Fréttir
-
10. ágúst 2021Atvinnuleysi heldur áfram að lækka hratt - mældist 6,1% í júlí
Atvinnuleysi mældist 6,1% í júlí en var 7,4% í júní. og nemur lækkunin á milli mánaða 1,3 prósentustigum, en á milli maí og júní lækkaði almennt skráð atvinnuleysi um 1,7%, Atvinnuleysi heldur því áfr...
-
23. júlí 2021Hvatt til skráningar í bakvarðasveit
Félagsmálaráðuneytið hvetur fólk til að skrá sig á lista bakvarðasveitar velferðarþjónustunnar. Velferðarþjónustan sinnir þjónustu við viðkvæma hópa og mikilvægt að hún falli ekki niður þrátt fyrir þa...
-
14. júlí 2021Félags- og barnamálaráðherra kynnti breytingar í þágu barna á alþjóðlegum viðburði UNICEF og Sameinuðu Þjóðanna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hélt erindi á fundi UNICEF og Sameinuðu Þjóðanna um mikilvægi fjárfestingar í velferðarþjónustu og snemmtækum stuðningi við börnum. Í erindi sínu ...
-
07. júlí 2021Atvinnuleysi mælist 7,3% í júní – 1,8% lækkun milli mánaða
Skráð atvinnuleysi mældist samkvæmt bráðabirgðatölum 7,3% í júní en var 9,1% í maí. Nemur lækkunin á milli mánaða því 1,8 prósentustigi, en á milli apríl og maí lækkaði almennt skráð atvinnuleysi um 1...
-
07. júlí 2021Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Alþingi hefur samþykkt nýja þýðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Fyrri þýðing samningsins var ekki talin í nógu góðu samræmi við frumtexta hans og þá hugmyndafræði sem han...
-
05. júlí 2021Ársskýrslur ráðherra birtar
Ársskýrslur ráðherra fyrir árið 2020 eru komnar út. Markmiðið með skýrslunum sem koma nú út í fjórða sinn er að auka gagnsæi um ráðstöfun og nýtingu fjármuna en þeim er einnig ætlað að vera grundvöllu...
-
03. júlí 2021Forsætisráðherra undirritar þrjá samninga í tengslum við átaksverkefnið Kynslóð jafnréttis
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir talskona Stígamóta, Þorbjörg Inga Jónsdóttir, f.h. stjórnar Bjarmahlíðar, og Elín G. Einarsdóttir, f.h. stjórnar Bjarkarhlíðar, u...
-
01. júlí 2021Forsætisráðherra kynnir skuldbindingar Íslands í Kynslóð jafnréttis
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti skuldbindingar íslenskra stjórnvalda í átaksverkefni UN Women Kynslóð jafnréttis á ráðstefnu franskra stjórnvalda í París í dag. Íslensk stjórnvöld veita að...
-
30. júní 2021Forsætisráðherra á opnun Kynslóðar jafnréttis
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra verður viðstödd opnunarviðburð ráðstefnu franskra stjórnvalda um átaksverkefnið Kynslóð jafnréttis (Generation Equality Forum), í París Frakklandi í dag. Ísland er...
-
30. júní 2021Styrkir nýtt úrræði fyrir einstaklinga sem hafa beitt eða telja sig líklega til að beita kynferðisofbeldi
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur veitt tveggja milljóna króna styrk til verkefnisins Taktu skrefið, sem er nýtt úrræði fyrir einstaklinga sem hafa beitt eða telja sig líkleg...
-
29. júní 2021Framlengir tilraunverkefni um sérhæfða skilnaðarráðgjöf
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að framlengja tilraunaverkefnið Samvinna eftir skilnað (SES) til júní 2022. SES er annars vegar rafrænn fræðsluvettvangur fyrir fore...
-
24. júní 2021Forsætisráðherra undirritar samstarfsamning við FKA
Forsætisráðuneytið og Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) hafa endurnýjað samning um þróun og kynningu Jafnvægisvogarinnar. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Sigríður Hrund Pétursdóttir, formað...
-
24. júní 2021Nýr vefur með gagnvirkri framsetningu tölfræðiupplýsinga á sviði félags- og heilbrigðismála
Nýr vefur með gagnvirkri framsetningu tölfræðiupplýsinga á sviði félags- og heilbrigðismála hefur verið settur í loftið á vegum NOSOSKO og NOMESKO, en það eru norrænar nefndir sem starfa að félags- og...
-
23. júní 2021Ný norræna skýrsla um mat á gagnreyndum aðferðum í þjónustu við börn og foreldra
Komin er út ný skýrsla á vegum verkefnisins Fyrstu 1000 dagar barnsins á Norðurlöndunum. Markmið verkefnisins er að efla geðheilsu og vellíðan verðandi foreldra á meðgöngu, efla foreldrafærni og ...
-
22. júní 2021Forsætisráðherra heimsótti Vestmannaeyjar
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti Vestmannaeyjar í dag. Hún heimsótti m.a. þekkingarsetur Vestmannaeyja, þar sem hún kynnti sér margháttaða starfsemi ýmissa stofnana og fyrirtækja, og S...
-
18. júní 2021Forsætisráðherra veitir styrki úr Jafnréttissjóði Íslands
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, veitti styrki úr Jafnréttissjóði Íslands við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag. Alls hlutu átta verkefni og rannsóknir styrki. Forsætisráðherra flutti ávarp við ath...
-
16. júní 2021Mansal – aukin vernd þolenda, liðkað fyrir málsókn á hendur gerendum og ný upplýsingagátt
Alþingi hefur samþykkt frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á ákvæði almennra hegningarlaga um mansal. Í lögunum felst meðal annars að treysta enn frekar vernd þolenda mansals, ekki síst kvenna og ...
-
15. júní 2021Ísland tekur sæti sem varafulltrúi í stjórnarnefnd Alþjóðavinnumálastofnunarinnar
Íslensk stjórnvöld fengu í dag kosningu sem varafulltrúi í stjórnarnefnd Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) til næstu þriggja ára, eða fyrir kjörtímabilið 2021-2024. Þetta er í fyrsta sinn sem fullt...
-
13. júní 2021Pólitískt skipaðar barnaverndarnefndir lagðar niður - víðtækar breytingar á barnaverndarlögum samþykktar
Alþingi samþykkti seint í gærkvöldi frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um breytingu á barnaverndarlögum. Málið er liður í endurskoðun laga um þjónustu í þágu barna. Um e...
-
11. júní 2021Nýr samráðsvettvangur um jafnréttismál
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðaði til fyrsta fundar nýs samráðsvettvangs um jafnrétti kynjanna í Hannesarholti í dag. Fulltrúum frá aðilum vinnumarkaðarins, fræðasamfélaginu og samtökum sem ...
-
11. júní 2021Breytingar í þágu barna - yfirgripsmiklar breytingar á þjónustu við börn og barnafjölskyldur samþykktar
Alþingi samþykkti í dag fjögur frumvörp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, sem tengjast málefnum barna. Um er að ræða frumvarp um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, fru...
-
10. júní 2021Mesta lækkun atvinnuleysis milli mánaða í 27 ár
Atvinnulausum fækkaði um tæplega 2,400 milli mánaða á landsvísu og hefur ekki fækkað meira frá aldamótum, en fjöldatölur Vinnumálastofnunar ná ekki lengra. Atvinnuleysi mældist 9,1% í maí og lækkaði ú...
-
08. júní 2021Styrkir tómstundastarf barna í viðkvæmri stöðu
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, undirritaði í dag samning við Hjálpræðisherinn þess efnis að boðið verði upp á tómstundastarf í sumar fyrir börn í viðkvæmri stöðu. Þá undirritaði...
-
07. júní 2021Opnað fyrir umsóknir um styrki til umbóta- og nýsköpunarverkefna sem stuðla að betri þjónustu við fatlað fólk
Félags- og barnamálaráðherra hefur ákveðið að fara af stað með verkefni sem miðar að því að safna og miðla upplýsingum, auka þekkingu og reynslu á tæknilausnum og þjónustu sem dregið gætu úr þeim áhri...
-
04. júní 2021Vinnumálaráðherrar Norðurlandanna funda um framtíð vinnumarkaðarins
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, sat í vikunni fund með vinnumálaráðherrum Norðurlandanna og aðilum vinnumarkaðarins þar sem græn umskipti, áskoranir framundan og framtíð vinnumar...
-
03. júní 2021Kynntu ítarlegar aðgerðir fyrir gerendur ofbeldis
Viðamiklar aðgerðir fyrir gerendur í ofbeldismálum voru kynntar í dag á opnum fundi ríkislögreglustjóra. Þær fela m.a. í sér hvatningarsamtöl forvarnateyma með geranda/sakborningi, þróun fræðsluefnis ...
-
03. júní 2021Áframhaldandi aðstoð við heimilislausa af erlendum uppruna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri skrifuðu í dag undir samning ásamt Regínu Ásvaldsdóttur sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og Do...
-
31. maí 2021500 í sumardvöl hjá Reykjadal
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað samning við Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra um sumarverkefni Reykjadals. Með samningnum leggur félagsmálaráðuneytið alls til 10...
-
28. maí 2021Kópavogur hlýtur viðurkenningu Barnvænna sveitarfélaga UNICEF
Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, veittu í gær Kópavogi viðurkenningu Barnvænna sveitarfélaga og þökkuðu sveitarfélaginu...
-
27. maí 2021Úthluta 40 milljónum króna í styrki til atvinnumála kvenna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, úthlutaði í dag styrkjum til atvinnumála kvenna og fengu 44 verkefni styrki samtals að fjárhæð 40.000.000 kr. Styrkjunum var úthlutað við formlega...
-
26. maí 2021Nýskapandi ráðuneyti á Nýsköpunarviku
Fimm ráðuneyti bjóða til stefnumóts um nýsköpun, sjóðina sem þau búa yfir og frumkvöðlar geta sótt í og auðvitað verkfærin til þess að efla og styrkja nýsköpunarumhverfið. Fundurinn verður haldinn í G...
-
26. maí 2021Endurnýjar samning við Heimilisfrið
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur endurnýjað samning við Heimilisfrið um sérhæfða sálfræðiþjónustu fyrir konur og karla sem beitt hafa maka sína ofbeldi. Vegna áhrifa af Covi...
-
25. maí 2021Almannatryggingar á Norðurlöndunum - áskoranir eftir Covid 19
Norræna almannatryggingamótið verður haldið dagana 26. – 27. maí undir yfirskriftinni Almannatryggingar á Norðurlöndunum – áskoranir eftir Covid 19. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðher...
-
21. maí 2021Framtíð vinnumarkaðarins á Norðurlöndunum
Lokaskýrsla fjögurra ára samnorræns rannsóknarverkefnis um framtíð vinnumarkaðarins, sem ber heitið The Future of Work in the Nordic countries: Opportunities and Challenges for the Nordic Life Models,...
-
21. maí 2021Frumvörp um sorgarleyfi og umönnunargreiðslur í samráðsgátt stjórnvalda
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett drög að tveimur frumvörpum í samráðsgátt stjórnvalda þar sem almenningur getur komið á framfæri ábendingum og tillögum. Annars ve...
-
20. maí 2021Hafa stytt biðlista eftir sálfræðiþjónustu barna verulega
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, undirritaði í október 2020, samning við SÁÁ með það að markmiði að veita börnum sem búa við fíknisjúkdóm aðstandenda aðgang að sálfræðiþjónustu sa...
-
17. maí 2021Stórauka þátttöku í gleraugnakostnaði barna og fullorðinna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð um úthlutun sjónglerja og snertilinsa en með reglugerðinni er verið að stórauka þátttöku ríkisins í gleraugnakostnaði f...
-
17. maí 2021Nýr samræmdur gagnagrunnur í barnavernd
Ríkiskaup hafa fyrir hönd félagsmálaráðuneytisins óskað eftir tilboðum í vinnu við smíði nýs miðlægs gagnagrunns fyrir upplýsingar sem varða hag barna ásamt kerfi þar sem sveitarfélög geta haft yfirsý...
-
14. maí 2021Aðstoð hjálparsamtaka á Norðurlöndum
Í janúar skilaði Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands skýrslu um ákveðna þætti í starfsemi hjálparsamtaka á Íslandi undir heitinu Úttekt á fyrirkomulagi úthlutana og ráðgjafar hjálparsamtaka -Hvaða hó...
-
12. maí 2021Aukinn stuðningur við frístundir 12-16 ára barna og unglinga sem eru í viðkvæmri stöðu
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að styðja fjárhagslega við þau sveitarfélög sem hyggjast auka við frístundarstarfsemi barna og unglinga í viðkvæmri stöðu í sumar. 9...
-
12. maí 2021Fjölbreytt félagsstarf fullorðinna í samstarfi við sveitarfélög
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett af stað 80 milljóna króna átaksverkefni til að efla félagsstarf fullorðinna í sumar í samvinnu við sveitarfélög landsins. Markmiðið með...
-
11. maí 20212.500 sumarstörfum fyrir námsmenn úthlutað
Alls hefur 2.500 tímabundnum sumarstörfum fyrir námsmenn verið úthlutað hjá Vinnumálastofnun, en störfin eru hluti af Hefjum störf átakinu sem Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, set...
-
07. maí 2021Stórátaki um úrbætur í aðgengismálum fyrir fatlað fólk ýtt úr vör
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, ýttu í dag úr vör stórátaki um úrbætur í aðgengismálum fyrir fatlað fólk í samv...
-
07. maí 2021Þróunarverkefni um mælaborð á líðan og velferð aldraðra
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað samning við Akureyrarbæ um þróun og innleiðingu á mælaborði á líðan og velferð aldraðra og er markmiðið með verkefninu að stuðla ...
-
06. maí 2021Félags- og barnamálaráðherra veitir styrki til frjálsra félagasamtaka
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur úthlutað styrkjum af safnliðum fjárlaga til frjálsra félagasamtaka en styrkirnir eru veittir árlega og er ætlað að styðja við verkefni á svi...
-
03. maí 2021Félags- og barnamálaráðherra leggur fram stefnu og aðgerðaáætlun um framkvæmd Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu um stefnu og aðgerðaáætlun um Barnvænt Ísland, markvissa framkvæmd Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðann...
-
30. apríl 2021Auglýsing um þátttöku í samráðsvettvangi um jafnrétti kynja – Jafnréttisráð
Í 24. grein laga nr. 150/2020 um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna er gert ráð fyrir að ráðuneyti sem fer með jafnréttismál kalli saman samráðsvettvang um jafnrétti kynjanna, Jafnréttisráð og gefi a...
-
30. apríl 2021Ný úrræði vegna Covid-19
Á annan tug úrræða verða framlengd eða innleidd á næstu dögum til að mæta afleiðingum heimsfaraldurs Covid-19. Þeirra á meðal er sérstakur 30 þúsund króna barnabótaauki til þeirra sem fá tekjutengdar ...
-
28. apríl 2021Fara í viðamiklar aðgerðir gegn stafrænu ofbeldi
Viðamiklar aðgerðir gegn stafrænu ofbeldi gegn börnum og ungmennum voru kynntar í dag á fundi hjá ríkislögreglustjóra. Úrbætur innan lögreglunnar, ákæruvaldsins og dómskerfisins, fræðsla og forvarnir ...
-
28. apríl 2021Kynningarfundur fyrir frjáls félagasamtök um Hefjum störf
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Vinnumálastofnun boða til kynningarfundar næstkomandi fimmtudag 29. apríl kl. 15-16 um átakið Hefjum störf með fulltrúum ýmissa frjálsra...
-
28. apríl 2021Ný skýrsla frá Kjaratölfræðinefnd
Föstudaginn 30. apríl 2021, kl. 10.00 -10:40, verður kynnt vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar, samstarfsvettvangs um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag. Í skýrslunni er fjallað um kjaras...
-
26. apríl 2021Ísland aðili að samningum um ríkisfangslausa einstaklinga
Samningar Sameinuðu þjóðanna um ríkisfangsleysi öðlast gildi gagnvart Íslandi í dag. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur með bréfi til dómsmálaráðherra fagnað því sérstaklega að Ísland sé orð...
-
16. apríl 202127 verkefni fá styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála
Þróunarsjóður innflytjendamála styrkir alls 27 verkefni og er sérstök áhersla lögð á verkefni tengd börnum og ungmennum, atvinnu og virkniúrræðum ásamt rannsóknar- og þróunarverkefnum sem tengjast áhr...
-
09. apríl 2021Sókn fyrir námsmenn: Sumarnám og sumarstörf 2021
Fjölbreytt sumarnám og sumarstörf verða í boði fyrir ungt fólk og atvinnuleitendur í sumar, sem lið í aðgerðum stjórnvalda til þess að stuðla að virkni og framtíðarsókn fyrir íslenskt atvinnulíf. 2....
-
08. apríl 2021Ávörpuðu ungmennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, flutti í dag ávarp á ungmennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, (ECOSOC Youth Forum) sem í ár er haldin í tíunda sinn. Ráðherra deildi ræðutíma s...
-
08. apríl 2021Níu af hverjum tíu öldruðum telja andlega heilsu sína góða
Í niðurstöðum könnunarinnar Hagir og líðan aldraðra á Íslandi árið 2020 sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir félagsmálaráðuneytið, velferðarsvið Reykjavíkurborgar og Landssamband eldri...
-
07. apríl 2021Áhrif COVID-19 á norrænan vinnumarkað – Samanburður á viðbrögðum og áhrifum í löndunum.
Um mitt ár 2020 ákvað norræna ráðherranefndin um vinnumál að láta gera úttekt á áhrifum COVID-19 heimsfaraldurs á vinnumarkaðina á Norðurlöndunum og bera saman viðbrögð norrænu ríkisstjórnanna til þes...
-
31. mars 2021Ísland í efsta sæti Alþjóðaefnahagsráðsins um kynjajafnrétti tólfta árið í röð
Ísland mælist í efsta sæti á kynjajafnréttislista Alþjóðaefnahagsráðsins, (e; World Economic Forum) tólfta árið í röð. Skýrslan: Global Gender Gap Report kemur nú út í fimmtánda skiptið og tekur til 1...
-
30. mars 2021Frumvarp um breytingar á barnaverndarlögum samþykkt í ríkisstjórn
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnti frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum á fundi ríkisstjórnarinnar í dag og var það samþykkt. Frumvarpið er liður í endurskoðun ...
-
30. mars 2021Opinn kynningarfundur á niðurstöðum um hagi og líðan aldraðra á Íslandi 2020
Félagsmálaráðuneytið, velferðarsvið Reykjavíkurborgar og Landssamband eldri borgara fengu Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands til að gera fyrir sig könnun á högum og líðan aldraðra á Íslandi 2020. Ra...
-
29. mars 2021Drög að tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2021-2024 í samráðsgátt
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett drög að þingsályktunartillögu um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2021- 2024 í samráðsgátt stjórnvalda þa...
-
26. mars 2021Kynnti tillögur að úrbótum í brunavörnum
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnti á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun tillögur Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) að úrbótum í brunavörnum í íbúðum og öðru húsnæði þar s...
-
26. mars 2021Barnið verður hjartað í kerfinu – breytingar á verkefnum Greiningar- og ráðgjafastöðvar ríkisins
Ásmundur Einar Daðason, félags og barnamálráðherra, mælti nýverið á Alþingi fyrir frumvarpi um breytingar á verkefnum Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins vegna aukinnar samvinnu og samþættingar þ...
-
25. mars 2021Hliðarviðburður stjórnvalda á 65. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna
Hliðarviðburðurinn: Áherslur stjórnvalda á Íslandi í Covid-faraldrinum og útrýming kynbundins ofbeldis fór fram í dag. Viðburðurinn sem var rafrænn var haldinn af íslenskum stjórnvöldum í tengslum við...
-
24. mars 2021Hvatt til skráningar í bakvarðasveit velferðarþjónustunnar
Félagsmálaráðuneytið hvetur fólk til að skrá sig á lista bakvarðasveitar velferðarþjónustunnar sem félagsmálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga halda utan um. Velferðarþjónustan sinnir þjón...
-
18. mars 2021Kvennaathvarfið fær styrk til að styðja konur í öruggt húsnæði
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hafa veitt Kvennaathvarfinu styrk til verkefnis sem felst í því að styðja konur í að komast í ...
-
18. mars 2021Forsætisráðherra á 65. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp á árlegum fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW65), sem stendur yfir dagana 15. til 26. mars. Fundurinn og viðburðir honum tengdir fa...
-
17. mars 2021Styrkur til fræðslu trúnaðarmanna um heimilisofbeldi og mansal
Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins og Félagsmálaskóli alþýðu hafa hlotið 4 milljón króna styrk frá félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra til að vinna fræðslumyndbönd sem verða liður ...
-
15. mars 2021Hefjum störf – umfangsmiklar vinnumarkaðsaðgerðir fyrir atvinnuleitendur og atvinnulífið
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur með undirritun sérstakrar reglugerðar sett af stað sérstakt atvinnuátak undir yfirskriftinni „Hefjum störf“. Aðgerðirnar kynnti hann á opnum...
-
12. mars 2021Tekið tillit til kynjasjónarmiða við ákvarðanatöku
Kynjasjónarmið á flestum þeim málefnasviðum sem fjármálaáætlun tekur til hafa verið kortlögð í stöðuskýrslu sem kynnt var á fundi ríkisstjórnarinnar í dag. Á fundinum var samþykkt að nýta niðurstöður ...
-
11. mars 2021Ríkisstjórnin styrkir verkefnið „Römpum upp Reykjavík“
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita 3 milljóna króna styrk af ráðstöfunarfé sínu til að styðja við stofnun Aðgengissjóðs Reykjavíkur. Sjóðnum er ætlað að auka aðgengi hreyfihamlaðra að þjónustu, ver...
-
10. mars 2021Fjórðungur sveitarfélaga á Íslandi tekur þátt í verkefninu Barnvæn sveitarfélög
Fjórðungur sveitarfélaga á Íslandi vinna nú markvisst að því að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í allt sitt starf með stuðningi UNICEF á Íslandi og félagsmálaráðuneytisins. Þessum áfanga var...
-
08. mars 2021Forsætisráðherra tók þátt í viðburði UN Women í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók þátt í viðburði á vegum UN Women í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Viðburðurinn var rafrænn og bar yfirskriftina: „Kvenleiðtogar: Jafnréttisbaráttan...
-
08. mars 2021Forsætisráðherra hringdi bjöllu fyrir jafnrétti
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hringdi í morgun bjöllu Kauphallarinnar fyrir jafnrétti á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Kauphallir í yfir 90 löndum í samstarfi við UN Women taka þátt í þessum v...
-
05. mars 2021Forsætisráðherra ræðir jafnréttismál við forsætisráðherra Kanada, Noregs og borgarstjóra London á SHE 2021
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók þátt í opnunarviðburði alþjóðlegu jafnréttisráðstefnunnar SHE 2021, sem haldin er í Noregi. Þema ráðstefnunnar í ár er „Jafnrétti skiptir máli“ (e; „Equality...
-
04. mars 2021125 milljónir króna til örvunar á félagsstarfi og heilsueflingar fullorðinna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett af stað átaksverkefni til að efla félagsstarf fullorðinna í samvinnu við sveitarfélögin, ásamt aðgerðum til heilsueflingar eldri borgar...
-
02. mars 2021Mælt fyrir frumvarpi sem tekur á mansali
Dómsmálaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi um breytingar á mansalsákvæðum almennra hegningarlaga. Í frumvarpinu er lagt til að mansalsákvæði almennra hegningarlaga verði rýmkað með það fyrir augum a...
-
26. febrúar 2021Umsóknarfrestur sérstakra íþrótta- og tómstundastyrkja framlengdur til 15. apríl
Vegna Covid-19 faraldursins hefur félags- og barnamálaráðherra sett af stað sérstakt verkefni þar sem börn tekjulægri heimila eiga rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundarstyrk á skólaárinu 2020-2021. ...
-
24. febrúar 2021Stuðningur við börn í viðkvæmri stöðu til að draga úr líkum á ofbeldisbrotum þeirra
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hafa samþykkt tillögur aðgerðateymis gegn ofbeldi um varanlegan stuðning við börn í viðkvæmri ...
-
19. febrúar 2021Starfsemi Laugalands skoðuð
Ríkisstjórn Íslands samþykkti í morgun tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, að Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar verði falin umsjá þess að kanna hvor...
-
16. febrúar 2021Félagsmálaráðuneytið gerir samning við Reykjavíkurborg um þjónustu við flóttafólk
Félagsmálaráðuneytið og Reykjavíkurborg hafa undirritað samning um samræmda þjónustu við einstaklinga sem fengið hafa alþjóðlega vernd og þá sem fengið hafa dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Með samning...
-
11. febrúar 2021Skýrsla Íslands til Sameinuðu þjóðanna vegna samnings um réttindi fatlaðs fólks
Ísland hefur birt fyrstu skýrslu Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Henni er ætlað að veita heildstæða mynd af þeim ráðstöfunum sem gerðar hafa verið til að efna skuldbi...
-
11. febrúar 2021Reykjanesbær fyrsta sveitarfélagið sem gerir samning við félagsmálaráðuneytið um samræmda móttöku við flóttafólk
Félagsmálaráðuneytið og Reykjanesbær hafa undirritað samning um samræmda þjónustu við flóttafólk en með samningnum mun sveitarfélagið veita öllu flóttafólki sambærilega þjónustu. Reykjanesbær er fyrst...
-
11. febrúar 2021Ráðgjafarstofa sett á laggirnar til að tryggja betri þjónustu við innflytjendur
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, opnaði í dag Ráðgjafarstofu innflytjendamála. Markmiðið með stofnun Ráðgjafarstofunnar er að tryggja betri og markvissari ráðgjöf til innflytjenda...
-
10. febrúar 2021Pólitískt skipaðar barnaverndarnefndir lagðar niður - frumvarp í samráðsgátt stjórnvalda
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett drög að frumvarpi um breytingar á barnaverndarlögum í samráðsgátt stjórnvalda þar sem almenningur getur komið á framfæri ábe...
-
05. febrúar 2021Sjálfstæð innlend mannréttindastofnun í bígerð
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að skipa starfshóp til að útfæra hugmyndir um sjálfstæða innlenda mannréttindastofnun, sem uppfyllir Parísarviðmið Sameinuðu þjóðanna um slíkar stofnanir á Í...
-
04. febrúar 2021Undirrita samstarfssamning við Rafíþróttasamtök Íslands
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað samning við Rafíþróttasamtök Íslands um þróun og framkvæmd á þjálfaranámskeiði í rafíþróttum fyrir atvinnuleitendur. Markmiðið me...
-
29. janúar 2021Vel heppnaður samráðsfundur um stöðu mannréttindamála
Stýrihópur Stjórnarráðsins um mannréttindi hélt rafrænan samráðsfund með hagsmunaaðilum 27. janúar 2021 til þess að kynna ferlið við allsherjarúttektir Sameinuðu þjóðanna um stöðu mannréttindamála (UP...
-
29. janúar 2021Mosfellsbær tólfta sveitarfélagið til að taka þátt í verkefninu Barnvæn sveitarfélög með UNICEF á Íslandi og félagsmálaráðuneytinu
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi og Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, undirrituðu í dag samstarfssamning um ve...
-
26. janúar 2021Félags- og barnamálaráðherra skipar Nichole Leigh Mosty í embætti forstöðumanns Fjölmenningarseturs
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur skipað Nichole Leigh Mosty í embætti forstöðumanns Fjölmenningarseturs. Nichole er skipuð til fimm ára og tekur til starfa 1. mars næstkoman...
-
25. janúar 2021Sigrún Sjöfn hefur umsjón með sérstökum íþrótta- og tómstundarstyrkjum
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hefur verið ráðin sem verktaki tímabundið til sjö mánaða í stöðu verkefnastjóra til þess að hafa umsjón með sérstökum íþrótta- og tómstundarstyrkjum, sem börn af efnaminni he...
-
25. janúar 2021Elfa Svanhildur skipuð í embætti forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur skipað Elfu Svanhildi Hermannsdóttur í embætti forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþæ...
-
22. janúar 2021Styrkir úr þróunarsjóði innflytjendamála 45 milljónir og hafa aldrei verið hærri – opið fyrir umsóknir til 1. feb
Ákveðið hefur verið að hækka verulega framlög til þróunarsjóðinn innflytjendamála á þessi ári og verður úthlutað 45 m.kr. úr sjóðnum í ár. Opið er fyrir umsóknir um styrki úr sjóðnum til 1. febrúar. Þ...
-
21. janúar 2021Samráðsfundur um stöðu mannréttindamála
Rafrænn samráðsfundur verður haldinn miðvikudaginn 27. janúar kl. 14:00 vegna þriðju allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála hér á landi. Næsta úttekt á stöðu mannréttindamála ...
-
20. janúar 2021Aðgerðarteymi gegn ofbeldi leggur til aðgerðir vegna ofbeldis gegn fólki með fötlun
Aðgerðateymi gegn ofbeldi, sem skipað var í maí af Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, hefur skilað ráðherrunum tillögum um aðge...
-
19. janúar 2021Aukin þjónusta við börn – Átak í styttingu á biðlistum
Þjónusta Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins (GRR) verður aukin til muna en Alþingi samþykkt um áramót tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, að veita 80 milljónum króna...
-
19. janúar 2021Heimsfundur kvennasamtaka sem berjast gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi í Hörpu í ágúst 2021
Alþjóðleg kvennasamtök sem berjast gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni munu halda heimsfund í Hörpu 16.-18. ágúst næstkomandi undir yfirskriftinni Reykjavík Dialogue, renewing activism ...
-
18. janúar 2021Kynningarfundur um þróunarsjóð innflytjendamála
Innflytjendaráð stendur fyrir kynningarfundi föstudaginn 22. janúar, kl. 11-12, fyrir þá sem hyggjast sækja um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála sem auglýstir hafa verið. Farið verður yfir...
-
15. janúar 2021Skýrsla um fyrirkomulag úthlutana og ráðgjafar hjálparsamtaka
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur skilað skýrslunni Úttekt á fyrirkomulagi úthlutana og ráðgjafar hjálparsamtaka- Hvaða hópar leita aðstoðar?, sem unnin var fyrir félagsmálaráðuneytið og Velf...
-
15. janúar 2021Þroskahjálp gefur út myndbönd um réttindi fatlaðra barna af erlendum uppruna
Landssamtökin Þroskahjálp hafa gefið út þrjú myndbönd á 5 tungumálum um réttindi fatlaðra barna af erlendum uppruna. Myndböndin eru liður í aukinni þjónustu samtakanna við fatlað fólk af erlendum uppr...
-
12. janúar 2021Samtökin ´78 styrkt um 20 milljónir króna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna ´78, undirrituðu í dag samning um 20 milljóna króna fjárframlag til Samtakanna ´78. Framlagið felur í sér einsskipt...
-
12. janúar 2021Skrifa undir samstarfssamning vegna frekari rannsókna á sviði fæðingarorlofs
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, Stefán Hrafn Jónsson, forseti félagsvísindasviðs Háskóla Íslands og Unnur Sverrisdóttir, forstjóri ...
-
12. janúar 2021Tækifæri fyrir alla: Frábært skólastarf í Fellahverfi
Skólafólk og nemendur í Fellahverfi í Breiðholti munu vinna saman að því að efla íslenskukunnáttu og styrkja sjálfsmynd barna í Fellahverfi. Um er að ræða samstarfsverkefni til þriggja ára sem miðar a...
-
11. janúar 2021Hlutabótaleiðin framlengd til 31. maí 2021
Réttur til greiðslu atvinnuleysisbóta samhliða minnkuðu starfshlutfalli vegna tímabundins samdráttar í starfsemi vinnuveitenda, hlutabótaleiðin, hefur verið framlengdur og gildir nú til og með 31. maí...
-
23. desember 202020 milljónum króna úthlutað til hjálparsamtaka fyrir jólin
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, mun fyrir jólin úthluta samtals 20 milljónum króna í styrki til hjálparsamtaka sem styðja við viðkvæma hópa í samfélaginu um land allt, einkum með...
-
22. desember 2020Fyrstu 1000 dagar barnsins - ný norræn stöðugreining
Árið 2019 fór af stað nýtt umfangsmikið samnorrænt verkefni, Fyrstu 1000 dagar barnsins á Norðurlöndum. Félags- og barnamálaráðherra og heilbrigðisráðherra tóku frumkvæði að verkefninu, í tilefni form...
-
22. desember 2020Afstaða fær styrk til að styðja betur við börn, ungmenni og maka frelsissviptra einstaklinga
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur veitt Afstöðu, félagi fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun, þriggja milljóna króna styrk í þeim tilgangi að styðja við...
-
21. desember 2020Íþrótta- og æskulýðsstarfi komið í gegnum COVID-19
Ráðist verður í aðgerðir til þess að styðja við starf íþrótta- og æskulýðsfélaga sem raskast hefur verulega vegna afleiðinga sóttvarnaráðstafana COVID-19. Þátttaka barna og ungmenna í skipulögðu íþrót...
-
18. desember 2020Frumvarp um fæðingar- og foreldraorlof samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í dag frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um fæðingar- og foreldraorlof. Helstu breytingar frá eldri lögum er lenging fæðingarorlofs út 10 mánuðum í 12 ...
-
18. desember 2020Auglýst eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála
Félagsmálaráðuneytið og innflytjendaráð auglýsa eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála 2020-2021. Hlutverk sjóðsins er að efla rannsóknir og styðja þróunarverkefni á sviði málefna i...
-
18. desember 2020Starfsemi Hugarafls tryggð með nýjum tveggja ára samningi
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og fulltrúar Vinnumálastofnunar undirrituðu í dag nýja samninga við Hugarafl. Samningarnir, að heildarupphæð 102 milljónir tryggja starfsemi Hugar...
-
16. desember 2020Fólk og félagasamtök leggi lóð á vogarskálar mannréttinda
Undirbúningur er hafinn að þriðju allsherjarúttekt Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála. Allsherjarúttektin felur í sér heildarúttekt á stöðu mannréttindamála innan aðildarríkja Sameinuðu þjóða...
-
16. desember 2020Ráðstöfunartekjur örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega aukast
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, þar sem dregið er úr áhrifum tekjutryggingar örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega á útreikning sérstakrar u...
-
14. desember 2020Atvinnuleysisbætur hækka
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um hækkun fjárhæða atvinnuleysistrygginga og tekur reglugerðin gildi 1. janúar 2021. Óskertar grunnatvinnu...
-
03. desember 2020Desemberuppbót til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um að foreldrar barna sem eru langveik eða alvarlega fötluð fái greidda desemberuppbót. Óskert desemberupp...
-
01. desember 2020Fjölbreyttar félagslegar aðgerðir vegna áhrifa af COVID-19
Alls verður ráðist í félagslegar aðgerðir fyrir tæpar 900 milljónir króna til viðbótar við aðgerðir fyrir tæpa 5,7 milljarða króna sem voru boðaðar í vor, en úrræðunum er ætlað að veita mótvægi vegna ...
-
01. desember 2020Niðurstaða yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu
Í dag var kveðinn upp dómur í yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í máli Guðmundar A. Ástráðssonar gegn íslenska ríkinu. Í dómi yfirdeildar er í meginatriðum komist að sömu niðurstöðu og í dóm...
-
30. nóvember 2020Yfirgripsmiklar breytingar á þjónustu við börn og barnafjölskyldur
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, stóð í dag fyrir opnum kynningarfundi þar sem frumvarp um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna var kynnt. Frumvarpið er afurð víðtæks og gó...
-
30. nóvember 2020Breytingar í þágu barna – samþætting þjónustu
Í dag, 30. nóvember, mun félags- og barnamálaráðherra halda kynningarfund um frumvarp um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Fundurinn, sem stendur frá kl. 13- 16, verður sýndur í beinu strey...
-
27. nóvember 2020Innlend hjálparsamtök styrkt
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að veita samtals 5 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til tíu innlendra hjálparsamtaka sem starfa hér á landi en sú venja hefur skapast á undanförnum árum...
-
25. nóvember 2020Nýtt mælaborð um aðgerðir í jafnréttismálum
Mælaborð um aðgerðir í framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020-2023 er komið út á vef Stjórnarráðsins, sjá hér. Markmiðið með mælaborðinu er að fylgja eftir aðgerðum í framkvæmdaáætlun um ...
-
25. nóvember 2020Desemberuppbót atvinnuleitenda 2020
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda. Óskert desemberuppbót er 86.853 krónur. Atvinnuleitendur með börn á f...
-
23. nóvember 2020Stafræn vinnuvélaskírteini tekin í gagnið
Ný stafræn vinnuvélaskírteini voru tekin í gagnið í dag. Þau eru fyrir alla sem eru með íslensk ADR-eða vinnuvélaréttindi og eiga snjallsíma, en yfir 35.000 manns eru með gild vinnuvélaréttindi hér á ...
-
20. nóvember 2020Viðspyrna fyrir Ísland: Viðspyrnustyrkir og stuðningur við atvinnuleitendur, lífeyrisþega, barnafjölskyldur og félagslega viðkvæma hópa
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að greiða sérstakt viðbótarálag á grunnbætur atvinnuleysistrygginga á næsta ári sem koma á til móts við þann stóra hóp sem á næstu mánuðum fellur út af tekjutengdum at...
-
18. nóvember 2020Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og ...
-
17. nóvember 2020Frumvarp um fæðingar- og foreldraorlof samþykkt í ríkisstjórn
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnti frumvarp um fæðingar- og foreldraorlof fyrir ríkisstjórn i morgun og var það samþykkt. Ráðherra setti drög að fumvarpinu í samráðsgát...
-
17. nóvember 2020Bati góðgerðarfélag fær styrk til að aðstoða einstaklinga sem lokið hafa afplánun
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur gengið frá samningi við félagasamtökin Bata þar sem þau fá styrk upp á 25 milljónir króna í þeim tilgangi að byggja upp áfangaheimili ...
-
11. nóvember 2020Ríkisstjórnin styður við byggingu nýs Kvennaathvarfs
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, skrifaði í dag undir samning við Samtök um kvennaathvarf. Í samningnum leggur ríkisstjórn Íslands til 100 milljónir króna sem ætlað er að styðja v...
-
06. nóvember 2020Tryggja þolendum ofbeldis aðstoð
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, skrifuðu í vikunni, ásamt fulltrúum frá embætti la...
-
05. nóvember 2020Minnt á umsóknarfrest um styrki til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félagsmála
Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna sem heyra undir málefnasvið félagsmálaráðuneytisins. Félagasamtök sem hljóta styrki á fjárlögum eða eru með samninga við r...
-
03. nóvember 2020Ráðherrar úthluta styrkjum til aðgerða gegn ofbeldi
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hafa úthlutað styrkjum til 17 verkefna sem lið í því að auka þjónustu við viðkvæma hópa sem ve...
-
02. nóvember 2020Hlutabótaleið framlengd um allt að sex mánuði til viðbótar
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett af stað vinnu við að framlengja rétt til greiðslu atvinnuleysisbóta samhliða minnkuðu starfshlutfalli vegna tímabundins samdráttar í st...
-
31. október 2020Íþrótta- og æskulýðsstarf: Umfangsmiklar stuðningsaðgerðir í bígerð
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í gær tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, og Lilju D. Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, þess efnis að ráðist ver...
-
19. október 2020Samningur við SÁÁ gerir sálfræðiþjónustu samtakanna fyrir börn mögulega
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað samning við SÁÁ með það að markmiði að veita börnum sem búa við fíknisjúkdóm aðstandenda aðgang að sálfræðiþjónustu samtakanna. S...
-
15. október 2020SEGÐU FRÁ - Sameiginleg rafræn gátt vegna ofbeldis
Sameiginleg rafræn gátt vegna ofbeldis fyrir þolendur, gerendur og aðstandendur var formlega tekin í notkun í dag. Í henni felst að vef 112, 112.is, er breytt til að verða allsherjar upplýsingat...
-
14. október 2020Aðgerðarteymi gegn ofbeldi skilar annarri áfangaskýrslunni
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, skipuðu í byrjun maí aðgerðateymi í þeim tilgangi að stýra og samræma vinnu við útfærslu aðger...
-
09. október 2020Félagsmálaráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félagsmála
Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna sem heyra undir málefnasvið félagsmálaráðuneytisins. Félagasamtök sem hljóta styrki á fjárlögum eða eru með samninga við r...
-
08. október 2020Styrkur til Barnahúss eflir starfsemi og styttir biðlista
Barnahús, sem sinnir málefnum barna sem sætt hafa kynferðislegu eða líkamlegu ofbeldi, hefur fengið styrk að upphæð 35 milljónir króna sem nýtist til styttingar biðlista ásamt því að efla starfsemina ...
-
06. október 2020Fjölbreyttar aðgerðir til að vega á móti einmanaleika og félagslegri einangrun aldraðra
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og félagsmálaráðuneytið hafa undanfarið styrkt fjölmörg verkefni sem miða að því að vinna gegn félagslegri einangrun og einmanaleika aldraðra. Ein...
-
02. október 2020Garðabær bætist í ört stækkandi hóp sveitarfélaga sem taka þátt í verkefninu Barnvæn sveitarfélög
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi og Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar undirrituðu í gær, 1. október, samstarfssamning...
-
01. október 2020Forsætisráðherra ávarpar afmælisfund fjórðu ráðstefnu SÞ um málefni kvenna
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpar 25 ára afmælisfund fjórðu ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um málefni kvenna í dag. Á ráðstefnunni, sem haldin var í Peking í september 1995 var samþykk...
-
30. september 2020Heimurinn eftir COVID-19
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ræddi áskoranir heimsins í kjölfar kórónuveirufaraldursins, á rafrænu alþjóðlegu málþingi sem framtíðarnefnd Alþingis stóð fyrir í samstarfi við forsætisráðuneyt...
-
25. september 2020Ísland tekur á móti sýrlenskum barnafjölskyldum frá Lesbos
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að Ísland taki á móti flóttafólki frá Lesbos á Grikklandi, með áherslu á sýrlenskar fjölskyldur í viðkvæmri stöðu. Fjölskyldurnar bjuggu áður í flóttamannabúðunum Mo...
-
24. september 2020Áhersla á stöðu og þjónustu við innflytjendur í fimmtu skýrslu uppbyggingarteymis félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19
Teymi uppbyggingar félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19 heimsfaraldurs, sem í sitja fulltrúar félagsmálaráðuneytisins, samgöngu- og sveitarstjórarráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, ...
-
23. september 2020Heildarendurskoðun á lögum um fæðingar- og foreldraorlof - frumvarp í samráðsgátt stjórnvalda
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett drög að frumvarpi um ný heildarlög um fæðingar- og foreldraorlof í samráðsgátt stjórnvalda þar sem almenningur getur komið á...
-
22. september 2020Nýtt vefsvæði um mannréttindi á vef Stjórnarráðsins
Dómsmálaráðuneytið hefur birt endurnýjað og bætt vefsvæði um mannréttindi á vef Stjórnarráðsins. Þar er leitast við að tryggja auðvelt aðgengi að upplýsingum um mannréttindi og alþjóðlegar skuldbindi...
-
21. september 2020Óskað eftir hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum á skrá í bakvarðasveit velferðarþjónustunnar (in English and Polish)
Vegna aðstæðna i samfélaginu vill félagsmálaráðuneytið árétta að bakvarðasveit velferðarþjónustu er ennþá virk. Við upphaf fyrstu bylgju heimsfaraldurs hvatti félagsmálaráðuneytið fólk til að skrá sig...
-
18. september 2020Uppbygging á Austurlandi í kjölfar reglugerðarbreytingar ráðherra
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, heimsótti Seyðisfjörð og Borgarfjörð Eystri í vikunni og kynnti sér uppbyggingu í húsnæðismálum á svæðinu. Á báðum stöðum eru í farvatninu verkefn...
-
18. september 2020Samningur um velferð barna undirritaður í Vestmannaeyjum
Dómsmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra undirrituðu í gær samning um að efla og þróa samvinnu sýslumanna, lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í málum er lúta að velferð og hög...
-
17. september 2020Reglugerðarbreyting auðveldar atvinnurekendum að ráða til sín starfsfólk
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað breytingar á reglugerð um þátttöku atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins í vinnumarkaðsaðgerðum ...
-
17. september 2020Forsætisráðherra, kvenleiðtogar og aðgerðasinnar ræða hlut kvenna í forystu
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tekur þátt í fjarfundi kvenleiðtoga, aðgerðasinna og fulltrúa ungmennasamtaka um mikilvægi fjölbreyttrar forystu í stjórnmálum og atvinnulífi í dag. Fundurinn&n...
-
15. september 2020Húsnæðis- og byggingarmálaráðherrar Norðurlanda funduðu um grænni húsnæðis- og byggingariðnað
Ráðherrar húsnæðis- og byggingarmála Norðurlanda hittust á sérstökum fjarfundi 14. september, og ræddu um stöðuna á húsnæðis- og byggingarmarkaðnum. Voru ráðherrarnir sammála um að húsnæðis- og byggin...
-
11. september 2020Fyrsta skýrsla kjaratölfræðinefndar kynnt á fjarfundi
Miðvikudaginn 16. september 2020, kl. 11.00, verður kynnt skýrsla kjaratölfræðinefndar, nýs samstarfsvettvangs um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag. Í skýrslunni er fjalla...
-
07. september 2020Ráðherra fundar um stöðu mála á Reykjanesi
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, heimsótti í dag Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ og ræddi stöðuna á vinnumarkaði og veturinn framundan, en ljóst er að bæði sveitarfélög hafa orðið fyr...
-
07. september 2020Málþing - Virk þátttaka fatlaðs fólks skapar betri lausnir fyrir alla
Hverning getum við stuðlað að betri þátttöku fatlaðs fólks í samfélaginu? Hvernig er þátttöku hagsmunasamtaka fatlaðs fólks háttað í ákvörðunum er snerta hagi þeirra á Norðurlöndum? Hvað væri hægt að ...
-
07. september 2020Ný reglugerð um starfsleyfi til einkaaðila sem veita þjónustu við fatlað fólk
Starfsleyfisskylda einkaaðila Frá því ný lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018 tóku gildi hinn 1. október 2018 hefur félagasamtökum, sjálfseignarstofnunum og öðru...
-
03. september 2020Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fær styrk til að taka betur utan um börn og unglinga í viðkvæmri stöðu
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið 15 milljóna króna styrk sem ætlað er að hjálpa embættinu að sinna auknum forvörnum og stuðningi við börn í viðkvæmri stöðu til að draga úr líkum á ofbeldisb...
-
27. ágúst 2020Nýtt neyðarathvarf fyrir konur opnað á Akureyri
Nýtt neyðarathvarf fyrir konur var opnað í dag á Akureyri en það verður starfrækt í tilraunaskyni til 30. apríl 2021. Samtök um kvennaathvarf og Bjarmahlíð - þjónustumiðstöð við þolendur ofbeldis stan...
-
26. ágúst 2020Tekjutengdar atvinnuleysisbætur verða sex mánuðir
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um breytingu á lögum er varða vinnumarkaðinn til að mæta efnahagslegum áhrifum Covid-19 heimsfaraldur...
-
25. ágúst 2020Atvinnuleitendum gert mögulegt að fara í nám án þess að greiðslur falli niður
Atvinnuleitendum verður gert kleift að hefja nám og fá fullar atvinnuleysisbætur í eina önn að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Eftir fyrstu önnina tekur Menntasjóður námsmanna við. Frítekjumark vegna s...
-
24. ágúst 2020Fjölbreytt félagsstarf fullorðinna í sumar
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hvatti sveitarfélög til að efla enn frekar félagsstarf fullorðinna í sumarið 2020 með það að markmiði að rjúfa félagslega einangrun sem orðið hefu...
-
21. ágúst 2020Vel heppnað sumarverkefni fyrir börn í viðkvæmri stöðu
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, ákvað að styðja fjárhagslega við þau sveitarfélög sem töldu þörf á að auka við frístundarstarfsemi barna í viðkvæmri stöðu í sumar, umfram hefðbun...
-
20. ágúst 2020Ný gæðaviðmið fyrir félagslega þjónustu við fatlað fólk
Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar birtir nú gæðaviðmið fyrir félagslega þjónustu við fatlað fólk. Gæðaviðmiðin voru unnin í náinni samvinnu við helstu hagsmunaaðila í málaflokk...
-
18. ágúst 2020Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum stýrir tilraunaverkefni um að efla og þróa samvinnu á velferð og högum barna
Sýslumanninum í Vestmannaeyjum hefur verið falið að stýra tilraunaverkefni sem felur í sé að efla og þróa samvinnu sýslumanna, lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í málum er lúta að velferð og hö...
-
13. ágúst 2020Samtökin ´78 fá styrk til að styðja enn betur við börn og ungmenni
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra hefur veitt Samtökunum ´78 tveggja milljóna króna styrk í þeim tilgangi að gera samtökin enn betur í stakk búin til að veita skjólstæðingum sínum s...
-
23. júlí 2020Styrkja félagasamtök sem styðja við viðkvæma hópa og kortleggja fyrirkomulag matarúthlutana
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur úthlutað samtals 25 milljónum króna í styrki sem ætlaðir eru félagasamtökum sem styðja við viðkvæma hópa í samfélaginu, til dæmis með matarú...
-
17. júlí 2020Auglýsa eftir umsóknum um styrki til verkefna sem snúa að aðgerðum gegn ofbeldi
Félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra auglýsa eftir umsóknum um styrki til félaga, samtaka og opinberra aðila vegna verkefna sem snúa að aðgerðum gegn ofbeldi. Verkefnunum verður ætla...
-
15. júlí 2020Breytingar hjá réttindagæslu fatlaðs fólks
Halldór Gunnarsson lét af störfum sem yfirmaður réttindagæslumanna 1. júlí sl. Halldór kom til starfa í velferðarráðuneytinu sem réttindagæslumaður í Reykjavík og á Seltjarnarnesi árið 2011. Það sama ...
-
09. júlí 2020Félags- og barnamálaráðherra styður við starfsemi Stígamóta
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, skrifaði í dag undir samning við Stígamót, en með honum styrkir ráðherra starfsemi Stígamóta um 20 milljónir króna næsta árið til þess að bregðast...
-
07. júlí 2020Aðgerðateymi um ofbeldi skilar fyrstu áfangaskýrslunni
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, skipuðu í byrjun maí aðgerðateymi í þeim tilgangi að stýra og samræma vinnu við útfærslu aðger...
-
07. júlí 2020Velferðarvaktin í heimsókn á Suðurnesjum
Þann 19. júní heimsótti Velferðarvaktin Suðurnesin heim og fundaði með heimamönnum í Hljómahöllinni. Tilgangur fundarins var að fá yfirlit yfir helstu áskoranir á svæðinu í kjölfar Covid-19 og heyra h...
-
06. júlí 2020Stöðuskýrsla teymis um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19
Félagsmálaráðuneytið, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga komu á fót teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19 heimsfaraldursins þann 26. maí...
-
02. júlí 2020Forsætisráðherrar Íslands og Noregs ræddu við norræna forstjóra
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, funduðu sameiginlega með samtökum norrænna forstjóra, Nordic CEO´s for Sustainable Future, á fjarfundi í dag þar sem fy...
-
02. júlí 2020Félags- og barnamálaráðherra gerir samning við Heimilisfrið
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, endurnýjaði í vikunni samning við Heimilisfrið um sérhæfða sálfræðiþjónustu fyrir konur og karla sem beita ofbeldi í nánum samböndum. Heimilisfrið...
-
01. júlí 2020Ísland meðal forysturíkja átaksverkefnis UN Women
Ísland verður á meðal forysturíkja átaksverkefnisins Kynslóð jafnréttis (e. Generation Equality Forum) á vegum stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna, UN Women....
-
30. júní 2020Eldri borgarar með takmörkuð eða engin lífeyrisréttindi fá félagslegan viðbótarstuðning
Frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra um félagslegan viðbótarstuðning við eldri borgara hefur verið samþykkt á Alþingi. Markmiðið með frumvarpinu er að styrkja framfærslu al...
-
26. júní 2020Ölfus ætlar að verða Barnvænt sveitarfélag
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, og Grétar Ingi Erlendsson, formaður bæjarráðs Ölfuss, undirrituðu í vikunni samstarfssamni...
-
25. júní 2020Reykjanesbær og Vogar ætla að verða Barnvæn sveitarfélög
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi undirrituðu í dag samstarfssamninga um verkefnið Barnvæn sveitarfélög við Kjartan Má Kjarta...
-
24. júní 2020Hornafjörður ætlar að verða Barnvænt sveitarfélag
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, og Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri sveitarfélagsins Hornafjarðar, undirrituðu í síð...
-
19. júní 2020Svalbarðsstrandarhreppur ætlar að verða Barnvænt sveitarfélag
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, og Björg Erlingsdóttir, sveitarstjóri Svalbarðsstrandarhrepps, undirrituðu fyrir stuttu sa...
-
18. júní 2020Vinnumálaráðherrar Norðurlanda hittust á sérstökum fundi
Vinnumálaráðherrar Norðurlanda hittust á sérstökum fundi á föstudaginn, í boði dönsku formennskunnar, til þess að bera saman bækur sínar um stöðu vinnumarkaðarins nú þegar norrænu ríkin eru hægt og ró...
-
16. júní 2020Ekki þörf á að skapa fleiri sumarstörf fyrir námsmenn
Til þess að bregðast við því ástandi sem skapaðist á vinnumarkaði vegna Covid-19, lagði félags- og barnamálaráðherra til að veitt yrði 2.2 milljörðum króna í átaksverkefni til að búa til 3.400 t...
-
15. júní 2020Styrkir til kaupa á sérútbúnum bifreiðum hækkaðir um 20%
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að hækka styrki til kaupa á sérútbúnum og dýrum bifreiðum fyrir hreyfihamlaða einstaklinga um 20%. Vegna veikingar krónunnar á unda...
-
12. júní 2020Minna atvinnuleysi í maí en spár gerðu ráð fyrir
Alls voru um 39.000 einstaklingar skráðir án atvinnu hjá Vinnumálastofnun í maí, þar af voru um 17.900 skráðir án atvinnu í almenna bótakerfinu og um 21.500 vegna minnkaðs starfshlutfalls samhliða atv...
-
09. júní 2020Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundar með ráðherrum
Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundaði með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra og ...
-
08. júní 2020Ráðherra úthlutar styrkjum úr þróunarsjóði innflytjendamála
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur úthlutað styrkjum til 20 verkefna úr þróunarsjóði innflytjendamála. Þróunarsjóðurinn hefur verið starfræktur frá árinu 2007 og hefur árleg f...
-
04. júní 2020Aðgerðir fyrir börn í forgang – stefna um Barnvænt Ísland í samráðsgátt stjórnvalda
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett drög að stefnu um Barnvænt Ísland, markvissa innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna, í samráðsgátt stjórnvalda þar sem almen...
-
03. júní 2020Umönnunargreiðsla vegna fatlaðra og langveikra barna samþykkt
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað breytingar á reglugerð um fjárhagslega aðstoð við framfærendur fatlaðra og langveikra barna. Er um að ræða aðgerð sem er hl...
-
02. júní 2020Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar Covid-19 sett á laggirnar
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, ásamt Sambandi íslenskra sveitarfélaga hafa sett á laggirnar teymi um uppbygging...
-
31. maí 2020Samkomulag um Svanna – lánatryggingasjóð kvenna undirritað til næstu fjögurra ára
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hafa undirritað samkomulag um áframhaldandi starf ...
-
29. maí 2020Árni Helgason formaður nefndar um málefni útlendinga
Árni Helgason, lögmaður tekur við formennsku í þingmannanefnd um málefni útlendinga og innflytjenda. Hann tekur við formennskunni af Hildi Sverrisdóttur, aðstoðarmanni Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttu...
-
29. maí 2020Aukinn stuðningur við frístundir 12-16 ára barna í sumar
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að styðja fjárhagslega við þau sveitarfélög sem hyggjast auka við frístundarstarfsemi barna í viðkvæmri stöðu í sumar, umfram hefðbu...
-
29. maí 20202,5 milljónir í verðlaun í stærsta hakkaþoni sem haldið hefur verið á Íslandi
Nýsköpunarkeppninni Hack the Crisis Iceland lýkur á hádegi í dag. Þetta er stærsta stafræna hakkaþon sem haldið hefur verið hér á landi með nærri tvöhundruð þátttakendum víða að úr heiminum. Hakkaþoni...
-
28. maí 2020Sumarbúðir fyrir ungmenni með ADHD og/eða einhverfu í Háholti í sumar
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar, undirrituðu í dag samning um sumarbúðir í Háholti fyrir ungmenni með ADHD o...
-
27. maí 2020Akureyrarbær hlýtur viðurkenningu sem fyrsta barnvæna sveitarfélagið á Íslandi
Akureyrarbær varð í dag fyrst sveitarfélaga á Íslandi til að hljóta viðurkenningu Barnvænna sveitarfélaga. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjó...
-
27. maí 2020Forsætisráðherra heimsótti Stígamót
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti Stígamót í dag. Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, ráðgjafi hjá Stígamótum, tók á móti forsætisráðherra og Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, skrifstofustj...
-
26. maí 2020Miklar breytingar í málefnum barna – frumvarpsdrög kynnt opinberlega
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra hefur sett þrjú frumvörp sem varða málefni barna í samráðsgátt stjórnvalda, til samráðs við almenning. Ráðherra hefur lagt áherslu á málefni barna ...
-
25. maí 2020Aðgerðir til að efla félagsstarf fullorðinna í sumar
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að verja um 75 milljónum króna í átaksverkefni til að efla félagsstarf fullorðinna í sumar. Aðgerðirnar eru hluti af aðgerðapakka rí...
-
22. maí 2020Birting skýrslu Evrópunefndar um varnir gegn pyndingum og ómannlegri og vanvirðandi meðferð eða refsingu
Skýrsla Evrópunefndar um varnir gegn pyndingum og ómannlegri og vanvirðandi meðferð eða refsingu hefur verið birt ásamt svörum íslenska ríksins við henni. Í nóvember 2019 gaf Evrópunefnd um varni...
-
22. maí 2020Forsætisráðherra í heimsókn í Kvennaathvarfið
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti Kvennaathvarfið í dag og fékk kynningu á starfsemi þess. Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, tók á móti forsætisráðherra og St...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN