Fréttir
-
03. mars 2023Síðasti fundur Vísinda- og tækniráðs í núverandi mynd
Vísinda- og tækniráð kom saman til fundar í Ráðherrabústaðnum í dag en þetta var síðasti fundur ráðsins í núverandi mynd. Hlutverki og heiti ráðsins var breytt með lögum sem taka gildi 1. apríl nk. Me...
-
02. mars 2023Umsækjendur um embætti varaseðlabankastjóra fjármálaeftirlits
Alls bárust sex umsóknir um embætti varaseðlabankastjóra fjármálaeftirlits en forsætisráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar 7. febrúar sl. og rann umsóknarfrestur út 27. febrúar. Umsækjendur...
-
01. mars 2023Katrín Jakobsdóttir átti tvíhliða fund með Mette Frederiksen
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, áttu tvíhliða fund í Kaupmannahöfn í dag. Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík, sumarfundur norrænu forsætisr...
-
28. febrúar 2023Síðasta eftirfylgni með innviðaátaki stjórnvalda
Þriðju og síðustu eftirfylgni innviðaátaks stjórnvalda í kjölfar óveðursins sem geisaði í desember 2019 er nú lokið. Vinnu við um 70% skammtímaaðgerða var að fullu lokið í lok árs 2022 og vinna h...
-
24. febrúar 2023Vinnufundir með loftslagssérfræðingum: Hvernig setja má loftslagsmálin á dagskrá?
Bresku loftslagssérfræðingarnir Mike Berners-Lee og George Marshall héldu síðustu viku fyrirlestur fyrir hóp sérfræðinga sem vinnur að því að framfylgja loftslagsmarkmiðum stjórnv...
-
24. febrúar 2023Yfirlýsing forsætisráðherra Norðurlanda vegna stríðsins í Úkraínu
Forsætisráðherrar Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu vegna stríðsins í Úkraínu en í dag er ár liðið frá því að innrás Rússlands hófst. Í yfi...
-
23. febrúar 2023Yfirlýsing forsætisráðherra á Alþingi um stríðið í Úkraínu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag á Alþingi sérstaka yfirlýsingu af því tilefni að á morgun, 24. febrúar, verður ár liðið frá innrás Rússlands í Úkraínu. Í yfirlýsingunni ítrekaði...
-
22. febrúar 2023Forsætisráðherra flutti ávarp á ráðstefnu UNESCO
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti myndbandsávarp í dag við opnun ráðstefnunnar Internet for Trust. Ráðstefnan er á vegum Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESC...
-
17. febrúar 2023Starfshópur metur stöðu embættismanna og starfsskilyrði starfsmanna ríkisins
Á fundi ríkisstjórnarinnar þann 31. janúar sl. var ákveðið að koma á fót starfshópi sem leggi mat á stöðu embættismannakerfisins á Íslandi og starfsskilyrði starfsmanna ríkisins með hliðsjón af stöðu ...
-
13. febrúar 2023Ásgerður Pétursdóttir skipuð í peningastefnunefnd
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Ásgerði Pétursdóttur, lektor í hagfræði við Háskólann í Bath á Englandi, í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands frá 21. febrúar nk. til næstu fimm ár...
-
10. febrúar 2023Neytendur munu geta fylgst með daglegu matvöruverði á einum stað
Samningur um sérstaka Matvörugátt þar sem neytendur geta fylgst með verði á helstu neysluvörum stærstu matvöruverslana landsins var undirritaður í dag í Ráðherrabústaðnum. Gáttin er hluti af aðgerðum ...
-
03. febrúar 2023Forseti Kósovó í heimsókn á Íslandi
Formennska Íslands í Evrópuráðinu, tvíhliðasamskipti og staða friðarviðræðna milli Serbíu og Kósovó voru efst á baugi á fundum Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gy...
-
31. janúar 2023Skýrsla úttektarnefndar um árangur Seðlabanka Íslands
Nefnd þriggja óháðra sérfræðinga hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sinni um hvernig Seðlabanka Íslands hefur tekist að uppfylla markmið um stöðugt verðlag, fjármálastöðugleika og framkvæmd fj...
-
26. janúar 2023Forsætisráðherra ávarpaði þing Evrópuráðsins í Strassborg
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp á þingi Evrópuráðsins í Strassborg og svaraði spurningum þingmanna. Málefni Úkraínu, formennska Íslands í Evrópuráðinu og staða mannréttinda og ...
-
25. janúar 2023Forsætisráðherra fundaði með kanslara Þýskalands í Berlín
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, áttu tvíhliðafund í Berlín í dag. Á fundinum ræddu þau m.a. um tvíhliða samtarf Íslands og Þýskalands, málefni Úkraínu, stöðu ...
-
19. janúar 2023Aðgerðaáætlun um eflingu barnamenningar til umsagnar í Samráðsgátt
Drög að tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun um eflingu barnamenningar fyrir árin 2024-2028 hafa verið birt í Samráðsgátt stjórnvalda og eru opin almenningi til umsagnar. Katrín Jakobsdóttir fo...
-
17. janúar 2023Fréttaannáll forsætisráðuneytisins 2022
Verkefni forsætisráðuneytisins á árinu 2022 voru fjölbreytt að vanda eins og sjá má í fréttaannál ráðuneytisins. Í upphafi árs voru enn í gildi ýmsar sóttvarnaráðstafanir vegna COVID-19 faraldursins e...
-
16. janúar 2023Ný Þjóðarhöll – staðan og næstu skref
Sameiginleg fréttatilkynning forsætisráðuneytisins, mennta- og barnamálaráðuneytisins og Reykjavíkurborgar Ný þjóðarhöll mun umbylta umgjörð í kringum landsliðsfólk í fjölmörgum íþróttagreinum, stórbæ...
-
12. janúar 2023Friður eitt helsta áhersluefnið í formennsku Íslands
Formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2023 var ýtt úr vör á upphafsviðburði í Norræna húsinu í dag en hún hófst formlega á nýju ári. Yfirskrift formennskunnar er „Norðurlönd - afl til friðar“...
-
06. janúar 2023Sérfræðingar vinna greinargerðir um kafla stjórnarskrárinnar sem fjalla um Alþingi, dómstóla og mannréttindi
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur falið fjórum sérfræðingum að taka saman greinargerðir um þá kafla stjórnarskrárinnar sem fjalla um Alþingi, dómstóla og mannréttindi. Sérfræðivinna þessi er ...
-
31. desember 2022Áramótaávarp forsætisráðherra 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti áramótaávarp sitt í kvöld. Meðal þess sem forsætisráðherra ræddi í ávarpinu var launamunur kynjanna, staða íslenskrar tungu, líðan barna og ungmenna og vels...
-
30. desember 2022Ríkisráðsfundur á Bessastöðum á gamlársdag
Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til reglulegs fundar á Bessastöðum á morgun, laugardaginn 31. desember, kl. 11.00.
-
29. desember 2022Sjónvarpsþættir um skaðsemi hatursorðræðu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirrituðu í gær samning við Ketchup Productions um framleiðslu sjónvarpsþátta um skaðsemi hatursorðræðu....
-
22. desember 2022Yfirlýsing forsætisráðherra vegna máls Erlu Bolladóttur
Samkomulag hefur náðst milli íslenska ríkisins og Erlu Bolladóttur vegna gæsluvarðhalds sem Erla sætti fyrir meinta aðild að hvarfi Geirfinns Einarssonar. Erla var sýknuð af þeim ákærum í Hæstarétti 1...
-
22. desember 2022Forsætisráðuneytið styrkir samtök sem styðja við þolendur ofbeldis
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að veita sex stofnunum og samtökum styrk nú í aðdraganda jóla. Þær stofnanir eða samtök sem um ræðir eru Bjarkarhlíð, Bjarmahlíð, Kvennaathvarfið, Ró...
-
19. desember 2022Forsætisráðherra á leiðtogafundi JEF-ríkjanna í Riga
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í fundi leiðtoga þátttökuríkja í Sameiginlegu viðbragðssveitinni (e. Joint Expeditonary Force, JEF) í Riga í Lettlandi. Þetta er í annað skiptið sem...
-
14. desember 2022Um 3.000 fleiri fjölskyldur fá barnabætur á næsta ári með einfaldara og öflugra kerfi
Fjölskyldum sem fá greiddar barnabætur á næsta ári fjölgar um tæplega 3.000 með breytingum á barnabótakerfinu sem ríkisstjórnin kynnti í vikunni sem hluta af stuðningsaðgerðum í tengslum við kjarasamn...
-
13. desember 2022Hátíðardagskrá í tilefni 100 ára ártíðar Hannesar Hafstein
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bauð í dag til hátíðardagskrár í Safnahúsinu í tilefni af 100 ára ártíð Hannesar Hafstein, fyrsta innlenda ráðherra Íslands. Forsætisráðherra flutti ávarp í upphaf...
-
12. desember 2022Stuðningur stjórnvalda vegna kjarasamninga á almennum vinnumarkaði
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að grípa til aðgerða í tengslum við gerð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Eru aðgerðirnar til þess fallnar að styðja við markmið samninganna um að verja kaupmátt og l...
-
07. desember 2022Uppfærð matsskýrsla um ástand og horfur í þjóðaröryggismálum
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur lagt fram á Alþingi uppfærða matsskýrslu þjóðaröryggisráðs um ástand og horfur í þjóðaröryggismálum. Í skýrslunni er m.a. fjallað um hina alvarlegu stöðu sem...
-
06. desember 2022Ríkisstjórnin styrkir sýningu um forsetatíð Vigdísar Finnbogadóttur
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra, menningar- og viðskiptaráðherra og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um að veita 15 milljónir kr. af ráðstöfunarfé ríkis...
-
06. desember 2022Fimm af níu tilmælum GRECO varðandi æðstu handhafa framkvæmdavalds innleidd að fullu
Eftirfylgniskýrsla um aðgerðir Íslands vegna fimmtu úttektar GRECO, samtaka ríkja innan Evrópuráðsins gegn spillingu, hefur verið birt. Úttektin sem var samþykkt í mars 2018 náði annars vegar til æðst...
-
01. desember 2022Sjálfbært Ísland tekur til starfa
Í dag var stofnfundur Sjálfbærniráðs í Safnahúsinu og á sama tíma var samstarfsvettvangnum Sjálfbæru Íslandi formlega hleypt af stokkunum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp á stofnfund...
-
29. nóvember 2022Ríkisstjórnin styrkir Sögufélag á 120 ára afmæli félagsins
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra og menningar- og viðskiptaráðherra um að veita Sögufélagi 3,5 milljóna kr. styrk af ráðstöfunarfé sínu. Verður styrkurinn nýttur...
-
29. nóvember 2022Ísland tekur þátt í framhaldskönnun OECD um traust
Samþykkt var á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun að Ísland taki þátt í framhaldskönnun OECD um traust. Verða veittar allt að 4 milljónir króna af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til verkefnisins. Ísl...
-
29. nóvember 2022Umsækjendur um alþjóðlega vernd fá viðbótargreiðslur í desember
Samþykkt var á fundi ríkisstjórnarinnar sl. föstudag að greiða umsækjendum um alþjóðlega vernd viðbótargreiðslur í desember líkt og gert hefur verið undanfarin ár. Greiðslurnar sem nema 10 þúsund krón...
-
25. nóvember 2022Tíu hjálparsamtök fá styrk í aðdraganda jóla
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um að veita 7,5 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til tíu hjálparsamtaka sem starfa hér á landi. Undan...
-
22. nóvember 2022Forsætisráðherra tók á móti forsætisráðherra Finnlands
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag á móti Sönnu Marin, forsætisráðherra Finnlands, sem er í vinnuheimsókn á Íslandi. Ráðherrarnir áttu fyrst tvíhliða fund og ræddu svo um áskoranir og tæki...
-
21. nóvember 2022Markið sett hærra og stefnt að 1.500 römpum
Rampur númer 300 í verkefninu Römpum upp Ísland var vígður við hátíðlega athöfn í Mjóddinni í dag. Upphaflega stóð til að vígja ramp númer 250 á þessum degi en sökum góðs gengis er verkefnið nú sex má...
-
18. nóvember 2022Upplýsingastefna stjórnvalda samþykkt
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur samþykkt tillögu starfshóps um gerð upplýsingastefnu stjórnvalda að samnefndri stefnu. Þá verður settur á fót starfshópur um mótun aðgerðaáætlunar Stjórnarrá...
-
18. nóvember 2022Forsætisráðherra Finnlands í vinnuheimsókn til Íslands
Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, er væntanleg í vinnuheimsókn til Íslands á þriðjudaginn 22. nóvember nk. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun taka á móti forsætisráðherra Finnlands í Norr...
-
14. nóvember 2022Ráðherranefnd um íslenska tungu sett á laggirnar
Ráðherranefnd um íslenska tungu hefur verið skipuð samkvæmt tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Ráðherra greinir frá skipun nefndarinnar í ávarpi sínu á málþinginu Íslenskan er okkar ...
-
08. nóvember 2022Kynntu sér Oodi bókasafnið í Helsinki
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra heimsóttu Oodi, eða Óður nýlegt almenningsbókasafn í Helsinki. Heimsóknin var hluti af ferð ráðherra á 74. ...
-
07. nóvember 2022Leiðtogafundur Evrópuráðsins haldinn á Íslandi
Fjórði leiðtogafundur í sögu Evrópuráðsins verður haldinn á Íslandi 16.-17.maí 2023. Forsætisráðherra Íslands og utanríkisráðherra Írlands tilkynntu í morgun formlega ákvörðun Evrópuráðsins um að efna...
-
01. nóvember 2022Forsætisráðherra kynnti formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2023
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti í dag formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2023. Forsætisráðherra gerði þingi Norðurlandaráðs grein fyrir formennskunni á þingi ráðsins sem ...
-
01. nóvember 2022Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogaumræðum á þingi Norðurlandaráðs
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var viðstödd setningu Norðurlandaráðsþings í Helsinki í dag. Þar tók hún þátt í leiðtogaumræðum þar sem umræðuefnið var framtíð norræns samstarfs og hlutverk ...
-
28. október 2022Ríkisstjórnin styrkir gerð minnisvarða um síldarstúlkur á Siglufirði
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita 15 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til að styrkja gerð minnisvarða um þátt síldarstúlkna í íslensku atvinnu- og efnahagslífi á síðustu öld. Ráðgert er að min...
-
27. október 2022Hrafnhildur Arnkelsdóttir skipuð í embætti hagstofustjóra
Forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa Hrafnhildi Arnkelsdóttur í embætti hagstofustjóra frá og með 1. nóvember nk. Embættið var auglýst laust til umsóknar 13. ágúst sl. og bárust alls 14 umsóknir e...
-
25. október 2022Skýrsla nefndar um áfallastjórnun stjórnvalda í Covid-19
Nefnd sem skipuð var til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sinni og var hún rædd á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Nef...
-
21. október 2022Ríkisstjórnin styrkir Landsbjörg til að efla slysavarnir ferðamanna
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita Slysavarnarfélaginu Landsbjörg fimm milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu vegna endurgerðar á vefnum safetravel.is. Landsbjörg hefur rekið ...
-
21. október 2022Málstofa um áfallastjórnun stjórnvalda vegna Covid-19
Skýrsla nefndar sem skipuð var til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum verður kynnt í málstofu þriðjudaginn 25. október nk. en skýrslan verður birt opinberlega sama d...
-
19. október 2022Forsætisráðherra tók á móti forseta Finnlands í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók á móti forseta Finnlands, Sauli Niinistö, og Jenni Haukio forsetafrú í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í hádeginu í dag. Forsætisráðherra og forseti Finnland...
-
13. október 2022Forsætisráðherra flutti ávarp við opnun þings Hringborðs Norðurslóða
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp við opnun þings Hringborðs Norðurslóða – Arctic Circle í Hörpu. Í ávarpinu ræddi forsætisráðherra þær gríðarlegu áskoranir sem blasa við á ...
-
13. október 2022Samstarfsyfirlýsing Íslands og Grænlands undirrituð
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Múte B. Egede, formaður landsstjórnar Grænlands, undirrituðu í dag yfirlýsingu um aukið samstarf landanna tveggja. Í yfirlýsingunni árétta ráðherrarnir vilja si...
-
06. október 2022Leiðtogar Evrópuríkja hittust í Prag
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sótti í dag fund í hinu pólitíska bandalagi Evrópuríkja (e. European Political Community, EPC) en fyrsti fundur þess fór fram í Prag í Tékklandi í dag. Um er að ræ...
-
04. október 2022Ísland meðal efstu þjóða samkvæmt vísitölu félagslegra framfara
Samtökin Social Progress Imperative birtu þann 26. september sl. vísitölu félagslegra framfara (Social Progress Index) fyrir árið 2022. Ísland mælist í 5. sæti með 89,54 stig af 100 mögulegum og ...
-
03. október 2022Samráðsfundir starfshóps gegn hatursorðræðu
Starfshópur gegn hatursorðræðu hefur á undanförnum vikum hitt fulltrúa hagsmunasamtaka og sérfræðinga á sérstökum samráðsfundum. Fundirnir voru vel sóttir en alls tóku þátt fulltrúar frá á þriðja tug ...
-
02. október 2022Samantekt á flutningi embættismanna á tímabilinu 2009 – 2022
Forsætisráðuneytið hefur tekið saman yfirlit yfir flutning embættismanna milli embætta á tímabilinu 2009 til 2022. Helstu niðurstöður samantektarinnar eru þær að í um 80% tilfella hafi verið skipað í ...
-
29. september 2022Kaup ríkisins á Norðurhúsi við Austurbakka
Undirritaður hefur verið samningur um kaup ríkisins á Norðurhúsi við Austurbakka af Landsbankanum. Um er að ræða tæplega 6 þús. fermetra byggingu sem er hluti af nýframkvæmdum Landsbankans við Austurh...
-
28. september 2022Skýrsla starfshóps um neyðarbirgðir
Starfshópur sem falið var að gera skýrslu um nauðsynlegar birgðir til þess að tryggja lífsafkomu þjóðarinnar á hættutímum hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sinni. Skýrslan, sem unnin er með vísan...
-
27. september 2022Styrkur veittur vegna norrænnar ráðstefnu um skýra upplýsingamiðlun stjórnvalda á viðsjárverðum tímum
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að veita 1.500.000 kr. af ráðstöfunarfé sínu til að styðja við framkvæmd ráðstefnu þar sem fjallað verður um samskipti stjórnvalda, stofnana og fyrirtækja ...
-
22. september 2022Íslenskt hugvit í brennidepli á ráðstefnu um loftslagsmál í Washington DC
Íslenskt hugvit á sviði grænna lausna var í brennidepli á ráðstefnu um loftslagsmál og sjálfbæra orkunýtingu sem fram fór í Washington DC í gær. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún ...
-
21. september 2022Forsætisráðherra fundaði með forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag fund með Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, í Washington D.C. Á fundi Katrínar og Pelosi, sem fór fram á skrifstofu þingforsetans í...
-
20. september 2022Forsætisráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í dag viðstödd opnun allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York. Á þinginu verður fjallað um stórar áskoranir sem heimurinn stendur frammi fyrir að lok...
-
16. september 2022Teitur Björn Einarsson ráðinn aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar
Teitur Björn Einarsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar. Mun hann m.a. sinna verkefnum á sviði sjálfbærni og þjóðaröryggismála auk þess að vinna að samhæfingu mála ásamt öðrum aðsto...
-
14. september 2022Stefnuræða forsætisráðherra og þingmálaskrá
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti á Alþingi í kvöld stefnuræðu sína fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Þá hefur þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir 153. löggjafarþing verið birt á vef Stjórnar...
-
14. september 2022Upplýsingastefna stjórnvalda til umsagnar í Samráðsgátt
Forsætisráðuneytið hefur birt drög að upplýsingastefnu stjórnvalda í Samráðsgátt. Frestur til umsagna er til 9. október nk. Upplýsingastefnu stjórnvalda er ætlað að endurspegla gildi opinnar og vandað...
-
12. september 2022Stjórnunar- og verndaráætlun Geysissvæðisins staðfest
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra tóku þátt í athöfn við Geysi í dag, þar sem umhverfis-, orku- og loftslagráðherra staðfes...
-
07. september 2022Andrej Kúrkov hlýtur bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness
Úkraínski rithöfundurinn Andrej Kúrkov hlaut í dag alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra afhenti Kúrkov verðlaunin í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Þetta er í...
-
07. september 2022Umsækjendur um embætti hagstofustjóra
Alls bárust 14 umsóknir um embætti hagstofustjóra en umsóknarfrestur rann út 1. september sl. Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka. Þriggja manna hæfnisnefnd metur hæfni umsækjenda og skilar grein...
-
06. september 2022Ríkisstjórnin styrkir Fimleikasamband Íslands vegna Evrópumótsins í hópfimleikum
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ásmundar Einars Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra, um að veita Fimleikasambandi Íslands 5 m.kr. a...
-
06. september 2022Breytingar á skipan orðunefndar
Í samráði Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, hefur verið ákveðið að skipa þau Drífu Hjartardóttur, fyrrverandi alþingismann, Sigríði Snævarr, fyrrveran...
-
01. september 2022Ríkisstjórnin fundaði með sveitarstjórnarfólki á Vestfjörðum
Árlegur sumarfundur ríkisstjórnarinnar var haldinn á Ísafirði í dag. Ríkisstjórnin var þar að auki viðstödd vígslu útsýnispalls á Bolafjalli fyrir ofan Bolungarvík og átti fund með fulltrúum sveitarfé...
-
30. ágúst 2022Ríkisráðsfundur á Bessastöðum miðvikudaginn 31. ágúst
Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til reglulegs fundar á Bessastöðum á morgun, miðvikudaginn 31. ágúst, kl. 14.30.
-
26. ágúst 2022Hádegisverðarboð í tilefni opinberrar heimsóknar forseta Eystrasaltsríkjanna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bauð forsetum Eystrasaltsríkjanna og forseta Íslands ásamt mökum til hádegisverðar í Viðey í dag. Félagar úr Mótettukórnum fluttu í upphafi nokkur lög í Viðeyjarki...
-
23. ágúst 2022Forsætisráðherra var farþegi í fyrsta rafmagnsfluginu á Íslandi
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í dag farþegi í fyrsta rafmagnsfluginu á Íslandi. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fór einnig í rafmagnsflugferð frá Reykjavíkurflugvelli. Félagið Rafma...
-
19. ágúst 2022Traust til opinberra aðila almennt gott en bæta þarf samráð
Almennt ríkir traust gagnvart opinberum aðilum hér á landi en almenningur telur jafnframt að stjórnvöld taki ekki nægilegt tillit til ábendinga sem þeim berast. Þetta eru meðal niðurstaðna nýrrar könn...
-
15. ágúst 2022Katrín Jakobsdóttir á fundi norrænu forsætisráðherranna í Osló
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í árlegum sumarfundi forsætisráðherra Norðurlandanna. Ráðherrarnir áttu einnig fund með Ólafi Scholz, kanslara Þýskalands. Fundirnir fóru fram í Osl...
-
12. ágúst 2022Embætti hagstofustjóra auglýst laust til umsóknar
Embætti hagstofustjóra verður auglýst laust til umsóknar um helgina en forsætisráðherra skipar í embættið frá 1. nóvember næstkomandi. Skipuð verður þriggja manna hæfnisnefnd sem metur hæfni umsækjend...
-
10. ágúst 2022Þrír umsækjendur um stöðu íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu
Þrjár umsóknir bárust um embætti íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu en umsóknarfrestur rann út 8. ágúst sl. Umsækjendur um embættið eru Dóra Guðmundsdóttir lögfræðingur, Oddný Mjöll Arnard...
-
05. ágúst 2022Starfsemi Þjóðhagsráðs á árinu 2022
Þjóðhagsráð hefur það sem af er ári fundað níu sinnum. Fyrir utan reglubundin viðfangsefni ráðsins hefur megináhersla fundanna varðað viðfangsefni sem tengjast áframhaldandi stöðugleika á vinnumarkað...
-
12. júlí 2022Forsætisráðuneytið endurnýjar samning við FKA
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sigríður Hrund Pétursdóttir, formaður Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA), skrifuðu undir samstarfssamning í Stjórnarráðinu í gær. Meginmarkmið samstarfssamni...
-
11. júlí 2022Samstarf við Stertabenda um sýninguna Góðan daginn, faggi á landsbyggðinni
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Bjarni Snæbjörnsson, f.h. Stertabenda – leikhóps, undirrituðu í dag samstarfssamning um sýningar á verkinu Góðan daginn, faggi í framhaldsskólum á landsbyggðin...
-
11. júlí 2022Ný skýrsla kjaratölfræðinefndar er komin út
Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2022 er komin út. Í skýrslunni er fjallað um þróun efnahagsmála og launa á yfirstandandi kjarasamningstímabili. Meðal helstu niðurstaðna skýrslunnar eru að: Hagvöx...
-
09. júlí 2022Forsætisráðherra á velsældarráðstefnu í Oxford háskóla
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í gær lokaræðuna á ráðstefnu í Oxford háskóla um rannsóknir og stefnumótun á sviði velsældar. Á ráðstefnunni komu saman fræðafólk, þriðji geirinn, atvinnure...
-
07. júlí 2022Ársskýrslur ráðherra fyrir árið 2021 birtar
Ársskýrslur ráðherra fyrir árið 2021 hafa verið birtar. Skýrslurnar koma nú út í fimmta sinn en markmiðið með útgáfu þeirra er að auka gagnsæi um ráðstöfun og nýtingu fjármuna. Þá er þeim ætlað að ver...
-
05. júlí 2022Umboðsmaður barna afhendir forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Salvör Nordal, umboðsmaður barna, funduðu í gær þar sem umboðsmaður barna kynnti forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir árið 2021. Í skýrslunni er farið ...
-
05. júlí 2022Danmörk, Ísland og Noregur reiðubúin að fullgilda samninga um aðild Finnlands og Svíþjóðar að Atlantshafsbandalaginu
Forsætisráðherrar Danmerkur, Íslands og Noregs segja í sameiginlegri tilkynningu að allt sé nú til reiðu til að löndin þrjú fullgildi samninga um aðild Finnlands og Svíþjóðar að Atlantshafsbandal...
-
04. júlí 2022Lesum leikinn og skrifum söguna!
Í tilefni af þátttöku Íslands í evrópumeistarakeppninni í fótbolta 2022 skipuleggur menningar- og viðskiptaráðuneytið lestrarhvatningarherferð þar sem markmiðið er meiri lestur og fleiri boltasögur.&n...
-
01. júlí 2022Landsáætlun um innleiðingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra og Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra að unnið verði að gerð landsáætlu...
-
30. júní 2022Mikilvægum leiðtogafundi lokið
Leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins lauk í Madrid í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók þátt í fundinum ásamt Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra. Fundurinn var haldin...
-
30. júní 2022Starfshópur gegn hatursorðræðu tekur til starfa
Starfshópur gegn hatursorðræðu kom í fyrsta skipti saman nú í vikunni en hann var skipaður af forsætisráðherra þann 16. júní sl. til að bregðast við vísbendingum um vaxandi hatursorðræðu í íslensku sa...
-
28. júní 2022Forsætisráðherra og utanríkisráðherra á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Madríd
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tekur þátt í leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Madríd á morgun og stendur fram á fimmtudag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra ...
-
28. júní 2022Eggert Benedikt Guðmundsson ráðinn í starf leiðtoga á sviði sjálfbærrar þróunar
Eggert Benedikt Guðmundsson hefur verið ráðinn í starf leiðtoga á sviði sjálfbærrar þróunar í forsætisráðuneytinu. Starfið var auglýst í apríl sl. og bárust alls 47 umsóknir en einn umsækjandi dró ums...
-
28. júní 2022Forsætisráðherra ávarpaði Hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Lissabon
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í gær ávarp á opnunarathöfn Hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem nú fram fer í Lissabon en formennskulönd eru Portúgal og Kenía. Í ávarpinu lýsti forsæt...
-
27. júní 2022Norðurlönd taka sér stöðu með hinsegin fólki og mótmæla hvers konar ofbeldi
Samstarfsráðherrar Norðurlanda lögðu í dag blóm á þann stað sem voðaglæpur var framinn í höfuðborg Noregs á laugardagskvöld. Í því sambandi lýstu ráðherrarnir yfir eftirfarandi: Ósló hefur orðið vettv...
-
24. júní 2022Samkomulag um samstarf Hringborðs Norðurslóða – Arctic Circle, forsætisráðuneytis og utanríkisráðuneytis undirritað
Forsætisráðuneytið, utanríkisráðuneytið og Hringborð Norðurslóða – Arctic Circle hafa endurnýjað samkomulag um samstarf. Er samkomulaginu framlengt til ársloka 2026. Bryndís Hlöðversdóttir, ráðuneytis...
-
24. júní 2022Skipa stýrihóp til að vinna að endurskoðun á örorkulífeyriskerfinu
Ríkisstjórn Íslands hefur skipað stýrihóp fjögurra ráðuneyta; forsætisráðuneytis, fjármála- og efnahagsráðuneytis og heilbrigðisráðuneytis, undir stjórn félags- og vinnumarkaðsráðuneytis, og er hlutve...
-
22. júní 2022Menningarkynning og lestrarátak í tengslum við Evrópumót kvenna í knattspyrnu
Ráðist verður í lestrarátak og menningarkynningu í tengslum við þátttöku Íslands á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu sem fram fer á Englandi síðar í sumar. Ríkisstjórnin mun styrkja verkefnið um 10 m.kr...
-
22. júní 2022Ríkisstjórnin styrkir flutning Maríu Júlíu
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra og umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um að veita 15 m.kr. af ráðstöfunarfé til að styrkja flutning skipsins Maríu Júlíu BA ...
-
22. júní 2022Styrkur veittur vegna 250 ára afmælis vísindaleiðangurs Banks og Solander
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að veita 2,5 m.kr. af ráðstöfunarfé sínu til að styrkja dagskrá í tengslum við 250 ára afmæli vísindaleiðangurs Sir Joseph Banks og Daniel Solander til Ísla...
-
22. júní 2022Auglýst að nýju eftir tilnefningum vegna stöðu íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu
Tveir af þeim þremur sem Ísland tilnefndi sem dómaraefni við Mannréttindadómstól Evrópu hafa dregið umsókn sína til baka. Forsætisráðuneytið mun því auglýsa eftir nýjum aðilum sem tilnefndir verða af ...
-
21. júní 2022Forsætisráðherra heimsótti Evrópuráðið og Mannréttindadómstól Evrópu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra heimsótti Evrópuráðið og Mannréttindadómstól Evrópu í vinnuheimsókn sinni til Strassborgar sem lauk í dag. Í gær átti forsætisráðherra fund með Maríu Pejčinović Bu...
-
20. júní 2022Ísland veitir sérstakt fjárframlag til Evrópuráðsins í tilefni af formennsku Íslands
Í tilefni af formennsku Íslands í Evrópuráðinu í nóvember nk. hafa íslensk stjórnvöld ákveðið að veita sérstakt fjárframlag til Evrópuráðsins sem tengist formennskuáherslum Íslands. Er þar um að ræða ...
-
17. júní 2022Forsætisráðherra flutti þjóðhátíðarávarp á Austurvelli
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti þjóðhátíðarávarp á Austurvelli í dag á 78 ára afmæli lýðveldisins. Hún sagði lýðveldið bera aldurinn vel líkt og margir Íslendingar á sama aldri. Forsætisrá...
-
16. júní 2022Fimm þingmál forsætisráðherra afgreidd fyrir þinglok
Tvö frumvörp forsætisráðherra, annars vegar um fjölgun mismununarþátta í lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna og hins vegar um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu...
-
13. júní 2022Skýrsla starfshóps um félags- og heilsufarslegar aðgerðir vegna áhrifa heimsfaraldurs á viðkvæma hópa
Starfshópur sem ríkisstjórnin fól að vinna tillögur um félags- og heilsufarslegar aðgerðir vegna áhrifa heimsfaraldurs kórónuveiru á viðkvæma hópa hefur skilað skýrslu til forsætisráðherra. Í skýrslu ...
-
10. júní 2022Aðgerðir í kjölfar snjóflóða á Flateyri almennt gengið vel
Flestum þeirra 15 aðgerða sem starfshópur lagði til í kjölfar snjóflóða á Flateyri í janúar 2020 er nú lokið eða komnar vel á veg. Þetta kemur fram í samantekt verkefnisstjórnar sem skipuð var til að ...
-
10. júní 2022Þrír óháðir sérfræðingar gera úttekt í samræmi við ákvæði laga um Seðlabankann
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur valið þrjá óháða sérfræðinga til að gera úttekt um hvernig Seðlabankanum hefur tekist að uppfylla markmið um stöðugt verðlag, fjármálastöðugleika og framkvæm...
-
09. júní 2022Aðgerðir gegn þenslu og verðbólgu: Tillögur að breytingum á fjármálaáætlun lagðar fyrir fjárlaganefnd
Ríkisfjármálunum verður beitt til þess að vinna gegn þenslu og verðbólgu í hagkerfinu með breytingum á fjármálaáætlun sem fjármála- og efnahagsráðherra kynnti á fundi með fjárlaganefnd Alþingis síðdeg...
-
08. júní 2022Skýrsla um undirbúning rannsóknar á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks með þroskahömlun og fullorðinna með geðrænan vanda
Nefnd sem falið var að undirbúa rannsókn á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks með þroskahömlun og fullorðinna með geðrænan vanda hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sinni. Helstu niðurstöð...
-
07. júní 2022Utanríkisráðherra Namibíu í heimsókn á Íslandi
Netumbo Nandi-Ndaitwah aðstoðarforsætisráðherra og utanríkisráðherra Namibíu er í heimsókn hér á landi ásamt sendinefnd. Hún átti fundi í dag með utanríkisráðherra, forsætisráðherra þar sem svon...
-
03. júní 2022Ríkisstjórnin styrkir verkefnið Í fótspor Árna Magnússonar í Vesturheimi
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að styrkja Stofnun Árna Magnússonar og Heiðursráð Þjóðræknisfélags Íslendinga um 5 m.kr. af ráðstöfunarfé sínu vegna vinnu við uppbyggingu gagnagrunns um handrit og önnur v...
-
02. júní 2022Siðareglur ráðherra birtar í Stjórnartíðindum
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur fyrir hönd ríkisstjórnarinnar undirritað siðareglur ráðherra. Með reglunum sem birtar hafa verið í Stjórnartíðindum falla eldri siðareglur frá 2017 úr g...
-
29. maí 2022Tilkynnt um úthlutun styrkja úr Barnamenningarsjóði
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, tilkynntu í dag, á degi barnsins, um úthlutun styrkja úr Barnamenningarsjóði Íslands. Alls hljóta 34 ve...
-
27. maí 2022Ráðherrar fengu skýrslu barnaþings afhenta
Sex börn úr ráðgjafarhópi umboðsmanns barna ásamt Salvöru Nordal, umboðsmanni barna, afhentu ráðherrum skýrslu barnaþings 2022 eftir fund ríkisstjórnarinnar í dag. Í skýrslunni eru helstu ni...
-
19. maí 2022Aðgerðir kynntar um meira öryggi og aukið framboð á húsnæðismarkaði
Starfshópur um aðgerðir og umbætur á húsnæðismarkaði sem skipaður var í febrúar sl. kynnti tillögur sínar á fundi Þjóðhagsráðs í morgun. Á grundvelli tillagnanna munu stjórnvöld nú þegar leggja áhersl...
-
18. maí 2022Fyrsta opinbera heimsókn íslensks forsætisráðherra til Grænlands síðan 1998
Áframhaldandi gott samstarf Íslands og Grænlands var efst á baugi í opinberri heimsókn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra til Nuuk sem fram fór í gær og fyrradag. Heimsóknin var í boði Múte B. Ege...
-
16. maí 2022Ísland tekur sérstaklega á móti fjölskyldum ungra afganskra flóttamanna - áhersla á einstæðar mæður
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt tillögu Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um að fallast á útfærslu flóttamannanefndar þess efnis að Ísland taki sérstaklega á móti fjöl...
-
16. maí 2022Sameiginleg yfirlýsing forsætisráðherra Íslands, Danmerkur og Noregs
Forsætisráðherrar Íslands, Danmerkur og Noregs hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu þar sem þeir ítreka stuðning við ákvörðun Finnlands og Svíþjóðar að sækja um aðild að Atlantshafsbandalaginu, sem ...
-
07. maí 2022Listaverkið Himinglæva afhjúpað við tónlistarhúsið Hörpu
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri afhjúpuðu útilistaverkið Himinglæva fyrir framan Hörpu í dag. Listaverkið er eftir Elínu Hansdóttur myndlistarkonu og er fag...
-
06. maí 2022Þjóðarhöll rís í Laugardal
Sameiginleg fréttatilkynning forsætisráðuneytisins, mennta- og barnamálaráðuneytisins og Reykjavíkurborgar: Ríki og Reykjavíkurborg eru sammála um að ráðast í byggingu þjóðarhallar í innanhússíþróttum...
-
06. maí 2022Ríkisstjórnin samþykkir mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu
Ráðist verður í mótvægisaðgerðir til að draga úr áhrifum verðbólgu á lífskjör viðkvæmustu hópa samfélagsins. Tillaga þess efnis frá forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra, fé...
-
05. maí 2022Einn milljarður króna í aðstoð til Úkraínu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í framlagaráðstefnu til stuðnings Úkraínu sem fram fór í Varsjá í Póllandi. Á ráðstefnunni tilkynnti forsætisráðherra um verulega aukin framlög Ísla...
-
04. maí 2022Forsætisráðherra á leiðtogafundi Norðurlandanna og Indlands
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók í dag þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna og Indlands sem fram fór í Kaupmannahöfn. Þetta er í annað sinn sem forsætisráðherrar ríkjanna hittast en fyrri fun...
-
26. apríl 2022Forsætisráðherra fundaði með lögmanni Færeyja
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fundaði í dag með Bárði á Steig Nielsen, lögmanni Færeyja, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra: „Færeyingar og Íslendingar ei...
-
26. apríl 2022Dagný Jónsdóttir og Henný Hinz aðstoða ríkisstjórnina
Dagný Jónsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar um samhæfingu mála. Þá mun Henný Hinz áfram gegna stöðu aðstoðarmanns ríkisstjórnarinnar á sviði vinnumarkaðs-, efnahags- og loftsla...
-
22. apríl 2022Ísland tekur sérstaklega á móti allt að 140 einstaklingum í viðkvæmri stöðu frá Úkraínu
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra, dómsmálaráðherra, utanríkisráðherra, heilbrigðisráðherra og mennta- og barnamálaráðherra...
-
19. apríl 2022Allt að 750 milljónir í aðgerðir til að bregðast við félags- og heilsufarslegum afleiðingum COVID-19
Allt að 750 m.kr. verður varið á þessu ári til sértækra aðgerða til að mæta félags- og heilsufarslegum afleiðingum COVID-19. Þetta var ákveðið á síðasta fundi ríkisstjórnarinnar fyrir páska. Stjórnvöl...
-
19. apríl 2022Yfirlýsing vegna sölu á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka
Formenn stjórnarflokkanna eru sammála um eftirfarandi atriði í tengslum við sölu á 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka sem fram fór í mars. Við sölu á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum er ger...
-
12. apríl 2022Drög að forgangslista vegna hagsmunagæslu Íslands gagnvart ESB
Í Samráðsgátt stjórnvalda hafa nú verið birt drög að forgangslista fyrir hagsmunagæslu Íslands gagnvart ESB vegna aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Frestur til að veita umsagni...
-
08. apríl 2022Fulltrúar lettneskrar stofnunar sem vinnur gegn spillingu heimsóttu forsætisráðuneytið
Fulltrúar frá KNAB, stofnun á vegum lettneskra stjórnvalda sem vinnur gegn spillingu, heimsóttu forsætisráðuneytið í vikunni. Markmið heimsóknarinnar var að skiptast á upplýsingum og styrkja samstarf ...
-
06. apríl 2022Margrét Hallgrímsdóttir skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu innri þjónustu
Forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa Margréti Hallgrímsdóttur í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu innri þjónustu í forsætisráðuneytinu. Skipað er í embættið til fimm ára en umsækjendur voru all...
-
05. apríl 2022Afmælishátíð „einvígis aldarinnar“ á Íslandi
Forsætisráðherra, mennta- og barnamálaráðherra og forseti Skáksambands Íslands undirrituðu í dag samning um styrk til 50 ára afmælishátíðar „einvígis aldarinnar“ í skák á Íslandi. Meðal fyrirhugaðra v...
-
01. apríl 2022Íslenska ríkið hyggst una dómi héraðsdóms í máli barna Sævars Ciesielski
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið fyrir hönd ríkisins að una dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli tveggja barna Sævars Ciesielski gegn íslenska ríkinu. Sá fyrirvari er þó að ef þau áfrý...
-
24. mars 2022Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogafundi NATO
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sat í dag leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Brussel, ásamt Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra. Tilefni fundarins var að ræða innrás Rúss...
-
18. mars 2022Samstöðutónleikar Sinfó fyrir Úkraínu
Sinfóníuhljómsveit Íslands mun halda samstöðutónleika með Úkraínu fimmtudaginn 24. mars 2022. Tónleikarnir eru samstarfsverkefni ríkisstjórnarinnar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Ríkis...
-
15. mars 2022Forsætisráðherra tók þátt í fundi leiðtoga JEF-ríkjanna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í fundi leiðtoga þátttökuríkja í Sameiginlegu viðbragðssveitinni (e. Joint Expeditonary Force, JEF) í London. Umræðuefni fundarins var ástandið í Úk...
-
11. mars 2022Römpum upp Ísland: Þúsund rampar um land allt á fjórum árum
Átakinu Römpum upp Ísland var formlega hleypt af stokkunum í dag. Markmiðið með verkefninu er að byggja 1.000 rampa um land allt á næstu fjórum árum. Kynningarfundur um verkefnið var haldinn í Skyrger...
-
08. mars 2022Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra skrifstofu innri þjónustu
Alls bárust 23 umsóknir um embætti skrifstofustjóra skrifstofu innri þjónustu í forsætisráðuneytinu. Umsóknarfrestur rann út 3. mars síðastliðinn. Þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af forsætisráðherra ...
-
08. mars 2022Vinna hafin við rúm 80% verkefna í stjórnarsáttmála
Forsætisráðuneytið hefur tekið saman yfirlit yfir stöðu þeirra verkefna sem sett eru fram í stjórnarsáttmála Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Samantektin...
-
07. mars 2022Upplýsingar vegna neyðar- og mannúðarhjálpar vegna Úkraínu
Mikill velvilji er í samfélaginu vegna ástandsins í Úkraínu og nágrannalöndum þess sem hafa tekið á móti fólki á flótta. Á sérstöku vefsvæði á island.is er að finna upplýsingar um hvernig einstaklinga...
-
04. mars 2022Herdís Steingrímsdóttir skipuð í peningastefnunefnd
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Herdísi Steingrímsdóttur, dósent í hagfræði við Copenhagen Business School, í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands til næstu fimm ára. Herdís tekur s...
-
03. mars 2022Forsætisráðherra ávarpaði viðburð jafnréttisnefndar Evrópuþingsins
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti lykilerindi á viðburði jafnréttisnefndar Evrópuþingsins í Brussel í morgun í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Í ávarpi sínu fór forsætisráðhe...
-
02. mars 2022Forsætisráðherra fundaði með framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fundaði með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, í Brussel í kvöld. Innrás Rússlands í Úkraínu var eina efni fundarins og ræddu þau það graf...
-
28. febrúar 2022Forsætisráðherra átti fund með sendiherra Úkraínu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Olga Dibrova, sendiherra Úkraínu gagnvart Íslandi, hittust á fundi í Stjórnarráðshúsinu síðdegis í dag. Sendiherra Úkraínu mun afhenda Guðna Th. Jóhannessyni, f...
-
25. febrúar 2022Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins funduðu um Úkraínu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í fjarfundi leiðtoga Atlantshafsbandalagsins um þá stöðu sem upp er komin vegna innrásar Rússlands í Úkraínu. Leiðtogar Finnlands, Svíþjóðar og Evró...
-
24. febrúar 2022Ísland fordæmir innrás Rússa í Úkraínu
Íslensk stjórnvöld fordæma harðlega víðtækar árásir rússneskra stjórnvalda á Úkraínu og lýsa harmi yfir þeirri eyðileggingu og þjáningu sem slík innrás óhjákvæmilega veldur. „Hugur okkar er hjá því sa...
-
23. febrúar 2022Fanney Rós skipuð ríkislögmaður
Forsætisráðherra hefur skipað Fanneyju Rós Þorsteinsdóttur ríkislögmann frá og með 28. febrúar næstkomandi. Er Fanney Rós fyrsta konan sem er skipuð í embætti ríkislögmanns. Fanney Rós lauk embættispr...
-
23. febrúar 2022Ólafur Elíasson vinnur hugmyndavinnu fyrir minnisvarða um eldgosið í Heimaey
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita 2 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til Vestmannaeyjabæjar vegna hugmyndavinnu fyrir minnisvarða um eldgosið í Heimaey. Gerður hefur verið samningur við Stúdí...
-
22. febrúar 2022Skipan húsnæðismála hjá Stjórnarráði Íslands
Forsætisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið hafa undanfarna mánuði unnið að greiningu á framtíðarskipan húsnæðismála Stjórnarráðsins. Nú liggja fyrir tillögur um skipulag húsnæðismála til le...
-
17. febrúar 2022Starfshópur um umbætur á húsnæðismarkaði skipaður
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað starfshóp um umbætur á húsnæðismarkaði. Verkefni hópsins er m.a. að fjalla um leiðir til að auka framboð á húsnæði til að mæta uppsafnaðri og fyrirsjá...
-
16. febrúar 2022Nýtt skipurit forsætisráðuneytisins
Forsætisráðherra hefur staðfest nýtt skipurit forsætisráðuneytisins sem tekur gildi 1. apríl nk. Breytingum í skipuriti er ætlað að efla ráðuneytið enn frekar til að bregðast við ytri áskorunum með áh...
-
11. febrúar 2022Forsætisráðherra ávarpaði alþjóðlega ráðstefnu um málefni hafsins
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði í dag alþjóðlega ráðstefnu um málefni hafsins sem ber yfirskriftina One Ocean Summit. Ráðstefnan sem fram fer bæði rafrænt og í Brest í Frakklandi er hald...
-
11. febrúar 2022Önnur eftirfylgniskýrsla um uppbyggingu innviða
Önnur eftirfylgniskýrsla um stöðu verkefna í aðgerðaáætlun um uppbyggingu innviða hefur verið birt. Aðgerðaáætlunin var samþykkt af ríkisstjórninni í lok febrúar 2020 en hún var sett fram í kjölf...
-
31. janúar 2022Þrír forsetaúrskurðir vegna breytinga á skipan Stjórnarráðsins birtir
Ríkisráð kom saman til fundar á Bessastöðum í dag. Auk þess að endurstaðfesta tillögur sem samþykktar voru utan ríkisráðs frá síðasta ríkisráðsfundi, undirritaði forseti Íslands þrjá forsetaúrskurði v...
-
28. janúar 2022Ríkisráðsfundur á Bessastöðum mánudaginn 31. janúar
Frá ríkisráðsritara: Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til reglulegs fundar á Bessastöðum mánudaginn 31. janúar, kl. 11.00.
-
26. janúar 2022Samskipti forsætisráðherra og Íslenskrar erfðagreiningar vegna ákvörðunar Persónuverndar
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd samþykkti á fundi sínum 19. janúar sl. að óska eftir afriti af skriflegum erindum milli forsætisráðherra og Íslenskrar erfðagreiningar í tengslum við ákvörðun Persónu...
-
19. janúar 2022Fréttaannáll forsætisráðuneytisins 2021
Starfsemi forsætisráðuneytisins á nýliðnu ári einkenndist eins og árið áður af baráttunni gegn heimsfaraldri COVID-19. Stjórnvöld brugðust við stöðunni með fjölbreyttum aðgerðum þar sem forsætisráðune...
-
18. janúar 2022Tvær umsóknir bárust um embætti ríkislögmanns
Forsætisráðuneytinu bárust tvær umsóknir um embætti ríkislögmanns en umsóknarfrestur rann út 15. janúar sl. Umsækjendur um embættið eru Fanney Rós Þorsteinsdóttir, hæstaréttarlögmaður við embætti ríki...
-
14. janúar 2022Ríkisstjórnin ræddi stöðu og horfur í faraldrinum
Ríkisstjórnin ræddi á fundi sínum í dag um stöðu og horfur í COVID-19 faraldrinum. Markmið stjórnvalda er sem fyrr að standa vörð um líf og heilsu landsmanna en lágmarka efnahagsleg og samfélagsleg áh...
-
14. janúar 2022Ísland tekur á móti fólki í viðkvæmri stöðu frá Afganistan
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að taka á móti 35-70 manns frá Afganistan, til viðbótar við þann hóp sem tekið var á móti í haust, vegna ástandsins sem ríkir í landinu í kjölfar ...
-
11. janúar 2022Forsætisráðherra fékk afhenta aldarsögu Hæstaréttar Íslands
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í gær á móti Hæstiréttur í hundrað ár, nýútkominni aldarsögu Hæstaréttar Íslands. Hæstiréttur átti aldarafmæli 16. febrúar 2020 og var þeirra tímamóta minnst m...
-
04. janúar 2022Sóttvarnaaðgerðir á landamærum óbreyttar til 28. febrúar
Á fundi ríkisstjórnar í morgun var ákveðið að framlengja óbreytta reglugerð um sóttvarnaráðstafanir á landamærum vegna COVID-19 til 28. febrúar nk. Þá var ákveðið að tillaga um fyrirkomulag á landamær...
-
31. desember 2021Áramótaávarp forsætisráðherra
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti áramótavarp sitt í kvöld. Í ávarpinu fór forsætisráðherra yfir hið viðburðaríka ár sem nú er að líða og þær fjölmörgu áskoranir sem þjóðin tókst á við; jarð...
-
21. desember 2021Tuttugu milljónir króna til endurbyggingar Miðgarðakirkju í Grímsey
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 20 milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til endurbyggingar Miðgarðakirkju í Grímsey. Kirkjan sem brann til grunna 22. september sl...
-
17. desember 2021Flóttafólk frá Afganistan komið í öruggt skjól
22 einstaklingar frá Afganistan eru væntanlegir til landsins á þriðjudag en þeir lentu í morgun í Georgíu. Heildarfjöldi þeirra sem íslensk stjórnvöld hafa þá tekið á móti er 83. 40 einstaklingar sem ...
-
17. desember 2021Auðunn Atlason verður alþjóðafulltrúi forsætisráðuneytisins
Auðunn Atlason sendiherra mun taka við starfi alþjóðafulltrúa forsætisráðuneytisins frá og með 1. febrúar nk. Hlutverk alþjóðafulltrúa er að vera ráðgjafi forsætisráðherra í utanríkismálum og hafa yfi...
-
17. desember 2021Viðbótargreiðslur til umsækjenda um alþjóðlega vernd
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita tæpum 5,8 milljónum króna í viðbótargreiðslur til umsækjenda um alþjóðlega vernd. Undanfarin ár hafa umsækjendur um alþjóðlega vernd fengið grei...
-
10. desember 2021Skýrsla nefndar um úttekt á fastanefndum Seðlabankans
Nefnd sem falið var að gera úttekt á reynslunni af starfi peningastefnunefndar, fjármálastöðugleikanefndar og fjármálaeftirlitsnefndar Seðlabanka Íslands frá gildistöku nýrra laga um bankann frá ársby...
-
09. desember 2021Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogafundi Bandaríkjaforseta um lýðræði
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í leiðtogafundi Joe Biden Bandaríkjaforseta um lýðræði. Fundinn sátu um 100 þjóðarleiðtogar alls staðar að úr heiminum. Leiðtogafundurinn er hluti h...
-
07. desember 2021Styrkir til hjálparsamtaka í aðdraganda jóla
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita samtals fimm milljónum króna af ráðstöfunarfé sínu til tíu hjálparsamtaka sem starfa hér á landi. Sú venja hefur skapast á undanförnum árum að r...
-
01. desember 2021Forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína og þingmálaskrá birt
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti á Alþingi í kvöld stefnuræðu sína fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Í samræmi við þingsköp Alþingis hefur þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir 152. löggjafarþ...
-
30. nóvember 2021Guðmundur Ingi Guðbrandsson samstarfsráðherra Norðurlanda
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að skipa Guðmund Inga Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, sem samstarfsráðherra Norðurlanda. Samstarfsráðherra ber ábyrgð á norrænu ríkisstjó...
-
29. nóvember 2021Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta
Við birtingu forsetaúrskurða í Stjórnartíðindum í gær hliðruðust fyrir mistök tilteknir töluliðir 7. gr. forsetaúrskurðar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands. Þetta hef...
-
28. nóvember 2021Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur skipað
Ríkisráð kom saman til tveggja funda á Bessastöðum í dag. Á fyrri fundinum veitti Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur lausn frá störfum. Annað ráðuneyti Katr...
-
28. nóvember 2021Ríkisráðsfundir á Bessastöðum sunnudaginn 28. nóvember
Frá ríkisráðsritara: Ríkisráð Íslands mun koma saman til tveggja funda í dag, sunnudaginn 28. nóvember. Fyrri fundurinn hefst kl. 15 en þar mun forseti Íslands veita núverandi ráðuneyti Katrínar Jakob...
-
26. nóvember 2021Forsætisráðherra ræddi um velsæld á ráðstefnu OECD
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í gær þátt í rafrænni ráðstefnu á vegum OECD þar sem rætt var um endurreisn samfélaga eftir COVID. Ráðstefnan var haldin í tilefni árs afmælis WISE, sem er sam...
-
16. nóvember 2021Ríki vilja halda hitastigi undir 1,5 gráðum
Á loftslagsráðstefnunni COP26 sem lauk í Glasgow um helgina, staðfestu aðildarríki loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna mikilvægi þess að halda hækkun hitastigs jarðar undir 1,5°C. Staðfestingin er mi...
-
08. nóvember 2021Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogaumræðum með Hillary Clinton
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í leiðtogaumræðum á ráðstefnunni Global Challenges Summit sem haldin er á vegum Hillary Clinton og Swansea-háskóla. Global Challenges Summit er alþj...
-
03. nóvember 2021Forsætisráðherra á þingi Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp á leiðtogafundi forsætisráðherra Norðurlandanna á þingi Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn. Á leiðtogafundinum var rætt um hvaða lærdóma Norðurlönd...
-
03. nóvember 2021Fundir forsætisráðherra á COP26
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti fjölda tvíhliða funda með erlendum þjóðarleiðtogum á loftslagsráðstefnunni í Glasgow. Hún fundaði með Zuzönu Caputovu, forseta Slóvakíu, Gitanas Naus...
-
03. nóvember 2021Opið fyrir umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiðanna
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Forsætisráðherra fer með skipun ráðsins en óskað er eftir börnum sem eru tilbúin að sitja í ráðinu í tvö ár, frá o...
-
02. nóvember 2021580 milljarðar í grænar fjárfestingar
Þrettán íslenskir lífeyrissjóðir ætla að fjárfesta fyrir um 580 milljarða króna í verkefnum sem tengjast hreinni orku og öðrum umhverfisvænum lausnum fram til ársins 2030. Sjóðirnir skrifuðu undir v...
-
02. nóvember 2021Markmið og aðgerðir Íslands á loftslagsráðstefnunni í Glasgow
Skilaboð Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í ræðu sinni á loftslagsráðstefnunni í Glasgow voru skýr. Markmiðin frá París duga ekki til að hemja hlýnun jarðar. Gera þarf betur. Hún greindi frá...
-
01. nóvember 2021Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hafin
Tuttugasti og sjötti aðildaríkjafundur Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP26)stendur nú yfir í Glasgow. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra verður á morgun með erindi á leiðtogaráðstefnu Loftsl...
-
25. október 2021Forsætisráðherra ávarpaði alþjóðlega jarðhitaráðstefnu í Hörpu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í morgun ávarp við opnun alþjóðlegu jarðhitaráðstefnunnar World Geothermal Congress sem fram fer í Hörpu. Um er að ræða stærstu alþjóðlegu jarðhitaráðstefnu...
-
19. október 2021Ríkisstjórnin styrkir uppsetningu á La Traviata
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita þremur milljónum króna af ráðstöfunarfé sínu til Menningarfélags Akureyrar og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands vegna uppsetningar á óperunni La...
-
14. október 2021Forsætisráðherra ávarpaði Hringborð norðurslóða
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp við opnun þings Hringborðs norðurslóða, Arctic Circle, sem fram fer í Hörpu. Í ávarpi sínu lagði forsætisráðherra áherslu á mikilvægi alþjóðasam...
-
05. október 2021Verkfærakista fyrir fyrirtæki um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
Í dag gaf verkefnastjórn stjórnvalda um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna út verkfærakistu um innleiðingu fyrirtækja á markmiðunum. Verkfærakistunni er ætlað að vera fyrirtækjum til leiðbeiningar um hve...
-
24. september 2021Forsætisráðherra ávarpaði Matvælaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp á Matvælaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem fram fór bæði rafrænt og í New York í gær. Ráðstefnan er haldin í tengslum við ráðherraviku allsherjarþings ...
-
23. september 2021Hermann Sæmundsson skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu stefnumála
Forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa Hermann Sæmundsson í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu stefnumála í forsætisráðuneytinu til fimm ára. Embættið var auglýst laust til umsóknar 5. ágúst sl. A...
-
22. september 2021Ríkið og Landsvirkjun semja um endurgjald vegna nýtingar á réttindum á Þjórsársvæði
Fréttatilkynning frá forsætisráðuneytinu og Landsvirkjun Forsætisráðuneytið og Landsvirkjun hafa náð samningum um endurgjald vegna nýtingar Landsvirkjunar á vatns- og landsréttindum á Þjórsársvæði inn...
-
21. september 2021Samið um starfsemi og fjármögnun Grænvangs til 2026
Samkomulag um áframhaldandi starfsemi og fjármögnun Grænvangs til ársins 2026 var undirritað síðastliðinn föstudag. Grænvangur er samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda um loftslagsmál og græn...
-
17. september 2021Viljayfirlýsing um undirbúning viðburða í tilefni 50 ára afmælis gosloka
Í dag undirrituðu þær Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja, viljayfirlýsingu um samvinnu og undirbúning viðburða í tilefni þess að árið 2023 verða 50...
-
14. september 2021Ríkisstjórnin kemur til móts við ófyrirséð útgjöld vegna aurskriða á Seyðisfirði
Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að veita Múlaþingi og stofnunum fjárstyrk til að mæta óvæntum og ófyrirséðum útgjöldum vegna brýnustu viðbragða og framkvæmda í kjölfar aurskriðanna á Seyðisfirði í d...
-
14. september 2021Ráðherrar undirrita viljayfirlýsingu um þróunarverkefni til að draga úr losun koldíoxíðs
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirrituðu í da...
-
14. september 2021Nefnd undirbýr rannsókn á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks og fullorðinna með geðrænan vanda
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað þriggja manna nefnd til að undirbúa rannsókn á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks og fullorðinna með geðrænan vanda. Er nefndin skipuð samkv...
-
11. september 2021Elif Shafak handhafi Alþjóðlegra bókmenntaverðlauna Halldórs Laxness 2021
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti í dag rithöfundinum Elif Shafak alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness á Bókmenntahátíðinni í Reykjavík. Að afhendingu lokinni flutti Elif Shafak f...
-
09. september 2021Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2021
Dr. Martin Ingi Sigurðsson, prófessor í svæfinga- og gjörgæslulækningum við Háskóla Íslands, og dr. Erna Sif Arnardóttir, lektor við verkfræði- og tölvunarfræðideildir Háskólans í Reykjavík og forstöð...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN