Fréttir frá 1996-2018
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 16. febrúar 2006
Vefrit fjármálaráðuneytisins 16. febrúar 2006 (PDF 604 KB) Umfjöllunarefni: 1. Viðmið fyrir góða starfshætti ríkisstarfsmanna 2. Tvísköttunarsamningum fjölgar jafnt og þétt 3. Afkomunæmi hins opin...
-
Spá um framboð vinnuafls 2006
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fjármálaráðuneytið gerir spár um framboð vinnuafls í þjóðhagsspá og sú spá er grunnur atvinnuleysishlutfallsins sem Vi...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Benedikt Jónsson, sendiherra, afhenti í dag Imomali Rakhmonov, forseta Tadsjikistans, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands með aðsetri í Moskvu en í gær undirrituðu sendiherrann og Talbak Nazarov,...
-
Málstofa um ferðaþjónustu fyrir alla
Nordiska Handikappspolitiska Rådet hefur stýrt verkefninu "Ferðaþjónusta fyrir alla" (Turism för Alla) fyrir þá sem starfa í greininni og þá sem bera ábyrgð á ferðamálum innan stjórnsýslunnar. Markmið...
-
Afnám eignarskatts er mikil kjarabót fyrir aldraða
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Eins og kunnugt er var eignarskattur lagður af um síðastliðin áramót. Nýlega svaraði fjármálaráðherra fyrirspurn um hlut eld...
-
Styrkur til Noregsfarar 2006
Stjórn sjóðsins Þjóðhátíðargjöf Norðmanna auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða á árinu 2006. Samkvæmt skipulagsskrá fyrir sjóðinn er tilgangur hans „að auðvelda Íslendingum ...
-
Fundur sjávarútvegsráðherra Íslands og Noregs
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti Fundur sjávarútvegsráðherra Íslands og Noregs Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, átti í dag fund í Ósló með Helgu Pedersen sjávaútvegsráðherra N...
-
Frumvarp vegna kynferðisbrota kynnt.
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, hefur lagt fyrir ríkisstjórn til kynningar frumvarp um endurskoðun á tilteknum ákvæðum almennra hegningarlaga um kynferðisbrot.Björn Bjarnason, dóms- og k...
-
Viðskiptatækifæri í sjávarútvegi
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti Viðskiptatækifæri í sjávarútvegi, ræða Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra á sjávarútvegssýningu í Noregi. Einar K. Guðfinnsson sjávaraútv...
-
Innflutningur í janúar 2006
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt bráðabirgðatölum um innheimtu virðisaukaskatts reyndist vöruinnflutningur nema um 25,5 milljörðum króna í jan...
-
Viðbrögð og aðgerðir vegna hugsanlegs heimsfaraldurs inflúensu
Fréttatilkynning nr. 1/2006 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra kynntu í morgun á fundi ríkisstjórnarinnar tillögur um viðbrögð, aðgerðir og fjárframlög. Tillögurnar ...
-
Líffræðilegur fjölbreytileiki hafsins
Meeting of the United Nations Ad Hoc Open-ended Informal Working Group to study issues relating to the conservation and sustainable use of marine biological diversity in areas beyond national jurisd...
-
Sjávarútvegsráðherra fundar með Joe Borg framkvæmdastjóra sjávarútvegsmála ESB
Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, átti í dag fund með Joe Borg, sem fer með sjávarútvegsmál í framkvæmdastjórn ESB. Á fundinum var ákveðið að hefja viðræður um möguleika á frekari tollalækku...
-
Heimsókn utanríkisráðherra til Stokkhólms
Dagana 13.-14. febrúar sl. voru Geir H. Haarde, utanríkisráðherra og eiginkona hans, Inga Jóna Þórðardóttir, í opinberri heimsókn í Svíþjóð í boði Lailu Freivalds, utanríkisráðherra Svíþjóðar. Utanrí...
-
Tillögur um uppbyggingu öldrunarþjónustu
Nefnd um uppbyggingu heildrænnar öldrunarþjónustu í Hafnarfirði kynnti tillögur sínar á fundi í Hafnarborg í dag. Tillögurnar eru á fimm sviðum. Í fyrsta lagi eru aðgerðir vegna fækkunar rýma á Sólvan...
-
Ný stefna fjármálaráðuneytisins tekur gildi
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Nýlega lauk í fjármálaráðuneytinu stefnumótunarvinnu sem m.a. fól í sér að hlutverk, markmið, gildi og framtíðarsýn ráðuneyt...
-
Sjónarmið um landflutninga og umferðaröryggi
Í kjölfar málþings um landflutninga og umferðaröryggi sem haldið var 9. febrúar síðastliðinn vill ráðuneytið gefa hagsmunaaðilum og almenningi kost á að koma sínum sjónarmiðum á framf...
-
Sameining samþykkt í austanverðum Flóa
Sameining Gaulverjabæjarhrepps, Hraungerðishrepps og Villingaholtshrepps í austanverðum Flóanum var samþykkt í öllum hreppunum þremur í atkvæðagreiðslu sem fram fór í gær. Við sameiningu sveitarfélag...
-
Öryggi sjúkra ræður ferðinni
Ákvörðun um löggildingu nýrra heilbrigðisstéttar verður byggð á því að löggildingin sé nauðsynleg með tilliti til öryggis sjúklinga fremur en hagsmunum starfstéttar. Þetta kom fram í svari Jóns Kristj...
-
Orlof húsmæðra 2006
Félagsmálaráðuneytið auglýsir fjárhæð framlags sveitarfélaga samkvæmt lögum um orlof húsmæðra, nr. 53/1972, fyrir árið 2006. Árlegt framlag sveitarfélaga til orlofsnefnda á hverju svæði skal vera 60,9...
-
Nýr ráðuneytisstjóri
Jón B. Jónasson lögfræðingur og skrifstoðustjóri í sjávarútvegsráðuneytinu verður skipaður ráðuneytisstjóri sjávarútvegsráðuneytisins og tekur við starfinu þegar Vilhjálmur Egilsson lætur af því 15. m...
-
Geðheilbrigðisþjónusta við aldraða
Fimmtán manna faghópur á vegum heilbrigðis-og tryggingamálaráðuneytisins kannar nú meðal annars hvernig þörf aldraðra fyrir geðheilbrigðisþjónustu verður mætt. Þetta kom meðal annars fram í svari heil...
-
Umhverfisfræðslutorg
Umhverfisfræðsluráð býður aðilum sem vinna að umhverfisfræðslu að vera með kynningu á starfsemi sinni á sýningunni Sumar 2006 sem verður haldin í Laugardalshöll dagana 21. til 23. apríl n.k. Markmið ...
-
Samstarf á sviði félags- og heilbrigðismála í gengum 6. rammaáætlun ESB
Athygli er vakin á þessu hér og því að frestur til að sækja um styrki er til 22. mars nk. Meginþemað fyrir umsóknir er að verkefni feli í sér vísindalegar aðferðir og rannsóknir, sem geta hjálpað til ...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 9. febrúar 2006
Vefrit fjármálaráðuneytisins 9. febrúar 2006 (PDF 604K) Umfjöllunarefni: 1. Ný stefna fjármálaráðuneytisins tekur gildi 2. Innflutningur í janúar 2006 3. Afnám eignarskatts er mikil kjarabót fyrir...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Í gær, miðvikudaginn 8. febrúar, afhenti Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra, hans hátign Albert II Belgíukonungi trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Belgíu. Fór afhendingin fram með viðhöfn ...
-
Fíkniefnamál og þagnarskylda heilbrigðisstarfsmanna
Glæpamenn eiga ekki að renna úr greipum réttvísinnar í skjóli þagnarskyldu, sagði heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, í umræðum utan dagskrá á Alþingi í dag. Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og trygg...
-
Spurt um alnæmissmit
Eitt hundrað áttatíu og þrír höfðu greinst með alnæmissmit hér á landi 1. desember sl. 141 karl og 42 konur. Þetta kemur m.a. fram í svari Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, v...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 5. tbl. - 9. febrúar 2006
Frumvarp til laga um breytingu á grunnskólalögum. Nefnd um eflingu starfsnáms. Undirritun skólasamninga við framhaldsskóla. Styrkir úr þróunarsjóðum. Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 5. tbl. - 9...
-
Skýrsla um vöktun á óæskilegum efnum í sjávarafurðum
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti og Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Skýrsla um vöktun á óæskilegum efnum í sjávarafurðum Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra og Ásta Margrét Ásmundsdó...
-
Reiðhallir, reiðskemmur og reiðskálar
Greinargerð Þingmennirnir Jónas Hallgrímsson, Ísólfur Gylfi Pálmason, Einar Már Sigurðarson, Drífa Hjartardóttir, Vigdís M. Sveinbjörnsdóttir, Arnbjörg Sveinsdóttir og Þuríður Backman lögðu fram svoh...
-
Verkefnastyrkir UNESCO 2006-2007
Í fjárhagsáætlun Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, er fé til verkefnastyrkja (Participation Programme) sem stofnanir, félög og samtök í aðildarlöndum UNESCO geta sótt um. Í fjárhagsá...
-
Umsóknir um embætti forstöðumanns fangelsisins á Kvíabryggju
Umsóknarfrestur um embætti forstöðumanns fangelsisins á Kvíabryggju rann út 3. febrúar sl. Umsækjendur um embættið eru þrírUmsóknarfrestur um embætti forstöðumanns fangelsisins á Kvíabryggju rann út 3...
-
Ávarp ársfundi Umhverfisstofnunar S.þ.
UNEP Governing Council 24 – February 7 - 9, 2006 Sigríður Anna Þórðardóttir, Minister for the Environment, Iceland Energy Mr. Chairman, By international comparision energy use in Iceland is in a ...
-
Umhverfisráðherra stýrði fundi á ársfundi Umhverfisstofnunar S.þ. í Dubai
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra stjórnaði í dag ásamt umhverfisráðherra Jórdaníu fundi um orku- og umhverfismál á ársfundi Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna í Dubai. Á fundinum voru ...
-
Laus staða sérfræðings í umhverfisráðuneytinu
Laus er til umsóknar staða sérfræðings á skrifstofu náttúruverndar og lífsgæða í umhverfisráðuneytinu. Óskað er eftir starfsmanni með háskólamenntun og reynslu sem nýtist á verkefnasviði skrifstofun...
-
Umhverfisráðherra á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um kemísk efni í Dubai
Samkomulag náðist í nótt á alþjóðlegri ráðstefnu umhverfisráðherra í Dubai um aðgerðaáætlun til að draga úr áhrifum kemískra efna á umhverfið og heilsu fólks. Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðh...
-
Endurskoðun heilbrigðisþjónustulaga – drög að frumvarpi
Nú liggja fyrir drög að frumvarpi um breytingar á lögum um heilbrigðisþjónustu og hefur frumvarpið verið sent út af hálfu endurskoðunarnefndarinnar. Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðh...
-
Leggur áherslu á hreinleika hafsins.
International Conference on Chemicals Management Dubai, February 6th 2006 Sigríður Anna Þórðardóttir, Minister for the Environment, Iceland. Mr. President, Iceland welcomes the progress made in the...
-
Nr. 1/2006 - Boðað til fjölmiðlafundar
Landbúnaðarráðherra og fjármálaráðherra boða til fjölmiðlafundar í dag, þriðjudaginn 7. febrúar kl. 16:00, á Radisson SAS Hótel Sögu í fundarsal C á 2. hæð (norðurinngangur). Fundar...
-
Viðvörun vegna ferðalaga til Mið-Austurlanda
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 7 Vegna atburða undanfarinna daga og ótryggs ástands ráðleggur utanríkisráðuneytið íslenskum ríkisborgurum að ferðast ekki til Sýrlands og Líbanons ei...
-
Málþing 9. febrúar 2006
Samgönguráðuneytið, í samstarfi við Vegagerðina og Umferðarstofu, efnir til málþings um landflutninga og umferðaröryggi fimmtudaginn 9. febrúar á Grand Hótel. Málþingið er öllum opið ...
-
Verkefnisstjórn um uppbyggingu í þágu geðfatlaðra
Félagsmálaráðherra hefur skipað verkefnisstjórn sem falið er að hafa umsjón með uppbyggingu búsetuúrræða og þjónustu við geðfatlaða í samræmi við ákvæði 7. gr. laga nr. 133/2005 um ráðstöfun á söluan...
-
Hver eru skattleysismörkin?
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í umræðu undanfarinna vikna um skattamál hefur stundum borið á því að ekki sé ljóst hver er munurinn á persónuafslætti annar...
-
Alþjóðavinnumálaþingið
Fulltrúi samgönguráðuneytis mun ræða málefni skipverja á kaupskipum á alþjóðavinnumálaþinginu. Fulltrúi samgönguráðuneytis verður á auka alþjóðavinnumálaþinginu sem haldið verður í Ge...
-
Dæmi um skattalækkanir
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 3/2006 Í umræðum undanfarna daga um skattamál hefur verið gagnrýnt að þau dæmi sem ráðuneytið lét frá sér fara í fréttatilkynningu þann 27. janúar síðastliðin...
-
Samið við Reykjalund um víðtæka endurhæfingarþjónustu
Um er að ræða þjónustusamning til fjögurra ára sem Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, og forsvarsmenn Reykjalundar fyrir skemmstu. Greiddar verða um 1200 milljónir króna árlega f...
-
Þjónustusamningur gerður við Styrktarfélaga lamaðra og fatlaðra
Þjónustusamningurinn var undirritaður í gær og er með honum tryggð meðferð fyrir börn og ungmenni með hreyfifrávik eða fatlanir, en einnig fyrir fullorðna með ýmis konar fatlanir. Jón Kristjánsson, he...
-
Nýr íslenskur ráðgjafasjóður hjá IFC
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu og Alþjóðalánastofnuninni Nr. 5 Utanríkisráðuneytið og Alþjóðalánastofnunin (IFC), sem er ein af undirstofnunum Alþjóðabankans, hafa...
-
Auglýsing frá Menningarsjóði Íslands og Finnlands
Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finnlands og Íslands. Í því skyni veitir sjóðurinn árlega ferðastyrki og annan fjárstuðning. Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finnlands og Í...
-
Loðnukvótinn aukinn
Sjávarútvegsráðuneytið hefur í dag, að tillögu Hafrannsóknastofnunar, gefið út reglugerð um að auka loðnukvótann á vetrarvertíðinni 2006, í 210 þúsund lestir eða um 110 þúsund lestir. Þar af koma 103 ...
-
Samningur gerður um niðurgreiðslu tæknifrjóvgana
Gengið hefur verið frá samningi Landspítala – háskólasjúkrahúss og fyrirtækisins ArtMedica vegna tæknifrjóvgana. Landspíatli – háskólasjúkrahús gerir samninginn fyrir hönd heilbrigðis- og ...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 4. tbl. - 2. febrúar 2006
Menntamálaráðherra og Kennarasambandið sameina krafta vegna breyttrar námsskipunar til stúdentsprófs. Skólastarf og skólaumbætur-10 skref til sóknar. Surtsey verði samþykkt á heimsminjaskrá UNESCO. ...
-
Nýtt vefsetur í Osló
Opnað hefur verið nýtt vefsetur sendiráðs Íslands í Osló og er þetta ellefta vefsetrið sem opnað er í nýju vefumhverfi sendirskrifstofa Íslands. Vefsetrið er á þremur tungumálum - norsku, íslensku og ...
-
Endurbætur sjúkrahúss ekki tengdar sjúkraflugi
Ekki er talin þörf á að bæta aðstöðu eða búnað á sjúkrahúsinu á Ísafirði sérstaklega vegna fyrirhugaðra breytinga á sjúkraflugi. Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, greindi frá þe...
-
Fréttatilkynning um samkomulag menntamálaráðuneytis og Kennarasambands Íslands um tíu skref til sóknar í skólastarfi
Stjórn Kennarasambands Íslands, stjórnir félaga Kennarasambands Íslands og menntamálaráðherra hafa sameinast um tíu skref til sóknar í skólastarfi. Stjórn Kennarasambands Íslands, stjórnir félaga Ken...
-
Alþjóðavinnumálaþingið fjallar um vinnuskilyrði skipverja
Hinn 7. febrúar nk. verður sett í Þjóðabandalagshöllinni í Genf þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) Alþjóðavinnumálaþingið. Um er að ræða aukaþing sem helgað er málefnum sjómanna. Slík aukaþing ...
-
Fundir vegna varnarviðræðna milli Íslands og Bandaríkjanna
Nr. 006 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Geir H. Haarde, utanríkisráðherra mun í dag eiga fundi með Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Nicholas Burns, aðstoðarutanríkisráð...
-
Umferd.is
Nýr umferðarfræðsluvefur var opnaður formlega af Sturlu Böðvarssyni fyrr í dag. Gerð vefsins er þáttur í umferðaröryggisáætlun stjórnvalda, sem stefna að því að fjöldi látinna og alvarlegra slasaðra ...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 2. febrúar 2006
Vefrit fjármálaráðuneytisins 2. febrúar 2006 (PDF 718K) Umfjöllunarefni: 1. Hver eru skattleysismörkin? 2. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-desember 2005
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-desember 2005
Greidsluafkoma_janúar - desember 2005_(PDF 316K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir árið 2005 liggur nú fyrir. Heildaryfirlit. Samkvæmt uppgjörinu er breyting á handbæru fé frá rekstri jákvæð um 32 mi...
-
Virkjun Fjarðarár í Seyðisfirði er ekki háð mati á umhverfisáhrifum
Umhverfisráðherra staðfesti með úrskurði þann 26. janúar sl. ákvörðun Skipulagsstofnunar um að virkjun Fjarðarár í Seyðisfirði skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Það voru Landvernd, Náttúruvernd...
-
Um fjörutíu makar bíða eftir vistun
Tæplega fjörutíu manns sem eiga maka á öldrunarstofnun í landinu bíða eftir sambærilegri vistun að sögn Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Þetta kom fram í máli ráðherra þegar...
-
Aldurstengd uppbót á vasapeninga
Ekki eru uppi áform um að greiða aldurstengd uppbót á vasapeninga þeirra sem dvelja um lengri tíma á sjúkrahúsum eða hjúkrunarheimilum. Þetta kom fram í svari heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra við...
-
Fyrsta úthlutun úr tónlistarsjóði 2006
Tónlistarsjóði bárust 74 umsóknir um 78 verkefni í þriðja sinn sem auglýst var eftir umsóknum. Heildarfjárhæð umsókna nam 90.814.750 kr. Veittir voru styrkir til 46 verkefna að heildarupphæð 19.060.00...
-
Skráning kaupskipa á íslenska skipaskrá
Vegna umræðna undanfarnar vikur vekur ráðuneytið athygli á minnisblaði starfshóps um skráningu kaupskipa á íslenska skipaskrá, sem unnið var í nóvember 2004.Í minnisblaðinu er þróun frá miðjun níunda ...
-
Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2006
Fréttatilkynning frá Sjávarútvegsráðuneytinu Sjávarútvegsráðuneytið hefur í dag gefið út reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á tímabilinu frá 31. janúar 2006 til og með 30. apríl 2006. Samkvæmt ...
-
Samið um deiliskipulagstillögu Landspítala - þarfagreining hafin
Undirritað hefur verið samkomulag um deiliskipulagstillögu vegna nýbyggingar Landspítala – háskólasjúkrahúss við Hringbraut. Það var Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, sem ...
-
Reglugerð um tryggingar Lánasjóðs sveitarfélaga í tekjum sveitarfélaga
Í kjölfar setningar nýrra laga um Lánasjóð sveitarfélaga, nr. 136/2004, hefur félagsmálaráðuneytið gefið út reglugerð um tryggingar Lánasjóðs sveitarfélaga í tekjum sveitarfélaga, sbr. heimild í 3. mg...
-
Frumvarp um reykingabann á veitinga-og skemmtistöðum
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, mælti síðdegis í gær fyrir frumvarpi um bann við reykingum á veitinga- og skemmtistöðum. Í frumvarpinu er lagt til að reykingar í þjónusturými ...
-
Styrkir til leiklistarstarfsemi 2006 - atvinnuleikhópar
Menntamálaráðuneyti hefur að tillögu leiklistarráðs úthlutað af fjárlagaliðnum „Starfsemi atvinnuleikhópa".Menntamálaráðuneyti hefur að tillögu leiklistarráðs úthlutað af fjárlagaliðnum „...
-
Þjóðhagsspár fjármálaráðuneytisins fyrir árið 2005
Frétt úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í viðaukatöflu þrjú með endurskoðaðri þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins er að finna yfirlit yfir þróun þjóðhagsspáa rá...
-
Uppbygging hjúkrunarheimila
Bygging hjúkrunarheimilis í Sogamýri lýkur á næsta ári og bygging hjúkrunarheimilis á Lýsislóðinni verði lokið árið 2009. Þetta kom meðal annars fram í svari Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og trygg...
-
Framhald viðræðna um varnarmál milli Íslands og Bandaríkjanna
nr. 003 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Stefnt er að því að viðræður um varnarmál milli Íslands og Bandaríkjanna hefjist að nýju á fimmtudag í Washington. Þetta var ákveðið á fundi Geirs H...
-
Ávarp utanríkisráðherra á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
Nr. 004 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Utanríkisráðherra ávarpaði í dag ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um Afganistan í London. Þar er fjallað um nýjan sáttmála um Afganistan (Afghanistan C...
-
Drög til umsagnar varðandi ökugerði
Að undanförnu hefur mikið verið rætt um hvort setja eigi það sem skilyrði fyrir útgáfu ökuskírteinis að umsækjandi hafi lokið námi í svokölluðu ökugerði.Tilgangur ökugerðis er að gefa...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Þann 26. janúar síðastliðinn afhenti Hannes Heimisson, sendiherra, Arnold Rüütel, forseta Eistlands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Eistlandi með aðsetur í Helsinki. Athöfnin fór fram í fo...
-
Ávarp utanríkisráðherra á ráðstefnu um Afganistan
Statement by Geir H. Haarde, Minister for Foreign Affairs of Iceland International Conference on Afghanistan London 31 January-1 February 2006 Mr. Chairman, Peacekeeping missions enable a small cou...
-
Skuldir ríkissjóðs
Frétt úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Skuldir ríkissjóðs sem hlutfall af vergri landsframleiðslu hafa lækkað um helming á fimm árum. Í árslok 2001 námu sku...
-
Menntamálaráðherra og umhverfisráðherra undirrita umsókn um að Surtsey verði samþykkt á heimsminjaskrá
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra undirrituðu í dag umsókn til UNESCO um að Surtsey verði samþykkt inn á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóða...
-
Nefnd til að fara yfir lög um Kjaradóm og kjaranefnd
Ríkisstjórnin hefur skipað nefnd til að fara yfir lög um Kjaradóm og kjaranefnd. Er henni ætlað að gera tillögur um breytingar á þeim lögum í ljósi reynslunnar og ábendinga sem fram hafa komið um annm...
-
Menntamálaráðherra og umhverfisráðherra undirrita umsókn um að Surtsey verði samþykkt á heimsminjaskrá.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra undirrituðu í dag umsókn til UNESCO um að Surtsey verði samþykkt inn á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðan...
-
Sameining samþykkt á Siglufirði og Ólafsfirði
Íbúar á Siglufirði og Ólafsfirði hafa samþykkt sameiningu sveitarfélaganna í eitt. Á Siglufirði sögðu 86% þeirra sem greiddu atkvæði já við sameingu og 77% Ólafsfirðinga. Kjörsókn á Siglufirði va...
-
Samþykkt að efla viðbúnað WHO vegna náttúruhamfara
Samþykktin er meðal annars niðurstaða af 117. fundi framkvæmdastjórnar WHO, Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar í Genf, sem staðið hefur í vikunni. Á fundinum var samþykkt að tillaga um átak á sviði ...
-
Skattar hafa lækkað frá 1994
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 2/2006 Í ljósi umræðu að undanförnu hefur fjármálaráðuneytið reiknað út nokkur samanburðardæmi á tekjuskattgreiðslum einstaklinga sem búa við ólík launakjör o...
-
Endurskoðuð þjóðhagsspá 2005-2007
Frétt úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Spáin er í meginatriðum samhljóða haustspá fjármálaráðuneytisins. Nú er áætlað að landsframleiðslan hafi aukist um 5,...
-
Þjónustusamningur við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins
Samningur menntamálaráðuneytis, Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Þjónustusamningur við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.
-
Skipun héraðsdómara
Dómsmálaráðherra hefur skipað Arnfríði Einarsdóttur, skrifstofustjóra héraðsdóms Reykjavíkur, í embætti héraðsdómara við héraðsdóm Reykjaness frá og með 1. febrúar nk.Fréttatilkynning 5/2006 Dómsmála...
-
Starfshópur um nýja framhaldsskóla
Menntamálaráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að yfirfara og meta fýsileika þeirra kosta sem til staðar eru varðandi byggingu nýrra framhaldsskóla. Starfshópurinn mun skoða sérstaklega kosti...
-
Loftslagið og höfin - Stefnumið í alþjóðasamstarfi
Oceans and Climate: A Policy Perspective A Statement by Ambassador Gunnar Pálsson Directorof the Department of Natural Resources and Environmental Affairs Ministry for Foreign Affairs of Iceland i...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 3. tbl. - 26. janúar 2006
Þjónustusamningur við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Frönsk menningarkynning í Reykjavík vorið 2007. Starfshópur um byggingu nýrra framhaldsskóla. Stuðningur við spænsk-íslenska orðabók. Vefrit mennta...
-
Þjónustusamningur við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins
Í dag kl. 11 verður undirritaður samningur milli menntamálaráðuneytis, Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins um Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.Þjónustusamningur milli menntamálaráðherra, A...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 26. janúar 2006
Vefrit fjármálaráðuneytisins 26. janúar 2006 (PDF 675K) Umfjöllunarefni: 1. Endurskoðuð þjóðhagsspá 2005-2007 2. Skuldir ríkissjóðs 3. Þjóðhagsspár fjármálaráðuneytisins fyrir árið 2005
-
Nýir skrifstofustjórar
Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra, sem starfað hefur í forsætisráðuneytinu síðan árið 2004, hefur komið aftur til starfa til utanríkisráðuneytisins sem skrifstofustjóri alþjóðaskrifstofu. Stefán Lárus...
-
Hver ert þú? - rafræn auðkenning og undirskriftir
Grein eftir Harald A. Bjarnason, sérfræðing í fjármálaráðuneytinu, og Loga Ragnarsson, framkvæmdastjóra Fjölgreiðslumiðlunar hf., er birtist í UT blaðinu sem gefið var út í tilefni upplýsingatæknidags...
-
Hagræðing með rafrænum innkaupum ríkisins
Grein eftir Harald A. Bjarnason og Stefán Jón Friðriksson, sérfræðinga í fjármálaráðuneytinu, er birtist í UT blaðinu sem gefið var út í tilefni upplýsingatæknidagsins. Sjá einnig Stefnumörkun um ra...
-
Tæknin mikilvæg til að takast á við umhverfisvandamál
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra flutti ávarp við setningarathöfn alþjóðlegu umhverfissýningunnar TAU International í Mílanó á Ítalíu. Yfir eitt hundrað fyrirtæki eru þátttakendur í sýning...
-
Ráðherra heiðrar minningu Gríms Thomsens og Sveins Björnssonar
Utanríkisráðherra, Geir H. Haarde, heiðraði nýlega minningu fyrsta íslenska stjórnarerindrekans, Gríms Thomsens, sem þjónaði dönsku utanríkisþjónustunni á sínum tíma og fyrsta íslenska sendiherrans, S...
-
Sameiningarkosningar 28. janúar
Næstkomandi laugardag fer fram atkvæðagreiðsla um sameiningu Ólafsfjarðarbæjar og Siglufjarðarkaupstaðar í eitt sveitarfélag. Ef sameiningin verður samþykkt verður til um 2.300 manna sveitarfélag, en ...
-
Mikilvægi þess að nota bílbelti
Rannsóknarnefnd umferðarslysa hefur gefið út „varnaðarskýrslu um bílbeltanotkun“.Með þessu vill rannsóknarnefndin minna á mikilvægi þess að bílbelti séu alltaf notuð af ökumönnum og farþeg...
-
Tvær stofnanir verða sameinaðar
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, leggur fram frumvarp sem felur í sér að Heyrnar-og talmeinastöðin og sjónstöðin sameinast. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra lagði frumvarp...
-
Þjóðarbúskapurinn - vetrarskýrsla 2006
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 1/2006 Fjármálaráðuneytið hefur birt endurskoðaða þjóðhagsspá fyrir árin 2005 til 2007. Þjóðhagsspáin er uppfærð í ljósi ákvarðana Alþingis um fjárlög og fjár...
-
Hækkandi útgjöld til almannatrygginga og velferðarmála
Frétt úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt fjárlögum 2006 munu útgjöld ríkissjóðs til almannatrygginga og velferðarmála nema rúmlega 73 milljörðum króna...
-
Ávarp Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra, á UT-deginum 24. janúar 2006
Tæknin og tækifærin Ráðstefna í tilefni af UT-deginum 24. janúar 2006 Ráðstefnustjóri, ágætu ráðstefnugestir, Í fyrsta skipti er nú efnt til dags upplýsingatækninnar eða UT-dags til þess að vekja a...
-
Vegna umferðareftirlits Vegagerðarinnar
Vegagerðin birtir á heimasíðu sinni eftirfarandi svar við umfjöllun um umferðareftirlit stofnunarinnar.Undanfarnar vikur hefur Landssamband Lögreglumanna gagnrýnt harkalega framkomið frumvarp ríkisstj...
-
Skattar hafa lækkað
Frétt úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Hér á landi er við lýði svokallað stighækkandi (progressive) skattakerfi. Um er að ræða eitt almennt skatthlutfall og...
-
Sameining samþykkt í Þingeyjarsýslu
Íbúar Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps samþykktu síðastliðinn laugardag sameiningu sveitarfélaganna. Kosið verður til sveitarstjórnar hins nýja sveitarfélags í a...
-
Fyrirhugaðar breytingar á lögum um stjórn fiskveiða
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti Fyrirhugaðar breytingar á lögum um stjórn fiskveiða Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til breytinga á...
-
Íþróttasjóður 2006
Úthlutað hefur verið úr Íþróttasjóði. Hann starfar samkvæmt íþróttalögum nr. 64/1998, sbr. reglugerð nr. 188/1999 og reglugerð nr. 388/2001 um breyting á þeirri reglugerð. Íþróttasjóður starfar samkv...
-
Styrkir til þróunarverkefna í framhaldsskólum og til fullorðinsfræðslu
Menntamálaráðuneytið veitir árlega styrki til þróunarverkefna í framhaldsskólum og til fullorðinsfræðslu. Menntamálaráðuneytið veitir árlega styrki til þróunarverkefna í framhaldsskólum og til fullor...
-
Sameining sveitarfélaga í austanverðum Flóa
Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaganna Gaulverjabæjarhrepps, Hraungerðishrepps og Villingaholtshrepps hefur gefið út kynningarefni, en atkvæðagreiðsla um sameiningu sveitarfélaganna fer fram 11...
-
Nefnd um eflingu starfsnáms
Menntamálaráðherra hefur skipað nefnd sem falið er að skoða leiðir til eflingar starfsnámi. Menntamálaráðherra hefur skipað nefnd sem falið er að skoða leiðir til eflingar starfsnámi. Nefndinni er æt...
-
Þjónustusamningur fyrir árið 2006
Í maí 2005 hófst samstarf Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna og Verkalýðs-og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis með undirritun þjónustusamnings 17. maí 2005. Um var að ræða tilraun til nýliðinna...
-
Doktorsnám hjá EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu
EMBO Long-term Fellowships eru styrkir ætlaðir ungum vísindamönnum sem lokið hafa doktorsprófi. EMBO Long-term Fellowships eru styrkir ætlaðir ungum vísindamönnum sem lokið hafa doktorsprófi. Styrkir...
-
Viljayfirlýsing vegna Landsvirkjunar.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 1/2006 Í febrúar 2005 undirrituðu iðnaðarráðherra, fjármálaráðherra, borgarstjórinn í Reykjavík og bæjarstjórinn á Akureyri viljayfirlýsingu um að íslenska ríkið l...
-
Viljayfirlýsing vegna Landsvirkjunar.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 1/2006 Í febrúar 2005 undirrituðu iðnaðarráðherra, fjármálaráðherra, borgarstjórinn í Reykjavík og bæjarstjórinn á Akureyri viljayfirlýsingu um að íslenska ríkið l...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 19. janúar 2006
Vefrit fjármálaráðuneytisins 19. janúar 2006 (PDF 658K) Umfjöllunarefni: 1. Skattar hafa lækkað 2. Hækkandi útgjöld til almannatrygginga og velferðarmála
-
Ný heilsugæslustöð – Heilsugæslan Glæsibæ
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, tók síðdegis formlega í notkun nýja heilsugæslustöð, Heilsugæsluna – Glæsibæ. Heilsugæslustöðin er á þriðju hæð verslunarmiðstöðvarinnar ...
-
Dagur upplýsingatækninnar 24. janúar 2006
FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ IÐNAÐAR- OG VIÐSKIPTARÁÐUNEYTI SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ Íslendingar eru í fararbroddi Evrópuþjóða í tölvunotkun, tölvueign og tengingu við Netið en í meðallagi þegar kemur að netversl...
-
Dagur upplýsingatækninnar 24. janúar 2006
FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ IÐNAÐAR- OG VIÐSKIPTARÁÐUNEYTI SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ Íslendingar eru í fararbroddi Evrópuþjóða í tölvunotkun, tölvueign og tengingu við Netið en í meðallagi þegar kemur að netversl...
-
Tvær reglugerðir heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út reglugerðir um styrki til kaupa á næringarefnum og sérfæði og reglugerð vegna hjálpartækja. Breytingin á reglugerð nr. 625/2003 um styrki Trygginga...
-
Ráðherra ákveður hvort semja skal
Heilbrigðisráðherra ákveður sjálfur hvort samið er við klíníska sálfræðinga eða ekki. Þetta er niðurstaða Áfrýjunarnefndar samkeppnismála og nefndin fellir með úrskurði sínum úr gildi ákvörðun Samkepp...
-
Hagvaxtarhorfur á nýju ári
Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra flutti erindi á morgunverðarfundi Sparisjóðs Vélstjóra þar sem hann fjallaði um íslenskt efnahagslíf. Hagvaxtarhorfur á nýju ári
-
Íslensk stjórnvöld veita 25 m.kr. til baráttunnar gegn fuglaflensu í þróunarlöndum
Á alþjóðaráðstefnu um fuglaflensu, er haldin var í Peking dagana 17.-18. janúar sl., tilkynnti sendiherra Íslands í Kína, Eiður Guðnason, um 25 m.kr. framlag Íslands í alþjóðlegan styrktarsjóð tileink...
-
Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, fundar með William Hague
Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, fundaði í dag með William Hague, þingmanni og talsmanni breska Íhaldsflokksins í utanríkismálum. Fundurinn var haldinn á skrifstofu þingmannsins í London. Á fundinu...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 2. tbl. - 19. janúar 2006
Stýrihópur undirbýr stofnun framhaldsskóla í Borgarnesi. Könnun á kennslu í kristnum fræðum, siðfræði og trúarbragðafræði í grunnskólum. Samferða vann til verðlauna. Kostir sameiningar Háskóla Íslands...
-
Fundur utanríkisráðherra með utanríkisráðherra Bretlands
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 001 Utanríkisráðherra, Geir H. Haarde, átti í dag tvíhliða fund með Jack Straw, utanríkisráðherra Bretlands. Fundurinn fór fram á skrifstofu St...
-
Skýrslan um stöðu og horfur í rækjuiðnaði á Íslandi
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti Skýrsla um stöðu og horfur í rækjuiðnaði á Íslandi Í lok október skipaði Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra, þriggja manna nefnd til að fa...
-
Lög um ársreikninga
Forseti Íslands hefur staðfest lög nr. 144/1994, um ársreikninga, með síðari breytingum. Forseti Íslands gjörir kunnugt: Að ég, samkvæmt heimild í 6. gr. laga nr. 135/2005, hef látið fella meiginmál ...
-
Útgáfa ritsins Þjóðarbúskapurinn árið 2006
Frétt úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Á árinu 2006 verður ritið Þjóðarbúskapurinn gefið út fjórum sinnum í stað þriggja útgáfna undanfarin ár. Þá verður út...
-
Fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum kjörinn varaforseti ECOSOC
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, var í dag kjörinn varaforseti efnahags- og félagsmálaráðs SÞ (ECOSOC). Ísland situr nú í ráðinu tímabilið 2005-2007. ...
-
UT-dagurinn er 24. janúar
Greinar úr UT-blaðinu 2006 Greinar úr fjölmiðlum Íslendingar eru í hópi þeirra þjóða sem hvað best nýta sér upplýsingatæknina og með hverju árinu sem líður leikur tæknin stærra hlutverk í dag...
-
Árangursupplýsingar við fjárlagagerð
Frétt úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Margar vestrænar ríkisstjórnir hafa verið að þróa kerfisbundnar aðferðir til að tengja fjárveitingar ríkins við árangu...
-
Sameining Ólafsfjarðarbæjar og Siglufjarðarkaupstaðar
Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri hefur unnið skýrslu um sameiningu Ólafsfjarðarbæjar og Siglufjarðarkaupstaðar. Í skýrslunni má finna tillögur að skipulagi stjórnkerfis og þjónustu ásamt mati á h...
-
Nefnd um málefni aldraðra
Forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa nefnd með fulltrúum stjórnvalda og Landssambands eldri borgara. Verkefni nefndarinnar er tvíþætt: Annars vegar að fjalla um búsetu- og þjónustumál aldraðra með...
-
Íslensk matarkynning í Berlín 9. - 31. janúar
Sendiráð Íslands í Berlín efnir til matarkynningar frá 9. - 31. janúar í tengslum við Grænu vikuna, eina stærstu matvælasýningu heims sem haldin er árlega í Berlín. Á íslensku matarkynningunni verður ...
-
Skipulagsskrá nr. 1198/2005 fyrir Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar (Dóms- og kirkjumálaráðuneyti)
Skipulagsskrá fyrir Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar (Dóms- og kirkjumálaráðuneyti).
-
Íþróttir, fjölmiðlar og staðalímyndir?
Lokaráðstefna hins fjölþjóðlega verkefnis Íþróttir, fjölmiðlar og staðalímyndir? (Sports, Media and Stereotypes) verður haldin á Hótel Loftleiðum þann 20. janúar næstkomandi kl. 13-17. Verkefnið sama...
-
Nefnd til að skoða hátt matvælaverð á Íslandi
Forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa nefnd með fulltrúum stjórnvalda, aðila vinnumarkaðarins og samtaka bænda til að fjalla um helstu orsakaþætti hás matvælaverðs á Íslandi og gera tillögur sem mið...
-
Reglur nr. 1151/2005 um breytingu (26) á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Íslands
Reglur um breytingu (26) á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Íslands.
-
Sameining sveitarfélaga í Þingeyjarsýslu
Samstarfsnefnd um sameiningu Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps hefur gefið út kynningarbækling um sameiningu sveitarfélaganna. Í bæklingnum er áhersla lögð á að k...
-
Reglur nr. 1152/2005 um breytingu á reglum nr. 134/2005, um doktorsnám og rannsóknanámsnefnd við lagadeild Háskóla Íslands
Reglur um breytingu á reglum nr. 134/2005, um doktorsnám og rannsóknanámsnefnd við lagadeild Háskóla Íslands.
-
Reglur nr. 1153/2005 um breytingu á reglum nr. 573/2005, um inntökuskilyrði Háskóla Íslands
Reglur um breytingu á reglum nr. 573/2005, um inntökuskilyrði Háskóla Íslands.
-
XML dagur rafrænna reikninga 23. janúar 2006
XML dagur rafrænna reikninga mánudagur 23. janúar 2006 Margt markvert hefur gerst í rafrænum viðskiptum á síðastliðnum mánuðum. Það er hlutverk Icepro að fræða atvinnulífið hér um það sem er nýjast o...
-
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna mannréttindamála
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum frá félagasamtökum og stofnunum sem vilja vinna að verkefnum á sviði mannréttindamála.Fréttatilkynning 4/2006 Dóms- og kirkjumálaráðuneytið ...
-
Starfshópur til að kanna sameiningu Háskóla Íslands og Kennaraháskóla Íslands
Menntamálaráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að kanna fýsileika þess að sameina Háskóla Íslands og Kennaraháskóla Íslands. Menntamálaráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að kanna ...
-
Val á ríkisstofnun til fyrirmyndar
Frétt úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Hafinn er undirbúningur að vali á ríkisstofnun sem skarar fram úr og er til fyrirmyndar í starfi sínu, en fjármálaráðh...
-
Þróunarsjóður grunnskóla 2006
Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki til þróunarverkefna í grunnskólum skólaárið 2006-2007. Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki til þróunarverkefna í grunnskólum sk...
-
Þróunarsjóður leikskóla 2006
Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum í Þróunarsjóð leikskóla fyrir árið 2006. Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum í Þróunarsjóð leikskóla fyrir árið 2006. Tilgangur sjóðsins er að stuð...
-
Nýr formaður almannavarnaráðs
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra hefur skipað Þorstein Geirsson ráðuneytisstjóra formann almannavarnaráðs frá og með 1. janúar sl.Fréttatilkynning 3/2006 Björn Bjarnason dóms- og kirkjumál...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 12. janúar 2006
Vefrit fjármálaráðuneytisins 12. janúar 2006 (PDF 658K) Umfjöllunarefni: 1. Árangursupplýsingar við fjárlagagerð 2. Útgáfa ritsins Þjóðarbúskapurinn árið 2006 3. Val á ríkisstofnun til fyrirmyndar
-
Styrkir til námsefnisgerðar á framhaldsskólastigi
Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til námsefnisgerðar á framhaldsskólastigi. Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til námsefnisgerðar á framhaldsskólastigi. Ums...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 1. tbl. - 12. janúar 2006
Árangursstjórnunarsamningar við menningarstofnanir. Breytt námsskipan til stúdentsprófs. Úttekt á stöðu og virkni foreldraráða í grunnskólum. Evrópskar skólastofnanir. Vefrit menntamálaráðuneytis - ...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Í dag, fimmtudaginn 12. janúar, afhenti Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra, Alois, erfðaprinsinum af Liechtenstein, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Liechtenstein með aðsetur í Brussel. S...
-
Ríkiskassinn.is uppfærður
Fjármálaráðuneytið vill vekja athygli á að Ríkiskassinn.is hefur verið uppfærður. Meginefni vefsins er uppfært í samræmi við ríkisreikning 2004 en kafli um útgjöld ráðuneyta er uppfærður í samræmi vi...
-
Styrkir úr Æskulýðssjóði
Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði samkvæmt reglum nr. 113 frá 22. janúar 2004. Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði samkvæmt reg...
-
Árlegar viðræður Íslendinga og Færeyinga um sjávarútvegsmál
Tíðindaskriv Landsstýrismaðurin í fiskivinnumálum, Bjørn Kalsø, og íslendski starvsbróðir hansara, Einar K. Guðfinnsson, eru í dag komnir ásamt um, at sínamillum fiskiveiðurættindini fyri 2006 ver...
-
Vatnsleysustrandarhreppur verður Sveitarfélagið Vogar
Félagsmálaráðuneytið hefur staðfest ákvörðun hreppsnefndar Vatnsleysustrandarhrepps um breytingu á nafni sveitarfélagsins. Framvegis ber sveitarfélagið nafnið Sveitarfélagið Vogar. Jafnframt hefur r...
-
Innflutningur í desember 2005
Frétt úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Bráðabirgðatölur um innheimtu virðisaukaskatts gefa til kynna að innflutningur í desember hafi numið tæpum 23 milljörð...
-
Húnavatnshreppur
Félagsmálaráðuneytið hefur að tillögu hreppsnefndar sameinaðs sveitarfélags, Bólstaðarhlíðarhrepps, Sveinsstaðahrepps, Svínavatnshrepps og Torfalækjarhrepps, staðfest stjórnsýsluheiti fyrir hið nýja s...
-
Víðtækt samráð vegna framtíðarstefnumótunar um aðkomu stjórnvalda að íbúðalánum
Félagsmálaráðherra hefur ákveðið að efna til víðtæks samráðs um framtíðarstefnumótun um hlutverk og aðkomu stjórnvalda að íbúðalánum. Í þeirri vinnu verður haft samráð við samtök bankastofnana og líf...
-
Leyfi ráðherra
Vegna veikinda eiginkonu sinnar verður Árni Magnússon félagsmálaráðherra í leyfi frá störfum næstu vikur. Áætlað er að ráðherrann taki aftur til starfa í byrjun febrúar. Halldór Ásgrímsson forsætisrá...
-
Fjörður - ný heilsugæslustöð í Hafnarfirði
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, tók formlega í notkun nýja heilsugæslustöð í Hafnarfirði síðdegis. Heilsugæslustöðin nefnist Fjörður og er til húsa í miðbæ Hafnarfjarðar, að F...
-
Styrkir til úrbóta í umhverfismálum fyrir árið 2006
Umsóknir óskast vegna úthlutun 40 milljóna króna til úrbóta í umhverfismálum árið 2006.Liður í stefnu stjórnvalda er markviss uppbygging og fyrirbyggjandi aðgerðir til verndunar á íslenskri náttúru. Á...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 5. janúar 2006
Vefrit fjármálaráðuneytisins 5. janúar 2006 (PDF 723K) Umfjöllunarefni: 1. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-nóvember 2005 2. Innflutningur í desember 2005
-
Samið um sex hundruð biðlistaaðgerðir
Heilbrigðismálaráðherra hefur gert samning við fjórar heilbrigðisstofnanir um tæplega sex hundruð svokallaðar biðlistaaðgerðir á árinu. Samningurinn er gerður til að stytta biðtíma sjúklinga sem bíða ...
-
Umboðsmaður alþingis gerir ekki athugasemdir við skipun yfirlögregluþjóns
Umboðsmaður alþingis hefur svarað kvörtun lögreglumanns vegna skipunar yfirlögregluþjóns við embætti sýslumannsins á Seyðisfirði. Umboðsmanni þótti ekki tilefni til athugasemda við ákvörðun dóms- og k...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-nóvember 2005: Greinargerð 5. janúar 2006
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-nóvember 2005 (PDF 150K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu ellefu mánuði ársins liggur nú fyrir. Frávik frá fyrra ári og fjárlögum skýrast að miklu leyti af bók...
-
Auglýsing um breytingu á lágmarksupphæð stofnfjár sjóðs eða stofnunar sem starfar samkvæmt staðfestri skipulagsskrá.
Samkvæmt 2. gr. laga um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá nr. 19/1988 skal stofnfé sjóðs eða stofnunar árið 2006 vera 647.000,- kr. hið minnsta. Auglýsing þessi tekur þe...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-nóvember 2005
Frétt úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu ellefu mánuði ársins 2005 liggur nú fyrir. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-...
-
Árangursstjórnunarsamningar við menningarstofnanir
Hinn 29. desember 2005 undirritaði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra árangursstjórnunarsamninga menntamálaráðuneytis við menningarstofnanir þess.Hinn 29. desember síðastliðinn undirrit...
-
Grunnskólar
Í gildandi lögum um grunnskóla nr. 91/2008 er sérstakur kafli um mat og eftirlit með gæðum grunnskólastarfs. Þar er m.a. fjallað um markmið mats og eftirlits með skólastarfi, innra mat skóla, ytra mat...
-
Ráðuneytið óskar umsagna
Ráðuneytið óskar umsagna vegna reglugerðar um skylduvátryggingu loftfara.Með reglugerðinni er meðal annars verið að innleiða reglugerð Evrópusambandsins nr. 785/2004. Það var haft að leiðarljósi að vi...
-
Uppreiknuð tekju- og eignamörk vegna félagslegra íbúða
Í reglugerð um lánveitingar til leiguíbúða, ráðstöfun þeirra og rekstur, nr. 873/2001, er við hækkun á tekju- og eignamörkum miðað við hækkun á neysluverðsvísitölu. Í reglugerðinni er miðað við árlega...
-
Gestum á vefjum ráðuneytisins fjölgar
Á fimm vefjum fjármálaráðuneytisins fjölgaði gestum samanlagt um 17% milli ára. Gestum fjölgaði á fjármálaráðuneyti.is, MinistryOfFinance.is, Stjórnendavefur.is og Fjárlög.is en svipaður fjöldi sótti...
-
Fyrirframgreiðsla þinggjalda á árinu 2006
Frétt úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Nú liggur fyrir ákvörðun um fyrirframgreiðslu þinggjalda upp í álagningu ársins 2006. Afnám eignarskatts leiðir til þe...
-
Frá Þjóðhátíðarsjóði
Þjóðhátíðarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 2006 Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins nr. 361 30. september1977, sbr. auglýsingar um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá ...
-
Auglýsing um nýtt fasteignamat
Gefin hefur verið út auglýsing um nýtt fasteignamat. Auglýsingin er nr. 1158/2005. Með henni fellur úr gildi auglýsing nr. 1059 frá 23. desember 2004.
-
Dómsmálaráðherra kynnir niðurstöðu sína varðandi nýskipan lögreglumála
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun ákvörðun sína varðandi nýskipan lögreglumála. Markmið breytinganna er að efla og styrkja löggæslu, bæði rannsókn ...
-
Ólöglegar og óábyrgar veiðar á úthafskarfa á Reykjaneshrygg.
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra kynnti á blaðamannafundi í dag hvernig reynt verður að uppræta ólöglegar og óábyrgar veiðar á úthafskarfa á Reykj...
-
Starfslok sendiherra
Helgi Gíslason, sendiherra, lét að eigin ósk af störfum 1. janúar sl. Helgi var prótókollstjóri í ráðuneytinu. Hann hóf störf í utanríkisþjónustunni 1970 og hefur starfað á sendiráðum og fastanefndum ...
-
Ný lög um skipan ferðamála hafa tekið gildi
Lög um skipan ferðamála nr. 73/2005 sem samþykkt voru á Alþingi í maí síðastliðnum tóku gildi 1. janúar.Helstu breytingar frá núgildandi lögum varða hlutverk Ferðamálaráðs Íslands og skrifstofu Ferðam...
-
Starfslok sendiherra
Jón Baldvin Hannibalsson, sendiherra, lét að eigin ósk af störfum 1. janúar sl. Jón Baldvin var sendiherra í Helsinki 2003-2005 og sendiherra í Washington 1998-2003. Áður en Jón Baldvin hóf störf sem ...
-
Innheimtuhlutfall í staðgreiðslu
Frétt úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fjármálaráðuneytið ákveður staðgreiðsluhlutfall hvers árs, en það er samtala tekjuskatts og útsvars. Hlutfall tekjusk...
-
Starfslok sendiherra
Sveinn Á. Björnsson, sendiherra, lét að eigin ósk af störfum 1. janúar sl. Sveinn hóf störf í utanríkisþjónustunni 1988 en hafði þá starfað í 18 ár í viðskiptaráðuneytinu. Hann starfaði á sendiráðum o...
-
Starfslok sendiherra
Kjartan Jóhannsson, sendiherra, lét að eigin ósk af störfum 1. janúar sl. Kjartan var sendiherra í Brussel 2002-2005, starfaði í ráðuneytinu 2000-2002, var aðalframkvæmdastjóri EFTA 1994-2000 og sendi...
-
Ríkisráðsfundi 31. desember 2005 lokið
Frá ríkisráðsritara Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í dag voru endurstaðfestar ýmsar afgreiðslur, sem fram höfðu farið utan ríkisráðsfundar. Þá voru staðfest forsetabréf um hina íslensku fálkaorðu, f...
-
Drög til umsagnar
Samgönguráðuneytið óskar umsagna hagsmunaaðila og almennings vegna endurskoðunar á framtíðarskipan flugmála.Frá árinu 2004 hefur farið fram endurskoðun á framtíðarskipan flugmála á Ís...
-
Úrvinnslugjald lagt á pappa-, pappírs- og plastumbúðir um áramótin
Úrvinnslugjald leggst á pappa-, pappírs- og plastumbúðir frá 1. janúar 2006 Úrvinnslugjald innheimt vegna innfluttra og innlendra umbúða, en undanþága eða endurgreiðsla fæst vegna útflutnings Úrvin...
-
Ríkisráðsfundur á Bessastöðum
Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman á Bessastöðum á morgun, gamlársdag, kl. 10.30. Reykjavík 30. desember 2005
-
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
Um áramótin sameinast heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu undir einn hatt og kallast eftir það Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins. Breytingin er gerð samkvæmt reglugerð nr. 608/2005 en innan vébanda heils...
-
Breyting á reglugerð um varasjóð húsnæðismála
Félagsmálaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um breytingu á reglugerð um varasjóð húsnæðismála. Samkvæmt reglugerðinni, sem er í samræmi við breytingu á lögum um húsnæðismál sem samþykkt var á haust...
-
Auglýsing um hreindýraveiðar árið 2006
Heimilt er að veiða allt að 909 hreindýr á tímabilinu 1. ágúst til 15. september 2006, auk hreindýrakálfa sem fylgt hafa felldum kúm, en þá skal fella sé þess kostur. Þessi heimild er veitt með fyrirv...
-
Opinn rafmagnsmarkaður.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 34/2005 Rafmagn á Íslandi verður selt á samkeppnismarkaði frá og með 1. janúar 2006 í samræmi við lög sem Alþingi samþykkti í mars 2003 um vinnslu, flutn...
-
Árangursstjórnunarsamningur við Veðurstofuna undirritaður
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra og Magnús Jónsson veðurstofustjóri undirrituðu í dag árangursstjórnunarsamning milli umhverfisráðuneytisins og Veðurstofu Íslands. Árið 2004 setti Veðurst...
-
Opinn rafmagnsmarkaður.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 34/2005 Rafmagn á Íslandi verður selt á samkeppnismarkaði frá og með 1. janúar 2006 í samræmi við lög sem Alþingi samþykkti í mars 2003 um vinnslu, flutn...
-
Árangursstjórnunarsamningar 2005
Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, mun í dag undirrita árangursstjórnunarsamninga menntamálaráðuneytis við menningarstofnanir þess. Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir...
-
Boðun á fjölmiðlafund
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra mun undirrita árangursstjórnunarsamninga menntamálaráðuneytis við 12 menningarstofnanir þess fimmtudaginn 29. desember 2005. Þorgerður Katrín Gunnar...
-
Umhverfisráðherra staðfestir breytingar á svæðisskipulagi miðhálendisins
Breyting samvinnunefndar miðhálendis á svæðisskipulagi er staðfest að öðru leyti en því að breytingum sem snúa að Norðlingaölduveitu er hafnað Ákvörðun umhverfisráðherra er í samræmi við tillögu Ski...
-
Akranes tengist leiðarkerfi Strætó
Rúmlega 80 ferðir á viku á milli Reykjavíkur og AkranessSamgönguráðherra var fyrr í dag viðstaddur undirritun samninga um almenningssamgöngur á milli Reykjavíkur og Akraness. Annars vegar var undirrit...