Hoppa yfir valmynd

Fréttir frá 1996-2018


Sýni 19001-19200 af 26226 niðurstöðum.

Áskriftir

  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Opinber heimsókn menntamálaráðherra til Kína

    Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra er ásamt Kristjáni Arasyni eiginmanni sínum stödd í opinberri heimsókn í Kína dagana 14.-19. september í boði Sun Jiazheng menningarmálaráðherra Kína...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Doktorsnám við EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu

    Ísland er aðili að EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu. EMBL (www.embl.org) býður upp á doktorsnám í sameindalíffræði og geta Íslendingar því sótt um námsdvöl við stofnunina.Ísland er aðili að EMBL, ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 14. september 2006

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 14. september 2006 (PDF 599K) Umfjöllunarefni: 1. Aldursskipting í atvinnugreinum 2. Vinnuaflsframboð á Norðurlöndunum 3. Gerð tvísköttunarsamninga


  • Innviðaráðuneytið

    Ýmsir kostir við 2+1 vegi

    Til skoðunar er hjá samgönguyfirvöldum að taka upp í auknum mæli gerð 2+1 vega á umferðarþyngstu þjóðvegunum út frá höfuðborgarsvæðinu. Með því yrði dregið úr hættu á árekstrum bíla ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vefrit menntamálaráðuneytis - 21. tbl. 2006

    Háskólastig á tímamótum – Málþing um niðurstöður skýrslu OECD um íslenska háskólastigið. Verndum þau - námskeið um ofbeldi gegn börnum og unglingum. Menntamálaráðherra heimsækir skóla í Garðabæ. Samn...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Sex milljónir til Reyksímans

    Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að styrkja starfsemi Reyksímans með þriggja milljóna króna framlagi á ári í tvö ár. Um er að ræða viðbót við árlegt framlag Lý...


  • Innviðaráðuneytið

    Æfing í ökugerði verði skylda frá 2008

    Undirbúningur að rekstri æfingasvæða vegna ökukennslu, rekstur svonefndara ökugerða hefur staðið yfir um skeið hjá samgönguráðuneytinu. Er það í samræmi við umferðaröryggisáætlun ráð...


  • Innviðaráðuneytið

    Öryggisvika sjómanna haldin í lok september

    Siðustu vikuna í september verður haldin öryggisvika sjómanna í þriðja sinn. Þema vikunnar er tæknileg samvinna útgerða, áhafna og aðila í landi.Öryggisvikan verður sett formlega mán...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Verndum þau - gegn ofbeldi og vanrækslu á börnum og unglingum

    Menntamálaráðuneyti og Félag fagfólks í frítímaþjónustu standa fyrir námskeiðum næstu mánuði um það hvernig bregðast á við vanrækslu eða ofbeldi gegn börnum og unglingum. Námskeiðin eru byggð á efni ...


  • Innviðaráðuneytið

    Fjöltækniskólinn kaupir Flugskólann

    Gengið hefur verið frá kaupum Fjöltækniskóla Íslands á Flugskóla Íslands. Fjöltækniskólinn hefur tekið ýmsum breytingum síðustu misserin og veitir nú alhliða tæknimenntun á sviði sig...


  • Matvælaráðuneytið

    Hlutafélagið Matís ohf. hefur verið stofnað

    Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Matvælarannsóknir Keldnaholti og Rannsóknastofa Umhverfisstofnunar sameinast í Matís ohf. Hlutafélagið Matís ohf. hefur verið stofnað. Það er að öllu leyti í eigu r...


  • Innviðaráðuneytið

    Á ábyrgð okkar allra að fækka slysum

    Kringum fimm hundruð manns sóttu fund í Hallgrímskirkju síðdegis í dag, einn af sjö fundum sem haldinn var vegna tíðra umferðarslysa á árinu, til að minnast þeirra sem látist hafa og til að greina fr...


  • Matvælaráðuneytið

    Nr. 4/2006 - Styrkir til byggingar reiðhúsa

    Nefnd sem landbúnaðarráðherra skipaði í mars síðastliðnum til þess að úthluta styrkjum til byggingar reiðhúsa hefur lokið störfum. Alls bárust 41 umsókn og úthlutað var styrkjum til byggingar 28 reiðh...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Nýr aðstoðarmaður ráðherra

    Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 22/2006 Ármann Kr. Ólafsson aðstoðarmaður fjármálaráðherra hefur ákveðið að láta af störfum síðar í þessum mánuði. Hann hefur gegnt starfi aðstoðarmanns í rúm...


  • Innviðaráðuneytið

    Um 90% telja flugþjónustu mjög mikilvæga fyrir byggðarlag sitt

    Niðurstöður viðhorfskönnunar meðal 573 farþega í innanlandsflugi á leið til Reykjavíkur frá átta flugvöllum sem unnin var fyrir samgönguyfirvöld liggja nú fyrir. Um 93% svarenda telj...


  • Innviðaráðuneytið

    Opnaði vef um sögutengda ferðaþjónustu

    Sturla Böðvarsson samgönguráðherra opnaði í gær vef um sögutengda ferðaþjónustu á ferðakaupstefnunni Vestnorden í Reykjavík. Kaupstefnunni lýkur í dag en hún er haldin á hverju ári, annað hvert ár á ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vöruinnflutningur í ágúst

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt mati Hagstofu var vöruskiptajöfnuður neikvæður í ágúst um 11,3 milljarða króna. Útflutningsvirði var 16,6 milljarð...


  • Innviðaráðuneytið

    Sjö borgarafundir vegna tíðra umferðarslysa

    Efna á til sjö borgarafunda á morgun, fimmtudaginn 14. september kl. 17.15. Tilefnið er alda umferðarslysa að undanförnu og er yfirskrift fundanna sem verða haldnir á sama tíma: Nú s...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Áherslur ESB á sviði ríkisaðstoðar 2005-2009

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Á vegum framkvæmdastjórnar ESB er nú unnið að því að ýta úr vör helstu áhersluatriðum framkvæmdastjórnarinnar á sviði ríkisa...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Sérstakar húsaleigubætur

    Sveitarstjórn getur tekið ákvörðun um að greiða hærri húsaleigubætur en sem nemur grunnfjárhæðum húsaleigubóta. Um er að ræða húsaleigubætur sem eru viðbót við grunnfjárhæðir húsaleigubóta, þ.e. ?sérs...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Tilvísun forsenda endurgreiðslu

    Tilvísun heilsugæslulæknis, útgefin fyrirfram, er forsenda endurgreiðslu kostnaðar við heimsókn til hjartasérfræðings. Þetta er niðurstaða Úrskurðarnefndar almannatrygginga sem skar úr um það hvort Tr...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Nýr ríkisskattstjóri

    Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 21/2006 Fjármálaráðherra hefur í dag ákveðið að Skúli Eggert Þórðarson, skattrannsóknarstjóri, taki við embætti ríkisskattstjóra frá 1. janúar næstkomandi. Ák...


  • Innviðaráðuneytið

    Um 550 taka þátt í Vestnorden-ferðakaupstefnunni

    Um 550 manns taka þátt í Vestnorden ferðakaupstefnunni sem nú stendur í Reykjavík, þar af kringum 200 kaupendur ferðaþjónustu frá um 30 löndum. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra heimsótti kaupstefnu...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Skipun í embætti forstöðumanns Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

    Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, hefur skipað Véstein Ólason í embætti forstöðumanns Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Verndum þau - námskeið um ofbeldi gegn börnum og unglingum

    Menntamálaráðuneyti og Félag fagfólks í frítímanum standa fyrir námskeiðum næstu mánuði um það hvernig bregðast við vanrækslu eða ofbeldi gegn börnum og unglingum.Menntamálaráðuneyti og Félag fagfólks...


  • Forsætisráðuneytið

    Starfshópur um Einfaldara Ísland skilar tillögum

    Starfshópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins sem forsætisráðherra skipaði til að undirbúa aðgerðaáætlunina „Einfaldara Ísland" hefur skilað tillögum sínum. Meginmarkmið áætlunarinnar, sem k...


  • Innviðaráðuneytið

    Aðgengi allra að upplýsingum á vef - Leiðbeiningar um gerð aðgengilegra PDF skjala

    Teknar hafa verið saman leiðbeiningar um hvernig sníða skal fyrirsagnir, myndir, gröf og fleira í Microsoft Word skjali og útbúa það á PDF sniði þannig að upplýsingarnar verði aðgengilegar blindum og ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Viðskipti með losunarheimildir á Norðurlöndunum

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Nýlega er komin út á vegum norræna ráðherraráðsins skýrsla sem fjallar um það hvernig Norðurlöndin ætla að takast á við að d...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðuneytið og HR undirrita samstarfssamning

    Umhverfisráðuneytið og Háskólinn í Reykjavík gerðu nýlega með sér starfsnámssamning og munu nemendur lagadeildar skólans í kjölfarið stunda starfsnám í ráðuneytinu. Sigríður Auður Arnardóttir, skrifst...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Currents, Climate and Ecosystems in the North Atlantic: A Current Threat?

        Opening address by Minister for the Environment, Jónína Bjartmarz     Kæru ráðstefnugestir, velkomnir, Ladies and Gentlemen, Welcome to this symposium and welcome to ...


  • Innviðaráðuneytið

    Yfirlýsing frá samgönguráðuneytinu

    Samgönguráðuneytið vill taka fram vegna umfjöllunar í Morgunblaðinu í dag um hvalveiðimál að lögfræðingur sem þar er vitnað í varðandi hugsanlegar hvalveiðar Íslendinga er ekki starf...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Að laga sig að loftslagsbreytingum

    Allar vísbendingar hníga í þá átt að loftslagsbreytingar af mannavöldum eigi sér nú stað og muni líklega aukast á komandi áratugum. Hlýnun lofthjúpsins mun hafa misalvarlegar afleiðingar fyrir íbúa ja...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir til leiklistarstarfsemi

    Auglýst er eftir umsóknum um styrki á árinu 2007 til starfsemi atvinnuleikhópa er ekki hafa sérgreinda fjárveitingu á fjárlögum. Auglýst er eftir umsóknum um styrki á árinu 2007 til starfsemi atvinnul...


  • Innviðaráðuneytið

    Um 1.300 milljónir króna til ferðamála á árinu

    Um það bil 500 milljónum króna er veitt til beinna ferðamálaverkefna á þessu ári og fara af þeirri upphæð rúmlega 300 milljónir annars vegar til þriggja landkynningarskrifstofa erlendis og hins vegar...


  • Forsætisráðuneytið

    Viðræðum Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál verður haldið áfram í Washington 14. september

    Ákveðið hefur verið að viðræðum Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál verði haldið áfram fimmtudaginn 14. september n.k. í Washington.           &n...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Takmarka verður útgáfu rannsóknarleyfa

    Ingimar Sigurðsson, skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu setti ráðstefnu Landverndar um Reykjanesskagann í gær. Í máli Ingimars kom fram að vegna aukinnar orkuþarfar í tengslum við stóriðju sé nú m...


  • Innviðaráðuneytið

    Samgönguráðherra kynnti sér ferðaþjónustu í Rangárþingi

    Sturla Böðvarsson samgönguráðherra heimsótti í gær ferðaþjónustufyrirtækin Leirubakka og Hrauneyjar. Ræddi hann við forráðamenn þeirra, kynnti sér hugmyndir um uppbyggingu Hekluseturs og upplýsingagj...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Bandaríkjadalur algengasti starfrækslugjaldmiðillinn

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt breytingu á lögum um ársreikninga á árinu 2002 geta félög sótt um það til ársreikningaskrár að þeim verði heimilað ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs

    Svavar Gestsson sendiherra afhenti í dag, fimmtudag 7. september, forseta Rúmeníu Traian Basescu trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands í Rúmeníu með aðsetur í Kaupmannahöfn. Meðan sendiherrann er í Rúme...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vefrit menntamálaráðuneytis - 20. tbl. 2006

    Háskólastig á tímamótum – Máþing um niðurstöður skýrslu OECD um íslenska háskólastigið. Stóraukin aðsókn að Listasafni Íslands. Úttekt á enskukennslu í grunnskólum. Framtíðarsýn almennings í málefnum ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 7. september 2006

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 7. september 2006 (PDF 604K) Umfjöllunarefni: 1. Bandaríkjadalur algengasti starfrækslugjaldmiðillinn 2. Viðskipti með losunarheimildir á Norðurlöndunum 3. Áherslur ESB ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Framhald og breytingar á Nordplus-áætlunum

    Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra sótti fund menntamálaráðherra Norðurlanda í Kaupmannahöfn sl. föstudag.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra sótti fund menntamálaráðher...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Nýr sáttmáli til verndar réttindum fatlaðra einstaklinga

    Þann 25. ágúst sl. náðist samkomulag um sáttmála Sameinuðu þjóðanna sem falið er það hlutverk að vernda og efla réttindi og virðingu einstaklinga með fötlun (Convention on the Protection and Promotion...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Drífa sett framkvæmdastjóri í stað Sigríðar til árs

    Drífa Sigfúsdóttir, viðskiptafræðingur, hefur verið sett framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunarinnar Suðurnesjum til eins árs frá 15. október næst komandi. Leysir Drífa Sigríði Snæbjörnsdóttur framkvæm...


  • Innviðaráðuneytið

    17,5% raunaukning á útgjöldum til vegaframkvæmda

    Raunaukning útgjalda ríkissjóðs til vegaframkvæmda var 17,5% á tímabilinu 1998 til 2006. Á sama tímabili hefur hlutdeild vegaframkvæmda af heildarfjárfestingum ríkissjóðs aukist úr 2...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Háskólastig á tímamótum

    Málþing um niðurstöður skýrslu OECD um íslenska háskólastigið Iðusölum við Lækjargötu Kl. 9:00-13:00, föstudaginn 8. september. Málþing um niðurstöður skýrslu OECD um íslenska háskólastigið Iðusölu...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Útgjöld til vegaframkvæmda

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Raunaukning útgjalda til vegaframkvæmda var 17,5% á tímabilinu 1998 til 2006. Á sama tímabili hefur hlutdeild vegaframkvæmda...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra heimsækir Kárahnjúka og álver á Reyðarfirði

    Geir H. Haarde forsætisráðherra skoðar í dag framkvæmdir á lóð álvers ALCOA á Reyðarfirði. Í gær heimsótti forsætisráðherra framkvæmdasvæðið á Kárahnjúkum í boði Landsvirkjunar.    &nb...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðstefna um loftslagsbreytingar, hafstrauma og vistkerfi í Norður-Atlantshafi

    Ráðstefna um loftslagsbreytingar, hafstrauma og vistkerfi í Norður-Atlantshafi verður haldin á Hótel Nordica í Reykjavík dagana 11.-12. september. Á henni munu um 20 vísindamenn frá Íslandi og sex öðr...


  • Forsætisráðuneytið

    Samstarfsráðherrar Norðurlanda ræða um stöðu sjálfstjórnarsvæðanna í norrænu samstarfi

    Jónína Bjartmarz umhverfis- og samstarfsráðherra sækir fund samstarfsráðherra Norðurlanda í Ósló miðvikudaginn 6. september. Á fundinum verður til umræðu ný úttekt á stöðu Færeyja, Grænlands og Álands...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Heildarendurskoðun laga um grunnskóla nr. 66/1995

    Nefnd skipuð af menntamálaráðherra vinnur nú að heildarendurskoðun laga um grunnskóla nr. 66/1995, með síðari breytingum og skal nefndin ljúka störfum í byrjun árs 2007.Nefnd, skipuð af menntamálaráðh...


  • Innviðaráðuneytið

    Óviðunandi ástand í umferðinni

    Sturla Böðvarsson samgönguráðherra leggur áherslu á að hraðað verði uppsetningu hraðamyndavéla við þjóðvegi, umferðareftirlit lögreglu verði aukið, viðurlög við umferðarlagabrotum he...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Lyfjaútgjöld sjúkratrygginga

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í skýrslu ríkisendurskoðunar um lyfjakostnað sem gefin var út í mars 2004 var áætlað að ríki og almenningur hafi greitt samt...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Málþing um úttekt OECD á íslenska háskólastiginu - Thematic review - 2006

    Föstudaginn 8. september nk. gengst menntamálaráðuneyti fyrir málþingi um niðurstöður úttektar Efnahags- og framfarastofnunar, OECD, á íslenska háskólastiginu.Föstudaginn 8. september nk. gengst mennt...


  • Innviðaráðuneytið

    Embætti flugmálastjóra auglýst

    Samgönguráðuneytið hefur auglýst laust til umsóknar embætti flugmálastjóra til fimm ára. Skipað verður í stöðuna frá 1. janúar 2007.Í auglýsingunni kemur fram að umsækjendur skuli ha...


  • Utanríkisráðuneytið

    Framlagaráðstefna fyrir Palestínu haldin í Stokkhólmi 1. september 2006

    Sendiherra Íslands í Svíþjóð, Guðmundur Árni Stefánsson sat framlagaráðstefnu til aðstoðar Sjálfstjórnarsvæðum Palestínu sem haldin var í Stokkhólmi í dag. Markmið ráðstefnunnar var að safna framlögum...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðismálaráðherra heimsækir Kína

    Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, er í opinberri heimsókn í Kína og ræðir m.a. samstarf þjóðanna á heilbrigðissviði. Heilbrigðismálaráðherra hitti starfsbróður sinn Gao Quiang...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Magn varnarefna í matvælum minnkar milli ára

    Tvö prósent sýna úr ávöxtum, grænmeti og kornvöru á íslenskum matvörumarkaði innihéldu leyfar varnarefna yfir leyfilegu hámarki á liðnu ári samkvæmt mælingum Umhverfisstofnunar. Í samskonar rannsókn á...


  • Utanríkisráðuneytið

    Viðbótarframlag til neyðar- og mannúðaraðstoðar á sjálfstjórnarsvæðum Palestínumanna

    FRÉTTATILKYNNING úr utanríkisráðuneytinu Nr. 056 Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, hefur ákveðið að veita viðbótarframlag til mannúðar- og neyðaraðstoðar á sjálfstjórnarsvæðum Palestínuman...


  • Matvælaráðuneytið

    Breytingar á átta reglugerðum sem lúta að notkun smáfiskaskiljum í botnvörpu

    Að fengnum tillögum nefndar um bætta umgengni um auðlindir sjávar og Hafrannsóknastofnunarinnar hefur ráðuneytið endurútgefið átta reglugerðir sem lúta að notkun á smáfiskaskiljum í botnvörpum. Meginb...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir til kennslu grunnnáms í listdansi

    Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um rekstrarstyrki til dansskóla er kenna listdans samkvæmt aðalnámskrár fyrir listdansskóla.Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um rekstrarstyrki ti...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Námsorlof framhaldsskólakennara og stjórnenda framhaldsskóla

    Umsóknir um námsorlof á framhaldsskólastigi fyrir skólaárið 2007-2008 þurfa að berast menntamálaráðuneytinu eigi síðar en 1. október næstkomandi.Umsóknir um námsorlof á framhaldsskólastigi fyrir skóla...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Bæklingur um einkenni blesgæsar

    Umhverfisstofnun hefur sent bækling með tölvupósti til allra veiðimanna sem eru handhafar veiðikorts í tilefni friðunar blesgæsar. Í bæklingnum er vakin athygli á helstu einkennum blesgæsar en afar mi...


  • Utanríkisráðuneytið

    Miðjarðarhaf á norðurhveli

    The PolarMediterranean Change and Opportunities for the Countries of the Arctic Rim   Address by Ambassador Gunnar Pálsson Director of the Department of Natural Resources and Environmental ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir vegna stuðnings við dönskukennslu

    Styrkir vegna stuðnings við dönskukennslu.Samkvæmt samningi milli menntamálaráðuneyta Íslands og Danmerkur um stuðning við dönskukennslu á Íslandi leggur menntamálaráðuneyti árlega fram fjármagn til v...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-júlí 2006

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-júlí 2006 (PDF 61K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs eftir fyrstu sjö mánuði ársins liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu jókst handbært fé frá rekstri um 36,5 milljarða k...


  • Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Styrkir til háskólanáms og rannsóknarstarfa í Þýskalandi

    Menntamálaráðuneytinu hefur borist tilkynning um að boðnir séu fram eftirtaldir styrkir handa Íslendingum til náms og rannsóknarstarfa í Þýskalandi á námsárinu 2007-2008.Menntamálaráðuneytinu hefur bo...


  • Utanríkisráðuneytið

    Framlagaráðstefna fyrir Líbanon haldin í Stokkhólmi 31. ágúst 2006

    Sendiherra Íslands í Svíþjóð, Guðmundur Árni Stefánsson, sat alþjóðlega framlagaráðstefnu til aðstoðar Líbanons sem fram fór í Stokkhólmi í dag. Sænsk stjórnvöld skipulögðu ráðstefnuna í samstarfi vi...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Starf nefndar um heildarendurskoðun á grunnskólalögum nr. 66/1995

    Nefnd skipuð af menntamálaráðherra vinnur nú að heildarendurskoðun laga um grunnskóla nr. 66/1995, með síðari breytingum.Nefnd skipuð af menntamálaráðherra vinnur nú að heildarendurskoðun laga um grun...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 31. ágúst 2006

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 31. ágúst 2006 (PDF 597K) Umfjöllunarefni: 1. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar – júlí 2006 2. Lyfjaútgjöld sjúkratrygginga 3. Útgjöld til vegaframkvæmda


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglugerð nr. 730/2006 um breyting á reglugerð um skipun starfsgreinaráða

    Reglugerð nr. 730/2006 um breyting á reglugerð um skipun starfsgreinaráða, nr. 475/2001, sbr. reglugerð nr. 746/2003. Reglugerð nr. 730/2006 um breyting á reglugerð um skipun starfsgreinaráða, nr. 475...


  • Utanríkisráðuneytið

    Framlagaráðstefna fyrir Líbanon haldin í Stokkhólmi 31. ágúst 2006

    Sendiherra Íslands í Svíþjóð, Guðmundur Árni Stefánsson, sat alþjóðlega framlagaráðstefnu til aðstoðar Líbanons sem fram fór í Stokkhólmi í dag. Sænsk stjórnvöld skipulögðu ráðstefnuna í samstarfi vi...


  • Utanríkisráðuneytið

    Mannúðar- og neyðaraðstoð til Darfúr

    FRÉTTATILKYNNING úr utanríkisráðuneytinu Nr. 055 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita sem svarar 20 milljónum króna til neyðar- og mannúðaraðstoðar í Darfúr-héraði í Súda...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Fréttatilkynning um uppreist æru

    Fréttatilkynning 35/2006 Vegna fréttar í Fréttablaðinu 30. ágúst 2006 um uppreist æru fyrir Árna Johnsen vill dóms- og kirkjumálaráðuneytið taka fram, að um langt árabil hefur undantekningarlaust ver...


  • Innviðaráðuneytið

    Umtalsverðar tekjur af 190 komum skemmtiferðaskipa

    Um það bil 190 erlend skemmtiferðaskip koma til landsins í sumar. Skipin hafa flest viðkomu í Reykjavíkurhöfn en mörg koma einnig við á einni eða tveimur öðrum höfum landsins. Gera má ráð fyrir að te...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Réttarstaða erlendra kvenna á Íslandi

    Nokkrar umræður hafa orðið í fjölmiðlum undanfarnar vikur um réttarstöðu erlendra kvenma hér á landi og hugsanlega brottvísun úr landi vegna skilnaðar þeirra eða sambúðarslita. Af því tilefni hafa dóm...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Fundur norrænna sveitarstjórnarráðherra Íslandi

    Sveitarstjórnarráðherrar á Norðurlöndum héldu að þessu sinni árlegan fund sinn hér á landi og fjölluðu um margvísleg málefni sem varða sveitarfélög og skiptust á upplýsingum. Fundurinn var haldinn vi...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Áhrif samkomulags á vinnumarkaði að koma fram

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Nýlega birti Hagstofa Íslands launavísitölu fyrir júlí. Hækkunin frá fyrra mánuði nam 1,7%. Stærstan hluta af þeirri hækkun ...


  • Innviðaráðuneytið

    Ábendingar um umræðutorg, netspjall og rafrænar kannanir

    Verkefnisstjórn um upplýsingasamfélagið hefur tekið saman ábendingar um umræðutorg, netspjall og rafrænar kannanir en tilgangur þeirra er að auðvelda stofnunum, ráðuneytum og sveitarfélögum að auka sa...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðstefna um norðurslóðamál

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr.  54/2006 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnar í dag ákvörðun sína um að setja á laggirnar starfshóp um norðurslóð...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Undirritun samnings um sérstaka fjölgreinabraut

    Í dag, þriðjudaginn 29. ágúst, undirritar menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, og bæjarstjórinn í Hafnarfirði, Lúðvík Geirsson, samning um sérstaka fjölgreinabraut sem verður starfrækt ...


  • Forsætisráðuneytið

    Ábendingar um umræðutorg, netspjall og rafrænar kannanir

    Verkefnisstjórn um upplýsingasamfélagið hefur tekið saman ábendingar um umræðutorg, netspjall og rafrænar kannanir en tilgangur þeirra er að auðvelda stofnunum, ráðuneytum og sveitarfélögum að auka sa...


  • Innviðaráðuneytið

    Rætt um aukið samráð á netinu

    Umræðutorg, netspjall og rafrænar kannanir voru umræðuefni á hádegisverðarfundi hjá Skýrslutæknifélagi Íslands í dag. Karl Alvarsson, skrifstofustjóri í samgönguráðuneytinu, var meða...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Tilskipun ESB um starfstengdan lífeyrissparnað

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í fjármálaráðuneytinu er unnið að frumvarpi til laga sem ætlað er að innleiða tilskipun ESB nr. 2003/41/EC um starfstengdan ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samið um frágang D-álmu í Keflavík

    Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, undirritaði í morgun samkomulag um frágang D-álmu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Samið var við fyrirtækið FB. Festing sem átti lægsta tilb...


  • Innviðaráðuneytið

    Þorgeir Pálsson forstjóri Flugstoða ohf.

    Þorgeir Pálsson flugmálastjóri hefur verið ráðinn forstjóri opinbera hlutafélagsins Flugstoða ohf. Tekur hann við starfinu um næstu áramót þegar Flugstoðir taka formlega til starfa. ...


  • Innviðaráðuneytið

    Umræðutorg, netspjall og rafrænar kannanir, hádegisfundur á Grand Hótel Reykjavík 29. ágúst 2006

    Nú er lokið tilraunaverkefnum á vegum forsætis- og félagsmálaráðuneytis sem fólust í að kanna hvernig og á hvaða sviðum auka megi samráð og samskipti milli almennings og opinberra aðila. Verkefnin unn...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Öflugir fulltrúar heilbrigðisþjónustunnar til Malaví

    Sigríður Snæbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, og Sigurður Guðmundsson, landlæknir, halda senn til ársdvalar í Malaví. Þar munu þau vinna að uppbyggingu heilbrigðisþjónust...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fundur utanríkisráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkja

    FRÉTTATILKYNNING úr utanríkisráðuneytinu Nr. 053 Tveggja daga fundi utanríkisráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkja lauk í Osló á hádegi í dag. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, sótti fu...


  • Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Árangursstjórnunarsamningur við Rannsóknamiðstöð Íslands

    Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, hefur undirritað árangursstjórnunarsamning menntamálaráðuneytis við Rannsóknamiðstöð Íslands, RANNÍS.Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdót...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ríkisreikningur 2005

    Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 20/2006 Lokið hefur verið við gerð ríkisreiknings fyrir árið 2005. Hér verður gerð grein fyrir helstu niðurstöðum reikningsins og samanburði við fyrra ár. Afko...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 24. ágúst 2006

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 24. ágúst 2006 (PDF 618K) 1. Ríkisreikningur 2005 2. Tilskipun ESB um starfstengdan lífeyrissparnað 3. Áhrif samkomulags á vinnumarkaði að koma fram


  • Innviðaráðuneytið

    Mikilvægt að sinna móttöku ferðamanna á sögustöðum

    Sturla Böðvarsson samgönguráðherra heimsótti í gær Saurbæ á Hvalfjarðarströnd og ræddi við forráðamenn Hallgrímskirkju á Saurbæ. Milli 10 og 12 þúsund ferðamenn heimsækja Saurbæ á ári hverju og segir...


  • Matvælaráðuneytið

    Heimsókn sjávarútvegsráðherra Noregs

    Helga Pedersen sjávarútvegsráðherra Noregs kom í sína fyrstu heimsókn til Íslands í gær. Megintilgangur heimsóknarinnar var að kynna sér grunn þess góða árangurs sem Íslendingar hafa náð við útflutnin...


  • Innviðaráðuneytið

    Nýr formaður Rannsóknarnefndar flugslysa

    Hallgrímur A. Viktorsson flugstjóri hefur verið skipaður formaður Rannsóknarnefndar flugslysa. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra afhenti Hallgrími skipunarbréf í gær.Skipan Hallgrím...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Norrænn þrýstingur á alþjóðlegar aðgerðir gegn kvikasilfursmengun

    Umhverfisráðherrar Norðurlanda ákváðu á fundi sínum á Svalbarða 21. ágúst að stuðla að efldri baráttu gegn mengun af völdum kvikasilfurs og þrávirkra lífrænna efna. Norðurlöndin munu beita sér fyrir g...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Evrópskur tungumáladagur 26. september 2006

    Menntamálaráðuneyti hvetur skóla, aðrar fræðslustofnanir og hagsmunaaðila til að minnast Evrópsks tungumáladags hinn 26. september 2006.Menntamálaráðuneyti hvetur skóla, aðrar fræðslustofnanir og hags...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    OECD úttekt á háskólastigi - Thematic review - 2006

    Í dag, þriðjudaginn 22. ágúst, birtir Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) skýrslu um niðurstöður úttektar á íslenska háskólastiginu á vef sínum. Í dag, þriðjudaginn 22. ágúst, birtir Efnahags- og ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Hvar vinnur unga fólkið?

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fyrir stuttu síðan birti Hagstofan tölur um vinnumarkaðinn sem byggja á staðgreiðslugögnum en þau eru nákvæmustu gögn ...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Málþing um markaðslaun og launajafnrétti

    Samkvæmt jafnréttislögum ber að greiða konum og körlum er starfa hjá sama atvinnurekanda jöfn laun fyrir jafnverðmæt og sambærileg störf. Hins vegar hefur verið viðurkennt að málefnaleg sjónarmið, svo...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra afhjúpar minningarskjöld á Íslandstorginu í Tallinn

    Forsætisráðherra afhjúpaði í dag, að viðstöddum forsætisráðherra og utanríkisráðherra Eistlands, minningarskjöld um að 15 ár eru frá því að Ísland varð fyrst ríkja til að viðurkenna endurheimt sjálfst...


  • Utanríkisráðuneytið

    Norræna eftirlitssveitin á Srí Lanka kölluð frá átakasvæðum

    FRÉTTATILKYNNING úr utanríkisráðuneytinu Nr. 052 Yfirmaður Norrænu eftirlitssveitarinnar á Srí Lanka (SLMM), Ulf Henricsson, hefur ákveðið að kalla fulltrúa SLMM til höfuðstöðvanna í Colombo. Um er ...


  • Forsætisráðuneytið

    Opinber heimsókn forsætisráðherra til Eistlands

    Geir H. Haarde forsætisráðherra og eiginkona hans frú Inga Jóna Þórðardóttir hafa þegið boð Andrus Ansip, forsætisráðherra Eistlands um opinbera heimsókn þangað 21.-23. ágúst. Tilefni heimsóknarinnar ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skýrslur alþjóðastofnana um íslensk efnahagsmál

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Tvær alþjóðastofnanir, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) í Washington og Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) í París, hafa ...


  • Innviðaráðuneytið

    Þingeyrarflugvöllur endurnýjaður

    Þingeyrarflugvöllur var formlega opnaður í gær eftir endurbætur sem hófust á vordögum 2005. Völlurinn þjónar nú sem eins konar varaflugvöllur fyrir Ísafjarðarflugvöll og eykur rekstraröryggi áætlunar...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir úr Æskulýðssjóði 2006

    Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði samkvæmt reglum nr. 113 frá 22. janúar 2004.Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði samkvæmt regl...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Stýrivextir hækka víðast hvar

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Stýrivextir á Íslandi hafa verið hækkaðir mikið í kjölfar aukins ójafnvægis í þjóðarbúskapnum og eru nú 13,5%. Stýrivextir ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fjölgun Íslendinga í eftirlitssveitum á Sri Lanka

    FRÉTTATILKYNNING úr utanríkisráðuneytinu Nr. 051 Utanríkisráðherra átti fund í dag með utanríkismálanefnd Alþingis um málefni norrænna eftirlitssveita á Sri Lanka. Í framhaldi af þeim fundi tilkynn...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Nýtt Evrópuverkefni Jafnréttisstofu og félagsmálaráðuneytisins

    Evrópusambandið hefur samþykkt umsókn Jafnréttisstofu og félagsmálaráðuneytisins um styrk til þátttöku í Evrópuverkefni sem heyrir undir jafnréttisáætlun Evrópusambandsins. Verkefnið heitir Tea for t...


  • Innviðaráðuneytið

    Svissnesk yfirvöld samþykkja gagnkvæm flugleyfi

    Flugmálastjórn Sviss hefur lýst því yfir að sæki íslenskir flugrekendur eftir leyfi til flugs til þriðju ríkja innan ESB frá Sviss (án viðkomu á Íslandi) muni svissneska flugmálastjó...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Norræna skólahlaupið 2005

    Nemendur lögðu að baki vegalengd sem samtals samsvarar hlaupi 29 sinnum hringinn í kringum landið.Fréttatilkynning frá Norrænu skólaíþróttanefndinni Norræna skólahlaupið 2005 Nemendur lögðu að baki v...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 17. ágúst 2006

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 17. ágúst 2006 (PDF 601K) Umfjöllunarefni: 1. Stýrivextir hækka víðast hvar 2. Skýrslur alþjóðastofnana um íslensk efnahagsmál 3. Hvar vinnur unga fólkið?


  • Innviðaráðuneytið

    Ný reglugerð um flutning hættulegra efna á vegum í undirbúningi

    Verið er að leggja drög að nýrri reglugerð um flutning á hættulegum farmi á vegum. Drögin má sjá undir hlekknum Drög til umsagnar og er hagsmunaaðilum boðið að koma á framfæri athugasemdum eigi síðar...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Styrkir til gæðaverkefna árið 2006

    Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið auglýsir styrki vegna gæðaverkefna í heilbrigðiskerfinu og hefur ráðuneytið ákveðið að framlengja umsóknarfrestinn um tvær vikur, þ.e. til 15. september n.k. Í...


  • Innviðaráðuneytið

    Hertar reglur um akstur hóp- og vörubifreiða í atvinnuskyni undirbúnar

    Verið er að undirbúa breytingar á reglugerðum um ökuskírteini og eru þær kynntar á vefsíðu samgönguráðuneytisins undir hlekknum Drög til umsagnar. Snúast þær meðal annars um hækkuð a...


  • Matvælaráðuneytið

    Hvalveiðar í vísindaskyni

      Hvalveiðar í vísindaskyni Hvalarannsóknaáætlun Hafrannsóknastofnunarinnar var lögð fyrir vísindanefnd Alþjóðahvalveiðiráðsins árið 2003 í samræmi við reglur ráðsins. Áætlunin gerir ráð fyri...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Barnabætur hækka umtalsvert

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Við álagningu ríkisskattstjóra á einstaklinga sem kynnt var um síðastliðin mánaðarmót kom fram að barnabætur vegna ársins 20...


  • Innviðaráðuneytið

    Flugfélagið fær tvær Dash flugvélar

    Flugfélag Íslands tók formlega í notkun í gær tvær DASH 8 flugvélar sem notaðar verða einkum í leiguflug og áætlunarflug félagsins milli Íslands og Grænlands. Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri félags...


  • Innviðaráðuneytið

    Fyrstu niðurstöður úr gæða- og öryggiskönnun þjóðvega

    Niðurstöður úr fyrstu gæða- og öryggiskönnun á íslenska vegakerfinu voru kynntar í dag. Félag íslenskra bifreiðaeigenda sér um könnunina með stuðningi samgönguráðuneytisins og Umferðarstofu. Sturla B...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Innflutningur í júlí 2006

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Hagstofan birti bráðabirgðatölur yfir vöruskipti júlímánaðar í síðustu viku. Þar kom fram að vöruskiptahalli var um 18 millj...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fundur utanríkisráðherra Íslands og Noregs

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 49/2006 Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, og Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs, áttu fund í utanríkisráðuneytinu í morgun. Rætt v...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Sveitarfélögin í landinu

    Sameining sveitarfélaga hefur leitt til mikilla breytinga á sveitarfélagaskipan á Íslandi. Ráðuneytið hefur nú uppfært kort sem sýnir mörk sveitarfélaganna ásamt nýjum nöfnum á sameinuð sveitarfélög. ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Viðbótarframlag til mannúðar- og neyðaraðstoðar í Líbanon

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 050 Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, hefur ákveðið að veita viðbótarframlag til mannúðar- og neyðaraðstoðar í Líbanon sem nemur 14,2 milljónu...


  • Forsætisráðuneytið

    Íslenska ríkið afhendir Hóladómkirkju að gjöf rita- og bókasafn sr. Ragnars Fjalars Lárussonar prófasts.

    Forsætisráðherra, Geir H. Haarde, afhenti Hóladómkirkju á Hólahátíð í dag rita- og bókasafn sr. Ragnars Fjalars Lárussonar prófasts til varðveislu og sýningar, sem gjöf íslenska ríkisins í tilefni af ...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Úrskurðir og álit - ný mál

    Fjármál sveitarfélaga 14. september 2007 - Sveitarfélagið Ölfus - Skylda til að afla sérfræðiálits vegna verulegra skuldbindinga Fundir sveitarstjórna 8. júní 2007 - Vesturbyggð - Dagskrá sveitar...


  • Innviðaráðuneytið

    UT-dagurinn árið 2007

    UT-dagurinn árið 2007 verður haldinn fimmtudaginn 8. mars. Eins og kunnugt er var fyrsti UT-dagurinn haldinn 24. janúar sl. Mikill áhugi reyndist vera fyrir þessum viðburði.  Var m.a. haldin ráðs...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 10. ágúst 2006

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 10. ágúst 2006 (PDF 598K) Umfjöllunarefni: 1. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar – júní 2006 2. Innflutningur í júlí 3. Barnabætur hækka umtalsvert


  • Innviðaráðuneytið

    Fréttamolar á fimmtudegi

    Hér fara á eftir stuttfréttir um ökunema í Hvalfjarðargöngum, mál hjá Rannsóknarnefnd sjóslysa og hertan viðbúnað í flugi milli Bretlands og Bandaríkjanna vegna hugsanlegra hryðjuverk...


  • Utanríkisráðuneytið

    Nýtt vefsetur í Nýju Delhi

    Sendiráð Íslands á Indlandi var formlega opnað þann 26. febrúar 2006. Meginhlutverk sendiráðsins er að stuðla að auknu viðskiptasamstarfi Íslands og Indlands, auk þess að vinna að eflingu stjórnmálate...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-júní 2006

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar-júní 2006 (PDF 99K). Greiðsluuppgjör ríkissjóðs eftir fyrri árshelming 2006 liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu jókst handbært fé frá rekstri um 29,7 millja...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fjölgun kennara í grunnskólum 1998-2005

    Í fréttaflutningi og umræðu um menntamál í skýrslu Efnahags– og framfarastofnunarinnar (OECD), Economic Survey of Iceland 2006, sem gerð var opinber miðvikudaginn 9. ágúst.Í fréttaflutningi og umræðu ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Menntamálaráðuneyti auglýsir laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra lögfræðisviðs í ráðuneytinu

    Skrifstofustjóri stýrir daglegri starfsemi á lögfræðisviði, en hægt er að fela skrifstofustjóra umsjón með annarri skrifstofu eða sviði í ráðuneytinu. Skrifstofustjóri stýrir daglegri starfsemi á lö...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Sýslumaðurinn á Ísafirði tímabundið til starfa hjá ríkislögreglustjóra.

    Fréttatilkynning 32/2006   Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur ákveðið, að tillögu Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra, að Sigríður Björk Guðjónsdóttir sýslumaður á Ísafirði komi tíma...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur um meistara- og doktorsnám í lýðheilsufræðum við Háskóla Íslands

    Reglur nr. 594/2006 um meistara- og doktorsnám í lýðheilsufræðum við Háskóla Íslands. Reglur nr 594/2006 um meistara- og doktorsnám í lýðheilsufræðum við Háskóla Íslands.


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skýrsla Efnahags- og framfarastofnunar (OECD) um íslensk efnahagsmál

    Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 19/2006 Í dag, miðvikudaginn 9. ágúst, birti Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) skýrslu um íslensk efnahagsmál á heimsíðu sinni (www.oecd.org). Um er að ræ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur um breytingu (28) á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Íslands

    Reglur nr. 596/2006 um breytingu (28) á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Íslands Reglur nr. 596/2006 um breytingu (28) á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Íslands


  • Matvælaráðuneytið

    Fjölþjóðleg ráðstefna um sjóræningjaveiðar

    Fjölþjóðleg ráðstefna um sjóræningjaveiðar Fjölþjóðleg ráðstefna um ólöglegar og óábyrgar fiskveiðar hentifánaskipa, s.k. sjóræningjaveiðar, var haldinn í Þrándheimi í Noregi 7. ágúst 2006. Ráðherr...


  • Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Reglur um rannsóknarnám í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands

    Reglur nr. 595/2006 um rannsóknarnám í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Reglur nr. 595/2006 um rannsóknarnám í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands.


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Menntamálaráðuneyti auglýsir laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra mats- og greiningarsviðs í ráðuneytinu

    Skrifstofustjóri stýrir daglegri starfsemi mats- og greiningarsviðs en hægt er að fela skrifstofustjóra umsjón með annarri skrifstofu eða sviði í ráðuneytinu. Skrifstofustjóri stýrir...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur um starfsskyldur kennara og sérfræðinga við Háskóla Íslands

    Reglur nr. 605/2006 um starfsskyldur kennara og sérfræðinga við Háskóla Íslands. Reglur nr. 605/2006 um starfsskyldur kennara og sérfræðinga við Háskóla Íslands.


  • Innviðaráðuneytið

    Telja hrefnuveiðar hafa neikvæð áhrif

    Talsmenn Hvalaskoðunarsamtaka Íslands hafa nokkrar áhyggjur af hrefnuveiðum Íslendinga og telja að þær dragi úr möguleikum hvalaskoðunarfyrirtækja og séu neikvæðar fyrir starfsemi þe...


  • Innviðaráðuneytið

    Jafnrétti ? óskað eftir viðbrögðum

    Félagsmálaráðherra hefur óskað eftir tillögum samgönguráðuneytisins varðandi ný verkefni sem ætlað er að stuðla að auknu jafnrétti kynjanna.Nú stendur yfir vinna við endurskoðun á þi...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Mikil tekjuaukning landsmanna 2005

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Framtöl einstaklinga fyrir árið 2005 bera efnahagsástandinu ljóst vitni. Skattskyldar tekjur landsmanna námu alls 702 millj...


  • Innviðaráðuneytið

    Rannsóknarnefnd flugslysa gefur út ársskýrslu

    Komin er út ársskýrsla Rannsóknarnefndar flugslysa fyrir árið 2004. Þar kemur meðal annars fram að nefndin skráði alls 527 frávik í flugi íslenskra loftfara hérlendis og erlendis og ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra fundar með utanríkisráðherra Finnlands

    FRÉTTATILKYNNING úr utanríkisráðuneytinu Nr. 048 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra átti í dag fund með Erkki Tuomioja utanríkisráðherra Finnlands. Fór fundurinn fram í Helsinki og var til ha...


  • Innviðaráðuneytið

    Vitaskilti við Húsavíkurhöfn

    Sturla Böðvarsson samgönguráðherra tók formlega í notkun í gær, föstudag, upplýsingaskilti um vita á Norðausturlandi sem komið hefur verið fyrir við Húsavíkurhöfn. Hörður Sigurbjarnarson, framkvæmda...


  • Forsætisráðuneytið

    Fundur Íslands og Bandaríkjanna um varnarsamstarf ríkjanna

    Fjórði fundur Íslands og Bandaríkjanna um varnarsamstarf ríkjanna fór fram í utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna í Washington dagana 3. og 4. ágúst. Áfram var ítarlega rætt um þau atriði er tengjast brot...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Íþróttasjóður 2007

    Úr Íþróttasjóði, sem starfar samkvæmt íþróttalögum nr. 64/1998, sbr. reglugerð nr. 188/1999 og reglugerð nr. 388/2001 um breytingu á þeirri reglugerð, má veita framlög til eftirfarandi verkefna á svið...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Þörfnumst við CFC-löggjafar?

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Skattlagning eignarhaldsfélaga í eigu íslenskra aðila sem staðsett eru á lágskattasvæðum hefur verið til umræðu að und...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Umsækjendur um stöðu forstöðumanns Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

    Umsóknarfrestur um stöðu forstöðumanns Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er útrunninn og hafa menntamálaráðuneytinu borist fjórar umsóknir um stöðuna.Umsóknarfrestur um stöðu forstöðumanns...


  • Utanríkisráðuneytið

    Gunnar Snorri Gunnarsson nýr sendiherra í Kína

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 047 Ákveðið hefur verið að Gunnar Snorri Gunnarsson, sendiherra, hefji störf í Beijing sem sendiherra Íslands gagnvart Alþýðulýðveldinu Kína um miðjan ...


  • Innviðaráðuneytið

    Bifhjólafólk heimsækir samgönguráðherra

    Sturla Böðvarsson samgönguráðherra fékk nokkra fulltrúa Bifhjólasamtaka lýðveldisins, Sniglanna, til skrafs og ráðagerða í ráðuneytinu í dag. Tilgangurinn var að heyra hjá þeim til hvaða ráða megi gr...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 3. ágúst 2006

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 3. ágúst 2006 (PDF 612K) Umfjöllunarefni: 1. Þörfnumst við CFC-löggjafar? 2. Mikil tekjuaukning landsmanna 2005


  • Innviðaráðuneytið

    Reglugerð um þráðlausan búnað í lokavinnslu

    Verið er að reka smiðshöggið á drög að reglugerð um þráðlausan notendabúnað til fjarskipta og gagnkvæma viðurkenningu á samræmi þeirra.Drögin eru unnin hjá Póst og fjarskiptastofnun á vegum samgöngur...


  • Innviðaráðuneytið

    Nýtt mál til umræðu: Breytingar á tilskipunum um fjarskipti

    Nýtt mál til umræðu er að finna á vef samgönguráðuneytisins á hlekknum Umræður. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tilkynnti nýlega hugmyndir sínar um breytingar á tilskipunum er var...


  • Innviðaráðuneytið

    Reglugerðir um skemmtibáta í smíðum

    Drög að nýjum reglugerðum er varða skemmtibáta eru nú til vinnslu á vegum samgönguráðuneytis. Gefinn er frestur til að veita umsagnir um drögin til 15. september næstkomandi.Regluger...


  • Innviðaráðuneytið

    Öryggismál í Leifsstöð

    Að gefnu tilefni og vegna umfjöllunar um öryggismál í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og einkarekstur við öryggisleit þar vill samgönguráðuneytið benda á nokkur atriði. Um leið er rétt að...


  • Innviðaráðuneytið

    Vinnuumhverfi flugumferðastjóra verði skoðað

    Sturla Böðvarsson átti í morgun fundi með fulltrúum Flugmálastjórnar Íslands og Félags íslenskra flugumferðarstjóra þar sem fjallað var um vandkvæði sem upp hafa komið meðal annars v...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherra hvetur til afnáms á skaðlegum niðurgreiðslum

    Umhverfisráðherra hvetur til afnáms á skaðlegum niðurgreiðslum Fundurinn í Turku var haldinn að frumkvæði Finna 14.-16. júlí í tilefni þess að Finnar hafa tekið við formennsku í Evrópusambandinu og v...


  • Forsætisráðuneytið

    Fundur samninganefnda Íslands og Bankaríkjanna um varnarstarf ríkjanna

    Næsti fundur samninganefnda Íslands og Bandaríkjanna um varnarsamstarf ríkjanna verður haldinn í Washington D.C. dagana 3. og 4. ágúst n.k. Albert Jónsson, sendiherra, fer fyrir íslensku samninganefnd...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Reglugerð um framkvæmd verndunar vatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns

    Umhverfisráðherra hefur undirritað reglugerð um framkvæmd verndunar vatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns byggða á lögum nr 85/2005 um verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess. Með lögunum er stuðlað...


  • Innviðaráðuneytið

    Ný skýrsla um Vestmannaeyjagöng

    Í tilefni þess að samgönguráðuneytinu hefur borist ný skýrsla um möguleika og kostnað við hugsanleg jarðgöng milli lands og Vestmannaeyja sem unnin var fyrir Ægisdyr, félag áhugamanna...


  • Utanríkisráðuneytið

    Bréf utanríkisráðherra varðandi ástandið í Líbanon

    Í dag 28. júlí skrifaði Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, starfssystur sinni Tzipi Livni, utanríkisráðherra Ísraels, bréf varðandi ástandið í Líbanon. Innihald bréfsins fylgir hjálagt. Enn...


  • Utanríkisráðuneytið

    ECOSOC ályktar um áhrif hersetu Ísraelsmanna á herteknu svæðunum í Palestínu

    Efnahags- og félagsmálaráð Sameinuðu þjóðanna (ECOSOC) kom saman í byrjun þessa mánaðar og mun ljúka störfum sínum í dag. Í gær var samþykkt ályktun um efnhags- og félagsleg áhrif hersetu Ísraela á he...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Nýr formaður

    Birna Svavarsdóttir, hjúkrunarforstjóri, verður formaður stjórnarnefndar Landspítala – háskólasjúkrahúss eftir næsta fund nefndarinnar. Birna hefur verið varamaður Pálma R. Pálmasonar, sem lætur...


  • Innviðaráðuneytið

    Telja hafnabætur á Breiðafirði nauðsynlegar

    Aukin umferð vegna atvinnurekstrar og ferðamanna kallar á úrbætur í hafnamálum á ýmsum stöðum á Breiðafirði. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir að búseta á nokkrum eyjum á Breiðafirði, aukin st...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Helstu niðurstöður skattaálagningar árið 2006

    Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 18/2006 Álagning opinberra gjalda á einstaklinga og þá sem reka fyrirtæki í eigin nafni fyrir árið 2006 liggur nú fyrir. Um er að ræða endanlega álagningu á ...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Félagsmálaráðherra leggur ríka áherslu á forvarnir

    Magnús Stefánsson, félagsmálaráðherra, undirritaði í dag samkomulag við samtökin Ný leið um að sjá um meðferðarstarf fyrir ungt fólk með áhættusama hegðun og geð- og hegðunarraskanir. Verkefnið kallas...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Reglugerðir settir í framhaldi af samkomulagi við eldri borgara

    Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur gefið út þrjár reglugerðir í framhaldi af samkomulagi ríkisstjórnar og Landssambands eldri borgara. Reglugerðirnar eru um hækkun bóta ...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Félagsmálaráðherra hefur skipað starfshóp um réttarstöðu eigenda og íbúa frístundahúsa

    Félagsmálaráðherra hefur skipað starfshóp til að fjalla um réttarstöðu eigenda og íbúa frístundahúsa samkvæmt gildandi lögum og reglugerðum og gera tillögur um nauðsynlegar breytingar ef þörf krefur. ...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra í sumarleyfi frá 24. júlí til 7. ágúst.

    Geir H. Haarde, forsætisráðherra, verður erlendis í sumarleyfi frá 24. júlí til 7. ágúst. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, gegnir störfum hans á meðan.      ...


  • Innviðaráðuneytið

    Fréttamolar á föstudegi

    Hér fara á eftir stuttfréttir um mat á árangri einkavæðingar, um tíð umferðarlagabrot og um áhuga á fyrirhuguðu forvali vegna útboðs á þéttingu gsm-farsímanetsins.Árangur einkavæðing...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samið um nýmæli í meðferð ungmenna

    Tveir ráðherrar undirrituðu í morgun samkomulag um meðferð ungmenna með áhættusama hegðun og geð- og hegðunarraskanir. Það voru þau Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, og Magnú...


  • Matvælaráðuneytið

    Stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2006/2007

            Stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2006/2007.   Í dag hafa verið gefnar út þrjár reglugerðir sem lúta að stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2006/2007. Er það reg...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Dóms- og kirkjumálaráðherra gefur út umburðarbréf til lögreglustjóra vegna útihátíða. Ný reglugerðarákvæði um löggæslukostnað.

    Undanfarin þrjú ár hefur Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, sent ríkislögreglustjóra og öllum lögreglustjórum viðmiðunarreglur vegna útgáfu skemmtanaleyfis til útihátíða, með sérstöku tilli...


  • Innviðaráðuneytið

    Margir hafa lagt orð í belg

    Eins og kunnugt er var nýlega opnað fyrir viðbrögð á vef samgönguráðuneytisins varðandi mál sem þar eru til umfjöllunar. Var fyrst leitað álits á því hvort hækka beri ökuleyfisaldur ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Umræður um umbætur á öryggisráðinu

    Statement by Mr. Harald Aspelund Chargé d’affaires a.i. Permanent Mission of Iceland Question of equitable representation on and increase in the membership of the Security Council and related mat...


  • Innviðaráðuneytið

    Fyrsti stjórnarfundur Flugstoða ohf.

    Opinbera hlutafélagið Flugstoðir ohf. hélt fyrsta stjórnarfund sinn í samgönguráðuneytinu í gær, miðvikudag. Á fundinum skipti stjórnin með sér verkum og fór yfir næstu skref varðandi undirbúning fyr...


  • Innviðaráðuneytið

    Flugmálastjórn ítrekar tilboð um breytt vaktakerfi

    Í framhaldi af dómi Félagsdóms þar sem ríkið var sýknað af kröfu Félags íslenskra flugumferðarstjóra þess efnis að hverfa frá nýju vaktkerfi til eldra kerfis í Flugstjórnarmiðstöðinn...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Víðtækt samkomulag um að bættan hag aldraðra

    Fjórir ráðherrar og fulltrúar Landsambands eldri borgara rituðu í dag undir samkomulag um aðgerðir í málefnum aldraðra til næstu fjögurra ára. Það voru forsætisráðherra, fjármálaráðherra, félagsmálará...


  • Innviðaráðuneytið

    Nefnd skipuð til að kanna einkaframkvæmd í samgöngum

    Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur skipað nefnd til að leggja fram tillögur um við hvaða aðstæður einkaframkvæmd í samgöngum getur talist vænlegur kostur. Nefndinni er falið að...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samkomulag á Landspítala

    Tómas Zoëga, geðlæknir, mun gegna starfi yfirlæknis hjá Landspítala með sama hætti og áður. Samkomulag um þetta tókst í dag. Þetta kemur fram á vefsíðu Landspítala – háskólasjúkrahúss. Í fréttin...


  • Forsætisráðuneytið

    Yfirlýsing ríkisstjórnar og Landssambands eldri borgara

    Yfirlýsing ríkisstjórnar og Landssambands eldri borgara Hinn 16. janúar síðastliðinn skipaði forsætisráðherra nefnd með fulltrúum ráðuneyta og Landssambands eldri borgara til að fjalla um aðbúnað og...


  • Innviðaráðuneytið

    Málsaðilar nái sáttum

    Félagsdómur hefur kveðið upp þann dóm í máli Félags íslenskra flugumferðarstjóra gegn ríkinu vegna breytinga á vaktkerfum hjá Flugmálastjórn Íslands að Flugmálastjórn hafi verið heimilt að taka upp n...


  • Innviðaráðuneytið

    Stýrihópur skipaður vegna Bakkafjöruhafnar

    Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur skipað stýrihóp til að vinna að forathugun og eftir atvikum forhönnun og hönnun hafnar í Bakkafjöru. Skipan stýrihópsins er í samræmi við nið...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fræðst um einkavæðingu á Íslandi

    Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 17/2006 Í síðustu viku var á ferð hér á landi hópur japanskra þingmanna og var tilgangurinn með ferð þeirra m.a. að kynna sér einkavæðingu hér á landi. Jap...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Kjararáð skipað

    Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 16/2006 Með lögum nr. 47/2006, um kjararáð, var ákveðið að setja á laggirnar nýjan úrskurðaraðila, kjararáð, sem ætlað er að ákveða laun og starfskjör þjóðkjö...


  • Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Skipaður starfshópur um ættleiðingarstyrki

    Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra skipaði í dag starfshóp sem ætlað er að semja tillögur að nýjum reglum um ættleiðingarstyrki til foreldra er ættleiða börn frá öðrum löndum í samræmi við samþykkt ...


  • Innviðaráðuneytið

    Fréttamolar á föstudegi

    Hér fara á eftir stuttfréttir um Flugstoðir ohf., lagafrumvörp í undirbúningi og aldur hópferðabílaflota landsmanna.Flugstoðir ohf. á leið í loftið Nýja opinbera hlutafélagið Flugsto...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra fundar með framkvæmdastjóra UNICEF

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 043 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra átti í dag fund með Ann M. Veneman framkvæmdastjóra Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF). Á fundinum ...


  • Forsætisráðuneytið

    Skýrsla formanns nefndar sem fjallar um hátt matvælaverð á Íslandi

    Nefnd sem forsætisráðherra skipaði í janúar 2006 til að fjalla um helstu orsakaþætti hás matvælaverðs á Íslandi og gera tillögur um lækkun þess hefur nú lokið störfum. Jafnframt hefur formaður nefndar...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ríkisskattstjóri lætur af embætti

    Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 15/2006 Indriði H. Þorláksson, ríkisskattstjóri, hefur óskað eftir lausn frá embætti frá og með 1. október næstkomandi og hefur fjármálaráðherra fallist á lau...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Menntamálaráðherra ákveður friðun fjögurra mannvirkja

    Menntamálaráðherra hefur að fenginni tillögu húsafriðunarnefndar ríkisins ákveðið friðun eftirtalinna fjögurra mannvirkja Menntamálaráðherra hefur að fenginni tillögu húsafriðunarnefndar ríkisins ákv...


  • Utanríkisráðuneytið

    Aðvörun vegna ferða til Ísraels og Líbanon

    Vegna þess ástands sem skapast hefur í Ísrael, Líbanon og á sjálfstjórnarsvæðum Palestínumanna vill utanríkisráðuneytið árétta mikilvægi þess að þeir Íslendingar sem þurfa að ferðast til þessara svæða...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Starfsmaður í móttöku

    Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir starfsmanni í móttöku ráðuneytisins. Um er að ræða fullt starf. Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir starfsmanni í móttöku ráðuneytisins. Um er að ræða fullt starf....


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Ný sýn - nýjar áherslur ráðherra í öldrunarmálum

    Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, kynnti í dag áherslur sínar í öldrunarmálum með bæklingnum Ný sýn ? Nýjar áherslur. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra mun nú þegar hefja...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Kostnaður vegna menntunar og rannsókna metinn

    Þáttur Landspítala – háskólasjúkrahúss í menntun heilbrigðisstétta er rúmlega 1300 milljónir króna á ári og kostnaður vegna rannsókna- og vísinda um hálfur milljarður króna. Þetta er meðal þess ...


  • Innviðaráðuneytið

    Nýr hlekkur á mál til umræðu

    Ákveðið hefur verið að bjóða uppá umræðu á vef samgönguráðuneytisins. Þar verða kynnt mál sem eru til umfjöllunar í ráðuneytinu og leitast við að fá fram viðbrögð einstaklinga sem og...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samúðarkveðjur til utanríkisráðherra Indlands

    Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra hefur ritað bréf til Manmohan Singh starfandi utanríkisráðherra Indlands þar sem sprengjuárásirnar á farþegalestir í borginni Mumbai á Indlandi eru fordæmdar ...


  • Forsætisráðuneytið

    Samúðarkveðjur til forsætisráðherra Indlands

    Forsætisráðherra hefur í dag sent forsætisráðherra Indlands, Dr. Manmohan Singh, samúðarkveðjur íslensku þjóðarinnar vegna hryðjuverkaárásanna í Mumbai í gær.        ...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum