Fréttir
-
02. október 2023Drög að frumvarpi til breytinga á lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga birt í samráðsgátt stjórnvalda
Drög að frumvarpi sem auðvelda á greiðsluaðlögun einstaklinga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Um er að ræða breytingar á lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga nr. 101/2010. Greiðsluaðlögun ...
-
28. september 2023Áskoranir og verkefni fram undan í norrænni samvinnu rædd í Kaupmannahöfn
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, tók í dag þátt í ráðstefnu í Kaupmannahöfn um verkefni og áherslur í norrænni samvinnu á vettvangi Norræn...
-
27. september 2023Samkomulag gert við Rauða krossinn um neyðaraðstoð og reglur skýrðar um aðstoð við fólk sem fengið hefur endanlega synjun um vernd
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur gert samkomulag við Rauða krossinn á Íslandi um tímabundið verkefni sem felur í sér neyðaraðstoð við útlendinga sem fengið hafa endanlega synjun á umsókn sinni ...
-
26. september 2023Norrænir jafnréttisráðherrar funduðu í Reykjavík
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stýrði fundi í Norrænu ráðherranefndinni um jafnrétti og hinsegin málefni í dag. Ísland fer með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni í ár en nefndin er opin...
-
26. september 2023Eldri borgarar á Norðurlöndum funda um loftslagsmál í Reykjavík - streymi
Eldra fólk og loftslagmál – báðum til gagns, er yfirskrift vinnustofu sem haldin verður á Nauthóli 27. – 28. september. Málstofan er á vegum samnefnds verkefnis sem er liður í formennskuáætl...
-
23. september 2023Morgunverðarfundur Velferðarvaktarinnar um stöðu og aðstæður foreldra sem ekki deila lögheimili með barni
Velferðarvaktin stendur fyrir morgunverðarfundi á Hótel Reykjavík Natura mánudaginn 9. október kl. 9.00-10.30 um stöðu og aðstæður foreldra sem ekki deila lögheimili með barni. Kynntar verða helstu ni...
-
22. september 2023Ráðherra á viðburði um loftslagsmál og vinnumarkað
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, sótti í dag viðburð í Santiago de Compostela á Spáni þar sem fjallað var um það hvernig stjórnvöld og aðilar á vinnumarkaði geta mætt græn...
-
21. september 2023Gott að eldast: Mikill áhugi á þróunarverkefnum fyrir eldra fólk í heimahúsum
Tæplega 20 umsóknir bárust um þátttöku í þróunarverkefnum um samþættingu félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk í heimahúsum. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið auglýs...
-
21. september 2023Úttektarskýrsla ECRI: Jákvæðri þróun á Íslandi fagnað en ákveðin atriði þó talin áhyggjuefni
Sjötta úttektarskýrsla Evrópunefndarinnar gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi (European Commission against Racism and Intolerance, ECRI) hefur verið birt. ECRI er sjálfstæður eftirlitsaðili á vegu...
-
20. september 2023Kynning á niðurstöðum könnunar á félagslegri einangrun og einmanaleika eldra fólks eftir uppruna
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið stendur fyrir kynningarfundi um niðurstöður könnunar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á líðan eldra fólks af íslenskum og erlendum uppruna en í henni var sérst...
-
18. september 2023Félags- og vinnumarkaðsráðherra veitir 60 milljónum króna í styrki til að takast á við ofbeldi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti í dag styrki til verkefna sem miða að því að tryggja þolendum og gerendum ofbeldis um land allt aðgengi að stuðningi og ráðgjöf. Ve...
-
15. september 2023Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna og starfsemi sem heyra undir málefnasvið ráðuneytisins. Sjá reglur um úthlutun...
-
12. september 2023Vegna umræðu um fjárveitingar til Samtakanna '78
Vegna ummæla framkvæmdastjóra Samtakanna ‘78 um að framlagi sé ekki úthlutað til verkefna samtakanna í fjárlögum fyrir árið 2024 vill forsætisráðuneytið árétta að gert er ráð fyrir að 40 milljónir sem...
-
11. september 2023Sameiginlegar norrænar áskoranir ræddar á fundi félags- og heilbrigðisráðherra Norðurlanda
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, stýrði í dag fundi félags- og heilbrigðisráðherra Norðurlandanna sem haldinn var að frumkvæði Íslands. Ísland fer nú með formennsku í Nor...
-
08. september 2023Reynslunni ríkari – málþing um skólamál
Samband íslenskra sveitarfélaga, mennta- og barnamálaráðuneytið, innviðaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið boða til málþings um skólamál 30. október kl. 9:30–15:30 á Hilton Reykjavík...
-
06. september 2023Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála 2022 komin út
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Kristín Benediktsdóttir, formaður kærunefndar jafnréttismála, funduðu í gær þar sem formaður kærunefndar kynnti forsætisráðherra ársskýrslu nefndarinnar fyrir á...
-
04. september 2023Vel heppnuð hringferð vegna landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks
Fjöldi fólks sótti fundi sem haldnir voru vítt og breitt um landið í tengslum við gerð landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks. Boðað var til opinna samráðsfunda á níu stöðum, auk þess sem rafrænn fun...
-
30. ágúst 2023Kvennanefnd Sameinuðu þjóðanna birtir lokaathugasemdir
Kvennanefnd Sameinuðu þjóðanna (e. Committee on the Elimination of Discrimination against Women) hefur birt lokaathugasemdir sínar við níundu reglubundnu skýrslu Íslands um framkvæmd samnings um ...
-
29. ágúst 2023Bein útsending: Landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Hringferð Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, lýkur í dag, 29. ágúst, með rafrænum fundi í beinni útsendingu og hefst hann kl. 17:00. Á opnum samráðsfundum sem haldni...
-
25. ágúst 2023Veitir Bjarkarhlíð 15 milljóna króna styrk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Bjarkarhlíð styrk að upphæð 15 milljónum króna. Bjarkarhlíð er þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis 18 ára og eldri. Þar ge...
-
23. ágúst 2023Staða fatlaðs fólks kemur okkur öllum við: Rafrænn fundur með ráðherra
Hringferð Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, lýkur þann 29. ágúst nk. en á opnum samráðsfundum sem haldnir hafa verið vítt og breitt um landið hafa málefni fatlaðs fólks v...
-
23. ágúst 2023Gott að eldast: Frestur til þátttöku í þróunarverkefni framlengdur til 14. september
Frestur til að sækja um þátttöku í þróunarverkefni um samþætta heimaþjónustu hefur verið framlengdur til og með 14. september nk. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið auglýs...
-
15. ágúst 2023Sauðárkrókur: Opinn samráðsfundur á föstudag um málefni fatlaðs fólks
Skagafjörður er næsti viðkomustaður í hringferð Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, vegna landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks. Opinn samráðsfundur fer fram á Gránu Bist...
-
13. ágúst 2023Höfn næsti viðkomustaður: Landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Hornafjörður er næsti viðkomustaður í hringferð Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, vegna landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks. Opinn samráðsfundur fer fram í Nýheimum þe...
-
31. júlí 2023Samstarfsráðherra hélt opnunarávarp á Pride í Færeyjum
Heimsókn samstarfsráðherra Norðurlandanna, Guðmundar Inga Guðbrandssonar, til Færeyja í síðustu viku var viðburðarík. Megintilgangur heimsóknarinnar var þátttaka í gleðigöngunni í Þórshöfn (Føroyar Pr...
-
14. júlí 2023Ástráður Haraldsson hefur verið skipaður ríkissáttasemjari
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað Ástráð Haraldsson í embætti ríkissáttasemjara til fimm ára frá og með 18. júlí 2023. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið...
-
30. júní 2023Styrkir til verkefna til stuðnings við þolendur og gerendur ofbeldis
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna sem miða að því að tryggja þolendum og gerendum ofbeldis aðgengi að stuðningi og ráðgjöf. Styrkirnir eru liður í aðgerð...
-
30. júní 2023Samningur um réttindi á sviði almannatrygginga undirritaður við Bretland
Ísland, Liechtenstein og Noregur skrifuðu í dag undir samning við Bretland um samræmingu almannatrygginga. Samningurinn er gerður þar sem reglur EES-samningsins gilda ekki lengur um Bretland og kveður...
-
30. júní 2023Hækkun tekju- og eignamarka vegna sérstaks húsnæðisstuðnings fyrir árið 2023
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið fyrir árið 2023 í leiðbeiningum ráðherra til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings til leigjenda. Uppfærslan teng...
-
29. júní 2023Aðgerðaáætlun vegna dvalar umsækjenda um alþjóðlega vernd í Reykjanesbæ á vegum Vinnumálastofnunar
Vinnumálastofnun og Reykjanesbær hafa unnið aðgerðaáætlun vegna dvalar umsækjenda um alþjóðlega vernd í sveitarfélaginu á vegum Vinnumálastofnunar. Þetta kemur fram í frétt á vef Vinnumálas...
-
28. júní 2023Næsta skref tekið
Vefurinn Næsta skref mun halda áfram starfsemi. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðh...
-
27. júní 2023Ísland efst á lista Alþjóðaefnahagsráðsins yfir jafnrétti kynjanna fjórtánda árið í röð
Ísland er í efsta sæti á lista Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) yfir jafnrétti kynjanna sem birtur var í síðustu viku. Er þetta fjórtánda árið í röð sem Ísland er á toppi listans. Listinn...
-
27. júní 2023Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2023
Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2023 hefur verið birt ásamt fylgiskjölum á vef nefndarinnar. Í skýrslunni er fjallað um þróun efnahagsmála og launa á tímabilinu mars 2019 til janúar 2023. Kjarat...
-
27. júní 2023Opinn fundur í Reykjavík í dag: Landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Hringferð ráðherra vegna landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks stendur sem hæst og síðdegis í dag fer fram opinn samráðsfundur á höfuðborgarsvæðinu. Fundurinn verður haldinn á Grand hótel&...
-
26. júní 2023Selfoss: Næsti viðkomustaður í hringferð ráðherra vegna landsáætlunar
Selfoss er næsti viðkomustaðir í hringferð Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, vegna landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks. Opinn samráðsfundur fer fram á Hótel Selfossi í...
-
23. júní 2023Kópavogur tekur á móti flóttafólki
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, hafa undirritað samning um samræmda móttöku flóttafólks. Samkvæmt honum mun Kópavogur tak...
-
22. júní 2023Gott að eldast: Upplýsinga- og ráðgjafaþjónustu komið á fót fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þess
Komið verður á fót upplýsinga- og ráðgjafaþjónustu fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þess. Áætlað er að opnað verði fyrir þjónustuna strax í haust. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vin...
-
22. júní 2023Ísafjarðarbær tekur á móti allt að 40 flóttamönnum
Ísafjarðarbær tekur á móti allt að 40 flóttamönnum samkvæmt samningi sem undirritaður hefur verið af Guðmundi Inga Guðbrandssyni, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Örnu Láru Jónsdóttur, bæjarstjóra...
-
21. júní 2023Sex sóttu um embætti ríkissáttasemjara
Sex sóttu um embætti ríkissáttasemjara sem félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsti laust til umsóknar í byrjun júní sl. Umsækjendur um embættið eru eftirtaldir: Aldís Guðný Sigurðardóttir,&n...
-
21. júní 2023Ísafjörður og Egilsstaðir: Opnir samráðsfundir í hringferð ráðherra um málefni fatlaðs fólks
Ísafjörður og Egilsstaðir eru næstu viðkomustaðir í hringferð Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, vegna landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks. Opnir samráðsfundur fa...
-
20. júní 2023Ný skýrsla OECD um íslenskt efnahagslíf: Íslenska hagkerfið sýnir styrk en auka þarf aðhald fjármálastefnunnar
Staða efnahagsmála á Íslandi er góð og efnahagslegar afleiðingar heimsfaraldursins hafa að mestu gengið til baka. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um Ís...
-
19. júní 2023Styrkveitingar Jafnréttissjóðs Íslands og samningur um Jafnvægisvog FKA
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra úthlutaði í dag styrkjum til 11 verkefna úr Jafnréttissjóði Íslands við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica. Af þessum ellefu verkefnum hlutu fimm hvert um...
-
15. júní 2023Greining á þjónustumiðstöðvum fyrir þolendur ofbeldis lögð fram
Unnin hefur verið greining á þjónustumiðstöðvum fyrir þolendur ofbeldis í samræmi við ákvörðun dómsmálaráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra í samvinnu við heilbrigðisráðherra. Markmið verkefni...
-
15. júní 2023Akureyri: Næsti viðkomustaður í hringferð ráðherra vegna landsáætlunar
Akureyri er næsti viðkomustaður í hringferð vegna landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks. Opinn samráðsfundur fer fram í Hömrum í Hofi mánudaginn 19. júní kl. 17:00. Guðmundur Ingi Guðbrand...
-
14. júní 2023Íslenskur ráðherra í fyrsta sinn á fundi aðildarríkja samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks
„Íslensk stjórnvöld hafa sett málefni fatlaðs fólks á oddinn,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, í ávarpi Íslands á aðildarríkjafundi Sameinuðu þjóðanna um stöðu mále...
-
13. júní 2023Ráðherra á fundi aðildarríkja samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks í New York
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, situr nú aðildarríkjafund Sameinuðu þjóðanna um stöðu málefna fatlaðs fólks, COSP-16, sem fram fer í New York. Fundurinn var settur í morg...
-
12. júní 2023Níu frumvörp félags- og vinnumarkaðsráðherra urðu að lögum í þinginu
Níu frumvörp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, urðu að lögum á liðnu þingi, auk þess sem Alþingi samþykkti tillögu ráðherra til þingsályktunar. Fjögur frumvörp urðu að lö...
-
08. júní 2023Samþætt þjónusta í heimahúsum: Auglýst eftir þróunarverkefnum
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið auglýsa eftir samstarfi við sveitarfélög og heilbrigðisstofnanir sem vilja vinna að þróunarverkefnum um samþættingu félags- og heilbrigðisþjó...
-
08. júní 2023Embætti ríkissáttasemjara laust til umsóknar
Embætti ríkissáttasemjara er laust til umsóknar. Skipað er í embættið á grundvelli laga nr. 80/1938, um stéttarfélög og vinnudeilur, og er skrifstofa embættisins í Reykjavík. Samkvæmt framangrei...
-
06. júní 2023Aðgerðir í málefnum íslenskrar tungu kynntar í Samráðsgátt
Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu er nú til kynningar og umsagnar í Samráðsgátt. Alls er um að ræða 18 aðgerðir sem mótaðar eru í samstarfi fimm ráðuneyta, en markmið þeirra er að forgangsraða...
-
02. júní 2023Forvarnaráætlun gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi meðal barna og ungmenna gengur vel
Tímabil aðgerðaráætlunar um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni fyrir árin 2021-2025 er nú hálfnað og er tæplega helmingi aðgerða lokið og um 30% komna...
-
02. júní 2023Þjónusta vegna ofbeldis: Starfshópur skilar tillögum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, skipaði í vetur starfshóp sem falið var að skoða laga- og reglugerðarumhverfi þjónustu vegna ofbeldis og koma með tillögur um hvernig bes...
-
02. júní 2023Sumarfundur samstarfsráðherra Norðurlanda stendur yfir í Reykholti
Sumarfundur samstarfsráðherra Norðurlanda fer nú fram í Reykholti í Borgarfirði. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, stýrir fundi enda Ísland...
-
01. júní 2023Samstarfsráðherrar Íslands og Álandseyja undirrita viljayfirlýsingu um samstarf á sviði sjálfbærrar þróunar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, og Annette Holmberg-Jansson, samstarfsráðherra Norðurlanda á Álandseyjum, hafa undirritað viljayfirlýsingu um aukið samstarf varðandi sjálfb...
-
01. júní 2023Bein útsending frá Hörpu: Samsköpun um betri framtíð í þjónustu við fatlað fólk
Norræn ráðstefna stendur nú yfir í Björtuloftum í Hörpu þar sem fjallað er um þær áskoranir sem fatlað fólk stendur frammi fyrir þegar horft er til framtíðar. Bein útsending er frá ráðstefnunni sem b...
-
31. maí 2023Aðalsteinn Leifsson lætur af embætti ríkissáttasemjara
Aðalsteinn Leifsson lætur af embætti ríkissáttasemjara að eigin ósk frá 1. júní nk. en hann hefur gegnt embættinu frá 1. apríl 2020. Ákveðið hefur verið að embætti ríkissáttasemjara verði á næstu dö...
-
30. maí 2023Norræn ráðstefna í Hörpu: Samsköpun um betri framtíð í þjónustu við fatlað fólk
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið stendur fyrir norrænni ráðstefnunni í Hörpu fimmtudaginn 1. júní nk. þar sem fjallað verður um þær áskoranir sem fatlað fólk stendur frammi fyrir þegar horft er til ...
-
26. maí 2023Þörf sé á öflugri ráðgjöf og leiðsögn um úrræði, lausnir og leiðir fyrir eldra fólk
Starfshópur um hagsmunafulltrúa eldra fólks sem skipaður var í fyrra vor hefur lokið störfum. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, skipaði hópinn og í honum áttu sæti fulltrú...
-
25. maí 2023Gott að eldast: Eldra fólk er virði en ekki byrði
Eldra fólk leggur mikið til samfélagsins og mikilvægt er að stuðla að auknu heilbrigði þessa hóps. Þetta sýnir kostnaðar- og ábatagreining sem KPMG hefur unnið fyrir stjórnvöld vegna heildarendurskoðu...
-
24. maí 2023Borgarnes: Næsti viðkomustaður í hringferð vegna landsáætlunar
Næsti viðkomustaður í hringferð vegna landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks verður í Borgarnesi í dag, 24. maí, á B59, kl. 17:00. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, býður þ...
-
23. maí 2023Staða umgengnisforeldra og barnafjölskyldna
Á fundi Velferðarvaktarinnar í dag voru kynntar niðurstöður rannsóknar á stöðu barnafjölskyldna sem deila ekki lögheimili saman. Velferðarvaktin og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið stóðu að rannsókn...
-
23. maí 2023Skýrsla Íslands um Kvennasamninginn tekin fyrir í Genf
Níunda skýrsla Íslands um samninginn um afnám allrar mismununar gagnvart konum (CEDAW) var tekin fyrir á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í Genf í gær. Í skýrslunni er fjallað um hvernig Ísland ...
-
23. maí 2023Tæplega 2.000 umsækjendur um alþjóðlega vernd í húsnæði á vegum Vinnumálastofnunar
Tæplega 2.000 umsækjendur um alþjóðlega vernd dvelja nú í búsetuúrræðum á vegum Vinnumálastofnunar en stofnunin þjónustar umsækjendur um alþjóðlega vernd hér á landi. Þegar stofnunin tók við þjónustun...
-
19. maí 2023Staða fatlaðs fólks kemur okkur öllum við – þín skoðun skiptir máli
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, býður til opinna samráðsfunda um landið. Á fundunum verður fjallað um helstu áherslur í þjónustu við fatlað fólk í nútíð og framtíð og hve...
-
15. maí 2023Ráðstefna um nýja sókn gegn kynbundnu ofbeldi og heimilisofbeldi
Umfangsmikil ráðstefna um nýja sókn gegn kynbundnu ofbeldi og heimilisofbeldi verður haldin dagana 25.-26. maí n.k. Markmið ráðstefnunnar er að efla stefnumótun og bæta þjónustu við þolendur kynbundin...
-
12. maí 2023Raddir innflytjenda á Íslandi
Raddir innflytjenda voru til umræðu á norrænni ráðstefnu sem fram fór í Reykjavík í gær og haldin var í tilefni af formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Ráðstefnan tengist verkefninu „Raddi...
-
11. maí 2023Ísland upp í fimmta sæti á Regnbogakorti ILGA Europe og í efsta sæti á réttindakorti trans fólks í Evrópu
Ísland er komið upp í fimmta sæti á Regnbogakorti Evrópusamtaka hinsegin fólks (ILGA Europe) og í fyrsta sæti á réttindakorti trans fólks í Evrópu en niðurstöðurnar voru kynntar í dag á árlegum samráð...
-
10. maí 2023Félags- og vinnumarkaðsráðherrar ESB og EFTA funduðu í Stokkhólmi
Áskoranir á vinnumarkaði og félagsleg vernd voru meðal fundarefna á óformlegum fundi félags- og vinnumarkaðsráðherra ESB sem haldinn var í Stokkhólmi fyrir skemmstu. Íslandi og öðrum EFTA-ríkjum var b...
-
09. maí 2023Friður, sjálfbærni og fundahöld á Álandseyjum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, heimsótti Álandseyjar í lok síðustu viku. Annette Holmberg-Jansson, samstarfsráðherra Álandseyja og félag...
-
09. maí 2023Fólk með dvalarleyfi af mannúðarástæðum má nú strax hefja störf
Breytingar sem gerðar hafa verið á lögum um atvinnuréttindi útlendinga auðvelda fólki sem fengið hefur dvalarleyfi af mannúðarástæðum að komast út á vinnumarkaðinn. Það sama gildir um þau sem fengið ...
-
02. maí 2023Stórefla stuðning við ungt fólk í viðkvæmri stöðu til að fyrirbyggja brotthvarf af vinnumarkaði
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Páll Ásgeir Guðmundsson, forstöðumaður efnahags- og samkeppnishæfnisviðs hjá Samtökum atvinnulífsins, Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinn...
-
27. apríl 2023Norræna ráðherranefndin og Norðurlandaráð hafa samið um verkefni í fjárhagsáætlun fyrir árið 2024
Norræna ráðherranefndin og Norðurlandaráð hafa samið um verkefni í fjárhagsáætlun fyrir árið 2024. Forsætisnefnd Norðurlandaráðs samþykkti samninginn í mars og í gær samþykktu norrænu samstarfsráðherr...
-
24. apríl 2023Garðabær tekur á móti allt að 180 flóttamönnum
Garðabær tekur á móti allt að 180 flóttamönnum samkvæmt samningi sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar, undirrituðu í dag. Þett...
-
19. apríl 2023Styrkir Fjólu, félag fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur styrkt Fjólu, félag fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Styrkurinn nemur 1,3 milljónum króna. Félagið var stofnað árið 19...
-
17. apríl 2023Akranes tekur á móti allt að 80 flóttamönnum
Akraneskaupstaður tekur á móti allt að 80 flóttamönnum samkvæmt samningi sem undirritaður hefur verið milli félags- og vinnumarkaðsráðuneytis og bæjaryfirvalda. Þetta er tíundi samningurinn sem gerðu...
-
14. apríl 2023Tímarannsókn til að meta umfang ólaunaðra heimilis- og umönnunarstarfa
Vinnuhópur um undirbúning að rannsókn á ólaunuðum heimilis- og umönnunarstörfum, sem stundum nefnast önnur og þriðja vaktin, hefur gert tillögu að tímarannsókn. Markmið rannsóknarinnar er að fanga umf...
-
29. mars 2023Fjármögnun tryggð til heildarendurskoðunar á örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfinu
Í fjármálaáætlun sem kynnt var fyrr í dag er tryggð fjármögnun til að ráðast í viðamiklar breytingar á örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfinu. Fjármögnunin er hluti af heildarendurskoðun alls kerfisi...
-
28. mars 2023Viljayfirlýsing undirrituð um þróun á lausnum á rafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk
Fjórir ráðherrar undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um þróun á lausnum að rafrænu aðgen...
-
24. mars 2023Tímabundnar undanþágur verði veittar vegna búsetuúrræða fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd
Mikil þörf er fyrirsjáanleg fyrir tímabundin búsetuúrræði handa umsækjendum um alþjóðlega vernd hér á landi. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að senda þingflokkum stjórnarflokkanna drög ...
-
22. mars 2023Fatlað fólk fái greiðari aðgang að stafrænum lausnum
Lykilatriði er að allir hafi aðgang að stafrænum lausnum eigi Norðurlöndin að ná þeirri framtíðarsýn að vera sjálfbærasta og samþættasta svæði heims árið 2030. Sérstaklega þarf að tryggja að fatlað fó...
-
20. mars 2023Vestmannaeyjabær tekur á móti 30 flóttamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar, hafa undirritað samning um samræmda móttöku flóttafólks í Vestmannaeyjum. Samningur...
-
20. mars 2023Hækkun tekju- og eignamarka vegna sérstaks húsnæðisstuðnings fyrir árið 2023
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið fyrir árið 2023 í leiðbeiningum ráðherra til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings til leigjenda. Tekju- og eign...
-
-
16. mars 2023Beint streymi: Hvað geta Norðurlöndin lært af aðgerðunum sem þau gripu til á vinnumarkaði vegna heimsfaraldursins?
Norræn ráðstefna stendur nú yfir á Grand Hótel um það hvað Norðurlöndin geta lært af þeim aðgerðum sem þau gripu til á vinnumarkaði vegna heimsfaraldursins. Ráðstefnan stendur til kl. 16:00 í dag og e...
-
15. mars 2023Oddný Mjöll Arnardóttir sver embættiseið
Oddný Mjöll Arnardóttir mun formlega taka við embætti dómara við Mannréttindadómstól Evrópu í Strassborg í Frakklandi í dag. Þing Evrópuráðsins kaus Oddnýju Mjöll dómara við Mannréttindadómstól Evrópu...
-
14. mars 2023Tekur þátt í þemaþingi Norðurlandaráðs í Hörpu
Þemaþing Norðurlandaráðs stendur nú yfir í Hörpu undir yfirskriftinni: „Orka og öryggi“. Guðmundur Ingi Guðbrandsson tekur þátt bæði sem félags- og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlan...
-
13. mars 2023Félags- og vinnumarkaðsráðherra veitir 200 milljónir króna í styrki til frjálsra félagasamtaka
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti í dag styrki til verkefna á sviði félags- og velferðarmála. Veittir voru 41 styrkir og nam heildarfjárhæðin ríflega 200 milljónum ...
-
13. mars 2023Hvað geta Norðurlöndin lært af þeim aðgerðum sem þau gripu til á vinnumarkaði vegna heimsfaraldursins?
Í tilefni af formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni verður blásið til norrænnar ráðstefnu á Grand Hótel um heimsfaraldur og vinnumarkað. Ráðstefnan fer fram nú á fimmtudag, 16. mars, kl. 9:00...
-
09. mars 2023Úttektir á íslenskukennslu fyrir útlendinga
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur ákveðið að styðja við þrjár rannsóknir og úttektir á íslenskukennslu fyrir útlendinga, auk þess að láta framkvæma kerfisbundna grein...
-
08. mars 2023Nýtt og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES
Komið verður á nýju og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES. Forsætisráðherra, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra kynntu tillögur þess efnis...
-
08. mars 2023Forsætisráðherra flutti opnunarávarp á viðburði Evrópuráðsins
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í gær opnunarávarp á viðburði Evrópuráðsins þar sem fjallað var um réttindi kvenna og stúlkna á flótta í heiminum. Viðburðurinn fór fram í New York í tengsl...
-
06. mars 2023Forsætisráðherra ávarpaði 67. fund Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp á 67. fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW67) í New York. Forsætisráðherra tók einnig þátt í viðburði norrænna jafnréttisráðherra um aðge...
-
02. mars 2023Styrkir Norræna félagið vegna Nordjobb
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Norræna félaginu fimm milljóna króna styrk vegna Nordjobb. Nordjobb er samnorrænt verkefni sem stuðlar að þátttöku norrænna u...
-
28. febrúar 202319 verkefni fá styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála – aukin samfélagsleg þátttaka flóttafólks og innflytjenda í forgrunni
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, tilkynnti í dag hver hljóta styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála. Alls fengu 19 verkefni og rannsóknir samtals ríflega 40 milljónir kró...
-
27. febrúar 2023Norræn ráðstefna á Íslandi um heimsfaraldur og vinnumarkað
Þann 16. mars nk. standa félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og Vinnumálastofnun fyrir norrænni ráðstefnu á Grand Hótel í tilefni af formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Á ráðstefnunni verðu...
-
27. febrúar 2023Höfuðborin stækkunartæki gjörbreyta möguleikum sjónskertra
Ný tegund sjónhjálpartækja gjörbreytir möguleikum og aðstæðum sjónskertra hér á landi. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu hef...
-
24. febrúar 2023Samantekt frá öðrum fundi samráðsvettvangs um jafnréttismál – Jafnréttisráðs
Samantekt frá öðrum fundi samráðsvettvangs um jafnréttismál – Jafnréttisráðs hefur verið birt. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðaði til annars fundar samráðsvettvangsins þann 5. desember 2022. ...
-
24. febrúar 2023Vel hefur gengið að aðstoða flóttafólk frá Úkraínu við að komast út á íslenskan vinnumarkað
Vel hefur gengið að aðstoða flóttafólk frá Úkraínu við að komast út á vinnumarkað hér á landi. Yfir 800 flóttamenn frá Úkraínu hafa fengið atvinnuleyfi hér á landi frá innrás Rússlands í Úkraínu þann...
-
22. febrúar 2023Breytingar á lögum um dvalarleyfi útlendinga og vegabréfsáritanir
Dómsmálaráðuneytið hefur lagt fram drög að frumvarpi til breytinga á útlendingalögum um dvalarleyfi útlendinga í Samráðsgátt. Frumvarpinu er ætlað að stuðla að gagnsærri og stöðugri framkvæmd laganna ...
-
21. febrúar 2023Stöðuskýrsla Velferðarvaktar 2021-2022
Velferðarvaktin hefur gefið út stöðuskýrslu sem nær yfir störf vaktarinnar árin 2021-2022. Á síðustu árum hefur vaktin reglulega skilað stöðuskýrslum til félags- og vinnumarkaðsráðherra skv. skip...
-
20. febrúar 2023Forvarnaverkefni sett af stað til að vekja athygli á mikilvægi vinnuverndar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, forstjóri Vinnueftirlitsins, hafa undirritað samning um forvarnarverkefni sem ætlað er að hvetja til ...
-
17. febrúar 2023Styður verkefni til að draga úr félagslegri einangrun viðkvæmra hópa
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt styrki til verkefna sem miða að því að draga úr félagslegri einangrun viðkvæmra hópa. Verkefnin eru starfrækt á höfuðborgarsv...
-
16. febrúar 2023Vel heppnað samráðsþing um landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Um 300 manns sóttu samráðsþing í Hörpu um landsáætlun um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Fjöldi fólks tók til máls og vinnuhópar við gerð landsáætlunar ...
-
16. febrúar 2023Beint streymi: Samráðsþing um landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Fjölmennt samráðsþing stendur nú yfir í Hörpu og fjallar um landsáætlun um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Að þinginu standa félags- og vinnumarkaðsráðun...
-
16. febrúar 2023Forsætisráðuneytið veitir Samtökunum ´78 aukinn fjárstyrk
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Álfur Birkir Bjarnason, formaður Samtakanna ´78, skrifuðu í dag undir samning um áframhaldandi stuðning við starfsemi samtakanna. Katrín Jakobsdóttir forsætisrá...
-
14. febrúar 2023Ástráður Haraldsson settur ríkissáttasemjari í vinnudeilu Eflingar og SA
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur sett Ástráð Haraldsson, héraðsdómara, sem ríkissáttasemjara í yfirstandandi vinnudeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins. Stjórn d...
-
14. febrúar 2023Metskráning á samráðsþing um landsáætlun sem fram fer á fimmtudag
Mikill fjöldi fólks hefur skráð sig til leiks á samráðsþing um landsáætlun sem fram fer í Hörpu nú á fimmtudag, 16. febrúar. Þingið fjallar um landsáætlun um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjó...
-
13. febrúar 2023Mikil ánægja með verkefni sem miðar að því að efla atvinnuþátttöku fatlaðs fólks
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt verkefninu Project SEARCH áframhaldandi stuðning en markmið þess er að efla atvinnuþátttöku fatlaðs fólks á almennum vinnumar...
-
13. febrúar 2023Rannsóknasjóði verður komið á fót til að styrkja rannsóknir á sviði vinnuverndar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, forstjóri Vinnueftirlitsins, hafa undirritað samning um tilraunaverkefni um stofnun sérstaks ran...
-
09. febrúar 2023Heyrnarhjálp fær styrk vegna málþings um stöðu fólks með heyrnarskerðingu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Heyrnarhjálp, félagi heyrnarskertra á Íslandi, styrk til að standa fyrir málþingi um stöðu fólks með heyrnarskerðingu eftir C...
-
08. febrúar 2023Niðurstöður rannsóknar á einkennum íslensks vinnumarkaðar
Niðurstöður rannsóknar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á stöðu fólks á íslenskum vinnumarkaði og ástæður brotthvarfs af vinnumarkaði hafa verið birtar. Einkenni starfa, vinnuumhverfi og ás...
-
08. febrúar 2023Samráðsþing: Landsáætlun um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Samráðsþing fer fram í Hörpu þann 16. febrúar nk. um landsáætlun um innleiðingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið ásamt forsætisráðuneytinu, Sambandi íslenskr...
-
08. febrúar 2023Heilsuefling fyrir fólk með þroskahömlun og skyldar fatlanir
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Landssamtökunum Þroskahjálp styrk til að ráðast í fræðsluátak um heilbrigðan lífsstíl, venjur og vellíðan. Styrkurinn nemur 20...
-
06. febrúar 2023Fundaði með leiðtogum Norðurlandaráðs
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, fundaði í dag í Kaupmannahöfn með forseta Norðurlandaráðs, varaforseta og framkvæmdastjóra. Fundarefnið ...
-
06. febrúar 2023Rótin fær hálfa milljón króna í styrk vegna alþjóðlegrar ráðstefnu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðráðherra, hefur veitt Rótinni, félagi um velferð og vellíðan kvenna, styrk að upphæð tæplega hálfri milljón króna vegna alþjóðlegrar ráðstefnu sem f...
-
03. febrúar 2023Múlaþing tekur á móti allt að 40 flóttamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings undirrituðu í dag samning um samræmda móttöku flóttafólks í Múlaþingi. Samkvæmt samningnum t...
-
02. febrúar 2023Um 90% aðgerða í framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum lokið eða komnar vel á veg
Tæplega 90% aðgerða í framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2020-2023 er annað hvort lokið eða þær komnar vel á veg. Vinna við aðrar aðgerðir er í öllum tilfellum hafin. Framkvæmdaáætlunin byg...
-
31. janúar 2023Stýrði fundi samstarfsráðherra Norðurlanda – Ísland með formennsku
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, stýrði í dag fundi norrænu samstarfsráðherranna en hann fór fram í Kaupmannahöfn. Um var að ræða fyrsta ...
-
27. janúar 202327. janúar helgaður minningu fórnarlamba helfararinnar
Ákveðið hefur verið að 27. janúar ár hvert verði á Íslandi helgaður minningu fórnarlamba helfararinnar og þá verði vakin sérstök athygli á aðdraganda hennar og þeim hryllingi sem í henni fólst. Forsæt...
-
27. janúar 2023Samstarfshópur um framhaldsfræðslu hefur störf
Samstarfshópur um heildarendurskoðun framhaldsfræðslu hefur hafið störf. Formaður hans er Berglind Rós Magnúsdóttir, prófessor við menntavísindasvið Háskóla Íslands, og hittist hópurinn á fyrsta fund...
-
26. janúar 2023Styrkir verkefni til að draga úr ofbeldi og takast á við afleiðingar þess
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur styrkt þrjú verkefni sem miða ýmist að því að draga úr ofbeldi á Íslandi eða takast á við afleiðingar þess. Um er að ræða sérhæfða ...
-
24. janúar 2023Stýrihópur vinnur að mótun heildstæðrar stefnu í málefnum innflytjenda og flóttafólks
Stýrihópur um mótun heildstæðrar stefnu í málefnum innflytjenda og flóttafólks hefur hafið störf. Áshildur Linnet, sérfræðingur í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu, er formaður hópsins og hittist han...
-
24. janúar 2023Oddný Mjöll Arnardóttir kjörin dómari við Mannréttindadómstól Evrópu
Þing Evrópuráðsins kaus í dag Oddnýju Mjöll Arnardóttur dómara við Mannréttindadómstól Evrópu. Oddný Mjöll var ein af þremur sem tilnefnd voru sem dómaraefni af hálfu íslenskra stjórnvalda. Oddný Mjöl...
-
23. janúar 2023Stöðuskýrsla um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess
Stöðuskýrsla hefur verið birt um framfylgd þingsályktunar um áætlun fyrir árin 2019-2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess. Aðgerðaáætlunin var unnin í samstarfi fjögurra ráðuneyta undir fo...
-
20. janúar 2023Starfshópur vinnur að því að auka náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk
Starfshópur um aukin náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk hefur hafið störf og gert er ráð fyrir að hann skili tillögum í vor. Hópurinn hittist í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu nú í morgun o...
-
20. janúar 2023Samstarf við OECD um tvö verkefni sem tengjast áherslum í stjórnarsáttmála
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur samið við Efnahags- og framfarastofnunina (OECD) um aðkomu stofnunarinnar að tveimur verkefnum sem tengjast áherslum í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Anna...
-
19. janúar 2023Stuðningur við heyrnarlaust flóttafólk, fötluð börn af erlendum uppruna og hinsegin flóttafólk
Stutt verður sérstaklega við heyrnarlaust flóttafólk sem leitað hefur skjóls á Íslandi, fötluð börn af erlendum uppruna og hinsegin flóttafólk. Þetta er efni þriggja samninga sem Guðmundur Ingi Guðbr...
-
19. janúar 2023Rauði krossinn tekur að sér fræðslu til þjónustu- og viðbragðsaðila um menningarnæmi og fjölmenningu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Silja Bára Ómarsdóttir, formaður Rauða krossins á Íslandi, hafa undirritað samning um fræðslu um menningarnæmi og fjölmenningu fyrir þ...
-
18. janúar 2023Könnun á stöðu umgengnisforeldra
Nú stendur yfir rannsókn á vegum félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins og Velferðarvaktarinnar á stöðu barnafjölskyldna sem deila ekki lögheimili saman, en sá hópur hefur lítið verið skoðaður hér á lan...
-
17. janúar 2023Hafnarfjörður tekur á móti allt að 450 flóttamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, og Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs, undirrituðu í dag samning um s...
-
13. janúar 2023Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og sveitarfélagið Hornafjörður semja um móttöku flóttamanna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Erla Björg Sigurðardóttir, félagsmálastjóri sveitarfélagsins Hornafjarðar og Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs, undir...
-
12. janúar 2023Friður eitt helsta áhersluefnið í formennsku Íslands
Formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2023 var ýtt úr vör á upphafsviðburði í Norræna húsinu í dag en hún hófst formlega á nýju ári. Yfirskrift formennskunnar er „Norðurlönd - afl til friðar“...
-
12. janúar 2023Ísland í fararbroddi varðandi rétt einstaklinga til að breyta opinberri kynskráningu
Ísland er eitt af níu ríkjum í Evrópu sem hefur innleitt kerfi sem byggir á sjálfsákvörðunarrétti einstaklinga sem vilja breyta opinberri kynskráningu sinni. Þar að auki er Ísland eina landið sem tryg...
-
10. janúar 2023Reykjanesbær tekur á móti 350 flóttamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, og Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs, hafa undirritað samni...
-
06. janúar 2023Akureyrarbær tekur á móti 350 flóttamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs og Ásthildur Sturludóttur, bæjarstjóri á Akureyri, undirrituðu í dag samning um samr...
-
05. janúar 2023Bætt aðgengi blindra og sjónskertra að almenningssamgöngum
Félags- og vinnumarkaðsráðherra og innviðaráðherra undirrituðu í dag, fimmtudaginn 5. janúar samninga við Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra, vegna samstarfsverkefnis félagsins og Strætó um...
-
30. desember 2022Árangur af framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017-2021
Lokagreinargerð liggur nú fyrir um árangur af stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2017-2021. Alls er 80% aðgerðanna nú lokið eða þær komnar í farveg, það er 32 af 40. ...
-
29. desember 2022Forsætisráðuneytið og Stígamót gera samning um Sjúktspjall
Forsætisráðuneytið og Stígamót hafa gert samstarfssamning um framhald verkefnisins Sjúktspjall. Um er að ræða nafnlaust netspjall þar sem ungmenni á aldrinum 13-20 ára geta rætt við ráðgjafa Stígamóta...
-
22. desember 2022Jóna Guðný Eyjólfsdóttir skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu félags- og lífeyrismála
Jóna Guðný Eyjólfsdóttir hefur verið skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu félags- og lífeyrismála í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu. Hún er skipuð af Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálará...
-
21. desember 2022Gott að eldast – aðgerðaáætlun komin í samráðsgátt
Gott að eldast – drög að aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk – hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Markmiðið með áætluninni er að ná að flétta saman þeirri þjónustu sem snýr að eldra fól...
-
20. desember 2022Lokaávarp á norrænni ráðstefnu: Brýnt að meta menntun og reynslu innflytjenda og flóttafólks
Atvinnuþátttaka innflytjenda og flóttafólks getur ekki einskorðast við störf sem ekki krefjast sérþekkingar. Brýnt er að tryggja raunveruleg tækifæri á öllum sviðum þar sem innflytjendur og flóttafól...
-
17. desember 2022Samkomulag um breytingu á fjármögnun þjónustu við fatlað fólk
Fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra hafa undirritað ásamt formanni og framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga þriðja samkomulag ríkis og sveitar...
-
16. desember 2022Lagafrumvarp samþykkt: Stefnt á ríflega 50% fjölgun NPA-samninga
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, sem tengist þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Gert er ráð fyrir að allt að 50 ma...
-
16. desember 202224.900 manns fá eingreiðslu fyrir jólin í dag
Alls munu 24.900 manns fá eingreiðslu í dag þegar Tryggingastofnun afgreiðir eingreiðslu til örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega. Alþingi samþykkti frumvarp þess efnis síðastliðinn miðvikudag og hefu...
-
15. desember 2022Brúum bilið: Verkefni til að auka þátttöku og virkni fatlaðra barna og ungmenna í íþróttastarfi
Þrír ráðherrar undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu um verkefnið „Farsælt samfélag fyrir öll – brúum bilið“ en það miðar að því að efla íþróttaástundun fatlaðs fólks, ekki síst fatlaðra barna og un...
-
15. desember 2022Tímabil endurhæfingarlífeyris lengt úr þremur árum í fimm
Alþingi samþykkti í gær frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um lengingu á greiðslutímabili endurhæfingarlífeyris. Um mikilvæga breytingu er að ræða en samkvæmt ný...
-
14. desember 2022Nær tvöföldun frítekjumarks örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega: Fyrsta hækkun á frítekjumarkinu í 14 ár
Frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um hækkun frítekjumarks örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega hefur verið samþykkt á Alþingi. Frítekjumarkið nær tvöfaldast og ...
-
14. desember 202220 milljónir króna til hjálparsamtaka sem veita mataraðstoð fyrir jólin
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, úthlutar samtals 20 milljónum króna fyrir jól í styrki til hjálparsamtaka sem styðja við viðkvæma hópa víða um land, einkum með matar...
-
14. desember 2022Heildarúttekt á þjónustu VIRK – Starfsendurhæfingarsjóðs
Heildarúttekt á þjónustu VIRK – Starfsendurhæfingarsjóðs hefur verið birt. Um lögbundna úttekt er að ræða samkvæmt lögum um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða.&nbs...
-
12. desember 2022Efni með tilgang: 12 milljónir króna til að vinna gegn félagslegri einangrun kvenna af erlendum uppruna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt 12 milljóna króna styrk til verkefnisins „Efni með tilgang“ sem er samstarfsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersi...
-
12. desember 2022Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála birtir úttekt á starfsemi Hugarafls
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) birti í dag skýrslu vegna úttektar á starfsemi félagasamtakanna Hugarafls, sem hófst þann 20. apríl sl. Tilefni úttektarinnar er ákvörðun félags- og vinnu...
-
08. desember 2022Haustskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2022
Haustskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2022 hefur verið birt ásamt fylgiskjölum á vef nefndarinnar. Í skýrslunni er fjallað um þróun efnahagsmála og launa á samningstímabilinu frá apríl 2019 til júní 2022...
-
07. desember 2022Greining unnin á þjónustumiðstöðvum fyrir þolendur ofbeldis
Dómsmálaráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra í samvinnu við heilbrigðisráðherra hafa ákveðið að ráðast í greiningu á þjónustumiðstöðvum fyrir þolendur ofbeldis. Þetta er í samræmi við tillögu ...
-
06. desember 2022Huginn Freyr Þorsteinsson nýr formaður stjórnar Vinnumálastofnunar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað í stjórn Vinnumálastofnunar. Nýr formaður er Dr. Huginn Freyr Þorsteinsson. Huginn er einn eigenda og ráðgjafi hjá Aton.JL....
-
05. desember 2022Forsætisráðherra bauð samráðsvettvangi um jafnréttismál til fundar
Brýnustu verkefni dagsins í dag í jafnréttismálum voru til umræðu á öðrum fundi samráðsvettvangs um jafnréttismál í Hannesarholti í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bauð til fundarins en skv....
-
05. desember 2022Þjónusta vegna ofbeldis – óskað eftir tillögum og ábendingum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða laga- og reglugerðarumhverfi þjónustu vegna ofbeldis og koma með tillögur um hvernig best me...
-
05. desember 2022Gott að eldast – aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk
Mörg hundruð manns fylgdust með opnum kynningarfundi félags- og vinnumarkaðsráðherra og heilbrigðisráðherra sem fram fór í dag um drög að aðgerðaáætlun til fjögurra ára um þjónustu við eldra fólk. Ráð...
-
05. desember 2022Kynningarfundur: Aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk – bein útsending kl. 11.00
Félags- og vinnumarkaðsráðherra og heilbrigðisráðherra halda í dag, mánudaginn 5. desember, opinn fund þar sem kynnt verða drög að aðgerðaáætlun til fjögurra ára um heildarendurskoðun þjónustu við el...
-
03. desember 2022Hamingjuóskir á alþjóðadegi fatlaðs fólks
Alþjóðadagur fatlaðs fólks er haldinn hátíðlegur ár hvert þann 3. desember. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið óskar landsmönnum til hamingju með þennan mikilvæga dag sem er ætlað að stuðla að þekking...
-
02. desember 2022Ræddu norrænt samstarf á formennskuári Íslands 2023
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, sótti fyrr í vikunni fund í Osló milli fráfarandi og verðandi formennskuríkja í Norrænu ráðherranefndinni og Norðurlandaráði, ásamt fulltrúu...
-
30. nóvember 2022Góðan daginn, faggi: Styrkur til sýninga í framhaldsskólum úti á landi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt leikfélaginu Stertabendu styrk að upphæð einni milljón króna til að sýna leikverkið Góðan daginn, faggi í framhaldsskólum á la...
-
29. nóvember 2022Tvöföldun frítekjumarks öryrkja og stóraukin framlög vegna NPA, innflytjenda og flóttafólks
Ríkisstjórnin hefur lagt fram tillögur sínar að breytingum við aðra umræðu fjárlagafrumvarps ársins 2023 til fjárlaganefndar Alþingis. Breytingarnar gera ráð fyrir stórauknum framlögum til öryrkja, fa...
-
29. nóvember 2022Umsækjendur um alþjóðlega vernd fá viðbótargreiðslur í desember
Samþykkt var á fundi ríkisstjórnarinnar sl. föstudag að greiða umsækjendum um alþjóðlega vernd viðbótargreiðslur í desember líkt og gert hefur verið undanfarin ár. Greiðslurnar sem nema 10 þúsund krón...
-
28. nóvember 2022Samningur um samræmda móttöku flóttafólks
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið undirritar um þessar mundir samninga við sveitarfélög um samræmda móttöku flóttafólks sem gildir til ársloka 2023. Samningurinn felur í sér fjárstuðning frá ríkinu sv...
-
25. nóvember 2022Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og Árborg semja um móttöku allt að 100 flóttamanna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Fjóla Steindóra Kristinsdóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar og Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs, undirritu...
-
24. nóvember 2022Forsætisráðherra hélt opnunarerindi á málþingi um mannréttindi
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag opnunarerindi á málþinginu Mannréttindavarsla á viðsjárverðum tímum: Hlutverk Evrópuráðsins til framtíðar sem fram fór í Hátíðarsal Háskóla Íslands. A...
-
23. nóvember 2022Aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk – kynningarfundur 5. desember
Félags- og vinnumarkaðsráðherra og heilbrigðisráðherra halda opinn kynningarfund 5. desember kl. 11–13 á hótel Hilton Nordica, þar sem kynnt verða drög að aðgerðaáætlun til fjögurra ára um heildarend...
-
23. nóvember 2022Stjórnvöld í samstarf við Samtökin '78 vegna hinsegin barna og ungmenna
Forsætisráðuneytið og mennta- og barnamálaráðuneytið hafa undirritað samstarfssamninga við Samtökin '78. Markmið samninganna sem eru samtals að fjárhæð 9 milljónir króna er að veita fræðslu og stuðnin...
-
23. nóvember 2022Fundur norrænna félags- og vinnumarkaðsráðherra: Græn umskipti og heilbrigður og aðgengilegur vinnumarkaður
Græn umskipti verða að eiga sér stað hratt og vel en koma verður í veg fyrir að þær breytingar sem felast í tækni, nýjum kynslóðum, nýjum viðhorfum og sjálfvirknivæðingu stuðli að auknum ójöfnuði. Þv...
-
22. nóvember 2022Styrkir O.N. sviðlistahóp vegna táknmálstúlkunar fyrir leiksýninguna Eyju
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt O.N. sviðslistahópi styrk til að standa straum af kostnaði við táknmálstúlkun vegna leiksýningarinnar Eyju sem fer fram bæði ...
-
21. nóvember 2022Fyrsta skrefið tekið í átt að nýju greiðslu- og þjónustukerfi vegna starfsgetumissis
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur mælt fyrir frumvarpi á Alþingi um lengingu á greiðslutímabili endurhæfingarlífeyris. Lagt er til að fólki verði gert kleift að fá g...
-
19. nóvember 2022Reykjavíkurborg og ríki semja um móttöku 1500 flóttamanna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs, undirrituðu í dag samning um samræmda móttöku ...
-
17. nóvember 2022Sameining Vinnumálastofnunar og Fjölmenningarseturs
Fyrirhugað er að sameina Vinnumálastofnun og Fjölmenningarsetur þannig að öll þjónusta sem snýr að innflytjendum, flóttafólki og umsækjendum um alþjóðlega vernd verði á hendi einnar stofnunar hér á la...
-
17. nóvember 2022Stafrænum hindrunum rutt úr vegi: Persónulegir talsmenn geta nú aðstoðað fatlað fólk við að nálgast stafræn erindi
Mikilvægt skref hefur verið tekið við að ryðja úr vegi stafrænum hindrunum hjá fötluðu fólki hér á landi. Persónulegir talsmenn fatlaðs fólks geta nú komið fram fyrir hönd umbjóðenda sinna á Mínum síð...
-
17. nóvember 2022Ný vegferð í þjónustu við fatlað fólk á Íslandi: Formleg vinna hefst við gerð landsáætlunar
„Við skulum hefja nýja vegferð í þjónustu við fatlað fólk á Íslandi,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra á fjölmennri ráðstefnu sem fram fór í gær og fjallaði um gerð ...
-
16. nóvember 2022Dagur íslenskrar tungu: Íslensk-pólsk veforðabók í augsýn
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 15 milljóna króna styrk til að vinna að gerð íslensk-pólskrar veforðabókar. Sárle...
-
15. nóvember 2022Karen Ellemann verður nýr framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar
Karen Ellemann hefur átt sæti á danska þinginu frá árinu 2007 og gegnt ýmsum ráðherraembættum í ríkisstjórn Danmerkur. Hún tekur við störfum framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar 1. janúar 202...
-
15. nóvember 2022Breyting á reglugerð um útlendinga
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað reglugerð um breytingu á reglugerð um útlendinga, nr. 540/2017. Þann 1. júlí sl. fluttist þjónusta við umsækjendur um a...
-
14. nóvember 2022Ráðherranefnd um íslenska tungu sett á laggirnar
Ráðherranefnd um íslenska tungu hefur verið skipuð samkvæmt tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Ráðherra greinir frá skipun nefndarinnar í ávarpi sínu á málþinginu Íslenskan er okkar ...
-
11. nóvember 2022Desemberuppbót til atvinnuleitenda
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda. Óskert desemberuppbót er 94.119 krónur. Atvinnuleitendur með...
-
09. nóvember 2022Forsætisráðherra stýrði ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stýrði í dag ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga í Hörpu. Fundurinn var haldinn í tengslum við Heimsþing kvenleiðtoga sem er nú haldið í fimmta sinn á Íslandi. Í ...
-
09. nóvember 2022Kynningarfundur vegna styrkja úr þróunarsjóði innflytjendamála
Föstudaginn 11. nóvember n.k. mun innflytjendaráð standa fyrir opnum kynningarfundi um þróunarsjóð innflytjenda og umsóknarferlið, áherslur ársins og reglur sjóðsins. Fundurinn stendur frá kl. 13:00-1...
-
09. nóvember 2022Forvarnaraðgerðir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreiti komnar vel af stað
Um 65% aðgerða sem tilteknar eru í þingsályktun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni er annað hvort lokið eða þær komnar vel á veg. Þingsályktunin va...
-
08. nóvember 2022Leitin að peningunum skilaði árangri – og heldur áfram
Verkefninu Leitin að peningunum verður haldið áfram en Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags og vinnumarkaðsráðherra, og Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara, hafa undirritað samning um á...
-
08. nóvember 2022Fyrsti Landssamráðsfundur gegn ofbeldi
Fyrsti landssamráðsfundurinn um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess verður haldinn miðvikudaginn 9. nóvember á Grand hótel. Viðburðinum verður streymt á landssamradsfundur.is þar sem dagskrá er ...
-
07. nóvember 2022Heimsókn forsætisráðherra til Strassborgar
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag aðalræðuna á World Forum for Democracy sem fram fer í Strassborg. Forsætisráðherra er í vinnuheimsókn í borginni og sat m.a. ráðherrafund í morgu...
-
07. nóvember 2022Ný tækifæri fyrir fólk með stutta skólagöngu
Fullur salur af fólki var á Hilton Reykjavík Nordica nú í morgun þar sem fram fór vinnustofa með þjóðfundarformi um stefnumótun í framhaldsfræðslu. Framhaldsfræðslu er ætlað að veita fólki með stutta...
-
02. nóvember 2022Norðurlönd – afl til friðar
Norðurlöndin eiga að vera afl til friðar og friður er undirstaða mannréttinda, félagslegs réttlætis og umhverfis- og náttúruverndar. Þetta hefur verið meginstefið í máli Guðmundar Inga Guðbrandssonar...
-
01. nóvember 2022Auglýst eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og innflytjendaráð auglýsa eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála. Hlutverk sjóðsins er að styðja þróunarverkefni og efla rannsóknir á sviði málefn...
-
01. nóvember 2022Forsætisráðherra kynnti formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2023
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti í dag formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2023. Forsætisráðherra gerði þingi Norðurlandaráðs grein fyrir formennskunni á þingi ráðsins sem ...
-
28. október 2022Ísland fær viðurkenningu fyrir að stuðla að jafnrétti í almannatryggingum
Alþjóðlegu almannatryggingasamtökin (ISSA) hafa veitt ríkisstjórn Íslands viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í almannatryggingum fyrir að móta almannatryggingakerfi sem stuðlar að og hvetur ti...
-
28. október 2022Þátttaka flóttakvenna mikilvæg á vinnumarkaði
Tæplega 3.400 umsóknir um alþjóðlega vernd hafa borist það sem af er ári hér á landi og meirihluti þeirra er frá fólki frá Úkraínu. Um 61% þeirra sem flúið hafa vegna stríðsátakanna í Úkraínu og komi...
-
27. október 2022Mikilvægi fjölbreytts atvinnulífs og samvinna við Félagsvísindasvið – opnunarávarp Þjóðarspegils
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, flutti opnunarávarp á Þjóðarspeglinum, ráðstefnu í félagsvísindum, sem hófst nú í eftirmiðdag. Ráðherra benti á að atvinnulíf og þát...
-
26. október 2022Líflegar umræður um aðgerðir gegn hatursorðræðu
Líflegar umræður voru á opnum samráðsfundi forsætisráðherra um aðgerðir gegn hatursorðræðu sem fram fór í Hörpu í gær en þátttakendur voru um 100 talsins. Fundurinn er liður í vinnu starfshóps um aðge...
-
26. október 2022Fullt út úr dyrum á jafnréttisþingi 2022 um stöðu kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setti jafnréttisþing 2022 og afhenti félagasamtökunum Hennar rödd, jafnréttisviðurkenningu í Hörpu í dag en tilgangur félagsins er að stuðla að vitundarvakningu og...
-
21. október 2022Yfir 93% Íslendinga telja mannréttindi mikilvæg
Í tengslum við vinnu við kortlagningu á stöðu mannréttinda á Íslandi lét forsætisráðuneytið Maskínu gera skoðanakönnun um þekkingu og viðhorf almennings til mannréttinda. Af niðurstöðum könnunarinnar ...
-
21. október 2022Guðmundur Ingi vígir Batahús fyrir konur
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, vígði í gær nýtt úrræði, Batahús, fyrir konur sem lokið hafa afplánun. Um er að ræða áfangaheimili og stuðningsúrræði fyrir konur sem veri...
-
18. október 2022Kynningarfundur með ráðherra vegna breyttra reglna um styrki til félagasamtaka
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, býður til kynningarfundar þar sem farið verður yfir breyttar reglur um styrkúthlutun vegna verkefna og starfsemi sem heyra undir málefnas...
-
14. október 2022Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna og starfsemi sem heyra undir málefnasvið ráðuneytisins. Vakin er athygli á breyttum reglum...
-
14. október 2022Rætt um flóttafólk frá Úkraínu og hækkandi orkuverð á ráðherrafundi í Tékklandi
Móttökumiðstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd hér á landi hefur reynst afar vel en þar má finna undir einu þaki alla helstu nauðsynlegu þjónustu sem þörf er á strax við komuna til landsins. Mi...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN