Fréttir frá 1996-2018
-
Styrkir til háskólanáms á Tævan
Umsóknarfrestur er til 13. mars 2007.Styrkir til háskólanáms á Tævan. Ráðuneyti menntamála á Tævan hefur tilkynnt að það bjóði fram styrk handa Íslendingi til BA-, MA- eða doktorsnáms á Tævan. Styrkur...
-
Árlegar viðræður Íslendinga og Færeyinga um fiskveiðisamning þjóðanna.
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti Árlegar viðræður Íslendinga og Færeyinga um fiskveiðisamning þjóðanna. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra og Björn Kalsö starfsbróðir hans í Færey...
-
Fundur á fimmtudag um öryggi vega
Samgönguráð og samgönguráðuneytið standa næstkomandi fimmtudag, 22. febrúar, fyrir fundi um öryggi vega. Er þetta annar fundurinn í fundaröð samgönguráðs um stefnumótun í samgöngum.F...
-
Samkomulag menntamálaráðuneytis og utanríkisráðuneytis um samstarf á sviði menningarmála
Þann 9.2.2007 undirrituðu Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra samkomulag um samstarf ráðuneytanna á sviði menningarmála. Samkomulag menntamál...
-
Ný reglugerð um hrognkelsaveiðar.
Fréttatilkynning Ráðuneytið hefur i dag gefið út reglugerð, um hrognkelsaveiðar og gilda í meginatriðum sömu reglur og giltu á síð...
-
Formlegar viðræður ríkis og sveitarfélaga um verkefnaflutning
Árlegur samráðsfundur ríkis og sveitarfélaga var haldinn í dag í húsnæði Sambands íslenskra sveitarfélaga að Borgartúni 30 í Reykjavík. Á fundinum var ákveðið að Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra,...
-
Yfirlýsing um reglulega móttöku flóttamanna
Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, og Magnús Stefánsson, félagsmálaráðherra, undirrituðu í dag yfirlýsingu sem er ætlað að renna styrkari stoðum undir reglulega móttöku flóttamanna hér á land...
-
Reglugerð um heimild til uppgjörs í erlendum gjaldmiðli
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 15. febrúar 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fjármálaráðherra hefur sett reglugerð um veitingu heimildar til færslu bókhalds og samningar ársreiknings í...
-
Íslenskt heilbrigðiskerfi býr vel að börnum
Íslendingar eru í öðru sæti af 25 ríkjum OECD þegar lagt er mat á heilbrigði og öryggi barna. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu UNICEF um velferð barna og ungmenna í þeim ríkjum sem eru efnahagslega be...
-
Yfirlýsing um reglulega móttöku flóttamanna
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra og Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra undirrituðu í dag yfirlýsingu sem er ætlað að renna styrkum stoðum undir reglulega móttöku flóttamana hér á landi og s...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 15. febrúar 2007
Vefrit fjármálaráðuneytisins 15. febrúar 2007 (PDF 600K) Umfjöllunarefni: 1. Reglugerð um heimild til uppgjörs í erlendum gjaldmiðli 2. Ellilífeyrisgreiðslur hæstar á Íslandi af Norðurlöndunum 3. Íb...
-
Sérfræðingur á skrifstofu menntamála
Umsóknarfrestur er til 9. mars 2007.Menntamálaráðuneyti auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á skrifstofu menntamála. Um er að ræða fullt starf. Leitað er að háskólamenntuðum einstaklingi me...
-
Nýtt samkomulag um Staðardagskrá 21
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra og Halldór Halldórsson, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, endurnýjuðu í dag samkomulag um samstarf um gerð Staðardagskrár 21 í íslenskum sveitarfél...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - 6. tbl. 2007
Landsaðgangurinn – óþrjótandi lind. Viðurkenningu háskóla á Íslandi formlega hleypt af stokkunum. Samkomulag um samstarf í menningarmálum. Ný viðbygging við MH vígð. Fjórar nýjar greinanámskrár í grun...
-
Ný stefnumörkun í loftslagsmálum
Ríkisstjórnin hefur samþykkt nýja stefnumörkun í loftslagsmálum. Stefnumörkunin er hugsuð sem rammi utan um aðgerðir stjórnvalda í loftslagsmálum, sem verður í reglulegri endurskoðun í ljósi nýrrar ví...
-
Framkvæmdir hafnar við byggingu nýs hjúkrunarheimilis við Suðurlandsbraut
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík tóku fyrstu skóflustunguna að nýju hjúkrunarheimili við Suðurlandsbraut í dag. Einnig...
-
Kynning á drögum að nýrri námskrá: Aðalnámskrá framhaldsskóla; starfsnám þjónustugreina
Grunnnám þjónustugreina - Verslunarbraut - SkrifstofubrautTil skólameistara/rektora framhaldsskóla og hagsmunaaðila í atvinnulífinu Kynning á drögum að nýrri námskrá: Aðalnámskrá framhaldsskóla; sta...
-
Loftslagið er á ábyrgð okkar allra
NIÐURSTÖÐUR úr fjórðu skýrslu Vísindanefndar Sameinuðu þjóðanna, IPCC, marka tímamót í umræðunni um loftslagsmál. Aldrei áður hafa vísindamenn talað jafn afdráttarlaust um að það séu athafnir mannsins...
-
Fjórar nýjar greinanámskrár í grunnskóla
Komnar eru út á rafrænu formi námskrár í fjórum greinum í grunnskóla.Í janúar 2007 sendi menntamálaráðuneytið bréf til þess að vekja athygli á breytingum á almennum hluta aðalnámskrár grunnskóla sem t...
-
Nýtum tímann - Notum tæknina Dagskrá UT-ráðstefnunnar 2007
Í tilefni UT-dagsins standa forsætis- og fjármálaráðuneyti fyrir ráðstefnu undir yfirskriftinni Nýtum tímann – Notum tæknina í Salnum, Kópavogi, 8. mars nk. kl. 13:00-16:30. Kynnt verða nokkur af stær...
-
Aðalnámskrár grunnskóla: Heimilisfræði, Íþróttir - líkams- og heilsurækt, Kristinfræði, siðfræði og trúarbragðafræði, Listgreinar
Vísað er til dreifibréfs menntamálaráðuneytisins, dags. 22. desember 2006, varðandi breytingar á grunnskólalögum og endurskoðun á almennum hluta aðalnámskrár grunnskóla frá 1999.Til grunnskóla, sveita...
-
Útgjöld félagsmálaráðuneytis árin 1998-2007 vegna vinnumála
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 8. febrúar 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Á árinu 1998 námu útgjöld félagsmálaráðuneytis vegna vinnumála 3.067 m.kr. á verðlagi þess árs. Í fjárlögum...
-
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra fundar með fulltrúum EFTA, ESA og sendiráðs Íslands í Brussel
Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur, dagana 12. og 13. febrúar 2007, setið fundi með starfsmönnum EFTA, ESA og sendiráðs Íslands í Brussel þar sem fjallað var um ýmis viðfa...
-
Hefja á endurskoðun ferðamálaáætlunar
Ákveðið hefur verið að hefja endurskoðun á ferðamálaáætlun 2006 til 2015 en hún var samþykkt á Alþingi á vordögum 2005. Gert var ráð fyrir því að endurskoðunin færi fram fyrir árslok...
-
Auglýsing um útgáfu viðmiða um æðri menntun og prófgráður
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing nr. 80/2007 um útgáfu viðmiða um æðri menntun og prófgráður. Auglýsing nr. 80/2007 um útgáfu viðmiða um æðri menntun og prófgráður.
-
Stuðningur við baráttu gegn barnahermennsku í Síerra Leóne
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 018 Utanríksráðherra hefur ákveðið að styrkja verkefni Rauða krossins vegna baráttunnar gegn barnahermennsku í Síerra Leóne um 10,6 m.kr. Framlagið ren...
-
Lög um breytingu á lögum nr. 36/1982, um Sinfóníuhljómsveit Íslands
Birt hafa verið í Stjórnartíðindum lög nr. 7/2007 um breytingu á lögum nr. 36/1982, um Sinfóníuhljómsveit Íslands. Lög nr. 7/2007 um breytingu á lögum nr. 36/1982, um Sinfóníuhljómsveit Íslands.
-
Vaxtajöfnuður ríkissjóðs jákvæður
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 8. febrúar 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Vaxtajöfnuður ríkissjóðs, þ.e. munurinn á vaxtatekjum og vaxtagjöldum, var jákvæður á síðasta ári og batnar f...
-
Lög um Ríkisútvarpið ohf.
Birt hafa verið í Stjórnartíðindum lög nr. 6/2007 um Ríkisútvarpið ohf. Lög nr. 6/2007 um Ríkisútvarpið ohf.
-
Viðbrögð við umræðum um Breiðavíkurheimilið
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að bregðast við upplýsingum um brot gegn börnum sem vistuð voru á vegum hins opinbera á Breiðavíkurheimilinu. Þolendum, foreldrum þolenda og fyrrverandi...
-
Leiðrétting á fæðingarorlofsgreiðslum
Með breytingu á reglugerð nr. 1056/2004 um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks sem Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra undirritaði í febrúar 2007 var horfið frá því að greiðsl...
-
Styrkur til Noregsfarar
Stjórn sjóðsins Þjóðhátíðargjöf Norðmanna auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða á árinu 2007. Samkvæmt skipulagsskrá fyrir sjóðinn er tilgangur hans „að auðvelda Íslendingum ...
-
Rekstur ríkisstofnana og viðhorf forstöðumanna
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 8. febrúar 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í lok nýliðins árs fór fram viðamikil viðhorfskönnun meðal ríkisstarfsmanna. Gagnaöflun stóð yfir fram að j...
-
Rafrænir launaseðlar
Þann 1. febrúar sl. hóf Fjársýsla ríkisins útgáfu á rafrænum launaseðlum til starfsmanna ráðuneyta og ríkisstofnana. Í stað þess að fá launaseðilinn sendan í pósti munu starfsmenn geta nálgast hann í...
-
Rúmlega 380 milljarðar til samgöngumála á 12 árum
Samgönguáætlun 20007 til 2018 felur í sér stefnumótun og helstu markmið í samgöngumálum sem unnið skal að, skilgreiningu á grunnneti, áætlun um fjáröflun og yfirlit um útgjöld til helstu þátta í reks...
-
Frumvarp til laga um meginreglur umhverfisréttar
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra hefur lagt fyrir Alþingi frumvarp til laga um meginreglur umhverfisréttar. Markmið laganna er að stuðla að sjálfbærri þróun, sjálfbærri nýtingu umhverfis, samþætting...
-
Ræddu ýmsar hliðar á sjálfbærum samgöngum
Öflugasta leiðin til að draga úr megnandi útblæstri frá bílum á Íslandi er að auka hlut dísilbíla; yfir 50% ferða fólks í Reykjavík til og frá vinnu eru styttri en 2 km; gera þarf ráð fyrir reiðhjólu...
-
Leyfisveitingar í veitinga- og gistihúsarekstri einfaldaðar
Í frumvarpi sem Sturla Böðvarsson samgönguráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun er meðal annars gert ráð fyrir verulegri einföldun á leyfisveitingum í atvinnugreininni.Tilurð...
-
Auglýsing um styrki til útgáfu á þýðingum erlendra bókmennta
Umsóknarfrestur rennur út 10. mars 2007.Samkvæmt lögum nr. 35/1981 og reglugerð nr. 638/1982 með síðari breytingu um Þýðingarsjóð er hlutverk sjóðsins að veita útgefendum fjárstuðning til útgáfu vanda...
-
Tillögur að stefnu um opinn hugbúnað
Verkefnisstjórn um rafræna stjórnsýslu sem starfar í forsætisráðuneyti hefur unnið tillögur að stefnu stjórnvalda um opinn hugbúnað. Athugasemdir má senda fyrir 15. mars til skrifstofu upplýsingasamfé...
-
Innflutningur í janúar
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 8. febrúar 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands var vöruskiptahallinn í janúar neikvæður um 6,5 milljarða kró...
-
Drög að reglugerð um stærð og þyngd ökutækja
Með auknum flutningum á landi hafa málefni sem varða stærð og þyngd ökutækja í flutningum á vegum verið í brennidepli og hvernig málum verði best háttað án þess að það komi niður á u...
-
Samstarf menntamálaráðuneytis og utanríkisráðuneytis um menningarmál
Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, undirrituðu í dag samkomulag um samstarf ráðuneytanna á sviði menningarmála.Valgerður Sverrisdóttir u...
-
Svar um búsetumál geðfatlaðra í Reykjavík
Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra hefur svarað fyrirspurn Ástu R. Jóhannesdóttur alþingismanns um búsetumál geðfatlaðra í Reykjavík. Svarið var svohljóðandi: „Mikil breyting hefur orðið á v...
-
Flugstoðir ohf. undirbúi samgöngumiðstöð í Reykjavík sem einkaframkvæmd
Samgönguráðherra og formaður stjórnar Flugstoða ohf. hafa skrifað undir viljayfirlýsingu þar sem Flugstoðum er falinn undirbúningur að byggingu og rekstri samgöngumiðstöðvar í Vatnsmýri í Reykjavík s...
-
Nýr formaður stjórnar Tryggingastofnunar ríkisins
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur skipað Inga Má Aðalsteinsson, viðskiptafræðing, formann stjórnar Tryggingastofnunar ríkisins. Ingi Már tekur við af Kristni H. Gunnars...
-
Útgáfa launamiða fyrrverandi starfsmanna varnarliðs Bandaríkjanna
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 17/2007 Vegna fréttaflutnings varðandi vandkvæði tengd útsendingu launamiða vegna skattframtala fyrrverandi starfsmanna varnarliðsins, vill utanríkisráð...
-
Starfstengd íslenskukennsla fyrir erlent fiskvinnslufólk
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti Starfstengd íslenskukennsla fyrir erlent fiskvinnslufólk Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra skrifaði í dag undir samning sjávarútvegsráðun...
-
Samkomulag um samstarf á sviði menningarmála
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra undirrituðu í dag samkomulag um samstarf ráðuneytanna á sviði menningarmála. Samkomulagið felur það í sér...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 8. febrúar 2007
Vefrit fjármálaráðuneytisins 8. febrúar 2007 (PDF 600K) Umfjöllunarefni: 1. Vaxtajöfnuður ríkissjóðs jákvæður 2. Innflutningur í janúar 3. Rekstur ríkisstofnana og viðhorf forstöðumanna 4. Útgjöld f...
-
Umhverfismál fái hliðstæða stöðu innan SÞ og öryggis-, friðarmál og efnahagsþróun
Á fundi umhverfisráðherra ríkja heims, sem nú stendur yfir í Nairobi í Kenya, hefur staða umhverfismála í heiminum verið til sérstakrar umfjöllunar. Þrátt fyrir fjölda alþjóðlegra samninga um umhverfi...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - 5. tbl. 2007
Skólasókn í framhaldsskólum eftir landshlutum og kyni. Bandarísk bókagjöf. Útgáfa ritsins Almenningsbókasöfn í þekkingarsamfélaginu. Krökkum líður betur í skóla. Skipun íslensku UNESCO-nefndarinnar. V...
-
Hvernig ökum við í átt að vistvænni framtíð
Ágætu ráðstefnugestir ! Ég vil þakka Metan hf og Sorpu bs fyrir það tækifæri að fá að ávarpa þessa ráðstefnu hér í dag í tilefni 10 ára afmælis gassöfnunar í Álfsnesi. Sjálf átti ég þess kost að sjá...
-
Frumvarp sem tryggir betri sýn yfir vinnumarkaðinn
Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi til laga um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra. Í jún...
-
Skóflustunga að sambýli Styrktarfélags vangefinna
Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra tók í dag fyrstu skóflustunguna að nýju sambýli Styrktarfélags vangefinna að Langagerði 122 í Reykjavík. Væntanlegir íbúar tóku skóflustungur sömuleiðis að viðstöd...
-
Ísland gerist aðili að fjölþjóðlegu verkefni um aukið öryggi sjúklinga
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra undirritaði í dag samkomulag um þátttöku Íslands í fjölþjóðlegu verkefni sem nefnist Hreinlæti og örugg heilbrigðisþjónusta haldast í hendur ...
-
Umsóknir um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra hefur auglýst eftir umsóknum um framlög úr sjóðnum vegna ársins 2008. Umsóknir eiga að berast stjórn Framkvæmdasjóðsins í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Vegm...
-
Reglum um fæðingarorlofsgreiðslur breytt
Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra hefur afnumið þá framkvæmd að fyrri fæðingarorlofsgreiðslur séu lagðar til grundvallar í tekjuviðmiði þegar annað barn fæðist. Félagsmálaráðherra tilkynnti þetta ...
-
Svar við fyrirspurn um stuðningsfjölskyldur
Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra hefur svarað fyrirspurn Ástu R. Jóhannesdóttur alþingismanns um stuðningsforeldra. Svarið var svohljóðandi: „Hæstvirtur forseti. Í lögum um mále...
-
Forvarnir og heilsuefling - áherslur ráðherra
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur mótað stefnu í forvarnarmálum undir kjörorðinu: Heilbrigði og forvarnir í sókn – með samtakamætti landsmanna. Markmiðið er að tryggja að sjónarmiða lý...
-
Niðurfelling á vegabréfsáritunarskyldu til Moldóvu
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 16 Utanríkisráðuneytinu hefur borist tilkynning um að íslenskir ferðamenn til Moldóvu sem ætla að dvelja í hámark 90 daga frá fyrstu komu á hverju 6 mán...
-
Jafnréttisgátlisti fyrir stefnumótun
Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra hefur svarað fyrirspurn frá Merði Árnasyni alþingismanni um jafnréttisumsögn með stjórnarfrumvörpum. Svar ráðherra var svohljóðandi: „Í þingsályktunum um f...
-
Nýjar dagsetningar samræmdra prófa í 10. bekk vorið 2008
Hinn 22. janúar sl. var yður sent bréf með dagsetningum samræmdra lokaprófa í 10. bekk í grunnskólum vorið 2008.Til skólastjóra og skólanefnda grunnskóla Hinn 22. janúar sl. var yður sent bréf með da...
-
Friðaruppbyggingarnefnd S.þ.
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá S.þ., flutti ávarp á sérstökum fundi allsherjarþingsins sem tileinkaður var starfsemi friðaruppbyggingarnefndar S.þ., sem sett var á fót á...
-
Námskeið um hlutverk og stöðu fulltrúa félagsmálanefnda
Félagsmálaráðuneytið heldur námskeið fyrir kjörna fulltrúa félagsmálanefnda um hlutverk þeirra og stöðu. Námskeiðin eru haldin í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga og landshlutasamtaka svei...
-
Veðurstofan veitir upplýsingar um loftslagsskýrslu
Veðurstofa Íslands hefur á heimasíðu sinni birt íslenska þýðingu á fréttatilkynningu frá Alþjóðaveðurfræðistofnuninni (WMO) og Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNEP) vegna ástandsskýrslu Milliríkj...
-
EES-vefsvæði félagsmálaráðuneytisins opnað
Í heimsókn sinni í sendiráð Íslands í Brussel í síðustu viku opnaði Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra sérstakt vefsvæði, Brussel-setrið, sem tileinkað er þeim málaflokkum EES-samningsins sem varða ...
-
Eldri borgarar og atvinnutekjur
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 1. febrúar 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samspil atvinnutekna og greiðslna almannatrygginga virkar í grundvallaratriðum þannig að ákveðið hlutfall af...
-
Frumvarp til laga um takmörkun á losun gróðurhúsalofttegunda frá stóriðju
Frumvarp Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra að lögum um losun gróðurhúsalofttegunda var samþykkt á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Lögunum er ætlað að tryggja að losun gróðurhúsalofttegunda frá stó...
-
Nr. 3/2007 - Landbúnaðarráðherra ræðir við framkvæmdastjórn ESB
Dagana 1.-2. febrúar 2007 átti Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, fundi í Brussel með tveimur af framkvæmdastjórum Evrópusambandsins til að ræða sameiginleg hagsmunamál í sams...
-
Golfstraumurinn veikist líklega, en stöðvast ekki
Niðurstöður úr 4. skýrslu Alþjóðlegu vísindanefndarinnar um loftslagsbreytingar (IPCC) voru kynntar í síðustu viku, en þar kemur m.a. fram að hitastig á jörðinni muni líklega hækka um 1,8-4°C til loka...
-
Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs skipuð
Með tilvísun til 15. gr. laga nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga hefur félagsmálaráðherra skipað ráðgjafarnefnd sem starfa skal fram að næstu sveitarstjórnarkosningum. Í nefndina eru skipuð sa...
-
Nýr forstjóri Umhverfisstofnunar ráðinn
Umhverfisráðherra hefur ráðið Ellý Katrínu Guðmundsdóttur sem forstjóra Umhverfisstofnunar. Ellý Katrín lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1990 og meistaraprófi í umhverfis- og alþ...
-
Ársfundur stjórnarnefndar Umhverfisstofnunar Sþ
Dagana 5.-9. febrúar fer fram fundur í stjórnarnefnd Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP). Fundurinn verður haldinn í höfuðstöðvum UNEP í Nairobi í Kenýa. Fulltrúar Íslands á fundinum eru Magn...
-
Jón Helgi Björnsson skipaður framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga
Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur skipað Jón Helga Björnsson, í stöðu framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga frá og með 1. mars 2007 til fimm ára. Níu einstakl...
-
Hlutverk Framkvæmdasjóðs aldraðra
Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um hlutverk Framkvæmdasjóðs aldraðra vill heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið koma á framfæri eftirfarandi upplýsingum um sjóðinn og hlutverk hans. Framkvæmdasjóður...
-
Sérhæfð geðheilbrigðisþjónusta fyrir aldraða
LSH (Landspítali-háskólasjúkrahús) hefur lagt fram áætlun um uppbyggingu sérhæfðrar þjónustu við aldraða með geðsjúkdóma í samræmi við stefnumótun heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Siv Friðleifs...
-
Rettarheimild.is í nýjan búning
Réttarheimild.is hefur verið færð í nýtt útlit sem kallast á við útlit annara vefja sem sinna birtingu stjórnvaldsfyrirmælaRettarheimild.is hefur verið færð í nýtt útlit sem kallast á við útlit annara...
-
Breiður hópur sýnenda á Tækni og viti 2007
Nú styttist óðum í stórsýninguna Tækni og vit 2007 og stefnir allt í að hún verði einn stærsti viðburður í íslenskum tækni- og þekkingariðnaði frá upphafi. Greinilegt er að mikill vöxtur er í tæknigei...
-
Dómsmálaráðuneytið býður styrki til verkefna á sviði mannréttinda
Dómsmálaráðuneytið hefur samkvæmt fjárlögum 8 milljónir króna til ráðstöfunar til verkefna á sviði mannréttindamála. Ráðuneytið hefur ákveðið að úthluta þessu fé á grundvelli umsókna.Dómsmálaráðuneyti...
-
UT-blaðið 2007
UT-dagurinn verður haldinn á vegum forsætis- og fjármálaráðuneyta þann 8. mars næstkomandi. Með honum vilja ráðuneytin vekja athygli á þeim tækifærum sem Íslendingar hafa á sviði upplýsingatækni, rafr...
-
UT-ráðstefnan 2007
Í tilefni UT-dagsins standa forsætis- og fjármálaráðuneytið að ráðstefnu í Salnum, Kópavogi, 8. mars kl. 13.00 til 16.30. Á ráðstefnunni verður m.a. fjallað um þjónustuveituna Ísland.is, nýjungar í þj...
-
Val á ráðgjöfum
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 2/2007 Framkvæmdanefnd um einkavæðingu hefur samið við Capacent ehf. um ráðgjöf varðandi fyrirhugaða sölu á 15,2% hlut ríkissjóðs í Hitaveitu Suðurnesja hf. ...
-
Drög að reglugerð um merkingu erfðabreyttra matvæla
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra hefur í hyggju að setja reglugerð um merkingu erfðabreyttra matvæla. Markmið hennar er að tryggja neytendum réttar og greinargóðar upplýsingar um þau matvæli sem á b...
-
Undirritun samnings um afmörkun hafsvæðisins milli Íslands og Færeyja
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 014 Á fundi sínum í Reykjavík í dag undirrituðu Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra og Jóannes Eidesgaard, lögmaður Færeyja, samning milli Íslands...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Gunnar Snorri Gunnarsson, sendiherra, afhenti í dag forseta Vietnam, Nguyen Minh Triet, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands i Víetnam með aðsetur í Peking. Að athöfn lokinni var rætt um ný tæki...
-
Fundur utanríkisráðherra og lögmanns Færeyja
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytin Nr. 015 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra átti í dag hádegisverðarfund með Jóannesi Eidesgaard lögmanni Færeyja. Á fundi sínum ræddu þau samskipti Ís...
-
Sérkennsla í Evrópu- námsúrræði að barnaskólastigi loknu
Hjálagt er til fróðleiks nýtt rit frá Evrópumiðstöð fyrir þróun í sérkennslu (The European Agency for Development in Special Needs Education), Sérkennsla í Evrópu (2. bindi). Námsúrræði að barnaskóla...
-
Aukning í loðnukvóta
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneytinu Loðnuveiðar. Sjávarútvegsráðuneytið hefur í dag, að tillögu Hafrannsóknastofnunar, gefið út reglugerð um að auka loðnukvótann á vetrarvertíðinni 2007, í ...
-
Um aðhaldsstig ríkisfjármála
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 1. febrúar 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í endurskoðaðri þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins kemur fram að hægja tók á vexti þjóðarútgjalda, þ.e. neysl...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - 4. tbl. 2007
Samræmd próf í 4. og 7. bekk haustið 2006. Skólahreysti 2007. Ungt fólk 2006. Vefrit menntamálaráðuneytis - 4. tbl. 2007 Samræmd próf í 4. og 7. bekk haustið 2006. Skólahreysti 2007. Ungt fólk 2006....
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-desember 2006
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-desember 2006 (PDF 59K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir árið 2006 liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu jókst handbært fé frá rekstri um 65,7 milljarða króna inna...
-
Niðurstöður starfshóps um svifryksmengun og leiðir til úrbóta
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra kynnti í dag skýrslu starfshóps umhverfisráðuneytisins um stöðu og þróun svifryksmengunar á höfuðborgarsvæðinu og mögulegar leiðir til úrbóta. Starfshópurinn var ski...
-
Fornleifasjóður 2007
Umsóknarfrestur er til 5. mars 2007.Fornleifasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum skv. 24. gr. þjóðminjalaga nr. 107/2001. Veittir verða styrkir til verkefna sem stuðla að rannsóknum og...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 1. febrúar 2007
Vefrit fjármálaráðuneytisins 1. febrúar 2007 (PDF 600K) Umfjöllunarefni: 1. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar – desember 2006 2. Um aðhaldsstig ríkisfjármála 3. Eldri borgarar og atvinnutekjur ...
-
Umferðareftirlit á þjóðvegum og í þéttbýli hert
Gengið hefur verið frá samningum milli Ríkislögreglustjórans, Vegagerðarinnar og Umferðarstofu fyrir hönd samgönguráðuneytisins um aukið umferðareftirlit lögreglunnar um land allt. Samningarnir eru g...
-
Kjartan Magnússon nýr formaður Umferðarráðs
Skipaður hefur verið nýr formaður Umferðarráðs og er það Kjartan Magnússon borgarfulltrúi. Kjartan tekur við af Óla H. Þórðarsyni sem lét af embættinu síðastliðið haust.Kjartan Magnússon hefur verið ...
-
Óundirritað samkomulag við Evrópusambandið um viðskipti með landbúnaðarvörur
Hér að neðan er óundirritað samkomulag við Evrópusambandið um viðskipti með landbúnaðarvörur sem taka á gildi þann 1. mars 2007 í pdf-skjali. Óundirritað samkomulag við Evrópusambandið (124...
-
Er Veraldarvefurinn völundarhús?
SAFT, Síminn, Microsoft, SMÁÍS og Samtónn boða til ráðstefnu um skynsama notkun og örugg samskipti á Netinu á Alþjóðlega netöryggisdaginn þann 6. febrúar nk. Ráðstefna á Alþjóðlega netöryggisdaginn ...
-
Uppsagnir fangavarða
Fangelsismálastofnun ríkisins hafa borist uppsagnir frá 39 fangavörðum sem starfa í fangelsum ríkisins, þar sem þeir segja upp störfum frá og með 1. maí nk.Fangelsismálastofnun ríkisins hafa borist up...
-
Handbók fyrir rafræn innkaup í XML er komin út
Komnar eru út samnorrænar leiðbeiningar um notkun XML staðalsins UBL 2.0 frá OASIS. Í þeim er tekið tillit til þarfa Íslendinga. Þar með er leiðin greið fyrir samræmdar XML sendingar rafrænna reikning...
-
Gjaldtaka verði heimiluð af umferð og flokkun vega breytt
Frumvarp til nýrra vegalaga er nú til meðferðar á Alþingi en meðal breytinga sem þar eru lagðar til má nefna almenna heimild til gjaldtöku af umferð, breytingar á flokkun og veghaldi...
-
Umhverfisráðherra lýsir yfir óánægju með endurnýjun starfsleyfis í Sellafield
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra hefur ritað umhverfisráðherra Breta David Milliband bréf þar sem hún lýsir óánægju sinni með að Breska heilbrigðis- og öryggisstofnunin hafi veitt eigendum kjarnorku...
-
Samstarf umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða
Umhverfisráðuneytið og Stofnun Sæmundar fróða við Háskóla Íslands hafa ákveðið að efna saman til Stefnumóta, þar sem brýn umhverfismál verða tekin fyrir á opnum fundum. Munu sérfræðingar ráðuneytisin...
-
Ráðstefna á Akureyri um tækifæri í alþjóðaviðskiptum með sjávarafurðir
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra mun á morgun ávarpa ráðstefnu um áskoranir og tækifæri í alþjóðaviðskiptum með sjávarafurðir, sem haldin verður í Háskólanum á Akureyri dagana 1. og 2. febrúa...
-
Jarðgangaleið yrði tveimur til þremur milljörðum dýrari
Í nýjasta tölublaði Framkvæmdafrétta, fréttablaði Vegagerðarinnar, ber Hreinn Haraldsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs, saman kostnað við tvær leiðir fyrir nýbyggingu á kafla Vestfj...
-
Brýr að baki ? ný bók um brýr í 1100 ár
Komin er út bókin Brýr að baki, fjórða bindið í ritröð Verkfræðingafélags Íslands sem mun enda á 10. bindinu árið 2012 með því að fjalla um 100 ára sögu félagsins. Brýr að baki fjallar um brýr á Ísla...
-
Opinber heimsókn lögmanns Færeyja
Jóannes Eidesgaard, lögmaður Færeyja, kemur í opinbera heimsókn til Íslands dagana 31. janúar til 2. febrúar n.k. í boði Geirs H. Haarde, forsætisráðherra. Í för með lögmanninum verða embættismenn og ...
-
Finninn Jan Erik Enestam verður framkvæmdastjóri Norðurlandaráðs
Finninn Jan Erik Enestam verður framkvæmdastjóri Norðurlandaráðs. Enestam var fulltrúi Finna þegar ráða átti í stöðu framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar sl. haust. Sem kunnugt er var Halldór...
-
Skuldir ríkissjóðs
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 25. janúar 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Hreinar skuldir ríkissjóðs sem hlutfall af vergri landsframleiðslu hafa farið lækkandi á undanförnum árum. ...
-
Þensla á fasteignamarkaði gengin niður
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 25. janúar 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í endurskoðaðri þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins kemur fram að árið 2006 tók að hægja á og síðan draga úr e...
-
Kvenréttindafélagi Íslands færð gjöf á 100 ára afmæli
Á 100 ára afmælishátíð Kvenréttindafélags Íslands í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 27. janúar síðastliðinn tilkynnti Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra að ríkisstjórnin hefði að tillögu Magnúsa...
-
Undirritun fríverslunarsamnings við Egyptaland
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 012 Í dag undirritaði Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Egyptalands í Davos í Sviss. Fríverslunars...
-
Stefna mörkuð um árangursríkan ríkisrekstur
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 25. janúar 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Ríkisstjórnin hefur að tillögu fjármálaráðherra samþykkt stefnu um árangursríkan ríkisrekstur. Stefnan lýsi...
-
Samstarfsnefnd Íslands og Rússlands funda um sjávarútvegsmál
Samstarfsnefnd Íslands og Rússlands um tiltekna þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegsmála hélt áttunda fund sinn í Reykjavík dagana 24.-25. janúar 2007. Á fundinum voru rædd þau mál sem helst eru á d...
-
Utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins
FRÉTTATILYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 011 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra sat í dag utanríkisráðherrafund Atlantshafsbandalagsins, sem haldinn var í Brussel. Meginumræðuefni fundari...
-
Styrkir til háskólanáms í Kína og Tékklandi skólaárið 2007-2008
Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins Kína bjóða fram tvo styrki handa Íslendingum til háskólanáms í Kína námsárið 2007-2008.Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins Kína bjóða fram tvo styrki handa Íslendingum til hásk...
-
Ávarp umhverfisráðherra um skipulagsmál á Hornströndum
Bæjarstjóri, góðir ráðstefnugestir. Það er ánægjulegt að vera með ykkur hér á Ísafirði til þess að ræða um skipulagningu friðlandsins á Hornströndum og framtíð þess. Nú eru liðin rúm 30 ár síðan svæð...
-
Sjávarútvegsráðherra heimsækir Þorlákshöfn
Í kjölfarið var efnt til fundar með Útvegsmannafélagi Þorlákshafnar og einnig opins stjórnmálafundar með áhugafólki um sjávarútveg og stjórnmál almennt. Sjá myndir
-
Samgöngubætur oft ráðandi í búsetuvali
Rætt var um ferðir, búsetur og samgöngukerfi á fundi í dag, þeim fyrsta í fundaröð sem samgönguráð og samgönguráðuneyti standa fyrir næstu mánuði. Flutt voru þrjú erindi og í framhaldinu voru umræður...
-
Rúnar Guðjónsson settur ríkislögreglustjóri
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra hefur í dag sett Rúnar Guðjónsson sýslumann í Reykjavík til þess að vera ríkislögreglustjóri við rannsókn í máli nr. 006-2004-0076.Björn Bjarnason dóms- og ...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 25. janúar 2007
Vefrit fjármálaráðuneytisins 25. janúar 2007 (PDF 596 KB) Umfjöllunarefni: 1. Þensla á fasteignamarkaði gengin niður 2. Stefna mörkuð um árangursríkan ríkisrekstur 3. Skuldir ríkissjóðs
-
Nr. 1/2007 - Boðað til fjölmiðlafundar vegna undirritunar samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar
Fjölmiðlafundur vegna undirritunar nýs samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar Landbúnaðarráðherra og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands og Bændasamtök Íslan...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis, 3. tbl. 2007
Gaulverjaskóli er nýtt úrræði fyrir börn með tilfinninga- og hegðunarvanda. Endurnýjun þjónustusamnings um landsaðgang að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum. Úthlutað úr tónlistarsjóði til 53 verkefna....
-
Skrifað undir verksamning um Djúpveg
Vegagerðin og verktakafyrirtækin KNH ehf. og Vestfirskir verktakar skrifuðu í dag undir verksamning um vegagerð á Djúpvegi í framhaldi af útboði sem fram fór í lok síðasta árs. Verksamningurinn tekur...
-
Nr. 2/2007 - Nýr samningur um starfsskilyrði sauðfjárræktar
Nýr samningur um starfsskilyrði sauðfjárræktar Landbúnaðarráðherra og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands og Bændasamtök Íslands undirrituðu í dag nýjan samning um starfsskilyrði sauð...
-
Eftirfylgni könnunar á starfsemi leikskóla sem gerð var á síðasta ári
Á síðasta ári gerði menntamálaráðuneyti könnun á afstöðu leikskólastjóra til aðalnámskrár leikskóla, skólanámskrár, mats á leikskólastigi, starfsmannahalds í leikskólum og samspils þessara þátta.Til s...
-
Veðurstofa Íslands fær alþjóðlega gæðavottun
Veðurstofa Íslands fékk í dag formlega afhent viðurkenningarskjal frá Bresku gæðavottunarstofnuninni (British Standard Institute, BSI) um að flugveðurþjónusta stofnunarinnar uppfylli kröfur alþjó...
-
Opinber heimsókn utanríkisráðherra til Liechtenstein
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 010 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra átti í dag fund með Ritu Kieber – Beck utanríkisráðherra Liechtenstein. Á fundinum voru sameiginleg ...
-
Fundir utanríkisráðherra í Liechtenstein, Brussel og Davos
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra heldur á morgun í opinbera heimsókn til Liechtenstein og mun þar meðal annars eiga fundi með forsætis- og utanríkisráðherra Liechtenstein. Á föstudaginn mun ...
-
Dagsetningar samræmdra prófa í 10. bekk í grunnskólum vorið 2008
Til skólastjóra og skólanefnda grunnskóla Samræmd lokapróf verða lögð fyrir í sex námsgreinum í 10. bekk vorið 2008, sbr. reglugerð um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra lokaprófa í 10. bekk í grunn...
-
Umhverfisráðherra mælir fyrir frumvarpi um Vatnajökulsþjóðgarð
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra mælti fyrir frumvarpi til laga um Vatnajökulsþjóðgarð á Alþingi í gær. Vatnajökulsþjóðgarður verður stærsti þjóðgarður í Evrópu og mun hafa mikla sérstöðu í náttúruf...
-
Útgjöld til háskóla og rannsókna hafa aukist um 176%
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 18. janúar 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt fjárlögum 2007 nema útgjöld til háskóla og rannsókna 21,7 milljörðum króna. Á tímabilinu 1998 til ...
-
Fréttatilkynning um viðbrögð Fangelsismálastofnunar og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið óskaði eftir greinargerðum frá Fangelsismálastofnun og lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu vegna þess, sem fram kom í þættinum Kompás á Stöð 2 sunnudaginn 21. janúar.D...
-
Auglýsing um tilhögun styrkveitinga til ýmissa lista- og menningarmála
Menntamálaráðuneyti veitir styrki sem það ráðstafar á grundvelli umsókna til ýmissa verkefna á sviði menningarmála, þ.m.t. íþrótta-og æskulýðsmála.Menntamálaráðuneyti veitir styrki sem það ráðstafar á...
-
Fólksbifreiðum með díselvélar fjölgar ört
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 18. janúar 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Eitt af markmiðum lagasetningar um olíu- og kílómetragjald var að auka hlut bifreiða með díselvélar í bifrei...
-
712 milljónum króna úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra til uppbyggingar öldrunarþjónustu
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur ákveðið úthlutanir úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2007 til uppbyggingar verkefna í öldrunarþjónustu.Til ráðstöfunar í sjóðnum v...
-
Stefna ríkisstjórnarinnar um aðlögun innflytjenda
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt stefnu um aðlögun innflytjenda að íslensku samfélagi sem innflytjendaráð hefur unnið á undanförnum misserum. Markmið stjórnvalda með stefnu í málefnum innflytjenda ...
-
Aukin ábyrgð atvinnurekenda á vinnuvernd
Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra segir að með nýrri reglugerð um skyldu atvinnurekenda til að gera áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað sé ábyrgð vinnuveitenda aukin og kerfisbundnu vinnuver...
-
Orkustjórnunarkerfi í nýtt varðskip
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra og Jón Ágúst Þorsteinsson framkvæmdastjóri Marorku ganga í dag frá samningi um innleiðingu Maren orkustjórnunarkerfi Marorku í nýtt varðskip Landhelgisgæslu...
-
Ungt fólk 2006
Menntamálaráðuneyti boðar til kynningarfundar, fimmtudaginn 25. janúar n.k.Menntamálaráðuneyti boðar til kynningarfundar, fimmtudaginn 25. janúar n.k. þar sem starfsfólk Rannsóknar og greiningar þau D...
-
Ungt fólk 2006 - auglýsing
Menntamálaráðuneyti boðar til kynningarfundar, fimmtudaginn 25. janúar n.k.Menntamálaráðuneyti boðar til kynningarfundar, fimmtudaginn 25. janúar n.k. þar sem starfsfólk Rannsóknar og greiningar þau D...
-
Þrjátíu og níu sóttu um starf forstjóra Umhverfisstofnunar
Umsóknarfrestur um starf forstjóra Umhverfisstofnunar rann út í gær, 22. janúar. Eftirtaldir 39 einstaklingar sóttu um starfið: Andri Sveinsson, lagerstjóri Auður G. Sigurðardóttir, vefumsjónarstjór...
-
Listi yfir löggilta meistara og hönnuði kominn á heimasíðu ráðuneytisins
Lista yfir löggilta hönnuði og meistara á byggingasviði er nú að finna hér á heimasíðu umhverfisráðuneytisins. Hægt er að nálgast hann undir liðnum löggildingar, vinstra megin á síðunni. Aðeins þeir ...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Tómas Ingi Olrich, sendiherra, afhenti hinn 22. janúar Jóhanni Karli Spánarkonungi trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Spáni með aðsetur í París. Viðstaddir afhendinguna voru Alfonso Sanz-Porto...
-
Nýtt vefsetur í Tókýó
Sendiráð Íslands í Tókýó var opnað árið 2001. Sendiráðið þjónar Japan og tveimur öðrum ríkjum, Austur-Tímor og Filippseyjum. Hlutverk sendiráðsins er að veita þjónustu við Íslendinga í umdæmisríkjunu...
-
Fundur um ferðir, búsetu og samgöngukerfi
Samgönguráð og samgönguráðuneytið efna á næstunni til fundaraðar um samgöngumál. Sá fyrsti fer fram fimmtudaginn 25. janúar á Grand hóteli í Reykjavík og stendur milli kl. 15 og 17. ...
-
Ráðherrafundur í Berlín
Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra sótti hádegisverðarfund í Berlín með fjölmörgum matvælaráðherrum aðildarríkja ESB, annarra landa og fulltrúum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins föstudaginn...
-
Reglur um doktorsnám í háskólum samkvæmt 7. gr. laga nr. 63/2006 um háskóla
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 37/2007 um doktorsnám í háskólum samkvæmt 7. gr. laga nr. 63/2006 um háskóla. Reglur nr. 37/2007 um doktorsnám í háskólum samkvæmt 7. gr. laga nr. 63/20...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Dr. Gunnar Pálsson afhenti 18. janúar 2007, forseta Indlands, Dr. A.P.J. Abdul Kalam, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Indlandi með aðsetur í Nýju Delí. Athöfnin fór fram í Rashtrapati Bhava...
-
Reglur um breytingu á prófareglum fyrir Háskólann á Akureyri
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 1173/2006 um breytingu á prófareglum fyrir Háskólann á Akureyri. Reglur nr. 1173/2006 um breytingu á prófareglum fyrir Háskólann á Akureyri.
-
Fyrsta úthlutun úr tónlistarsjóði 2007
Menntamálaráðherra hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir fyrri helming þessa árs.Menntamálaráðherra hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóð...
-
Heimsókn Geirs H. Haarde til Bergen
Geir H. Haarde forsætisráðherra flytur í dag erindi um samskipti Íslands og Noregs í Norska verslunarháskólanum í Bergen. Ráðherrann mun einnig sitja hátíðarkvöldverð í boði ræðismanna Íslands í Berge...
-
Svar utanríkisráðuneytis til kaldastríðsnefndar
Utanríkisráðuneytið hefur sent formanni svonefndrar „kaldastríðsnefndar" meðfylgjandi svar við erindi nefndarinnar þar sem m.a. var óskað eftir upplýsingum um gögn í skjalasafni ráðuneytisins se...
-
Samkomulag dómsmálaráðuneytisins við varnarmálaráðuneyti Danmerkur.
Samkomulag það sem Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra og Sören Gade varnarmálaráðherra Danmerkur undirrituðu í síðustu viku um nánara samstarf Landhelgisgæslu Íslands og danska flotans við e...
-
Styrkir til þróunarverkefna í framhaldsskólum og til fullorðinsfræðslu
Menntamálaráðuneyti veitir árlega styrki til þróunarverkefna í framhaldsskólum og til fullorðinsfræðslu. Með þróunarverkefnum er átt við tilraunir og nýbreytni í skólastarfi.Menntamálaráðuneyti veitir...
-
Endurskoðuð þjóðhagsspá
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 18. janúar 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins sem birt var í byrjun október 2006 hefur verið endurskoðuð fyrir árin 2006...
-
Auglýsing frá Menningarsjóði Íslands og Finnlands
Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finnlands og Íslands.Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finnlands og Íslands. Í því skyni veitir sjóðurinn árlega ferðastyrki og annan fjárstuð...
-
Þróunarsjóður grunnskóla 2007
Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki til þróunarverkefna í grunnskólum skólaárið 2007-2008 á eftirtöldum sviðum:Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki til þróunarverkef...
-
Þróunarsjóður leikskóla 2007
Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum í Þróunarsjóð leikskóla fyrir árið 2007.Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum í Þróunarsjóð leikskóla fyrir árið 2007. Tilgangur sjóðsins er að stuðla...
-
Samkomulag um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum
Sameiginleg fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti og utanríkisráðuneyti Samkomulag náðist um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á fundi Íslands, Noregs, Evrópusambandsins, Rússlands...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 18. janúar 2007
Vefrit fjármálaráðuneytisins 18. janúar 2007 (PDF 613K) Umfjöllunarefni: 1. Endurskoðuð þjóðhagsspá 2. Fólksbifreiðum með díselvélar fjölgar ört 3. Útgjöld til háskóla og rannsókna hafa aukist um 17...
-
Viðaukar við varnarsamninginn
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 7/2007 Utanríkisráðherra hefur aflétt leynd á óbirtum viðaukum við varnarsamning Íslands og Bandaríkjanna frá árinu 1951, auk samninga um breytingar á ...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - 2. tbl. 2007
Breyting á grunnskólalögum nr. 66/1995. Varðveisla á Kútter Sigurfara. Nýr almennur hluti aðalnámskrár grunnskóla. Leiðbeinandi verklagsreglur um tilkynningaskyldu til barnaverndarnefnda. Tilraunaverk...
-
Fastafulltrúi Íslands hjá S.þ. endurkjörinn varaforseti ECOSOC
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, var í dag endurkjörinn varaforseti efnahags- og félagsmálaráðs S.þ. (ECOSOC). Fastafulltrúi situr því í stjórnarnefnd ...
-
Samkomulag um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum
Nr.6/2007 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkis- og sjávarútvegsráðuneytum Samkomulag náðist um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á fundi Íslands, Noregs, Evrópusambandsins, Rússlands...
-
Umhverfisráðherra heimsótti stærstu ferðakaupstefnu Norðurlanda
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra heimsótti finnsku ferðakaupstefnuna Helsinki Travel Fair í Helsinki í dag ásamt Hannesi Heimissyni sendiherra. Á annan tug íslenskra fyrirtækja voru með kynningu á s...
-
Úttekt á vinnubrögðum í byggingariðnaði til athugunar
Í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunar um óvönduð vinnubrögð við húsbyggingar hér á landi hefur nú verið tekið til athugunar í umhverfisráðuneytinu hvort og hvernig best megi gera úttekt á vinnubrögðum í bygg...
-
Starf bókasafns- og upplýsingafræðings á upplýsinga- og þjónustusviði
Menntamálaráðuneyti auglýsir laust til umsóknar starf bókasafns- og upplýsingafræðings á upplýsinga- og þjónustusvið.Menntamálaráðuneyti auglýsir laust til umsóknar starf bókasafns- og upplýsingafræði...
-
Skipun í embætti forstöðumanns Listasafns Íslands
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, hefur skipað dr. Halldór Björn Runólfsson í embætti forstöðumanns Listasafns Íslands til fimm ára, frá 1. mars 2007 næstkomandi.Þorgerður Katrín Gun...
-
Umhverfisráðherra fjallar um samstarf í umhverfismálum
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda er nú stödd í Hanasaari í Finnlandi á ráðstefnu um Norðlægu víddina og norrænt samstarf. Hún flutti ávarp á fundinum í dag þar sem h...
-
Breytingar á byggingarreglugerð
Umhverfisráðherra hefur samþykkt breytingar á byggingarreglugerð. Gerðar hafa verið breytingar á brunavarnarkröfum í svalagangshúsum og háhýsum, m.a. hefur verið leyft að þrengja stiga í háhýsum gegn ...
-
Ræða Jónínu Bjartmarz, samstarfsráðherra, á ráðstefnu um Norðlægu víddina og norrænt samstarf
Presentation by Jónína Bjartmarz Minister for Nordic Cooperation Conference on The Northern Dimension (ND) and the Nordic Cooperation Hanasaari, January 17th 2007 Ladies and gentlemen – distinguished...
-
Ríkiskassinn.is uppfærður
Fjármálaráðuneytið vill vekja athygli á að Ríkiskassinn.is hefur verið uppfærður. Meginefni vefsins er uppfært í samræmi við ríkisreikning 2004 en kafli um útgjöld ráðuneyta er uppfærður í samræmi vi...
-
Einkaframkvæmd álitleg leið sé hún ódýrari
Nefnd sem falið var að leggja fram tillögur um hvenær einkaframkvæmd í samgöngum gæti talist vænlegur kostur hefur skilað skýrslu. Kemst hún meðal annars að þeirri niðurstöðu að eink...
-
Endurskoðuð þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins 2007
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 1/2007 Fjármálaráðuneytið hefur birt endurskoðaða þjóðhagsspá fyrir árin 2006 til 2008 í skýrslunni Þjóðarbúskapurinn - vetrarskýrsla 2007. Fjallað er um fram...
-
Viðræður Íslendinga og Breta um samstarf á sviði öryggismála
Íslenskir embættismenn áttu í dag fundi í Lundúnum með breskum embættismönnum um samstarf þjóðanna um öryggismál á Norður-Atlantshafi o.fl. Rætt var um atriði er varða sameiginlega hagsmuni og hvernig...
-
Tímabundin breyting á áritunarreglum til landa í Karabíska hafinu
Utanríkisráðuneytinu hefur borist tilkynning um að íslenskir ferðamenn þurfi vegabréfsáritun til að ferðast til eftirfarandi landa í Karabíska hafinu á tímabilinu 15. janúar til 15. maí 2007. Eftir að...
-
Útgjöld félagsmálaráðuneytis vegna framkvæmdar laga um málefni fatlaðra
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 11. janúar 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Á árinu 1998 námu útgjöld félagsmálaráðuneytis vegna framkvæmdar laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðra 3.023 ...
-
Auglýsing um breytingu á lágmarksupphæð stofnfjár sjóðs eða stofnunar sem starfar samkvæmt staðfestri skipulagsskrá
Samkvæmt 2. gr. laga um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá nr. 19/1988 skal stofnfé sjóðs eða stofnunar árið 2007 vera 692.000,- kr. hið minnsta. Auglýsing þessi tekur gi...
-
-
Samþykkt lög á haustþingi
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 11. janúar 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Á síðastliðnu haustþingi Alþingis lagði fjármálaráðherra fram 16 frumvörp til laga. Af þeim frumvörpum voru ...
-
Aukin gagnasöfnun á sviði ferðaþjónustu
Ákveðið hefur verið að vinna að gerðs svonefnds hliðarreiknings fyrir ferðaþjónustu á Íslandi en með því er átt við víðtæka gagnasöfnun um umfang ferðaþjónustu í íslensku efnahagslíf...
-
Formennska Finnlands í Norrænu ráðherranefndinni 2007
Finnar tóku við formennsku í Norrænu ráðherranefndinni 1. janúar sl. Í formennskuáætlun þeirra er m.a. lögð áhersla á að styrkja Norðurlönd sem svæði í alþjóðlegri samkeppni með því að efla norrænan h...
-
Dagsetningar samræmdra prófa í 4. og 7. bekk haustið 2007
Til skólastjóra og skólanefnda grunnskóla Samræmd próf í íslensku og stærðfræði verða lögð fyrir nemendur í 4. og 7. bekk haustið 2007, sbr. 46. gr. laga nr. 66/1995 um grunnskóla. Prófdagar verða s...
-
Styrkveitingum til Byrgisins ses. hætt
Félagsmálaráðuneytið hefur ákveðið á grundvelli greinargerðar Ríkisendurskoðunar um fjármál sjálfseignarstofnunarinnar Byrgisins, sem tekin var saman að beiðni ráðuneytisins frá 16. nóvember sl. og af...
-
Úttektir á sjálfsmatsaðferðum grunn- og framhaldsskóla
Menntamálaráðuneyti auglýsir hér með eftir tilboðum í úttektir á sjálfsmatsaðferðum 50 grunnskóla og 10 framhaldsskóla vorið 2007 og haustið 2007Menntamálaráðuneyti auglýsir hér með eftir tilboðum í ú...
-
Formleg opnun skrifstofu Fæðingarorlofssjóðs á Hvammstanga
Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra opnaði í dag að viðstöddu fjölmenni skrifstofu Fæðingarorlofssjóðs á Hvammstanga. Fæðingarorlofssjóður fluttist frá Tryggingastofnun ríkisins til Vinnumálastofnun...
-
Auglýsing um styrki til námskeiða í íslensku
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku sem ekki eru hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi.Auglýst er eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku sem ekki e...
-
Styrkir til námskeiða í íslensku
Menntamálaráðuneyti hefur auglýst fyrstu úthlutun styrkja til fræðsluaðila og fyrirtækja er bjóða nám í íslensku sem ekki er hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi árið 2007.Menntamála...
-
Fleiri íslensk fyrirtæki gera upp í dölum en evrum
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 11. janúar 2007 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt lögum sem sett voru á árinu 2002 geta fyrirtæki sem uppfylla tiltekin skilyrði fengið heimild til a...
-
Lokið við GSM-farsímanetið á Hringveginum
Farskiptasjóður og Síminn hf. skrifuðu í dag, 12. janúar, undir samkomulag um að Síminn taki að sér verkefni við uppbyggingu GSM-farsímanetsins. Bryjólfur Bjarnason, forstjóri Símans, og Friðrik Már ...
-
Ræddi samgöngu- og fjarskiptamál á fundi á Hólmavík
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra boðaði til fundar um samgöngu og fjarskiptamál á Café Riis á Hólmavík í gærkvöld, miðvikudagskvöldið 10. janúar. Um áttatíu manns mættu til fundarins.Í ræðu sinni r...
-
Útibú frá þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytisins á Akureyri
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að opna útibú frá þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytisins á Akureyri. Til að byrja með er gert er ráð fyrir fjórum starfsmönnum á Akureyri sem st...
-
Samband við umheiminn er fyrir hendi
Í framhaldi af umfjöllun um viðgerð sem stendur fyrir dyrum á sæstrengnum Cantat-3 sem er í eigu erlendra aðila og möguleika á varasambandi vill samgönguráðuneytið taka eftirfarandi ...
-
Heimsókn danska varnarmálaráðherrans.
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra og Sören Gade varnarmálaráðherra Dana rituðu í dag undir samkomulag um nánara samstarf Landhelgisgæslu Íslands og danska flotans við eftirlit, leit og björg...
-
Loðnuveiðar
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneytinu um loðnuveiðar. Sjávarútvegsráðuneytið hefur borist tillaga frá Hafrannsóknastofnuninni um að leyfilegur upphafsafli í loðnu verði ákveðinn 180 þúsund le...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 11. janúar 2007
Vefrit fjármálaráðuneytisins 11. janúar 2007 (PDF 610K) Umfjöllunarefni: 1. Fleiri íslensk fyrirtæki gera upp í dölum en evrum 2. Samþykkt lög á haustþingi 3. Útgjöld félagsmálaráðuneytis vegna fram...
-
Reglur um nám í mjólkuriðn
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum reglur nr. 1150/2006 um nám í mjólkuriðn. Reglur nr. 1150/2006 um nám í mjólkuriðn.
-
Auglýsing um útvarpsgjald
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing nr. 1162/2006 um útvarpsgjald. Auglýsing nr. 1162/2006 um útvarpsgjald.