Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Dómsmálaráðuneytið
Sýni 801-905 af 905 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 24. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Ísland lokið aðgerðum með fullnægjandi hætti

    Á allsherjarfundi FATF, alþjóðlegs fjármálaaðgerðahóps ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, í dag var staðfest sú niðurstaða sérfræðingahópsins sem hefur séð um eftirfylgni ...


  • 24. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Félags- og barnamálaráðherra leggur fram frumvarp sem einfaldar regluverk á byggingarmarkaði

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um mannvirki. Með frumvarpinu eru lagðar til breytingar á lögunum til að einfalda regluverk...


  • 19. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fimmtán sóttu um embætti héraðsdómara

    Þann 29. maí sl. auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti dómara sem mun hafa fasta starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness og rann umsóknarfrestur út þann 15. júní 2020. Miðað er við að ski...


  • 16. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Arnfríður Einarsdóttir skipuð dómari við Landsrétt

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um skipun Arnfríðar Einarsdóttur í embætti dómara við Landsrétt frá 1. júlí 2020. Arnfríður var skipuð dómari við Héraðsdóm Reykjanes...


  • 16. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti landsréttardómara

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í embætti dómara við Landsrétt sem auglýst var laust til umsóknar 17. apríl 2020. Umsóknarfrestur var...


  • 15. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra gestur lögregluráðs

    Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, var gestur lögregluráðs á fundi þess í dag. Dómsmálaráðherra ræddi m.a. um mögulegar breytingar á lögreglulögum og um eflingu eftirlits með störfum lög...


  • 12. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Nýjar reglur um ferðamenn taka gildi 15. júní 2020

    Frá og með 15. júní næstkomandi gefst ferðamönnum kostur á að fara í skimun við komuna til landsins í stað þess að fara í 14 daga sóttkví, eins og krafa hefur verið um hingað til.  Nánar tilteki...


  • 11. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Ný hlutdeildarlán auðvelda tekjulágum einstaklingum að eignast fyrstu íbúð

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um hlutdeildarlán sem ætlað er að auðvelda tekju- og eignalitlum einstaklingum að eignast sína fyrstu íbúð. Mun...


  • 10. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Breyting á lögum liðkar fyrir rafbílavæðingu landsins

    Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um breytingar á lögum um fjöleignarhús með það að markmiði að liðka fyrir rafbílavæðingu landsins í...


  • 08. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fjórtán sóttu um embætti héraðsdómara

    Þann 24. apríl sl. auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti dómara sem mun hafa fasta starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness og rann umsóknarfrestur út þann 11. maí 2020. Miðað er við að sk...


  • 08. júní 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið

    Breytingar á reglum um komur ferðamanna til Íslands

    Breytingar verða á reglum um komur ferðamanna til Íslands frá og með 15. júní næstkomandi. Er það í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Farið verður af stað með ýtrustu aðgát til þess að stofna ekki...


  • 02. júní 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Rýmri reglur um komur ferðamanna

    Samkvæmt hagrænu mati sem unnið var að beiðni forsætisráðherra og kynnt var í ríkisstjórn í morgun yrðu efnahagslegar afleiðingar þess að viðhalda óbreyttu ástandi ferðatakmarkana gríðarlegar og rétt ...


  • 31. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið

    Samkomulag um Svanna – lánatryggingasjóð kvenna undirritað til næstu fjögurra ára

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hafa undirritað samkomulag um áframhaldandi starf ...


  • 29. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    FATF endurskoðaði ákvörðun um frestun júnífundar

    Fyrirhuguð frestun júnífundar FATF um málefni Íslands var endurskoðuð í kjölfar mótmæla dómsmálaráðherra. FATF (alþjóðlegur fjármálaaðgerðahóps ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðj...


  • 28. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Ný skýrsla starfshóps um stöðu brunavarna hér á landi afhent ráðherra

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hyggst ráðast í margþættar aðgerðir til þess að efla umgjörð brunamála og brunavarna á Íslandi. Með þessu er ráðherrann að bregðast við ábendingum...


  • 27. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fimm sóttu um stöðu lögreglustjóra á Norðurlandi eystra

    Fimm umsóknir bárust um stöðu lögreglustjóra á Norðurlandi eystra sem auglýst var laus til umsóknar, en umsóknarfrestur rann út 25. maí síðastliðinn. Hæfnisnefnd mun í framhaldinu meta umsækjendur. ...


  • 27. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra heimsótti Stígamót

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti Stígamót í dag. Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, ráðgjafi hjá Stígamótum, tók á móti forsætisráðherra og Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, skrifstofustj...


  • 27. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Frambjóðendur til kjörs forseta Íslands 2020

    Dómsmálaráðuneytið hefur gefið út auglýsingu um hverjir séu í framboði til kjörs forseta Íslands 27. júní næstkomandi í samræmi við lög um framboð og kjör forseta Íslands, nr. 36/1945, með síðari brey...


  • 26. maí 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla um sýnatöku fyrir COVID-19 á landamærum

    Verkefnisstjórn sem heilbrigðisráðherra skipaði til að undirbúa framkvæmd vegna sýnatöku og greiningar á COVID-19 meðal farþega sem koma til landsins, líkt og stjórnvöld áforma, skilaði skýrslu með ni...


  • 22. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Birting skýrslu Evrópunefndar um varnir gegn pyndingum og ómannlegri og vanvirðandi meðferð eða refsingu

    Skýrsla Evrópunefndar um varnir gegn pyndingum og ómannlegri og vanvirðandi meðferð eða refsingu hefur verið birt ásamt svörum íslenska ríksins við henni. Í nóvember 2019 gaf Evrópunefnd um varni...


  • 22. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra í heimsókn í Kvennaathvarfið

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti Kvennaathvarfið í dag og fékk kynningu á starfsemi þess. Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, tók á móti forsætisráðherra og St...


  • 20. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Dvalarleyfi framlengt um mánuð

    Dómsmálaráðherra hefur sett nýtt reglugerðarákvæði í reglugerð nr. 540/2017 um útlendinga sem tekur á dvöl þeirra sem ekki komast út landi af ástæðum sem skapast vegna Covid-19.Um er að ræða framlengi...


  • 19. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Tilkynning vegna skila á framboðum til forsetakjörs

    Samkvæmt 4. gr. laga um framboð og kjör forseta Íslands, nr. 36/1945, skal skila framboðum til forsetakjörs sem fram á að fara 27. júní 2020 í hendur dómsmálaráðuneytinu eigi síðar en kl. 24.00 föstud...


  • 15. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fjárhagsleg endurskipulagning atvinnufyrirtækja og aðgerðir gegn kennitöluflakki

    Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvörp dómsmálaráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og félags- og barnamálaráðherra. Frumvörpin eru hluti af framhaldsaðgerðum stjórnvalda í efnahagsmálum vegna h...


  • 15. maí 2020 Forsætisráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Frumvörp um framhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðning við fyrirtæki samþykkt í ríkisstjórn

    Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvörp fjármála- og efnahagsráðherra, félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra. Frumvörpin eru hluti af framhaldsaðgerðum stjórnvalda í efnahagsmálum vegna h...


  • 15. maí 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Verkefnisstjórn falinn undirbúningur að sýnatöku hjá komufarþegum

    Verkefnisstjórn sem heilbrigðisráðherra skipar mun stýra undirbúningi og framkvæmd við sýnatöku og greiningar á COVID-19 meðal farþega sem koma til landsins, í samræmi við ákvörðun stjórnvalda. Heilbr...


  • 14. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Tilkynning um upphaf atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna kosninga til forseta Íslands, hinn 27. júní 2020

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna kosninga til forseta Íslands, sem fram fara hinn 27. júní 2020, getur hafist mánudaginn 25. maí 2020. Atkvæðagreiðslan fer fram hjá öllum sýslumönnum landsins, í ...


  • 14. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Ísland upp um fjögur sæti á Regnbogakortinu

    Ísland hækkar um fjögur sæti á milli ára á Regnbogakortinu, úttekt á stöðu og réttindum hinsegin fólks í Evrópu. Ísland er nú komið í 14. sæti en var í 18. sæti í fyrra (2019). Evrópusamtök hinsegin ...


  • 12. maí 2020 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið

    Sýnataka á Keflavíkurflugvelli

    Ríkisstjórnin ákvað í morgun að stefna að því að eigi síðar en 15. júní næstkomandi geti þeir sem koma til landsins farið í COVID-19 próf á Keflavíkurflugvelli. Reynist það neikvætt þurfi þeir ekki að...


  • 12. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Sigurður Tómas skipaður dómari við Hæstarétt Íslands

    Þórdís Kolbrún Reykjförð Gylfadóttir, settur dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um að Sigurður Tómas Magnússon, dómari við Landsrétt, verði skipaður dómari við Hæstar...


  • 12. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Áhrif COVID-19 á jafnrétti kynjanna á Norðurlöndunum ​

    Rætt var um viðbrögð Norðurlandanna í tengslum við COVID – 19 og jafnrétti kynjanna á fundi norrænna ráðherra jafnréttismála sem haldinn var í morgun. Fjallað var um ólík áhrif faraldursins á konur og...


  • 11. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Landamærabifreið afhent lögreglu

    Dómsmálaráðherra afhenti Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu nýja bifreið sem sérhönnuð er til landamæraeftirlits. Bíllinn er afurð verkefnis sem Ríkislögreglustjóri og Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu só...


  • 08. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fimm sóttu um embætti dómara við Landsrétt

    Þann 17. apríl 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar eitt embætti dómara við Landsrétt og rann umsóknarfrestur út þann 4. maí sl. Skipað verður í embættið hið fyrsta eftir að dómnefnd u...


  • 06. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Markmiðið að styrkja tjáningarfrelsið

    Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um kyrrsetningu, lögbann o.fl., með það að markmiði að styrkja tjáningarfrelsi með því að bæta umgjörð lögbannsmála á hendur f...


  • 06. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Tilkynning um hvenær yfirkjörstjórnir taka á móti meðmælum væntanlegra frambjóðenda í forsetakosningum 27. júní 2020

    Yfirkjörstjórnir hafa tilkynnt ráðuneytinu um að þær komi saman til fundar á eftirtöldum stöðum til að veita viðtöku meðmælendalistum til embættis forseta Íslands og jafnframt fara yfir rafræna skráni...


  • 06. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um hæfni dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti hæstaréttardómara

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómara við Hæstarétt Íslands sem auglýst var laust til umsóknar 28. febrúar síðastliðinn. Umsóknarfre...


  • 05. maí 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Aukinn kraftur í aðgerðir og vitundarvakningu gegn ofbeldi

    Ásmundur Einar Daðason, félags-og barnamálaráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra hafa skipað aðgerðateymi til að stýra og samræma vinnu við útfærslu aðgerða gegn ofbeldi. Á tímum...


  • 30. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Halla Bergþóra skipuð lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi. Hún var valin úr hópi þriggja umsækjenda til að gegna starf...


  • 30. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Mælt fyrir frumvörpum um skipta búsetu barna, peningaþvætti og þjóðkirkjuna

    Dómsmálaráðherra mælti í dag á Alþingi fyrir þremur frumvörpum sem lúta að skiptri búsetu barna, vörnum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og þjóðkirkjunnar. Um frumvörpin má lesa nánar í fr...


  • 29. apríl 2020 Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Skýrsla um öryggi 5G-kerfa á Íslandi og ákvæði þar að lútandi í nýju lagafrumvarpi

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipaði 29. janúar sl. starfshóp með fulltrúum utanríkisráðuneytis, dómsmálaráðuneytis auk samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis til að meta þörf á regluverki veg...


  • 29. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Breyting vegna Covid-19 getur haft áhrif á um 225 umsækjendur um alþjóðlega vernd

    Dómsmálaráðherra tók þátt í óformlegum fundi ráðherra dómsmála og innanríkismála innan Evrópu þann 28.  apríl, þar sem umræðuefnið var áhrif COVID-19 á innanríkismál og útlendingamál, núverandi á...


  • 29. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga 27. júní

    Í ljósi þess ástands sem nú ríkir í samfélaginu vegna COVID-19 farsóttarinnar, m.a. vegna samkomubanns sem framlengt var til og með 3. maí nk., og í samræmi við ráðleggingar almannavarnadeild ríkislög...


  • 28. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Einföldun reglna um fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtækja

    Í samræmi við tillögur ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru í dag vinnur dómsmálaráðuneytið að tillögum til að einfalda tímabundið reglur um fjárhagslega endurskipulagningun fyrirtækja. Byggt verður á...


  • 28. apríl 2020 Forsætisráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Framhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðningur við fyrirtæki

    Fyrirtækjum sem orðið hafa fyrir umfangsmiklu tekjutapi verður gefinn kostur á að sækja um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti til að tryggja réttindi launafól...


  • 22. apríl 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Breyttar reglur um sóttkví og upptaka landamæraeftirlits á innri landamærum

    Heilbrigðisráðherra hefur í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis breytt gildandi reglum um sóttkví. Með nýjum reglum verður öllum sem koma til landsins skylt að fara í sóttkví í 14 daga frá komu. Samhl...


  • 21. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Kvenleiðtogar funda um áhrif COVID-19 á jafnréttismál

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók í gær þátt í fjarfundi kvenleiðtoga um áhrif COVID-19 á jafnréttismál og stöðu kvenna. Að fundinum stóðu Stofnun Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og vald...


  • 17. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Rafræn skráning meðmælenda fyrir forsetakosningar opnuð

    Í ljósi þess ástands sem nú ríkir í samfélaginu vegna COVID-19 farsóttarinnar,meðal annars,vegna samkomubanns sem framlengt hefur verið til og með 3. maí nk., er frá og með 17. apríl 2020 boðið upp á ...


  • 16. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Framlenging á ferðatakmörkunum

    Ráðherra hefur tilkynnt að ferðatakmarkanir sem tóku gildi þann 20. mars sl. verði framlengdar til 15. maí nk. Umfang takmarkananna er óbreytt og verður því útlendingum, sem hvorki eru EES- né EFTA-bo...


  • 15. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Reglugerð um strandsvæðisskipulag tekur gildi

    Reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags hefur tekið gildi en hún byggir á löggjöf um skipulag haf- og strandsvæða sem samþykkt var á Alþingi árið 2018. Í strandsvæðisskipulagi er fjallað um framtíðar...


  • 14. apríl 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Dregið úr takmörkunum á samkomum og skólahaldi frá 4. maí

    Forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra og dómsmálaráðherra kynntu á blaðamannafundi í dag næstu skref stjórnvalda vegna Covid-19. Heilbrigðisráðherra gerði þar grein fyrir ákvörðun sinni um tilslakan...


  • 08. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Unnið að rafrænni skráningu meðmælendalista vegna forsetakosninga 2020

    Í ljósi þess ástands sem nú ríkir í samfélaginu vegna COVID-19 farsóttarinnar, m.a. vegna samkomubanns sem framlengt hefur verið til og með 3. maí nk., vinnur dómsmálaráðuneytið að því að unnt verði a...


  • 07. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Félagsmálaráðuneytið leggur til að aðalfundum húsfélaga verði frestað um allt að sex mánuði vegna samkomubanns

    Frestun aðalfunda húsfélaga samkvæmt fjöleignarhúsalögum, nr. 26/1994, vegna COVID-19 Félagsmálaráðuneytið leggur til að aðalfundum húsfélaga verði frestað um allt að sex mánuði sökum samkomubanns sem...


  • 07. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Aukning í rafrænni þjónustu sýslumanna

    Dómsmálaráðuneytið vekur athygli á því að hjá sýslumönnum hefur undanfarið átt sér stað mikil vinna við að bæta þjónustu embættanna, m.a. með auknu framboði rafrænna eyðublaða. Í ljósi aðstæðna var ák...


  • 06. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Skipulagsbreytingar sveitarfélaga vegna Borgarlínu í samráðsgátt

    Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa lagt sameiginlega verk- og matslýsingu vegna breytinga á aðalskipulagi Kópavogs og Reykjavíkur fram til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa t...


  • 03. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Réttur til dvalar lengdur vegna Covid-19

    Dómsmálaráðherra birti í dag nýja reglugerð sem tekur á dvöl þeirra útlendinga sem ekki hafa komist til síns heima frá 20. mars sl. vegna ferðatakmarkana, sóttkvíar eða einangrunar. Í ofangreindum til...


  • 03. apríl 2020 Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Forúrskurður Evrópudómstólsins í samræmi við málflutning íslenskra stjórnvalda

    Evrópudómstóllinn í Lúxemborg kvað í gær upp forúrskurð í máli sem er til meðferðar hjá Hæstarétti Króatíu og varðar íslenskan ríkisborgara og framsalsbeiðni rússneskra stjórnvalda á hendur honum. Mað...


  • 31. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Breytt mat Útlendingastofnunar vegna COVID-19

    Ljóst er að útbreiðsla Covid-19 veirunnar hefur mikil áhrif á málefni umsækjenda um alþjóðlega vernd hér á landi. Á undanförnum vikum hafa flest Evrópuríki sett á ferðatakmarkanir og mörg hver lokað t...


  • 31. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fjórar umsóknir um stöðu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu

    Fjórar umsóknir bárust um stöðu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu sem auglýst var laus til umsóknar, en umsóknarfrestur rann út 30. mars. Eftirtaldir sóttu um stöðuna. Halla Bergþóra  Björns...


  • 31. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Ásmundur Helgason skipaður dómari við Landsrétt

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um skipun Ásmundar Helgasonar í embætti dómara við Landsrétt frá 17. apríl 2020. Ásmundur var skipaður dómari við Héraðsdóm Reykjavík...


  • 30. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Viðtöl og fyrirtökur gegnum fjarskipti heimiluð

    Dómsmálaráðherra hefur undirritað breytingar á tveimur reglugerðum, annars vegar um stjórnsýslumeðferð hjúskaparmála nr. 230/1992 og hins vegar um stjórnsýslumeðferð skv. barnalögum nr. 231/1992. Brey...


  • 27. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Bakvarðasveit lögreglu í undirbúningi

    Ríkislögreglustjóri vinnur að því að koma á fót bakvarðasveit í ljósi Covid-19 farsóttarinnar. Ríkislögreglustjóri kynnti þessi áform á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag. Á vef lögreglunnar ...


  • 27. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Margrét María skipuð lögreglustjóri á Austurlandi

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Margréti Maríu Sigurðardóttur í embætti lögreglustjórans á Austurlandi frá 1. apríl næstkomandi. Hún var valin úr hópi þriggja hæfustu umsækjendanna til að gegn...


  • 27. mars 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Sektir fyrir brot gegn sóttvarnalögum vegna COVID-19

    Vegna ákvörðunar heilbrigðisráðherra um opinberar sóttvarnaráðstafanir í samræmi við sóttvarnalög nr. 19/1997, sem eru viðbrögð við COVID-19 heimsfaraldrinum, hefur ríkissaksóknari sent öllum lögreglu...


  • 26. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Arndís Soffía skipuð sýslumaður í Vestmannaeyjum

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Arndísi Soffíu Sigurðardóttur sýslumann í Vestmannaeyjum frá 1. apríl næstkomandi. Hún var metin hæfust umsækjenda til að gegna starfinu. Arndís Soffía er lögf...


  • 25. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um hæfni dómara skilar umsögn

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í embætti dómara við Landsrétt sem auglýst var laust til umsóknar 3. janúar 2020. Umsóknarfrestur var...


  • 20. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Reglugerð um takmarkanir fyrir ferðamenn utan Schengen

    Ráðherra kynnti í morgun í ríkisstjórn drög að reglugerð sem fyrirhugað er að gefa út í dag. Með henni verður útlendingum, sem hvorki eru EES- né EFTA-borgarar, óheimilt að koma til landsins nema þeir...


  • 17. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fimm sóttu um Hæstarétt

    Þann 28. febrúar sl. auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar eitt embætti dómara við Hæstarétt Íslands og rann umsóknarfrestur út þann 16. mars 2020. Skipað verður í embættið hið fyrsta eftir ...


  • 16. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Breyting á reglugerð um framkvæmdaleyfi í samráðsgátt

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kynnt í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á reglugerð um framkvæmdaleyfi. Breytingin er liður í ráðstöfunum til að lækka kostnað við uppbyggingu á háhra...


  • 13. mars 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Takmarkanir á samkomu- og skólahaldi til að hægja á útbreiðslu Covid – 19

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur að tillögu sóttvarnalæknis ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur í fjórar vikur frá miðnætti 15. mars næstkomandi. Með tak...


  • 12. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Sigríður Björk skipuð ríkislögreglustjóri

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Sigríði Björk Guðjónsdóttur í embætti ríkislögreglustjóra frá og með 16. mars næstkomandi. Hæfnisnefnd sem skipuð var til að fara yfir og meta hæfni umsókna um embætti r...


  • 10. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Starfshópur um styttingu boðunarlista

    Dómsmálaráðherra hefur skipað starfhóp sem ætlað er að móta tillögur til úrbóta sem eiga að stytta boðunarlista til afplánunar refsinga. Þrátt fyrir mikla uppbyggingu og viðbót með tilkomu fangelsisi...


  • 10. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Innleiðing rafrænna eyðublaða hjá sýslumönnum

    Dómsmálaráðuneytið hefur undanfarið unnið með verkefnastofunni um stafrænt Ísland, sýslumönnum og forriturum að því markmiði að bæta þjónustu sýslumanna með auknu framboði rafrænna eyðublaða. Rafrænu ...


  • 06. mars 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Viðbragðsáætlun almannavarna: Heimsfaraldur – Landsáætlun

    Ríkislögreglustjórinn og sóttvarnalæknir hafa gefið út viðbragðsáætlun sem ætlað er að segja fyrir um skipulag og stjórn aðgerða vegna hvers kyns heimsfaraldurs. Áætlunin styðst við lög um almannavar...


  • 06. mars 2020 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Dregið verði úr flugeldamengun

    Skýrsla starfshóps dómsmálaráðherra, heilbrigðisráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra um hvernig draga megi úr neikvæðum áhrifum mengunar frá flugeldum er komin út. Í tillögum starfshópsins kemu...


  • 02. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Verkefni færð til Vestmannaeyja

    Dómsmálaráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra undirrituðu í dag samkomulag um að færa verkefni við rafræna útgáfu á reglugerðarsafni frá höfðuðborgarsvæðinu til embættis Sýslumannsins í Ve...


  • 02. mars 2020 Innviðaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Samkomulag um að efla rafræna birtingu reglugerða

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og dómsmálaráðherra undirrituðu í dag samning um verkefni sem lýtur að rafrænni birtingu reglugerða. Verkefnið felst í því að uppfæra allar gildandi reglugerðir og...


  • 28. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Innviðaframkvæmdum flýtt – átakshópur skilar skýrslu og áætlun um 540 aðgerðir á vefsíðunni innvidir2020.is

    Tillögur átakshóps um úrbætur í innviðum fela m.a. í sér að: jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku verði flýtt til 2025 í stað 2035 framkvæmdir í svæðisflutningskerfi raforku sem ekki eru...


  • 25. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Mat FATF og skráning raunverulegra eigenda

    Vinnuhópur á vegum FATF telur framgang verkefna sem lúta að því að koma Íslandi af svokölluðum gráum lista FATF í samræmi við þær yfirlýsingar sem gefnar voru við síðustu athugun í október síðastliðnu...


  • 21. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fjölmennt jafnréttisþing um samspil jafnréttismála og umhverfismála

    Fjölmennt jafnréttisþing var haldið í Hörpu fimmtudaginn 20. febrúar. Yfir 300 gestir tóku þátt í þinginu, auk þess sem streymt var frá viðburðinum. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, setti þingið...


  • 21. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Ása Ólafsdóttir og Sandra Baldvinsdóttir í Landsrétt

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að setja Ásu Ólafsdóttur, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, og Söndru Baldvinsdóttur, héraðsdómara, í embætti dómara við Landsrétt vegna leyfa tveggja skipaðra dó...


  • 21. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Íslensk stjórnvöld óska eftir að leiða átaksverkefni UN Women

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að íslensk stjórnvöld óski formlega eftir að vera meðal forysturíkja átaksverkefnis Stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna (UN ...


  • 19. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Yfirlýsing frá dómsmálaráðherra

    Síðustu ár hefur Ísland tekist á við nýja stöðu í málefnum útlendinga, sérstaklega hvað varðar umsóknir um alþjóðlega vernd. Þær eru nú rúmlega þrjátíu sinnum fleiri en fyrir tíu árum og rúmlega tvöfa...


  • 19. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla forsætisráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2018 – 2019 birt í aðdraganda jafnréttisþings

    Skýrsla forsætisráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2018 – 2019 hefur verið birt á vef Stjórnarráðsins. Jafnréttisþing fer fram í Hörpu á morgun, 20. febrúar. Í skýrslunni kemur meðal annars fra...


  • 18. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Hvernig metum við áhrif laga? Aðferðafræði, verkaskipting og áskoranir

    Forsætisráðuneytið, fjármála- og efnahagsráðuneytið og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið stóðu fyrir málþinginu Hvernig metum við áhrif laga? Aðferðafræði, verkaskipting og áskoranir 18. febrú...


  • 17. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um hæfni dómara skilar umsögn

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um setningu tveggja embætta dómara við Landsrétt sem auglýst voru laus til umsóknar 20. desember 2019. Umsóknarf...


  • 17. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Félags- og barnamálaráðherra undirritar Sáttmála Alheimssamtaka heyrnarlausra um rétt allra til táknmáls og veitir félagi heyrnarlausra styrk

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, undirritaði í dag Sáttmála Alheimssamtaka heyrnarlausra um rétt allra til táknmáls. Félag heyrnarlausra undirrituðu sáttmálann hinn 11. febrúar sl...


  • 13. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Breyting á áfengislögum í samráðsgátt

    Frumvarp sem lýtur að því að heimila innlendum netverslunum að selja áfengi til jafns við erlendar netverslanir hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Með frumvarpinu er heimilað að starfrækja ve...


  • 10. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Kynferðisleg friðhelgi til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi

    Tillögur forsætisráðherra um vernd kynferðislegrar friðhelgi voru til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi á föstudag.  Stýrihópi forsætisráðherra um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðisle...


  • 06. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Ákall til aðgerða gegn ofbeldi í nánum samböndum

    Dómsmálaráðherra sat fund OECD í París dagana 5.- 6. febrúar sl. þar sem 18 ríki samþykktu ákall til aðgerða gegn ofbeldi í nánum samböndum. Ráðherra sat í pallborði á fundinum og greindi þar me...


  • 05. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Málflutningur fyrir yfirdeild Mannréttindadómstólsins

    Í dag fór fram málflutningur fyrir yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í máli Guðmundar A. Ástráðssonar gegn íslenska ríkinu. Í málinu er deilt um þá niðurstöðu Hæstaréttar Íslands að kærandi ...


  • 02. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Breytingar á málsmeðferðartíma

    Samkvæmt 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga er heimilt að veita útlendingi dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða að tilteknum skilyrðum uppfylltum, hafi hann sótt um alþjóðlega vernd og ekki fen...


  • 31. janúar 2020 Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Öryggi fjarskiptakerfa vegna innleiðingar 5G í íslenskt samfélag

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipaði fyrr í vikunni þriggja manna starfshóp um öryggi fjarskiptakerfa vegna innleiðingar 5G í íslenskt samfélag. Í starfshópnum eiga sæta fulltrúar frá samgöngu...


  • 30. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fyrsti fundur lögregluráðs

    Fyrsti fundur lögregluráðs sem tók til starfa um áramótin var haldinn í dag og hefur það því formlega tekið til starfa. Um er að ræða formlegan samráðsvettvang lögreglustjóra sem byggist á því markm...


  • 29. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Ökuskírteini í símann

    Í vor verður hægt að fá ökuskírteini í síma. Fjölmargir nota nú símann sem greiðslukort, flugmiða og fleira. Stafræn ökuskírteini verða til hagsbóta fyrir fólk enda síminn oftast með í för og líkur á ...


  • 24. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vinnuhópur um tillögur nefndar um saksókn skattalagabrota

     Nefnd um rannsókn og saksókn skattalagabrota, sem skipuð var sl. vor hefur skilað frá sér skýrslu.. Nefndinni var falið að greina þær kröfur sem leiða af dómum mannréttindadómstóls Evrópu í teng...


  • 24. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Mælt fyrir frumvarpi um endurupptökudóm

    Til stendur að setja á fót endurupptökudóm og hefur dómsmálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, mælt fyrir frumvarpi þess efnis á Alþingi. Frumvarpið er um breytingu á lögum um dómstóla, lögum um...


  • 24. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla nefndar um varnir gegn pyndingum birt

    Nefnd Evrópuráðsins um varnir gegn pyndingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu (CPT-nefndin) heimsótti Ísland í maí 2019 í reglulegri úttekt hennar í samræmi við ákvæði samnings Evróp...


  • 24. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fjórir sóttu um embætti dómara við Landsrétt

    Þann 3. janúar 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar eitt embætti dómara við Landsrétt og rann umsóknarfrestur út þann 20. janúar sl. Skipað verður í embættið hið fyrsta eftir að dómnefn...


  • 23. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Birting Landsáætlunar um samþætta Landamærastjórn

    Dómsmálaráðherra hefur gefið út Landsáætlun um samþætta landamærastjórn 2019 til 2023. Landsáætlunin felur í sér stefnu sem er ætlað að afmarka umfang og skilgreina verkefni þeirra stjórnvalda sem kom...


  • 23. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Hæfnisnefndir skipaðar

    Dómsmálaráðherra hefur skipað hæfnisnefndir vegna stöðu Ríkislögreglustjóra, Lögreglustjórans á Austurlandi og Sýslumannsins í Vestmannaeyjum. Eftirtaldir voru skipaðir í hæfnisnefnd vegna skipunar í...


  • 22. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Jafnréttisþing haldið í Hörpu 20.02.2020

    Jafnréttisþing verður haldið í Hörpu fimmtudaginn 20. febrúar 2020 undir yfirskriftinni Jafnrétti í breyttum heimi: Kyn, loftslag og framtíðin. Á þinginu verður fjallað um samspil jafnréttis- og umhve...


  • 17. janúar 2020 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Lög um ráðherraábyrgð og Landsdóm verða endurskoðuð

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að ráðast í endurskoðun á lögum um ráðherraábyrgð annars vegar og lögum um Landsdóm hins vegar. Tillagan var lögð fram af Katrínu Jakobsdóttur forsætisrá...


  • 13. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Sjö sóttu um embætti ríkislögreglustjóra

    Sjö umsóknir bárust um embætti ríkislögreglustjóra sem auglýst var laus til umsóknar. Umsóknarfrestur rann út 10. janúar og sóttu eftirtaldir um embættið: Arnar Ágústsson   1. stýrimaðu...


  • 09. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Átta sóttu um setningu í embætti dómara við Landsrétt

    Þann 20. desember 2019 auglýsti dómsmálaráðuneytið laus til setningar tvö embætti dómara við Landsrétt og rann umsóknarfrestur út þann 6. janúar sl. Sett verður í embættin hið fyrsta eftir að dómnefnd...


  • 02. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Hægt að nota kreditkort hjá sýslumönnum

    Frá og með nýliðnum áramótum er hægt að greiða fyrir ýmis gögn og þjónustu sem sýslumenn veita með kreditkortum. Fram til þessa hefur einungis verið hægt að greiða fyrir slíka þjónustu með reiðufé eða...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta