Fréttir
-
20. maí 2020Félags- og barnamálaráðherra veitir 37 milljónir í styrki til atvinnumála kvenna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, úthlutaði styrkjum til atvinnumála kvenna þann 11.maí síðastliðinn og fengu 36 verkefni styrki samtals að fjárhæð 37.180.000 kr. Formleg athöfn va...
-
19. maí 2020Fjölþættar aðgerðir fyrir fatlaða einstaklinga
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið, í samræmi við tillögu ríkisstjórnar Íslands, að verja um 190 milljónum króna í átaksverkefni til að fjölga tímabundnum úrræðum fyri...
-
15. maí 2020Stafrænt hakkaþon 22.-25. maí 2020
Til stendur að halda hakkaþon undir yfirskriftinni Hack the Crisis Iceland sem miðar að því að vinna að áskorunum sem steðja að íslensku samfélagi vegna Covid-19 hvað varðar heilsu, velferð, menntamál ...
-
15. maí 2020Frumvörp um framhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðning við fyrirtæki samþykkt í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvörp fjármála- og efnahagsráðherra, félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra. Frumvörpin eru hluti af framhaldsaðgerðum stjórnvalda í efnahagsmálum vegna h...
-
14. maí 2020Akraneskaupstaður ætlar að verða Barnvænt sveitarfélag
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, og Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness, undirrituðu í dag samstarfssamning um verk...
-
14. maí 2020Ísland upp um fjögur sæti á Regnbogakortinu
Ísland hækkar um fjögur sæti á milli ára á Regnbogakortinu, úttekt á stöðu og réttindum hinsegin fólks í Evrópu. Ísland er nú komið í 14. sæti en var í 18. sæti í fyrra (2019). Evrópusamtök hinsegin ...
-
13. maí 2020Tækifæri fyrir námsmenn: Aðgerðir stjórnvalda vegna sumarstarfa og sumarnáms
Aðgerðir stjórnvalda vegna sumarnáms og sumarstarfa voru kynntar á fundi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og Ásmundar Einars Daðasonar félags- og barnamálaráðherra í Háskólanum í R...
-
12. maí 2020Áhrif COVID-19 á jafnrétti kynjanna á Norðurlöndunum
Rætt var um viðbrögð Norðurlandanna í tengslum við COVID – 19 og jafnrétti kynjanna á fundi norrænna ráðherra jafnréttismála sem haldinn var í morgun. Fjallað var um ólík áhrif faraldursins á konur og...
-
12. maí 2020Myndband um barnavernd aðgengileg á níu tungumálum
Myndband sem félagsmálaráðuneytið lét vinna og hvetur almenning til að hafa augun opin og hringja í 112 og láta vita ef áhyggjur af barni vakna, hefur nú verið þýtt yfir á níu tungumál. Verkefnið er h...
-
08. maí 2020Unnur Sverrisdóttir skipuð í embætti forstjóra Vinnumálastofnunar
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra hefur skipað Unni Sverrisdóttur í embætti forstjóra Vinnumálastofnunar frá og með 1. júní nk. til næstu fimm ára. Sérstök hæfnisnefnd á vegum félags...
-
08. maí 20203.400 sumarstörf fyrir námsmenn auglýst á næstunni
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið, í samræmi við tillögu ríkisstjórnar Íslands, að verja um 2.200 milljónum króna í átaksverkefni til að fjölga tímabundnum störfum fy...
-
06. maí 2020Kerfið virki fyrir þá sem eru í mestri þörf
Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga. Frumvarpið var upphaflega lagt fram á 149. löggjafarþingi en þá einungis til brey...
-
05. maí 2020Aukinn kraftur í aðgerðir og vitundarvakningu gegn ofbeldi
Ásmundur Einar Daðason, félags-og barnamálaráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra hafa skipað aðgerðateymi til að stýra og samræma vinnu við útfærslu aðgerða gegn ofbeldi. Á tímum...
-
28. apríl 2020Framhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðningur við fyrirtæki
Fyrirtækjum sem orðið hafa fyrir umfangsmiklu tekjutapi verður gefinn kostur á að sækja um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti til að tryggja réttindi launafól...
-
28. apríl 2020Leiðbeiningar um akstursþjónustu við fatlað fólk
Þann 22. apríl síðastliðinn voru birtar nýjar leiðbeiningar um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk. Leiðbeiningarnar voru unnar í samráði hagsmunasamtaka fatlaðs fólks, Sambands íslenskra sveitarfélaga ...
-
22. apríl 20203.000 sumarstörf fyrir námsmenn
Liður í efnahagsaðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19 er sérstakt átak til að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn, 18 ára og eldri, sem eiga takmarkaðan eða engan rétt til atvinnuleysisbóta. Til þ...
-
21. apríl 2020Félagslegar aðgerðir fyrir tæpa 5,7 milljarða króna vegna áhrifa af COVID-19
Félagslegar aðgerðir fyrir tæpa 5,7 milljarða króna eru hluti af aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna COVID-19, sem er ætlað að veita mótvægi vegna þeirra áhrifa sem faraldurinn hefur á viðkvæma hópa...
-
21. apríl 2020Vinnumálastofnun fær allt að 100 milljóna króna aukafjárveitingu vegna COVID-19
Vinnumálstofnun fær allt að 100 milljóna króna viðbótarfjármagn til reksturs stofnunarinnar vegna aukinna verkefna í tengslum við COVID-19. Þetta kynnti Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráð...
-
21. apríl 2020Kvenleiðtogar funda um áhrif COVID-19 á jafnréttismál
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók í gær þátt í fjarfundi kvenleiðtoga um áhrif COVID-19 á jafnréttismál og stöðu kvenna. Að fundinum stóðu Stofnun Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og vald...
-
17. apríl 2020Samtökin Móðurmál styðja nemendur af erlendum uppruna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra hafa gert samkomulag við Móðurmál, samtök um tvítyngi, um stuðning við nemendur af er...
-
08. apríl 2020Félagsmálaráðuneytið og Reykjavíkurborg styðja við úrræði fyrir fólk í húsnæðisvanda vegna Covid-19
Félagsmálaráðuneytið mun fjármagna tímabundnar lausnir fyrir þá sem ekki hafa í nein hús að venda vegna COVID-19 faraldursins í samstarfi við Reykjavíkurborg. Áætlaður heildarkostnaður vegna...
-
07. apríl 2020Ráðherra beinir tilmælum til Vinnumálastofnunar um að víkja frá aldursskilyrðum laga um atvinnuleysistryggingar
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur beint þeim tilmælum til Vinnumálastofnunar að hún víki frá aldursskilyrðum þegar sótt er um atvinnuleysibætur samhliða minnkuðu starfshlutfa...
-
06. apríl 2020Atvinnumál, menntaúrræði og aðgerðir fyrir atvinnuleitendur og námsmenn
Áhrifa COVID-19 faraldursins gætir í öllum atvinnugreinum og þegar hafa verið kynntar aðgerðir sem miða að því að styðja á fjölbreyttan hátt við vinnumarkaðinn, þar á meðal hlutastarfaleið og tryggin...
-
03. apríl 2020Réttindavaktin fundar um stöðu fatlaðs fólks á Íslandi vegna COVID-19
Í vikunni fundaði Réttindavakt félagsmálaráðuneytisins og var farið yfir stöðu fatlaðs fólks á Íslandi í ljósi COVID-19. Réttindavaktin starfar í samvinnu við hagsmunasamtök fatlaðs fólks og styð...
-
03. apríl 2020Félags- og barnamálaráðherra styrkir félagasamtök um 55 milljónir í baráttunni við COVID-19
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur veitt 28 félagasamtökum styrki upp á samtals 55 milljónir króna sem lið í því að auka þjónustu við viðkvæma hópa sem verða fyrir áhrifum veg...
-
02. apríl 2020Leiðbeiningar til notenda og aðstoðarfólks í NPA vegna Covid 19
Félagsmálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga í samvinnu við Landlækni hafa unnið leiðbeiningar til notenda og aðstoðarfólks í NPA. Samantekt úr leiðbeiningunum verður einnig að finna í auðles...
-
02. apríl 2020Gefa út góð ráð til foreldra á tímum COVID-19 faraldursins
Félagsmálaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið og embætti landlæknis hafa tekið höndum saman við útgáfu góðra ráða til foreldra á tímum COVID-19 faraldursins. Foreldraráðin eru meðal annars unnin í samst...
-
01. apríl 2020Samkomulag um fjárstuðning vegna afleysingaþjónustu fyrir bændur sem fá COVID-19
Að tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, hafa Vinnumálastofnun og stjórn Tryggingasjóðs sjálfstætt starfandi einstaklinga gert samkomulag við Bændasamtök Íslands um fjárstuð...
-
01. apríl 2020Aðalsteinn Leifsson tekur við embætti ríkissáttasemjara
Aðalsteinn Leifsson hefur tekið við embætti ríkissáttasemjara frá og með deginum í dag, 1. apríl 2020. Skipun Aðalsteins í embættið er til fimm ára og tekur hann við starfinu af Helgu Jónsdóttur sem v...
-
01. apríl 2020Samvinna eftir skilnað – barnanna vegna
Í dag opnaði Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra formlega rafrænan vettvang um sérðhæfða skilnaðarráðgjöf, samvinnaeftirskilnad.is. Verkefnið er unnið að danskri fyrirmynd og byggir e...
-
31. mars 2020Örorku- og endurhæfingarlífeyrisþegar fá 20.000 króna eingreiðslu vegna COVID-19
Örorku- og endurhæfingarlífeyrisþegar, sem eiga rétt á orlofsuppbót á árinu 2020, fá 20.000.kr eingreiðslu til viðbótar vegna þeirra áhifa sem COVID-19 faraldurinn hefur haft. Tillaga þess efnis var s...
-
31. mars 2020Tæplega 25.000 umsóknir vegna minnkaðs starfshlutfalls
Við lok dags höfðu Vinnumálstofnun borist tæplega 25.000 umsóknir um atvinnuleysisbætur samhliða minnkuðu starfshlutfalli. Vinnumálastofnun gerir ráð fyrir að skráð atvinnuleysi verði að meðaltali 7,5...
-
31. mars 2020Hvatt til skráningar í bakvarðasveit velferðarþjónustunnar (in English and Polish)
(English and Polish below) Félagsmálaráðuneytið hvetur fólk til að skrá sig á lista bakvarðasveitar velferðarþjónustunnar sem félagsmálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga halda utan um. Vel...
-
31. mars 2020Covid.is aðgengileg á átta tungumálum
Covid.is, upplýsingasíða landlæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, hefur nú verið þýdd yfir á átta tungumál til að tryggja betra aðgengi að upplýsingum og leiðbeiningum varðandi COVID-19 ...
-
27. mars 2020Hjálparsími og netspjall Rauða krossins eflt með stuðningi félagsmálaráðuneytis
Vegna mikils álags á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið, 1717.is hefur félagsmálaráðuneytið ákveðið að styðja við þjónustuna. Stuðningurinn mun efla Hjálparsímann og netspjallið í ...
-
27. mars 20209.670 umsóknir vegna skerts starfshlutfalls
Kl. 14:00 í gær höfðu Vinnumálstofnun borist alls 9.670 umsóknir um skert starfshlutfall, en Alþingi samþykkti á föstudag frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um rétt til ...
-
26. mars 2020Viðbragðsteymi um þjónustu við viðkvæma hópa samþykkir aðgerðir
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Aldís Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, rituð...
-
25. mars 2020Tryggja nægjanlegt framboð af hlífðarfatnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra mælir á morgun fyrir frumvarpi um undanþágu frá CE- merkingu á hlífðarfatnaði heilbrigðisstarfsfólks. Markmið frumvarpsins, sem unnið var í samstar...
-
25. mars 2020Umsóknir streyma inn vegna skerts starfshlutfalls
Í dag var opnað fyrir umsóknir um skert starfshlutfall á vef Vinnumálastofnunar. Alþingi samþykkti á föstudag frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um um rétt til greiðslu ...
-
20. mars 2020Réttur til greiðslu atvinnuleysisbóta vegna minnkaðs starfshlutfalls
Stjórnvöld koma til móts við vinnumarkaðinn Rétt í þessu samþykkti Alþingi frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra um rétt til greiðslu atvinnuleysisbóta samhliða minnkuðu sta...
-
17. mars 2020Víðtækt samstarf ríkis, sveitarfélaga, fagaðila og hagsmunaaðila í þágu viðkvæmra hópa vegna Covid 19
Félags- og barnamálaráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga rituðu í dag undir samstarfsyfirlýsingu til aðgerða sem miða að því að takast á...
-
17. mars 2020Bakvarðasveit velferðarþjónustu – óskað eftir starfsfólki á útkallslista
Félags- og barnamálaráðherra og Samband íslenskra sveitarfélaga, vinna í sameiningu að því að koma á fót bakvarðasveit í velferðarþjónustu. Í ljósi atburða síðustu daga og vikna er varðar heimsfarald...
-
13. mars 2020Atvinnuleysisbótaréttur aukinn – Rýmkun á greiðslu hlutabóta
Ríkisstjórn Íslands samþykkti rétt í þessu frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar félags- og barnamálaráðherra til breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðarsjóð launa, vegna sérsta...
-
13. mars 2020Frumvarp til laga um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda án þess að vera veikir samþykkt í ríkisstjórn
Frumvarp til laga um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda án þess að vera veikir samþykkt í ríkisstjórn Ríkisstjórn Íslands s...
-
03. mars 2020Borgarbyggð verði Barnvænt sveitarfélag
Félags- og barnamálaráðherra, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi og formaður fræðsluráðs Borgarbyggðar undirrita samstarfssamning Borgarbyggð innleiðir Barnasáttmálann og stefnir að því að ve...
-
03. mars 2020Velferðarvaktin - Jafnt aðgengi að námi og bætt þjónusta
Í dag kynnti Velferðarvaktin niðurstöður tveggja kannana sem rannsóknarfyrirtækið Maskína framkvæmdi að hennar beiðni í árslok 2019. Sú fyrri fólst í vefumræðuborði þar sem 86 nemendur á fy...
-
27. febrúar 2020Stórbætt réttarvernd og húsnæðisöryggi leigjenda
Breytingar á húsaleigulögum eiga að stuðla að langtímaleigu Skammtímaleigusamningar eru ríkjandi samningsform hér á landi, meðallengd samninga er ekki nema um fjórtán mánuðir. Komið verð...
-
25. febrúar 2020Aðalsteinn Leifsson skipaður ríkissáttasemjari
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra hefur í dag skipað Aðalstein Leifsson framkvæmdastjóra hjá EFTA sem ríkissáttasemjara frá og með 1.apríl nk. Helga Jónsdóttir settur rík...
-
24. febrúar 2020Félags- og barnamálaráðherra styrkir innlend verkefni Barnaheilla um 9 milljónir króna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, heimsótti í dag Barnaheill - Save the children á Íslandi. Starfsfólk Barnaheilla tóku á móti ráðherra í nýjum húsakynnum sínum og kynntu fyrir hon...
-
24. febrúar 2020Staða kvenna af erlendum uppruna rædd á málþingi
Í dag var haldið málþing í tilefni útgáfu skýrslunnar: „Staða kvenna af erlendum uppruna – Hvar kreppir að?“ Skýrslan var unnin af Háskóla Íslands í samstarfi við öndvegisverkefnið Þverþjóðleiki og hr...
-
21. febrúar 2020Fjölmennt jafnréttisþing um samspil jafnréttismála og umhverfismála
Fjölmennt jafnréttisþing var haldið í Hörpu fimmtudaginn 20. febrúar. Yfir 300 gestir tóku þátt í þinginu, auk þess sem streymt var frá viðburðinum. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, setti þingið...
-
21. febrúar 2020Íslensk stjórnvöld óska eftir að leiða átaksverkefni UN Women
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að íslensk stjórnvöld óski formlega eftir að vera meðal forysturíkja átaksverkefnis Stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna (UN ...
-
19. febrúar 2020Yfirlýsing frá dómsmálaráðherra
Síðustu ár hefur Ísland tekist á við nýja stöðu í málefnum útlendinga, sérstaklega hvað varðar umsóknir um alþjóðlega vernd. Þær eru nú rúmlega þrjátíu sinnum fleiri en fyrir tíu árum og rúmlega tvöfa...
-
19. febrúar 2020Skýrsla forsætisráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2018 – 2019 birt í aðdraganda jafnréttisþings
Skýrsla forsætisráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2018 – 2019 hefur verið birt á vef Stjórnarráðsins. Jafnréttisþing fer fram í Hörpu á morgun, 20. febrúar. Í skýrslunni kemur meðal annars fra...
-
19. febrúar 2020Fjölbreyttari úrræði fyrir gerendur í ofbeldismálum
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, tók í dag við tillögum frá starfshópi sem hann hafði falið að að kortleggja og skilgreina þjónustuþörf fyrir gerendur í ofbeldismálum og þá s...
-
18. febrúar 2020Félags- og barnamálaráðherra styrkir frjáls félagasamtök um 140 milljónir króna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, veitti í dag styrki af safnliðum fjárlaga til 33 félagasamtaka og nam heildarfjárhæð styrkja alls tæplega 140 milljónum króna. Styrkjum af safnli...
-
18. febrúar 2020Vefsvæði Félagsdóms opnað
Nýverið var vefur Félagsdóms, felagsdomur.is, tekinn í notkun. Á vefnum má finna helstu upplýsingar um dóminn auk þess sem að dómar og úrskurðir Félagsdóms verða framvegis birtir á vefnum. Vefurinn e...
-
17. febrúar 2020Félags- og barnamálaráðherra undirritar Sáttmála Alheimssamtaka heyrnarlausra um rétt allra til táknmáls og veitir félagi heyrnarlausra styrk
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, undirritaði í dag Sáttmála Alheimssamtaka heyrnarlausra um rétt allra til táknmáls. Félag heyrnarlausra undirrituðu sáttmálann hinn 11. febrúar sl...
-
11. febrúar 2020Velferð barna í forgrunni við skilnað foreldra á Fljótsdalshéraði
Félags- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason eyddi gærdeginum austanlands og ritaði, ásamt Birni Ingimundarsyni, bæjarstjóra á Fljótsdalshéraði, undir samkomulag um þátttöku sveitarfélagsins í...
-
10. febrúar 2020Kynferðisleg friðhelgi til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi
Tillögur forsætisráðherra um vernd kynferðislegrar friðhelgi voru til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi á föstudag. Stýrihópi forsætisráðherra um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðisle...
-
07. febrúar 2020Félags- og barnamálaráðherra styrkir starfsemi Virkisins á Akureyri
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar, undirrituðu í dag samkomulag um styrk til Akureyrjarbæjar til starfsemi Virkisins. Styrkuri...
-
07. febrúar 2020Styðjandi samfélag, verkefni fyrir fólk með heilabilun, stutt af félags- og barnamálaráðherra
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, ávarpaði í dag fund í Ketilshúsinu á Akureyri sem haldinn var til að marka upphaf verkefnisins Styðjandi samfélag. Fundinn ávörpuðu meðal annarra ...
-
03. febrúar 2020Samkomulag um þverfaglega þjónustu við einstæða foreldra
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, handsöluðu á dögunum samkomulag um áframhaldandi samstarf um svokallað TINNU-verkefni sem felst í...
-
31. janúar 2020Skilnaðarráðgjöf innleidd í Hafnarfirði samkvæmt samningi félags- og barnamálaráðherra og Hafnarfjarðarbæjar
Félags- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, og bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar, Rósa Guðbjartsdóttir, rituðu í gær undir samkomulag um þátttöku bæjarins í tilraunaverkefni á vegum ráðuneytisi...
-
25. janúar 2020Samvinna opinberra eftirlitsaðila skilar árangri
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, segir afar traustvekjandi að sjá það þétta samstarf sem opinberir aðilar sem fara með valdheimildir á vinnumarkaði hafa mótað og birtist í aðgerð...
-
23. janúar 2020Félags- og barnamálaráðherra skrifar undir samkomulag með Afstöðu, félagi fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun
Afstaða, félag fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun, var stofnað af föngum á Litla hrauni þann 23. janúar 2005. Markmið félagsins er að vinna að tækifæri fyrir fanga til ábyrgðar...
-
22. janúar 2020Jafnréttisþing haldið í Hörpu 20.02.2020
Jafnréttisþing verður haldið í Hörpu fimmtudaginn 20. febrúar 2020 undir yfirskriftinni Jafnrétti í breyttum heimi: Kyn, loftslag og framtíðin. Á þinginu verður fjallað um samspil jafnréttis- og umhve...
-
22. janúar 2020Félags- og barnamálaráðherra undirritar samkomulag við Píeta samtökin
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Kristín Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Píeta samtakanna, undirrituðu nýverið samkomulag um 15 milljóna króna framlag til rekstrar Píeta samtakan...
-
20. janúar 2020Miðstöð um ofbeldi gegn börnum stofnuð
UNICEF á Íslandi afhenti í dag Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra, 11.430 undirskriftir úr nýlegu ofbeldisvarnarátaki sem bar yfirskriftina ,,Stöðvum feluleikinn” og var ætlað...
-
17. janúar 2020Tæplega 40% hjónabanda á Íslandi lýkur með skilnaði; Félags- og barnamálaráðherra hefur tilraunaverkefni í þágu foreldra og barna í kjölfar skilnaðar
Samkvæmt nýlegum upplýsingum frá Hagstofu Íslands lýkur tæplega 40 prósent hjónabanda á Íslandi með lögskilnaði. Í mörgum tilfellum er um að ræða skilnað fólks sem á börn saman. Er þá ótalinn sá hópur...
-
15. janúar 2020NPA námskeið hefjast á nýju ári
Námskeiðsáætlun NPA námskeiða árið 2020 er nú aðgengileg á vef stjórnarráðsins. NPA námskeið eru ætluð notendum, aðstoðarfólki, aðstoðarverkstjórnendum og umsýsluaðilum. Markmið námskeiðanna er ...
-
14. janúar 2020Kynningarfundur um þróunarsjóð innflytjendamála
Innflytjendaráð stendur fyrir opnum kynningarfundi 20. janúar næstkomandi fyrir þá sem hyggjast sækja um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála sem auglýstir hafa verið. Fundurinn verður hal...
-
09. janúar 2020Félags- og barnamálaráðherra semur við Sólheima um kolefnisjöfnun
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Sigurjón Örn Þórsson, stjórnarformaður Sólheimaseturs SES, undirrituðu í dag samning um kolefnisjöfnun. Samningurinn er til fimm ára. Markmið ...
-
03. janúar 2020Umsækjendur um embætti ríkissáttasemjara
Félagsmálaráðuneytið auglýsti þann 5. desember síðastliðinn embætti ríkissáttasemjara laust til umsóknar. Umsóknarfrestur var til og með 20. desember síðastliðinn. Í auglýsingunni sagði að rík...
-
02. janúar 2020Auglýst eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála
Innflytjendaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála 2019-2020. Framlög til sjóðsins voru stóraukin í fyrra eða úr tíu milljónum í 25 milljónir króna og lögð sérstök áher...
-
23. desember 2019Mannvirkjastofnun og Íbúðalánasjóður sameinast í Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Alþingi hefur samþykkt frumvarp félags- og barnamálaráðherra um að sameina Íbúðalánasjóð og Mannvirkjastofnun í nýja stofnun sem mun bera nafnið Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS). Markmið stjórnva...
-
23. desember 2019Jákvæð viðhorf í garð innflytjenda
Fremur jákvæð viðhorf í garð innflytjenda koma fram í könnun á viðhorfum almennings til innflytjenda og fjölmenningarsamfélagsins sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands framkvæmdi í haust. Könnunin...
-
20. desember 2019Lokun um hátíðarnar
Afgreiðsla félagsmála- og heilbrigðisráðuneytisins í Skógarhlíð 6, verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag, þ.e. þriðjudagana 24. og 31. desember.
-
17. desember 2019Ísland áfram í efsta sæti á lista Alþjóðaefnahagsráðsins um kynjajafnrétti
Ísland situr ellefta árið í röð í efsta sæti á kynjajafnréttislista Alþjóðaefnahagsráðsins, World Economic Forum. Samkvæmt nýútkominni skýrslu ráðsins mun það taka tæpa öld að ná f...
-
16. desember 2019Félags- og barnamálaráðherra undirritar samning um formlegt samstarf stjórnvalda við ungmenni
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Sigurður Helgi Birgisson, verkefnisstjóri og starfandi framkvæmdastjóri Landssambands ungmennafélaga (LUF), hafa gert með sér samstarfssamning ...
-
12. desember 2019Heildstæðar tillögur um betrun fanga – ríkisstjórnin samþykkir að þeim verði fylgt eftir
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, skipaði í júní 2018 starfshóp um bættar félagslegar aðstæður einstaklinga sem lokið hafa afplánun refsingar í fangelsi. Ráðherra skipaði Þorlák „T...
-
12. desember 2019Framlag íslenskra stjórnvalda til Alþjóðaráðs Rauða krossins kynnt
Íslensk stjórnvöld og Rauði kross Íslands tilkynntu um sameiginlegar skuldbindingar sínar um aðgerðir og markmið í þágu Alþjóðaráðs Rauða krossins og Rauða hálfmánans til næstu fjögurra ára. Í þeim er...
-
11. desember 2019Aðgerðaráætlun um heilbrigðisþjónustu fanga
Dómsmála- og heilbrigðisráðherra hafa samþykkt aðgerðaráætlun um aðgerðir í heilbrigðismálum í fangelsum og úræðum vegna vímuefnavanda fanga. Aðgerðaráætlunin felur í sér viðamiklar breytingar er lút...
-
10. desember 2019Mikilvægt skref í rafbílavæðingu – hleðslubúnaður í fjöleignarhúsum
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, mun á næstu dögum leggja fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús sem lýtur að hleðslubúnaði fyrir rafbíla. Með fr...
-
10. desember 2019Tímamót í yfirfærslu á þjónustu ríkisins við fatlað fólk til sveitarfélaga
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Aðalsteinn Sigfússon, félagsmálastjóri Kópavogs, undirrituðu í dag að viðstöddum Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Birki Jóni Jónss...
-
05. desember 2019Embætti ríkissáttasemjara laust til umsóknar
Félagsmálaráðuneytið hefur auglýst embætti ríkissáttasemjara laust til umsóknar. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálráðherra, mun skipa í embættið til fimm ára. Umsóknir verða metnar af ...
-
05. desember 2019Desemberuppbót til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um að foreldrar barna sem eru langveik eða alvarlega fötluð fái greidda desemberuppbót. Óskert desemberup...
-
04. desember 2019Landsbyggðarverkefni félagsmálaráðherra stuðlar að húsnæðisuppbyggingu í Súðavíkurhreppi
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnti sér í gær áformaða húsnæðisuppbyggingu í Súðavíkurhreppi en sveitarstjórn Súðavíkurhrepps tók á fundi sínum 21. nóvember síðastliðinn ákvö...
-
28. nóvember 2019Desemberuppbót atvinnuleitenda 2019
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda. Óskert desemberuppbót er 83.916 krónur. Atvinnuleitendur með börn á framfær...
-
27. nóvember 2019Ríkið lánar fyrir útborgun
„Fyrirhugað er að ríkið láni ákveðnum kaupendahópum fé fyrir hluta af útborguninni,“ segir Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, sem boðar frumvarp um svonefnd hlutdeildarlán að breskr...
-
26. nóvember 2019Félags- og barnamálaráðherra undirritar samning við Grófina-geðverndarmiðstöð á Akureyri
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Valdís Eyja Pálsdóttir, forstöðumaður Grófarinnar - geðverndarmiðstöðvar á Akureyri undirrituðu í dag samning um tólf milljóna króna framlag t...
-
26. nóvember 2019Félags- og barnamálaráðherra semur við Aflið á Akureyri
Aflið á Akureyri, samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, fær átján milljóna króna framlag til að standa straum af starfsemi sinni, samkvæmt samningi sem Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamá...
-
22. nóvember 2019Vel heppnað barnaþing í Hörpu
Barnaþingi lauk í dag sem er hið fyrsta sinnar tegundar sem haldið er hér á landi. Ákveðið var á síðasta löggjafarþingi að breyta lögum um Umboðsmann barna þannig að barnaþing verði haldið annað hvert...
-
21. nóvember 2019Frumvarp um lengingu fæðingarorlofs lagt fram á Alþingi
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof og var það lagt fram á Alþingi í dag. ...
-
21. nóvember 2019Félags- og barnamálaráðherra við hátíðarhöld vegna 30 ára afmælis Barnasáttmála SÞ í New York
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, tók þátt í hátíðahöldum í tilefni af þrjátíu ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í gær. Hann...
-
20. nóvember 2019Katrín Jakobsdóttir tók þátt í Heimsþingi kvenleiðtoga og í viðburði á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti lokaávarp á Reykjavík Global Forum – heimsþingi kvenleiðtoga í Hörpu í dag. Í lokaávarpi sínu áréttaði forsætisráðherra mikilvægi alþjóðlegrar samvinnu ti...
-
20. nóvember 2019Nýr ríkissáttasemjari frá áramótum
Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari mun flytjast í embætti ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu frá og með 1. janúar næstkomandi með vísan til heimildar í 36. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi...
-
18. nóvember 2019Öll sveitarfélög á Íslandi verði barnvæn
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, undirrituðu í dag tímamótasamstarfssamning fyrir réttindi barna á Íslandi. Um ...
-
15. nóvember 2019Samkomulag um formlegt samstarf gegn brotastarfsemi á vinnumarkaði undirritað
Stjórnvöld sem fara með valdheimildir á vinnumarkaði gerðu í dag, að frumkvæði Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, með sér samkomulag um formlegt samstarf og samráð gegn brotasta...
-
15. nóvember 2019Þjóð undir þaki - húsnæðisþing 27. nóvember
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, boðar til húsnæðisþings þriðja árið í röð miðvikudaginn 27. nóvember næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica. Húsnæðisþingið er vettvangur fyrir a...
-
12. nóvember 2019Móttaka flóttafólks árið 2020
Ríkisstjórn Íslands samþykkti þann 8. nóvember síðastliðinn tillögu flóttamannanefndar þess efnis að tekið yrði á móti 85 einstaklingum í samstarfi við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna. Um er að...
-
11. nóvember 2019Almannatryggingar í brennidepli
Tryggingastofnun stendur fyrir opinni ráðstefnu á morgun, þriðjudaginn 12. nóvember, á Grand Hótel Reykjavík þar sem almannatryggingar verða í brennidepli. Athyglinni er beint að stöðunni í lífeyrismá...
-
11. nóvember 2019Frú Vigdís Finnbogadóttir sæmd heiðursdoktorsnafnbót við Háskólann á Akureyri
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði gesti á málþingi Háskólans á Akureyri á föstudaginn var um hin víðtæku áhrif Vigdísar Finnbogadóttur á samfélagið. Málþingið var haldið í tilefni þess að ...
-
07. nóvember 2019Beint streymi: Norræn ráðstefna um nýjar áskoranir á vinnumarkaði og í vinnuumhverfinu
Norræn ráðstefna um nýjar áskoranir á vinnumarkaði og í vinnuumhverfinu fer nú fram á Grand Hótel undir yfirskriftinni „The Working Conditions of Tomorrow.“ Á ráðstefnunni er fjallað um: bre...
-
07. nóvember 2019Tekið á móti flóttafólki í Mosfellsbæ
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, var í gær viðstaddur formlega móttöku flóttafólks frá Kenía í Mosfellsbæ. Fólkið er hluti af 25 manna hópi sem kom til landsins 12. september síð...
-
06. nóvember 2019Börn buðu ráðherrum á barnaþing í Alþingishúsinu í dag
Börn, sem verða fulltrúar á barnaþingi 21. nóvember nk., afhentu ráðherrum ríkisstjórnarinnar og forseta Alþingis boðsbréf á barnaþingið í dag í Alþingishúsinu. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra...
-
06. nóvember 2019Aukið samstarf við börn í mótun
Laura Lundy, prófessor við Queen‘s háskóla í Belfast og einn helsti sérfræðingur samtímans þegar kemur að þátttöku barna í stefnumótun og ákvarðanatöku, var gestur á sérstakri vinnustofu sem umboðsma...
-
05. nóvember 2019Óseldar íbúðir ÍLS á Ólafsvík fara í útleigu
Óseldar íbúðir Íbúðalánasjóðs (ÍLS) á Ólafsvík, Hellissandi og öðrum stöðum innan Snæfellsbæjar munu á næstunni færast til leigufélagsins Bríetar, en það leigir út húsnæði á hagstæðu verði á landsbyg...
-
02. nóvember 2019Félags- og barnamálaráðherra leggur fram breytingar á almenna íbúðakerfinu
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, lagði í gær fram frumvarp á Alþingi um breytingu á lögum um almennar íbúðir. Með frumvarpinu eru lagðar til breytingar á lögunum í ljósi þeirrar ...
-
01. nóvember 2019Forsætisráðherra afhenti jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs í gær. Að þessu sinni voru það þrír aðilar sem hlutu viðurkenninguna: Rótin – félag um málefni kvenna með áfengi...
-
01. nóvember 2019Öflugur vinnumarkaður krefst ólíkra einstaklinga
„Þú vinnur með ADHD“ er yfirskrift málþings um ADHD og vinnumarkaðinn sem haldið er á Grand hótel í dag á vegum ADHD samtakanna. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, setti málþi...
-
30. október 2019Norræn ráðstefna á Grand Hótel: Nýjar áskoranir á vinnumarkaði og í vinnuumhverfinu
Norræn ráðstefna um nýjar áskoranir á vinnumarkaði og í vinnuumhverfinu verður haldin á Grand Hótel 7. nóvember næstkomandi undir yfirskriftinni „The Working Conditions of Tomorrow.“ Á síðustu árum h...
-
30. október 2019Frumvarp um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof í samráðsgátt
Frumvarp um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Umsagnafrestur er til 12. nóvember 2019. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að samanlagður réttur f...
-
29. október 2019Uppfærð neysluviðmið
Neysluviðmiðin eru nú uppfærð í áttunda sinn á vef félagsmálaráðuneytisins eftir upprunalega birtingu árið 2011. Neysluviðmiðin eru að þessu sinni uppfærð á grunni rannsóknar Hagstofu Íslands á ú...
-
25. október 2019Forsætisráðherra skipar starfshópa á grunni laga um kynrænt sjálfræði
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað tvo starfshópa á grunni laga um kynrænt sjálfræði. Hóparnir eru skipaðir í samræmi við bráðabirgðaákvæði í lögunum og munu fjalla um tiltekin viðfan...
-
24. október 2019Ráðherrar funduðu í ráðherranefnd um jafnréttismál
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, boðaði í dag til fundar í ráðherranefnd um jafnréttismál. Á fundinum var gerð grein fyrir vinnu forsætisráðuneytisins við heildarendurskoðun jafnréttislaga og dó...
-
21. október 2019Tillaga um fullgildingu samþykktar ILO um aðgerðir gegn ofbeldi og áreitni á vinnustöðum til umsagnar
Tillaga um fullgildingu samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) um aðgerðir gegn ofbeldi og áreitni á vinnustöðum hefur verið birti í Samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Umsagnarfrestu...
-
18. október 2019Hrefna Friðriksdóttir skipuð fulltrúi Íslands í Lanzarote-nefnd Evrópuráðsins
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur skipað Hrefnu Friðriksdóttur, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, sem fulltrúa Íslands í nefnd Evrópuráðsins sem hefur eftirlit með fra...
-
18. október 2019Hagstofan opnar nýjan vef félagsvísa
Hagstofa Íslands hefur opnað nýjan vef félagsvísa sem er ætlað að miðla tölulegum upplýsingum um fjölbreytta mælikvarða félagslegrar velferðar á aðgengilegri hátt en áður. Félagsmálaráðuneytið og Hag...
-
17. október 2019Íslenskt mælaborð sem varpar ljósi á velferð barna hlýtur alþjóðleg verðlaun UNICEF
Mælaborð sem ætlað er að tryggja betri yfirsýn yfir velferð barna á Íslandi vann í dag alþjóðleg verðlaun UNICEF (Child Friendly Cities Initiative Inspire Awards) fyrir framúrskarandi lausnir og nýskö...
-
11. október 2019Forsætisráðherra fundar með Madeleine Rees
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti fund með Madeleine Rees, framkvæmdastjóra Alþjóðasambands kvenna fyrir friði og frelsi (WILPF), í morgun. Á fundinum var rætt um friðar- og afvopnunarmál...
-
09. október 2019Aukin þjónusta við börn – nýtt MST teymi og biðlistum útrýmt
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, heimsótti á dögunum starfsstöð MST meðferðarúrræðisins sem er ætlað fjölskyldum og börnum sem glíma við alvarlegan hegðunar- og vímuefnavanda. Ha...
-
04. október 2019Félagsmálaráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félagsmála
Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna sem heyra undir málefnasvið félagsmálaráðuneytisins. Félagasamtök sem hljóta styrki á fjárlögum eða eru með samninga við r...
-
02. október 2019Kynningarfundur um úthlutun styrkja af safnliðum fjárlaga 2019 haldinn 8. október
Styrkir til íslenskra félagasamtaka vegna verkefna sem heyra undir málefnasvið félagsmálaráðuneytisins eru auglýstir í október ár hvert. Kynningarfundur um úthlutun styrkja af safnliðum fjárlaga verðu...
-
02. október 2019Beint streymi frá ráðstefnunni Breytingar í þágu barna í Hörpu
Ráðstefnan Breytingar í þágu barna stendur nú yfir í Norðurljósasal Hörpu. Þar fer fram kynning á framtíðarsýn á þjónustu við börn og fjölskyldur þeirra. Ráðstefnunni er streymt beint hér fyrir neðan....
-
27. september 2019Mælaborð sem ætlað er að varpa ljósi á velferð barna kynnt í Hörpu
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, fundaði í dag með Ármanni Kr. Ólafssyni bæjarstjóra Kópavogs og fleiri hlutaðeigandi aðilum um stöðuna á vinnu við mælaborð sem varpar ljósi á ve...
-
26. september 2019Forsætisráðherra flytur ávarp á fundi um skýrslu Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hélt opnunarávarp á kynningarfundi um skýrslu Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) sem kom út í gær. Skýrslan fjallar um...
-
25. september 2019Leiðtogafundur um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og vettvangur um viðskipti og sjálfbæra þróun
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sat opnun á leiðtogafundi um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna í New York í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkur leiðtogafundur er haldinn frá því markmiðin voru...
-
23. september 2019Tillögur íslenskra ungmenna að aukinni félagslegri þátttöku
Skýrslan NABO-social inclusion of youth in Iceland var birt fyrir skemmstu en þar er gerð grein fyrir félagslegri þátttöku ungmenna á Íslandi. Við gerð hennar var rætt við íslensk ungmenni með það að ...
-
19. september 2019Alþjóðlegri #metoo-ráðstefnu lokið
Alþjóðlegri ráðstefnu um áhrif #metoo bylgjunnar lauk í Hörpu í dag með umfjöllun um Norðurlöndin og framtíð hreyfingarinnar. Tæplega 20 konur stigu á svið og deildu stuttum hugleiðingum um framhald #...
-
17. september 2019Norrænir ráðherrar jafnréttismála funda í Reykjavík
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, stýrði árlegum fundi norrænna ráðherra jafnréttismála í morgun. Á fundi ráðherranna var tekin ákvörðun um að útvíkka jafnréttissamstarf Norðurlandanna þannig ...
-
17. september 2019Forsætisráðherra opnaði alþjóðlega ráðstefnu um #Metoo
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, opnaði alþjóðlega ráðstefnu um #metoo sem nú stendur yfir í Hörpu. Yfir 800 manns taka þátt í ráðstefnunni og um áttatíu fyrirlesarar stíga í pontu. Í ávar...
-
16. september 2019Alþjóðleg ráðstefna um #Metoo hefst á morgun
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur alþjóðlega ráðstefnu um #metoo eða #églíka í Hörpu á morgun og stendur ráðstefnan til 19. september nk. Ráðstefnan hefst kl. 14:30 með lykilerindum og ...
-
13. september 2019Ingibjörg Isaksen leiðir vinnu í málefnum aldraðra
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, skipaði fyrr í mánuðinum starfshóp sem ætlað er að fjalla um málefni aldraðra á breiðum grundvelli og var fyrsti fundur hópsins haldinn í dag. F...
-
13. september 2019Afhending skýrslu: Valdbeiting á vinnustað – rannsókn á algengi og eðli eineltis og áreitni á íslenskum vinnumarkaði
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, tók í dag á móti og kynnti fyrir ríkisstjórn skýrsluna Valdbeiting á vinnustað – rannsókn á algengi og eðli eineltis og áreitni á íslenskum vinnum...
-
12. september 2019Breytingar í þágu barna – ráðstefna í Hörpu
Ásmundur Einar Daðason, félags og barnamálaráðherra, boðar til ráðstefnu undir yfirskriftinni Breytingar í þágu barna þann 2. október næstkomandi. Ráðstefnan, sem haldin er í samvinnu við Landssamban...
-
11. september 2019Forsætisráðherra bauð forsetahjónum Indlands til hádegisverðar á Þingvöllum
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, bauð Shri Ram Nath Kovind, forseta Indlands, og Savita Kovind, forsetafrú, til hádegisverðar í Ráðherrabústaðinn á Þingvöllum. Þau ræddu loftslagsmál og mögulei...
-
09. september 2019Fleiri foreldrar nýta rétt til fæðingarorlofs eftir hækkun hámarksgreiðslna - lenging í 12 mánuði boðuð
Eitt af grundvallarmálefnum ríkisstjórnarinnar er að endurreisa fæðingarorlofskerfið með því meðal annars að lengja rétt foreldra til fæðingarorlofs og hækka mánaðarlegar hámarksgreiðslur í fæðingaror...
-
07. september 2019Félags- og barnamálaráðherra ræðir um þátttöku barna í stefnumótun stjórnvalda á LÝSU – rokkhátíð samtalsins
Ásmundur Einar Daðason, félags – og barnamálaráðherra, tók þátt í LÝSU, rokkhátíð samtalsins, sem nú fram fer í Hofi á Akureyri. LÝSA er lýðræðishátíð sem ætlað er að skapa vettvang fyrir vandaða umræ...
-
06. september 2019Félags- og barnamálaráðherra veitti Á allra vörum 250.000 króna styrk af ráðstöfunarfé ráðherra
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, veitti fulltrúum söfnunarátaksins Á allra vörum styrk af ráðstöfunarfé ráðherra að upphæð 250.000 kr. í húsakynnum félagsmálaráðuneytisins í dag....
-
05. september 2019Alþjóðleg ráðstefna um áhrif #MeToo-hreyfingarinnar í Reykjavík
Angela Davis, prófessor, rithöfundur og aktívisti, verður meðal fyrirlesara á alþjóðlegri ráðstefnu um áhrif #metoo-hreyfingarinnar sem fram fer í Hörpu 17.–19. september nk. Davis öðlaðist heimsfrægð...
-
04. september 2019Félags- og barnamálaráðherra opnar Bergið Headspace með formlegum hætti
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, opnaði í dag Bergið Headspace ásamt Lilju Dögg Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. Bergið Headspace er þverfaglegt móttöku- og s...
-
04. september 2019Félags- og barnamálaráðherra undirritar samninga vegna móttöku flóttafólks
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, undirritaði í dag samninga við Garðabæ og Seltjarnarnes um móttöku flóttafólks frá Kenía. Um er að ræða 25 einstaklinga sem eru staðsettir í Kení...
-
30. ágúst 2019Félags- og barnamálaráðherra heimsækir ríkissáttasemjara
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, heimsótti Bryndísi Hlöðversdóttur ríkissáttasemjara í vikunni. Fóru þau yfir stöðu þeirra aðgerða sem heyra undir félagsmálaráðuneytið í tengslum...
-
28. ágúst 2019Ríkisstjórnin samþykkir að leggja fram nýja framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir tímabilið 2020-2023 yrði lögð fram á Alþingi við upphaf 150. löggjafarþings í næsta mánuði. ...
-
23. ágúst 2019Lífsgæði aukast með styttingu vinnutíma
Félagsmálaráðuneytið hefur gefið út nýja skýrslu í tengslum við tilraunaverkefni um styttingu vinnutíma hjá ríkinu. Þar er að finna niðurstöður rýnihópa og viðtala við starfsmenn og maka þeirra. Hels...
-
22. ágúst 2019Heildarendurskoðun laga um fæðingar- og foreldraorlof að hefjast
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur skipað nefnd í tengslum við heildarendurskoðun laga nr. 95/2000 um fæðingar- og foreldraorlof, með síðari breytingum. Formaður nefndarinnar ...
-
19. ágúst 2019Forsætisráðherra tók á móti kanslara Þýskalands á Þingvöllum
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók á móti Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, við Hakið á Þingvöllum í kvöld og gengu þær saman niður Almannagjá að ráðherrabústaðnum. Að lokinni göngunni flut...
-
19. ágúst 2019Félags- og barnamálaráðherra styrkir Blindrafélagið í tilefni 80 ára afmælis
Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, fagnar áttatíu ára afmæli í dag. Félagið vinnur að hagsmuna- og félagsmálum blindra og sjónskertra, rekur Blindravinnustofuna og veitir margvís...
-
09. ágúst 2019Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir til skrifstofu barna- og fjölskyldumála
Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir félagsráðgjafi hefur verið ráðin í stöðu sérfræðings á skrifstofu barna- og fjölskyldumála en hún mun þar m.a. taka við málefnum barna. Halldóra Dröfn hefur langa reynslu ...
-
08. ágúst 2019Fundur félags- og barnamálaráðherra með ráðherra jarðefnaauðlinda og vinnumála á Grænlandi
Í gær tók Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, á móti ráðherra jarðefnaauðlinda og vinnumála frá Grænlandi, Erik Jensen, auk sendinefndar. Tilgangur heimsóknar sendinefndarinnar var a...
-
16. júlí 2019Forsætisráðherra kynnir innleiðingu Íslands á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna á ráðherrafundi SÞ í New York
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnti stöðu innleiðingar Íslands á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun á árlegum ráðherrafundi um heimsmarkmiðin í höfuðstöðvum SÞ í dag. ...
-
11. júlí 2019Ársskýrsla Gæða- og eftirlitsstofnunar félagsþjónustu og barnaverndar 2018
Ársskýrsla Gæða- og eftirlitsstofnunar félagsþjónustu og barnaverndar fyrir árið 2018 er komin út. Þetta er fyrsta ársskýrsla stofnunarinnar en hún hóf starfsemi sína í maí 2018. Í ávarpi sínu segir S...
-
05. júlí 2019Félags- og barnamálaráðherra veitir UNICEF styrk til að bæta aðstæður barna í leit að vernd á Íslandi
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra og Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, skrifuðu á dögunum undir samning um verkefnið Heima: móttaka barna í leit að vernd á Ísla...
-
04. júlí 2019Græn skref stigin í heilbrigðis- og félagsmálaráðuneytinu
Heilbrigðisráðuneytið og félagsmálaráðuneytið hafa öðlast viðurkenningu fyrir að ná Grænum skrefum 3 og 4 samkvæmt áætlun verkefnisins Græn skref í ríkisrekstri. Grænu skrefin felast í litlum og stóru...
-
03. júlí 2019Hálfleikur í norrænu formennskunni
Ísland gegnir formennsku í Norrænu ráðherranefndinni árið 2019. Nú er formennskuárið rúmlega hálfnað og hefur það verið viðburðaríkt. Fyrr á árinu voru haldnir nokkrir viðburðir undir forystu Íslands...
-
03. júlí 2019Rýnt í framkvæmd fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga
Skýrsla um framkvæmd fjárhagsaðstoðar til framfærslu samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga liggur nú fyrir. Skýrslan var unnin af starfshópi sem félags- og jafnréttismálaráðherra, nú félags-...
-
03. júlí 2019Félags- og barnamálaráðherra styður áfram við starfsemi Bjarkarhlíðar
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur tryggt áframhaldandi aðkomu félagsmálaráðuneytisins að starfsemi Bjarkarhlíðar – þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis. Bjarkarh...
-
02. júlí 2019Heimsmarkmiðagátt opnuð
Verkefnastjórn stjórnvalda um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna hefur opnað Heimsmarkmiðagátt þar sem fólki gefst kostur á að koma verkefnum tengdum heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna á framfæri. Tilgan...
-
01. júlí 2019Félags- og barnamálaráðherra gerir samning við Árborg um móttöku flóttafólks
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, gerði á dögunum samning við Gísla Halldór Halldórsson, bæjarstjóra Árborgar, um móttöku flóttafólks frá Sýrlandi. Samningurinn lýtur að móttöku,...
-
29. júní 2019Félags- og barnamálaráðherra semur við MRSÍ um lögfræðiráðgjöf til innflytjenda
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra og Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ), hafa skrifað undir endurnýjun samnings um lögfræðiráðgjöf til in...
-
28. júní 2019Börnum ekki vísað frá neyðarvistun Stuðla
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, heimsótti Stuðla í gær en þar er rekin meðferðardeild og neyðarvistun fyrir börn með fíknivanda. Börnum sem vísað er á Stuðla hefur fjölgað. Ásm...
-
27. júní 2019Forsætisráðherra ávarpar mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna og fundar með framkvæmdastjóra Alþjóða Rauða krossins
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna í Genf í dag. Í ávarpi sínu ræddi forsætisráðherra um launajafnrétti sem réttindamál, hinsegin réttindi og rétti...
-
27. júní 2019Samið um þróun upplýsingakerfis sem tryggir betri yfirsýn yfir velferð barna
Félagsmálaráðuneytið, Kópavogsbær, hugbúnaðarfyrirtækið Kara Connect og UNICEF á Íslandi undirrituðu í dag samstarfssamning um að hefja vinnu við þróun samræmds upplýsingakerfis sem ætlað er að trygg...
-
26. júní 2019Forsætisráðherra fundar með framkvæmdastjóra Flóttamannastofnunar SÞ og mannréttindastjóra SÞ
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fundaði í dag með Filippo Grandi, framkvæmdastjóra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) og Michelle Bachelet, mannréttindastjóra Sameinuðu þjóðanna (...
-
24. júní 2019Samningur um meðferð fyrir karla og konur sem beita ofbeldi
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra og Andrés Proppé Ragnarsson sálfræðingur undirrituðu í dag nýjan samstarfssamning félagsmálaráðuneytisins og Heimilisfriðar, en Heimilisfriður er me...
-
20. júní 2019Sameinuðu þjóðirnar birta landsrýniskýrslu Íslands um heimsmarkmiðin
Sameinuðu þjóðirnar hafa birt á vef sínum skýrslu íslenskra stjórnvalda um innleiðingu heimsmarkmiðanna. Skýrslan er hluti af landsrýni Íslands á stöðu innleiðingar heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um...
-
20. júní 2019Fjölmenni á vinnufundi þingmannanefndar í málefnum barna
Fjöldi fólks kom saman á vinnufundi þingmannanefndar í málefnum barna sem haldinn var á Hilton Reykjavík Nordica í morgun en til hans boðuðu Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, Svand...
-
12. júní 2019Stórsókn í þjónustu við börn - ný framkvæmdaáætlun í barnavernd samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í dag tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar til fjögurra ára, en Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, mælti fyrir henni 29. apríl...
-
03. júní 2019Sveitarfélögum kynnt ný stjórntæki hins opinbera í húsnæðismálum
Íbúðalánasjóður og Mannvirkjastofnun hófu fundaröð um húsnæðis- og byggingarmál í vikunni sem leið og munu á næstu vikum funda með sveitarfélögum um allt land. Er það í samræmi við áherslur Ásmundar ...
-
03. júní 2019Mikilvægt samráð vegna fyrirhugaðra breytinga á húsaleigulögum
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, setti í síðustu viku opinn fund félagsmálaráðuneytisins og Íbúðalánasjóðs um leigumarkaðinn. Fundurinn bar yfirskriftina Leigudagurinn en tilgangu...
-
03. júní 2019Tillögur að því hvernig auka megi aðkomu barna og ungmenna að stefnumótun færðar ráðherra
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, tók í dag við tillögum nemenda við Hagaskóla um það hvernig auka megi aðkomu barna og ungmenna að stefnumótun stjórnvalda. Tillögurnar eru afraks...
-
31. maí 2019Mennt er máttur – uppbygging á Suðurnesjum
Samþykkt var á ríkisstjórnarfundi í dag að veita 45 milljónum kr. til fyrri hluta aðgerðaráætlunar til að efla menntaúrræði á Suðurnesjum. Aðgerðirnar eru liður í viðbrögðum stjórnvalda við gjaldþroti...
-
29. maí 2019Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins heldur fræðslufund um jafnlaunamál í samstarfi við forsætisráðuneytið
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) í samstarfi við skrifstofu jafnréttismála í forsætisráðuneytinu hélt fræðslufund um jafnlaunamál 27.-28. maí sl. Megintilgangur fundarins var að ræða aðgerðir ...
-
28. maí 2019Aðgerðir félags- og barnamálaráðherra í ljósi nýrrar tölfræði um ofbeldi gegn börnum á Íslandi
UNICEF á Íslandi kynnti í síðustu viku nýja tölfræði sem bendir til þess að um þrettán þúsund eða 16,4% af þeim áttatíu þúsund börnum sem búa hér á landi verði fyrir líkamlegu eða kynferðislegu ofbel...
-
28. maí 2019Skýrara regluverk í skipulags- og byggingarmálum
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, setti í gær samráðsdag byggingavettvangsins en þar var fjallað um þær áskoranir sem Íslendingar standa frammi fyrir í skipulags- og byggingarmálu...
-
27. maí 2019Leigudagurinn – dagskrá samráðsdags stjórnvalda um leigumarkaðinn
Félagsmálaráðuneytið og Íbúðalánasjóður boða til opins fundar á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 29. maí undir yfirskriftinni Leigudagurinn. Fundurinn er haldinn í tilefni af fyrirhuguðum breyti...
-
22. maí 2019Forsætisráðherra ávarpar alþjóðlega ráðstefnu á sviði kynjafræða
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók þátt í opnun alþjóðlegrar ráðstefnu á sviði kynjafræða í dag, ásamt Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands, og rappsveitinni Reykjavíkurdætrum. R...
-
21. maí 2019Ísland hlýtur viðurkenningu fyrir einarða baráttu fyrir jafnrétti
Ísland hlaut í dag viðurkenningu fyrir einarða baráttu fyrir jafnrétti á norrænu viðskiptaráðstefnunni Womenomics í Kaupmannahöfn en það er í fyrsta sinn sem land eða þjóð hlýtur slíka viðurkenningu. ...
-
21. maí 2019Staða aðgerða stjórnvalda gegn mansali og félagslegu undirboði
Forsætisráðherra, dómsmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra kynntu sameiginlega stöðu aðgerða stjórnvalda gegn mansali og félagslegu undirboði á ríkisstjórnarfundi í morgun. Í yfirlýsingu...
-
17. maí 2019Samstarf félags- og barnamálaráðherra og umboðsmanns barna á afmælisári Barnasáttmálans
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og Salvör Nordal, umboðsmaður barna, skrifuðu í dag undir yfirlýsingu um aukið samstarf á árinu er varðar málefni barna. Með samkomulaginu ...
-
17. maí 2019Stærsti sigurinn að vera með
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, færði í dag Íþróttasambandi fatlaðra tvær milljónir að gjöf í tilefni af 40 ára afmæli sambandsins. Sömuleiðis blómvönd fyrir hönd ríkisstjórnari...
-
17. maí 2019Skýrsla um #metoo og Stjórnarráð Íslands sem vinnustað
Skýrsla um #metoo og Stjórnarráð Íslands sem vinnustað var kynnt í ríkisstjórn í morgun en skýrslan var unnin af stýrihópi um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi. Í skýrslunni...
-
17. maí 2019Styrkir sem skila sér margfalt til baka
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, úthlutaði í dag styrkjum til atvinnumála kvenna. Alls fengu 29 verkefni styrki og nam upphæð þeirra 40 milljónum króna. Hæsta styrk, eða fjórar mi...
-
16. maí 2019Félags- og barnamálaráðherra fundaði með félagsmálastjórum af öllu landinu
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, átti fund með félagsmálastjórum allra sveitarfélaga landsins í Skagafirði í dag. Þar var farið ítarlega yfir vinnu er varðar málefni barna sem fe...
-
16. maí 2019Móttaka flóttafólks
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, undirritaði í dag tvo samninga við annars vegar Húnaþing vestra og hins vegar Blönduós vegna móttöku flóttafólks frá Sýrlandi. Hópur sýrlens...
-
16. maí 2019Jóni Sigurðssyni falin yfirumsjón með aðgerðum gegn félagslegum undirboðum og brotastarfsemi á vinnumarkaði
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur falið Jóni Sigurðssyni, fyrrverandi ráðherra sem leiddi vinnu samstarfshóps um félagsleg undirboð og brotastarfsemi á innlendum vinnumarkaði...
-
15. maí 2019Samkomulag undirritað um Kjaratölfræðinefnd
Áreiðanlegar upplýsingar um laun og efnahag sem nýtast við undirbúning kjarasamninga Samkomulag um hlutverk og umgjörð Kjaratölfræðinefndar var undirritað á 15. samráðsfundi stjórnvalda og aði...
-
15. maí 2019Niðurstöður úttektar á þjónustu við fatlað fólk í Hveragerðisbæ
Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar (GEF) hefur unnið úttekt á þjónustu við fatlað fólk í Hveragerðisbæ og liggja niðurstöður nú fyrir. Í úttektinni var m.a. kannað hvernig þjónus...
-
14. maí 2019Kortlagning hugsanlegrar sameiningar Íbúðalánasjóðs og Mannvirkjastofnunar hafin
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur skipað starfshóp sem ætlað er að kanna kosti þess og galla að Íbúðalánasjóður og Mannvirkjastofnun verði sameinuð í Húsnæðis- og mannvirkja...
-
14. maí 2019Norræn ráðstefna: JÖFNUÐUR - HEILSA - VELLÍÐAN
JÖFNUÐUR – HEILSA – VELLÍÐAN áskoranir á Norðurlöndum - 29. maí 2019. Ráðstefna um jöfnuð, heilsu og vellíðan verður haldin í Reykjavík 29. maí 2019 í samvinnu við Norrænu ráðherranefndina. Markm...
-
11. maí 2019Þingfundur ungmenna 17. júní
Í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins verður haldinn þingfundur ungmenna á aldrinum 13‒16 ára, 17. júní nk. Opnað hefur verið fyrir umsóknir til þátttöku í þingfundinum hér á vef Stjórnarráðsins, ww...
-
10. maí 2019Ráðherra færði Hugarafli gjöf í tilefni opnunar nýs húsnæðis
Nýtt húsnæði félagasamtakanna Hugarafls var opnað í dag að Lágmúla 9. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, var viðstaddur opnunina en fyrir atbeina félagsmálaráðuneytisins var á haus...
-
10. maí 2019Skýrsla um nýtt greiðslukerfi vegna skertrar starfsgetu – dregið úr skerðingum og hlutastörfum fjölgað
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnti á ríkisstjórnarfundi í dag skýrslu samráðshóps um breytt framfærslukerfi almannatrygginga. Samráðshópurinn hafði það hlutverk að móta framf...
-
10. maí 2019Grunn- og framhaldsnámskeið um NPA
Félagsmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um þátttöku væntanlegra notenda, aðstoðarmanna og umsýsluaðila á grunn- og framhaldsnámskeið um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA). Ráðuneytið skipuleg...
-
09. maí 2019Mikilvægt að hlusta á raddir barna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, fékk í dag afhenta skýrslu sérfræðihóps fatlaðra barna en þar er að finna ábendingar um það sem betur má fara þegar kemur að málefnum fatlaðra bar...
-
09. maí 2019Endurgreiðslur vegna leiðréttinga á búsetuhlutfalli hefjast
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, sendi í dag bréf til Tryggingastofnunar þess efnis að stofnunin geti hafið endurútreikning örorkubóta vegna ákvörðunar búsetuhlutfalls einstakling...
-
08. maí 2019Virkni lykilþáttur í að ná og viðhalda bata
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, tók í dag við skýrslu faghóps um samfélagslega virkni fyrir einstaklinga með geðrænan vanda. Hópurinn var skipaður í september 2018 og hafði það ...
-
03. maí 2019Stytting vinnuvikunnar hefur jákvæð áhrif
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnti á ríkisstjórnarfundi fyrir skömmu skýrslu um niðurstöður viðhorfskannana og hagrænna mælinga eftir tólf mánaða tilraun af styttingu vinnuv...
-
02. maí 2019Ný handbók um NPA
Félagsmálaráðuneytið hefur gefið út nýja handbók um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA). Markmið hennar er að miðla upplýsingum um hvað í því felst að njóta aðstoðar sem er skipulögð undir heitinu ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN