Fréttir frá 1996-2018
-
Jafnréttisviðurkenning Jafnréttisráðs
Jafnréttisviðurkenning Jafnréttisráðs verður afhent á Grand Hóteli, Háteigi, 4. hæð, í dag klukkan 17.00. Að afloknu málþingi Jafnréttisráðs um konur og stjórnmál undir yfirskriftinni „Nýjar le...
-
Stofnun Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar ehf.
Stofnfundur Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar ehf. var haldinn í Reykjanesbæ í dag, í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 26. september sl. Félagið, sem lýtur forræði forsætisráðherra, mun...
-
Styrkir til rannsókna á sviði jafnréttismála
Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra afhendir styrki til fimm rannsókna á sviði jafnréttismála. Á síðasta ári samþykkti ríkisstjórn Íslands að stofna sérstakan rannsóknarsjóð, Jafnréttissjóð, sem ætl...
-
Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis veitt jafnréttisviðurkenning Jafnréttisráðs árið 2006
Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra afhenti í dag jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs á Grand Hóteli. Jafnréttisráð ákvað að veita Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, SPRON, viðurkenningu ráðsin...
-
Ráðherrafundur Norðurskautsráðsins í Salekhard í Norður-Rússlandi
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra tekur þátt í ráðherrafundi Norðurskautsráðsins í Salekhard í Norður-Rússlandi fimmtudaginn 26. október nk. Fundurinn er haldinn á tíu ára afmæli Norðurskaut...
-
Umhverfisráðherra kynnir sjónarmið Íslands í hvalveiðimálum
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra sat í morgun undirbúningsfund Norðurlandaráðherra fyrir umhverfisráðherrafund Evrópusambandsins sem haldinn er í Luxembourg í dag. Meðal atriða á dagskrá ráðherrafun...
-
Fjárfestingar og framtíðarhorfur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Samgönguráðherra heimsótti í gær Flugstöð Leifs Eiríkssonar og kynnti sér helstu breytingar sem þar standa fyrir dyrum.Gert er ráð fyrir að fjárfestingar Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar (FLE) vegna uppb...
-
Lækniskostnaður sjúkratrygginga
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 19. október 2006 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga vegna heilbrigðisþjónustu sem einstaklingar leita eftir hjá sjálfstætt sta...
-
Úthlutun styrkja úr Jafnréttissjóði fyrir árið 2006
Á síðasta ári samþykkti ríkisstjórn Íslands að stofna sérstakan rannsóknarsjóð, Jafnréttissjóð, sem ætlað er að veita fé til rannsókna á á stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði. Til rannsókna í þessu s...
-
Félagsmálaráðherra heimsækir vinnustaði á Vesturlandi
Félagsmálaráðherra hefur frá því hann hóf störf lagt ríka áherslu á góð tengsl við þær stofnanir sem starfa á vegum ráðuneytisins. Heimsóknir ráðherra á hinar ýmsu stofnanir ráðuneytisins hafa verið l...
-
Ráðherra heimsækir Metan og Endurvinnsluna
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra heimsótti í dag fyrirtækin Metan og Endurvinnsluna. Í húsnæði Metan á Álfsnesi var ráðherra kynnt hvernig fyrirtækið safnar hauggasi sem myndast við rotnun lífrænna ...
-
Rætt um árangur af einkavæðingu skipaskoðunar
Á málþingi sem samgönguráðuneytið efndi til um árangur af einkavæðingu skipaskoðunar lýstu talsmenn skoðunarstofa, útvegsmanna og sjómanna viðhorfum sínum um hvernig til hefði tekist með framkvæmd h...
-
Fundi lokið um varnir gegn mengun sjávar frá landi
Í dag lýkur fundi ríkja um alþjóðlega framkvæmdaáætlun um varnir gegn mengun sjávar frá landi sem fram fór í Peking dagana 16.- 20. október á vegum Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar 104...
-
Fullkomið Tetra fjarskiptakerfi fyrir öryggis- og neyðarþjónustu um allt land
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 28/2006 Árni Mathiesen fjármálaráðherra, Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og Sturla Böðvarsson samgönguráðherra gengu í dag frá samkomulagi við 112 hf. um sto...
-
Íslenska ríkið og Þjóðkirkjan semja um prestssetur
Í dag undirrituðu biskup Íslands Karl Sigurbjörnsson, dóms- og kirkjumálaráðherra Björn Bjarnason og fjármálaráðherra Árni M. Mathiesen samkomulag milli íslenska ríkisins og Þjóðkirkjunnar um prestsse...
-
Fullkomið Tetra fjarskiptakerfi fyrir öryggis- og neyðarþjónustu um allt land
Árni Mathiesen fjármálaráðherra, Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og Sturla Böðvarsson samgönguráðherra gengu í dag frá samkomulagi við 112 hf. um stofnun nýs fjarskiptafyrirtækis, Öryggisfjarskipti e...
-
Stefnt að einföldun leyfisveitinga
Smíðað hefur verið nýtt lagafrumvarp um veitinga- og gististaði og skemmtanahald sem einfalda á framkvæmd leyfisútgáfu fyrir rekstur á þessum sviðum. Unnið hefur verið að samningu fr...
-
Samstarfssamningur um starfsemi Íslensku alþjóðabjörgunarsveitarinnar
Í gær var undirritaður samstarfssamningur utanríkisráðuneytisins og Íslensku alþjóðabjörgunarsveitarinnar (ICE-SAR). Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin starfar innan Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og...
-
Ný vefsíða um samgönguáætlun
Opnuð hefur verið ný vefsíða um samgönguáætlun 2007 til 2018 og má sjá hana með því að smella á merkin efst til hægri á forsíðu vefs ráðuneytisins. Auk samgönguráætlunarinnar sjálfra...
-
Þjónustusamningur um rekstur Heilsustofnunar í Hveragerði
Samið hefur verið um rekstur og þjónustu Heilsustofnunar í Hveragerði til næstu fimm ára. Það voru þau Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, og Gunnlaugur K. Jónsson, formaður st...
-
Fagstöður hjá UNESCO fyrir ungt fólk
Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, hefur boðið þeim aðildarlöndum, sem eiga engan eða fáa starfsmenn hjá stofnuninni, að senda allt að 12 umsóknir frá ungu fólki um sérstakar fagstöður í...
-
Flutningar fólks milli landa og þróunarmál
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti ræðu á fundi í annarri nefnd allsherjarþings S.þ. í New York um flutninga fólks milli landa og þróunarmál, fimm...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - 26. tbl. 2006
Fjöldi undanþága og frávika í samræmdum prófum í íslensku og stærðfræði í 4. og 7. bekk haustið 2006. Fagmenntun kennara í íslensku, dönsku og ensku í grunnskólum 2005-2006. Auglýst eftir blindrakenn...
-
Bætt stjórn úthafsveiða: Sjóræningjaveiðar og skaðlegar fiskveiðar
Utanríkisráðuneytið leggur mikla áherslu á hagsmunagæslu í hafréttarmálum. Þetta er eitt meginverkefni skrifstofu þjóðréttarfræðings og auðlinda- og umhverfisskrifstofa ráðuneytisins helgar sig að ver...
-
Hjúkrunarnemum fjölgar
Hjúkrunarnemum við Háskóla Íslands fjölgar um 25 á ári næstu ár. Þetta kemur fram í frumvarpi til fjáraukalaga. Samkvæmt frumvarpi til fjáraukalaga 2006 er lagt til að fjárframlög til Háskóla Íslands ...
-
Fjármálaráðherra í Brussel
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 27/2006 Fjármálaráðherra, Árni M. Mathiesen, átti í gær og í dag fundi með þremur framkvæmdastjórum Evrópusambandsins, þeim Joaquín Almunia, sem fer með efnah...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 19. október 2006
Vefrit fjármálaráðuneytisins 19. október 2006 (PDF 600K) Umfjöllunarefni: 1. Lækniskostnaður sjúkratrygginga 2. Erlendir ríkisborgarar hafa fyllt þriðjung nýrra starfa 3. Sveiflur í fjármunamyndun
-
Aðalfundur Landssambands íslenskra útvegsmanna
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti Aðalfundur LÍÚ 19. október 2006 Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra gerði hvalveiðar, hugsanlegt bann við botnvörpuveiðum í úthöfunum og ák...
-
Rannsókn á launamyndun og kynbundnum launamun hér á landi
Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra boðar til blaðamannafundar í félagsmálaráðuneytinu, fundarsal á 4. hæð í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu klukkan 11 fimmtudaginn 19. október. Á fundinum mun félagsmá...
-
Iceland Naturally vekur athygli í London
Ég er mjög ánægður með aðsóknina sem sýnir að Ísland vekur áhuga og athygli meðal ferðaþjónustunnar, fjölmiðla og í viðskiptalífinu. Þetta segir Stephen Brown, forstöðumaður Icelandair í Bretlandi, u...
-
Innflutningur vinnuafls slær öll met
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 12. október 2006 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Vinnumálastofnun birti í gær skýrslu um atvinnuástand í september. Atvinnuleysishlutfall mælist nú 1,0% og...
-
Frumvarp um breytingu á lögheimilislögum
Félagsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi á Alþingi um breytingu á lögum um lögheimili og skipulags- og byggingarlögum. Frumvarpið er byggt á tillögum starfshóps sem í áttu sæti fulltrúar frá umh...
-
Frumvarp til nýrra heildarlaga um gatnagerðargjald
Félagsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi til nýrra heildarlaga um gatnagerðargjald. Frumvarpið byggir á tillögum nefndar sem skipuð var fulltrúum Sambands íslenskra sveitarfélaga, umhverfisráðun...
-
Ríkiskassinn.is uppfærður
Fjármálaráðuneytið vill vekja athygli á að Ríkiskassinn.is hefur verið uppfærður. Meginefni vefsins er uppfært í samræmi við ríkisreikning 2005 en kafli um útgjöld ráðuneyta er í samræmi við fjárlög ...
-
Framtíðarsýn í málefnum grunnskólans- ný grunnskólalög
Menntamálaráðuneytið heldur laugardaginn 25. nóvember nk. málþing á Hótel Nordica í Reykjavík frá kl. 9.30-13.00 um framtíðarsýn í málefnum grunnskólans og ný grunnskólalög.Menntamálaráðuneytið heldur...
-
Fundur um varnir gegn mengun sjávar
Nú stendur yfir í Peking í Kína annar fundur aðildarríkja alþjóðlegrar framkvæmdaáætlunar um varnir gegn mengun sjávar frá landi (GPA) sem einnig nefnist Washington-áætlunin. Áætlunin var samþykkt ári...
-
Útgjöld til heilbrigðismála
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 12. október 2006 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt nýlegum tölum OECD eru opinber útgjöld til heilbrigðismála sem hlutfall af landsframleiðslu hæst á...
-
Endurvinnslustöðin í Sellafield sektuð
British Nuclear Group var á mánudag dæmt til að greiða 500.000 sterlingspund, eða sem samsvarar 63 milljónum íslenskra króna, í sekt vegna leka 83.000 rúmlítra af geislavirkum vökva úr skemmdu röri í ...
-
Spuringar og svör um hvalveiðar á ensku
Iceland Resumption of Sustainable Whaling Questions and Answers 1 Q: What is the importance of sustainable utilisation of living marine resources to Iceland? A: The Icelandic...
-
Yfirlýsing um hvalveiðar á ensku
Declaration by the Icelandic Ministry of Fisheries Iceland decides to resume sustainable whaling The Icelandic economy is overwhelmingly dependent on the utilisation of living marine resources in th...
-
Hvalveiðar
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneytinu Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra hefur í dag tekið ákvörðun í samráði við ríkisstjórnina um veiðiheimildir vegna hvalveiða á fiskveiðiárinu 2006/...
-
Sturla Sigurjónsson, sendiherra verður ráðgjafi um utanríkismál í forsætisráðuneytinu
Sturla Sigurjónsson, sendiherra verður ráðgjafi um utanríkismál í forsætisráðuneytinu frá og með 1. nóvember n.k.. Hann tekur við störfum af Alberti Jónssyni sem verður sendiherra Íslands í Bandaríkju...
-
Einfaldara og betra regluverk í þágu atvinnulífs og almennings
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun aðgerðaáætlun um Einfaldara Ísland fyrir árin 2006-2009. Markmiðið er einfaldara og betra opinbert regluverk í þágu atvinnulífs og almennings. Áætlunin er byggð á till...
-
Endurnýjaður samningur við Samstarfsráð um forvarnir
Í dag var endurnýjað samkomulag þriggja ráðuneyta og bindindissamtaka um aðgerðir til að draga úr neyslu áfengis. Um er að ræða samstarfssamning um forvarnir á milli Samstarfsráðs um forvarnir annars ...
-
Fundir um málefni miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði
Verkefnisstjórn 50+ efnir til fundaraðar um málefni miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði. Fyrsti fundur af þremur verður á Grand hótel þriðjudaginn 17. október nk. kl. 8:30-10:00. Fundinn ávarpa Ma...
-
Auglýsing nr. 843/2006 um breytingu á aðalnámskrá framhaldsskóla, brautalýsingum
Auglýsing nr. 843/2006 um breytingu á aðalnámskrá framhaldsskóla, brautalýsingum hefur verið birt í Stjórnartíðindum Auglýsing nr. 843/2006 um breytingu á aðalnámskrá framhaldsskóla.
-
Réttindi barna
Í ávarpinu var lögð sérstök áhersla á alþjóðasamninginn um réttindi barna og að ríki virtu skuldbindingar sínar samkvæmt honum. Lögð var áhersla á mikilvægi verndunar barna og ungmenna gegn ofbeldisve...
-
Úrskurður vegna kæru Kjartans Ólafssonar um ákvörðun þjóðskjalavarðar
Menntamálaráðherra hefur kveðið upp úrskurð vegna stjórnsýsluákæru Kjartans Ólafssonar. Hefur ráðherra ákveðið að fella úr gildi ákvörðun þjóðskjalavarðar um að synja beiðni Kjartans um aðgang að gögn...
-
Aðgerðir til útrýmingar alþjóðlegum hryðjuverkum
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti við umræðu í sjöttu nefnd allsherjarþings S.þ., mánudaginn 16. október, ræðu um aðgerðir til útrýmingar alþjóðl...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Hannes Heimisson, sendiherra, afhenti 12. þ.m. Viktor Jústsjenkó, forseta Úkraínu, trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands í Úkraínu með aðsetur í Helsinki. Fór afhendingin fram í embættisbústað forsetans...
-
Staða miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði
Árið 2005 skipaði félagsmálaráðherra, sjö manna verkefnisstjórn sem ætlað er að stýra fimm ára verkefni sem hefur það meginmarkmið að styrkja stöðu miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði. Eitt af því ...
-
Norðurlönd og ESB auka stuðning sinn við hvítrússneska námsmenn
Í samvinnu við ESB leita Norðurlönd nú leiða til að styðja enn frekar við bakið á hvítrússneskum námsmönnum. Ásamt ESB styrkir Norræna ráðherranefndin nú þegar hvítrússneska háskólann European Humanit...
-
Ný könnun um stöðu og framtíðarhorfur fyrirtækja
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 12. október 2006 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Niðurstöður nýrrar könnunar Capacent Gallup um stöðu og framtíðarhorfur stærstu fyrirtækja á Íslandi liggja...
-
Ársfundur Vinnumálastofnunar
Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra ávarpaði í dag ársfund Vinnumálastofnunar sem var mjög vel sóttur. Í ávarpinu rakti ráðherra þær breytingar sem orðið hafa á undanförnum misserum með nýjum lögum u...
-
Fjölbreytt dagskrá á þingi Hafnasambands sveitarfélaga
Strandsiglingar, uppbygging hafna, markaðssetning fyrir skemmtiferðaskip, vegir, flutningar og gjaldskrármál voru meðal umræðuefna á ár hafnasambandsþingi á Höfn í Hornafirði sem haldið er í gær og í...
-
Verkefnasjóður sjávarútvegsins
Verkefnasjóður sjávarútvegsins, deild um sjávarrannsóknir á samkeppnissviði auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna- og þróunarverkefna Sjóðurinn mun fyrst og fremst styrkja rannsók...
-
Fundur vinnumálaráðherra á Norðurlöndum
Magnús Stefánsson, félagsmálaráðherra, sat í vikunni fund vinnumálaráðherra á Norðurlöndum sem haldinn var í Ósló. Á fundinum greindi ráðherra frá stöðu á vinnumarkaði á Íslandi. Athygli vakti á fund...
-
Umhverfisráðherra heimsækir BIOICE
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra heimsótti BIOICE í Sandgerði í vikunni. BIOICE er rannsóknarverkefni á vegum umhverfisráðuneytisins en undir stjórn Náttúrufræðistofnunar Íslands. Markmið þess ...
-
Fjármálaráðherra víkur ekki sæti
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 26/2006 Öryrkjabandalagið hefur krafist þess að fjármálaráðherra, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins og aðrir starfsmenn ráðuneytisins, víki sæti við meðf...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 12. október 2006
Vefrit fjármálaráðuneytisins 12. október 2006 (PDF 599K) Umfjöllunarefni: 1. Ný könnun um stöðu og framtíðarhorfur fyrirtækja 2. Útgjöld til heilbrigðismála 3. Innflutningur vinnuafls slær öll met ...
-
Heimsókn forsætisráðherra til Washington lýkur í dag
Geir H. Haarde forsætisráðherra átti í gær fund með Richard G. Lugar formanni utanríkismálanefndar öldungadeildar bandaríska þingsins. Fundurinn fór fram á skrifstofu Lugar í þinginu. Forsætisráðherra...
-
Fundur utanríkisráðherra og viðskiptafulltrúa Bandaríkjastjórnar
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra og Susan Schwab viðskiptafulltrúi Bandaríkjastjórnar áttu fund í Washington í gær. Þær voru sammála um að mikilvægt væri að styrkja tengsl ríkjanna á viðskipt...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - 25. tbl. 2006
Konur í fyrsta sinn í meirihluta kennara í framhaldsskólum. Það eru forréttindi að lifa með fötlun. Drög að námskrám grunnskóla á námskrárvef menntamálaráðuneytis. Stuðningur við lesblinda við töku sa...
-
Styrkur til handritarannsókna í Kaupmannahöfn
Ríkisstyrkur Árnastofnunar í Kaupmannahöfn fyrir árið 2007 er laus til umsóknar. Styrkurinn er veittur íslenskum ríkisborgurum til handritarannsókna í Den Arnamagnæanske Samling í Kaupmannahöfn.Ríkiss...
-
Styrkir til náms í Þýskalandi 2007-2008 (DAAD) - framlengdur umsóknarfrestur
Menntamálaráðuneytinu hefur borist tilkynning um að boðnir séu fram eftirtaldir styrkir handa Íslendingum til náms og rannsóknarstarfa í Þýskalandi á námsárinu 2007-2008: Menntamálaráðuneytinu hefur ...
-
Undirritun samkomulags milli Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál
Geir H. Haarde forsætisráðherra, Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra og Condoleezza Rice utanríkisráðherra Bandaríkjanna undirrituðu í dag samkomulag Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál. Björn...
-
Undirritun samkomulags milli Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál
Geir H. Haarde forsætisráðherra, Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra og Condoleezza Rice utanríkisráðherra Bandaríkjanna undirrituðu í dag samkomulag Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál. Björn...
-
Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember
Hér með er hvatt til þess að landsmenn hugi nú, eins og undanfarin ár, að því að nota 16. nóvember eða dagana þar í kring til að hafa íslenskuna í öndvegi.Frá því að ákveðið var að fæðingardagur Jónas...
-
Fundur utanríkisráðherra með forseta Alþjóðabankans
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 068 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra átti í dag fund með Paul Wolfowitz forseta Alþjóðabankans. Á fundinum voru rædd málefni sem eru ofarlega á...
-
Samráðsfundur umhverfisráðherra og umhverfisverndarsamtaka
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra ræddi við fulltrúa frjálsra félagasamtaka á sviði umhverfismála á samráðsfundi umhverfisráðuneytisins og frjálsra félagasamtaka á föstudaginn var. Á fundinum kynnti ...
-
Framlag Íslands í friðarsjóð Sameinuðu þjóðanna
FRÉTTATILKYNNING úr utanríkisráðuneytinu Nr. 067 Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, hefur ákveðið að veita framlag sem nemur 1 milljón bandaríkjadala til sérstaks sjóðs á vegum Sameinuðu þj...
-
Frekari athugun gerð á starfsemi Umhverfisstofnunar
Umhverfisráðuneytið hefur falið Sigurði H. Helgasyni stjórnsýslufræðingi að gera frekari athugun á starfsemi, stjórn og rekstri Umhverfisstofnunar í kjölfar stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar. Í þ...
-
Atlantsskip kannar arðsemi strandflutninga
Á fundi í samgönguráðuneytinu í gær með fulltúum skipafélaga, Samtaka verslunar og þjónustu og Vegagerðarinnar þar sem rætt var um þróun í landflutningum og strandsiglingum upplýsti ...
-
Útboð vegna vegaframkvæmda af stað á ný
Þar sem felld hefur verið úr gildi sú tímabundna ákvörðun ríkisstjórnarinnar að fresta útboðum vegna vegaframkvæmda ráðgerir Vegagerðin að bjóða út á ýmis verkefni sem tilbúin eru ti...
-
Tveir mikilvægir samningar um flug í höfn
Gengið var í dag frá tveimur samningum milli samgönguyfirvalda og flugfélaga um áætlunarflug frá Reykjavík til nokkurra staða á landinu. Annar samningurinn er við Flugfélag Íslands til 10 mánaða um f...
-
Auglýsing um kosningarrétt íslenskra ríkisborgara sem búsettir hafa verið erlendis lengur en 8 ár.
Íslenskir ríkisborgarar sem flust hafa af landi brott og sest að erlendis hafa kosningarrétt hér á landi í átta ár frá því þeir fluttu lögheimili sitt, talið frá 1. desember næstum fyrir kjördag. Að þ...
-
Sveiflujöfnunaráhrif í alþjóðlegum samanburði
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 5. október 2006 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Tekjuafgangur ríkissjóðs nam 5,6% af landsframleiðslu árið 2005 og er áætlað að hann verði 4,0% af landsfram...
-
Alþjóðageðheilbrigðisdagurinn í dag
Alþjóðageðheilbrigðisdagurinn er í dag 10. október. Yfirskrift dagsins er Vaxandi vitund – aukin von: Saman eflum við geðheilsu og drögum úr sjálfsvígum. Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og try...
-
Málefni kvenna og jafnrétti kynjanna
Í ávarpinu var lögð áhersla á framkvæmd Peking-áætlunarinnar sem samþykkt var á kvennaráðstefnu SÞ 1995 og niðurstöðu aukaþings SÞ, sem haldið var árið 2000. Áréttað var að mikið verk væri óunnið í þv...
-
Heimild fyrir lesblinda nemendur að sleppa lesskilningshluta samræmdra prófa í íslensku í 4. og 7. bekk í grunnskólum haustið 2006
Telji foreldrar og viðkomandi kennarar að lesblindir nemendur í skólanum muni bera skaða af því að taka lesskilningshluta íslenskuprófsins með núverandi fyrirkomulagi er þeim heimilt að sleppa þeim hl...
-
Áhersla á geðheilbrigðisþjónustu
Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir, hefur verið ráðinn tímabundið til að sinna geðheilbrigðismálum í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Ólafur Þór Ævarsson er sérfræðingur í geðlækningum og hefur s...
-
Merkja aukinn áhuga á Íslandi og íslenskum vörum
Áhugi á Íslandi sem ferðamannalandi og á íslenskum vörum hefur aukist í Ameríku samkvæmt könnun sem unnin var á vegum verkefnisins Iceland Naturally. Áhuginn er ekki síst fyrir hendi hjá þeim sem kal...
-
Tillögur ríkisstjórnarinnar um aðgerðir til að lækka matvælaverð o.fl.
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að grípa til víðtækra aðgerða til þess að lækka matvælaverð hér á landi: Vörugjöld af innlendum og innfluttum matvælum, öðrum en sykri og sætindum, verða felld niður að...
-
Styrkir til námsefnisgerðar
Til skólameistara framhaldsskóla Ráðuneytið vekur athygli á að auglýst hefur verið eftir umsóknum um styrki til námsefnisgerðar á framhaldsskólastigi. Umsóknir þurfa að hafa borist ráðuneytinu á þar ...
-
Samgönguáætlun líkleg til að hafa jákvæð áhrif
Meðal niðurstaðna í skýrslu vegna umhverfismats samgönguáætlunar 2007 -2018 er að áætlunin sé líkleg til að hafa talsverð jákvæð samfélagsleg áhrif og ekki valda verulegum neikvæðum umhverfisáhrifum....
-
Innflutningur í september
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 5. október 2006 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu reyndist vöruskiptahalli vera 7,7 milljarðar í september. Vöruskipta...
-
Stuðningur við lesblinda við töku samræmdra prófa
Að gefnu tilefni og vegna umræðu um stöðu lesblindra barna við töku samræmdra prófa vill menntamálaráðuneyti ítreka eftirfarandi: Að gefnu tilefni og vegna umræðu um stöðu lesblindra barna við töku s...
-
Lækkun virðisaukaskatts í þágu ferðaþjónustu
Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um lækkun á virðisaukaskatti á matvælum, veitingaþjónustu og hótelgistingu er í þágu íslenskrar ferðaþjónustu rétt eins og landsmanna allra. Talsmenn ferð...
-
Þjónusta við geðfatlað fólk
Ný stefna og framkvæmdaáætlun um þjónustu við geðfatlað fólk liggur nú fyrir. Á blaðamannafundi í morgun voru kynntar þær hugmyndir sem liggja að baki þessarar stefnu, auk framkvæmdaáætlunar verkefnis...
-
Undirritun samkomulags um varnarmál
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 066 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra fer ásamt Geir H. Haarde forsætisráðherra til Washington í dag. Þar munu þau eiga fund með Condoleezza Ric...
-
Tillögur starfshóps um öryggismál
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, kynnti í ríkisstjórn föstudaginn 6. október, á fundi með fulltrúum þingflokka 9. október og sama dag á alþingi tillögur starfshóps um öryggismál undir for...
-
Umhverfisráðherra heimsækir Íslenska járnblendifélagið
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra heimsótti í gær Íslenska járnblendifélagið á Grundartanga ásamt starfsfólki úr umhverfisráðuneytinu og fulltrúa frá Umhverfisstofnun. Ingimundur Birnir, framkvæmdast...
-
Um útgáfu Þjóðskrár á kennitölum til erlendra ríkisborgara
Á undanförnum vikum hefur orðið nokkur umræða í fjölmiðlum um útgáfu Þjóðskrár á kennitölum til erlendra ríkisborgara. Hér er átt við útlendinga sem ekki hafa tekið upp fasta búsetu á Íslandi. Árum s...
-
Ávarp Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra á sýningu Lagnafélags Íslands
Ágætu afmælisgestir. Ég vil byrja á því að þakka fyrir að fá tækifæri til þess að ávarpa ykkur hér í dag í tilefni 20 ára afmælis Lagnafélags Íslands um leið og ég óska félaginu til hamingju með afmæ...
-
Ný þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 5. október 2006 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fyrr í þessari viku kom út ný þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins. Ekki hafa orðið stórvægilegar breytingar fr...
-
Aðalfundur Samtaka fiskvinnslustöðva
Aðalfundur Samtaka fiskvinnslustöðva 6. október 2006 Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra gerði gengismál og umhverfismerkingar sjávarafurða m.a. að umtalsefni í ræðu sinni á aðalfundi Samtaka f...
-
Umhverfismat samgönguáætlunar auglýst
Í tengslum við gerð samgönguáætlunar 2007 til 2018 verða nú í fyrsta sinn kynnt drög að að umhverfismati samgönguáætlunar. Með nýjum lögum sem samþykkt voru á Alþingi 2. júní síðastliðinn skal umhver...
-
Styrkir til námsefnisgerðar á framhaldsskólastigi
Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki til námsefnisgerðar í bóklegum og verklegum greinum á framhaldsskólastigi.Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki til námsefnisgerða...
-
Reglugerð nr. 829/2006 um breytingu á reglugerð um námsstyrki, nr. 692/2003, sbr. reglugerð nr. 760/2004
Reglugerðin hefur verið birt í Stjórnartíðindum. Reglugerð nr. 829/2006 um breytingu á reglugerð um námsstyrki, nr. 692/2003, sbr. reglugerð nr. 760/2004
-
Auglýsing um útvarpsgjald nr, 804/2006
Auglýsingin hefur birst í Stjórnartíðindum Auglýsing um útvarpsgjald nr, 804/2006.
-
Styrkir úr tónlistarsjóði
Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr tónlistarsjóði til verkefna sem efnt verður til á tímabilinu janúar til ágúst 2007.Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr tón...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 5. október 2006
Vefrit fjármálaráðuneytisins 5. október 2006 (PDF 600K) Umfjöllunarefni: 1. Innflutningur í september 2.Ný þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins 3.Sveiflujöfnunaráhrif í alþjóðlegum samanburði
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - 24. tbl. 2006
Freyja Haraldsdóttir heldur fyrirlestra í framhaldsskólum um málefni fatlaðs fólks. Ráðstefnan „Menntun í mótun - þróun menntastefnu á Íslandi í evrópsku samhengi“. Vefrit menntamálaráðuneytis - 24. t...
-
Nýtt lögregluembætti á höfuðborgarsvæðinu – helstu áhersluatriði, skipulag og yfirstjórn nýs embættis
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra og Stefán Eiríksson lögreglustjóri höfðuborgarsvæðisins boðuðu til kynningarfundar í dag þar sem kynnt voru áhersluatriði og markmið nýs lögregluembættis á ...
-
Fyrsta umræða fjárlaga 2007
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 25/2006 Í dag flutti fjármálaráðherra fjárlagaræðu um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2007. Auk þess að fjalla um meginatriði frumvarpsins um að tekjuafgangu...
-
Leitað samninga við Flugfélag Íslands
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur falið Vegagerðinni að leita eftir samningum við Flugfélag Íslands um flug milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja með stuðningi ríkisins. Samið yrði um flug tímabu...
-
Lýðheilsustöð kynnir stefnu sína og framtíð
Lýðheilsustöð kynnti í dag stefnu sína og framtíðarsýn og áætlun um það hvernig stefnunni verður hrint í framkvæmd. Þetta gerði Lýðheilsustöð með því að kynna ritið Lýðheilsustöð, stefna, framtíðarsýn...
-
Námskeið og próf til réttinda leigumiðlunar
Námskeið og próf til réttinda leigumiðlunar verður haldið 23. október til 1. nóvember nk. Prófnefnd leigumiðlara heldur námskeið og próf til réttinda leigumiðlunar í samstarfi við Endurmenntun Háskóla...
-
Skipulagsbreytingar á Verkefnasjóði sjávarútvegsins
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti Skipulagsbreytingar á Verkefnasjóði sjávarútvegsins Sjávarrannsóknir á samkeppnissviði Verkefnasjóður sjávarútvegsins starfar samkvæmt lögum nr. 3...
-
Reglur um doktorsnám við félagsvísindadeild Háskóla Íslands
Reglur nr. 797/2006 um doktorsnám við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.
-
Íslensk flugmál í brennidepli
Í setningarávarpi á flugþingi sem nú stendur í Reykjavík sagði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra að fyrirsjáanlegar væru breytingar varðandi rekstur og skipan mála á Keflavíkurflugvelli í framhaldi ...
-
Sex umsækjendur um embætti flugmálastjóra
Sex sóttu um embætti flugmálastjóra en umsóknarfrestur rann út um síðustu mánaðamót. Nýr flugmálastjóri tekur formlega við embættinu 1. janúar 2007. Umsækjendur eru þessir:Ástríður S...
-
Fræðslufundir í framhaldsskólum um málefni fatlaðra
Freyja Haraldsdóttir heldur fyrirlestra í framhaldsskólum um málefni fatlaðs fólks.Menntamálaráðherra og félagsmálaráðherra hafa ákveðið að styrkja Freyju Haraldsdóttur til að heimsækja framhaldsskóla...
-
Fræðslufundir í framhaldsskólum um málefni fatlaðra
Félagsmálaráðherra og menntamálaráðherra hafa ákveðið að styrkja Freyju Haraldsdóttur til að heimsækja framhaldsskóla og fræða nemendur og starfsfólk um málefni fatlaðs fólks. Fyrirlestrana nefnir Fr...
-
Fjallaði um framtíð alþjóðlegs flugs
Dr. Assad Kotaite, fyrrverandi forseti fastaráðs Alþjóða flugmálastofnunarinnar, ICAO, flutti í dag fyrirlestur um framtíð alþjóðlegs flugs. Ræddi hann meðal annars um aukningu í flu...
-
Fjárlög fyrir árið 2007
Lokafjárlög fyrir árið 2007, á vef Alþingis Frumvarp til lokafjárlaga fyrir árið 2007, á vef Alþingis. Fjáraukalög nr. 173/2007 fyrir árið 2007, á vef Alþingis. Frumvarp til fjáraukal...
-
Áskoranir í umhverfismálum þróunarríkja
Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri umhverfisráðuneytisins, flutti erindi á ráðstefnu um mikilvægi vetnistækni fyrir sjálfbæra þróun sem fram fór í liðinni viku. Utanríkisráðuneytið, iðnaðar- og...
-
Framtíðartilhögun opinberrar skráningar og mats fasteigna
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Landskrá fasteigna var sett á laggirnar í ársbyrjun 2001 og var með henni stigið mikilvægt skref í þá átt að sameina helstu ...
-
Ræða Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi
Frú forseti. Góðir landsmenn. Fyrir tveimur árum samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu um náttúruvernd sem nær til ársins 2008. Með náttúruverndaráætlun er lagður grundvöllur að markvissri verndun n...
-
Fjárlagafrumvarp 2007
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 24/2006 Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2007 er með 15,5 milljarða tekjuafgangi sem er tæplega 23 milljörðum króna betri afkoma en gert var ráð fyrir í síðustu la...
-
Afvopnunar- og öryggismál á allsherjarþingi S.þ.
Þriðjudaginn 3. október hélt Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, ræðu í 1. nefnd allsherjarþingsins en hún fjallar um um afvopnunar- og öryggismál. Hann s...
-
Árleg skýrsla aðalframkvæmdastjóra S.þ.
Mánudaginn 2. október flutti Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, ræðu á allsherjarþingi S.þ. í umræðum um árlega skýrslu aðalframkvæmdastjóra S.þ. um star...
-
Nýr tvísköttunarsamningur við Bandaríkin
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fyrr í þessari viku luku samninganefndir Íslands og Bandaríkjanna við gerð nýs tvísköttunarsamnings milli þjóðanna sem koma ...
-
Iceland Naturally af stað í Þýskalandi
Verkefnið Iceland Naturally, þar sem náttúra Íslands og matvæli eru kynnt á erlendum mörkuðum, hófst formlega í Þýskalandi síðastliðinn fimmtudag. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra flutti ávarp við ...
-
Ný þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 23/2006 Fjármálaráðuneytið hefur birt nýja þjóðhagsspá fyrir árin 2006 til 2008 auk framreikninga til ársins 2012. Nýja þjóðhagsspá er að finna í skýrslu fjár...
-
Ávarp Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra á þingi Neytendasamtakanna 2006
Góðir áheyrendur, Það er mér sönn ánægja að fá að ávarpa ykkur hér á þessu þingi Neytendasamtakanna. Neytendasamtökin hafa verið öflug í baráttu sinni fyrir fjölmörgum málum. Efnavörur, erfðabreyt...
-
Sjúkraflug í Vestmannaeyjum
Landsflug hefur sagt upp samningi við heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og Tryggingastofnun ríkisins um sjúkraflug á Vestmannaeyjasvæði með níu mánaða uppsagnarfresti frá og með næstu mánaðamótu...
-
Umsækjendur um embætti sýslumannsins í Keflavík
Umsóknarfrestur um embætti sýslumannsins í Keflavík rann út 22. september sl. Tólf umsóknir bárust.Umsóknarfrestur um embætti sýslumannsins í Keflavík rann út 22. september sl. Tólf umsóknir bárust, o...
-
Nýtt vefsetur í Helsinki
Hlutverk sendiráðs Íslands í Helsinki er að hlúa að og efla tvíhliða samstarf Íslands og Finnlands, auk annarra ríkja í umdæmi sendiráðsins, á sviði stjórnmála-, viðskipta, mennta- og menningarmála. ...
-
Ábendingar um ólöglegar veiðar á hreindýrum
Umhverfisráðuneytinu hefur að undanförnu borist fjölmargar ábendingar um ólöglegar veiðar á hreindýrum á veiðisvæðum 8 og 9 á Mýrum og í Hornafirði í Austur-Skaftafellssýslu. Fullyrt er að þessar ólög...
-
Breyting á reglugerð um Stjórnarráð Íslands
Í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um ný verkefni íslenskra stjórnvalda við brottför varnarliðsins hefur verið gerð breyting á reglugerð um Stjórnarráð Íslands. Þar er áréttað að utanríkisrá...
-
Aðgerðaáætlun vegna ofbeldis á heimilum og kynferðislegs ofbeldis
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum 26. september sl. aðgerðaáætlun vegna ofbeldis á heimilum og kynferðislegs ofbeldis sem tekur til áranna 2006 til 2011. Gerð aðgerðaáætlunarinnar byggði á tillög...
-
Norræna skólahlaupið 2006
Norræna skólahlaupið mun fara fram á öllum Norðurlöndunum á tímabilinu 1. október til 1. desember n.k. Til skólastjóra grunn- og framhaldsskóla. Reykjavík, 28. september 2006 LRH/VB Norræna skólahla...
-
Dóms- og kirkjumálaráðherra fundar um öryggismál.
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, boðaði fimmtudaginn 28. september til þriggja funda í ráðuneyti sínu um stöðu öryggismála þjóðarinnar við brottför varnarliðsins. Fundina sátu fulltrúar ...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-ágúst 2006
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-ágúst 2006 (PDF 59K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs eftir fyrstu átta mánuði ársins liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu jókst handbært fé frá rekstri um 35,6 millj­...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - 23. tbl. 2006
Nefnd um menntunarmál fanga. Kynningarfundur um tungumálaverkefni 4. október nk. Fjölgun kennara með háskólapróf. Vika símenntunar. Starfsmenn menntamálaráðuneytis fá nýjan innri vef. Vefrit menntamál...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 28. september 2006
Vefrit fjármálaráðuneytisins 28. september 2006 (PDF 598K) Umfjöllunarefni: 1. Framtíðartilhögun opinberrar skráningar og mats fasteigna 2. Nýr tvísköttunarsamningur við Bandaríkin 3. Greiðsluafkoma...
-
Samningur við Ríkisútvarpið um almannaþjónustu
Menntamálaráðuneytið og Ríkisútvarpið hafa náð samkomulagi um drög að samningi um útvarpsþjónustu í almannaþágu. Hlutverk samningsins er að skilgreina og lýsa nánar tilgangi og hlutverki RÚV og þær kr...
-
Blaðamannafundur vegna samnings við Ríkisútvarpið um almannaþjónustu
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Páll Magnússon útvarpsstjóri boða til blaðamannafundar klukkan 12 í dag, fimmtudag 28. september 2006, þar sem kynnt verða drög að samningi ráðuney...
-
Sérhæfð heimaþjónusta fyrir veika aldraða
Sérhæfð heimaþjónusta fyrir veika aldraðra er nýtt samstarfsverkefni milli LSH (Landspítala - háskólasjúkrahúss) og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamála...
-
Fundað með heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna
Mánudaginn 25. september síðastliðinn átti Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra, ásamt Davíð Á. Gunnarssyni, ráðuneytisstjóra, Ragnheiði Haraldsdóttur, skrifstofustjóra og Helga Ágústssyni, sendih...
-
Setning ráðstefnu um mikilvægi vetnistækni fyrir sjálfbæra þróun
FRÉTTATILKYNNING úr utanríkisráðuneytinu Nr. 065 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra setti í dag ráðstefnu um mikilvægi vetnistækni fyrir sjálfbæra þróun, sem haldin er í Reykjavík. Í ávarpi s...
-
Reglugerð um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra lokaprófa í 10. bekk í grunnskólum nr. 7832006
Reglugerðin hefur verið birt í Stjórnartíðindum.Reglugerð um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra lokaprófa í 10. bekk í grunnskólum nr. 783/2006.
-
Einbreiðum brúm fer ört fækkandi
Einbreiðum eða einnar akreinar brúm á Hringveginum hefur fækkað jafnt og þétt síðustu árin. Sum árin hefur fækkað um eina en mest um 10 en það var árið 2003. Á næsta ári gerir vegáætlun ráð fyrir að ...
-
Ávarp utanríkisráðherra á fundi Íslensk-ameríska viðskiptaráðsins í New York
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 064 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra hélt í dag ávarp á fundi Íslensk-ameríska verslunarráðsins í New York. Í ávarpinu fjallaði ráðherra meðal ...
-
Mikilvægt að tilkynna um slys og atvik
Öryggismál sjómanna og annarra sjófarenda þurfa alltaf að vera í deiglunni, sagði Sturla Böðvarsson meðal annars þegar hann setti ráðstefnu um öryggi sjófarenda í dag. Er hún haldin í Fjöltækniskóla ...
-
Siglingastofnun Íslands 10 ára
Siglingastofnun Íslands fagnar nú 10 ára afmæli sínu. Stofnunin varð til við samruna Siglingamálastofnunar ríkisins og Vita- og hafnamálastofnunar 1. október 1996. Siglingastofnun er einn þeirra aðil...
-
Lokaálit stýrihóps
Ríkisstjórnin felur félagsmálaráðherra að vinna að útfærslu breytinga sem gera Íbúðalánasjóði kleift að setja á fót fjármögnunarkerfi á heildsölustigi. Stýrihópur, sem falið var að efna til víðtæks s...
-
Samkomulag milli Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál
Samkomulag hefur náðst milli Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál og skil Bandaríkjanna til Íslands á landi og mannvirkjum á varnarsvæðum. Meginmarkmið samningaviðræðnanna voru að tryggja varni...
-
Umhverfisráðherra í Þjórsárverum
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra fór í dagsferð um Þjórsárver í gær. Þjórsárver eru víðáttumesta gróðurvin miðhálendisins auk þess sem þar er að finna mestu varpstöðvar heiðargæsarinnar í heimi. Hlu...
-
Íslensk flugmál í brennidepli á flugþingi
Samgönguráðuneytið og Flugmálastjórn Íslands boða til flugþings miðvikudaginn 4. október næstkomandi og fer það fram á Hótel Nordica í Reykjavík. Þar flytja innlendir og erlendir sér...
-
Útboð undirbúið vegna áætlunarflugs til Vestmannaeyja
Samþykkt var í ríkisstjórninni í morgun tillaga Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra að þegar verði hafinn undirbúningur að útboði á ríkisstyrktu áætlunarflugi milli Reykjavíkur og V...
-
Öryggisvika sjómanna sett í Sæbjörgu
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra setti formlega öryggisviku sjómanna síðdegis í gær, mánudag. Athöfnin fór fram um borð í skólaskipi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Sæbjörgu, á Sundunum úti fyrir...
-
Aðfluttir eru ekki allir eins
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í tölum Hagstofunnar um búferlaflutninga á fyrra helmingi ársins sem voru birtar á dögunum kemur fram mikill aðflutningur er...
-
Ávarp utanríkisráðherra á allsherjarþingi S.þ.
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 062 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra flutti í dag ræðu á 61. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York. Á þessu allsherjarþingi er sérstök ...
-
Stjórnmálasamband við Svartfjallaland
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 063 Þriðjudaginn 26. september undirrituðu Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, og Miodrag Vlahovic, utanríkisráðherra Svartfjallalands, yfirlýsi...
-
Ráðstefna um öryggi sjófarenda
Haldin verður á miðvikudag ráðstefna um öryggi sjófarenda og er hún hluti af öryggisviku sjómanna. Ráðstefnan fer fram í Fjöltækniskóla Íslands og mun Sturla Böðvarsson samgönguráðhe...
-
Innleiðing á nýjum reglum ESB um opinber innkaup
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Á vegum fjármálaráðuneytisins er gerð frumvarps til nýrra heildarlaga um opinber innkaup nú á lokastigum og ráðgert að frumv...
-
Áætlun um menningarsamskipti milli Alþýðulýðveldisins Kína og ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands á árabilinu 2007-2010
Í samræmi við menningarsamninginn milli ríkisstjórnar Alþýðulýðveldisins Kína og ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands um menningarsamstarf, sem undirritaður var í Bejing 27. nóvember 1994, og vegna ein...
-
Ráðstefna um heilbrigðisþjónustu í fátækum löndum
Þróunarsamvinnustofnun Íslands, læknadeild Háskóla Íslands og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið standa fyrir ráðstefnu um heilbrigðisþjónustu í fátækum þróunarlöndum. Ráðstefnan um heilbrigðisþj...
-
Hringborðsumræður kvenutanríkisráðherra sem sækja allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 62/2006 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra tók í dag þátt í hringborðsumræðum kvenutanríkisráðherra sem sækja allsherjarþing Sameinuðu...
-
Ósonlagið - tilefni til bjartsýni í umhverfismálum
Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna hélt fyrir skömmu upp á alþjóðlegan dag tileinkuðum verndun ósonlagsins. Af því tilefni gefst tækifæri til að rifja upp hvaða árangri alþjóðlegt samstarf á þessum v...
-
Evrópskur tungumáladagur 26. september 2006
Evrópuráðið og Tungumálamiðstöðin í Graz hafa í tilefni af Evrópskum tungumáladegi 26. september 2006 sent menntamálaráðuneytinu meðfylgjandi límmiðasett með áletruninni „Talaðu við mig“ á...
-
Jöfn framtíð fyrir stelpur og stráka
Magnús Stefánsson, félagsmálaráðherra opnaði í gær nýja heimasíðu undir heitinu “Jöfn framtíð fyrir stelpur og stráka” á Hótel Örk í Hveragerði á fundi með jafnréttisnefndum sveitarfélaga....
-
Fundur utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins og Evrópusambandsins
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 060 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra sat í dag hádegisverðarfund utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins og Evrópusambandsins sem fram fór í ...
-
Öryggisvika sjómanna hefst á mánudag
Öryggisvika sjómanna verður sett næstkomandi mánudag. Hún er nú haldin í þriðja sinn. Þema vikunnar er tæknileg samvinna útgerða, áhafna og aðila í landi.Öryggisvikan verður sett mán...
-
Rætt um strandflutninga og vöruflutninga á landi
Verið er að kanna á vegum samgönguráðuneytisins hvort hugsanlegt sé að taka upp strandsiglingar við landið að nýju að einhverju leyti. Í tengslum við endurskoðun á samgönguáætlun sem...
-
Stofnun stjórnmálasambands
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 061 Fimmtudaginn 21. september undirrituðu Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra og M. Marcel Ranjeva utanríkisráðherra Madagaskar, yfirlýsingu um...
-
Alþjóðleg þróun á sviði refsiréttar.
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra flutti ræðu við upphaf málþings Lögfræðingafélags Íslands á Hótel Sögu í dag, 22. september, um tillögur að frumvarpi til laga um meðferð sakamála. Ráðherr...
-
Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Skagaströnd
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, tók formlega í notkun nýja heilsugæslustöð á Skagaströnd í dag. Stöðin var tekin í notkun við hátíðlega athöfn og var fjöldi gesta viðstaddu...
-
Landsframleiðsla á mann
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Landsframleiðsla á mann hefur vaxið um 50% að raunvirði á síðustu 25 árum. Á meðfylgjandi mynd má greina langtímavöxtinn yfi...
-
Vinnuhópur um vörslu rafrænna gagna
Þann 20. mars 2006 skipaði menntamálaráðuneytið vinnuhóp sem ætlað er að kynna sér nýjustu tækni og staðla varðandi rafrænar gagnageymslur, afhendingu gagna til Þjóðskjalasafns og aðgengi að þeim. Sér...
-
Hreyfing fyrir alla - samráð um tilraunaverkefni
Í dag stóð heilbrigðisráðuneytið, ásamt Lýðheilsustöð og Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands, fyrir samráðsfundi vegna undirbúnings tilraunaverkefnisins Hreyfing fyrir alla. Verkefnið hefur meðal anna...
-
Umhverfisráðherra hefur ákveðið fyrirkomulag rjúpnaveiða
Umhverfisráðherra hefur ákveðið fyrirkomulag veiða á rjúpu haustið 2006. Náttúrufræðistofnun mat veiðiþol rjúpnastofnsins fyrir umhverfisráðuneytið og byggðist matið á þeirri stefnu stjórnvalda að rj...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 21. september 2006
Vefrit fjármálaráðuneytisins 21. september 2006 (PDF 623K) Umfjöllunarefni: 1. Landsframleiðsla á mann 2. Innleiðing á nýjum reglum ESB um opinber innkaup 3. Aðfluttir eru ekki allir eins
-
Aðgerðir í þágu barna með geðraskanir
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, kynnti í dag umfangsmiklar aðgerðir til að bæta þjónustu við börn og ungmenni með geðraskanir. Aðgerðirnar og áherslur ráðherra byggjast á...
-
Fundur utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra sat í dag fund utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins sem fram fór í New York samhliða allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Fundurinn var haldinn til undirb...
-
Undirritun samkomulags um aukið samstarf Íslands og Kína á sviði æðri menntunar
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Zhou Ji menntamálaráðherra Kína undirrituðu á fundi í Þjóðminjasafninu í dag samkomulag um aukið samstarf á sviði æðri menntunar.Þorgerður Katrín G...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - 22. tbl. 2006
Samkomulag um menningarsamskipti Íslands og Kína. Evrópskur tungumáladagur 26. september. Kynjahlutfall jafnt í nefndum skipuðum af ráðherra. Skipun í embætti Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fr...
-
Umsóknir um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra hefur auglýst eftir umsóknum um framlög úr sjóðnum vegna ársins 2007. Umsóknir eiga að berast stjórn Framkvæmdasjóðsins í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Vegm...
-
Fundur utanríkisráðherra Norðurlandanna í New York
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 58/2006 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra sat í dag morgunverðarfund utanríkisráðherra Norðurlandanna, sem haldinn ...
-
Norrænir fjarskiptasérfræðingar á Íslandi
Embættismenn ráðuneyta á Norðurlöndunum sem annast yfirstjórn fjarskiptamála áttu í síðustu viku fund á Íslandi þar sem þeir skiptust á upplýsingum um það sem er efst á baugi í þróun fjarskiptamála....
-
Gerð tvísköttunarsamninga
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fremur rólegt hefur verið á vettvangi tvísköttunarsamninga það sem af er þessu ári. Í lok júní gengu samninganefndir Ísland...
-
Efla þarf umferðaröryggismat og taka upp úttektir
Vinna þarf áfram að lagfæringu slysastaða í vegakerfinu, efla þarf umferðaröryggismat og taka verður upp umferðaröryggisúttektir. Þetta er meðal tillagna í skýrslu sem verkfræðistofa...
-
Vinnuaflsframboð á Norðurlöndunum
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Nýlega kom út skýrsla vinnuhóps, skipaðs fulltrúum frá öllum fjármálaráðuneytum Norðurlandanna, um áhrif skatta á vinnuaflsf...
-
Drög að frumvarpi til laga um meðferð sakamála kynnt.
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, kynnti ríkisstjórn á fundi hennar í morgun, 19. september, hvernig staðið yrði að kynningu á frumvörpum til laga um meðferð sakamála og um nálgunarbann. R...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Stefán Lárus Stefánsson, sendiherra, afhenti þann 12. september, 2006 Terry Davis, aðalframkvæmdastjóra Evrópuráðsins í Strassborg, trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands hjá Evrópuráðinu með aðs...
-
Ráðherra kynnir sér heilsuvernd barna og mæðravernd
Siv Friðleifdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, heimsótti í morgun Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra kynnti sér starfsemi Miðstöðvar heilsuverndar barn...
-
Ávarp Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra á samgönguviku Reykjavíkur 2006
Ég vil byrja á því að þakka Reykjavíkurborg fyrir framlag hennar til Evrópsku samgönguvikunnar og óska öllum þeim sem koma að skipulagningu hennar til hamingju með vel unnið verk. Mikilvægi vikunnar e...
-
Allsherjarþing S.þ. í New York
Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, heldur í dag á 61. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Í tengslum við allsherjarþingið mun utanríkisráðherra meðal annars sitja fundi utanríkisráðherra Atlan...
-
Kvöld- og helgarþjónusta í heimahjúkrun aukin
Kvöld- og helgarþjónusta sú sem Heilbrigðisstofnun Suðurlands veitir nú í heimhjúkrun verður aukin verulega eystra. Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að veita H...
-
Aldursskipting í atvinnugreinum
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Hagstofa Íslands hefur unnið gögn fyrir fjármálaráðuneytið um fjölda starfandi eftir aldri, kyni og atvinnugreinum fyrir ári...
-
Fræðslu- og samráðsfundur jafnréttisnefnda
Fræðslu- og samráðsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga verður haldinn á Hótel Örk þann 21.-22. september. Á fundinum verður fjallað sérstaklega um gerð jafnréttisáætlana og framkvæmd þeirra. Lögð v...
-
Athugun Eurocontrol hafin
Fulltrúar Eurocontrol, evrópsku flugstjórnarstofnunarinnar, komu til Reykjavíkur á dögunum til að hefja undirbúning að úttekt sinni á vinnuaðstæðum og vaktakerfi flugumferðarstjóra h...
-
Ráðherrafundur um flutninga fólks milli landa og þróunarmál
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti ræðu á sérstökum ráðherrafundi allsherjarþings S.þ. í New York um flutninga fólks milli landa og þróunarmál, fö...
-
Klúbbur matreiðslumeistara kynti undir Fiskiríi í miðborginni í gær
Klúbbur matreiðslumeistara kynti undir Fiskiríi í miðborginni í gær Matreiðslumeistarar glöddi göngufólk og ökuþóra í miðborginni í gær með gómsætri fiskisúpu í tilefni Fiskirís, sem haldið verður á ...
-
Opinber heimsókn menntamálaráðherra til Kína
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra er ásamt Kristjáni Arasyni eiginmanni sínum stödd í opinberri heimsókn í Kína dagana 14.-19. september í boði Sun Jiazheng menningarmálaráðherra Kína...
-
Doktorsnám við EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu
Ísland er aðili að EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu. EMBL (www.embl.org) býður upp á doktorsnám í sameindalíffræði og geta Íslendingar því sótt um námsdvöl við stofnunina.Ísland er aðili að EMBL, ...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - 21. tbl. 2006
Háskólastig á tímamótum – Málþing um niðurstöður skýrslu OECD um íslenska háskólastigið. Verndum þau - námskeið um ofbeldi gegn börnum og unglingum. Menntamálaráðherra heimsækir skóla í Garðabæ. Samn...
-
Ýmsir kostir við 2+1 vegi
Til skoðunar er hjá samgönguyfirvöldum að taka upp í auknum mæli gerð 2+1 vega á umferðarþyngstu þjóðvegunum út frá höfuðborgarsvæðinu. Með því yrði dregið úr hættu á árekstrum bíla ...