Fréttir
-
21. febrúar 2025Utanríkisráðherra skipar fjóra í embætti sendiherra
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að skipa Elínu Rósu Sigurðardóttur, Jónas G. Allansson, Maríu Mjöll Jónsdóttur og Ragnar G. Kristjánsson í embætti sendiherra án staðarák...
-
21. febrúar 2025Fyrir okkur öll: Vitundarvakning um stöðu, framlag og réttindi fatlaðs fólks
Djamm fyrir okkur öll. Draumastarfið fyrir okkur öll. Heimili fyrir okkur öll. Prófstress fyrir okkur öll! Þetta er meðal slagorða í vitundarvakningu um stöðu, framlag og réttindi fatlaðs fólks sem he...
-
21. febrúar 2025Breytingar á námslánum í samráðsgátt
Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, hefur birt drög að lagafrumvarpi um breytingar á Menntasjóði námsmanna. Breytingarnar fela m.a. í sér að námsstyrkur yrði greiddur út í lok ...
-
21. febrúar 2025Aðalúthlutun safnasjóðs 2025
Úthlutunarboð Safnaráðs fór fram í Myndasal Þjóðminjasafns Íslands föstudaginn 14. febrúar við hátíðlega athöfn. Logi Einarsson menningar,- háskóla og nýsköpunarráðherra ávarpaði gesti og úthlutaði 12...
-
21. febrúar 2025Frumvarp vegna umsagnarskyldu Minjastofnunar í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um breytingu á lögum um menningarminjar, nr. 80/2012. Með frumvarpinu er lögð til brey...
-
21. febrúar 2025Fyrsta úthlutun úr afrekssjóði í skák
Fyrsta úthlutun úr nýjum afrekssjóði í skák liggur nú fyrir. Alls hljóta 15 skákmenn styrki á árinu 2025. Auglýst var eftir umsóknum í lok síðasta árs. Alls bárust 19 umsóknir frá 18 skákmönnum, ...
-
20. febrúar 2025Náið og traust samband Íslands og Færeyja til umræðu á fundi utanríkisráðherra þjóðanna
Sameiginleg tækifæri, viðskipti og náið og traust vinasamband Íslands og Færeyja var til umræðu á hádegisverðarfundi Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra og Høgna Hoydal, utanríkisráðher...
-
20. febrúar 2025Tryggjum úrræði fyrir börn
Ráðherranefnd um málefni barna fundaði í gær um alvarlega stöðu mála vegna neyðarvistunar og úrræða fyrir börn með fjölþættan vanda. Nefndin er einhuga um að leita lausna sem fyrst á þeim bráðavanda s...
-
20. febrúar 2025Áform um stöðugleikareglu í samráðsgátt
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur lagt í samráðsgátt áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinber fjármál. Breytingarnar snúa einkum að fjármálareglum laganna sem ætlað er að styrkja...
-
20. febrúar 2025Fullur salur á samráðsþingi um landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Fjöldi fólks tók þátt í opnu samráðsþingi um landsáætlun um innleiðingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem fram fór í dag. Landsáætlunin inniheldur 60 aðgerðir og er liður...
-
20. febrúar 2025Dómsmálaráðherra heimsótti starfsstöðvar á Norðurlandi
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra heimsótti nýverið starfsfólk þeirra starfsstöðva á Norðurlandi sem heyra undir dómsmálaráðuneytið. Ráðherra heimsótti Héraðsdóm Norðurlands eystra...
-
20. febrúar 2025Drög að frumvarpi til breytinga á fjölmiðlalögum í samráðsgátt
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra hefur lagt fram drög að frumvarpi til breytinga á fjölmiðlalögum sem finna má í samráðsgátt. Frumvarpið er liður í heildarendurskoðun á stuðningi við fjölmi...
-
20. febrúar 2025Ísland undirritaði yfirlýsingu um gervigreind
Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, var fulltrúi Íslands á leiðtogafundi um gervigreind í París sem fór fram í liðinni viku. Með honum í för voru fulltrúar ráðuneytisins og Alm...
-
19. febrúar 2025Lagt til að fæðingarorlof verði lengt fyrir foreldra með fjölbura og vegna veikinda á meðgöngu
Frumvarp hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda þar sem lagt er til að fæðingarorlof verði lengt fyrir foreldra með fjölbura og vegna veikinda á meðgöngu. Frumvarpið er hluti af þeim 11 þingmálum ...
-
19. febrúar 2025Framhaldsskólar – breytingar til umsagnar
Frumvarp um breytingu á lögum um framhaldsskóla hefur verið lagt til umsagnar í Samráðsgátt stjórnvalda. Breytingarnar miða meðal annars að reglum um innritun í framhaldsskóla og því að taka betur á k...
-
19. febrúar 2025Örn Hrafnkelsson skipaður í embætti landsbókavarðar
Menningar-, nýsköpunar og háskólaráðherra Logi Már Einarsson hefur skipað Örn Hrafnkelsson í embætti landsbókavarðar. Alls bárust 15 umsóknir um starfið sem auglýst var 11. október sl. Örn mun taka v...
-
19. febrúar 2025Menningarsjóður Íslands og Finnlands auglýsir eftir umsóknum
Tilgangur menningarsjóðs Íslands og Finnlands er að efla menningartengsl milli landanna. Sjóðurinn veitir árlega styrki til einstaklinga, samtaka, félaga og stofnana vegna verkefna sem geta orðið...
-
19. febrúar 2025Hanna Katrín heimsækir Matvælastofnun
Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra heimsótti nýverið höfuðstöðvar Matvælastofnunar (MAST) á Selfossi. Hrönn Ólína Jörundsdóttir forstjóri stofnunarinnar fræddi ráðherra um víðfeðma starfs...
-
19. febrúar 2025Breyting á reglugerð um stjórnvaldssektir fyrir brot á efnalögum í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á 14. gr. reglugerðar um stjórnvaldssektir fyrir brot á efnalögum, nr. 590/2018. Breytingunni er ætlað ...
-
18. febrúar 202540 verkefni fengu styrki til rannsókna og nýsköpunar á sviði mannvirkjagerðar
Fjörutíu nýsköpunar- og/eða rannsóknarverkefni fengu í dag styrkúthlutun úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði. Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- o...
-
18. febrúar 2025Rétt þjónusta á réttum stað – skýrsla starfshóps
Starfshópur sem fjallað hefur um stöðu eins af meginmarkmiðum heilbrigðisstefnu um að veita rétta þjónustu á réttum stað, hefur skilað Ölmu D. Möller heilbrigðisráðherra skýrslu með niðurstöðum sínum...
-
18. febrúar 2025Ný skýrsla WHO: Áframhaldandi einkasala ríkisins á áfengi er mikilvægt lýðheilsumál
Einkasala ríkisins á áfengi er mikilvægur og árangursríkur hluti af áfengisstefnu Norðurlandaþjóðanna samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Norðurlöndin, að Danmörku frát...
-
18. febrúar 2025Takmarkanir settar á útlitsbreytandi meðferðir með fylliefnum
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýja reglugerð sem kveður á um takmarkanir á útlitsbreytandi meðferðum með fylliefnum. Markmiðið er að tryggja öryggi þeirra sem undirgangast meðferð...
-
18. febrúar 2025Styrkir félagasamtök um tæpar 90 m.kr. til verkefna á sviði heilbrigðisþjónustu
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur veitt 88,2 milljónir króna í styrki til félagasamtaka sem vinna að mikilvægum verkefnum á sviði heilbrigðismála í þágu tiltekinna hópa. Alls voru veittir styr...
-
17. febrúar 2025Sala ríkisins á Íslandsbanka og erindi Arion banka um sameiningu
Í kjölfar tilkynningar ríkisins sl. föstudag um fyrirhugað opið almennt útboð á hlut ríkisins í Íslandsbanka, birti Arion banki erindi til Íslandsbanka um áhuga sinn á viðræðum um sameiningu bank...
-
17. febrúar 2025Degi íslenska táknmálsins fagnað og tákn ársins 2024 tilkynnt
Í tilefni dags íslenska táknmálsins 11. febrúar síðastliðinn var haldin hátíðleg athöfn í Salnum, Kópavogi þar sem Sigrún Brynja Einarsdóttir ráðuneytisstjóri afhenti, fyrir hön...
-
17. febrúar 2025Stafrænt Ísland tilnefnt til alþjóðlegra verðlauna
Stafrænt Ísland er tilnefnt í tveimur flokkum alþjóðlegu verðlaunanna Future of Government Awards. Verðlaunin eru veitt árlega til stjórnvalda, tækniteyma og einstaklinga sem vinna að því að bæta opin...
-
17. febrúar 2025Aðgerðahópur skipaður um bráðaaðgerðir í húsnæðismálum
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað aðgerðahóp um bráðaaðgerðir í húsnæðismálum og úrbætur til lengri tíma. Í hópnum sitja þrír þingmenn, einn úr hverjum stjórnarflokki, auk ful...
-
16. febrúar 2025Úkraína í brennidepli á öryggisráðstefnunni í München
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sótti öryggisráðstefnuna í München sem lauk í dag, ásamt Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra. Ráðamenn alls staðar að úr heiminum sækja ráðstefnuna...
-
16. febrúar 2025Joint statement on the first anniversary of Alexei Navalny’s death
On the anniversary of Alexei Navalny’s death, which followed years of persecution by the Kremlin, we again extend our condolences to his family. We reiterate that the ultimate responsibility for his d...
-
15. febrúar 2025Fitch staðfestir A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum
Lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings hefur birt mat á lánshæfi ríkissjóðs. Lánshæfiseinkunn er óbreytt í A og horfur eru stöðugar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs end...
-
14. febrúar 2025Öryggismál í Evrópu í brennidepli í München
Vaxandi spenna í alþjóðamálum, öryggismál í Evrópu, stríðið í Úkraínu og horfur í alþjóðahagkerfinu eru á meðal þeirra mála sem rædd verða á hinni árlegu Öryggismálaráðstefnu í München sem sett var í ...
-
14. febrúar 2025Breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga kynntar í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Markmiðið með breytingum á regluverki Jöfnunarsjóðs er að stuðla að markvissari og réttlátari úthlut...
-
14. febrúar 2025Hækkun veiðigjalds hreindýra
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra, hækkaði í vikunni gjald fyrir veiðar á hreindýrum fyrir veiðitímabilið í ár. Stofnstærð hreindýra hefur minnkað á undanförnum árum og ...
-
14. febrúar 2025Opið almennt útboð á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Fyrirhugað er að selja eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka, um 42,5% hlutabréfa bankans, á næstu misserum. Salan fer fram með útboði þar sem almenningur hefur forgang samkvæmt lögum nr. 80/2024 se...
-
14. febrúar 2025Ísland styður við kyn- og frjósemisheilbrigði í Úganda
Ísland er bakhjarl tveggja nýrra verkefna um kyn- og frjósemisheilbrigði í Úganda með sérstakri áherslu á tvö héruð í landinu. Verkefnin eru unnin í samstarfi við annars vegar sendiráð Hollands í Kamp...
-
14. febrúar 2025Sækir ráðherrafund OECD á sviði félagsmála
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, situr í dag ráðherrafund OECD á sviði félagsmála. Fundinn sækja félagsmálaráðherrar OECD-ríkjanna. Yfirskrift fundarins hefur sterka tengingu við áherslu...
-
14. febrúar 2025Áform um sama gjald sjúkratryggðra fyrir röntgenmynd af brjóstum vegna krabbameinsleitar
Birt hafa verið drög að breytingum á reglugerð um gjaldtöku fyrir röntgenmyndatöku af brjóstum vegna krabbameinsleitar. Alma Möller, heilbrigðisráðherra hefur gert tillögu að breytingum á reglugerðinn...
-
14. febrúar 2025Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin ítreka stuðning við Úkraínu
Leiðtogar Norðurlandanna fimm og Eystrasaltsríkjanna þriggja hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu til stuðnings Úkraínu og segja þar að gera verði Úkraínumönnum kleift að verjast og standa af sér ár...
-
14. febrúar 2025Ísland styður við verkefni um upprætingu kynfæralimlestinga kvenna í Síerra Leóne
Nýju samstarfsverkefni Íslands, stjórnvalda í Síerra Leóne og Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) um upprætingu á kynfæralimlestingum stúlkna og kvenna var formlega hleypt af stokkunum í sendir...
-
14. febrúar 2025Jónas Þór Guðmundsson og Brynjar Níelsson taka við embætti héraðsdómara
Dómsmálaráðherra hefur skipað Jónas Þór Guðmundsson í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjaness frá og með 13. mars 2025. Ráðherra hefur jafnframt sett Brynjar Níelsson í embæt...
-
14. febrúar 2025Nýtt verklag við val í stjórnir ríkisfyrirtækja
Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sett reglur um val á einstaklingum til stjórnarsetu í ríkisfyrirtækjum, sem eiga að tryggja að tilnefndir stjórnarmenn veljist á grund...
-
13. febrúar 2025Varnarmálaráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræddu aukinn varnarbúnað og stuðning við Úkraínu
Varnarmálaráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræddu aukinn varnarviðbúnað og fælingarmátt bandalagsins og stuðning bandalagsríkja við Úkraínu á ráðherrafundi sem lauk í Brussel í dag. Á fundinum var far...
-
13. febrúar 2025Ómissandi samfélagsinnviðum tryggðir varafjarskiptasamband við útlönd um gervihnetti
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu forsætisráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um að fjármagna varafjarskiptaleið við útlönd um gervihnetti. Tilgangurinn er að tryggja lágmarks netsamba...
-
13. febrúar 2025Hækkun lágmarksverðs mjólkur
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Eftirfarandi verðbreyting mun taka gildi þann 17....
-
13. febrúar 2025Hreindýrakvóti ársins 2025
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið veiðiheimildir til hreindýraveiða, gjaldskrá veiðileyfa fyrir árið 2025 og skiptingu þeirra milli sveitarfélaga, að fengnum tillögum frá Náttúruve...
-
13. febrúar 2025Ný stjórn Menntasjóðs námsmanna og spretthópur um LÍN
Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, hefur skipað fjóra fulltrúa í stjórn Menntasjóðs námsmanna. Samhliða nýrri skipun stjórnarinnar hefur ráðherra sett af stað spretthóp um end...
-
13. febrúar 2025Frumvarp um Matsferil og ný samræmd próf lagt fyrir Alþingi
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, lagði fram frumvarp um nýtt námsmat, Matsferil, fyrir Alþingi í gær. Matsferli er m.a. ætlað að koma í stað gömlu samræmdu prófanna sem voru hæt...
-
13. febrúar 2025Hildur H. Dungal skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað Hildi H. Dungal í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála. Hildur er með embættispróf í lögfræði frá Háskóla Ísland...
-
13. febrúar 2025Kristín Ólafsdóttir ráðin aðstoðarmaður forsætisráðherra
Kristín Ólafsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra. Kristín er með BA-próf í íslensku frá Háskóla Íslands en hún hefur starfað á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis ...
-
13. febrúar 2025Farsælt samstarf Íslands og Póllands í jarðhitanýtingu
Ísland og Pólland hafa átt farsælt samstarf við nýtingu jarðhita um árabil, m.a. undir hatti Uppbyggingarsjóðs EFTA, sem vilji er til að halda áfram. Pólverjar hafa áform um að stórauka nýtingu jarðh...
-
13. febrúar 2025Opið fyrir umsóknir vegna þróunarverkefna búgreina, garðyrkju, sauðfjárræktar, nautgriparæktar og hrossaræktar
Athygli er vakin á að umsóknarfrestur um þróunarverkefni búgreina er til 15. mars 2025. Auglýst er eftir umsóknum tvisvar á ári. Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Afurð, stafrænu stjórnsýslukerfi ma...
-
13. febrúar 2025Uppgjör fjárfestingastuðnings 2024 í nautgriparækt og sauðfjárrækt
Matvælaráðuneytið hefur greitt út lokagreiðslu fjárfestingastuðnings í sauðfjár- og nautgriparækt vegna framkvæmda á árinu 2024. Á árinu 2024 var greiddur út fjárfestingastuðningur samtals að f...
-
13. febrúar 2025Hefur mælt fyrir fimm af 11 þingmálum sínum á Alþingi
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra Alma D. Möller heilbrigðisráðherra mælti á Alþingi í gær fyrir tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum og aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýkla...
-
12. febrúar 2025Óskað eftir tillögum að endurskoðun fyrirkomulags eftirlitskerfis með hollustuháttum, mengunarvörnum og matvælum
Endurskoðun á fyrirkomulagi eftirlits með hollustuháttum, mengunarvörnum og matvælum er nú til umfjöllunar í Samráðsgátt stjórnvalda og er frestur til að skila inn umsögnum til 20. feb...
-
12. febrúar 2025Úthlutun styrkja til þróunarverkefna búgreina á árinu 2024
Með hliðsjón af umsögnum fagráða úthlutaði matvælaráðuneytið rúmum 172 milljónum króna til 51 þróunarverkefnis á árinu 2024. Um er að ræða 23 verkefni í sauðfjárrækt, 16 í nautgriparækt og 9 í garðyrk...
-
12. febrúar 2025Drög að frumvarpi dómsmálaráðherra um farþegaupplýsingar sett í Samráðsgátt
Drög að frumvarpi dómsmálaráðherra um breytingar á lögum sem gera flugfélögum og öðrum farþegaflytjendum kleift að afhenda íslenskum yfirvöldum farþegaupplýsingar hefur verið lagt fram í Samráðsgátt....
-
12. febrúar 2025Jarðræktarstyrkir, landgreiðslur og tjónabætur vegna ágangs álfta og gæsa
Matvælaráðuneytið afgreiddi skömmu fyrir áramót jarðræktarstyrki, landgreiðslur og tjónabætur vegna tjóns af völdum álfta og gæsa á ræktunarlandi bænda vegna ársins 2024. Styrkir vegna jarðræktar námu...
-
12. febrúar 2025List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum á sviði barnamenningar
List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum um listviðburði eða verkefni á sviði barnamenningar fyrir grunnskólabörn. Umsóknarfrestur fyrir skólaárið 2025 – 2026 er 16. mars 2025. List fyrir alla er barna...
-
12. febrúar 2025Ráðherra mælir fyrir frumvarpi vegna framkvæmda sem hafa áhrif á vatnshlot, þ.m.t. vegna Hvammsvirkjunar
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum og lögum um stjórn vatnamála. Málið ...
-
12. febrúar 2025Málefni Úkraínu og norðurslóða í brennidepli á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna
Innrásarstríð Rússlands í Úkraínu, staða mála þar og framtíðarhorfur, voru efst á baugi fjarfundar utanríkisráðherra Norðurlandanna sem fram fór í gær. Norðurlöndin eru einhuga um áframhaldandi stuðni...
-
11. febrúar 2025Joint Statement in Support of the International Criminal Court (ICC)
Joint Statement in support of the International Criminal Court (ICC) New York, 7 February 2025 This statement in support of the International Criminal Court is endorsed by the following States: ...
-
11. febrúar 2025Aukin fjölbreytni á sviði menningar og tungumála í gervigreind með samstarfi Íslands og UNESCO
Logi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra hefur undirritað viljayfirlýsingu um samstarf milli Íslands og UNESCO um að koma á fót alþjóðlegum samstarfsvettvangi sem mun stuðla að fjölbr...
-
11. febrúar 2025Saman gegn fordómum - nýtt verkfæri
Mennta- og barnamálaráðuneytið og Miðstöð menntunar og skólaþjónustu kynna til leiks vefinn Saman gegn fordómum sem opnaði formlega fyrr í dag. Hlutverk hans er að fræða og vekja athygli á fordóm...
-
10. febrúar 2025Málþing um stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi gegn konum
Málþing um stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi sem Ísland stóð fyrir í samstarfi við Finnland fór fram í Helsinki, dagana 6.-7. febrúar 2025. Ríkin sem tóku þátt í málþinginu og vinnustofum d...
-
10. febrúar 2025Aukin þátttaka fatlaðra í íþrótta- og afreksstarfi
Samningur um áframhaldandi stuðning við Íþróttasamband fatlaðra var undirritaður í mennta- og barnamálaráðuneytinu í dag. Markmið samningsins er að auka þátttöku fatlaðra í íþróttastarfi. Sérstök áher...
-
10. febrúar 2025Samningur við Skáksamband Íslands 2025–2027
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, undirritaði í dag samning til þriggja ára við Skáksamband Íslands. Markmið samningsins er að efla starfsemi Skáksambands Íslands og skákiðkun me...
-
10. febrúar 2025Starfshópur skipaður um fóstur- og nýburaskimun
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem gera á tillögu að stefnu um fóstur- og nýburaskimun. Í stefnunni skal koma fram fyrir hverju eigi að skima, hvenær skuli boðið upp á skimu...
-
10. febrúar 2025The Global Partnership for Action on Gender-Based Online Harassment and Abuse calls for gender to be an integral part of the AI Action Summit
Joint statement from the governments of Australia, Canada, Chile, Denmark, Spain, Finland, France, Iceland, Mexico, Republic of Korea, United Kingdom, and Sweden. In light of the upcoming Global AI Ac...
-
09. febrúar 2025Áframhaldandi samningur við Heimilisfrið
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur endurnýjað samning við Heimilisfrið, meðferðar- og þekkingarmiðst...
-
07. febrúar 2025HRC - 37th Special Session - Situation of human rights in the east of the Democratic Republic of the Congo
Human Rights Council ‒ 37th Special Session Situation of human rights in the east of the Democratic Republic of the Congo Statement by Sweden on behalf of the Nordic Baltic states 7 February 2025 Mr....
-
07. febrúar 2025Geðheilsumiðstöð barna efld með áherslu á styttri bið eftir þjónustu
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra tilkynnti í dag um aukið fjármagn til Geðheilsumiðstöðvar barna (GMB). Þetta gerir GMB kleift að fjölga stöðugildum í greiningarteymum miðstöðvarinnar um tvö í því ...
-
07. febrúar 2025Ákvarðanir fjármála- og efnahagsráðuneytisins um framlög til stjórnmálasamtaka úr ríkissjóði
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur undanfarið haft til skoðunar verklag og lagaskilyrði sem gilda um framlög til stjórnmálasamtaka. Þetta er gert í kjölfar þess að fram komu upplýsingar um að stjór...
-
07. febrúar 2025Áframhaldandi fjárstuðningur við úrbætur í aðgengismálum fyrir fatlað fólk
Stjórnvöld og ÖBÍ hafa um nokkurra ára skeið átt árangursríkt samstarf um úrbætur í aðgengismálum fyrir fatlað fólk um land allt. Framhald verður á samstarfinu en í dag var samkomulag undirritað um fj...
-
07. febrúar 2025Vitundarvakningin Meinlaust komin í loftið
Norrænni vitundarvakningu undir yfirskriftinni Meinlaust hefur verið hleypt af stokkunum. Markmið vitundarvakningarinnar er að auka vitund almennings gagnvart öráreiti í garð jaðarhópa eins og kvenna...
-
07. febrúar 2025Iceland begins accepting Schengen visa applications in Canada
Please note that, effective February 10th, Iceland will begin accepting Schengen visa applications directly from Canada. Consequently, Denmark will no longer represent Iceland in this capacity. Appli...
-
07. febrúar 2025Kallað eftir nemendaverkefnum fyrir Varðliða umhverfisins
Varðliðar umhverfisins, verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10 bekk er nú hafin í 18. sinn. Samkeppninni er ætlað að hvetja börn og unglinga til góðra verka í umhverfisvernd og gefa rödd þeirr...
-
07. febrúar 2025Starfshópur um öryggi ferðamanna: Undirbúningur hafinn við skráningarkerfi slysa og óhappa
Starfshópur um öryggi ferðamanna skilaði sinni fyrstu áfangaskýrslu til ráðherra í desember síðastliðnum. Starfsemi hans er liður í framkvæmd aðgerðaáætlunar með ferðamálastefnu til 2030. Samkvæmt að...
-
06. febrúar 2025Um kjarasamning kennara og aðkomu ráðherra
Að gefnu tilefni vekur mennta- og barnamálaráðuneytið athygli á því að ráðherra og ráðuneytið eru ekki aðilar að kjarasamningum kennara. Hvorki Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, ...
-
06. febrúar 2025Iceland begins accepting Schengen visa applications in Canada
Please note that, effective February 10th, Iceland will begin accepting Schengen visa applications directly in Canada. Consequently, Denmark will no longer represent Iceland in this capacity. Applica...
-
06. febrúar 2025Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir aðstoðar mennta- og barnamálaráðherra
Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Ásthildar Lóu Þórsdóttur, mennta- og barnamálaráðherra. Guðbjörg útskrifaðist árið 2004 sem grunnskólakennari frá Kennaraháskóla Íslands og...
-
06. febrúar 2025Breyting á reglugerð um iðgjald vegna sjúklingatryggingar
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur staðfest breytingu á reglugerð um iðgjald vegna sjúklingatryggingar. Breytingin felur í sér víðtækari skilgreiningu á starfssambandi rekstraraðila við starfsf...
-
06. febrúar 2025Styrkir til alþjóðlegra nemakeppna á framhaldsskólastigi í stærðfræði og raungreinum 2025
Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir til umsóknar styrki til þátttöku framhaldsskólanema í alþjóðlegum nemakeppnum í stærðfræði og raunvísindum, þ.e. eðlisfræði, efnafræði og líffræði, á árinu 2025...
-
06. febrúar 2025Öllum nýjum erindum til réttindagæslumanna fyrir fatlað fólk verið komið í ferli
Frá því að starfandi réttindagæslumenn fyrir fatlað fólk tóku til starfa í kringum áramót hafa þeir móttekið 68 erindi sem öll hafa verið sett í viðeigandi ferli. Áhersla er lögð á að svara samdægurs...
-
06. febrúar 2025Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2024
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári eru þess verðug að hljóta umhverfisviðurkenninguna Kuðunginn...
-
05. febrúar 2025Fjarskiptalæknir bráðaþjónustu á sólarhringsvakt vegna illviðris um allt land
Alma Möller heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samráði við Landspítala að tryggja sólarhringsmönnun fjarskiptalæknis bráðaþjónustu meðan illviðri gengur yfir landið. Í gildi eru rauðar veðurviðv...
-
05. febrúar 2025Lífshlaupinu ýtt úr vör
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, og Alma D. Möller heilbrigðisráðherra fluttu ávarp við setningu Lífshlaupsins í Barnaspítala Hringsins í dag. Lífshlaupið er heilsu- og hvatning...
-
05. febrúar 2025Þingsályktun um framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár í Samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda drög að þingsályktun um framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár. Samkvæmt lögum um náttúruvernd skal ráðherra leggja...
-
05. febrúar 2025Óskað eftir tilefningum til landbúnaðarverðlauna 2025
Óskað er eftir tilnefningum til landbúnaðarverðlauna matvælaráðuneytisins sem atvinnuvegaráðherra veitir árlega í tengslum við Búnaðarþing. Öllum er frjálst að senda inn tilnefningar um bændabýli eð...
-
05. febrúar 2025Máltækni: Úthlutun Skerfs styrktarárið 2024
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra hefur lokið við úthlutun styrkja til hagnýtingar og innleiðingar íslenskrar máltækni fyrir styrkárið 2024. Styrkirnir, sem voru auglýstir undir heitinu Sker...
-
05. febrúar 2025Til umsagnar: Drög að aðgerðaáætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi
Drög að aðgerðaáætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Áætlunin tekur til áranna 2025 til 2030. Í henni eru lagðar til 26 aðgerðir sem snúa að öllum stigu...
-
05. febrúar 2025Bændur telja stuðningskerfi landbúnaðarins flókið
Í nýlegri könnun sem unnin var fyrir matvælaráðuneytið kemur fram að meirihluti bænda telur stuðningskerfi landbúnaðarins flókið. Aðeins tæpum 14% aðspurðra finnst kerfið einfalt. Um 30% segja að...
-
04. febrúar 2025Aðalsteinn Leifsson ráðinn aðstoðarmaður utanríkisráðherra
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra hefur ráðið Aðalstein Leifsson sem aðstoðarmann sinn. Aðalsteinn er með mikla reynslu af alþjóðamálum og hefur meðal annars starfað áður fyrir utanríki...
-
04. febrúar 2025Atvinnuvegaráðherra á ráðherrafundi ESB og EFTA um samkeppnishæfni
Atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, tók í dag þátt í ráðherrafundi ESB og EFTA ríkjanna á sviði viðskipta og iðnaðar, í Varsjá. Á fundinum var fjallað um samkeppnishæfni og stöðu iðnaðar o...
-
04. febrúar 2025Óformlegur fundur innanríkismálaráðherra í Varsjá
Óformlegur fundur innanríkismálaráðherra ESB fór fram í Varsjá 30. janúar 2025. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra, sótti fundinn fyrir Íslands hönd sem Schengen samstarfsríki (e...
-
04. febrúar 2025Kallað eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2025
Norðurlandaráð auglýsir eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2025 og er þema verðlaunanna í ár þáttur borgarasamfélagsins í umhverfismálum – verkefni sem virkja almenni...
-
04. febrúar 2025Heimsókn í Heimili og skóla
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta – og barnamálaráðherra, fór nýlega í heimsókn til Heimilis og skóla. Samtökin gegna mikilvægu hlutverki í innleiðingu menntastefnu 2030 og samþættingu þjónustu í þágu ...
-
04. febrúar 2025Frumvörp sem snerta fjölda fólks
Ellefu frumvörp á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar koma frá Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra. Frumvörpin spanna vítt svið og snerta fjölda fólks. Má þar nefna: Fatlað fólk Örorku...
-
03. febrúar 2025Fyrstu verk nýrrar ríkisstjórnar
Formenn stjórnarflokkanna, Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra, kynntu í dag fyrstu verk nýrrar ríki...
-
03. febrúar 2025Ríkisstjórn samþykkir aðgerðir til að fjölga lögreglumönnum
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu dómsmálaráðherra um að stöðugildum innan lögreglu verði fjölgað um fimmtíu og að fjölgunin komi til framkvæmda þegar á þessu ári. Heildarfjöldi starfandi lögreglum...
-
03. febrúar 2025Ráðherra opnar nýjan og aðgengilegri vef fyrir veðurspár
Nýr vefur Veðurstofu Íslands fór í loftið í dag, þegar Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, opnaði á umferð um vefinn. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur s...
-
03. febrúar 2025Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti héraðsdómara
Hinn 15. nóvember 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laus til umsóknar tvö embætti héraðsdómara. Annars vegar er um að ræða skipun í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Hérað...
-
03. febrúar 2025Fiskeldissjóður auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2025
Til úthlutunar úr sjóðnum á árinu 2025 eru kr. 456.100.000. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00, mánudaginn 10. mars 2025. Við úthlutun styrkja úr sjóðnum er sérstaklega horft til verkefna sem snúa ...
-
31. janúar 2025Margrét Guðnadóttir ráðinn forstöðumaður Miðstöðvar í öldrunarfræðum
Margrét Guðnadóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Miðstöðvar í öldrunarfræðum. Miðstöðin er starfrækt undir heilbrigðisvísindastofnun Háskóla Íslands í samvinnu við Landspítala. Hún hefur það að ma...
-
31. janúar 2025Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur lagt í samráðsgátt breytingu á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi. Hæstaréttur komst að þeirri niðurstöðu í desember síðastliðnum að s...
-
31. janúar 2025Verðbólgumæling í janúar hagfelldari en búist var við
Verðbólga hjaðnaði í 4,6% Lækkun flugfargjalda og reiknaðar húsaleigu var umfram væntingar greiningaraðila Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti í ríkisstjórn í dag greiningu ráðuneytisins á ...
-
31. janúar 2025Metár á Ísland.is
Notkun allrar kjarnaþjónustu á Ísland.is óx á árinu 2024. Árið var metár í greiðslum, umsóknum og notkun stafræna pósthólfsins og skilaði þetta mikilli hagræðingu. Árið 2024 greiddu landsmenn 122 þúsu...
-
31. janúar 20255000 færri hús umsagnarskyld
Umsagnarskylda Minjastofnunar Íslands vegna framkvæmda mun taka til umtalsvert færri húsa og mannvirkja ef áform ráðherra um breytingar á lögum um menningarminjar ná fram að ganga. Núverandi umsagnar...
-
31. janúar 2025Kraftmikil uppbygging samgönguinnviða er fjárfesting í framtíð landsins
Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti opnunarávarp á Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins á Grand hótel í gær. Í ávarpi sínu sagði Eyjólfur að ríkisstjórnin hafi kynnt skýra stef...
-
31. janúar 2025Velheppnað málþing um fyrstu þrjú ár innleiðingar farsældarlaganna - upptaka
Farsæld til framtíðar - málþing um fyrstu þrjú ár innleiðingar farsældarlaganna fór fram á Grandhótel mánudaginn 27. janúar síðastliðinn. Um 160 boðsgestir mættu í sal og um 700 fylgdust með á streymi...
-
31. janúar 2025Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki
Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna á náttúru og sögu, þ.m.t. menningarminjum, í Austur-Skaftafellssýslu fyrir árið 2025. Úthlutað er úr Kvískerjasjóði annað hvert ár og f...
-
30. janúar 2025Norrænt varnarsamstarf stendur styrkari fótum en nokkru sinni fyrr
Varnarmálaráðherrar Norðurlandanna funduðu í dag í Helsinki þar sem Finnland gegnir formennsku í norræna varnarsamstarfinu (NORDEFCO) í ár. Á fundinum ræddu ráðherrarnir þétt og náið samstarf No...
-
30. janúar 2025Samantekt um hagræðingartillögur almennings
Samantekt um tillögur, hugmyndir og sjónarmið sem bárust í verkefninu Verum hagsýn í rekstri ríkisins
-
30. janúar 2025Guðmann Ólafsson skipaður skrifstofustjóri fjármála
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Guðmann Ólafsson skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála í heilbrigðisráðuneytinu. Ákvörðun ráðherra er í samræmi við mat ráðgefandi nefndar s...
-
30. janúar 2025Heimsókn mennta- og barnamálaráðherra í Árborg
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, fór í heimsókn til Árborgar í gær. Tilgangurinn var að kynna sér skóla- og frístundastarf í sveitarfélaginu. Fjölbrautaskóli Suðurlands (FSu) va...
-
29. janúar 2025Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið vorið 2025...
-
29. janúar 2025Verkefnisstjórn rammaáætlunar fengin til að endurmeta virkjanakosti
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra, hefur farið þess á leit við verkefnisstjórn rammaáætlunar að taka tiltekna virkjunarkosti aftur til mats í samræmi við ákvæði ...
-
29. janúar 2025Sóknaráætlanir landshluta efla byggðaþróun og færa heimafólki aukna ábyrgð
Sóknaráætlanasamningar við átta landshlutasamtök sveitarfélaga til fimm ára (2025-2029) voru undirritaðir í gær. Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Logi Einarsson, menningar-, ...
-
29. janúar 2025Samráðsþing um landsáætlun: Eitt lífshlaup, ótal tengingar
Eitt lífshlaup, ótal tengingar er yfirskrift opins samráðsþings um landsáætlun um innleiðingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Þingið verður haldið þann 20. febrúar 2025 kl. 9:0...
-
29. janúar 2025Tillögur að uppbyggingu á fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar
Verkefnisstjórn, sem skipuð var í nóvember 2023, hefur skilað af sér tillögum um uppbyggingu að Hrauni í Öxnadal, fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar. Tillögurnar ganga út á metnaðarfulla uppbyggingu ...
-
28. janúar 2025Utanríkisráðherra fundar með ráðamönnum í Póllandi
Staða alþjóðamála, aukið Evrópusamstarf á sviði öryggis- og varnarmála, mikilvægi innri markaðarins, og góð tvíhliða samskipti voru helstu umræðuefnin á fundum Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanrík...
-
28. janúar 2025Vilhjálmur Hilmarsson nýr formaður stjórnar Loftslags- og orkusjóðs
Vilhjálmur Hilmarsson hefur verið skipaður formaður stjórnar Loftslags- og orkusjóðs. Vilhjálmur tekur við stöðu stjórnarformanns af Haraldi Benediktssyni, sem lætur af störfum að eigin ósk. Vilhjálm...
-
28. janúar 2025Skýrsla Eurydice um gæði leikskólastigsins í Evrópu
Út er komin skýrsla á vegum Eurydice-samstarfsins um gæði leikskólastigsins í Evrópu (e. Key Data on Early Childhood Education and Care in Europe – 2025). Skýrslan var síðast gefin út árið 2019 o...
-
28. janúar 2025Íslenskir sérfræðingar taka þátt í vinnustofu um konur, frið og öryggi í Síerra Leóne
Sendiráð Íslands í Síerra Leóne styrkti þrjá íslenska sérfræðinga til þátttöku í vinnustofu um konur, frið og öryggi í tengslum við málefni hafsins sem haldin var í Síerra Leóne dagana 14. og 15. jan...
-
27. janúar 2025Utanríkisráðherra tók þátt í minningarathöfn í Auschwitz
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra var fulltrúi ríkisstjórnar Íslands á minningarathöfn sem haldin var í Auschwitz í dag. Þar var minnst þeirra sex milljóna gyðinga sem myrtar voru í hel...
-
27. janúar 2025Helfararinnar verði minnst árlega á Íslandi
Í dag, 27. janúar, er alþjóðlegur minningardagur um helförina og í ár er þess minnst víða um heim að 80 ár eru liðin frá frelsun gyðinga úr fangabúðunum í Auschwitz. Í minningarathöfninni sem haldin e...
-
27. janúar 2025Unnið að skilgreiningu á hlutverki SAk sem varasjúkrahúss
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur falið starfshópi að skilgreina hvaða kröfur Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk) þurfi að uppfylla til að geta sinnt lögbundnu hlutverki sínu sem varasjúkrahús Landsp...
-
26. janúar 2025Nordic Baltic Foreign Ministers statement on Belarus
The Nordic-Baltic countries support the statement by EU High Representative for Foreign Affairs and Security Policy Kaja Kallas on support to the Belarusian people. The Nordic-Baltic countries stand i...
-
24. janúar 2025Fríverslunarsamningar undirritaðir við Taíland og Kósovó
Undirritun fríverslunarsamninga EFTA-ríkjanna við Taíland og Kósovó fór fram í Davos í Sviss, dagana 22. og 23. janúar. Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, undirritaði samninga...
-
24. janúar 2025Utanríkisráðherra fundaði með utanríkisráðherra Króatíu
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra fundaði í dag með Gordan Grlić-Radman utanríkisráðherra Króatíu í Zagreb. Þorgerður Katrín er sem kunnugt er stödd á eigin vegum í Króatíu til að styðj...
-
24. janúar 2025Heilbrigðisráðherra fundar með heilbrigðisráðherra Póllands
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra fundaði í liðinni viku með Izabela Leszczyna heilbrigðisráðherra Póllands í Varsjá. Fundurinn var haldinn í tengslum við ráðstefnuna „Together for the Health of Euro...
-
24. janúar 2025ESB reglugerð um endurheimt náttúrunnar í samráðsgátt sambandsins
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið vekur athygli á að framkvæmdastjórn ESB óskar eftir ábendingum um framkvæmdareglugerð um fyrirmæli um beitingu reglugerðar (EU) 2024/1991 ...
-
24. janúar 2025Anna Rut, Anna Sigrún og Sveinbjörn ráðin aðstoðarmenn ríkisstjórnarinnar
Anna Rut Kristjánsdóttir, Anna Sigrún Baldursdóttir og Sveinbjörn Finnsson hafa verið ráðin aðstoðarmenn ríkisstjórnarinnar. Anna Rut mun sinna almennri samhæfingu og Anna Sigrún verður ráðgjafi ríkis...
-
23. janúar 2025Forsætisráðherra skipar hagræðingarhóp
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra hefur skipað fjögurra manna starfshóp sem á að skila tillögum um hagræðingu í ríkisrekstri þann 28. febrúar. Hópinn skipa Björn Ingi Victorsson formaður, sem er ...
-
23. janúar 2025Bjargráðasjóður hefur greitt út 80% af styrkjum vegna kaltjóna
Um 225 milljónir króna hafa nú verið greiddar í styrki vegna kaltjóna út til 89 umsækjenda úr Bjargráðasjóði eða því sem nemur 80% af væntanlegum styrk. Um er að ræða kaltjón á Norðurlandi veturinn 20...
-
22. janúar 2025Verkefni Veðurstofunnar í brennidepli
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, fundaði í dag með stjórnendum og sérfræðingum Veðurstofu Íslands. Farið var yfir áskoranir undanfarinna missera vegna veðurfars og ...
-
22. janúar 2025Úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2024-2025
Almennum byggðakvóta er úthlutað til 42 byggðarlaga í 25 sveitarfélögum á fiskveiðiárinu 2024-2025. Atvinnuvegaráðherra er heimilt að ráðstafa aflamagni í óslægðum botnfiski til að styðja byggðarlög í...
-
22. janúar 2025Matvælasjóður opnar fyrir umsóknir 1. febrúar
Matvælasjóður opnar fyrir umsóknir 1. febrúar 2025 vegna sjöttu úthlutunar sjóðsins, hægt verður að sækja um til miðnættis 28. febrúar 2025. Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við ...
-
21. janúar 2025Vegna umfjöllunar um dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2457/2024 og minnisblöð frá Umhverfisstofnun
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur sett af stað vinnu við gerð lagafrumvarps í ljósi dóms héraðsdóms Reykjavíkur um virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar og heimild Umhverf...
-
21. janúar 2025Sviðslistasjóður styrkir fjölbreytt verkefni um rúmlega 155 milljónir
Sviðslistaráð úthlutar í ár 98 milljónum króna til 12 atvinnusviðslistahópa og fylgja þeim 102 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. 98 mánuðum var úthlutað til einstaklinga í úthlutun listamannalaun...
-
21. janúar 2025Kynbundinn launamunur minnkar samkvæmt nýrri rannsókn
Kynbundinn launamunur hefur dregist saman á árabilinu 2019 – 2023 hvort heldur litið er til atvinnutekna, leiðrétts eða óleiðrétts launamunar. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Hagstofu Íslands á...
-
21. janúar 2025Viðburðaríkt ár í matvælaráðuneyti
Árið 2024 var viðburðaríkt í matvælaráðuneytinu og einkenndist af mikilsverðum áföngum á málefnasviðum ráðuneytisins ásamt tíðum ráðherraskiptum. Af þeim 127 fréttum sem birtar voru á árinu er hér að ...
-
21. janúar 2025Netöryggisstyrkur Eyvarar: Opið fyrir umsóknir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í aðra úthlutun netöryggisstyrks Eyvarar. Eyvör er hæfnisetur fræðslu, menntunar og rannsókna á netöryggi og er markmið samstarfsins að efla netöryggisgetu á landsvísu...
-
20. janúar 2025Ráðherra viðstaddur opnun farsóttareiningar á Landspítala
Síðastliðinn föstudag var Alma D. Möller heilbrigðisráðherra viðstödd opnun nýrrar farsóttareiningar á Landspítalanum. Farsóttareiningin varð til með flutningi göngudeildar smitsjúkdóma og bráðadagdei...
-
20. janúar 2025Ráðherra heimsótti Sjúkratryggingar Íslands
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra heimsótti í vikunni Sjúkratryggingar Íslands, kynnti sér starfsemina og ræddi við starfsfólk. Á fundi með forstjóra og stjórnendum fór ráðherra yfir helstu áherslumá...
-
20. janúar 2025Halla Jónsdóttir aðstoðar menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra
Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, hefur ráðið Höllu Jónsdóttur sem aðstoðarmann sinn. Halla lauk grunnnámi í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 1998 og meistaranámi í vinnu- ...
-
20. janúar 2025Aukið samstarf til að efla öryggi neðansjávarinnviða
Ísland, Bandaríkin, Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin hafa ákveðið að hrinda í framkvæmd fjórum tillögum til að auka öryggi neðansjávarinnviða. Í sameiginlegri niðurstöðu ríkjanna eru eftirfarandi...
-
20. janúar 2025Mikil upplifun á HM í handbolta
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, nýr ráðherra mennta-, barna- og íþróttamála, fylgdist með fyrstu tveimur leikjum Íslands á HM karla í handbolta. Riðill Íslands fer fram í Zagreb í Króatíu. Ásthildur fékk gó...
-
20. janúar 2025Málþing UNESCO um menningar- og listmenntun
Mennta- og barnamálaráðuneytið og menningar- og viðskiptaráðuneytið vekja athygli á málþingi UNESCO um menningar- og listmenntun sem haldið er fimmtudaginn 23. janúar 2025 kl. 13.00-16.00 í Hátíð...
-
20. janúar 2025Óli Örn ráðinn aðstoðarmaður atvinnuvegaráðherra
Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur ráðið Óla Örn Eiríksson sem aðstoðarmann. Óli Örn er viðskiptafræðingur með M.Sc. gráðu í nýsköpun og viðskiptaþróun frá Viðskiptaháskólanum í Kaup...
-
19. janúar 2025Ferðaþjónustuvika 2025: Innsæi heimamanna er dýrmæt auðlind
Árlegri Ferðaþjónustuviku lauk á fimmtudaginn en markmið hennar er að efla samstarf og fagmennsku í stærstu útflutningsgrein landsins. Atvinnuvegaráðherra Hanna Katrín Friðriksson segir það ómetanleg...
-
17. janúar 2025Samgöngusáttmálinn: Ráðherra tók fyrstu skóflustungu að nýrri Fossvogsbrú
Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tók í dag fyrstu skóflustungu að Fossvogsbrú ásamt Einari Þorsteinssyni, borgarstjóra Reykjavíkur, Ásdísi Kristjánsdóttur ,bæjarstjóra Kópavo...
-
17. janúar 2025Skipan ráðherranefnda samþykkt í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag tillögu Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra um skipan ráðherranefnda. Alls verða sjö ráðherranefndir starfandi. Þrjár ráðherranefndanna eru lögbundnar:...
-
17. janúar 2025Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn auglýsir eftir umsóknum til ferðastyrkja
Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn auglýsir nú eftir umsóknum til ferðastyrkja til að styðja íslenska þátttakendur í sænsk-íslenskum samstarfsverkefnum. Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn var stofnaður...
-
17. janúar 2025Ætlar að fjölga lögreglumönnum um 50 á þessu ári
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra mætti á fund lögregluráðs fimmtudaginn 16. janúar, ávarpaði þar lögreglustjóra og átti við þá samtal. Þetta var jafnframt fyrsti fundurinn sem dómsmá...
-
17. janúar 2025Reglulegur samráðsfundur um tvíhliða samskipti Íslands og Grænlands
Fundur háttsettra embættismanna Íslands og Grænlands fór fram í Reykjavík á miðvikudag þar sem farið var yfir tvíhliða samstarf landanna. Fundurinn er liður í reglulegu samráði landanna á grundvelli s...
-
17. janúar 2025Beyond The Game- Iceland Cricket - Chasing the Dream!
Cricket is massive in India, but in Iceland the journey has only begun. The country has invested heavily in cricket development programme in schools and communities and forging ahead with ambitious p...
-
17. janúar 2025An MoU was signed between Icelandic company Verkis Consulting Engineers and the Government of Uttarakhand in Dehradun on 17th January 2025.
On January 17, 2025, the Icelandic company Verkis Consulting Engineers and the Uttarakhand government signed an MoU in Dehradun. This Memorandum of Understanding was signed to explore and develop geot...
-
16. janúar 2025Bréf ráðherra til forstöðumanna um hagræðingu
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, hafa ritað forstöðumönnum hjá ríkinu bréf þar sem óskað er eftir hugmyndum og sjónarmiðum um hvernig me...
-
16. janúar 2025Utanríkisráðherra fundar með framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins
Stuðningur við Úkraínu og varnarviðbúnaður Atlantshafsbandalagsins voru efst á baugi á fundi Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra með Mark Rutte, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins...
-
16. janúar 2025Hrönn skipuð forstjóri Nýsköpunarsjóðsins Kríu
Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, hefur skipað Hrönn Greipsdóttur í starf forstjóra Nýsköpunarsjóðsins Kríu. Nýsköpunarsjóðurinn Kría er sjálfstæður sjóður í eigu ríkisins og...
-
16. janúar 2025Fréttaannáll dómsmálaráðuneytisins árið 2024
Á árinu 2024 birtust um 100 fréttir á vef dómsmálaráðuneytisins af vettvangi hinna fjölmörgu málaflokka sem eru á verkefnasviði ráðuneytisins. Í þessari frétt er birtur myndrænn annáll af helstu frétt...
-
15. janúar 2025Utanríkisráðherra fundar með ráðamönnum í Brussel
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra fundaði í dag með Maros Šefčovič, framkvæmdastjóra hjá Evrópusambandinu sem er ábyrgur fyrir utanríkisviðskiptum og samskiptum við Ísland, og Kaja...
-
15. janúar 2025Þórarinn G. Pétursson skipaður í embætti varaseðlabankastjóra peningastefnu
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra hefur skipað Þórarin G. Pétursson í embætti varaseðlabankastjóra peningastefnu til fimm ára frá og með deginum í dag. Embættið var auglýst laust til umsóknar 19....
-
15. janúar 2025Jens Stoltenberg falið að gera tillögur um að efla öryggis- og varnarsamstarf NB8-ríkjanna
Ríkisstjórnaroddvitar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna (NB8) fólu fyrr í dag Jens Stoltenberg, fyrrum framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, að vinna að sjálfstæðri skýrslu og tillögum sem mið...
-
15. janúar 2025Jóna Þórey Pétursdóttir aðstoðar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Jóna Þórey Pétursdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Jóna Þórey er lögmaður og hefur starfað hjá Rétti lögmannsstofu frá árinu 20...
-
13. janúar 2025Óska samráðs um landsskýrslu um innleiðingu Árósarsamningsins
Umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytið er með í undirbúningi uppfærslu á fjórðu skýrslu Íslands um innleiðingu Árósarsamningsins. Skýrslan verður unnin í samráði við umhverfisverndarsamtök, auk þess...
-
13. janúar 2025Heilbrigðisráðherra heimsótti Lyfjastofnun
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra heimsótti Lyfjastofnun í liðinni viku, fundaði með framkvæmdaráði stofnunarinnar og kynnti sér starfsemina. Lyfjastofnun starfar á grundvelli lyfjalaga sem hafa það...
-
13. janúar 2025Jón Magnús og Guðríður Lára aðstoðarmenn heilbrigðisráðherra
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur ráðið sem aðstoðarmenn sína Jón Magnús Kristjánsson lækni og Guðríði Láru Þrastardóttur lögfræðing. „Ég tel mikinn feng í því að hafa fengið Jón Magnús og Guð...
-
10. janúar 2025Stuðningur við varnarbaráttu Úkraínu áréttaður
Varnarmálaráðherrar ríkja sem styðja varnarbaráttu Úkraínu (Ukraine Defence Contact Group) funduðu í gær um stöðuna á vígvellinum og stuðning ríkjanna við baráttu íbúa Úkraínu gegn innrásarstríði Rúss...
-
10. janúar 2025Rekstrarstyrkir auglýstir til umsóknar
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um styrki til rekstrar félagasamtaka sem starfa á sviði umhverfismála. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til og með 10. febrúar 2...
-
10. janúar 2025Skýrsla um stöðu Listasafn Íslands rædd í ríkisstjórn
Logi Már Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra lagði fram á ríkisstjórnarfundi í morgun minnisblað um húsnæðisstöðu Listasafn Íslands. Í aðgerð 5 í myndlistarstefnu, sem samþykkt var á ...
-
10. janúar 2025Ísland nýtir áfram sveigjanleikaákvæði ETS
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ákveðið að Ísland muni áfram nýta ETS-sveigjanleikaákvæði skv. 6 gr. reglugerðar (ESB) um samfélagslosun fyrir árin 2026-2030. Ák...
-
10. janúar 2025Leggur til árs framlengingu á stuðningskerfi einkarekinna fjölmiðla
Logi Már Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra lagði fram á ríkisstjórnarfundi í morgun minnisblað um stuðning til einkarekna fjölmiðla. Upplýsti hann þar með ríkisstjórnina um áform sí...
-
10. janúar 2025Fræðslufundur: Hvernig stuðlum við að inngildandi samfélagi fyrir börn og fjölskyldur með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn?
Mennta- og barnamálaráðuneytið vekur athygli á fræðslufundi um hvernig við stuðlum að inngildandi samfélagi fyrir börn og fjölskyldur með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn, þriðjudaginn 21....
-
09. janúar 2025Nýr menningarráðherra flutti sitt fyrsta ávarp á Menningarhátíð RÚV
Menningarviðurkenningar RÚV fyrir árið 2024 voru veitt í gær við gleðilega athöfn í Útvarpshúsinu, Efstaleiti. Logi Már Einarsson nýr menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra flutti við tilefnið si...
-
09. janúar 2025Breytingar á sjúklingatryggingu tóku gildi 1. janúar
Ný lög um sjúklingatryggingu tóku gildi 1. janúar síðastliðinn, ásamt nýrri reglugerð um iðgjöld vegna sjúklingatryggingar. Lögin fela í sér ýmsar breytingar sem styrkja réttarstöðu sjúklinga sem ver...
-
09. janúar 2025Úthlutun úr Íþróttasjóði 2025
Mennta- og barnamálaráðherra hefur samþykkt tillögu Íþróttanefndar um úthlutun styrkja úr Íþróttasjóði fyrir árið 2025. Úthlutað er til 71 verkefnis fyrir alls 21,15 milljónir króna. Nefndinni bárust ...
-
09. janúar 2025Opið fyrir umsóknir um tækjastyrk í lífrænum landbúnaði
Matvælaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um tækjastyrk í lífrænum landbúnaði. Stuðningur er veittur til kaupa á sérhæfðum búnaði sem stuðlar að aukinni framlegð í lífrænum landbúnaði og/eða bættri...
-
09. janúar 2025Finnland sinnir loftrýmisgæslu á Íslandi í fyrsta sinn
Flugsveit finnska flughersins er væntanleg til landsins í lok janúar, en þá hefst loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins. Flugsveitin samanstendur af fjórum F/A-18 Hornet orrustuþotum og allt að 50 li...
-
08. janúar 2025Áætluð framlög vegna samþættingar á þjónustu í þágu farsældar barna árið 2025
Innviðaráðherra hefur undirritað reglugerð um úthlutun á framlagi til að mæta kostnaði sveitarfélaga vegna samþættingar á þjónustu í þágu farsældar barna á árinu 2025. Jafnframt hefur ráðherra samþykk...
-
08. janúar 2025Tilnefning í Æskulýðsráð 2025–2026
Mennta- og barnamálaráðuneytið leitar eftir tilnefningum í Æskulýðsráð fyrir tímabilið 2025–2026 í samræmi við reglugerð nr. 1088/2007. Hlutverk Æskulýðsráðs er m.a. að vera stjórnvöldum til ráðgjafar...
-
07. janúar 2025Utanríkisráðherra í vinnuheimsókn í Úkraínu
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra er nú stödd í vinnuheimsókn í Úkraínu þar sem hún fundar með ráðamönnum, áréttar stuðning Íslands við varnarbaráttu Úkraínu og kynnir sér stöðu mála. Þ...
-
07. janúar 2025Fimm umsækjendur um embætti landlæknis
Fimm sóttu um embætti landlæknis sem auglýst var laust til umsóknar um miðjan desember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út í gær. Umsækjendur eru eftirtaldir: Björg Þorsteinsdóttir, læknir/ráð...
-
07. janúar 2025Úttekt á aðgengi nemenda að hljóðbókum með áherslu á nýbúa
Nýverið var undirritaður samningur milli menningar- og viðskiptaráðuneytisins, mennta- og barnamálaráðuneytisins og ARCUR um úttekt á aðgengi nemenda að hljóðbókaefni á íslensku, bæði námsefni og yndi...
-
07. janúar 2025Joint Statement by Nordic Baltic countries on the energy situation in the Republic of Moldova
We note Gazprom’s decision to cease gas supplies to Moldova as of January 1st, 2025. This action is aimed at undermining political and economic stability in Moldova. We commend the Moldovan authoritie...
-
07. janúar 2025Tómas Guðjónsson aðstoðar menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra
Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, hefur ráðið Tómas Guðjónsson sem aðstoðarmann sinn. Tómas útskrifaðist með BA-gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands árið 2018. Hann h...
-
06. janúar 2025Alexander Jakob Dubik og Andri Egilsson aðstoða samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Alexander Jakob Dubik og Andri Egilsson hafa verið ráðnir aðstoðarmenn fyrir Eyjólf Ármannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Þeir hafa báðir starfað sem aðstoðarmenn þingflokks Flokks fólksins...
-
06. janúar 2025Þorgerður Katrín ræddi við utanríkisráðherra Noregs
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra átti í dag símafund með Espen Barth Eide, utanríkisráðherra Noregs. Tilgangur fundarins var að koma á samtali ráðherranna og ræða áframhaldandi gott sa...
-
06. janúar 2025Lárus Ólafsson aðstoðar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Lárus M. K. Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Lárus er lögfræðingur að mennt frá Háskóla Íslands og hefur sérhæft sig á svið...
-
06. janúar 2025Flutningur ráðuneytisstjóra
Gissur Pétursson, ráðuneytisstjóri félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins, hefur að eigin ósk látið af embætti ráðuneytisstjóra. Gissur mun starfa áfram sem sérfræðingur í ráðuneytinu. Gissur Pétursson...
-
06. janúar 2025Kynningarfundur um tækifæri á styrkjum vegna vinnumarkaðsmála og félagslegrar nýsköpunar
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Rannís boða til opins kynningarfundar um félags- og vinnumálaáætlun Evrópusambandsins. Áætlunin styrkir fjölbreytt verkefni á svi...
-
05. janúar 2025Sigurjón Arnórsson og Hreiðar Ingi Eðvarðsson aðstoða Ingu Sæland
Sigurjón Arnórsson og Hreiðar Ingi Eðvarðsson hafa verið ráðnir aðstoðarmenn Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra. Sigurjón hefur verið aðstoðarmaður Ingu frá árinu 2017. Han...
-
03. janúar 2025Matvælaráðuneytið hlýtur jafnlaunavottun
Matvælaráðuneytið hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðli Staðlaráðs Íslands. Vottunin staðfestir að innan ráðuneytisins er unnið markvisst gegn kynbundnum launamun og þar með stuðlað a...
-
03. janúar 2025Stefanía er aðstoðarmaður atvinnuvegaráðherra
Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur ráðið Stefaníu Sigurðardóttur sem aðstoðarmann. Stefanía útskrifaðist með BA gráðu í listrænni viðburðastjórnun árið 2011 frá Rose Bruford College...
-
02. janúar 2025Starfsemi hafin hjá nýrri Umhverfis- og orkustofnun og Náttúruverndarstofnun
Um áramótin tóku til starfa nýjar stofnanir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins Umhverfis- og orkustofnun og Náttúruverndarstofnun. Ný Umhverfis- og orkustofnun, hefur þar með teki...
-
02. janúar 2025Jón Steindór ráðinn aðstoðarmaður fjármála- og efnahagsráðherra
Daði Már Kristófersson fjármála- og efnahagsráðherra hefur ráðið Jón Steindór Valdimarsson sem aðstoðarmann sinn. Jón Steindór hefur víðtæka reynslu úr stjórnmálum og atvinnulífi. Hann sat á þingi fyr...
-
02. janúar 2025Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar Þorsteinsson aðstoða dómsmálaráðherra
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur ráðið Jakob Birgisson og Þórólf Heiðar Þorsteinsson sem sína aðstoðarmenn. Jakob Birgisson útskrifaðist frá Menntaskólanum í Reykjavík 2018. Ha...
-
02. janúar 2025Verum hagsýn í rekstri ríkisins
Eitt af forgangsverkefnum nýrrar ríkisstjórnar er að hagræða, einfalda stjórnsýslu og sameina stofnanir, eins og fram kemur í stefnuyfirlýsingu stjórnarinnar. Ríkisstjórnin boðar í því skyni til samrá...
-
02. janúar 2025Ingileif Friðriksdóttir aðstoðarmaður utanríkisráðherra
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra hefur ráðið Ingileif Friðriksdóttur í stöðu aðstoðarmanns ráðherra. Ingileif er með BA-gráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands og hefur víðtæka reyn...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN