
-
Áhyggjur vegna enduropnunar gallaðrar stöðvar í Sellafield
Bresk stjórnvöld hafa sent frá sér skýrslu um atvikið sem átti sér stað þegar 83.000 lítrar af geislavirkum vökva láku úr skemmdu röri í svonefndum THORP hluta kjarnorkuendurvinnslustöðvarinnar í Sell...
-
Um 14 milljarðar til vegamála á síðasta ári
Í skýrslu samgönguráðherra um framkvæmd vegáætlunar 2006, sem dreift hefur verið á Alþingi, kemur meðal annars fram að tæplega 14 milljarðar króna fóru til hvers kyns vegamála á síða...
-
Aukin fjárframlög í samgönguáætlun
Samgöngunefnd Alþingis hefur lokið yfirferð um samgönguáætlanir fyrir árin 2007 til 2010 og 2007 til 2018. Lagðar eru til nokkrar breytingar á fjárframlögum, einkum í fjögurra ára áætluninni á sviði s...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 15. mars 2007
Vefrit fjármálaráðuneytisins 15. mars 2007 (PDF 619K) Umfjöllunarefni: 1. Hvers vegna reglugerð? 2. Áhrif breytinga á virðisaukaskatti á útsöluverð veitingahúsa
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - 10. tbl. 2007
Úthlutun styrkja til íslenskukennslu útlendinga á vorönn 2007. Nýsköpun og frumkvöðlamennt í íslenskum skólum. Drög að námskrám og nýr námskrárvefur. Nýr námskrárvefur ráðuneytisins. Vefrit menntamála...
-
Skráning viðbótalauna í Oracle og útreikningar
Til allra stofnana Til upplýsinga um skráningu og útreikning viðbótarlauna er eftirfarandi tekið fram: Launategundin heitir Viðbótarlaun og er nr. 565 í launakerfinu. Einungis er hægt að...
-
„Mótum framtíð“, ráðstefna um félagslega þjónustu
Félagsmálaráðuneytið stendur fyrir ráðstefnu um það sem efst er á baugi og nýstárlegast í félagslegri þjónustu á Íslandi og annars staðar á Norðurlöndum. Ráðstefnan verður haldin á Nordica hotel daga...
-
Íslenskur sýningarbás á kaupstefnu um skemmtiferðaskip
Íslenskur bás er nú í fyrsta sinn á árlegri kaupstefnu og ráðstefnu um siglingar skemmtiferðaskipa um höfin sjö sem nú stendur í Miami í Flórída í Bandaríkjunum. Alls höfðu erlend sk...
-
Umhverfisráðherra á ferð um hálendið
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra fór í hálendisferð með félagsmönnum í Ferðaklúbbnum 4x4 um liðna helgi. Lagt var af stað frá félagsheimili félagsins í Mörkinni klukkan níu á laugardagsmorgun. Ekið ...
-
Tekið á móti flóttamönnum á hverju ári
Að tillögu Magnúsar Stefánssonar félagsmálaráðherra og Valgerðar Sverrisdóttur utanríkisráðherra hefur ríkisstjórnin markað þá stefnu að tekið verði á móti hópi flóttamanna hér á landi á hverju ári. ...
-
Forsætisráðherra skipar nefnd til að fjalla um leiðir til að styrkja atvinnulíf á Vestfjörðum
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag tillögu forsætisráðherra um að skipa nefnd til að fjalla um leiðir til að styrkja atvinnulíf á Vestfjörðum. Nefndin er skipuð í framhaldi af viðræðum fulltr...
-
Ráðherra skipar nefnd um heildarendurskoðun laga um málefni aldraðra
Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur skipað nefnd til að annast heildarendurskoðun á lögum um málefni aldraðra nr. 125/1999. Skipun nefndarinnar er í samræmi við stefnumótun...
-
Undirbúningur hafinn að Surtseyjarsýningu og gestastofu í Vestmannaeyjum
Í tilefni af tilnefningu Surtseyjar á Heimsminjaskrá UNESCO hefur verið ákveðið að efna til sérstakrar Surtseyjarsýningar í Þjóðmenningarhúsi og að opnuð verði gestastofu í Vestmannaeyjum þar sem gest...
-
Fundur fiskimálanefndar Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO)
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneytinu og utanríkisráðuneytinu Verndun viðkvæmra vistkerfa fyrir skaðlegum áhrifum fiskveiða og aðgerðir gegn ólöglegum veiðum voru ofarlega á baugi á fundi fis...
-
Skýrsla Evrópunefndar um tengsl Íslands og Evrópusambandsins
Nefnd um Evrópumál, sem forsætisráðherra skipaði 8. júlí 2004 skilaði skýrslu sinni hinn 13. mars 2007. Verkefni nefndarinnar var að kanna framkvæmd EES-samningsins, önnur tengsl Íslands og Evr...
-
Úthlutun styrkja til íslenskukennslu útlendinga á vorönn 2007
Menntamálaráðuneytið hefur að tillögu verkefnisstjórnar, sem í sitja fulltrúar menntamálaráðuneytis og félagsmálaráðuneytis, úthlutað 90 milljónum króna í styrki til námskeiðahalds í íslensku fyrir út...
-
Yfirlýsing um hagnýtingu Landsvirkjunar á vatns- og landsréttindum vegna virkjunar í Þjórsá við Búrfell
Forsætisráðherra hefur undirritað svohljóðandi yfirlýsingu: Vegna úrskurða óbyggðanefndar frá 21. mars 2002 og 10. desember 2004, sem fela í sér að Búrfellsvirkjun og svæðið umhverfis hana er innan þj...
-
Gengisbundin lán til heimila
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 8. mars 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Frá árinu 2005 hafa gengisbundin lán til íslenskra heimila aukist verulega. Til viðbótar við gengisbundin bíla...
-
Búferlaflutningar 2006
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 8. mars 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Nýverið birti Hagstofa Íslands gögn um búferlaflutninga bæði innanlands og gagnvart útlöndum fyrir árið 2006. ...
-
Fundur fiskimálanefndar Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO)
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneytinu og utanríkisráðuneytinu Verndun viðkvæmra vistkerfa fyrir skaðlegum áhrifum fiskveiða og aðgerðir gegn ólöglegum veiðum voru ofarlega á baugi á ...
-
Vöruskiptahallinn minnkar í febrúar
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 8. mars 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Vöruskiptahallinn í febrúar var 5,1 milljarðar samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands. Vöruskiptahalli...
-
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Reykjavík
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Alþingiskosninganna 12. maí nk. hefst við embætti sýslumannsins í Reykjavík þ. 17. mars nk. og er opin á skrifstofutíma á milli 9-15,30 virka daga. Um helgar og á ö...
-
Fræðslufundaröð Sesseljuhúss og Landverndar
Sesseljuhús og Landvernd hafa sett saman fræðslufundaröð um umhverfismál. Boðið verður upp á sex fundi og munu tveir sérfræðingar flytja erindi á hverjum fundi og kynna þar sitt hvort sjónarhornið á u...
-
Viðræður Íslands og Kanada um öryggismál
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 037 Fyrr í dag áttu íslenskir og kanadískir embættismenn fund um öryggismál í Ottawa. Fundurinn var jákvæður og verður samráðsferli áfram haldið.
-
Auglýsing um skipulag menntamálaráðuneytis
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing nr. 181/2007 um skipulag menntamálaráðuneytis. Auglýsing nr. 181/2007 um skipulag menntamálaráðuneytis
-
Styrkir handa erlendum vísindamönnum til rannsókna í Frakklandi
Umsóknarfrestur er til 25. apríl 2007.Franska ríkið og héraðsstjórn Ile-de-France bjóða alþjóðlega viðurkenndum erlendum vísindamönnum styrki til rannsókna við franskar vísinda- og rannsóknastofnanir ...
-
Starf laust til umsóknar hjá Nordisk Journalistcenter (NJC) í Danmörku
Umsóknarfrestur er til 20. mars 2007.Norræna blaðamannamiðstöðin NJC auglýsir eftir starfsmanni í nýja stöðu sérfræðings í norrænum málefnum. Í starfinu felst að þróa og skipuleggja námskeið og aðra s...
-
Kynningarfundur um niðurstöður starfshóps um málefni íþrótta á Íslandi
Kynningarfundur um niðurstöður starfshóps um málefni íþrótta á Íslandi verður haldinn þriðjudaginn 13. mars nk. kl. 16:00 í fundarsal Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Íþróttamiðstöðinni í Laugarda...
-
Embætti skólameistara Menntaskólans á Ísafirði er laust til umsóknar
Umsóknarfrestur er til 13. apríl 2007.Embætti skólameistara Menntaskólans á Ísafirði er laust til umsóknar. Samkvæmt 17. gr. laga um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum grunnskólakennara, fra...
-
Skýrsla starfshóps um mótun íþróttastefnu
Kynningarfundur um niðurstöður starfshóps um málefni íþrótta á Íslandi verður haldinn þriðjudaginn 13. mars nk. kl. 16:00 í fundarsal Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Íþróttamiðstöðinni í Laugarda...
-
Sendinefnd frá Suður-Afríku
Sendinefnd frá Suður-Afríku Ráðherra velferðarmála í Suður-Afríku, Dr. ZST Skweyiya er nú í heimsókn hér á landi ásamt sjö manna sendinefnd til að kynna sér íslenskt heilbrigðis- og almannatryggingak...
-
Ný lyfjastefna til ársins 2012 kynnt
Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra kynnti í dag nýja lyfjastefnu til ársins 2012. Í lyfjastefnunni eru dregin fram þau atriði sem betur mega fara í lyfjamálum á Íslandi og sett ...
-
Könnun á áhrifum hvalveiða hafin
Hafin er á vegum samgönguráðuneytisins könnun á áhrifum hvalveiða á stærstu markaðssvæðum íslenskrar ferðaþjónustu og á ímynd landsins. Ferðamálastofu var falið að sjá um verkefnið.S...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 8. mars 2007
Vefrit fjármálaráðuneytisins 8. mars 2007 (PDF 633K) Umfjöllunarefni: 1. Vöruskiptahallinn minnkar í febrúar 2. Búferlaflutningar 2006 3. Gengisbundin lán til heimila
-
Sátt um mikilvæg skref í jafnréttisbaráttunni
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er haldinn hátíðlegur í dag. Jafnréttismál eiga að sjálfsögðu að vera til umfjöllunar og sýnileg á þeim degi og reyndar sérhvern dag á meðan við erum sammála um að enn ...
-
Fiskimálanefnd Matvæla- og landbúnaðarstofnunarinnar í Róm.
Fiskimálanefnd Matvæla- og landbúnaðarstofnunarinnar í Róm. Nú stendur yfir 27. fundur fiskimálanefndar Matvæla- og landbú...
-
Metin verða gögn vegna jarðgangagerðar milli lands og Eyja
Ákveðið hefur verið að leggja mat á kostnað við gerð jarðganga milli lands og Eyja. Fengið verði óháð ráðgjafafyrirtæki til að annast verkefnið sem fælist í því að lesa úr fyrirliggj...
-
Ráðherrar boða til blaðamannafundar í dag kl. 15:30
Í dag kl 15:30 boða forsætisráðherra, Geir H. Haarde, og iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Jón Sigurðsson, til blaðamannafundar í ríkisstjórnarherbergi í Alþingishúsinu við Austurvöll. Reykjavík 8. mars...
-
Frumvarp til stjórnarskipunarlaga um auðlindaákvæði
Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 23. maí 2003 segir að setja skuli ákvæði í stjórnarskrá þess efnis að auðlindir sjávar séu sameign íslensku þjóðarinnar. Í ljósi þess að stjórnarskrárnefnd s...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - 9. tbl. 2007
Stofnfundur Ríkisútvarpsins ohf. Dansk-íslenskt samstarfsverkefni um stuðning við dönskukennslu.Ráðstefnan Innflytjendur og framhaldsskólinn. Opnun ráðstefnu á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn í tilefni...
-
Ísland tvöfaldar framlag til Flóttamannaaðstoðar S.þ. fyrir Palestínumenn (UNRWA)
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 035 Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, átti í dag fund með Karen Koning AbuZayd, framkvæmdastjóra Flóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna fyrir...
-
Yfirlýsing vegna ummæla framkvæmdastjóra ÞSSÍ í fjölmiðlum
Vegna ummæla Sighvats Björgvinssonar framkvæmdastjóra Þróunarsamvinnustofnunar Íslands (ÞSSÍ) og sendiherra í fjölmiðlum í dag vill utanríkisráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri: Umrædd skýrsla um...
-
Samstarfssamningur við Landsnefnd UNIFEM
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 034 Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, mun í dag undirrita samstarfssamning við Landsnefnd UNIFEM í hátíðarsal Háskólans í Reykjavík. Samstar...
-
Yfirlýsing fjármálaráðherra vegna setningar reglna um viðbótarlaun
Fjármálaráðherra hefur í dag undirritað reglur um greiðslu viðbótarlauna samkvæmt ákvæðum 2. mgr. 9. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, samanber einnig ákvæði kjarasamni...
-
Útskrift úr Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna
Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna var slitið í níunda sinn í gær þegar 17 nemendur frá 14 löndum voru útskrifaðir. Frá byrjun hafa 143 nemar frá 24 þjóðum lokið námi frá skólanum. Þeir sem ...
-
Glærur og upptaka frá ráðstefnu
Í tilefni UT-dagsins, 8. mars 2007, stóðu forsætis- og fjármálaráðuneyti fyrir ráðstefnu undir yfirskriftinni Nýtum tímann – Notum tæknina í Salnum í Kópavogi. Kynnt voru nokkur af stærstu verke...
-
Andlát Lilju Viðarsdóttur sendiherra
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 033 Lilja Viðarsdóttir sendiherra og aðstoðarframkvæmdastjóri Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) andaðist á Landspítala – háskólasjúkrahúsi fyrr í ...
-
Hvatning til notkunar vistvænna ökutækja
Ríkisstjórnin hefur samþykkt lagafrumvarp, sem ætlað er að hvetja til aukinnar notkunar á vistvænum ökutækjum. Þar er m.a. gert ráð fyrir að vörugjöld af metanbílum verði felld niður tímabundið (til á...
-
Forsætisráðherra opnar rafrænu þjónustuveituna Ísland.is
Forsætisráðherra, Geir H. Haarde opnaði í dag þjónustuveituna Ísland.is (www.island.is). Hér er um að ræða samstarfsverkefni ríkisstofnana, ráðuneyta og sveitarfélaga og er eitt mikilvægasta verkefn...
-
Fækkun fóstureyðinga
Tíðni fóstureyðinga hjá íslenskum konum hefur lækkað verulega síðustu fimm ár, úr 15,6 á hverjar 1000 konur á aldrinum 15-44 ára árið 2000 í 13,5 árið 2005. Mest er breytingin meðal ungra kvenna á ald...
-
Tillögur að efldri jafnréttislöggjöf
Í tilefni af því að 30 ár voru liðin frá því að jafnréttislög tóku gildi skipaði félagsmálaráðherra sumarið 2006 þverpólitíska nefnd undir forystu Guðrúnar Erlendsdóttur, fyrrverandi hæstaréttardómara...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Benedikt Ásgeirsson, sendiherra, afhenti í dag Ilham Aliev forseta Aserbaídsjan, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Aserbaídsjan með aðsetur í Moskvu. Í stuttu samtali við forsetann var...
-
Reglugerð um breytingu á reglugerð um innritun nemenda í framhaldsskóla, nr. 98/2000, með síðari breytingum
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð nr. 157/2007um breytingu á reglugerð um innritun nemenda í framhaldsskóla, nr. 98/2000, með síðari breytingum. Reglugerð nr. 157/2007 um breytingu á reglu...
-
Blaðamannafundur í tilefni af opnun forsætisráðherra á þjónustuveitunni Ísland.is
Forsætisráðuneytið boðar til blaðamannafundar í Þjóðarbókhlöðu, miðvikudaginn 7. mars kl. 15:00. Á fundinum mun forsætisráðherra, Geir H. Haarde, opna þjónustuveituna Ísland.is. Ísland.is er samstarf...
-
Skýrsla nefndar forsætisráðherra um endurskoðun örorkumats og eflingu starfsendurhæfingar
Nefnd forsætisráðherra um endurskoðun örorkumats og eflingu starfsendurhæfingar hefur lokið störfum og skilað sameiginlegu áliti og tillögum. Nefndin var skipuð í framhaldi af yfirlýsingu ríkisstjórn...
-
Stofnfundur Ríkisútvarpsins ohf
Stofnfundur Ríkisútvarpsins ohf. verður haldinn í bókasal Þjóðmenningarhússins að Hverfisgötu 15 í dag 5. mars og hefst klukkan 15:00 með ávarpi menntamálaráðherra.Stofnfundur Ríkisútvarpsins ohf. ver...
-
03.03.07 UT-blaðið 2007
Blaðið fjallar á lifandi hátt um meginumræðuefni UT-dagsins að þessu sinni, sem er sjálfsafgreiðsla í þjónustu opinberra stofnana. Meðal annars er fjallað um lausnir á borð við rafrænar þjónustuveitur...
-
Embætti listdansstjóra laust til umsóknar
Umsóknarfrestur er til 30. mars 2007.Embætti listdansstjóra Íslenska dansflokksins er laust til umsóknar. Hlutverk Íslenska dansflokksins er að sýna listdans, stuðla að nýsköpun í innlendri listdanssm...
-
HB Grandi Akranesi
Laugardaginn 3. mars 2007 skoðaði sjávarútvegsráðherra hrognavinnslu HB-Granda á Akranesi. Horfur eru á að 3.500 tonn af hrognum verði unnin hjá fyritækinu á þessari vertíð sem er met. sjá myndir
-
Flug milli Íslands og Suður-Grænlands tryggt
Samgönguráðuneytið og Flugfélag Íslands undirrituðu í dag samning til þriggja ára til að tryggja flug á milli Íslands og Suður-Grænlands.Samgönguráðuneytið hefur verið aðili að vestnorrænu ferðamálas...
-
Menntamálaráðuneyti auglýsir laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra í ráðuneytinu
Umsóknarfrestur er til 26. mars 2007.Skrifstofustjóri stýrir daglegri starfsemi skrifstofu vísinda og háskóla en hægt er að fela skrifstofustjóra umsjón með annarri skrifstofu og sviði í ráðuneytinu. ...
-
Kosning.is opnar
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið opnar í dag, 2. mars, upplýsingavef vegna alþingiskosninganna 12. maí næstkomandi. Á upplýsingavefnum, sem hefur slóðina www.kosning.is, er að finna fróðleik og hagnýtar ...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Gunnar Snorri Gunnarsson, sendiherra, afhenti fimmtudaginn 22. febrúar landstjóra Ástralíu, Michael Jeffery, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Ástralíu með aðsetur í Beijing. Í samtölum við ...
-
Forgangsröðun í heilbrigðismálum
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur tekið saman skýrslu þar sem fjallað er um hvernig staðið er að forgangsröðun í heilbrigðismálum í átta löndum auk Íslands. Fyrir tæpum tíu árum skilaði ne...
-
Nefnd Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun (CSD)
Þórir Ibsen, skrifstofustjóri auðlinda- og umhverfisskrifstofu í utanríkisráðuneytinu flutti fjórar ræður á undirbúningsfundi fyrir 15. fund nefndar S.þ. um sjálfbæra þróun í New York dagana 26. febrú...
-
Íslensk dagskrá á 51. kvennanefndarfundi SÞ í New York
Félagsmálaráðuneytið efndi í samvinnu við frjáls félagasamtök til sérstakrar dagskrár í tengslum við fund Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir í New York. Fjallað var um ýmsar leiðir s...
-
Íslensk ferðaþjónusta í sterkri stöðu
Samkeppnisstaða íslenskrar ferðaþjónustu er í fjórða sæti af 124 löndum samkvæmt könnun Alþjóðlegu efnahagsstofnunarinnar, World Economic Forum. Iðntæknistofnun er samstarfsaðili sto...
-
Þjálfun í ökugerði skilyrði frá næstu áramótum
Með breytingu á reglugerð nr. 501/1997 um ökuskírteini verður ökunemum skylt frá ársbyrjun 2008 að gangast undir þjálfun í ökugerði. Skulu þeir gera það á ökunámstímanum eða áður en ...
-
Alþjóðleg ráðstefna í Noregi um sjávarútveg
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti: Ávarp sjávarútvegsráðherra á alþjóðlegri ráðstefnu um sjávarútveg í Noregi. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra fjallaði um umhverfismerkingar sjá...
-
Ferðamálaráð andvígt heilsársvegi um Kjöl
Ferðamálaráð leggst alfarið gegn hugmyndum um heilsársveg yfir Kjöl en telur að skoða beri til hlítar mögulegan ferðamannaveg, eins og fram kemur í núverandi skipulagi miðhálendisins...
-
Aðgerðaáætlun gegn ofbeldi kynnt á 51. kvennanefndarfundi SÞ í New York
Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra kallaði ofbeldi gegn börnum „andstyggileg mannréttindabrot“ á 51. kvennanefndarfundi Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir í New York. Aðalefni fundar...
-
Breytt skipulag samgönguráðuneytis
Nýlega gengu í gildi breytingar á skipulagi samgönguráðuneytisins. Markmiðið með breytingunum er að auka skilvirkni og bæta verklag ráðuneytisins og einstakra eininga þess. Aukin áhe...
-
Meiri hæð meiri þyngd og lengri lestir
Tekið hefur gildi endurskoðuð reglugerð um stærð og þyngd ökutækja sem snertir einkum vöruflutningabíla. Markmið breytinganna er meðal annars að fella almennar undanþágur inní reglug...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 1. mars 2007
Vefrit fjármálaráðuneytisins 1. mars 2007 (PDF 596K) Umfjöllunarefni: 1. Aðgerðir til að lækka matvælaverð á Íslandi 2. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar 2007
-
Alþjóðlega heimskautaárið hefst í dag
Alþjóðlega heimskautaárinu - International Polar Year - verður opinberlega hleypt af stokkunum í París í dag. Danmörk, Færeyjar, Grænland og Ísland fagna hins vegar árinu sameiginlega með dagskrá á No...
-
Undirritun samninga um þjónustugátt heilbrigðisupplýsinga og bólusetningaskrá sóttvarnalæknis
Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, Haraldur Briem sóttvarnalæknir og Garðar Már Birgisson framkvæmdastjóri TM Software Healthcare undirrituðu í dag samninga um bólusetningaskrá...
-
Aðgerðir til að lækka matvælaverð á Íslandi
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 1. mars 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Með lögum nr. 175/2006 sem samþykkt voru 20. desember 2006 og koma til framkvæmda í dag lækkar virðisaukaskattu...
-
Opnun farandsýningar um arfleifð Vilhjálms Stefánssonar
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra mun í dag opna farandsýningu um arfleifð Vilhjálms Stefánssonar heimskautafara á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn. Sýningin ber heitið "Heimskautslöndin unaðsleg...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar 2007
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar 2007 liggur nú fyrir (PDF 61K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúarmánuð 2007 liggur nú fyrir. Þar sem uppgjörið nær aðeins til eins mánaðar er samanburðu...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - 8. tbl. 2007
Nemendum í framhaldsnámi á háskólastigi fjölgar ört. Niðurstöður úttektar á raunvísindadeild HÍ. Skýrsla menntamálaráðherra til Alþingis um skólahald í framhaldsskólum. Úttektir á sjálfsmatsaðferðum g...
-
Kynning á nýrri námskrá í tækniteiknun
Menntamálaráðuneytið hefur birt drög að nýrri námskrá í tækniteiknun á vefsvæði sínu www.menntamalaraduneyti.is.Menntamálaráðuneytið hefur birt drög að nýrri námskrá í tækniteiknun á vefsvæði sínu men...
-
Dansk-íslenskt samstarfsverkefni um stuðning við dönskukennslu
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Bertel Haarder, menntamálaráðherra Danmerkur, undirrituðu í dag, 1. mars 2007, samning milli landanna um sérstakan stuðning við dönskukennslu á Ísl...
-
Opnun ráðstefnu á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn í tilefni af opnun Alþjóða heimskautaársins
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra flutti í gær ávarp við opnun ráðstefnu á Nordatlantens Brygge í Kaupmannahöfn.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra flutti í dag ávarp við...
-
Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnu Evrópuþingsins
Address by Jónína Bjartmars Minister for the Environment Parliamentary Conference on the Northern Dimension Ladies and gentlemen – distinguished guests, Let me start by expressing my thanks to...
-
Umhverfisráðherra opnar nýtt húsnæði Brunamálaskólans á Miðnesheiði
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra tók í dag formlega í notkun nýtt húsnæði Brunamálaskólans á gamla varnarsvæðinu á Miðnesheiði. Í húsnæðinu er góð aðstaða til bóklegrar og verklegrar kennslu fyrir n...
-
Ávarp Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra á ráðstefnu VFÍ og TFÍ
Ágætu ráðstefnugestir ! Yfirskrift þessarar ráðstefnu Verkfræðingafélags Íslands og Tæknifræðingafélags Íslands er nýting fallvatna og jarðhita í sátt við umhverfi sitt. Umræða um þessi mál er á fley...
-
Áætluð almenn jöfnunarframlög til reksturs grunnskóla 2007
Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hefur gert tillögu að áætlun um úthlutun almennra jöfnunarframlaga til sveitarfélaga vegna reksturs grunnskóla á árinu 2007, sbr. 3. gr. rgl. nr. 351/2002. ...
-
Úthlutun aflaheimilda fyrir árið 2007 úr stofni Austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks
Auglýsing Úthlutun aflaheimilda fyrir árið 2007 úr stofni Austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks Ísland hefur verið aðili að Atlantshafs túnfiskveiðiráðinu (ICCAT) frá árinu 2002. Samkvæmt stjórnununa...
-
Afhendingar trúnaðarbréfa
Sendiherra Ástralíu, fr. Sharyn Minahan, sendiherra Brasilíu, hr. Sergio Eduardo Moreira Lima, og sendiherra Súdan, Dr. Muhamed Ali Eltom, afhenda forseta Íslands trúnaðarbréf sín í dag sem sendiherra...
-
Umhverfisráðherra Evrópusambandsins ánægður með árangur Íslands í loftslagsmálum
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra átti í dag fund með Stavros Dimas ráðherra umhverfismála í Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Á fundinum ræddu ráðherrarnir um loftslagsbreytingar og þá samninga se...
-
Endurskoðun á greiðsluhlutfalli Jöfnunarsjóðs vegna húsaleigubóta ársins 2006
Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hefur samþykkt að leggja til að greiðsluhlutfall sjóðsins vegna greiðslu sveitarfélaga á húsaleigubótum á árinu 2006 væri hækkað úr 40,5 prósentum í 54,8 pró...
-
Fundur utanríkisráðherra með forseta Suður-Afríku
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra lauk ferð sinni til Suður-Afríku með fundum í Höfðaborg. Átti ráðherra morgunfund með Rasool fylkisstjóra Höfðafylkis. Ræddu þau gagnkvæman áhuga á að auka vi...
-
Er hægt að leysa loftslagsvandann?
Á öðru Stefnumóti umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða við Háskóla Íslands, föstudaginn 2.mars 2007, verða loftslagsbreytingar til umræðu undir fundarheitinu Er hægt að leysa loftslagsva...
-
Hækkun lánsfjárhlutfalls og lánsfjárhæðar Íbúðalánasjóðs
Félagsmálaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um breytingu á reglugerð um lánshlutfall og fjárhæð ÍLS-veðbréfa, nr. 540/2006. Breytingin felur í sér að lánshlutfall almennra lána Íbúðalánasjóðs hækkar...
-
Kaupmáttur lífeyrisgreiðslna eykst
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 22. febrúar 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt tölum frá Tryggingastofnun um lífeyrisgreiðslur á hvern örorkulífeyrisþega hafa greiðslurnar hækka...
-
Áætluð útgjaldajöfnunarframlög 2007
Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hefur samþykkt að leggja til að áætlun um heildarúthlutun úgjaldajöfnunarframlaga á árinu 2007, sbr. 13. gr. rgl. nr. 113/2003, nemi 3.700 milljónum króna. ...
-
Samkomulag Íslands og Evrópubandalagsins um viðskipti með landbúnaðarvörur
Hér að neðan er samkomulagið á pdf-formi. Skjalið er á ensku. Samkomulag ESB og Íslands um viðskipti með landbúnaðarvörur
-
Vöruviðskipti 2006 - meiri viðskiptahalli en áætlað var
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 22. febrúar 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Hagstofa Íslands kynnti í gær vöruskiptajöfnuð gagnvart útlöndum fyrir árið 2006. Vöruskiptahallinn var um ...
-
Auglýsing um almennar kosningar til Alþingis
Með vísun til 45. gr. stjórnarskrár lýðveldisins Íslands, nr. 33 17. júní 1944, sbr. 15. gr. stjórnskipunarlaga nr. 56 31. maí 1991, sbr. og 20. gr. laga u...
-
Fundur utanríkisráðherra með utanríkisráðherra Suður-Afríku
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 030 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra átti í dag fund með Nkosazana Dlamini Zuma utanríkisráðherra Suður-Afríku. Á fundinum ræddu ráðherrarni...
-
Afhendingar trúnaðarbréfa
Sendiherra Sambíu, fr. Joyce Mwaka Chembe Musenge, sendiherra Pakistan, hr. Rab Nawaz Khan, sendiherra Portúgals, hr. Joao de Lima Pimentel, og sendiherra Katar, hr. Khalid Rashid Al-Hamoudi Al-Mansou...
-
Nýtt vefsetur í Pretoríu
Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, opnaði nýtt vefsetur sendiráð Íslands í Pretoríu í Suður-Afríku í tengslum við formlega opnun sendiráðsins þann 26. febrúar. Ísland opnaði fyrsta sendiráð ...
-
Áframhaldandi viðræður um öryggismál við Dani
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 029 Íslenskir og danskir embættismenn áttu í dag öðru sinni fund um samstarf þjóðanna um öryggismál. Fundurinn var haldinn í Reykjavík og var áfram f...
-
Formleg opnun sendiráðs Íslands í Suður-Afríku
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra opnaði í dag sendiráð Íslands í Pretoríu í Suður-Afríku með formlegum hætti, en eins og kunnugt er flutti sendiráðið frá Mapútó í Mósambík fyrir nokkru. Við o...
-
Aukin velta á gjaldeyrismarkaði
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 22. febrúar 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Á undanförnum árum hefur velta á gjaldeyrismarkaði á Íslandi aukist til muna. Árið 2004 var veltan tæpir 9...
-
UT DAGURINN
Forsætis- og fjármálaráðuneyti standa að undirbúningi UT-dagsins sem haldinn verður 8. mars nk. Lögð verður áhersla á mikilvægi upplýsingatækninnar sem verkfæris til að minnka skriffinnsku, spara tíma...
-
Umhverfisráðherra mælir fyrir frumvarpi um breytingu á náttúruverndarlögum
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra mælir í dag á Alþingi fyrir frumvarpi til laga um breytingu á náttúruverndarlögum. Samkvæmt því verður kæruaðild samkvæmt náttúruverndarlögum rýmkuð þannig að hún ná...
-
Fundir utanríkisráðherra með ráðamönnum í Úganda
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra átti í heimsókn sinni til Úganda fundi með ráðamönnum í Kampala. Á fundi með aðstoðarutanríkisráðherra Úganda, Sam Kutesa, var ástand mála í norðurhluta lands...
-
Samræming samninga
Í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu hefur verið ákveðið að hefja vinnu við að samræma alla samninga við aðila aðra en ríkisstofnanir sem ráðuneytið kaupir þjónustu af. Samningar við þessa aðila...
-
Stofnun stjórnmálasambands við Austur-Kongó
Fastafulltrúar Íslands og Austur-Kongó hjá Sameinuðu þjóðunum, sendiherrarnir Hjálmar W. Hannesson og Atoke Ileka, undirrituðu í New York, föstudaginn 23. febrúar, yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasam...
-
Viðræður Íslands og Bandaríkjanna um framtíð ratsjár- og loftvarnarkerfinsins á Íslandi
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 027 Fyrsti fundur Íslands og Bandaríkjanna um framtíð ratsjár- og loftvarnarkerfisins á Íslandi var haldinn í Brussel fyrr í dag. Á fundinum, líkt og k...
-
Gerð alþjóðlegs samnings um bann við notkun á klasasprengjum
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 028 Á ráðstefnu um klasasprengjur sem lauk í Osló í dag samþykktu 46 ríki, þar á meðal Ísland, yfirlýsingu þess efnis að vegna hinna alvarlegu afleiðing...
-
Styrkir vegna stuðnings við dönskukennslu
Umsóknarfrestur er til 30. mars 2007.Styrkir vegna stuðnings við dönskukennslu Umsóknarfrestur er til 30. mars 2007. Samkvæmt samningi milli menntamálaráðuneyta Íslands og Danmerkur um stuðning við ...
-
Öryggisaðgerðir á vegum í þágu slysavarna
Öryggi vega var yfirskrift fundar samgönguráðs og samgönguráðuneytis í dag í fundaröðinni um stefnumótun í samgöngum. Þrír sérfræðingar ræddu þar um öryggisaðgerðir á vegum og öryggi vegamannvirkja.T...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - 7. tbl. 2007
80% telja sig þurfa fag- eða háskólamenntun. Umsóknir til þróunarverkefna í leik-, grunn- og framhaldsskólum og til fullorðinsfræðslu. Fjarkennsla á háskólastigi. Dreifmenntun í grunnskólum V-Barðastr...
-
Stefnumörkunarnefnd ráðherranefndar Evrópuráðsins
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 025 Stefán Lárus Stefánsson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Evrópuráðinu í Strassborg, hefur verið skipaður formaður í stefnumörkunarnefnd rá...
-
Atvinnuþátttaka á EES-svæðinu
Á heimasíðu evrópsku hagstofunnar Eurostat er meðal annars að finna yfirlit um stöðu mála á vinnumarkaði á evrópska efnahagssvæðinu og þróun atvinnuþátttöku í hinum ýmsu ríkjum. Um 83 prósent Íslendi...
-
Utanríkisráðherra í vinnuheimsókn í Úganda
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 026 Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, er þessa dagana í vinnuheimsókn í Úganda. Í dag heimsótti ráðherra Pader hérað í norðurhluta landsins....
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 22. febrúar 2007
Vefrit fjármálaráðuneytisins 22. febrúar 2007 (PDF 601K) Umfjöllunarefni: 1. Aukin velta á gjaldeyrismarkaði 2. Vöruviðskipti 2006 – meiri viðskiptahalli en áætlað var 3. Kaupmáttur lífeyrisgr...
-
Aðalræðismaður í Færeyjum
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 024 Utanríkisráðherra hefur ákveðið að Eiður Guðnason, sendiherra, fari til starfa í Þórshöfn í Færeyjum sem aðalræðismaður Íslands á nýrri sendiræðissk...
-
Forsætisráðherra, Geir H. Haarde les fyrsta Passíusálm Hallgríms Péturssonar í Grafarvogskirkju kl. 18 í dag.
Forsætisráðherra, Geir H. Haarde les fyrsta Passíusálm Hallgríms Péturssonar í Grafarvogskirkju kl. 18 í dag. Reykjavík 21. febrúar 2007
-
Íbúðafjárfesting árið 2006 meiri en talið var
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 15. febrúar 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Af nýrri samantekt Fasteignamats ríkisins á fjölda íbúða í byggingu árið 2006 má ráða að íbúðafjárfesting á...
-
Ellilífeyrisgreiðslur hæstar á Íslandi af Norðurlöndunum
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 15. febrúar 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt nýjustu útgáfu NOSOSKO (Nordisk Socialstatistisk Komité 27:2006) eru ellilífeyrisgreiðslur hæstar ...
-
Framkvæmdir hafnar við stækkun BUGL
Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra tók fyrstu skóflustungu að byggingu nýs húsnæðis fyrir göngudeild Barna- og unglingageðdeildar Landspítala-háskólasjúkrahúss við Dalbraut 12 í...
-
Heimsókn utanríkisráðherra til Úganda og Suður-Afríku
Nr. 23/2007 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, heldur í dag af stað til Úganda þar sem hún mun hitta þarlenda ráðamenn og kynna sér starfsemi Þ...
-
Endurskoðuð áætlun í jafnréttismálum
Ríkisstjórnin samþykkti í dag að leggja fram tillögu til þingsályktunar um endurskoðaða áætlun í jafnréttismálum sem unnin var í félagsmálaráðuneytinu ásamt skýrslu um stöðu og horfur í jafnréttismálu...
-
Varðliðar umhverfisins
Umhverfisráðuneytið, Landvernd og Náttúruskóli Reykjavíkur boða til verkefnasamkeppni grunnskólabarna. Keppnin er ætluð ungu fólki í 5. til 10. bekk. Keppnin á að hvetja ungt fólk til góðra verka í um...
-
Umhverfisráðherra vill að vísindaleg sjónarmið og rök ráði hjá ESB
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra átti í dag fund með Markos Kyprianou framkvæmdastjóra sem fer með matvælamál í Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í Brussel, um öryggi matvæla og mögulega aðild Ísla...
-
Fundur Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra, og Mahmoud Ali Youssouf, utanríkisráðherra Djibútí
Nr. 21/2007 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra fundaði í dag með Mahmoud Ali Youssouf utanríkisráðherra Djibútí. Meðal umræðuefna voru ástand mála ...
-
Áframhaldandi viðræður um öryggismál við Noreg
Íslenskir og norskir embættismenn áttu í dag öðru sinni fund um samstarf þjóðanna um öryggismál o.fl. í Osló. Fjallað var áfram um mögulegar leiðir til að auka þetta samstarf og ákveðið að hefja vinnu...
-
Skýrsla samstarfsráðherra 2006
Skýrsla samstarfsráðherra, Jónínu Bjartmarz, um störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2006 er komin út. Skýrsla samstarfsráðherra um störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2006 (PDF-1,24 Mb) ...
-
Vegur um Tröllatunguheiði boðinn út
Vegagerðin hefur auglýst eftir tilboðum í gerð nýs Trollatunguvegar sem verður alls 24,5 km langur. Verkinu á að vera lokið fyrir 1. september 2009.Vegurinn er nr. 605 og liggur mill...
-
Þjónustusamningar hjá ríkinu
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 15. febrúar 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í nýrri stefnu ríkisstjórnarinnar um árangursríkan ríkisrekstur er lögð áhersla á að ríkið nálgist markaðin...
-
Ferðamálastofa og samgönguráðuneytið skrifa undir árangursstjórnunarsamning
Undirritaður hefur verið árangursstjórnunarsamningur milli samgönguráðuneytisins og Ferðamálastofu. Tilgangur hans er að festa í sessi ákveðið samskiptaferli milli þessara aðila og skerpa áherslur í ...