Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Dómsmálaráðuneytið
Sýni 601-800 af 905 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 19. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Framboðsfrestur er ekki liðinn þótt utankjörfundaratkvæðagreiðsla sé hafin

    Dómsmálaráðuneytið vekur athygli á því að framboðsfrestur til Alþingis er til 12 á hádegi 10. september. Fyrir þann tíma liggur ekki fyrir hvaða stjórnmálasamtök bjóða fram lista í komandi kosningum ...


  • 17. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpaði World Pride Í Kaupmannahöfn

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði fund World Pride með norrænum jafnréttisráðherrum í Kaupmannahöfn í gær. Á fundinum var sjónum beint að velferð unga fólksins í hinsegin samfélaginu ...


  • 16. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra opnar ráðstefnu gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi í Hörpu

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag opnunarávarp á Reykjavík Dialogue í Hörpu, viðburði sem helgaður er baráttunni gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi. Annars vegar er um að ræða alþ...


  • 13. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Kosningavefurinn kosning.is opnaður

    Kosningavefurinn kosning.is er upplýsingavefur fyrir framkvæmd alþingiskosninga 25. sept. 2021. Á kosningavefnum er að finna upplýsingar um framkvæmd kosninganna, framboð og kjósendur. Vakin er sérstö...


  • 13. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Björn Þorvaldsson skipaður í embætti héraðsdómara

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Björn Þorvaldsson, saksóknara, í embætti dómara sem mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur en sinna störfum við alla héraðsdómstólana eftir ákvörðun dómstólasýslun...


  • 13. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Kosning utan kjörfundar getur hafist föstudaginn 13. ágúst

    Kosningar til Alþings fara fram 25. september 2021 og getur kosning utan kjörfundar hafist föstudaginn 13. ágúst 2021. Innanlands fer kosning utan kjörfundar fram hjá sýslumönnum um allt land, á aðal...


  • 12. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Kosið verður til Alþingis laugardaginn 25. september 2021

    Kosið verður til Alþingis laugardaginn 25. september 2021. Þetta kemur fram í forsetabréfi um þingrof og almennar kosningar sem birt var á vef Stjórnartíðinda fimmtudaginn 12. ágúst. Í forsetabréfi um...


  • 12. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Ráðstefna og heimsfundur kvennasamtaka í Hörpu 16.-18. ágúst

    Reykjavík Dialogue hefst í Hörpu 16. ágúst nk. og stendur til 18. ágúst. Viðburðurinn er helgaður baráttunni gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi. Annars vegar er um að ræða alþjóðlega ráðstefnu fr...


  • 10. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Rafræn söfnun meðmæla með framboðslistum

    Opnað hefur verið fyrir rafræna söfnun meðmæla með framboðslistum og umsóknum um listabókstafi stjórnmálasamtaka á Ísland.is. Rafræn söfnun meðmæla er nýr valkostur fyrir stjórnmálasamtök en jafnframt...


  • 06. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Bólusettir farþegar með tengsl við Ísland fari í sýnatöku

    Bólusettir farþegar með tengsl við Ísland þurfa frá og með 16. ágúst að fara í sýnatöku innan 48 klukkustunda frá komu til landsins. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Einstaklinga...


  • 06. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Fjalar Sigurðarson ráðinn upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins

    Fjalar Sigurðarson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins. Hann tekur við starfinu af Hafliða Helgasyni sem gegndi starfinu frá árinu 2018. Fjalar Sigurðarson lauk BA prófi frá HÍ...


  • 05. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Níu sóttu um tvö embætti héraðsdómara

    Þann 9. júlí 2021 auglýsti dómsmálaráðuneytið laus til umsóknar tvö embætti héraðsdómara, annars vegar embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur og hins vegar embætti dómara...


  • 21. júlí 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Lækka leigu hundruða leigjenda með nýju láni frá HMS

    Íbúðafélagið Bjarg hyggst lækka leigu stórs hóps leigjenda sinna frá og með 1. september næstkomandi. Lækkunin nemur allt að 35.000 kr. á mánuði og því er um verulega búbót að ræða fyrir þá sem leigja...


  • 19. júlí 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Birgir Jónasson skipaður lögreglustjóri á Norðurlandi vestra

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Birgi Jónasson í embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra frá 19. júlí. Birgir lauk meistaraprófi í lögfræði árið 2010 og MBA gráðu árið 2017. Þá lauk hann prófi frá L...


  • 19. júlí 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti héraðsdómara

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í embætti dómara sem mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur en sinna störfum við alla héraðsdóm...


  • 07. júlí 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

    Alþingi hefur samþykkt nýja þýðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Fyrri þýðing samningsins var ekki talin í nógu góðu samræmi við frumtexta hans og þá hugmyndafræði sem han...


  • 05. júlí 2021 Forsætisráðuneytið, Stjórnarráðið, Dómsmálaráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið

    Ársskýrslur ráðherra birtar

    Ársskýrslur ráðherra fyrir árið 2020 eru komnar út. Markmiðið með skýrslunum sem koma nú út í fjórða sinn er að auka gagnsæi um ráðstöfun og nýtingu fjármuna en þeim er einnig ætlað að vera grundvöllu...


  • 03. júlí 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra ​undirritar þrjá samninga í tengslum við átaksverkefnið Kynslóð jafnréttis

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir talskona Stígamóta, Þorbjörg Inga Jónsdóttir, f.h. stjórnar Bjarmahlíðar, og Elín G. Einarsdóttir, f.h. stjórnar Bjarkarhlíðar, u...


  • 01. júlí 2021 Dómsmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Forsætisráðherra kynnir skuldbindingar Íslands í Kynslóð jafnréttis

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti skuldbindingar íslenskra stjórnvalda í átaksverkefni UN Women Kynslóð jafnréttis á ráðstefnu franskra stjórnvalda í París í dag. Íslensk stjórnvöld veita að...


  • 30. júní 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Nýr gagnagrunnur um íslensk mannvirki mun bæta þjónustu og lækka kostnað

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og félagsmálaráðuneytið hafa ákveðið að hefja uppbyggingu nýrrar mannvirkjaskrár, gagnagrunns um íslensk mannvirki. Markmiðið er að tryggja samfélaginu á hverjum...


  • 30. júní 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra á opnun Kynslóðar jafnréttis

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra verður viðstödd opnunarviðburð ráðstefnu franskra stjórnvalda um átaksverkefnið Kynslóð jafnréttis (Generation Equality Forum), í París Frakklandi í dag. Ísland er...


  • 28. júní 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Endurnýjar samning við Neytendasamtökin um leigjendaaðstoð

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, undirrituðu í dag samning um áframhaldandi stuðning félagsmálaráðuneytisins við Leigjendaaðstoð Ne...


  • 24. júní 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra undirritar samstarfsamning við FKA

    Forsætisráðuneytið og Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) hafa endurnýjað samning um þróun og kynningu Jafnvægisvogarinnar. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Sigríður Hrund Pétursdóttir, formað...


  • 22. júní 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra heimsótti Vestmannaeyjar

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti Vestmannaeyjar í dag. Hún heimsótti m.a. þekkingarsetur Vestmannaeyja, þar sem hún kynnti sér margháttaða starfsemi ýmissa stofnana og fyrirtækja, og S...


  • 18. júní 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra veitir styrki úr Jafnréttissjóði Íslands

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, veitti styrki úr Jafnréttissjóði Íslands við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag. Alls hlutu átta verkefni og rannsóknir styrki. Forsætisráðherra flutti ávarp við ath...


  • 16. júní 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Mansal – aukin vernd þolenda, liðkað fyrir málsókn á hendur gerendum og ný upplýsingagátt

    Alþingi hefur samþykkt frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á ákvæði almennra hegningarlaga um mansal. Í lögunum felst meðal annars að treysta enn frekar vernd þolenda mansals, ekki síst kvenna og ...


  • 15. júní 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Ný heildarlög um umhverfismat framkvæmda og áætlana

    Alþingi hefur samþykkt frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, til nýrra heildarlaga um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Með lögunum færist málsmeðferð vegna umhver...


  • 14. júní 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Umsækjendur um embætti formanns Kærunefndar útlendingamála

    Alls eru 7 umsækjendur um embætti formanns Kærunefndar útlendingamála, en ráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar 8. maí síðastliðinn. Umsækjendur eru: Anna Tryggvadóttir, yfirlögfræðingu...


  • 11. júní 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Nýr samráðsvettvangur um jafnréttismál

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðaði til fyrsta fundar nýs samráðsvettvangs um jafnrétti kynjanna í Hannesarholti í dag. Fulltrúum frá aðilum vinnumarkaðarins, fræðasamfélaginu og samtökum sem ...


  • 10. júní 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Hlynur Jónsson skipaður dómari við Héraðsdóm Norðurlands eystra

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Hlyn Jónsson, lögmann, í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Norðurlands eystra frá og með 10. júní 2021.  Hlynur Jónsson lauk embættis...


  • 04. júní 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti héraðsdómara

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Norðurlands eystra, sem auglýst var laust t...


  • 01. júní 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Fjármögnun kostnaðarauka vegna styttingar vinnutíma lögreglumanna

    Að undanförnu hefur verið unnið að því að meta kostnað lögregluliðanna af styttingu vinnutíma vaktavinnufólks. Almennt er stofnunum ríkisins ætlað að mæta kostnaðarauka vegna styttingar vinnuvikunnar ...


  • 01. júní 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Umsækjendur um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins

    Alls bárust 34 umsóknir um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins sem auglýst var þann 14. maí 2021 en umsóknarfrestur rann út 25. maí sl. Umsækjendur eru: Arnaldur Sigurðarson , Frístun...


  • 27. maí 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Sjö sóttu um embætti héraðsdómara.

    Þann 7. maí 2021 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti héraðsdómara sem mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur en sinna störfum við alla héraðsdómstólana eftir ákvörðun dómstól...


  • 21. maí 2021 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Reglugerð um landamæri framlengd til 15. júní

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19 til 15. júní nk. Á þeim tíma er gert ráð fyrir að a.m.k. 60% þjóðarin...


  • 19. maí 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Úrskurður ME í máli Valdísar Fjölnisdóttur o.fl. gegn Íslandi

    Í gær, 18. maí 2021, kvað Mannréttindadómstóll Evrópu upp dóm í máli Valdísar Fjölnisdóttur o.fl. gegn Íslandi. Niðurstaða dómstólsins var sú að íslenska ríkið hafi ekki brotið gegn 8. gr. Mannréttind...


  • 18. maí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Nýr vefur sýslumanna á Ísland.is

    Dómsmálaráðherra opnaði í dag nýjan vef sýslumanna á Ísland.is ásamt Kristínu Þórðardóttur formanns Sýslumannaráðs og Andra Heiðari Kristinssyni framkvæmdastjóra Stafræns Íslands. Nýr vefur marka...


  • 11. maí 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Uppbygging og endurnýjun fangelsisins á Litla Hrauni

    Dómsmálaráðherra lagði fram tillögu um endurnýjun og uppbyggingu fangelsisins á Litla-Hrauni á ríkisstjórnarfundi í morgun. Ríkisstjórnin samþykkti að leita leiða til að tryggja fjármögnun aðgerða í f...


  • 30. apríl 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Auglýsing um þátttöku í samráðsvettvangi um jafnrétti kynja – Jafnréttisráð

    Í 24. grein laga nr. 150/2020 um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna er gert ráð fyrir að ráðuneyti sem fer með jafnréttismál kalli saman samráðsvettvang um jafnrétti kynjanna, Jafnréttisráð og gefi a...


  • 30. apríl 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Húsfundir húsfélaga samkvæmt fjöleignarhúsalögum, nr. 26/1994, á tímum COVID-19

    Félagsmálaráðuneytið hefur í tvígang, 7. apríl og 14. október 2020, lagt til við húsfélög að aðalfundum þeirra verði frestað um ákveðinn tíma þar sem mörg húsfélög hafa ekki getað haldið aðalfundi sín...


  • 28. apríl 2021 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Fara í viðamiklar aðgerðir gegn stafrænu ofbeldi

    Viðamiklar aðgerðir gegn stafrænu ofbeldi gegn börnum og ungmennum voru kynntar í dag á fundi hjá ríkislögreglustjóra. Úrbætur innan lögreglunnar, ákæruvaldsins og dómskerfisins, fræðsla og forvarnir ...


  • 28. apríl 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Starfshópur um happdrætti og fjárhættuspil

      Dómsmálaráðherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að kanna mögulegar réttarbætur á sviði happdrættismála. Er hópnum ætlað að gera tillögur til ráðherra um breytingar á lögum og reg...


  • 26. apríl 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Bann við ónauðsynlegum ferðum frá há-áhættusvæðum

    Dómsmálaráðherra hefur gefið út reglugerð um bann við ónauðsynlegum ferðalögum frá tilgreindum áhættusvæðum, vegna Covid-19 faraldursins. Reglugerðin tekur gildi á morgun 27. apríl og gildir út maí. T...


  • 26. apríl 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Ísland aðili að samningum um ríkisfangslausa einstaklinga

    Samningar Sameinuðu þjóðanna um ríkisfangsleysi öðlast gildi gagnvart Íslandi í dag. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur með bréfi til dómsmálaráðherra fagnað því sérstaklega að Ísland sé orð...


  • 21. apríl 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Átta sóttu um lögreglustjóraembættið á Norðurlandi vestra

      Átta umsóknir bárust um embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra sem auglýst var laust til umsóknar 27. mars síðastliðinn. Umsækjendur um embættið eru: Arnfríður Gígja Arngrímsdóttir –...


  • 20. apríl 2021 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    COVID-19: Aðgerðir á landamærum hertar tímabundið

    Stjórnvöld kynna í dag tímabundnar hertar aðgerðir á landamærunum til að sporna við útbreiðslu COVID-19 innanlands. Markmiðið er að skapa aðstæður sem gera kleift að aflétta sem mest takmörkunum innan...


  • 16. apríl 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Mælt fyrir heildarlögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til nýrra heildarlaga um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Með frumvarpinu er lögð til sameining á lög...


  • 15. apríl 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Frumvarp um skipta búsetu barna samþykkt á Alþingi

    Alþingi hefur samþykkt frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á barnalögum sem kveða á um skipta búsetu barna. Með samþykkt frumvarpsins er lögfest ákvæði um heimild foreldra sem ekki búa saman en f...


  • 15. apríl 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Fimm sóttu stöðu héraðsdómara

    Þann 26. mars 2021 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti héraðsdómara með fyrsta starfsvettvang hjá héraðsdómi Norðurlands eystra og rann umsóknarfrestur út þann 12. apríl sl.  U...


  • 14. apríl 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Áhersla á loftslag, landslag og lýðheilsu í þingsályktunartillögu ráðherra

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis og auðlindaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir þingsályktunartillögu um endurskoðaða landsskipulagsstefnu 2015-2026. Þingsályktunartillagan snýr að viðauka vi...


  • 14. apríl 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Mælt fyrir fjórum frumvörpum um refsingar, kosningar, hatursorðræðu og bætta réttarstöðu brotaþola

    Dómsmálaráðherra mælti fyrir fjórum frumvörpum á Alþingi í gær. Um er að ræða frumvörp sem heimila rafræn meðmæli fyrir Alþingiskosningar á Covidtímum, afnám undanþáguheimilda fyrir hjúskap yngri en 1...


  • 31. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Stafræn réttarvörslugátt hlaut Íslensku vefverðlaunin

    Stafræn réttarvörslugátt, sem er verkefni sem er leitt af dómsmálaráðuneytinu og snýst um að útbúa stafrænan farveg fyrir örugga og hraða miðlun gagna og upplýsinga á milli aðila í réttarvörslukerfinu...


  • 31. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Ísland í efsta sæti Alþjóðaefnahagsráðsins um kynjajafnrétti tólfta árið í röð

    Ísland mælist í efsta sæti á kynjajafnréttislista Alþjóðaefnahagsráðsins, (e; World Economic Forum) tólfta árið í röð. Skýrslan: Global Gender Gap Report kemur nú út í fimmtánda skiptið og tekur til 1...


  • 26. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Úttekt á gæðum lögreglunáms við Háskólann á Akureyri

    Gæðaráð íslenskra háskóla hefur nú birt niðurstöður úttektar sinnar á lögreglunámi við Háskólann á Akureyri. Lögreglunámi var komið á fót við skólann haustið 2016 og er úttektin unnin samkvæmt samning...


  • 26. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Reglugerð sett um embætti ríkislögreglustjóra í fyrsta sinn

    Dómsmálaráðuneytið hefur birt reglugerð um embætti ríkislögreglustjóra en þetta er í fyrsta skipti síðan embættið var stofnað árið 1997 að reglugerð er sett um starfsemi þess. Í stjórnsýsluúttekt Ríki...


  • 25. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Hliðarviðburður stjórnvalda á 65. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna

    Hliðarviðburðurinn: Áherslur stjórnvalda á Íslandi í Covid-faraldrinum og útrýming kynbundins ofbeldis fór fram í dag. Viðburðurinn sem var rafrænn var haldinn af íslenskum stjórnvöldum í tengslum við...


  • 25. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Frestun á gildistöku reglugerðar um för yfir landamæri

    Gildistöku reglugerðar um för yfir landamæri sem taka átti gildi 26. mars hefur verið frestað til 6. apríl næstkomandi. Ákvörðun um frestun er til þess að svigrúm gefist til að rýna framkvæmd á v...


  • 23. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Réttarvörslugátt tilnefnd til Íslensku vefverðlaunanna

    Í flokki vefkerfa er stafræn réttarvörslugátt tilnefnd til Íslensku vefverðlaunanna.  Stafræn réttarvörslugátt er verkefni sem er leitt af Dómsmálaráðuneytinu og snýst um að útbúa stafrænan farve...


  • 23. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Gunnar Örn skipaður lögreglustjóri á Vesturlandi

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Gunnar Örn Jónsson, lögreglustjóra á Norðurlandi vestra í embætti lögreglustjórans á Vesturlandi frá 7. apríl næstkomandi. Gunnar Örn var frá árinu 2015 yfirmaður ákærusv...


  • 19. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Reglur um vottorð utan Schengen taka gildi 26. mars

    Dómsmálaráðuneytið hefur birt breytingar á reglugerð um för yfir landamæri. Gildistaka breytinganna er 26. mars næstkomandi. Reglugerðin kveður á um takmarkanir ónauðsynlegra ferðalaga yfir landamæri ...


  • 18. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra á 65. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp á árlegum fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW65), sem stendur yfir dagana 15. til 26. mars. Fundurinn og viðburðir honum tengdir fa...


  • 18. mars 2021 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Ný stefna í almannavarna- og öryggismálum

    Fjórði fundur almannavarna- og öryggismálaráðs var haldinn 15. mars sl. Á fundinum var samþykkt ný stefna í almannavarna- og öryggismálum. Í stefnunni endurspeglast áherslur ríkisstjórnarinnar að stan...


  • 17. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Styttri málsmeðferð og breyting á atvinnuréttindum

    Dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga á Alþingi í dag. Á meðal þeirra álitaefna sem frumvarpinu er ætlað að taka á eru atrið...


  • 17. mars 2021 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Styrkur til fræðslu trúnaðarmanna um heimilisofbeldi og mansal

    Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins og Félagsmálaskóli alþýðu hafa hlotið 4 milljón króna styrk frá félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra til að vinna fræðslumyndbönd sem verða liður ...


  • 16. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Vægi samfélagsþjónustu aukið

    Dómsmálaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi um breytingar um fullnustu refsinga. Með fumvarpinu eru lagðar til tímabundnar breytingar á ákvæðum laganna um samfélagsþjónustu og reynslulausn í því skyn...


  • 16. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Fullnægjandi bólusetningarvottorð utan Schengen verða gild

    Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var samþykkt tillaga dómsmálaráðherra um breytingu á ákvæðum reglugerðar um för yfir landamæri nr. 866/2017. Almennt bann við tilefnislausum ferðum 3. ríkis borgar...


  • 12. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Tekið tillit til kynjasjónarmiða við ákvarðanatöku

    Kynjasjónarmið á flestum þeim málefnasviðum sem fjármálaáætlun tekur til hafa verið kortlögð í stöðuskýrslu sem kynnt var á fundi ríkisstjórnarinnar í dag. Á fundinum var samþykkt að nýta niðurstöður ...


  • 12. mars 2021 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Undirbúa vernd mikilvægra innviða vegna mögulegra eldsumbrota

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að fela hópi ráðuneytisstjóra að leiða nauðsynlega vinnu við undirbúning verndar mikilvægra innviða vegna mögulegra eldsumbrota á Reykjanesi. Huga þarf að hröðu...


  • 11. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir verkefnið „Römpum upp Reykjavík“

    Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita 3 milljóna króna styrk af ráðstöfunarfé sínu til að styðja við stofnun Aðgengissjóðs Reykjavíkur. Sjóðnum er ætlað að auka aðgengi hreyfihamlaðra að þjónustu, ver...


  • 09. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Ný framtíðarsýn fyrir sýslumenn

    Dómsmálaráðuneytið hefur gefið út skýrsluna Sýslumenn: Framtíðarsýn; umbætur á þjónustu og rekstri. Með skýrslunni er mótuð framtíðarsýn fyrir sýslumannsembættin, sem felur í sér að þar verði veitt fr...


  • 08. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra tók þátt í viðburði UN Women í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók þátt í viðburði á vegum UN Women í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Viðburðurinn var rafrænn og bar yfirskriftina: „Kvenleiðtogar: Jafnréttisbaráttan...


  • 08. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra hringdi bjöllu fyrir jafnrétti

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hringdi í morgun bjöllu Kauphallarinnar fyrir jafnrétti á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Kauphallir í yfir 90 löndum í samstarfi við UN Women taka þátt í þessum v...


  • 05. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Áhersla á loftslag, landslag og lýðheilsu í nýrri tillögu Skipulagsstofnunar

    Ásdís Hlökk Theódórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar, afhenti í dag Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra, tillögu stofnunarinnar að viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015–202...


  • 05. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin samþykkir tillögu dómsmálaráðherra um kaup á nýlegu skipi í stað varðskipsins Týs

    Nýlega kom í ljós alvarleg bilun í vél varðskipsins Týs. Landhelgisgæslan á ekki nauðsynlega varahluti, smíði þeirra er tímafrek og ekki yrði um varanlega viðgerð að ræða. Reynt var að fá varahluti úr...


  • 05. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Breytingar á hegningarlögum í samráðsgátt

    Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum er varða barnaníðsefni, atriði sem hafa áhrif á refsihæð, hatursorðæðu og mismunun sökum fötlunar eru komin í Samráðsgátt stjórnvalda. Hægt ver...


  • 05. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra ræðir jafnréttismál við forsætisráðherra Kanada, Noregs og borgarstjóra London á SHE 2021

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók þátt í opnunarviðburði alþjóðlegu jafnréttisráðstefnunnar SHE 2021, sem haldin er í Noregi. Þema ráðstefnunnar í ár er „Jafnrétti skiptir máli“ (e; „Equality...


  • 03. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Hægt að sækja um meistarabréf stafrænt

    Iðnaðarmenn sem öðlast meistararéttindi geta nú sótt um meistarabréf sín rafrænt eftir að opnað var  fyrir stafrænar umsóknir um meistarabréf í löggiltum iðngreinum á vefnum Ísland.is. Slóð á ums...


  • 02. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Mælt fyrir frumvarpi sem tekur á mansali

    Dómsmálaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi um breytingar á mansalsákvæðum almennra hegningarlaga. Í frumvarpinu er lagt til að mansalsákvæði almennra hegningarlaga verði rýmkað með það fyrir augum a...


  • 26. febrúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Símon Sigvaldason skipaður dómari við Landsrétt

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um skipun Símonar Sigvaldasonar, dómstjóra Héraðsdóms Reykjavíkur, í embætti dómara við Landsrétt frá 1. mars 2021. Símon lauk embætt...


  • 24. febrúar 2021 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Stuðningur við börn í viðkvæmri stöðu til að draga úr líkum á ofbeldisbrotum þeirra

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hafa samþykkt tillögur aðgerðateymis gegn ofbeldi um varanlegan stuðning við börn í viðkvæmri ...


  • 22. febrúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti landsréttardómara

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í embætti dómara við Landsrétt sem auglýst var laust til umsóknar 20. nóvember 2020. Umsóknarfrestur v...


  • 19. febrúar 2021 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið

    Vel gengur að fylgja eftir úrbótum á innviðum eftir fárviðrið í desember 2019

    Samfélagið betur í stakk búið að takast á við fárviðri Öll verkefnin uppfærð á innvidir2020.is Ríkisstjórnin samþykkti þann 28. febrúar 2020 aðgerðaáætlun um uppbyggingu innviða í kjölfar fá...


  • 19. febrúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Hönnunarsprettur í Réttarvörslugátt

    Síðustu daga fór fram svokallaður hönnunarsprettur fyrir ákærur í sakamálum sem er hluti verkefnisins Réttarvörslugátt. Stafræn réttarvörslugátt er verkefni sem er leitt af Dómsmálaráðuneytinu og snýs...


  • 18. febrúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Frumvarp til laga um breytingu á hjúskaparlögum í samráðsgátt

    Drög að frumvarpi til laga um breytingu á hjúskaparlögum nr. 31/1993 hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Hægt er að senda inn umsögn til og með 1. mars nk. Í frumvarpinu eru lagðar til breytin...


  • 17. febrúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Frumvarp um kynferðislega friðhelgi orðið að lögum

    Frumvarp dósmálaráðherra um breytingar á almennum hegningarlögum sem varða kynferðislega friðhelgi var samþykkt á Alþingi í dag. Tilefni lagasetningarinnar er aukið stafrænt kynferðisofbeldi í íslens...


  • 17. febrúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Mælt fyrir frumvarpi um smásölu smærri brugghúsa

    Dómsmálaráðherra mælti fyrir breytingu á áfengislögum á Alþingi í gær. Breytingar á lögunum fela í sér að smærri brugghúsum verði gert kleift að selja áfent öl í smálsölu á framleiðslustað að tilteknu...


  • 15. febrúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Ákvæði um umsáturseinelti orðið að lögum

    Alþingi hefur samþykkt breytingar á almennum hegningarlögum um umsáturseinelti. Við lögin hefur því bæst við eftirfarandi grein: „Hver sem endurtekið hótar, eltir, fylgist með, setur sig í samband við...


  • 12. febrúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Byggjum grænni framtíð – Opinn kynningarfundur á Teams 18. febrúar kl. 9:00-10:15

    Athygli er vakin á opnum kynningarfundi um spennandi samstarfsverkefni stjórnvalda og hagaðila byggingariðnaðarins um vistvænni mannvirkjagerð. Verkefnið heitir Byggjum grænni framtíð og á rætur sína...


  • 11. febrúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla Íslands til Sameinuðu þjóðanna vegna samnings um réttindi fatlaðs fólks

    Ísland hefur birt fyrstu skýrslu Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Henni er ætlað að veita heildstæða mynd af þeim ráðstöfunum sem gerðar hafa verið til að efna skuldbin...


  • 10. febrúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra undirritar samning við Landsbjörgu

    Dómsmálaráðherra undirritaði í morgun samning milli dómsmálaráðuneytisins og Slysavarnafélagsins Landsbjargar um rekstur björgunarskipa og skipulagningu, samhæfingu og þjálfun á sviði björgunar, leita...


  • 05. febrúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Sjálfstæð innlend mannréttindastofnun í bígerð

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að skipa starfshóp til að útfæra hugmyndir um sjálfstæða innlenda mannréttindastofnun, sem uppfyllir Parísarviðmið Sameinuðu þjóðanna um slíkar stofnanir á Í...


  • 05. febrúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Fyrsta rafræna þinglýsingin

    Í gær var fyrsta rafræna þinglýsingin framkvæmd og fólst hún í sjálfvirkri aflýsingu veðskjals í  gegnum tölvukerfi banka. Frá því að lög um rafrænar þinglýsingar voru samþykkt í árslok 2018 hef...


  • 02. febrúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Heildarlög um umhverfismat framkvæmda og áætlana í Samráðsgátt

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar  í Samráðsgátt  frumvarp um  heildarlög um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Frumvarpið er byggt á tillögu sta...


  • 29. janúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Dómarar skipaðir í Endurupptökudóm

    Með lögum nr. 47/2020, sem tóku gildi þann 1. desember sl., var Endurupptökudómi komið á fót, en Endurupptökudómur er sérdómstóll sem tekur ákvörðun um hvort heimila eigi endurupptöku dómsmála sem dæm...


  • 29. janúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Vel heppnaður samráðsfundur um stöðu mannréttindamála

    Stýrihópur Stjórnarráðsins um mannréttindi hélt rafrænan samráðsfund með hagsmunaaðilum 27. janúar 2021 til þess að kynna ferlið við allsherjarúttektir Sameinuðu þjóðanna um stöðu mannréttindamála (UP...


  • 25. janúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Fjarfundur um skipulag og hönnun grænna svæða á Norðurlöndum

    Í tilefni af útgáfu bókar á vegum Nordregio sem nefnist Green Visions: Greenspace Planning and Design in Nordic Cites verður haldið rafrænt útgáfuboð með fyrirlestrum þriðjudaginn 26. janúar nk. ...


  • 22. janúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    ​Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti dómenda við Endurupptökudóm

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skila umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómenda við Endurupptökudóm, sem auglýst voru laus til umsóknar í Lögbirtingablaði þann 18. september ...


  • 21. janúar 2021 Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Norður- og Eystrasaltslöndin fá Alþjóðagjaldeyrissjóðinn til að greina hættu á peningaþvætti

    Norður- og Eystrasaltslöndin hafa að eigin frumkvæði farið fram á það við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn að hann greini helstu ógnir og veikleika varðandi peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka á svæðinu m...


  • 21. janúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Samráðsfundur um stöðu mannréttindamála

    Rafrænn samráðsfundur verður haldinn miðvikudaginn 27. janúar kl. 14:00 vegna þriðju allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála hér á landi. Næsta úttekt á stöðu mannréttindamála ...


  • 20. janúar 2021 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Aðgerðarteymi gegn ofbeldi leggur til aðgerðir vegna ofbeldis gegn fólki með fötlun

    Aðgerðateymi gegn ofbeldi, sem skipað var í maí af Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, hefur skilað ráðherrunum tillögum um aðge...


  • 19. janúar 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Samkomulag og viljayfirlýsing um kaup á björgunarskipum

    Ríkið mun veita Landsbjörgu allt að 450 milljóna króna framlag til kaupa á þremur björgunarskipum á árunum 2021-2023. Skrifað var undir samkomulag þess efnis í dag en þar að auki var undirrituð viljay...


  • 19. janúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Heimsfundur kvennasamtaka sem berjast gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi í Hörpu í ágúst 2021

    Alþjóðleg kvennasamtök sem berjast gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni munu halda heimsfund í Hörpu 16.-18. ágúst næstkomandi undir yfirskriftinni Reykjavík Dialogue, renewing activism ...


  • 15. janúar 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Upplýsingasíða vegna Seyðisfjarðar

    Sett hefur verið upp sérstök upplýsingasíða á vefsvæðinu Ísland.is vegna hamfaranna sem urðu á Seyðisfirði í desember sl. Þar er að finna upplýsingar um verkefni á vegum stjórnvalda og ýmissa sto...


  • 13. janúar 2021 Dómsmálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Ráðstöfunarfé nýtt í björgunarbát fyrir Flateyri

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum tillögu dómsmálaráðherra um að nýta ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til að leigja bát fyrir björgunarsveitina á Flateyri út árið 2021. Í greinargerð og tillögum ...


  • 13. janúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Skipun í embætti fjögurra héraðsdómara

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Björn L. Bergsson og Jóhannes Rúnar Jóhannsson í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur frá 14. janúar 2021. Þá hefur dómsmálaráðherra skipað...


  • 12. janúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Samtökin ´78 styrkt um 20 milljónir króna

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna ´78, undirrituðu í dag samning um 20 milljóna króna fjárframlag til Samtakanna ´78. Framlagið felur í sér einsskipt...


  • 12. janúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Breyting á áfrýjunarfjárhæð 2021

     Samkvæmt 152. gr. laga um meðferð einkamála 152. gr. er það skilyrði áfrýjunar, þegar mál varðar fjárkröfu, að fjárhæð kröfunnar nemi 1.000.000 króna. Áfrýjunarfjárhæðinni skal breyta um hver á...


  • 11. janúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Tómas skipaður varaformaður kærunefndar útlendingamála

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Tómas Hrafn Sveinsson varaformann kærunefndar útlendingamála. Tómas Hrafn var valinn úr hópi tíu umsækjanda. Tómas Hrafn útskrifaðist með cand. jur. frá lagadeild Háskóla...


  • 05. janúar 2021 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Mikið starf fram undan á Seyðisfirði

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að greiða tvo þriðju af kostnaði við hreinsunarstarf á Seyðisfirði vegna hamfaranna í síðasta mánuði en hann hleypur á hundruðum milljón króna miðað við gróf...


  • 30. desember 2020 Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Miðlun persónuupplýsinga til Bretlands áfram heimil án hindrana eftir Brexit

    Ísland, Evrópusambandið og Bretland hafa komist að samkomulagi um tímabundið óbreytt fyrirkomulag um miðlun persónuupplýsinga til Bretlands. Samkomulagið mun taka gildi um áramót en auglýsing þess efn...


  • 28. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um fjögur embætti héraðsdómara

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skila umsögn sinni um umsækjendur í fjögur embætti héraðsdómara, sem auglýst voru laus til umsóknar í Lögbirtingablaði þann 25. september 2020. Um ...


  • 22. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Ráðherra undirritar fjórar reglugerðarbreytingar á sviði húsnæðismála

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað fjórar reglugerðarbreytingar á sviði húsnæðismála.  Um er að ræða: Hækkun frítekjumarka húsnæðisbóta Hækkun tekju- ...


  • 22. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Sigríður og Birna skipaðir sýslumenn

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Sigríði Kristinsdóttur í embætti sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu og Birnu Ágústsdóttur í embætti sýslumanns á Norðurlandi vestra  frá 1. janúar næstkomandi. Si...


  • 18. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Þrjú sóttu um lögreglustjóra á Vesturlandi

    Þrír umsækjendur voru um embætti lögreglustjóra á Vesturlandi, en umsóknarfrestur var til og með 14. desember. Þau sem sóttu um eru: Arnfríður Gígja Arngrímsdóttir – aðstoðarsaksóknari Birgir...


  • 17. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla starfshóps OECD um mútubrot

    Skýrsla starfshóps OECD um mútubrot í alþjóðlegum viðskiptum (e. Working Group on Bribery) vegna fjórðu úttektar Íslands var formlega samþykkt á fundi hópsins þann 10. desember síðastliðinn. Úttekt st...


  • 16. desember 2020 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Lokauppgjör um sanngirnisbætur samþykkt

    Frumvarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um sanngirnisbætur til fólks sem á barnsaldri sætti misgjörðum á stofnunum fyrir fötluð börn varð að lögum í dag. Með frumvarpinu er unnt að ljúka bót...


  • 16. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fólk og félagasamtök leggi lóð á vogarskálar mannréttinda

    Undirbúningur er hafinn að þriðju allsherjarúttekt Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála. Allsherjarúttektin felur í sér heildarúttekt á stöðu mannréttindamála innan aðildarríkja Sameinuðu þjóða...


  • 15. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Stafræn útgáfa búsforræðisvottorðs

    Dómsmálaráðuneytið vinnur að því ásamt Stafrænu Íslandi að efla rafræna þjónustu til hagræðis fyrir almenning. Í dag bætti Dómstólasýslan við eyðublaði einnar tegundar búsforræðisvottorða. Dómstólasýs...


  • 10. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Þrjú sóttu um laust embætti dómara við Landsrétt

    Þann 20. nóvember 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti dómara við Landsrétt og rann umsóknarfrestur út þann 7. desember sl. Umsækjendur um embættið eru: 1. Jón Finnbjörnsso...


  • 09. desember 2020 Innviðaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Fjórða og fimmta græna skrefið í höfn

    Umhverfisstofnun hefur veitt dómsmálaráðuneytinu og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu viðurkenningu fyrir að hafa innleitt öll grænu skrefin fimm. Markmið verkefnisins Græn skref er að draga úr ...


  • 04. desember 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Litakóðunarkerfi tekið upp vegna COVID-19

    Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra og Embættis landlæknis að COVID-19 viðvörunarkerfi sem byggir á litum líkt og veðurviðvörunarkerfi Veðurstofu Íslands. Vi...


  • 02. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Verkefni flutt til sýslumannsins í Vestmannaeyjum

    Dómsmálaráðuneytið hefur falið embætti sýslumannsins í Vestmannaeyjum það verkefni ráðuneytisins að gefa út yfirlýsingu vegna fyrirhugaðrar stofnunar hjúskapar erlendis. Verkefnið felst í móttöku beið...


  • 01. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Niðurstaða yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu

    Í dag var kveðinn upp dómur í yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í máli Guðmundar A. Ástráðssonar gegn íslenska ríkinu. Í dómi yfirdeildar er í meginatriðum komist að sömu niðurstöðu og í dóm...


  • 01. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Lög um Endurupptökudóm taka gildi í dag.

    Með lögum nr. 47/2020, sem taka gildi í dag 1. desember, var gerð breyting á lögum um dómstóla og Endurupptökudómur settur á fót. Endurupptökudómur er sérdómstóll sem tekur ákvörðun um hvort heimila ...


  • 27. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Lög á deilu flugvirkja

    Dómsmálaráðherra hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frumvarps sem lagt verður fyrir alþingi í dag sem bindur enda á verkfall flugvirkja hjá Landhelgisgæslu Íslands. Yfirlýsingin er svohljóðandi: "La...


  • 25. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Nýtt mælaborð um aðgerðir í jafnréttismálum

    Mælaborð um aðgerðir  í framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020-2023 er komið út á vef Stjórnarráðsins,  sjá hér. Markmiðið með mælaborðinu er að fylgja eftir aðgerðum í framkvæmdaáætlun um ...


  • 21. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Desemberviðbót til umsækjenda um alþjóðlega vernd

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í gær að greiða umsækjendum um alþjóðlega vernd viðbót við fastar framfærslugreiðslur í desember. Greiðslan nemur 10 þúsund krónum fyrir fullorðinn einstakling og 5 þ...


  • 18. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Viðauki við Landsskipulagsstefnu 2015-2026 - tillaga til kynningar

    Umhverfis- og auðlindaráðuneyti vekur athygli á því að tillaga Skipulagsstofnunar að viðauka við landsskipulagsstefnu 2015-2026 ásamt umhverfismati tillögunnar er nú í opinberu samráðsferli hjá stofnu...


  • 17. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Ása Ólafsdóttir og Björg Thorarensen skipaðar í embætti dómara við Hæstarétt Íslands

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að leggja til við forseta Íslands að Ása Ólafsdóttir og Björg Thorarensen verði skipaðar dómarar við Hæstarétt Íslands frá 23. nóvember 2020. Ása Ólafsdóttir lauk embætt...


  • 16. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðuneytið fær viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

    Dómsmálaráðuneytið og Jafnvægisvogin hafa skrifað undir viljayfirlýsingu/samstarfsyfirlýsingu um að dómsmálaráðuneytið muni næstu fimm ár vinna að markmiðum Jafnvægisvogarinnar sem eru meðal annars að...


  • 16. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Eftirfylgnisskýrsla GRECO og staða varðandi löggæslu

    Samtök ríkja innan Evrópuráðsins gegn spillingu (GRECO) hafa sent dómsmálaráðuneytinu og forsætisráðuneytinu eftirfylgnisskýrslu um aðgerðir Íslands í fimmtu úttekt samtakanna á aðildarríkjunum. Útte...


  • 11. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Skipað í tvö embætti lögreglustjóra

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Úlfar Lúðvíksson í embætti lögreglustjóra á Suðurnesjum og Grím Hergeirsson í embætti lögreglustjóra í Vestmannaeyjum að undangengnu mati hæfisnefndar. Þeir eru skipaðir ...


  • 09. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Reglugerð um hlutdeildarlán tekur gildi

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð um hlutdeildarlán, sem ætlað er að hjálpa fyrstu kaupendum og þeim sem ekki hafa átt fasteign sl. fimm ár og eru undir ...


  • 06. nóvember 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Tryggja þolendum ofbeldis aðstoð

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, skrifuðu í vikunni, ásamt fulltrúum frá embætti la...


  • 06. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Aukið framboð rafrænnar þjónustu hjá sýslumönnum

    Enn fjölgar kostum rafrænnar þjónustu við almenning hjá sýslumannsembættum. Nú er hægt að sækja ýmis málsgögn vegna fjölskyldumála gegnum island.is. Sýslumannsembættin hafa ráðist í fjölbreyttar aðger...


  • 05. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Upplýsingasíða um ferðatakmarkanir

    Opnuð hefur verið vefsíða á vegum landamæradeildar lögreglunnar þar sem finna má allar nauðsynlegar upplýsingar um gildandi takmarkanir á ferðalögum þriðja-ríkis borgara til Íslands vegna COVID-19. Ei...


  • 05. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti hæstaréttardómara

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í tvö embætti dómara við Hæstarétt Íslands, sem auglýst voru laus til umsóknar 10. júlí 2020. Umsóknar...


  • 03. nóvember 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Ráðherrar úthluta styrkjum til aðgerða gegn ofbeldi

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hafa úthlutað styrkjum til 17 verkefna sem lið í því að auka þjónustu við viðkvæma hópa sem ve...


  • 27. október 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Erlendir sérfræðingar geti unnið í fjarvinnu á Íslandi

    Ferðamála-, iðnaðar, og nýsköpunarráðherra, dómsmálaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra hafa lagt fram minnisblað fyrir ríkisstjórn um aðgerðir til þess að gera erlendum ríkisborgurum sem eru ut...


  • 23. október 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Ísland af "gráum" lista FATF

    Á aðalfundi FATF, alþjóðlegs fjármálaaðgerðahóps ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, í dag var sú ákvörðun tekin að nafn Íslands yrði fjarlægt af lista samtakanna yfir ríki...


  • 21. október 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Breytingar á barnalögum endurspegla fjölbreytileika

    Dómsmálaráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi um breytingar á barnalögum sem snúa að því að í barnalög verði bætt nýjum ákvæðum sem mæla fyrir um foreldrastöðu trans fólks og einstaklinga með hlutlausa...


  • 16. október 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Bætt umgjörð lögbanns gegn fjölmiðlum

    Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um kyrrsetningu og lögbann með það að markmiði að styrkja tjáningarfrelsi með því að bæta umgjörð lögbannsmála á hendur fjölmiðlum. Fr...


  • 15. október 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Skipt búseta barna á Alþingi

    Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi um breytingar á barnalögum þar sem lagt er  til að foreldrar, sem fara sameiginlega með forsjá barns án þess að búa saman geti samið um skipta búsetu b...


  • 15. október 2020 Dómsmálaráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    SEGÐU FRÁ - Sameiginleg rafræn gátt vegna ofbeldis

    Sameiginleg rafræn gátt vegna ofbeldis fyrir þolendur, gerendur og aðstandendur var formlega tekin í notkun í dag.  Í henni felst að vef 112, 112.is, er breytt til að verða allsherjar upplýsingat...


  • 14. október 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Umsáturseinelti í almenn hegningarlög

    Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi á Alþingi um breytingar á almennum hegningarlögum sem taka eiga á umsáturseinelti. Um er að ræða háttsemi sem felst í að sitja um aðra manneskju og valda þ...


  • 14. október 2020 Dómsmálaráðuneytið

    ​26 sækja um fjögur embætti héraðsdómara

    Hinn 25. september 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laus til umsóknar fjögur embætti héraðsdómara og rann umsóknarfrestur út þann 12. október sl. Þau embætti sem um ræðir eru: ...


  • 14. október 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Reglugerð um skotelda á samráðsgátt

    Drög að breytingum á reglugerð um meðferð skotelda hefur verið sett inn á Samráðsgátt stjórnvalda, þar sem kostur gefst á að koma með ábendingar um efni hennar.  Hinn 14. janúar sl., skilaði sta...


  • 14. október 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Frekari frestun aðalfunda húsfélaga samkvæmt fjöleignarhúsalögum, nr. 26/1994, vegna Covid-19

    Félagsmálaráðuneytið leggur til að aðalfundum húsfélaga verði frestað frekar um allt að sex mánuði sökum samkomutakmarkana sem eru í gildi hér á landi til 19. október hið minnsta vegna Covid-19 farald...


  • 14. október 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Aðgerðarteymi gegn ofbeldi skilar annarri áfangaskýrslunni

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, skipuðu í byrjun maí aðgerðateymi í þeim tilgangi að stýra og samræma vinnu við útfærslu aðger...


  • 13. október 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Mælt fyrir nýjum lögum um mannanöfn á Alþingi

    Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi um mannanöfn á Alþingi. Um er að ræða heildarlög sem ætlað er að koma í stað gildandi laga. Frumvarpið kveður á um víðtækar breytingar á löggjöf um mannanö...


  • 08. október 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Styrkur til Barnahúss eflir starfsemi og styttir biðlista

    Barnahús, sem sinnir málefnum barna sem sætt hafa kynferðislegu eða líkamlegu ofbeldi, hefur fengið styrk að upphæð 35 milljónir króna sem nýtist til styttingar biðlista ásamt því að efla starfsemina ...


  • 07. október 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fjármálaáætlun 2021-2025: Áhersluatriði dómsmálaráðuneytisins

    Efling löggæslu, rafræn þjónusta og hagkvæmari rekstur viðbragðsaðila eru meðal helstu áherslumála dómsmálaráðuneytisins í fjármálaáætlun 2021-2025. Fjárframlög til lögreglunnar eru rúmir 17 milljarða...


  • 07. október 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Sautján sóttu um embætti dómenda við Endurupptökudóm

    Þann 1. desember n.k. tekur Endurupptökudómur til starfa. Endurupptökudómur er sérdómstóll sem hefur það hlutverk að skera úr um hvort heimila skuli endurupptöku dómsmála sem dæmd hafa verið í héraði,...


  • 07. október 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Hækkun tekju- og eignamarka vegna sérstaks húsnæðisstuðnings

    Félagsmálaráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið í leiðbeiningum til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings. Tekju- og eignamörk hækka um 3,5% á milli ára og eru nýju tekjumörki...


  • 06. október 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Drög að reglugerð um hlutdeildarlán birt í samráðsgátt stjórnvalda

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett drög að reglugerð um hlutdeildarlán í samráðsgátt stjórnvalda og óskar eftir umsögnum frá almenningi og hagaðilum um reglugerðina....


  • 05. október 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Umsækjendur um tvö embætti sýslumanna

    Alls bárust sjö umsóknir um embætti Sýslumannsins á höfðuborgarsvæðinu og fimm umsóknir um embætti Sýslumannsins á Norðurlandi vestra sem auglýst voru laus til umsóknar. Umsóknarfrestur var til og með...


  • 01. október 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpar afmælisfund fjórðu ráðstefnu SÞ um málefni kvenna

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpar 25 ára afmælisfund fjórðu ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um málefni kvenna í dag. Á ráðstefnunni, sem haldin var í Peking í september 1995 var samþykk...


  • 22. september 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Nýtt vefsvæði um mannréttindi á vef Stjórnarráðsins

    Dómsmálaráðuneytið hefur birt endurnýjað og bætt vefsvæði um mannréttindi á vef Stjórnarráðsins. Þar er leitast við að tryggja auðvelt aðgengi að upplýsingum um mannréttindi og alþjóðlegar skuldbindi...


  • 18. september 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fyrstu Svansvottuðu endurbæturnar á Norðurlöndunum

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhenti í dag Andra Þór Arinbjarnarsyni, framkvæmdastjóra Reita, leyfi fyrir fyrstu Svansvottuðu endurbætur á húsnæði á Norðurlöndunum. Um ...


  • 18. september 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Breytingar á skipulagslögum vegna flutningskerfis raforku og húsnæðismála

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til breytinga á skipulagslögum er varðar uppbyggingu flutningskerfis raforku og íbúðarhúsnæðis, sem sett hafa verið til kynni...


  • 18. september 2020 Dómsmálaráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Samningur um velferð barna undirritaður í Vestmannaeyjum

    Dómsmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra undirrituðu  í gær samning um að efla og þróa samvinnu sýslumanna, lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í málum er lúta að velferð og hög...


  • 17. september 2020 Dómsmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Forsætisráðherra, kvenleiðtogar og aðgerðasinnar ræða hlut kvenna í forystu

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tekur þátt í fjarfundi kvenleiðtoga, aðgerðasinna og fulltrúa ungmennasamtaka um mikilvægi fjölbreyttrar forystu í stjórnmálum og atvinnulífi í dag. Fundurinn&n...


  • 15. september 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Umsækjendur um tvö embætti lögreglustjóra

    Umsóknarfrestur um tvö embætti lögreglustjóra rann út 14. september. Umsækjendur um embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum eru fimm talsins, en sjö sóttu um embætti Lögreglustjórans í Vestmannaeyjum....


  • 15. september 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Jón Höskuldsson og Ragnheiður Bragadóttir skipuð dómarar við Landsrétt

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um skipun Jón Höskuldssonar í embætti dómara við Landsrétt frá 25. september 2020. Jafnframt hefur dómsmálaráðherra ákveðið að gera t...


  • 07. september 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Styrking löggæslu á Norðurlandi eystra og efling fangelsiskerfisins

    Fangelsismálastofnun var tilkynnt með bréfi hinn 1. júlí sl. að dómsmálaráðherra hafi fallist á tillögu stofnunarinnar um lokun fangelsisins á Akureyri. Í kjölfarið var ríkislögreglustjóra falið að l...


  • 07. september 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti landsréttardómara

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í embætti dómara við Landsrétt sem auglýst var laust til umsóknar 19. júní 2020. Umsóknarfrestur var t...


  • 03. september 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Hlutdeildarlán sem auðvelda tekjulágum einstaklingum að eignast fyrstu íbúð samþykkt á Alþingi

    Alþingi samþykkti í kvöld frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um hlutdeildarlán sem ætlað er að auðvelda tekju- og eignalitlum einstaklingum að eignast sína fyrstu íbúð. ...


  • 03. september 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fær styrk til að taka betur utan um börn og unglinga í viðkvæmri stöðu

    Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið 15 milljóna króna styrk sem ætlað er að hjálpa embættinu að sinna auknum forvörnum og stuðningi við börn í viðkvæmri stöðu til að draga úr líkum á ofbeldisb...


  • 02. september 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Leigufélagið Bríet fær afhent nýtt parhús til útleigu á Drangsnesi

    Leigufélagið Bríet fékk í gær afhent nýtt parhús sem byggt var á Drangsnesi. Kaldrananeshreppur hafði umsjón með framkvæmdinni; úthlutaði lóð, hannaði húsið, fjármagnaði og framkvæmdi verkefnið en Brí...


  • 27. ágúst 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Nýtt neyðarathvarf fyrir konur opnað á Akureyri

    Nýtt neyðarathvarf fyrir konur var opnað í dag á Akureyri en það verður starfrækt í tilraunaskyni til 30. apríl 2021. Samtök um kvennaathvarf og Bjarmahlíð - þjónustumiðstöð við þolendur ofbeldis stan...


  • 27. ágúst 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Skráning útlendinga sem ekki komast til síns heima vegna Covid-19

    Dómsmálaráðherra hefur birt nýja reglugerð sem tekur á dvöl þeirra útlendinga sem ekki hafa komist til síns heima frá 20 mars. sl. vegna ferðatakmarkana, sóttkvíar eða einangrunar. Samkvæmt ákvæð...


  • 25. ágúst 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Tillögur starfshóps vegna átaks í húsnæðismálum

    Starfshópur sem skipaður var í febrúar sl. af umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skilað skýrslu sinni til ráðherra um tillögur átakshóps í húsnæðismálum varðandi skipulagsmál. Starfshópurinn hafði...


  • 19. ágúst 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Að lifa með veirunni - dagskrá samráðsfundar 20. ágúst

    - Útsendingarsíða: Beint streymi Heilbrigðisráðherra í samvinnu við forsætis- og dómsmálaráðuneytið efnir til samráðsfundar í formi vinnustofu fimmtudaginn 20. ágúst um áframhaldandi aðgerðir vegna...


  • 19. ágúst 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Breytingar á embætti lögreglustjóra á Suðurnesjum

    Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, hefur tekið við starfi sérfræðings í málefnum landamæra í dómsmálaráðuneytinu um næstu mánaðamót. Flutningur Ólafs er á grundvelli ákvæðis 36. g...


  • 18. ágúst 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum stýrir tilraunaverkefni um að efla og þróa samvinnu á velferð og högum barna

    Sýslumanninum í Vestmannaeyjum hefur verið falið að stýra tilraunaverkefni sem felur í sé að efla og þróa samvinnu sýslumanna, lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í málum er lúta að velferð og hö...


  • 14. ágúst 2020 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið

    Allir komufarþegar fari í tvöfalda skimun og 5-6 daga sóttkví

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi í dag að eigi síðar en frá og með miðvikudeginum 19. ágúst næstkomandi verði allir komufarþegar skimaðir tvisvar við komuna til Íslands. Fyrri sýnataka verður á landamærum,...


  • 13. ágúst 2020 Innviðaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Höfðaborgarsamningur um alþjóðleg tryggingarréttindi loftfara fullgiltur

    Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara hafa verið fullgilt af Íslands hálfu. Mun samningurinn og bókunin um búnað loftfara taka formle...


  • 07. ágúst 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Heimild til dvalar vegna Covid-19

    Dómsmálaráðherra birti í dag nýja reglugerð sem tekur á dvöl þeirra útlendinga sem ekki hafa komist til síns heima frá 20. mars sl. vegna heimsfaraldurs Covid-19. Reglugerðina má sjá á vef S...


  • 04. ágúst 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Halldóra og Ingi skipuð í embætti héraðsdómara

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Halldóru Þorsteinsdóttur lektor í embætti dómara með fasta starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness frá 1. ágúst 2020. Ingi Tryggvason lögmaður hefur jafnframt verið skipaður...


  • 29. júlí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Átta sóttu um tvö laus embætti dómara við Hæstarétt Íslands

    Þann 10. júlí sl. auglýsti dómsmálaráðuneytið laus til umsóknar tvö embætti dómara við Hæstarétt Íslands og rann umsóknarfrestur út þann 27. júlí 2020. Umsækjendur um embættin eru:  Aðals...


  • 23. júlí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd skilar umsögn um hæfni umsækjenda um embætti héraðsdómara

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um tvö laus embætti dómara með fasta starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness, sem auglýst voru laus til umsóknar 24...


  • 17. júlí 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Auglýsa eftir umsóknum um styrki til verkefna sem snúa að aðgerðum gegn ofbeldi

    Félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra auglýsa eftir umsóknum um styrki til félaga, samtaka og opinberra aðila vegna verkefna sem snúa að aðgerðum gegn ofbeldi.  Verkefnunum verður ætla...


  • 16. júlí 2020 Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Uppfærður listi yfir ríki - íbúum tólf ríkja utan EES og Schengen heimilt að heimsækja Ísland

    Aðildarríki ESB hafa uppfært lista þar sem afnumdar eru ferðatakmarkanir gagnvart íbúum tiltekinna ríkja. Tvö lönd féllu út af fyrri lista sem eru Serbía og Svartfjallaland. Listinn er uppfærður ...


  • 15. júlí 2020 Dómsmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Til áréttingar um framkvæmd landamæraeftirlits vegna ferðatakmarkana

    Ferðatakmarkanir voru fyrst teknar upp á grundvelli bráðabirgðaákvæðis við reglugerð um för yfir landamæri nr. 866/2017 þann 20. mars sl. og eru þær enn í gildi með orðnum breytingum. Um gildandi regl...


  • 13. júlí 2020 Dómsmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Íbúum fjórtán ríkja utan EES og Schengen heimilt að heimsækja Ísland

    Uppfært 16. júlí 2020: Listi yfir ríki utan EES og Schengen hvers íbúum er heimilt að heimsækja Ísland var uppfærður 16. júlí 2020. Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að framlengja ferðatakmarkanir ESB og...


  • 08. júlí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Rafrænt sakavottorð aðgengilegt á Ísland.is

    Frá og með deginum í dag er hægt að sækja sakavottorð með rafrænum hætti á Ísland.is. Um er að ræða svokallað einkavottorð sem staðfestir að ekkert brot er í sakaskrá viðkomandi einstaklings. „Að saka...


  • 08. júlí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Sjö sóttu um tvö laus embætti dómara við Landsrétt

    Þann 19. júní 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið laus til umsóknar tvö embætti dómara við Landsrétt og rann umsóknarfrestur út þann 6. júlí sl. Umsækjendur um embættin eru:  Ástráður Haraldsso...


  • 07. júlí 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Aðgerðateymi um ofbeldi skilar fyrstu áfangaskýrslunni

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, skipuðu í byrjun maí aðgerðateymi í þeim tilgangi að stýra og samræma vinnu við útfærslu aðger...


  • 06. júlí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fangelsinu á Akureyri verður lokað

    Ein tillaga starfshóps dómsmálaráðherra til aðgerða sem stytta eiga boðunarlista til afplánunar refsinga var að taka tillögur Fangelsismálastofnunar ríkisins um betri nýtingu fjármagns til málaflokks...


  • 03. júlí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Páley skipuð lögreglustjóri á Norðurlandi eystra

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Páleyju Borgþórsdóttur í embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra frá og með 13. júlí næstkomandi. Hæfnisnefnd sem skipuð var til að fara yfir og meta hæfni ums...


  • 02. júlí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherrar Íslands og Noregs ræddu við norræna forstjóra

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, funduðu sameiginlega með samtökum norrænna forstjóra, Nordic CEO´s for Sustainable Future, á fjarfundi í dag þar sem fy...


  • 01. júlí 2020 Dómsmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Ísland meðal forysturíkja átaksverkefnis UN Women

    Ísland verður á meðal forysturíkja átaksverkefnisins Kynslóð jafnréttis (e. Generation Equality Forum) á vegum stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna, UN Women....


  • 01. júlí 2020 Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Stafræn ökuskírteini komin á Ísland.is

    Frá og með deginum í dag er hægt að sækja um og fá stafræn ökuskírteini í símann. Hægt er að nálgast þau á upplýsingaveitunni Ísland.is með því að nota rafræn skilríki. Stafræna ökuskírteinið gen...


  • 30. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Frumvörp um peningaþvætti og þjóðkirkju samþykkt

    Alþingi hefur samþykkt tvö frumvörp dómsmálaráðherra sem orðin eru að lögum. Annars vegar er frumvarp um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráningu raunverulegra eigenda. Hins ...


  • 30. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Aðgerðum Íslands lokið með fullnægjandi hætti

    FATF, aðgerðarhópur um varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hefur birt uppfærða yfirlýsingu um stöðu Íslands á heimasíðu sinni. Yfirlýsingin birtist í kjölfar júnífunda FATF þar sem sta...


  • 30. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Óbreyttar reglur á landamærum þar til ný reglugerð tekur gildi

    Í dag samþykktu aðildarríki ESB afnám tímabundinna ferðatakmarkana inn á Schengen-svæðið gagnvart íbúum 15 ríkja. Listi yfir þessi lönd verður endurskoðaður á vegum ESB á minnst 14 daga fresti. ...


  • 29. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Kynnti aðgerðir til að stytta boðunarlista

    Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra kynnti í dag aðgerðir til að stytta boðunarlista til afplánunar refsinga. Starfshópur skipaður af ráðherra hefur skilað skýrslu þar sem finna má tillögu...


  • 27. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Aðstaða fyrir fólk í sóttkví til að kjósa

    Ákveðið hefur verið að aðstaða fyrir þá sem eru í sóttkví vegna Covid 19 og vilja greiða atkvæði í forsetakosningunum í dag verði opnuð í Hlíðarsmára 1 í Kópavogi á bílaplani sunnan megin við húsið. S...


  • 26. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Heimildir til endurskipulagningar orðnar að lögum

    Alþingi hefur samþykkt frumvarp dómsmálaráðherra um tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar. Um er að ræða lög sem auðvelda eiga fyrirtækjum að endurskipuleggja rekstur sinn og þa...


  • 26. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra stýrði norrænum ráðherrafundi vegna Covid-19

    Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, stýrði í morgun fundi norrænna ráðherra dóms- og innanríkismála. Efni fundarins voru aðgerðir og viðbrögð vegna Covid-19 faraldursins. Fundinn sátu ful...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta