Fréttir
-
02. janúar 2025Verum hagsýn í rekstri ríkisins
Eitt af forgangsverkefnum nýrrar ríkisstjórnar er að hagræða, einfalda stjórnsýslu og sameina stofnanir, eins og fram kemur í stefnuyfirlýsingu stjórnarinnar. Ríkisstjórnin boðar í því skyni til samrá...
-
31. desember 2024Áramótaávarp Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra flutti landsmönnum áramótaávarp sitt í kvöld. Í ávarpinu fór forsætisráðherra yfir stöðu mála og þau krefjandi verkefni sem bíða nýrrar ríkisstjórnar. Forgangsmá...
-
23. desember 2024Logi Einarsson er nýr samstarfsráðherra Norðurlanda
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra um að Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, gegni stöðu samstarfsráðherra Norðurla...
-
22. desember 2024Kristrún Frostadóttir tekur við lyklavöldum í forsætisráðuneytinu
Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, tók í dag við lyklavöldum í forsætisráðuneytinu úr hendi Bjarna Benediktssonar, fráfarandi forsætisráðherra. Kristrún sem er 36 ára er yngsti forsætisráðherra ...
-
21. desember 2024Ráðuneyti Kristrúnar Frostadóttur skipað
Ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins var skipuð á fundi ríkisráðs Íslands á Bessastöðum í dag. Ríkisráð kom saman til tveggja funda í dag. Á fyrri fundinum endurstaðfesti Halla Tóma...
-
21. desember 2024Ríkisráðsfundir á Bessastöðum í dag
Frá ríkisráðsritara: Ríkisráð Íslands mun koma saman til tveggja funda í dag, laugardaginn 21. desember. Fyrri fundurinn hefst kl. 15 þar sem annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar lýkur störfum. Sein...
-
13. desember 2024Unnið að úrbótum úrræða og þjónustu vegna einstaklinga sem nauðsynlegt þykir að sæti sérstökum öryggisráðstöfunum
Minnisblað með fyrstu tillögum starfshóps sjö ráðuneyta um úrbætur á úrræðum og þjónustu vegna einstaklinga sem nauðsynlegt þykir að sæti sérstökum öryggisráðstöfunum var kynnt á fundi ríkisstjórnar í...
-
27. nóvember 2024Símafundur við verðandi Bandaríkjaforseta
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra átti í gær símafund við Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, þar sem þeir ræddu góð samskipti ríkjanna, viðskipti og öryggis- og varnarsamstarf. Þá var ræ...
-
13. nóvember 2024Haustskýrsla kjaratölfræðinefndar er komin út
Haustskýrsla kjaratölfræðinefndar 2024 er komin út. Skýrslan skiptist í fimm meginkafla sem fjalla um efnahagsmál, vinnumarkað, laun og launaþróun sem flokkað er eftir mörkuðum og heildarsamtökum laun...
-
13. nóvember 2024Starfshópur fer yfir tjón bænda vegna kuldatíðar og skoðar stuðningsaðgerðir
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum sl. föstudag tillögu matvælaráðherra um skipun starfshóps til að fara yfir tjón bænda vegna óvanalegs veðurfars fyrr á árinu og gera tillögur um útfærslu og umfan...
-
08. nóvember 2024Samantekt ráðuneytisstjórahóps um jöklaferðir, í kjölfar banaslyss á Breiðamerkurjökli
Á fundi ríkisstjórnar 27. ágúst sl. var ákveðið að koma á fót starfshópi ráðuneytisstjóra forsætisráðuneytis, menningar- og viðskiptaráðuneytis, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis og dómsmálaráð...
-
08. nóvember 2024Skýrsla forsætisráðherra um helstu verkefni stjórnvalda og framtíðarhorfur vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga
Skýrslu forsætisráðherra um helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga hefur verið dreift á Alþingi. Á sunnudaginn, 10. nóvember, verður ár...
-
07. nóvember 2024Skýrsla Hagfræðistofnunar um stöðu efnahagsmála á haustmánuðum
Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hefur birt skýrslu um stöðu efnahagsmála á haustmánuðum. Skýrslan var unnin að beiðni forsætisráðuneytisins sem óskaði í byrjun september eftir því að unnið yrði yfirli...
-
01. nóvember 2024Forsætisráðherrar Norðurlanda vilja auka vægi stafrænnar þjónustu þvert á landamæri
Aukin stafræn þjónusta þvert á landamæri gegnir lykilhlutverki í að auðvelda frjálsa för borgara, fyrirtækja, fjármagns, gagna, vara og þjónustu á Norðurlöndum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í yf...
-
31. október 2024Skýrsla starfshóps um innleiðingu velsældaráherslna í áætlanagerð og ákvarðanatöku stjórnvalda
Starfshópur sem ríkisstjórnin fól að vinna tillögur um markvissa innleiðingu velsældaráherslna ríkisstjórnarinnar í alla áætlanagerð stjórnvalda þ.m.t. gerð fjármálaáætlunar og frumvarps til fjárlaga,...
-
29. október 2024Þátttaka forsætisráðherra á þingi Norðurlandaráðs
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra var viðstaddur setningu þings Norðurlandaráðs í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Forsætisráðherra tók þar þátt í leiðtogaumræðum með forsætisráðherrum Norðurlandanna. Á ...
-
29. október 2024Fjórði leiðtogafundur Norðurlandanna og Úkraínu fór fram á Þingvöllum
Forsætisráðherrar Norðurlandanna og forseti Úkraínu funduðu í gær á Þingvöllum. Um var að ræða fjórða leiðtogafund Norðurlandanna og Úkraínu en sá fyrsti fór fram vorið 2023. Í yfirlýsingu fundarins&n...
-
27. október 2024Volodómír Selenskí kemur til Íslands
Volodómír Selenskí, forseti Úkraínu, kemur til Íslands á morgun. Í heimsókn sinni mun hann funda með Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra og taka þátt í fjórða leiðtogafundi Norðurlandanna og Úkraínu...
-
18. október 2024Breytingar á skipan ráðherraembætta
Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í gær var fallist á tillögur um að veita Svandísi Svavarsdóttur, Guðmundi Inga Guðbrandssyni og Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur lausn frá ráðherraembættum sínum. Einnig s...
-
17. október 2024Ríkisráðsfundur á Bessastöðum í dag
Frá ríkisráðsritara: Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til fundar á Bessastöðum í dag, fimmtudaginn 17. október, kl. 18.
-
16. október 2024Forsætisráðherra tók við undirskriftum um átakið Hnífalaus framtíð
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tók í dag á móti fulltrúum átaksins Hnífalaus framtíð. Þær Hrefna Dís Héðinsdóttir, Karen Birna Einarsdóttir Stephensen, Tinna Sigríður Helgadóttir og Valdís Eva E...
-
16. október 2024Unnið að brúun bilsins á milli fæðingarorlofs og leikskóla
Forsætisráðherra skipaði í síðustu viku aðgerðahóp um brúun bilsins á milli fæðingarorlofs og leikskóla. Hópnum er m.a. falið að horfa heildstætt á umönnun og menntun barna og skoða hvort þörf sé á ke...
-
15. október 2024Lausnarbeiðni ríkisstjórnar samþykkt – forsætisráðherra leiðir starfsstjórn
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra gekk í dag á fund Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, og baðst lausnar fyrir ráðuneyti sitt. Forseti féllst á beiðnina og fór fram á að ríkisstjórnin starfaði áfra...
-
11. október 2024Efling opinberrar hagskýrslugerðar
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hefur skipað nefnd sem skila á tillögum um hvernig megi efla Hagstofu Íslands sem miðstöð opinberrar hagskýrslugerðar í landinu. Nefndinni er jafnframt falið að sk...
-
11. október 2024Umsækjendur um embætti varaseðlabankastjóra peningastefnu
Embætti varaseðlabankastjóra peningastefnu var auglýst laust til umsóknar 19. september sl. og rann umsóknarfrestur út 10. október sl. Sjö sóttu um embættið. Forsætisráðherra mun skipa þriggja manna h...
-
23. september 2024Forsætisráðherra á leiðtogafundi um framtíðina
Aðildarríki Sameinuðu þjóðanna samþykktu sáttmála um framtíðina í gær á leiðtogafundi í New York. Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og ákall um aukið traust í alþjóðlegri samvinnu eru meginatriði s...
-
20. september 2024Breytingar á skipulagi forsætisráðuneytisins
Forsætisráðherra hefur staðfest breytingar á skipulagi forsætisráðuneytisins og hefur nýtt skipurit tekið gildi. Skrifstofum ráðuneytisins fækkar úr fjórum í þrjár í kjölfar flutnings jafnréttis- og m...
-
11. september 2024Stefnuræða forsætisráðherra og þingmálaskrá
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra flutti í kvöld stefnuræðu sína fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir 155. löggjafarþing hefur nú verið birt á vef Stjórnarráðsins í ...
-
11. september 2024Samstaða um auknar aðgerðir vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum
Stjórnvöld hafa ákveðið að fjölga aðgerðum vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum og auka fjármagn til aðgerðanna. Þetta var ákveðið á ríkisstjórnarfundi í gær. Alvarlegt ofbeldi sem hefur átt sér ...
-
03. september 2024Andri Lúthersson er nýr alþjóðafulltrúi forsætisráðuneytisins
Andri Lúthersson hefur tekið við starfi alþjóðafulltrúa forsætisráðuneytisins. Hlutverk alþjóðafulltrúa er að vera ráðgjafi forsætisráðherra í utanríkismálum og hafa yfirsýn og halda utan um erlend sa...
-
03. september 2024Umboðsmaður barna afhenti forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir árið 2023
Salvör Nordal, umboðsmaður barna, afhenti í gær Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir árið 2023. Í skýrslunni er farið yfir starfsemi embættisins og helstu verkefni þess á...
-
02. september 2024Viljayfirlýsing um uppbyggingu Laugardalsvallar og nýjan frjálsíþróttaleikvang
Forsætisráðherra, mennta- og barnamálaráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, Reykjavíkurborg, Knattspyrnusamband Íslands og Frjálsíþróttasamband Íslands undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um framtíð...
-
28. ágúst 2024Ríkisstjórnin fundaði með sveitarstjórnarfólki á Norðurlandi vestra
Sveitarfélögin Húnabyggð, Húnaþing vestra, Skagafjörður og Skagaströnd auk Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) ræddu við ríkisstjórnina um stöðu og þróun samfélagsins á Norðurlandi vestr...
-
21. ágúst 2024Ríkið og sex sveitarfélög gera samkomulag um uppfærðan samgöngusáttmála
Aukin lífsgæði, greiðari umferð og minni ferðatími í öllum samgöngumátum Verulegur samfélagslegur ábati og aukið umferðaröryggi Almenningssamgöngur st...
-
16. ágúst 2024Breytingar gerðar á forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta
Forsætisráðherra hefur ákveðið að gera breytingar á forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands. Með breytingunum sem voru ræddar á fundi ríkisstjórnarinnar í d...
-
16. ágúst 2024Um verðbólgu og ríkisfjármál
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra skrifar Verðbólga er enn of mikil. Um það verður ekki deilt. Þó það sé lögum samkvæmt í verkahring Seðlabanka Íslands að stuðla að verðstöðugleika leika ríkisfjárm...
-
14. ágúst 2024Samningur um lands- og vindorkuréttindi vegna Búrfellslundar undirritaður
Í dag var undirritaður samningur milli íslenska ríkisins og Landsvirkjunar um lands- og vindorkuréttindi vegna Búrfellslundar, vindorkugarðs við Vaðöldu. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Hörður...
-
31. júlí 2024Tómas Brynjólfsson skipaður varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika
Forsætisráðherra hefur á grundvelli niðurstöðu ráðgefandi hæfnisnefndar og að fenginni tilnefningu fjármála- og efnahagsráðherra, sbr. 1. mgr. 4. gr. laga nr. 92/2019, um Seðlabanka Íslands, skipað Tó...
-
31. júlí 2024Ríkisráðsfundur á Bessastöðum 31. júlí 2024
Frá ríkisráðsritara: Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til reglulegs fundar á Bessastöðum í dag, miðvikudaginn 31. júlí, kl. 14.
-
30. júlí 2024Almenningur boðinn velkominn á Austurvöll vegna embættistöku forseta Íslands
Athöfn vegna embættistöku forseta Íslands fer fram í Dómkirkjunni og Alþingishúsinu fimmtudaginn 1. ágúst og hefst dagskrá kl. 15.30. Ríkisútvarpið verður nú með beina sjónvarpsútsendingu frá athöfnin...
-
19. júlí 2024Forsætisráðherra fjallaði um lýðræðisógnir og samkeppnishæfni á leiðtogafundi Evrópuríkja
Lýðræði á tímum fjölþáttaógna, upplýsingahernaðar og falsfrétta, orkumál og málefni flóttamanna voru í brennidepli á leiðtogafundi Evrópuríkja á vettvangi EPC (e. European Political Community) í Bretl...
-
17. júlí 2024Forsætisráðherra sækir fund evrópskra þjóðarleiðtoga í Bretlandi
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra mun sækja leiðtogafund hins pólitíska bandalags Evrópuríkja (e. European Political Community, EPC) í Bretlandi á morgun. Öryggismál í Evrópu, þ.m.t. ástandið í Úk...
-
11. júlí 2024Samstaða innan Atlantshafsbandalagsins um áframhaldandi öflugan stuðning við Úkraínu
Áframhaldandi og einarður stuðningur Atlantshafsbandalagsins við varnarbaráttu Úkraínu var áréttaður á þriggja daga leiðtogafundi bandalagsins, sem lauk í Washington D.C. í Bandaríkjunum í dag. Bandal...
-
10. júlí 2024Traust til opinberrar stjórnsýslu og fjölmiðla almennt gott
Traust mælist hátt til opinberrar stjórnsýslu og fjölmiðla á Íslandi í samanburði við önnur OECD-ríki. Félagslegt traust mælist jafnframt hátt hér á landi og fer vaxandi á milli mælinga. Undanfarið h...
-
08. júlí 2024Forsætisráðherra og utanríkisráðherra sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Washington
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Washington D.C. á morgun og stendur fram á fimmtud...
-
04. júlí 2024Ríkisstjórnin samþykkir stefnu Íslands um sjálfbæra þróun til 2030
Stefna Íslands um sjálfbæra þróun til ársins 2030 var samþykkt á fundi ríkisstjórnarinnar þriðjudaginn 2. júlí sl. Í stefnunni er sett fram sú framtíðarsýn að stjórnvöld og samfélagið vinni sameiginle...
-
28. júní 2024Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri peningastefnu lætur af störfum um næstu áramót
Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, hefur óskað eftir því við forsætisráðherra að láta af störfum í lok ársins þegar fimm ára skipunartíma hennar lýkur. Forsætisráðherra mun þ...
-
27. júní 2024Nýr tækniskóli rís í Hafnarfirði
Nýr tækniskóli rís við Flensborgarhöfn í Hafnarfirði. Stjórnvöld, Hafnarfjarðarbær og Tækniskólinn undirrituðu skuldbindandi samkomulag þess efnis í dag. Næstu skref eru undirbúningur hönnunar og fram...
-
20. júní 2024Ný skýrsla kjaratölfræðinefndar
Út er komin vorskýrsla kjaratölfræðinefndar 2024. Í skýrslunni er áhersla lögð á umfjöllun um launaþróun eftir mörkuðum og heildarsamtökum í nýliðinni kjaralotu sem náði ti...
-
18. júní 2024Forsætisráðherra fundaði með forsætisráðherra Litáen á Þingvöllum
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Ingrida Šimonyte, forsætisráðherra Litáen, áttu í gær tvíhliða fund í Þingvallabænum. Šimonyte, sem var í vinnuheimsókn á Íslandi, var einnig viðstödd hátíðarhö...
-
17. júní 2024Hátíðarávarp forsætisráðherra á 80 ára afmæli lýðveldisins
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra flutti þjóðhátíðarhátíðarávarp á Austurvelli í dag á 80 ára afmæli lýðveldisins. Forsætisráðherra sagði að það hefði þurft kjark og óbilandi trú á framtíð ísl...
-
16. júní 2024Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogafundi um frið í Úkraínu
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra var meðal þátttakenda á leiðtogafundi um frið í Úkraínu sem lauk í dag í Bürgenstock í Sviss. Á fundinum komu saman þjóðarleiðtogar og aðrir hátt settir fulltrúar ...
-
14. júní 2024Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum - Ítarlegri kortlagning aðgerða og ávinnings en áður
150 aðgerðir en í fyrri útgáfu voru þær 50 Loftslagsaðgerðir kortlagðar og metnar ítarlegar en áður hefur verið gert Grundvallarbreyting í nálgun stjórnvalda á verkefnið hvað varðar samta...
-
14. júní 2024Hátíðardagskrá á 80 ára afmæli lýðveldisins
Þann 17. júní verða liðin 80 ár frá því að íslenska lýðveldið var stofnað á Þingvöllum. Þessara tímamóta hefur verið minnst með ýmsum hætti á árinu en hátíðarhöldin ná hámarki 17. júní. Dagskrá í Reyk...
-
14. júní 2024Kynning á uppfærðri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptar...
-
11. júní 2024Forsætisráðherra ávarpaði velsældarþing í Hörpu
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra flutti í dag opnunarávarp á alþjóðlegu velsældarþingi (Wellbeing Economy Forum) sem fram fer í Hörpu. Þingið sem er haldið í annað sinn er skipulagt af embætti lan...
-
11. júní 2024Ísland sýnir stuðning í verki vegna mannúðarmála á Gaza
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, sótti í dag fyrir hönd forsætisráðherra ráðstefnu um mannúðarástandið á Gaza sem haldin var í Jórdaníu. Jórdaníukonungur, forseti Egyptalands og a...
-
31. maí 2024Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Úkraínuforseta
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tók í dag þátt í norrænum leiðtogafundi með Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, í Stokkhólmi. Við þetta tilefni skrifuðu Bjarni og Zelensky einnig undir tvíhliðas...
-
31. maí 2024Leiðtogafundur Norðurlandanna með Úkraínuforseta
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tekur þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, í Stokkhólmi í dag. Gestgjafi fundarins er Ulf Kristersson, forsætisráðherra Sví...
-
24. maí 2024Ríkisstjórnin styrkir Rauða kross Íslands í tilefni aldarafmælis
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að styrkja Rauða kross Íslands um 7,5 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu í tilefni af 100 ára afmæli félagsins. Er styrkurinn veittur sem viðurkenning fyrir ómetanlegt ...
-
17. maí 2024Frekari stuðningsaðgerðir fyrir Grindavík kynntar
Ríkisstjórnin kynnti í dag tillögur um frekari stuðning við heimili og fyrirtæki í Grindavík. Tillögurnar felast í stuðningslánum með ríkisábyrgð til grindvískra fyrirtækja, viðspyrnustyrkjum, framhal...
-
17. maí 2024Konráð S. Guðjónsson ráðinn efnahagsráðgjafi ríkisstjórnarinnar
Konráð S. Guðjónsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður ríkisstjórnar og mun bera starfstitilinn efnahagsráðgjafi ríkisstjórnar. Konráð er hagfræðingur með B.Sc. gráðu frá Háskóla Íslands og M.Sc. frá W...
-
16. maí 2024Forsætisráðherra fundaði með varaforseta kínverska ráðgjafarþingsins
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tók í dag á móti Shi Taifeng, varaforseta kínverska ráðgjafarþingsins, á ferð hans um Norður-Evrópu. Á fundinum var rætt um góð samskipti ríkjanna, vaxandi viðskip...
-
14. maí 2024Bjarni Benediktsson á sumarfundi norrænu forsætisráðherranna í Stokkhólmi
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tók þátt í sumarfundi forsætisráðherra Norðurlandanna sem haldinn var í Stokkhólmi í gær. Á fundinum samþykktu ráðherrarnir yfirlýsingu um samkeppnishæfni Norðurla...
-
06. maí 2024Forsætisráðherra tók á móti undirskriftalista um bætta dýravelferð
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tók í dag á móti undirskriftalista frá Dýraverndarsambandi Íslands þar sem skorað er á stjórnvöld að bæta eftirlit með velferð dýra í landinu. Linda Karen Gunnarsd...
-
02. maí 2024Umsækjendur um embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika
Alls bárust sjö umsóknir um embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika en forsætisráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar 9. apríl sl. og rann umsóknarfrestur út 30. apríl. Umsækjendur u...
-
30. apríl 2024Arnór Sighvatsson settur varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hefur sett Arnór Sighvatsson tímabundið í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika frá 1. maí 2024 og mun hann gegna stöðunni þar til skipað verður í embæt...
-
28. apríl 2024Allt er hægt á íslensku: sigurvegari í efniskeppni vandamálaráðuneytisins
Ungur og upprennandi kvikmyndagerðarmaður hlaut á dögunum fyrstu verðlaun í efniskeppni vandamálaráðuneytisins. Viðar Már Friðjónsson er 15 ára Hafnfirðingur sem heillaði dómnefnd keppninnar með sínu ...
-
26. apríl 2024Gylfi Þór ráðinn í samhæfingu vegna Grindavíkur
Forsætisráðuneytið hefur tímabundið ráðið Gylfa Þór Þorsteinsson, teymisstjóra hjá Rauða krossinum, til að leiða samhæfingu vegna Grindavíkur. Mun hann meðal annars samhæfa samskipti og upplýsingagjöf...
-
23. apríl 2024Tillaga um skipan ráðherranefnda samþykkt í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra um skipan ráðherranefnda. Alls verða fimm ráðherranefndir starfandi og fækkar þeim þar með um þrjár frá fy...
-
19. apríl 2024Anna Lísa, Áslaug María og Dagný ráðnar aðstoðarmenn ríkisstjórnarinnar
Anna Lísa Björnsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar. Einnig hefur verið gengið frá endurráðningu Áslaugar Maríu Friðriksdóttur og Dagnýjar Jónsdóttur sem aðstoðarmanna ríkisstjór...
-
15. apríl 2024Flutningur ráðuneytisstjóra milli forsætis- og matvælaráðuneytis
Samkomulag hefur náðst milli forsætis- og matvælaráðherra og ráðuneytisstjóra í þeim ráðuneytum um flutning hlutaðeigandi ráðuneytisstjóra milli ráðuneyta. Bryndís Hlöðversdóttir, ráðuneytisstjóri í...
-
10. apríl 2024Bjarni Benediktsson tekur við lyklavöldum
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tók í dag með táknrænum hætti við lyklavöldum í forsætisráðuneytinu úr hendi Katrínar Jakobsdóttur, fráfarandi forsætisráðherra. „Það eru að sjálfsögðu forréttind...
-
09. apríl 2024Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar skipað
Ríkisráð Íslands kom saman til tveggja funda á Bessastöðum í kvöld. Á fyrri fundinum endurstaðfesti forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tillögur sem staðfestar höfðu verið utan ríkisráðs, þ. á m. ...
-
09. apríl 2024Ríkisráðsfundir á Bessastöðum
Frá ríkisráðsritara: Ríkisráð Íslands mun koma saman til tveggja funda í dag, þriðjudaginn 9. apríl. Fyrri fundurinn hefst kl. 19 en þar verða tillögur sem staðfestar hafa verið utan ríkisráðs bornar ...
-
09. apríl 2024Framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2024-2027 samþykkt í ríkisstjórn
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði fram á ríkisstjórnarfundi þann 5. apríl sl. tillögu til þingsályktunar um áttundu framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2024-2027 og var hún sam...
-
09. apríl 2024Forsætisráðuneytið gefur út handbók um siðareglur ráðherra
Forsætisráðuneytið hefur gefið út handbók um siðareglur ráðherra. Handbókin var samin af Siðfræðistofnun Háskóla Íslands að beiðni forsætisráðuneytisins og í samvinnu við ráðuneytið. Í handbókinni eru...
-
05. apríl 2024Varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika Seðlabanka Íslands biðst lausnar úr embætti
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur fallist á beiðni Gunnars Jakobssonar um lausn úr embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika í Seðlabanka Íslands. Gunnar mun láta af embætti í lok júní...
-
04. apríl 2024Forsætisráðherra flutti ávarp á ársfundi Seðlabankans
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði ársfund Seðlabanka Íslands sem fram fór í Hörpu í dag. Í ávarpinu fór forsætisráðherra yfir stöðuna í efnahagsmálum og verðbólguna sem sé nú meginviðfangs...
-
22. mars 2024Forsætisráðherra á fundi með leiðtogaráði ESB í tilefni 30 ára afmælis EES-samningsins
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í fundi forsætisráðherra EES/EFTA-ríkjanna með leiðtogaráði ESB sem haldinn var í Brussel. Forsætisráðherra var boðið til fundarins ásamt Jonas Gahr...
-
07. mars 2024Vaxandi velsæld - Aðgerðir stjórnvalda til stuðnings fjögurra ára kjarasamningum
Ríkisstjórnin og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa sameiginlega lagt fram aðgerðir til að greiða fyrir kjarasamningum á vinnumarkaði til næstu fjögurra ára. Aðgerðirnar styðja við sameiginlegt mark...
-
05. mars 2024Verðlaun veitt í samkeppni um kórlag fyrir 80 ára afmæli lýðveldisins
Atli Ingólfsson tónskáld hlaut í dag fyrstu verðlaun í samkeppni um kórlag fyrir 80 ára afmæli lýðveldisins. Veitt voru 500.000 kr. verðlaun fyrir sigurlagið. Samkeppnin er hluti af verkefninu Sungið ...
-
27. febrúar 2024Drög að stefnu Íslands um sjálfbæra þróun birt í Samráðsgátt
Hvítbók um sjálfbært Ísland sem felur í sér drög að stefnu Íslands um sjálfbæra þróun til 2030 hefur verið birt í Samráðsgátt stjórnvalda. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti drögin á fundi rí...
-
26. febrúar 2024Málþing með Nóbelsverðlaunahafanum Joseph Stiglitz
Forsætisráðuneytið og menningar- og viðskiptaráðuneytið í samvinnu við Háskóla Íslands standa fyrir málþingi með Nóbelsverðlaunahafanum Joseph Stiglitz. Málþingið fer fram í Veröld, húsi Vigdísar, fös...
-
15. febrúar 2024Nýtt vefsvæði um velsæld á vef Stjórnarráðsins
Forsætisráðuneytið hefur opnað vefsvæði um velsæld á vef Stjórnarráðsins. Á vefsvæðinu eru veittar gagnlegar upplýsingar um velsældarvísa og velsældaráherslur ríkisstjórnarinnar. Ríkisstjórnin he...
-
14. febrúar 2024Uppfærsla á lista yfir forgangsmál stjórnvalda vegna hagsmunagæslu gagnvart ESB
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum sl. föstudag uppfærðan lista yfir forgangsmál í hagsmunagæslu Íslands gagnvart Evrópusambandinu (ESB). Þar sem kosningar til Evrópuþingsins fara fram í júní nk. o...
-
09. febrúar 2024Frumvarp um kaup íbúðarhúsnæðis í Grindavík
Ríkissjóður mun bjóðast til að kaupa íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga í Grindavík og taka yfir þau íbúðalán sem á því hvíla. Umfang aðgerðarinnar er metið allt að 61 milljarði króna. Frumvarp þessa e...
-
05. febrúar 2024Stjórnvöld styðja við umsókn um að halda HM í handbolta á Íslandi
Stjórnvöld lýsa yfir stuðningi sínum við umsókn um að halda heimsmeistaramótið í handbolta árið 2029 eða 2031 á Íslandi, í Danmörku og Noregi. Leikir á Íslandi færu fram í nýrri þjóðarhöll. Katrín Jak...
-
23. janúar 2024Matvælaráðherra í veikindaleyfi
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra er farin í tímabundið veikindaleyfi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun gegna störfum matvælaráðherra á meðan veikindaleyfinu stendur.
-
22. janúar 2024Aðgerðir til að tryggja örugga framtíð Grindvíkinga
Ríkisstjórnin hefur í dag kynnt áform um aðgerðir sem miða að því að skapa forsendur fyrir öruggari framtíð fyrir Grindvíkinga og eyða þeirri óvissu sem hefur verið vegna fordæmalausra aðstæðna. Aðger...
-
10. janúar 2024Stórt skref í átt að nýrri þjóðarhöll
Stofnað hefur verið félag sem mun standa að byggingu nýrrar þjóðarhallar í innanhússíþróttum í Laugardal, Þjóðarhöll ehf. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barna...
-
10. janúar 2024Viðburðir í tilefni 80 ára afmælis lýðveldisins
Íslenska lýðveldið fagnar á árinu sem nú er hafið 80 ára afmæli og verður tímamótanna minnst með ýmsum hætti. Nefnd sem forsætisráðherra skipaði síðastliðið haust hefur unnið að undirbúningi viðburða ...
-
31. desember 2023Áramótaávarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti landsmönnum áramótaávarp sitt í kvöld. Í ávarpinu ræddi forsætisráðherra m.a. um jarðhræringar á Reykjanesi og þær raunir sem íbúar Grindavíkur hafa gengið ...
-
28. desember 2023Ríkisráðsfundur á Bessastöðum á gamlársdag
Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til reglulegs fundar á Bessastöðum sunnudaginn 31. desember nk. kl. 11.00.
-
20. desember 2023Ríkisstjórnin styrkir ASÍ vegna átaksverkefnis í verðlagsmálum
Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í gær að styrkja verðlagseftirlit ASÍ með 15 m. kr. framlagi vegna átaksverkefnis í verðlagsmálum. Markmið verkefnisins er að auka upplýsingagjöf til neytenda o...
-
18. desember 2023Forsætisráðherra bauð samráðsvettvangi um jafnréttismál til fundar
Hatursorðræða var til umræðu á þriðja fundi samráðsvettvangs um jafnréttismál í Hannesarholti 6. desember sl. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bauð til fundarins en skv. lögum um jafna stöðu og ja...
-
14. desember 2023Haustskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2023
Í nýrri skýrslu Kjaratölfræðinefndar sem birt var í morgun er fjallað er um þróun efnahagsmála og launa í yfirstandandi kjarasamningalotu sem og uppgjör vegna síðustu kjarasamningalotu árin 2019 ...
-
13. desember 2023Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með forseta Úkraínu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, í Osló. Gestgjafi fundarins var Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, e...
-
13. desember 2023Forseti Úkraínu gestur á leiðtogafundi Norðurlandanna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tekur þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Volodymyr Zelenzky, forseta Úkraínu, í Osló í dag. Gestgjafi fundarins er Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, ...
-
12. desember 2023Forsætisráðherra tók þátt í viðburði í tilefni 75 ára afmælis Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í viðburði í Genf í tilefni af 75 ára afmæli Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna. Forsætisráðherra stýrði þar pallborðsumræðum þar sem rætt ...
-
08. desember 2023Breytingar á siðareglum ráðherra
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur staðfest breytingar á siðareglum ráðherra og hafa uppfærðar reglur verið birtar í Stjórnartíðindum. Endurskoðun siðareglna hefur staðið yfir frá haustinu 202...
-
08. desember 2023Leigutorg fyrir íbúa Grindavíkur opnað
Klukkan 14 í dag verður opnað leigutorg á Ísland.is fyrir íbúa Grindavíkur. Þar verður hægt að skoða leiguíbúðir sem skráðar hafa verið í kjölfar auglýsingar þar sem óskað var eftir húsnæði til a...
-
02. desember 2023Forsætisráðherra ávarpaði loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP28, sem nú fer fram í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Forsætisráðherra lagði í ávarpi sínu...
-
01. desember 2023Óskað eftir leiguhúsnæði fyrir Grindvíkinga
Til að styðja enn frekar við öflun húsnæðis fyrir Grindvíkinga sem rýma hafa þurft heimili sín hefur Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, að höfðu samráði við Grindavíkurbæ, fjármála- og efnahagsráðuneytið, ...
-
01. desember 2023Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hafin
Tuttugasti og áttundi aðildaríkjafundur og ráðstefna Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP28) stendur nú yfir í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ver...
-
30. nóvember 2023Skýrsla forsætisráðherra um árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur lagt fram á Alþingi skýrslu um árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara. Skýrslan er unnin að beiðni Bryndísar Haraldsdóttur og fleiri alþingismann...
-
29. nóvember 2023Samkeppni um gerð og miðlun myndefnis á íslensku á samfélagsmiðlum
Efnt verður til samkeppni meðal ungmenna um gerð og miðlun myndefnis á íslensku á samfélagsmiðlum. Ríkisstjórnin hefur samþykkt að verja fimm milljónum króna til verkefnisins. Greint var frá þessum áf...
-
29. nóvember 2023Ráðherranefnd um málefni íslenskrar tungu kynnir aðgerðir
Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu verður lögð fram sem þingsályktunartillaga á Alþingi á næstu dögum. Ráðherranefnd um málefni íslenskrar tungu kynnti í dag tillögur sínar að alls 19 aðgerðum ...
-
29. nóvember 2023Málþing um dómstólakafla stjórnarskrárinnar
Forsætisráðuneytið í samvinnu við Háskólann á Akureyri, Háskólann á Bifröst, Háskólann í Reykjavík og Háskóla Íslands býður til málþings undir yfirskriftinni Er þörf á breytingum á dómstólakafla stjór...
-
29. nóvember 2023Trausti Fannar Valsson skipaður formaður úrskurðarnefndar um upplýsingamál
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Trausta Fannar Valsson, forseta lagadeildar Háskóla Íslands, formann úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Hafsteinn Þór Hauksson, dósent við lagadeild H...
-
28. nóvember 2023Hjálparsamtök styrkt í aðdraganda jóla
Samþykkt var á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun að veita tíu hjálparsamtökum sem starfa hér á landi styrk í aðdraganda jóla eins og gert hefur verið undanfarin ár. Að þessu sinni nemur styrkurinn all...
-
24. nóvember 2023Stuðningur við Grindvíkinga vegna húsnæðis
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á ríkisstjórnarfundi í dag stuðningsaðgerðir til að mæta húsnæðisþörfum Grindvíkinga vegna jarðhræringa á svæðinu. Aðgerðirnar fela annars vegar í sér tímabundi...
-
14. nóvember 2023Framkvæmdir við gerð varnargarðs til verndar orkuverinu í Svartsengi hafnar
Framkvæmdir eru hafnar við byggingu varnargarðs til að verja orkuverið í Svartsengi fyrir hugsanlegum afleiðingum eldsumbrota. Ráðist er í gerð varnargarðsins samkvæmt ákvö...
-
07. nóvember 2023Opið fyrir umsóknir í barna- og ungmennaráð heimsmarkmiðanna
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í barna- og ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Forsætisráðherra fer með skipun ráðsins en óskað er eftir börnum sem eru tilbúin að sitja í ráðinu í tvö ár, ...
-
02. nóvember 2023Málþing um mannréttindakafla stjórnarskrárinnar
Forsætisráðuneytið í samvinnu við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík, Háskólann á Akureyri og Háskólann á Bifröst býður til málþings undir yfirskriftinni Er þörf á breytingum á mannréttindakafla s...
-
01. nóvember 2023Forsætisráðherra á þingi Norðurlandaráðs í Osló
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í gær þátt í leiðtogafundi norrænna forsætisráðherra á þingi Norðurlandaráðs í Osló. Hún stýrði einnig fundi forsætisráðherranna sem haldinn var í tengslum við...
-
30. október 2023Sinfóníuhljómsveit Norðurlands hlýtur styrk í tilefni af 30 ára afmæli
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á 30 ára afmæli um þessar mundir. Að því tilefni var undirritaður sérstakur styrktarsamningur við starfsemi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands. Menningar- og viðskiptaráðu...
-
19. október 2023Forsætisráðherra ávarpaði þing Hringborðs Norðurslóða
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp við opnun þings Hringborðs Norðurslóða – Arctic Circle sem fram fer í Hörpu. Um er að ræða tíunda þing Hringborðs Norðurslóða sem haldið er...
-
17. október 2023Áslaug María Friðriksdóttir ráðin aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar
Áslaug María Friðriksdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar. Meginverkefni hennar verða tengd undirbúningi stjórnarskrárvinnu og samhæfingu mála milli ráðuneyta. Áslaug er með MSc-p...
-
13. október 2023Ríkisráðsfundur á Bessastöðum
Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til fundar á Bessastöðum á morgun, laugardaginn 14. október, kl. 14.00.
-
11. október 2023Friðarráðstefna í Hörpu: „Alþjóðleg samstaða og samvinna lykilatriði“
Norræn samstaða um frið er umfjöllunarefni fjölmennrar friðarráðstefnu sem nú stendur yfir í Hörpu og er send út í beinu streymi. Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands heldur ráðstefn...
-
05. október 2023Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogafundi EPC í Granada
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í leiðtogafundi hins pólitíska bandalags Evrópuríkja (e. European Political Community, EPC) í Granada á Spáni. Á leiðtogafundinum var m.a. rætt um s...
-
04. október 2023Friðarráðstefna í Reykjavík: Norræn samstaða um frið
Framtíðarsýn Norðurlanda í friðarmálum er umfjöllunarefni friðarráðstefnu sem fram fer 10.-11. október nk. í Hörpu.Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands heldur ráðstefnuna í samstarfi...
-
21. september 2023Úttektarskýrsla ECRI: Jákvæðri þróun á Íslandi fagnað en ákveðin atriði þó talin áhyggjuefni
Sjötta úttektarskýrsla Evrópunefndarinnar gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi (European Commission against Racism and Intolerance, ECRI) hefur verið birt. ECRI er sjálfstæður eftirlitsaðili á vegu...
-
20. september 2023Forsætisráðherra ávarpaði leiðtogafund um loftslagsmál
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði leiðtogafund um loftslagsmál sem haldinn er í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York en fulltrúar um 30 ríkja voru beðnir að ávarp...
-
19. september 2023Forsætisráðherra stýrði umræðum á leiðtogafundi um heimsmarkmiðin
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna, hið 78. í röðinni, var sett formlega í höfuðstöðvum samtakanna í New York í dag. Leiðtogafundi um heimsmarkmiðin var fram haldið en leiðtogar heims hafa samþykkt yfi...
-
18. september 2023Forsætisráðherra á leiðtogafundi um heimsmarkmiðin
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í dag viðstödd opnun leiðtogafundar um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna í New York. Fundurinn er haldinn í tengslum við 78. allsherjarþing Sameinuðu þjóðan...
-
15. september 2023Greinargerðir sérfræðinga vegna endurskoðunar stjórnarskrár
Greinargerðum sérfræðinga sem forsætisráðherra fól að taka saman um kafla stjórnarskrárinnar sem fjalla um Alþingi, dómstóla og mannréttindi hefur nú verið skilað til forsætisráðuneytisins. Vinna sérf...
-
13. september 2023Stefnuræða forsætisráðherra og þingmálaskrá
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í kvöld stefnuræðu sína fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir 154. löggjafarþing hefur nú verið birt á vef Stjórnarráðsins í ...
-
11. september 2023Ríkisráðsfundur á Bessastöðum
Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til reglulegs fundar á Bessastöðum í dag, mánudaginn 11. september, kl. 14.00.
-
06. september 2023Forsætisráðherra fundaði með forsætisráðherra Lúxemborgar
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Xavier Bettel, forsætisráðherra Lúxemborgar, áttu í dag tvíhliða fund í Lúxemborg. Fundurinn var haldinn í kjölfar samtals forsætisráðherranna í tengslum við le...
-
31. ágúst 2023Ríkisstjórnin fundaði með fulltrúum sveitarfélaga á Austurlandi
Árlegur sumarfundur ríkisstjórnarinnar fór fram á Egilsstöðum í dag. Eftir hefðbundinn ríkisstjórnarfund fundaði ríkisstjórnin með fulltrúum sveitarfélaga á Austurlandi og var viðstödd athöfn í tengsl...
-
28. ágúst 2023Forsætisráðherra fær kynningu á aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra heimsótti Samband íslenskra sveitarfélaga í morgun þar sem hún fékk kynningu á aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu...
-
17. ágúst 2023Álitsgerð Lagastofnunar varðandi þjónustu við einstaklinga sem misst hafa réttindi sem umsækjendur um alþjóðlega vernd
Lagastofnun Háskóla Íslands hefur skilað forsætisráðuneytinu álitsgerð um samspil ákvæða útlendingalaga og laga um félagsþjónustu sveitarfélaga hvað varðar þjónustu við einstaklinga sem misst hafa rét...
-
17. ágúst 2023Forsætisráðherra fundaði með fyrsta ráðherra Skotlands
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag fund með Humza Yousaf, fyrsta ráðherra skosku heimastjórnarinnar, í Edinborg. Á fundinum ræddu þau tvíhliða samstarf landanna, m.a. á sviði grænna orkul...
-
09. ágúst 2023Umboðsmaður barna afhendir forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir 2022
Salvör Nordal, umboðsmaður barna, afhenti í dag Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir árið 2022. Í skýrslunni er farið yfir starfsemi embættisins og helstu verkefni þess á...
-
18. júlí 2023Staða Íslands gagnvart heimsmarkmiðunum kynnt á ráðherrafundi um sjálfbæra þróun
Staða Íslands og vinna í þágu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna verður kynnt á árlegum ráðherrafundi um sjálfbæra þróun í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætis...
-
18. júlí 2023Vísinda- og nýsköpunarráð skipað í fyrsta sinn
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað fulltrúa í Vísinda- og nýsköpunarráð til næstu fjögurra ára í samræmi við lög um Vísinda- og nýsköpunarráð nr. 137/2022. Samkvæmt 5. gr. laganna...
-
14. júlí 2023Aðgerðir ríkisstjórnar til eflingar viðbúnaði á gossvæðinu
Ríkisstjórnin hefur á undanförnum tveimur árum staðið fyrir aðgerðum sem stuðla að aukinni samhæfingu og bættu viðbragði við væntum eldsumbrotum á Reykjanesi. Aðgerðirnar hafa verið undirbúnar af hópi...
-
14. júlí 2023Ríkisstjórnin styrkir björgunarsveitina Þorbjörn í Grindavík
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra og dómsmálaráðherra um að styrkja björgunarsveitina Þorbjörn í Grindavík um 10 milljónir króna. Fjárveitingin er veitt til að ef...
-
13. júlí 2023Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Bandaríkjaforseta
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Joe Biden Bandaríkjaforseta en fundurinn fór fram í Helsinki. Á fundinum var rætt um samstarf og samvinnu Norðurl...
-
12. júlí 2023Leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Vilníus lokið
Tveggja daga leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem fram fór í Vilníus lauk í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tóku þátt í fundinu...
-
10. júlí 2023Viðburður Íslands um smitáhrif og sjálfbæra þróun
Íslensk stjórnvöld í samstarfi við UNICEF standa fyrir sérstökum hliðarviðburði um svokölluð neikvæð smitáhrif í tengslum við ráðherrafund Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Streymi frá viðbu...
-
10. júlí 2023Forsætisráðherra og utanríkisráðherra sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Vilníus
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Vilníus á morgun og stendur fram á miðvikudag. Á f...
-
04. júlí 2023Styrkur veittur til framleiðslu sjónvarpsþáttaraðar um Vigdísi Finnbogadóttur
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Lilju D. Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, um að veita leikhópnum Vesturporti fimm milljó...
-
02. júlí 2023Leiðtogafundur Norðurlandanna með Bandaríkjaforseta
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun sækja leiðtogafund Norðurlandanna og Joe Biden Bandaríkjaforseta í Helsinki 13. júlí nk. Fundurinn verður haldinn í kjölfar leiðtogafundar Atlantshafsbandalags...
-
26. júní 2023Fundi forsætisráðherra Norðurlandanna og Kanada lokið
Formlegum fundi forsætisráðherra Norðurlandanna og Kanada sem fram fór í Vestmannaeyjum er lokið. Í yfirlýsingu fundarins ítreka ráðherrarnir mikilvægi samstarfs ríkjanna og heita því að efla það enn ...
-
25. júní 2023Forsætisráðherrar Norðurlandanna og Kanada funda í Vestmannaeyjum
Forsætisráðherrar Norðurlandanna og Kanada komu til Vestmannaeyja í kvöld. Árlegur sumarfundur norrænna forsætisráðherra fer fram þar á morgun en Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, er sérstakur ...
-
22. júní 2023Forsætisráðherra hlýtur jafnréttisverðlaun í Rúmeníu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag við verðlaunum fyrir framlag sitt til jafnréttismála í alþjóðastjórnmálum (e. The Gender Equality in Global Politics Award) frá Babes-Bolyai háskólanum í...
-
20. júní 2023Ný skýrsla OECD um íslenskt efnahagslíf: Íslenska hagkerfið sýnir styrk en auka þarf aðhald fjármálastefnunnar
Staða efnahagsmála á Íslandi er góð og efnahagslegar afleiðingar heimsfaraldursins hafa að mestu gengið til baka. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um Ís...
-
18. júní 2023Ríkisráðsfundur á Bessastöðum
Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til fundar á Bessastöðum á morgun, mánudaginn 19. júní, kl. 10.00.
-
17. júní 2023Þjóðhátíðarávarp forsætisráðherra á Austurvelli
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi m.a. um krefjandi stöðu í efnahagsmálum, áskoranir tengdar gervigreind og menntamál í þjóðhátíðarávarpi sínu á Austurvelli í dag. Forsætisráðherra sagði að v...
-
16. júní 2023Forsætisráðherra Kanada gestur á fundi forsætisráðherra Norðurlanda í Vestmannaeyjum
Sumarfundur forsætisráðherra Norðurlandanna verður haldinn í Vestmannaeyjum 25. – 26. júní nk. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, verður sérstakur gestur fundarins. Ísland er gestgjafi sumarfund...
-
16. júní 2023Forsætisráðherra verður sendiherra velsældarverkefnis WHO
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur verið útnefnd sendiherra velsældarverkefnis Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (e. Champion for the WHO Well-being Economy Initiative) til næstu tveggja ár...
-
15. júní 2023Skýrsla um stöðu heimsmarkmiðanna á Íslandi send til Sameinuðu þjóðanna
Íslensk stjórnvöld hafa sent svokallaða landrýniskýrslu (e. Voluntary National Review) um stöðu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun til stofnunarinnar. Skýrslan verður kynnt á ráðherra...
-
14. júní 2023Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin birtir skýrslu um velsældarhagkerfið á Íslandi
Skýrsla Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) um velsældarhagkerfið á Íslandi hefur verið birt. Hans Kluge, framkvæmdastjóri WHO í Evrópu, afhenti Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra skýrsluna ...
-
13. júní 2023Samningur um samstarf forsætisráðuneytisins og Siðfræðistofnunar
Forsætisráðuneytið og Háskóli Íslands, f.h. Siðfræðistofnunar, hafa gert með sér samning um ráðgjöf stofnunarinnar til stjórnvalda um siðferðisleg efni og gerð kennsluefnis um siðareglur. Samkvæmt sam...
-
13. júní 2023Velsældarþing hefst í Hörpu á morgun
Velsældarþing, alþjóðleg ráðstefna um velsæld og sjálfbærni, hefst í Hörpu á morgun og stendur fram á fimmtudag. Markmið ráðstefnunnar, sem haldinn er á vegum forsætisráðuneytisins og embættis landlæk...
-
07. júní 2023Drög að reglugerð um meðferð og nýtingu þjóðlendna í samráðsgátt
Drög að reglugerð forsætisráðherra um meðferð og nýtingu þjóðlendna hafa verið lögð fram til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Ætlunin er að setja umrædda reglugerð á grundvelli laga um þjóðlendur ...
-
06. júní 2023Aðgerðir í málefnum íslenskrar tungu kynntar í Samráðsgátt
Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu er nú til kynningar og umsagnar í Samráðsgátt. Alls er um að ræða 18 aðgerðir sem mótaðar eru í samstarfi fimm ráðuneyta, en markmið þeirra er að forgangsraða...
-
06. júní 2023Dregið hefur úr fátækt á síðustu 20 árum
Dregið hefur úr hlutfalli tekjulágra á Íslandi á síðastliðnum 20 árum. Staðan á Íslandi er með því besta sem þekkist meðal samanburðarlanda sem breytir þó ekki þeirri staðreynd að fátækt er til staðar...
-
05. júní 2023Aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn verðbólgu
Afkoma ríkissjóðs stórbatnar áfram miðað við fyrri áætlanir samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Seðlabankans og er afkoma á frumjöfnuði nú 90 milljörðum betri en gert var ráð fyrir við samþykkt síðustu fjárlag...
-
01. júní 2023Leiðtogar Evrópuríkja funduðu í Moldóvu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sótti í dag leiðtogafund hins pólitíska bandalags Evrópuríkja (European Political Community, EPC) sem fram fór skammt frá Chisinau, höfuðborg Moldóvu. Fundinn sótt...
-
01. júní 2023Forsætisráðherra sækir leiðtogafund EPC í Moldóvu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sækir í dag leiðtogafund hins pólitíska bandalags Evrópuríkja (e. European Political Community, EPC) sem fram fer skammt frá Chisinau, höfuðborg Moldóvu. Alls...
-
30. maí 2023Ríkisstjórnin styrkir verkefni um menningarsamstarf við Úkraínu
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum sl. föstudag að veita 5 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til Háskóla Íslands vegna verkefnis um menningarsamstarf við Úkraínu. Þá hyggst utanríkisráðuneytið ...
-
24. maí 2023Ingi Björn Guðnason ráðinn staðarhaldari á Hrafnseyri
Ingi Björn Guðnason bókmenntafræðingur hefur verið ráðinn staðarhaldari á Hrafnseyri við Arnarfjörð og tók hann formlega við starfinu í síðasta mánuði. Starf staðarhaldara á Hrafnseyri við Arnarfjörð ...
-
23. maí 2023Aðgerðaáætlun um eflingu barnamenningar samþykkt á Alþingi
Þingsályktunartillaga Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um aðgerðaáætlun um eflingu barnamenningar fyrir árin 2024-2028 var samþykkt á Alþingi í dag. Í aðgerðaáætluninni er sett fram sú framtíðar...
-
22. maí 2023Skýrsla um tækifæri og áhættur á sviði stafrænnar fjármálaþjónustu
Starfshópur um tækifæri og áhættur á sviði stafrænnar fjármálaþjónustu hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sinni. Það er niðurstaða starfshópsins að tækni sem byggist á dreifðri færsluskrá, þ.m.t. b...
-
21. maí 2023Styrkjum úthlutað úr Barnamenningarsjóði
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, tilkynntu í dag um úthlutun styrkja úr Barnamenningarsjóði Íslands. Alls hljóta 41 verkefni styrk að þe...
-
17. maí 2023Ályktanir í þágu Úkraínu og lýðræðis samþykktar á leiðtogafundi
Leiðtogar aðildarríkja Evrópuráðsins samþykktu Reykjavíkuryfirlýsinguna á fundi sínum í Reykjavík í dag og settu á stofn alþjóðlega tjónaskrá fyrir Úkraínu. Stuðningur við Úkraínu, ályktun í þágu...
-
17. maí 2023Forsætisráðherra fundaði með forsætisráðherrum Írlands og Lúxemborgar
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti fundi með forsætisráðherrum Írlands og Lúxemborgar að loknum leiðtogafundi Evrópuráðsins í dag. Leiðtogafundurinn og niðurstöður hans voru m.a. ræddar á fundu...
-
17. maí 2023Forsætisráðherra fundaði með kanslara Þýskalands, forseta Frakklands og forsætisráðherra Úkraínu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti fund með Olaf Scholz, kanslara Þýskalands, í Hörpu í morgun þar sem leiðtogafundur Evrópuráðsins fer fram. Í gærkvöldi fundaði forsætisráðherra með Emmanuel M...
-
16. maí 2023Leiðtogafundur Evrópuráðsins hafinn
Ábyrgðarskylda vegna Úkraínu og grundvallargildi Evrópuráðsins eru meginumfjöllunarefni leiðtogafundar Evrópuráðsins sem hófst í Reykjavík í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði áherslu á r...
-
-
16. maí 2023Forsætisráðherra átti fund með forseta framkvæmdastjórnar ESB
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag fund með Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Á fundinum ræddu þær stöðuna í viðræðu...
-
15. maí 2023Forsætisráðherra fundaði með forsætisráðherra Portúgal
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag fund með António Costa, forsætisráðherra Portúgal, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Costa er staddur hér á landi vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins ...
-
12. maí 2023Leiðtogafundur Evrópuráðsins framundan í Reykjavík
Fjórði leiðtogafundur í sögu Evrópuráðsins fer fram í Reykjavík í næstu viku. Fyrir fundinum liggur að samþykkja formlega gerð sérstakrar skrár vegna þess tjóns sem innrás Rússlands hefur valdið Úkraí...
-
10. maí 2023Alþjóðleg velsældar- og sjálfbærniráðstefna í Reykjavík 14.-15. júní
Forsætisráðuneytið í samvinnu við embætti landlæknis, Reykjavíkurborg og fleiri aðila stendur að alþjóðlegri velsældar- og sjálfbærniráðstefnu í Hörpu dagana 14.-15. júní nk. Undanfarin ár hafa s...
-
03. maí 2023Forsætisráðherra fundaði með Volodymyr Zelensky
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag tvíhliða fund með Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, í Helsinki. Fundur þeirra fór fram í kjölfar norræns leiðtogafundar þar sem forseti Úkraínu var g...
-
03. maí 2023Forsætisráðherra á leiðtogafundi Norðurlandanna með forseta Úkraínu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, sem fram fór í Helsinki. Gestgjafi fundarins var Sauli Niinistö, forseti Fin...
-
03. maí 2023Leiðtogafundur Norðurlandanna með forseta Úkraínu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tekur þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, í Helsinki í dag. Á fundinum verður rætt um áframhaldandi stuðning Norðurl...
-
28. apríl 2023Björk Sigurgísladóttir skipuð varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits
Forsætisráðherra hefur á grundvelli niðurstöðu lögbundinnar hæfnisnefndar og að fenginni tilnefningu fjármála- og efnahagsráðherra, sbr. 1. mgr. 4. gr. laga nr. 92/2019, um Seðlabanka Íslands, skipað ...
-
28. apríl 2023Ríkisstjórnin fundaði með ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
Ríkisstjórn Íslands átti í dag fund með ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í Safnahúsinu. Á fundinum kynntu fulltrúar ungmennaráðsins tillögur sínar og áherslur er varða heimsmarkmið Samei...
-
19. apríl 2023Upplýsingar um götulokanir vegna leiðtogafundar
Leiðtogafundur Evrópuráðsins verður haldinn í Hörpu dagana 16. og 17. maí næstkomandi. Um 40 leiðtogar hafa boðað komu sína og ljóst að umfang á öryggisráðstöfunum verður mikið. Svæðið í kringum Hörpu...
-
19. apríl 2023Drög að grænbók um sjálfbært Ísland til kynningar í Samráðsgátt
Drög að grænbók um sjálfbært Ísland hafa verið birt í Samráðsgátt. Um er að ræða fyrsta skrefið í mótun stefnu Íslands um sjálfbæra þróun. Drögin eru afurð víðtæks samráðs sem fram hefur farið á vettv...
-
19. apríl 2023Áætlun um fjárfestingu í heilbrigði þjóðarinnar
Heildstæð áætlun um uppbyggingu innviða heilbrigðiskerfisins til ársins 2030 var kynnt af forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og heilbrigðisráðherra í dag. Farið var yfir stöðu Landsp...
-
18. apríl 2023Atli Viðar Thorstensen ráðinn samhæfingarstjóri í móttöku flóttafólks
Atli Viðar Thorstensen hefur verið ráðinn í starf samhæfingarstjóra í móttöku flóttafólks hjá forsætisráðuneytinu. Starfið var auglýst í mars sl. og voru umsækjendur 16 talsins. Atli Viðar hefur lokið...
-
18. apríl 2023Daníel Svavarsson nýr skrifstofustjóri á skrifstofu samhæfingar og stefnumála
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Daníel Svavarsson skrifstofustjóra á skrifstofu samhæfingar og stefnumála í forsætisráðuneytinu. Daníel mun flytjast úr embætti skrifstofustjóra í men...
-
14. apríl 2023Forsætisráðherra býður til samtals um sjálfbært Ísland
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra býður á næstu vikum til opinna samráðsfunda um landið þar sem rætt verður um sjálfbæra þróun á Íslandi. Á fundunum verður fjallað um stöðu sjálfbærni, hels...
-
12. apríl 2023Óskað eftir tilnefningum í nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð
Tilnefningarnefnd fyrir nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð óskar eftir tilnefningum um fulltrúa í ráðið. Nefndin starfar á grundvelli laga um Vísinda- og nýsköpunarráð sem tóku gildi þann 1. apríl sl...
-
02. apríl 2023Ráðherrar heimsóttu Neskaupstað og funduðu með viðbragðsaðilum
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra heimsóttu Neskaupstað í dag ásamt fulltrúum Ofanflóðasjóðs og almannavarna Ríkislögreglustjóra. ...
-
30. mars 2023Forsætisráðherra flutti ávarp á ársfundi Seðlabankans
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði ársfund Seðlabanka Íslands sem fram fór í Hörpu í dag. Í upphafi ávarps síns minntist forsætisráðherra Jóhannesar Nordal, fyrsta bankastjóra Seðlabankans,...
-
29. mars 2023Forsætisráðherra ávarpaði leiðtogafund Bandaríkjaforseta um lýðræði
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp á leiðtogafundi Joe Biden Bandaríkjaforseta um lýðræði, Summit for Democracy, sem fram fór með rafrænum hætti í dag. Fundurinn er liður í alþjóðlegu l...
-
23. mars 2023Samhæfingarteymi um móttöku flóttafólks sett á laggirnar
Forsætisráðuneytið hefur sett á laggirnar samhæfingarteymi um móttöku flóttafólks. Meginverkefni þess verður að efla samhæfingu og yfirsýn yfir helstu verkefni og áskoranir í málaflokknum, þvert á ráð...
-
23. mars 2023Neytendasamtökin studd til að sinna auknu neytendaeftirliti
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum að veita Neytendasamtökunum þriggja milljóna króna styrk af ráðstöfunarfé sínu í tilefni af 70 ára afmæli samtakanna sem fagnað er í dag. Markmið styrksins ...
-
22. mars 2023Forsætisráðherra flutti ávarp á málþingi um fjöltyngi
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag rafrænt ávarp við opnun alþjóðlegs málþings um fjöltyngi sem fram fer í Strassborg. Málþingið sem haldið er undir verndarvæng Mariju Burić, framkvæmda...
-
14. mars 2023Forsætisráðherra og utanríkisráðherra heimsóttu Úkraínu og funduðu með Volodomyr Zelensky
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, áttu fund með forseta Úkraínu, Volodomyr Zelensky, í Kænugarði í dag. Á fundinum ræddu þau stöðuna í ...
-
13. mars 2023Forsætisráðherra og utanríkisráðherra heimsækja Kænugarð
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, heimsækja Kænugarð í Úkraínu á morgun, þriðjudaginn 14. mars. Markmið heimsóknar ráðherranna er að sý...
-
08. mars 2023Nýtt og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES
Komið verður á nýju og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES. Forsætisráðherra, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra kynntu tillögur þess efnis...
-
03. mars 2023Síðasti fundur Vísinda- og tækniráðs í núverandi mynd
Vísinda- og tækniráð kom saman til fundar í Ráðherrabústaðnum í dag en þetta var síðasti fundur ráðsins í núverandi mynd. Hlutverki og heiti ráðsins var breytt með lögum sem taka gildi 1. apríl nk. Me...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN